Greinar föstudaginn 23. apríl 2004

Forsíða

23. apríl 2004 | Forsíða | 241 orð

IMF býst við hærri vöxtum

ANNE Krueger, starfandi yfirmaður IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, hvatti í gær ríkisstjórnir til að sýna aukið aðhald þar sem búast mætti við, að vextir færu hækkandi. Meira
23. apríl 2004 | Forsíða | 262 orð

Mikið mannfall í sprengingu í Norður-Kóreu

ÓTTAST er, að allt að 3.000 manns hafi látist eða slasast er tvær lestir hlaðnar eldsneyti rákust á og sprungu í loft upp í Norður-Kóreu í gær. Meira
23. apríl 2004 | Forsíða | 52 orð | 1 mynd

Sérsveitir æfa fyrir Ólympíuleikana

SÉRSVEITIR grísku lögreglunnar eru hér að æfa sig undir Ólympíuleikana í Aþenu í sumar en öryggisviðbúnaður vegna þeirra verður sá mesti í sögunni. Meira
23. apríl 2004 | Forsíða | 135 orð

Umferð til Stokkhólms skattlögð

FRÁ og með 12. júní á næsta ári og til júlíloka 2006 verða ökumenn að greiða sérstakan skatt til að komast inn í Stokkhólm. Sex vikum síðar verður efnt til almennrar atkvæðagreiðslu meðal borgarbúa um hvort halda skuli skattheimtunni áfram. Meira
23. apríl 2004 | Forsíða | 142 orð | 1 mynd

Veltan áætluð 74 milljarðar í ár

ÁÆTLUÐ velta fyrirtækjanna innan Air Atlanta-hópsins er yfir einn milljarður dala á þessu ári eða tæplega 73,8 milljarðar íslenskra króna. Meira

Baksíða

23. apríl 2004 | Baksíða | 102 orð

Fundu haglabyssu á glámbekk

TVEIR drengir, níu og tíu ára að aldri, fundu haglabyssu uppi við húsvegg á Seyðisfirði á mánudag. Voru þeir á gangi þegar þeir sáu byssuna og töldu þeir rétt að láta lögregluna strax vita af málinu. Meira
23. apríl 2004 | Baksíða | 88 orð | 1 mynd

Kosið á Héraði

KOSIÐ verður um sameiningu Austur- og Norðurhéraðs, Fljótdalshrepps og Fellahrepps samhliða forsetakosningum í júní í sumar. Þetta var ákveðið á fundi samstarfsnefndar sveitarfélaganna á miðvikudagskvöldið. Meira
23. apríl 2004 | Baksíða | 93 orð

Skotið með loftriffli á Miklatúni

KARLMAÐUR á þrítugsaldri var handtekinn í gær eftir að hafa skotið úr loftriffli á vegfarendur við Miklatún. Lögreglu var um þrjúleytið tilkynnt um að manneskja hefði orðið fyrir skoti úr loftriffli. Meira
23. apríl 2004 | Baksíða | 83 orð | 1 mynd

Smár en knár sumarliði

FÁTT er meira tilheyrandi á sumardaginn fyrsta en lúðraþytur og trommuslög þrammandi skrúðgangna. Hefðin fyrir skrúðgöngum með lúðrasveitum í fararbroddi hefur haldist hér á landi í meir en sextíu ár. Meira
23. apríl 2004 | Baksíða | 361 orð

Telja vanta 400 til 1.000 pláss í skólum í Reykjavík

BÚAST má við umtalsverðri fjölgun nýnema í framhaldsskólunum í haust en árgangurinn er stærri en verið hefur undanfarin ár eða hátt í 400 fleiri en næsti árgangur á undan. Meira
23. apríl 2004 | Baksíða | 138 orð | 1 mynd

Varpið komið vel af stað

EITT af greinilegustu einkennum þess að vorið sé gengið í garð er tilhugalíf og varp fuglanna. Varptíminn er nú að komast á fullt skrið og eru fyrstu fuglategundirnar nú orpnar. Þar má nefna fálka, hrafna, tjaldi, svartþresti og starra. Meira

Fréttir

23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

20 óku of hratt

LÖGREGLAN í Hafnarfirði stöðvaði 20 ökumenn fyrir of hraðan akstur í fyrrakvöld og fram á aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Einn úr hópnum var ölvaður að sögn varðstjóra. Ekki var þó um ofsaakstur að ræða í umræddum tilvikum. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

500 tonn af ýsu í veiðiferð

SJÓMÖNNUM ber saman um að nú sé óvenjumikil ýsugengd við landið. Afli frystitogarans Arnars Hu 1 í síðasta túr rennir stoðum undir þetta því ekki er ólíklegt að þá hafi áhöfnin sett Íslandsmet í ýsuafla í einni veiðiferð. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 350 orð

Afmælisveisla í Baðhúsinu á morgun Baðhúsið...

Afmælisveisla í Baðhúsinu á morgun Baðhúsið verður 10 ára á morgun, laugardaginn 24. apríl. Af því tilefni býður Baðhúsið upp á afmælisveislu fyrir almenning á morgun kl. 10-13. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Áhersla á virðisaukandi ávinning viðskiptavina

OLÍUFÉLAGIÐ hf. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Álitsgerð kærunefndar jafnréttismála marklaus

JÓN Steinar Gunnlaugsson, lagaprófessor við Háskólann í Reykjavík, heldur því fram að álit kærunefndar jafnréttismála um skipun hæstaréttardómara sé marklaust. Þetta kom fram í máli hans á fundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, sl. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 292 orð

Bandarísk nefnd leggur til úthlutun varanlegra heimilda

OPINBER nefnd um mótun stefnu við nýtingu auðlinda hafsins í Bandaríkjunum hefur lagt til leiðir við veiðistjórnun sem byggjast á þeim aðferðum sem beitt hefur verið hérlendis um árabil. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð

Bara eitt stórt núll

ÚTHAFSKARFAVERTÍÐIN á Reykjaneshrygg fer illa af stað og er engin veiði hjá íslensku skipunum sem eru á miðunum. "Við höfum ekki fundið neinn karfa. Meira
23. apríl 2004 | Landsbyggðin | 59 orð | 1 mynd

Barnakór grunnskólans söng með kirkjukórnum

Borgarnes | Sumardagurinn fyrsti var einstaklega sólríkur í Borgarnesi. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason messaði í Borgarneskirkju í tilefni dagsins og fermdur var einn drengur; Skúli Guðmundsson. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Bifhjólamaður á slysadeild

ÖKUMAÐUR bifhjóls var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild eftir árekstur við jeppa á Tunguvegi við Bústaðakirkju um klukkan hálf fimm í gærdag. Bifhjólamaðurinn, sem er á þrítugsaldri, klemmdist undir bílnum við áreksturinn. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Branduglu bjargað

SKIPVERJAR á varðskipinu Ægi náðu að bjarga þessari branduglu þar sem þeir voru í vondu veðri um 50 sjómílur út af Hornafirði. Uglan hafði sest á skipið og var mjög dregið af henni en þegar skipverjarnir reyndu að ná henni flaug hún aftur af stað. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Brotist inn í sjö bíla í Njarðvík

SJÖ bílainnbrot í Móahverfi í Njarðvík voru tilkynnt lögreglunni í Keflavík í gærmorgun. Talið er að brotist hafi verið inn í bifreiðirnar í fyrrinótt. Gramsað var í þeim og stolið hljómflutningstækjum og geisladiskum. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 357 orð

Dæmi um að lyf hækki um 176%

ÁSGEIR Þór Árnason, framkvæmdastjóri Landssamtaka hjartasjúklinga, segir að nái sparnaðartillögur stjórnvalda í lyfjamálum fram að ganga muni mörg algeng hjartalyf hækka langt yfir 100%. Hann nefnir sem dæmi hjartalyfið Zarator, en það muni hækka, skv. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð

Ekki nauðsynlegt að ríkið eigi öll tæki sem það notar

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segist ekki hafa hugleitt þá lausn sérstaklega, sem Sigfús Jónsson, framkvæmdastjóri Nýsis, setti fram í Morgunblaðsviðtali í gær, að Landhelgisgæslan ætti að bjóða út varðskip í einkaframkvæmd, en ráðherra finnst hún... Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ellefu sækja um prestsembætti í Grafarholti

ELLEFU hafa sótt um embætti sóknarprests í Grafarholtsprestakalli í Reykjavík en það er nýstofnað prestakall í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Farþegum um íslenska flugvelli fjölgar enn

FARÞEGAR sem fóru um íslenska áætlunarflugvelli á fyrstu þremur mánuðum þessa árs eru 16,7% fleiri en þeir voru á fyrstu þremur mánuðum síðasta árs, samkvæmt tilkynningu frá Flugmálastjórn Íslands. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fjögur fíkniefnamál á einni nóttu

LÖGREGLAN í Reykjavík færði tíu manns á lögreglustöð í fyrrinótt vegna fíkniefnabrota í fjórum aðskildum málum þar sem kókaín, amfetamín og kannabis kom við sögu. Í þremur tilvikum komust málin upp við umferðareftirlit og vegna líkamsárásar í því fjórða. Meira
23. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Fordæma myndir af Díönu í dauðastríðinu

BANDARÍSKA CBS -sjónvarpsstöðin sýndi á miðvikudag ljósmyndir sem teknar voru af Díönu prinsessu fáeinum mínútum eftir bílslysið sem dró hana og ástmann hennar til dauða í París í ágústmánuði árið 1997. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 37 orð

Frönsk messa í Kristkirkju

FRÖNSK messa verður sungin í Kristkirkju laugardaginn 24. apríl kl. 18, í tilefni af komu þriggja franskra herskipa "Jeanne d'Arc" "Georges Leygues" og "Primauguet". Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Gáfu DVD-spilara og -myndir

KRABBAMEINSFÉLAG Hafnarfjarðar afhenti Líknardeildinni í Kópavogi og Sankti Jósefsspítalanum þar í bæ hvoru sinn DVD-spilarann ásamt fjölda DVD-mynddiska með blönduðu efni. Meira
23. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Heilagur Diego

Maradona er dýrlingur í sumra augum og hér er einn aðdáenda hans að tilbiðja mynd af {dbcomma}San Diego{ldquo} og biðja honum blessunar í... Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Hlíðaskóli hæstur í þrjú ár

HLÍÐASKÓLI hefur hlotið viðurkenningu og 200 þúsund króna styrk frá Hagsmunafélagi um eflingu verk- og tæknimenntunar framúrskarandi árangur nemenda 10. bekkjar í samræmdum prófum í stærðfræði sl. þrjú ár. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hnísu rekur í Viðey

HRÆ af hnísu, sem rekið hafði upp í fjöruna í Viðey varð á vegi Ragnars Sigurjónssonar, ráðsmanns í Viðey, í gær þegar hann var á eftirlitsferð að skoða hvernig göngustígarnir kæmu undan vetri. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð

ÍR-húsið sest á framtíðarstað

GAMLA ÍR-húsið settist á lokaáfangastað sinn við hlið Kleppshússins í Árbæjarsafni um tvöleytið í fyrrinótt eftir vel heppnaða flutninga. Meira
23. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Jackson ákærður

KVIÐDÓMUR í Kaliforníu hefur ákært bandaríska popptónlistarmanninn Michael Jackson fyrir að hafa beitt dreng kynferðislegu ofbeldi í febrúar og mars í fyrra. Lögmenn Jacksons segja að hann muni lýsa sig saklausan þegar honum verður lesin ákæran 30. Meira
23. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Króatar uppfylla skilyrði fyrir aðildarviðræðum við Evrópusambandið

KRÓATÍA telst að mati framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins uppfylla sett skilyrði fyrir því að hefja viðræður um fulla aðild að sambandinu. Meira
23. apríl 2004 | Miðopna | 706 orð | 1 mynd

Mikilvægt að karlar líti á nauðganir sem sitt mál

Í dag verða karlar úr karlahópi Femínistafélags Íslands fyrir utan verslanir ÁTVR þar sem þeir munu ræða við karla um nauðganir og reyna að virkja krafta þeirra í baráttunni gegn ofbeldi á konum. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð

Mótmæla skipan í skólaráð Landbúnaðarháskóla

AÐALFUNDUR Skólafélags Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri hefur sent frá sér harðorða ályktun í tilefni þess að í fyrirhugaðum Landbúnaðarháskóla mun fulltrúi nemenda ekki eiga sæti í háskólaráði. Meira
23. apríl 2004 | Miðopna | 809 orð | 1 mynd

Nauðganir sjaldgæfar þar sem jafnræði ríkir á milli kynjanna

Fátt bendir til þess að eðli karla sé orsök nauðgana heldur virðast menning og vald vera orsök þeirra. Mannfræðileg samanburðarrannsókn á hefðbundnum samfélögum hefur sýnt að yfirráð karla yfir konum eru hvorki algild né alheimsleg heldur menningarmótuð. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Níu þúsundum fleiri ferðamenn

FYRSTU þrjá mánuði ársins fjölgaði erlendum ferðamönnum hér á landi um rúm 13% miðað við sömu mánuði í fyrra, samkvæmt talningu Ferðamálaráðs Íslands. Fjölgar fólki frá öllum markaðssvæðum miðað við sama tímabil í fyrra. Samtals komu 50. Meira
23. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Nýir tímar - nýjar styttur

Eftir hrun Sovétríkjanna hefur styttunum í Rússlandi heldur farið fækkandi en rússneskir myndhöggvarar vilja þó gjarnan bæta úr því. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ný stjórn hjá gullsmiðum

Á AÐALFUNDI Félags íslenskra gullsmiða sem haldinn var fyrir skömmu var kosin ný stjórn. Í henni eiga sæti Ása Gunnlaugsdóttir formaður (Aurum), Anna María Sveinbjörnsdóttir varaformaður (Anna María Design), Leifur Jónsson gjaldkeri (Skartís), Sólborg S. Meira
23. apríl 2004 | Miðopna | 1609 orð | 1 mynd

"Bush er forseti óhreina loftsins"

Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn James Jeffords sagði sig úr flokki repúblikana 2001 og er nú óháður þingmaður. Kristján Jónsson ræddi við Jeffords sem er mikill umhverfisverndarsinni og er enginn aðdáandi George W. Bush. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 263 orð

Samfylkingin segir stjórnvöld svelta háskóla

"SAMFYLKINGIN harmar þá niðurstöðu háskólaráðs Háskólans á Akureyri að taka upp fjöldatakmarkanir við skólann. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Skipið á að verða komið að bryggju 15. maí

STEFNT er að því að lyfta fjölveiðiskipinu Guðrúnu Gísladóttur upp af hafsbotni við Lófóten í Norður-Noregi á næstu dögum. Meira
23. apríl 2004 | Landsbyggðin | 161 orð | 2 myndir

Sumri fagnað á sólardegi

Holt | Þar sem nær enginn vetur hefur komið eru tún farin að grænka undir Eyjafjöllum í vorblíðu undanfarinna daga, tré að laufgast og fuglar farnir að verpa. Sumardagurinn fyrsti kom í þessari umgjörð náttúrunnar, hlýr og fagur. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 339 orð

Sæluvika Skagfirðinga

SÆLUVIKA Skagfirðinga hefst um komandi helgi og verður boðið upp á fjölbreytta menningardagskrá. Þetta er ein elsta menningarhátíð á landinu og nær saga hennar allt aftur til ársins 1874 þegar svonefndar sýslunefndarvikur hófu göngu sína. Meira
23. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 432 orð

Talandi sorptunnur

ÞJÓÐVERJAR hafa löngum verið tæknisinnaðir og á síðustu árum hafa þeir komist í hóp þeirra þjóða sem sýna umhverfisvernd einna mestan áhuga. Því kemur vart á óvart að fyrstu talandi sorpílátin hafi nú verið tekin í notkun í Þýskalandi. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð

Tekinn á 148 km

LÖGREGLAN á Hvolsvelli stöðvaði erlendan ferðamann á bílaleigubíl á 148 km hraða austan við Skóga í gær. Ökumaðurinn hlaut 50 þúsund króna sekt en borgaði á staðnum og fékk 25% afslátt. Eftir að hafa reitt fram 37. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 187 orð | 3 myndir

Tignarleg innreið sumarsins

SUMARIÐ brosti sínu blíðasta á suðvesturhorninu þegar það heilsaði borgarbúum í gærmorgun. Þótt drægi dálítið fyrir sólu um þrjúleytið var áfram bjart veður og blíða. Meira
23. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Til Póllands í tannviðgerð

ER hægt að treysta því að pólskir tannlæknar kunni til verka? Að þessu spurði Daninn Tommy Hansen sig nýverið eftir að hann sá auglýsingu á Netinu um ódýrar tannviðgerðir í Póllandi. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Tólf vildarbörn á leið í draumaferðina

Í GÆR, sumardaginn fyrsta, var í annað sinn úthlutað styrkjum úr sjóðnum Vildarbörn, styrktarsjóði Icelandair og viðskiptavina félagsins. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð

Varað við "grænni viðarvörn"

FRÁ og með 30. júní næstkomandi verður notkun timburs með viðarvörn sem inniheldur ólífræn arsensambönd, svonefnda "græna viðarvörn," óheimil almenningi. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Vill kynbæta íslenska nautgripi

CURTIS Olafson, nautgripabóndi í Norður-Dakota í Bandaríkjunum, vill kynbæta íslenska nautgripi með bandarískum fósturvísum. Meira
23. apríl 2004 | Landsbyggðin | 166 orð | 1 mynd

Vísa landsmönnum veginn í vistvernd

Hveragerði | Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorritt Mousaieff heimsóttu Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum, í tilefni sumarkomunnar í gær. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 379 orð

Yngri börn og lengri viðvera á leikskólum

Í ÁRSLOK 2003 voru 267 leikskólar starfandi á landinu og hafði þeim fjölgað um fimm frá árinu áður. Leikskólabörnum fjölgaði á sama tímabili um 400, eða 2,5% en starfsmönnum um 5,9%. Rúmlega 6% leikskólabarna hafa annað móðurmál en íslensku. Meira
23. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Þrýstingur frá aðstandendum

Atli Lýðsson er fæddur í Reykjavík 19.7. 1966. Útskrifaðist úr KHÍ með B.ed-gráðu 1992. Var áður m.a. kennari í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, fræðslustjóri Tæknivals, starfsmanna- og fræðslustjóri Ax hugbúnaðarhúss, núna framkvæmdastjóri Fjölmenntar. Maki er Katrín Friðriksdóttir, kennari við Snælandsskóla í Kópavogi, og eiga þau tvö börn, Almar Stein Atlason 11 ára og Salbjörgu Ósk Atladóttur 8 ára. Meira

Ritstjórnargreinar

23. apríl 2004 | Leiðarar | 310 orð

Blaðamannaverðlaun

Það er gott framtak hjá Blaðamannafélagi Íslands að efna til verðlaunaveitinga fyrir blaðamenn. Slík verðlaun tíðkast víða erlendis en þekktust þeirra eru vafalaust Pulitzerverðlaunin í Bandaríkjunum. Meira
23. apríl 2004 | Leiðarar | 495 orð

Blindur er bóklaus maður

Hinn 23. apríl ár hvert er helgaður bókum um heim allan. Meira
23. apríl 2004 | Staksteinar | 387 orð

- Jafnréttislögin eru nauðsynleg!

Margrét Einarsdóttir lögmaður hélt uppi vörnum fyrir jafnréttislögin á fundi Landssambands sjálfstæðiskvenna á þriðjudag. Í erindi Margrétar, sem birt er á vefritinu Tíkinni, rekur hún meðal annars efni laganna og spyr hvort unnt sé að vera ósammála... Meira

Menning

23. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 693 orð | 5 myndir

Aftur til miðalda

Spennumyndin Tímamörk - Timeline , er byggð á samnefndri metsölubók eftir Michael Crichton. Prófessor í fornleifafræði finnur ásamt nemendum sínum tímavél í frönskum klausturrústum. Heldur síðan rakleitt í ferð aftur til miðalda en kemst ekki til baka. Meira
23. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd

Arabíu-Lawrence á toppnum

EYÐIMERKURSAGAN Arabíu-Lawrence hefur verið útnefnd besta epíska kvikmynd sögunnar af breska kvikmyndatímaritinu Total Film . Myndin er frá árinu 1962 og er í leikstjórn David Lean en með titilhlutverkið fer Peter O'Toole. Meira
23. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

...bestu vinum

ÞÆTTIRNIR Vinir ljúka nú göngu sinni líkt og Frasier og Beðmál í borginni . Vinirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 og um að gera að fylgjast með þeim þáttum sem eftir eru. Eins og vinkonurnar í Beðmálunum eru vinirnir að eldast og þroskast. Meira
23. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 590 orð | 1 mynd

DJ Bailey stýrir fögnuðinum

ÍSLENSKA breikbítgengið, sem heldur úti vefsíðunni breakbeat.is, sér um skipulagningu viðburða tengdum breikbíttónlistinni og heldur almennt lífi í íslensku breikbít- og "drum'n'bass"-senunni heldur upp á fjögurra ára afmæli sitt í kvöld. Meira
23. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 651 orð | 1 mynd

Ekki fyrir lofthrædda!

Heimildarmyndin Snerting við tómið - Touching the Void, fjallar um sanna atburði sem áttu sér stað í Andesfjöllum um miðjan 9. áratuginn. Tveir, ungir fjallgöngumenn, Joe Simpson og Simon Yates, unnu það einstæða afrek að komast fyrstir á 7. Meira
23. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

FÓLK Í fréttum

FORELDRAR rússnesku tennisstjörnunnar Önnu Kournikovu hafa farið í mál við dóttur sína og segja að Kournikova hafi slegið eign sinni á strandhýsi á Miami Beach sem þau eigi öll í sameiningu. Meira
23. apríl 2004 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Hreppamenn syngja á Flúðum

KARLAKÓR Hreppamanna heldur tónleika á Flúðum kl. 21 annað kvöld, laugardagskvöld. Kórinn heldur einnig tónleika í Langholtskirkju kl. 20 á þriðjudagskvöld. Einsöngvari með kórnum er Ólafur Kjartan Sigurðarson. Meira
23. apríl 2004 | Menningarlíf | 150 orð

Humar eða frægð á Norðurbryggju

Á NORÐURBRYGGJU í Kaupmannahöfn verður opnunarhátíð sýningar Smekkleysu, Humars eða frægðar, í dag, föstudag og laugardag. Hljómsveitirnar Steintryggur, Ghostigital og Slowblow koma fram. Meira
23. apríl 2004 | Menningarlíf | 921 orð | 1 mynd

Krefjandi og lærdómsríkt fyrir alla

Gamanóperan Sígaunabaróninn eftir Johann Strauss yngri verður frumsýnd í Íslensku óperunni í kvöld, en uppsetningin er afrakstur samstarfssamnings milli Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar. Silja Björk Huldudóttir ræddi við aðstandendur sýningarinnar. Meira
23. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Metallica-forsalan

Í FRÉTT í fimmtudagsblaðinu um forsölu miða á tónleika Metallica í Egilshöll 4. júlí eru nefndir rangir sölustaðir. Hið rétta er að forsalan verður á morgun laugardag í verslunum Og Vodafone í Síðumúla 28 og á Akureyri og í Hljóðhúsinu á Selfossi. Meira
23. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Mikill undirbúningur

ÁTJÁN stúlkur keppa um titilinn ungfrú Reykjavík á Broadway í kvöld. Undirbúningurinn er heilmikill, að sögn Ragnheiðar Guðnadóttur, aðstandanda keppninnar. Meira
23. apríl 2004 | Menningarlíf | 69 orð

Neskirkja við Hagatorg kl.

Neskirkja við Hagatorg kl. 20.30 Pamela De Sensi þverflautuleikari og Steingrímur Þórhallsson orgelleikari spila tónlist eftir J.S. Bach. Á dagskrá verða meðal annars þrjár sónötur og einnig Passacaglia í c-moll. Meira
23. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Og allir í stuði

GLÆNÝ hljómsveit, Íslenski fáninn, spilar á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll í kvöld og verður væntanlega áberandi í spilamennskunni í sumar. Meira
23. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 90 orð | 4 myndir

Prúðbúin á Pressuballi

BLAÐAMENN landsins grófu upp sitt fínasta púss og lyftu sér upp saman á síðasta degi vetrar á endurvöktu Pressuballi á Hótel Borg. Sigmundur Ernir Rúnarsson veislustjóri kvöldsins stýrði samkomunni á léttum nótum. Meira
23. apríl 2004 | Menningarlíf | 379 orð | 1 mynd

"Samtímalist á erindi við alla"

FROST Activity, metaðsóknarsýning Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu, rennur sitt skeið á enda á sunnudag, en þá hefur hún staðið yfir í þrjá mánuði og viku betur. Á þessu tímabili hafa tæpleg 39.000 manns séð þessa sýningu á verkum Ólafs Elíassonar. Meira
23. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Sagan af Paikeu (Whale Rider) Stórkostlegt...

Sagan af Paikeu (Whale Rider) Stórkostlegt kvikmyndaverk.(H.L.) **** Háskólabíó. Kaldaljós Gullfalleg kvikmynd. (H.J.) ***½ Háskólabíó. Leitin að Nemó (Finding Nemo) Bullandi sköpunargleði. (H.J.) ***½ Sambíóin, Háskólabíó. Meira
23. apríl 2004 | Menningarlíf | 1183 orð | 1 mynd

Sérðu það sem ég sé...

Alþjóðadagur bókarinnar og höfundarréttar, 23. apríl, er haldinn hátíðlegur víða um heim að frumkvæði UNESCO, menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Dagurinn er helgaður bókinni og þeim sem vinna við bækur með einum eða öðrum hætti. Meira
23. apríl 2004 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Sinfónían fagnar sumri

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands flytur Draum á Jónsmessunótt eftir Felix Mendelssohn í kvöld kl. 19.30. Einnig er á dagskrá Verklärte nacht eftir Arnold Schönberg. Hljómsveitarstjóri er Bernharður Wilkinson. Meira
23. apríl 2004 | Menningarlíf | 329 orð | 4 myndir

Skáldastefna á Hótel Borg

Á SKÁLDASTEFNU forlaga Eddu útgáfu á Degi bókarinnar í kvöld koma saman um 25 rithöfundar og ljóðskáld sem öll eru almenningi vel kunn fyrir verk sín. Stefnan verður á Hótel Borg og hefst kl. 20. Meira
23. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Tónlistarfólk úr ýmsum áttum

NÆSTU föstudagskvöld verður sýnd sex þátta syrpa í Sjónvarpinu í umsjón breska píanóleikarans Jools Hollands þar sem tónlistarmenn og hljómsveitir stíga á svið og taka lagið. Meira
23. apríl 2004 | Menningarlíf | 124 orð

Vika bókarinnar

Föstudagur Iðnó kl. 13-16 Bókaþing - 2004. Sigurður Svavarsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, setur þingið. Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur flytur erindið Þýðinguna eða lífið? Bókin á skjánum. Meira

Umræðan

23. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 418 orð

Breyta þarf löggjöf um forsetaframboð

ÞAÐ ER kunnara en frá þurfi að segja að kjörtímabil forseta Íslands er fjögur ár í senn. Í raun er það þannig að sitjandi forsetar hafa setið í embætti eins lengi og þeir hafa sjálfir kosið. Meira
23. apríl 2004 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Jafnréttislög og heilagar kýr

Ég tek hatt minn ofan fyrir dómsmálaráðherra og forsætisráðherra fyrir að hafa þorað opinberlega að benda á augljósa annmarka jafnréttislaganna. Meira
23. apríl 2004 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Léttlest - umferð og umhverfisvernd

Tap léttlestafyrir-tækis gæti numið 4 milljörðum króna á hverju ári. Meira
23. apríl 2004 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Málverkafölsun er hugverkaþjófnaður

Hafa ber hugfast að fölsun málverks er hugverkaþjófnaður, hið falsaða málverk er í raun verðlaus eign. Meira
23. apríl 2004 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Rjúpan útrýmir minknum

Fyrir hvern mink sem hver veiðimaður skilar inn fær hann leyfi til að veiða nokkrar rjúpur. Meira
23. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 238 orð | 1 mynd

Síðbúin leiðrétting

MARGUR undrast að Grindvíkingar skyldu ekki heiðra móður séra Odds Gíslasonar, klerksins sem var frægastur Grindvíkinga á sinni tíð og Oddsviti er kenndur við. Eins og mörgum mun kunnugt kom út bók fyrir allnokkrum árum um Odd í Rósuhúsi. Meira
23. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 320 orð

Skyrgerð UM daginn las ég í...

Skyrgerð UM daginn las ég í Morgunblaðinu að fyrirhuguð væri skyrgerð í Kanada. Höfðu skyrmenn frá Íslandi farið vestur og Kanadamaður ætlaði til Íslands, auðvitað á kostnað langpíndra skattgreiðenda á Íslandi. Meira
23. apríl 2004 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Um álit kærunefndar jafnréttismála um skipan í stöðu hæstaréttardómara

Mjög þýðingarmikið er að þeir sem eftirlit eiga að hafa með stjórnsýslunni virði valdmörk sín... Meira
23. apríl 2004 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Um fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga

Er ekki rétt að meta stöðuna í dag áður en lengra er haldið í flutningi nýrra verkefna? Meira

Minningargreinar

23. apríl 2004 | Minningargreinar | 2078 orð | 1 mynd

BJARNI ÁSGEIRSSON

Bjarni Ásgeirsson fæddist á Akureyri 7. október 1960. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. apríl síðastliðinn. Bjarni var sonur hjónanna Ásgeirs Rafns Bjarnasonar, bifreiðarstjóra frá Akureyri, f. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2004 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

EINAR M. JÓHANNSSON

Einar M. Jóhannsson fæddist í Reykjavík 2. mars 1928. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Guðnadóttir, f. 22. apríl 1891, d. 8. júní 1942, og Jóhann Kr. Ólafsson, tré- og brúarsmiður, f. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2004 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

GÍSLI GUÐJÓN GUÐJÓNSSON

Gísli Guðjón Guðjónsson fæddist í Villingadal á Ingjaldssandi 26. september 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Rakel Katrín Jóna Jörundsdóttir, f. á Brekku í Mýrahreppi 17. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2004 | Minningargreinar | 1153 orð | 1 mynd

GUÐJÓN ÓLAFSSON

Guðjón Ólafsson fæddist á Garðsstöðum í Ögursveit við Ísafjarðardjúp 4. desember 1950. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 13. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2004 | Minningargreinar | 87 orð

Haraldur Blöndal

Haustið 1962 fórum við Haraldur Blöndal saman til náms við Menntaskólann á Akureyri og vorum þann fyrsta vetur saman á herbergi á heimavistinni. Það var engin tilviljun að svo atvikaðist, því við höfðum verið skólafélagar og nánir vinir um árabil. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2004 | Minningargreinar | 376 orð

Haraldur Blöndal

Meðan Staksteinar voru og hétu voru ungir menn gjarnan settir í þau skrif. Fengu þeir frjálsari hendur en ætla mætti og ritstjórarnir slógu ekki á puttana, nema ef áhuginn og baráttugleðin þóttu ganga úr góðu hófi. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2004 | Minningargreinar | 11351 orð | 1 mynd

HARALDUR BLÖNDAL

Haraldur Blöndal hæstaréttarlögmaður var fæddur í Reykjavík 6. júlí 1946. Hann lést 14. apríl síðastliðinn. Haraldur var sonur hjónanna Kristjönu Benediktsdóttur og Lárusar H. Blöndals bókavarðar. Systkin Haralds eru: 1) Benedikt, hæstaréttardómari, f. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2004 | Minningargreinar | 1821 orð | 1 mynd

HRAFN JÓNASSON

Hrafn Jónasson fæddist á Melum í Bæjarhreppi í Strandasýslu 7. júlí 1954. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Elín Þórdís Þórhallsdóttir, f. 2.11. 1929, og Jónas Reynir Jónsson, f. 5.8. 1926. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2004 | Minningargreinar | 2249 orð | 1 mynd

HULDA JÚLÍANA SIGURÐARDÓTTIR

Hulda Júlíana Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 30. júlí 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði mánudaginn 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Árnason, f. 7.8. 1879, d. 9.9. 1942, kaupmaður, og Gíslína Sigurveig Gísladóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2004 | Minningargreinar | 1663 orð | 1 mynd

JÓN BJÖRN BENJAMÍNSSON

Jón Björn Benjamínsson fæddist á Súðavík 29. júlí 1914. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Steinunn Vigdís Bjarnadóttir, f. 3. september 1890, d. 8. febrúar 1917, og Benjamín Valgeir Jónsson,... Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2004 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

VIGGA SVAVA GÍSLADÓTTIR

Vigga Svava Gísladóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni mánudaginn 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Jóhannsson verslunarmaður í Reykjavík, f. 11.6. 1875, d. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2004 | Minningargreinar | 1382 orð | 1 mynd

ÞÓRHALLUR HALLDÓRSSON

Þórhallur Halldórsson fæddist á Öngulsstöðum í Eyjafirði 12. mars 1915. Hann lést á Kristnesspítala 14. apríl síðastliðinn. Þórhallur var sonur Halldórs Sigurgeirssonar, bónda á Öngulsstöðum, og konu hans Þorgerðar Siggeirsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 2 myndir

Atlanta haldi áfram að stækka með kaupum á fyrirtækjum

ÁÆTLAÐ er að innri vöxtur Atlanta-hópsins verði 10-15% á ári. Að auki mun fyrirtækið halda áfram að eflast með kaupum á öðrum fyrirtækjum eins og það hefur gert síðastliðna sextán mánuði. Meira
23. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Árangur í viðskiptaviðræðum Bandaríkjanna og Kína

BANDARÍKIN og Kína hafa náð samkomulagi um nokkur af deilumálum sínum vegna milliríkjaviðskipta. Meira
23. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 223 orð

Jákvæð þróun á skuldabréfamarkaði

ÁVÖXTUNARKRAFA húsbréfa lækkaði í talsverðum viðskiptum á miðvikudag. Sérfræðingar greiningardeilda bankanna telja þróunina á skuldabréfamarkaðnum jákvæða. Meira
23. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Microsoft hyggst áfrýja

MICROSOFT hyggst áfrýja ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB í samkeppnismáli gegn fyrirtækinu, sem tekin var í síðasta mánuði. Í Financial Times er vitnað í minnisblað, sem Microsoft hefur birt og lýsir þeim röksemdum, sem fyrirtækið hyggst nota í... Meira
23. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Saxhóll á hlutinn í Búðum

Í Viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag kom fram að félag í eigu Einars Arnar Jónssonar , framkvæmdastjóra Saxhóls ehf. Meira
23. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Sony í viðræðum um kaup á MGM

SONY Corp. á nú í viðræðum um kaup á kvikmyndafyrirtækinu Metro-Goldwyn-Mayer, að því er The Wall Street Journal greindi frá á miðvikudag. Bréf Sony lækkuðu í kauphöllinni í New York við þessar fregnir en bréfin í MGM hækkuðu. Meira

Daglegt líf

23. apríl 2004 | Daglegt líf | 350 orð | 1 mynd

Brjóstapúðar algjör nauðsyn

Það er alveg nauðsynlegt að hvíla sig vel fyrir fæðinguna, hafði vinkona mín sagt við mig áður en ég átti. "Hjá mér kom þetta þannig fram að fyrstu vikuna var ég uppfull af krafti og orku, adrenilínið var alveg í botni," sagði hún. Meira
23. apríl 2004 | Daglegt líf | 783 orð | 3 myndir

Listin veitir lífshamingju

Þórey Eyþórsdóttir útskrifaðist sem sálfræðingur um sextugt. Í lokaritgerðinni bar hún saman persónuleikaþætti kennara og listamanna. Meira
23. apríl 2004 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Spjall og faðmlag efst á lista

Engum ætti að koma á óvart sem sjálfur hefur reynt hversu dýrmætt getur verið í hverskonar þrengingum að spjalla við góðan vin, fá huggun og hlýtt faðmlag. Meira
23. apríl 2004 | Daglegt líf | 396 orð | 2 myndir

Stafrænir myndarammar sem leika tónlist

Á stofuveggnum hangir stór rammi uppi á vegg með málverki Johannes Vermeer af Stúlkunni með perlufesti. Brátt hverfur myndin og önnur sígild mynd eftir Vincent van Gogh birtist í staðinn. Meira

Fastir þættir

23. apríl 2004 | Dagbók | 505 orð

(1Pt. 3, 12.)

Í dag er föstudagur 23. apríl, 114. dagur ársins 2004, Jónsmessa Hólabiskups um vorið. Orð dagsins: Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að bænum þeirra. En auglit Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra. Meira
23. apríl 2004 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Mánudaginn 26. apríl verður 50 ára Jose Rivera Vidal. Hann og kona hans, Laila Margrét Arnþórsdóttir, bjóða af því tilefni fjölskyldu og vinum að samgleðjast með þeim í Borgartúni 22, laugardaginn 24. apríl kl.... Meira
23. apríl 2004 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 23. apríl, verður fimmtugur Þórarinn Th. Ólafsson, Túngötu 14, Eyrarbakka. Hann er að heiman á... Meira
23. apríl 2004 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 25. apríl verður sjötug Elsa Auðbjörg Unnarsdóttir, Lýsubergi 5, Þorlákshöfn. Hún og eiginmaður hennar, Stefán Valdimarsson , taka á móti gestum í Ráðhúskaffi laugardaginn 24. apríl kl.... Meira
23. apríl 2004 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 23. apríl, er sjötugur Hilmar Friðrik Guðjónsson, Efstalandi 24, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á morgun, laugardaginn 24. apríl, frá kl. 14.30 til 18 í sal Lögreglufélags Reykjavíkur í Brautarholti... Meira
23. apríl 2004 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 25. apríl verður áttræður Þorgrímur Jónsson, málmsteypumeistari, Rauðalæk 19, Reykjavík. Af því tilefni hafa hann og eiginkona hans, Guðný M. Árnadóttir, opið hús í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, 4. hæð, laugardaginn 24. Meira
23. apríl 2004 | Fastir þættir | 211 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Lesandinn er í suður og hefur lífsbaráttuna með hindrunarsögn í spaða. Austur gefur; NS á hættu. Meira
23. apríl 2004 | Fastir þættir | 385 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmótið í tvímenningi Á síðasta ársþingi BSÍ voru samþykktar allmiklar breytingar á fyrirkomulagi mótsins. Spilarar vinna sér rétt til þátttöku í úrslitunum skv. kvóta svæðasambandanna og árangri svæðanna í úrslitum síðasta árs. Mótið er nú... Meira
23. apríl 2004 | Dagbók | 174 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja , eldri borgara starf. Brids-aðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Kaffi og spjall. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. Meira
23. apríl 2004 | Dagbók | 274 orð | 1 mynd

Íslenski söfnuðurinn í Danmörku 25 ára...

Íslenski söfnuðurinn í Danmörku 25 ára Í ár eru 40 ár liðin frá því að fyrsti íslenski presturinn var skipaður til þjónustu við Íslendinga í Danmörku og ennfremur 25 ár frá formlegri stofnun íslenska safnaðarins þar. Meira
23. apríl 2004 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. Rc3 Bb4 6. Dd2 c5 7. a3 Bxc3 8. bxc3 d6 9. Bb5+ Bd7 10. a4 0-0 11. Re2 a6 12. Bxd7 Rxd7 13. 0-0 Hfd8 14. Hab1 b6 15. f4 De7 16. Rg3 Df8 17. f5 e5 18. Rh5 f6 19. Hf3 Df7 20. Meira
23. apríl 2004 | Dagbók | 69 orð

ÚR HULDULJÓÐUM

Smávinir fagrir, foldar skart, fífill í haga, rauð og blá brekkusóley, við mættum margt muna hvort öðru að segja frá. Prýðið þér lengi landið það, sem lifandi guð hefur fundið stað ástarsælan, því ástin hans alls staðar fyllir þarfir manns. Meira
23. apríl 2004 | Fastir þættir | 382 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það var eitthvað að þegar Víkverji opnaði augun í gærmorgun, pínulítið rykaður í kollinum eftir pressuballið. Það tók svolitla stund að átta sig á því hvað var ekki eins og það átti að vera. Úti var glampandi sól og varla ský á himni. Meira

Íþróttir

23. apríl 2004 | Íþróttir | 207 orð

Bjarni kominn með tilboð frá Coventry City

BJARNI Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur fengið tilboð frá enska 1. deildarliðinu Coventry, sem vill halda honum í sínum röðum. Bjarni hefur verið í láni hjá félaginu frá Bochum í Þýskalandi frá því í lok janúar og gengið mjög vel. Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 89 orð

Björn og Inga Dögg fljótust

BJÖRN Margeirsson, úr FH kom fyrstur í mark í 89. víðavangshlaupi ÍR sem fram fór í gær. Björn vann öruggan og fyrirhafnarlausan sigur og hljóp 5 km á 15 mínútum og 54 sekúndum. Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 267 orð

Erum líklegir til að skora í Marseille

EKKERT mark var skorað í fyrri undanúrslitaleikjum UEFA-bikarsins í knattspyrnu sem fram fóru í gærkvöld. Newcastle og Marseille skildu jöfn á St. James Park í Newcastle og sama niðurstaða varð í viðureign spænsku liðanna Villarreal og Valencia. Staða Marseille og Valencia er því vænlegri fyrir síðari leiki félaganna sem fram fara á heimavöllum þeirra eftir tvær vikur. Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 134 orð

Greta Mjöll með tvö gegn Póllandi

ÍSLAND sigraði Pólland, 3:1, í milliriðli Evrópumóts unglingalandsliða kvenna í knattspyrnu, undir 19 ára, en leikur liðanna fór fram í Póllandi í gær. Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 313 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Valur 27:29 Ásgarður,...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Valur 27:29 Ásgarður, Garðabæ, undanúrslit Íslandsmóts kvenna, annar leikur, fimmtudaginn 22. apríl 2004. Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 180 orð

Heiðar á 8 höggum yfir pari á Spáni

HEIÐAR Davíð Bragason lék fyrsta hringinn á Opna spænska atvinnumannamótinu á Kanaríeyjum í gær á 78 höggum, eða 8 höggum yfir pari. Hann er meðal öftustu manna, í 143.-149. sæti af 155 keppendum. Hann byrjaði illa og fékk 7 högg á 2. Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

* HÖRÐUR Sveinsson skoraði tvö mörk...

* HÖRÐUR Sveinsson skoraði tvö mörk fyrir Keflavík í gær þegar liðið sigraði 3. deildarfélagið Helsingör , 5:1, í æfingaleik í Danmörku . Hin mörkin gerðu Zoran Daníel Ljubicic, Haraldur Guðmundsson og Magnús S. Þorsteinsson . Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

* HÖRÐUSTU stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Norwich...

* HÖRÐUSTU stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Norwich City fögnuðu úrvalsdeildarsæti í fyrrakvöld meðan þeir fylgdust með varaliði félagsins í leik á heimavelli. Á meðan vann Crystal Palace sigur á Sunderland í 1. Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 13 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni Neðri deild karla, C-riðill: Tungubakkar: Huginn - KS 19 Neðri deild karla, A-riðill: Egilshöll: Fjölnir - ÍH 20. Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 149 orð

Kowal er hættur hjá Stjörnunni

JACEK Kowal sem lék í marki Stjörnumanna í handknattleik á leiktíðinni verður ekki í röðum félagsins á næsta keppnistímabili, eftir því sem fram kemur í yfirlýsingu frá Sigurði Bjarnasyni fráfarandi þjálfara Stjörnunnar í gær. Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 207 orð

Skagamenn gerðu jafntefli við Bochum

BIKARMEISTARAR ÍA í knattspyrnu komu mjög á óvart þegar þeir gerðu jafntefli við þýska liðið Bochum, 1:1, í æfingaleik í Þýskalandi í gær. Grétar Rafn Steinsson kom ÍA yfir með fallegu skallamarki eftir sendingu Hjálms Dórs Hjálmssonar á 16. Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 185 orð

Valur og sjö úr úrvalsdeild

VALUR, FH, Fylkir og Víkingur tryggðu sér í gær fjögur síðustu sætin í átta liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu. Þar leika saman KA - FH, KR - Valur, Keflavík - Víkingur og ÍA - Fylkir en leikið er í næstu viku. Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 562 orð | 1 mynd

Valur sterkari þegar á reyndi

ÞAÐ var að duga eða drepast fyrir Stjörnustúlkur er þær fengu Val í heimsókn í Garðabæinn í gærkvöldi í annan leik í undanúrslitum. Valur vann fyrri leikinn að Hlíðarenda og gat tryggt sér sæti í úrslitum með sigri en ungar og sprækar Stjörnustúlkur voru ekki auðveld bráð. Þær börðust fyrir sínu og unnu jafnharðan upp forystu Vals en í lok framlengingar fataðist þeim flugið og Valur vann 29:27 með tveimur síðustu mörkunum. Meira
23. apríl 2004 | Íþróttir | 177 orð

Zidane bestur í Evrópu

FRAKKINN Zinedine Zidane hefur verið kjörinn besti knattspyrnumaður Evrópu síðustu 50 ára í kjöri sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, stóð fyrir á Netinu í tilefni 50 ára afmælis síns á þessu ári. Meira

Fólkið

23. apríl 2004 | Fólkið | 83 orð | 1 mynd

Arnar!

Sigurvegarinn í síðustu myndatextakeppni er Hákon Jónsson, með tillöguna "Hvernig á ég eiginlega að snúa hausnum? Ég man ekki hvort eyrað stendur lengra út... var það það hægra eða það vinstra? Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 41 orð | 1 mynd

David Bowie

Þessi mynd var fyrst birt í Morgunblaðinu 20. júní árið 1996, en hún var tekin við komu Davids Bowies til landsins. Bowie, sem þá hafði nýlega sent frá sér plötuna 1.outside, hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll þennan dag, sællar... Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 311 orð | 1 mynd

Deiglan.

Deiglan.com Borgar Þór Einarsson og Þórlindur Kjartansson 1. Deiglan er frjálst og óháð vefrit og hvorki tengt stjórnmálaflokkum né öðrum slíkum félagasamtökum. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 370 orð | 1 mynd

Frelsi.

Frelsi.is Snorri Stefánsson og Kristinn Már Ársælsson 1. Vefurinn stendur fyrir viðhorf sem jafnan eru kennd við frjálshyggju. Það er trú Heimdallar f.u.s. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 415 orð | 1 mynd

Frjálshyggja.

Frjálshyggja.is Friðbjörn Orri Ketilsson og Haukur Örn Birgisson 1. Vefurinn boðar frelsi á öllum sviðum og stendur því fyrir frjálshyggju. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 277 orð | 2 myndir

Hálft kíló á dag...

Siðblindur leikur: Vikan var svo viðburðarík hjá mér. Svei mér þá ef ég verð ekki að fara að draga úr þessu félagslífi, stanslausa fjöri sem einkennir líf mitt. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 146 orð

Hugmyndabarátta á tölvuskjám

Í stjórnmálum gildir að láta í sér heyra. Aldrei má linna látum í áróðri, enda kýs fólk ekki stjórnmálamenn sem þegja. Fyrir nokkrum árum áttuðu menn sig á mætti veraldarvefjarins og hófu pistlaskrif um pólitík. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 477 orð | 1 mynd

Ítarefni við daglegt líf

- En hvað það er ónotalegt þegar nálgast okkur fólk, segir Bryndís Loftsdóttir með grellnu brosi og Óttarr Proppé kinkar kolli. Það getur verið krefjandi fyrir bókaorma að eiga samskipti við fólk af holdi og blóði. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 526 orð | 3 myndir

Keðjusagan

Fyrsti hluti | eftir Birgi Örn Steinarsson Ösp var afskaplega vanaföst stúlka. Skap hennar var mjög árstíðabundið og hennar nánustu hefðu getað stillt dagatalið eftir því hvenær henni leið sem best, og hvenær hún var í lægð. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 149 orð | 1 mynd

Kreml.

Kreml.is Eiríkur Bergmann Einarsson 1. Vefurinn stendur nú bara fyrir skoðanir pistlahöfunda hverju sinni en ætli megi ekki segja að flest okkar aðhyllist frjálslynda jafnaðarstefnu. 2. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 460 orð | 1 mynd

Lífið er þjáning

Lífið er þjáning. Allt er miklu erfiðara en það virðist. Ég var ekki gamall þegar ég komst að nokkuð merkilegum hlut í sambandi við lífið. Ég tók eftir því að ef ég fékk smávægilega upphæð reglulega þá varð hún aldrei neitt neitt. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 413 orð | 1 mynd

Lífið í Tókýó

Þegar saman koma japönsk skipulagning, sem stýrt er með því hugarfari að allt skuli vera til reiðu í tæka tíð, og þýsk reglufesta, er íslensk stundvísi léleg tilraun til þess að fá einhverju áorkað. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 169 orð | 1 mynd

Maddaman.

Maddaman.is Björgmundur Örn Guðmundsson 1. Frjálslyndra miðjumanna. Pistlahöfundar eru allir ungir framsóknarmenn en eins og flestir vita er Framsóknarflokkurinn í alheimssamtökum frjálslyndra (Liberals). 2. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 519 orð | 1 mynd

Pólitík.

Pólitík.is Magnús Már Guðmundsson 1. Pólitík.is er vefrit Ungra jafnaðarmanna. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 217 orð | 1 mynd

Sellan.

Sellan.is Haukur Agnarsson, Einar Mar Þórðarson og Pétur Maack Þorsteinsson 1. Vefurinn stendur ekki fyrir neina sérstaka stjórnmálastrauma og tengist ekki neinum flokki. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 175 orð | 2 myndir

Taflborð á tánum

Margir muna áreiðanlega eftir strigaskónum frá Vans með taflborðsmynstri en þetta eru sígildir skór frá þessu þekkta fyrirtæki. Skórnir voru fyrst vinsælir meðal hjólabrettafólks en þykja líka mjög þægilegir til að smeygja sér í því engar eru reimarnar. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 419 orð | 1 mynd

Tíkin.

Tíkin.is Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir 1. Að Tíkinni stendur hópur ungra kvenna, sem deilir þeirri skoðun að einstaklingsfrelsi, einkaframtak og jafnrétti séu grundvöllurinn að heilbrigðu samfélagi. Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 39 orð | 1 mynd

við vissum ekki fyrir viku

... að ástralskir læknar hefðu gleymt skærum í Pat Skinner, þegar þeir fjarlægðu ristil hennar árið 2002. Henni var sagt að kviðverkirnir væru eðlilegur hluti batans, þangað til 18 mánuðum seinna, að hún heimtaði að þessi röntgenmynd yrði... Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 17 orð | 1 mynd

við vissum ekki fyrir viku

... að argentínski landsliðsmaðurinn Juan Sebastian Veron myndi bregða svo skemmtilega á leik á æfingu með... Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 30 orð | 1 mynd

við vissum ekki fyrir viku

... að svona mikla einbeitingu þyrfti í íþróttinni curling, en hér sést hin norska Linn Githmark við þá iðju. Frændur okkar Norðmenn voru að keppa við Kanadabúa og töpuðu,... Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 10 orð | 1 mynd

við vissum ekki fyrir viku

... að pelíkanarnir væru svo rólegir í vorsólinni í... Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 29 orð | 1 mynd

við vissum ekki fyrir viku

... að koma myndi á markað nýtt afbrigði af Coca-Cola, Coca-Cola C2, í Japan. Þessi nýi drykkur á að sögn að innihalda helmingi færri hitaeiningar en hið venjulega... Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 26 orð | 1 mynd

við vissum ekki fyrir viku

... að áhættuleikarinn Eric Scott myndi svífa hátt yfir London á þessu sviftæki, en hann hefur náð 46 metra hæð á slíkri græju. Það er... Meira
23. apríl 2004 | Fólkið | 439 orð | 1 mynd

Þú skalt ekki girnast eigur annarra

Þú skalt ekki stela. Þessi varnaðarorð ættu ekki að vefjast fyrir þenkjandi mönnum en öðrum virðist þrautin þyngri að muna þessi orð. Án þess að vilja alhæfa um menn eða málefni þá grunar mig að fólk sem ekki skilur heilræði þetta sé nokkuð treggáfað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.