Greinar laugardaginn 22. maí 2004

Forsíða

22. maí 2004 | Forsíða | 317 orð

Alþjóðlegt átak gegn offituvandanum

SAMÞYKKT var í gær bráðabirgðaáætlun á fundi heilbrigðisráðherra allra 192 aðildarþjóða Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, í Genf um að stemma stigu við heimsfaraldri offitu. Meira
22. maí 2004 | Forsíða | 158 orð | 1 mynd

Friðarferli og skáldskapur

FRIÐARFERLIÐ á Norður-Írlandi er í stöðugri hættu, þrátt fyrir Belfast-samkomulagið milli breskra stjórnvalda og stríðandi fylkinga á Norður-Írlandi, og ekki hafa náðst fullar sættir, segir írska nóbelsskáldið Seamus Heaney í samtali við Morgunblaðið í... Meira
22. maí 2004 | Forsíða | 128 orð | 1 mynd

Hver vill mig?

Hafin er í austanverðum Bandaríkjunum ástarhátíð með aragrúa þátttakenda, talið er að söngtifurnar sem nú skríða upp á yfirborðið eftir að hafa verið á lirfustigi á trjárótum í 17 ár séu nokkur hundruð milljarðar. Meira
22. maí 2004 | Forsíða | 192 orð | 1 mynd

"Hægt er að vinna mjög alvarleg ódæði með svona vopnum"

VOPNAÐ bankarán var framið í útibúi Landsbankans við Gullinbrú í gærmorgun. Tæplega þrítugur karlmaður var handtekinn strax í kjölfar ránsins og yfirheyrður. Meira
22. maí 2004 | Forsíða | 145 orð

Örtröð í Obs!

SKORTUR er nú í Noregi á ýmsum nauðsynjavörum eins og mjólk, eggjum, salernispappír og bleium vegna verkfalls starfsmanna sem annast flutninga á matvörum. Kaupfélög eru undanþegin verkfallinu og varð ein af verslunum þess í Rudshögda í Ringsaker, Obs! Meira

Baksíða

22. maí 2004 | Baksíða | 126 orð

Atkvæðagreiðsla á mánudag

EKKI náðist samkomulag milli ríkisstjórnarflokkanna og stjórnarandstöðunnar á Alþingi í gærkvöldi um að ljúka þriðju umræðu um fjölmiðlafrumvarpið þá um kvöldið og taka í kjölfarið nokkur önnur mál á dagskrá. Meira
22. maí 2004 | Baksíða | 285 orð

Flugmiðinn til Íslands á 4.500 krónur

NETIÐ býður oft upp á góð tilboð á flugi, og um 200 Bandaríkjamenn trúðu varla eigin heppni þegar þeir gátu keypt flugmiða fram og til baka til Íslands með Icelandair á 61 dollara, um 4.500 krónur. Meira
22. maí 2004 | Baksíða | 113 orð | 1 mynd

Heimsókn í sveitina

HEFÐ hefur skapast í leikskólanum Garðaseli að fara árlega í svokallaða lambaferð að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Meira
22. maí 2004 | Baksíða | 298 orð | 1 mynd

Keisaraskurðum hefur fækkað verulega

KEISARASKURÐUM á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fækkaði úr tæpum 25% árið 1999 niður í 18,8% árið 2003 en þeir voru áður fleiri þar en annars staðar á landinu. Meira
22. maí 2004 | Baksíða | 157 orð | 1 mynd

Lögregla og ákæruvald ræði þýðingu dómsins

HARALDUR Johannessen ríkislögreglustjóri segir dóm meirihluta Hæstaréttar í málverkafölsunarmálinu vera umhugsunarefni og lögfræðileg álitamál hafi vaknað í tilefni hans. Meira
22. maí 2004 | Baksíða | 78 orð | 1 mynd

Mývetningur gengur í Tý

FÆREYSKA sveitin Týr er Íslendingum að góðu kunn en lagið "Ormurin langi" naut mikilla vinsælda hérlendis. Nú hefur 28 ára gítarleikari úr Mývatnssveit, Ottó Páll Arnarson, gengið til liðs við sveitina. Meira
22. maí 2004 | Baksíða | 139 orð

Þrír í framboði til forseta

FRESTUR til að skila inn framboði til forsetakjörs rann út á miðnætti og höfðu þrír frambjóðendur skilað inn meðmælendalistum, vottuðum af yfirkjörstjórnum. Í framboði eru því Ólafur Ragnar Grímsson, Ástþór Magnússon og Baldur Ágústsson. Meira

Fréttir

22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

10 þúsund skora á forsetann

REIKNAÐ er með að fjöldi undirskrifta fólks sem skorar á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að skrifa ekki undir fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar hafi náð yfir tíunda þúsundið í gær. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

11 ára listmálari

Silja Rós Auðunsdóttir, 11 ára stúlka frá Böðmóðsstöðum í Bláskógabyggð, hélt sína fyrstu málverkasýningu nú á dögunum á Laugarvatni. Sýningin var haldin í einni af þremur nýjum íbúðum sem til sýnis voru að Háholti 10. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 271 orð

Afar ánægður með sýknudóminn

PÉTUR Þór Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Gallerís Borgar, sem sýknaður var í Hæstarétti á miðvikudag í málverkafölsunarmálinu svokallaða, segist afar ánægður með niðurstöðu dómsins en segist hinn bóginn undrandi á viðbrögðum saksóknara hjá... Meira
22. maí 2004 | Suðurnes | 421 orð

Afkoma batnar og skuldir lækka

Reykjanesbær | Sala á eignum Reykjanesbæjar hefur skilað sér í bættri skuldastöðu bæjarsjóðs og fyrirtækja hans. Kemur þetta fram í greinargerð um reikninga ársins sem birt er á vef bæjarins. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 484 orð

Alþingi skoði lög í kjölfar hæstaréttardóms

DAGNÝ Jónsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði við upphaf þingfundar Alþingis í gær einkennilegt að Hæstiréttur vísaði ekki málverkafölsunarmálinu aftur til héraðsdóms heldur felldi endanlegan dóm. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 268 orð

Andsvör ekki fyrir skjall samherja

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, gerði athugasemd við það hvernig Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, notaði andsvarsrétt sinn eftir að samflokksmaður hans Helgi Hjörvar hafði talað í þriðju umræðu um fjölmiðlafrumvarpið. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Augljóst ósamræmi í niðurstöðum Hæstaréttar

Í DÓMI Hæstaréttar í mars í vor var íslenska ríkið sýknað af bótakröfu foreldra sex ára gamallar stúlku vegna meintra mistaka lækna við fæðingu hennar. Meira
22. maí 2004 | Suðurnes | 178 orð | 1 mynd

Baráttumál vinnuskólans í höfn

Vatnsleysuströnd | Hámarkshraði hefur verið lækkaður á Vatnsleysustrandarvegi, úr 90 km á klukkustund í 70 km. Hreppsnefnd, krakkar í vinnuskólanum og fleiri höfðu skorað á yfirvöld að breyta þessu. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Bátaskýli reist í óleyfi við Þingvallavatn

BÁTASKÝLI á stærð við meðalstóran bílskúr hefur verið reist í leyfisleysi og í trássi við lög við bakka Þingvallavatns í landi Kárastaða. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Bílar fyrir hálfan milljarð í höllinni

MIKIL aðsókn hefur verið að Sportbílasýningunni í Laugardalshöll og er áætlað að nú þegar hafi nærri 8 þúsund manns sótt sýninguna. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Brá skjótt við og skaut refinn

TÖLUVERT hefur sést af ref á Suðurlandsundirlendi að undanförnu og er það mat manna að honum sé að fjölga. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Brúðkaup

Brúðkaup Friðriks krónprins og Maríu Donaldson, sem búsett var í Ástralíu, vakti athygli í Mývatnssveit, þar sem Friðrik Steingrímsson orti um nafna sinn: Nú er skipt í náttgírinn nú er klippt á helsi, nú er giftur nafni minn nú er hann sviptur frelsi. Meira
22. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 127 orð

Bæjarmál Árborg

Kvennahlaupskonur | Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt erindi frá Kvenfélagi Selfoss um aðgang hlaupara að Sundhöll Selfoss eftir Kvennahlaup ÍSÍ 19. júní nk. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 1001 orð | 1 mynd

Dómkveðja hefði mátt kunnáttumenn undir rekstri málsins

ÚR brestum í sönnunarfærslu í svonefndu málverkafölsunarmáli hefði mátt bæta af hálfu ákæruvaldsins með því að leita eftir dómkvaðningu kunnáttumanna undir rekstri málsins, en fullt tilefni var til þess vegna athugasemda í málatilbúnaði ákærðu fyrir... Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 256 orð

Dæmdar 23,7 milljónir vegna umferðarslyss

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og dæmt konu um 23,7 milljónir króna bætur vegna umferðarslyss sem hún lenti í árið 2000. Konan krafðist rúmlega 79 milljóna króna bóta. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Dæmdur til að greiða tengdadóttur Kjarvals eina milljón

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt Pétur Þór Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóra Gallerís Borgar til að greiða Guðrúnu Kjarval, tengdadóttur Jóhannesar S. Kjarvals listmálara, eina milljón kr. Meira
22. maí 2004 | Landsbyggðin | 95 orð | 1 mynd

Einsöngstónleikar á Eskifirði

Eskifjörður | Þorsteinn Helgi Árbjörnsson tenórsöngvari heldur tónleika í Kirkju- og menningarmiðstöðinni Eskifirði nk. sunnudag. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Ekið á gangandi vegfaranda í Eyjum

EKIÐ var á gangandi vegfaranda á Strandvegi í Vestmannaeyjum um hádegisbilið í gær og var hann fluttur á heilsugæsluna í Vestmannaeyjum. Um var að ræða konu sem hlaupið hafði út á götuna með þeim afleiðingum að bifreiðin ók hana niður. Meira
22. maí 2004 | Miðopna | 1194 orð | 1 mynd

Fátækum getur fækkað um helming - aftur

Hundraðshluti þeirra jarðarbúa sem lifa á minna en dollar á dag minnkaði um tæpan helming milli áranna 1981 og 2001, úr 40% í 21%. Þetta þýðir að þeim sem búa við sára fátækt fækkaði úr 1,5 í 1,1 milljarð, þegar mið er tekið af fólksfjölguninni. Meira
22. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 538 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá vorhátíðar í Árborg

Selfoss | Menningarvakan "Vor í Árborg" stendur nú yfir og verður opin til sunnudagsins 23. maí. Mikill fjöldi sýninga og annarra viðburða er í boði. Má þar nefna málverkasýningar, leiksýningar, draugavöku, messuhald, o.fl. Meira
22. maí 2004 | Erlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Fleiri myndir af pyntingunum birtar

BANDARÍSKA dagblaðið The Washington Post birti í gær frásagnir þrettán fyrrverandi fanga af pyntingum í Abu Ghraib-fangelsinu í Írak og sex áður óbirtar myndir þar sem bandarískir hermenn sjást pynta og niðurlægja fanga. Meira
22. maí 2004 | Erlendar fréttir | 195 orð

Forsetamyndir fjarlægðar

MYNDIR af Saparmurat Niyazov, forseta Túrkmenistans, sem hangið hafa uppi víða í Ashgabat, höfuðborg landsins, voru skyndilega teknar niður í gær og stytta af forsetanum, sem staðið hefur framan við innanríkisráðuneytið, hvarf einnig. Meira
22. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 77 orð | 1 mynd

Fræddust um Garðyrkjuskólann

Hveragerði |14 náms- og starfsráðgjafar víða af landinu heimsóttu Garðyrkjuskólann á Reykjum nýverið þar sem þeir fengu kynningu á starfsemi skólans í máli og myndum. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fundar um lagaumhverfi fjölmiðla

FJÖLMIÐLAHÓPUR ReykjavíkurAkademíunnar efnir til fundar um lagaumhverfi fjölmiðla með Páli Þórhallssyni lögfræðingi sem starfar hjá Evrópuráðinu. Fundurinn verður í dag, laugardag kl. 13.30, í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Gaman í girðingarvinnu

Laxamýri | Vorþema hefur staðið yfir í Hafralækjarskóla í Aðaldal en þá fá nemendur að kynnast hinum ýmsu störfum á bæjunum í nágrenninu. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 567 orð

Hafnaði kröfu um að vitni yrðu ekki leidd fram

HÆSTIRÉTTUR Íslands staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur og hafnaði kröfu lögmanns Péturs Þórs Gunnarssonar um að ákæruvaldinu yrði meinað að leiða fram átján nafngreind vitni við aðalmeðferð málverkafölsunarmálsins svonefnda í dómi sínum nr. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Handtekin eftir bjórþjófnað í Laugardal

FIMM ungmenni voru handtekin á hlaupum vítt og breitt um Laugardalinn skömmu eftir miðnætti aðfaranótt föstudags. Tildrög málsins voru þau að sést hafði til ungmennanna þar sem þau brutust inn í gám við veitingastað sem er í Grasagarðinum. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 189 orð

Hámarksálagning verður 2.450 kr.

LYFJAVERÐSNEFND og fulltrúar apótekara hafa náð samkomulagi um þak á álagningu lyfja. Hámarksálagning á lyfjum sem kosta yfir 12 þúsund krónur verður frá 1. júní nk. 2.450 kr. á pakkningu í heildsölu. Meira
22. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 133 orð

Heitt vatn yfir fjörðinn?

NORÐURORKA hefur nú hafið könnun á því að flytja heitt vatn frá Hjalteyri og yfir fjörðinn til Grenivíkur. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Heyrði sprengingu í aðdraganda eldsvoða

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að húsi við Bræðraborgarstíg klukkan 0.45 eftir miðnætti aðfaranótt föstudags. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Hótaði starfsfólki með öxi

ANNAÐ vopnaða bankaránið í sömu vikunni var framið í gær þegar karlmaður vopnaður öxi ruddist inn í útibú Landsbankans við Gullinbrú og hvarf á brott með þýfi. Lögreglan handtók grunaðan mann strax í kjölfar ránsins og færði hann til yfirheyrslu. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hreiðurgerðin blómstrar

Eskifjörður | Það er eitthvað notalegt við að eiga sér blómum skrýtt hreiður við útidyrnar hjá gömlu kempunni honum Dóra Friðriks á Eskifirði. Meira
22. maí 2004 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Hrífur áheyrendur með söngvum Silkivegarins

SEVARA Nazarkhan var áður í stúlknahljómsveit sem var svar Úsbekistans við Kryddpíunum en hefur söðlað um og einbeitir sér nú að því að vekja athygli heimsbyggðarinnar á aldagömlum þjóðsöngvum sem kenndir eru við Silkiveginn. Meira
22. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð | 1 mynd

Hverfafundir í Hafnarfirði | Lúðvík Geirsson,...

Hverfafundir í Hafnarfirði | Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, hefur boðað til hverfafunda dagana 24.-27. maí, eins og fram kemur á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hvítir kollar setja svip á bæinn

ÞAÐ var mikil gleðistund hjá unga fólkinu í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær, þegar hvítu húfurnar settust á kollana við fyrstu útskrift vorsins. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð

Impregilo vill ráða íslenska smiði

BORIST hefur athugasemd frá verktakafyrirtækinu Impregilo: "Í Morgunblaðinu kemur fram í viðtali við Þorbjörn Guðmundsson, formann Samiðnar, að aðeins einn trésmiður með réttindi starfi við Kárahnjúka. Þetta er ekki rétt. Meira
22. maí 2004 | Suðurnes | 61 orð | 1 mynd

Ingi sigraði á vormóti

Reykjanesbær | Ingi Gunnarsson sigraði á vormóti eldri borgara í billjarði sem haldið var í félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ á dögunum. Sextán tóku þátt í mótinu og hart barist. Valdimar Axelsson varð annar og Jón Olsen þriðji. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð

Íslandsmeistarakeppni í magadansi verður haldin í...

Íslandsmeistarakeppni í magadansi verður haldin í dag, laugardaginn 22. maí, í Ými, tónlistarhúsi Karlakórs Reykjavíkur. 11 stúlkur munu keppa um hver er besta magadansmær á Íslandi. Kynnir er Helga Braga Jónsdóttir. Húsið verður opnað kl. Meira
22. maí 2004 | Miðopna | 907 orð

Jafnrétti kynjanna í íslenskum stjórnmálum

Jafnrétti kynjanna í íslenskum stjórnmálum var til umfjöllunar á vel heppnuðu málþingi Landssambands framsóknarkvenna (LFK) á Hótel Sögu í gær. Meira
22. maí 2004 | Suðurnes | 38 orð

Jón Ólafsson í Duus | Jón...

Jón Ólafsson í Duus | Jón Ólafsson heldur tónleika í Duushúsum í Keflavík næstkomandi sunnudag klukkan 21. Tónleikarnir eru liður í tónleikaferð Jóns um landið þar sem hann kynnir nýjan geisladisk. Hann leikur eigin tónlist og spjallar við... Meira
22. maí 2004 | Suðurnes | 301 orð | 1 mynd

Körfuhringur sem lokast á nóttunni

Reykjanesbær | Karfan Lokbrá var í gær sett upp við 88. húsið í Reykjanesbæ og tekin í notkun í tilraunaskyni. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

LEIÐRÉTT

Rangt föðurnafn Eiríkur Hreinn Helgason, yfirlögregluþjónn hjá Lögregluskóla ríkisins, var rangfeðraður í frétt blaðsins í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
22. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Lokatónleikar | Útskriftartónleikar Davíðs Þórs Helgasonar...

Lokatónleikar | Útskriftartónleikar Davíðs Þórs Helgasonar verða í sal Tónlistarskólans á Akureyri að Hvannavöllum 14 á morgun, sunnudaginn 23. maí kl. 16. Á efnisskrá tónleikanna eru m.a. verk eftir H. Eccels, D. Ellis, og K.von Dittersdorf. Meira
22. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 329 orð | 1 mynd

Margt að skoða í Hveragerði

Hveragerði | Ferðaþjónustuaðilar hér í Hveragerði í samvinnu við Upplýsingamiðstöð Suðurlands, skipulögðu heimsókn ferðaskipuleggjenda, ferðaskrifstofa í Reykjavík og starfsfólks upplýsingamiðstöðva hingað til Hveragerðis fyrir skemmstu. Meira
22. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 200 orð | 1 mynd

Miriam talar á samkomu

UM þessar mundir eru eru 100 ár liðin síðan Hjálpræðisherinn hóf formlegt starf á Akureyri og hefur starfsemin haldist óslitin þennan tíma. Meira
22. maí 2004 | Landsbyggðin | 136 orð | 1 mynd

Myndlistarmenn leynast víða

Vestmannaeyjar | Með skemmtilegri og fjölbreyttari myndlistarsýningum í Eyjum er þegar nemendur myndlistarskólanna sýna afrakstur vetrarins. Nemendasýning Bennós var þar engin undantekning en hún var í Vélarsal Listaskólans fyrir skömmu. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Myndstef styður ákvarðanir ráðherra

Á STJÓRNARFUNDI Myndstefs sem haldinn var síðdegis í gær var samþykkt eftirfarandi ályktun: "Stjórn Myndstefs lýsir yfir eindregnum stuðningi við ákvarðanir menntamálaráðherra í þá veru að skipa starfshóp til þess að yfirfara dóm hæstaréttar í... Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Mörg handtök á stórum vinnustað

Á STÓRUM vinnustað eins og Landspítala - háskólasjúkrahúsi eru handtökin mörg á hverjum degi og í mörg horn að líta. Í samantekt í ársskýrslu LSH er að finna sýnishorn af viðfangsefnum. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Námfús mæðgin útskrifast saman

VIÐ útskrift Fjölbrautaskólans í Breiðholti brautskrást meðal annars mæðginin Gísli Hvanndal Ólafsson og Guðbjörg Árnadóttir. Gísli varð að þessu sinni dúx skólans, og lauk sömuleiðis náminu á einungis þremur árum. Meira
22. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 363 orð | 1 mynd

Nokkur hreyfing á húsnæði við Laugaveg

Reykjavík | Ástand verslunarmála við Laugaveg virðast í góðu fari, miðað við vettvangsferð blaðamanns Morgunblaðsins í kjölfar lokunar verslunarinnar Drangeyjar, sem starfað hefur við Laugaveginn í rúmlega 60 ár. Meira
22. maí 2004 | Suðurnes | 92 orð

Nýr formaður Leikfélags

Keflavík | Anna Þóra Þórhallsdóttir var kosin formaður Leikfélags Keflavíkur á aðalfundi félagsins sem nýlega var haldinn og tekur hún við af Jóni Marinó Sigurðssyni. Varaformaður er nú Davíð Örn Óskarsson en Ómar Ólafsson var endurkjörinn gjaldkeri. Meira
22. maí 2004 | Landsbyggðin | 350 orð | 2 myndir

Nýtur vinsælda bæjarbúa

HVERFI með íbúðum fyrir aldraða á Sauðárkróki gæti orðið fyrirmynd að álíka uppbyggingu í öðrum sveitarfélögum, en byggingafélagið Búhöldar hafa nú reist samtals 20 íbúðir við tvær götur fyrir eldri borgara sem njóta mikilla vinsælda í bæjarfélaginu. Meira
22. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 189 orð

Of mörgum spurningum ósvarað

KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, sagði að hugmyndir um snjóframleiðslu í Hlíðarfjalli hefðu ekki verið ræddar innan bæjarkerfisins. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 874 orð

Ómerkja hefði átt héraðsdóm

SÚ niðurstaða meirihluta Hæstaréttar í svonefndu málverkafölsunarmáli að álitsgerðir sérfræðinga sem starfi hjá Listasafni séu ekki tækar fyrir dómi hefði átt að leiða til ómerkingar héraðsdóms og að málinu yrði vísað þangað aftur, að því er fram kemur í... Meira
22. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 187 orð

Rannsóknardagur | Rannsóknardagur hjúkrunar á Akureyri...

Rannsóknardagur | Rannsóknardagur hjúkrunar á Akureyri verður haldinn í dag laugardag, frá kl. 9 til 16. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð

Ráðstefna Aflvaka um Stór Reykjavík Mánudaginn...

Ráðstefna Aflvaka um Stór Reykjavík Mánudaginn 24. maí kl. 16 mun Aflvaki hf. Meira
22. maí 2004 | Landsbyggðin | 46 orð

Ræktun í Hoffellsá | Stefnt er...

Ræktun í Hoffellsá | Stefnt er að stofnun sérstaks félags um ræktun Hoffellsár, segir á vefnum horn.is. Þetta verður rætt á aðalfundi Veiðifélags Hornafjarðar sem haldinn verður á morgun, laugardag. Fundurinn verður haldinn í Mánagarði og hefst kl. 14. Meira
22. maí 2004 | Erlendar fréttir | 282 orð

Samningar hafa tekist um Thule-stöðina

SAMIÐ hefur verið um endurnýjun búnaðar í ratsjárstöðinni í Thule á Grænlandi. Danskir og grænlenskir embættismenn sögðu á fimmtudag að búist væri við því að stöðin yrði hluti af varnarkerfi Bandaríkjamanna gagnvart langdrægum eldflaugum. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Segir frumvarpið útiloka þátttöku margra fyrirtækja

AF 90 fyrirtækjum sem högnuðust mest á síðasta ári samkvæmt Frjálsri verslun er ljóst að um 60 þeirra hafa annaðhvort markaðsráðandi stöðu eða þá að mikið álitamál er hvort svo sé, sagði Ásgeir Friðgeirsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, í þriðju... Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð

Segir sýn sósíalista vera ömurlega

Í ANDSVÖRUM við ræðu Helga Hjörvar, þingmanns Samfylkingarinnar, um fjölmiðlafrumvarpið í gær sagði Halldór Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að það hefði verið hálfklökkt hvernig hann flutti mál sitt undir þeim formerkjum að það væri trygging... Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 340 orð

Segja rangt að engin lífeyrissjóðslán séu veitt erlendis

LANDSSAMTÖK lífeyrissjóða hafa sent frá sér yfirlýsingu, þar sem sjónarmiðum Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja um lífeyrissjóðslán er andmælt. Meira
22. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 131 orð | 1 mynd

Skógræktarsamningur undirritaður

Selfoss | Undirritaður hefur verið nýr samningur milli Árborgar og Skógræktarfélags Árnessýslu. Um er að ræða viðbótarsamning við samning sem gerður var 1966 við Selfosshrepp og fjallaði um gróðursetningu í 47 hektara landi Snæfoksstaða. Meira
22. maí 2004 | Suðurnes | 68 orð

Sólbrekkubraut opnuð | Fyrsta bikarkeppni sumarsins...

Sólbrekkubraut opnuð | Fyrsta bikarkeppni sumarsins í mótorhjólatorfæru fer fram í Sólbrekkubraut við Grindavíkurveg í dag. Er þetta jafnframt vígslumót brautarinnar. Meira
22. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 135 orð

Sundabraut | Skýrsla um mat á...

Sundabraut | Skýrsla um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda við Sundabraut liggur nú frammi til kynningar í Aðalsafni, Foldasafni og Sólheimasafni Borgarbókasafns Reykjavíkur. Skipulagsstofnun hóf í gær athugun á mati á umhverfisáhrifum vegna 1. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sýknaður af ákæru um kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur sýknað hálffimmtugan karlmann af ákæru um kynferðisbrot gegn rúmlega sjötugri konu og líkamsárás á heimili hennar í lok september 2003. Meira
22. maí 2004 | Miðopna | 1068 orð | 1 mynd

Taka þarf mið af umhverfinu þegar markmiðin eru sett

Þegar leiðtogar ríkja heims komu saman í New York fyrir fjórum árum í tilefni af árþúsundamótunum samþykktu þeir það markmið að fátæktin í heiminum minnki um helming fyrir árið 2015. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Tími með börnunum

Foreldrar unglinga í 9. bekk Grunnskólans á Ísafirði héldu foreldrafund 13. maí sl. til að ræða sameiginleg mál og var eftirfarandi ályktun gerð: "Foreldrar unglinga í 9. Meira
22. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Tónleikar | Karlakór Dalvíkur lýkur vetrarstarfi...

Tónleikar | Karlakór Dalvíkur lýkur vetrarstarfi sínu í dag laugardag, með tónleikum í Dalvíkurkirkju og hefjast þeir kl. 16. Stjórnandi kórsins er Guðmundur Óli Gunnarsson og verða flutt m.a. Meira
22. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Tónleikar | Signý Sæmundsdóttir söngkona og...

Tónleikar | Signý Sæmundsdóttir söngkona og Þóra Fríða Sæmundsdóttir halda tónleika í Dalvíkurkirkju mánudaginn 24. maí kl. 20.30. Efnisskráin er fjölbreytt og ætla þær að flytja lög eftir danska tónskáldið Peter Heise, finnsku tónskáldin Merikanto og... Meira
22. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 197 orð | 1 mynd

Trompetleikari brautskráist

Þorlákshöfn | Ása Berglind Hjálmarsdóttir, tuttugu ára trompetleikari úr Þorlákshöfn, var með burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Árnesinga í Versölum síðastliðið mánudagskvöld. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Umboðsmaður setur samskiptareglur

UMBOÐSMAÐUR Alþingis mun taka saman og kynna af sinni hálfu reglur sem hann óskar eftir að gildi um samskipti stjórnvalda og umboðsmanns. Meira
22. maí 2004 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Undirbúa konunglegt brúðkaup

SPÆNSKIR verkamenn setja upp stóra mynd af Felipe krónprins Spánar og unnustu hans Letiziu Ortiz í heimabæ hennar Ovideo í Asturias-héraði á Spáni, en þau verða gefin saman með viðhöfn í Madrid í dag. Meira
22. maí 2004 | Landsbyggðin | 103 orð | 1 mynd

Ungbarnafjör í íþróttahúsinu á Þórshöfn

Þórshöfn | Fjörugur barnahópur kom saman í íþróttamiðstöðinni með mæðrum sínum í liðinni viku, en það voru þau börn sem fæddust árið 2003 í Þórshafnar- og Svalbarðshreppi. Meira
22. maí 2004 | Erlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Uppáhaldið sem féll í ónáð

Ljóst er, að Ahmed Chalabi, leiðtogi íraska framkvæmdaráðsins, hefur dregið Bandaríkjastjórn á asnaeyrunum í langan tíma með röngum upplýsingum og er að auki sakaður um margvíslega spillingu. Þá er hann grunaður um að hafa njósnað fyrir erlend ríki. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 378 orð

Úr bæjarlífinu

Guð er farinn að mála , segja krakkarnir, hann er búinn að mála túnin fagurgræn og byrjaður á úthaganum. Inná milli snýr hann sér að trjánum og fær sér svo gulan lit og málar einn og einn fífil, páskalilju og túlípana. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Útvarp Saga harmar ummæli

EFTIRFARANDI fréttatilkynning hefur borist frá Útvarpi Sögu ehf.: "Útvarp Saga harmar óviðurkvæmleg ummæli sem féllu á stöðinni og útvarpað var í þætti Ingva Hrafns Jónssonar um hr. Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, mánudaginn 17. maí sl. Meira
22. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 65 orð | 1 mynd

Vel heppnuð fimleikasýning

HÚSFYLLIR var í Íþróttahöllinni á Akureyri sl. fimmtudag þegar Fimleikaráð Akureyrar lauk vetrarstarfinu með vel heppnaðri fimleikasýningu. Meira
22. maí 2004 | Erlendar fréttir | 284 orð

Vopnin eru fánar og þjóðarsnafsar

KANADA og Danmörk berjast nú um yfirráð lítillar eyðieyju undan ströndum Grænlands. Vopnin sem þeir nota eru fánar og þjóðarsnafsar. Meira
22. maí 2004 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Vændur um misferli

RÚSSNESKA fjármálaeftirlitið greindi frá því í gær að Tsjúkotka-hérað, sem stjórnað er af milljarðamæringnum Roman Abramovítsj, væri gjaldþrota. Var fullyrt að sannanir hefðu fundist, sem vísuðu til fjármálamisferlis. Meira
22. maí 2004 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Wagner þekkti Snorra-Eddu og Völsungasögu

Árni Björnsson þjóðháttafræðingur er doktor í menningarsögu frá Háskóla Íslands. Auk bókarinnar um Wagner og Völsunga, er Árni höfundur ritanna vinsælu, Sögu daganna, Jóla á Íslandi, Merkisdaga á mannsævinni og Íslensks vættatals. Árni hefur um árabil starfað við Þjóðminjasafn Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

22. maí 2004 | Leiðarar | 830 orð

Dómur Hæstaréttar

Dómur Hæstaréttar í málverkafölsunarmálinu svonefnda, sem féll sl. miðvikudag, hefur vakið mikla athygli og umræður en þeir tveir einstaklingar sem ákærðir voru í málinu voru sýknaðir. Meira
22. maí 2004 | Staksteinar | 345 orð

- Góðir siðir blaðamanna

Í grein hér í blaðinu sl. laugardag skrifaði Sigurður G. Guðjónsson, forstjóri Norðurljósa, m.a. Meira

Menning

22. maí 2004 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

650 hlutir

GÍTARAR, banjó, handskrifaðir textar, m.a. Meira
22. maí 2004 | Menningarlíf | 35 orð | 1 mynd

Aust fékk Glerlykilinn

NORSKI rithöfundurinn Kurt Aust hlaut í gær Glerlykilinn, norrænu glæpasagnaverðlaunin, fyrir bók sína Hjemsøkt. Veitti hann lyklinum viðtöku við athöfn í Norræna húsinu í Reykjavík. Meira
22. maí 2004 | Fólk í fréttum | 152 orð | 6 myndir

Dóttir Johns Kerry vekur athygli

DÓTTIR forsetaframbjóðandans bandaríska Johns Kerry vakti mikla athygli á rauða dreglinum á sýningu Kill Bill 2 á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Heitir hún Alexandra Kerry og er þrítugur kvikmyndagerðarmaður og sýnir stuttmynd á hátíðinni. Meira
22. maí 2004 | Menningarlíf | 47 orð

Dragkabarett frumsýndur

LEIKFÉLAG homma, "Hégómi og eftirsókn eftir vindi í segli", frumsýnir Dragkabarett á Jóni forseta, Aðalstræti 10, kl. 20 í kvöld. Leikendur eru Starina "dragdrottning Íslands 2003", Keikó, Alexandrína og Salammbo. Meira
22. maí 2004 | Fólk í fréttum | 676 orð | 1 mynd

Ekki vandamál að tala saman

FÆREYSKA víkingametalsveitin Týr er Íslendingum að góðu kunn. Bæði hefur hún komið hingað til lands til tónleika og svo naut "Ormurin langi" mikilla vinsælda. Ennfremur hefur frumraun sveitarinnar How far to Asgaard selst í tæpum 3. Meira
22. maí 2004 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Fantasíur um landslag

Ari Svavarsson opnar sýningu í Galleríi Sævars Karls við Bankastræti í dag kl. 14. Meira
22. maí 2004 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Huglægur veruleiki

SIGURÐUR Þórir opnar sýningu á nýjum olíumálverkum í Norræna húsinu kl. 15 í dag, laugardag. Sýninguna kallar hann "Úr formheimi" og eru allar myndirnar raunsönn lýsing á huglægum veruleika og málaðar í sterkum litum. Meira
22. maí 2004 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Í dag

BROADWAY Söngkonan Lumidee. Hún hefur þrátt fyrir ungan aldur náð talsverðri hylli um heim allan með lagi sínu Never Leave You (uh ooh, uh ooh!) . Í kvöld mun hún koma fram á Shockwave-hátíðBroadway ásamt Dj Cadet. Meira
22. maí 2004 | Bókmenntir | 368 orð

Íslenzkt verk um skipulagsfræði á ensku

Höfundur Trausti Valsson. 480 bls. Háskólaútgáfan. - Reykjavík 2003. Meira
22. maí 2004 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Kínverskur samtímakrimmi

Kína 2002. Skífan. VHS (90 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Lu Chuan. Aðalleikarar: Jiang Wen, Ning Jing, Wu Yujuan, Liu Xiaoning, Shi Liang, Wei Xiaoping. Meira
22. maí 2004 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Maílistinn kynntur

DANSÞÁTTUR þjóðarinnar, Party Zone , er á Rás 2 í kvöld. Þar verður aðalmálið listinn fyrir maímánuð. Meira
22. maí 2004 | Fólk í fréttum | 36 orð | 3 myndir

Móttaka vegna Listahátíðar

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og eiginkona hans, Dorrit Moussaieff, efndu í gærkvöldi til móttöku á Bessastöðum í tilefni af Listahátíð í Reykjavík sem stendur yfir þessa dagana. Til móttökunnar var boðið gestum og aðstandendum... Meira
22. maí 2004 | Menningarlíf | 127 orð

Opinn fundur með Söshu Waltz

SÍÐARI sýning á Körper verður í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 14. Að lokinni sýningunni verður opinn fundur í forsal leikhússins með höfundinum Söshu Waltz. Sasha Waltz er fædd og uppalin í Karlsruhe í Þýskalandi. Meira
22. maí 2004 | Fólk í fréttum | 597 orð | 1 mynd

Sean Penn saknar Nixons

Ef eitthvað hefur einkennt kvikmyndahátíðina í Cannes í ár þá er það pólitík. Herferð Michaels Moores gegn George W. Meira
22. maí 2004 | Menningarlíf | 126 orð

Seljakirkja kl.

Seljakirkja kl. 10-15 Tónskóli Eddu Borg heldur upp á 15 ára afmæli skólans m.a. með útimarkaði. Sérstök unglingadagskrá verður í Hólmaseli milli kl. 15 og 17 þar sem allar helstu unglingahljómsveitir hverfisins koma fram. Meira
22. maí 2004 | Menningarlíf | 48 orð

Skáldið og sekkjapípuleikarinn

SKÁLDIÐ Seamus Heaney og sekkjapípuleikarinn Liam O'Flynt koma fram á þremur uppákomum á vegum Listahátíðar í Reykjavík undir yfirskriftinni "Skáldið og sekkjapípuleikarinn". Sú fyrsta verður í kvöld í Nýheimum á Höfn í Hornafirði. Meira
22. maí 2004 | Menningarlíf | 1225 orð | 1 mynd

Skáldskapur breytir samfélaginu til hins betra

Írska nóbelsskáldið Seamus Heaney flytur ljóð í bland við sekkjapípuleik í kvöld og næstu kvöld á vegum Listahátíðar. Pétur Blöndal talaði við hann um stjórnmál, skáldskap, tónlist og tækni, eða öllu heldur tæknileysi. Meira
22. maí 2004 | Fólk í fréttum | 325 orð | 1 mynd

Sykrað popp er viðbjóður

Felix Bergsson leikari er fjölhæfur maður og jafnan með marga bolta á lofti í einu í listinni. M.a. hefur hann verið áberandi á Skjá einum undanfarin misseri sem hinn galgopalegi popppunktsspyrill en hann og poppfræðingurinn og tónlistarmaðurinn Dr. Meira
22. maí 2004 | Menningarlíf | 45 orð

Sýningu lýkur

Hallgrímskirkja Myndlistarsýningu Harðar Ágústssonar í forkirkju Hallgrímskirkju lýkur á sunnudag. Meira
22. maí 2004 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

...úrslitum í Popppunkti

NÚ er komið að því. Það ræðst í kvöld hvaða hljómsveit verður Popppunktsmeistari vetrarins. Hljómsveitirnar Ske og Geirfuglarnir kljást í úrslitaþætti sem sýndur verður í beinni útsendingu á Skjá einum. Meira
22. maí 2004 | Menningarlíf | 361 orð | 1 mynd

Þokki, hógværð og auðmýkt

Höfundur: Ushio Amagatsu. Dansarar: Ushio Amagatsu, Sho Takeuchi, Akihito, Ichihara, Taiyo Tochiaki, Soji Matsuo, Keiji Morita. Tónlist: Takashi Kako og Yoichiro Yoshikawa. Sviðsstjórn: Yuji Kobayashi. Tæknimenn: Genata Iwamura, Kenichi Yonekura og Mlle Junko Miyazaki. Framkvæmdastjóri: Midori Okuyama. 19. maí. Meira

Umræðan

22. maí 2004 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Alþingi gefur og Alþingi tekur

Landsmenn allir hafa fylgst með fæðingarhríðum þessara nýju einkastöðva. Meira
22. maí 2004 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Er hægt að múta forsetanum?

Verður ekki að gera kröfur um að ráðamenn noti rök sem mark er takandi á en ekki bara hvað passar hverju sinni? Meira
22. maí 2004 | Aðsent efni | 1183 orð | 1 mynd

Geðvonska eða fjölmiðlalög til þjóðarinnar

Málið allt hefur valdið slíku uppnámi að í fyrsta skipti í sögu lýðveldisins eru nú marktækar líkur taldar á að forsetinn muni synja lögum staðfestingar. Meira
22. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 348 orð

Hljóðbækur og aðrar bókmenntir MIKIÐ er...

Hljóðbækur og aðrar bókmenntir MIKIÐ er það skemmtilegt að hlusta á snældur hljóðbóka heima við, lánaðar hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur. Meira
22. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 317 orð

Hvar eru eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar gagnvart landsbyggðinni?

Í UMRÆÐUNNI um fjölmiðlafrumvarpið hefur mikið verið rætt um eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar um hugsanlegan bótarétt Norðurljósa ef frumvarpið verði samþykkt. Meira
22. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 487 orð

Launatilfæring eða launaskerðing?

NÚ er reynsla komin á nýja kjarasamninga milli Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Mig langar að lýsa yfir óánægju minni yfir þessum kjarasamningum. Málið er að tímakaup var hækkað skv. Meira
22. maí 2004 | Aðsent efni | 182 orð

Lykt

HVERNIG bregst maður við vondri lykt sem safnast hefur upp á heimilinu? Til þess eru tvær leiðir. Önnur er að lofta út, þrífa og komast fyrir orsakir fnyksins. Meira
22. maí 2004 | Aðsent efni | 370 orð

Óskað eftir afsökunarbeiðni

SKÖMMU eftir að bók mín um Jón Þorláksson forsætisráðherra kom út, birtist nafnlaust lesendabréf í DV, þar sem sagt var, að ég hefði þar stuðst við vinnu nemenda minna án þess að geta þess. Meira

Minningargreinar

22. maí 2004 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

ÁRNI BRYNJÓLFSSON

Árni Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 25. júní 1934. Hann lést á Ljósheimum Selfossi 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Brynjólfur Gíslason, f. 19.3. 1903, d. 21.6. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2004 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

BERNÓDUS HALLDÓRSSON

Bernódus G. Halldórsson, fyrrverandi skipstjóri og verslunarmaður, fæddist í Bolungarvík 26. júlí 1910. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór G. Pálmason, f. 9 júlí 1877, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2004 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

GUNNAR BJÖRNSSON

Afi minn, Gunnar Björnsson bifreiðasmíðameistari, var fæddur á Vakursstöðum í Vopnafirði 21. maí 1904. Hann lést 19. desember 1996. Í dag 21. maí hefði hann orðið 100 ára. Langar mig að minnast þessa merka manns með örfáum orðum. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2004 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

ÓSK ÞÓRHALLSDÓTTIR

Ósk Þórhallsdóttir fæddist að Bakka í Viðvíkursveit í Skagafirði 20. maí 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn ÞórhallurÁstvaldsson bóndi, f. 6. nóv. 1893 á Á í Unadal í Skagafirði, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2004 | Minningargreinar | 1580 orð | 1 mynd

PÁLL SIGURJÓNSSON

Páll Sigurjónsson fæddist á Nautabúi í Hjaltadal 16. febrúar 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 10. maí 2004. Foreldrar hans voru Sigurjón Benjamínsson, f. 15.4. 1878, d. 9.1. 1956, bóndi á Nautabúi, og kona hans Elínborg Pálsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2004 | Minningargreinar | 1367 orð | 1 mynd

RAGNAR EYJÓLFSSON

Ragnar Eyjólfsson fæddist í Hvoltungu (Steinum IV) undir Austur-Eyjafjöllum 4. júní 1910. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund aðfaranótt mánudagsins 17. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Torfhildar Guðnadóttur frá Forsæti í Austur-Landeyjum, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. maí 2004 | Sjávarútvegur | 252 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 195 195 195...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 195 195 195 14 2,730 Skarkoli 156 139 147 720 106,183 Skrápflúra 50 50 50 217 10,850 Steinbítur 84 51 82 905 74,635 Ýsa 92 92 92 55 5,060 Þorskur 171 109 128 320 40,902 Samtals 108 2,231 240,360 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri... Meira
22. maí 2004 | Sjávarútvegur | 196 orð | 1 mynd

Hver á að borða hvalkjötið?

MIKLAR umræður eru nú um það í Noregi að auka hrefnukvótann verulega. Leyfilegur fjöldi á þessu ári er 670 dýr, en talað er um allt að 1.800 dýr þegar fram líða stundir, enda muni sá fjöldi ekki skaða stofninn. Meira
22. maí 2004 | Sjávarútvegur | 319 orð

Óbreytt frumvarp gerir sóknardagakerfið að engu

Stjórn Landssambands smábátaeigenda telur sóknardagafrumvarp sjávarútvegsráðherra að óbreyttu gera sóknardagakerfi handfærabáta að engu. Meira

Viðskipti

22. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

Aburdur Agri í Skandinavíu

ÁBURÐARVERKSMIÐJAN hefur opnað tvö fyrirtæki erlendis undir nafninu Aburdur Agri, annað í Noregi og hitt í Svíþjóð. Stefnt er að því að fyrirtækin verði samtals með um 50 sölumenn á sínum snærum og að starfsemin verði komin á fullt á næstkomandi hausti. Meira
22. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Má þetta? spyr Landsbankinn

GREININGARDEILD Landsbanka Íslands spyr í gær í Vegvísi , markaðs- og greiningarriti deildarinnar, hvort kaup VÍS á Lyfju séu leyfileg. Meira
22. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Nýir eigendur plastiðnaðar á Reykjalundi

NÝIR eigendur tóku í gær við iðnrekstri SÍBS að Reykjalundi. Nafn nýja félagsins er Reykjalundur-plastiðnaður ehf. Allir 32 starfsmenn iðnaðarhluta Reykjalundar halda áfram störfum hjá nýja félaginu. Meira
22. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 34 orð | 1 mynd

Nýr stjórnarformaður Ingvars Helgasonar

Jón Pálmason , stundum kenndur við Eignarhaldsfélagið Hof, hefur verið kjörinn formaður stjórnar Ingvars Helgasonar hf. Hann tekur við af Baldri Guðnasyni , sem lét af stjórnarformennsku um leið og hann gerðist forstjóri Eimskipafélags Íslands... Meira
22. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Sundagarðar kaupa Marval

SUNDAGARÐAR hf., sem eiga kjúklingafyrirtækið Matfugl, hafa keypt allt hlutafé í Marvali ehf., sem rekur kjúklingabúið Íslandsfugl á Dalvík. Marval tók yfir rekstur kjúklingabúsins af þrotabúi Íslandsfugls fyrir um ári. Meira
22. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 432 orð | 1 mynd

VÍS kaupir allt hlutafé í Lyfju

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands hf., VÍS, hefur keypt 100% hlutafjár í Lyfju hf., fyrir hönd óstofnaðs hlutafélags síns og annarra fjárfesta. Seljandi er Hagar hf. Stefnt er að undirritun kaupsamnings 4. Meira

Daglegt líf

22. maí 2004 | Daglegt líf | 1185 orð | 4 myndir

Alls staðar vill fólk vingast

Kaflaskipti urðu í lífi Einars Þorsteinssonar þegar hann hætti að vinna eins og vitleysingur, minnkaði íbúðarhúsnæðið og fór að ferðast um framandi slóðir. Jóhanna Ingvarsdóttir fór í kaffi og kleinur til hans. Meira
22. maí 2004 | Daglegt líf | 38 orð | 1 mynd

Allt að 75% afsláttur

Á vefslóð ferðamálaráðs Dyflinnar á Írlandi er í boði allt að 75% afsláttur á gistingu í borginni í sumar. Á vefsíðunni www.visitdu blin.com/accommodationdeals er tekið fram að fjöldi gistinótta er takmarkaður og því best að panta sem fyrst. www. Meira
22. maí 2004 | Daglegt líf | 321 orð | 1 mynd

Félagslíf á efri árum bætir minni

Með vaxandi aldri þjóðarinnar verða elliglöp meira áberandi. Talið er að tæplega tvö þúsund Íslendingar 65 ára og eldri séu haldnir elliglöpum og vegur Alzheimer-sjúkdómur þar þyngst. Meira
22. maí 2004 | Daglegt líf | 1355 orð | 6 myndir

Grillilmur um heilu hverfin

Þessa dagana er grillað í öðrum hverjum garði á landinu. Hvort sem það eru steikur, grænmeti eða fiskur er grillbragðið alltaf ómótstæðilegt. Steingerður Ólafsdóttir velti fyrir sér grillgleðinni hér á landi og talaði við einn grillmeistara. Meira
22. maí 2004 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Hálfmaraþon á milli landa

Ef leið skokkara liggur til gamla höfuðstaðarins Kaupmannahafnar á næstunni, væri ekki úr vegi að skrá sig í hálfmaraþon yfir Eyrarsundsbrúna, sem fram fer sunnudaginn 13. júní nk. Meira
22. maí 2004 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Íslenskur gestgjafi í Þýskalandi

Uppi í hlíð á góðum stað milli Berchtesgaden og Königsee í suð-austurhluta Þýskalands stendur húsið Friedwiese. Þaðan er útsýni til Alpanna og gnæfir fjallið Watzmann, 2.713 metra hátt, yfir. Meira
22. maí 2004 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Mjótt mitti og mikill barmur

Konur með mjótt mitti og mikinn barm eru frjósamari en aðrar, að því er ný rannsókn hefur leitt í ljós. Á fréttavef BBC og norska vefnum forskning.no er greint frá rannsókn pólska líffræðingsins dr. Meira
22. maí 2004 | Daglegt líf | 29 orð

Við höndina

Áhöld sem æskilegt er að hafa við höndina þegar unnið er við útigrill, skv. Grillbók Hagkaupa. Þykkir grillhanskar Grilltöng Pensill Grillspaði Beittur hnífur Skurðarbretti Vírbursti Úðabrúsi með vatni til að slökkva óæskilegan eld sem getur komið... Meira

Fastir þættir

22. maí 2004 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 22. maí, er sjötíu og fimm ára Þorkell Bjarnason, fv. hrossaræktarráðunautur á Laugarvatni. Eiginkona hans er Ragnheiður Ester Guðmundsdóttir . Meira
22. maí 2004 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Jóna Björg Halldórsdótir frá Húsavík, áður til heimilis í Keldulandi 11, Reykjavík, verður níræð mánudaginn 24. maí. Í tilefni dagsins tekur hún á móti gestum sunnudaginn 23. maí eftir kl. Meira
22. maí 2004 | Fastir þættir | 301 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

NS eiga heima í sex spöðum, en hindrun austurs setur þá út af laginu og þeir enda í viðkvæmum fjórum hjörtum á 4-3 samlegu. Hvað fór úrskeiðis? Austur gefur; allir á hættu. Meira
22. maí 2004 | Fastir þættir | 241 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Kjördæmamótið á Sauðárkróki um helgina Kjördæmamótið verður spilað á Sauðárkróki 23.-24. maí í húsnæði Hólaskóla, við höfnina. Dagskrá: Laugardagur 22. maí: Mótssetning kl. 11.00 1. umf. kl. 11.15-13.15 Hádegisverður - Fundur svæðaformanna 2. umf. kl.... Meira
22. maí 2004 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Fermingar

Ferming í Skálholtskirkju sunnudaginn 23. maí kl. 14. Prestur sr. Rúnar Þór Egilsson. Fermd verða: Agnes Erlingsdóttir, Hverabraut, Laugarvatni. Ísak Örn Guðmundsson, Böðmóðsstöðum, Laugardal. Signý Eva Auðunsdóttir, Hrísholti, Laugarvatni. Meira
22. maí 2004 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, laugardaginn 22. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Sigríður Árný Kristófersdóttir og Skúli Axelsson, fyrrverandi bændur á Bergsstöðum, Miðfirði, V-Húnavatnssýslu . Þau fagna þessum merkisdegi í faðmi... Meira
22. maí 2004 | Fastir þættir | 889 orð

Íslenskt mál

Á jólaföstu 2003 skrifaði Steinunn Eyjólfsdóttir þættinum bréf þar sem hún ræðir um áhrif dönsku á íslensku. Bréf Steinunnar er skýrt og hljóðar svo: ‘Alltaf er eitthvað að koma manni á óvart á lífsleiðinni. Aldrei er vissa fyrir neinu. Meira
22. maí 2004 | Dagbók | 412 orð

(Jes. 44, 9.)

Í dag er laugardagur 22. maí, 143. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Þeir, sem búa til goðalíkneski, eru hver með öðrum hégóminn einber, og dýrindissmíðar þeirra eru að engu liði. Vottar slíkra guða sjá eigi og vita eigi, til þess að þeir verði sér til skammar. Meira
22. maí 2004 | Í dag | 1300 orð | 1 mynd

( Jóh. 15).

Guðspjall dagsins: Þegar huggarinn kemur. Meira
22. maí 2004 | Viðhorf | 914 orð

Menningarkennsla

Ég ber hag þessa vinar míns fyrir brjósti og þar sem ég tilheyri hinum þróaða hvíta kynstofni ákvað ég að veita honum ráðleggingar. Meira
22. maí 2004 | Dagbók | 44 orð

RÍÐUM HEIM TIL HÓLA

Ríðum heim til Hóla. Pabba kné er klárinn minn, kistill mömmu fákur þinn. Ríðum heim til Hóla. Ríðum út að Ási. Ef við höfum hraðan á, háttum þar við skulum ná. Ríðum út að Ási. Ríðum heim að Hofi. Senn er himni sólin af sigin ljós í vesturhaf. Meira
22. maí 2004 | Fastir þættir | 197 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. d4 a6 5. cxd5 exd5 6. Bg2 Bd6 7. Rc3 O-O 8. O-O He8 9. Re1 c6 10. Rd3 Rbd7 11. Bf4 Rf8 12. Bxd6 Dxd6 13. Rf4 Bf5 14. Hc1 Re6 15. Dd2 h6 16. Hfe1 Had8 17. Hcd1 Rxf4 18. Dxf4 Dxf4 19. gxf4 g5 20. fxg5 hxg5 21. f3 Kg7 22. Meira
22. maí 2004 | Í dag | 718 orð

Súðvíkingar í Dómkirkjunni

ÁTTHAGAFÉLAG Álftfirðinga vestra í Reykjavík hefur kirkjugöngudag og samkvæmi á eftir sunnudaginn 23. maí. Komið verður saman í Dómkirkjunni og safnaðarheimili hennar. Messað verður klukkan 11 (ekki kl. 14 eins og sagði í bréfi) og er sú messa í umsjá... Meira
22. maí 2004 | Fastir þættir | 419 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji brá sér í bíó í vikunni og sá Tróju þar sem Brad Pitt fer með aðalhlutverkið. Myndin var ekkert stórvirki, en fín samt og mikið fyrir augað. Meira

Íþróttir

22. maí 2004 | Íþróttir | 149 orð

Bjarni fer aftur til Bochum

BJARNI Guðjónsson gerir ekki ráð fyrir því að leika áfram með Coventry í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Hann snýr aftur til Bochum í Þýskalandi að loknu sumarfríi en hann var í láni hjá enska félaginu frá því í lok janúar og út tímabilið. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Blikar sluppu með skrekkinn

BLIKAR sluppu með skrekkinn þegar þeir fengu Völsung í heimsókn í Kópavoginn í gærkvöldi því þó að þeir réðu lögum og lofum slökuðu þeir heldur of mikið á klónni í lokin með tveggja marka forskot en Völsungum tókst aðeins að minnka muninn í 2:1. Sigurinn er Blikum kærkominn eftir 4:0 skell gegn Njarðvík í fyrstu umferð. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

* DENNIS Wise, leikmaður og knattspyrnustjóri...

* DENNIS Wise, leikmaður og knattspyrnustjóri Millwall , hefur átt við meiðsl að stríða og ekki er öruggt að hann spili með liði sínu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar gegn Manchester United í dag. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 245 orð

Enginn frá Noregi með og óvíst um Arnar Þór

LEIKMENN norsku liðanna verða ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í Manchester-mótinu, gegn Japan og Englandi. Keppni í norsku úrvalsdeildinni er í gangi báðar helgarnar, þegar Ísland mætir Japan 30. maí og Englandi 5. júní. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 209 orð

Góður Þórssigur

ÞÓRSARAR frá Akureyri unnu Þrótt 2:0 fyrir norðan í gærkvöldi. Leikurinn var jafn allan tímann en Þórsarar nýttu þau fáu færi sem þeir fengu og það gerði gæfumuninn. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 142 orð

Hodgson í viðræðum við Viking

FORSVARSMENN norska úrvalsdeildarliðsins Viking í knattspyrnu eru í viðræðum við enska þjálfarann Roy Hodgson um að taka við þjálfun liðsins en íslenski framherjinn Hannes Þ. Sigurðsson leikur með liðinu. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 169 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Víkingur...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Víkingur - KA 0:1 - Atli Sveinn Þórarinsson 47. Staðan: Keflavík 22005:26 Fram 21104:14 FH 11001:03 KA 21012:23 ÍBV 20202:22 Grindavík 20201:12 ÍA 20201:12 Fylkir 10101:11 KR 20021:40 Víkingur R. 20020:40 1. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Kristjana Sæunn fékk silfur í Rússlandi

KRISTJANA Sæunn Ólafsdóttir úr Gerplu í Kópavogi hlaut silfurverðlaun í stökki á alþjóðlegu fimleikamóti, Dityatin Cup, sem fram fór í Rússlandi um síðustu helgi. Hún keppti í unglingaflokki og hafnaði í 21. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

Lánleysi Víkinga

EF hægt er að tala um heppni í íþróttum voru nýliðar Víkings ekki með "lukkudísirnar" í sínu liði í gærkvöld er KA frá Akureyri sótti Reykjavíkurliðið heim í Fossvoginn. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* MAGNÚS Lárusson, kylfingur úr GKj,...

* MAGNÚS Lárusson, kylfingur úr GKj, er í fjórða sæti á Opna skoska meistaramótinu eftir fyrsta dag, lék á 66 höggum í gær en besta skor var 64 högg. Pétur Ó. Sigurðsson úr GR lék á 74 höggum, Sigmundur E. Másson, GKG, á 76 og Ottó Sigurðsson á 77. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

* MAGNÚS Ólafsson , knattspyrnumaður úr...

* MAGNÚS Ólafsson , knattspyrnumaður úr Haukum , er genginn til liðs við 1. deildarlið Njarðvíkur . Magnús varð Íslandsmeistari með KR árið 2002 og lék þá átta leiki með Vesturbæjarliðinu í úrvalsdeildinni. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Millwall vonast eftir kraftaverki

ÞAÐ er heldur betur ólíku saman að jafna þegar litið er á liðin tvö sem mætast í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Millenium-leikvanginum í Cardiff í dag. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 299 orð

Njarðvík í toppsætið

NJARÐVÍKINGAR tróna einir á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu eftir 1:0 sigur á Stjörnumönnum í gærkvöldi. Njarðvík hefur unnið báða leiki sína á mótinu, en þeir tóku Blika í bakaríið í fyrstu umferðinni, en Stjörnumenn náðu hins vegar ekki að fylgja eftir góðum sigri á Haukunum sem þeir lögðu í fyrsta leik sínum. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 108 orð

Ólöf María á Opna bandaríska

ÓLÖF María Jónsdóttir, kylfingur úr Keili, komst auðveldlega áfram af fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Opna bandaríska golfmót kvenna á miðvikudaginn. Ólöf María lék völlinn í Houston í Texas á 75 höggum og lenti í 4.-7. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 215 orð

"Við réðum gangi leiksins frá upphafi til enda"

SVONA getur fótboltinn verið. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 92 orð

"Við vorum stálheppnir"

ÞAÐ er ekki oft sem að ég fer fram fyrir miðju og það var ljúft að sjá boltann í netinu. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 210 orð

Túnismenn lagðir með tveggja marka mun

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik vann lið Túnis 30:28 í fyrsta leik sínum á fjögurra landa móti sem fram fer í Belgíu. Íslenska liði náði undirtökunum strax í byrjun og var þremur til fjórum mörkum yfir allan leikinn. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 128 orð

UM HELGINA

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Landsbankadeildin: Fylkisvöllur: Fylkir - FH 17 3. deild karla B-riðill: Torfnesvöllur: BÍ - ÍH 17 Sandgerði: Reynir S. - Drangur 17 1. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Valur valtaði yfir HK á Hlíðarenda

VALSMENN unnu stórsigur á HK á Hlíðarendar í gærkvöldi. Leikið var í rigningu og strekkingi sem setti mikinn svip á leikinn sem fyrir vikið var lítið fyrir augað. Leikmenn áttu í miklum vandræðum með að hemja boltann og sjálfa sig á rennblautum vellinum. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleik en Valsmenn blésu til stórsóknar í seinni hálfleik og uppskáru fjögur mörk og samtals 5:1-sigur. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 163 orð | 2 myndir

Víkingur R.

Víkingur R. 0:1 KA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 2. umferð Víkingsvöllur Föstudaginn 21. maí 2004 Aðstæður: Rigningarsuddi, rok, góður völlur og hiti um 9 stig. Áhorfendur: Um 700. Meira
22. maí 2004 | Íþróttir | 348 orð

Þrenna hjá Sævari á fimmtán mínútum

NÝLIÐAR Fjölnis í Grafarvogi eru án stiga í 1. deild karla eftir slæman skell gegn Haukum á heimavelli í gærkvöldi 1:4. Sóknarmaðurinn snöggi Sævar Eyjólfsson reyndist þeim erfiður og skoraði þrennu á síðasta korteri leiksins fyrir gestina úr Hafnarfirði. Tölurnar gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum þar sem heimamenn komust yfir í upphafi síðari hálfleiks og gestirnir jöfnuðu ekki fyrr en er fimmtán mínútur lifðu af leiknum. Meira

Barnablað

22. maí 2004 | Barnablað | 62 orð | 1 mynd

Ásthildur Gunnlaugsdóttir, sem er tíu ára...

Ásthildur Gunnlaugsdóttir, sem er tíu ára og á heima í Bessastaðahreppi, teiknaði þessa flottu mynd og skrifaði þessa fínu sögu með: Þetta er hún Sigríður hæna sem er kölluð Sigga hæna. Sigga hæna bítur ekki og maður má halda á henni. Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 166 orð | 2 myndir

Barátta Ísraela og Palestínumanna

Gyðingar voru hraktir frá Ísrael eftir að þeir gerðu uppreisn gegn Rómverjum árið 70 eftir Krist. Eftir það bjuggu þeir víða um heiminn þar til þeir fóru að flykkjast aftur til Ísraels fyrir fimmtíu til hundrað árum. Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Bjargið músinni

Þar fór í verra. Aumingja músin missti skákborðið og braut það þannig að nú er hrókurinn alveg öskureiður. Þið getið hjálpað músinni með því að klippa skákborðið út og púsla því svo aftur... Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 536 orð | 2 myndir

Borðaði pítsu í Betlehem!

Það langar örugglega marga krakka til að heimsækja þá staði sem Jesús og lærisveinar hans ferðuðust um. Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Ekki er nú öll vitleysan eins!

Páll fyrsti Rússakeisari, sem var uppi á átjándu öld, bannaði öllum við hirð sína að ganga í svörtum sokkum. Ástæðan var sú að hann var viss um að djöfullinn hefði svarta fætur og hann vildi alls ekki vera umkringdur fólki sem minnti á... Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 264 orð | 1 mynd

Grátmúrinn mikli

Ísrael er stundum kallað landið helga af því það nær yfir stóran hluta þess svæðis sem talað er um í Biblíunni. Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Hinrik Gylfason, sem á heima á...

Hinrik Gylfason, sem á heima á Seltjarnarnesi, teiknaði þessa fínu mynd af... Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Hjálpið hananum

Haninn á myndinni er aldeilis ánægður núna því það er kominn lítill ungi úr egginu. Hann fór þó kannski heldur langt að heiman til þess að tína þessi fallegu blóm handa hænunni og þarf því á hjálp að halda til að finna réttu leiðina heim. Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 159 orð | 1 mynd

Ljóðið hennar Jöru

Jara Hilmarsdóttir, sem er níu ára og í 3. bekk í Austurbæjarskóla, hefur mikinn áhuga á ljóðum. Hún byrjaði sjálf að semja ljóð þegar hún var þriggja eða fjögurra ára og hefur samið mörg ljóð síðan. Hún sendi okkur þetta skemmtilega ljóð um hana Línu. Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 93 orð | 1 mynd

"Gaman að hlaupa á eftir kindunum"

Við hittum nokkra hressa stráka uppi á háum hól og tókum þá tali. Hvað heitið þið? Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, Hrannar Tumi Hrannarsson, Elís Ingi Bjarnason og Jökull Ólafsson. Hvað eruð þið gamlir? Við erum níu að verða tíu. Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 84 orð | 1 mynd

"Skemmtilegast í fjörunni"

Þegar við komum niður í fjöruna rákumst við á stelpu sem var önnum kafin við að róta til steinum. Hvað heitir þú? Sandra Dís Jónsdóttir. Hvað ertu gömul? Níu ára. Hvernig finnst þér í Viðey? Mér finnst gaman. Hefurðu komið hingað áður? Nei, aldrei. Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Rúna Eybjörg Sigtryggsdóttir, sem á heima...

Rúna Eybjörg Sigtryggsdóttir, sem á heima á Seltjarnarnesi, teiknaði þessa mynd af kindunum og fuglunum sem hana langar til að... Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Stráhatturinn og Flókaskórinn á sænsku!

Finnska fjölskyldumyndin Stráhatturinn og Flókaskórinn verður sýnd í Norræna húsinu klukkan tvö í dag. Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Sumarþraut

Hvaða hlutir koma fimm sinnum fyrir á myndunum hér að... Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Tákn vikunnar

Táknin á myndinni þýða dúkka og að maður sé reiður. Ahugið að örvarnar á myndinni sýna hreyfingu. Þið getið síðan fundið fleiri tákn í orðabókinni Tákn með tali sem Námsgagnastofnun gaf... Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 168 orð | 1 mynd

Teiknið flottar vinamyndir!

Jæja, þá er komið að því! Í tilefni af sumarkomunni ætlum við að halda æsispennandi mynda- og frásagnaleik hér í blaðinu. Efnið verður vináttan og það sem þið eigið að gera er að teikna mynd af ykkur og vinum ykkar að gera eitthvað skemmtilegt. Meira
22. maí 2004 | Barnablað | 315 orð | 4 myndir

Vor í Viðey

Nú styttist í að skólaárinu ljúki og því er sennilega kominn vorbragur á skólastarfið í flestum skólum. Meira

Lesbók

22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 171 orð

Af landamærum ljóðsins

Óræðið herpist þétt um stund og stað er stansar bíll á vegi, liðsmenn kanna tegund og númer, og um leið og einn lýtur með vanga að glugga þínum, grillir í fleiri úr sama flokki, á hæð í grennd, sjóngler við auga, á armi byssuskefti; og allt um kring er... Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 568 orð | 1 mynd

Á þjóðlegum nótum í Álafosskvos

Sýningin "Lýðveldið Ísland" verður opnuð í nýjum sal í Þrúðvangi í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ kl. 15 í dag. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 673 orð | 6 myndir

DAGSKRÁ LISTAHÁTÍÐAR 22. - 31. MAÍ

SÍÐARI vika Listahátíðar hefur göngu sína í dag, en henni lýkur annan mánudag, hinn 31. maí. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 31 orð

DANS

Í trylltum dansi við hraðan hörpuslátt vindanna þyrlast hvítar slæður - í trylltum dansi. Við rætur fjallsins er ofurlítill hóll - sem stendur í þeirri meiningu - að hann - sé líka -... Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 724 orð | 1 mynd

EYÐILÖGÐ UMFERÐARMERKI

1903: UM ÞARFIR OG VIRÐINGU Í fréttabréfi frá Dýrafirði, sem birtist í Þjóðviljanum 22. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1393 orð | 4 myndir

Framtíðin

Opið alla daga kl. 10-17. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 358 orð | 2 myndir

Himnesk fjallafegurð

SÝNING á úrvali kínverskra verka frá Song-tímabilinu (hefst 960) til fyrri hluta Qing-tímabilsins á 17. öld veitir einkar áhugaverða innsýn í kínverska myndlist og menningu að mati gagnrýnanda Financial Times . Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 685 orð | 2 myndir

Hversu marga gervihnetti þarf til þess að ákvarða stað í GPS-kerfinu?

Myndast árhringir í trjám sem vaxa við miðbaug, er hægt að losna við fjörfisk, hvaða sannanir eru fyrir því að Aristóteles hafi verið til og hvað eru til margar tegundir af mömbum? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1631 orð | 2 myndir

IBM 1401, notendahandbók, er bók sterkra andstæðna

Jóhann Jóhannsson tónskáld og Erna Ómarsdóttir dansari hafa ferðast vítt um Evrópu með verk sitt IBM 1401, notendahandbók, og vakið gríðarlega athygli og hlotið framúrskarandi lof fyrir. Þau eru bókuð í sýningar á verkinu um þessa fyrstu tölvu Íslands fram á árið 2006. BERGÞÓRA JÓNS-DÓTTIR ræddi við þau um verkið, skapandi samstarf og samband manns og vélar. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 82 orð | 1 mynd

Íkonamyndir

Í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, verður opnuð sýning á verkum Sunnu Sigurðardóttur kl. 14 í dag. Sýningin hefur yfirskriftina SoulMusic og þar gefur að líta myndir sem flestar eru málaðar með akrýllitum á steinflísar. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1609 orð | 7 myndir

Íslensk hönnun milli arfleifðar og framtíðar

Hvítt eins og hafið - rautt eins og himinninn - blátt eins og snjórinn. Þannig hljóða þemu sýningarinnar TransForme, íslensk hönnun: Ný kynslóð sem var opnuð í aprílbyrjun í sýningarrými VIA-stofnunarinnar í París. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð | 3 myndir

Laugardagur Bústaðakirkja kl.

Laugardagur Bústaðakirkja kl. 17 Danska Dúóið Saxopran heldur fjölskyldutónleika. Seltjarnarneskirkja kl. 17 "Maddama, kerling, fröken, frú" er yfirskrift tónleika Kvennakórs Hafnarfjarðar. Meginþema tónleikanna er konan. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1116 orð | 1 mynd

Listræn skyggnilýsing

Um síðustu helgi opnaði í Gallerí Kling & Bang, Laugavegi 23, sýning á verkinu Two Hanks, eftir bandaríska listamanninn David Askevold. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 583 orð

Lokasenna okkar daga

Í skemmtiþætti á Rás 1 í Ríkisútvarpinu fyrir nokkrum áratugum var dregin upp stílfærð mynd af þorrablóti einhvers staðar á Íslandi. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 758 orð

Meira en þúsund orð

Illvirkjar hafa þörf fyrir að taka myndir af þeim ódæðum sem þeir fremja. Þannig hefur það alltaf verið. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 365 orð | 2 myndir

Mogadishu samtímans

TÍUNDA skáldaga sómalska rithöfundarins Nuruddin Farah kom út á ensku fyrir stuttu. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 334 orð

Myndlist Gallerí Kambur: Margrete Sörensen og...

Myndlist Gallerí Kambur: Margrete Sörensen og Torben Ebbesen frá Danmörku. Til 31. maí. Gallerí Skuggi: Kristján Guðmundsson. Til 23. maí. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti: Ari Svavarsson. Til 11. júní. Gerðarsafn: Íslensk málverk í einkaeign í Dana. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 487 orð

NEÐANMÁLS -

I Sex karlar sem hreyfast eins og þeir væru úr vaxi. Mjúkar bylgjuhreyfingar fara um líkama þeirra, frá öxl og fram í fingurgóma, frá hálsi og niður í tær. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1092 orð | 4 myndir

ÓLGANDI TVÍÆRINGUR

Tvíæringur Whitney-listasafnsins í New York stendur nú yfir. Sem fyrr birta verkin á sýningunni eins konar mósaíkmynd af fjölskrúðugu myndlistarlífi vestan hafs. HULDA STEFÁNSDÓTTIR gerir grein fyrir helstu einkennum í verkum 108 listamanna. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1505 orð | 1 mynd

RÚSSNESKAR GLÆPAKONUR

Þrír afkastamestu og vinsælustu kvenrithöfundar síðustu tíu ára í Rússlandi, Alexandra Marinina, Polina Dashkova og Darja Dontsova, eru hér til umfjöllunar. Þær skrifa glæpasögur þar sem nýríkir Rússar og mafíósar, fátækar námsmeyjar og afvegaleiddar, framagjarnar stúlkur koma mjög við sögu. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð | 1 mynd

Skáldaspírur

Skáldaspírukvöldin, sem verið hafa á Jóni Forseta í vetur, flytja sig um set og verða framvegis á Kaffi Reykjavík. 10. Skáldaspírukvöldið verður því á Kaffi Reykjavík á þriðjudag kl. 21. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2295 orð | 1 mynd

STUNDUM ER ÉG SMEYKUR

Skáldsagan Ég er ekki hræddur hefst sem sakleysisleg barnasaga, en snýst áður en yfir lýkur í martraðarkenndar áttir. SIGURBJÖRG ÞRASTARDÓTTIR hitti sakleysislega ítalska metsöluhöfundinn Niccolò Ammaniti við útkomu bókarinnar á íslensku. Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 247 orð | 1 mynd

Umræða um leikhús

Umræða um leikhús á Íslandi er að öllu jöfnu ekki mikil. Prentmiðlar hafa þó sýnt óvenju mikinn áhuga á leikhúsinu að undanförnu og má rekja það til þess að nú standa leikhússtjóraskipti fyrir dyrum í Þjóðleikhúsi Íslendinga. En skiptir leikhúsið máli? Meira
22. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2558 orð | 2 myndir

Upphaf og endir alls er söngurinn

Listahátíð efnir til tónleika í Þjóðleikhúsinu til heiðurs Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara. Einnig koma fram söngvararnir Bjarni Thor Kristinsson bassi og sópransöngkonan Eteri Gvazava og Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar. STEINUNN BIRNA RAGNARSDÓTTIR ræddi við Jónas um lífið í tónlistinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.