Greinar miðvikudaginn 2. júní 2004

Forsíða

2. júní 2004 | Forsíða | 254 orð | 1 mynd

Bush og Annan fagna nýmyndaðri Íraksstjórn

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði í gær nýrri bráðabirgðastjórn Íraks, sem mynduð hafði verið fyrr um daginn og sagði að með henni færðist þjóðin "einu skrefi nær" lýðræði. Meira
2. júní 2004 | Forsíða | 106 orð

Fjölmiðlalögin komin til forsetans

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, fékk fjölmiðlalögin til staðfestingar rúmlega fjögur í gær. Örnólfur Thorsson, skrifstofustjóri hjá forsetaembættinu, sagði forsetann hafa fengið lögin ásamt öðrum skjölum til staðfestingar. Meira
2. júní 2004 | Forsíða | 42 orð | 1 mynd

Margir sýna samhug

MARGIR hafa sýnt samhug í verki eftir að 11 ára gömul stúlka lést af völdum stungusára að morgni mánudags. Fjöldi fólks lagði leið sína á Hagamel í gær og skildi eftir blómvönd á stéttinni sem liggur að húsinu þar sem stúlkan... Meira
2. júní 2004 | Forsíða | 33 orð | 1 mynd

Olían hækkar

MIÐLARAR voru einbeittir í kauphöllinni í New York í gær. Verð á olíu í Bandaríkjunum hækkaði um 2,44 dollara á tunnu, eða 6%, eftir árásir herskárra múslíma í Sádi-Arabíu um helgina. Meira
2. júní 2004 | Forsíða | 178 orð

Prestar heimsækja skólana

STÚLKAN sem lést af völdum stungusára á heimili sínu aðfaranótt mánudags hét Guðný Hödd Hildardóttir, til heimilis að Hagamel 46. Hún var fædd hinn 29. desember árið 1992. Hún var nemandi í 6. Meira
2. júní 2004 | Forsíða | 187 orð | 1 mynd

Verðbólguhorfur til eins árs hafa versnað

VERÐBÓLGUHORFUR til eins árs hafa versnað og í nýrri verðbólguspá Seðlabanka Íslands til næstu tveggja ára er talið að verðbólga verði nokkuð yfir verðbólgumarkmiðum í lok spátímans, en verðbólgumarkmið Seðlabankans er 2,5%. Meira

Baksíða

2. júní 2004 | Baksíða | 261 orð | 1 mynd

25 hrefnur í stað 100

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið leyfi til veiða á 25 hrefnum í vísindaskyni á þessu ári. Í rannsóknaáætlun sem kynnt var á síðasta ári var gert ráð fyrir að veiddar yrðu 100 hrefnur á þessu ári. Meira
2. júní 2004 | Baksíða | 65 orð

Auka hlut hjólreiða

STARFSHÓPI á vegum samgöngunefndar Reykjavíkurborgar verður falið að koma með tillögur um úrbætur og stefnumörkun til að auka veg hjólreiða í borginni. Á hópurinn m.a. Meira
2. júní 2004 | Baksíða | 100 orð | 1 mynd

Líflegt í laxveiðinni

FYRSTI lax sumarsins, 13 punda hrygna, veiddist við Brotið í Norðurá rúmlega hálftíma eftir að veiði hófst í Norðurá í gærmorgun. Meira
2. júní 2004 | Baksíða | 196 orð

"Glórulaus hraði"

109 ÖKUMENN voru teknir fyrir of hraðan akstur um hvítasunnuhelgina í umdæmi Reykjavíkurlögreglunnar og blöskrar henni sá gífurlegi hraði sem var á fólki. Meira
2. júní 2004 | Baksíða | 251 orð | 1 mynd

"Mikil tímamót hjá utanríkisþjónustu Íslands"

ÍSLENSKA friðargæslan tók formlega við stjórn alþjóðaflugvallarins í Kabúl í Afganistan í gær og munu alls fimmtán Íslendingar starfa á flugvellinum að jafnaði næstu tólf mánuðina. Hallgrímur N. Meira
2. júní 2004 | Baksíða | 192 orð | 1 mynd

Verslunarhúsnæði og 19 íbúðir yfir bílakjallara

SAMIÐ hefur verið um byggingu verslunar- og íbúðarhúsnæðis og bílakjallara á Stjörnubíóreitnum, Laugavegi 86-94, og er reiknað með verslunarhúsnæði á fyrstu hæð og 19 íbúðum á efri hæðum. Meira

Fréttir

2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

100.000. eintakið af bókum Arnaldar

HUNDRAÐÞÚSUNDASTA eintakið af bókum Arnaldar Indriðasonar var selt í Pennanum Eymundsson á fimmtudaginn. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

3,5% upphafshækkun launa

SAMTÖK atvinnulífsins (SA) og Félag bókagerðarmanna hafa gert með sér kjarasamning sem gildir til ársloka 2007. Almennar launahækkanir og hækkanir á lífeyrisframlögum eru þær sömu og í fyrri samningum sem SA hafa gert, að því er segir í frétt samtakanna. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð

36 tegundir verpa í Friðlandinu

Í Friðlandi Svarfdæla, elsta votlendisfriðlandi á Íslandi, verpa fjölmargar fuglategundir. Í frétt á vef Dalvíkurbyggðar kemur fram að vitað er um 36 tegundir fugla sem valið hafa Friðlandið sem ákjósanlegan stað til að ala upp afkvæmi sín. Meira
2. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 193 orð

Afslættir af stöðvunarbrotagjöldum hækka

Reykjavík | Bílastæðasjóður hefur tekið til framkvæmda tvær breytingar á stöðvunarbrotagjöldum í Reykjavík. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Af þinginu

Gunnar Birgisson lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að yfirgefa þinghúsið nema af fyrirhuguðum skattalækkunum ríkisstjórnarinnar yrði og jafnvel tjalda í Alþingisgarðinum. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 924 orð | 2 myndir

Allt framsal á völdum verið efablandið

Sjávarútvegurinn, þjóðernishyggja, tengsl við Bandaríkin og bakgrunnur íslenskra valdamanna eru þættir sem geta varpað ljósi á afstöðu íslenskra valdamanna til Evrópusamrunans sl. 50 ár. Bók um þetta efni undir ritstjórn Baldurs Þórhallssonar stjórnmálafræðings er nú komin út. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

ARNLJÓTUR BJÖRNSSON

ARNLJÓTUR Björnsson, hæstaréttardómari og prófessor, lést á Landspítalanum 30. maí sl., 69 ára að aldri. Arnljótur fæddist 31. júlí 1934 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Björn Snæbjörnsson, stórkaupmaður í Reykjavík, og Þórdís Ófeigsdóttir húsfreyja. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 336 orð

Á morgun

Meistarafyrirlestur í tölvunarfræði við HÍ Á morgun, fimmtudaginn 3. júní kl. 15, heldur Þorvaldur Pétursson fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í tölvunarfræði. Verkefnið ber heitið Högun dreifðra ívafskerfa. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Á næstunni

Nu Skin með kynningu í Perlunni Í tilefni 5 ára starfsafmælis síns á Íslandi kynnir Nu Skin Scandinavia nýtt tæki, BioPhotonic scanner eða andoxunarskanna, en með honum er unnt að mæla magn mjög svo nauðsynlegra andoxunarefna í líkamanum. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Áttu bíl?

Gamla leigubílastöðin á Ísafirði fær á sig nýjan blæ í sumar því á föstudag verður opnuð þar ný verslun með handunnar vörur, skv. fréttavef bb. Meira
2. júní 2004 | Miðopna | 660 orð | 3 myndir

Áætlaður kostnaður um 200 milljónir króna

Stjórn alþjóðaflugvallarins í Kabúl er stærsta verkefni Íslensku friðargæslunnar til þessa. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra var viðstaddur athöfn í gær, þar sem stjórn vallarins var formlega færð í hendur Íslendinga. Nína Björk Jónsdóttir fylgdist með. Meira
2. júní 2004 | Erlendar fréttir | 408 orð

Baráttan gegn alnæmi hafi forgang

BARÁTTAN gegn alnæmi ætti að hafa forgang í alþjóðlegu mannúðar- og þróunarstarfi, að mati hagfræðingahóps sem kom saman á ráðstefnunni Copenhagen Consensus, sem lauk í Kaupmannahöfn um helgina. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

Big Mac-vísitalan

BIG Mac-vísitalan var smíðuð til að fylgjast með vexti hagkerfis heimsins. Ekki nægir að breyta gjaldmiðli hvers lands í dollara því slíkur samanburður er misvísandi þegar kemur að ólíkum löndum, þar sem verðlag er oftast lægra í fátækari ríkjum en... Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Bílvelta við Heydalsafleggjara

BÍLVELTA varð við Heydalsafleggjara um tvöleytið í gær, að sögn lögreglunnar í Stykkishólmi. Bíllinn tók eina veltu og endaði á hliðinni í skurði og þótti mildi að ökumaður bílsins, sem var einn á ferð, slasaðist ekki. Meira
2. júní 2004 | Erlendar fréttir | 93 orð

Danskar lestir í árekstri

TVÆR lestir rákust saman í gærmorgun skammt fyrir sunnan lestarstöðina í Holstebro á Jótlandi. Var farið með 28 manns á sjúkrahús til skoðunar en ekki var talið, að neinn hefði meiðst alvarlega. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 34 orð

Digranesgata | Gatan sem verið er...

Digranesgata | Gatan sem verið er að gera utan við Brúartorg í Borgarnesi, við þjóðveg 1, hefur fengið nafn. Bæjarráð Borgarbyggðar gaf henni nafnið Digranesgata. Sparisjóður Mýrasýslu er að reisa höfuðstöðvar sínar við... Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Doktorsvörn við heimspekideild HÍ

DOKTORSVÖRN við heimspekideild Háskóla Íslands fer fram föstudaginn 4. júní. Sigríður Matthíasdóttir ver þá ritgerð sína "Hinn sanni Íslendingur - þjóðerni, kyngervi og vald á Íslandi 1900-1930". Andmælendur eru dr. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Duglegar konur hjóla

Selfoss | Konurnar á Sjúkrahúsi Suðurlands tóku þátt í átakinu Ísland á iði, sem stóð yfir þar til um síðustu helgi og hjóluðu í vinnuna undanfarið. Þessi hressi hópur var fyrir utan Sjúkrahúsið á dögunum, nýkominn hjólandi í... Meira
2. júní 2004 | Miðopna | 415 orð

Eitt tonn af berkla- og sýklalyfjum

Vetraryfirhafnir, sjúkrarúm, hækjur, lyf og önnur hjálpargögn, sem íslensk hjálparsamtök hafa safnað undanfarnar vikur, voru afhent á flugvellinum í Kabúl í gær. Meira
2. júní 2004 | Landsbyggðin | 207 orð | 1 mynd

Fjölmennt kajakmót

Stykkishólmur | Kajakáhugamenn settu svip á bæjarlífið í Stykkishólmi um hvítasunnuhelgina. Í bænum var staddur fjöldi áhugamanna um kajaksiglingar og tók þátt í kajakmóti sem þar var haldið. Meira
2. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Framlengd | Sýningin Aðvörun sem Fee...

Framlengd | Sýningin Aðvörun sem Fee sýnir úti við Gallerí + , Brekkugötu 35 á Akureyri, verður framlengd um viku og stendur til og með 6. júní. Sýningin hefur vakið gríðarlega athygli og vegna óska sem fram hafa komið verður hún viku í viðbót. Meira
2. júní 2004 | Erlendar fréttir | 134 orð

Fylgzt með hvernig málning þornar

BREZKIR einkasjónvarpsrekendur hafa ákveðið að taka raunveruleikasjónvarpstízkuna einu skrefi lengra og bjóða áhorfendum upp á að fylgjast með málningu þorna í beinni útsendingu. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fyrstu íslensku gulrætur sumarsins

HAFIN er uppskera á íslenskum gulrótum sem ræktaðar eru í Sólbyrgi í Borgarfirði og er von á þeim í verslanir nú fyrir fyrstu helgina í júní. Á Sólbyrgi ræður ríkjum Dagur Andrésson bóndi. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Fyrstu viðskiptalögfræðingarnir útskrifast

Viðskiptaháskólinn á Bifröst brautskráði sl. laugardag 86 nemendur og markaði athöfnin tvenn tímamót. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Gefðu þér tíma | Undirritaður hefur...

Gefðu þér tíma | Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Kvennahlaupsnefndar ÍSÍ og Lýðheilsustöðvar vegna Kvennahlaups ÍSÍ sem á 15 ára afmæli 19. júní nk. Meira
2. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 159 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla í Hamri

GLATT var á hjalla í félagsheimili Þórs, Hamri á föstudagsmorgun í síðustu viku, en þá komu þar saman í morgunkaffi gamlir og nýir Þórsarar í tilefni af því að liðin voru 70 ár frá því Haraldur Helgason gekk í félagið. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Grunur um sauðaþjófnað

Tveir hausar af lambhrútum fundust í gröf við Kringluvatn í gær og svo virðist sem það sé af mannavöldum. Athygli vekur að ekki fundust hryggir, læri og bógar heldur einungis tvær gærur, ein grá og önnur hvít. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 213 orð

HeilsuhlaupKrabbameinsfélagsins

KRABBAMEINSFÉLAGIÐ efnir í sautjánda sinn til heilsuhlaups fimmtudaginn 3. júní. Í Reykjavík verður hlaupið frá húsi félagsins að Skógarhlíð 8 kl. 19. Þórólfur Árnason borgarstjóri ræsir hlauparana. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Heimalningar fá mjólk

SVEITIR landsins hafa löngum haft mikið aðdráttarafl hjá yngstu kynslóðinni, einkum á sumrin þegar afkvæmi dýra líta dagsins ljós. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð

Hugðist rækta hár á grjótstyttu

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa í vörslu sinni 63 kannabisplöntur og 3,57 g af kannabisfræjum og jafnframt fyrir að hafa um nokkurt skeið ræktað plönturnar á heimili sínu. Meira
2. júní 2004 | Landsbyggðin | 285 orð | 1 mynd

Hvatningarverðlaun afhent

Mývatnssveit | Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga var haldinn í Hótel Reynihlíð á fimmtudaginn. Að loknum fundinum var haldið málþing undir yfirskriftinni "Ferðaþjónusta í Þingeyjarsýslum". Meira
2. júní 2004 | Erlendar fréttir | 269 orð

Írakar fullir efasemda

ÍRASKIR stjórnmálasérfræðingar segja nýskipaða stjórn Íraks undir hæl Bandaríkjastjórnar og að völdin hafi verið hrifsuð úr höndum Lakhdar Brahimis, sérlegs sendimanns Sameinuðu þjóðanna, sem átti að hafa umsjón með myndun hinnar nýju ríkisstjórnar. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 378 orð

Ísland á eftir samanburðarlöndum

ÍSLENSKIR vinnuveitendur eru á eftir vinnuveitendum í helstu samanburðarlöndunum í að taka upp markvissa mannauðsstjórnun, svo sem frammistöðumat, árangurstengd laun og vandað val á starfsmönnum. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Káli plantað á Hverabakka

UNNIÐ var hörðum höndum við að planta káli á Hverabakka við Flúðir þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í síðustu viku. Þorleifur Jóhannesson, bóndi á Hverabakka, segir að útplöntun hafi hafist af krafti í kringum 10. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kleinubakstur | Meistarakeppni í kleinubakstri verður...

Kleinubakstur | Meistarakeppni í kleinubakstri verður haldin í annað sinn 19. júní næstkomandi. Þar koma saman steikingameistarar, húsmæður og húsbændur af öllu landinu og keppa um titilinn Kleinumeistari Íslands. Meira
2. júní 2004 | Miðopna | 1925 orð | 1 mynd

Kópavogur fyrir og eftir 1990

Eftir Gunnar I. Birgisson: "Jafnan er Samfylkingin sannleikanum sárreiðust og frambjóðandinn og bæjarfulltrúinn Flosi lenti í þeirri stöðu að renna blóðið til skyldunnar." Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Laghentir smiðir í Selárdal

Tálknafjörður | Smiðir frá Trésmiðjunni Eik ehf. í Tálknafirði hafa undanfarið unnið að endurbótum á einu af húsum Samúels heitins Jónssonar í Brautarholti í Selárdal í Arnarfirði. Áformað er að skipta um þak og setja nýja glugga í húsið. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Listahátíð lokið

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, bauð aðstandendum og listamönnum Listahátíðar til móttöku á Bessastöðum í lok listahátíðar. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 422 orð | 3 myndir

Lífleg byrjun í Norðurá

FYRSTA laxi sumarsins var landað við Brotið í Norðurá, rétt rúmum hálftíma eftir að veiði hófst í gærmorgun. Meira
2. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 198 orð | 1 mynd

Lömbin sprikla að loknum sauðburði í Húsdýragarðinum

Laugardalur | Ærin Golsa frá Miðhúsum lagði lokaklauf á farsælan sauðburð í Húsdýragarðinum þegar hún bar tveimur gimbralömbum. Meira
2. júní 2004 | Erlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Mandela dregur sig í hlé

NELSON Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku og leiðtogi réttindabaráttu blökkumanna þar í landi, sagði í gær að hann hygðist hætta þátttöku í opinberu lífi. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 329 orð

Markaðssetning á matvælum til barna könnuð

HJARTAVERND er í hópi 20 evrópskra hjartasamtaka sem þátt taka í rannsóknarverkefni sem ætlað er að kanna markaðssetningu á matvælum til barna. Verkefnið mun standa yfir í 32 mánuði og er styrkt af Evrópusambandinu. Meira
2. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 182 orð | 1 mynd

Markmiðið að bæta umferðaröryggi

BÍLAKLÚBBUR Akureyrar er 30 ára um þessar mundir og af því tilefni var efnt til afmælishófs í félagsheimili BA við Frostagötu. Fjölmargir gestir þáðu veitingar og kynntu sér sögu klúbbsins frá stofnun hans 27. maí 1974 til dagsins í dag og... Meira
2. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 71 orð

Mótmæla frumvarpi | Almennur fundur kennara...

Mótmæla frumvarpi | Almennur fundur kennara við Menntaskólann á Akureyri tekur undir ályktun stéttarfélaga ríkisstarfsmanna um andstöðu við frumvarp fjármálaráðherra um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð

Níu mánaða fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í níu mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi. Meira
2. júní 2004 | Suðurnes | 376 orð | 1 mynd

Ný kapella vígð á sjúkrahúsinu

Keflavík | Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vígði í gær nýja kapellu í sjúkrahúsi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Keflavík. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur staðfest formlega framtíðarsýn stofnunarinnar. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð

Nýr mjólkursamningur samþykktur

KÚABÆNDUR samþykktu í gær nýjan mjólkursamning sem tekur gildi 1. september á næsta ári og gildir til 31. ágúst 2012. Samningurinn var samþykktur með 961 atkvæði gegn 43. Var kosingaþátttaka 67%, en 1.529 manns eru á kjörskrá. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ók á ljósastaur

BÍL var ekið á ljósastaur á Reykjanesbraut rétt við veitingastaðnum Ak-Inn um fimmleytið í gær, að sögn lögreglunnar í Kópavogi. Ekki urðu slys á fólki við atvikið, en bíllinn, sem ekið var á staurinn, er talsvert mikið skemmdur. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

Ókeypis leyfi til að menga andrúmsloftið

ÁRNI Finnsson, framkvæmdastjóri Náttúruverndarsamtaka Íslands, mótmælir ummælum Ragnars Guðmundssonar, framkvæmdastjóra hjá Norðuráli, í Morgunblaðinu í gær. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Raunverulegt verðmæti skipsins ekki ljóst

STJÓRNARFORMAÐUR Nesskipa, sem gerir út flutningaskipið Hernes, sagði í Morgunblaðinu í gær að sér þætti fróðlegt að enn þann dag í dag virtist Landhelgisgæslan ekki geta verðlagt sína þjónustu fyrirfram líkt og önnur fyrirtæki. Meira
2. júní 2004 | Erlendar fréttir | 342 orð

Reykingabanni komið á í Noregi

ALGERT reykingabann á veitingahúsum, krám og öðrum almenningsstöðum gekk í gildi í Noregi í gær en aðaltilgangur þess er að vernda starfsmenn fyrir óbeinum reykingum. Noregur fylgir í fótspor Írlands sem tók upp slíkt bann í mars síðastliðnum. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð

Rúmar 636 milljónir á níu árum

FRAMLÖG úr ríkissjóði til forvarna gegn ólöglegum fíkniefnum námu alls 636,5 milljónum króna, á árunum 1995 til 2003, sé miðað við verðlag ársins 2003. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

SAF mótmæla hvalveiðum

SAMTÖK ferðaþjónustunnar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem mótmælt er ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að halda áfram hvalveiðum í vísindaskyni hér við land í sumar. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 299 orð

Samfylkingin og VG bæta við sig fylgi

SAMFYLKINGIN og Vinstri grænir bæta við sig fylgi, en Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn tapa fylgi frá síðustu kosningum samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Meira
2. júní 2004 | Erlendar fréttir | 360 orð

Samið við ódæðismenn í Sádi-Arabíu?

STARFSMAÐUR í fjölbýlishúsi því sem hryðjuverkamenn réðust á í borginni Khobar í Sádi-Arabíu um liðna helgi segir að þrír ódæðismannanna hafi samið við öryggissveitir stjórnvalda um að fá að fara frjálsir ferða sinna gegn því að myrða ekki fleiri gísla. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 272 orð

Sérstaða lagadeildar HÍ rofin

EFTIR breytingar á lögum um lögmenn, sem samþykktar voru á Alþingi á síðasta degi þingsins, geta allir þeir, sem lokið hafa fullnaðarnámi í lögfræði með meistaraprófi eða embættisprófi frá lagadeild háskóla, sótt um réttindi til að vera... Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Siglingar á hjólabáti við Látrabjarg

ÁFORMAÐ er að bjóða upp á siglingar í hjólabáti við Látrabjarg um næstu helgi ef veður leyfir. Meira
2. júní 2004 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Sjálfsmorðstilræði nálægt Tikrit

Tvær miklar sprengingar heilsuðu nýrri ríkisstjórn í Írak í gær, þrír dóu og 34 særðust af völdum bílsprengju við aðalstöðvar annars öflugasta flokks Kúrda í norðurhéruðum og sjást menn hér kanna tjónið. Meira
2. júní 2004 | Erlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Skipan bráðabirgðastjórnar í Írak lokið

SÚNNÍTINN og ættbálkaleiðtoginn Ghazi Mashal al-Yawar, formaður framkvæmdaráðs Íraks, var í gær kjörinn til þess að gegna embætti forseta Íraks. Nær engin völd fylgja embættinu, það er fyrst og fremst táknrænt. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Skýrist af "ofurtollum" á innfluttar vörur

Á ÍSLANDI er seldur næstdýrasti Big Mac-hamborgari í heiminum ef marka má svokallaða Big Mac-vísitölu tímaritsins Economist . Sá dýrasti er seldur í Kúveit samkvæmt tímaritinu. Meira
2. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 352 orð | 1 mynd

Stefnir í að miðborgin verði flugvallarhverfi

Vatnsmýri | Fari borgin óbreytta leið að færslu Hringbrautar ganga borgaryfirvöld erinda samgönguyfirvalda og mynda í raun nýja miðborg við Korpúlfsstaði. Meira
2. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 121 orð

Styður frumvarpið

Jafnréttis- og fjölskyldunefnd Akureyrar lýsir yfir stuðningi við þær tillögur sem fyrir liggja um breytingu á almennum hegningarlögum og varða kaup á vændi. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Tillaga um 90% íbúðalán felld

TILLAGA Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, um að allir sem kaupa sína fyrstu íbúð fái lán sem nemi 90% af kaupverði, óháð tekjutengdum skilyrðum eins og nú gildi, var felld á Alþingi skömmu fyrir þinglok. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 343 orð

Tryggja samningsfrelsi um nýtingu jarða

DRÍFA Hjartardóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður landbúnaðarnefndar Alþingis, segir að með nýju ábúðarlögunum, sem samþykkt hafa verið, sé jarðeigendum og ábúendum í sjálfsvald sett hvernig þeir semji sín á milli um nýtingu á jörð eða... Meira
2. júní 2004 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Tugir falla í uppreisn í Brasilíu

BRASILÍSKAR öryggissveitir bundu í gær enda á þriggja daga uppreisn í Benfica-fangelsinu í Rio de Janeiro og hafa 35 lík fundist, þar af einn fangavörður, en líklegt þykir að allt að 50 hafi fallið. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Tveggja ára fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt 27 ára karlmann, Tómas Waagfjörð, í tveggja ára fangelsi fyrir hnífstunguárás á Ólafsfirði þriðja í jólum. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð Fellaskóla

Í kvöld klukkan 18:30 halda nemendur og kennarar Fellaskóla uppskeruhátíð í borgarleikhúsinu. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð

Úrkoma 60% yfir meðallagi í maí

VEÐURSTOFA Íslands hefur tekið saman helstu tölur um veðrið í maímánuði. Að sögn Trausta Jónssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofunni, var meðalhiti maímánaðar í Reykjavík 7,3 stig, og er það einu stigi fyrir ofan meðallag. Meira
2. júní 2004 | Suðurnes | 88 orð

Útaf á stolnum bíl | Bifreið...

Útaf á stolnum bíl | Bifreið var ekið út af Reykjanesbrautinni móts við Vogaveg laust fyrir klukkan sex að morgni annars í hvítasunnu. Þau fjögur sem í bifreiðinni voru sluppu án meiðsla og hlupu á brott en náðust. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Útskriftarnemar á Bifröst

Lögfræðideild (28) BS-gráða í viðskipta- lögfræði (28) Anna Lilja Björnsdóttir Björn Jakob Björnsson Elín Málmfríður Magnúsdóttir Elín Sigurðardóttir Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir Guðrún Íris Úlfarsdóttir Halla Ýr Albertsdóttir Haraldur Hrafn Guðmundsson... Meira
2. júní 2004 | Suðurnes | 55 orð

Valt á Reykjanesbraut | Tveir voru...

Valt á Reykjanesbraut | Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss eftir bílveltu á Reykjanesbraut við Strandarheiði rétt fyrir klukkan hálfsex í gærmorgun. Þrír voru í bifreiðinni. Meira
2. júní 2004 | Suðurnes | 98 orð

Verðmætar gjafir afhentar

FULLTRÚAR líknarfélaga afhentu Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) gjafir við athöfn sem fram fór í gær. Verðmæti gjafanna er talsvert á fjórðu milljón kr. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 394 orð

Vél Icelandair fór án þriðjungs farþeganna

32 NEMENDUR í tíunda bekk Háteigsskóla ásamt fimm fararstjórum urðu eftir á Kastrupflugvelli á mánudagskvöld þegar vél Icelandair, sem hópurinn var bókaður í, fór á loft án þriðjungs farþeganna. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð

Viðræður í sumar um lausnir á vanda skólans

VIÐRÆÐUR munu standa yfir í sumar milli menntamálaráðuneytisins og Háskóla Íslands um hvernig taka eigi á þeim vanda sem skólinn stendur frammi fyrir vegna mikillar fjölgunar nemenda undanfarin ár. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 952 orð | 1 mynd

Vilja fá 5000 manns á völlinn

Helena Ólafsdóttir fæddist 12. nóvember 1969. Hún er íþróttakennari að mennt og útskrifaðist frá Laugarvatni 1992. Hún starfar sem íþróttakennari við Hólabrekkuskóla í Reykjavík. Meira
2. júní 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð

Þriðjungur aðspurðra ánægður með skiptin

ÁNÆGJA með forsætisráðherraskiptin í haust hefur minnkað töluvert frá því í fyrrasumar. Nú eru tæplega 35% ánægðir með skiptin en þeir voru 56% í fyrrasumar og óánægja aukist um tíu prósentustig, að því er fram kemur í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2004 | Staksteinar | 320 orð

- Aldrei rétti tíminn til að lækka skatta

Það kemur Hjálmari Árnasyni, þingflokksformanni Framsóknarflokksins, mjög á óvart að tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins skuli hafa uppi brigslyrði í garð flokks hans vegna skattamálanna. Meira
2. júní 2004 | Leiðarar | 251 orð

Alþjóðleg myndlist á Austurlandi

Fólk kynntist forsmekknum að stærsta myndlistarviðburði sem átt hefur sér stað á Austurlandi nú um helgina þegar Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra opnaði sýninguna "Fantasy Island" eða "Fantasíueyjuna" á Skriðuklaustri. Meira
2. júní 2004 | Leiðarar | 451 orð

Olía, vetni og öryggi

Olíuverð hefur enn hækkað á mörkuðum eftir hryðjuverkin í Sádi-Arabíu um síðastliðna helgi, þar sem á þriðja tug manna týndi lífi. Meira

Menning

2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 389 orð

Akrýl á öldnum striga

Íslensk heimildarmynd. Stjórn, handrit og klipping: Þorsteinn J. Kvikmyndataka: Þorvarður Björgúlfsson og Ingi R. Ingason. Tónlist: Pétur Grétarsson. Grafík: Dagur Hilmarsson. Samsetning: Ólafur Ragnar Halldórsson. Hljóðsetning: Gunnar Árnason. Ráðgjöf: Ásgrímur Sverrisson. 60 mínútur. Styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands. Hafið bláa hafið ehf. 2004. RÚV. 2004 Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Audrey Hepburn fegurst allra

KVIKMYNDAGOÐSÖGNIN Audrey Hepburn hefur verið valin fegurst allra kvenna, frá náttúrunnar hendi, í könnun sem drykkjarvörufyrirtækið Evian stóð fyrir. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 275 orð

Á meðan norðurljósin leiftra...

Íslensk heimildarmynd. Stjórn, framleiðsla, handrit og kvikmyndataka: Sigurður H. Stefnisson, Jóhann Ísberg og Arnold Björnsson. Tónlist: Friðrik Karlsson. 25 mínútur. Aurora Experience. Ísland. 2004. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 437 orð | 1 mynd

Á siglingu um skerjagarð Bubba

BLINDSKER - Saga Bubba Morthens er heimildarmynd sem eldhugar í kvikmyndafélaginu Poppoli hafa unnið að síðastliðin tvö ár og gera ráð fyrir að frumsýna í kvikmyndahúsum í haust. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Boltinn í beinni

ÞAÐ verður nóg um knattspyrnu á dagskrá sjónvarpsstöðvanna í dag og kvöld. Fyrst skal nefna að Sjónvarpið sýnir beint frá leiknum á milli kvennalandsliða Íslands og Frakklands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Drápsdrottningin

Polly Harvey er með helstu rokkkvendum sem sagan hefur getið af sér. Auk þess er hún snillingur. &sstar;{sstar}&sstar;{sstar} Meira
2. júní 2004 | Tónlist | 514 orð

Fiðlu-dansar og kórsöngur

Zsigmond Lázár fiðluleikari og Antonia Hevesi píanóleikari. Meira
2. júní 2004 | Menningarlíf | 44 orð

Fíladelfía Hátúni 2 kl.

Fíladelfía Hátúni 2 kl. 20 Gospelkór Reykjavíkur flytur lofgjörðar- og sálmatónlist á íslensku. Einnig verða frumflutt nokkur lög eftir Óskar Einarsson, stjórnanda kórsins. Í Gospelkór Reykjavíkur eru 28 söngvarar. Meira
2. júní 2004 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Fjallað um list og gervigreind

DR. Kristinn R. Þórisson heldur fyrirlestur í Klink og Bank, Brautarholti 1, kl. 20 á morgun, fimmtudag, og fjallar um gagnvirka list og gervigreind. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 377 orð | 1 mynd

Heimsyfirráð - eða dauði?

STÚLKNABANDIÐ Nylon, sem sett var saman af umboðsmanni Íslands, Einari Bárðarsyni, í upphafi árs, hefur innreið sína í sjónvarpið í kvöld. Meira
2. júní 2004 | Tónlist | 447 orð | 1 mynd

Hópeflisópera norðurhjarans

Kammeróperan Hugstolinn - Rapsódía hrafnsins. Hugverk og leikstjórn: Janick Moisan. Dramatúrg: Sophie Khan. Tónlist eftir Tapio Tuomela, Kristian Blak, Jón Leifs, Hjálmar H. Ragnarsson og Sigurð Halldórsson. Marta Hrafnsdóttir alt, Sigurður Halldórsson selló og tónlistarstjórn, Daníel Þorsteinsson píanó. Leikmynd og búningar: Rannveig Gissurardóttir. Lýsing: Benedikt Axelsson. Framkvæmdastjórn: Kristín Mjöll Jakobsdóttir. Föstudaginn 28. maí kl. 20. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Julia Roberts gengur með tvíbura

Óskarsverðlaunaleikkonan Julia Roberts gengur með tvíbura. Þau hjónin, Daniel Moder kvikmyndatökumaður, eiga von á að börnin komi í heiminn snemma á næsta ári. Talsmaður Roberts staðfesti þetta í gær við fréttavef BBC. Meira
2. júní 2004 | Tónlist | 722 orð

Kátir sveinar á Dalvík

Karlakór Dalvíkur flytur lög eftir íslensk og erlend tónskáld. Emil Thoroddsen, Guðmund Óla Guðmundsson, G. Sutherland, Jakob Frímann Magnússon, Jón G. Ásgeirsson, R. Max, Sigfús Halldórsson og Sigurð Þórðarson. Meira
2. júní 2004 | Menningarlíf | 494 orð | 1 mynd

Klassík og djass fyrir vestan

Tónlistarhátíðin Við Djúpið hefur göngu sína á morgun. Hátíðin fer fram í Ísafjarðarbæ og Bolungarvík og stendur fram á mánudag. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 312 orð | 3 myndir

LEIKARINN, leikstjóri og handritshöfundur, Billy Bob...

LEIKARINN, leikstjóri og handritshöfundur, Billy Bob Thornton , hefur viðurkennt að hann skildi við konu sína Angelinu Jolie vegna þess að hann var hræddur við hana. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 354 orð | 2 myndir

Marvin og Welch léku á als oddi

EIN áhrifamesta gítarsveit allra tíma, The Shadows, er um þessar mundir á kveðjutónleikaför. Tónleikaferðin tekur yfir Bretlandseyjar og Írland og hófst hún í Scarborough 30. apríl. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 30 orð

NÁTTÚRUFEGURÐ: Topp 10

1. Audrey Hepburn 2. Liv Tyler 3. Cate Blanchett 4. Angelina Jolie 5. Grace Kelly 6. Natalie Imbruglia 7. Juliette Binoche 8. Halle Berry 9. Helena Christensen 10. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 243 orð | 2 myndir

Óveður ríkir í sumarbyrjun

HAMFARA- og óveðursmyndin Ekk i á morgun heldur hinn (The Day After Tomorrow) var frumsýnd sl. miðvikudag og fór rífandi vel af stað. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Quarashi í október

SKÍFAN mun senda frá sér fjölda titla það sem eftir lifir árs. Þær plötur sem út eru komnar eru m.a. Meira
2. júní 2004 | Menningarlíf | 359 orð | 1 mynd

"Læra meira á viku þarna en á venjulegum mánuði"

Efnt verður til masterclass-námskeiða í Vestmannaeyjum dagana 14.-22. ágúst næstkomandi. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 298 orð | 1 mynd

Réttlætinu fullnægt

MANNI var hætt að standa á sama. Orðinn hræddur um að rauðhálsarnir væru endanlega búnir að hrifsa til sín öll völd þarna vestra. En svo gerðist það nú í liðinni viku að réttlætinni varð fullnægt - þjóðin sýndi að hún er ekki alveg heillum horfin. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 536 orð | 1 mynd

Safnplata polkahatarans

Safn laga, gamalla og nýrra, með hljómsveitinni Spöðum. Meira
2. júní 2004 | Menningarlíf | 168 orð

SÍM ályktar um skil á fylgiréttargjöldum

AÐALFUNDUR Sambands íslenskra myndlistarmanna haldinn 27. maí sl. átelur harðlega lögbrot eigenda gallería og uppboðshaldara vegna misferlis þeirra á skilum á fylgiréttargjöldum, í sambandi við sölu á myndverkum, sem þeir hafa milligöngu um endursölu á. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 330 orð | 1 mynd

Stormandi Skrekkur

FÁTT annað virðist hafa komist að hjá Kananum en að fara í bíó yfir hvítasunnuhátíðina. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 319 orð | 1 mynd

Tannlím og tónleikahald

ÞUNGAROKKSSVEITIN Andlát, sem sigraði í Músíktilraunum Tónabæjar árið 2001, er um þessar mundir á tónleikaferðalagi í Evrópu. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 285 orð | 1 mynd

Tvöföld plata - 34 lög

SUMARIÐ er tíminn eins og segir í laginu og hinn 1. júlí verður það innsiglað á poppvísu með nýrri safnplötu í röðinni Svona er sumarið . Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 683 orð | 1 mynd

Uppskera: Góð

Korn og Fantomas í Laugardalshöll. Sunnudagurinn 30. maí, 2004. Meira
2. júní 2004 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Whoopi óheppna

WHOOPI Goldberg var efst í huga margra sem spurðir voru hverjir hefðu átt að fá Óskarsverðlaunin en ekki fengið. Meira

Umræðan

2. júní 2004 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Af hugmynd um sverð

Snorri Már Skúlason skrifar um eftirmynd af 10. aldar víkingasverði: "Það að nota meira en þúsund ára gamalt víkingasverð í þessa táknmynd er ekki tilviljun." Meira
2. júní 2004 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Florin-olía í staðinn fyrir vetrarúðun

Helga Hauksdóttir skrifar um úðun á limgerði og lauftré: "Vöndum okkur þegar við notum varnarefni á plöntur." Meira
2. júní 2004 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Frá Brazkzentrum til Bifrastar

Ingvar Gíslason fjallar um nýkapítalisma: "Nýkapítalismi dagsins í dag er raunar hálfu verri en kapítalismi 19. aldar." Meira
2. júní 2004 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Hálendisvegur norður heiðar

Egill Egilsson skrifar um samgöngumál: "Þetta frumvarp um vegargerð hefur ekki átt sinn líka síðan Steinn Steinarr orti um akvegi meðfram reiðvegum." Meira
2. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 315 orð

Hvað eru menn að káfa á...

Hvað eru menn að káfa á sögunni? Í sjónvarpsfréttum RÚV 25/5 2004 var fréttaþáttur frá Snæfellsnesi og þar sagði fréttamaður: "Þegar hér er komið við sögu..." þegar hann var að lýsa framvindu þeirrar sögu sem hann var að segja. Meira
2. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 75 orð

Inn- og útlendingastofnunin þar til annað betra heiti finnst

EINHVERN tímann nýlega var útgáfa/endurnýjun vegabréfa flutt frá Lögreglustjóra. Stofnunin sem nú sér um slíkt heitir Útlendingastofnun. Eru þá ekki til INNlendingar? Sem sagt þeir sem hafa borið íslenskt vegabréf alla tíð? Meira
2. júní 2004 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Launakröfur kennara - barn síns tíma?

Pétur Óli Jónsson skrifar um kjaramál kennara: "Að hækka laun kennara umtalsvert án þess að lengja kennsluárið umtalsvert, mun ekki skapa sátt." Meira
2. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 568 orð | 1 mynd

Umskurður kvenna - kemur hann okkur við?

DRAUMUR hverrar Pókotstúlku í Keníu er að eignast akur, skepnur og mörg börn. En áður en þessi draumur getur ræst þarf hún að ganga í gegnum hinar verstu pyntingar sem hægt er að hugsa sér: Kynfæri hennar eru skorin burt. Meira
2. júní 2004 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Virðingarleysi við æðstu embættismenn

Kristinn Pétursson skrifar um fjölmiðlafrumvarpið: "Svo er virðingarleysinu hellt yfir forseta lýðveldisins! Hann fær ekki vinnufrið fyrir áreiti um hvað hann eigi að gera!" Meira

Minningargreinar

2. júní 2004 | Minningargreinar | 2828 orð | 1 mynd

DÓRA JÓHANNSDÓTTIR

Dóra Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 23. október 1930. Hún lést 24. maí síðastliðinn á krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhann Bjarni Hjörleifsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2004 | Minningargreinar | 3347 orð | 1 mynd

GUNNAR KONRÁÐSSON

Gunnar Konráðsson fæddist á Akureyri 26. júní 1920. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Svava Jósteinsdóttir húsmóðir, f. 18. maí 1895, d. 14. apríl 1986 og Konráð Jóhannsson gullsmiður, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2004 | Minningargreinar | 1332 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRN PÉTURSSON

Þorbjörn Pétursson fæddist 18. janúar 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð miðvikudaginn 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Pétursson, f. 10.3. 1895, d. 14.7 1986, og Guðrún Þorbjarnardóttir, f. 17. september 1903, d. 22. maí 1931. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. júní 2004 | Sjávarútvegur | 311 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 48 37 29...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 48 37 29 1,072 Gellur 585 411 469 102 47,832 Grálúða 204 204 204 903 184,212 Gullkarfi 103 77 17,208 1,326,858 Hlýri 94 50 81 3,707 300,051 Hvítaskata 11 Háfur 9 7 97 684 Keila 47 16 36 5,984 217,265 Krabbi 40 40 40 14 560... Meira
2. júní 2004 | Sjávarútvegur | 209 orð | 1 mynd

Ennþá stefnt á að veiða 200 hrefnur

JÓHANN Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, segir ennþá stefnt að því að veiða 200 hrefnur, líkt og gert er ráð fyrir í hvalarannsóknaáætlun stofnunarinnar. Meira
2. júní 2004 | Sjávarútvegur | 212 orð | 1 mynd

Leika sér að eldinum

GUÐMUNDUR Gestsson, varaformaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands, segir að hvalveiðar skaði ferðaþjónustu á Íslandi, burtséð frá því hvort veiddir séu fáir hvalir eða margir. Meira
2. júní 2004 | Sjávarútvegur | 413 orð | 1 mynd

Veiðar leyfðar á 25 hrefnum

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið leyfi til veiða á 25 hrefnum í vísindaskyni á þessu ári. Í rannsóknaáætlun sem kynnt var á síðasta ári var gert ráð fyrir að veiddar yrðu 100 hrefnur á þessu ári. Meira
2. júní 2004 | Sjávarútvegur | 219 orð | 1 mynd

Vilja fara varlega

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir að með því að veiða aðeins 25 hrefnur í vísindaskyni á þessu ári, en ekki 100 eins og hvalarannsóknaáætlun Hafrannsóknastofnunarinnar gerði ráð fyrir, sé verið að taka tillit til ólíkra viðhorfa til veiðanna. Meira

Viðskipti

2. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Allir markaðir Norðurljósa undir í rannsókninni

NORÐURLJÓS hafa frest til 7. þessa mánaðar til að svara frumrannsókn Samkeppnisstofnunar og fyrr verður ekki ljóst hvort eða hvaða áhrif sala Norðurljósa á Skífunni mun hefur á rannsókn Samkeppnisstofnunar á félögunum. Meira
2. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 716 orð | 1 mynd

Fækka þarf ábyrgðarmönnum enn frekar

ENN er mikið verk óunnið í fækkun ábyrgðarmanna fyrir lánum þrátt fyrir að þeim hafi fækkað um 15. Meira
2. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 493 orð

Ólíklegt að framleiðsluaukning lækki verðið

OLÍUVERÐ hækkaði töluvert á mörkuðum í gær í kjölfar hryðjuverkaárása í Sádi-Arabíu á laugardag og var fatið af hráolíu komið í tæpa 42 bandaríkjadali. Er þetta sögulegt met, enda hefur olíufatið aldrei verið dýrara í dollurum talið. Meira
2. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Stefán forstjóri Áburðarverksmiðjunnar

Stefán Kjærnested hefur verið ráðinn forstjóri Áburðarverksmiðjunnar hf. Stefán var framkvæmdastjóri og meðeigandi Atlantsskipa ehf. frá janúar 1999 til júlí 2003 og starfaði áður m.a. sem fyrirtækjatengill hjá FBA, fjármálastjóri Ó. Meira
2. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 697 orð | 1 mynd

Þörf á meira aðhaldi í ríkisfjármálum

AÐHALD í ríkisfjármálum þyrfti að vera meira á árunum 2005 og 2006 en reiknað er með í fjárlögum yfirstandandi árs og útgjaldaáformum ríkisins á árunum 2005 og 2006. Meira

Daglegt líf

2. júní 2004 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Formin kallast á

Innanhússarkitektarnir Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson hafa hannað borðstofuborð sem tekur mið af litla borðstofustólnum eftir Svein Kjarval, sem nýlega gekk í endurnýjun lífdaga og er nú framleiddur af danska húsgagnaframleiðandanum... Meira
2. júní 2004 | Daglegt líf | 789 orð | 4 myndir

Hreyfiþroski grunnur annars þroska

Húsvíkingar hyggjast nýta sér starfskrafta dr. Carolu Frank Aðalbjörnsson, sérfræðings í hreyfiþjálfun ungbarna, sem sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að hreyfifærni fyrstu fimm æviárin gæti skipt sköpum í velferð einstaklinga á lífsleiðinni. Meira

Fastir þættir

2. júní 2004 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Áttatíu ára er í dag, 2. júní, Ólafur Þórhallsson, Neshaga 14, Reykjavík, fyrrum bóndi að Ánastöðum í V-Húnavatnssýslu . Eiginkona hans er Halldóra Kristinsdóttir . Þau eru að heiman í... Meira
2. júní 2004 | Dagbók | 67 orð

Á RAUÐSGILI

Enn ég um Fellaflóann geng, finn eins og titring í gömlum streng, hugann grunar hjá grassins rót gamalt spor eftir lítinn fót. Hugrökk teygist á háum legg hvönnin fram yfir gljúfravegg, dumbrauðu höfði um dægrin ljós drúpir hin vota engjarós. Meira
2. júní 2004 | Fastir þættir | 219 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Á kvennadaginn, hinn 19. júní, verður 47. Evrópumótið sett í Málmey í Svíþjóð. Keppt er í þremur flokkum, opnum flokki (33 þjóðir), kvennaflokki (22 þjóðir) og flokki öldunga (16 þjóðir). Meira
2. júní 2004 | Dagbók | 495 orð

(Rm. 12, 21.)

Í dag er miðvikudagur 2. júní, 154. dagur ársins 2004, Imbrudagur. Orð dagsins: Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. Meira
2. júní 2004 | Dagbók | 269 orð | 1 mynd

Safnaðarstarf

Bústaðakirkja. Starf aldraðra kl. 13-16.30. Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar látið kirkjuverði vita í síma 5538500 . Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma... Meira
2. júní 2004 | Fastir þættir | 389 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 0-0 7. Bd3 c6 8. Dc2 Rbd7 9. Rge2 He8 10. 0-0 Rf8 11. f3 Da5 12. a3 g6 13. b4 Dd8 14. Kh1 Re6 15. Bh4 a5 16. b5 c5 17. Da2 b6 18. Bxf6 Bxf6 19. Dxd5 cxd4 20. Re4 Hb8 21. Dxd8 Bxd8 22. exd4 Be7... Meira
2. júní 2004 | Viðhorf | 893 orð

Vandi skólakerfisins

Sú skilvirknidýrkun sem ríkir í menntamálum á Íslandi mun seint verða til þess að börnum líði vel í skólanum. Meira
2. júní 2004 | Fastir þættir | 377 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Unglingur Víkverja er á grunnskólaaldri. Prófin eru búin og í stað þess að slíta þá skóla og afhenda einkunnir taka við þemadagar. Krakkarnir eru orðnir hundleiðir á skólanum en fara þessa viku út og suður í vikutíma áður en sumarfríið skellur á. Meira

Íþróttir

2. júní 2004 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Birkir jafnaði met Gunnars

BIRKIR Kristinsson, markvörðurinn þrautreyndi frá Vestmannaeyjum, jafnaði leikjametið í efstu deild í knattspyrnu hér á landi í gærkvöld. Hann varði mark ÍBV gegn KR og spilaði sinn 294. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

* DANÍEL Hjaltason gat ekki leikið...

* DANÍEL Hjaltason gat ekki leikið með Víkingi gegn FH í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld þar sem hann meiddist í upphitun. Víkingar söknuðu einnig Sigursteins Gíslasonar sem tók út leikbann. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

England og Japan skildu jöfn

ENGLAND og Japan gerðu 1:1 jafntefli í vináttulandsleik í gærkvöldi á Manchester-mótinu. Michael Owen kom Englendingum yfir á 22. mínútu en Shinji Ono jafnaði metin fyrir Japan á 53. mínútu. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 498 orð

Frábær endurkoma ÍBV

EYJAMENN sýndu mikinn karakter þegar þeir náðu stigi gegn KR á heimavelli sínum í gærkvöldi. Eftir aðeins tólf mínútur var staðan orðin 0:2 og Eyjamenn orðnir einum leikmanni færri. En með mikilli baráttu og oft á tíðum skemmtilegu spili tókst þeim að jafna metin, þökk sé besta leikmanni vallarins, Gunnari Heiðari Þorvaldssyni. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 389 orð

Fyrsta stigið í Víkina

VÍKINGAR kræktu sér í sitt fyrsta stig í úrvalsdeildinni í sumar þegar þeir gerðu jafntefli, 1:1, við FH-inga í Víkinni í gærkvöld. Úrslitin voru eftir atvikum sanngjörn en FH-ingar geta þó nagað sig í handarbökin fyrir að láta tvö stig renna sér úr greipum eftir að þeir náðu forystunni og undirtökunum í síðari hálfleik. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 295 orð

Gátum stolið sigrinum

MAGNÚS Gylfason fagnaði vel og innilega að leikslokum. "Það er ekki annað hægt að segja en þetta hafi verið frábær endurkoma hjá mínum mönnum. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 591 orð | 1 mynd

Grétar með mark sumarsins

GRINDVÍKINGAR hafa jafnan haft góð tök á Frömurum á heimavelli sínum og engin breyting varð á því í gærkvöld. Grindvíkingar fögnuðu 3:2 sigri og um leið fyrsta sigri sínum á Íslandsmótinu í ár. Úrslitin gefa kannski ekki rétta mynd af leiknum því heimamenn yfirspiluðu Framara í 65 mínútur en Safamýrarpiltum tókst að bjarga andlitinu með því að skora tvö síðustu mörkin. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 253 orð

Grindavík 3:2 Fram Leikskipulag: 3 5...

Grindavík 3:2 Fram Leikskipulag: 3 5 2 Landsbankadeild karla, 4. umferð Grindavíkurvöllur Þriðjudaginn 1. júní 2004 Aðstæður: Logn, skýjað og frábært knattspyrnuveður. Völlurinn blautur en góður. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

Heimasigur Skagamanna

SKAGAMENN komust í efsta sæti efstu deildar karla í knattspyrnu í gær með 2:1 sigri á KA á Akranesi. Tveir síðustu leikir liðanna á Skipaskaga enduðu 1:1 og lengi var útlit fyrir að þau yrðu einnig úrslitin í gær, en ÍA gerði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þórður Þórðarson, markvörður ÍA, bjargaði öllum stigunum á lokasekúndunum þegar hann varði meistaralega aukaspyrnu gestanna. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 218 orð | 2 myndir

ÍA 2:1 KA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

ÍA 2:1 KA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 4. umferð Akranesvöllur Þriðjudaginn 1. júní 2004 Aðstæður: Logn, rigning. Blautur en góður völlur. Áhorfendur: 932 Dómari: Gísli H. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 207 orð | 2 myndir

ÍBV 2:2 KR Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

ÍBV 2:2 KR Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 4. umferð Hásteinsvöllur Þriðjudaginn 1. júní 2004 Aðstæður: Logn, 13 stiga hiti. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 12 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvennalandsliða: Laugardalsvöllur: Ísland - Frakkland 17 Efsta deild karla, Landsbankadeild: Fylkisvöllur: Fylkir - Keflavík... Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 312 orð

Jón Arnar Magnússon meiddist í baki í tugþrautarkeppninni í Götzis

JÓN Arnar Magnússon fékk slæman hnykk á bakið í fyrstu grein, 110 m grindahlaupi, á síðari degi tugþrautarmótsins í Götzis um síðustu helgi. Sökum þessa hnykks gat hann ekki lokið keppni. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 251 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild ÍA...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild ÍA - KA 2:1 Gunnlaugur Jónsson 6., Haraldur Ingólfsson 72. (víti), - Atli Sveinn Þórarinsson 54. Grindavík - Fram 3:2 Grétar Hjartarson 23., 28., Sinisa Valdimar Kekic 44. - Ríkharður Daðason 69., 75. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Patrekur frá í sex vikur og ekki með gegn Ítölum

PATREKUR Jóhannesson leikur ekki með Íslendingum gegn Ítölum um næstu helgi í seinni leik þjóðanna um sæti á HM í handknattleik í Túnis í janúar á næsta ári. Patrekur er meiddur í þumalputta og verður frá keppni í sex vikur af þeim sökum. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 164 orð

"Sóknarleikurinn er of bitlaus"

HEIMIR Guðjónsson, fyrirliði FH, var ekki sáttur við gang mála hjá sínu liði í Víkinni í gærkvöld, enda er uppskera FH til þessa langt undir væntingum. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 166 orð

Reynsluboltar í franska liðinu

Franska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem mætir Íslendingum á Laugardalsvellinum í undankeppni Evrópumótsins í dag er ákaflega reynslumikið og í hópi þeirra sterkustu í heiminum. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 53 orð

Tilkynnt um Mourinho í dag?

ENSKA knattspyrnufélagið Chelsa hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 9 í dag. Talið er að þar verði tilkynnt að Jose Mourinho verði næsti knattspyrnustjóri Chelsea. Mourinho, sem er 41 árs gamall, þjálfaði Evrópumeistara Porto á nýloknu tímabili. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 235 orð

Við lofum að gera okkar allra besta gegn Frökkum

ÞÓRA B. Helgadóttir, markvörður Íslands, fær væntanlega að nóg að gera á milli stanganna í dag þegar Íslendingar etja kappi við Frakka í undankeppni EM á Laugardalsvelli kl. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 191 orð | 2 myndir

Víkingur R.

Víkingur R. 1:1 FH Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 4. umferð Víkin Þriðjudaginn 1. júní 2004 Aðstæður: Nánast logn, létt rigning, 9 stiga hiti. Völlur háll en góður. Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

* ZINEDINE Zidane er besti knattspyrnumaðurinn...

* ZINEDINE Zidane er besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu frá upphafi að mati hlustenda á BBC 5 á Bretlandi . Meira
2. júní 2004 | Íþróttir | 233 orð

Ætlum okkur að fá að minnsta kosti eitt stig úr leiknum

ERLA Hendriksdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar með mjög erfiðum en jafnframt skemmtilegum leik á móti Frökkum á Laugardalsvellinum í dag en Erla er leikjahæsti leikmaður íslenska liðins, spilar nú sinn 46. landsleik. Meira

Bílablað

2. júní 2004 | Bílablað | 266 orð

70.000 kr. sparnaður með dísilbíl

LÖG um olíugjald voru samþykkt á Alþingi í síðustu viku en þau fela það m.a. í sér að þungaskattskerfi verður afnumið fyrir almenna bíleigendur og í staðinn verður sérstakt olíugjald lagt á hvern dísilolíulítra, eins og nú er gert með bensín. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 510 orð | 4 myndir

7 milljóna kr. breyting á Peugeot 206 GT

Á sama tíma og Sportbílasýningin fór fram í Laugardalshöll blés ÁG Mótorsport á Tangarhöfða einnig til sóknar og sýndi í sínum húsakynnum um fimmtán breytta bíla. Talið er að hátt í 10.000 manns hafi séð sýninguna. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 175 orð

Bílar gætu hækkað um 25% í verði

BÍLAR gætu hækkað í verði um allt að 400 þúsund krónur á næstu fjórum árum ef teknar verða upp nýjar reglur Evrópusambandsins sem miða að auknu umferðaröryggi og umhverfisvernd. Þetta er mat talsmanna Ford í Evrópu. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 673 orð | 2 myndir

Bræðurnir höfðu betur en Focus

Bræðurnir Rúnar og Baldur Jónssynir á Subaru Legacy sigruðu í Bílar og Hjól-rallinu sem fram fór síðastliðna helgi á Suðurnesjum og var keppnin sú fyrsta í Íslandsmeistaramótinu. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 533 orð | 2 myndir

Ford vörubíll og Buick '31

Á FORNBÍLASÝNINGUNNI í Laugardalshöll verður sýndur Ford vörubíll, árgerð 1941, sem ekki hefur áður verið sýndur hérlendis. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 184 orð | 1 mynd

Forsetabíll og Thomsenbíll

Á ÞESSU ári er þess minnst að 100 ár eru liðin frá því að fyrsti bíllinn kom til Íslands, Thomsen-bíllinn svonefndi. Af þessu tilefni efnir Fornbílaklúbbur Íslands til stórsýningar á fornbílum í Laugardalshöllinni 4.-6. júní næstkomandi. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 70 orð | 1 mynd

Hægir á aukningu í bílasölu

HÆGT hefur á aukningu í bílasölu. Á síðasta ári var aukningin um 42% en var 22,3% fyrstu fjóra mánuði ársins. Enn hefur dregið úr aukningunni og er hún núna 17,3% fyrstu fimm mánuðina. Toyota er sem fyrr mest seldi bíllinn hér á landi. Alls hafa selst 1. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 630 orð | 4 myndir

Mazda3 fjölskyldubíll með sportgenum

ÞAÐ jákvæða við stórar samsteypur eins og Ford Motor Corp., sem hefur innan sinna vébanda m.a. Ford, Volvo og að hluta til Mazda, er að vel heppnaðir hlutir, eins og undirvagn hins nýja Volvo S40, fá að njóta sín í fleiri bílum samsteypunnar. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 94 orð

Mazda3 Sport 2,0

Vél: 4 strokkar, 1.999 rúmsentímetrar, 16 ventlar. Afl: 150 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 187 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. Hröðun: 9 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km. Hámarkshraði: 200 km/klst. Gírkassi: Fimm gíra handskiptur. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 80 orð

Nýr vinnubílavefur Volkswagen

Nýr vinnubílavefur Volkswagen hefur verið settur upp. Slóðin er http://www.vw.is/vinnubilar/. Það sem af er ári eru Volkswagenvinnubílar söluhæstir í flokki vinnubíla hér á landi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Heklu, umboðsaðila VW. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 844 orð | 4 myndir

Outback færir sig nær lúxusflokki

SUBARU Outback tilheyrir litlum og útvöldum flokki bíla - langbaka með meiri veghæð og meiri getu til utanvegaaksturs en aðrir langbakar og þar fyrir utan með sítengdu fjórhjóladrifi. Þetta er sem sagt blendingur af langbak og jepplingi. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 122 orð | 1 mynd

Pikes Peak verður A7

ÞÝSKI bifreiðaframleiðandinn Audi hefur á undanförnum misserum reynt með öllum tiltækum ráðum að auka sölu sína á Bandaríkjamarkaði. Fram til þessa hefur árangurinn verið lítill. Nú telur Audi sig hafa rétta vopnið í höndunum. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 226 orð | 2 myndir

Porsche 356 Speedster frá PGO

MARGA dreymir um að eignast sjaldgæfa bíla með mikilli ættartölu en flestum reynist það um megn. Franski bifreiðasmiðurinn PGO lætur drauma þeirra rætast sem áfjáðastir eru. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 1026 orð | 2 myndir

Strengirnir stilltir

Eins og kom síðast fram fundum við til verksins ársgamalt Yamaha WR 450. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 96 orð

Subaru Outback 3.0

Vél: Sex strokka boxer-vél, 2.999 rúmsentimetrar. Afl: 245 hestöfl við 6.600 snúninga á mínútu. Tog: 297 Nm við 4.200 snúninga á mínútu. Drif: Sítengt aldrif. Gírkassi: Fimm þrepa sjálfskipting með handskiptivali. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 134 orð | 1 mynd

Tengikubbur fyrir kerrur og vagna

VÍKURVAGNAR, fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á dráttarbeislum, hefur hafið sölu á sérstökum tengikubbum fyrir ljós á aftanívögnum, hjólhýsum, tjaldvögnum eða fellihýsum, frá Evrópu. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 51 orð | 1 mynd

Torfæruhjól í stórri prófun

ÞESSIR glæsilegu fákar hér að ofan eru torfæruhjól sem prófuð voru á Kirkjubæjarklaustri fyrir skemmstu fyrir Bílablað Morgunblaðsins. Sagt verður frá þessari prófun eftir viku. Meira
2. júní 2004 | Bílablað | 51 orð | 1 mynd

Tveir 38" Land Cruiser til Allrahanda

Arctic Trucks hefur breytt tveimur Land Cruiser 90-jeppum fyrir 38 tommu dekk fyrir ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda. Bílarnir voru afhentir á dögunum og var myndin tekin við það tækifæri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.