Greinar fimmtudaginn 10. júní 2004

Forsíða

10. júní 2004 | Forsíða | 297 orð | 1 mynd

Chirac og Bush ósammála um NATO og Írak

SAMSKIPTI Bandaríkjamanna og Frakka þóttu stirðna á ný í gær er Jacques Chirac, forseti Frakklands, lýsti því yfir að hann teldi að Atlantshafsbandalagið (NATO) ætti ekki að beita sér í Írak. George W. Meira
10. júní 2004 | Forsíða | 82 orð | 1 mynd

Í túnfætinum á Raufarfelli

HESTAR og folöld nutu í gær veðurblíðunnar í túnfætinum við bæinn Raufarfell við Kaldaklifsá, skammt frá Skógum, en þar var glampandi sólskin líkt og víðast hvar á landinu. Meira
10. júní 2004 | Forsíða | 127 orð

Leiðsögusími fyrir blinda til að komast um borg og bý

FINNSKIR vísindamenn segjast hafa þróað talkerfi fyrir farsíma, sem hjálpað getur blindu eða sjóndöpru fólki að komast leiðar sinnar um borg og bý. Leiðsagnarkerfið notar GPS-staðsetningarkerfið, sem tengt er símanum um Netið. Meira
10. júní 2004 | Forsíða | 277 orð | 1 mynd

Meira en helmingur of feitur

FJÓRÐI hver karlmaður og fimmta hver kona stunda enga reglulega líkamsþjálfun, þrátt fyrir sterkar fræðilegar vísbendingar um margvísleg jákvæð áhrif hreyfingar á heilsufar. Meira

Baksíða

10. júní 2004 | Baksíða | 251 orð | 1 mynd

Áforma 10-12 hæða turn við Smáralind

EIGENDUR Smáralindar hafa uppi áform um að reisa 10-12 hæða skrifstofubyggingu, svokallaðan Norðurturn, sem yrði 10-12 þúsund fermetrar að flatarmáli og tengdist báðum hæðum sjálfrar verslunarmiðstöðvarinnar með tengibyggingu við NV-inngang Smáralindar. Meira
10. júní 2004 | Baksíða | 101 orð

Birkifrjó með því mesta í Reykjavík

FRJÓTÍMI hófst snemma í ár líkt og síðastliðið ár, samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun Íslands. Vel hafi vorað bæði syðra og nyrðra, og seljan hafi verið byrjuð að blómgast þegar í apríl. Meira
10. júní 2004 | Baksíða | 84 orð

Ekki skylt að kaupa bréf smárra hluthafa

KAUP Saxhóls og BYGG á hlut Baugs Group og Fengs í Flugleiðum í síðasta mánuði voru of stór til að kaupendurnir yrðu að hreinsa upp sölutilboð smárra hluthafa í félaginu. Meira
10. júní 2004 | Baksíða | 139 orð

Fyrsta nýsmíðin í áratug

FORRÁÐAMENN Eimskipafélags Íslands hafa gert samninga um smíði tveggja mjög fullkominna frystiskipa og er kaupverð þeirra samtals um tveir milljarðar íslenskra króna. Meira
10. júní 2004 | Baksíða | 95 orð | 1 mynd

Með sundlaug á þvottaplanið

BÖRN og fullorðnir á Suðurlandi nýttu veðurblíðuna í gær til "útiverka" og nutu sólarinnar, eins og dæmin sanna. Meira
10. júní 2004 | Baksíða | 181 orð | 1 mynd

"Erum sár yfir skilningsleysi yfirvalda"

BIFHJÓLASAMTÖK lýðveldisins, Sniglarnir munu í kvöld, fimmtudagskvöld, halda minningarvöku í Kúagerði við Reykjanesbraut vegna þeirra sem látist hafa í bifhjólaslysum. Meira
10. júní 2004 | Baksíða | 229 orð | 1 mynd

Yfir Hellisheiði í hjólastólum

ARNAR Klemensson, 34 ára, og Alexander Harðarson, 18 ára - báðir lamaðir frá fæðingu - áforma að fara yfir Hellisheiði í sumar á hjólastólum og safna með því áheitum til styrktar Barnaspítala Hringsins. Ferðin verður farin 17. júlí nk. Meira

Fréttir

10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 353 orð

24 hafa slasast í bifhjólaslysum á árinu

TVEIR bifhjólamenn hafa látið lífið í umferðinni það sem af er þessu ári en fram að því höfðu liðið tvö ár án þess að banaslys yrði meðal bifhjólamanna. Meira
10. júní 2004 | Austurland | 98 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri nýstúdentar brautskráðir frá ME

Egilsstaðir | Menntaskólinn á Egilsstöðum útskrifaði fimmtíu og níu stúdenta í ár og hafa þeir aldrei verið jafn margir. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð

Alþjóðlegi jarðvegsverndardagurinn

SAMEINUÐU þjóðirnar hafa tileinkað 17. júní ár hvert verndun jarðvegs, en alþjóðlegi samningurinn um varnir gegn myndun eyðimarka var undirritaður þennan dag árið 1994. Sameinuðu þjóðirnar hafa upplýst að eyðimerkurvofan ógni nú lífsafkomu um 1. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 250 orð

Áfrýjað á báða bóga

ÞINGFEST voru í Héraðsdómi Austurlands í gær mál vegna úrskurða óbyggðanefndar í sveitarfélaginu Hornafirði, áður A-Skaftafellssýslu, frá því í lok síðasta árs. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð

Bein útsending frá umræðuþætti

ELÍN Hirst, fréttastjóri fréttastofu Sjónvarpsins, segir stefnt að því að hafa þrjá 25 mínútna þætti með forsetaframbjóðendunum þremur á mánudegi, þriðjudegi og miðvikudegi fyrir forsetakosningarnar, sem fram fara 26. júní nk. Meira
10. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 88 orð | 1 mynd

Bláfáninn blaktir við hún

Nauthólsvík | Bláfáninn svonefndi var á dögunum dreginn að húni í Nauthólsvík en fáninn er alþjóðlegt merki sem hefur þann tilgang að stuðla að verndun umhverfis, hafna og baðstranda. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð

BORIST hefur eftirfarandi leiðrétting frá Ingibjörgu...

BORIST hefur eftirfarandi leiðrétting frá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, varaformanni Samfylkingarinnar: Í grein eftir mig í Mbl. í gær, 9. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Búist er við gosi innan tveggja ára í Grímsvötnum

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra fór í þriggja daga leiðangur upp á Vatnajökul með Jöklarannsóknarfélagi Íslands (JÖRFÍ). Siv kom heim á þriðjudag en leiðangur félagsins stendur enn og er tilgangur hans margþættur. Meira
10. júní 2004 | Austurland | 221 orð | 1 mynd

Ceilidh-hátíð á Seyðisfirði

Seyðisfjörður | Fyrsta Ceilidh-hátíð á Íslandi hefst á Seyðisfirði í dag og stendur fram á sunnudag. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð

Dregið verður 17. júní

SALA miða í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins er nú hafin og fá karlmenn heimsenda miða að þessu sinni. Vinningar eru 152 talsins að verðmæti 18.690.000 kr. Aðalvinningurinn er Toyota Prius að verðmæti 2.690.000 kr. Meira
10. júní 2004 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Eldar uppi í Indónesíu

Eldfjallið Semeru á Austur-Jövu sendi í gær frá sér mikla reykjarbólstra en nú gýs samtímis í tveimur eldfjöllum í Indónesíu. Hin eldstöðin er Awu-fjall í norðausturhluta landsins en þar hafa 20.000 manns orðið að flýja heimili sín. Meira
10. júní 2004 | Miðopna | 355 orð

ESB gæti lagt toll á eldislax

TILLÖGUR framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um tímabundnar verndaraðgerðir gagnvart innflutningi á eldislaxi verða ræddar á fundi aðildarríkjanna í Brussel í dag. Meira
10. júní 2004 | Austurland | 184 orð

Fjöruganga Fjarðamanna

Reyðarfjörður | Ferðafélag Fjarðamanna gekkst fyrir fjöruferð á dögunum. Gengið var frá gamla bænum á Sómastöðum (1.875), niður að sjó og eftir fjörunni út að Hrauni en fararstjóri var Ína Gísladóttir og skiptust göngumenn á sögum af svæðinu. Meira
10. júní 2004 | Suðurnes | 75 orð

Fór alla leið | Ökumaður sem...

Fór alla leið | Ökumaður sem lögreglan í Keflavík mældi á 119 kílómetra hraða á Reykjanesbraut í fyrradag sinnti ekki fyrirmælum lögreglu um að stöðva bifreið sína. Hann hélt áfram og stansaði ekki fyrr en hann var kominn á leiðarenda í Keflavík. Meira
10. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 394 orð

Fundirnir verða áheyrilegri

Reykjavík | Breyta á fyrirkomulagi borgarstjórnarfunda og setja á fót forsætisnefnd, m.a. til að skipuleggja starf borgarstjórnar, samkvæmt tillögum sem lagðar voru fyrir borgarstjórn sl. fimmtudag til fyrri umræðu. Meira
10. júní 2004 | Erlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Færir stjórninni lögmæti og svigrúm til athafna

NÝ ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um málefni Íraks, sem samþykkt var einróma í fyrrakvöld, skapar hinni nýju bráðabirgðastjórn Íraks svigrúm til athafna og styrkir vægi hennar út á við, er hún berst við að fá almenning heima fyrir til að... Meira
10. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 80 orð

Gestur tekur við af Aðalsteini

Aðalsteinn Helgason, framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja, hefur ákveðið að láta af störfum hjá félaginu á þessu ári. Gestur Geirsson tekur við starfi hans 1. júlí nk. Meira
10. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 154 orð

Gildistöku leiðakerfis Strætó frestað

Höfuðborgarsvæðið | Gildistöku nýs leiðakerfis Strætó bs. verður frestað, en fyrirhugað var að taka kerfið í gagnið í ágúst. Nú er rætt um að hefja akstur eftir nýju kerfi í október, en ekki er komin endanleg dagsetning. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Gjaldskrá OR hækkar um 2,6%

GJALDSKRÁ Orkuveitu Reykjavíkur fyrir heitt vatn og raforku hækkar um 2,6% frá næstu mánaðamótum. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi fyrirtækisins nýverið. Meira
10. júní 2004 | Landsbyggðin | 512 orð | 5 myndir

Góð stemmning á sjómannadeginum í Eyjum

Vestmannaeyjar | Eftir nokkra lægð hefur sjómannadagurinn verið að vinna sér sess á ný sem ein af stóru helgum ársins í Vestmannaeyjum. Stendur dagskrá frá föstudegi til sunnudagskvölds. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Grenihekk sagað

EINAR Nielsen garðyrkjumaður stendur í körfulyftu og sagar ofan af grenihekki í átta metra hæð í góðviðrinu í gær. Hekkið er í Gróanda sem er garðplöntustöð í Mosfellsdal. Meira
10. júní 2004 | Austurland | 183 orð

Grýtt er sú braut

Breiðdalur | Hreppsnefnd Breiðdalshrepps ályktaði á fundi sínum í maílok um slæmt ástand þjóðvegar 1 um Breiðdal, Breiðdalsheiði og Skriðdal til Egilsstaða: Hreppsnefnd Breiðdalshrepps minnir á harðorðar ályktanir sínar frá síðastliðnu ári og þessu ári... Meira
10. júní 2004 | Miðopna | 163 orð | 5 myndir

Hestar og folöld bregða á leik

HROSS og folöld sleiktu sólina við bæinn Raufarfell við Kaldaklifsá undir Eyjafjöllum, skammt frá Skógum, í gær og virtust kunna vel að meta. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Holtasóley í kosningaham | Nú er...

Holtasóley í kosningaham | Nú er þetta fagra hvíta blóm farið að skreyta holt og börð í Mývatnssveit svo sem hún á vanda til fyrri part sumars. Holtasóleyjan er vinsæl sennilega vegna þess hversu hógvær hún er og lítt uppáþrengjandi. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Hugmynd um frístundaheimili | Bæjarráð Sveitarfélagsins...

Hugmynd um frístundaheimili | Bæjarráð Sveitarfélagsins Ölfuss fjallaði nýlega um hugmyndir um breytingar á rekstri skólasels, félagsstarfs unglinga og vinnuskóla sveitarfélagsins. Meira
10. júní 2004 | Landsbyggðin | 62 orð

Innreið nútímans

Seyðisfjörður | Á föstudag verður opnuð í Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði sýningin Innreið nútímans. Svífur þar andi og tækni heimastjórnartímans yfir vötnum. Rannveig Rist, stjórnarformaður Símans, opnar sýninguna kl. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Íslenskir formenn í samstarfi félagsmiðstöðva

Á AÐALFUNDI samtaka evrópskra félagmiðstöðva sem haldin var í Helsinki í Finnlandi nýverðið var Óskar Dýrmundur Ólafsson, forstöðumaður Miðbergs, einróma kjörin formaður samtakanna til næstu tveggja ára. Meira
10. júní 2004 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ítölsku gíslunum fagnað sem hetjum

ÍTÖLSKU öryggisverðirnir þrír, sem frelsaðir voru af hersveitum bandamanna í Írak eftir tveggja mánaða gíslingu, fengu innilegar móttökur hjá yfirvöldum, ættingjum og vinum við komuna til Rómar í gær. Meira
10. júní 2004 | Suðurnes | 311 orð | 1 mynd

Kennsla á flugþjónustubraut á vormisseri

FJÖLBRAUTASKÓLI Suðurnesja verður með kennslu á flugþjónustubraut á vormisseri. Um er að ræða starfsnám í þjónustu við flugfarþega og er brautin skipulögð í samstarfi við Flugþjónustuna á Keflavíkurflugvelli (IGS). Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Keppa um áfanga að alþjóða meistaratitli

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn stendur fyrir sumarskákmóti sem hófst í gær og ber það heitið Sumarskákmót Ístaks, en Ístak hf. hefur styrkt starf Hróksins frá síðastliðnu hausti. Annar bakhjarl skákmótsins er Guðmundur Arason og fyrirtæki hans. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Léttir í lundu

Stykkishólmur | Fjórir heiðursmenn óku vestur í Stykkishólm á dögunum til að heilsa upp á íbúa dvalarheimilisins og skemmta þeim hluta úr degi. Ekki áttu þeir í erfiðleikum með það, þótt allir séu þeir komnir á áttræðisaldurinn. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Líf og fjör í Borgarbyggð

Helga Halldórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Borgarbyggðar, er fædd 2. september 1962 og alin upp á Minni-Borg á Snæfellsnesi. Helga hefur búið í Borgarnesi síðan 1981. Hún var bæjarfulltrúi á árunum 1998-2002 og hefur verið forseti bæjarstjórnar síðan 2002. Helga starfar einnig á skrifstofu Búnaðarsamtaka Vesturlands. Hún er gift Mýramanninum Gunnari Jónssyni og eiga þau þrjú börn. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Markaðsdagar | Haldnir verða markaðsdagar á...

Markaðsdagar | Haldnir verða markaðsdagar á Akranesi næstkomandi laugardag og sunnudag. Þetta er liður í Viðburðarveislu 2004. Sölubásar verða í tjaldi á Safnasvæðinu að Görðum. Markaðurinn stendur frá kl. 12 til 17 báða dagana. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Minningarvaka vegna fallinna félaga

SNIGLARNIR gangast fyrir minningarvöku vegna fallinna félaga í kvöld kl. 21 við Kúagerði á Reykjanesbraut. Verður þar kyrrðarstund "fyrir okkur öll að hugleiða lífið og liðna atburði" segir í frétt Sniglanna. Meira
10. júní 2004 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Neitaði að birta pyntingaskýrslu

JOHN Ashcroft, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, neitaði á fundi með þingmönnum í fyrradag að birta opinberlega skýrslu frá ráðuneytinu en í henni er því haldið fram, að á stríðstímum sé forseti Bandaríkjanna ekki bundinn af lögum og alþjóðasamningum um... Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Nemendum auðveldað að fá nám viðurkennt milli landa

YFIRLÝSING sem nefnd er við Reykjavík og sem hefur það að markmiði að auka og efla samstarf milli háskóla á Norðurlöndum og auðvelda nemendum að fá nám sitt viðurkennt á öllum Norðurlöndum var undirrituð í gær á fundi menntamálaráðherra Norðurlanda. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Nemendur kvarta ekki

NEMENDUR við Menntaskólann Hraðbraut eru um þessar mundir að ljúka sínu fyrsta ári við skólann en hann hóf starfsemi sína í ágúst árið 2003 og flutti nýverið í nýtt húsnæði í Faxafeni. Meira
10. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 135 orð | 1 mynd

Neyðarsími í Kjarnaskógi skemmdur

NEYÐARSÍMI, sem settur var upp í Kjarnaskógi fyrir nokkrum árum, var nýlega skemmdur. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Ný stjórn í Landsbyggðin lifi

AÐALFUNDUR samtakanna Landsbyggðin lifi fór fram laugardaginn 5. júní sl. á Rimum í Svarfaðardal, Dalvíkurbyggð. Landsbyggðin lifi er hreyfing fólks, sem vill efla byggð um land allt. Meira
10. júní 2004 | Erlendar fréttir | 208 orð

Ósáttir við snuff-bann

SÆNSKI tóbaksframleiðandinn Swedish Match er ósáttur við að mega ekki selja vöru sína, hið svonefnda "snuff", í öðrum ríkjum Evrópusambandsins, að sögn netsíðu norska blaðsins Aftenposten . Hefur fyrirtækið nú borið málið undir ESB-dómstólinn. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Rafknúin hlaupahjól leyfileg

ÖRNINN selur nú rafknúin hlaupahjól en lögum hefur verið breytt sem gerir það að verkum að þau þarf ekki að skrásetja. Meira
10. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 216 orð

Rannsaka heilsu eldri Norðlendinga

STARFSMENN Háskólans á Akureyri bjóða um þessar mundir íbúum Akureyrar og Suður-Þingeyjarsýslu upp á heimsóknir og svo verður næstu vikur. Meira
10. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 271 orð

Rekstrargjöld 13 milljónir umfram fjárveitingar

REKSTRARGJÖLD Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri umfram fjárveitingar á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs námu tæpum 13 milljónum króna, eða um 1,3% af heildargjöldum. Meira
10. júní 2004 | Erlendar fréttir | 127 orð

Reykingar eina ánægjuefnið?

JOHN Reid, heilbrigðisráðherra Bretlands, kynti heldur betur undir deilunum um reykingar er hann sagði í gær, að þær væru eitt af fáum ánægjuefnum fátæks fólks. Meira
10. júní 2004 | Austurland | 135 orð | 1 mynd

Rokkað og raulað á Djúpavogi

Djúpivogur | Tónskóli Djúpavogs býður upp á æfingabúðir fyrir tónlistarnemendur á grunnskólaaldri í sumar. Svavar Sigurðsson, skólastjóri skólans, segir að hugmyndin sé sú að börnin komi á Djúpavog í nokkra daga og stundi fjölbreytt tónlistarnám. Meira
10. júní 2004 | Suðurnes | 61 orð

Rótað í skápum | Brotist var...

Rótað í skápum | Brotist var inn í íbúðarhúsnæði við Uppsalaveg í Sandgerði í fyrrakvöld. Lögreglan í Keflavík fékk tilkynningu um innbrotið upp úr miðnætti. Farið hafði verið inn um opið lausafag á glugga. Þaðan var stolið nokkrum vínflöskum. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 1110 orð | 1 mynd

Ryður úr vegi hindrunum á milli Norðurlandanna

Unnið hefur verið að því að ryðja úr vegi hindrunum á milli Norðurlandanna þannig að þau geti myndað enn sterkari heild. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við Poul Schlüter, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, sem hefur verið í fararbroddi í þessu starfi. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Rætt um árásarstríðið gegn Írak.

Rætt um árásarstríðið gegn Írak. Á morgun, föstudaginn 11. júní, mun Milan Rai halda fyrirlestur á vegum Samtaka herstöðvaandstæðinga. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Samtal við fortíð

Blönduós | Guðrún Gunnarsdóttur, myndlistamaður og textílhönnuður, opnaði sína 17. einkasýningu í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi á dögunum. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 278 orð

Segir nafn sitt hafa verið misnotað af Baugi

SÆVAR Jónsson verslunarmaður, sem þekktastur er fyrir rekstur skartgripaverslunarinnar Leonard, telur nafn sitt hafa verið misnotað af hálfu Baugsmanna að því er Ríkisútvarpið greindi frá í kvöldfréttum í gær. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 267 orð

Segja upplýsingar misvísandi

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, segir hægt að staðhæfa það að Reykjavíkurborg hafi keypt Stjörnubíósreitinn á yfirverði. Meira
10. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 106 orð

Siglingagöllum stolið

Brotist var inn í hús Siglingaklúbbsins Nökkva við Höephner aðfaranótt mánudags. Sá eða þeir sem þar voru á ferð söguðu sig inn um glugga á húsinu og höfðu á brott með sér fjóra siglingagalla, bæði blautgalla og þurrbúninga, alla í fullorðinsstærðum. Meira
10. júní 2004 | Suðurnes | 108 orð | 1 mynd

Skoðunarferð um Innri-Njarðvík

SKOÐUNARFERÐIRNAR sem Upplýsingamiðstöð Reykjaness skipuleggur standa enn yfir. Í kvöld verður farið um Innri-Njarðvík með Áka Granz. Lagt verður af stað frá Innri-Njarðvíkurkirkju klukkan 20, gengið með ströndinni og til baka að kirkjunni. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Skógarganga skógræktarfélaganna er í dag, fimmtudaginn...

Skógarganga skógræktarfélaganna er í dag, fimmtudaginn 10. júní, á vegum Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Lagt verður af stað frá hesthúsahverfinu í Hlíðarþúfum við Kaldárselsveg kl. 20 og gengið um nýskógræktina í hlíðunum. Meira
10. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð | 1 mynd

Skólavörðustígur tekur á sig blómlegri mynd

Miðborgin | Skólavörðustígur hefur verið gerður að svokallaðri blómagötu, og færðu fulltrúar Reykjavíkurborgar íbúum og fyrirtækjum við götuna blóm og mold í potta af því tilefni á þriðjudag. Meira
10. júní 2004 | Erlendar fréttir | 124 orð

Sprenging í Köln

SPRENGJA sprakk í verslunarhverfi í Köln í Þýskalandi í gær og slösuðust að minnsta kosti 17 manns, þar af einn mjög alvarlega. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Sprengisandsleið opnuð í dag

VEGAGERÐIN hefur gefið út nýtt kort um ástand fjallvega og tekur það gildi í dag, fimmtudag. Meðal þeirra leiða sem nú opnast fyrir umferð er Sprengisandsleið en hún hefur sjaldan verið opnuð svo snemma sumars. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð

Sterk boð um að menn séu tilbúnir í baráttu

MEIRA en níu af hverjum tíu grunnskólakennurum eru hlynntir boðun verkfalls í haust, hafi samningar ekki tekist fyrir 20. september nk. Talningu úr leynilegri atkvæðagreiðslu lauk á þriðjudag en alls voru 4. Meira
10. júní 2004 | Suðurnes | 117 orð

Stjórnsýsla Reykjanesbæjar fær góða dóma

Reykjanesbær | Stjórnsýsla Reykjanesbær er í efsta flokki samanburðarsveitarfélaga á heimsvísu, samkvæmt niðurstöðum Bertelsmannprófs, sem er alþjóðlegur staðall og próf sem mælir gæði í stjórnsýslu sveitarfélaga. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Styrkja Slysavarnaskóla sjómanna

ÓLAFSFIRSKA hljómsveitin Roðlaust og beinlaust, sem er að mestu skipuð sjómönnum á frystitogaranum Kleifabergi ÓF-2, hélt tónleika um borð í skólaskipinu Sæbjörgu á laugardaginn. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð

Styrkur til ráðgjafar lesblindra

NÁMSRÁÐGJÖF Háskóla Íslands hefur hlotið alls 24 milljónir króna í styrk frá Evrópusambandinu til að efla ráðgjöf fyrir nemendur með lesblindu eða dyslexiu. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Svar til Rúnars

Undirritaður sendi Rúnari Kristjánssyni á Skagaströnd bréf á dögunum, lofaði jafnframt að vera fljótari til en áður ef Rúnar svaraði bréfinu og ætlar nú að standa við það. Meira
10. júní 2004 | Suðurnes | 118 orð

Sýna saman í Saltfisksetrinu

Grindavík | Linda Oddsdóttir og Sigrún Júlía Hansdóttir sýna verk sín um þessar mundir í listsýningarsal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík. Sýningin var opnuð síðastliðinn laugardag, í tengslum við sjómannadagshátíðina Sjóarann síkáta. Meira
10. júní 2004 | Suðurnes | 330 orð | 1 mynd

Söngurinn nauðsynlegur í hinu daglega amstri

Njarðvík | "Ég var í popp- og rokkhljómsveitum þegar ég var yngri, alltaf söngvari. Meira
10. júní 2004 | Erlendar fréttir | 832 orð | 2 myndir

Takmark barnanna er fyrst og fremst að lifa af

Sífellt fleiri börn gegna herþjónustu í heiminum. Bryndís Sveinsdóttir ræddi við Áshildi Linnet sem hefur nýlokið meistaraprófsritgerð um barnunga hermenn í Kólumbíu. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 308 orð

Talið að um helmingur Íslendinga fylgist með keppninni

EVRÓPUKEPPNI landsliða í knattspyrnu hefst næstkomandi laugardag og verða allir leikir keppninnar í beinni útsendingu. Meira
10. júní 2004 | Erlendar fréttir | 276 orð | 3 myndir

Telja Karadzic hetju

TVEIR af hverjum þremur Bosníu-Serbum álíta Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtoga sinn, hetju samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem kynntar voru í gær í Bosníu og Hersegóvínu. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 617 orð

Telur RÚV ekki hafa sýnt nægar lagaheimildir

UMBOÐSMAÐUR Alþingis kemst að þeirri niðurstöðu í áliti sínu að Ríkisútvarpið hafi ekki sýnt fram á að gerð og birting efnis á heimasíðunni ruv.is, eigi sér fullnægjandi lagaheimild. Meira
10. júní 2004 | Miðopna | 295 orð | 1 mynd

Tjáningarfrelsi prófessors

Eftir Jónatan Þórmundsson: "Ég vil gjarna gerast þátttakandi í baráttu fyrir auknu tjáningarfrelsi, gegn vaxandi foringjaræði, gegn skoðanakúgun og gegn ritskoðun hvers konar." Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Umhverfis Ísland á 19 dögum

HJÓLREIÐAMENNIRNIR Bernd Giegrich og Mathias Kristek frá Þýskalandi voru staddir miðja vegu milli Hvolsvallar og Víkur á leið austur um miðjan dag í gær. Þeir komu hingað til lands á laugardag og áforma að hjóla hringinn í kringum landið á 19 dögum. Meira
10. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 181 orð | 1 mynd

Vilja fá leigubílastæði undir strætisvagna

Miðborgin | Hugmyndir eru uppi hjá Strætó bs. að félagið fái stoppistöð fyrir strætisvagna í Lækjargötunni fyrir framan útitaflið, en þar er nú stæði fyrir leigubíla BSR. Leigubílstjórar eru ekki sáttir við hugmyndirnar. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vilja kosningu um sameiningu

SAMSTARFSNEFND um sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu ákvað á fundi sínum nýlega að stefna bæri að kosningu um sameiningu þeirra laugardaginn 20. nóvember nk. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 336 orð

Virðist vera sama veira og kom upp á Húsafelli í fyrra

SVIPUÐ veirusýking og nú hefur komið upp á Húsafelli lét á sér kræla þar í fyrra og gekk þá yfir á um tveimur vikum, að sögn Helga Helgasonar, heilbrigðisfulltrúa hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð

Væntir niðurstöðu löggjafans um ruv.is

MARKÚS Örn Antonsson útvarpsstjóri segist vænta þess að við endurskoðun laga um Ríkisútvarpið, sem boðuð hefur verið með haustinu, verði sérstaklega tekin afstaða til þess hvort Ríkisútvarpinu eigi að vera óheimilt að birta á heimasíðunni fréttir á... Meira
10. júní 2004 | Austurland | 170 orð | 1 mynd

Þau útskrifuðust fimmtíu og tvö og láta ekki deigan síga

Djúpivogur | Það var glatt á hjalla á Hótel Framtíð á Djúpavogi þegar útskriftarárgangur '52 úr Kennaraskóla Íslands hittist og skemmti sér saman. Af rúmlega þrjátíu manns úr árganginum mættu tuttugu. Meira
10. júní 2004 | Austurland | 263 orð | 1 mynd

Þriggja ára endurbótum í Fagradal að ljúka

Egilsstaðir | Nú standa yfir lagfæringar á veginum um Fagradal, á milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar, frá Mjóafjarðarvegamótum upp að Kofa. Vænta má að þessar framkvæmdir tefji fyrir umferð meðan þær standa yfir, eitthvað fram eftir þessum mánuði. Meira
10. júní 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ör ber aldurinn vel

Búðardalur | Frá Sauðafelli í Dölum er það að frétta að tuttugu og sjö vetra hryssa, Ör frá Erpsstöðum, er í fullu fjöri og er notuð til útreiðar á góðum dögum. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2004 | Leiðarar | 333 orð

Mikilvægur áfangi

Samþykkt Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á tillögu Bandaríkjamanna og Breta um framtíð Íraks er mikilvægur áfangi í átt til varanlegs friðar og lýðræðislegra stjórnarhátta í landinu. Meira
10. júní 2004 | Leiðarar | 509 orð

Pyntingar aldrei réttlætanlegar

Stutt er síðan Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, átti mjög í vök að verjast eftir að upp komst um pyntingar og niðurlægingu á íröskum föngum í Abu Ghraib fangelsinu. Meira
10. júní 2004 | Staksteinar | 305 orð | 2 myndir

- "...vonast til að sögusögnum linni..."

Í Staksteinum í gær var vikið að umfjöllun Morgunblaðsins veturinn 2003 um skattamál Jóns Ólafssonar. Hinn 14. febrúar það ár birti blaðið yfirlýsingu frá Jóni Ólafssyni, þar sem hann sagði m.a. Meira

Menning

10. júní 2004 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Afmælisveisla Andrésar

ANDRÉS Önd varð sjötugur í gær. Vaka-Helgafell, útgefandi hans á Íslandi, heldur af því tilefni afmælisveislu honum til heiðurs í Kringlunni 12. og 13. júní. Bókasafn Kópavogs Þá verður haldið upp á afmælið í Bókasafni Kópavogs og Lindasafni alla vikuna. Meira
10. júní 2004 | Leiklist | 338 orð

Allt stafrófið er svo læst

Höfundur: Kristina Kalén og Maria Westin eftir sögu Hans Alfredson. Leikstjóri: Maria Westin, útlit: Ulla Karlsson, tónlist: Henrik Andrsson, leikendur: Sofia Westlund, Daniel Rudestedt, Jan Karlsson og Benedicte Stendal Hansen. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Annað Ísland

EINN er sá maður, starfandi við dagskrárgerð í sjónvarpi í dag, sem ég vil kalla snilling. Sá heitir Gísli Einarsson og stýrir nú þáttunum Út og suður , einskonar óbeinu framhaldi af Stikluþáttum Ómars Ragnarssonar. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Barátta við smyglhring

LÖGREGLUMENNIRNR Martin Riggs og Roger Murtaugh mæta til leiks á Skjá einum í kvöld í annarri myndinni af fjórum um þá félaga. Í Leathal Weapon II taka þeir að sér að vernda vitni að nafni Leo Getz í tilraun yfirmannsins til að halda þeim frá vandræðum. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 238 orð | 2 myndir

Brúðkaup og barn?

SÖNGVARINN Marc Anthony er að sögn ófáanlegur til að tjá sig um hvort hann hafi gengið í það heilaga með Jennifer Lopez um síðustu helgi. Menn eru jafnvel farnir að velta fyrir sér sannleiksgildi frásagnarinnar um brúðkaupið. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Einn!

...OG efstur! Fyrsta sólóplata Jóns Ólafssonar gengur frábærlega og trónir nú í efsta sæti Tónlistans. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Fjör!

FRANSKA hljómsveitin Klezmer Nova sótti Listahátíð heim á dögunum og sló í gegn, eins og sjá má á góðu gengi nýjustu skífu hennar, Delicatessen . Klezmer-tónlistin er rakin til gyðinga og þykir í senn bæði ærslafengin og tregaskotin. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Flottust!

ÞAÐ er engum blöðum um það að fletta að PJ Harvey er langflottasti kvenrokkari samtímans - og bara rokkari ef út í það er farið. Meira
10. júní 2004 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Forleikur að Borgfirðingahátíð

BORGFIRÐINGAHÁTÍÐ stendur nú fyrir dyrum og eru tónleikar fyrir opnunina orðnir fastur liður í sumardagská Borgarfjarðar. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 273 orð | 3 myndir

FÓLK Í fréttum

BRESKA leikkonan Alex Kingston mun ekki fara með hlutverk dr. Elizabeth Corday í komandi þáttaröð um Bráðavaktina. Ástæðan, hún þykir of gömul. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 430 orð | 4 myndir

FÓLK Í fréttum

VICTORIA Beckham er sögð hafa leigt sér lúxusvillu í Portúgal til að dveljast í á meðan Evrópumótið í knattspyrnu fer fram þar í landi. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 276 orð | 3 myndir

Hégómi og eftirsókn eftir vindi í seglin

LEIKFÉLAGIÐ "Hégómi og eftirsókn eftir vindi í seglin" stendur í sumar fyrir dragkabarettsýningum á Jóni forseta á laugardagskvöldum. Meira
10. júní 2004 | Menningarlíf | 634 orð | 1 mynd

Hinn afar snjalli Stravinsky

Það er Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem heldur um tónsprotann á lokatónleikum starfsárs hljómsveitarinnar, en þeir fara fram í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30. Meira
10. júní 2004 | Myndlist | 669 orð | 2 myndir

Hluti af umhverfi okkar

Opið frá kl. 12-17 alla daga nema mánudaga. Sýningu lýkur 13. júní. Meira
10. júní 2004 | Tónlist | 469 orð | 1 mynd

Húsvíkingurinn frá Rúmeníu

Verk eftir J.S. Bach, Mozart, Beethoven, Chopin, Liszt, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sunleif Rasmussen, Stravinskíj, Bartók, Benjamin og Brubeck. Aladár Racz píanó. Fimmtudaginn 3. júní kl. 20. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 394 orð | 1 mynd

Í skugga kjarnorkuógnar

The Fire Eaters eftir David Almond. 249 síður innb. Hodder gefur út 2003. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Kylie í mál vegna nektarmynda

SÖNGKONAN Kylie Minogue hefur höfðað mál á hendur Australian Consolidated Press Publishing, sem gefur út tímaritið People í Ástralíu, vegna birtingu nektarmyndar, en svo virðist sem tímaritið hafi birt andlitsmynd af Kylie og skeytt andlitsmyndinni við... Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 441 orð | 1 mynd

Leiðin langa

Fyrsta plata hljómsveitarinnar The Flavors kemur út á morgun og síðar sama kvöld verða útgáfutónleikar í Loftkastalanum. Sveitin varð til fyrir um einu og hálfu ári fyrir tilstilli söngvarans, gítarleikarans og aðallagasmiðs, Sigurjóns Brinks. Meira
10. júní 2004 | Menningarlíf | 1578 orð | 2 myndir

Leikhúsið mætir dansinum

Önnur dansleikhúskeppni Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins verður haldin á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld. Silja Björk Huldudóttir leit inn á æfingu og tók danshöfunda verkanna níu tali. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Niðurtalning!

ÞAÐ er greinilegt að Metallica-aðdáendur bíða nú í ofvæni eftir því að 4. júlí renni upp en þá mun þessi stærsta þungarokkssveit sögunnar leika fyrir landann í Egilshöll. Kill'Em All var fyrsta verk sveitarinnar og kom út 1983. Meira
10. júní 2004 | Menningarlíf | 234 orð

Norðlenskir karlakórar í söngferðum erlendis

TVEIR norðlenskir karlakórar eru nú að ljúka söngferðum erlendis. Karlakórinn Heimir í Skagafirði er á ferðalagi um Skotland og Karlakór Eyjafjarðar í Danmörku. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 456 orð | 1 mynd

Ný plata og samkeppni

SSSÓL hefur verið starfandi lengi og er með margt í bígerð og má þar nefna að breiðskífa er væntanleg frá sveitinni í sumarlok. Á þeim tíma sem hljómsveitin hefur starfað hafa mannabreytingar verið nokkrar. Meira
10. júní 2004 | Menningarlíf | 216 orð | 1 mynd

Sagnamenn sameinast á hátíð í Borgarfirði

Í TENGSLUM við Borgfirðingahátíð, sem stendur yfir nú um helgina, verður efnt til Sagnahátíðar til heiðurs skáldinu og sagnamanninum Agli Skallagrímssyni. Hátíðin hefur hlotið heitið "Sagnahátíð Egils" og verður haldin í fyrsta sinn. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 297 orð | 2 myndir

Skriðdrekarokk

Andlát skipa Sigurður Trausti Traustason söngvari, Bjarki Fannar Atlason gítarleikari, Haukur Valdimar Pálsson bassaleikari, Valur Árni Guðmundsson gítarleikari og Magnús Örn Magnússon trommuleikari. Þeim til aðstoðar voru Hallgrímur Jensson (selló), Gunnar Eggertsson (hljómborð) og Teitur Björgvinsson (söngur). Valur stýrði upptökum. Andlát og Árni Ólason hljóðblönduðu og -jöfnuðu. Hopewell Records gefur út. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Stórikjaftur snýr aftur

Gamli geðvondi Smithsboltinn aftur snúinn. Annaðhvort hatarðu hann eða elskar - ekkert þar á milli. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 236 orð | 2 myndir

Svartur Bandaríkjaforseti = grínmynd

MYND um ungan svartan mann sem vinnur sig uppúr borgarpólitíkinni, alla leið í hvíta húsið. Hlýtur að vera kolgeggjuð grínmynd. Sem og hún er, Þjóðhöfðinginn (Head of State) sem kom á leigurnar nú á mánudag. Meira
10. júní 2004 | Menningarlíf | 21 orð

Sýning framlengd

Kling & Bang-gallerí Sýning Davids Askevold, "Two Hanks", hefur verið framlengd til 13. júní. Opið fmmtudaga til sunnudaga kl. 14-18 eða eftir... Meira
10. júní 2004 | Menningarlíf | 101 orð

Söngvar Schuberts í Stykkishólmskirkju

HANNA Dóra Sturludóttir sópran og eiginmaður hennar Lothar Odinius tenórsöngvari flytja blandaða efnisskrá þekktra sönglaga í Stykkishólmskirkju kl. 20.30 í kvöld, fimmtudagskvöld. Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 239 orð | 2 myndir

Til heiðurs Ása í Bæ

Í KVÖLD stendur ÁTVR, Átthagafélag Vestmannaeyinga á höfuðborgarsvæðinu, fyrir minningartónleikum um Ása í Bæ. Meira
10. júní 2004 | Menningarlíf | 140 orð

Trúðanámskeið í Skugga

HRÓKUR alls fagnaðar stendur fyrir trúðanámskeiði dagana 21.-25. júní með hinum kunna trúði Julien Cottereau í Galleríi Skugga að Hverfisgötu 39. Julien Cottereau hefur meðal annars unnið sem höfuðtrúður Sólarsirkussins (Cirque du Soleil). Meira
10. júní 2004 | Fólk í fréttum | 245 orð | 1 mynd

Tvær plötur í einu kasti

HIPP-HOPP stjarnan Nelly ætlar að gera sér lítið fyrir og gefa út tvær plötur sama daginn síðar á árinu. Plöturnar Sweat og Suit koma báðar út 14. september nk. Meira

Umræðan

10. júní 2004 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Að skrifa frétt og að gefa í skyn

Eiríkur Þorláksson fjallar um skrif Morgunblaðsins: "Mér finnst Morgunblaðið setja verulega ofan með þessari vægast sagt einkennilegu blaðamennsku." Meira
10. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 180 orð

Ármannsdagur - heilsuefling

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Ármann verður með kynningu á starfsemi sinni laugardaginn 12. júní nk. Kynningin fer fram í Laugardalshöll og nágrenni, aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Meira
10. júní 2004 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

D-dagur og RÚV

Birgir Guðjónsson skrifar um fjölmiðla: "RÚV fær falleinkunn hjá mér fyrir þessa frammistöðu." Meira
10. júní 2004 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Fer forseti gegn þingræði?

Haukur Sigurðsson skrifar um synjun forseta: "Þetta er réttur forseta til að spyrja almenning." Meira
10. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 302 orð

Fiatvarahlutir FÖSTUDAGINN 27.

Fiatvarahlutir FÖSTUDAGINN 27. febrúar var Fiatumboðið á Íslandi innsiglað og gjaldþrota. Eftir það hefur engin Fiatþjónusta verið til staðar á landinu svo ég viti til. Meira
10. júní 2004 | Aðsent efni | 179 orð | 1 mynd

Hvað segir stjórnarskráin um þjóðaratkvæðagreiðslu?

Páll Bergþórsson skrifar um þjóðaratkvæðagreiðslu: "Gefur ekki stjórnarskráin þarna fordæmi um hvernig haga skuli þjóðaratkvæði...?" Meira
10. júní 2004 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Hví ekki að setja skilyrði um 100% þátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslu?

Reynir Axelsson skrifar um þjóðaratkvæði: "Það skyldi nú ekki vera að einhverjir þeirra sem vilja setja slík skilyrði hafi alls ekki hugsað út í þetta?" Meira
10. júní 2004 | Aðsent efni | 923 orð | 2 myndir

Látum ekki minnihluta þjóðar ráða

Andrés Magnússon skrifar um þjóðaratkvæðagreiðslu: "Það má ekki fara milli mála að það er öruggur meirihluti þjóðarinnar, sem hefur lögmæta samþykkt Alþingis að engu." Meira
10. júní 2004 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Málskotsrétturinn og milliliðalaust lýðræði

Björgvin G. Sigurðsson skrifar um málskotsréttinn: "Málskotsréttur forsetans er góður svo langt sem hann nær, en það þarf einnig að binda rétt borgaranna sjálfra til þjóðaratkvæðis í stjórnarskrána." Meira
10. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 230 orð | 1 mynd

Ósmekkleg staðsetning útikamra

SENN líður að þjóðhátíðardeginum okkar 17. júní. Þá þarf að hyggja að mörgu. Það þarf að hafa allt í lagi og hafa allt til alls og helst að láta ekkert vanta. Meira
10. júní 2004 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Pólitískt forsetaembætti

Sigmar Scheving skrifar um fjölmiðlalögin og synjun forseta: "Það eru því engar forsendur til að senda þetta mál í þjóðaratkvæðagreiðslu." Meira
10. júní 2004 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Um hvað á að kjósa?

Hannes Friðriksson skrifar um kosningar: "Fyrir mér liggur alls ekki lengur ljóst um hvað ég á að fara að kjósa. Er það málsmeðferðin á þingi, lögin, tjáningarfrelsi, skoðanafrelsi, eða málskotsréttur forsetans?" Meira
10. júní 2004 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Vilji er fyrir hendi en athafnir vantar

Sigurður Helgason skrifar um umferðarmál: "Allir eru sammála um mikilvægi þess að koma í veg fyrir hörmungar umferðarslysanna." Meira
10. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

Þessir þrír duglegu strákar héldu tombólu...

Þessir þrír duglegu strákar héldu tombólu nýlega til styrktar börnum í Úganda. Þeir söfnuðu kr. 2.820 og gáfu peningana til ABC-hjálparstarfs. Þeir heita Þorvar Bjarmi Harðarson, Birnir Sigurðarson og Dagur... Meira
10. júní 2004 | Aðsent efni | 223 orð

Þjóðin er þinginu æðri

GETUR það verið að æðstu ráðamenn þjóðarinnar, ráðherrar og þingmenn, viti ekki hvað þingræði er? Meira

Minningargreinar

10. júní 2004 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

BJÖRG MAGNÚSDÓTTIR THORODDSEN

Björg Magnúsdóttir Thoroddsen fæddist í Reykjavík 26. maí 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 27. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 3. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2004 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

HELGA BIRNA ÞÓRHALLSDÓTTIR

Helga Birna Þórhallsdóttir fæddist í Reykjavík 23. október 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 3. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2004 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

INGIMUNDUR ÓLAFSSON

Ingimundur Ólafsson fæddist í Reykjavík 19. desember 1926. Hann lést á Landspítalanum 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Jóhannesdóttir og Ólafur Ingimundarson. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2004 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

JÓHANNA EDDA SUMARLIÐADÓTTIR

Jóhanna Edda Sumarliðadóttir fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1936. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristjana Elísabet Ólafsdóttir, f. í Þorgeirshlíð í Miðdölum 2. júní 1901, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2004 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

JÓN E. GUÐMUNDSSON

Jón Eyþór Guðmundsson fæddist á Patreksfirði 5. janúar 1915. Hann lést 28. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2004 | Minningargreinar | 969 orð | 1 mynd

JÓN ÞORVALDUR INGJALDSSON

Jón Þorvaldur Ingjaldsson fæddist í Reykjavík 28. mars 1967. Hann lést í Bergen í Noregi 27. apríl og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 7. maí. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2004 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

RÓSA HALLDÓRA HANSDÓTTIR

Rósa Halldóra Hansdóttir fæddist á Búðum á Snæfellsnesi hinn 16. nóvember 1917. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hans Hoffmann Jónsson og Sigurrós Kristjánsdóttir. Rósa átti sjö systkini, þau eru öll látin. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2004 | Minningargreinar | 3369 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR

Sigríður Kristín Halldórsdóttir fæddist í Keflavík 18. nóvember 1960. Hún andaðist á Landspítalanum 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Halldór Alfreðsson, f. 22. apríl 1929, d. 15. október 2003, og Birna Fjóla Valdimarsdóttir, f. 19. mars 1932. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2004 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

STEFÁN STEFÁNSSON

Stefán Stefánsson fæddist að Miðgörðum á Grenivík 14. október 1927. Hann lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 15. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dalvíkurkirkju 28. maí. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2004 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

UNNUR SIGURÐARDÓTTIR

Unnur Sigurðardóttir fæddist 1. maí 1915 á Stokkseyri. Hún lést af slysförum 26. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 1. júní. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. júní 2004 | Sjávarútvegur | 248 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 52 52 52...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 52 52 52 16 832 Hlýri 102 88 101 1,244 125,502 Keila 32 27 27 561 15,362 Langa 54 27 50 34 1,701 Lúða 435 435 435 12 5,220 Skarkoli 151 139 146 225 32,799 Skata 70 70 70 7 490 Skötuselur 169 169 169 4 676 Steinbítur 97... Meira

Daglegt líf

10. júní 2004 | Daglegt líf | 548 orð

Kínarúllur, kótilettur og kanilsnúðar

Kjötvörur eru áfram á tilboði hjá matvöruverslunum þessa helgina og í sumum tilfellum er afsláttur töluverður eins og af nautakjöti í Nóatúni og af kjúklingi hjá Nettó. Meira
10. júní 2004 | Daglegt líf | 547 orð | 7 myndir

Snakk í lagi í litlum skömmtum

VIÐ grillið í sumaryl og sólskini er snakk oft við höndina, annaðhvort sem meðlæti með grillmatnum eða sem nesti í útilegunni. Meira
10. júní 2004 | Daglegt líf | 660 orð | 4 myndir

Spínat og nautalundir

"Ég fer í Melabúðina því úrvalið er ótrúlega fjölbreytt í ekki stærra rými og algjörir meistarar sem vinna við kjötborðið." Meira
10. júní 2004 | Daglegt líf | 433 orð | 1 mynd

Stuðningur fyrir þá sem vilja skokka

Nú þegar sumarið er skollið á styttist í hið árlega Reykjavíkurmaraþon, en það verður haldið hinn 21. ágúst næstkomandi. Fyrir þá sem langar til þess að æfa fyrir maraþonið, en vantar e.t.v. Meira
10. júní 2004 | Daglegt líf | 367 orð | 1 mynd

Það er líka pláss fyrir mig

"Markmiðið er að æfa börnin í að tjá sig í gegnum leiklist og aðrar listgreinar um lífið og upplifun þeirra af því, " segir Margrét Ákadóttir leiklistarmeðferðarfræðingur og leikona en Dramasmiðjan ætlar í sumar í samvinnu við forvarnadeild... Meira

Fastir þættir

10. júní 2004 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Unnur Benediktsdóttir, húsmóðir, Hvassaleiti 58, Reykjavík, er áttræð í dag, fimmtudaginn 10. júní. Í tilefni dagsins tekur Unnur ásamt eiginmanni sínum, Magnúsi E. Meira
10. júní 2004 | Í dag | 153 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20. Foreldramorgnar kl. 10-12. Pútt aðra daga, hafa samband við kirkjuvörð. Meira
10. júní 2004 | Fastir þættir | 302 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Hver er besta spilamennskan í sex tíglum suðurs? Norður &spade;ÁKD62 &heart;765 ⋄7642 &klubs;G Suður &spade;10 &heart;ÁK84 ⋄ÁKG10 &klubs;Á852 AV hafa ekkert lagt til málanna í sögnum og útspil vesturs er lauftía - gosi, drottning og ás. Meira
10. júní 2004 | Fastir þættir | 233 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ fimmtud. 3. júní 2004. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Albert Þorsteinsson - Bragi Björnss. 251 Júlíus Guðmundss. - Ólafur Ingvarss. Meira
10. júní 2004 | Dagbók | 104 orð

HVÍTAR KINDUR

Lagðprúðar ær með hrokkinn sveip í hnakka í halarófu þræða slóð til fjalla. Lausar við smalans rekistefnu og rakka, þær rása dátt. - Þær heyra vorið kalla. Þær stika glaðar út í opinn daginn, og eins og vín þær sloka heiðablæinn. Meira
10. júní 2004 | Dagbók | 466 orð

(Rm.. 12, 19.)

Í dag er fimmtudagur 10. júní, 162. dagur ársins 2004, dýridagur. Orð dagsins: Hafið frið við alla menn að því leyti sem það er unnt og á yðar valdi. Meira
10. júní 2004 | Fastir þættir | 104 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. O-O O-O 8. Dc2 a6 9. Dxc4 b5 10. Dc2 Bb7 11. Hc1 Bd6 12. Bg5 Rbd7 13. Rbd2 c5 14. Meira
10. júní 2004 | Viðhorf | 831 orð

Sumarið er tíminn

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is: "Þetta byrjaði fljótlega eftir að ég pantaði utanlandsferðina og lagði saman tvo og tvo. Taldi víst að Sara hefði heyrt foreldrana barma sér yfir peningaleysi og ákveðið að hlaupa undir bagga..." Meira
10. júní 2004 | Fastir þættir | 380 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Eigi alls fyrir löngu heimsótti Víkverji Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu og fannst mikið til hans koma. Meira
10. júní 2004 | Í dag | 222 orð | 1 mynd

Æskulýðsguðsþjónusta í Víkur-kirkju í Mýrdal...

Æskulýðsguðs- þjónusta í Víkur-kirkju í Mýrdal MINNI á æskulýðsguðsþjónustuna sem verður í Víkurkirkju nk. sunnudag, 13. júní, kl. 11.00, í tengslum við hátíðina "Sumardagar í Vík". Meira

Íþróttir

10. júní 2004 | Íþróttir | 651 orð | 1 mynd

Aldrei eins fáir á Ólympíumót fatlaðra

AÐEINS þrír íslenskir keppendur verða á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fer í Aþenu 18. til 28. september. Íslendingar hafa aldrei sent svo fáa keppendur á þetta mót, sem nú er haldið í tólfta sinn. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

* ÁRNI Sigtryggsson , unglingalandsliðsmaður í...

* ÁRNI Sigtryggsson , unglingalandsliðsmaður í handknattleik og einn Evrópumeistaranna frá því í fyrra, og króatíski hornamaðurinn Goran Gusic hafa báðir gert nýja samninga við handknattleikslið Þórs á Akureyri . Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 177 orð

Breiðablik ekki með lið á næsta vetri

BREIÐABLIK sendir ekki lið til leiks á Íslandsmóti karla í handknattleik á næsta tímabili og þar með verða liðin 14 í stað 15 á síðustu leiktíð. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Chelsea fékk hæstu peningaupphæðina

SIGURVEGARARNIR í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu árið 2004, Porto frá Portúgal, fengu ekki úthlutað hæstu peningaupphæðinni hjá knattspyrnusambandi Evrópu er 32 lið skiptu á milli sín rúmlega 36 milljörðum ísl. kr. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 372 orð

Einstefna í Valssigri í Kaplakrika

EINSTEFNA var að marki FH í gærkvöld þegar Valsstúlkur komu í heimsókn í Kaplakrika, rúmlega þrjátíu skot gegn engu FH-stúlkna. Þrátt fyrir að Hafnfirðingum tækist stundum að spila ágætlega á miðjunni höfðu þeir ekki roð við sterkri vörn Vals - frekar en leiknum sóknarmönnum enda fór svo að Valur vann 8:0. Sigurinn skýtur Val á topp deildarinnar eftir sigur í öllum þremur leikjum sínum en sem fyrr er FH á botni deildarinnar, eina liðið án stiga. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 537 orð | 1 mynd

Fastir liðir hjá KR og ÍA í Vesturbænum

EKKI tókst Skagamönnum að kveða niður KR-grýluna á KR-vellinum í gærkvöld þegar Íslandsmeistararnir tóku á móti bikarmeisturunum í lokaleik 5. umferðar Íslandsmótsins. Líkt og á síðustu leiktíð skoraði Skagamaðurinn Arnar Gunnlaugsson eina mark leiksins fyrir KR-inga sem hafa nú fagnað sigri gegn Akurnesingum í fimm leikjum í röð á Íslandsmótinu og það sem meira er, KR hefur lagt ÍA að velli í tíu leikjum í röð á heimavelli sínum í Vesturbænum. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 93 orð

Fjögur Íslandsmet á 24 dögum

HJÖRTUR Már Reynisson, sundkappi úr KR, bætti í gær ársgamalt Íslandsmet Arnar Arnarsonar í 50 metra flugsundi á Mare Nostrum-sundmótinu í Barcelona. Hjörtur lenti í sjöunda sæti á 25,01 sekúndu og bætti þar með met Arnar sem var 25,02 sekúndur. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* HAFSTEINN Ingason handknattleiksmaður, sem leikið...

* HAFSTEINN Ingason handknattleiksmaður, sem leikið hefur með Fram allan sinn feril, er genginn til liðs við ÍR . Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 185 orð

Heimsmet Dragilu ekki staðfest

HEIMSMET Stacy Dragila, Bandaríkjunum, sem hún taldi sig hafa sett á móti Ostrava í Tékklandi í fyrrakvöld verður ekki staðfest af Alþjóða frjálsíþróttasambandinu, IAAF. Dragila stökk 4,83 m og bætti met Svetlönu Feofanovu um einn sentimetra. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 78 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna: Sauðárkr.: Hvöt/Tindast. - Þór/KA/KS 20 3. deild karla: Skallagrímsvöllur: Skallagrímur- Númi 20 Húsavíkurv.: Boltaf. Húsav. - Neisti H. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 108 orð

Ísland fellur um níu sæti

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu karla fellur um níu sæti frá síðasta mánuði, á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem var birtur í gærmorgun. Íslenska landsliðið er í 65. sæti ásamt Kongó, Kína og Chile. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 150 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild KR...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild KR - ÍA 1:0 Arnar Gunnlaugsson vítaspyrna 4. Staðan: Fylkir 53207:211 Keflavík 53117:510 ÍA 52215:38 FH 52215:48 KR 52126:77 ÍBV 51316:66 Grindavík 51315:66 Fram 51227:75 KA 51134:64 Víkingur R. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 383 orð

Kobe Bryant bjargvættur Lakers

KOBE Bryant bjargaði Los Angeles Lakers frá því að lenda 0:2 undir gegn Detroit Pistons í úrslitarimmu liðanna um NBA-titilinn en liðin mættust öðru sinni í Los Angeles í fyrrinótt. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 180 orð

KR 1:0 ÍA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

KR 1:0 ÍA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 5. umferð KR-völlur Miðvikudaginn 9. júní 2004 Aðstæður: Sól og blíða og aðstæður hinar bestu. Völlurinn nokkuð ósléttur og laus í sér. Áhorfendur: 2505 Dómari: Garðar Örn Hinriksson, Þróttur R. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

"Eru ekki hluti af leiknum"

KYLFINGURINN Ernie Els frá S-Afríku er í hópi þeirra sem telja að banna ætti púttera með löngu skafti, en slíkir pútterar hafa notið vinsælda hjá atvinnukylfingum á undanförnum misserum. Els telur að gerð pútteranna geri það að verkum að kylfingar sem þá nota geta útilokað óæskilegar hreyfingar í höndum, öxlum og úlnliðum. En að hans mati ættu slík vandamál að vera hluti af leiknum, líkt og í gamla daga. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 119 orð

Tveir stórsigrar hjá TBR

TBR vann tvo fyrstu leiki sína á Evrópumóti félagsliða í badminton sem hófst í Haarlem í Hollandi í gær. TBR sigraði SC Merano frá Ítalíu 7:0 í fyrsta leik sínum og 6:1 gegn EGOspor frá Tyrklandi. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Tökum eina æfingu fyrir í einu

"VIÐ ræddum það dálítið fyrir leik að tölfræði síðustu ára hefur ekkert vægi þegar komið er í leik. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 189 orð

Víkingur fær tvo unga leikmenn frá Stoke

TVEIR ungir leikmenn frá Stoke á Englandi eru komnir til Víkings og vonar Sigurður Jónsson, þjálfari félagsins, að hann geti notað þá í bikarleiknum um helgina en þá fara Víkingar til Hornafjarðar og mæta Sindra. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 77 orð

Þau fara til Aþenu

Þeir sem keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíumóti fatlaðra í Aþenu 18.- 28. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 195 orð

Þekktir kylfingar féllu úr leik á úrtökumóti

MARGIR þekktir kylfingar frá Evrópu, Bandaríkjunum og víðar féllu úr keppni á úrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið sem fram fer í næstu viku á Shinnecock Hills í New York. Meira
10. júní 2004 | Íþróttir | 105 orð

Þorvaldur er enn á sjúkrahúsi

ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson, leikmaður Fram í knattspyrnu, er enn á sjúkrahúsi en fær væntanlega að fara heim í dag. Þorvaldur hné niður á leið til búningsklefa Fram mánudagskvöldið þegar honum var skipt útaf eftir klukkustundar leik við Fylki. Meira

Úr verinu

10. júní 2004 | Úr verinu | 109 orð

Bretarnir fiska meira

BREZK fiskiskip bera nú meira af fiski að landi en á síðasta ári. Á frysta fjórðungi ársins lönduðu þau 137.650 tonnum að verðmæti13,5 milljarðar króna. Það er 8% aukning í magni og 3% í verðmætum talið. Landanir á botnfiski umrætt tímabil námu m 42. Meira
10. júní 2004 | Úr verinu | 317 orð | 1 mynd

Eimskip smíðar tvö frystiskip

FORRÁÐAMENN Eimskipafélags Íslands hafa gert samninga um smíði tveggja frystiskipa og er kaupverð þeirra samtals um tveir milljarðar íslenskra króna. Meira
10. júní 2004 | Úr verinu | 513 orð

Enn einn hnúturinn

Það er ekki liðið nema liðlega hálft ár síðan - það var í nóvember sl. - ég þóttist í bryggjuspjalli greina óvenjumikla sáttaviðleitni í orðum og gjörðum sjómanna og útvegsmanna og að gera mætti ráð fyrir farsælli lausn í kjaraviðræðum þessara aðila. Meira
10. júní 2004 | Úr verinu | 462 orð | 1 mynd

Kvótaaukning hefur ekki afgerandi áhrif

AUKINN ýsuafli hér við land mun ekki hafa afgerandi áhrif á verð á ýsuafurðum eða ýsukvóta. Verð á ufsa er í algeru lágmarki og lækkar ekki frekar, jafnvel þó að farið verði að tillögum um verulega aukningu á ufsakvótanum. Meira
10. júní 2004 | Úr verinu | 445 orð | 1 mynd

Minna í Frakklandi

ALLS bárust 287.000 tonn af fiski á markaði í Frakklandi á síðasta ári. Það er samdráttur um 2%, annað árið í röð. Meira
10. júní 2004 | Úr verinu | 138 orð | 1 mynd

Nýr bátur á Hvammstanga

NÝR BÁTUR er kominn til Hvammstanga, Jóhanna Margrét HU 130. Eigendur eru bræðurnir Gísli Guðmundsson og Hálfdán B. Guðmundsson og eru þeir úr Reykjavík. Meira
10. júní 2004 | Úr verinu | 226 orð | 2 myndir

Skapar okkur vinnu

"ÞETTA skapar okkur vinnu, en ég held að við verðum ekkert rík á þessu. Það gengur ágætlega að selja en afurðaverðið er fremur lágt," segir Björgvin Lárusson, fiskverkandi í Grundarfirði. Meira
10. júní 2004 | Úr verinu | 350 orð | 1 mynd

Slæm staða skelfisksins

VEIÐISTOFN humars er nú metinn um 12 þús. tonn eða 8% minni en áætlað var í síðustu skýrslu. Stofninn minnkaði í sögulega lægð um 1995 sökum slakrar nýliðunar og mikillar sóknar suðaustanlands árin 1991-1994. Meira
10. júní 2004 | Úr verinu | 152 orð | 1 mynd

Veiða hákarl fyrir þorrann

TRILLUKARLAR í Haganesvík hafa lagt hákarlalóðir í vor eftir að grásleppuvertíðinni lauk. Þeir höfðu náð alls 12 hákörlum fyrir skömmu og var þá hætt veiðum á öðrum bátnum. Hinn báturinn var þá búinn að fá fjögur stykki og hugðist vitja a.m.k. Meira
10. júní 2004 | Úr verinu | 232 orð | 1 mynd

Vilja grásleppu í júlí

GRÁSLEPPUKARLAR á Akranesi vilja að grásleppuvertíðin verði framlengd um 20 daga svo hægt sé að kanna hvort grásleppa gangi inn í Faxaflóa í júlímánuði. Frá þessu er greint á vef Landssambands smábátaeigenda. Meira
10. júní 2004 | Úr verinu | 1932 orð | 1 mynd

Ýsustofninn tvöfalt stærri en 2000

Stofn ýsu og ufsa er nú í örum vexti. Ýsustofninn hefur verið að vaxa allt frá árinu 2000, þegar hann var talinn í lágmarki og er hann nú meira en tvöfalt stærri en fyrir fjórum árum. Veiðistofn ufsa í ársbyrjun er metinn um 283 þús. Meira
10. júní 2004 | Úr verinu | 67 orð | 1 mynd

Þorskurinn étur rækjuna

STAÐA rækjustofna við landið er nú slæm. Hafa veiðar bæði á grunnslóð og djúpslóð dregizt mikið saman undanfarin ár og er því meðal annars kennt um að þorskurinn éti rækju í auknum mæli. Meira

Viðskiptablað

10. júní 2004 | Viðskiptablað | 93 orð

Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Þórshafnar verðu haldinn í...

Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Þórshafnar verðu haldinn í kaffistofu frystihúss félagsins mánudaginn 14. júní 2004 og hefst kl. 14.00. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 399 orð | 2 myndir

Afleiðingarnar af Basel-II afdrifaríkar fyrir Ísland?

JÓN Daníelsson, prófessor við London School of Economics, kynnti ritgerð sína og Ásgeirs Jónssonar, hjá KB banka, þar sem fjallað er um nýju Basel-II reglurnar um eigið fé banka og þeirri spurningu velt upp hvort sömu reglur henti öllum. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 525 orð | 3 myndir

Ást eða áhugaleysi?

Auglýsingastofan Nonni Manni/Ydda hefur framkvæmt nýjar vörumerkjarannsóknir, sem eru markaðsmælitæki er gengur undir nafninu Relationship Monitor (RM) og eru upprunnar frá FCB Worldwide. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Áætluð ársvelta 12 milljarðar króna

STJÓRNIR Kaupfélags Borgfirðinga, Samkaupa hf. og Kaupfélags Suðurnesja hafa samþykkt að ganga til samstarfs um rekstur verslunarfyrirtækjanna Samkaupa hf. og KB Borgarnes ehf. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 70 orð

Bandarískur efnahagur á uppleið

FRAMLEIÐNI bandarískra fyrirtækja jókst um 3,8% á ársgrundvelli á fyrsta fjórðungi þessa árs, en spáð hafði verið 3,5 prósenta hækkun. Kom þetta fram í tilkynningu vinnumálaráðuneytisins bandaríska. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 1715 orð | 1 mynd

Bensíndropinn dýri

Er bensínverð á Íslandi óeðlilega hátt? Fylgir það sveiflum heimsmarkaðsverðs? Soffía Haraldsdóttir leitaði skýringa á verðmynduninni. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 88 orð

Daily Mail býður í Telegraph

TALIÐ er The Daily Mail & General Trust (DMGT) hafi boðið hátt í 700 milljónir punda fyrir breska blaðið Daily Telegraph, sem er í eigu Hollinger Internatinoal fjölmiðlasamsteypunnar. Frá þessu er greint í frétt á vefsíðu breska blaðsins Guardian . Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 709 orð | 1 mynd

Fann sína síld í laxinum

Orri Vigfússon athafnamaður hefur víða látið að sér kveða í viðskiptum og umhverfismálum. Bjarni Ólafsson bregður upp svipmynd af Orra. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 430 orð | 1 mynd

Flugleiðaviðskipti of stór fyrir smáa fjárfesta

SÍÐUSTU stórviðskipti sem urðu með bréf í Flugleiðum, þegar Saxhóll og BYGG keyptu hlut Baugs Group og Fengs í félaginu þann 17. maí sl. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 338 orð | 1 mynd

FME má krefjast hærra eiginfjárhlutfalls

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ setti í gær nýjar reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja. Reglurnar kveða á um útfærslu á nýlegri lagaheimild til að ákveða hærra lágmarkseiginfjárhlutfall en lögbundið 8% eiginfjárhlutfall, fyrir einstök fjármálafyrirtæki. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Fyrsta doktors- vörnin í viðskipta- og hagfræðiskor

DOKTORSVÖRN fer í fyrsta skipti fram í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands hinn 16. júní nk. en þá mun Helga Kristjánsdóttir verja doktorsritgerð sína "Gangráðar útflutnings og beinnar erlendrar fjárfestingar í smáu, opnu hagkerfi". Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 49 orð

Gestur tekur við stjórn landvinnslu Samherja

GESTUR Geirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja hf. en Aðalsteinn Helgason sem verið hefur framkvæmdastjóri hefur ákveðið að láta af störfum hjá félaginu á þessu ári, samkvæmt tilkynningu frá Samherja. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 425 orð

Gróðalöngunin virkjuð til spámennsku

SAMKVÆMT nýlegri könnun Fréttablaðsins bætir Sjálfstæðisflokkur við sig tæpum 10% frá því fyrir rúmum tveimur vikum, Samfylking tapar rúmum 4%, Framsóknarflokkur tapar rúmum 3% og Vinstri-grænir og Frjálslyndir tapa lítillega fylgi. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 131 orð

GSK í Póllandi kvartar til Strassborgar

LYFJARISINN GlaxoSmithKline (GSK) ætlar að vísa deilu sinni við pólska ríkið í tengslum við skattlagningu á fyrirtækið til Mannréttindadómstólsins í Strassborg. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 351 orð

Hagkvæmt að missa af flugi Á...

Hagkvæmt að missa af flugi Á RÁÐSTEFNU Seðlabankans og SUERF, sem fjallað er rækilega um annars staðar hér í blaðinu, var yfirmaður hjá bankanum JP Morgan Chase, Andrew Crockett , einn ræðumanna. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 1714 orð | 2 myndir

Hraður vöxtur Marels í Ástralíu

Marel hefur náð góðri fótfestu á markaðnum í Ástralíu. Í viðtali við Baldur Arnarson segir Sigsteinn Grétarsson framkvæmdastjóri frá hröðum vexti Marels í landinu. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd

Hversu mikil eða lítil má verðbólgan vera?

MARIA Silgoner, hjá seðlabankanum í Austurríki, kynnti rannsókn sína og Jesús C. Cuaresma, við háskólann í Vín, á áhrif verðbólgu á hagvöxt í Evrópu og velti upp spurningunni um það hversu lítil verðbólga væri of lág og hversu mikil of há. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 24 orð

Í dag

Hluthafafundur Flugleiða verður haldinn í dag á Nordica Hotel og hefst hann kl. 14. Á dagskrá er: - Kosning tveggja manna í stjórn. - Önnur... Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 269 orð | 2 myndir

Í erlendri útrás og stórbyggingum

ÞÆR BREYTINGAR hafa orðið á rekstri Rúmfatalagersins að Jákup Jacobsen hefur dregið sig út úr daglegum rekstri fyrirtækisins á Íslandi. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 84 orð

Í fyrsta skipti meira ferskt en frosið

VON er á því að útflutningur Kaupfélags Vestur-Húnvetninga á fersku dilkakjöti í ár verði í fyrsta skipti meiri en útflutningur á frosnu kjöti. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 468 orð

Jafnréttisgróðinn

Hinn skeleggi ráðherra jafnréttismála, Árni Magnússon, varð fyrir vonbrigðum með heimturnar er aðeins um 100 fyrirtæki af tæplega 800 skiluðu inn upplýsingum til félagsmálaráðuneytisins um jafnréttisáætlun sína og stöðu jafnréttismála í fyrirtækinu í... Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Kaupthing Sofi atkvæðamikið í finnsku kauphöllinni

KAUPTHING Sofi, dótturfélag KB banka, var atkvæðamesti aðilinn í viðskiptum í finnsku kauphöllinni í marsmánuði að sögn Hreiðars Más Sigurðssonar , forstjóra bankans. "Okkur hefur gengið mjög vel í Finnlandi. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Microsoft vildi sameinast SAP

HUGBÚNAÐARRISINN Microsoft átti í viðræðum við þýska hugbúnaðarfyrirtækið SAP AG árið 2003, en þeim lauk án samkomulags fyrir nokkrum mánuðum, að því er segir í fréttatilkynningu Microsoft. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 331 orð | 3 myndir

Peningastefna, fjármálastöðugleiki og lítil opin hagkerfi

Peningamál og fjármálastöðugleiki voru til umræðu á ráðstefnu SUERF og Seðlabankans á dögunum. Haraldur Johannessen segir frá nokkrum erindanna sem flutt voru á ráðstefnunni. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 491 orð

Skattrannsókn í Rússlandi

MARINA Khodorkovsky segir Mikhail Khodorkovsky, hinn forríka eiganda rússneska olíufélagsins Yukos, löghlýðinn mann sem aldrei mundi gera neitt sem bryti í bága við lög. Þetta kemur fram í The Wall Street Journa l . Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 649 orð | 1 mynd

Skoða viðbrögð við útspili TM í bílatryggingum

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands og Vörður vátryggingafélag hafa ekki í hyggju að fara að dæmi Tryggingamiðstöðvarinnar og leggja niður bónuskerfi bílatrygginga, að minnsta kosti ekki á þessu stigi. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 110 orð

Skrökvað í ferilskrám

UM tveir þriðju hlutar ferilskráa, sem fylgja atvinnuumsóknum í Bretlandi, innihalda ósannindi eða eru hreinn uppspuni , samkvæmt niðurstöðum í könnunum sem The Risk Advisory Group (TRAG) gerði og sagt er frá í Dagens Industri . Af 3. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 446 orð | 1 mynd

Verðbólgumarkmið árangursrík

ÞÓRARINN G. Pétursson hjá Seðlabanka Íslands kynnti á ráðstefnunni nýja rannsókn sína á áhrifum verðbólgumarkmiðs á árangur í efnahagsmálum. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 126 orð

Vogun og Hampiðjan auka hlut sinn í Granda

VOGUN hf. og Hampiðjan hf., tveir stærstu hluthafarnir í Granda hf., hafa aukið hlut sinn í félaginu. Hefur hlutur Vogunar aukist um liðlega 3% og Hampiðjunnar um 0,7%. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands í fyrradag kom fram að Vogun hefði keypt 47.048. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 393 orð | 1 mynd

Ýkja stjórnendur banka hagsveiflur?

MÁR Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, kynnti ritgerð eftir sig, Hauk Benediktsson og Arnór Sighvatsson hjá Seðlabankanum, og Gylfa Zoëga, við Háskóla Íslands og Birkbeck College. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 337 orð | 1 mynd

Þátttaka í óskyldum rekstri verði rökstudd

FJÁRMÁLAFYRIRTÆKI þurfa að rökstyðja þátttöku í tímabundinni óskyldri atvinnustarfsemi hafi hún staðið lengur en í 18 mánuði, og gera grein fyrir áætlaðri útgöngu úr viðkomandi félagi. Meira
10. júní 2004 | Viðskiptablað | 195 orð

Þriðjungur í TDC til sölu

BANDARÍSKA fyrirtækið SBC Communications, stærsti hluthafinn í danska símafyrirtækinu TDC, hefur tilkynnt að það vilji selja a.m.k. um 32% hlut í félaginu, sem áður hét Tele Danmark . SBC fer með samtals tæplega 42% hlut í TDC. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.