Greinar föstudaginn 11. júní 2004

Forsíða

11. júní 2004 | Forsíða | 108 orð | 1 mynd

"Lífið og liðnir atburðir"

BIFHJÓLAMENN áttu kyrrðarstund í Kúagerði við Reykjanesbraut í gærkvöldi og minntust bifhjólamanna sem látist hafa í umferðarslysum. Meira
11. júní 2004 | Forsíða | 102 orð

"Skrípamynd af bifreið"

SVO getur farið að borgaryfirvöld í París banni innan skamms akstur stórra jeppa í borginni, að sögn breska blaðsins The Guardian . Meira
11. júní 2004 | Forsíða | 120 orð | 1 mynd

Spáð í veðrið fyrir 740 þúsund árum

ÍSKJARNI sem boraður var upp úr jökulbreiðunni á Suðurskautslandinu, þar sem ísinn er þrír kílómetrar að þykkt, gerir vísindamönnum frá Íslandi og fleiri löndum kleift að skyggnast 740 þúsund ár aftur í tímann og skoða breytingar á veðurfari á þessu... Meira
11. júní 2004 | Forsíða | 208 orð

Stofna öflugt friðargæslulið

FUNDI átta helstu iðnríkja heims, G-8, lauk í Bandaríkjunum í gær með lokayfirlýsingu um stuðning við umbótaáætlun í Mið-Austurlöndum. Meira
11. júní 2004 | Forsíða | 297 orð | 1 mynd

Verðlag og vextir hækka

VERÐBÓLGAN mælist nú 3,9% á ársgrundvelli eftir 0,77% hækkun vísitölu neysluverðs milli maí og júní. Í síðasta mánuði mældist verðbólgan 3,2%. Verðhækkanir á húsnæði og bensíni eru meginskýringin á aukinni hækkun vísitölu neysluverðs. Meira

Baksíða

11. júní 2004 | Baksíða | 166 orð

Hrossastóð stórskemmdi golfvöll

HESTAR sluppu lausir og hlupu inn á golfvöll Fróðárhrepps í Snæfellsbæ um kvöldmatarleytið í gær. Að sögn Rafns Guðlaugssonar, golfmanns og sjónarvotts, urðu miklar skemmdir á vellinum. Rafn segir að hestarnir hafi sloppið fyrir mistök. Meira
11. júní 2004 | Baksíða | 112 orð | 1 mynd

Hugmynd að farþegalest frá Sundahöfn

BORGARRÁÐI hefur borist bréf frá Eysteini Yngvasyni, framkvæmdastjóra Viðeyjarferjunnar ehf., og Jörundi Guðmundssyni þar sem óskað er eftir leyfi borgaryfirvalda til reksturs lítillar farþegalestar milli Reykjavíkurhafnar og Sundahafnar yfir... Meira
11. júní 2004 | Baksíða | 107 orð | 1 mynd

Hvítur skötuselur á Náttúrugripasafnið í Eyjum

HVÍTUR skötuselur veiddist í grásleppunet í fyrradag við Búlandshöfða á milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur. Fiskurinn rataði í net Sævars og Birgis Guðmundssona en þeir sendu hann á Náttúrugripasafn Vestmannaeyja. Meira
11. júní 2004 | Baksíða | 260 orð | 1 mynd

Landlækni bárust 713 kvartanir á síðustu þremur árum

EMBÆTTI landlæknis barst 181 kvörtun með formlegum hætti á síðasta ári sem beindist gegn heilbrigðisstarfsmönnum og/eða heilbrigðisstofnunum. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu embættisins fyrir árið 2003. Meira
11. júní 2004 | Baksíða | 110 orð | 1 mynd

Leikið á Langasandi

LANGISANDUR á Akranesi gefur bestu erlendu sólarströndunum ekkert eftir þegar veðrið er jafngott og verið hefur í vikunni. Þetta kunna krakkarnir á Skaganum vel að meta og skunda oft þangað í leik. Meira
11. júní 2004 | Baksíða | 246 orð | 1 mynd

Sigla skútu frá Svíþjóð til að fara á ráðstefnu

BÆKLUNARLÆKNAR frá Svíþjóð, tveir íslenskir og sex sænskir, nota óvenjulega leið til að komast á norræna ráðstefnu bæklunarlækna, sem hefst í Reykjavík um miðja næstu viku. Meira

Fréttir

11. júní 2004 | Landsbyggðin | 139 orð

100 ára afmæli Helgafellskirkju

Stykkishólmur | Þess verður minnst á sunnudaginn 13. júní að 100 ár eru liðin frá því að núverandi Helgafellskirkja var vígð. Það verður gert með hátíðarmessu á Helgafelli kl. 14, þar sem biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, predikar. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð

10 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann í 10 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur og til að greiða þeim 400 og 600 þúsund króna miskabætur. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

18 mánaða fangelsi fyrir rán og þjófnaði

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 25 ára mann í 18 mánaða fangelsi fyrir fjölmarga þjófnaði og tilraunir til þjófnaðar í fyrra og á þessu ári. M.a. Meira
11. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 70 orð | 1 mynd

Afmælishátíð Waldorfskólans

Reykjavík | Waldorfgrunnskólinn og leikskólar Sólstafa í Reykjavík fögnuðu 10 ára afmæli sínu þann 6. júní síðastliðinn. Allir nemendur Sólstafa tóku þátt í leikuppfærslum og söng og voru sýnd fjögur leikverk við góðar undirtektir. Meira
11. júní 2004 | Suðurnes | 610 orð | 1 mynd

Aldrei samið alvarlegt lag

Keflavík | "Það er aðalsmerki þessarar gleðisveitar að gera meira grín að okkur sjálfum heldur en öðrum og við höfum aldrei samið alvarleg lag. Grínið og léttleikinn virðist hafa fallið fólki vel í geð. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Alþjóðablóðgjafadagurinn 14. júní

OPIÐ hús verður í Blóðbankanum við Barónsstíg í Reykjavík mánudaginn 14. júní í tilefni Alþjóða blóðgjafadagsins. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Alþjóðleg ráðstefna í Bonn um endurnýjanlega orku

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, var fulltrúi íslensku ríkisstjórnarinnar á alþjóðlegri ráðstefnu í Bonn um endurnýjanlegar orkulindir, sem haldin var á dögunum. Meira
11. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 66 orð

Ari sýnir á Karólínu | Ari...

Ari sýnir á Karólínu | Ari Svavarsson hefur opnað myndlistasýningu á Kaffi Karólínu. Á sýningunni eru 5 myndlistarverk undir yfirskriftinni "Pixlar og pælingar". Meira
11. júní 2004 | Miðopna | 193 orð | 5 myndir

Áfram léttskýjað í dag

EINMUNA blíða var á landinu í gær og fyrradag og er áfram gert ráð fyrir hægri breytilegri átt eða hafgolu og víða léttskýjuðu í dag og 10-18 stiga hita, samkvæmt spá Veðurstofunnar. Á morgun þykknar upp og fer að rigna, fyrst suðvestanlands. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ánægja með samþykkt SÞ

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra lýsir fyrir hönd íslenskra stjórnvalda ánægju með samþykkt ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, þar sem kveðið er á um ráðstafanir í Írak í kjölfar valdatöku írösku bráðabirgðastjórnarinnar 30. júní nk. Meira
11. júní 2004 | Austurland | 85 orð

Á seyði tileinkuð Dieter Roth

Seyðisfjörður | Listahátíðin Á seyði hefst í Skaftfelli á Seyðisfirði á morgun.. Hátíðin er að þessu sinni tileinkuð minningu listamannsins Dieters Roth, sem tengdist Íslandi og ekki síst Seyðisfirði sterkum böndum. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Á þjóðlegum nótum

Ingunn Guðmundsdóttir er sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Ingunn Guðmundsdóttir er fædd árið 1957 á Selfossi og uppalin þar. Hún er með verslunarpróf úr gagnfræðaskólanum á Selfossi og próf frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands í opinberri stjórnsýslu og stjórnun. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Bábiljur og rangar ásakanir

Guðmundur Halldórsson, formaður smábátafélagsins Eldingar á norðanverðum Vestfjörðum, segir Pál Steingrímsson, formann sjómannadagsráðs á Akureyri, hafa þjófkennt Vestfirðinga alla í hátíðarræðu á sjómannadaginn. Meira
11. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 137 orð

Bestu ritgerðirnar

VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, afhenti verðlaun í ritgerðasamkeppni sem samtökin Landsbyggðin lifi efndi til meðal ungmenna, en þau voru afhent í tengslum við aðalfund samtakanna sem nýlega var haldinn í Svarfaðardal nýlega. Meira
11. júní 2004 | Landsbyggðin | 200 orð | 1 mynd

Blönduóssbær og Sýni ehf. í samstarf

BLÖNDUÓSSBÆR og Rannsóknarþjónustan Sýni ehf. hafa gert með sér samstarfssamkomulag. Samkomulagið er gert í ljósi þess að Blönduóssbær hefur á síðustu misserum mótað sér þá stefnu að vera leiðandi á landsvísu á sviði matvælaframleiðslu. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Bókavarðan gaf bókagjöf

FEÐGARNIR Bragi Kristjónsson og Ari Gísli Bragason afhentu veglega bókagjöf til þriggja athvarfa Rauða kross Íslands fyrir geðfatlaða í gærdag. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Brautskráning frá Menntaskólanum á Ísafirði

MENNTASKÓLINN á Ísafirði brautskráði 53 nemendur, þar af 33 stúdenta, við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju 29. maí sl. Á skólaárinu sem er að ljúka hafa 68 nemendur útskrifast úr skólanum sem er met í sögu skólans. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Búið að malbika nýju Þjórsárbrúna

MALBIKSFRAMKVÆMDIR við nýju Þjórsárbrúna voru í fullum gangi fyrr í vikunni og var umferð að ofan beint á meðan um gömlu brúna. Meira
11. júní 2004 | Austurland | 139 orð | 1 mynd

Bæjarskáldið Baj og Metrófóbía

Neskaupstaður | Fyrir skemmstu kom út ljóðabókin Metrófóbía eftir bæjarskáldið Baj, eða Björn Axel Jónsson. Þetta er þriðja ljóðabók Baj á sex árum og hefur hann haft þann sið að ganga með bækur sínar í hús og bjóða til sölu. Meira
11. júní 2004 | Suðurnes | 149 orð

Börn og unglingar fari ekki í Rockville

Sandgerði | Lögreglan og varnarliðið hafa óskað liðsinnis foreldra og forráðamanna barna og unglinga til að koma í veg fyrir óleyfilega umferð í Rockville-ratsjárstöðinni á Miðnesheiði. Kemur þetta fram á vef Víkurfrétta. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Dagur hinna villtu blóma 13. júní

Dagur hinna villtu blóma er á sunnudaginn, 13. júní. Í tilefni dagsins verður farið í níu plöntuskoðunarferðir þennan dag á ýmsum stöðum og hafa flóruvinir tekið að sér að skipuleggja göngurnar. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Eigin herra á nýjum bát

Grímsey | Einn af vaxtarbroddum í atvinnulífi Grímseyjar er ný útgerð. Hjónin Magnús Þór Bjarnason og Anna María Sigvaldadóttir stofnuðu nýlega Stertuna. Báturinn sem er Sómi 800, fékk nafnið Sædís EA 54. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Ekki tókst að koma bátnum á flutningavagn

EKKI tókst að koma hjólabátnum sem áformað var að flytja frá Vík í Mýrdal til Hafnarfjarðar upp á flutningavagn aðfaranótt miðvikudags og verður því ekkert af siglingum við Látrabjarg um þessa helgi eins og ráð hafði verið fyrir gert. Meira
11. júní 2004 | Erlendar fréttir | 110 orð

Ellefu kínverskir verkamenn myrtir

ELLEFU kínverskir byggingarverkamenn voru myrtir í Norðaustur-Afganistan í gær en þar hefur verið fremur friðsælt hingað til. Telja stjórnvöld í Kabúl að liðsmenn talibana eða al-Qaeda hafi verið þar að verki. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Engin niðurstaða á laxafundi ESB

FUNDI sérfræðinga Evrópusambandsins (ESB) á sviði verndaraðgerða lauk í Brussel í gær án niðurstöðu. Búist hafði verið við að á fundinum yrðu ákveðnar aðgerðir gegn innflutningi á eldislaxi. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 374 orð | 3 myndir

Engin urriðasúpa

FYRSTA laxinum úr Laxá í Kjós, um 15 punda hæng, var landað svo að segja á slaginu klukkan átta í gærmorgun eftir harða og afar snarpa viðureign. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Eyjamenn á menningarnótt | Bæjarráð Vestmannaeyja...

Eyjamenn á menningarnótt | Bæjarráð Vestmannaeyja hefur ákveðið að þiggja með þökkum rausnarlegt boð borgarstjórans í Reykjavík um að Vestmannaeyingar taki þátt í menningarnótt í Reykjavík og annist dagskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. ágúst næstkomandi. Meira
11. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Ferð á Siglunes | Ferðafélag Akureyrar...

Ferð á Siglunes | Ferðafélag Akureyrar býður upp á ferð á Siglunes á morgun, laugardaginn 12. júní. Farið verður með bát frá Siglufirði. Meira
11. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 332 orð

Fjarlægð milli dansara og áhorfenda ekki næg

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann og konu á þrítugs- og fertugsaldri til að greiða 35 þúsund krónur í sekt í ríkissjóð, en þau voru sem fyrirsvarsmenn næturklúbbsins Setursins á Akureyri ákærð fyrir brot á lögreglusamþykkt. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fjórir vilja hanna tónlistar- og ráðstefnuhús

FJÓRIR aðilar hafa lýst áhuga á þátttöku í forvali vegna byggingar tónlistar- og ráðstefnuhúss á hafnarbakkanum í Reykjavík, en umslög með nöfnum þeirra voru opnuð í gær. Þessir aðilar eru: Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.; Portus Group: Landsafl hf. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Forsætisráðherra verður við útför Reagans

Davíð Oddsson forsætisráðherra og Ástríður Thorarensen, eiginkona hans, verða viðstödd útför Ronalds Reagans, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í Washington í dag, föstudaginn 11. júní. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð

Frétt ehf. beri ábyrgð á launaskuld fyrri útgefanda

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Frétt ehf. til að greiða blaðamanni laun, sem hann átti inni hjá Fréttablaðinu ehf., fyrrverandi útgáfufélagi blaðsins. Meira
11. júní 2004 | Landsbyggðin | 115 orð | 2 myndir

Fögnuðu allir 50 ára stúdentsafmæli

VIÐ skólaslit Menntaskólans að Laugarvatni komu stúdentar sem útskrifuðust frá skólanum fyrir 50 árum og fögnuðu tímamótunum. Tíu luku stúdentsprófi frá skólanum 1954 og eru þeir allir á lífi. Meira
11. júní 2004 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Gáfuhvuttinn Rico

Rico á heima í Berlín, er níu ára og af skosku fjárhundakyni en slíkir hundar þykja mjög greindir. Einnig þykja þeir afburða duglegir og er stundum líkt við svonefnda vinnualka. Meira
11. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 175 orð

Gosbrunnur í Tjörnina í sumar

Miðborgin | Borgarverkfræðingur mun setja upp nýjan gosbrunn í Reykjavíkurtjörn í sumar, en tillaga borgarstjóra þess efnis var samþykkt í borgarráði í vikunni. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð

Grilldagur Krafts , stuðningsfélags ungs fólk...

Grilldagur Krafts , stuðningsfélags ungs fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, verður laugardaginn 12. júní kl. 14 í Lystigarðinum Hellisgerði í Hafnarfirði, í boði Hafnarfjarðarbæjar. Meira
11. júní 2004 | Miðopna | 346 orð

Haltur gengur

Í GREIN hér í blaðinu sl. þriðjudag benti ég á yfirlætisleg og hrokafull ummæli sem prófessor Jónatan Þórmundsson hefði látið sér um munn fara í sjónvarpi um gamlan starfsbróður sinn Þór Vilhjálmsson vegna skoðana Þórs á málskotsrétti forseta Íslands. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Hegðunarvandi

Friðrik Steingrímsson frétti það norður í Mývatnssveit að Davíð Oddsson hefði sagt að stjórnarandstaðan ætti við hegðunarvanda að stríða. Seint mun þeim leiðindum linna sem landsfeður þurfa að sinna. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð

Heimildirnar barn síns tíma

INGIMUNDUR Einarsson, varalögreglustjóri í Reykjavík, segir heimildir lögreglu til frelsissviptingar sem lögreglan hafði fyrir gildistöku lögreglulaga frá 1997 vera barns síns tíma. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 176 orð

Hláturjóganámskeið.

Hláturjóganámskeið. Indverski læknirinn dr. Madan Kataria, upphafsmaður hláturjóga, heldur tvö námskeið í hláturjógatækni dagana 13. og 14. júní nk. Námskeiðin verða haldin í Kórnum, sal Bókasafns Kópavogs. Dr. Meira
11. júní 2004 | Austurland | 161 orð

Hreindýr flækti horn sín í neti og drapst

Neskaupstaður | Á dögunum fóru Viðar Guðmundsson og Marías Kristjánsson í siglingu um Norðfjarðarflóa og tóku land í Barðsnesi. Meira
11. júní 2004 | Suðurnes | 141 orð | 1 mynd

Húsið rifið og flutt austur á land

Sandgerði | Starfsmenn Vélsmiðjunnar Hamars eru að rífa verksmiðjuhús fiskimjölsverksmiðjunnar í Sandgerði sem hætti starfsemi fyrir rúmu ári. Húsið sem er nýlegt stálgrindarhús verður reist á ný fyrir vélsmiðju á Eskifirði. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Hvernig lítur leiðtogi út?

NADINE Strossen, forseti Réttindasamtaka Bandaríkjanna, fjallaði m.a. um hugmyndir fólks um útlit leiðtoga á kvennaráðstefnunni á Bifröst. Vitnaði hún þar m.a. til bandarískra rannsókna. Meira
11. júní 2004 | Erlendar fréttir | 416 orð

Íþróttameiðsl í sófanum

Hetjur fótboltaunnenda lenda oft í því að meiða sig á vellinum en að sögn breskra sjúkraþjálfara eru þeir sem heima sitja líka í hættu. Helst þurfa þeir að gæta sín sem eru með mikla bjórvömb og almennt í lélegu ásigkomulagi. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

KB banki styrkir námsmenn um þrjár milljónir

15 NÁMSMENN sem stunda nám á háskólastigi fengu á dögunum 200 þúsund kr. hver úr Námsmannalínu KB banka, en styrkirnir eru veittir árlega. Er þetta fjórtánda árið sem bankinn veitir styrki úr Námsmannalínunni. Meira
11. júní 2004 | Suðurnes | 38 orð

Kjallararokk | Efnt verður til rokktónleika...

Kjallararokk | Efnt verður til rokktónleika í kjallara 88-hússins við Hafnargötu í Reykjanesbæ næstkomandi laugardag, klukkan 20. Hljómsveitirnar Ritz, Tuco og Antífemínistar leika. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Krefjast rannsóknar | Sveitarstjórn Raufarhafnarhrepps lýsir...

Krefjast rannsóknar | Sveitarstjórn Raufarhafnarhrepps lýsir í samþykkt yfir hneykslan sinni á því að teikningar á framkvæmdum við Heilsugæslustöð Raufarhafnar skuli enn ekki vera tilbúnar til útboðs. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 809 orð | 1 mynd

Kynjakennitölur fyrirtækja verði reglulega birtar

Jafnréttismál í ýmsu ljósi voru rædd á kvennaráðstefnu á Bifröst í síðustu viku. Góður rómur var gerður að ráðstefnunni og ákveðið að halda aðra eins að ári. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð

Leita að möguleikum á auknu samstarfi

VESTNORRÆNA ráðið kom saman í Reykjavík dagana 8.-10. júní og ræddi stöðu orkumála í aðildarlöndunum þremur, Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Meira
11. júní 2004 | Suðurnes | 85 orð

Léttsveit með tónleika | Léttsveit Tónlistarskóla...

Léttsveit með tónleika | Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur tónleika á Tjarnargötutorgi í Keflavík í dag, föstudag, milli klukkan 15 og 17. Stjórnandi er Karen J. Sturlaugsson. Meira
11. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 48 orð

Lífrænn markaður | Árbæjarsafn stendur fyrir...

Lífrænn markaður | Árbæjarsafn stendur fyrir grænmetismarkaði í safninu í dag milli kl. 13 og 17. Selt verður lífrænt ræktað grænmeti frá Akri og Engi í Laugarási, þar á meðal tómatar, gúrkur, kirsuberjatómarar, paprikur, spínat og ýmis konar salat. Meira
11. júní 2004 | Austurland | 46 orð | 1 mynd

Marmenn | Listaverkið Marmenn var afhjúpað...

Marmenn | Listaverkið Marmenn var afhjúpað með viðhöfn á Eskifirði á dögunum. Það er unnið af nemendum Grunnskóla Eskifjarðar og er tilefni þess nálægðin við sjóinn og nýafstaðinn sjómannadagur. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Meistaramót skákskóla Íslands

MARGIR af bestu ungu skákmönnum Íslands taka þátt í Meistaramóti Skákskóla Íslands sem fer fram í þrettánda sinn um helgina. Þá taka nokkrar konur úr ólympíuliði kvenna þátt í mótinu. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Mengunarflekkur í Grafarvogi

ALLSTÓR mengunarflekkur sást í Grafarvogi við Gullinbrú í gær. Meira
11. júní 2004 | Erlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Mið-Austurlandaáætlun Bush gagnrýnd

ÁÆTLUN George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, um að hefja lýðræðisleg gildi til vegs og virðingar í Mið-Austurlöndum fékk misjafnar undirtektir á G8-fundi helstu iðnríkja heims. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð

Milan Rai flytur fyrirlestur um málefni Íraks

STAÐA mála í Írak og réttlæting Bandaríkjamanna og Breta á innrásinni verður meðal efnis í fyrirlestri Milans Rai í ReykjavíkurAkademíunni í kvöld, föstudagskvöld. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Námskeið í borgaralegri óhlýðni

NÁMSKEIÐ um borgaralega óhlýðni og friðsamleg mótmæli verður haldið um helgina en Samtök herstöðvarandstæðinga hafa boðið Milan Rai og Emily Johns, breskum friðar- og umhverfissinnum, til landsins. Meira
11. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 61 orð

Námskeið í Hellisgerði | Hellisgerði í...

Námskeið í Hellisgerði | Hellisgerði í Hafnarfirði mun iða af lífi í sumar þegar listasmiðja barna verður starfrækt í garðinum. Alls verða haldin þrjú námskeið, og hefst það fyrsta 14. júní. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð

Norska þingið vill skipið burt

MEIRIHLUTI norska Stórþingsins vill að Guðrún Gísladóttir KE-15, sem sökk við strendur Lófóten í N-Noregi fyrir réttum tveimur árum, verði hífð upp. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð

Orð féllu niður Reynir Axelsson, sem...

Orð féllu niður Reynir Axelsson, sem reit grein í Morgunblaðið í gær, hefur kvartað undan því, að greinin hafi orðið torskilin vegna mistaka, er orð féllu niður. Meira
11. júní 2004 | Erlendar fréttir | 136 orð

Ostborgarinn góður

ÞEIR Jacques Chirac, forseti Frakklands, og George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, voru ekki alveg á einu máli um Írak og Mið-Austurlönd á G8-fundinum en það kom þó ekki í veg fyrir glens og gaman þeirra í milli. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð

Óljós upptök veirusýkingar

KOMIÐ hefur í ljós að svonefnd noro-veirusýking kom nýlega upp á Húsafelli í Borgarfirði en ekki er vitað nánar um upptök sýkingarinnar. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ólympíueldurinn

Flugið með ólympíueldinn um heiminn gengur samkvæmt áætlun að sögn Arngríms Jóhannssonar, flugstjóra og eins eiganda flugfélagsins Atlanta, sem er einn áhafnarmeðlima. Tvær þotur Atlanta af B747 gerð fljúga með eldinn um heiminn. Meira
11. júní 2004 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Pandabjörnum fjölgar á ný

PANDABJÖRNUM hefur fjölgað um 40% á síðustu sex árum. Kemur það fram í umfangsmestu könnun hingað til á fjölda þeirra en um tíma var óttast, að þeir væru á leið að deyja út. Könnunin sýnir, að fjöldi pandabjarna er að minnsta kosti 1. Meira
11. júní 2004 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

"Hafið engar áhyggjur, við erum Bandaríkjamenn"

PÓLSKI kaupsýslumaðurinn Jerzy Kos, einn gíslanna sem frelsaðir voru af hersveitum í Írak á þriðjudaginn var, kom til heimalands síns í gær. Kos þótti fölur á að líta og rödd hans skalf er hann ræddi við fréttamenn sem staddir voru á Varsjárflugvelli. Meira
11. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Ragnar formaður

NÝ stjórn var kjörin í samtökunum Landsbyggðin lifi á aðalfundi sem haldinn var á Rimum í Svarfaðardal nýlega. Meira
11. júní 2004 | Erlendar fréttir | 318 orð | 3 myndir

Ray Charles látinn

TÓNLISTARMAÐURINN Ray Charles lést í Los Angeles í Bandaríkjunum gær, 73 ára að aldri. Charles hafði verið heilsulítill og ekki komið fram opinberlega í um ár. Meira
11. júní 2004 | Suðurnes | 79 orð

Ráðin skólastjóri Njarðvíkurskóla

Reykjanesbær | Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti samhljóða í gær tillögu formanns bæjarráðs um að ráða Guðmundu Láru Guðmundsdóttur í stöðu skólastjóra Njarðvíkurskóla. Tíu umsóknir bárust þegar staðan var auglýst laus til umsóknar. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Rætt um bylgjur í kvennahreyfingum

FYRIRLESTRAR á norrænni ráðstefnu um kvennahreyfingar hófust í morgun, föstudag, í Háskólabíói. Ráðstefnan er haldin á vegum rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands og NIKK, Nordisk institutt for kvinne- og kjønnsforskning. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 267 orð

Semur um dreifingu á Norðurlöndum

ÓTTAR Felix Hauksson hjá útgáfufyrirtækinu Sonet hefur samið um sölu og dreifingu á tónlist ítalska söngvarans Robertinos Loreti á Norðurlöndunum. Meira
11. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 129 orð | 1 mynd

Senda krökkum í vinaskólanum í Malaví bækur og bolta

Seltjarnarnes | Krakkar og kennarar í Mýrarhúsaskóla héldu markaðsdag á mánudag þar sem þau héldu tombólu, seldu myndir eftir yngstu nemendurna, héldu tónleika, seldu kökur og fleira. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Síldarminjasafnið fær bátahús

Siglufjörður | Síldarminjasafnið í Siglufirði hefur fengið bátahús til umráða. Þar eru til húsa gamlir síldarbátar og endurgerð höfn og bryggjuhús. Húsið var afhent nýlega og var það fyrsti liður í 100 ára afmælisfagnaði síldarævintýrisins á Íslandi. Meira
11. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 126 orð | 2 myndir

Skíðlogaði í miðju Víkurskarði

HURÐ skall nærri hælum þegar kviknaði í vélknúnu þríhjóli í Víkurskarði um miðjan dag í gær. Danskur ferðalangur var þar á ferð, á leið áleiðis í veg fyrir ferjuna á Seyðisfirði. Meira
11. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 88 orð | 1 mynd

Skoðunarferð í Hrísey | Minjasafnið á...

Skoðunarferð í Hrísey | Minjasafnið á Akureyri og Stoð, vinafélag þess, efna til skoðunarferðar í Hrísey á morgun, laugardaginn 12. júní. Lagt verður af stað frá bryggjunni í Hrísey kl. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skólaslit í síðasta sinn

Hvolsvöllur | Grunnskóla Austur-Landeyja var slitið í síðasta sinn með mikilli viðhöfn á dögunum. Skólinn verður nú lagður niður og nemendur hans, 19 talsins, munu stunda nám í Hvolsskóla á Hvolsvelli næsta vetur. Meira
11. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 188 orð | 1 mynd

Stefna á Jónsmessuskíðaferð

NOKKRIR félagar á Akureyri og Dalvík ákváðu að nýta sér góða veðrið um nýliðna hvítasunnuhelgi og bregða sér á skíði. Allir eru þeir félagar vanir fjallamenn og hafa víða farið, en þeir tengjast einnig allir starfsemi björgunarsveita á svæðinu. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Sterk skilaboð um fjölbreytileika landsbyggðarinnar

ATVINNU- og mannlífssýningin Austurland 2004 var opnuð í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum í gær. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Stofa íslenskra fræða opnuð í ML

Laugarvatn | Stofa íslenskra fræða var formlega opnuð við Menntaskólann á Laugarvatni, í tilefni af útskrift frá skólanum. Hún var sett á laggarnir á grundvelli gjafar sem skólanum barst frá afmælisárgöngum við skólann vorið 2003. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei meiri

ÍSKJARNABORUN á Suðurskautslandinu á svæði þar sem ísinn er þriggja kílómetra þykkur hefur gert vísindamönnum kleift að skyggnast 740 þúsund ár aftur í tímann og skoða sveiflur og þróun veðurfars á jörðinni á þeim tíma. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sumarbúðir á Úlfljótsvatni

SKRÁNING í Sumarbúðirnar á Úlfljótsvatni sem skátahreyfingin rekur er hafin og er ennþá laust pláss á flest námskeiðanna. Bryddað er upp á ýmsum nýjungum í starfinu. Einnig hefur bátatjörnin verið stækkuð verulega og sett varanleg þrautabraut um... Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð

Tekinn með amfetamín

LÖGREGLAN í Kópavogi upplýsti fíkniefnamál á miðvikudagskvöld þegar karlmaður var handtekinn með talsvert magn af amfetamíni. Í framhaldinu var gerð húsleit heima hjá honum og fannst þá meira magn af fíkniefninu. Meira
11. júní 2004 | Erlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Tugþúsundir kveðja Reagan í Washington

GRÍÐARLEGUR fjöldi Bandaríkjamanna hefur nú vottað Ronald Reagan, 40. forseta Bandaríkjanna, virðingu sína en kista hans stóð í miðju aðalhvelfingar þinghússins í Washington í gær en verður flutt til Kaliforníu í dag. Meira
11. júní 2004 | Erlendar fréttir | 285 orð

Um 350 milljónir á kjörskrá

KJÓSENDUR í Bretlandi og Hollandi riðu á vaðið í gær í kosningum til Evrópuþingsins (EÞ), sem fara fram í öllum 25 aðildarríkjum Evrópusambandsins og lýkur á sunnudag. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Undirbúa Landsmót hestamanna

UNDIRBÚNINGUR fyrir Landsmót hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu er í fullum gangi um þessar mundir. Mótið hefst 28. júní nk. og stendur til 4. Meira
11. júní 2004 | Austurland | 64 orð | 1 mynd

Ung og yndisleg

Egilsstaðir | Hvað er yndislegra en að vera ungur og á leið út í lífið, með stúdentspróf í farteskinu og bjartar vonir um framtíðina? Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Unnu til verðlauna í Póllandi

ÞRJÁR stúlkur frá Suðureyri og kennari þeirra, sem skipa Blokkflautukvartett Suðureyrar, voru valin ein af fimm bestu flytjendunum á alþjóðlegri tónlistarhátíð sem helguð er tónlist fyrri alda í Malbork í Póllandi. Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Vegur um Svínadal | Byggðaráð Dalabyggðar...

Vegur um Svínadal | Byggðaráð Dalabyggðar hefur samþykkt að skora á samgöngunefnd Alþingis að flýta framkvæmdum við veg með bundnu slitlagi um Svínadal. Meira
11. júní 2004 | Erlendar fréttir | 381 orð

Verhofstadt arftaki Prodis?

ÚTLIT er fyrir að ráðamenn nokkurra kjarnaríkja Evrópusambandsins (ESB) séu orðnir staðráðnir í að tilnefna belgíska forsætisráðherrann Guy Verhofstadt sem næsta forseta framkvæmdastjórnar sambandsins, sem taka á við af Romano Prodi í haust. Meira
11. júní 2004 | Miðopna | 769 orð | 1 mynd

Þátttökukrafa Reykjavíkurborgar

Eftir Björn Bjarnason: "Heilbrigð skynsemi segir, að strangar kröfur þurfi að gera, þegar hnekkja á ákvörðun löggjafans." Meira
11. júní 2004 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Þvingaður til að aka bílnum útaf

44 ÁRA ökumaður var handtekinn í gærmorgun á Reykjanesbraut eftir að hafa ekið Fíat-bíl á rúmlega 200 km hraða á flótta undan lögreglu. Er þetta líklega mesti hraði sem mælst hefur á radar hjá lögreglu hérlendis. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júní 2004 | Leiðarar | 412 orð

Holdafar og lífsstíll

Samkvæmt rannsókn á holdafari og líkamsrækt höfuðborgarbúa sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, stundar fjórði hver karlmaður og fimmta hver kona á höfuðborgarsvæðinu enga reglulega líkamsþjálfun. Meira
11. júní 2004 | Staksteinar | 329 orð | 1 mynd

- Hvað vill prófessorinn?

Í grein sem Jónatan Þórmundsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, skrifaði í Morgunblaðið í gær segir m.a.: "Skoðanafrelsi mitt og tjáningarfrelsi er varið samkvæmt 73. gr. stjórnarskrárinnar, jafnt um lögfræðileg efni sem önnur mál. Meira
11. júní 2004 | Leiðarar | 169 orð

Stutt í forsetakosningar

Nú eru liðlega tvær vikur til forsetakosninga. Fram að þessu hefur lítið borið á umræðum um embætti forseta Íslands í aðdraganda kosninga. Frambjóðendur hafa sig lítt í frammi, a.m.k. sumir hverjir. Á þessu þarf að verða breyting á næstu tveimur vikum. Meira
11. júní 2004 | Leiðarar | 189 orð

Uppfræðsla eykur öryggi

Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglarnir, vilja efla umferðaröryggi með öflugu forvarnarátaki. Meira

Menning

11. júní 2004 | Fólk í fréttum | 387 orð | 1 mynd

Ástarsaga með tómahljóði

Leikstjórn: Peter Howitt. Handrit: Aline Brosh McKenna, Robert Harling. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Julianne Moore, Parker Posey, Michael Sheen. Lengd: 87 mín. Bandaríkin, Þýskaland. New Line Cinema, 2004. Meira
11. júní 2004 | Fólk í fréttum | 670 orð | 1 mynd

Bíbopp-meistari Dana allur

Tenórsaxófónleikarinn Bent Jædig lést í Kaupmannahöfn aðfaranótt 9. júní á sextugasta og níunda aldursári. Hann kom þrisvar til Íslands til tónleikahalds auk þess sem hann dvaldi um tíma í Reykjavík ungur maður. Hér á eftir minnist Vernharður Linnet Bents Jædigs. Meira
11. júní 2004 | Tónlist | 358 orð

Bráðabirgðafrumraun

Verk eftir Bach, Beethoven, Brahms, Jónas Tómasson og Saint-Saëns. Kristín Björg Ragnarsdóttir fiðla, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Þriðjudaginn 8. júní kl. 20. Meira
11. júní 2004 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Bæjarins bestu

Bana Billa: Bindi 2 (Kill Bill: Volume 2) Eitthvað fyrir alla, konur og karla. Að öllum líkindum besta skemmtun ársins. (H.L.) ***½ Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó. Meira
11. júní 2004 | Fólk í fréttum | 181 orð | 4 myndir

Carolina Herrera og Sean Combs hönnuðir ársins

ÁRLEG verðlaunahátíð Samtaka fatahönnuða í Bandaríkjunum (CFDA) fór fram í New York í vikunni. Eftir mat sem gestir gæddu sér á í Almenningsbókasafninu í New York söng Stjörnuleitarsigurvegarinn Fantasia Barrino lagið "New York State of Mind". Meira
11. júní 2004 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Eddukvæði í Þjóðmenningarhúsi

SUMARSÝNING verður opnuð í bóksal Þjóðmenningarhúss kl. 17 í dag. Yfirskrift hennar er "Eddukvæði". Meira
11. júní 2004 | Menningarlíf | 504 orð | 2 myndir

Ég gerði þetta ekki í Hafnarhúsinu

SÝNINGAR tveggja listamanna verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi kl. 20 í kvöld. Um er að ræða sýningu Þorvaldar Þorsteinssonar "Ég gerði þetta ekki," og nýja safnsýningu á verkum Errós. Meira
11. júní 2004 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Fífilbrekkuhátíð á Hrauni í Öxnadal

FÍFILBREKKUHÁTÍÐ verður haldin á Hrauni í Öxnadal á sunnudag. Hraun er fæðingarstaður Jónasar Hallgrímssonar [1807-1845], fyrsta nútímaskálds Íslendinga og fremsta náttúrufræðings Íslands á 19. öld. Að hátíðinni stendur félagið Hraun í Öxnadal ehf. Meira
11. júní 2004 | Fólk í fréttum | 211 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

ÞAÐ ER ekki eingöngu tekið út með sældinni að vera poppstjarna. Britney Spears slasaðist á hné í vikunni við upptökur á nýju myndbandi og þurfti að gangast undir aðgerð. Meira
11. júní 2004 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

Fútt og tjútt

FYRSTA skemmtikvöldið undir nafninu "Fútt og tjútt" verður haldið í Leikhúskjallaranum í kvöld. Meira
11. júní 2004 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

...glænýjum grínþætti

GLÆNÝR grínþáttur, Uppistandarinn ( Last Comic Standing ) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en á föstudögum eru gamanmálin í hávegi hjá stöðinni. Hver er fyndnasti maður Bandaríkjanna? Þessari spurningu ætlar Uppistandarinn að svara. Meira
11. júní 2004 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Gæddur eiginleikum vélmennis

FÁIR ERU betur tólum búnir en Lási lögga sem í kvöld mun sýna áhorfendum Sjónvarpsins hvers hann er megnugur. Kvikmyndin Inspector Gadget segir frá öryggisverðinum Lása sem á sér þann draum heitastan að gerast lögga. Meira
11. júní 2004 | Menningarlíf | 233 orð | 1 mynd

Íslensk menningarvika í Berlín

Í TILEFNI af 60 ára lýðveldisafmæli Íslands þann 17. júní nk. verður efnt til íslenskrar menningarveislu í Berlín dagana 11.-19 júní. Hátíðin hefst á því að Steinunn Sigurðardóttir les úr bók sinni Jöklaleikhúsinu kl. Meira
11. júní 2004 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Klassík

HJÁ BIS-útgáfunni í Svíþjóð kom nýlega út fjórði diskurinn með Caput. Hann hefur að geyma Píanókonsert nr. Meira
11. júní 2004 | Menningarlíf | 152 orð | 2 myndir

Kóra- og organistanámskeið hjá Hauki Guðlaugssyni

Í TÍÐ fyrrverandi söngmálastjóra þjóðkirkjunnar, Hauks Guðlaugssonar, sem lét af störfum 2001, voru haldin um 25 kóra- og organistanámskeið í Skálholti. Námskeiðin voru ævinlega mjög fjölsótt, bæði af organistum og kórfólki víðsvegar að af landinu. Meira
11. júní 2004 | Menningarlíf | 129 orð

Kvennakór í söngför

FRÍKIRKJUKÓRINN í Hafnarfirði heldur í söngför til Vestfjarða um helgina og heldur tvenna tónleika fyrir Vestfirðinga á morgun kl. 14 í Víkurbæ og í Samkomuhúsinu á Þingeyri við Dýrafjörð kl. 18. Meira
11. júní 2004 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Listmunahorn Árbæjarsafns Sigríður Elva Sigurðardóttir opnar...

Listmunahorn Árbæjarsafns Sigríður Elva Sigurðardóttir opnar nýja sýningu á fatnaði og fylgihlutum úr þæfðri ull. Sýningin stendur til 18. júní. Hótel Hvolsvöllur kl. Meira
11. júní 2004 | Fólk í fréttum | 435 orð | 2 myndir

Lykkjufall og önnur listsköpun

HITT HÚSIÐ mun í sumar standa að því verðuga verkefni að auka menningarflóru miðborgar Reykjavíkur. Meira
11. júní 2004 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

Quarashi hitar upp fyrir 50 Cent

STÆRSTA hipp-hoppsveit Íslands, Quarashi, mun stíga á svið Egilshallar rétt á undan 50 Cent og G-Unit 11. ágúst nk. Meira
11. júní 2004 | Tónlist | 425 orð

Rífandi hæfileikar í kyrrþey

Verk eftir m.a. Vaughan-Williams, Harder, Schierbeck, Alsted, C. Nielsen, Nyholm Debess og W. Zimmermann. Duo Saxopran (Rebecca Persson sópran og Per Egholm S- & A-saxófónn/píanó). Sunnudaginn 23. maí kl. 14. Meira
11. júní 2004 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Stórt rokk og mikið

Afkomendur skosku stórrokksveitanna Big Country og Simple Minds í beina karllegg. Sveitin sem á "Run" smellinn. Meira
11. júní 2004 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Stuðmenn mæla fyrir skál

LIÐSMENN Stuðmanna eru ekki vanir að sitja með hendur í skauti og verður sumarið í sumar þar engin undantekning á. Nýtt lag er væntanlegt og Þýskalandsför í uppsiglingu auk kvikmyndagerðar og spilamennsku um allt land. Meira
11. júní 2004 | Leiklist | 452 orð

Sú gamla kemur í heimsókn

Höfundur: Brandon Thomas. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Arnar S. Jónsson. Leikendur: Arnar S. Jónsson, Einar Indriðason, Ester Sigfúsdóttir, Ingibjörg Birna Sigurðardóttir, Jón Gústi Jónsson, Jórunn Helena Jónsdóttir, Matthías Sævar Lýðsson, Sigríður Einarsdóttir, Svanhildur Jónsdóttir og Úlfar Hjartarson. Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ sunnudaginn 6. júní. Meira
11. júní 2004 | Menningarlíf | 259 orð

Þýsk rómantík og frönsk fágun

ÁRLEGIR Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri verða haldnir dagana 13., 14. og 15. ágúst í fjórtánda sinn í félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Meira
11. júní 2004 | Tónlist | 391 orð | 1 mynd

Æskutær kvennakór

Vortónleikar Kvennakórs Garðabæjar. Helga Laufey Finnbogadóttir píanó, Sigurlaug Eðvaldsdóttir & Júlíana Elín Kjartansdóttir fiðlur, Einar Jóhannesson klarínett og Richard Korn kontrabassi. Stjórnandi Ingibjörg Guðjónsdóttir. Meira

Umræðan

11. júní 2004 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Alþjóða blóðgjafadagurinn 14. júní 2004

Ólafur Helgi Kjartansson skrifar um blóðgjafir: "Minnt er á mikilvægi þess að heilbrigt fólk á aldrinum 18 til 65 ára gefi blóð." Meira
11. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 425 orð

Gagnast bætiefni við þrautum á breytingaskeiði?

Í MORGUNBLAÐINU 7. júní sl. er grein eftir Magnús Jóhannsson lækni um breytingaskeið kvenna. Er þessi grein, eins og aðrar greinar Magnúsar, fróðleg lesning. Í greininni ráðleggur Magnús konum m.a. að nota bætiefni eins og kalk og D-vítamín. Meira
11. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 243 orð

Lýðræði og þjóðaratkvæðagreiðsla

ENN er ekki hægt að láta umræðu um þjóðaratkvæðagreiðslu vera afskiptalausa. Fáir eða engir hafa nefnt í allri þeirri umræðu, sem verið hefur um væntanlega þjóðaratkvæðagreiðslu, hvernig alþingismenn og forseti lýðveldisins hafa fengið embætti sín. Meira
11. júní 2004 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Pólitískur forseti, gaman, gaman?

Guðmundur Edgarsson skrifar um deilur um forsetann: "Þegar viðbrögð fólks, sem kjörið hefur verið til trúnaðarstarfa fyrir land og þjóð við jafnalvarlegu athæfi og því að breyta eðli forsetaembættisins í einni svipan - frá sameiningartákni í pólitískan yfirfrakka..." Meira
11. júní 2004 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Um "málskotsrétt"

Snæbjörn Friðriksson skrifar um stjórnarskrána og forsetann: "Vilja menn meina að atbeini forseta að löggjafarvaldinu sé annar en að framkvæmdavaldinu?" Meira
11. júní 2004 | Aðsent efni | 164 orð

Umræður og upplýsingar

STAKSTEINAHÖFUNDUR Morgunblaðsins telur í pistli í gær að Alþingi hafi rætt fjölmiðlafrumvarpið "svo rækilega, að sennilega er einungis eitt dæmi á síðari tímum um að mál hafi verið meira rætt. Meira
11. júní 2004 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Varð "siðrof" í stjórnmálaumræðunni - um fjölmiðlalögin?

Sigríður Laufey Einarsdóttir skrifar um fjölmiðlalögin: "Þeir sem kjósa lýðræði með efnislegri og siðlegri umræðu hljóta að skila auðu í komandi forsetakosningum." Meira
11. júní 2004 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Velkominn aftur í pólitík, herra forseti!

Atli Rafn Björnsson skrifar um synjun forseta Íslands: "Forseti Íslands hefur nú ákveðið að skella sér aftur í pólitík rétt fyrir forsetakosningar." Meira
11. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 255 orð | 2 myndir

Öðruvísi mér áður brá EFTIR að...

Öðruvísi mér áður brá EFTIR að hafa fylgst með Alþingi og fjölmiðlasirkusnum er ég hissa á því fólki sem hnýtti mest í þá sem gerðu það gott hér áður fyrr. Meira

Minningargreinar

11. júní 2004 | Minningargreinar | 2840 orð | 1 mynd

ÁSGEIR JÓNSSON

Ásgeir Jónsson var fæddur á Ísafirði 21. apríl 1919. Hann lést á heimili sínu í Efstasundi 92 í Reykjavík 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét María Pálsdóttir, f. á Eyri í Reykjafjarðarhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 16. september 1884, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2004 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

EINAR ÁRNASON

Einar Árnason var fæddur í Sóleyjartungu á Akranesi 19. október 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Sigurðsson, skipstjóri, f. 14.7. 1892, d. 22.7. 1951, og Halldóra Halldórsdóttir húsfreyja, f. 8.3. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2004 | Minningargreinar | 3936 orð | 1 mynd

EMILÍA SIGURSTEINSDÓTTIR

Emilía Sigursteinsdóttir fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1951. Hún lést á heimili sínu í Blikanesi 29 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ágústína Berg Þorsteinsdóttir, f. 18.4. 1929, og Sigursteinn Jónsson, f. 18.8. 1931. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2004 | Minningargreinar | 2671 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG KARLSDÓTTIR

Guðbjörg Jónína Karlsdóttir fæddist í Hlíð í Kollafirði hinn 5. október 1911. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi hinn 2.júní síðastliðinn. Guðbjörg átti fimm systkini. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2004 | Minningargreinar | 100 orð

Gunnar Einar Líkafrónsson

Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífsins nótt. Þig umvefji blessun og bænir, ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði sorg mitt hjarta þá sælt er að vita af því þú laus ert úr veikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. (Þórunn Sig. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2004 | Minningargreinar | 3658 orð | 1 mynd

GUNNAR EINAR LÍKAFRÓNSSON

Gunnar Einar Líkafrónsson var fæddur á Hrafnsfjarðareyri í Grunnavíkurhreppi í N-Ísafjarðarsýslu hinn 28. september 1934. Hann lést í Keflavík 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Líkafrón Sigurgarðsson, f. 12. júlí 1882, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2004 | Minningargreinar | 1947 orð | 1 mynd

HALLDÓR GUÐMUNDSSON

Halldór Guðmundsson, fyrrv. framkvæmdastjóri í Njarðvík, fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur 1. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2004 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

LAUFEY GUÐJÓNSDÓTTIR

Laufey Guðjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. desember 1914. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 1. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Borgarneskirkju 7. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. júní 2004 | Sjávarútvegur | 249 orð | 1 mynd

Arthur kjörinn formaður WFF

Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, var kjörinn formaður Alþjóðasamtaka strandveiðimanna og fiskverkafólks (World Forum of Fish Harvesters and Fishworkers, WFF) á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í Lissabon í Portúgal. Meira
11. júní 2004 | Sjávarútvegur | 278 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 74 74 74...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 74 74 74 8 592 Keila 27 27 27 58 1,566 Lúða 382 382 382 3 1,146 Skarkoli 176 98 167 310 51,920 Steinbítur 75 75 75 2,289 171,675 Ufsi 6 6 6 5 30 Und. ýsa 34 34 34 42 1,428 Und. Meira
11. júní 2004 | Sjávarútvegur | 269 orð | 1 mynd

Lítil veiði og smár humar

SÁ HUMAR sem veiðst hefur það sem af er humarvertíðinni hefur verið óvenjusmár, að sögn Hermanns Stefánssonar, framleiðslustjóra hjá Skinney-Þinganesi á Hornafirði. Meira

Viðskipti

11. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Forkaupsréttur á Skífunni til 2. júlí

RÓBERT Melax , sem ásamt öðrum fjárfestum hefur samið við Norðurljós hf. Meira
11. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 593 orð | 2 myndir

Neita tengslum við Fjárfar

HREINN Loftsson, stjórnarformaður Baugs Group, segir Fjárfar ehf. alls óviðkomandi Baugi og hvorugt félagið sé hluthafi í hinu. Meira
11. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Skipt um tvo í stjórn Flugleiða

TVEIR nýir stjórnarmenn voru kjörnir í stjórn Flugleiða á hluthafafundi félagsins í gær. Þetta eru þeir Gylfi Ómar Héðinsson , múrarameistari og annar eigandi BYGG, byggingafélags Gunnars og Gylfa, og Jón Þorsteinn Jónsson hjá Saxhóli. Meira
11. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 34 orð

Stýrivextir í Bretlandi hækka um 0,25%

SEÐLABANKI Englands hækkaði stýrivexti sína um 0,25% í gær. Eru stýrivextirnir nú 4,5% . Í síðasta mánuði hækkaði bankinn stýrivextina einnig um 0,25% en þeir hafa verið hækkaðir alls fjórum sinnum á síðastliðnum sjö... Meira
11. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 1 mynd

Verðbólgan nálgast þolmörk

VÍSITALA neysluverðs fyrir júnímánuð, sem Hagstofan birti í gær, hækkaði um 0,77% frá síðasta mánuði. Er það svipuð hækkun og mánuðinn þar á undan og á það sammerkt með henni að þær voru báðar umfram spár greiningaraðila á markaði. Meira

Daglegt líf

11. júní 2004 | Daglegt líf | 87 orð

Athugasemd

Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs heildverslunarinnar Innnes, sem m.a. Meira
11. júní 2004 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Ítölsk matargerð í stórborginni

LA BUCA Degli Artisti eða Hellir listamannsins er lítill ítalskur veitingastaður við Godthaabsvej í Kaupmannahöfn. Meira
11. júní 2004 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd

Langar og stuttar gönguleiðir

ENDURBÆTTUR vefur, www.ganga.is , var nýlega opnaður. Þar er meðal annars er að finna upplýsingar um 800 gönguleiðir. Meira
11. júní 2004 | Daglegt líf | 478 orð | 4 myndir

Óvarlegt að glepjast af erlendum tískustraumum

Fyrir um hundrað árum var hversdagsfatnaður landsmanna nærri því allur úr ull og unninn á heimilunum. Alþýðukonur voru í nærskyrtu og þar yfir í ermalausum bol. Meira
11. júní 2004 | Daglegt líf | 136 orð

Tuttugu mínútur í egglos

"HVAÐ er klukkan elskan? Hana vantar tuttugu mínútur í egglos, flýttu þér...." Þannig hefst frétt á vef Berlingske Tidende um armbandsúr sem gefur konum sem bera það til kynna hvar í tíðahringnum þær eru staddar. Meira

Fastir þættir

11. júní 2004 | Dagbók | 482 orð

(1. Pét. 5, 6., 7.)

Í dag er föstudagur 11. júní, 163. dagur ársins 2004, Barnabasmessa. Orð dagsins: Auðmýkið yður því undir Guðs voldugu hönd, til þess að hann á sínum tíma upphefji yður. Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. Meira
11. júní 2004 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 11. júní, er fimmtugur Kristinn T. Haraldsson (Kiddi Rót), til heimilis að Heiðarbrún 72, Hveragerði. Meira
11. júní 2004 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Gísli Skarphéðinsson, Kjarrholti 5 á Ísafirði, verður sextugur í dag, föstudaginn 11. júní. Af því tilefni tekur hann og eiginkona hans, Ingibjörg Sveinsdóttir, á móti vinum og ættingjum í Sigurðarbúð (Kiwanishúsinu) frá kl. Meira
11. júní 2004 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 11. júní, er sextugur Jón Þór Hannesson, forstjóri Sagafilm, til heimilis að Blikanesi 1, Garðabæ. Meira
11. júní 2004 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Mánudaginn 14. júní verður níræð Jóna Þ. Snæbjörnsdóttir frá Grund í Kolbeinsstaðarhreppi. Hún tekur á móti gestum að Grund sunnudaginn 13. júní milli kl.... Meira
11. júní 2004 | Fastir þættir | 289 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

"Enginn sagði neitt," kvartaði sá ungi. "Taktu það sem hrós," hughreysti sá gamli. Austur gefur; enginn á hættu. Meira
11. júní 2004 | Dagbók | 43 orð | 1 mynd

Kvöldguðsþjónustur í Lang-holtskirkju í júní Í...

Kvöldguðsþjónustur í Lang-holtskirkju í júní Í júnímánuði verða guðsþjónustur í Langholtskirkju á sunnudagskvöldi kl. 20.00. Stundirnar verða með einföldu sniði í umsjón prests og organista. Meira
11. júní 2004 | Dagbók | 149 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Leikjanámskeið Neskirkju hefst mánudaginn 14. júní. Námskeiðin er fyrir 6-10 ára ('94-'98) og eru frá mánudegi til föstudags á milli kl. 13-17. Þátttökugjald er 3.000 kr. fyrir hvert barn. Meira
11. júní 2004 | Viðhorf | 801 orð

Reagan og sagan

Líkja má söguskýringum við konfektmola í skál þar sem hver getur valið að eigin smekk. Lok kalda stríðsins eru gott dæmi um þetta. Meira
11. júní 2004 | Fastir þættir | 198 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Be7 9. Dd2 O-O 10. O-O-O Dc7 11. g4 Hc8 12. g5 Rh5 13. Rd5 Bxd5 14. exd5 Rd7 15. Bh3 a5 16. Dd3 a4 17. Rd2 Rc5 18. Dc3 He8 19. Re4 Rf4 20. Bf1 Hed8 21. Kb1 Hac8 22. h4 a3 23. Meira
11. júní 2004 | Dagbók | 37 orð

SVEITASÆLA

Man ég grænar grundir, glitrar silungsá, blómabökkum undir, brunar fram að sjá. Bændabýlin þekku bjóða vina til, hátt und hlíðarbrekku, hvít með stofuþil. Léttfætt lömbin þekku leika mæðrum hjá, sæll úr sólskinsbrekku smalinn horfir á. Meira
11. júní 2004 | Fastir þættir | 405 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji lenti í þeirri erfiðu reynslu um daginn að týna dagbókinni sinni. Í dagbókina góðu skrifaði Víkverji allt sem var á dagskrá hjá honum; stefnumót úti í bæ, tíma hjá tannlækni, heimilisbókhaldið, saumaklúbba og eitt og annað. Meira

Íþróttir

11. júní 2004 | Íþróttir | 293 orð

Cruyff segir hugsunarhátt rangan

JOHAN Cruyff telur að Evrópukeppnin verði ekki tilkomumikil en hann telur að í nútímaknattspyrnu ríki aðeins sá hugsunarháttur að tapa ekki. Hinn 57 ára gamli Hollendingur er af mörgum talinn vera í hópi allra bestu leikmanna sögunnar, en hann óttast að knattspyrnan sé á rangri braut. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 177 orð

EM-æðið nær alla leið til Indónesíu

Knattspyrnuæðið í kringum EM nær víða. Um það bil 25 ungir karlmenn frá Indónesíu vöktu mikla athygli þegar þeir söfnuðust saman á torgi í miðborg Jakarta, höfuðborgar landsins. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Enginn sem jafnast á við Totti

GIOVANNI Trapattoni, þjálfari ítalska landsliðsins, er sannfærður um að Francesco Totti muni veita Ítölum jafnmikinn innblástur og Michel Platini veitti Frökkum fyrir 20 árum. Platini leiddi Frakka, nánast einn síns liðs, til sigurs á EM árið 1984 þar sem hann skoraði níu mörk og það síðast í 2:0 sigri Frakka á Spánverjum í úrslitaleiknum. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Enginn útlendingur hefur unnið stórmót

PORTÚGAL, England og Grikkland eru einu löndin á EM í Portúgal sem hafa erlenda þjálfara. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 62 orð

England

Markverðir: 1-David James (Man. City) 13-Paul Robinson (Tottenham) 22-Ian Walker (Leicester) Varnarmenn: 2-Gary Neville (Man. Utd) 3-Ashley Cole (Arsenal) 5-John Terry (Chelsea) 6-Sol Campbell (Arsenal) 12-Wayne Bridge (Chelsea) 14-Phil Neville (Man. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

Englendingar geta unnið EM

FRANSKI framherjinn Thierry Henry segir að enska landsliðið sé nægilega sterkt til að fara alla leið á Evrópumótinu í knattspyrnu en Evrópumeistarar Frakka hefja titilvörn sína í leik gegn Englendingum í Lissabon á sunnudagskvöld. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 63 orð

Frakkland

Markverðir: 16-Fabien Barthez ( Marseille) 23-Gregory Coupet (Lyon) 1-Michael Landreau (Nantes) Varnarmenn: 2-Jean-Alain Boumsong (Auxerre) 8-Marcel Desailly (Chelsea) 5-William Gallas (Chelsea) 3-Bixente Lizarazu (Bayern M. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Gerrard betri en Zidane?

IAN Rush, fyrrverandi sóknarleikmaður Liverpool, telur að miðjumaðurinn Steven Gerrard sé ekki síðri leikmaður en Frakkinn Zinedine Zidane. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 72 orð

Grikkland

Markverðir: 1-Antonis Nikopolidis (Panathinaikos) 12-Kostas Chalkias (Panathinaikos) 13- Theof. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

* GYLFI Einarsson skoraði fyrra mark...

* GYLFI Einarsson skoraði fyrra mark Lilleström úr vítaspyrnu þegar liðið sigraði Hönefoss, 2:0, í þriðju umferð norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Gylfi lék allan leikinn en Davíð Þór Viðarsson kom ekki við sögu. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 135 orð

ÍH dæmdur sigurinn

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL KSÍ dæmdi í gær ÍH sigur í leik liðsins gegn ÍR í 2. umferð VISA-bikars karla. Leikurinn, sem fram fór á Kaplakrikavelli 1. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 44 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar karla, 32 liða úrslit: Laugardalsvöllur: Fram - Grótta 19.15 Fylkisvöllur: Fylkir - ÍH 19.15 Varmárvöllur: Afturelding - Haukar 19.15 Sandgerðisvöllur: Reynir S. - Þór 19.15 Sauðárkróksvöllur: Tindastóll - KA 19. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* ÍTALSKI dómarinn skrautlegi Pierluigi Collina...

* ÍTALSKI dómarinn skrautlegi Pierluigi Collina mun dæma opnunarleik EM milli Portúgals og Grikklands . Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 35 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna, 2.

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna, 2. umferð: Hvöt/Tindastóll - Þór/KA/KS 0:6 3. deild karla A Skallagrímur - Númi 2:1 Staðan: Árborg 32107:37 Skallagr. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 63 orð

Króatía

Markverðir : 1-Stipe Pletikosa (Shakhtar Donetsk) 12-Tomislav Butina (FC Brugge) 23-Joseph Didulica (Austria Vín) Varnarmenn : 13-Dario Simic (AC Milan) 21-Robert Kovac (Bayen München) 5-Igor Tudor (Juventus) 6-Boris Zivkovic (Stuttgart) 3-Josip Simunic... Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Leikurinn gegn Englandi verður harður

PATRICK Vieira, miðjumaður Frakklands, telur að leikurinn gegn Englendingum í Evrópukeppninni á sunnudaginn verði harður. "Ég held að það verði töluvert um harðar tæklingar gegn Englandi og það hentar mér vel. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 141 orð

Ólafur Þór úr leik hjá Valsmönnum

ÓLAFUR Þór Gunnarsson, markvörður 1. deildarliðs Vals í knattspyrnu, leikur ekki meira með Hlíðarendaliðinu á yfirstandandi leiktíð. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 63 orð

Portúgal

Markverðir : 1-Ricardo Pereira (Sporting) 12-Quim Silva (Braga) 22-Jose Moreira (Benfica). Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 125 orð

Ronaldinho neitaði Chelsea

CHELSEA reyndi fyrr í sumar að kaupa brasilíska landsliðsmanninn Ronaldinho frá Barcelona en hann hafði ekki áhuga á að fara til Chelsea. Ronaldinho skrifaði nýlega undir nýjan samning við Barcelona sem gildir til ársins til 2008. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 69 orð

Rússland

Markverðir : 1-Sergei Ovhinnikov (Lokomotiv Moskva) 12-Vyacheslav Malafeyev (St. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Árni Arngrímsson, UMSS, bar sigur...

Sigurbjörn Árni Arngrímsson, UMSS, bar sigur úr býtum í hinu árlega Kaldalshlaupi á Vormóti ÍR á Laugardalsvellinum í gær. Hér kemur Sigurbjörn í mark á 8:59,06... Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 221 orð

Skapheiti Svíinn er tilbúinn í slaginn á EM í Portúgal

EF það er einhver leikmaður sænska landsliðsins sem er tilbúinn á átökin í Portúgal er það hinn stóri og skapheiti framherji Zlatan Ibrahimovic. Þessi stóri og stæðilegi Svíi á ættir sínar að rekja til fyrrum Júgóslavíu. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 65 orð

Spánn

Markverðir: 23-Iker Casillas (Real Madrid) 1-Santiago Canizares (Valencia) 13-Daniel Aranzubia (Athletic Bilbao) Varnarmenn: 5-Carles Puyol (Barcelona) 6-Ivan Helguera (Real Madrid) 3-Carlos Marchena (Valencia) 2-Joan Capdevila (Deportivo) 12 Garcia... Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

* SUNNA Gestsdóttir , Íslandsmethafi í...

* SUNNA Gestsdóttir , Íslandsmethafi í langstökki, hafnaði í fyrsta sæti í langstökki á móti í Borås í Svíþjóð í fyrrakvöld. Sunna stökk 5,96 m sem er 34 sentímetrum frá Íslandsmetinu. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 60 orð

Sviss

Markverðir: 23-Fabrice Borer (Grasshoppers) 12-Pascal Zuberbuehler (Basel) 1-Joerg Stiel (Gladbach) Varnarmenn: 3-Bruno Berner (Freiburg) 2-Bernt Haas (WBA) 4-Stephane Henchoz (Liverpool) 20-Patrick Müller (Lyon) 5-Murat Yakin (Basel) 13-Marco Zwyssig... Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 134 orð

Tekst Kluivert að komast upp fyrir Michel Platini?

PATRICK Kluivert, framherji hollenska landsliðsins í knattspyrnu, á möguleika á að komast í efsta sæti yfir markahæstu leikmenn úrslitakeppni Evrópumótsins frá upphafi. Meira
11. júní 2004 | Íþróttir | 94 orð

Þrjú þúsund Lettar á EM

LETTAR, sem svo óvænt tryggðu sér keppnisréttinn á Evrópumótinu í knattspyrnu í Portúgal, koma til með að fá öflugan stuðning á mótinu. Rúmlega 3. Meira

Fólkið

11. júní 2004 | Fólkið | 78 orð | 1 mynd

Besti myndatextinn

Sigurvegari þessa vikuna er Halldór Eldjárn, með tillöguna: "Veistu, Sigurjón, ég held að þetta sé ekki að ganga upp hjá okkur. Ég er ófrísk." Hann hlýtur að launum geislaplötuna Hopes and Fears með Keane. Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 70 orð | 1 mynd

Dafnis og Klói

Flosi Ólafsson leikari fór með hlutverk vínguðsins Bakkusar í balletti Nönnu Ólafsdóttur Dafnis og Klói við tónlist Ravel. Á myndinni er hann með Guðmundu Jóhannesdóttur ballettdansara. Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 774 orð | 1 mynd

Fordómar og karókí

"All by myself!" gólaði ég, greip tveimur höndum utan um míkrafóninn og lét mig falla á hnén. Ég var stödd í herbergi í Kuala Lumpur, höfuðborg Malasíu. Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 469 orð | 1 mynd

Frístundadómar

Ég er dómari. Ég dæmi án fyrirhafnar og næstum ósjálfrátt. Oftast þarf ég ekki einu sinni að hugsa mig um. Ég er svo fær. Ég er svo vanur að dæma. Ég geri það fljótt og örugglega. Ég meira að segja geri það án þess að vera sérstaklega beðinn um það. Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 1054 orð | 8 myndir

Fylgst með í laumi

"Meiri greddu," segir leikstjórinn Börkur Sigþórsson við Krumma söngvara. Það er verið að taka upp myndband við lagið "The Long Face" á sunnudegi um miðjan maí og Fólkið er að fylgjast með. Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 254 orð | 2 myndir

Hákarl og keila

Útskrift: Brá mér í afbragðs úrskriftarveislu hjá vini mínum á laugardaginn. Þar var margt um góðan manninn, vel veitt og að sjálfsögðu var mál málanna skeggrætt. Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 134 orð | 3 myndir

Hvað veistu um stelpumyndir?

Á hvaða klassíska bókmenntaverki er handrit Clueless (1995) byggt? Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare Emmu eftir Jane Austin Fýkur yfir hæðir eftir Emily Brontë Hvað fór Elle Woods (Reese Witherspoon) að læra í Legally Blonde (2001)? Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 174 orð

Hver er Andrés önd?

"Andrés er launþeginn sem glímir við það vandamál að komast yfir peninga á sem léttastan máta, á meðan Jóakim er sífellt að reyna að gabba hann til að vinna kauplaust. Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 1057 orð | 1 mynd

Hver ertu, Andrés?

Teiknimyndafígúran Andrés Önd, eða Donald Fauntelroy Duck, eins og hann heitir í heimalandi sínu, varð sjötug sl. miðvikudag, en hann birtist fyrst í aukahlutverki í myndinni Hænan klóka 1934. Ekki leið þó á löngu þar til hann var sjálfur orðinn stjarna. Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 628 orð | 1 mynd

Inn og út um minningar

Joel kemst að því að fyrrverandi kærasta hans Clementine hefur farið til sálfræðings til að þurrka út allar minningarnar sem hún átti um Joel og samband þeirra. Joel finnst óhugsandi að vera enn ástfanginn af konu sem man ekki einu sinni eftir honum svo hann gerir slíkt hið sama. Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 505 orð | 1 mynd

Kapphlaupið mikla

Dauðinn má svo með sanni samlíkjast þykir mér, slyngum þeim sláttumanni er slær allt hvað fyrir er. Grösin og jurtir grænar, glóandi blómstrið frítt, reyr, stör sem rósir vænar reiknar hann jafn fánýtt. Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 54 orð

Lykill moldvörpu

Í skugga moldvörpunnar lá lykill. Greifinginn tók lykilinn upp. Hann var útataður í mold, sem moldvarpan hafði varpað yfir öxlina á sér. Greifinginn sleikti moldina af lyklinum og stakk honum í skráargatið á moldvörpunni. Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 1247 orð | 9 myndir

Stutt og laggott

Stutt- og heimildamyndagerð er góð iðkun. Hana stunda ófáir ungir Íslendingar og í þeim geira hérlendrar kvikmyndagerðar er gróska. Íslenskar myndir á Heimilda- og stuttmyndahátíð í Reykjavík eru tólf talsins og við fengum svör frá leikstjórum 91,67% þeirra við þremur spurningum. 1. Í stuttu máli - um hvað er myndin? 2. Hver er boðskapur myndarinnar? 3. Hvað gerir góða stuttmynd? Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 17 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að svona stór brjóstahaldari yrði til sýnis í Suður-Kóreu í tilefni af opnun nýrrar brjóstahaldarabúðar á... Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 20 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að Antonio Banderas og Skrekkur væru svona góðir vinir, en þeir hittust á frumsýningu Skrekks 2 í Ástralíu á... Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 37 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að stytta yrði gerð af elsta asíufíl veraldar, sem hét Lin Wang og lést 86 ára að aldri í febrúar síðastliðnum. Lin Wang stóð í ströngu í seinni heimsstyrjöldinni og bar fallbyssur fyrir japanska herinn í... Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 16 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að Antje Buschschulte myndi ná tímanum 2:17:52 í 200 metra baksundi á þýska meistaramótinu í... Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 31 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að franski knattspyrnumaðurinn Thierry Henry myndi setja upp svo skemmtilegan svip á blaðamannafundi vegna Evrópumótsins í Portúgal, sem hefst á morgun. Fyrsti leikur Frakka er í Lissabon gegn Englendingum á... Meira
11. júní 2004 | Fólkið | 22 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að nýbakaður eiginmaður Jennifer Lopez, söngvarinn Marc Anthony, myndi syngja af þetta mikilli innlifun í þættinum "Today Show" á NBC á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.