Greinar sunnudaginn 13. júní 2004

Forsíða

13. júní 2004 | Forsíða | 144 orð

Aðstoðarráðherra veginn

ÓÞEKKTIR byssumenn vógu í gærmorgun aðstoðarutanríkisráðherra írösku bráðabirgðastjórnarinnar, Bassam Qubba, er hann var á leið til vinnu. Meira
13. júní 2004 | Forsíða | 102 orð | 1 mynd

Blair í vörn eftir ósigur

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, á nú enn meir undir högg að sækja en fyrr eftir verstu útkomu ríkisstjórnarflokks úr sveitarstjórnarkosningum sem um getur í brezkri stjórnmálasögu. Meira
13. júní 2004 | Forsíða | 298 orð

Hefur veruleg áhrif á lífríkið í sjónum

HITASTIG sjávar fyrir Norðurlandi hefur hækkkað um allt að 5 gráður á undanförnum árum og hefur hlýnunin haft mikil áhrif á lífríki hafsins. Hlýnunin er til komin vegna sterkari strauma við landið. Meira
13. júní 2004 | Forsíða | 95 orð | 1 mynd

Líflaust við Kolbeinsey

VARLA hefur sést fugl við Kolbeinsey í vor og sumar, enda ekkert æti þar fyrir hann að hafa, að sögn Óla Hjálmars Ólasonar, útvegsbónda í Grímsey, sem segist ekki muna annað eins á ríflega 60 ára sjómannsferli. Meira
13. júní 2004 | Forsíða | 106 orð | 1 mynd

Minning Reagans mikil söluvara

VINSÆLDIR Ronalds Reagans heitins birtast nú með ýmsu móti er Bandaríkjamenn minnast þessa fyrrverandi forseta síns, sem borinn var til grafar á föstudag. Til vitnis um vinsældirnar er að á uppboðsvefnum eBay eru nú yfir 11. Meira
13. júní 2004 | Forsíða | 45 orð | 1 mynd

Svifið hátt yfir Hafravatni

ÞESSI svifvængjamaður var hátt yfir Hafravatni er hann kom svífandi niður af Úlfarsfellinu, þaðan sem félagar hans hlaupa fram af bjargbrúnum þegar vindar næða um fellið. Meira

Baksíða

13. júní 2004 | Baksíða | 349 orð

Aukin neysla á kókaíni

AUKIÐ eftirlit og samstarf lögregluembætta og tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli, ásamt meiri viðbúnaði lögreglu almennt, er að skila árangri við uppljóstrun og rannsókn fíkniefnamála að undanförnu. Meira
13. júní 2004 | Baksíða | 313 orð | 1 mynd

Fjórði hver neytir ekki áfengis

UM 25,2% Íslendinga á aldrinum 15-89 ára neyta ekki áfengis samkvæmt könnun sem IMG Gallup gerði í maí síðastliðnum fyrir Samstarfsráð um forvarnir, samstarfsvettvang sex bindindissamtaka. Meira
13. júní 2004 | Baksíða | 157 orð

Gæðaeftirlit á geðdeildum

GÆÐAEFTIRLIT með meðferð geðsjúkra hefst hér á landi í sumar. Hlutverkasetur, atvinnusköpun fyrir geðsjúka, hefur fengið styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og heilbrigðisráðuneytinu til að hrinda gæðaeftirlitinu í framkvæmd. Meira
13. júní 2004 | Baksíða | 146 orð | 1 mynd

Tvöföld sumargleði

TVÖ sterk tímabil tísku og tíðaranda eru kveikjan að tveimur söngleikjum sem sýndir verða í Reykjavík í sumar. Meira
13. júní 2004 | Baksíða | 160 orð | 1 mynd

Viðurkenndi umfangsmikla sölu

MAÐURINN sem handtekinn var við húsleit í Þorlákshöfn á föstudag viðurkenndi við yfirheyrslur lögreglunnar á Selfossi í gær umfangsmikla sölu á hörðum fíkniefnum undanfarið ár og vörslu á fíkniefnum og þýfi, m.a. vopnum. Meira

Fréttir

13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð

89 nemendur brautskráðir frá Listaháskóla Íslands

LISTAHÁSKÓLI Íslands útskrifaði nýlega 89 nemendur við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu. Þar með lauk fimmta starfsári skólans. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 229 orð

Andstætt samþykktum WHO og Alþingis

LANDSÞING Bindindissamtakanna IOGT, sem haldið var helgina 5. og 6. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 176 orð

Áhrif álvers í Fjarðabyggð krufin til mergjar

SKÓFLUSTUNGA að starfsmannaþorpi Fjarðaáls á Reyðarfirði verður tekin 8. júlí nk. Þá tekur Bechtel við lóðinni og hefur formlega undirbúning byggingaframkvæmda. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ákærður fyrir stórfellda líkamsárás

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært 22 ára mann fyrir stórfellda líkamsárás með því að ráðast á 16 ára dreng 3. apríl með þeim afleiðingum að milta hans rifnaði og af hlaust lífshættuleg innvortis blæðing. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð

Blómlegt starf Hringsins á afmælisári

AÐALFUNDUR Kvenfélagsins Hringsins var haldinn fyrir nokkru í nýjum og rúmgóðum húsakynnum félagsins að Nethyl 2, Reykjavík. Starf Hringsins, starfsárið 2003-2004, var með hefðbundnu sniði og blómlegt að vanda. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Brautskráning í Flensborg

FLENSBORGARSKÓLINN í Hafnarfirði brautskráði 79 nemendur við hátíðlega athöfn í Víðistaðakirkju laugardaginn 22. maí sl. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Eftirlitsátak í byggingariðnaði

Vinnueftirlitsstofnanir í Evrópusambandinu, á Íslandi og Noregi, standa fyrir átaki á byggingarvinnustöðum árin 2003 og 2004. Samkvæmt upplýsingum Vinnueftirlitsins miðar átakið, sem er sameiginlegt kynningar- og eftirlitsátak, m.a. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Félag kennara á eftirlaunum stendur fyrir...

Félag kennara á eftirlaunum stendur fyrir sumarferð miðvikudaginn 18. ágúst nk. Farið verður um Þingvöll og Kaldadal, snædd miðdagssúpa í Reykholti og kvöldverður í Munaðarnesi. Upplýsingavefur FKE er áhttp://www.simnet. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Frestur framlengdur vegna undirskriftasöfnunar

FRESTUR til þess að rita sig á undirskriftalista á vegum átakshóps Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð, gegn færslu Hringbrautar, hefur verið framlengdur til miðnættis 21. júní. Hinn 22. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 263 orð

Gullholan hverfur undir gatnagerð

FRAMKVÆMDIR við færslu Hringbrautar eru nú hafnar, og hafa meðal annars í för með sér, að svonefnd gullleitarhola frá 1922 hverfur af yfirborðinu, en þar var borað eftir gulli fyrir rúmum 80 árum. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Háskólanemendum yfir þrítugt fjölgar stöðugt

NEMENDUM á háskólastigi hér á landi fjölgaði úr 10.000 árið 2000 í 15.000 árið 2003 eða um helming. Á sama tíma fjölgaði nemendum á framhaldsskólastigi aðeins um tæp 8%. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Hlutabréf í Fossafélaginu Ísland komin í leitirnar

TÆPLEGA eitt hundrað ára gömul hlutabréf í Fossafélaginu Ísland hafa komið í leitirnar í Noregi og verið keypt til Íslands. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Játaði á sig fjársvik

FIMMTUGUR Svíi hefur fyrir Héraðsdómi Reykjaness verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir fjársvik, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna. Játaði hann á sig fjársvikin eftir að hafa verið handtekinn í Leifsstöð upp úr miðjum maí sl. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Konur verði með í ráðum

KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem það skorar á forsætisráðherra að skipa einnig konur í nefnd sem skal gera tillögur um framkvæmd fyrirhugaðrar þjóðaratkvæðisgreiðslu. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 1287 orð | 1 mynd

...landvörður?

Björk Bjarnadóttir hefur starfað sem landvörður í sex sumur, en hún hóf störf sín sem landvörður árið 1997 í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð

Lækkun gjalda mæti hækkun olíuverðs

MIÐSTJÓRN ASÍ hefur samþykkt ályktun þar sem lýst er áhyggjum af ástandinu fyrir botni Miðjarðarhafs og þeim miklu hækkunum sem orðið hafa á olíuverði. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Lögreglumaður sem var sýknaður ráðinn aftur

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að skipa Þóri Marinó Sigurðsson, fyrrverandi lögreglumann, sem sýknaður var af ákæru um ólögmæta handtöku í Hæstarétti í síðasta mánuði, á ný í starf lögreglumanns við embætti lögreglustjórans í Reykjavík. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Með næstum allt á hreinu

Á HAUSTMÁNUÐUM verður frumflutt ný íslensk söngsýning á stóra sviði Broadway byggð á Stuðmanna-myndinni Með allt á hreinu . Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Metaðsókn í Verslunarskólann

VERSLUNARSKÓLA Íslands hafa aldrei borist fleiri umsóknir en í ár, að sögn Baldurs Sveinssonar, námsferilsstjóra skólans. "Okkur bárust 439 umsóknir en það er töluvert meira en í fyrra. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Molinn rís á Reyðarfirði

GENGIÐ hefur verið frá samningum um verslunarmiðstöðina Molann, sem rísa mun á Reyðarfirði. Íslenskir aðalverktakar byggja verslunarhúsið, en eignarhaldsfélagið Smáratorg mun fjármagna byggingaframkvæmdina. Félagið er í eigu Norvíkur, sem á m.a. Byko. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 418 orð

Munu allar starfa á Vestfjörðum

ÞRÍR nemendur á Ísafirði, sem stundað hafa fjarnám í ljósmóðurfræði við Háskóla Íslands, hafa lokið námi sínu. Af því tilefni héldu þær kynningu á lokaverkefnum sínum í Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð

"Trúi ekki öðru en loðnan finnist"

BJÖRGÓLFUR Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, segist ekki trúa öðru en loðna finnist við landið. Útlit er nú fyrir að sumarloðnuveiðitímabilið muni ekki hefjast 20. júní eins og fyrirhugað var þar sem loðnan hefur enn ekki fundist. Meira
13. júní 2004 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Reagan jarðsunginn

RONALD Reagan var jarðsunginn á föstudaginn. Reagan var forseti Bandaríkjanna frá 1980 til 1988. Athöfnin fór fram í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna. Síðan var flogið með lík Reagans til Kaliforníu. Þar var hann jarðsettur. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ræðir heilsufar og lífsstíl unglinga í HA

Dr. Erlingur Jóhannesson dósent á íþróttafræðasetri Kennaraháskóla Íslands flytur fyrirlestur við Háskólann á Akureyri á mánudag, 14. júní, Fyrirlesturinn hefst kl. 12.15 í húsi háskólans við Þingvallastræti, stofu 24. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Samið um námskeiðahald og fjarnám til 3. stigs vélstjórnar

FRÆÐSLU- og símenntunarmiðstöðin Viska, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og Menntafélagið skóli véltækni og siglinga skrifuðu nýlega undir samstarfssamning um fjarnám til 3. stigs vélstjórnar. Það voru Bergþóra Þórhallsdóttir, forstöðumaður Visku, Jón... Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Sérfræðingar kallaðir fyrir lögmannahópinn

STARFSHÓPUR lögmanna, sem fenginn var til að undirbúa lagasetningu um tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin, hefur tvisvar komið saman til fundar og eftir helgi verða kallaðir til ráðgjafar og upplýsingasérfræðingar á sviði lögfræði,... Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Stjórn TR tekur við hlutverki tryggingaráðs

STJÓRN Tryggingastofnunar ríkisins tekur við hlutverki tryggingaráðs, samkvæmt breytingum á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Sveinsferð á Esjuna

Það er merkilegt hvað fjöll geta stækkað mikið. Þegar lagt er upp í ferðina er Esjan miklu minni en Volkswagen Golf-skutbíll, en á áfangastað er bíllinn eins og skítur undir tánögl Esjunnar. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Sveitarfélögin beri ei kostnað

SAMBAND íslenskra sveitarfélaga hefur sent Davíð Oddssyni forsætisráðherra bréf vegna fyrirhugaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlafrumvarpið. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Svipaður meðalfjöldi atvinnulausra í maí og apríl

Í maímánuði síðastliðnum voru skráðir 102.875 atvinnuleysisdagar á landinu öllu sem jafngildir því að 4.900 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Þetta kemur fram í frétt frá Vinnumálastofnun. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð

Sækjast eftir stærri kvóta fyrir lambakjöt og hross

ÍSLENSK stjórnvöld munu sækjast eftir því að fá betri markaðsaðgang fyrir lambakjöt og hross á fæti í Evrópusambandsríkjunum í samningaviðræðum sem hefjast á næstunni við framkvæmdastjórn ESB. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Tjaldbúar komnir í Laugardal

SUMARIÐ er tími útiveru og ferðalaga á Íslandi enda gerir veður óreyndum oft erfitt að stunda slíkt að vetri til. Tjaldbúar eru farnir að láta sjá sig í Laugardal en tjaldstæðið þar var opnað 17. maí sl. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Tölvuvæddar veðurspár 50 ára

PÁLL Bergþórsson, veðurfræðingur og fv. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 835 orð | 1 mynd

Umgangist af varkárni

Halldór J. Theodórsson fæddist árið 1958 en hann er menntaður bifvélavirki. Hann lauk sveinsprófi frá Iðnskólanum í Hafnafirði árið 1977. Að því búnu vann hann ýmis störf tengd járnsmíði. Árið 1982 flutti Halldór til Danmerkur og nam málmsuðu. Tveimur árum síðar flutti hann heim og starfaði við skálavörslu í Þórsmörk og Landmannalaugum. Frá 1996 hefur Halldór starfað í Tjónaskoðunarstöð Sjóvár-Almennra. Halldór hefur verið í hjálparsveit skáta Kópavogs frá 1985. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Umsjónarmenn skólagarða á námskeiði í Garðyrkjuskólanum

Um 20 umsjónarmenn skólagarða hjá sveitarfélögum landsins voru á dagsnámskeiði í Garðyrkjuskólanum á Reykjum nýverið. Þar fengu þeir fræðslu um allt það helsta sem þarf að hafa í huga í skólagörðunum. M.a. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Veiddi síld innan lögsögu

ÍSLEIFUR VE er nú á leið á miðin eftir að hafa landað 1100 tonnum af síld í Vestmannaeyjum. Síldin er stór og góð ogfékkst innan íslensku landhelginnar. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Verslunin Laufafell í stað veitingastaðar

UMBOÐSSKRIFSTOFAN Hellu hefur flutt sig um set og opnað nýja verslun í Laufafelli við Þrúðvang 2 þar sem samnefndur veitingastaður var áður til húsa. Að sögn eigandans, Óla Más Aronssonar, eru m.a. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vilja reisa 10-12 hæða turn við Smáralind

EIGENDUR verslunar-miðstöðvarinnar Smáralind í Kópavogi vilja reisa 10-12 hæða turn við Smáralind. Í turninum yrðu skrifstofur. Hann yrði 10-12 þúsund fermetrar að flatarmáli og myndi tengjast Smáralind. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 355 orð | 5 myndir

Víkingaskip í smíðum

Helgina 4. og 5. september verður mikið um dýrðir á víkingahátíð í Hróarskeldu í Danmörku. Hápunktur hátíðarinnar verður þegar stærsta langskipi heims, tæplega 30 metra að lengd verður hleypt af stokkunum frá nausti Víkingaskipasafnsins. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Þing kallað saman í júlí

Alþingi verður kallað saman 5. júlí til að undirbúa þjóðar-atkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. Davíð Oddsson forsætisráðherra segir að á þinginu verði ákveðið hvenær kosningin skuli fara fram. Meira
13. júní 2004 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Þjóðminjasafnið auglýsir eftir starfsfólki

Þjóðminjasafn Íslands auglýsti nýlega eftir starfsfólki, en 1. september næstkomandi opnar safnið aftur sýningarsali sína eftir gagngerar endurbætur. Störfin sem um ræðir eru við sýningargæslu og móttöku. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júní 2004 | Leiðarar | 403 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

12. júní 1994: "Ari Skúlason, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, misskilur hlutverk fjölmiðla, a.m.k. Morgunblaðsins, ef dæma má af grein hans hér í blaðinu í fyrradag. Meira
13. júní 2004 | Leiðarar | 2369 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Forsetakosningar fara fram eftir tvær vikur. Lítið hefur farið fyrir þeim í þjóðfélagsumræðunum fram til þessa. Meira
13. júní 2004 | Leiðarar | 460 orð

Stjórnarmyndunar-umboð Lúðvíks

Gagnrýni Morgunblaðsins á sínum tíma á þá ákvörðun dr. Meira
13. júní 2004 | Staksteinar | 332 orð | 1 mynd

- Upplýsingar og umræður

Í stuttri grein hér í Morgunblaðinu í fyrradag, segir Sigurður Líndal, fyrrverandi lagaprófessor við Háskóla Íslands, í tilefni athugasemda í Staksteinum: "Engu máli skiptir hversu lengi umræður standa á Alþingi og hversu "rækilegar" þær... Meira

Menning

13. júní 2004 | Fólk í fréttum | 217 orð

77° norður

Heimildarmynd. Stjórnandi: Sveinn M. Sveinsson. Handrit: RAX (Ragnar Axelsson). Tónlist: Valgeir Guðjónsson. 30 mínútur. Plús film. Ísland. 2004. Meira
13. júní 2004 | Fólk í fréttum | 682 orð | 2 myndir

Beastie Boys snúa aftur

Beastie Boys ruddu brautina í rappi fyrir bleiknefja. Þeir senda frá sér nýja plötu, To The Five Boroughs, á morgun. Meira
13. júní 2004 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Bush frekar en Reagan

GOÐSAGNAKENNDI rokkarinn Morrissey hefur valdið usla meðal aðdáenda sinna í Bandaríkjunum eftir að greint var frá því að hann hefði óskað þess að Bush Bandaríkjaforseti væri dauður. Meira
13. júní 2004 | Fólk í fréttum | 334 orð

Fortíðarskotinn samtími

Leikstjóri: Grímur Hákonarson. Stuttmynd. Ísland. Boris Kvikmyndagerð, 2004. Meira
13. júní 2004 | Fólk í fréttum | 317 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

BRESKI leikarinn Andy Serkis , sem er þekktur fyrir að hafa mótað persónuna Gollri í þríleiknum um Hringadróttinssögu, ætlar að taka þátt í mótun risaapans King Kong í samnefndri kvikmynd. Meira
13. júní 2004 | Fólk í fréttum | 409 orð | 1 mynd

Hann var Ray Charles - svo einfalt var það!

TÓNLISTARUNNENDUR syrgja nú Ray Charles, sem lést úr lifrarsjúkdómi á fimmtudaginn, 73 ára að aldri. Meira
13. júní 2004 | Fólk í fréttum | 1204 orð | 2 myndir

Heiðarleg og einföld nálgun

Hinn landsþekkti tónlistarmaður Jón "góði" Ólafsson hefur nýlokið tónleikaferðalagi sínu um landið. Svavar Knútur Kristinsson átti létt spjall við Jón um tónlistina, samstarfið og framtíðina. Meira
13. júní 2004 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

...Hyacinth og Hetty

ÞEIR sem eru með fjölvarpið eða breiðband geta fylgst með stórleikkonunnni Patriciu Routledge í tveimur stórskemmtilegum en ólíkum þáttum á BBC Prime í dag. Í Keeping up Appearances leikur Routledge frúna Hyacinth Bucket sem vill heldur heita Bouquet. Meira
13. júní 2004 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Indigo í víking

DÚETTINN Indigo stendur, ásamt öðrum, fyrir tónleikum á Grand rokk í kvöld. Tilgangur tónleikanna er meðal annars að safna fé til að fjármagna fyrirhugaða ferð hljómsveitarinnar til Bandaríkjanna. Meira
13. júní 2004 | Fólk í fréttum | 742 orð | 3 myndir

Í skottinu hjá Lord

DEEP Purple snúa aftur til Íslands undir enda þessa mánaðar, nánar tiltekið dagana 23. og 24. júní, og leika þá á tvennum tónleikum í Laugardalshöll. Meira
13. júní 2004 | Leiklist | 776 orð | 1 mynd

Meira salsa!

Höfundar: Arna Guðný Valsdóttir, Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Birna Hafstein, Halla Ólafsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Atli Jónasson, Kolbrún Halldórsdóttir, Ólöf Sigríður Valsdóttir, Peter Anderson, Rebekka Austmann Ingimundardóttir, Stefán Jónsson, Steinunn Knútsdóttir og Sveinbjörg Þórhallsdóttir. Borgarleikhúsinu 10. júní 2004. Meira
13. júní 2004 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Milljónaleikur

VILTU vinna milljón? er spurning sem velflestir myndu svara játandi. Í kvöld mun Jónas R. Jónsson taka á móti þjóðþekktum einstaklingum í sjónvarpssal sem allir reyna sitt besta til að vinna milljón, eða réttara sagt fimm milljónir íslenskra króna. Meira
13. júní 2004 | Menningarlíf | 199 orð | 1 mynd

"Melódían búin að vera óralengi í höfðinu á mér"

Í dag, sunnudag, verður frumfluttur nýr sálmur eftir Stein Kárason við texta Sigurbjarnar Einarssonar biskups, en útsetning verksins var í höndum Atla Heimis Sveinssonar tónskálds. Sálmurinn verður fluttur við messu kl. Meira
13. júní 2004 | Menningarlíf | 280 orð

Seltjarnarneskirkja kl.

Seltjarnarneskirkja kl. 17 Hér á landi er staddur hópur ungs tónlistarfólks frá MacPhail tónlistarskólanum í Minneapolis í Bandaríkjunum, til að hitta ungt tónlistarfólk í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og spila með því á tónleikum. Meira
13. júní 2004 | Menningarlíf | 728 orð | 1 mynd

Skírnir kemur reglulega

Með Skírni í höndum, að þessu sinni vorhefti, gæti maður haldið að samtímalist væri þar helst á dagskrá. Meira
13. júní 2004 | Menningarlíf | 246 orð | 1 mynd

Styrkurinn nýtist vel

GUÐRÚN Vera Hjartardóttir hlaut á föstudagskvöld styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur, sem veittur var við opnunarathöfn sumarsýninga Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúss. Meira
13. júní 2004 | Menningarlíf | 1762 orð | 3 myndir

Tækifæri til tónlistarnáms

Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar fagnaði fjörutíu ára afmæli í vor sem leið. Inga María Leifsdóttir ræddi við Sigursvein Magnússon skólastjóra, sem leggur ríka áherslu á skólann sem samfélag og samstarf og samræðu í starfinu. Meira
13. júní 2004 | Fólk í fréttum | 399 orð | 2 myndir

Þrusurokk á þjóðhátíðardegi

Á SJÁLFAN þjóðhátíðardaginn, verður haldin heljarmikil harðkjarnahátíð undir yfirskriftinni "Masters of the Universe" eða "Meistarar alheimsins". Þar munu koma fram níu hljómsveitir, erlendar sem innlendar. Meira

Umræðan

13. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 298 orð | 1 mynd

Á fjöll í sumar!

UNGMENNAFÉLAG Íslands (UMFÍ) ásamt aðildarfélögum um land allt hefur staðið að verkefni er nefnist ,,Fjölskyldan á fjallið". Markmið þess er að hvetja landsmenn til að leggja land undir fót og ganga á brattann. Meira
13. júní 2004 | Aðsent efni | 1269 orð | 1 mynd

Fjölmiðlalögin

Eftir Jóhann Ársælsson: "Eitt alvarlegasta ákvæði þessara laga brýtur gegn tjáningarfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar." Meira
13. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 551 orð

Fyrirspurn til Hrafnistu í Reykjavík

EINS og menn kann að reka minni til, var aðstaða þeirra íbúa Hrafnistu í Reykjavík sem reykja til umfjöllunar í blöðum seinni part veturs. Meira
13. júní 2004 | Aðsent efni | 1041 orð | 4 myndir

Skattalækkun, fyrir hverja?

Ólafur Ólafsson og Einar Árnason fjalla um skattalækkanir: "Betra er fyrir alla með tekjur undir 196 þúsundum á mánuði að fá hækkun skattleysismarka en lækkun skattprósentunnar." Meira
13. júní 2004 | Aðsent efni | 1355 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin og íslenska vorið

Eftir Ragnar Aðalsteinsson: "Undanfarnar vikur hafa verið tími vorleysinga, sem hafa leyst þjóðina úr klakaböndum pólitískrar frosthörku." Meira
13. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 254 orð | 1 mynd

Tekur undir með Mörtu ELDRI borgari...

Tekur undir með Mörtu ELDRI borgari hafði samband við Velvakanda og sagðist taka heilshugar undir það sem fram kom hjá Mörtu Ólafsdóttur, í pistli hennar um ritstjóra Morgunblaðsins, í Velvakanda 10. júní sl. Ættarmót á Laugarbakka BRÚARLANDSÆTTIN, þ.e. Meira
13. júní 2004 | Aðsent efni | 923 orð | 1 mynd

Um slæma ákvörðun

Hafsteinn Þór Hauksson skrifar um ákvörðun forsetans: "Það er slæmt að það skuli ekkert liggja fyrir um það hvenær megi eiga von á því að lögum verði synjað staðfestingar í framtíðinni." Meira
13. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 237 orð

Ægir á ÍA/ESSO

SUNDFÉLAGIÐ Ægir fór í keppnisferð um nýliðna helgi eða 4.-6. júní. Farið var með 45 keppendur á aldrinum 8-18 ára á Akranes. Þetta var í 16. sinn sem ÍA/ESSO mótið er haldið og alltaf fjölgar keppendum, í ár voru skráðir til leiks 306 keppendur. Meira

Minningargreinar

13. júní 2004 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SIGURÐUR SIGURJÓNSSON

Guðmundur Sigurður Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 23. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2004 | Minningargreinar | 708 orð | 1 mynd

HAFDÍS RÍKARÐSDÓTTIR

Hafdís Ríkarðsdóttir fæddist í Reykjavík 8. maí 1936. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi þriðjudaginn 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ríkarður Elías Kristmundsson, f. 3.6. 1912, d. 5.9. 1970, og Guðrún Helgadóttir, f. 22.10. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2004 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

JÚLÍANA INGIBJÖRG GÍSLADÓTTIR

Júlíana Ingibjörg Gísladóttir fæddist 29. ágúst 1909. Hún lést 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jónsdóttir og Gísli Benediktsson. Júlíana var elst sex barna þeirra hjóna. Ólöf systir hennar, f. 1914, er enn á lífi. Árið 1933 gekk Júlíana í hjónaband með Lester Ostby, norskættuðum manni. Þau eignuðust tvö börn, Silvíu og Lioyd. Lester og Júlíana skildu eftir 15 ára sambúð. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2004 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR ÖFJÖRÐ

Margrét Magnúsdóttir Öfjörð fæddist hinn 5. júní 1923 í Skógsnesi í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 29. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Eyrarbakkakirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2004 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

SIGURÐUR HALLMANNSSON

Sigurður Hallmannsson fæddist í Vörum í Garði 2. júlí 1910. Hann lést í Sjúkrahúsi Suðurnesja 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hallmann Sigurðsson, f. á Svarfhóli í Miðfirði 10. ágúst 1885, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. júní 2004 | Afmælisgreinar | 479 orð | 1 mynd

JÓNAS HALLDÓRSSON

Stórvinur minn Jónas Halldórsson er níutíu ára í dag. Hér á árum áður, þegar engar voru sundlaugarnar og menn syntu í sjónum, var Jónas ár eftir ár sundkóngur Íslands og átti þegar mest lét fimmtíu Íslandsmet. Meira

Fastir þættir

13. júní 2004 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 13. júní, er níræður Hálfdán Sveinsson frá Sauðárkróki, fyrrverandi verslunarmaður (Hálfdán í Segli). Þeir sem vilja samgleðjast honum eru velkomnir í Lionssalinn Lund, Auðbrekku 25, Kópavogi, milli kl.... Meira
13. júní 2004 | Fastir þættir | 185 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Dobl á þremur gröndum hefur iðulega þann tilgang að benda á tiltekið útspil. En þegar sá sem doblar á sjálfur út, hangir eitthvað allt annað á spýtunni. Bjarni H. Einarsson lenti í slíkri stöðu á landsliðsæfingu. Suður gefur; allir á hættu. Meira
13. júní 2004 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Grafarvogskirkja.

Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 5879070. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Meira
13. júní 2004 | Fastir þættir | 788 orð | 1 mynd

Guðbrandur

Það var óvenju fagurt um að litast á Hólum í Hjaltadal rétt fyrir miðja síðustu viku, sólin brosti og hló og fuglar sungu. Sigurður Ægisson var þar staddur ásamt fjölda manns, og tilefnið, eins og umgjörðin, gleðiríkt. Meira
13. júní 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, sunnudaginn 13. júní, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Þórdís Jónsdóttir og Andrés G. Jónasson, Brekkugötu 22,... Meira
13. júní 2004 | Dagbók | 497 orð

(I.Kor. 2, 16.-18.)

Í dag er sunnudagur 13. júní, 166. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Vitið þér eigi, að þér eruð musteri Guðs og að andi Guðs býr í yður? Ef nokkur eyðir musteri Guðs mun Guð eyða honum, því að musteri Guðs er heilagt, og þér eruð það musteri. Meira
13. júní 2004 | Fastir þættir | 284 orð

Land - þjóð

Ég hef veitt því athygli, að ýmsir virðast rugla saman merkingu orðanna land og þjóð. Ekki alls fyrir löngu rakst ég á eftirfarandi orðalag í Mbl.: "Hvort Ísland eða aðrar þjóðir (Leturbr. hér. Meira
13. júní 2004 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. Rf3 Bd6 5. Bd3 Re7 6. O-O Rbc6 7. c3 Bg4 8. Bg5 Dd7 9. Rbd2 f6 10. Bh4 Rg6 11. Bg3 Rf4 12. Bxf4 Bxf4 13. h3 Be6 14. He1 O-O-O 15. Rb3 Bd6 16. Bb5 Hde8 17. Rc5 Bxc5 18. dxc5 a6 19. Bxc6 Dxc6 20. Meira
13. júní 2004 | Dagbók | 39 orð

SNATI OG ÓLI

Heyrðu snöggvast, Snati minn, snjalli vinur kæri, heldurðu ekki hringinn þinn ég hermannlega bæri? Lof mér nú að leika að lútúnshálsgjörð þinni. Ég skal seinna jafna það með jólaköku minni. Jæja þá, í þetta sinn þér er heimil ólin. Meira
13. júní 2004 | Fastir þættir | 399 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji ekur á milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur flesta daga ársins og stundum oft á dag. Á fáum vegum er meiri umferð en á þessari leið. Meira

Íþróttir

13. júní 2004 | Íþróttir | 188 orð

Ísland með á HM í handknattleik

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla tryggði sér farseðilinn á heimsmeistaramótið þegar það lagði Ítalíu, 37:25, í síðari viðureign þjóðanna í íþróttahúsinu í Kaplakrika í Hafnarfirði. Íslenska liðið var aðeins einu marki yfir í hálfleik, 15:14. Meira

Sunnudagsblað

13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1779 orð | 1 mynd

Alltaf einn á ferð

Bandaríski tónlistarmaðurinn JJ Cale er ekki bara frábær gítarleikari heldur er hann og lunkinn lagasmiður. Sumir hafa þó kvartað yfir því að tónlist hans sé ekki nógu fjölbreytt, en hann sagði Árna Matthíassyni að hann kærði sig kollóttan um slíka gagnrýni. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1634 orð | 2 myndir

Árásir á hjálparstarfsmenn færast í aukana

Á árinu hafa þrjátíu hjálparstarfsmenn í Afganistan látist í árásum og ástandið fer stigversnandi. Helen Ólafsdóttir í Kabúl er uggandi um fólkið sem fórnar öllu til að hjálpa öðrum. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 174 orð

Búddistar á Íslandi

BÚDDISTAFÉLAG Íslands hefur verið starfrækt í um það bil tíu ár. Félagsmenn eru á milli þrjú og fjögur hundruð, flestir taílenskir að uppruna en einnig frá öðrum löndum og meira að segja nokkrir innfæddir Íslendingar. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 220 orð

Einn þekktasti stjórnmálahugsuður Bandaríkjanna

FRANCIS Fukuyama er prófessor í alþjóðastjórnmálum við Paul H. Nitze School of Advanced International Studies (SAIS) við Johns Hopkins-háskóla í Washington D.C. Hann hefur víða komið við á fræðimannsferli sínum. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 2572 orð | 7 myndir

Kvíði - oft ástæðulaus ótti

Ekki er allur ótti á rökum reistur og hafa rannsóknir m.a. bent á að ofsahræðslu megi til að mynda rekja til ofurnæms viðvörunarkerfis líkamans. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 521 orð | 4 myndir

Ljúffengur matur og taílenskir dansar

Taílendingasamfélagið á Íslandi fer ört vaxandi. Halla Gunnarsdóttir leit inn á námskeið þar sem íslenskir Taílendingar lærðu um eigin menningu en sex kennarar komu til Íslands til að sjá um kennsluna. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 462 orð | 2 myndir

Loðnan hopar undan hlýja sjónum

BREYTINGAR á hitafari í hafinu í kringum Ísland hafa veruleg áhrif á atferli loðnustofnsins. Loðnan er mikilvæg fæða fjölda fiski- og fuglategunda auk hnúfubaks og hrefnu og hefur því mikið að segja um afkomu þeirra ekki síður en okkar mannanna. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 142 orð

Mikilvægar staðreyndir

Ef streituhormónin spýtast stöðugt út í blóðið í langan tíma án þess að fá eðlilega útrás í hreyfingu veldur það vöðvaspennu sem getur endað með vöðvabólgu og spennuhöfuðverk . Hjartað slær örar og þú upplifir óþægilegan hjartslátt . Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1741 orð | 2 myndir

Ónýt ríki mesta ógnin

Bandaríski stjórnmálaheimspekingurinn Francis Fukuyama varð víðfrægur er hann boðaði "endalok sögunnar" í kjölfar hruns kommúnismans, með sigurgöngu hins frjálslynda lýðræðis og markaðshyggjunnar. Í nýjustu bók sinni fjallar hann hins vegar um "ríkjasmíði". Auðunn Arnórsson ræddi þessi viðfangsefni við Fukuyama á háskólaskrifstofu hans í Washington. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 425 orð

"Nútímaendurhæfing er pólitísk"

Iðjuþjálfun er kennd við Háskólann á Akureyri og er fjögurra ára nám. Námið er bæði bóklegt og verklegt og markmiðið með því er að búa nemendur undir að gegna margvíslegum störfum sem tengjast iðjuþjálfun innan heilbrigðis- og félagsþjónustukerfisins. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 2676 orð | 1 mynd

Sjálfstraust og sjálfsvirðing skiptir öllu

Elín Ebba Ásmundsdóttir, forstöðuiðjuþjálfi á geðdeild LSH, segir að færa þurfi ábyrgð á meðferð til geðsjúkra sjálfra. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við hana um gæðaeftirlit á geðdeildum, bataletjandi áhrif sjúkrastofnana og nauðsynina á skilvirkara heilbrigðiskerfi. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 456 orð | 1 mynd

Stinson-flugvél Loftleiða TF-RVB

Rúm 60 ár eru nú liðin frá því Loftleiðir voru stofnaðar og var fyrsta flugvél fyrirtækisins fjögurra sæta og af gerðinni Stinson Reliant. Þeir Jóhannes R. Snorrason og Snorri Snorrason fjalla hér um sögu fyrstu flugvéla fyrirtækisins. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 289 orð

Taílensk-íslenska félagið hefur í nógu að snúast

TAÍLENSK-íslenska félagið var upphaflega stofnað árið 1988 en helsta markmið þess er að efla menningartengsl milli Taílands og Íslands. Í nokkur ár stóð félagið fyrir einum til tveimur viðburðum á ári en þá voru tiltölulega fáir Taílendingar á Íslandi. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 427 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Stjórnsýslan má aldrei bregðast þannig við athugasemdum, sem gerðar eru við starfshætti hennar, hvort sem það er með réttu eða röngu, að borgararnir fái á tilfinninguna að þeim verði með einhverjum hætti refsað. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 2070 orð | 5 myndir

Þar lágu Danir í því

Árni Samúelsson, bíóstjóri Sambíóanna, hefur sótt kvikmyndahátíðina í Cannes á hverju ári síðustu 25 árin. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við hann þar syðra og komst að því að Árni man sannarlega tímana tvenna. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 430 orð | 1 mynd

Þorskur á grænmetisfæði

"ÞAÐ eru allt aðrar aðstæður í hafinu nú en ég hef áður upplifað. Síðustu árin hefur engin loðna skilað sér á slóðina en það brást ekki áratugum saman að loðnan gekk upp að landinu á sumrin," segir Óli H. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1322 orð | 7 myndir

Þrjár góðar gönguleiðir upp úr botni Hvalfjarðar

Hvalfjörðurinn býður upp á áhugaverðar gönguleiðir. Leifur Þorsteinsson lýsir hér þremur gönguleiðum úr firðinum sem eiga að vera við allra hæfi. Meira
13. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1056 orð | 4 myndir

Öngþveiti á Íslandsmiðum

Ástandið í hafinu í kringum Ísland hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum með tilheyrandi afleiðingum fyrir lífríkið og fiskistofnana. Hækkandi sjávarhiti er m.a. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 313 orð

13.06.04

"Mér finnst tíminn vera dýrmætur og hvernig farið er með hann. Í mínum huga er tíminn ekki peningar. Fyrir mér er hann eitthvað allt annað, það að njóta hans, eiga og fara vel með hann. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 537 orð | 1 mynd

Betri er sú írska sem stekkur en hin norska sem læðist

V ið Íslendingar höfum lengi vitað, einhvers staðar djúpt í sálarkytrunni, að við værum ekki eins miklir afkomendur Norðmanna og sumir hafa viljað halda fram. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 971 orð | 4 myndir

Bragðarefurinn GRay Kunz

E inn þekktasti matreiðslumaður Bandaríkjamanna, Gray Kunz, var staddur hér á landi á dögunum. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 491 orð | 1 mynd

Dimmt er í stofunni þótt sólskin sé úti

É g er í geðveikum vandræðum, ég keypti nýlega íbúð í tvíbýlishúsi. Maðurinn sem býr í hinni íbúðinni í húsinu er meira en lítið skrítinn. Hann vill alls ekki fella tré sem skyggja mjög á stofugluggann hjá mér. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 268 orð | 2 myndir

...eldað á hálftíma

Matreiðslubækur með uppskriftum að girnilegum réttum, sem ekki tekur nema hálftíma að útbúa, freista efalítið margra. Fljótlegir réttir nefnist ein af fimm matreiðslubókum, sem PP forlagið gaf nýverið út, og státar sú af 50 slíkum réttum. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 282 orð

Fame

Fame, dans- og söngvamynd Alans Parker frá 1980, hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu tónlist, besta lag og var tilnefnd til þriggja verðlauna að auki. Madonna fór í áheyrnarpróf vegna myndarinnar, en var hafnað. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1165 orð | 7 myndir

Fljúgandi start

A llir eiga sínar 15 mínútur frægðar - eins og Warhol lýsti yfir. Sumir ná þangað óvænt en aðrir rækta hæfileika sína þolinmóðir í þeirri von að einhver uppgötvi þá eða óskastjarna svífi yfir. Söngleikurinn Fame, sem frumsýndur verður hér á landi 24. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 835 orð | 1 mynd

Grill á góðum degi

Þ essa dagana streyma bæklingar með tilboðum á grillum og grillmat inn um bréfalúguna - eru það freistingar til þess að falla fyrir? Sumrinu fylgja oft breyttar matarvenjur og sumir eru hræddir um að missa tökin og láta hollustuna lönd og leið. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 962 orð | 4 myndir

Hippar og hugvíkkun

H verjir eru þessi hippar og hvað vilja þeir eiginlega? Þannig spurði ráðsett og sómakært fólk sig sumarið 1967, blómasumarið sem svo var kallað. Þetta gerðist líka allt svo hratt. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 294 orð | 1 mynd

Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir

Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir er fædd árið 1981 í Reykjavík. Hún hóf skólagöngu fimm ára í Ísaksskóla. Síðar gekk hún í Melaskóla og Hagaskóla. Árið 2001 varð hún stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík. Ingibjörg hefur jafnframt stundað tónlistarnám. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2797 orð | 6 myndir

Leikstjórinn er skáld verksins

Söngleikurinn Hair er sköpunarverk James Rado og Gerome Ragni, tveggja atvinnulausra leikara í New York um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 595 orð | 11 myndir

Listaspírur á nýjum stað og sveitaball í miðri borg

Það er ýmist í ökkla eða eyra menningalífið þessa dagana. Þar sem Listahátið hafði runnið sitt skeið á enda virtist örlítil ládeyða yfir listaspírum og menningarmaurum borgarinnar. Flugan dó þó ekki ráðalaus! Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 76 orð

Marínering: Hlutföll eru gefin fyrir helstu...

Marínering: Hlutföll eru gefin fyrir helstu hráefni, kryddi bætt í eftir smekk. Þessar maríneringar passa allar vel hvort sem verið er að grilla grænmeti, fisk eða kjöt. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 240 orð

Nokkrar góðar reglur * Gefðu þér...

Nokkrar góðar reglur * Gefðu þér nægan tíma til að grilla og hitaðu grillið áður en þú setur mat á það. * Það er mjög mikilvægt að kjötsafi og blóð úr hráum mat berist ekki í tilbúinn mat og meðlæti. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 628 orð | 1 mynd

Nýr og betri lífsstíll

É g les varla blað eða horfi á sjónvarp lengur án þess að hið furðulega fyrirbæri lífsstíll skjóti upp kollinum. Það er alltaf einhver að hvetja mig til þess að verða mér úti um betri lífsstíl og bæta þann sem fyrir er með einhverjum hætti. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 811 orð

Raunir golfmunaðarleysingja

Sumarið 1978 var Kristján Eldjárn forseti Lýðveldisins Íslands, myntbreytingin var ekki enn orðin að veruleika og sólin skein stöðugt í heiði, svona í minningunni að minnsta kosti. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 995 orð | 1 mynd

Sjötíu prósent hausinn

É g hef sagt að þann dag sem ég hætti að hafa gaman af því að synda þá hætti ég að æfa," segir Örn Arnarson sundkappi þegar hann útskýrir hvað skipti mestu máli í andlegum undirbúningi fyrir stórmót. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1163 orð | 2 myndir

Sláttur á kylfingum

G olfvellir á Íslandi eru ótrúlega margir sé miðað við höfðatöluna margfrægu og aðgengi þeirra sem ferðast um landið að golfvöllum er víðast hvar gott. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 97 orð | 1 mynd

Suðrænt og freistandi

Sumarilmurinn frá Jean Paul Gaultier er ný og frísklegri útgáfa af hinu þekkta Classique. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1612 orð | 4 myndir

Sögur af lifandi fólki

Söngleikurinn Fame verður frumsýndur í Vetrargarðinum í Smáralind fimmtudagskvöldið 24. júní nk. Leikurinn var fyrst sýndur í Stokkhólmi fyrir tólf árum og hefur síðan verið settur upp víða um lönd, m.a. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2362 orð | 6 myndir

Væntumþykja til augnabliksins

S igurgeir Sigurjónsson segist hafa farið að fikta við ljósmyndun í gagnfræðaskóla. Hann man ekki aðdragandann og neitar því hlæjandi, að hann muni hvað var á fyrstu ljósmyndinni hans. En hann man, að fyrstu ljósmyndavélina eignaðist hann 14 ára gamall. Meira
13. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 82 orð | 1 mynd

Ævintýralegar máltíðir

Barnahnífapör hafa löngum verið vinsælar skírnargjafir enda fátt sem skiptir jafn miklu máli og að setja mat í litla kroppinn þegar koma á krílinu til manns. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.