Greinar mánudaginn 14. júní 2004

Forsíða

14. júní 2004 | Forsíða | 331 orð | ókeypis

8,6 milljarðar aukalega til LSR í fyrra

RÍKISSJÓÐUR greiddi aukalega 8,6 milljarða króna inn á skuldbindingar sínar við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga (LH) á síðasta ári. Meira
14. júní 2004 | Forsíða | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Adamkus mætir Prunskiene

VALDAS Adamkus, sem var forseti Litháens 1998-2003, var langt frá því að ná meirihluta atkvæða í fyrri umferð forsetakosninga sem fram fóru í Litháen í gær. Hann verður því að mæta þeim frambjóðanda sem næstflest atkvæði hlaut í úrslitaumferð hinn 27. Meira
14. júní 2004 | Forsíða | 53 orð | ókeypis

Bensínlítrinn undir 100 krónur hjá Atlantsolíu

ATLANTSOLÍA lækkar verð á bensínlítranum frá og með deginum í dag, mánudag, og kostar lítrinn af 95 oktana bensíni nú 99,90 krónur, en verð á dísilolíu helst óbreytt. Meira
14. júní 2004 | Forsíða | 76 orð | ókeypis

Bensínlítrinn undir 100 krónur hjá Atlantsolíu

ATLANTSOLÍA lækkar verð á bensínlítranum frá og með deginum í dag, mánudag, og kostar lítrinn af 95 oktana bensíni nú 99,90 krónur, en verð á dísilolíu helst óbreytt. Meira
14. júní 2004 | Forsíða | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnarflokkum refsað

FYRSTU kosningarnar til þings hins stækkaða Evrópusambands skildu ríkisstjórnarflokka flestra aðildarríkjanna 25 eftir í sárum í gær, er kjósendur ýmist beittu atkvæði sínu til að veita sinni ríkisstjórn ráðningu ellegar mættu ekki á kjörstað. Meira
14. júní 2004 | Forsíða | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Sviptingar á Evrópumótinu

EVRÓPUKEPPNIN í knattspyrnu, sem fram fer í Portúgal, er komin á fullt skrið. Evrópumeistarar Frakka sluppu með skrekkinn þegar þeir mættu Englendingum í gærkvöld. Meira

Baksíða

14. júní 2004 | Baksíða | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Beitukóngur skapar 24 störf í Stykkishólmi

BEITUKÓNGSVEIÐAR eru að hefjast frá Stykkishólmi eftir tveggja ára hlé. Gerðir verða út þrír bátar á veiðarnar; Egill Guðmundsson, Fjóla og Þorskur. Alls eru lagðar 8.000 gildrur sem skiptast jafnt á milli bátanna. Meira
14. júní 2004 | Baksíða | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Rennblotnuðu í Reynisfjöru

FERÐAMENN í Reynisfjöru fengu ærlegt bað í gær þegar þeir hugðust njóta nálægðarinnar við saltan sjó í fjöruborðinu. Þeir höfðu myndavélar á lofti en litu sér ekki nær með þeim afleiðingum að ein aldan skall á þeim. Meira
14. júní 2004 | Baksíða | 303 orð | 3 myndir | ókeypis

Varaði krummi við hættunni?

MILDI þykir að enginn skyldi slasast, þegar allt að 20 kg þungur steinn féll úr 30 metra háum turni Siglufjarðarkirkju á laugardagskvöld. Meira
14. júní 2004 | Baksíða | 452 orð | ókeypis

Verðið tæpur milljarður

SAMHERJI hf. hefur selt allan hlut sinn í Hraðfrystistöð Þórshafnar. Kaupendur eru Fræ ehf. Meira

Fréttir

14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð | ókeypis

142 milljónir í línuvegi

ÍSTAK hf. átti lægsta tilboð í vegslóð vegna Fljótsdalslína 3 og 4 sem flytja munu raforku Kárahnjúkavirkjunar að álverinu við Reyðarfjörð. Ístak bauð rúmlega 142 milljónir króna í verkið en kostnaðaráætlun nam yfir 340 milljónum króna. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðhald í mannréttindamálum

Baldur Þórhallsson er fæddur 25. janúar árið 1968 á Selfossi. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1988 og BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1991. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt íslenskt á 5. hæðinni í Borgartúni 30

NÝJAR skrifstofur Sambands íslenskra sveitarfélaga, Lánasjóðs sveitarfélaga og Bjargráðasjóðs hafa verið opnaðar á 5. hæð byggingarinnar að Borgartúni 30. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Ánægður með kosningamál Ástþórs

OSCAR Arias, friðarverðlaunahafi Nóbels 1987 og forseti Costa Rica frá 1986-1990, segist í grein sinni sem birt er á vefnum forsetakosningar. Meira
14. júní 2004 | Erlendar fréttir | 320 orð | ókeypis

Árásir á vestræna menn færast í aukana í Sádi-Arabíu

SÁDI-arabíska lögreglan leitaði í gær Bandaríkjamanns sem virðist hafa verið numinn á brott á laugardag af liðsmönnum al-Qaeda-hryðjuverkanetsins sem lýstu ábyrgð á hendur sér á morði á öðrum Bandaríkjamanni í Riyadh. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Ástþór Magnússon kvartar við RÚV

ÁSTÞÓR Magnússon forsetaframbjóðandi hefur kvartað við fréttastofu Ríkisútvarpsins yfir því að það hafi synjað beiðnum hans um að birta fréttir af framboði hans. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Baldur með framboðsfund í Kaupmannahöfn

BALDUR Ágústsson forsetaframbjóðandi hélt framboðsfund með Íslendingum búsettum í Danmörku á veitingastaðnum Café Jonas í Kaupmannahöfn síðastliðið föstudagskvöld. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Bærinn vel varðveittur undir vikri

VIÐ UPPGRÖFT við Salthöfða í Öræfum fannst á dögunum mjög vel varðveittur bær sem fór á kaf í ösku við gosið í Öræfajökli árið 1362. Bærinn er byggður í vinkil sem er einsdæmi. Um er að ræða annan bæinn frá 14. öld sem rannsakaður er hér á landi. Meira
14. júní 2004 | Vesturland | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Dómsmálaráðherra semur við sýslumenn á Vesturlandi

Stykkishólmur | Nýlega hittust í Stykkishólmi dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason og sýslumenn á Vesturlandi. Erindi fundarins var að undirrita samning á milli dómsmálaráðuneytisins og sýslumannsembættanna. Meira
14. júní 2004 | Vesturland | 346 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjölbreytt dagskrá á Borgfirðingahátíð

Borgarnes | Borgfirðingahátíð var haldin um helgina og er samstarfsverkefni sveitarfélaganna í Borgarfirði; Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Skorradalshrepps. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir | ókeypis

Flutningur á tönnum hefur gefið góða raun

FLUTNINGUR á tönnum, innan sama munns, hefur gefið góða raun á Íslandi en slíkar aðgerðir hafa verið gerðar hér í 25 ár. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Göngufólk sótt á jökul

Björgunarsveitarmenn frá Höfn í Hornafirði sóttu erlent par um þrítugt, Finna og pólska konu, á Vatnajökul í gærkvöld og komu með fólkið til Hafnar kl. 23.30 í gærkvöld. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir | ókeypis

Helgafellskirkja 100 ára

ÞESS var minnst í gær að 100 ár eru liðin frá því að núverandi Helgafellskirkja var vígð. Hátíðarmessa var í Helgafellskirkju þar sem biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, prédikaði. Meira
14. júní 2004 | Miðopna | 853 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar eru Nývirkjamiðstöðvarnar?

Um síðustu helgi fagnaði R-listinn því að 10 ár eru liðin frá því hann tók við völdum í Reykjavík. Til stóð að halda málþing í tilefni dagsins, en líkt og fram hefur komið náðist ekki samstaða um það meðal fulltrúa framboðsins. Meira
14. júní 2004 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Illskugrímur gegn herliði

SUÐUR-kóreskir námsmenn ganga hér með grímur sem að fornum sið tákna illsku í mótmælagöngu í Seoul gegn veru Bandaríkjahers í Suður-Kóreu. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Íslendingar meðal efstu manna

TVEIR ungir íslenskir skákmenn, Björn Þorfinnsson og Ingvar Jóhannesson, eru efstir ásamt tveimur erlendum stórmeisturum, þeim Heikki Westerinen frá Finnlandi og Jan Votava frá Tékklandi, eftir fjórðu umferð af níu á Sumarskákmóti Ístaks. Meira
14. júní 2004 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Juncker sigrar

KRISTILEGIR demókratar, flokkur Jean-Claudes Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar, stefndi í að vinna öruggan sigur í þingkosningum sem fram fóru í gær. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 405 orð | ókeypis

Kyrrstaða í jafnréttismálum

NORRÆNAR kvenréttindahreyfingar eru veikari nú en oft áður og ákveðin kyrrstaða ríkir í jafnréttismálum. Meira
14. júní 2004 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannskæðar árásir í Bagdad

Á ANNAN tug manna beið bana í sjálfsmorðs-bílsprengjutilræði í grennd við bandarískar herbúðir í Bagdad í gær og vígamenn réðu háttsettan embættismann í menntamálaráðuneyti írösku bráðabirgðastjórnarinnar af dögum. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð | ókeypis

Meinað að fara til hjálparstarfa í Palestínu

TVEIMUR íslenskum björgunarsveitarmönnum var meinað að fljúga frá Englandi til Ísraels en þeir voru á leið til hjálparstarfa í Palestínu. Mennirnir heita Haraldur Haraldsson og Björn H. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill og óvæntur heiður

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra veitti á laugardag viðtöku viðurkenningu bandarísku samtakanna Academy of Achievement í Chicago. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndlistarsýning í Óðinshúsi

FJÓRAR listakonur opnuðu samsýningu í Óðinshúsi á Eyrarbakka á laugardag. Listakonurnar eru þær Ingibjörg Klemensdóttir, Ásdís Þórarinsdóttir, Helga Unnarsdóttir og Guðfinna A. Hjálmarsdóttir. Meira
14. júní 2004 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Nikolic fremstur

TOMISLAV Nikolic, þjóðernissinni yzt á hægri vængnum, hlaut mest fylgi í fyrri umferð forsetakosninga sem fram fóru í Serbíu í gær. Næstur honum kom Boris Tadic, frambjóðandi Lýðræðisflokksins. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr golfskáli tekinn í notkun

NÝR golfskáli var tekinn í notkun við golfvöllinn í Urriðavatnslandi í Heiðmörk sl. föstudag. Golfklúbbur Oddfellowa og golfklúbburinn Oddur stóðu að byggingunni en fjöldi félagsmanna í golfklúbbunum tveimur hefur vaxið mikið undanfarin ár. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr Þrastarlundur vígður

Nýr Þrastarlundur, rúmlega 400 ferm. veitingastaður í Þrastarskógi, var vígður á laugardag, 12. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýtt 150 fermetra veiðihús flutt að Skógum

NÝTT veiðihús var flutt að Skógum í liðinni viku og er stefnt að því að taka húsið í notkun eftir helgi. Meira
14. júní 2004 | Miðopna | 868 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný tækifæri í lýðræðisþróun

Að undanförnu hefur mikið verið skrafað og skeggrætt um lýðræði á Íslandi. Þó virðast margir óttast umræðu um lýðræði því að í henni sé ekkert fast í hendi. Geta fulltrúalýðræði og þátttökulýðræði farið saman? Hvernig verður valdi best dreift? Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 377 orð | ókeypis

Óvissa um tryggingar þungavinnuvéla

EIGENDUM þungavinnuvéla er það í sjálfsvald sett hvort þeir kaupa ábyrgðartryggingu fyrir tæki sín, en gröfur og aðrar vinnuvélar eru undanþegnar lögboðinni ábyrgðartryggingu. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

"Afskaplega fegin"

LÖGREGLAN í Reykjavík leitaði um helgina bílþjófs sem stal bíl með fjögurra mánaða gömlu stúlkubarni við Sóltún á laugardag. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Rektor KHÍ vill lengja kennaranám

ÓLAFUR Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands (KHÍ), telur mikilvægt að efla menntun kennara og færa kennaramenntun hér á landi til samræmis við það sem gerist í nágrannalöndum okkar. Þar er nám kennara yfirleitt einu til tveim árum lengra en hér á landi. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Samspil milli kvennahreyfinga og kynjafræða

STAÐA kvennahreyfinga í gegnum tíðina, ofbeldi gagnvart konum og femínismi og karlar voru meðal umræðuefna á ráðstefnu norrænna kvennahreyfinga sem lauk nú um helgina. Meira
14. júní 2004 | Vesturland | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðustu skólaslit Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri

Skorradalur | Brautskráning nemenda frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri var við hátíðlega og fjölmenna athöfn í Reykholtskirkju. Við þetta tækifæri voru í fyrsta sinn útskrifaðir nemendur með 90 eininga BS-próf af umhverfisskipulagsbraut. Meira
14. júní 2004 | Vesturland | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjúkraflutningamenn í fjarnámi

Búðardalur | Fjórir sjúkraflutningamenn útskrifuðust frá Heilsugæslunni í Búðardal í vor úr grunnnámi frá Sjúkraflutningaskólanum á Akureyri. Þetta eru þeir Karl Ingi Karlsson, Unnsteinn Árnason, Viðar Jóelsson og Þorbjörn Jóelsson. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjötug hefðarönd gladdi börnin

HINN sívinsæli andarsteggur, Andrés Önd, fagnaði sjötugsafmæli sínu með íslenskum börnum í Kringlunni um helgina, þar sem hann hitti þau og sprellaði með þeim eins og honum einum er lagið. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnt að alþjóðlegri viðurkenningu

HÁSKÓLINN í Reykjavík (HR) brautskráði samtals 256 nemendur frá tölvunarfræði- og viðskiptadeildum við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu á laugardag. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | ókeypis

Sýknaður fyrir líkamsárás en rauf skilorð

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tuttugu og tveggja ára mann í sextán mánaða fangelsi, þar af þrettán skilorðsbundna, fyrir að rjúfa skilorð með því að aka án ökuréttinda og gefa ranga yfirlýsingu til stjórnvalds. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir Íslendingar sinna sjálfboðaliðastörfum í Palestínu

TVEIR Íslendingar, Alfreð Gissurarson og Arna Ösp Magnúsardóttir, eru nú staddir í Palestínu til að vinna að hjálparstörfum. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 472 orð | ókeypis

Tveir nýir uppgreftir þegar ákveðnir

FJÓRTÁN leyfi til fornleifauppgrafta hafa verið veitt það sem af er árinu en það er Fornleifavernd ríkisins sem sér um að úthluta leyfum. Um er að ræða 12 leyfi til rannsókna og tvö leyfi vegna framkvæmda. Dr. Meira
14. júní 2004 | Miðopna | 310 orð | ókeypis

Umræðustjórnmál?

Í síðustu viku skrifaði ég tvær greinar í Morgunblaðið til að árétta þá staðreynd, að í samþykktum um stjórn Reykjavíkurborgar er sett skilyrði fyrir því, að atkvæðagreiðsla um eitthvert mál sé bindandi fyrir borgarstjórn. Meira
14. júní 2004 | Miðopna | 889 orð | ókeypis

Upp úr skotgröfum fjölmiðlalaganna

Nú liggur fyrir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um hvernig staðið verði að undirbúningi þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin margfrægu. Skipuð hefur verið nefnd fjögurra lögfræðinga til að undirbúa lagasetningu um tilhögun hennar. Meira
14. júní 2004 | Vesturland | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Vallarsel dafnar vel á aldarfjórðungsafmæli sínu

Akranes | Fyrir aldarfjórðungi var tekinn í notkun nýr leikskóli á Akranesi sem fékk nafnið Vallarsel og á dögunum héldu starfsfólk, nemendur og velunnarar skólans daginn hátíðlegan þrátt fyrir að veðrið væri ekki upp á það besta. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 295 orð | ókeypis

Vilja auka hlut vatnsaflsvirkjana í kerfi OR

GUÐMUNDUR Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR), segir að áhugi fyrirtækisins á virkjun Skjálfandafljóts við Hrafnabjörg sé fyrst og fremst til að hafa möguleika á að setja orku inn á landsnetið og auka hlut vatnsaflsvirkjana í orkuöflun OR,... Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Vortónleikar á Þórshöfn

NEMENDUR tónlistarskólans á Þórshöfn komu fram á vortónleikum í Þórshafnarkirkju fyrir skömmu og að venju var þar fjöldi áheyrenda. Efnisskráin var fjölbreytt og lagaval frá ýmsum þjóðlöndum. Meira
14. júní 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð | ókeypis

Ætluðu líklega vestur um haf

GRUNUR leikur á að mennirnir þrír, sem komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í byrjun maí og framvísuðu fölsuðum eða stolnum skilríkjum, hafi ætlað að smygla sér í framhaldinu til Bandaríkjanna eða Kanada. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2004 | Staksteinar | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

- Afstaða Samfylkingar skýrist

Í Morgunblaðinu í gær birtist grein eftir Jóhann Ársælsson, alþingismann Samfylkingar, sem gefur ótvírætt til kynna að hann sé andvígur grundvallaratriðum fjölmiðlalaganna. Meira
14. júní 2004 | Leiðarar | 474 orð | ókeypis

Fólkið talar

Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með þeim greinum, sem birzt hafa í Morgunblaðinu undanfarna daga um þau mál, sem hæst hefur borið undanfarnar vikur í þjóðmálaumræðum, þ.e. fjölmiðlalögin og synjun forseta Íslands á staðfestingu þeirra. Sl. Meira
14. júní 2004 | Leiðarar | 275 orð | ókeypis

Heilbrigð skynsemi

Fjölmiðlafárið og áróðurinn eru gengin yfir. Nú er tækifæri til málefnalegra umræðna um fjölmiðlalögin, sem lögð verða undir þjóðaratkvæði væntanlega um miðjan ágúst nk. Meira

Menning

14. júní 2004 | Menningarlíf | 86 orð | ókeypis

Bjartir dagar

DAGSKRÁ lista- og menningarhátíðarinnar Bjartir dagar er eftirfarandi í dag: Kl. 12 Hafnarborg Hádegissveifla með Antoníu Hevesi píanóleikara og Davíð Ólafssyni óperusöngvara sem syngur negrasálma. Aðgangur ókeypis. Kl. Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Danir og Svíar leika í dag

TVEIR leikir á EM í knattspyrnu verða í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins í dag. Fyrri leikur dagsins er leikur Dana og Ítala í C-riðli sem fram fer í Guimaraes og hefst klukkan fjögur. Þar mætast tvö mjög góð lið með frábæra spilara innan sinna raða. Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

...Deep Purple

EIN áhrifamesta þungarokkssveit sögunnar, Deep Purple, mun halda tvenna tónleika hér á landi dagana 23. og 24. júní nk. Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn til miðar á Kris Kristofferson

ENN eru til miðar á tónleika sveitasöngvarans Kris Kristofferson sem haldnir verða í Laugardalshöllinni í kvöld. Einungis eru seldir miðar í númeruð sæti og er miðaverð 4.500 kr. Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Er þetta allt?

Fyrsta stóra hljóðversplata Beastie Boys síðan Hello Nasty ('98). Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

FÓLK Í fréttum

GÍTARLEIKARI skosku sveitarinnar sálugu Deacon Blue, Graeme Kelling, er látinn, 47 ára að aldri eftir að hafa tapað fjögurra ára baráttu við krabbamein. Deacon Blue átti nokkrum vinsældum að fagna síðla 9. Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 255 orð | ókeypis

Hinn sanni tónn

Leikstjóri: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson. Framleiðandi: Guðmundur Bergkvist. Heimildarmynd. 30 mín. Ísland 2004. Meira
14. júní 2004 | Menningarlíf | 594 orð | 1 mynd | ókeypis

Hluti af þjóðmenningunni

Jón R. Hjálmarsson hefur sent frá sér fimm bækur með þjóðsögum og þjóðlegum fróðleik. Sú nýjasta fjallar m.a. um skessur og furðudýr við þjóðveginn. Jón sagði Jóhanni Hjálmarssyni að hann neitaði engu um sannleiksgildi sagnanna því að svo margt trúverðugt fólk hefði sagt frá. Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 440 orð | ókeypis

Hreint fínasti Lortur

Leikstjórar: Bjarni Þór Sigurbjörnsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson. 36 mín. Ísland 2004. Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 306 orð | 2 myndir | ókeypis

Indælt

Tónleikar með bresku sveitinni Starsailor í Nasa föstudagskvöldið 11. júní. &sstar;{sstar}&sstar; Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Listir af ýmsum toga

HÁTÍÐIN Menning og náttúra stendur yfir um þessar mundir á Ísafirði en henni lýkur 26. júní nk. Markmið hátíðarinnar er að auka við fjölbreytni í menningarlífi á Vestfjörðum og gefa þannig almenningi og ferðamönnum kost á að njóta lista af ýmsum toga. Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Lömuð

Bretland 2001. Sammyndir VHS. Bönnuð innan 12 ára. (90 mín.) Leikstjórn Justin Edgar. Aðalhlutverk Luke de Woolfson, Melanie Gutteridge. Meira
14. júní 2004 | Bókmenntir | 453 orð | ókeypis

Myndarlegt ársrit

Ritstjórar: Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson Ísafirði. Sögufélag Ísfirðinga, 2003, 349 bls. Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 521 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólíkt öllu öðru

Leikstjórn: Michel Gondry. Handrit: Charlie Kaufman. Kvikmyndataka: Ellen Kuras. Tónlist: Jon Brion. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Kate Winslet, Tom Wilkinson, Elijah Wood, Kirsten Dunst og Mark Ruffalo. 108 mín. BNA. UIP 2004. Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrýtnar senur

Changer skipa Jói (gítar), Magnús (söngur), Hudson (gítar), Berti (bassi) og Kristján (trommur). Sérlegur aðstoðarmaður sveitarinnar er Arnar Freyr Björnsson. Tónlist og textar eftir Changer. Sveitin stýrði einnig upptökum. Upptökumaður var Óskar Ingi Gíslason og hann hljóðblandaði í samstarfi við Jón Símonarson. Axel Árnason sá um hljómjöfnun. Inconsistency Records gefa út. Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 236 orð | 2 myndir | ókeypis

Stefnt að því að útsendingar Omega náist um allt land

UNDANFARNAR vikur hefur sjónvarpsstöðin Omega verið með átak til að safna fyrir nýjum útsendingarbúnaði sem kostar 5 milljónir króna. Söfnuninni er nú lokið og náðist að safna því fjármagni sem til þurfti. Meira
14. júní 2004 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvöfaldur Cave í bígerð

Myrkrahöfðinginn Nick Cave og hljómsveit hans The Bad Seeds vinna nú hörðum höndum að nýrri plötu og það tvöfaldri. NME slær því föstu að platan sú verði öll hin villtasta. Meira
14. júní 2004 | Menningarlíf | 65 orð | ókeypis

Þjóðarbókhlaða Sýningin "Íslenskar kvennahreyfingar - innblástur,...

Þjóðarbókhlaða Sýningin "Íslenskar kvennahreyfingar - innblástur, íhlutun, irringar" verður opnuð á 2. hæð. Hún dregur fram helstu viðburði íslenskrar kvennahreyfingar, svo sem Kvennafrídaginn 24. Meira

Umræðan

14. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 663 orð | ókeypis

Enn einn enskur búinn, í bili!

EINUM knattspyrnuvetrinum til viðbótar er lokið á Englandi. Sigurvegarar úrvalsdeildarinnar eru Arsenal. Þau lið sem frá þurfa að hverfa eru Leeds, Wolves og Leicester. Meira
14. júní 2004 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað ef það er engin gjá?

Birgir Tjörvi Pétursson skrifar um synjun forsetans: "Með gjá milli þings og þjóðar hlýtur forsetinn að hafa átt við að andstaða við lögin næði út fyrir raðir kjósenda stjórnarandstöðuflokkanna." Meira
14. júní 2004 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk framleiðsla í Flugstöð Leifs Eiríkssonar?

Sveinn Hannesson skrifar um aðgang innlendra framleiðenda að FLE: "Væntanlega verður nú ekki lengur undan því vikist að skipta upp verslunarrekstri og húsaleigustarfsemi ríkisins í FLE." Meira
14. júní 2004 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

Kemur dagur eftir þennan dag?

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar um loftslagsbreytingar: "Það er ekki að ástæðulausu sem helstu vísindamenn heimsins vilja vara menn við." Meira
14. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjósum Ólaf ÞÓTT ég sé sammála...

Kjósum Ólaf ÞÓTT ég sé sammála Davíð Oddssyni um starfsemi auðhringa breytir það engu um stuðning minn við þá ákvörðun forseta Íslands að nýta loks rétt sinn til að vísa máli til þjóðarinnar, með því að staðfesta ekki lög. Meira
14. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 198 orð | ókeypis

Um ábyrgan útburð blaða

UNDANFARIÐ hefi ég, sem þetta rita, mátt sæta því að fá ekki blaðið, sem ég greiði fyrir skilvíslega, fyrr en seint og um síðir, og þá eftir símtöl og eftirrekstur með tilheyrandi reiðilestri frá minni hálfu. Meira
14. júní 2004 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd | ókeypis

Þegar Trölli stal jólunum

Ágúst Ólafur Ágústsson fjallar um stjórnmálin: "Þjóðin má ekki láta Davíð Oddsson með stuðningi Halldórs Ásgrímssonar stela þjóðaratkvæðagreiðslunni frá sér." Meira
14. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessir duglegu krakkar settu upp tombólu...

Þessir duglegu krakkar settu upp tombólu í Bjarnabúð í Biskupstungum hinn 6. júní sl. Þau söfnuðu 6.200 kr. til styrktar langveikum börnum og eru búin að leggja þá upphæð inn á reikning þeirra samtaka. Meira

Minningargreinar

14. júní 2004 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐNÝ HÖDD HILDARDÓTTIR

Guðný Hödd Hildardóttir fæddist 29. desember 1992. Hún lést 31. maí síðastliðinn. Móðir hennar er Hildur Árdís Sigurðardóttir, f. 27.6. 1961. Faðir Guðnýjar Haddar er Brynjar Einarsson. Móðuramma og afi eru Guðný Egilsdóttir og Sigurður Einarsson. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2004 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd | ókeypis

IDA INGÓLFSDÓTTIR

Ida Ingólfsdóttir fæddist á Innra-Hólmi í Innri-Akraneshreppi 15. desember 1912. Hún lést á Droplaugarstöðum hinn 3. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2004 | Minningargreinar | 1825 orð | 1 mynd | ókeypis

INDRIÐI S. FRIÐBJARNARSON

Indriði Salómon Friðbjarnarson fæddist á Steinólfsstöðum í Veiðileysufirði í Norður-Ísafjarðarsýslu á jóladag árið 1909. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðbjörn Helgason, f. 5.10. 1883, d. 24.9. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2004 | Minningargreinar | 1362 orð | 1 mynd | ókeypis

JAKOBÍNA HALLDÓRA ÞORVALDSDÓTTIR

Jakobína Halldóra Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júlí 1918. Hún lést 7. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Eyjólfsson skipstjóri og Jakobína G. Guðmundsdóttir. Systkini Jakobínu voru Hulda, Eyjólfur, Bergþór og Nanna. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2004 | Minningargreinar | 2605 orð | 1 mynd | ókeypis

PETRA FANNEY ÞÓRLINDSDÓTTIR

Petra Fanney Þórlindsdóttir fæddist á bænum Hvammi við Fáskrúðsfjörð 2. nóvember 1930. Hún andaðist á Landspítalanum 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Sigríður Magnúsdóttir, f. 31. mars 1897, d. 2. júlí 1974, og Þórlindur Jóhannsson, f. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2004 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR JÓNA ÞORSTEINSDÓTTIR

Sigríður Jóna Þorsteinsdóttir fæddist í Garðakoti í Mýrdal 2. október 1919. Hún lést á Landakotsspítala 7 júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Bjarnason bóndi í Garðakoti, f. 17. apríl 1879, d. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2004 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞÓRA MARTA ÞÓRÐARDÓTTIR

Þóra Marta Þórðardóttir fæddist í Ólafsvík 27. mars 1924. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi hinn 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Svanfríður Aðalbjörg Guðmundsdóttir, f. 30.10. 1885, d. 26.8. 1964, og Þórður Matthíasson, f. 12.5. 1873, d. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2004 | Minningargreinar | 2683 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞÓRIR GUÐMUNDSSON

Þórir Guðmundsson fæddist í Lyngen í Tromsfylki í Noregi 9. maí 1919. Hann lést á Clinica Salus sjúkrahúsinu á Benalmadena á Spáni mánudaginn 31. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Atorka í Úrvalsvísitöluna í stað SH

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Atorka hf. kemur nýtt inn í Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands hinn 1. júlí næstkomandi. Atorka hefur ekki áður verið í Úrvalsvísitölunni og kemur í stað Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Meira
14. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 50 orð | ókeypis

Bakkavör eykur enn hlut sinn í Geest

BAKKAVÖR Group hefur keypt 0,83% af útgefnu hlutafé í breska matvælaframleiðslufyrirtækinu Geest Plc. og á nú samtals 16 ,15% hlut í félaginu. Frá þessu var greint í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Meira
14. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyrir með 7,6% í Marel

Eyrir fjárfestingafélag ehf. hefur keypt 15.622.000 hluti í Marel hf., sem svarar til 6,56% af heildarhlutafé félagsins. Á Eyrir nú 7,60% hlut í félaginu. Frá þessu var greint í tilkynningu til Kauphallar Íslands síðastliðinn föstudag. Meira
14. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Samtök sprotafyrirtækja og íslenskra líftæknifyrirtækja

TVÖ ný félagasamtök voru nýverið stofnuð innan Samtaka iðnaðarins , Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja, SÍL , og Samtök sprotafyrirtækja, SSP . Eiga þau jafnframt aðild að Samtökum atvinnulífsins . Í fyrstu stjórn SÍL voru kjörnir: Jakob K. Meira
14. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

SBV sátt við nýjar reglur Fjármálaeftirlitsins

SAMTÖK banka og verðbréfafyrirtækja, SBV, eru sátt við nýjar reglur Fjármálaeftirlitsins sem kveða á um útfærslu lagaheimildar til að ákveða hærra lágmarks eiginfjárhlutfall en lögbundið 8% fyrir einstök fjármálafyrirtæki. Meira

Daglegt líf

14. júní 2004 | Daglegt líf | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er kæfisvefn?

Spurning: Hvað er kæfisvefn? Hvernig lýsir hann sér, getur hann verið hættulegur og hvað er til ráða? Svar: Það sem einkennir kæfisvefn (e. sleep apnea) eru öndunarhlé af og til, háværar hrotur, órólegur svefn, sviti, martröð og að börn væta rúmið. Meira
14. júní 2004 | Daglegt líf | 783 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlist hefur góð áhrif á geð

Í öllum vistarverum heima hjá Sigurjóni Samúelssyni, bónda á Hrafnabjörgum í Laugardal við Ísafjarðardjúp, eru hljómplötur upp um alla veggi enda er það mál manna að hljómplötusafnið hans sé eitt hið fágætasta hér á landi í einkaeigu. Meira

Fastir þættir

14. júní 2004 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. 5. júní sl. varð áttræður Jóel Ó. Þórðarson, verslunarmaður og tréútskurðarmaður. Eiginkona hans, Kristín Bryndís Björnsdóttir, myndlistar- og handverkskona, varð áttræð 10. mars... Meira
14. júní 2004 | Fastir þættir | 263 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Í þættinum fyrir skömmu var spil frá landsliðsæfingu þar sem Sveinn Rúnar Eiríksson og Erlendur Jónsson náðu fallegu hálitageimi á 4-3 samlegu. Þetta er greinilega að komast í tísku aftur, því á næstu æfingu tóku Bjarni H. Meira
14. júní 2004 | Dagbók | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Háteigskirkja .

Háteigskirkja . Félagsvist kl. 13. Mánudaga og miðvikudaga verður spilað "pútt" í garðinum frá kl. 13-15. Kaffi á eftir. Neskirkja. Leikjanámskeið Neskirkju hefst í dag fyrir 6-10 ára (f. '94-'98) og eru frá mánudegi til föstudags á milli kl. Meira
14. júní 2004 | Dagbók | 458 orð | ókeypis

(Jh. 17, 3.)

Í dag er mánudagur 14. júní, 166. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. Meira
14. júní 2004 | Dagbók | 86 orð | ókeypis

MIG LANGAR

Þegar morgunsins ljósgeislar ljóma, þegar leiftrar á árroðans bál, heyri eg raddir í eyrum mér óma, koma innst mér frá hjarta og sál: Hér er kalt, hér er erfitt að anda, hér er allt það sem hrærist með bönd! Meira
14. júní 2004 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 a6 6. c5 Rbd7 7. b4 g6 8. Bd3 Bg7 9. e4 dxe4 10. Rxe4 Rxe4 11. Bxe4 a5 12. Bg5 f6 13. Bf4 e5 14. dxe5 axb4 15. Db1 0-0 16. Dxb4 fxe5 17. Dc4+ Kh8 18. Be3 Rf6 19. 0-0 De8 20. Bc2 e4 21. Rd2 Be6 22. De2 Bg4 23. Meira
14. júní 2004 | Fastir þættir | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji ferðast gjarnan, eins og títt er um Íslendinga. Innanlands sem utan. Tækifærin til þess að fara í gott ferðalag eru þó jafnan færri en hugurinn stendur til. En stundum er líka gott að láta sér nægja að "ímyndunarferðast". Meira

Íþróttir

14. júní 2004 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Barthez bjargaði okkur

JACQUES Santini, þjálfari Frakka, var mjög létt í leikslok. "Við sýndum það að við gefumst ekki upp. Við erum metnaðarfullir og ég vil þakka stuðningsmönnum okkar fyrir að styðja okkur allan tímann. Í knattspyrnu geta hlutirnir breyst mjög hratt. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 214 orð | ókeypis

Björgvin og Þórdís hlutskörpust í Eyjum

BJÖRGVIN Sigurbergsson og Þórdís Geirsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, báru sigur úr býtum á öðru stigamóti ársins í Toyota mótaröðinni sem háð var í Vestmannaeyjum um helgina. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðinn lengri samningur við Arsenal

ÓLAFUR Ingi Skúlason lenti ekki í sumarhreinsununum hjá ensku meisturunum í Arsenal en þau tíðindi bárust frá Highbury um helgina að 17 leikmenn færu frá liðinu um næstu mánaðamóti þegar samningar þeirra við félagið renna út. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 121 orð | ókeypis

Byrluðu andstæðingum sínum geðlyf

GRÍSKA knattspyrnuliðið Akratitos frá Aþenu er heldur betur í vondum málum eftir að upp komst að einhverjir sem tengdir eru liðinu hefðu byrlað andstæðingum sínum geðlyfið Haloperidol, sem meðal annars er notað við ofvirkni. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 233 orð | ókeypis

Einar og Silja í 9. sæti

EINAR Karl Hjartarson og Silja Úlfarsdóttir urðu bæði í 9. sæti í sínum greinum á bandaríska háskólameistaramótinu í frjálsíþróttum í Austin í Texas, þegar þau kepptu til úrslita á laugardagskvöldið. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd | ókeypis

Frækinn sigur HK á bikarmeisturum ÍA

HIÐ unga lið HK úr Kópavogi gerði sér lítið fyrir og sparkaði bikarmeisturum ÍA út úr bikarkeppninni þegar liðin áttust við í 32 liða úrslitunum á Kópavogsvelli. Hörður Már Magnússon skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu með þrumufleyg af um 30 metra færi. Boltinn sleikti stöngina og söng í neti Skagamanna en Þórður Þórðarson, markvörður þeirra, hreyfði hvorki legg né lið og var því algjörlega varnarlaus. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 128 orð | ókeypis

Gerðum slæm mistök

LUIS Figo, leikmaður Portúgals, var þungur á brún í leikslok. "Á þessu stigi þarf maður að gjalda fyrir hver einustu mistök. Við gerðum slæm mistök í leiknum og töpuðum boltanum oft á miðjunni. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

GOLF 2.

GOLF 2. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 558 orð | 1 mynd | ókeypis

Grikkir sýndu gestgjöfunum enga virðingu

EVRÓPUMÓTIÐ í knattspyrnu fór heldur betur fjörlega af stað og óvænt úrslit litu dagsins ljós í fyrsta leik þegar Grikkir lögðu gestgjafana frá Portúgal. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

* GYLFI Einarsson skoraði eitt marka...

* GYLFI Einarsson skoraði eitt marka Lilleström sem sigraði Bodö/Gimt , 4:0, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 238 orð | ókeypis

Herfræðilegt meistaraverk

MICHAEL Schumacher hjá Ferrari setti enn eitt metið er hann vann kanadíska kappaksturinn í Montreal í gær með einkar vel útfærðri herfræði. Var það sjöundi sigur hans þar í borg frá 1994 en enginn ökuþór í sögu Formúlu-1 hefur unnið sama kappakstursmótið sjö sinnum. Var þetta og 77. mótssigur Schumachers en hann vann keppnina í Montreal með afar sannfærandi hætti. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin árlega Bláalónskeppni í hjólreiðum fór...

Hin árlega Bláalónskeppni í hjólreiðum fór fram í gær. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 198 orð | ókeypis

Höfum lært af mistökum síðustu stórmóta

FREDRIK Ljungberg, leikmaður Svía og Arsenals, segir að Svíar hafi lært af mistökum sínum á fyrri stórmótum í knattspyrnu. Hann telur að Svíar geti gert mjög góða hluti í Evrópukeppninni í Portúgal en Svíþjóð er í riðli með Ítalíu, Danmörku og Búlgaríu. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 21 orð | ókeypis

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - Stjarnan 20 3. deild karla: Gróttuvöllur: Grótta - Skallagrímur 20 1. deild kvenna: Ásvellir: Haukar - UMF Bessast. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

* JÓHANNES Harðarson lék síðustu 20...

* JÓHANNES Harðarson lék síðustu 20 mínúturnar fyrir Start sem lagði Kongsvinger , 2:0, á útivelli í norsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Start stefnir hraðbyri upp í úrvalsdeildina. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, Visa-bikarinn, 32-liða úrslit...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, Visa-bikarinn, 32-liða úrslit HK - ÍA 1:0 Hörður Már Magnússon 88. Ægir - FH 0:5 Atli Guðnason 3, Jónas Grani Garðarsson 2. Víðir - KR 1:3 Rafn Markús Vilbergsson 35. - Guðmundur Benediktsson 19., 52., Kristinn Hafliðason 70. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 75 orð | ókeypis

Ólafur leikmaður ársins

ÓLAFUR Stefánsson var valinn besti leikmaður spænska handknattleiksliðsins Ciudad Real á leiktíðinni af lesendum heimasíðu félagsins. Ólafur hlaut samtals 1. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 108 orð | ókeypis

Ólafur orðaður við FC Århus

ÓLAFUR H. Kristjánsson, aðstoðarþjálfari danska knattspyrnuliðsins AGF, er orðaður við þjálfarastöðuna hjá danska liðinu FC Århus eftir því sem fram kemur kemur í dönskum fjölmiðlum helgina. Danski netmiðilinn bold. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

*PAVEL Nedved, leikmaður Juventus og tékkneska...

*PAVEL Nedved, leikmaður Juventus og tékkneska landsliðsins, hefur greint frá því að hann hafi hafnað tilboði frá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea . Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Portúgalar fjölmenntu á Dragaao-leikvanginn í Porto...

Portúgalar fjölmenntu á Dragaao-leikvanginn í Porto á laugardaginn þegar Evrópukeppnin í knattspyrnu hófst. Studdu þeir vel við bakið á sínum mönnum í upphafsleik... Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég átti hiklaust að gera út um leikinn"

DAVID Beckham, fyrirliði Englendinga, var eðlilega mjög miður sín þegar hann ræddi við fréttamenn eftir leikinn gegn Evrópumeisturum Frakka í Lissabon í gærkvöld. Beckham fékk gullið tækifæri til að koma Englendingum í 2:0 en gamall félagi hans í liði Manchester United, Fabien Berthez, sá við honum og varði vítaspyrnuna á meistaralegan hátt. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 142 orð | ókeypis

Rúnar fer til Eisenach

RÚNAR Sigtryggsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að taka tilboði þýska liðsins Eisenach en eins og Morgunblaðið greindi frá fyrir helgina fékk Rúnar tilboð frá félaginu á föstudaginn. Samningurinn er til eins árs en Eisenach féll úr 1. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 207 orð | ókeypis

Scolari baðst afsökunar

FELIPE Scolari, landsliðsþjálfari Portúgals, var ósáttur við spilamennsku Portúgala gegn Grikklandi og baðst afsökunar á úrslitunum. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 340 orð | ókeypis

Sviss og Króatía skildu jöfn

MARKALAUST jafntefli varð niðurstaðan hjá Sviss og Króatíu í fyrsta leik liðanna í B-riðli Evrópukeppninnar. Á 50. mínútu leiksins fékk Svisslendingurinn Johann Vogel sitt annað gula spjald en Króatar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

* TREVOR Birch , stjórnarformaður Everton...

* TREVOR Birch , stjórnarformaður Everton , vill gera langtímasamning við Wayne Rooney og hann er tilbúinn að fara strax til Portúgals til þess að semja við hann. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 82 orð | ókeypis

Tvær þrennur á einum sólarhring

ATLI Guðnason, knattspyrnumaður úr FH, náði þeim frábæra árangri að skora tvær þrennur fyrir lið FH á einum sólarhring. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

Valeron afgreiddi slaka Rússa

SPÁNVERJAR sigruðu lið Rússa með einu marki gegn engu í öðrum leik A-riðils á laugardag. Sigur Spánverja var aldrei í hættu og réðu þeir lögum og lofum á vellinum nær allan tímann. Þeir spiluðu af miklu öryggi en lið Rússa var mjög slakt í leiknum og aðeins einu sinni náðu þeir að ógna marki Spánverja að ráði. Það var Juan Carlos Valeron sem skoraði eina mark leiksins á 59. mínútu en hann var nýkominn inn á sem varamaður. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Valeron skoraði með fyrstu snertingu sinni

MARKASKORARINN Valeron var mjög ánægður í leikslok. "Við vorum mjög óheppnir að skora ekki í fyrri hálfleik en við héldum haus og það var mjög mikilvægt að skora mark. Ég var í raun mjög heppinn að skora. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 239 orð | 6 myndir | ókeypis

Vel heppnað pæjumót í Eyjum

Pæjumótinu í Eyjum, Vöruvalsmótinu, lauk í gær með glæsilegu lokahófi þar sem veitt voru verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í hverjum flokki ásamt því að háttvísiverðlaun KSÍ og Eurocard voru veitt. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðum að nýta tækifærið

ÞJÓÐVERJINN Otto Rehhagel, þjálfari Grikklands, hefur skorað á leikmenn sína að nýta það tækifæri sem Grikkir hafa fengið eftir sigurinn á Portúgal á laugardaginn. Grikkland mætir Spánverjum á miðvikudaginn en báðar þjóðirnar eru með þrjú stig í A-riðli. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 143 orð | ókeypis

Við vorum hræddir

GEORGY Jartsev, þjálfari Rússa, sagði eftir 1:0 tap Rússa gegn Spánverjum að leikmenn sínir hefðu verið hræddir við Spánverja í leiknum. "Ég var ekki sáttur við spilamennsku Rússa og úrslitin voru mjög slæm. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd | ókeypis

Zidane hetja Frakka

ZINEDINE Zidane var bjargvættur Frakka gegn Englendingum í opnunarleik liðanna í B-riðli Evrópukeppninnar en hann skoraði bæði mörk þeirra á síðustu tveimur mínútum leiksins. Englendingar komust yfir,1:0, á 38. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 137 orð | ókeypis

Þóra er búin að semja við Kolbotn

ÞÓRA B. Helgadóttir, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem varið hefur mark KR-inga undanfarin tvö ár, skrifaði fyrir helgina undir samning við norska liðið Kolbotn. Meira
14. júní 2004 | Íþróttir | 83 orð | ókeypis

Þrenna Nínu í sigri Vals

VALSKONUR héldu sigurgöngu sinni áfram í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í gær. Valur tók á móti Þór/KA/KS á Híðarenda og sigraði, 4:0. Nína Ósk Kristinsdóttir skoraði þrennu fyrir Val og Kristín Ýr Bjarnadóttir eitt. Meira

Fasteignablað

14. júní 2004 | Fasteignablað | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Asparholt 1-6

Bessastaðahreppur - Við Asparholt 1-6 á Álftanesi eru hafnar framkvæmdir við sex nýtízkulega hönnuð fjölbýlishús, þar sem allar íbúðir eru með sérinngangi. Í hverju húsi, en þau eru á þremur hæðum, eru 9-10 íbúðir, ýmist 2ja, 3ja eða 4ra herbergja. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Bakkastaðir 165

Reykjavík - Fasteignasalan Draumahús er nú með í sölu 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli við Bakkastaði 165 í Staðahverfi. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumur garðeigandans?

"ALLT er nú til," kom upp í huga blaðamanns er hann rak augun í auglýsingu frá Múrbúðinni um rafknúnar hjólbörur. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Eftirvænting einkennir markaðinn

PENINGALÁN munu leysa húsbréfin af hólmi 1. júlí nk. Þetta er afar róttæk breyting og enginn veit enn, hvaða áhrif hún á eftir að hafa á markaðinn. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 1011 orð | 6 myndir | ókeypis

Gott að horfa í glæðurnar

Jón Eldon Logason er lærður múrara- og byggingameistari, en nam arinsmíði af föður sínum Loga Eldon arinsmið. Jón Eldon sneri sér alfarið að arinsmíði í kringum árið 1980 og hefur starfað við það óslitið síðan. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur þróað verklag við fúavörn timburhúsa

Selfoss - "Það er alls ekki sama hvernig þetta er gert og það þarf að hafa í huga eiginleika timbursins og þeirra efna sem notuð eru," segir Ágúst Morthens málari á Selfossi sem hefur unnið að og þróað verklag við að bera fúavörn á timburhús. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 636 orð | 3 myndir | ókeypis

Heilsuverndarstöðin - Illa farið með listrænt anddyri

Á RÖLTI um Þingholtin og svæðið austur að Snorrabraut er margt að sjá og sumt er sögulega merkilegt. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 671 orð | 1 mynd | ókeypis

Húsaleiguheilræði

Rétt er að leigusali krefjist tryggingar fyrir réttum efndum á leigusamningnum. Tryggingin fellur úr gildi tveimur mánuðum eftir skil hins leigða nema leigusali hafi gert kröfu innan þess tíma. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Í sátt og samlyndi

Lóðir nokkurra íbúða við Öldugötu liggja saman. Áður fyrr voru lóðirnar girtar af en með tímanum hafa girðingarnar vikið og nú er stórt opið svæði inn á milli húsanna. Guðlaug Sigurðardóttir komst að því að gott samkomulag er á milli íbúanna um nýtingu garðsins. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 206 orð | 2 myndir | ókeypis

Litlibær í Skötufirði

SKÖTUFJÖRÐUR gengur suður úr miðju Ísafjarðardjúpi, og er eyjan Vigur úti fyrir fjarðarmynninu. Litlibær var reistur árið 1895 af tveimur vinafjölskyldum, sem bjuggu upphaflega hvor í sínum hluta hússins og var því þá skipt í miðju með þvervegg. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 1070 orð | 3 myndir | ókeypis

Mikið útsýni einkennir nýjar íbúðir Búmanna við Grænlandsleið

Íbúðir Búmanna eru orðnar 253 í ellefu sveitarfélögum. Og enn fleiri eru í smíðum. Magnús Sigurðsson kynnti sér byggingaframkvæmdir Búmanna við Grænlandsleið í Grafarholti. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný vöruskrá um lím og undirlagsefni

KJARAN ehf. hefur gefið út nýja vöruskrá á íslensku um lím og undirlagsefni frá Eurocol BV. Í skránni er að finna fjölbreytt úrval grunna, rakavarnarkerfa, viðgerðar- og jöfnunarefna og líma undir gólfefni, auk ýmiss annars fróðleiks. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 7 orð | 1 mynd | ókeypis

Raftækjaverslunin Suðurveri

Borðlampi Verð áður: 5.950 kr. Verð nú: 2.600... Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 7 orð | 1 mynd | ókeypis

Raftækjaverslunin Suðurveri

Leslampi Verð áður: 5.950 kr. Verð nú: 4.150... Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd | ókeypis

Raftækjaverslunin Suðurveri

Keramik veggljós Verð áður: 4.900 kr. Verð nú: 1.800... Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 905 orð | 1 mynd | ókeypis

Sá fallegasti af þeim öllum

Chrysler building Manhattan, New York, USA. Arkitekt: William Van Alen 1930 Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipti hús- og húsnæðisbréfa fyrir íbúðabréf

Íbúðalánasjóður er um þessar mundir að ljúka ferli sem áður hefur verið fjallað um vegna skipta á völdum hús- og húsnæðisbréfum. Eins og fram kemur í lögum sem samþykkt voru á Alþingi 27. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 317 orð | 2 myndir | ókeypis

Sumarhús í Öndverðarnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur - Sumarbústaðir í uppsveitum Árnessýslu hafa ávallt verið eftirsóttir. Hjá fasteign.is eru nú til sölu tveir fallegir sumarbústaðir í Öndverðarnesi í Grímsnes- og Grafningshreppi. Annar þeirra er 55 ferm. og stendur á 5. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 251 orð | 2 myndir | ókeypis

Sæviðarsund 74

Reykjavík - Fasteignasalan Lundur er með í sölu raðhús sem er jarðhæð og kjallari. Sigtryggur Jónsson hjá Lundi segir að um sé að ræða fallegt hús sem byggt er utan um gróinn garð. "Húsið er byggt úr steineiningum og er klætt utan með steni. Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd | ókeypis

Verslunin 1928, Laugavegi 20b

Innskotsborð, þrjú saman Verð áður: 19.500 kr. Verð nú: 7.900... Meira
14. júní 2004 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd | ókeypis

Verslunin 1928, Laugavegi 20b

Hár handmálaður skápur Verð áður: 7.900 kr. Verð nú: 3.900... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.