Greinar þriðjudaginn 15. júní 2004

Forsíða

15. júní 2004 | Forsíða | 122 orð

19,4 milljarða hækkun

MARKAÐSVERÐMÆTI KB banka hækkaði um 19,4 milljarða króna, 12,5%, í viðskiptum gærdagsins og nam 174 milljörðum króna í lok dagsins. Lokagengi bréfanna var 395 í Kauphöll Íslands og hefur aldrei verið hærra. Meira
15. júní 2004 | Forsíða | 147 orð | 1 mynd

Bush lofar Clinton

FORSETI Bandaríkjanna, George W. Bush, bar í gær lof á forvera sinn í embætti, demókratann Bill Clinton, við athöfn þar sem afhjúpað var málverk af Clinton sem prýða mun veggi Hvíta hússins eins og myndir af öðrum, fyrrverandi forsetum. Meira
15. júní 2004 | Forsíða | 271 orð | 1 mynd

Einhver stærstu fyrirtækjakaup Íslendinga

KB BANKI hefur gert samning um kaup á danska fjárfestingarbankanum FIH fyrir 84 milljarða króna og eru þetta ein stærstu fyrirtækjakaup íslensks fyrirtækis frá upphafi. Meira
15. júní 2004 | Forsíða | 76 orð | 1 mynd

Ungt tónlistarfólk á Bessastöðum

HÓPUR ungs tónlistarfólks, íslensks og bandarísks, kom við á Bessastöðum í gær og lék nokkur lög fyrir forseta Íslands og fleiri gesti. Meira
15. júní 2004 | Forsíða | 149 orð

Verði leyft að borða svínakjöt

HÆSTIRÉTTUR Ísraels úrskurðaði í gær að sveitarfélög yrðu að heimila sölu á svínakjöti ef meirihluti íbúanna færi fram á það. Ákvæði eru í lögum gyðingdóms um að neysla svínakjöts sé bönnuð. Meira
15. júní 2004 | Forsíða | 224 orð

Þjóðir íslams taki sér tak

FRAMKVÆMDASTJÓRI Samtaka íslamskra ríkja, (OIC), Marokkómaðurinn Abdelouahed Belkeziz, hvatti til þess á fundi utanríkisráðherra aðildarríkjanna, sem hófst í Tyrklandi í gær, að þau veittu nýrri stjórn í Írak "fjárhagslegan, siðferðislegan og... Meira

Baksíða

15. júní 2004 | Baksíða | 154 orð | 1 mynd

Flogið eftir skipverja á Venusi

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, fór í sjúkraflug í gær eftir hjartveikum sjómanni um borð í togaranum Venusi HF, sem var við veiðar á Reykjaneshrygg. Þyrlan lenti með manninn á Reykjavíkurflugvelli kl. 16. Meira
15. júní 2004 | Baksíða | 101 orð | 1 mynd

Hugguleg stemning

SVEITASÖNGVARINN Kris Kristofferson lék fyrir fullri Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem hann heillaði gesti Hallarinnar með einlægni sinni og boðskap friðar og umburðarlyndis. Meira
15. júní 2004 | Baksíða | 174 orð | 1 mynd

Í hjarta- og nýrnaígræðslu í Gautaborg

HELGI Einar Harðarson, rúmlega þrítugur Grindvíkingur, gekkst undir hjartaígræðslu og nýrnaaðgerð í nótt á Sahlgrenskasjúkrahúsinu í Gautaborg. Meira
15. júní 2004 | Baksíða | 376 orð

Lagt til að samkeppnisráð taki málið fyrir að nýju

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur fellt úr gildi ákvörðun samkeppnisráðs í máli tengdu séreignalífeyrissjóðum fjármálafyrirtækja. Lagt er fyrir samkeppnisráð að taka málið fyrir á ný. Um er að ræða kvörtun Harðar Einarssonar hrl. Meira
15. júní 2004 | Baksíða | 241 orð

Pólitísk ummæli koma á óvart

MATSFYRIRTÆKIÐ Standard & Poor's, sem ásamt Moody's hefur veitt Íbúðalánasjóði fyrsta lánshæfismatið, telur litla hættu á að sjóðurinn verði einkavæddur og segir hann njóta "mikils pólitísks stuðnings allra málsmetandi pólitískra afla", eins og... Meira
15. júní 2004 | Baksíða | 142 orð

Skráningu Actavis í London frestað

SKRÁNINGU Actavis, áður Pharmaco, á hlutabréfamarkað í London hefur verið frestað, en ætlunin var að skráningin færi fram á þessu ári. Meira

Fréttir

15. júní 2004 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

16 létust í sprengjuárás í Bagdad

BJÖRGUNARMENN bera slasaðan mann úr rústum húss sem hrundi þegar bílsprengja sprakk í miðborg Bagdad í gærmorgun. Sextán manns, þ.ám. fimm erlendir ríkisborgarar, létu lífið í tilræðinu, og yfir sextíu manns slösuðust. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð

4 grömm af amfetamíni tekin

LÖGREGLAN á Húsavík lagði hald á 4 grömm af amfetamíni aðfaranótt sunnudags og handtók hóp fólks fyrir utan skemmtistað í tengslum við málið. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

51 brautskráðist frá Tækniháskóla Íslands

TÆKNIHÁSKÓLI Íslands brautskráði 51 nemenda við hátíðlega athöfn í Grafarvogskirkju laugardaginn 5. júní sl. Nemendurnir komu úr mismunandi deildum en m.a. Meira
15. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 138 orð | 1 mynd

Afreksmenn heiðraðir í Garðabæ

Garðabær | Alls voru veittir styrkir að upphæð 1,2 milljónir króna til ungra afreksmanna í íþróttum í Garðabæ á dögunum. Fimm lið og einstaklingar hlutu styrk. Afrekssjóður íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar veitti styrkina. Meira
15. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 101 orð

Allir námsmenn á Seltjarnarnesi fá vinnu...

Allir námsmenn á Seltjarnarnesi fá vinnu | Stofnanir og fyrirtæki á Seltjarnarnesi hafa tekið höndum saman við að útvega námsmönnum vinnu í sumar í samvinnu við Vinnuskóla Seltjarnarness. Meira
15. júní 2004 | Erlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Áhugaleysi kjósenda áhyggjuefni í ESB

STJÓRNMÁLALEIÐTOGAR í aðildarríkjum Evrópusambandsins (ESB) voru slegnir í gær yfir úrslitum kosninganna til Evrópuþingsins, sem lauk á sunnudag. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Dagleg neysla á lakkrís getur verið varasöm

DAGLEG neysla lakkríss getur verið varasöm jafnvel þótt einungis sé um lítið magn að ræða. Meira
15. júní 2004 | Erlendar fréttir | 499 orð

Deilt um sharialög í Ontario

MÚSLÍMIR í Ontario-fylki í Kanada eiga síðar á þessu ári að fá að styðjast við sharia-lög, lagabókstaf byggðan á Kóraninum, þegar skorið er úr í deilum vegna hjónabanda, skilnaða og fjölskyldumála, samkvæmt frétt blaðsins The Toronto Star . Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Doktor í jarðfræði

*ÁRNI Hjartarson , jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum, varði PhD-ritgerð við Kaupmannahafnarháskóla 30. apríl sl. Ritgerðin, sem er á ensku, nefnist Skagafjarðarmislægið og jarðsaga þess. Aðalleiðbeinandi í verkefninu var dr. Meira
15. júní 2004 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Dýrasti hattur í heimi

Leikkonan Alicia Witt skartar hér dýrasta hatti heims, að því er talið er, en hann er metinn á eina og hálfa milljón punda eða um 196,500,000 ísl. kr. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Dæmi um hina fullkomnu gjöf

"ÍSLENDINGAR eru mjög duglegir, það er ábyggilega rétt munað hjá mér að það hafi verið 13.511 blóðgjafir í fyrra. Það eru ríflega 9.000 manns sem komu hér til þess að gefa blóð," segir Ólafur Helgi Kjartansson, formaður Blóðgjafafélags Íslands. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ekkert því til fyrirstöðu að þing verði í þingsalnum

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, segir ekkert því til fyrirstöðu að halda þingið, sem saman kemur 5. júlí nk., í þingsal alþingishússins, en þar standa nú yfir ýmsar framkvæmdir vegna endurbóta á húsinu. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 187 orð

Fara ber varlega í Reynisfjöru

LÖGREGLAN á Vík í Mýrdal hvetur fólk til að sýna aðgæslu í Reynisfjöru þar sem aldan getur auðveldlega hrifið fólk með sér út á sjó ef farið er of nálægt flæðarmálinu. Mjög aðdjúpt er á þessum slóðum og skiptir því höfuðmáli að láta ölduna ekki ná sér. Meira
15. júní 2004 | Suðurnes | 374 orð | 2 myndir

Flugeldabirgðir sprungu

Njarðvík | Mikið tjón varð á húsnæði og munum hjá tveimur fyrirtækjum í fyrrinótt þegar eldur kviknaði í húsinu í Bolafæti 5 í Njarðvík. Meira
15. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 221 orð | 1 mynd

Fór mun betur en á horfðist

EKKI liggur ljóst fyrir hve mikið fjárhagslegt tjón varð þegar kviknaði í rannsóknarhúsinu við Háskólann á Akureyri á föstudagskvöldið, og orsök brunans er heldur ekki kunn. Húsið er í byggingu og unnið var við það þar til um kl. 20. Meira
15. júní 2004 | Landsbyggðin | 152 orð | 1 mynd

Framhaldsskólinn brautskráði stúdenta

Húsavík | Framhaldsskólanum á Húsavík var slitið á dögunum við fjölmenna og hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju. Að þessu sinni útskrifuðust 15 stúdentar, 14 nemendur af almennum námsbrautum og 1 af uppeldisbraut. Þetta var í 17. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 291 orð

Fráleitt að segja niðurstöðuna sigur fyrir stjórnvöld

MAGNÚS Norðdahl, deildarstjóri lögfræðideildar ASÍ, segir ummæli Vilhjálms Egilssonar, ráðuneytisstjóra í sjávarútvegsráðuneytinu, um niðurstöður Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) varðandi afskipti stjórnvalda af gerð kjarasamninga sjómanna benda til... Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Frelsi getur orðið helsi

Olof Risberg sálfræðingur er fæddur í Falun í Norður-Svíþjóð. Hann nam sálfræði við Háskólann í Gautaborg og fékk starfsréttindi 1987. Frá 1994 hefur hann einbeitt sér að starfi með ungum fórnarlömbum og gerendum kynferðislegs ofbeldis. Hann hefur starfað á drengjamóttöku Save the Children í Svíþjóð frá 1995. Hann lauk þriggja ára sérnámi í barna- og ungmennasálarfræði og er viðurkenndur meðferðarsérfræðingur. Olof er kvæntur Viveke og eiga þau tvö börn. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fæðingarrúm gefið á fæðingardeild LSH

KONUR í stjórn kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands gáfu fæðingardeild LSH fæðingarrúm af nýjustu gerð, að andvirði um eina milljón króna. Kvennadeild RRKI hefur fært fæðingardeildinni margar gjafir á síðustu árum. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Gagnrýnir skipun undirbúningsnefndar

FEMÍNISTAFÉLAG Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna skipunar í nefnd til undirbúnings þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin: "Femínistafélag Íslands tekur undir ályktun Kvenréttindafélags Íslands vegna skipunar undirbúningsnefndar... Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Getum þróað nýjar leiðir við meðferð hins formlega valds

Norræn sveitarstjórnarráðstefna hófst í Reykjavík í gær. Forseti Íslands sagði í erindi að á Norðurlöndum væri upplýsingatæknin almenningseign og löndin gætu þróað nýjar leiðir við ákvarðanir og almenna þátttöku í meðferð valds. Meira
15. júní 2004 | Miðopna | 978 orð | 1 mynd

G-evrópa

Eftir Héðin Unnsteinsson: "Og síðast en ekki síst þurfum við að að tryggja það að notendur kerfisins og fjölskyldur þeirra séu partur af öllum ákvörðunum sem teknar eru um geðheilbrigðismál." Meira
15. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 72 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla í magnaðri miðborg á laugardaginn

MIKIÐ var sprellað og margt sér til gamans gert á Miðborgarhátíð sem haldin var í Reykjavík á laugardag. Götulistamenn, tónlistarmenn, leikarar og alls konar skemmtikraftar léku á als oddi og glöddu unga jafnt sem aldna á götum miðborgarinnar. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Grétar Ólafsson

GRÉTAR Ólafsson, fyrrverandi yfirlæknir hjarta- og lungnaskurðdeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss, lést aðfaranótt 14. júní á krabbameinsdeild Landspítalans á sjötugasta og fjórða aldursári. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Háhyrningar á Hvammsfirði

FJÓRIR háhyrningar sáust nýlega á Hvammsfirði, við eyna Norðurey, en sjaldgæft er að þeir sjáist svona innarlega. Líklega hefur þarna verið fjölskylda í skoðunarferð. Heimamenn í sveitinni sögðust ekki hafa orðið varir við hvali áður á þessum slóðum. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hefur komið áhyggjum á framfæri

"ÉG HEF þegar rætt þetta mál við sendiherra Bandaríkjanna hér á landi og komið á framfæri áhyggjum Íslendinga út af þessu máli," segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra inntur eftir viðbrögðum við áskorun, sem honum hefur verið send, um... Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Helgin frekar róleg

HELGIN var frekar róleg, með færra móti í miðbænum og lítil afskipti þurfti að hafa af fólki. Aðfaranætur laugardags og sunnudags var sérstakt eftirlit með umferð og voru stöðvaðar rúmlega 600 bifreiðar. Meira
15. júní 2004 | Landsbyggðin | 296 orð | 1 mynd

Hlustuðu á söng Gústa Guðsmanns

Siglufjörður | Siglfirðingar efndu til sjómannastundar í Siglufjarðarkirkju fyrir skömmu. Meira
15. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð | 2 myndir

Hreinsunarátaki lýkur í dag

Reykjavík | Börn og kennarar á leikskólanum Njálsborg við Njálsgötu lögðu sitt af mörkum í hreinsunarátaki Reykjavíkurborgar og fóru á Skólavörðuholtið og tíndu rusl sem á vegi þeirra varð. Þar á meðal voru safafernur, spýturusl, járnadrasl og fleira. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hreinsunarátak í Vík

Fagridalur | Nokkrir íbúar í Vík í Mýrdal voru í óða önn að hreinsa upp rusl úr fjörunni vestast í Víkurþorpi þegar fréttaritari var þar á ferðinni. Meira
15. júní 2004 | Erlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Hundrað ár frá ferðinni miklu

MIKIÐ er um dýrðir í Dyflinni um þessar mundir þar sem íbúar halda upp á að hundrað ár eru liðin síðan Leopold Bloom, aðalpersónan í Ódysseifi eftir James Joyce, fer í sögulega ferð um undirheima Dyflinnar. Meira
15. júní 2004 | Erlendar fréttir | 201 orð

Írskir kjósendur loka innflytjendasmugu

ÍRSKIR kjósendur samþykktu á sunnudag með miklum mun að þrengja lög um borgararéttindi og afnema ákvæði um, að barn, sem fætt er í Írlandi, fái sjálfkrafa ríkisfang þar. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Íslensk forrit fyrir þjálfara í mikilli útrás

ÍSLENSK forrit fyrir þjálfara og leikmenn í mismunandi íþróttagreinum eru í mikilli útrás um þessar mundir. Brynjar Karl Sigurðsson og Guðbrandur Þorkelsson eru höfundar forritanna en þeir seldu fyrsta eintakið árið 2001. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

JÓN SIGURÐUR GUÐMUNDSSON

JÓN Sigurður Guðmundsson, forstjóri og ræðismaður Íslands í Louisville, Kentucky í Bandaríkjunum, lést laugardaginn 12. júní sl. Jón var fæddur á Þingeyrum í Austur-Húnavatnssýslu 27. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Keppt í flutningi mannréttindamála

CLUB Lögberg, málflutningsfélag laganema, bar sigur úr býtum í Norrænu málflutningskeppninni, sem fram fór um seinustu helgi, en liðsmennirnir eru allir nemendur við lagadeild HÍ. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kirkjuturninn rannsakaður

KIRKJUTURNINN á Siglufjarðarkirkju var rannsakaður gaumgæfilega í gær með tilliti til þess hvort frekari slysahætta væri fyrir hendi, en eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær hrundi molnaður steinn úr turninum niður á stétt á laugardagskvöld og... Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 329 orð

Konur í baráttu Dagana 18.

Konur í baráttu Dagana 18. og 19. júní nk. verður haldin í Reykjavík ráðstefnan: Konur í baráttu: Óður til kvenfrelsiskvenna Rómönsku Ameríku á tuttugustu öld. Dagskráin fer aðallega fram á spænsku en er öllum opin. Meira
15. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 540 orð | 1 mynd

Landsbyggðarkrakkar í betra líkamlegu formi

NÍU ára börn sem búa í þéttbýli á landsbyggðinni og sveitum eru í betra líkamlegu formi en jafnaldrar þeirra sem búa á höfuðborgarsvæðinu. Meira
15. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Laufás að kvöldlagi | Tekin hefur...

Laufás að kvöldlagi | Tekin hefur verið upp sú nýbreytni að hafa safnið að Laufási opið að kvöldlagi á fimmtudagskvöldum, frá og með 17. júní og er þá opið til kl. 22. Meira
15. júní 2004 | Austurland | 99 orð | 1 mynd

Lyngholt stækkar

Reyðarfjörður | Elstu nemendur leikskólans Lyngholts á Reyðarfirði, ásamt fyrstu forstöðukonunni Þuríði Guðlaugsdóttur, tóku fyrstu skóflustungurnar að stækkun leikskólans Lyngholts á Reyðarfirði nýlega. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

Lækka bensínverð um krónu

SKELJUNGUR, olíufélagið Esso og Olís lækkuðu bensínverð um eina krónu í gær en heimsmarkaðsverð hefur lækkað þónokkuð undanfarið. Félögin þrjú selja því lítrann af 95 oktana bensíni á 110,90 krónur en verð í sjálfsafgreiðslu er mismunandi. Meira
15. júní 2004 | Miðopna | 545 orð | 1 mynd

Markmiðið að koma vellinum í hendur Afgana

Við berum ábyrgð á því að flugvöllurinn sé rekinn 24 tíma á dag, sjö daga vikunnar, að hann sé alltaf opinn og rekinn á öruggan hátt," segir Arnór Sigurjónsson, yfirmaður Íslensku friðargæslunnar, en fyrr í mánuðinum tók Ísland við stjórn... Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Mæðgur útskrifast saman

SÁ óvenjulegi atburður átti sér stað sl. laugardag að mæðgur útskrifuðust saman úr Kennaraháskóla Íslands (KHÍ) af þroskaþjálfabraut. Ekki er vitað til þess að slíkt hafi gerst áður. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Mæðrastyrksnefnd fær barnaföt að gjöf

MÆÐRASTYRKSNEFND Reykjavíkur hefur nýlega fengið að gjöf mikið af nýjum fatnaði, aðallega barnafatnaði. Þessi höfðinglega gjöf barst frá fyrirtækinu AKS ehf., sem heldur markaðinn "Merkjavara á silfurfati" í Perlunni tvisvar á ári. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Nokkrar rúllur á dag

RANNSÓKNIR hafa leitt í ljós að sá eða sú sem borðar 50 grömm af lakkrís á dag í tvær vikur getur fengið alvarlegar hjartsláttartruflanir og of háan blóðþrýsting. Þetta er mun minna magn en áður hefur verið haldið fram. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Norðurljósin

Það er gjarnan skrafað um þjóðmálin í Vesturbæjarlauginni. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Nýtt torg við Hlemm

HVERFISGÖTU verður lokað frá Snorrabraut að Rauðarárstíg með nýju athafnasvæði Strætó bs. fyrir framan lögreglustöðina. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Oddvitaskipti

Ásvaldur Ævar Þormóðsson var kjörinn oddviti Þingeyjarsveitar á fundi sveitarstjórnar í síðustu viku. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð

Peningamarkaðssíður færast á Netið

UPPLÝSINGAR, sem til þessa hafa birzt á peningamarkaðssíðum Morgunblaðsins, rétt fyrir aftan miðju í blaðinu, munu frá og með morgundeginum, miðvikudegi, birtast á viðskiptavef mbl.is, útgáfu Morgunblaðsins á Netinu. Meira
15. júní 2004 | Austurland | 206 orð | 1 mynd

Piltar á Egilsstöðum afhenda bæjarstjóra áskorun

Egilsstaðir | Nýverið hittu þeir Sölvi Snær Sigurðarson og Jakob Þráinn Valgeirsson bæjarstjóra Austur-Héraðs, Eirík Bj. Björgvinsson og afhentu honum áskorun um að bæjaryfirvöld komi upp hjólabretta- og línuskautarampi í bænum. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

"Hlýtur að hafa áhrif á stöðu ráðherra"

SIGRÍÐUR Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar, segir dóminn sigur fyrir skjólstæðing sinn, þótt hún segist ekki sátt við að stefnandanum hafi ekki verið dæmdur málskostnaður eftir að hafa unnið málið í aðalatriðum. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 371 orð

"Lítil hætta á að sjóðurinn verði einkavæddur"

MATSFYRIRTÆKIN Moody's og Standard & Poor's hafa í fyrsta sinn veitt Íbúðalánasjóði lánshæfismat. Fær sjóðurinn sömu einkunnir og ríkissjóður, þ.e. Meira
15. júní 2004 | Suðurnes | 277 orð | 1 mynd

"Þetta er fín uppskera hjá okkur og skólanum í heild"

Grindavík | "Þetta er fín uppskera hjá okkur og skólanum í heild," sagði Alexander Veigar Þórarinsson nemandi í Grunnskóla Grindavíkur. Meira
15. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Samið um tölvuþjónustu | Samn ingur...

Samið um tölvuþjónustu | Samn ingur hefur verið gerður milli Tölvufyrirtækisins Skríns og Náttúrufræðistofnunar Íslands um heildarþjónustu á tölvusviði við setur stofnunarinnar á Akureyri og Reykjavík. Meira
15. júní 2004 | Suðurnes | 248 orð

Sex vélhjólaslys á mánuði

SLÖKKVILIÐ Brunavarna Suðurnesja var kallað út sex sinnum vegna vélhjólaslysa og óhappa á tæpum mánuði, frá 9. maí til 4. júní. Meira
15. júní 2004 | Austurland | 87 orð | 1 mynd

Sjómannadegi fagnað | Það var líflegt...

Sjómannadegi fagnað | Það var líflegt við höfnina á Fáskrúðsfirði á sjómannadaginn eins og vera ber. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Skot hljóp af byssunni af stuttu færi

SÝSLUMANNINUM á Selfossi hefur borist niðurstaða réttarmeinafræðings vegna voðaskotsins á Selfossi 15. mars sl. sem leiddi til þess að tólf ára drengur beið bana eftir að hafa fengið skammbyssukúlu í höfuðið. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Skólaslit Tryggingaskólans

TRYGGINGASKÓLANUM var slitið fimmtudaginn 10. júní sl. Á þessu skólaári luku 30 nemendur námi við skólann, ýmist svonefndu grunnámi eða sérnámi. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð

Stjórn KÍ skorar á sveitarfélögin að semja

STJÓRN Kennarasambands Íslands (KÍ) lýsir yfir áhyggjum af stöðu samningaviðræðna og talar um skilningsleysi viðsemjenda gagnvart kröfum kennara og skólastjórnenda í grunnskólum. Meira
15. júní 2004 | Miðopna | 798 orð | 1 mynd

Straumhvörf í Bretlandi

Ragnar Arnalds skrifar um kosningarnar til Evrópuþingsins: "Algengt er að heyra bæði í fjölmiðlum og manna á meðal að Íslendingar og Norðmenn verði að ganga í ESB fyrr eða síðar hvort sem þeim líki betur eða verr." Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Strokkar og kúaskýrslur til sýnis

Hrunamannahreppur | Landnámsdagurinn var haldinn hátíðlegur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á laugardaginn. Dagurinn er liður í verkefninu Destination Viking Sagaland. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá víðs vegar í sveitarfélaginu. Meira
15. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 356 orð | 1 mynd

Systkin með hæstu meðaleinkunnir skólans frá upphafi

ALLS voru 245 kandídatar brautskráðir frá Háskólanum á Akureyri á laugardaginn. Meira
15. júní 2004 | Erlendar fréttir | 237 orð

Tugir meintra al-Qaeda-liða felldir í Pakistan

SHAUKAT Sultan, undirhershöfðingi í pakistanska hernum, tilkynnti í gær að lokið væri umsátri um bækistöðvar liðsmanna al-Qaeda-hryðjuverkanetsins nálægt landamærum Pakistans og Afganistans. 72 hefðu fallið í átökunum, þar af 55 skæruliðar og 17 hermenn. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 1029 orð | 1 mynd

Tvenn ummæli ráðherra dæmd dauð og ómerk í héraðsdómi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær dauð og ómerk tvenn ummæli Davíðs Oddssonar forsætisráðherra í tengslum við sölu Jóns Ólafssonar á Norðurljósum. Meira
15. júní 2004 | Austurland | 718 orð | 1 mynd

Töfrandi skógarparadís á Búlandsnesi

Djúpivogur | Skógræktarfélag Djúpavogs var stofnað 1952. Það voru þeir Trausti Pétursson, Þorsteinn Sigurðsson og Þorsteinn Sveinsson sem stofnuðu félagið og hófust strax handa við að gróðursetja á Búlandsnesi. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Umfjöllun um forvarnir gegn vímuefnum

TÍMARITIÐ ÁHRIF, sem fjallar einvörðungu um vímuefnaforvarnir, kemur út á morgun. Það kom fyrst út árið 1994 en útgáfan er samstarfsverkefni Bindindisfélags ökumanna (BFÖ), Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum (FRÆ) og ÍUT-forvarnasamtaka. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ummæli S&P koma verulega á óvart

GUÐJÓN Rúnarsson, framkvæmdastjóri Sambands banka og verðbréfafyrirtækja, SBV, segir að það komi verulega á óvart að faglegt og óháð lánshæfismatsfyrirtæki, Standard & Poor's, skuli láta frá sér nokkuð sem hljóti að teljast pólitísk ummæli um stöðu... Meira
15. júní 2004 | Landsbyggðin | 650 orð | 2 myndir

Unnið að stofnun Guðbrandsstofnunar á Hólum

Sauðárkrókur | Fyrsta skrefið í uppbyggingu stofnunar sem ber nafn Guðbrandar Þorlákssonar var tekið sl. þriðjudag með formlegri stofnun hennar, sem fram fór í hinni nýju Auðunnarstofu, aðsetri Hólabiskups. Meira
15. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 49 orð

Vefur um Sorpeyðingu | Sorpeyðing Eyjafjarðar...

Vefur um Sorpeyðingu | Sorpeyðing Eyjafjarðar hefur opnað nýjan vef sem hefur slóðina www.sorpey.is, en hann var formlega opnaður á vorfundi Héraðsnefndar Eyjafjarðar. Meira
15. júní 2004 | Miðopna | 274 orð | 1 mynd

Verbúðarstemning í Kabúl

"ÞETTA er bara svona verbúðarstemning. Maður býr í herbergi með einhverjum félaga, ég er með Þjóðverja t.d. og það bara gengur fínt. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Vínbúð opnuð á Hólmavík

Hólmavík | Vínbúð var nýlega opnuð á Hólmavík, en hún er sú 43. á landinu. Búðin er til húsa í verslun Kaupfélags Steingrímsfjarðar og er rekin í samstarfi við Kaupfélagið. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð

Þórshöfn - Eftir Líneyju Sigurðardóttur

Kátir dagar framundan | Undirbúningur fyrir hátíðina "Káta daga" á Þórshöfn er í fullum gangi en þeir verða dagana 15. til 18. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

Þriðjudagsganga í Viðey Gönguferð undir leiðsögn...

Þriðjudagsganga í Viðey Gönguferð undir leiðsögn Örvars B. Eiríkssonar sagnfræðings þar sem farið verður austur í þorp. Í ferðinni verður skoðuð ljósmyndasýning um Viðey á fyrri hluta 20. Meira
15. júní 2004 | Austurland | 53 orð | 1 mynd

Þrír heiðraðir | Hátíðarhöld sjómannadagsins í...

Þrír heiðraðir | Hátíðarhöld sjómannadagsins í Neskaupstað fóru fram með hefðbundnum hætti þetta árið. Meðal atriða má nefna sjóstangaveiðimót, dorgveiðikeppni, kappróður, móttökuathöfn í tilefni af komu nýs björgunarskips, hópsiglingu og sjómannamessu. Meira
15. júní 2004 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Þrír laxar úr Kjarrá

ÞRÍR laxar veiddust á fyrstu vaktinni í Kjarrá í Borgarfirði en veiði hófst þar á sunnudag. Laxarnir þrír veiddust allir á flugu, en það er eina agnið sem leyft er í Kjarrá. Nokkuð af fiski hefur sést í ánni síðustu daga. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2004 | Staksteinar | 299 orð | 1 mynd

- Að missa tengslin við rætur sínar

Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, lýsir afstöðu sinni til stóru viðskiptasamsteypnanna í viðtali við Viðskiptablaðið sl. föstudag. Hann segir m.a. Meira
15. júní 2004 | Leiðarar | 202 orð

KB banki stækkar

KB banki hefur keypt danskan banka fyrir 84 milljarða króna. Þessi viðskipti leiða til þess að KB banki tvöfaldast að stærð, er nú langstærstur íslenzkra banka og hefur jafnframt haslað sér völl á fjármálamarkaðnum á Norðurlöndum með afgerandi hætti. Meira
15. júní 2004 | Leiðarar | 559 orð

Meðferð og endurhæfing geðsjúkra

Elín Ebba Ásmundsdóttir, forstöðuiðjuþjálfi á geðdeild LSH, sagði frá athyglisverðum hugmyndum um meðferð og endurhæfingu geðsjúkra í Morgunblaðinu sl. sunnudag. Meira

Menning

15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Allt um tölvuleiki

TÖLVULEIKIR eru ein vinsælasta dægrastytting ungmenna í dag, hvort sem hinum eldri líkar það betur eða verr. Fyrir þessa fjölmörgu unnendur tölvuleikja er þátturinn Geim-TV væntanlega ómissandi en hann er sýndur vikulega á Popptíví. Meira
15. júní 2004 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

Á þriðja þúsund mynda á nýjum myndavef

STEFÁN Jón Hafstein, formaður menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar, opnaði myndavef Ljósmyndasafns Reykjavíkur á dögunum. Á vefnum eru á þriðja þúsund mynda í eigu safnsins. Meira
15. júní 2004 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd

Blásaratíð í vændum

LÍF blásarasveita á Íslandi er óvenju fjörugt í vikunni. Þar sker sig úr þjóðhátíðardagurinn 17. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Blómstrandi kynþokki

HINN tuttugu og sjö ára enski leikari og hjartaknúsari Orlando Bloom var kjörinn kynþokkafyllsti breski karlmaðurinn í kosningu, sem fram fór á vefnum Skymovies.com . Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Fjölgun hjá vinum

BANDARÍSKA leikkonan Courtney Cox er orðin móðir, en hún eignaðist stúlkubarn síðastliðinn sunnudag. Um er að ræða fyrsta barn hinnar fertugu Cox. Hún og maður hennar, David Arquette, hafa ákveðið að nefna stúlkuna Coco. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 403 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

LEIKARINN Tom Cruise vann fyrir hraðflutningafyrirtækið FedEx til þess að undirbúa sig fyrir hlutverk í nýrri kvikmynd sem er í bígerð. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Ghostigital og Mugison með

ÍSLENDINGAR eiga tvo fulltrúa á raftónlistarhátíðinni Sónar 2004, sem fram fer í Barcelona á Spáni dagana 17.-19. júní. Ghostigital með Einar Örn og Bibba Curver í fararbroddi spilar á þjóðhátíðardaginn kl. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 450 orð | 1 mynd

Heimsborgarinn og ósýnilegu áhorfendurnir

TÓNLISTARMAÐURINN og fyrrverandi Utangarðsmaðurinn Mike Pollock er afkastamikill listamaður. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 476 orð | 1 mynd

Hleypum ljósinu inn

BANDARÍSKA rokksveitin 27 ætlar að halda þrenna tónleika hérlendis, á morgun, miðvikudag og fimmtudag, 17. júní. Meira
15. júní 2004 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

In Transit hefur lokið fimm landa för sinni

LEIKVERKIÐ In Transit, sem byggt er á viðtölum við fólk frá fjórum mismunandi löndum, hefur lokið fimm landa för sinni. Leikverkið hóf göngu sína á leiklistarhátíð í Silkeborg í fyrra og var svo sýnt í Borgarleikhúsinu í febrúar sl. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 673 orð

Leikgleði í ýmsum myndum

Síðustu orð Hreggviðs *** Leikstjórn: Grímur Hákonarson. 22 mín. Boris kvikmyndagerð, 2004. Móðan - ástarsaga á þvottaplani **½ Leikstjórn: Jón Karl Helgason. 15 mín. JKH-kvikmyndagerð, 2004. Blind date ** Leikstjórn: Huldar Freyr Arnarson. 18 mín. Meira
15. júní 2004 | Menningarlíf | 109 orð

Listasafn Íslands kl.

Listasafn Íslands kl. 12.10-12.40 Rakel Pétursdóttir safnfræðingur fer með gestum um sýninguna Í nærmynd/Close-up, bandarísk samtímalist. Sýningin spannar tímabilið frá 1980 til 2003. Súfistinn kl. 20. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Mergur í beinum

VÆNTANLEG plata Bjarkar kemur til með að heita Medulla . Þetta kemur fram á heimasíðu söngkonunnar, www.bjork.com. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 432 orð | 1 mynd

"Karekarekarekarer hjálmurinn minn?"

SVARTUR Benz, af flottustu gerð, rennir í hlað Morgunblaðsins. Út úr honum stíga þrír víkingar í forláta tískuklæðnaði þess tíma, vopnaðir fornum hljóðfærum. Einn þeirra síðskeggjaður, dimmeygður og með stórkarlalega húfu á höfði. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

...Rokklandi

EINHVER langlífasti þátturinn í íslensku útvarpi er Rokklandið hans Ólafs Páls Gunnarssonar. Fáir þættir eiga sér enda jafndyggan hóp hlustenda og eru þeir ófáir sem mega hreinlega ekki missa úr þátt. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 185 orð | 2 myndir

Shrek 2 slær teiknimyndamet

SHREK 2 er orðin vinsælasta teiknimynd í bandarískri bíósögu, sé einungis tekið mið af tekjum af sýningum í kvikmyndahúsum. Myndin sló með því innan við ársgamalt met Finding Nemo. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 340 orð | 1 mynd

Spilar það sem leggst best í mannskapinn

BRESKI plötusnúðurinn John Digweed ætlar að þeyta skífum fyrir gesti Nasa á miðvikudagskvöldið á svonefndu Þjóðhátíðardjammi Party Zone og Þrumunnar. Digweed er af mörgum talinn fremstur meðal jafningja í plötusnúðaheiminum. Meira
15. júní 2004 | Leiklist | 712 orð

Stórhuga Hafnfirðingar

Höfundur: Franz Kafka. Leikgerð: Hafliði Arngrímsson. Leikstjóri: Snorri Engilbertsson. Leikmynd: Ingvar Bjarnason, Jón Stefán Sigurðsson, Hilmar Karl Arnarson og Snorri Engilbertsson. Ljós: Hilmar Karl Arnarson. Frumsýning í Gamla Lækjarskólanum, 28. maí 2004. Meira
15. júní 2004 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Sumaróperan sýnir Happy End í Íslensku óperunni

SUMARÓPERAN ætlar í ár að setja upp verkið Happy End eftir Kurt Weill og Bertolt Brecht og verður það frumsýnt í Íslensku óperunni 7. ágúst. Síðast mátti heyra lög þeirra félaga á tónleikum þýsku söngkonunnar Ute Lemper í Háskólabíói. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Svíþjóð - Ísland

DJASSTRÍÓIÐ Markusson/Ásgeirsson/Qvick verður með tónleika á Kaffi Kúltúre í Alþjóðahúsinu í kvöld. "Kontrabassaleikarinn býr í Svíþjóð en hinn Svíinn í tríóinu býr á Íslandi. Meira
15. júní 2004 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Útivist

Gengið um óbyggðir - Handbók fyrir útivistarfólk er eftir Jón Gauta Jónsson . Hann er margreyndur fjallaleiðsögumaður og miðlar af reynslu sinni og fjölda annarra sérfræðinga um ferðalög í óbyggðum. Meira
15. júní 2004 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Verk Þuríðar vekur athygli í París

VERK Þuríðar Jónsdóttur, Flow and Fusion, var valið eitt af tíu athyglisverðustu tónverkum sem kynnt voru á alþjóðlega Tónskáldaþinginu sem nýlokið er í París. 59 verk, valin af ríkisútvarpstöðvum 29 landa í fjórum heimsálfum, voru kynnt á þinginu. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 329 orð | 1 mynd

Viltu verða söngvari INXS?

ÁSTRALSKA rokksveitin INXS, sem naut mikilla vinsælda síðla 9. áratugar síðustu aldar, hefur ákveðið að leita sér að söngvara í nýjum veruleikasjónvarpsþætti. Meira
15. júní 2004 | Fólk í fréttum | 73 orð

Víkingahátíðin 2004

Hátíðin fer fram dagana 16. til 20. júní á Fjörukránni, Hafnarfirði og heitir fullu nafni Sólstöðuhátíð víkinga við Fjörukrána. Meira
15. júní 2004 | Tónlist | 301 orð

Vín í hádeginu

Vínaróperettulög eftir m.a. Lehár í flutningi Snorra Wium tenórs og Antoníu Hevesi á píanó. Gestur: Alda Ingibergsdóttir sópran. Fimmtudaginn 27. maí kl. 12. Meira
15. júní 2004 | Menningarlíf | 544 orð | 1 mynd

Örlög fornkonunga rakin með íslenskum röddum

BOÐIÐ var til sannkallaðrar íslenskrar tónlistarveislu í Sankti Pétursborg um liðna helgi en þá hélt karlakórinn Fóstbræður tvenna tónleika í samstarfi við finnska karlakórinn Muntra Musikanter og Sinfóníuhljómsveit Pétursborgar. Meira

Umræðan

15. júní 2004 | Aðsent efni | 306 orð

Asi og óðagot

STAKSTEINAHÖFUNDUR helgar mér heilan pistil sl. Meira
15. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 94 orð

Gamalt og nýtt auðvald og almenningur

GUÐNI í ferðaskrifstofunni Sunnu á sínum tíma og Bónus-feðgarnir nú í dag, eru frumkvöðlar lágs verðlags í landinu. Meira
15. júní 2004 | Aðsent efni | 1023 orð | 1 mynd

Hallur, bókin, Baugur og lýðræðið

Jónína Benediktsdóttir svarar Halli Hallssyni: "Samþykkjum fjölmiðlafrumvarpið, það er gott fyrir almenning, Baug, forsetann og Fréttablaðið." Meira
15. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 579 orð

Íslensk tunga eða "Tetrapak" Mjólkursamsölunnar

ÉG leyfi mér að beina þeim tilmælum til Háskóla Íslands, Blaðamannafélags Íslands, dagblaða, útvarps- og sjónvarpsstöðva, að þessar stofnanir gangist fyrir námskeiði starfsmanna sinna. Þar verði fjallað um íslenskt mál, orðtök, málshætti og kenningar. Meira
15. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 253 orð | 1 mynd

Kannast þú við fólkið á myndinni?

FILMA fannst árið 1995. Meðfylgjandi mynd er af þeirri filmu. Upplýsingar í síma 8699324. Varahlutir í Fiat Í VELVAKANDA birtist fyrir skömmu fyrirspurn um það hvar hægt væri að fá varahluti í Fiatbifreiðar. Meira
15. júní 2004 | Aðsent efni | 167 orð | 1 mynd

Líf eða dauði höfuðborgar

Dóra Pálsdóttir skrifar um færslu Hringbrautarinnar: "Skipulagsmál snerta líf, heilsu og fjárhag okkar allra." Meira
15. júní 2004 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

"Málskot til þjóðaratkvæðis"

Össur Skarphéðinsson skrifar um málskotsrétt forseta: "Þessi málflutningur byggist á merkilegri vanþekkingu sjálfstæðismanna á eigin sögu varðandi stjórnarskrá lýðveldisins." Meira
15. júní 2004 | Aðsent efni | 231 orð

Viltu: Já Nei 1a Öflugt miðbæjaríf...

Viltu: Já Nei 1a Öflugt miðbæjaríf bæði dag og nótt 1b Öflugt miðbæjarlíf eftir miðnætti 2a Fleiri borgarbúa sem búa í nálægð við miðbæinn 2b Fleiri borgarbúa sem búa sem næst Hveragerði, Akranesi eða Reykjanesbæ 3a Skilvikar almenningsamgöngur 3b Engar... Meira
15. júní 2004 | Aðsent efni | 206 orð

Þjóðaratkvæðagreiðslan; hver er vandinn?

VIÐ SKEMMTUM okkur við argaþras þessa dagana. Það nýjasta er hvernig haga skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlaögin og þá sérstaklega hversu stórt hlutfall atkvæðisbærra manna skal mæta á kjörstað til að kosningin teljist lögmæt. Meira

Minningargreinar

15. júní 2004 | Minningargreinar | 1295 orð | 1 mynd

BJARNI HERJÓLFSSON

Bjarni Herjólfsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. júlí 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Herjólfur Guðjónsson, verkstjóri frá Oddsstöðum í Vestmannaeyjum, f. 25. des. 1904, d. 31. jan. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2004 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd

BJÖRN ÓLAFUR ÞORFINNSSON

Björn Ólafur Þorfinnsson fæddist á Raufarhöfn 26. ágúst 1926. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. júní síðastliðinn. Björn var elstur fimm barna hjónanna Sumarlínar Gestsdóttur, f. 25.4. 1901, d. 11.10. 1986, og Þorfinns Jónssonar, f. 9.8. 1885, d.... Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2004 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

FJÓLA HARALDSDÓTTIR

Fjóla Haraldsdóttir var fædd í Vestmannaeyjum hinn 22. mars 1913. Hún lést 2. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2004 | Minningargreinar | 2499 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KARL GÍSLASON

Guðmundur Karl Gíslason fæddist 27. júní 1979. Hann lést af slysförum 7. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gísli Ragnarsson, aðstoðarskólameistari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2004 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

JÓN VIÐAR BJÖRGVINSSON

Jón Viðar Björgvinsson fæddist á Akureyri 18. júlí 1945. Hann lést á Akureyri 1. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2004 | Minningargreinar | 2552 orð | 1 mynd

PÉTUR HELGI GUÐJÓNSSON

Pétur Helgi Guðjónsson fæddist í Sandgerði 27. júní 1962. Hann lést af slysförum föstudaginn 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðjón Aðalsteinn Sæbjörnsson frá Nýjabæ í Bakkafirði, f. 7. apríl 1924, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2004 | Minningargreinar | 3577 orð | 1 mynd

SNORRI ÖLVERSSON

Snorri Lárus Ölversson var fæddur 14. ágúst 1954. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hans eru Ölver Þ. Guðnason, f. 1. sept. 1925, og Edda Snorradóttir, f. 12. janúar 1934. Systkini Snorra eru Guðni, f. 7. febrúar 1952, Vilborg, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2004 | Minningargreinar | 2620 orð | 1 mynd

TORFI GUÐBJÖRNSSON

Torfi Guðbjörnsson fæddist í Bjarnarnesi í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 29. október 1929. Hann lést á Landspítalanum 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörn Bjarnason bóndi, f. 26. september 1880, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. júní 2004 | Sjávarútvegur | 258 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 15 15 15...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 15 15 15 18 270 Gellur 601 490 506 76 38,461 Gullkarfi 92 9 52 18,515 967,901 Hlýri 100 59 86 609 52,323 Humar 2,010 2,010 2,010 40 80,400 Háfur 6 Keila 65 16 39 7,292 284,017 Kinnfisk/Þorskur 472 400 431 40 17,230 Langa 75 35... Meira
15. júní 2004 | Sjávarútvegur | 233 orð | 1 mynd

Sóknin verði minnkuð um 67%

ICES, alþjóðahafrannsóknaráðið, ráðleggur Færeyingum að draga verulega úr þorskveiðum til að byggja upp þorskstofninn. Meira

Viðskipti

15. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Co-op býður í Londis

BRESKA verslunarkeðjan Co-operative Group, eða Co-op, ætlar sér að bjóða 66 milljónir punda , jafnvirði 8,7 milljarða króna, í hverfisverslanakeðjuna Londis á næstu dögum, að því er segir í breskum fjölmiðlum. Meira
15. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 102 orð

FIH

FIH-bankinn var stofnaður árið 1958 sem fjármálastofnun fyrir danskan iðnað, að því er segir í tilkynningu frá KB banka. Stofnendur voru Seðlabanki Danmerkur, Samband banka, Samband tryggingafélaga og danska Iðnsambandið. Meira
15. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 396 orð | 2 myndir

KB banki kaupir FIH á 84 milljarða króna

KB BANKI hefur keypt danska fjárfestingarbankann FIH. Seljandi er að stærstum hluta sænski bankinn Svedbank, sem átti 77,2% hlut í FIH, og kaupverðið er 84 milljarðar króna auk vaxta frá 31. mars og þar til gengið verður frá kaupunum. Meira
15. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Lánshæfismat KB banka hækkað?

MATSFYRIRTÆKIÐ Moody's hefur lánshæfismat KB banka til skoðunar vegna mögulegrar hækkunar, en það er A2 langtímaeinkunn og C+ einkunn vegna fjárhagslegs styrkleika. Meira
15. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Odeon-bíóhúsakeðjan á uppboð

BRESKA Odeon-kvikmyndahúsakeðjan verður boðin upp þar sem hluthafar féllust ekki á tilboð íranska athafnamannsins Roberts Tchenguiz sem var gert m.a. með stuðningi frá KB banka í London , að því er segir í frétt Reuters . Meira

Daglegt líf

15. júní 2004 | Daglegt líf | 465 orð | 1 mynd

Fræðsluefni fyrir seinfæra foreldra

LANDSAMTÖKIN Þroskahjálp gáfu nýlega út fræðsluefni um meðgöngu og umönnun ungra barna, sem er sérhannað fyrir seinfæra foreldra. Meira
15. júní 2004 | Daglegt líf | 70 orð | 9 myndir

Sykurtoppar

Sumarið er tíminn eins og skáldið sagði einhverju sinni. Fátt er betra við íslenska sumarið en að þvælast um á Austurvelli í ermalausum bol eða topp og ímynda sér betra veður. Anna Pála Sverrisdóttir fór í búðaráp. Meira
15. júní 2004 | Daglegt líf | 744 orð | 3 myndir

Ætla mér að reka fyrsta flokks tehús

Lítið hús við Laugaveg hefur verið hannað í anda Feng Shui. Jóhanna Ingvarsdóttir þáði holl ráð og engiferte hjá athafnakonunni Sigrúnu Völu Valgeirsdóttur. Meira

Fastir þættir

15. júní 2004 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Bryndís Bjarnadóttir, bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ , verður fertug hinn 17. júní. Af því tilefni munu hún og eiginmaður hennar, Sigurður R. Árnason , taka á móti gestum á heimili þeirra, Lágholti 21, hinn 16. júní kl.... Meira
15. júní 2004 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 15. júní, er sextug Sigrún Bjarnadóttir, Heiðvangi 10, Hellu. Eiginmaður hennar, Valur Haraldsson, varð sextugur 30. sept síðastliðinn. Meira
15. júní 2004 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 15. júní, er sjötugur Helgi Kristinsson, Fróðengi 6, Reykjavík, fyrrum sjómaður og nú byggingaverkamaður. Af því tilefni mun hann ásamt eiginkonu sinni, Birthe Annelise Pedersen , taka á móti gestum á morgun, 16. Meira
15. júní 2004 | Dagbók | 58 orð

Á SPRENGISANDI

Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn, rennur sól á bak við Arnarfell. Hér á reiki er margur óhreinn andinn, úr því fer að skyggja á jökulsvell. Drottinn leiði drösulinn minn, drjúgur verður síðasti áfanginn. Þei, þei! þei, þei! Meira
15. júní 2004 | Fastir þættir | 302 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Á dauða mínum átti ég von, en ekki því að makker myndi opna á einum spaða! Suður gefur; allir á hættu. Meira
15. júní 2004 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja .

Hallgrímskirkja . Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja, eldri borgarar. Félagsvist mánudaga kl. 13, brids miðvikudaga kl. 13. Bridsaðstoð á föstudögum kl. 13. Meira
15. júní 2004 | Dagbók | 457 orð

(Jónas 2, 10.)

Í dag er þriðjudagur 15. júní, 167. dagur ársins 2004, Vítusmessa. Orð dagsins: En ég vil færa þér fórnir með lofgjörðarsöng. Ég vil greiða það er ég hefi heitið. Hjálpin kemur frá Drottni. Meira
15. júní 2004 | Viðhorf | 887 orð

"Við" og "hinir"

Í öllum þessum fréttaflutningi skín merkileg staðreynd í gegn. Dauðsföll í þriðja heiminum skipta okkur ekki máli nema þau geti haft bein áhrif á okkur. Meira
15. júní 2004 | Fastir þættir | 245 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 Rf6 2. d4 c6 3. Bf4 Db6 4. Dd2 Re4 5. Dc2 d5 6. f3 Da5+ 7. Rd2 Rxd2 8. Bxd2 Dd8 9. e3 g6 10. Bd3 Bg7 11. Re2 dxc4 12. Bxc4 Rd7 13. Bb3 a5 14. a3 e5 15. O-O O-O 16. Had1 exd4 17. Rxd4 De7 18. Hfe1 Re5 19. e4 c5 20. Meira
15. júní 2004 | Fastir þættir | 449 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Stundum, þegar Víkverji kemur heim eftir langan og erfiðan vinnudag, á hann það til að leggjast upp í sófa og leyfa sjónvarpinu að slökkva á sér. Meira

Íþróttir

15. júní 2004 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* AKRANESHLAUPIÐ fór fram á laugardaginn...

* AKRANESHLAUPIÐ fór fram á laugardaginn og voru þátttakendur vel á þriðja hundruð og þar af hlupu 55 hálft maraþon. Í hálfmaraþoninu sigraði Steinar Jens Friðgeirsson sem kom í mark á 1.19,14 klst . Gísli Einar Árnason varð annar á 1. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* CRISTIANO Ronaldo , sem fékk...

* CRISTIANO Ronaldo , sem fékk dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum gegn Grikklandi , segir að Giourkas Seitaridis hafi látið sig falla þegar vítaspyrnan var dæmd. "Leikmaðurinn hljóp framhjá mér, ég reyndi að vera ekki fyrir honum og hann lét sig... Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 107 orð

Der Sar og Seedorf leikfærir?

MIÐJUMAÐURINN Clarence Seedorf og markvörðurinn Edwin van der Sar verða líklega leikfærir í dag og eiga því góða möguleika á að taka þátt í upphafsleik Hollendinga gegn Þjóðverjum á EM í knattspyrnu. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 202 orð

Dervic tekur við Haukum

ÞORSTEINN Halldórsson var í gærkvöld leystur undan samningi sem þjálfari 1. deildarliðs Hauka í knattspyrnu. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Dick Advocaat veðjar á Nistelrooy í sókninni

DICK Advocaat landsliðsþjálfari Hollendinga hefur ákveðið að tefla Ruud Van Nistelrooy fram í fremstu víglínu í leiknum gegn Þjóðverjum í dag. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 328 orð

Einstefna hjá Eyjastúlkum

EINSTEFNA er eina orðið sem hægt er að nota um leik ÍBV og Stjörnunnar í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í gær. Eyjastúlkur hreinlega yfirspiluðu andlausa andstæðinga sína og niðurstaðan var ellefu mörk gegn engu. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 271 orð

Ekki vanmeta Þjóðverja

OWEN Hargreaves, leikmaður Englands og Bayern München, varar aðrar þjóðir við því að vanmeta Þýskaland í Evrópukeppninni. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

Fyrsta stórmót Nistelrooy

RUUD van Nistelrooy, leikmaður Manchester United, spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir sex árum. Hann hefur skorað 14 mörk í 33 landsleikjum en hann hefur aldrei tekið þátt í stórmóti á borð við EM fyrr en nú í ár. Nistelrooy er fæddur 1. júlí 1976 sama dag og félagi hans hjá hollenska landsliðinu, Patrick Kluivert. Þessir tveir kappar koma að öllum líkindum til með að berjast um framherjastöðuna í Portúgal. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 199 orð

Garcia sjóðheitur og vann í bráðabana

SPÁNVERJINN Sergio Garcia virðist sjóðheitur þessa dagana og tilbúinn í slaginn fyrir Opna bandaríska meistaramótið sem hefst á fimmtudaginn á Shinnecock Hills vellinum við New York. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Hollendingar eru að skjóta sig í fótinn

EIN af goðsögnunum í þýskri knattspyrnu, Franz Beckenbauer, telur að Hollendingar séu að skjóta sig í fótinn með þeirri ætlun sinni að tefla ekki fram Patrick Kluivert og Rooy Makaay í byrjunarliðinu í leiknum gegn Þjóðverjum sem fram fer í Oporto í... Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 24 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Fylkisvöllur: Fylkir - Víkingur 19.15 Hásteinsvöllur: ÍBV - Keflavík 19.15 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Kópavogsvöllur: Breiðablik - Fjölnir 20 1. deild kvenna: Valbjarnarv. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 608 orð | 1 mynd

Íslendingar voru sigursælir

SKYLMINGAFÓLK á Íslandi sýndi og sannaði um helgina að það tekur stöðugum framförum en þá fór fram í Kaplakrika alþjóðlegt mót með höggsverðum, Coupe du Nord, sem gefur stig á heimlista skylmingamanna. Íslandsmeistarinn Ragnar Ingi Sigurðsson sigraði í karlaflokki en Íslandsmeistarinn Þorbjörg Ágústsdóttir fékk silfur í kvennaflokki eftir naumt tap fyrir bestu skylmingakonu Ástrala, Emmu Hynes. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 287 orð

Jafntefli væri frábært

FREDI Bobic, sóknarmaður Þýskalands, vill vera í byrjunarliðinu gegn Hollendingum á morgun í upphafsleik liðanna í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Hann telur að jafntefli við Holland væri frábær úrslit fyrir Þjóðverja. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 262 orð

Katrín á leiðinni til Vals

BIKARMEISTARAR Vals í knattspyrnu kvenna fá góðan liðsstyrk í vikunni en Katrín Jónsdóttir kemur til landsins frá Noregi á föstudaginn og leikur með Hlíðarendaliðinu fram til loka ágúst. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 259 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild ÍBV...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild ÍBV - Stjarnan 11:0 Elín Anna Steinarsdóttir 5., 29., 48., Margrét Lára Viðarsdóttir 28., 45., 80., Sara Sigurlásdóttir 32., Karen Burke 43., Elene Einisdóttir 81. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 91 orð

KR mætir Njarðvík

KR-ingar sækja Njarðvíkinga heim í 16 liða úrslitum karla í bikarkeppni KSÍ en dregið var í gær. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 321 orð

Lakers í vondum málum

ÞRÁTT fyrir að risinn Shaquille O'Neal ætti frábæran leik þegar LA Lakers og Detroit Pistons mættust fjórða sinni í úrslitarimmu NBA-deildarinnar í fyrrinótt, dugði það ekki til sigurs. Heimamenn í Detroit unnu 88:80 og eru með pálmann í höndunum, þurfa aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér meistaratitilinn, staðan 3-1 fyrir Detroit. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 31 orð

Leiðrétting Í frásögn af Vöruvals-mótinu í...

Leiðrétting Í frásögn af Vöruvals-mótinu í blaðinu í gær var rangt farið með nafn Elínar Mettu Jensen sem valin var besti leikmaður í 6. flokki á mótinu. Beðist er velvirðingar á... Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Markalaust hjá Ítölum og Dönum

ÍTALIR náðu ekki að standa undir væntingum í opnunarleik C-riðils í Evrópukeppninni í knattspyrnu þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Dani. Fyrir leikinn bjuggust flestir við því að Ítalir myndu ekki eiga í miklum erfiðleikum með Dani en annað kom á daginn. Thomas Sörensen, markvörður Dana, átti mjög góðan leik og varði stundum frábærlega. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Nistelrooy gerir Þjóðverja æfa

RUUD van Nistelrooy hefur heldur betur hrist upp í Þjóðverjum fyrir leik Hollands gegn Þýskalandi sem fram fer í dag. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 265 orð

"Við vorum rændir sigri"

BRESK blöð harma mjög ósigur Englendinga gegn Frökkum á Evrópumótinu í knattspyrnu í fyrrakvöld en Evrópumeistararnir stálu sigrinum í orðsins fyllstu merkingu þegar Zinedine Zidane skoraði tvívegis í uppbótartíma. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Svíar gjörsigruðu slaka Búlgara

SVÍÞJÓÐ sigraði Búlgaríu örugglega, 5:0, í fyrsta leik liðanna í C-riðli í Evrópukeppninni. Svíar spiluðu mjög vel og eru til alls vísir í Portúgal en Búlgarar þurfa að bæta leik sinn gríðarlega ef þeir ætla að eiga einhvern möguleika á að komast í fjórðungsúrslitin. Meira
15. júní 2004 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Uppþot víðsvegar á Englandi eftir tap

STUÐNINGSMENN enska landsliðsins áttu í erfiðleikum með að taka tapinu gegn Frakklandi á sunnudag. Víðsvegar um England kom til átaka milli lögreglu og æstra stuðningsmanna sem gengu berserksgang. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.