Greinar laugardaginn 19. júní 2004

Forsíða

19. júní 2004 | Forsíða | 198 orð | 1 mynd

Býður liðsinni í viðræðum Íslendinga við Bandaríkin

HUGSANLEGT er að íslenskir og bandarískir ráðamenn fundi fljótlega um varnir Íslands en ekki hafa þó verið teknar ákvarðanir um fundi að svo stöddu. Meira
19. júní 2004 | Forsíða | 286 orð

Fyrsta stjórnarskrá ESB samþykkt

LEIÐTOGAR Evrópusambandsríkjanna samþykktu í gærkvöld fyrstu stjórnarskrá sambandsins, en hún hefur verið í smíðum í rúm tvö ár. Kjöri nýs forseta framkvæmdastjórnar sambandsins, sem taka mun við af Romano Prodi, var aftur á móti frestað. Meira
19. júní 2004 | Forsíða | 78 orð

Johnson tekinn af lífi

AL-QAEDA-hópurinn sem rændi Bandaríkjamanninum Paul M. Johnson um síðustu helgi í Sádi-Arabíu lýsti því yfir í gær að Johnson hefði verið afhöfðaður og birti þrjár myndir sem sagðar voru af líki hans. Meira
19. júní 2004 | Forsíða | 128 orð | 1 mynd

Rússar vöruðu Bandaríkjamenn við

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, sagði í gær, að eftir hryðjuverkin 11. september 2001 hefði rússneska leyniþjónustan varað Bandaríkjastjórn við og skýrt henni frá því, að Saddam Hussein Íraksforseti væri að skipuleggja hryðjuverk í Bandaríkjunum. Meira
19. júní 2004 | Forsíða | 152 orð | 1 mynd

Séra Gunnar sterkasti prestur í heimi

SÉRA Gunnar Sigurjónsson, prestur í Digraneskirkju, gerði sér lítið fyrir í gær og lyfti samanlagt 510 kílóum og varð þar með sterkasti prestur í heimi. Meira
19. júní 2004 | Forsíða | 65 orð | 1 mynd

Tíunda hrefnan komin á land

TÍU hrefnur hafa veiðst það sem af er sumri, og veiddi Njörður KÓ tíundu hrefnuna í gær, að sögn skipverja um borð. Heimilt er að veiða 25 dýr í sumar. Að sögn Jóhanns Sigurjónssonar, forstjóra Hafrannsóknastofnunarinnar, ganga veiðarnar samkvæmt áætlun. Meira

Baksíða

19. júní 2004 | Baksíða | 134 orð | 1 mynd

Fallbyssa af El Grillo dregin á land eftir 60 ár í sjónum

FALLBYSSA af olíuskipinu El Grillo var dregin á land í gær, en hún lá í 60 ár á um 50 metra dýpi undan ströndum Seyðisfjarðar. Meira
19. júní 2004 | Baksíða | 125 orð

Fimm ára börn fá fría skólavist hluta úr degi

FIMM ára börn í leikskólum Reykjavíkur fá þriggja tíma leikskólavist frítt, samkvæmt tillögum starfshóps um samþættingu leikskóla og grunnskóla, sem kynntar voru í gær. Meira
19. júní 2004 | Baksíða | 110 orð | 1 mynd

Hannes Smárason hættir hjá ÍE

HANNES Smárason, aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, ÍE, dótturfyrirtækis deCODE, er að láta af störfum hjá fyrirtækinu til að einbeita sér að starfi stjórnarformanns Flugleiða. Meira
19. júní 2004 | Baksíða | 97 orð | 1 mynd

Hættir sem hæstaréttardómari

PÉTUR Kr. Hafstein hæstaréttardómari hyggst hætta störfum við Hæstarétt Íslands og mun hann segja af sér embætti hæstaréttardómara 1. október nk., en þá eru 13 ár síðan hann tók til starfa við réttinn. Meira
19. júní 2004 | Baksíða | 479 orð

Leggur til 22% reglu

NEFND sem sjávarútvegsráðherra skipaði árið 2001 til að meta árangur í nýtingu nytjastofna leggur til að aflareglu verði breytt þannig að veidd verði 22% af veiðistofni þorsks en ekki 25% eins og núgildandi aflaregla gerir ráð fyrir. Meira
19. júní 2004 | Baksíða | 201 orð | 1 mynd

Óvíst hvort Guðrún verður hífð upp

NORSKA Stórþingið samþykkti í gær að leggja til við sjávarútvegsráðherra landsins, Svein Ludvigsen, að reynt yrði enn á ný að hífa fjölveiðiskipið Guðrúnu Gísladóttur upp af hafsbotni. Meira
19. júní 2004 | Baksíða | 84 orð | 1 mynd

Versta slysið í Hvalfjarðargöngum

HVALFJARÐARGÖNG voru lokuð í um tvær klukkustundir í gærmorgun þegar hollensk hjón á bíl með hjólhýsi í eftirdragi lentu í óhappi í göngunum. Við slysið lagðist hjólhýsið á hliðina. Ekki urðu meiðsl á fólki. Bíllinn er ónýtur og hjólhýsið illa farið. Meira

Fréttir

19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 213 orð

10 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann í 10 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum annars vegar árið 2000 og hinsvegar 2002. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð

15 mánaða fangelsi fyrir þjófnaði

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 19 ára pilt í 15 mánaða fangelsi fyrir þjófnaðarbrot framin fyrr á árinu, m.a. innbrot í apótek þar sem hann stal lyfjum fyrir tugi þúsunda króna. Frá refsingunni dregst 116 daga gæsluvarðhaldsvist. Meira
19. júní 2004 | Erlendar fréttir | 337 orð | 3 myndir

180 fallnir í Írak í júní

ÞRÍR óbreyttir borgarar týndu lífi og þrír bandarískir hermenn særðust í gær í sprengjutilræði í Bagdad. 180 manns, hið minnsta, hafa fallið í árásum íraskra uppreisnarmanna það sem af er júnímánuði. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð

5 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær tvítugan varnarliðsmann af Keflavíkurflugvelli í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa aðfaranótt sunnudags í september í fyrra, fyrir utan skemmtistað í Keflavík,... Meira
19. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Afhjúpa skilti | Jafnréttis- og fjölskyldunefnd...

Afhjúpa skilti | Jafnréttis- og fjölskyldunefnd Akureyrar stendur fyrir dagskrá á útivistarsvæðinu að Hömrum í dag, laugardag, 19. júní og hefst hann kl. 13. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Afturkalla beiðni sína um pólitískt hæli

TVEIR erlendir menn sem beðið hafa um pólitískt hæli hérlendis, hafa afturkallað beiðni sína um hæli og hefur lögreglan á Keflavík verið beðin um að taka skýrslur af mönnunum því til staðfestingar, skv. upplýsingum Ásgeirs Eiríkssonar sýslufulltrúa. Meira
19. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Á Nonnaslóð | Gengið verður um...

Á Nonnaslóð | Gengið verður um slóðir Nonna, jesúítaprestsins Jóns Sveinssonar, í innbænum á Akureyri í dag, laugardag, 19. júní kl. 14. Lagt verður af stað frá Nonnahúsi, gengið upp stíginn sem liggur upp á Naustahöfðann og m.a. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ánægður með ákvörðun nefndarinnar

HÖRÐUR Einarsson hæstaréttarlögmaður segist ánægður með þá niðurstöðu áfrýjunarnefndar samkeppnismála að fella úr gildi ákvörðun samkeppnisráðs vegna séreignalífeyrissjóða fjármálafyrirtækja og leggja fyrir ráðið að taka málið upp aftur. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ástþór á Víkingahátíð

ÁSTÞÓR Magnússon forsetaframbjóðandi og kona hans, Natalia Wium, mættu á Víkingahátíðina í Hafnarfirði til að hitta kjósendur. Á myndinni má sjá Ástþór skera væna sneið af eldsteiktu lambi, sem boðið er upp á á hátíðinni, fyrir þau hjónin. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Baldur í Reykjanesbæ

BALDUR Ágústsson forsetaframbjóðandi heimsótti Reykjanesbæ á miðvikudagskvöldið og spjallaði við gesti á Ránni í Keflavík. Um 20 manns mættu á fundinn og spurðu Baldur ýmissa spurninga. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Barátta gegn riðu í hættu vegna heyflutninga

VAXANDI virðingarleysi við reglur um flutning á heyi milli öryggishólfa getur sett í hættu baráttu undanfarinna ára og áratuga við riðu og aðra sauðfjársjúkdóma, að mati Sigurðar Sigurðarsonar, dýralæknis hjá yfirdýralæknisembættinu á Keldum. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 748 orð | 1 mynd

Baráttuhugur sem fer vaxandi

Ragnhildur G. Guðmundsdóttir er fædd í Reykjavík 21. des 1933. Hún tók landspróf frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, vann hjá Pósti og síma á Ísafirði og í Reykjavík á árunum 1965 til 2000. Formaður Félags íslenskra símamanna 1984 til 1996, varaformaður BSRB, fyrst kvenna, frá 1988 og framkvæmdastjóri Kvenréttindafélags Íslands frá 2001. Maki Ragnhildar var Ólafur Þórðarson, sem lést árið 1990. Þau eiga fjóra syni og tengdadætur, fjórtán barnabörn og tvö barnabarnabörn. Meira
19. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 123 orð

Básar opnir almenningi ókeypis í dag

NÝTT æfingasvæði Golfklúbbs Reykjavíkur, Básar, verður opið almenningi ókeypis í dag, laugardag, milli 10 og 15. Básar eru fullkomið æfingasvæði með aðstöðu fyrir 73 kylfinga til æfinga samtímis, en svæðið sem slegið er út á er alls um fimm hektarar. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Besta byrjun í Kjarrá í áraraðir

BYRJUNIN í Kjarrá í Borgarfirði er ein sú besta í allnokkur ár en opnunarhollið veiddi 18 laxa, að sögn Sigurðar Helgasonar sem var leiðtogi hópsins. Einn tuttugu pundari var í aflanum, lax sem Bubbi Morthens veiddi í Neðra Rauðabergi og sleppti. Meira
19. júní 2004 | Árborgarsvæðið | 547 orð | 1 mynd

Bjartsýni á góða stangaveiði á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár

Selfoss | "Ég ætlaði að kasta langt út en það mistókst og kastið lenti hérna rétt við landið og viti menn þar lá stór fiskur sem tók síðan strikið beint út í strauminn og ég hef ekki reynt önnur eins átök og við að ná honum að landi og auðvitað... Meira
19. júní 2004 | Erlendar fréttir | 253 orð

Bondevik breytir ríkisstjórn sinni

KJELL Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, gerði í gær nokkrar breytingar á minnihlutastjórn sinni. Dagfinn Høybråten tekur við nýju "ofurráðuneyti" félags- og atvinnumála. Meira
19. júní 2004 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Borgarbyggð bauð í 10 ára afmælið

Borgarbyggð | Íbúum sveitarfélagsins var boðið í veislu um síðustu helgi. Tilefnið var að tíu ár eru liðin frá því sveitarfélagið varð til í kjölfar sameiningar Borgarnesbæjar, Hraunhrepps, Stafholtstungnahrepps og Norðurárdalshrepps. Meira
19. júní 2004 | Erlendar fréttir | 311 orð

Bush forseti hvattur til að biðjast afsökunar

BANDARÍSKA stórblaðið The New York Times hvatti í fyrradag George W. Meira
19. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 96 orð | 2 myndir

Dalsbraut opnuð umferð

DALSBRAUT var formlega opnuð fyrir umferð í gær, Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri klippti á borða sunnarlega í brautinni og ók síðan sem leið lá fremstur í flokki á eðalvagni eftir hinni nýju leið að Borgarbraut. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ekið á gangandi vegfaranda

EKIÐ var á 81 árs konu á gangbraut á Dalvegi á móts við Smáratorg í gær klukkan 14.30. Hún slasaðist á höfði og fæti og var flutt á slysadeild Landspítalans. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Eldaði lambakjöt með Dorrit

KUNNUR sjónvarpskokkur frá Bretlandi, Mike Robinson, eldaði lambakjöt á Bessastöðum í gær með aðstoð og uppskrift frá Dorrit Mousaieff forsetafrú. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Eldur í verslanamiðstöð

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað út að verslanamiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði að kvöldi 17. júní vegna elds sem þar kviknaði. Meira
19. júní 2004 | Suðurnes | 114 orð

Eltu ölvaðan ökumann | Að morgni...

Eltu ölvaðan ökumann | Að morgni aðfaranætur fimmtudags mældu lögreglumenn úr Keflavík bifreið á 106 km hraða á Reykjanesbraut við Grindavíkurveg en þar er leyfilegur hámarkshraði 70 km. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Fá 7 milljónir í dánarbætur vegna móðurmissis

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt Tryggingamiðstöðina hf. til að greiða fimm sonum konu sem lést eftir fall af svölum hótels á Kanaríeyjum í janúar 2002 rúmar sjö milljónir króna auk dráttarvaxta. Meira
19. júní 2004 | Suðurnes | 306 orð | 2 myndir

Fjarnám er byggðastefna sem skilar árangri

"DAGURINN í dag er stærri en oft áður á Suðurnesjum," sagði Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, við útskrift fyrsta fjarnemahópsins frá Háskólanum á Akureyri 17. júní. Meira
19. júní 2004 | Miðopna | 1126 orð | 1 mynd

Forystusæti meðal þjóða kostar stöðuga fyrirhöfn

Hér fer á eftir ræða Davíðs Oddssonar forsætisráðherra sem hann flutti á dagskrá þjóðhátíðar á Austurvelli í Reykjavík að morgni þjóðhátíðardagsins. Fyrirsögn og millifyrirsagnir eru blaðsins: "Góðir Íslendingar. Á þessu ári er tvíheilagt hjá okkur. Meira
19. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 594 orð | 1 mynd

Framhaldsskólar keppa á grundvelli sérstöðu - ekki um að vera allir eins

ALLS voru 144 stúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum á Akureyri á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Skólanum var nú slitið í 124. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Framlag Íslands í Afganistan afar mikilvægt

JAAP De Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) ræddi sérstaklega um framlag Íslendinga í Afganistan á fundi með blaðamönnum í gær og sagði það vera afar mikilvægt, stjórn Íslendinga á flugvellinum í Kabúl væri nauðsynleg svo... Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fylgst með öryggisbúnaði á Vesturlandi

LÖGREGLULIÐIN á Vesturlandi munu á næstunni fylgjast sérstaklega með notkun öryggisbelta og viðeigandi öryggisbúnaðar fyrir börn í bílum. Þá mun lögreglan einnig hafa afskipti af börnum sem ekki nota öryggishjálma á reiðhjólum. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

Grundarfjörður | Fyrsta skemmtiferðaskipið af 13 sem koma á þessu sumri lagðist að bryggju í Grundarfirði í morgun. Þetta fyrsta skip sumarsins heitir Funchal og kemur hingað á vegum Samskipa og eru farþegar um 450 talsins. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fyrsti ársfundur SHA

Akranes | Fyrsti ársfundur Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi var haldinn í Bíóhöllinni á Akranesi á 52 ára afmælisdegi sjúkrahússins. Á fundinum var fjallað um framtíðarsýn SHA 2004-2008. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Gjaldfrí leikskólavistun hluta úr degi fyrir fimm ára gömul börn

FIMM ára börn í leikskólum Reykjavíkur fá þriggja tíma leikskólavistun frítt, samkvæmt tillögum starfshóps um aukna samþættingu leikskóla og grunnskóla í Reykjavík. Meira
19. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 483 orð | 2 myndir

Glæsileg aðstaða til golfæfinga vígð

Reykjavík | Golfklúbbur Reykjavíkur (GR) fagnar sjötíu ára afmæli sínu núna um helgina, og af því tilefni býðst almenningi að nota nýtt æfingasvæði á landi Golfklúbbsins í Grafarholti, Bása, án greiðslu í dag, laugardag, frá 10 til 15. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Golfmót fyrir konur á kvennadaginn Parfimm,...

Golfmót fyrir konur á kvennadaginn Parfimm, eina sérverslun kvengolfara, heldur sitt árlega opna kvennamót á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ í dag. Þátttaka í mótinu er góð og nú þegar hafa hátt í 90 konur skráð sig til leiks. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Gullpeningur úr jörðu

GULLPENINGUR frá árinu 1714 fannst nýlega við uppgröft sem stendur yfir í Skálholti á vegum Fornleifastofnunar Íslands. Peningurinn fannst í leifum byggingar sem nefnd er sjúkrastofa á korti frá 18. öld. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Gæsluvarðhald staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um aðild að tilraun til smygls á 2 kg af amfetamíni og kókaíni til landsins í lok maí. Hann ber sök í málinu ásamt öðrum manni sem tekinn var með fíkniefnin í fórum sínum í Leifsstöð. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð

Harmar þá túlkun sem fram hefur komið

ÞJÓÐDANSAFÉLAG Reykjavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að félagið harmar þá túlkun sem fram hefur komið í tengslum við myndatöku af þeldökkri konu í íslenskum hátíðarbúningi til birtingar í blaðinu Reykjavík Grapevine . Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Hátíðleg stund í Winnipeg

UM 200 manns gengu fylktu liði frá þinghúsi Manitoba í Winnipeg í Kanada að styttu Jóns Sigurðssonar í þinghússgarðinum 17. júní, þar sem hefðbundin athöfn fór fram í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga. Athöfnin í þinghússgarðinum fór nú fram í 22. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hitað upp fyrir "íslensku innrásina"

ALÞJÓÐLEGA skákmótið the Icelandic Invation eða íslenska innrásin hófst í Winnipeg-háskóla í Kanada í fyrrakvöld og eru fimm íslenskir stórmeistarar á meðal þátttakenda. Helgi Ólafsson og Jón L. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hlaðborðið á Vatnsnesi

Húsfreyjurnar á Vatnsnesi halda sitt árlega Fjöruhlaðborð í Hamarsbúð á Vatnsnesi í kvöld. Þema hlaðborðsins er byggt á heimafengnu hráefni í sveitinni, sjávarfangi og landbúnaðarafurðum. Meira
19. júní 2004 | Erlendar fréttir | 123 orð

Hrein föt að eilífu?

TVEIR vísindamenn við tækniháskólann í Hong Kong, þeir Walid Daoud og John Xin, hafa nú fundið aðferð til að væta bómull í efnablöndu sem getur brotið niður lífræn efni þegar útfjólublátt sólarljós lendir á henni, að sögn breska tímaritsins Nature . Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hvalavísur

Á Netinu kennir ýmissa grasa þegar leitað er að ferskeytlum. Þar er m.a. Bragfræðivefur Halls Reynissonar og eftirfarandi dæmi nefnt um ferskeytlu: Leti fylgja lítil rök, læra er það rétta, skárra er að bæta bök en byrðarnar að létta. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Jóhanna Björg Tívolímeistari

JÓHANNA Björg Jóhannsdóttir hlaut titilinn Tívolímeistari Hróksins og Húsdýragarðsins á hörkuspennandi úrslitamóti í Húsdýragarðinum 17. júní. Jóhanna hlaut sex vinninga af sjö mögulegum og hlaut hún að launum ferð í Tívolíið í Kaupmannahöfn. Meira
19. júní 2004 | Árborgarsvæðið | 86 orð | 1 mynd

Jón Ingi sýnir í Þrastarlundi

Selfoss | Jón Ingi Sigurmundsson sýnir verk sín í Hafsteinsstofu, nýjum og glæsilegum veitingasal Þrastarlundar við Sog. Á sýningunni eru 30 olíu- og vatnslitamyndir. Myndefnið er sótt í Þrastarskóg og nágrenni. Auk þess eru myndir víðar að af landinu... Meira
19. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 41 orð

Jónsmessuvaka | Hörgur efnir einnig til...

Jónsmessuvaka | Hörgur efnir einnig til árlegrar Jónsmessuvöku í Baugaseli í Barkárdal á miðvikudagskvöld, 23. júní. Lagt verður af stað frá Bugi kl. 20.30 og safnast menn saman í jeppa. Dvalist verður í Baugaseli fram undir miðnætti við leik og... Meira
19. júní 2004 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Krefjast aukins umgengnisréttar

SAMTÖK forræðislausra feðra í Bretlandi efndu í gær til mikillar göngu í London til að leggja áherslu á þá kröfu sína, að umgengnisréttur þeirra við börnin yrði aukinn. Meira
19. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 145 orð

Kvennahlaupið í dag | Hið árlega...

Kvennahlaupið í dag | Hið árlega kvennahlaup ÍSÍ verður haldið í 15. sinn í dag, laugardag. Viðburðurinn hefur vaxið ár frá ári og verða alls níutíu þátttökustaðir víða um land að þessu sinni. Þar að auki er hlaupið á 15 stöðum erlendis. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kviknaði í bílskúr

ELDUR kviknaði í bílskúr sem er sambyggður íbúðarhúsi við Kársnesbraut í Kópavogi rétt fyrir kl. 17 í gær. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað á staðinn og steig mikill svartur reykur upp úr skúrnum. Meira
19. júní 2004 | Landsbyggðin | 198 orð | 1 mynd

Kynntu sér atvinnulíf á Húsavík

Húsavík | Stjórn Norræna matvælasambandsins (Nordisk Union) fundaði fyrir skömmu á Húsavík. Um tuttugu manna hópur var þar á ferðinni en þrettán manns skipa stjórnina, auk þeirra komu varastjórn og starfsmenn sambandsins til Húsavíkur. Meira
19. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 339 orð | 1 mynd

Láta ljós sitt skína í Hellisgerði

Hafnarfjörður | Hellisgerði og Lækjarskóli í Hafnarfirði munu iða af lífi næstu mánuði, þar sem stofnuð hefur verið listasmiðja barna sem starfrækt verður í allt sumar. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

LEIÐRÉTT

Um þjóðaratkvæðagreiðslu Í GREIN Morgunblaðsins um þjóðaratkvæðagreiðslur á fimmtudag kom fram að Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefði sagt að regla um 75% þátttökuskilyrði væri ekki óeðlileg. Meira
19. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 98 orð

Listasumar í tólfta sinn

LISTASUMAR á Akureyri hefst í dag í 12. sinn. Um er að ræða 10 vikna listahátíð sem hefur skipað sér veglegan sess í lífi bæjarbúa, setur á bæjarbraginn hátíðlegan svip. Á Listasumri er boðið upp á fjölda viðburða af öllu tagi, t.d. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Líðan hjartaþega góð

LÍÐAN Helga Einars Harðarsonar, sem fór í hjarta- og nýrnaígræðslu í Gautaborg í Svíþjóð 14. júní sl., er eftir atvikum góð, en hann hefur nú verið útskrifaður af gjörgæslu og fluttur á hjartadeild á Sahlgrenska-sjúkrahúsinu. Meira
19. júní 2004 | Miðopna | 772 orð

Lýðræði í reynd

Reykjavíkurborg virkjar borgarana til þátttöku í stjórn borgarinnar á miklu víðtækari hátt en flesta ,,skoðanaleiðtoga" í fjölmiðlum virðist gruna. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 276 orð

Messa í Viðey Lífsfagnaðarmessa með Dómkirkjupresti...

Messa í Viðey Lífsfagnaðarmessa með Dómkirkjupresti verður haldin í Viðey á morgun þar sem athyglinni verður beint að lífinu sjálfu, hvort sem það er mannfólkið, dýrin eða gróðurinn. Á þessum tíma iðar eyjan af fuglalífi og gróðurinn er í miklum blóma. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Níu skip að landa og tvö á leiðinni með fullfermi

MIKIÐ var um að vera í höfninni í Vestmannaeyjum í gær. Landað var á öllum bryggjum um leið og afurðum var skipað út í eitt af skipum Samskipa. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Orkuborgin Reykjavík fyrir eldhuga og borgarfara

ALLS telja 93% erlendra ferðamanna reynslu sína af Reykjavík vera frábæra eða góða, að því er fram kemur í nýrri könnun sem framkvæmd var fyrir Höfuðborgarstofu og er hluti af ferðamálastefnu Reykjavíkur til ársins 2010, sem kynnt var á fundi í gærdag.... Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 391 orð

Ríkinu ekki heimilt að reka erlendan sakamann úr landi

LITHÁI, sem sakfelldur var fyrir kynferðisbrot og morð í heimalandi sínu árið 1995 og leitaði hingað til lands árið 1999, fékk ekki fullnægjandi málsmeðferð hjá íslenskum yfirvöldum þegar hann var rekinn úr landi árið 2002 og var því úrskurður... Meira
19. júní 2004 | Árborgarsvæðið | 46 orð | 1 mynd

Sautjándi júní á Selfossi

SAUTJÁNDI júní var haldinn hátíðlegur á Selfossi í björtu og fallegu veðri. Á Sigtúnsplaninu var hátíðardagskrá þar sem margt var í boði fyrir börnin. Þessir krakkar tóku brosandi á móti þjóðhátíðardeginum, enda ekki annað hægt í góða veðrinu. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Slasaðist á höfði við fall úr bifreið

UNGUR maður var fluttur með sjúkraflugi frá Akureyri til Reykjavíkur í nótt vegna höfuðmeiðsla, sem hann hlaut eftir að hafa fallið út úr bifreið á ferð skammt norðan Akureyrar aðfaranótt föstudags. Lögreglunni á Akureyri var tilkynnt um slysið kl. 2. Meira
19. júní 2004 | Miðopna | 726 orð | 1 mynd

Smáskammtaaðferðin

Landsmenn hafa til þessa talið sig búa við allgott og öruggt velferðarkerfi og heilbrigðisþjónustan talin ein sú besta sem völ er á. Nú er hins vegar jafnt og þétt að henni vegið. Meira
19. júní 2004 | Landsbyggðin | 214 orð | 1 mynd

Sólskin og ferskir vindar sautjánda júní

Hólmavík | Hólmvíkingar og nærsveitungar fögnuðu sextíu ára lýðveldisafmæli í sólskini og góðviðri, en ferskir vindar léku um bæinn fram eftir degi. Hátíðarhöldin voru óvenju vegleg að þessu sinni og voru þau samtvinnuð norrænni vinabæjarheimsókn. Meira
19. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 49 orð

Staðarhnjúkur og Baugasel | Ferðafélagið Hörgur...

Staðarhnjúkur og Baugasel | Ferðafélagið Hörgur efnir til sólstöðugöngu á Staðarhnjúk ofan við Möðruvelli í Hörgárdal næstkomandi mánudagskvöld, 21. júní, og verður lagt af stað frá Möðruvöllum III klukkan 20.30. Meira
19. júní 2004 | Landsbyggðin | 121 orð | 1 mynd

Stofnfjáreigendum Sparisjóðs SuðurÞingeyinga fjölgar

Mývatnssveit | Í kjölfar umræðu liðins vetrar um eðli og uppbyggingu sparisjóðanna ákvað stjórn Sparisjóðs Suður Þingeyinga að gera átak í fjölgun stofnfjáreigenda sjóðsins og var fjölmörgum viðskiptavinum í héraði boðið að gerast stofnfjáreigendur. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð

Stærsti skjálfti í Kverkfjöllum í þrjú ár

JARÐSKJÁLFTAKIPPUR af stærðinni 3 til 3,2 stig á Richter varð í Kverkfjöllum í norðanverðum Vatnajökli í fyrrinótt, sá stærsti á þessum slóðum í þrjú ár. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

SUS fagnar ákvörðun heilbrigðisráðherra

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna fagnar þeirri ákvörðun Jóns Kristjánssonar, heilbrigðisráðherra, að gefa út leyfi til reksturs einkarekinnar heilbrigðisstofnunar þar sem framkvæmdar verða tæknifrjóvganir. Meira
19. júní 2004 | Erlendar fréttir | 223 orð

Sýknaðir af samsæri um fjöldamorð

TVEIR sænskir unglingar, sem voru sakaðir um að hafa ætlað að myrða fjölda manna í framhaldsskóla, sem þeir sóttu, voru sýknaðir í gær af þeirri ákæru fyrir dómstól í Stokkhólmi. Meira
19. júní 2004 | Suðurnes | 95 orð

Tilboð ÍAV 25% undir áætlun

Sandgerði | Íslenskir aðalverktakar hf. (ÍAV) áttu lægsta tilboð í styrkingu Suðurgarðs í Sandgerðishöfn og sjóvarnir í Sandgerði og Garði. Siglingastofnun Íslands og hafnarstjórn Sandgerðis buðu verkin út sem eitt. Fimm tilboð bárust. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Upplýsingaskilti við Raufarhólshelli

Hellarannsóknarfélag Íslands mun á næstu dögum setja upp upplýsingaskilti við einn fjölfarnasta helli landsins, Raufarhólshelli í Þrengslunum. Sett verða upp tvö skilti, annars vegar við Þrengslaveg og annað við sjálft hellisopið. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 343 orð

Úr bæjarlífinu

Þegar Hafrannsóknastofnun lagði til fyrir ári að skelveiðar í Breiðafirði yrðu stöðvaðar dimmdi yfir bæjarbúum, þar sem skelveiðar og vinnsla spiluðu svo stórt hlutverk í atvinnulífi bæjarins. Ákvörðunin kom ekki á óvart, því hún hafði sinn aðdraganda. Meira
19. júní 2004 | Suðurnes | 482 orð | 1 mynd

Úttekt á kostum aðildar að Sambandinu

Reykjanesbær | Gerð verður úttekt á kostum þess fyrir Reykjanesbæ að taka áfram þátt í samstarfi sveitarfélaga á vettvangi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS). Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Víkingahátíð í Hafnarfirði

ÞESSIR vösku og alvopnuðu víkingar stilltu sér upp fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins á Víkingahátíð sem nú stendur yfir í Hafnarfirði. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Þegar nóttin er ung

Fljót | Margvíslegar framkvæmdir standa nú yfir hjá sveitarfélaginu Skagafirði um þessar mundir enda stendur mikið til í héraðinu, tvö landsmót á vegum UMFÍ í sumar. Meira
19. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 85 orð

Þjóðarblómið kynnt | Veggspjald og bæklingur...

Þjóðarblómið kynnt | Veggspjald og bæklingur með tillögum að íslenska þjóðarblóminu verða kynnt á Árbæjarsafni á morgun, sunnudag. Meira
19. júní 2004 | Árborgarsvæðið | 71 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð á Eyrarbakka

Eyrarbakki | Kvenfélag Eyrarbakka annaðist undirbúning og alla framkvæmd hátíðahalds á sextugasta þjóðhátíðardeginum. Dagskráin var með nokkuð hefðbundnu sniði. Meira
19. júní 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Þrettán sæmdir fálkaorðu

VIÐ hátíðlega athöfn á Bessastöðum á þjóðhátíðardaginn 17. júní sæmdi forseti Íslands þrettán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Þeir eru: 1. Aðalgeir Kristjánsson, sagnfræðingur, Reykjavík, riddarakross, fyrir fræðistörf 2. Meira
19. júní 2004 | Erlendar fréttir | 772 orð | 1 mynd

Ætlaði flugherinn að hafna því að skjóta?

Í BRÁÐABIRGÐASKÝRSLU opinberrar nefndar sem skipuð er repúblikunum og demókrötum og rannsakar árásirnar á Bandaríkin 11. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júní 2004 | Leiðarar | 312 orð

19. júní

Þess er í dag minnst að 19. júní árið 1915 hlutu íslenskar konur kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Meira
19. júní 2004 | Staksteinar | 315 orð | 1 mynd

- Bush og viðskiptasamsteypur

Jón Steinsson, sem stundar doktorsnám í hagfræði við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum, skrifaði grein í Morgunblaðið hinn 12. janúar sl., þar sem hann benti á einfalda leið til þess að draga úr hringamyndun. Í grein sinni sagði hinn ungi doktorsnemi m.a. Meira
19. júní 2004 | Leiðarar | 251 orð

Mikilvægi Alþingis

Davíð Oddsson forsætisráðherra gerði mikilvægi og þýðingu Alþingis fyrir íslenzku þjóðina að meginefni 17. júní ræðu sinnar á Austurvelli í fyrradag. Hann sagði m.a. Meira
19. júní 2004 | Leiðarar | 283 orð

"Að þjálfa upp áhorfendur"

Það er um margt einstakt meðal vestrænna þjóða hversu margir frumherjar á sviði menningar komu fram á tuttugustu öld hér á landi; á öld þeirrar miklu uppbyggingar á menningarsviðinu er fylgdi nýstofnuðu lýðveldi og mótun ímyndar sjálfstæðrar þjóðar. Meira

Menning

19. júní 2004 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Áhorf á tveggja ára fresti

LJÓSVAKI myndi seint teljast með eldheitum knattspyrnuáhugamönnum. Það er þó ekki laust við að smávægilegur neisti kvikni í brjósti hans á tveggja ára fresti þegar stór- (og smá-) þjóðirnar berjast um að bera af í knattsparki. Meira
19. júní 2004 | Fólk í fréttum | 409 orð

Coen-molar

*Joel verður fimmtugur í ár. Ethan vantar þrjú ár uppá. *Joel og Frances McDormand hafa verið gift í 20 ár. Hún hefur leikið í 4 af myndum hans, m.a. aðalhlutverkin í Blood Simple og Fargo . *Ethan er með háskólagráðu frá Princeton-háskólanum. Meira
19. júní 2004 | Fólk í fréttum | 31 orð

Coen-myndir kortlagðar

Blood Simple (1984) &sstar;{sstar}&sstar;{sstar} Raising Arizona (1987) &sstar;{sstar}&sstar;{sstar}&sstar; Miller's Crossing (1990) &sstar;{sstar}&sstar; Barton Fink (1991) &sstar;{sstar}&sstar;{sstar}&sstar; The Hudsucker Proxy (1994)... Meira
19. júní 2004 | Fólk í fréttum | 205 orð

Fahrenheit 9/11 bönnuð innan 17 ára

BANDARÍSKIR dreifingaraðilar Fahrenheit 9/11, kvikmyndar hins umdeilda leikstjóra Michaels Moore, ætla að áfrýja dómi bandarísku kvikmyndaskoðunarinnar, sem hefur ákveðið að hún skyldi bönnuð börnum undir 17 ára aldri og fá merkinguna "R". Meira
19. júní 2004 | Fólk í fréttum | 15 orð

Fimm áhrifamestu stjörnurnar:

1. Mel Gibson 2. Tiger Woods 3. Oprah Winfrey 4. Tom Cruise 5. Meira
19. júní 2004 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Hallgrímur borgarlistamaður

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri útnefndi í fyrradag Hallgrím Helgason borgarlistamann Reykjavíkur 2004 og veitti listamanninum ágrafinn stein, heiðursskjal og ávísun að upphæð ein milljón króna. Meira
19. júní 2004 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Líkt og í Las Vegas

LISTA- OG menningarhátíðin Bjartir dagar stendur yfir í Hafnarfirði um helgina. Meðal dagskrárliða eru tónleikar með Geir Ólafssyni og Furstunum sem fram fara í kvöld í Hafnarborg. Meira
19. júní 2004 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Madonna er Ester

MADONNA segist vilja skipta um nafn til þess að komast undan þeirri athygli sem fylgdi móður hennar, sem einnig var kölluð Madonna . Söngkonan vill breyta nafni sínu í Esther , sem er komið úr hebresku og tengist kabbalah-trú Madonnu. Meira
19. júní 2004 | Menningarlíf | 97 orð

Námskeið í listdansi

KLASSÍSKI Listdansskólinn í Mjódd býður upp sumarskóla, bæði í klassískum ballet og nútímadansi fyrir nemendur 11 ára og eldri sem hafa stundað nám í listdansi. Meira
19. júní 2004 | Menningarlíf | 1477 orð | 2 myndir

Ómetanlegt að fá slíka kynningu

Gjörningaklúbburinn tekur þátt í Art Statements sem er hluti af listastefnunni Art Basel sem nú stendur yfir í Sviss. Þóroddur Bjarnason ræddi við þær Eirúnu, Jóní og Sigrúnu um hrafnana, úlfinn og menn í skærgrænum skyrtum. Meira
19. júní 2004 | Fólk í fréttum | 214 orð

Píslarsagan færir Gibson aukin áhrif

ÞAÐ greinilega margborgar sig að færa fólkinu bókstaf Biblíunnar. Eftir gríðarlega velgengni kvikmyndarinnar Píslarsögu Krists þá er Mel Gibson orðinn áhrifamestur allra innan skemmtanaiðnaðarins að mati viðskiptatímaritsins Forbes. Meira
19. júní 2004 | Fólk í fréttum | 1655 orð | 2 myndir

Prófessor Hanks og bræðurnir Coen

Tom Hanks segir Fargo eina af bestu myndum síðustu áratuga en viðurkennir þó að hafa átt bágt með að skilja sumar mynda Coen-bræðra, sem nú hafa leikstýrt honum í fyrsta sinn í farsanum The Ladykillers. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Hanks og Joel Coen um samstarfið við endurgerðina á sígldri breskri mynd. Meira
19. júní 2004 | Fólk í fréttum | 28 orð | 7 myndir

"Hæ, hó, jibbí jei..."

ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR Íslendinga var haldinn hátíðlegur í fyrradag úti um allt land. Þorri þjóðarinnar gerði sér glaðan dag og naut samvista við náungann eins og myndirnar bera með... Meira
19. júní 2004 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Saga skáldkonu

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld kvikmyndina Iris , sem greinir frá ævi bresku skáldkonunnar og heimspekingsins Iris Murdoch. Iris var afkastamikill rithöfundur og kenndi jafnframt heimspeki við Oxford-háskólann. Meira
19. júní 2004 | Menningarlíf | 211 orð | 1 mynd

Sumarsólstöðutónleikar

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Norrænir sumartónar verður nú haldin í þriðja sinn á vegum Norræna hússins og kammerhópsins Camerarctica. Sumarsólstöðutónleikar verða haldnir í kvöld kl. 22 í Norræna húsinu. Meira
19. júní 2004 | Fólk í fréttum | 208 orð | 2 myndir

Upptökur á Nasa

UM HELGINA er væntanlegur hingað til lands hópur af fólki frá Bretlandi sem í allt telur um 40 manns. Þar er um að ræða vinningshafa frá sjónvarpsstöðinni MTV og tónlistarfólk frá útgáfufyrirtækinu Hed Kandi auk fjölda fjölmiðlafólks. Meira

Umræðan

19. júní 2004 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Arður af hvalaskoðun?

Jóhann Elíasson skrifar um ferðamennsku: "Við ættum að leyfa hvalveiðar og ef einhver vill endilega halda áfram að tapa peningum á því að sýna hvali þá sé honum það alveg frjálst." Meira
19. júní 2004 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

BÚR: Gjöf en ekki sala

Björgvin Guðmundsson fjallar um sölu bæjarútgerða: "Akureyrarbær fékk um 2.400 milljónir fyrir ca 80% í ÚA en Reykjavíkurborg 22 millj. kr. fyrir BÚR!" Meira
19. júní 2004 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Bænaferðir til Bessastaða

Svava Björk Hákonardóttir fjallar um forsetann: "Þingmenn munu þurfa að fara í reglulegar bænaferðir á Bessastaði til að fá leyfi hjá forseta til að leggja fram frumvörp." Meira
19. júní 2004 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Er komið að því að fjölga hálendisvegum?

Sturla Böðvarsson fjallar um samgöngumál: "Það er á verksviði samgönguráðherra að vinna að undirbúningi þess að gildandi samgönguáætlun verði endurskoðuð." Meira
19. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 380 orð

Frá grasrótinni

FRAM UNDAN eru þrír stórviðburðir. Sextíu ára afmæli lýðveldisins, forsetakosningar og þjóðaratkvæðagreiðsla um fjölmiðlafrumvarp. Ætla má að þjóðhátíðardagurinn geti orðið með hefðbundnum hætti og hátíðlegur að vanda. Meira
19. júní 2004 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Hið virka lýðræði - Átök þings og þjóðar

Páll V. Daníelsson fjallar um átök þings og þjóðar: "Kosningar sem varða sjálft lýðræðið eru allt of þýðingarmiklar til að hafa þær með öðrum kosningum." Meira
19. júní 2004 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Hreðjatak, mín kæra Jónína

Hallur Hallsson svarar Jónínu Benediktsdóttur: "Ef Baugur hafði hreðjatak á matvörumarkaði, er þá ekki rétt að grípa til sömu samlíkingar um fjölmiðla?" Meira
19. júní 2004 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Íslensk framleiðsla verður áfram í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Stefán Þórarinsson svarar Sveini Hannessyni: "Stjórn FLE leggur áherslu á að flugfarþegum standi ávallt til boða fjölbreytt verslun og þjónusta í flugstöðinni og að íslenskum vörum sé gert hátt undir höfði." Meira
19. júní 2004 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Krafa um kjarasamninga blaðbera við Frétt ehf.

Gunnlaugur Júlíusson skrifar um málefni blaðbera: "Einn möguleiki í þessari stöðu er að fá málinu vísað til ríkissáttasemjara." Meira
19. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 360 orð

Munið eftir plastpokunum ÞAÐ er mikið...

Munið eftir plastpokunum ÞAÐ er mikið af hundum á Seltjarnarnesi. Eigendur hundanna gleyma því oft að hafa poka meðferðis. Unglingarnir eru nú að hreinsa göturnar og því ætti fólk að hafa þetta hugfast. Meira
19. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 282 orð

Opið bréf til forseta Íslands

HERRA forseti, Ólafur Ragnar Grímsson. Í rökstuðningi yðar fyrir að synja fjölmiðlafrumvarpinu svo nefnda staðfestingar talið þér um að fjölmiðlar séu mun drýgri við að móta skoðanir almennings en stjórnvöld landsins. Meira
19. júní 2004 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Sverð og saga

Árni Björnsson svarar Snorra Má Skúlasyni: "Það er blátt áfram rangt að fornleifauppgreftir sýni að flestir höfðingjar í heiðni hafi átt vegleg sverð." Meira

Minningargreinar

19. júní 2004 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

BJARNHEIÐUR RAFNSDÓTTIR

Bjarnheiður Rafnsdóttir fæddist í Snjóholti í Eiðaþinghá hinn 5. janúar 1924. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði hinn 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Rafn Guðmundsson, f. 8. júní 1889, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2004 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

HAFLÍNA MARÍN BJÖRNSDÓTTIR

Haflína Marín Björnsdóttir fæddist í Saurbæ í Kolbeinsdal 24. nóvember 1905. Hún lést á dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki hinn 10. júní síðasltiðinn. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Sigríður Þorláksdóttir, f. 5.6. 1874, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2004 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

INDRIÐI FRIÐBJARNARSON

Indriði Salómon Friðbjarnarson fæddist á Steinólfsstöðum í Veiðileysufirði í Norður-Ísafjarðarsýslu á jóladag árið 1909. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2004 | Minningargreinar | 1311 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG HALLDÓRA HALLDÓRSDÓTTIR

Kristbjörg Halldóra Halldórsdóttir, húsfreyja á Stóru-Reykjum í Reykjahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu, fæddist á Kálfaströnd við Mývatn 19. júní 1884. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Sigurðsson (1843-1898) og Hólmfríður Þorsteinsdóttir (1853-1915). Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2004 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

MARGRÉT INGJALDSDÓTTIR THOMSEN

Margrét Ingjaldsdóttir Thomsen fæddist í Reykjavík 22. október 1925. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut hinn 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingveldur Guðrún Kristjana Kristjánsdóttir, f. 21.2. 1898 í Rvík, d. 19.6. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2004 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

ODDNÝ S. AÐALSTEINSDÓTTIR

Oddný Sigríður Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 15. september 1942. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 29. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 7. maí. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2004 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR PÁLSSON

Þórður Pálsson fæddist í Sauðanesi í Austur-Húnavatnssýslu hinn 25. desember 1918. Hann lést á heimili sínu 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sesselja Þórðardóttir frá Steindyrum í Svarfaðardal og Páll Jónsson bóndi í Sauðanesi. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. júní 2004 | Sjávarútvegur | 420 orð | 1 mynd

Svalbarðasvæðið opnað fyrir síldveiðum

ÍSLENSK skip eru nú að síldveiðum innan Svalbarðasvæðiðsins, án afskipta norsku strandgæslunnar, en Norðmann hafa heimilað þar veiðar á 80 þúsund tonnum af síld fram til 15 október. Meira
19. júní 2004 | Sjávarútvegur | 186 orð

Útlit fyrir aukna síldveiði

VEIÐAR úr norsk-íslenska síldarstofninum hafa gengið vel undanfarinn áratug en norskir fiskifræðingar segja að horfurnar séu jafnvel ennþá betri fyrir næsta áratug. Árgangurinn frá 2002 sé mjög stór og útbreiðsla hans meiri. Meira

Viðskipti

19. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Deutsche Bank aðili að Kauphöll Íslands

STJÓRN Kauphallar Íslands hefur samþykkt aðild Deutsche Bank AG London að Kauphöllinni. Umsókn bankans kom í kjölfar þátttöku hans í útgáfu nýrra íbúðalána sem Íbúðalánasjóður mun gefa út frá 1. júlí næstkomandi í stað hús- og húsnæðisbréfa. Meira
19. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

KB banki í sænska hlutabréfavísitölu

KB BANKI hefur verið tekinn inn í vísitöluna Attract 40 á O-lista sænsku kauphallarinnar. Í sænsku kauphöllinni eru A- og O-listi og er KB banki skráður á O-listann. Meira
19. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 252 orð

Lesendum treyst til að taka afstöðu til þýðingar

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR óskar eftir því að eftirfarandi verði birt í ljósi umfjöllunar um íslenska þýðingu á tilkynningu Standard & Poor's vegna lánshæfismats á Íbúðalánasjóði og skuldabréfaútgáfu hans: "Morgunblaðið fjallar í viðskiptablaði sínu þann 17. Meira
19. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan yfir 2.900 stig innan dags

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands fór í fyrsta sinn yfir 2.900 stig innan dags í gær, en lokagildi hennar var 2.894,7 stig, sem er 1,3% hækkun frá fyrra degi. Tilkynning barst frá Bakkavör um að Geest hefði verið gert að hlutdeildarfélagi Bakkavarar. Meira
19. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 390 orð | 2 myndir

Yfirtaka Geest talin líkleg

BAKKAVÖR Group hf. mun á næstunni efna til skuldabréfaútboðs að upphæð um 2,5 milljarðar króna, og verða bréfin seld í lokuðu útboði. Kemur þetta fram í tilkynningu sem fyrirtækið sendi Kauphöll Íslands í gær. Meira
19. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Öldungadeildin staðfestir Greenspan

BANDARÍSKA öldungadeildin hefur staðfest tilnefningu Bush forseta um Alan Greenspan sem bankasjóra seðlabanka Bandaríkjanna. Meira

Daglegt líf

19. júní 2004 | Daglegt líf | 256 orð

Golfvellir og gönguleiðir

Í NÝRRI Vegahandbók má finna ýmsar viðbætur frá fyrri útgáfu. Í ár eru þrjátíu ár frá fyrstu útgáfu bókarinnar og er hún í stöðugri þróun en Vegahandbókin kemur í endurbættri útgáfu á tveggja ára fresti. Meira
19. júní 2004 | Daglegt líf | 968 orð | 7 myndir

Júnísalat og rabarbarapæ

Óhætt er að segja að ábúendurnir í Litlabæ, hjónin Sigurður Árni Þórðarson Neskirkjuprestur og Elín Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Dómstólaráðs, séu miklir áhugamenn um mat og matargerð. Þau ganga samstiga í kokkeríið og gera tilraunir. Meira
19. júní 2004 | Daglegt líf | 625 orð | 4 myndir

Kastali á miðjum golfvelli

Þau eru átta saman í hóp og fara árlega út fyrir landsteinana til að spila golf. Kristín Heiða Kristinsdóttir spjallaði við einn úr hópnum um ferð til Rómar frá því í vor. Meira
19. júní 2004 | Daglegt líf | 266 orð | 2 myndir

Ný göngubrú vígð í sumar

Ný göngubrú yfir Jökulsá við Eskifell í Lóni hefur verið opnuð fyrir göngufólki. Meira
19. júní 2004 | Daglegt líf | 311 orð | 1 mynd

Smurbrauð, öl og sælkeraréttir

Fjöldi manns heimsækir Tívolí í Kaupmannahöfn á ári hverju, enda er þessi rótgróni skemmtigarður vinsælasti ferðamannastaður Danmerkur. Meira

Fastir þættir

19. júní 2004 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 19. júní, verður fertug Sigríður Ósk Jónsdóttir, til heimilis að Blikaási 1, Hafnarfirði. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í Kiwanishúsinu í Kópavogi, Smiðjuvegi 13a, milli kl. 15 og... Meira
19. júní 2004 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 19. júní, er sextugur Friðrik Guðmundsson rafeindavirki, Álfabrekku 2, Kópavogi. Friðrik og fjölskylda taka á móti ættingjum og vinum milli kl. 16 og 20 í... Meira
19. júní 2004 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Um þessar mundir eru sextug hjónin Margrét St. Nielsen og Sveinn Sveinsson, Ánalandi 6, Reykjavík . Þau fagna því með fjölskyldu og vinum í... Meira
19. júní 2004 | Fastir þættir | 268 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það er fágætt að spil bjóði upp á snilldartilþrif bæði í sókn og vörn. Hitt er enn sjaldgæfara að allir nýti tækifærið. En það gerðist á landsliðsæfingu í síðustu viku. Vestur gefur; allir á hættu. Meira
19. júní 2004 | Í dag | 529 orð

Den Danske Drengekor syngur í Hallgrímskirkju...

Den Danske Drengekor syngur í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 20. júni syngur Den Danske Drengekor í messu kl. 11.00 í Hallgrímskirkju. Sr. Jón D. Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Báru Friðriksdóttur. Meira
19. júní 2004 | Fastir þættir | 598 orð | 2 myndir

Evrópumótið í brids hefst um helgina

Evrópumótið í sveitakeppni hefst um helgina í Malmö í Svíþjóð og stendur til 3. júlí. Ísland tekur þátt í opnum flokki og kvennaflokki. Hægt er m.a. að fylgjast með mótinu á heimasíðunni www.bridgefestival.net. Meira
19. júní 2004 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Fermingar

Ferming í Vídalínskirkju sunnudaginn 20. júní. Prestur sr. Friðrik J. Hjartar. Fermd verður: Edna Halldóra Gunnarsdóttir, Blikanesi 10, Gb. Ferming í Akureyrarkirkju sunnudaginn 20. júní kl. 11. Prestur sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Meira
19. júní 2004 | Fastir þættir | 1105 orð

Íslenskt mál

Sagt er að orð séu dýr - oftast í þeirri merkingu að menn skuli tala gætilega og íhuga vandlega það sem þeir segja, því að það sem sagt hefur verið geti reynst örlagaríkt enda verði töluð orð ekki tekin aftur. Meira
19. júní 2004 | Í dag | 1178 orð | 1 mynd

(Lúk. 14.)

Guðspjall dagsins: Hin mikla kvöldmáltíð Meira
19. júní 2004 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Dc7 6. O-O Rf6 7. De2 Bc5 8. Rb3 Be7 9. c4 Rc6 10. f4 Rb4 11. e5 Rxd3 12. Dxd3 Rg4 13. Rc3 O-O 14. De2 f5 15. h3 Rh6 16. Be3 b6 17. Hac1 Hb8 18. Df2 Rf7 19. Ra4 Bd8 20. c5 b5 21. Rb6 Be7 22. Hfd1 Rd8 23. Meira
19. júní 2004 | Dagbók | 413 orð

(Sl. 55, 23.)

Í dag er laugardagur 19. júní, 171. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. Meira
19. júní 2004 | Viðhorf | 891 orð

Útlendur þjóðdans

Ammoníak-arabinn ógurlegi vakti mikla athygli þennan dag sem hann var í sjónvarpsfréttunum en síðan hefur hvergi verið á hann minnst. Meira
19. júní 2004 | Fastir þættir | 406 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hyggst klæðast bleiku í dag til að halda upp á að þennan dag, 19. júní, fyrir 89 árum fengu konur á Íslandi kosningarétt. Meira
19. júní 2004 | Dagbók | 66 orð

ÞJÓÐFUNDARSÖNGUR 1851

Aldin móðir eðalborna, Ísland, konan heiðarlig, eg í prýðifang þitt forna fallast læt og kyssi þig. Skrípislæti skapanorna skulu ei frá þér villa mig. Þér í brjósti barn þitt liggur, blóðfjaðrirnar sogið fær. Meira

Íþróttir

19. júní 2004 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

* ALEX Nyarko, leikmaður Everton ,...

* ALEX Nyarko, leikmaður Everton , hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið þar sem atvinnuleyfi hans er útrunnið og fékkst það ekki endurnýjað. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

* CLAUS Jensen , miðjumaður Dana...

* CLAUS Jensen , miðjumaður Dana , segir að leikmenn Dana séu í frábæru formi og það muni hjálpa þeim í Portúgal . " Við höfum lagt mikla áherslu á að vera í góðu líkamlegu formi. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 438 orð

Dómarar verða að fá aðstoð

ÉG hef lengi verið á þeirri skoðun og sagt frá henni áður, að það sé kominn tími til að myndavélar skeri úr um vafaatriði á knattspyrnuvellinum. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 103 orð

Ellefu mörk KR-inga

KR vann yfirburðasigur á FH, 11:2, í úrvalsdeild kvenna en leikur liðanna fór fram í Kaplakrika um hádegið á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. KR-ingar voru í hátíðaskapi, sérstaklega Hólmfríður Magnúsdóttir sem skoraði 4 markanna og kom við sögu í öðrum... Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 194 orð

Fylkir nánast með sterkasta liðið gegn Gent

FYLKISMENN fóru til Belgíu í gær en þeir mæta þar Gent í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu á morgun. Árbæingarnir fóru með sitt sterkasta lið utan, að því undanskildu að Þorbjörn Atli Sveinsson varð eftir heima en hann er meiddur í nára. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* KEFLVÍKINGAR hafa lánað tvo leikmenn...

* KEFLVÍKINGAR hafa lánað tvo leikmenn úr úrvalsdeildarhópi sínum til nágrannanna, Víðis í Garði , sem leikur í 2. deildinni í knattspyrnu. Þetta eru sóknarmaðurinn Haraldur Axel Einarsson og varnarmaðurinn Sigurður Markús Grétarsson. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 570 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppnin B-RIÐILL: England - Sviss...

KNATTSPYRNA Evrópukeppnin B-RIÐILL: England - Sviss 3:0 Mörk Englands : Wayne Rooney 23., 76., Steven Gerrard 82. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 268 orð

Landsliðshópar Íslands í frjálsíþróttum á EM á Laugardalsvellinum

LANDSLIÐSHÓPUR karla er þannig skipaður: Andri Karlsson keppir í 100 m hlaupi og 4x100 m boðhlaupi, Arnar Már Þórisson í spjótkasti, Bergur Ingi Pétursson í sleggjukasti, Bjarni Þór Traustason í 4x100 m og 4x400 m boðhlaupi, Björgvin Víkingsson í 400 m... Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 161 orð

Mickelson og Maruyama jafnir

PHIL Mickelson og Shigeki Maruyama voru jafnir og efstir á sex höggum undir pari þegar öðrum keppnisdegi opna bandaríska meistaramótsins í golfi, US Open, lauk seint í gærkvöld. Það fer fram í Southampton í New York-ríki. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

Mikil eftirvænting

EVRÓPUBIKARKEPPNI landsliða í frjálsum íþróttum, 2. deild - A-riðill, fer fram á Laugardalsvelli um helgina og er þetta stærsta frjálsíþróttamót sem haldið hefur verið hér á landi. Með Íslandi í karlaflokki keppa Kýpur, Danmörk, Eistland, Írland, Litháen, Luxemborg og sameiginlegt lið smáþjóða, en þjóðirnar í kvennaflokki eru Ísland, Austurríki, Kýpur, Danmörk, Írland, Lítháen, Noregur og sameiginlegt lið smáþjóða. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 104 orð

Mætir ekki með gjafir

RUDI Völler, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur engar áhyggjur fyrir leik Þjóðverja og Letta - þó að fyrirliði hans, Oliver Kahn, eigi ættir að rekja til Lettlands. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 628 orð | 1 mynd

Ótrúlegt mark Zlatans og staða Svía góð

SVÍUM nægir jafntefli gegn Dönum í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu, eftir jafntefli gegn Ítölum, 1:1, í Porto í gærkvöld - til að komast í 8 liða úrslit keppninnar. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 787 orð | 1 mynd

Rooney með stórleik gegn Sviss

EFTIR áfallið gegn Frakklandi í fyrsta leik sínum á EM í Portúgal þurftu Englendingar nauðsynlega á sigri að halda gegn Sviss á fimmtudag og það var ljóst á leik liðsins að það var mikið undir. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 241 orð

Rooney slær enn eitt metið

MÖRKIN sem Wayne Rooney skoraði gegn Sviss verða skráð í sögubækurnar þar sem hann er yngsti leikmaðurinn frá upphafi til að skora í úrslitakeppni EM. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Sanngjarn sigur Dana

DANIR styrktu stöðu sína í baráttunni um sæti í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu í gær þegar þeir lögðu Búlgari að velli, 2:0, í C-riðlinum í Braga. Það eru þó miklar líkur á að þeir verði að sigra nágranna sína, Svía, til að komast áfram, því jafntefli verður líklega ekki nóg ef Ítalir sigra Búlgari á meðan. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

* SIGURPÁLL Geir Sveinsson lék á...

* SIGURPÁLL Geir Sveinsson lék á 71 höggi, einu yfir pari, á fyrsta hringnum á atvinnumannamóti í Jönköping í Svíþjóð í gær. Sigurpáll lék fyrstu níu holurnar á aðeins 31 höggi en síðari níu á 40 höggum. Hann heldur áfram keppni í dag. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 101 orð

Spilað síðla kvölds á KR-velli

LEIKUR KR og Fram í sjöundu umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu verður leikinn á óvenjulegum tíma á mánudagskvöldið. Hann hefst kl. 21.00 á KR-vellinum en honum var seinkað vegna Evrópukeppninnar í Portúgal. Þá um kvöldið, kl. 18. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Totti aftur í sviðsljósinu

ÍTALSKI knattspyrnumaðurinn Francesco Totti var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir óíþróttamannlega framkomu á leikvelli. Hann hrækti framan í danska leikmanninn Christian Poulsen. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 83 orð

Treystir á heiðarleika Dana og Svía

GIOVANNI Trapattoni, þjálfari Ítala, treystir því að Svíar og Danir leiki heiðarlega á þriðjudag og sættist ekki á 2:2 jafntefli, komi sú staða upp í leiknum. Meira
19. júní 2004 | Íþróttir | 131 orð

UM HELGINA

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla: Akureyrarvöllur: Þór - Stjarnan 14 Fjölnisvöllur: Fjölnir - Breiðablik 14 Hlíðarendi: Valur - Þróttur R 14 Kópavogsvöllur: HK - Völsungur 14 2. Meira

Barnablað

19. júní 2004 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Arnheiður Gróa Hafberg, sem er átta...

Arnheiður Gróa Hafberg, sem er átta ára, teiknaði þessa fallegu... Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Ása Bríet Ingólfsdóttir, sem er átta...

Ása Bríet Ingólfsdóttir, sem er átta ára, teiknaði þessa fínu sumarmynd handa... Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Boltaleikur

Það eru tveir boltar jafnstórir á myndinni hér fyrir ofan. Getið þið fundið út hvaða boltar það eru? Svar: Boltar númer 2 og... Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Happablöðrur

Blöðrusalinn á myndinni var svo óheppinn að rekast á illilegan hund þegar hann var að selja blöðrur sautjánda júní. Hann lagði á flótta og gætti ekki nógu vel að sér þannig að hann hljóp beint fram af kletti. Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 163 orð

Kanntu að dansa polka, ræl og skottís?

Það eru eiginlega til tvær gerðir af gömlum dönsum bæði á Íslandi og í öðrum löndum. Annars vegar eru þjóðdansar og hins vegar eru gömlu dansarnir en það eru dansar á borð við polka, ræl og skottís. Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 42 orð

Pennavinir óskast

Hrafnhildur Anna Björnsdóttir, sem er tólf ára, óskar eftir að eignast pennavini, á aldrinum 10 til 12 ára, utan höfuðborgarsvæðisins. Hrafnhildur hefur áhuga á hestum og hestamennsku, útiveru og ferðalögum, hundum, vinum og pennavinum. Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 184 orð | 1 mynd

"Gömlu dansarnir gera mann kátan"

Nafn: Þorkell Jónsson Aldur: Tíu ára. Hvað ertu búinn að æfa dans lengi? Ég er búinn að æfa í fimm ár. Af hverju byrjaðirðu? Það var stelpa í leilskólanum mínum sem hringdi í mig af því að hana vantaði dansherra. Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 197 orð | 1 mynd

"Hittum krakka frá öðrum löndum"

Ásta María og Jette Magnea Jónsdætur eru 12 og 14 ára dætur Elínar Svövu þjóðdansa-kennara. Þær hafa eiginlega verið að dansa þjóðdansa allt sitt líf því þær fóru að fara með mömmu sinni á æfingar þegar þær voru enn í göngugrindum. Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 164 orð | 1 mynd

"Íslandsmeistarar í gömlu dönsunum"

Malín Agla Kristjánsdóttir og Þorkell Jónsson eru Íslandsmeistarar í sínum aldursflokki í gömlu dönsunum. Við báðum þau að segja okkur svolítið frá sjálfum sér og þessum dönsum. Nafn: Malín Agla Kristjánsdóttir. Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 86 orð | 1 mynd

Sápubað

Í gegnum aldirnar hafa kol aðallega verið notuð sem eldiviður. Á síðustu öld hefur þó notkun þeirra sem eldiviðar minnkað mikið meðal annars vegna þess að kolabrennslu fylgir mjög mikil mengun. Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 342 orð | 1 mynd

Sérstakir dansar fyrir Ísland

Það er auðvelt að ímynda sér að lífið í gamla daga hafi verið stanslaust strit þegar maður hlustar á gamlar sögur og ljóð og heyrir að fólki hafi jafnvel fundist lóan vera að hvetja það til að vaka og vinna. Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 149 orð | 1 mynd

Spennandi litaleikur

Hér fáið þið einn laufléttan litaleik að spreyta ykkur á. Það sem þið eigið að gera er að lita alla fletina á myndinni samkvæmt fyrirmælunum hér að neðan en þá ætti að birtast falleg leynimynd. Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Stelpurnar á myndinni eru ekki tengdar...

Stelpurnar á myndinni eru ekki tengdar saman með Nettengingu heldur áhuga sínum á prjónaskap. Það er þó ekki nema ein þeirra tengd hnyklinum í miðjunni. Getið þið fundið út úr því hver þeirra það er? Svar: Stelpa númer... Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Sumarmynd úr tölvunni

Það er svo sannarlega margt hægt að gera í töfratækinu tölvunni. Ásdís Sól Ágústsdóttir, fjögurra ára, teiknaði til dæmis þessa fínu sumarmynd í tölvunni hjá mömmu sinni. Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Tákn vikunnar

Táknin á myndinni þýða að klifra og að henda. Athugið að örvarnar á myndinni sýna hreyfingu. Þið getið síðan fundið fleiri tákn í orðabókinni Tákn með tali sem Námsgagnastofnun gaf... Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Tölvuvæddur knapi

Það eru örugglega margir krakkar sammála henni Erlu, sem er tíu ára, um að það væri dásamlegt ef það væri hægt að vera á hestbaki og í tölvunni á sama tíma. Og hver veit nema framtíðin beri það í skauti sér! Eða hvað haldið... Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 69 orð

Verðlauna-hafar

Til hamingju krakkar, þið hafið unnið geisladiskinn með leikritinu um Línu langsokk. Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 88 orð | 1 mynd

Vex sápan á trjánum?

Við vitum jú öll að sápan vex ekki á trjánum eða hvað? Í nokkrum löndum má þó eiginlega segja að sápa vaxi á trjánum. Í Chile er til dæmis tré sem hefur börk sem virkar næstum eins og sápa þegar hann er settur í vatn. Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Þessi flotta kisumynd er eftir hann...

Þessi flotta kisumynd er eftir hann... Meira
19. júní 2004 | Barnablað | 423 orð | 2 myndir

Þjóðlegir og nútímalegir krakkar

Við lifum á skemmtilegum tímum þegar það er margt í boði fyrir krakka á öllum aldri. Þannig geta krakkar nú stundað þjóðlegar skemmtanir á borð við þjóðdansa og glímu og hlustað á harmonikkutónlist ef þá langar til þess eða iðkað break-dans og bardagaíþróttir frá Austurlöndum og hlustað á rapp-tónlist ef það höfðar meira til þeirra. Meira

Lesbók

19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1087 orð | 3 myndir

Að gera eða gera ekki

Opið alla daga kl. 10-17. Sýningu lýkur 15. ágúst. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2439 orð | 2 myndir

AÐ LESA OG SKILJA HEIMINN MEÐ HJÁLP LJÓSMYNDA

Í ríkjandi orðræðu um hryðjuverkin 11. september 2001 er heimurinn svart-hvítur. Ljósmyndir tengdar atburðunum afhjúpa þessa einfölduðu heimsmynd hins vegar með athyglisverðum hætti eins og fjallað er um í þessari grein. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 736 orð | 1 mynd

ALDREI JAFNMARGT FÓLK

1907 HINN MIKLI SKÖRUNGUR "Svo sem fyrir var hugað var Íslandsfáninn dreginn á stöng hér í höfuðstaðnum sem annars staðar í fyrradag, afmælisdag Jóns Sigurðssonar," sagði Ísafold 19. júní 1907, en Stúdentafélagið gekkst fyrir hátíðahöldum, m.a. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 122 orð

Á ÞJÓÐMINJASAFNINU

Mig langar til að spyrja þig, löngu horfna kona, hvað leiddi hendur þínar að sauma þessar rósir í samfelluna þína? Og svona líka fínar! Var það þetta yndi, sem æskan hafði seitt þér í augu og hjarta? Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1151 orð

BÓKSTAFSTRÚ OG ÞEKKING

Árið 1925 var kennari að nafni John Scopes dreginn fyrir dóm í Tennesseefylki í Bandaríkjunum og gefið að sök að kenna börnum þróunarkenningu Darwins. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 330 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR EÐA PIAF?

En að sýningu lokinni stóð ég á fætur með öðrum áhorfendum og klappaði eins og berserkur með tárin í augunum. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 984 orð

EINS OG ÞEIR SEGJA AÐ ÞAÐ SÉ

Ný bók spænska rithöfundarins Juan José Millás, Hay algo que no es como me dicen (2004), er byggð á viðtölum við konu sem kærði borgarstjóra í spænskri borg fyrir kynferðislega áreitni. Hún vann málið en stóð samt sem áður uppi ein og óstudd. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2862 orð | 1 mynd

ELDHUGI OG FRÆÐILEGUR MÁLSVARI ÍSLENSKRAR FORNMENNINGAR

Klaus von See er fyrrverandi prófessor í norrænum fræðum við háskólann í Frankfurt am Main. Hann vinnur enn að rannsóknum á forníslenskum bókmenntum. Hér er rætt við von See um ævi hans og störf. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 213 orð | 1 mynd

FORINGINN

Hann steig fram á sviðið með æskunnar óð, og eldmóð og karlmennsku' í barmi. Og þjóðin varð hrifin og lærði hans ljóð, sem lýst gátu fögnuði' og harmi. Og stórhuga var hann, um storminn hann kvað, er stofnana feysknu nam brjóta. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1949 orð | 1 mynd

FÖLNUÐ BLÓM OG FUGLAR Í BÚRI

Saga og hugmyndaleg arfleifð Mary Wollstonecraft er lítið þekkt, þó svo að hér sé um að ræða brautryðjanda í sögu femínískrar hugsunar. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR ræddi við Bríetar- konuna og doktors- nemann Brynhildi Heiðardóttur Ómarsdóttur, um þessa merku konu. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 192 orð | 1 mynd

Hafið með augum ljósmyndarans

LJÓSMYNDASÝNINGIN Íslandsljós stendur nú yfir á tveimur stöðum, í Grófarhúsi og í Grafíksalnum, Hafnarhúsi. Sýningin var upphaflega sett saman og sýnd í Vannes í Frakklandi í október í fyrra. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 398 orð | 2 myndir

Heimsálfan Afríka

HOWARD French, sem fjallaði um málefni Vestur-Afríku fyrir New York Times á tíunda áratugnum, sendi nýlega frá sér bókina A Continent for the Taking: The Tragedy and Hope of Africa , sem fjallar líkt og heiti hennar gefur til kynna um málefni álfunnar. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 305 orð | 2 myndir

Hopper í Tate Modern

YFIRLITSSÝNING á verkum bandaríska listamannsins Edward Hopper stendur þessa dagana yfir í Tate Modern safninu í London. En myndir Hoppers sem einkenndust að stórum hluta af einmanaleik og firringu hafa gert hann að einum vinsælasta listamanni 20. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2508 orð | 1 mynd

HVAÐ VILDI ÞÓRBERGUR?

Þórbergur vildi til dæmis röð og reglu. Og þegar kemur að stíl gerir hann fyrst og fremst kröfu um ráðvendni, að maður spjátri sig ekki heldur skrifi satt. Þórbergur krafði líka íþróttir um notagildi en laðaðist að hugmyndinni um nístökk. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 759 orð | 3 myndir

HVER ER MUNURINN Á SIÐFRÆÐI KANTS OG MILLS?

Hvaða skólar voru starfræktir á Íslandi á miðöldum, hvað er jihad, hver er sagan á bak við orðið völundarhús og hvernig er sólarhringnum skipt í eyktir? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð

Kóraveisla við Mývatn

Flytjendur Kammerkór Hafnarfjarðar, stjórnandi Helgi Bragason, Kór Bústaðakirkju, stjórnandi Guðmundur Sigurðsson, Kór Egilsstaðakirkju, stjórnandi Torvald Gjerde og Kór Akureyrarkirkju, stjórnandi Björn Steinar Sólbergsson. Einsöngvari Hanna Björk Guðjónsdóttir. Píanóleikari: Aladár Rácz fluttu íslensk og erlend kórlög og mótettan: Heyr, ó Drottinn eftir Mendelssohn. Föstudaginn 11. júní kl 20.30. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 347 orð

Laugardagur Jómfrúin við Lækjargötu kl.

Laugardagur Jómfrúin við Lækjargötu kl. 16 Á Sumartónleikum leikur tríó sænska trommuleikarans Erik Qvick. Með Erik leika þeir Ásgeir Ásgeirsson á gítar og sænski kontrabassaleikarinn Thomas Markusson. Kaffi Rósenberg kl. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 24 orð

LIND Á HIMNINUM

horfi ég á heiminn í skæru sólskini. mæður, bros og barnavagna. heimurinn er blessaður. sprettur hamingja úr hjörtum jarðarbarna? eða drýpur hún niður úr lind á... Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð | 1 mynd

Menningarhátíð BSRB

MYNDLISTARSÝNING Valgarðs Gunnarssonar verður opnuð á menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi kl. 14 í dag. Við opnunina munu Álftagerðisbræður syngja og Anna Kristín Arngrímsdóttir leikkona lesa upp. Þá mun Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, flytja ávarp. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 303 orð

Myndlist 101 gallery, Hverfisgötu 18a: Hulda...

Myndlist 101 gallery, Hverfisgötu 18a: Hulda Hákon. Til 7. júlí. Gallerí Skuggi: Lokað vegna sumarleyfa. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti: Ari Svavarsson. Til 11. júní. Gerðarsafn: Íslensk málverk í einkaeign Dana. Til 20. júní. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 512 orð

NEÐANMÁLS -

I Bandaríski rithöfundurinn Kurt Vonnegut birti harðyrta grein í In these Times 12. maí sl. Vonnegut er 81 árs og hefur enga trú á því að heimurinn verði neitt betri en hann hefur verið frá upphafi vega. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 587 orð | 1 mynd

Orgelhljómar á sumarkvöldum

TÓNLEIKARÖÐIN Sumarkvöld við orgelið í Hallgrímskirkju er orðin fastur liður í tónlistarlífi höfuðborgarinnar á þessum skuggalausu sumardögum. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 325 orð | 2 myndir

Spanna vítt svið tæknilega og hugmyndafræðilega

FANTASY Island, sýning átta innlendra og erlendra listamanna, verður opnuð í Hallormsstaðarskógi og á Eiðum í dag. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 340 orð | 1 mynd

Sumarkvöld í tónum

TÓNLIST fyrir sumarkvöld verður flutt á tvennum tónleikum á Kjarvalsstöðum í kvöld. Á efnisskránni er verkið Music for a Summer Evening (Makrokosmos III) eftir George Crumb, fyrir tvö uppmögnuð píanó og slagverk frá árinu 1974. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 829 orð

TÍU LITLIR STRANDAGLÓPAR

Ég heimsótti útibúið á Kirkjusandi, fékk mér kaffi í anddyrinu, brjóstsykur hjá gjaldkeranum og sæti hjá fjármálaenglinum mínum. Meira
19. júní 2004 | Menningarblað/Lesbók | 532 orð | 3 myndir

UNNIÐ MEÐ RÝMI

HELGIDÓMUR hefur yfirtekið Ásmundarsalinn í Listasafni ASÍ. Þegar upp er komið tekur ólgandi hjartsláttur á móti manni. Lítil vera með blá augu gægist ofan af vegg. Og niður úr háu loftinu hanga marglituð efni, perlufesti og hattur, sem í raun er brúða. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.