Greinar laugardaginn 10. júlí 2004

Fréttir

10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

140 ár frá útkomu bókar Vernes um Snæfellsjökul

BLAÐAMENN og ljósmyndari frá dagblaðinu Guardian í London voru nýverið á ferð á Snæfellsnesi. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 459 orð | ókeypis

180 milljónir í uppbyggingu

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi á fimmtudagsmorgun að greiða nokkrum íþróttafélögum samtals 176,5 milljónir króna, á tímabilinu 2005 til 2008, í uppbyggingarstyrki. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

30 kílómetra hámarkshraði í fleiri hverfum

BORGARRÁÐ hefur samþykkt afmörkun á nýjum svæðum þar sem gilda reglur um 30 kílómetra hámarkshraða og koma til framkvæmda á þessu ári. Áætlaður kostnaður vegna framkvæmdanna er tæplega 60 milljónir króna. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd | ókeypis

5 ný lönd með heimsminjar

Heimsminjanefnd samþykkti á árlegum fundi sínum fyrstu vikuna í júlí að setja Þingvelli, fyrstan íslenskra staða, á heimsminjaskrá Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Íslendingar hafa tekið þátt í þessu samstarfi frá árinu 1995. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

803 leituðu ráðgjafar í Alþjóðahúsi í fyrra

Í FYRRA fékk lögfræðingur Alþjóðahússins 803 heimsóknir. Þar geta útlendingar búsettir á Íslandi fengið upplýsingar um réttindi sín og skyldur samkvæmt íslenskum lögum og ráðgjöf um ýmiss konar málefni sér að kostnaðarlausu. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð | ókeypis

Afar ólík lögfræðiálit fyrir allsherjarnefnd

EIRÍKUR Tómasson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, telur það ekki standast stjórnskipun að Alþingi geri hvort tveggja í senn að fella fjölmiðlalögin úr gildi og breyta síðan ákvæðum þeirra en Davíð Þór Björgvinsson, verðandi dómari við... Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Aftanákeyrsla í Kollafirði

SENDIBÍLL og fólksbíll rákust harkalega saman í aftanákeyrslu við rætur Esjunnar um sexleytið í gærkvöld. Slysið átti sér stað við bílastæði á Vesturlandsvegi í Kollafirði. Engin slys urðu á fólki. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 653 orð | ókeypis

Almannahagur eða sérhagsmunir?

Íslenskt þjóðfélag hefur tekið stakkaskiptum á undraskömmum tíma. Eftir að Davíð Oddsson varð forsætisráðherra 30. apríl 1991 urðu breytingar örari og stærri en áður. Oft hefur verið tekist hart á um stefnu við úrlausn mála. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Auglýst í boðhætti

ÓHÆTT er að segja að í auglýsingunni, sem konan á myndinni stóð andspænis í vikunni í göngugötunni á Akureyri, sé komið beint að efninu. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Bifreið valt í miðri borg

BIFREIÐ valt á Bústaðavegarbrú við gatnamót Hringbrautar og Bústaðavegar um hádegisbil í gær. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílvelta á kvartmílubrautinni

MAÐUR var fluttur á slysadeild eftir að bíll hans fór sex til átta veltur á kvartmílubrautinni sunnan Hafnarfjarðar í gærkvöld. Hann var á spyrnuæfingu hjá Kvartmíluklúbbnum á sérsmíðuðum bíl. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Blómin í brekkunni

ÞÚSUNDIR Íslendinga ætla að eyða helginni á Landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki um helgina. Þegar hefur töluverður fjöldi fólks safnast þar saman og íþróttafólkið er tilbúið í slaginn. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Bumbur barðar með borgarstjóra

Miðborg | Það var glatt á hjalla í húsakynnum Alþjóðahússins þegar blaðamaður Morgunblaðsins leit í heimsókn í gærdag. Meira
10. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 64 orð | 2 myndir | ókeypis

Börn Berlusconis sæta rannsókn

ÍTALSKA lögreglan hefur hafið rannsókn á fjármálum tveggja barna Silvios Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, segir á vef breska dagblaðsins Independent. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í efnafræði

* ARNAR Halldórsson efnafræðingur varði fyrir nokkru doktorsritgerð sína "Lipase Selectivity in Lipid Modification" (Sérvirkni lípasa í efnasmíðum á fituefnum) í Háskóla Íslands. LEIÐBEINANDI var Guðmundur G. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd | ókeypis

Einkavæðing barnaskóla?

Smár en hávær hópur með stuðning leiðarahöfundar Morgunblaðsins berst fyrir einkavæðingu grunnskóla. Ég styð heimaskóla í hverfum borgarinnar og jafnræði milli nemenda. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Einkennisbúningur getu- og skoðanalausra

Í GREIN um sögu, áhrif og merkingu gallabuxna síðustu 131 ár í Lesbók í dag segir Guðbergur Bergsson að buxurnar hafi í seinni tíð orðið "að einkennisbúningi getulausra, skoðanalausra, fólks með takmarkalausa þörf fyrir að láta bera á sér í heimi... Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurskoðun nýrra laga æskileg

ÆSKILEGT væri að breyta nýsamþykktum lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum, nú þegar þeir hafa verið samþykktir inn á heimsminjaskrá UNESCO. Meira
10. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 149 orð | ókeypis

Farangur bannaður

ÍRSKA lággjaldaflugfélagið Ryanair tilkynnti í gær, að til að geta boðið áfram upp á lágt fargjald, stæði jafnvel til að banna farþegum að hafa með sér farangur, það er að segja annan en handfarangur. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð | ókeypis

Fjármagn til deilda LSH háð afköstum

TÆPUR þriðjungur af fjármagni til deilda Landspítalans (LSH) verður héðan af tengdur afköstum. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 105 orð | ókeypis

Fjórtán sækja um stöðu rektors

FJÓRTÁN sóttu um stöðu rektors Landbúnaðarháskóla Íslands. Meðal umsækjenda eru forstöðumenn þriggja stofnana sem sameinast í Landbúnaðarháskóla. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri frjókorn í júní en nokkru sinni áður

FLEIRI frjókorn mældust í Reykjavík í júnímánuði síðastliðnum en nokkru sinni áður, eða 1.086 frjó á rúmmetra, samkvæmt mælingum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Fyrra met var sett í júní í fyrra. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 1009 orð | ókeypis

Formennska Íslands í EFTA

Á dögunum hittust ráðherrar EFTA-ríkjanna, þ.e. Íslands, Liechtenstein, Noregs og Sviss, í Montreux í Sviss. Á fundinum tók Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, við formennsku í EFTA fyrir Íslands hönd. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

Frjókornamet í júní

GRÆNT gras, þurrviðri og gróðursæld júnímánaðar hafa eflaust glatt hjörtu margra. Ofnæmissjúklingar hafa þó kannski munað sinn fífil fegri því langir biðlistar eru hjá sérfræðingum í ofnæmislækningum. Meira
10. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnrýnir viðbrögð við hryðjuverkum

VIÐBRÖGÐ bandarískra stjórnvalda og hins vestræna heims við árásunum á New York og Washington 11. september 2001 báru vott um hræsni, enda bera sömu aðilar ábyrgð á flestum verstu hryðjuverkum í heiminum. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamli og nýi tíminn mætast í myndlistinni

GAMLI og nýi tíminn í íslenskri myndlist mættust með skemmtilegum hætti í Listasafni Íslands í gær. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 96 orð | ókeypis

Gjálífi

Davíð tekur ekki mark á skýrslum lögfræðinga. Það var viturlega mælt og honum líkt, að mati Hreiðars Karlssonar: Slaka einkunn öðrum gaf oft á kjaftaþingum. Hann er ekki hrifinn af heimskum lögfræðingum. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 600 orð | ókeypis

Gripið í hálmstrá

Morgunblaðið birti í gær grein eftir Össur Skarphéðinsson. Greinin var frískleg eins og gera mátti ráð fyrir, enda maðurinn á besta aldri. Jafnframt var hún bæði ónákvæm og villandi og var það í nokkru samræmi við væntingar. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullbrá

BLÓMIN eru frekar stór með fimm fagurgulum krónublöðum með rauðleitum dröfnum innan til á krónublöðunum. Oftast er aðeins eitt blóm á hverjum stöngli en stundum tvö eða þrjú. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 177 orð | 2 myndir | ókeypis

Gullbrá hefur sérstöðu

"EIN þeirra plantna sem eru í eftirlæti hjá mér er gullbrá. Hún er af ætt steinbrjóta og vex helst í deig- og votlendi á hálendinu. Hún ber stök, fremur stór blóm, gul með appelsínulituðum dröfnum. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugmyndir um framhaldsskóla í tónlist

TÓNLISTARSKÓLINN í Reykjavík hefur lýst áhuga á að skólinn verði gerður að tónlistarframhaldsskóla, samkvæmt námskrá um tónlistarskóla. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar eru skórnir mínir?

GABRÍEL var að leika sér á hjólinu við smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík þegar hann missti skóna sína í sjóinn á einhvern furðulegan hátt. Garbríel var þarna með Elmari vini sínum og tvíburabróðurnum Jóhanni. Meira
10. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísraelar rífi niður múrinn

TALSMENN stjórnar George W. Bush í Bandaríkjunum sögðu í gær "óviðeigandi" að Alþjóðadómstóllinn í Haag skyldi úrskurða að öryggismúr sem Ísraelar hafa reist á Vesturbakkanum væri ólöglegur. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Kærir ekki gæsluvarðhald

MAÐUR, sem úrskurðaður var í tveggja vikna gæsluvarðhald, grunaður um aðild að hvarfi fyrrverandi sambýliskonu sinnar, ætlar ekki að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar en frestur til þess rann út í gær. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Lagnir endurnýjaðar

Reykjavík | Verið er að lagfæra og endurnýja holræsin í Reykjavík. Unnið er á vegum Fráveitu Reykjavíkur, sem rekin er af Gatnamálastofu, og vinna fyrirtækin Hreinsibílar ehf. og Fóðrun ehf. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsmót sett í logni og sól

LANDSMÓT UMFÍ, hið 24. í röðinni, var sett við hátíðlega athöfn á íþróttaleikvanginum á Sauðárkróki í gærkvöld í einstakri blíðu, stafalogni og sólskini. Íþróttamenn og gestir voru alls ríflega 10.000 að sögn fróðra manna. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir | ókeypis

Langur biðlisti fólks hjá ofnæmislæknum

BJÖRN Rúnar Lúðvíksson, sérfræðingur í ónæmis- og ofnæmisfræðum, segir langa biðlista vera meðal sinna starfsbræðra af fólki sem þjáist af ofnæmi fyrir frjókornum hvers konar. Mikil ásókn sé í þjónustu sérfræðinga, ekki síst á þessum árstíma. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 24 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Söfnunarganga Söfnunarnúmer Styrktargöngunnar "Gefum öllum tækifæri" misrituðust í blaðinu í gær. Réttu númerin eru 902-5000 fyrir 1000 króna framlag og 90 2-5005 fyrir 500 króna... Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Leita víða fanga um lögfræðiálit

LÖGFRÆÐINGARNIR Eiríkur Tómasson og Davíð Þór Björgvinsson komu á fund allsherjarnefndar í gær og sögðu sitt álit á því hvort það stæðist stjórnskipun að fella fjölmiðlalögin svokölluðu úr gildi og leggja fram nýtt frumvarp eins og ríkisstjórnin hefur nú... Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 330 orð | 3 myndir | ókeypis

Lífið snýst um tívolí

"ÞAÐ er alvarleg bilun í einu tækjanna, " segir David Taylor og bætir við hlæjandi að það sé candyfloss-vélin og það sé unnið hörðum höndum að viðgerðum. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Líflegt kökuboð í veðurblíðunni í miðbænum

KÖKUR vekja alla jafna kæti á góðum eftirmiðdögum og ekki spillir ef þær eru bornar fram með smáskammti af sprelli. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð | ókeypis

Lægri tollur á íslenskar vörur inn í Rússland

ÚTLIT er fyrir að tollur muni lækka að minnsta kosti úr 10-13% í 3% á þær vörur sem Ísland hefur lagt mesta áherslu á í tvíhliða viðræðum við Rússland um tollamál, þ.e. sjávarafurðir og hátæknibúnað til matvælavinnslu. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Magni myntsafnari kominn með evrurnar

MAGNI R. Magnússon, kaupmaður og myntsafnari, á Laugaveginum er kominn með íslensku evrurnar sem greint var frá í Morgunblaðinu nýlega að svissneskt fyrirtæki hefði gefið út. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Meðlimir enn ekki fengið farseðla endurgreidda

NOKKRIR meðlimir úr Falun Gong mótmæltu í gær fyrir utan sendiráð Kínverja við Víðimel í tengslum við opinbera heimsókn varaforseta kínverska þingsins, Wang Zhaoguo, hingað til lands. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistarinn með afgerandi forystu

Hólmavík | Magnús Ver Magnússon, Sterkasti maður Íslands, hafði náð afgerandi forystu í kraftakeppninni Vestfjarðavíkingnum þegar keppni lauk á Hólmavík í gær. Meira
10. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 159 orð | ókeypis

Murdoch á bak við fréttina?

FJÖLMIÐLAKÓNGURINN Rupert Murdoch var heimildarmaðurinn fyrir hinni röngu forsíðufrétt New York Post um val Johns Kerrys, forsetaefnis demókrata, á varaforsetaefni á þriðjudag, að því er fram kemur í frétt The New York Times í gær. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Nokkur hollráð

FYRIR þá sem þjást af gróður- og frjókornaofnæmi koma hér nokkur hollráð frá Birni Rúnari. *Ætli menn í útilegu eða sumarbústað er gott að taka ofnæmislyf meðan á dvöl stendur. *Betra er að hafa bílglugga ekki opna á ferð. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir | ókeypis

"Hér er bara veisla"

"HÉR er bara veisla, það var að fara holl með 54 laxa og þá var áin komin í 170 laxa, en sama dag í fyrra höfðu aðeins 65 komið á land. Meira
10. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

"Láttu það gerast!"

SKÝRT hefur verið frá því hver fékk hæsta lottóvinning sem einstaklingur hefur hlotið í Bandaríkjunum, 294 milljónir dollara, um 21 þúsund milljónir ísl. króna. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þetta er á sextíu og þessi á þrjátíu"

Selfoss | "Það eru engir miðar, en þú getur keypt þetta á sextíu og svo þessa hérna á þrjátíu," sagði Guðrún Eik Sveinsdóttir, 6 ára, sem stýrði hlutaveltu á gangstéttinni á Birkivöllunum á Selfossi fyrr í vikunni. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Reksturinn góður skóli og jafnframt lífsreynsla

Keflavík | "Ég get ekki gert upp á milli þeirra, bæði tilefnin eru mér kær," segir Helga Ingimundardóttir sem rekur Hvalaskoðun Moby Dick í Keflavík. Fyrirtækið á tíu ára afmæli í dag, á afmælisdegi Helgu sem þá fyllir fimmta tuginn. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 81 orð | ókeypis

Safnadagur | Á morgun, sunnudag, er...

Safnadagur | Á morgun, sunnudag, er íslenski safnadagurinn. Af því tilefni efna söfnin í Aðalstræti á Akureyri, Minjasafnið og Nonnahús, til fjölskylduskemmtunar. Frá kl. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Sakaður um hátt í 30 milljóna kr. fjárdrátt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur tekið fyrir mál fyrrverandi skólastjóra Rafiðnaðarskólans en hann er sakaður um að hafa dregið sér um 27 milljónir af endurmenntunargjaldi skólans. Skólastjórinn neitaði sök fyrir héraðsdómi í gær. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Síminn brýtur samkeppnislög

LANDSSÍMANUM er óheimilt að kynna áskriftartilboðið "Allt saman hjá Símanum" á nokkurn hátt, samkvæmt bráðabirgðaákvörðun Samkeppnisstofnunar sem birt var í gær. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Stenst ekki stjórnskipun

ÞAÐ STENST ekki stjórnskipun að Alþingi geri hvort tveggja í senn að fella lögin úr gildi og breyta ákvæðum fjölmiðlalaganna svokölluðu. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Stúlka stakk sig á sprautunál

UNG stúlka lenti í því að stinga sig til blóðs á fingri með sprautunál er hún var að störfum hjá Vinnuskóla Reykjavíkur. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Stýrið úr sambandi

MILDI þykir að ekki fór verr þegar samband við stýri fólksbíls rofnaði á fullri ferð við Hreðavatnsskála í gærkvöld. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi átti óhappið sér stað um hálfsjö í gærkvöld og voru tveir fullorðnir og tvö börn í bílnum. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 302 orð | ókeypis

Svæðið ber ekki svona marga unga

Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnisstjóri umhverfismála hjá Akureyrarbæ segir hugsanlegt að álftin á andapollinum og ungar hennar verði fjarlægð af staðnum, þótt hann gæli við að a.m.k. einhverjar álftir geti verið þar áfram. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Takmarkar ekki frumkvæðisrétt þingmanna

FYLLILEGA er lögmætt að fella fjölmiðlalögin svokölluðu úr gildi og leggja fram nýtt frumvarp að mati Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors við lagadeild HÍ og verðandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Tekið í sama streng

"VIÐ höfum bent á að það sé nauðsynlegt að mótuð sé skýr stefna um háskólakerfið í heild, það höfum við gert," segir Þórður Kristinsson, framkvæmdastjóri akademískar stjórnsýslu Háskóla Íslands (HÍ). Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð | ókeypis

Tekin með tæp 500 grömm af kókaíni

MESTA magn kókaíns, sem fundist hefur innvortis við tollleit á Keflavíkurflugvelli, fannst á tæplega þrítugri konu sem kom með flugvél frá Kaupmannahöfn til Keflavíkurflugvallar aðfaranótt fimmtudags. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 31 orð | ókeypis

Tónleikar | Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran...

Tónleikar | Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran verður með tónleika í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag, kl. 17 ásamt Birgi Steinari Sólbergssyni orgelleikara. Á efnisskránni: verk eftir Bach, Mozart, Rossini og Sigvalda... Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 355 orð | ókeypis

Úr bæjarlífinu

BORGARNESBÆR er einn þekktasti áningarstaður ferðamanna og liggja leiðir allflestra í gegnum Borgarnes hvort heldur sem ferðinni er heitið norður eða suður. Meira
10. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrskurðar að múrinn brjóti í bága við alþjóðalög

ALÞJÓÐADÓMSTÓLLINN í Haag í Hollandi úrskurðaði í gær að umdeildur múr, sem Ísraelar byggja nú á Vesturbakkanum, brjóti í bága við alþjóðalög. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Varaforseti kínverska þingsins í heimsókn

FYRSTI varaforseti kínverska þingsins, Wang Zhaoguo, kom í opinbera heimsókn til landsins í gær og byrjaði á því að eiga fund með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, á Bessastöðum. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð | ókeypis

Vilja jafna hlut kynjanna í ríkisstjórn í haust

STJÓRNIR Kvenréttindafélags Íslands og Kvenfélagasambands Íslands skora á forsvarsmenn ríkisstjórnarflokkanna að jafna hlut kynjanna við fyrirhugaðar breytingar á ríkisstjórn í haust. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill bjarg í menningarhúsið með lifandi fuglum

Vestmannaeyjar | Náttúrugripasafn Vestmannaeyja er eina safnið á landinu þar sem unnt er að skoða lifandi fiska, eins og verið hefur alla fjörutíu ára sögu Náttúru- og fiskasafns í Vestmannaeyjum. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Vinnuslys á Vopnafirði

SKIPVERJI féll sex metra niður um lestarop og lenti á löndunardælu á Vopnafirði í gærdag. Högg kom á barka sem notaður er við dælinguna og missti maðurinn jafnvægið af þeim sökum. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

Virðist frekar vera einhver bjargföst trú en lögfræði

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir engin lögfræðileg álitamál um hvort heimilt hafi verið að leggja fram nýtt frumvarp um fjölmiðla fyrir Alþingi með þeim hætti sem ríkisstjórnin gerði sl. mánudag. Meira
10. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 328 orð | ókeypis

Þingnefnd gagnrýnir CIA

BANDARÍSKA leyniþjónustan CIA er gagnrýnd harðlega í skýrslu sem leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings birti í gær, en þar er fjallað um mistök í upplýsingasöfnun og mati á upplýsingum í aðdraganda innrásarinnar í Írak í fyrra. Meira
10. júlí 2004 | Minn staður | 186 orð | ókeypis

Þrjár milljónir lítra umfram kvóta

GERT er ráð fyrir því að framleiðsla mjólkur umfram kvóta verði um þrjár milljónir lítra á því verðlagsári sem lýkur 1. september. Meira
10. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð | ókeypis

Þörf á skýrari stefnumótun hjá yfirvöldum

AÐ mati Ríkisendurskoðunar er þörf á skýrari stefnumótun um háskólastigið hjá yfirvöldum menntamála, en þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um námsframboð og nemendafjölda við háskóla hérlendis. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júlí 2004 | Leiðarar | 265 orð | 3 myndir | ókeypis

"Sígandi lukka er bezt"

Það er ekki auðvelt fyrir unga þingmenn að ná athygli í upphafi þingferils síns og stundum ekki æskilegt fyrir þá, að athyglin beinist of fljótt að þeim. Meira
10. júlí 2004 | Leiðarar | 208 orð | ókeypis

Uppsveifla á Austurlandi

Áhrifa hinna miklu framkvæmda á Austurlandi er farið að gæta verulega. Í fyrradag voru teknar fyrstu skóflustungur að álveri Fjarðaáls í Reyðarfirði. Umsvif hafa nú þegar stóraukizt á Austurlandi vegna framkvæmdanna við Kárahnjúkavirkjun. Meira
10. júlí 2004 | Leiðarar | 567 orð | ókeypis

Verðmætasköpun, vinna og frístundir

Miklar umræður fara nú fram í löndum Evrópusambandsins um að lengja vinnuvikuna á ný eftir að hún hafði víða verið stytt, ekki sízt til að leitast við að draga úr atvinnuleysi. Meira

Menning

10. júlí 2004 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Dennis Quaid genginn út

HAMINGJAN ríður ekki við einteyming í lífi hins fimmtuga Dennis Quaid, sem er ekki í þjóðskrá þrátt fyrir mikla leit blaðamanns. Leikarinn fjölhæfi var að ganga í heilagt hjónaband og að sjálfsögðu var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, 4. Meira
10. júlí 2004 | Kvikmyndir | 496 orð | 1 mynd | ókeypis

Fastur í gullnum vefnum

Leikstjóri: Sam Raimi. Aðalleikendur: Tobey Maguire, Kirsten Dunst, James Franco, Alfred Molina. 127 mínútur. Bandaríkin. 2004. Meira
10. júlí 2004 | Menningarlíf | 177 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

FYRRUM strandvörðurinn David Hasselhoff hefur tekið að sér hlutverk lögfræðingsins syngjandi í söngleiknum Chicaco sem settur verður upp í London síðar í sumar. Hlutverkið er það sama og Richard Gere fór með í samnefndri kvikmynd. Meira
10. júlí 2004 | Menningarlíf | 367 orð | ókeypis

Goð riðar

Í erli dagsins hættir manni til að taka lífinu sem sjálfsögðum hlut. Auðvitað er það hugsunarleysi og vanþakklæti að kunna ekki almennilega að meta heilsuna, fjölskylduna, hreina loftið, íslenska náttúru og David Bowie. Meira
10. júlí 2004 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsmet í að spila lagið Chamelion

SPILABANDIÐ Runólfur stendur í stórræðum á tennisvellinum við Víðistaðatún í Hafnarfirði klukkan 14 í dag, þegar hljómsveitin hyggst setja heimsmet og spila sama lagið, Chamelion eftir Herbie Hancock, stanslaust í sex tíma. Meira
10. júlí 2004 | Menningarlíf | 446 orð | 2 myndir | ókeypis

Ímyndin allt

FYRIRSÆTUKEPPNIN Face North er haldin í fyrsta skipti á Broadway í kvöld. Þar keppa 40 strákar og stelpur um fjölmarga titla. Meira
10. júlí 2004 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitað hefnda

DANIEL Day-Lewis, Cameron Diaz og Leonardo DiCaprio eru í essinu sínu í myndinni Gengi í New York (Gangs of New York), sem sýnd verður á Stöð 2 í kvöld. Meira
10. júlí 2004 | Menningarlíf | 1348 orð | 4 myndir | ókeypis

Meistarar orðs og mynda

Kristín Bragadóttir, sviðstjóri varðveislusviðs Landsbókasafns, hélt erindi á ráðstefnu í Strozzi-höllinni í Flórens um Willard Fiske og William Morris. Á sama stað hefur staðið yfir sýning á verkum Sandros Botticellis og Filippinos Lippis, lærisveins hans. Bergljót Leifsdóttir Mensuali sló tvær flugur í einu höggi. Meira
10. júlí 2004 | Myndlist | 871 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægur fyrir framtíð íslenskrar myndlistar

Úthlutað var í fyrsta sinn í gær styrkjum úr Styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur listmálara. Sjóðurinn var stofnaður með erfðaskrá Guðmundu, en hún lést í septembermánuði árið 2002, og er hann í varðveislu Listasafns Íslands. Meira
10. júlí 2004 | Menningarlíf | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Mörk nytja og lista könnuð

"UNDANFARIN ár hefur mikið verið rætt um mörk milli listsköpunar og hönnunar. Meira
10. júlí 2004 | Myndlist | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Náttúra og umhverfi

UMHVERFI og náttúra nefnist sumarsýning Listasafns Íslands sem opnuð verður í dag. Á sýningunni eru verk sem vísa til náttúru landsins og umhverfis í víðum skilningi allt frá aldamótunum 1900 og fram á 21. öldina. Meira
10. júlí 2004 | Menningarlíf | 260 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýjar bækur

Rússland og Rússar eftir Árna Bergmann. Bókinni er ætlað að svara algengustu spurningum um rússneska þjóð, rússneska sögu og menningu og sérstöðu Rússa í heiminum. Útgefandi er Mál og menning. Kilja. 126 síður. Verð: 1.599 kr. Meira
10. júlí 2004 | Bókmenntir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

"Betri glæpasögur finnast ekki"

GRAFARÞÖGN eftir Arnald Indriðason, sem kom út í Svíþjóð fyrir rétt um mánuði síðan, er nú í 11. sæti sænska metsölulistans. Mýrin er í 20. sæti kiljulistans en hún var gefin út innbundin í fyrrahaust og kom út í kilju nú í vor. Meira
10. júlí 2004 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður og kaffið

SÖNGKONAN Ragnheiður Gröndal er þessa dagana á tónleikaferðalagi um landið með hljómsveitinn Black coffee sem er mönnuð þeim Sigurði Þór Rögnvaldssyni gítarleikara, Pétri Sigurðssyni bassaleikara og trommuleikaranum Kristni Snæ Agnarssyni. Meira
10. júlí 2004 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

...ráðhúsævintýrum

ÞAÐ má nokkurn veginn bóka að eitthvað er spunnið í kvikmynd sem Al Pacino, John Cusack og Bridget Fonda heiðra með leik sínum. Þau eru öll í myndinni Ráðhúsið (City Hall), sem sýnd er í Sjónvarpinu í kvöld og er frá árinu 1996. Meira
10. júlí 2004 | Myndlist | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanirnir flognir heim

"MYNDIN Svanir, frá 1935, er tvímælalaust eitt af öndvegisverkum Jóns Stefánssonar og jafnframt eitt stærsta verkið hans. Meira
10. júlí 2004 | Tónlist | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

TÓNLIST - Velvet Revolver

MAÐUR óttast hið versta þegar menn á borð við Scott Weiland söngvara Stone Temple Pilots og Slash og Duff McKagan úr Guns N'Roses taka sig saman. (Og svo eru Matt Sorum úr G'N'R þarna líka og gítarleikarinn Dave Kushner). Meira
10. júlí 2004 | Menningarlíf | 109 orð | ókeypis

Ung íslensk nútímamyndlist í Brussel

HÓPUR íslenskra listamanna tekur þátt í samsýningu í Dhondt-Dhaenens listasafninu í Belgíu sem verður opnuð um helgina. Meira

Umræðan

10. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 158 orð | ókeypis

Áfangasigur?

ÞEGAR áfangasigur blasir við í fjölmiðlamálinu neitar stjórnarandstaðan að horfast í augu við hann. Fjölmiðlalögin hafa í raun verið afturkölluð. Lög sem taka gildi eftir næstu kosningar skipta í raun engu máli, alltaf má breyta þeim eða fella úr gildi. Meira
10. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 157 orð | ókeypis

Hræðilegt andarungadráp - Hvað með örninn?

Landsmenn urðu felmtri slegnir yfir baksíðufrétt Moggans 7. júlí. "Álftarparið hefur drepið alla andarungana nema einn. Meira
10. júlí 2004 | Aðsent efni | 601 orð | ókeypis

Lýðræði, þingræði, tvíræði, gjörræði

GETUR verið að þessi hugtök lýsi þróun stjórnmála á Íslandi frá stofnun lýðveldisins til okkar daga? Mörgum þykir að lýðræðinu hafi verið gefið langt nef af hálfu ríkisstjórnar á liðnum vikum, mánuðum og misserum. Meira
10. júlí 2004 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd | ókeypis

Náttúruverndaráætlun 2004-2008 - Markviss verndun íslenskrar náttúru

Hrefna Guðmundsdóttir skrifar um náttúruvernd: "Til þess að komandi kynslóðir fái notið náttúrunnar á svipaðan hátt og þeir sem nú lifa er mikilvægt að unnið sé skipulega að verndun náttúrunnar." Meira
10. júlí 2004 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd | ókeypis

Notandi spyr notanda

Jón Ari Arason fjallar um gæðaeftirlit í heilbrigðisþjónustu: "Þetta hefur verið erfið vinna en um leið lærdómsrík og gefandi." Meira
10. júlí 2004 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd | ókeypis

"Tilfinningin fyrir því að vera hafnað er sárasta fátækt sem til er"

Guðný Svava Strandberg ræðir um vandamál geðfatlaðra: "Eru geðfatlaðir námsmenn niðursetningar og ómagar á íslenska menntakerfinu?" Meira
10. júlí 2004 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Um ögun alþingismanna

Nils Gíslason fjallar um viðbrögð stjórnarandstöðunnar: "Hver einasti maður þarf aga og leiðbeiningu til að geta gert sitt besta." Meira
10. júlí 2004 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd | ókeypis

Þeir vildu gera þjóðaratkvæðagreiðslu óþarfa

Einar K. Guðfinnsson skrifar um ófrið og frið: "Hvernig má þetta eiginlega vera? Kjósa þeir alltaf ófriðinn, þó svo að friður sé í boði?" Meira
10. júlí 2004 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd | ókeypis

,,Þjónustumiðstöðvar" eða blekking?

Guðrún Ebba Ólafsdóttir fjallar um þjónustumiðstöðvar: "R-listinn bendir ítrekað á að samkvæmt niðurstöðum Gallups sé yfirgnæfandi hluti borgarbúa ánægður með þá stefnu að setja upp þjónustumiðstöðvar í hverfum borgarinnar." Meira

Minningargreinar

10. júlí 2004 | Minningargreinar | 1132 orð | 1 mynd | ókeypis

ARI BENEDIKT SIGURÐSSON

Ari Benedikt Sigurðsson fæddist á Fagurhólsmýri í Öræfum 2. september 1929. Hann lést á hjúkrunardeild HSSA á Höfn og aðfaranótt 2. júlí síðastliðinn. Ari var sonur hjónanna Sigurðar Arasonar, f. 1887, d. 1979 og Halldóru Jónsdóttur, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2004 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁRNI ÓLAFSSON

Árni Ólafsson fæddist á Breiðabólstað í Miðdölum 4. sept. 1932. Hann lést 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Árnason frá Hólmi í Austur-Landeyjum, f. 20. ágúst 1892, d. 28. okt. 1975, og Sigríður Ögmundsdóttir frá Fjósum í Búðardal. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2004 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

DROPLAUG BENEDIKTSDÓTTIR

Droplaug Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 17. október 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 1. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 9. júlí. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2004 | Minningargreinar | 1952 orð | 1 mynd | ókeypis

EMILÍA SIGURSTEINSDÓTTIR

Emilía Sigursteinsdóttir fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1951. Hún lést á heimili sínu, Blikanesi 29, 2. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 11. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2004 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGA ÓLÍNA ARADÓTTIR

Helga Ólína Aradóttir fæddist á Móbergi í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu 13. mars 1913. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Björg Halldórsdóttir f. 21.7. 1873, d. 27.3. 1943, og Ari Hermann Erlendsson f.... Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2004 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓRUNN PÁLMADÓTTIR

Jórunn Pálmadóttir fæddist 7. júní 1981. Hún lést 3. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 9. júlí. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2004 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd | ókeypis

LÁRA INGA LÁRUSDÓTTIR

Lára Inga Lárusdóttir fæddist á Gilsá í Breiðdal 16. febrúar 1924. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 7. júlí. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2004 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

RAFN RAGNAR JÓNSSON

Rafn Ragnar Jónsson tónlistarmaður fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 8. desember 1954. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 27. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 8. júlí. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2004 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR

Sigurveig Jónsdóttir fæddist í Fossgerði á Berufjarðarströnd 3. október 1912. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 26. maí síðastliðinn og var útför Sigurveigar gerð frá Bústaðakirkju 3. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2004 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd | ókeypis

STEINUNN GUÐRÚN BJÖRNSDÓTTIR

Steinunn Guðrún Björnsdóttir fæddist í Björnskoti á Skeiðum 4. október 1944. Hún varð bráðkvödd 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Ingimar Valdimarsson, f. 11. nóv. 1907, d. 2. ágúst 1985 og Sigríður Guðmundsdóttir, f. 11. júní 1915, d.... Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2004 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

VALGERÐUR ÞÓRÓLFSDÓTTIR

Valgerður Þórólfsdóttir fæddist í Syðra-Dalsgerði í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 12. maí 1927. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 25. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Akraneskirkju 2. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 182 orð | ókeypis

Allt í sama farinu

ENGIN niðurstaða fékkst á fundi strandríkja við Norðaustur-Atlantshaf um skiptingu kolmunnakvóta á fundi sem lauk í Brussel í gær. Viðræður stranda sem fyrr á kröfum Evrópusambandsins, sem krefst hátt í 60% kvóta úr stofninum. Meira
10. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrstu þorskseiðin seld úr landi

VERULEGT magn seiða frá tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar að Stað við Grindavík er nú í eldi víða um land, en nýlega voru tæplega 30 þúsund 200 gramma þorskseiði seld frá tilraunaeldisstöðinni og frá eldisstöð Stofnfisks í Höfnum til... Meira
10. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Þeim gula hampað

SJÓMENN verða oft ánægðir er þeir fá vænan fisk eins og Freyr Jónsson, sem rær á Ólöfu Ríku frá Grundarfirði. Gat Freyr ekki stillt sig og lyfti þessum fallega þorski á loft svo hægt væri að festa þá á filmu. Meira

Viðskipti

10. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 115 orð | ókeypis

Alcoa nær tvöfaldar hagnað

HAGNAÐUR stærsta álfyrirtækis í heimi, Alcoa, sem opnar 320 þúsund tonna álver í Reyðarfirði árið 2007, var nærri tvöfalt meiri á öðrum ársfjórðungi þessa árs en á sama tíma í fyrra. Meira
10. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 2 myndir | ókeypis

Geest úr ‘halda' í ‘kaupa'

FJÁRFESTINGARBANKINN Smith Barney , sem er hluti af Citigroup-samstæðunni, telur að Bakkavör kunni að gera yfirtökutilboð í Geest upp á 650 pens á hlut, að því er segir í This is Money . Meira
10. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 98 orð | ókeypis

Mikil viðskipti með íbúðabréf

MIKIL viðskipti voru með íbúðabréf í Kauphöll Íslands í gær, eða fyrir rúma tíu og hálfan milljarð króna. Næst mest viðskipti urðu með hlutabréf, eða fyrir 1.233 milljónir króna. Meira
10. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 57 orð | ókeypis

Óveruleg hætta á verðbólgu

HÆTTAN á að verðbólgan fari úr böndunum við núverandi stöðu efnahagsmála er óveruleg, að mati greiningardeildar Landsbankans . Meira
10. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 401 orð | 3 myndir | ókeypis

Samkeppnisstofnun bannar "Allt saman hjá Símanum"

LANDSSÍMANUM er óheimilt að kynna áskriftartilboðið "Allt saman hjá Símanum" á nokkurn hátt, samkvæmt bráðabirgðaákvörðun Samkeppnisstofnunar sem birt var í gær. Meira
10. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 393 orð | 2 myndir | ókeypis

Skert réttindi ekki aukin strax aftur

ÓVÍST er hvort þeir lífeyrissjóðir, sem skertu réttindi sjóðfélaga í fyrra, muni auka réttindi aftur þrátt fyrir talsvert betri ávöxtun á síðasta ári en árið á undan. Meira

Daglegt líf

10. júlí 2004 | Daglegt líf | 408 orð | 2 myndir | ókeypis

Fótbolti og frí

Í mars sl. keppti íslenska drengjalandsliðið U-17 í Englandi í undanriðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Steinunn M. Lárusdóttir lögfræðingur fylgdist ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Stefánssyni, með liðinu en sonur þeirra Gunnar spilaði með því. Meira
10. júlí 2004 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Gúrkur eru góðgæti

Nú er rétti tíminn til að nýta sér ferskar íslenskar agúrkur í salöt, sem meðlæti eða bita á milli mála. Grænmetisborð matvöruverslananna eru full af þessu góðgæti um þessar mundir og hægt er að nota gúrkur á marga vegu. Meira
10. júlí 2004 | Daglegt líf | 306 orð | 2 myndir | ókeypis

Hríseyjarhátíð Hríseyjarhátíð verður haldin helgina 16.

Hríseyjarhátíð Hríseyjarhátíð verður haldin helgina 16.-18. júlí nk. Þá segja Hríseyingar sig úr lögum við lýðveldið Ísland og bjóða alla velkomna í annað land. Gefin eru út sérstök vegabréf sem allir hátíðargestir fá útdeilt. Meira
10. júlí 2004 | Daglegt líf | 832 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvítar strendur og hvítfyssandi öldur

Náttúrufegurðin í Króatíu er ómótstæðileg, verðlag er lágt og hvarvetna mætir manni gestrisni, segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir eftir fjórða sumarfríið sitt í Króatíu. Meira
10. júlí 2004 | Daglegt líf | 214 orð | 2 myndir | ókeypis

Kolvetnasnauðar matvörur

Heildsalan Karon hefur hafið innflutning á kolvetnasnauðum matvælum og sætindum sem ætluð eru þeim sem vilja draga úr kolvetnaneyslu. Meira
10. júlí 2004 | Daglegt líf | 470 orð | 2 myndir | ókeypis

Spergilkálssúpa og heimabakað brauð

Tæp fjögur ár eru liðin síðan hjónin Guðný Jónsdóttir og Leó Torfason opnuðu Kaffihúsið Garðinn sem fyrir utan að vera kaffihús býður á hverjum degi upp á einn grænmetisrétt og súpu og brauð. Meira
10. júlí 2004 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður nú opin allt árið

UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ ferðamanna í Varmahlíð var opnuð í lok maí en hennivar lokað sl. haust eftir að mesta ferðamannatímanum lauk. Í ár verður sú breyting á að miðstöðin verður opin allt árið. Meira
10. júlí 2004 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýri á Mýrdalsjökli

VÉLSLEÐAFERÐIR á Mýrdalsjökul njóta nú aukinna vinsælda. Við jökulsporðinn, eftir að ekið hefur verið um 11 km leið upp á Sólheimaheiði, er að finna skála fyrirtækisins Arcanum, sem hýsa allan nauðsynlegan búnað fyrir ferðalag á jökli, s.s. Meira

Fastir þættir

10. júlí 2004 | Dagbók | 52 orð | ókeypis

120 ÁRA afmælisfagnaður verður í félagsheimilinu...

120 ÁRA afmælisfagnaður verður í félagsheimilinu Gunnarshólma í Austur-Landeyjum 17. júlí nk. Tilefnið er að Eiríkur Davíðsson og Solveig Eysteinsdóttir, bændur á Kanastöðum, og Bertha G. Kvaran, húsfreyja á Miðhjáleigu, verða fertug á árinu. Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 11. júlí, er sjötugur Halldór Sigurðsson, vélfræðingur, Æsufelli 2, Reykjavík. Halldór og eiginkona hans, Hanne Hintze , taka í dag á móti gestum frá kl. 18 í félagsheimili Orkuveitu Reykjavíkur í... Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókmenntaganga

Bókmenntir |Borgarbókasafn Reykjavíkur býður borgarbúum og öðrum gestum í bókmenntagöngu á listrænum laugardegi. Safnast verður saman í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 kl. 14 og gengið þaðan um miðbæinn með viðkomu á völdum stöðum. Meira
10. júlí 2004 | Fastir þættir | 58 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Þá er komið að síðasta prófverkefninu, sem er erfið úrspilsþraut. Þraut 10. Meira
10. júlí 2004 | Fastir þættir | 276 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Á þriðja tug para í sumarbrids Sumarspilamennskan er nú í fínum gír, fólk skemmtir sér hið besta, enda ekki annað hægt þegar brids er annarsvegar. Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup | Gefin voru saman 20.

Brúðkaup | Gefin voru saman 20. mars sl. í Garðakirkju af sr. Sigríði Kristínu Helgadóttur þau Guðrún Fjóla Guðbjörnsdóttir og Hilmar Snær Rúnarsson . Með þeim á myndinni eru börnin þeirra Arnar Snær og Inga... Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup | Gefin voru saman 3.

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. apríl sl. í Kirkju Óháða safnaðarins af sr. Pétri Þorsteinssyni þau Arna Ásmundardóttir og Borgþór Egilsson . Með þeim á myndinni er sonur þeirra... Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Demantsbrúðkaup | 25.

Demantsbrúðkaup | 25. júní sl. áttu 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Ingibjörg Björgvinsdóttir og Ingólfur Jónsson, Trönuhólum 16,... Meira
10. júlí 2004 | Fastir þættir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmenni á Íslendingadögum í Utah

GÓÐ þátttaka var á Íslendingadögunum í Spanish Fork í Utah fyrir skömmu en við það tækifæri voru tveir fyrrverandi formenn Íslendingafélagsins heiðraðir og nýr formaður tók við. Meira
10. júlí 2004 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta, annað og...

FÓLK af íslenskum ættum má finna í nánast öllum störfum í Vesturheimi. Arnar Pálsson frá Árborg í Manitoba er flutningabílstjóri en rekur uppboðsfyrirtæki í hjáverkum og hefur gert það í 11 ár. Meira
10. júlí 2004 | Fastir þættir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrstu strákarnir í Snorraverkefninu vestra

GEIR Konráð Theodórsson og Magnús Sigurðsson eru fyrstu strákarnir sem taka þátt í Snorraverkefninu í Manitoba, Kanada. Verkefnið Snorri West er nú haldið í fjórða sinn og hafa þátttakendur aldrei verið fleiri, en þeir eru átta að þessu sinni. Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 386 orð | ókeypis

Glerárkirkja í júlímánuði HELGIHALD í júlímánuði...

Glerárkirkja í júlímánuði HELGIHALD í júlímánuði annast sr. Arnaldur Bárðarson en í Glerárkirkju verða eingöngu kvöldguðsþjónustur með léttri tónlist, alltaf kl. 20.30. Sunnudaginn 11. Meira
10. júlí 2004 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Kirkjustæðið hreinsað

FRAMKVÆMDIR við kirkjustæðið, þar sem Þingvallakirkjan stóð í Eyford skammt frá Mountain í Norður-Dakota í Bandaríkjunum þar til hún varð eldi að bráð í fyrrasumar, ganga samkvæmt áætlun. Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Listasafn Árnesinga kallar eftir verkum

LISTASAFN Árnesinga í Hveragerði er að fara af stað með listverkefnið SÝSLA. Markmið verkefnisins er að sjá hvað Íslendingar eru að sýsla, almennt, í öllum sýslum landsins. Verkefnið er öllum opið. Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Líklega tilfinningaþrungin stund

Rúnar Þórisson er fæddur 12. janúar árið 1955. Hann byrjaði ungur að spila á rafmagnsgítar og lék í nokkrum hljómsveitum áður en hann byrjaði í Grafík árið 1981 og starfaði með þeirri hljómsveit samfleytt til 1987. Þá fór hann í framhaldsnám erlendis í klassískum gítarleik. Hann er kvæntur Örnu Vignisdóttur og eiga þau þrjú börn, en að auki á Rúnar eitt barn og tvö barnabörn. Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 1034 orð | 1 mynd | ókeypis

(Lúk. 5.)

Guðspjall dagsins: Jesús kennir af skipi. Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 28 orð | ókeypis

Orð dagsins: Þetta býð ég yður,...

Orð dagsins: Þetta býð ég yður, að þér elskið hver annan. (Jh. 15, 17.) Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Rífandi reifstemning

DANSFLOKKURINN Gusgus verður með tónleika á Nasa í kvöld. Má búast við því að sveitin stígi á svið uppúr miðnætti en um upphitun sér hinn sjóaði plötusnúður Hólmar Þór Filipsson, sem hefur verið mikið í New York. Meira
10. júlí 2004 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dabok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 O-O 5. Bd3 d6 6. Rbd2 Rbd7 7. c4 c6 8. Dc2 a6 9. h4 Rh5 10. O-O-O e5 11. Bg5 Dc7 12. g4 Rhf6 13. Hdg1 h6 14. Bxf6 Rxf6 15. g5 hxg5 16. hxg5 Re8 17. Hh2 exd4 18. exd4 d5 19. Hgh1 Dd6 20. c5 De6 21. Hh4 Rc7 22. Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 259 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Tónlist óskast ÉG er hjartanlega sammála Bergþóru Jónsdóttur í pistli hennar á menningarsíðum Morgunblaðsins 7. júlí sl. um að það vanti meiri tónlistarflutning yfir sumarið. Hún segir allt sem ég hefði viljað segja. Sigríður Sigurjónsdóttir. Meira
10. júlí 2004 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji viðurkennir það hér og nú að stundum fer hann öfugum megin fram úr. Það hlýtur hann að hafa gert þegar hann stóð sjálfan sig að verki við að hallmæla eftirlætis útvarpsmanni sínum í bak og fyrir, nefnilega ólíkindatólinu honum Tvíhöfða. Meira
10. júlí 2004 | Dagbók | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirlitssýning á verkum Hafsteins Austmanns

YFIRLITSSÝNING á vatnslitamyndum Hafsteins Austmanns verður opnuð í Listasafni ASÍ kl. 15 í dag. Sýningin ber heitið Litbrigði vatnsins. Meira

Íþróttir

10. júlí 2004 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

* ANDRÉS Ellert Ólafsson , þjálfari...

* ANDRÉS Ellert Ólafsson , þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fjölni í Grafarvogi hefur sagt starfi sínu lausu. Ástæður uppsaganar eru óviðunandi árangur liðsins sem og félags- og faglegur ágreiningur. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 93 orð | ókeypis

Björn fyrsti meistarinn í frjálsum

BJÖRN Víkingsson, ÍBH, var frysti landsmótsmeistarinn í frjálsum í gær þegar hann sigraði í 400 metra grindahlaupi á 53,93 sekúndum. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 435 orð | ókeypis

Blikar í baráttunni

Breiðablik vann góðan 2:0 sigur á Haukum í fyrstu deild karla í gærkvöld þegar liðin mættust á Kópavogsvelli. Jafnræði var með liðunum framan af leik og markalaust í hálfleik. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 89 orð | ókeypis

Eygerður Inga setti met

Eygerður Inga Hafþórsdóttir úr ÍBH sigraði í 800 metra hlaupi kvenna á Landsmóti UMFÍ í gær. Hún hljóp á 2.14,88 sem er nýtt landsmótsmet. Anna Skúladóttir varð önnur á 2.15,64 og Fríða Rún Þórðardóttir, ÍBR, þriðja á 2.18,28. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 483 orð | ókeypis

Framlengt á Hlíðarenda

ÞRÍR leikir fóru fram í Visa-bikarkeppni kvenna í gærkvöld. Stórleikur umferðarinnar var á Hlíðarenda þar sem Valur tók á móti Breiðabliki og þurfti framlengingu til skera úr um úrslitin í þeim leik en Valsstúlkur höfðu á endanum betur 2:1. Í Vestmannaeyjum unnu heimastúlkur lið Þróttar nokkuð auðveldlega 8:0 og KR-stúlkur lögðu Þór/KA/KS á Akureyri með tveimur mörkum gegn engu. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

* GUÐMUNDUR E.

* GUÐMUNDUR E. Stephensen , Íslandsmeistari í borðtennis, er í 195. sæti á heimslistanum í einliðaleik karla í borðtennis, sem Alþjóðaborðtennissambandið gaf út í fyrradag. Hann hefur fallið um fimm sæti frá síðasta lista. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 160 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla Völsungur - Þór 1:1 Andri Valur Ívarsson 18. - Steinn Símonarson 74. Fjölnir - Valur 2:1 Davíð Rúnarsson 48., Slavisa Mitic 83. - Sigurbjörn Hreiðarsson 56. Stjarnan - HK 2:1 Dragan Stojanovic 36. víti, 78. - Victor K. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 115 orð | ókeypis

Melchiot til Birmingham

HOLLENSKI landsliðsmaðurinn, Mario Melchiot, hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Birmingham en hann hefur síðustu fimm ár leikið með Chelsea. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvæntur sigur Fjölnis á Val

Ungt og baráttuglatt lið Fjölnis vann góðan sigur á Valsmönnum 2:1 á Fjölnisvellinum í Grafarvoginum í gærkvöldi. Valur var fyrir leikinn í öðru sæti deildarinnar en Fjölnismenn eru í botnbaráttunni en hafa halað inn stig undanfarið og eru hægt og sígandi að klifra upp stigatöflunna. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 200 orð | 2 myndir | ókeypis

Sálfræðingur í plöntugreiningu

Ég hef alltaf haft áhuga á plöntum, alveg frá því ég var lítil hér í sveitinni í Skagafirði," sagði Rakel Heiðmarsdóttir, Mosfellingur sem heldur tryggð við uppruna sinn og keppir fyrir UMSS. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 283 orð | ókeypis

Stjarnan rauf sigurgöngu HK

SIGURGANGA HK-inga var stöðvuð í gærkvöld þegar Stjarnan lagði granna sína, 2:1, á gervigrasvellinum í Garðabæ. Þrátt fyrir ósigurinn trónir spútniklið HK á toppi 1. deildar þegar keppnin er hálfnuð þar sem Valsmenn biðu ósigur gegn nýliðum Fjölnis á sama tíma. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 47 orð | ókeypis

Sundfólkið af stað

SUNDFÓLKIÐ hóf keppni í gær og lét sér ekki leiðast í góða veðrinu enda algjör hitapottur við sundlaug Sauðárkróks í gær. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Sölvi til Djurgården

VÍKINGUR og Djurgården hafa komist að samkomulagi um kaup sænsku meistaranna á knattspyrnumanninum efnilega Sölva Geir Ottesen. Djurgården hefur ennfremur gert munnlegt samkomulag við Sölva um samning til hálfs fimmta árs, eða út keppnistímabilið 2008. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 67 orð | ókeypis

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Landsbankadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - ÍA 14 KR-völlur: KR - Fylkir 17 Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna, 8-liða úrslit: Stjörnuvöllur: Stjarnan - Fjölnir 14 2. deild karla: Siglufjarðarvöllur: KS - Víðir 16... Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 398 orð | ókeypis

Úr veiðinni í leirdúfu

SKOTMENN hófu keppni á Landsmótinu í gær og það voru haglabyssumenn sem riðu á vaðið í leirdúfuskotfimi eða skeet eins og íþróttin nefnist jafnan, en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greininni á Landsmóti. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 392 orð | 3 myndir | ókeypis

Vanari að borða pönnsurnar en að baka þær

"ÉG verð nú að viðurkenna að ég er vanari að borða pönnsurnar en baka þær," sagði Hjálmar Björn Guðmundsson, fjórtán ára UMSS-maður, áður en hann skellti sér í keppnina í pönnukökubakstri. Ekki er algengt að margir karlmenn keppi og síst svona ungir. Meira
10. júlí 2004 | Íþróttir | 167 orð | ókeypis

Æsispennandi borðlagning

Hrönn Sigurðardóttir úr HSÞ, sigraði í þeirri kúnst að leggja á borð. Sigurborð hennar hét Stemmning við bæjarlækinn og stóð svo sannarlega undir nafni. Einfalt, fallegt og allt úr bæjarlæknum heima hjá Hrönn, að Stóru-Tjörnum í Ljósavatnshreppi. Meira

Barnablað

10. júlí 2004 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Vestmar Bjarnason, sex ára, teiknaði...

Björn Vestmar Bjarnason, sex ára, teiknaði þessa fallegu mynd sem heitir "Ævintýrahöll með regnboga og öllu. Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfið rannsókn

Þegar gerðar eru rannsóknir á dýrum kemur sannarlega ýmislegt forvitnilegt í ljós. Það er þó ekki alltaf nóg að gera rannsóknirnar heldur þarf líka að túlka niðurstöðurnar og það er ekki alltaf auðvelt. Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvaða dýr er þetta?

Nei, þetta er ekki nýjasta þróun náttúrunnar heldur töfradýr sem er búið til úr fimm öðrum dýrum. Getið þið séð hvaða dýr það eru? Svar: Naut, svín, gíraffi, tígrisdýr og... Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvaðan komum við?

Hafið þið velt því fyrir ykkur hvaðan við mennirnir komum og hvernig við urðum til? Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskir krakkar þekkja sko greinilega Barbapapa...

Íslenskir krakkar þekkja sko greinilega Barbapapa og fjölskylduna hans þótt það séu meira en þrjátíu ár frá því að bækurnar um þau komu fyrst út á íslensku. Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 53 orð | 2 myndir | ókeypis

Klippið og púslið

Teiknið formin á efri myndinni sex sinnum á blað og klippið þau síðan út. Prófið svo að raða þeim saman þannig að þau myndi sexhyrninga. Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndirnar hér að ofan virðast við...

Myndirnar hér að ofan virðast við fyrstu sýn vera tvær og tvær eins. Það er þó ekki alveg þannig því það vantar tvo hluti á allar myndirnar hægra megin. Getið þið fundið hlutina sem vantar? Ef þið lendið í vandræðum þá eru svörin hér fyrir... Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Ótrúleg tilviljun

Fyrir um það bil 8.000 árum varð breyting á lifnaðarháttum mannanna sem hafði mikil áhrif á líf þeirra. Breytingin fólst í því að menn settust að á einum stað og gerðust bændur. Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ekkert hrædd við að halda áfram"

Nafn: Aníta Jóhannesardóttir. Aldur: Átta að verða níu. Skóli: Rimaskóli. Af hverju ert þú á klifurnámskeiði? Mér finnst skemmtilegt að klifra. Ég klifra oft í trjám og á grindverkum og svoleiðis. Hefurðu farið áður á klifurnámskeið? Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

"Er ekkert rosalega mikið fyrir að vera úti"

Nafn: Helgi Róbert Stefánsson Aldur: Ellefu ára. Skóli: Smáraskóli. Af hverju ert þú á klifurnámskeiði? Við vorum búin að tala aðeins um þetta heima og svo bara skráði mamma mig. Varstu ekki ánægður með það? Nei. Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

"Erfitt að ná taki með höndunum"

Nafn: Magnús Ari Guðmundsson. Aldur: Ellefu ára. Skóli: Breiðagerðisskóli Af hverju ert þú á klifurnámskeiði? Af því að pabbi minn sá auglýsingu og spurði hvort ég vildi fara. Ertu vanur að klifra? Já, ég hef klifrað smá í trjám og svona. Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

"Finnst gaman að klifra í trjám"

Nafn: Anna Hjördís Gretarsdóttir. Aldur: Tíu ára. Skóli: Vogaskóli. Af hverju ert þú á klifurnámskeiði? Af því að mér finnst gaman að klifra. Ég er oft að klifra í trjám. Hefurðu farið áður á klifurnámskeið? Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 12 orð | 3 myndir | ókeypis

Ratleikur

Getið þið hjálpað frummanninum á myndinni að finna réttu leiðina til... Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 469 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnum hærra og hærra

Fjöllin blá hafa lengi heillað fólk og margir eru þannig gerðir að þeir geta bara varla litið á fallegt fjall án þess að fyllast löngun til að komast upp á topp þess. Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Tákn vikunnar

Táknin á myndinni þýða undir og yfir. Athugið að örvarnar á myndinni sýna hreyfingu. Þið getið síðan fundið fleiri tákn í orðabókinni Tákn með tali sem Námsgagnastofnun gaf... Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Teningaspil

Til að spila þetta einfalda teningaspili þurfið er leikfélaga, tening og blöð til að skrifa á. Leikurinn hefst á því að allir leikmenn fá blað sem þeir skrifa tölustafina 1, 2, 3, 4, 5, 6 á. Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 67 orð | ókeypis

Verðlaunahafar

Til hamingju krakkar, þið hafið unnið leikritið um Benedikt búálf á myndbandi. Árni Vigfús Karlsson Heiðarhorni 3 230 Keflavík. Benedikt Steindórsson Efstahjalla 11 200 Kópavogi Borghildur Salina Leifsdóttir Klapparstíg 1 101 Reykjavík. Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 17 orð | 2 myndir | ókeypis

Ylfa Nótt Ragnarsdóttir, sem er fimm...

Ylfa Nótt Ragnarsdóttir, sem er fimm ára, teiknaði þessar flottu myndir af kisu og prinsessu handa... Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 30 orð | ókeypis

Það vantar: Mynd 1: Toppinn á...

Það vantar: Mynd 1: Toppinn á turninn og glugga. Mynd 2: Hnapp á jakkann og blóm. Mynd 3: Loftbólu og tálkn. Mynd 4: Sól á málverkið og eyra. Mynd 5: Fálmara og blett á... Meira
10. júlí 2004 | Barnablað | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Þróun mannsins

Það eru sjö milljónir ára síðan forfeður apa og manna fóru að þróast í sitthvora áttina. Fyrir 2,5 milljón árum kom fram frummaður sem er kallaður hæfimaðurinn og fyrir 2 milljón árum kom fram frummaður sem er kallaður reismaðurinn. Fyrir 200. Meira

Lesbók

10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Beint af götunni

Plata N.W.A (Niggaz With Attitude), Straight Outta Compton , lagði línurnar fyrir bófarappið þegar hún kom út árið 1988. Hún er tímamótaverk. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 521 orð | 1 mynd | ókeypis

Brestir í rödd fólksins?

Beint og óskilyrt lýðræði er falleg hugsjón. Rödd fólksins, skoðun meirihlutans, hlýtur alltaf að teljast sá dómur sem þyngst vegur á endanum. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1439 orð | 1 mynd | ókeypis

Elvis er alstaðar

Þess er minnst um þessar mundir að fimmtíu ár eru síðan Elvis Presley tók upp fyrsta lag sitt sem eitthvað kvað að. Í kjölfar þess varð hann vinsælasti tónlistarmaður Bandaríkjanna, konungur rokksins, samnefnari fyrir allt það gott og slæmt sem frægðinni getur fylgt. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 479 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar bækur

Richard Overy tekur einræðisherrana Adolf Hitler og Jósef Stalín fyrir í nýjustu bók sinni The Dictators: Hitler's Germany and Stalin's Russia , eða Einræðisherrarnir: Þýskaland Hitlers og Rússland Stalíns eins og heiti hennar gæti útlagst á íslensku. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð | 3 myndir | ókeypis

Erlendar kvikmyndir

Franski leikstjórinn Jean-Pierre Jeunet ( Delicatessen, La Cité des enfants perdus, Alien 4 ) leggur þessa dagana lokahönd á nýjustu mynd sína Un long dimanche de fiançailles sem mætti útleggjast Trúlofunin langa . Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 404 orð | 3 myndir | ókeypis

Erlend tónlist

Nú á tímum sífelldra endur- og viðhafnarútgáfa bíða margir spenntir eftir því að tekið verði til í rusla-/gullkistu bandarísku listrokksveitarinnar Talking Heads . Sú bið er senn á enda því 17. ágúst nk. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2449 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég ber engan kross á bakinu

Noam Chomsky er einn þekktasti fræðimaður heimsins á sviði málvísinda og hefur verið um áratuga skeið. En Chomsky, sem verður 76 ára síðar á þessu ári, er ekki síður þekktur fyrir skrif sín um bandarísk utanríkismál og hann fer gjarnan mikinn í gagnrýni sinni. Raunar hefur Chomsky fært rök fyrir því að Bandaríkin séu helsta og hættulegasta hryðjuverkaríki heimsins. Chomsky svarar nokkrum spurningum um pólitík og fræðimennsku. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 4183 orð | 2 myndir | ókeypis

Gallabuxur

Levi Strauss hóf að framleiða gallabuxur fyrir 131 ári og síðan hafa þær sett mark sitt á sögu tónlistar, dans, kvikmynda, bókmennta, verkalýðsbaráttu, kvennabaráttu, baráttu samkynhneigðra og að sjálfsögðu tískunnar. Hér er fjallað um sögu, áhrif og merkingu gallabuxna. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð | ókeypis

Gimbill

Lítið lamb ég á það í jötu lá, Þótt lítið það sé er það eins og hvert annað fé. Það grasið græna bítur og gaman er að sjá, er upp það stundum lítur og langar mjólk að fá. Það á lítinn kofa þetta litla skinn, þar fer hann að sofa, gimbillinn minn. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1636 orð | 1 mynd | ókeypis

Guð er til!

Er Guð til? spyr Steindór Erlingsson vísindasagnfræðingur í skemmtilegri grein í Lesbók Morgunblaðsins sl. laugardag, 3. júlí 2004. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 554 orð | 1 mynd | ókeypis

Í góðum samhljómi

Til 8. ágúst. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 822 orð | 1 mynd | ókeypis

Leit að sönnum tóni

Staðartónskáld þriðju helgar sumartónleikanna í Skálholti að þessu sinni er breska tónskáldið Sir John Tavener. Þar verður verkið Schuon hymninn frumflutt af Kammerkór Suðurlands undir stjórn Hilmars Arnars Agnarssonar, organista við Skálholtsdómkirkju að viðstöddum eiginkonu Taveners og tveimur dætrum hans. Meðal annarra verka sem flutt verða er verk sem samið er út frá bæninni Faðir vor og Söngurinn til Aþenu sem Tavener samdi í minningu Aþenu Hariadear. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 573 orð | ókeypis

Metallica

!Fór á Metallica um daginn. Sem var fínt, langt síðan ég hef farið á svona tónleika - eiginlega hef ég aldrei farið á svona tónleika. Átján þúsund manns, hitastigið yfir 30°, rakastigið mjög hátt og hljóðstyrkurinn yfir hundrað og eitthvað desibel. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

MYNDLIST - Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur

Opið á skrifstofutíma. Sýningu lýkur 13. ágúst. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 476 orð | ókeypis

Neðanmáls

I Íslendingar eru mikið majónesfólk. Sennilega voru þeir þó meira gefnir fyrir majónes fyrir tveimur eða þremur áratugum en þeir eru nú um stundir. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2973 orð | 3 myndir | ókeypis

Pólitískar og samfélagslegar áherslur

Norrænu samtímalistahátíðinni í Moss í Noregi lauk síðustu helgi. Viðfangsefni sýningarinnar í ár var einfaldlega Norðurlöndin sjálf, ekki bara sem landfræðilegt fyrirbrigði heldur einnig sem pólitísk hugmynd. Í þessari grein er fjallað um myndlistina sem sýnd var og umræðuna sem hún vakti. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 772 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrímsli eru mitt fag

Leikstjórinn Sam Raimi hefur ekki valdið aðdáendum myndasögunnar um Kóngulóarmanninn vonbrigðum með kvikmyndum sínum um þennan fima riddara stórborgarinnar. Í framhaldsmyndinni, Kóngulóarmaðurinn 2, fær hetjan að kljást við illmennið armalanga Doktor Oktopus. Hér er rætt við manninn á bak við vonda karlinn, skrímslahönnuðinn Paul Catling. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3010 orð | 1 mynd | ókeypis

Stríð að fornu og nýju

Um þessar mundir er verið að sýna kvikmyndina Tróju eftir Wolfgang Petersen í bíóhúsum en hún er byggð á Ilíonskviðu Hómers. Aðalefni kviðunnar er reiði gríska herforingjans Akkilesar og afleiðingar hennar fyrir gang Trójustríðsins. Að mati greinarhöfundar sýnir Ilíonskviða að í falli óvinarins er harmleikur falinn, engu síður en í falli samherjans. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 287 orð | ókeypis

TÓNLIST - Listasafn Sigurjóns

Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari fluttu verk eftir Vivaldi, Paganini, Chopin, Blak og Zenamon. Þriðjudagur 6. júlí. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 970 orð | 1 mynd | ókeypis

Töframaðurinn frá Tanworth

Á síðustu árum hafa æ fleiri uppgötvað týnda og tröllum gefna töfra Nick Drake, eins áhrifamesta söngvaskálds Bretlands. Vegna þess hve ungur hann var þegar hann kvaddi þá liggur sorglega lítið efni eftir hann. Það sætir þeim mun meiri tíðindum að á dögunum kom út plata með 13 lögum hans áður óútgefnum eða sjaldheyrðum. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr leikhúsinu

En þær sýningar sem ég sá hafa sumar hverjar ekki yfirgefið mig enn. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1850 orð | 1 mynd | ókeypis

Vitneskja hins lífvana

eftir Ian McEwan. Árni Óskarsson þýddi. Bjartur, 2004. 236 bls. Meira
10. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 593 orð | ókeypis

Víti til að varast

Einn af stóru sannleikunum í markaðsspekinni er sá að í virkni markaðarins felist ákveðin jöfnunaráhrif. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.