Greinar þriðjudaginn 13. júlí 2004

Fréttir

13. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 154 orð

104 þúsund manns sagt upp

GORDON Brown, fjármálaráðherra Bretlands, kynnti í gær áform um að fækka opinberum störfum um 104 þúsund á næstu þremur árum. Brown sagði á breska þinginu, að fækkað yrði um 84.150 störf á Englandi og 20 þúsund í Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð

21/2 árs fangelsi fyrir 75 milljóna fjárdrátt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Lárus Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Tryggingasjóðs lækna, í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir 75 milljóna króna fjárdrátt á árunum 1992 til 1999 og bókhaldsbrot á árunum 1992 til 2001. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

25% sólkerfa eins uppbyggð og sólkerfi okkar

UM 25% af sólkerfum hafa sömu uppbyggingu og sólkerfi okkar, segir Artie P. Hatzes, sem vinnur við rannsóknarstöðina í Tautenburg í Þýskalandi, en fyrirlestur hans var um byggilega hnetti í nálægum sólkerfum. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

25 þúsund tonnum minni afli en í fyrra

ÚTHAFSKARFAVEIÐAR á Reykjaneshrygg hafa gengið afar treglega það sem af er yfirstandandi vertíð og hafa landanir dregist saman um 59% frá sama tíma í fyrra. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

400 börn í Íslenskuskólanum

TÆPLEGA fjögur hundruð þátttakendur voru skráðir í Íslenskuskólann á vormisseri en hann er rekinn á Netinu og ætlaður íslenskum börnum búsettum í útlöndum. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands síðan í febrúar í fyrra eru tæplega 7. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Aldrei fleiri við þjónustu

ALLS störfuðu 110.510 Íslendingar í þjónustugreinum á seinasta ári, sem er 71% starfandi fólks í landinu. Fjölgaði starfsmönnum í þjónustugreinum um 0,5% frá árinu á undan. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Alltaf litið svo á að löggjafarvaldið væri hjá Alþingi

"ÞVÍ er ekki að neita að það er alltaf óþægilegt þegar lögfræðingar eru ekki sammála. En það er ekki í fyrsta skipti. Það eru ekki allir sammála í Hæstarétti þótt Hæstiréttur komist að niðurstöðu. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 198 orð | 1 mynd

Auglýst eftir "umhverfisráðherrum"

BÆJARSTJÓRINN í Grundarfirði hefur auglýst eftir áhugasömum íbúum til að vera umhverfisráðherrar fyrir einstök hverfi bæjarins. Þeir eiga að vera tengiliðir hverfisins vegna umhverfismála og ráðgjafar bæjarstjórans. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 104 orð | 1 mynd

Á fimmta þúsund gestir í Jarðböðin

VEL á fimmta þúsund gestir hafa komið í Jarðböðin í Mývatnssveit þá ellefu daga sem þau hafa verið opin almenningi. Er það samkvæmt áætlun aðstandenda fyrirtækisins. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Árnar fyrir norðan að koma til

Eftir nokkur mögur sumur eru nú umtalsverðar smálaxagöngur í húnvetnsku ánum og veiðitölur allar brattari miðað við tíma heldur en verið hafa lengi. Meira
13. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 294 orð

Barist um atkvæði bandarískra gyðinga

GEORGE W. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Bensínverð hækkar

TVÖ olíufélög, Esso og Olís, tilkynntu hækkun bensínverðs í gærdag. Atlantsolía og Skeljungur hafa hins vegar enn ekki tilkynnt hækkun. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Bifhjólaslys á Fjarðarheiði

SÆNSKUR ferðamaður missti stjórn á bifhjóli sínu á Fjarðarheiði á fimmtudag og var fluttur með sjúkraflugi á slysadeild Landspítalans í Reykjavík. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Bifreiðir óku á fjögur lömb og kött

LÖGREGLAN á Ísafirði stöðvaði átta ökumenn fyrir of hraðan akstur vikunni sem leið. Sá sem hraðast ók mældist á 122 kílómetra hraða, þar sem 90 kílómetra hámarkshraði er leyfður. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 543 orð | 3 myndir

Birkikörfur, bróderí og bollastell

Guðrún Sigurðardóttir á Egilsstöðum hefur vakið athygli fyrir margvíslega listsköpun og dregur sér einkum efni úr íslenskri náttúru. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Brotist inn hjá sofandi fólki

BROTIST var ítrekað inn í Laugaráshverfi og Vogahverfi um helgina og var svo langt gengið í einu tilvikanna að farið var inn í íbúðarhús á meðan heimilisfólk svaf. Þetta gerðist í Vogunum þar sem farið var inn í hús og stolið fartölvu og lyklum. Meira
13. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Deilt um stefnu Bush í alnæmismálum

STEFNA stjórnar George W. Bush Bandaríkjaforseta í baráttunni gegn alnæmi var gagnrýnd í gær á alþjóðlegri ráðstefnu í Bangkok um sjúkdóminn. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Einbeittir í harðri rimmu um boltann

KNATTSPYRNUHETJUR þurfa að hafa margt til brunns að bera. Ekki er nóg að vera fótafimur eða með góða líkamsburði heldur þarf einbeitingin að vera í lagi enda nauðsynlegt að þekkja reglurnar og vita hvar samherjarnir eru staddir hverju sinni. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ekkert hefur breyst í málinu

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokks, segir ekkert hafa breyst í umræðu um nýtt fjölmiðlafrumvarp annað en að lögfræðingar hafi lýst mismunandi skoðunum fyrir allsherjarnefnd. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Eldur í þaki slysadeildar

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins (SHS) var kallað út rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöld vegna elds í þaki slysadeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Verið var að vinna við endurnýjun þaksins þegar eldur kviknaði í tjörupappa og klæðningu. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Erfitt að rannsaka minni reikistjörnur

TÆKNI til að rannsaka minni reikistjörnur með fast yfirborð er ófullkomin og slíkar rannsóknir eru eingöngu fræðilegar, segir John Chambers, sérfræðingur við Carnegie-stofnunina í Washington, en fyrirlestur hans á ráðstefnunni í gærmorgun fjallaði um... Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Fimm Íslendingar meðal keppenda frá 73 löndum

HALDNIR verða 35. Ólympíuleikarnir í eðlisfræði í Pohang í Suður-Kóreu 15.-23. júlí. Verða leikarnir hinir stærstu í sögunni með þátttöku keppenda frá 73 þjóðlöndum. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Fimmtíu stofnanir fóru meira en 4% fram úr heimildum

AF ÞEIM 520 fjárlagaliðum sem falla undir ráðuneytin og æðstu stjórn ríkisins voru 210 liðir með neikvæða stöðu í árslok 2003, þ.e. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð

Frávikið frá fjárlögum tæpir 13 milljarðar

Í FJÁRLÖGUM fyrir árið 2003 var gert ráð fyrir að ríkissjóður yrði rekinn með 3,8 milljarða greiðsluafgangi en í reynd varð halli á rekstrinum 9,1 milljarður króna þannig að frávikið milli fjárlaga og raunverulegrar niðurstöðu er tæpir 13 milljarðar... Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Friðland að Fjallabaki í sárum

MIKLAR skemmdir hafa verið unnar í friðlandinu að Fjallabaki með utanvegaakstri, að sögn landvarðar á svæðinu, Helga Hjörleifssonar. "Ástandið er hreint út sagt hrikalegt. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 198 orð | 2 myndir

Gular breiður gulmöðru

"VÍÐA í graslendi á láglendi setur gulmaðra svip á umhverfið þar sem hún myndar fallegar, gular breiður í grónu og þurru landi," segir Sigrún Helgadóttir líffræðingur. Hún segir gulmöðru raunar sjást um allt landið, þó síst á hálendinu. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 94 orð | 1 mynd

Gulmaðra

Blómin eru fjórdeild, smá og standa mörg saman í blaðöxlunum ofarlega á stönglinum. Blöðin eru mjó og striklaga og mynda 6-10 saman kransa upp eftir stönglinum. Gulmaðra finnst um alla Evrópu og austur til Síberíu. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 311 orð

Gæði leikskólaþjónustu skipta mestu máli

GÆÐI leikskólaþjónustu eru það sem mestu máli skiptir og Norðurlöndin skera sig úr að því leyti að hér eru fá börn um hvern starfsmann. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 439 orð

Halli upp á 9,1 milljarð í stað 3,8 milljarða afgangs

Í FORSENDUM fjárlagafrumvarps 2003 var gert ráð fyrir að samneysla myndi aukast um 1% á árinu en samkvæmt þjóðhagsyfirliti Hagstofu Íslands er nú áætlað að aukning samneyslunnar hafi verið liðlega sjöfalt meiri eða 7,1%. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Hálsbrotnaði í vinnuslysi

KARLMAÐUR hálsbrotnaði í vinnuslysi í Þorláksgeisla á laugardagskvöld er hann féll hálfan sjötta metra niður af vinnupalli. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 327 orð | 1 mynd

Há súla byrgði sýn við gatnamótin

MARGIR hafa kvartað undan því að umferðarskilti séu ekki nægjanlega vel staðsett og hafi byrgt mönnum sýn með þeim afleiðingum að fólk hafi t.a.m. ekið yfir á rauðu ljósi. Meira
13. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 94 orð

Herlið frá Írak með hraði

RAFAEL Seguis, aðstoðarutanríkisráðherra Filippseyja, sagði í gær að stjórnvöld myndu kalla friðargæslulið sitt frá Írak "eins fljótt og auðið er" en mannræningjar, sem hafa filippseyskan vörubílstjóra í haldi í Írak, hóta að drepa hann verði... Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Hirðir sjálfur túnin í sumar

Ástþór Skúlason, bóndi á Melanesi á Rauðasandi, sem lamaðist í bílslysi í fyrra þraukar áfram og reynir að aðlagast lífinu í sveitinni í hjólastól. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Innbrot og erill vegna ölvaðs fólks

AÐEINS fjórir voru grunaðir um ölvun við akstur um helgina en 28 um of hraðan akstur. Snemma á sunnudagsmorgun var tilkynnt um mjög hraðan akstur á Strandvegi. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Keyptu tvo 40 MW hverfla

ORKUVEITA Reykjavíkur keypti í gær tvo 40 MW hverfla til að framleiða rafmagn í nýrri virkjun á Hellisheiði. Kosta hverflarnir, ásamt rafölum, eimsvölum, kæliturnum og öðrum búnaði fyrir Hellisheiðavirkjun, 2,7 milljarða króna. Meira
13. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Koizumi heitir áframhaldandi umbótum

JUNICHIRO Koizumi, forsætisráðherra Japans, sagði í gær, að hann myndi halda áfram umbótastefnu sinni þrátt fyrir slæma útkomu flokks hans, Frjálslynda lýðræðisflokksins, í kosningum á sunnudaginn. Meira
13. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Konur kjósa í Rúanda

KONUR biðu í röð í Kigali, höfuðborg Rúanda, í gær þar sem fram fóru kosningar í Kvennaráði Rúanda, og höfðu einungis konur atkvæðisrétt. Hvergi í heiminum er hlutfall kvenna á þingi nú hærra en í Rúanda, þar sem tæplega annar hver þingmaður er kona. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Krían færir björg í bú

KRÍAN, sem ljósmyndari Morgunblaðsins festi á filmu við golfvöllinn úti á Seltjarnarnesi, hafði náð í síli handa ungunum sínum og var á leiðinni að hreiðrinu sínu. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 103 orð

Lambagrasið

Helgi Seljan styður "lambagrasið ljósa" sem þjóðarblóm: Er voraði heima ég gekk út í grænkandi haga og gáði að jurtum sem augu mín náðu að fanga og fögnuðinn greindi um vorbjarta vermandi daga í vissu þess stutta að brátt færi jörðin að anga. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Leita reikistjarna utan sólkerfisins

NOKKRA athygli vakti á alþjóðlegri ráðstefnu um byggilega hnetti í Háskólabíói í gær er greint var frá því að reikistjörnur gætu myndast á brautum um sólir í sólkerfum þar sem tvær eða þrjár sólir eru en hingað til hefur verið talið að það væri ekki... Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi

MAÐURINN sem lést í bílslysi í Mosfellsbæ aðfaranótt sunnudags hét Davíð Örn Þorsteinsson, til heimilis að Fosshóli í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann var fæddur 7. október 1982 og var ókvæntur og... Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Léttir að þurfa ekki hjálp til allra verka

BÓNDINN að Melanesi á Rauðasandi, Ástþór Skúlason, lamaðist fyrir neðan mitti fyrir tæpu einu og hálfu ári, og hefur smátt og smátt aðlagað líf sitt og aðstæður nýjum veruleika. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðarslysi á Laugavegi á móts við verslun Máls og menningar á tímabilinu 4.-5. júní. Þar var ekið á mann á reiðhjóli en hann fór strax af vettvangi og kom síðar í ljós að hann var slasaður. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Lækkun umfram spár

VÍSITALA neysluverðs lækkaði um 0,47% á milli júní og júlí en spár greiningardeilda voru á bilinu 0% til 0,2% lækkun. Nemur 12 mánaða verðbólga nú 3,6%. Lækkunin eykur bjartsýni á að er líður á árið dragi úr verðbólgukúf sem er til... Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 88 orð | 1 mynd

Magnús Ver sigraði í 8. sinn

MAGNÚS Ver Magnússon sigraði með yfirburðum í kraftakeppninni Vestfjarðavíkingnum 2004 sem fram fór á nokkrum stöðum í fjórðungnum um helgina. Er þetta í áttunda skipti sem Magnús Ver sigrar í keppninni en hann ber einnig titilinn Sterkasti maður... Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Mikil fagnaðarlæti á hungurvöku í Palestínu

MIKIL fagnaðarlæti brutust út þegar úrskurður Alþjóðadómstólsins í Haag um aðskilnaðarmúrinn sem Ísraelar reistu varð opinber að sögn Sveins Rúnars Haukssonar en hann dvelur nú í Ramallah í Palestínu. Sveinn Rúnar tók m.a. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Neitar smygli á 5 þúsund e-töflum

KONA á þrítugsaldri frá Sierra Leone, sem tekin var í Leifsstöð 10. júní með ríflega 5 þúsund e-töflur, hefur verið ákærð fyrir tilraun til fíkniefnainnflutnings. Hún neitaði sök, þegar ákæra yfir henni var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Norskur snældusnúður finnst í dyngjunni

SNÆLDUSNÚÐUR úr norskum tálgusteini hefur fundist í gólfi jarðhúss á Eiríksstöðum í Haukadal. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 53 orð

Nýtt leiksvæði við Urðarás

Garðabær | Í sumar hefur verið unnið að gerð nýs leiksvæðis við Urðarás í Ásahverfi og er framkvæmdum að ljúka. Börnin í hverfinu eru þegar farin að nýta sér svæðið og nýju leiktækin sem þar hafa verið sett upp. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 437 orð | 3 myndir

Ósammála um túlkun lögfræðinga

BJARNI Benediktsson, formaður allsherjarnefndar Alþingis, segir ekkert skrítið að uppi séu ólík sjónarmið um hvernig beri að setja ný lög um fjölmiðla með hliðsjón af stjórnarskránni. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 1391 orð | 1 mynd

"Hef fylgst með skólamálum síðan ég man eftir mér"

Grenvíkingar eru vanir að treysta á unga fólkið, þegar skólastjórn er annars vegar. Meira
13. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 238 orð

Rafræn armbönd á hælisleitendur

YFIRVÖLD í Skotlandi munu í september setja rafræn armbönd á um 70 hælisleitendur svo þau viti hvar þeir halda sig. Er þetta gert til að koma í veg fyrir að þeir stingi af og hverfi í fjöldann. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Ranglega gefið í skyn að Gatorade-drykkir séu varasamir

EFTIRFARANDI er hefur borist frá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni ehf. vegna fréttar sem birtist í Morgunblaðinu 8. júlí sl. Meira
13. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 120 orð

Ron Reagan leggst gegn Bush

SONUR Ronalds Reagans, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hyggst flytja ávarp á landsfundi demókrata síðar í mánuðinum, að sögn dagblaðsins Philadelphia Inquirer í gær. Ron Reagan, sem er 46 ára og hefur gagnrýnt George W. Meira
13. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sharon og Peres ræða myndun nýrrar stjórnar

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, ræddi í gær við Shimon Peres, leiðtoga Verkamannaflokksins, um myndun nýrrar samsteypustjórnar til að tryggja að áform hans um brotthvarf Ísraela frá Gaza-svæðinu fengi nægan stuðning á þinginu. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Siglt í kringum ísinn

MIKILL ís er í Jökulsárlóni á Suðausturlandi um þessar mundir, en það kemur þó ekki í veg fyrir siglingar þar. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 830 orð | 1 mynd

Sjónarmið notenda upp á yfirborðið

STARFSHÓPURINN Hugarafl, sem skipaður er fólki sem átt hefur við geðsjúkdóma að stríða en er á batavegi og tveimur iðjuþjálfum með áralanga reynslu af geðsviði, vinnur um þessar mundir að gæðaeftirlitsverkefninu Notandi spyr notanda. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 234 orð | 1 mynd

Smíðuðu sjálf borð fyrir gestina

Þórshöfn | Nýir eigendur hafa tekið við rekstri veitingastofu við höfnina, sem áður bar nafnið Hafnarbarinn. Staðurinn heitir nú Eyrin. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Stakk sig á sprautunál í beði

14 ÁRA unglingur á vegum Vinnuskóla Reykjavíkur stakk sig á sprautunál þar sem verið var að vinna í beði í húsgarði við Grettisgötu. Hafði einhver fleygt nálinni í beðið með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 516 orð | 5 myndir

Stemmning síldaráranna endursköpuð

Í bátahúsinu á Siglufirði, sem Hákon, krónprins Noregs, vígði á dögunum, er endursköpuð sú stemmning sem var í síldarhöfnum um miðja seinustu öld. Byggingin er rúmir þúsund fermetrar og mesta lofthæð er tæpir 14 metrar. Bátahúsið er talið hafa mikla þýðingu fyrir ferðaþjónustu á Siglufirði og á Norðurlandi. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 60 orð | 1 mynd

Sumarferð starfsfólks Múlalundar

STARFSFÓLK Múlalundar brá undir sig betri fætinum á dögunum og fór í árlega sumarferð. Að þessu sinni var ferðinni heitið í náttúruparadísina í Heiðmörk í blíðskaparveðri. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Syngur á þýsku skemmtiferðaskipi

ELÍSA Sigríður Vilbergsdóttir kom í óvanalegum tilgangi hingað til lands í gær en hún fór rakleitt niður á höfn og kom sér fyrir í skemmtiferðaskipinu Deutschland. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Teknir með þýfi úr sumarbústöðum

LÖGREGLAN á Selfossi handtók tvo menn á ferð í bíl um Laugarvatnsveg á föstudag. Var bíllinn hlaðinn ýmiss konar varningi og við nánari skoðun kom í ljós að margir munanna voru úr sumarbústöðum í Miðhúsaskógi sem hafði verið brotist inn í fyrr í vikunni. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 80 orð | 1 mynd

Ullarþvottur á Eiríksstöðum

GESTIR sem lögðu leið sína að bæ Eiríks rauða, Eiríksstöðum í Haukadal í Dölum, gátu fylgst með tóvinnu. Konur voru að þvo ull í potti á útihlóðum og einnig í bæjarlæknum. Ullin er síðan kembd og úr henni spunninn þráður. Meira
13. júlí 2004 | Minn staður | 400 orð

Úr bæjarlífinu

Vertíð bæjarhátíðanna stendur nú sem hæst. Fyrir rúmri viku voru nokkrar haldnar og mér telst til að um þessa helgi hafi verið efnt til að minnsta kosti sex hátíða í byggðarlögum á landsbyggðinni, hátíða sem hægt er að tala um sem bæjarhátíðir. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Vantar reglur um innheimtu

Ég fékk innheimtuseðil í byrjun desember vegna greiðslu á brunatryggingu og ég sinnti því ekki. Í febrúar fékk ég rukkun og þá hafði upphæðin fimmfaldast. Þetta voru rúmar 6.000 kr. og var síðar komið upp í rúmlega 30.000 kr. Meira
13. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Vilja staðfesta hvort líf sé á öðrum hnöttum fyrir 2025

ATHYGLI vakti í maí er vísindamenn við Ríkisháskólann í Pennsylvaníu tilkynntu að þeir hefðu hugsanlega náð fyrstu myndinni af reikistjörnu utan okkar sólkerfis. Meira
13. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Vissi að Írakar áttu ekki nothæf gereyðingarvopn

ROBIN Cook, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, segir að John Scarlett, formaður leyniþjónustunefndar bresku stjórnarinnar, og Tony Blair forsætisráðherra hafi sagt sér fyrir Íraksstríðið að Írakar ættu engin nothæf gereyðingarvopn. Meira
13. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ýmsu þarf að breyta í skólastarfi

Nýr skólastjóri grunnskóla Grenivíkur er 25 ára, nýútskrifaður kennari, Valdimar Víðisson. Hann tekur við af Birni Ingólfssyni, sem gegndi starfinu í 36 ár og varð líka skólastjóri á sínum tíma nýútskrifaður kennari, 24 ára. Meira
13. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Æfir með meisturunum

Kínversk fimleikastúlka gerir gólfæfingar með þjálfaranum sínum í þjóðaríþróttahöllinni í höfuðborginni Peking en á veggnum á bakvið þær hanga ljósmyndir af kínverskum ólympíu- og... Meira

Ritstjórnargreinar

13. júlí 2004 | Leiðarar | 458 orð

Auknu frelsi fylgir aukin ábyrgð

Frelsi er stefna en ekki stefnuleysi," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra í samtali við Morgunblaðið sl. sunnudag. Mótmælir hún þar gagnrýni sem fram kom í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um skóla á háskólastigi þar sem m.a. Meira
13. júlí 2004 | Leiðarar | 297 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í fjölmiðlun

Í Fréttablaðinu í gær minnist Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri blaðsins og útgefandi DV, þess, að tvö ár eru liðin frá því, að endurreist Fréttablað hóf útkomu í höndum nýrra eigenda og undirstrikar í því sambandi mikilvægi fjölbreytni í fjölmiðlun. Meira
13. júlí 2004 | Leiðarar | 494 orð

Útbreiðsla alnæmis

Alnæmi er einn helsti heilbrigðisvandi samtímans. Á 23 árum hafa rúmlega 20 milljónir manna dáið af völdum alnæmis og 38 milljónir að auki smitast af alnæmisveirunni. Meira

Menning

13. júlí 2004 | Menningarlíf | 186 orð | 8 myndir

Andstæður og glæsileiki

LYKILORÐIN í sýningum Chanel og Valentino á hátískuviku í París voru andstæður og glæsileiki en sýningarnar í vikunni eru á hátískunni fyrir haust og vetur 2004-5. Sýning Karls Lagerfeld fyrir Chanel var byggð á sumartískunni sem var kynnt í janúar. Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 267 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Plötusnúðurinn heimskunni Sasha mun spila á Party Zone að kvöldi 1. ágúst, sem er um verslunarmannahelgina. Sasha átti að spila hérlendis 19. maí síðastliðinn en komst ekki. Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 412 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Söngvarinn George Michael átti líklega von á lofsamlegum ummælum um sjálfan sig þegar hann setti í loftið spjallsíðu á vefsíðu sinni. En það var öðru nær. Spjallarar kvörtuðu undan því að söngvarinn, sem er 41 árs, liti ellilega út og væri of feitur. Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 123 orð | 3 myndir

Glaðst yfir góðu sumri

HITT húsið hélt upp á vel heppnað skapandi sumarstarf síðastliðið miðvikudagskvöld í Ráðhúsi Reykjavíkur. Í sumar hafa verið starfandi 18 fjölbreyttir hópar ungs fólks á aldrinum 17-25 ára hjá Reykjavíkurborg auk alls kyns skapandi verkefna. Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 285 orð | 1 mynd

Hinn helgi gral á fjalirnar

KVIKMYNDIN Hinn helgi gral ( The Holy Grail ), sem Monty Python- hópurinn gerðu svo eftirminnilega á áttunda áratugnum, er einhver vinsælasta mynd allra tíma. Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Hundrað ár frá fæðingu Nerudas

ALDARAFMÆLI ljóðskáldsins og nóbelsverðlaunahafans Pablos Nerudas var minnst með margvíslegum hætti í Chile um helgina, en Neruda var fæddur þar í landi hinn 12. júlí 1904. Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 565 orð

Hús sviðssöngsins

Ég er eiginlega fegin því í dag að hafa misst af rómaðri sýningu á Hárinu fyrir tíu árum. Meira
13. júlí 2004 | Leiklist | 607 orð

LEIKLIST - Leikfélagið Hallvarður Súgandi

Höfundur: Larry Shue. Leikstjórn og hönnun leikmyndar: Ármann Guðmundsson. Búningar: Dýrleif Jónsdóttir. Hönnun lýsingar: Friðþjófur Þorsteinsson og Jóhann D. Daníelsson. Frumsýning í Félagsheimili Súgfirðinga 8. júlí. Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 206 orð | 2 myndir

Lokahnykkur Götuhernaðar

STÓRTÓNLEIKAR verða í Hinu húsinu í kvöld, þegar hið svokallaða "Hressifest 2004" fer fram. DYS, I Adapt, Andrúm, Innvortis, Dáðadrengir, Hermigervill, Lokbrá og Jón Hallur spila á tónleikunum, sem eru lokahnykkur verkefnisins Götuhernaður. Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 34 orð | 1 mynd

Mótar sandinn

SIMPHIWE Ndlovu sandlistamaður leggur lokahönd á verk sitt á strönd í Durban í Suður-Afríku. Fólk flykktist á ströndina á miðvikudag, til að fagna árlegri Afríkustrandarhátíð, þótt vetur hefði barið að dyrum á sunnanverðri... Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Nýr veruleikaþáttur

FLÓRA veruleikaþátta fer sístækkandi. Stöð 2 tekur í kvöld til sýningar þáttaröð sem nefnist Næsta hasarhetjan eða Next Action Star . Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 735 orð | 1 mynd

Plikk plokk

Í hitanum og hásumrinu hér syðra ruglast kerfin og að þessu sinni breytist bíói í sirkus. Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

..."Spadernum" í Practice

JAMES Spader hefur heldur betur blásið lífi í lögfræðiþættina The Practice . Reyndar ganga margir svo langt að segja að hann hafi bjargað lífi þáttanna, sem heldur hafi verið farnir að þynnast út undir það síðasta. Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 300 orð | 1 mynd

Spanna sextíu ára feril

STÓR yfirlitssýning með verkum listakonunnar Louisu Matthíasdóttur verður opnuð í Scandinavia House eða Norðurlandahúsinu í New York 21. september nk. og mun standa fram í miðjan nóvember. Meira
13. júlí 2004 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Sök bítur sekan

Bretland/Kanada 2004. Myndform. VHS (95 mín.) Bönnuð yngri en 12 ára. Leikstjóri: Carl Bessai. Aðalleikarar: Ian McKellen, Deborah Kara Unger, Theo Crane, Tygh Runyan, Chris William Martin. Meira
13. júlí 2004 | Tónlist | 357 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Hallgrímskirkja

Verk eftir N. Bruhns, J.S. Bach, Jón Ásgeirsson, Bovet og Liszt. Christian Schmitt orgel. Sunnudaginn 11. júlí. Meira
13. júlí 2004 | Tónlist | 645 orð

Þegar Edda varð ung á ný

Forntónlistarhópurinn Sequentia (Benjamin Bagby barýton/lýra, Lena S. Norin alt, Agnethe Christensen mezzosópran, Elizabeth Gaver fornfiðla og Norbert Rodenkirchen flautur). Siglufjarðarkirkja miðvikudaginn 7. júlí kl. 20. Meira

Umræðan

13. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 401 orð

Almenn kurteisi "dautt orðatiltæki"?

ÉG VARÐ vitni að ljótum leik unglinga hinn 30. júní sl. Kona sem var að hjóla eftir stíg hjá Lundarskóla á Akureyri mætti á leið sinni hópi krakka í unglingavinnu. Meira
13. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 162 orð

Bragð er að þá barnið finnur

ÉG VERÐ að segja það fyrir mitt leyti að þetta fjölmiðlafrumvarp sé tilraun til að steypa stjórninni án tillits til gæða frumvarpsins eða þjóðfélagsheilla. Meira
13. júlí 2004 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Er ríkisstjórnin hætt?

Sigurður Sigurðsson ræðir um stjórnmálaviðhorfið: "Margir ef ekki allir heilvita menn sáu nú að stjórnendur landsins voru ekki þeir spekingar sem þeir höfðu reynt að telja fólki trú um að þeir væru." Meira
13. júlí 2004 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Ólgutíð og hávaða

Ólafur Skúlason fjallar um hávaða- og ólgutíð: "Ég er ekki einn um það að harma hamagang liðinna vikna, já mánaða heilla." Meira
13. júlí 2004 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Ósannindi leiðrétt

Eiríkur Tómasson svarar Jóni Steinari: "Þó tekur steininn úr í viðleitni Jóns Steinars til að gera lítið úr mér og skoðunum mínum þegar hann grípur til hreinna ósanninda í minn garð í grein sinni." Meira
13. júlí 2004 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

"Frelsið er yndislegt"

Friðrik Eysteinsson fjallar um frelsi í námi: "Umræður um gæði háskólakennslu og rannsókna hér á landi taka yfirleitt ekki mikið pláss í fjölmiðlum. Það mætti halda að flestum væri alveg sama um þá 11 milljarða sem ríkið leggur skólunum til árlega." Meira
13. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 439 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Fjölmiðlar UNDANFARNAR vikur hefir Íslenskt þjóðfélag staðið á öndinni út af sk. fjölmiðlafrumvarpi. Ekkert hefir verið talað um, um hvað þetta mál snýst. Það snýst m.a. Meira

Minningargreinar

13. júlí 2004 | Minningargreinar | 3140 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KRISTJÁN KJARTANSSON

Guðmundur Kristján Kjartansson fæddist á Ísafirði 20. febrúar 1931. Hann lést á Landspítalanum 1. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Sigríður Jónsdóttir og Kjartan Rósinkranz Guðmundsson. Guðmundur var elstur fjögurra sona Kjartans og Jónínu. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2004 | Minningargreinar | 1672 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÞÓR SVEINSSON

Sigurður Þór Sveinsson fæddist í Reykjavík hinn 20. nóvember 1963. Hann varð bráðkvaddur hinn 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Unnur Ólafsdóttir, f. 18. mars 1934 og Sveinn Auðunn Kristvinsson, f. 21. júlí 1923, d. 20. maí 1984. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2004 | Minningargreinar | 2160 orð | 1 mynd

SOFFÍA INGIBJÖRG ÁSGEIRSDÓTTIR

Soffía Ingibjörg Ásgeirsdóttir fæddist á Blönduósi 1. september 1917. Hún lést í Seljahlíð, heimili aldraðra, Reykjavík, þriðjudaginn 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ásgeir Þorvaldsson, f. 1881, d. 1962 og Hólmfríður Zóphoníasdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2004 | Minningargreinar | 3623 orð | 1 mynd

SVAVA INGÓLFSDÓTTIR

Svava Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 27. maí 1966. Hún lést á Hospis, líknardeild Háskólasjúkrahússins í Lundi í Svíþjóð, hinn 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ingólfur Helgi Jökulsson, f. 5. júlí 1931 og Margrét Scheving Kristinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2004 | Minningargreinar | 1467 orð | 1 mynd

ÖRN INGOLFSSON

Örn Ingolfsson leðursmiður fæddist í Reykjavík 24. júní 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar Arnar voru Margrét Ágústa Þórarinsdóttir og Ingolf Abrahamsen sem bæði eru látin. Systir Arnar er Hjördís Ingolfsdóttir og á hún eina dóttur, Ýr Margréti Gunnarsdóttur. Systkini Arnar samfeðra eru Leó Ingolfsson og Bergljót Ingolfsdottir. Útför Arnar fer fram frá Hallgrímskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 344 orð | 1 mynd

Nær 60% minni afli á land

VEIÐAR á úthafskarfa glæddust um stundarsakir í síðustu viku en síðan dró úr veiðunum og er afli nú sáratregur. Margt bendir nú til að úthafskarfavertíðin verði sú slakasta um árabil. Meira
13. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 421 orð | 2 myndir

Öll skip með fullfermi

ÖLL loðnuskip sem voru á miðunum norður af landinu fengu fullfermi í fyrrinótt og lönduðu afla í gær. Að sögn skipstjóra er þó ekki mikið af loðnu á sjá á miðunum en þó sé langt frá því að stofninn sé hruninn. Alls voru átta skip að veiðum í fyrrinótt. Meira

Viðskipti

13. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Aukinn kostnaður vegna örgjörvakorta

NÝ tegund greiðslukorta, svokölluð örgjörvakort, munu hafa í för með sér töluverðan kostnaðarauka fyrir verslanir og þjónustufyrirtæki, að því er fram kemur í frétt frá Samtökum verslunar og þjónustu . Meira
13. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Big Food Group lækkar enn

VERSLANAKEÐJAN Big Food Group lækkaði um 3% í kauphöllinni í Lundúnum í gær og hefur nú lækkað um 52% frá því í byrjun febrúar í ár. Meira
13. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 469 orð | 1 mynd

Deilt á skuldabréfaskipti Íbúðalánasjóðs

KOMI til þess að Íbúðalánasjóður nýti heimild sína til hraðari útdráttar húsbréfa vegna aukinna uppgreiðslna húsbréfalána og beini sjóðurinn útdrættinum eingöngu að þeim bréfum sem ekki var skipt fyrir íbúðabréf í nýyfirstöðnu skiptiútboði Íbúðalánasjóðs... Meira
13. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan yfir 3.000 stig

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands fór í fyrsta sinn yfir 3.000 stig í gær. Lokagildi dagsins var 3.001 stig eftir 0,4% hækkun yfir daginn í fremur rólegum viðskiptum þar sem engar verulegar breytingar urðu á gengi félaga í Kauphöllinni. Meira
13. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 339 orð | 1 mynd

Vísitala neysluverðs lægri en búist var við

VÍSITALA neysluverðs lækkaði um 0,47% á milli júní og júlí en spár greiningardeilda voru á bilinu 0% til 0,2% lækkun. Nemur tólf mánaða verðbólga nú 3,6%, en var 3,9% við síðustu mælingu. Meira

Daglegt líf

13. júlí 2004 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Estragon

Estragonplantan kom upphaflega til Evrópu með krossförum sem kunnu lítið að nota hana. Hún komst þó fljótlega í tísku og varð á hvers fyrirmanns borði. Meira
13. júlí 2004 | Daglegt líf | 326 orð | 1 mynd

Ræktað í blómapottum

Fyrir þá sem vilja bragðbæta matinn sinn á náttúrulegan hátt getur notkun ferskra kryddjurta verið góður kostur. Meira
13. júlí 2004 | Daglegt líf | 551 orð | 2 myndir

Samvinna blindra og sjáandi

Einstæður kajakleiðangur verður farinn í sumar, þegar fjórir Íslendingar, þar af tveir blindir, róa um 1.000 km leið suður með austurströnd Grænlands. Meira
13. júlí 2004 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Yngstu börnin vaxa hægast

Börn sem fæðast inn í stórar fjölskyldur eru síður líkleg til að þrífast vel, að því er rannsóknir við Bristol-háskóla gefa til kynna. Frá þessu segir á vefsíðu BBC . Fylgst var með 11.700 ungbörnum sem fæddust á tíunda áratugnum. Meira

Fastir þættir

13. júlí 2004 | Dagbók | 20 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 8. apríl sl. í Víðistaðakirkju af sr. Bjarna Karlssyni þau Berglind Jónsdóttir og Ævar Þórólfsson... Meira
13. júlí 2004 | Fastir þættir | 233 orð

BRIDS - GuðmundurPáll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sagnir taka óvænta stefnu. Vestur opnar á sterku grandi (15-17), en síðan verður suður sagnhafi í þremur gröndum! Meira
13. júlí 2004 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman í...

Brúðkaup | Gefin voru saman í Háteigskirkju 22. maí sl. af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur brúðhjónin Guðlaug María Júlíusdóttir og Brynjar Þór... Meira
13. júlí 2004 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Grasaferð í nágrenni Hafnarfjarðar

Náttúrulækningafélag Reykjavíkur býður til grasaferðar í nágrenni Hafnarfjarðar í dag. Farið verður undir leiðsögn Ásthildar Einarsdóttur grasalæknis og fegrunarsérfræðings og hefst ferðin kl. 17.30. Áætlað er að ferðin taki um tvær klst. Meira
13. júlí 2004 | Dagbók | 410 orð | 1 mynd

Kortlagt niður í póstkassa

Vanessa V. Lawrence tók við starfi forstjóra bresku kortastofnunarinnar Ordnance Survey í Southampton árið 2000. Vanessa er mikils metin meðal notenda og stjórnenda í landupplýsingamálum í Evrópu og víðar. Hún hefur víðtæka reynslu m.a. innan einkageirans, félagasamtaka og stjórnsýslunnar. Vanessa er vinsæll fyrirlesari og þykir hafa áhugaverðar skoðanir á landupplýsingamálum. Meira
13. júlí 2004 | Viðhorf | 870 orð

Mikið vill meira

Við berum eigur okkar saman við það sem vinir og nágrannar eiga og ef okkar er ekki jafnflott og dýrt, viljum við meira. Vandamálið er að það er alltaf hægt að finna einhvern sem á meira og flottara en maður sjálfur. Meira
13. júlí 2004 | Dagbók | 56 orð

Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu...

Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. (1. Kor. 15, 58.) Meira
13. júlí 2004 | Dagbók | 74 orð

Samgönguhátíð í Skaftafelli

SAMGÖNGUHÁTÍÐ verður í Skaftafelli á morgun, miðvikudag, kl. 14-17.15, í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá opnun hringvegarins. Rúta mun keyra gesti frá þjónustumiðstöð í Bölta þar sem Kjartan Ragnarsson leikari les Vatnadaginn mikla. Meira
13. júlí 2004 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 b5 6. Bd3 Db6 7. Rf3 Dc7 8. 0-0 Bb7 9. He1 Bc5 10. Dd2 Be7 11. b3 Rf6 12. Bb2 d6 13. a4 b4 14. Ra2 Rc6 15. Rd4 Rxd4 16. Bxd4 a5 17. Hac1 0-0 18. c3 bxc3 19. Rxc3 Dd8 20. Rb5 e5 21. Hc7 exd4 22. Hxb7 d5 23. Meira
13. júlí 2004 | Dagbók | 108 orð | 1 mynd

Söngvika í Kópavogi

Tónlist | "Söngvika" var sett í Salnum í gærkvöldi en að henni stendur Skólakór Kársness ásamt Tónmenntakennarafélagi Íslands á vegum kórasamtakanna Europa Cantat. Þetta er í fyrsta sinn sem svona mót er haldið hér á landi. Meira
13. júlí 2004 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur undanfarna daga verið í dásamlegu og langþráðu fríi, sínu fyrsta í mörg ár. Notaði hann fríið langþráða til að aka um strjálli byggðir Íslands á gamla og trausta SAAB-inum sínum. Alls hafa nú yfir 3. Meira

Íþróttir

13. júlí 2004 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

* ÁSDÍS Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni...

* ÁSDÍS Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni og Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari úr FH hafa verið valin til að keppa á heimsmeistaramóti unglinga í frjálsíþróttum sem fram fer í Grosseto á Ítalíu og hefst á morgun og stendur fram á sunnudag. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

* DANNY Mills, varnarmaður Leeds United,...

* DANNY Mills, varnarmaður Leeds United, sem var í láni hjá Middlesbrough mestalla síðustu leiktíð, er á leið til Manchester City . Mills er laus allra mála hjá Leeds og er reiknað með að hann skrifi undir fimm ára samning við City . Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 200 orð

Davíð Þór Viðarsson á leið til FH-inga

DAVÍÐ Þór Viðarsson miðvallarleikmaður úr norska liðinu Lilleström mun að öllum líkindum ganga til liðs við úrvalsdeildarlið FH í knattspyrnu í vikunni. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Fækkað í hópnum á morgun

ÍSLENSKU landsliðsmennirnir í handknattleik standa í ströngu þessa dagana en liðið býr sig nú af krafti undir Ólympíuleikana sem hefjast í Aþenu í Grikklandi hinn 13. ágúst. 22 manna landsliðshópur sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi í síðasta mánuði hefur æft mjög stíft frá 24. júní og á fimmtudag heldur liðið til Ungverjalands þar sem það leikur þrjá leiki við heimamenn um næstu helgi í nágrenni Búdapest, þar af einn óopinberan. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 590 orð | 6 myndir

Golfævintýri í áttunda sinn

GOLFÆVINTÝRIÐ í Eyjum hefur verið haldið ár hvert frá 1996 og var það því í áttunda skiptið sem ungir kylfingar komu saman í Vestmannaeyjum til þess að æfa golf og skemmta sér saman. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 154 orð

Heiðar Davíð og Ingi rufu 60 högga múrinn

KYLFINGARNIR Heiðar Davíð Bragason og Ingi Rúnar Gíslason úr GKj. gerðu sér lítið fyrir og léku Garðavöll á Akranesi á 59 höggum án forgjafar á Sumarmóti Bylgjunnar sem fram fór sl. laugardag, eða 13 höggum undir pari. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Heimsmethafinn ekki til Aþenu

ÓLYMPÍUMEISTARINN í 100 metra hlaupi karla, Maurice Green frá Bandaríkjunum, tryggði sér um helgina rétt til þess að verja titil sinn á Ólympíuleikunum í Aþenu sem fara fram í ágúst. Á bandaríska úrtökumótinu, sem fram fer þessa dagana, sigraði Green í 100 m hlaupi á tímanum 9,91 sek., en hann hefur þrívegis sigrað í greininni á heimsmeistaramótum á sínum ferli. Það vakti athygli að heimsmethafinn Tim Montgomery náði sér ekki á strik í keppninni og varð aðeins í sjöunda sæti. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 47 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - Grindavík 19.15 Víkingsvöllur: Víkingur - Fram 19. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 152 orð

Íslendingur lék með Hollendingum

KARLALANDSLIÐ Íslands í golfi skipað leikmönnum 70 ára og eldri hafnaði í 8. sæti á Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Bled í Slóveníu en keppni lauk sl. föstudag. Alls tóku 11 þjóðir þátt að þessu sinni en keppt er með forgjöf. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 110 orð

Jóhannes og Arna fremst í flokki

JÓHANNES Ármannsson og Arna Magnúsdóttir urðu klúbbmeistarar hjá golfklúbbnum Leyni á Akranesi en meistaramóti Golfklúbbs Leynis lauk síðastliðinn föstudag. Jóhannes lék 72 holur á samtals 305 höggum en Arna lék á 328 höggum. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Jón Arnór skoraði 20 stig gegn Clippers

ÍSLENSKI körfuknattleiksmaðurinn Jón Arnór Stefánsson lét mikið að sér kveða með NBA-liðinu Dallas Mavericks í fyrrinótt er hann skoraði 20 stig í 91:84 sigri liðsins gegn Los Angeles Clippers á sumarmóti sem fram fer á Long Beach í Kaliforníu. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 132 orð

Jón B. Hermannsson úr leik hjá Fylki

JÓN B. Hermannsson, framherji úrvalsdeildarliðs Fylkis í knattspyrnu, leikur ekki meira með Árbæjarliðinu á leiktíðinni. Þetta kemur fram á heimasíðu Fylkismanna. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 48 orð

KNATTSPYRNA 3.

KNATTSPYRNA 3. deild karla B Hamar - Ægir 4:1 Drangur - Reynir S 1:2 Staðan: ÍH 853020:718 Reynir S. 752014:617 BÍ 842215:614 Bolungarvík 722316:178 Drangur 821515:277 Hamar 820611:186 Ægir 610511:213 1. deild kvenna A UMF Bessast. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 118 orð

Maradona hjá Blackburn

DIEGO Maradona, yngri, kemur til reynslu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn á næstu dögum. Graeme Souness, knattspyrnustjóri Blackburn, bauð hinum 17 ára gamla Maradona að æfa með liði sínu en hann er á mála hjá ítalska liðinu Napoli. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 113 orð

Milton Keynes í æfingabúðum hér á landi

ENSKA knattspyrnuliðið Milton Keynes Dons FC, sem áður hét Wimbledon, er statt hér á landi í æfingabúðum í samvinnu við knattspyrnudeild Hauka. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 216 orð

Phil Jackson hætti á réttum tíma með Lakers

PHIL Jackson er ánægður með að hann þjálfi ekki NBA-liðið Los Angeles Lakers á næstu leiktíð en hann lét af störfum í síðasta mánuði eftir að hafa þjálfað liðið í fimm ár. "Ég er ánægður með að hafa yfirgefið Lakers. Meira
13. júlí 2004 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

* TRYGGVI Guðmundsson skoraði jöfnunarmark Örgryte...

* TRYGGVI Guðmundsson skoraði jöfnunarmark Örgryte þegar liðið gerði 2:2 jafntefli við Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrradag. Tryggvi jafnaði metin á 89. mín. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.