Greinar þriðjudaginn 20. júlí 2004

Fréttir

20. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Afdrifaríkur "ofsaakstur"

TALIÐ er að a.m.k. fjörutíu manns hafi beðið bana í bílslysi í þorpinu Laxmipur í Vestur-Bengal, um 300 km norður af borginni Kalkútta í Indlandi, í gær. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 217 orð

Aukinn meirihluta til að afnema bann

ÁTJÁN ár eru frá því ákvörðun Alþjóðahvalveiðiráðsins um tímabundna stöðvun hvalveiða í atvinnuskyni tók gildi árið 1986. Í upphafi átti bannið að gilda í fjögur ár, en við því hefur ekki verið hróflað síðan það var sett. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

Átján mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl

TUTTUGU og níu ára nígerísk kona var í gær dæmd í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa reynt að smygla til landsins tæpum 500 grömmum af kókaíni. Var hún stöðvuð við komu til landsins 8. júlí sl. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Bað álfana afsökunar á spjöllum

VERKTAKAR, sem unnu við uppbyggingu aðstöðu á æfingasvæði Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafarholti, lentu í vor í erfiðleikum við vinnu sína, sem raktir voru til þess að þeir hefðu ónáðað álfabyggð við vinnusvæðið. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Blys á lofti við Nauthólsvík

NOKKUR leit var gerð í Skerjafirði og við Gróttu eftir að neyðarblys sást á lofti um hádegisbil í gær. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Brutust inn á 5 stöðum

LÖGREGLUNNI í Borgarnesi hefur tekist að upplýsa innbrot á fimm stöðum í Borgarfjarðarhéraði í fyrrinótt. Að verki voru tveir 19 ára drengir sem handteknir voru í gær. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 297 orð

Deilir áhyggjum af samþjöppun í Frakklandi

RÓBERT Marshall, formaður Blaðamannafélags Íslands, tekur heilshugar undir áhyggjur Evrópsku blaðamannasamtakanna (EFJ) af samþjöppun á fjölmiðlamarkaði í Frakklandi og segir að almennt styðji hann aðgerðir sem miði að því að draga úr samþjöppun. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Drógu fána í hálfa stöng við hús Landsvirkjunar

NÁTTÚRUVAKTIN, baráttuhópur fyrir náttúruvernd og virkara lýðræði, kom saman fyrir utan stjórnstöð Landsvirkjunar við Bústaðaveg í gærdag og dró fjóra fána í hálfa stöng til að mótmæla virkjanaframkvæmdum stjórnvalda og Landsvirkjunar við Kárahnjúka. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Eiga heiður skilinn fyrir framkvæmdina

SAMGÖNGURÁÐHERRA, Sturla Böðvarsson, heimsótti aðstöðu skemmtiferðaskipa og skipafélaga í Reykjavíkurhöfn í gærdag, ásamt ráðuneytisstjóra samgönguráðuneytisins, Ragnhildi Hjaltadóttur, og öðrum fulltrúum ráðuneytisins. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 487 orð

Engin áhrif á stefnu DV í myndbirtingum

ILLUGI Jökulsson, ritstjóri DV, segir að dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Karólínu prinsessu af Mónakó hafi engin áhrif á stefnu DV varðandi myndbirtingar. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Ferðamenn spurðu hvort einhver hefði dáið

LANDVERÐIR og skálaverðir flögguðu í hálfa stöng á nokkrum stöðum á hálendinu í gær en 19. júlí fyrir tveimur árum undirrituðu forsvarsmenn Alcoa og stjórnvöld viljayfirlýsingu um byggingu álvers í Reyðarfirði. Meira
20. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 277 orð

Filippseyskir hermenn farnir frá Írak

FILIPPSEYSKA herdeildin sem verið hefur í Írak undanfarna mánuði hélt frá landinu í gær en brotthvarf hennar tengist hótunum mannræningja þess efnis að þeir myndu taka filippseyskan gísl af lífi ef herinn hyrfi ekki frá Írak. Meira
20. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 116 orð

Fischer fórnað fyrir Jenkins?

STJÓRNVÖLD í Japan hafa nú í hendi sér framtíð tveggja Bandaríkjamanna, sem eru eftirlýstir í landi sínu, liðhlaupans Charles Jenkins og Bobby Fischers, fyrrum heimsmeistara í skák. Sumir bandarískir fjölmiðlar telja örlög þeirra vera nátengd. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 308 orð

Fjölmiðlafrumvarp dregið til baka - lögin afturkölluð

NÚGILDANDI lög um eignarhald fjölmiðla verða afturkölluð og fjölmiðlafrumvarpið, sem hefur verið til meðferðar í allsherjarnefnd Alþingis, dregið til baka. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 108 orð

Frá Bologna

Bologna á Ítalíu er frægust fyrir pylsur, kommúnistaflokkinn og að hafa farið í stríð við nágrannaborgina Modena út af fötu sem stolið var frá Bologna-búum og geymd í kirkjuturninum Ghirandina í Modena. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 115 orð | 1 mynd

Gáfu Garðvangi sjúkrarúm

Garður | Kvenfélagið Gefn og Kiwanisklúbburinn Hof í Garði gáfu hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði nýtt og fullkomið sjúkrarúm ásamt nauðsynlegum fylgihlutum. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Gististaðir með óviðunandi brunavarnir ættu ekki að fá starfsleyfi

SAMTÖK ferðaþjónustunnar (SF) segja það óþolandi fyrir ferðaþjónustu í landinu að Brunamálastofnun skuli ítrekað birta skýrslur um að tiltekinn hluti gististaða í landinu, hvort sem um sé að ræða veiðihús, heimavistarskóla eða aðra gististaði, séu með... Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Hafnað að afgreiða frumvarp um þjóðaratkvæði

"ÞAÐ fæli í sér stórsigur fyrir þá sem hafa barist gegn fjölmiðlalögunum yrðu þau dregin til baka. Um leið væri forsætisráðherra að staðfesta að ákvörðun forsetans, Ólafs Ragnars Grímssonar, um að staðfesta ekki fjölmiðlalögin hefði verið hárrétt. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 123 orð | 1 mynd

Hefja framkvæmdir við virkjunina

FYRSTA skóflustungan að nýju stöðvarhúsi fyrir Reykjanesvirkjun verður tekin á morgun, miðvikudag, og munu framkvæmdir hefjast í kjölfarið við að reisa stöðvarhús og aðrar byggingar. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 190 orð | 2 myndir

Hef samkennd með jöklasóley

"JÖKLASÓLEY er í eftirlæti hjá mér. Hún sést gjarnan hátt í klettabeltum og fjallakömbum við hrjóstrug skilyrði, þar sem lítið eða ekkert er um annan gróður. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 224 orð

Hluti starfsemi Dalbrautarskóla í Brúarskóla

DALBRAUTARSKÓLI verður lagður niður í núverandi mynd, og mun starfsemi hans að mestum hluta sameinast starfi Brúarskóla við Vesturhlíð nú í haust. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 154 orð

Ísinn á 50 kall

BLÓMASKÁLINN Vín í Eyjafjarðarsveit er 20 ára í dag og verður haldið upp á daginn að sögn Hreiðars Hreiðarssonar sem rekur skálann ásamt fjölskyldu sinni. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Jafnt verðlaunafé fyrir karla- og kvennalið

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands hefur fyrir tilstuðlan Landsbanka Íslands ákveðið að jafna verðlaunafé í Landsbankadeildum karla og kvenna. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, tilkynnti þetta í gær. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Jöfnun verðlaunafjár fagnað

JAFNRÉTTISSTOFA hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hún fagnar þeim fréttum sem bárust í gær að KSÍ hefði fyrir tilstuðlan Landsbanka Íslands ákveðið að jafna verðlaunafé í Landsbankadeildum karla og kvenna í knattspyrnu. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 131 orð | 1 mynd

Jöklasóley

Jöklasóley er með tiltölulega stór blóm, sérstaklega ef litið er til þess að hún er háfjallategund. Blómin eru oftast stök á hverjum stöngli, fimmdeild, en oft eru krónublöðin fleiri. Þau eru hvít í fyrstu en verða síðan dumbrauð. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Kastaðist 10 metra út fyrir veg

TVEIR fólksbílar skullu saman af miklu afli efst í Bólstaðarhlíðarbrekku á Vatnsskarði um tvöleytið í gær. Annar bíllinn kastaðist út af og hafnaði 10 metra frá veginum. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Leitað í gruggugum sjó við Geldinganes

ÞRÍR kafarar leituðu í gær í gruggugum sjónum fyrir utan grjótnámurnar í Geldinganesi í tengslum við hvarf 33 ára gamallar konu, Sri Rhamawati, sem ekkert hefur spurst til síðan 4. júlí sl. Leitin bar ekki árangur. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Lengsta leið sem hægt er að fara

"NÚ langaði okkur að takast á við eitthvað sem aldrei hefur verið gert áður. Menn hafa riðið að norðan og suður. Menn hafa riðið að vestan og austur. Meira
20. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Málar fallegt landslag

Akureyri | "Ég gleymdi gula litnum heima á gistiheimili en það kemur ekki að sök," sagði Charles Bezzina ferðalangur, sem var að mála landslagsmyndir á byggjupolla við Torfunefsbryggju á Akureyri í hádeginu í gær. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð

Mátti flytja inn án tryggingar

KOMAST hefði mátt hjá því að greiða tryggingu fyrir sex torfærubíla sem hingað komu í tengslum við norræna torfærukeppni um síðustu helgi, án atbeina fjármálaráðherra, skv. upplýsingum frá embætti Tollstjórans í Reykjavík. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 68 orð

Með í vinnuna | Dagur fjölskyldunnar...

Með í vinnuna | Dagur fjölskyldunnar verður haldinn í Vinnuskóla Garðabæjar á miðvikudag, en þá eru forráðamenn starfsmanna Vinnuskólans hvattir til að koma með krökkum sínum í vinnuna og eiga með þeim ánægjulegan dag við leik og vinnu. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Niðurstaðan kynnt í ríkisstjórn í dag

FORMENN ríkisstjórnarflokkanna sögðust vera samstiga um meðferð fjölmiðlafrumvarpsins eftir stuttan fund í stjórnarráðinu í gær. Niðurstaða þeirra yrði kynnt nefndarmönnum flokkanna í allsherjarnefnd og í ríkisstjórn klukkan hálftíu í dag. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 73 orð

Nýr leikskóli | Leikskólinn Stekkjarás í...

Nýr leikskóli | Leikskólinn Stekkjarás í Hafnarfirði verður opnaður í september, en leikskólinn Krummakot við Hrafnistu hefur verið lagður niður, svo segja má að Stekkjarás sé nokkurs konar arftaki hans. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 345 orð | 1 mynd

Nýtt safnaðarheimili opið alla daga

Vesturbæ | Breyttar þarfir kirkjunnar kalla á safnaðarheimili sem hægt er að nýta á sem fjölbreytilegastan hátt, og verður nýtt safnaðarheimili Neskirkju, sem og kirkjan sjálf, opið alla daga fyrir gesti og gangandi. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 255 orð | 1 mynd

Opinn Eyjólfsstaðaskógur

Egilsstaðir | Opnunarhátíð "Opins skógar" í Eyjólfsstaðaskógi var haldin á Völlum á Héraði sl. laugardag. Um er að ræða samstarfsverkefni skógræktarfélaganna og fyrirtækjanna Olís og Alcan, sem miðar að því að opna skóga og gera þá... Meira
20. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Óttast framsalsbeiðni

JAPÖNSK stjórnvöld hugleiða nú að fara fram á að dómsmálayfirvöld í Bandaríkjunum sýni bandaríska liðhlaupanum Charles Jenkins vægð, en hann hefur búið í Norður-Kóreu frá 1965. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Samtengd æðakerfi aðskilin

ÆÐAKERFI tvíburasystranna Maríu og Söru Gunnarsdætra voru samtengd í gegnum fylgju fram að miðri meðgöngu þegar þau voru aðskilin með leysigeisla á belgísku háskólasjúkrahúsi. Er það í fyrsta sinn sem slík aðgerð er gerð á íslenskum tvíburum. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 345 orð

Sauðárkrókur - EFTIR Björn Björnsson fréttaritara

Enn er hásumarblíða í Skagafirði, og menn rétt búnir að ná andanum eftir vel heppnað landsmót ungmennafélaganna, en ekki er lát á stórviðburðum því að í vikunni hefst Norðurlandakeppni í knattspyrnu kvenna tuttugu og eins árs og yngri, U 21, og verður... Meira
20. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 144 orð | 2 myndir

Sharon óvelkominn til Frakklands

JACQUES Chirac Frakklandsforseti segir að Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, sé ekki velkominn til Frakklands fyrr en hann skýri orð sín frá því á sunnudag, en þá hvatti hann gyðinga í Frakklandi til að fara þaðan vegna vaxandi gyðingaandúðar, og... Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 135 orð

Sílamáfar á förum | Bæjarráð Garðabæjar...

Sílamáfar á förum | Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt að kanna hvaða leiðir séu færar til að halda fjölda sílamáfa í Garðahrauni og nágrenni í skefjum, en brögð eru að því að fuglinn geri aðsúg að fólki sem á leið um hraunið að sumri til og valdi ónæði... Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 434 orð | 2 myndir

Skátastarf verður hluti af Frístundaskólanum

SKÁTASTARF er öflugt og fer vaxandi á Suðurnesjum og framundan er mikil aukning með því að skátafélagið Heiðabúar taka þátt í Frístundaskólanum í Reykjanesbæ. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 191 orð | 2 myndir

Skemmtu sér vel í Kjarnaskógi

ÞAÐ var líf og fjör í Kjarnaskógi í gær, þar sem foreldrar stúlkubarna sem ættleidd voru frá Kína árið 2002 komu saman með börn sín. Alls komu 10 stúlkur frá Kína í maí þetta ár, í þessum fyrstu ættleiðingum íslenskra foreldra á kínverskum börnum. Meira
20. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Talinn hafa myrt 26 manns í S-Kóreu

LÖGREGLAN í Suður-Kóreu sagði frá því á sunnudag að hún hefði handtekið Yoo Young-chul, 33ja ára karlmann sem er grunaður um að hafa myrt allt að 26 manns. Hann mun því vera einn mesti fjöldamorðingi í sögu landsins. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Tillaga um hvalveiðar rædd í dag

TILLAGA formanns Alþjóðahvalveiðiráðsins um að hefja hvalveiðar að nýju með sérstökum skilyrðum verður rædd á Ítalíu í dag. Meira
20. júlí 2004 | Minn staður | 122 orð

Tillaga um nýtt útivistarsvæði

TIL umræðu er í bæjarráði Vestmannaeyja að slétta svæði á austurhluta Helgafells og gera að útivistarsvæði. Jafnframt verði gígbotn Helgafells sléttaður og lagfærður. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 819 orð | 1 mynd

Úrslitastund í Alþjóðahvalveiðiráðinu

Þróunin hefur verið mjög jákvæð, en [í dag] er ákveðin úrslitastund," sagði Stefán Ásmundsson, formaður íslensku sendinefndarinnar í Alþjóðahvalveiðiráðinu á ársfundinum í Sorrento á Ítalíu, sem hófst í gær. Meira
20. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 205 orð

Útlendingalög gagnrýnd

RÓTTÆKI Vinstriflokkurinn í Danmörku hefur krafist þess að dönsku útlendingalögunum verði breytt eftir að mannréttindafulltrúi Evrópuráðsins gagnrýndi lögin og sagði þau brjóta í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Varað við lausagöngu búfjár

EMBÆTTI ríkislögreglustjóra hefur sent öllum lögreglustjórum ábendingar varðandi lausagöngu búfjár og hvatt þá til að hlutast til um úrbætur þar sem þeirra sé þörf. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð

Varað við neyslu ránfiska á meðgöngu

FRAM kemur í blaðinu Politiken í gær að danska matvælaeftirlitið hefur varað við því að börn undir 14 ára aldri neyti meira en 100 gramma á viku af stórum ránfiskum, svo sem skötu, túnfiski og lúðu. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Viðamikil rannsókn á lífríki á miðatlantshafshryggnum

SVIFDÝR og furðufiskar voru í aðalhlutverki í rannsóknarleiðangri sem Ástþór Gíslason, sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, tók þátt í fyrir nokkru. Meira
20. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 189 orð

Víst talið að Fischer verði framseldur

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum vilja fátt um það segja hvað bíði Bobbys Fischers, fyrrverandi heimsmeistara í skák, en hann var handtekinn í Japan í síðustu viku. Þau gefa þó í skyn, að hann verði framseldur til Bandaríkjanna. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 258 orð

Yfirlýsing frá Vífilfelli

Drykkjarvöruframleiðandinn Vífilfell hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi yfirlýsingu: "Að gefnu tilefni vill drykkjarvöruframleiðandinn Vífilfell taka fram að í júnímánuði urðu mistök við framleiðslu á nokkru magni af Svala og Trópí appelsínusafa. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 1673 orð | 3 myndir

Þolinmæðin að bresta?

Fréttaskýring|Miklir flokkadrættir eru þegar hafnir meðal Palestínumanna á Gaza en Ísraelar hyggjast yfirgefa svæðið á næsta ári. Andstaðan við Yasser Arafat og spillta stjórn hans hefur vaxið mjög og óljóst hvort hann ræður við ástandið. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Þörf á meiri sparnaði

Stjórnvöld ætluðu í ársbyrjun að ná fram um 450 milljóna króna sparnaði í lyfjaútgjöldum Tryggingastofnunar ríkisins en nú er ljóst að vegna aukins kostnaðar þyrfti að ná yfir 900 milljóna sparnaði ef markmið fjárlaga eiga að nást. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Þörungar stífla humartroll

ÞÖRUNGAR eða lífverur sem minna á þörunga stífla veiðarfæri humarbáta að sögn Guðjóns Einarssonar, skipstjóra í Grindavík. Svo virðist sem hlýindi valdi því að meira verði af þörungum í sjónum. Meira
20. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 904 orð | 2 myndir

Æðakerfi aðskilin í íslenskum tvíburum

Fæðing íslensku tvíburasystranna Maríu og Söru er fyrir margt merkileg. Helgi Snær Sigurðsson ræddi við Reyni Tómas Geirsson, prófessor á kvennadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2004 | Leiðarar | 272 orð

Keppnisandi á jafnréttisgrundvelli

Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gær að fyrir tilstuðlan Landsbanka Íslands hefði verið ákveðið að jafna verðlaunafé í Landsbankadeildum karla og kvenna í knattspyrnu. Meira
20. júlí 2004 | Leiðarar | 266 orð | 1 mynd

Vopnasalar í fjölmiðlarekstri

Evrópsku blaðamannasamtökin hafa lýst áhyggjum vegna vaxandi samþjöppunar í fjölmiðlarekstri í Frakklandi að því er fram kom í Morgunblaðinu í gær. Meira
20. júlí 2004 | Leiðarar | 655 orð

Þjóðverjar og sagan

Sextíu ár eru í dag liðin frá því að Claus Schenk von Stauffenberg gerði tilraun til að ráða Adolf Hitler af dögum með því að sprengja sprengju, sem falin hafði verið í skjalatösku á fundi kanslarans og samstarfsmanna hans. Meira

Menning

20. júlí 2004 | Menningarlíf | 555 orð

Ábyrgir listamenn

Manneskjan er siðræn vera og telur oft að einmitt siðvitið skilji milli hennar og annarra dýrategunda. Það gefur henni ekki rétt til að traðka á þeim. Meira
20. júlí 2004 | Bókmenntir | 676 orð

BÆKUR - Þjóðlegur fróðleikur

eftir Guðmund Guðna Guðmundsson. 248 bls. Vestfirska forlagið. Prentun: Ásprent. Hrafnseyri, 2004. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Egilsstaðir í kvöld

Gísli Einarsson fer vítt og breitt um landið í sumar og bregður upp svipmyndum af fólki. Í þættinum í kvöld er skrafað og skeggrætt við hjónin Sigurð Ingólfsson og Ólöfu Björku Bragadóttur á Egilsstöðum. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 247 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Dómari í Los Angeles í Bandaríkjunum hefur skipað söngkonunni Courtney Love að koma aftur fyrir rétt til að hlýða á dómsuppkvaðningu í máli hennar, eigi síðar en sólarhring eftir að hún útskrifast af sjúkrahúsi í New York. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 252 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikstjórarnir Quentin Tarantino og Sofia Coppola eru sögð vera að stinga saman nefjum. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 377 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Söngvarinn Sir Elton John segir bandarísk yfirvöld kúga söngvara sem séu á móti stefnu Bush Bandaríkjaforseta og því þori þeir ekki að flytja lög sem mæli á móti stríði. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 385 orð | 4 myndir

Greinar um 43 íslenska rithöfunda

293. BINDI rithöfundatalsins Dictionary of Literary Biography er komið út hjá Thomsom Gale-útgáfunni í Bandaríkjunum. Bókin, sem er á ensku, er helguð íslenskum skáldum frá 19. og 20. öld og ritstjóri hennar er Patrick J. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

... Hasarhetjum

Hasarmyndahetjur njóta mikilla vinsælda. Vin Diesel, Keanu Reeves og Angelina Jolie eru nöfn sem allir þekkja og margir vildu líkjast. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Hánorrænn djass á Norðurbryggju

Menningarhúsin Norðurbryggja og Norden i Fokus tóku höndum saman og buðu Kaupmannahafnarbúum upp á ískalda djasstóna úr útnorðri á hinni árlegu djasshátíð í Kaupmannahöfn sem haldin var um helgina. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Heimsmeistarinn mætir

Í KVÖLD klukkan 19.30 fer fram hjólabrettasýning í brettagarðinum við Miðberg í Breiðholti. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Hækkaður B-hljómur

DJASSSVEITIN B-Sharp stendur í stórræðum þessa dagana og hyggst halda hvorki fleiri né færri en ferna tónleika á næstu dögum. Meira
20. júlí 2004 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

I, Robot vinsælust

VÍSINDASKÁLDSAGAN I, Robot hreppti efsta sætið á lista yfir þær kvikmyndir sem besta aðsókn hlutu í norður-amerískum kvikmyndahúsum um helgina. Will Smith leikur aðalhlutverkið í I, Robot . Meira
20. júlí 2004 | Tónlist | 989 orð | 1 mynd

Ísland og öryggið

Jimmy Lavalle, sem hljóðritar undir nafni Album Leaf, tók upp þriðju plötu sína hér á landi. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Lavalle. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 488 orð | 3 myndir

Nýjar bækur

Í dag kemur út hjá JPV útgáfu bókin Kárahnjúkar, með og á móti eftir Ómar Ragnarsson . Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 539 orð | 1 mynd

Ómótstæðileg danstúlkun

Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir er einn þeirra fjölmörgu íslensku dansara sem vinna á erlendri grund. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Sigurvegari í Skrekks 2-leiknum

Á DÖGUNUM voru veitt verðlaun í Cocoa Puffs og Skrekks 2-leiknum. Að sögn Christofs Wehmeiers, kynningarstjóra Sam-bíóanna, var mikil þátttaka í leiknum og fengu allir sem sendu inn strikamerki Skrekks 2-armbandsúr. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 680 orð | 1 mynd

Slangrið er alls staðar

EINAR BJÖRN Halldórsson er nemandi í íslensku við Háskóla Íslands. Hann vantaði sumarvinnu og sótti um styrk hjá Nýsköpunarsjóði námsmanna til vinnslu slangurorðabókar og hóf störf nú í byrjun júlí. Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 36 orð | 1 mynd

Stund milli stríða

KÍNVERKSKIR lögreglumenn fylgjast grannt með leik Suður-Kóreu og Jórdaníu en nú fer fram Asíumeistaramótið í knattspyrnu í Jinan í Shandong-héraði í Kína. Knattspyrna er mjög vinsæl íþrótt í Asíu og fylgjast hundruð milljóna manna með... Meira
20. júlí 2004 | Menningarlíf | 234 orð | 1 mynd

Svipmikill vestri

Bandaríkin 2003. Skífan. VHS/DVD (136 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Ron Howard. Aðalleikarar: Tommy Lee Jones, Cate Blanchett, Evan Rachel Wood, Aaron Eckhart Meira
20. júlí 2004 | Tónlist | 541 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Hallgrímskirkja

Endurreisnarverk eftir Cima, Cavazzoni, Frescobaldi og Buxtehude. Douglas A. Brotchie orgel. Laugardaginn 17. júlí kl. 12. Meira

Umræðan

20. júlí 2004 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Bobby Fischer handtekinn

Guðm. G. Þórarinsson fjallar um málefni Bobby Fischers: "Hér er persónulegur harmleikur að gerast. Enginn virðist ásaka stjórn Bandaríkjanna." Meira
20. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Ekki meira, Sigmund!

FLESTUM, ef ekki öllum, er kunnugt hvílíkur snillingur Sigmund getur verið í dráttlist og hafa myndir þær sem hann hefur teiknað fyrir Moggann jafnan verið í meira lagi athyglisverðar og oftar en ekki þótt hin besta skemmtun af þeim. Meira
20. júlí 2004 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Fátt segir af einum

Per Unckel fjallar um stjórnarskrá fyrir Evrópusambandið: "Þetta var kannski ekki það sem Þjóðarhreyfingin hafði í huga þegar hún birti niðurstöður sínar, en það er einmitt í þessa átt sem Norðurlönd verða að halda." Meira
20. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 298 orð

Gagnrýnandinn víðsfjarri

Frá Einari Eiðssyni, grafískum hönnuði:: "FÖSTUDAG fyrir nokkru var ég viðstaddur frumsýningu á Hárinu í Austurbæ. Verð ég seint talinn mikill söngleikjaaðdáandi og kom þessi sýning mér því skemmtilega á óvart." Meira
20. júlí 2004 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Lögfræði, stjórnmál og sannleikur II

Steindór J. Erlingsson fjallar enn um stjórnmál og sannleika: "Nú ætti flestum að vera ljóst hversu fráleit hugmyndafræði pósitívismans er enda byggist hún, eins og áður segir, á löngu úreltum hugmyndum um frumefnin." Meira
20. júlí 2004 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Málflutningur á háskólastigi

Ólafur Hannibalsson svarar Hannesi Hólmsteini: "Hannes skipar sér á bekk með Hriflu-Jónasi, Nixon og Göbbels þegar hann beitir þessari gamalkunnu aðferð." Meira
20. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 410 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Stríðsminjar í Öskjuhlíð ÉG er hjartanlega sammála Ragnari Inga sem benti á skammarlegt ástand stríðsminja í Öskjuhlíð. Einnig hversu óaðgengilegar þessar minjar eru. Meira
20. júlí 2004 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Við munum kjósa!

Loftur Altice Þorsteinsson fjallar um kosningar: "Menn ættu því að hraða afgreiðslu Alþingis og láta þjóðina taka við þessu máli sem fyrst." Meira

Minningargreinar

20. júlí 2004 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

DAVÍÐ ÖRN ÞORSTEINSSON

Davíð Örn Þorsteinsson fæddist 7. október 1982. Hann lést af slysförum 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ásta Sveinsdóttir, f. 8. október 1959, og Þorsteinn Baldur Helgason, f. 3. nóvember 1961. Systkini Davíðs eru Jóhannes Gunnar, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2004 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

ELÍN SIGURÐARDÓTTIR

Elín Sigurðardóttir fæddist að Stekk í Garðahreppi 18. nóvember 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðinesi 12. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir Sigurðar Magnússonar bónda og ráðskonu hans Helgu Eiríksdóttur. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2004 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR MAGNÚSSON

Guðmundur Magnússon fæddist á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá 6. desember 1922. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson bóndi á Hjartarstöðum, f. 4.5. 1882, d. 9.4. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2004 | Minningargreinar | 897 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Guðmundsdóttir fæddist á Borg í Sandgerði 17. ágúst 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörg Sigríður Þorgilsdóttir, f. 4. febr. 1904, d. 16. okt. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2004 | Minningargreinar | 100 orð

Ingveldur Ingvarsdóttir

Leiddu mína litlu hendi, ljúfi Jesús, þér ég sendi bæn frá mínu brjósti, sjáðu, blíði Jesús, að mér gáðu. Hafðu gát á hjarta mínu halt mér fast í spori þínu, að ég fari aldrei frá þér, alltaf, Jesús, vertu hjá mér. (Ásmundur Eiríksson. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2004 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

INGVELDUR INGVARSDÓTTIR

Ingveldur Brynhildur Ingvarsdóttir fæddist á Ísafirði 16. september 1916. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli mánudaginn 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Árnadóttir, f. í Litlu-Ávík á Ströndum 25. nóvember 1876, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2004 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

KARL GUÐLAUGSSON

Hannes Karl Guðlaugsson búfræðingur fæddist að Fróðhúsum í Borgarfirði 2. júní 1923. Hann lést 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðlaugur Unnar Guðmundsson frá Ytri Knarrartungu í Breiðuvíkurhreppi, f. 24. febrúar 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2004 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

SNORRI RÖGNVALDSSON

Snorri Rögnvaldsson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Rögnvaldur Sigurðsson, f. 20.8. 1914, d. 29.10. 1992, og Guðný Guðmundsdóttir, f. 17.12. 1918, d. 31.5. 1984. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2004 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

SÓLVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR

Sólveig Guðmundsdóttir fæddist á Selfossi 24. apríl 1950. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 8. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Katrín Ólafsdóttir, f. 14. febrúar 1913, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2004 | Minningargreinar | 1275 orð | 1 mynd

SVEINBJÖRG HELGA KJARAN

Sveinbjörg Helga Kjaran Sophusdóttir Blöndal fæddist á Siglufirði 8. des. 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík hinn 7. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sophus Auðunn Blöndal, forstjóri á Siglufirði, f. 5. nóv. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2004 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

VICTOR BJÖRGVIN INGÓLFSSON

Victor Björgvin Ingólfsson fæddist í Reykjavík 1. október 1946. Hann lést á heimili sínu 8. júlí síðastliðinn. Foreldrar Victors eru Ásta Kristín Guðmundsdóttir, f. í Reykjavík 28. mars 1926 og Ingólfur Skúlason, f. í Krókatúni í Landssveit, Rang. 27. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 350 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun ógnar hvölum

ÁREKSTRAR skipa við hvali tengjast í næstflestum tilfellum hvalaskoðunum. Aðeins skip bandaríska flotans rekast oftar á hvali en hvalaskoðunarskipin. Engar reglur eru í gildi við Bandaríkin um það hve nálægt hvölum hvalaskoðunarskipin mega fara. Meira
20. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 184 orð

Mest af loðnu til Siglufjarðar

ALLS hefur verið landað 44.000 tonnum af loðnu á sumarvertíðinni. Þar af eru um 15.850 tonn af erlendum skipum. Íslenzku skipin hafa veitt um 28.000 tonn en leyfilegur afli þeirra hefur verið ákveðinn 224.000 tonn til bráðabirgða. Meira

Viðskipti

20. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Actavis hækkar mest

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu tæpum 2,6 milljörðum króna í gær, þar af voru mest viðskipti með hlutabréf fyrir 949 milljónir og með ríkisvíxla fyrir 720 milljónir. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,05% og stendur nú í tæpum 3.074 stigum. Meira
20. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Afkoma Norsk Hydro aldrei betri

HAGNAÐUR Norsk Hydro á fyrri hluta ársins nam 6,4 milljörðum norskra króna, um 67 milljörðum íslenskra króna, og er þetta ríflega þriðjungs aukning hagnaðar frá sama tímabili í fyrra. Meira
20. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 370 orð | 1 mynd

Harður heimur danskrar lyfsölu

NÆRRI helmingur lyfseðilsskyldra lyfja sem seld eru í Danmörku eru samheitalyf, að því er kemur fram í frétt danska blaðsins Børsen . Danmörk er það Evrópuland þar sem hlutfall samheitalyfja er hæst, næst í röðinni eru Þýskaland og England. Meira
20. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Íslandsbanki annar stærstur í sjálfum sér

HLUTAFJÁREIGN Íslandsbanka í sjálfum sér hefur aukist um tæpar 169 milljónir króna að nafnvirði frá því fyrir mánuði. Hinn 19. júní sl. Meira
20. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Verðbólga yfir meðallagi á Íslandi

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjunum var óbreytt á milli maí og júní, en hækkaði um 0,5% fyrir Ísland, að því er fram kemur í frétt Hagstofunnar. Meira

Daglegt líf

20. júlí 2004 | Daglegt líf | 793 orð | 2 myndir

Draumar eru eign sérhvers dreymanda

Björg Bjarnadóttir er þróunarsálfræðingur og hefur alla tíð haft mikinn áhuga á draumum. Meira

Fastir þættir

20. júlí 2004 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Hinn 19. júlí hélt Sölvi Steinberg Pálsson upp á 60 ára afmæli sitt í Hamborg þar sem hann dvaldi hjá syni... Meira
20. júlí 2004 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, 20. júlí, er áttræður Ólafur H. Flygenring, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Í tilefni þess er fjölskyldu og vinum boðið til veislu í Lionshúsinu, Sóltúni, föstudaginn 23. júlí milli kl. 17 og... Meira
20. júlí 2004 | Fastir þættir | 206 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópumótið í Málmey. Meira
20. júlí 2004 | Fastir þættir | 188 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bandaríkjamenn heimsækja sumarbrids í kvöld Í kvöld koma 17 bandarískir spilarar í heimsókn og munu þeir taka þátt í sumarbrids með okkur. Það verður Monrad-barómeter og eru allir spilarar hvattir til að mæta og taka hina erlendu gesti í karphúsið. Meira
20. júlí 2004 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 19. júlí 2003 í Æsnes í Danmörku þau Lone Holm Hansen og Matthías Rúnarsson. Börn þeirra eru Carolina og... Meira
20. júlí 2004 | Dagbók | 45 orð | 1 mynd

Grasbúskapur

Heyskapur | Nú stendur heyskapur sem hæst í höfuðborginni þótt víðast hvar séu bændur á landsbyggðinni langt komnir með sinn heyskap. Meira
20. júlí 2004 | Dagbók | 134 orð | 1 mynd

Húsavík og Demantshringurinn komin á bók

BÓKAVERSLUN Þórarins Stefánssonar á Húsavík hefur gefið út myndabók undir heitinu Húsavík og Demantshringurinn. Í henni eru myndir frá Húsavík, Ásbyrgi, Dettifossi, Mývatnssveit, Goðafossi, Öskju, Kverkfjöllum o.fl. stöðum á svokölluðum Demantshring. Meira
20. júlí 2004 | Dagbók | 305 orð | 1 mynd

Höggmyndir úr viði og málmi í Perlunni

MAGNÚS Th. Magnússon, Teddi, opnaði sína sjöttu stórsýningu á höggmyndum úr viði og málmi í Perlunni hinn 1. júlí. Þetta er sjötta sýning Tedda í Perlunni og jafnframt 16. stórsýning hans. Á sýningunni eru rúmlega 80 verk. Meira
20. júlí 2004 | Dagbók | 446 orð | 1 mynd

Kennsla í haglabyssuskotfimi

Ellert Aðalsteinsson er fæddur á Húsavík 25. júní 1970. Hann hóf keppni í leirdúfuskotfimi 1993 og fluttist ári síðar til Bretlands til að mennta sig og æfa leirdúfuskotfimi. Hann varð Íslands- og bikarmeistari 1995 ásamt því að vera valinn skotmaður ársins af Skotsambandi Íslands. Ellert hefur þrisvar orðið Íslandsmeistari og tvisvar bikarmeistari í leirdúfuskotfimi. Kona Ellerts og meðeigandi Skotskólans er Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir og eiga þau samtals þrjú börn. Meira
20. júlí 2004 | Viðhorf | 787 orð

Myndir af stórmenni

"Þið þekkið þessa menn: þessar auglýsingar fyrir sjálfa sig, þessa risastóru svefngengla sem flakka um heiminn og traðka á öðrum mönnum, konum, húsgögnum, heilu þorpunum." Meira
20. júlí 2004 | Dagbók | 46 orð

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér...

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5, 8.). Meira
20. júlí 2004 | Fastir þættir | 229 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. O-O Bd7 5. He1 Rf6 6. c3 a6 7. Ba4 b5 8. Bc2 Hc8 9. a4 g6 10. axb5 axb5 11. d4 cxd4 12. cxd4 Bg4 13. Rc3 b4 14. Re2 Bg7 15. d5 Bxf3 16. gxf3 Re5 17. Ba4+ Rfd7 18. Rd4 O-O 19. f4 Rc4 20. Rc6 Hxc6 21. dxc6 Rc5 22. Meira
20. júlí 2004 | Fastir þættir | 273 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji tefldi mikið sem barn. Vann meira að segja til verðlauna á skólaskákmótum. Svo varð hann kynþroska og þá hvarf þessi áhugi. Hann hefur ekki komið aftur. Allar götur síðan hefur skáklistin komið næsta lítið við sögu í lífi Víkverja. Meira

Íþróttir

20. júlí 2004 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Eiður Smári skrifar undir nýjan samning

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, skrifar að öllu óbreyttu í dag undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs Smára og umboðsmaður knattspyrnumanna, staðfesti við Morgunblaðið í gær að samningurinn væri nánast klár til undirskriftar og ráðgert væri að skrifa undir hann í dag en forráðamenn Chelsea hafa lagt mikla áherslu á að ljúka málinu áður en liðið heldur til Bandaríkjanna á morgun. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 160 orð

FH 1:0 Fylkir Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild...

FH 1:0 Fylkir Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 11. umferð Kaplakriki Mánudaginn 19. júlí 2004 Aðstæður: Andvari, sólskin og 15 stiga hiti. Völlurinn mjög góður. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Fimmtu ÓL-leikarnir hjá Devers

SPRETTHLAUPARINN Gail Devers tryggði sér í fyrrinótt keppnisréttinn á Ólympíuleikunum í Aþenu sem hefjast í næsta mánuði og þar með tekur hún þátt í sínum fimmtu Ólympíuleikunum. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 189 orð

Grindavík 1:1 ÍA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild...

Grindavík 1:1 ÍA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 11. umferð Grindavíkurvöllur Mánudaginn 19. júlí 2004 Aðstæður: Andvari, þurrt og sólskin. Hiti um 15 gráður, frábærar aðstæður. Áhorfendur: 713. Dómari: Erlendur Eiríksson, Fram, 3. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

* HARALDUR Ingólfsson gat ekki leikið...

* HARALDUR Ingólfsson gat ekki leikið með Skagamönnum gegn Grindvíkingum í gær vegna meiðsla í nára og þá gat Guðjón H. Sveinsson ekki spilað vegna fjölskylduástæðna. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 285 orð

Höfum tekið stefnuna á titilinn

Það kom ekkert annað til greina en að láta vaða á markið. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 19 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Valbjarnarvöllur: Þróttur R. - Þór 19.15 3. deild karla, A-riðill: Laugardalur: Afríka - Deiglan 20 1. deild kvenna, A-riðill: Víkin: HK/Víkingur - Keflavík 20. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 249 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Grindavík...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Grindavík - ÍA 1:1 Grétar Ólafur Hjartarson 20. vítasp. - Grétar Rafn Steinsson 58. FH - Fylkir 1:0 Emil Hallfreðsson 65. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

* MAROKKÓMAÐURINN Nourredine Naybet sem leikið...

* MAROKKÓMAÐURINN Nourredine Naybet sem leikið hefur með Deportivo La Coruna undanfarin ár mun að öllum líkindum spila með liði frá Kvatar á næsta tímabili. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 116 orð

Ójafnt á Akureyri

Breiðablik var ekki í vandræðum með lið Þórs/KA/KS á Akureyri í gærkvöld í efstu deild kvenna, 8:0. Ekki voru liðnar nema17 sekúndur af leiknum þegar Erna Björk Sigurðardóttir skeiðaði gegnum vörn Þórs/KA/KS og renndi knettinum í netið. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

"Ég trúi ekki að Vieira fari"

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er viss um að Patrick Vieira, fyrirliði Arsenal, verði áfram hjá ensku meisturunum en spænska stórliðið Real Madrid hefur borið víurnar í hann. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 593 orð

"Með skotleyfi á Stefán Þór"

LEIKMENN Grindavík og ÍA blésu til sóknar frá fyrstu mínútu í leik liðanna í Landsbankadeild karla í gær í Grindavík, og lokatölur leiksins, 1:1, gefa ekki rétta mynd af leiknum sem var opinn og skemmtilegur frá upphafi til enda. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 109 orð

Sex leikmenn Vals í úrvalsliðinu

LIÐ umferða 1-7 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu var tilkynnt í hádeginu í gær en það eru 10 aðilar (fjölmiðlar og aðrir) sem standa að valinu. Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Val. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 177 orð

Sigfús sjöundi bestur á línunni

SIGFÚS Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður með Magdeburg, er eini íslenski leikmaðurinn í Þýskalandi sem er í alþjóðlegum gæðaflokki að mati sérfræðinga þýska handknattleiksblaðsins Handball Magazin. Sigfús er í sjöunda sæti á listanum yfir bestu línumenn Þýskalands. Leikmenn eru settir í fjóra flokka - leikmenn sem eru í heimsgæðaflokki, alþjóðlegum gæðaflokki, landsliðsflokki og þeir leikmenn sem eru næstir inn í landsliðsflokkinn. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 168 orð

Skagamenn í framherjaleit

ÓLAFUR Þórðarson þjálfari bikarmeistara ÍA sagði við Morgunblaðið í gær að Skagamenn væru að leita fyrir sér að framherja frá útlöndum til að leika með liðinu til loka tímabilsins. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 129 orð

Tindastóll samdi við Womack

ÚRVALSDEILDARLIÐ Tindastóls hefur komist að samkomulagi við Bandaríkjamanninn Edderick Womack um að hann leiki með liðinu á næstu leiktíð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 274 orð

Verðlaunafé karla og kvenna jafnað

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands hefur fyrir tilstuðlan Landsbanka Íslands ákveðið að jafna verðlaunafé í Landsbankadeildum karla og kvenna. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, tilkynnti þetta í gær þegar lið umferða 1-7 í Landsbankadeild kvenna var tilkynnt. Liðin sem enda í fyrsta sæti í Landsbankadeildunum munu fá eina milljón íslenskra króna hvort. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Vörn FH tryggði toppsætið

STÓR og sterk vörn FH-inga lagði grunn að 1:0 sigri á Fylki í gærkvöldi þegar liðin mættust í Kaplakrika. Gestirnir úr Árbænum voru mjög ákafir í byrjun og tóku góða spretti en gáfust fljótlega upp við það og reyndu háar sendingar inní en þar voru fyrir hávaxnir og sterkir varnarmenn Hafnfirðinga, vandanum vaxnir. Með sigrinum smeygði FH sér upp fyrir ÍBV og Fylki og á topp deildarinnar. Meira
20. júlí 2004 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Þórey Edda í 6.-9. sæti á heimslistanum

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, sem sló um helgina Íslands- og Norðurlandamet sitt þegar hún stökk 4,60 metra á móti í Madrid, er í 6.-9. sæti á heimslistanum á þessu ári í greininni. Meira

Annað

20. júlí 2004 | Aðsend grein á mbl.is | 2127 orð

Skattar á arðgreiðslur milli fyrirtækja: Svör við nokkrum mótrökum

Jón Steinsson fjallar um skatta og arðgreiðslur milli fyrirtækja: Gunnlaugur Jónsson fjármálaráðgjafi skrifaði ágæta grein í Morgunblaðið 24. janúar síðastliðinn þar sem hann setur fram rök gegn sköttum á arðgreiðslur milli fyrirtækja. Grein Gunnlaugs var svar við grein sem ég skrifaði í Morgunblaðið 13. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.