Greinar þriðjudaginn 17. ágúst 2004

Fréttir

17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

100 manns á aðalfundi skógareigenda

SJÖUNDI aðalfundur Landsamtaka skógareigenda var haldinn á Húnavöllum í Austur-Húnavatnssýslu um helgina. Um eitt hundrað manns sótti fundinn og er þetta að sögn kunnugra fjölmennasti aðalfundur samtakanna til þessa. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 222 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt á útopnu í Tröllagili

ÞAÐ var allt á útopnu í nýja fjölbýlishúsinu við Tröllagil í blíðviðrinu í gærdag og léttklæddir iðnaðarmenn af öllu tagi á hlaupum um bygginguna sem alls er á níu hæðum. Enda alveg að bresta á að það verði tekið í notkun. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægja með Blómstrandi daga

Hveragerði | Mikil gleði var í sundlauginni á Hótel Örk á um helgina þar sem gestum og gangandi var boðið í sund, en það var hluti af dagskrá Blómstrandi daga, sem haldnir voru í Hveragerði um helgina. Meira
17. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 1353 orð | 3 myndir | ókeypis

Árekstur vísinda og stjórnmála kveikir deilur

Fréttaskýring | Yfir 4.000 vísindamenn í Bandaríkjunum, þ.á m. 48 nóbelsverðlaunahafar, saka stjórn Bush um að hafa misnotað eða rangfært vísindalega ráðgjöf í pólitískum tilgangi. Stjórnin neitar þessu og ásökunum um að hún velji vísindaráðgjafa eftir pólitískum skoðunum þeirra. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁRNI RAGNAR ÁRNASON

ÁRNI Ragnar Árnason alþingismaður lést á líknardeild Landspítalans í gær, mánudaginn 16. ágúst, 63 ára að aldri. Árni Ragnar var fæddur á Ísafirði 4. ágúst 1941, sonur hjónanna Árna Ólafssonar skrifstofustjóra og Ragnhildar Ólafsdóttur húsmóður. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 245 orð | ókeypis

Báðir hafa nokkuð til síns máls

NORÐMENN telja sig hafa unnið sigur í deilunni um síldveiðarnar á verndarsvæðinu við Svalbarða eftir að íslenzku skipin sigldu út af svæðinu á sunnudagskvöldið. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Betra fyrir skrokkinn og umhverfið

HELGA Hübner og Hans-Wolfgang Knoch frá Þýskalandi hjóluðu í hlað á Hveravöllum og hófu að koma upp tjaldi sínu. Meira
17. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Bláa blóðið sigursælt

JOHN Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata í Bandaríkjunum, hefur blátt blóð í æðum og rekur ættir sínar til allra helstu konungsfjölskyldna Evrópu. Á Kerry fleiri konungborna ættingja en keppinautur hans, George W. Bush forseti. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

Borgarfulltrúar styðja íbúa Garðhúsa

AUK Jóns H. Sigurðssonar og annarra íbúa Garðhúsa, hafa Íbúasamtök Grafarvogs verið mótfallin fyrirhugaðri tvöföldun Hallsvegar. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir | ókeypis

Brýnt að manna staðinn að vetrinum

Allt að 500 manns koma við á Hveravöllum á góðum degi á sumrin. Jóhannes Tómasson staldraði þar við á dögunum og fylgdist með ferðamönnum. Meira
17. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Búist við árás í Najaf

LIÐSMENN íraska klerksins Moqtada al-Sadr voru í gær viðbúnir árás bandaríska hersins í borginni Najaf, þar sem átök hafa geisað undanfarna daga. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Byrjað að rífa hús Landssímans

VERKTAKAR hófu í gærkvöldi að rífa fyrrverandi húsnæði Landssímans á Sölvhólsgötu 11 í Reykjavík. Er það fimm hæða 3.500 fermetra steinhús og á verkinu að vera lokið fyrir næstu mánaðamót. Mun í staðinn rísa 4. Meira
17. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir | ókeypis

Chavez hrósaði sigri í þjóðaratkvæðagreiðslunni

HUGO Chavez, forseti Venesúela, lýsti í gær yfir öruggum sigri í þjóðaratkvæðagreiðslu, sem efnt var til um hann og veru hans í embætti. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Dritvíkin er vinsæl

Íbúar á norðanverðu Snæfellsnesi hafa ekki farið varhluta af blíðviðrinu sem hefur gengið yfir landið að undanförnu. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Einn sækir um embætti prests í Seljakirkju

SÉRA Bolli Pétur Bollason er eini umsækjandinn um embætti prests í Seljakirkju í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra sem auglýst var laust frá 1. september næstkomandi. Umsóknarfrestur rann út 11. ágúst sl. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Fer með hátt í 40 þúsund í bækur

ANDREA Björk Hannesdóttir er að hefja nám við Menntaskólann við Sund í haust. Hún ákvað að vera snemma í því og var búin að tryggja sér næstum allar skólabækurnar fyrir veturinn í Griffli í gær. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiðluleikari í Austurstræti

GÖTULISTAMENN hafa ekki verið algengir á götum Reykjavíkur fram að þessu. Einn og einn leggur þó út á þessa braut. Þessi ungi fiðluleikari lék fyrir vegfarendur í Austurstræti í góða veðrinu. Ekki var annað að sjá en fólki líkaði flutningurinn... Meira
17. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 224 orð | ókeypis

Fischer ætlar að kvænast

BOBBY Fischer, fyrrverandi heimsmeistari í skák, ætlar að kvænast Miyoko Watai, formanni japanska skáksambandsins, en þau hafa búið saman frá árinu 2000. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 315 orð | ókeypis

Fjarnám í Firðinum vel sótt

YFIR tvö hundruð manns munu stunda fjarnám við Háskólann á Akureyri hjá Námsflokkum Hafnarfjarðar á komandi vetri. Byrjað var að bjóða upp á fjarnám í Firðinum veturinn 2002-3. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 242 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjölsótt flugverndarnámskeið

Reykjavík | Yfir 300 manns hafa sótt námskeið þar sem kynntar eru umgengnistakmarkanir og öryggisráðstafanir gegn ólögmætum aðgerðum eins og hryðjuverkum á Reykjavíkurflugvelli, en þátttaka á slíku námskeiði er skilyrði til að fá aðgangsheimild að... Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 92 orð | ókeypis

Flóðið í Jöklu

Hjálmar Freysteinsson veltir fyrir sér ástandinu við Kárahnjúka: Jökla færir flest í kaf flóðin því ég kenni að verkfræðingar vissu ekki af vatninu í henni. Hallmundur Kristinsson finnur skýringuna á þessum ósköpum: Það má vel treysta þessari stétt. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumsýningu Latabæjar fagnað

MIKIL gleði ríkti í myndveri Latabæjar í Miðhrauni í Garðabæ í gær, þegar aðstandendur þáttanna um Latabæ fylgdust með frumsýningu fyrstu tveggja þáttanna á bandarísku sjónvarpsstöðinni Nick Jr. í gegnum gervihnött. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 317 orð | ókeypis

Fyrirmynd annarra landa

VERKEFNIÐ Geðrækt hefur verið útnefnt sérstaklega af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og Alþjóðageðheilbrigðissamtökunum (WFMH) sem fyrirmyndarverkefni á sviði geðræktar. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerir nýjasta myndband Bjarkar á Íslandi

Leikstjórinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Spike Jonze er væntanlegur hingað til lands á næstunni en hann mun leikstýra nýjasta myndbandi Bjarkar Guðmundsdóttur af plötu hennar, Medúlla . Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir | ókeypis

Góða veðrið hægði á skiptibókamörkuðum

NEMENDUR framhaldsskóla setjast flestir á skólabekk að nýju í byrjun næstu viku og margir þeirra eru farnir að huga að bókakaupum. Notaðar bækur, sem seldar eru á skiptibókamörkuðum, eru ódýrari kostur en að kaupa nýjar bækur. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð | ókeypis

Hádegisfyrirlestur um stjórnun borga

EMMANUEL Brunet-Jailley, lektor í stjórnsýslufræðum við Victoria háskóla í Kanada, flytur opinn fyrirlestur í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, undir yfirskriftinni stjórnun borga og breyting velferðarríkja: Kanada, Danmörk og Svíþjóð. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Hár er höfuðprýði

BLÓM úr mannshári prýddu höfuð Bjarkar Guðmundsdóttur þegar hún söng á setningarhátíð Ólympíuleikanna. Blómin eru handverk Ástu Bjarkar Friðbertsdóttur á Suðureyri við Súgandafjörð. Hún hefur áður sent blómalengjur, eða greinar, til Bjarkar. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Hittir ekki Schwarzenegger

FORSETI Alþingis, Halldór Blöndal, mun ekki hitta Arnold Schwarzenegger ríkisstjóra Kaliforníu í dag eins og til stóð, en Halldór er ásamt sendinefnd frá þinginu í heimsókn í Kaliforníu. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir | ókeypis

Íbúar óttast skipulagsslys

ÍBÚAR Garðhúsa í Grafarvogi í Reykjavík eru ósáttir við fyrirhugaðrar breytingar á Hallsvegi, en skipulags- og byggingarnefnd samþykkti í júní að vegurinn skyldi verða tvöfaldaður og tengjast Vesturlandsvegi. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Í hlíðum Kárahnjúka

BRATTINN er mikill í hlíðum Kárahnjúka, eins og má sjá á þessari mynd. Það er engu líkara en þessi starfsmaður ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo, sé rammskakkur þar sem hann gengur eftir hallandi hlíðinni. Meira
17. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland "græðir ekkert" á ESB-aðild

Varaformaður breska Íhaldsflokksins, Andrew Rosindell, er staddur hér á landi í stuttu fríi. Helgi Snær Sigurðsson ræddi við hann um Evrópusambandið, fiskveiðistjórnunina og um Íslandshópinn, hóp áhugamanna á breska þinginu um samskipti landanna. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Íslandsbanki í ráðgjöf í Bretlandi

ÍSLANDSBANKI hefur lokið sínu fyrsta samþætta fjárfestingarverkefni í Bretlandi, en bankinn var ráðgjafi kaupenda að iðnaðarbakaríinu Oakdale Bakeries. Gengið var frá viðskiptunum í Lundúnum fyrir helgina. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Jafnréttislögin brotin

KONUR innan Framsóknarflokksins vilja ekki að kynsystrum þeirra í ráðherraliði flokksins fækki 15. september nk. Meira
17. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Julia Child látin

JULIA Child, "Franski kokkurinn", sem kom Bandaríkjamönnum í skilning um, að góð matargerð væri ekki bara í því fólgin að tæma sveppasúpudós út í kjötkássu, er látin, 92 ára að aldri. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Jökla lækkar og brúin opnuð á ný

VATNSBORÐ í Jökulsá á Dal, Jöklu, hefur lækkað stöðugt síðustu daga og hið sama er að segja um rennslið. Um miðjan dag í gær sýndu mælar Orkustofnunar við Brú í Jökuldal rennsli upp á 390 rúmmetra á sekúndu. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 444 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjálki úr konu og dýrabein fundust

Laxamýri | Kjálki úr konu, hestbein og bein úr hundi fundust í einni gröf á Daðastaðaleiti í Þingeyjarsveit rétt fyrir ofan bæinn Lyngbrekku í Reykjadal nýlega. Kumlið er líklega frá 9. eða 10. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Laxakerin langt komin

FRAMKVÆMDIR við svokölluð laxaker við höfnina í Neskaupstað eru nú langt komnar. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill skortur á vinnuafli

FLUGÞJÓNUSTAN á Keflavíkurflugvelli (IGS), dótturfélag Flugleiða, hefur átt í miklum erfiðleikum í sumar með að fá fólk til starfa, þrátt fyrir umtalsvert atvinnuleysi á svæðinu. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Minningarathöfn vegna fósturláta

ÁRLEG minningarathöfn vegna fósturláta verður haldin í Bænahúsi við Fossvogskirkju í Reykjavík á morgun, miðvikudaginn 18. ágúst, kl. 16. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 302 orð | ókeypis

Nauðsynlegt að láta reyna á réttinn

LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna fagnar þeirri ákvörðun íslenskra stjórnvalda að hefja undirbúning að því látið verði reyna á rétt Íslendinga til að stunda veiðar á Svalbarðasvæðinu fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

Neyða okkur til þessara ráða

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir Norðmönnum lengi hafa verið ljóst að Íslendingar teldu sig í fullum rétti til veiða á Svalbarðasvæðinu, úr þeim stofnum sem þeim er heimilt. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 526 orð | ókeypis

Norðurorka brýtur gegn einkarétti Rafmagnsveitna ríkisins

DREIFING Norðurorku á rafmagni um rafstrengi, sem liggja í dælustöðvarnar í Botni í Eyjafjarðarsveit, á Laugalandi og Hjalteyri er brot á einkarétti Rafmagnsveitna ríkisins. Þetta kemur fram í úrskurði sem úrskurðarnefnd raforkumála hefur kveðið upp. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Opið atskákmót á Lækjartorgi

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn heldur opið atskákmót í samvinnu við Viðskiptanetið og Flugfélag Íslands á Lækjartorgi dagana 20. til 21. ágúst. Í fréttatilkynningu frá Hróknum segir að fjölmargir hafi þegar skráð sig til leiks. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 403 orð | 2 myndir | ókeypis

Ormsteitið á Héraði hafið

Egilsstaðir | Héraðs-, bæjar- og uppskeruhátíðin Ormsteiti 2004 stendur nú yfir á Egilsstöðum og á Héraði. Lagarfljótsormurinn hefur þegar farið um Egilsstaði, í fylgd krakkanna í Smiðju Ormsins í Fljótinu. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd | ókeypis

Óðul feðranna á undanhaldi

Sérstök ákvæði gilda um veðsetingu og skuldaskil vegna óðalsjarða. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær hefur Sýslumaðurinn í Reykjavík stöðvað uppboðsferli vegna gjaldþrots Svínabúsins Brautarholti ehf. Meira
17. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 281 orð | ókeypis

"Grefur undan þjóðaröryggi"

MIÐSTJÓRN bandaríska Demókrataflokksins gagnrýndi í gær fyrirhugaðan tilflutning um sjötíu þúsund bandarískra hermanna frá stöðvum í Evrópu og Asíu til Bandaríkjanna. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

"Menntaskólanemar eru skemmtilegustu kúnnarnir"

SKIPTIBÓKAMARKAÐIR eru orðnir jafnsjálfsagður hluti af haustinu og sláturgerð en þetta ár standa markaðirnir lengur en áður. Ástæðan er sú að flestir skólar eru farnir að setja bókalista á Netið og nemendur hafa aðgang að þeim fyrr en venjulega. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 74 orð | ókeypis

Reistu hljóðveggi | Nýir hljóðveggir meðfram...

Reistu hljóðveggi | Nýir hljóðveggir meðfram Hafnarfjarðarvegi þar sem hann liggur um Garðabæ við Löngufit og vestan vegarins við Laufás og frá Lyngási að strætisvagnabiðstöð á móts við Bitabæ eiga að minnka hávaða frá umferðinni sem berst að... Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir | ókeypis

Rífandi laxveiði á silungasvæðinu

SILUNGSVEIÐIN hefur verið döpur á silungasvæði Vatnsdalsár síðustu vikurnar og er það vandamál enn eitt sumarið, á meðan bleikjuveiði er góð í nálægum ám. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð | ókeypis

Ræða velferðarkerfið og alþjóðlega samkeppni

MUN alþjóðavæðingin grafa undan velferðarkerfum Norðurlandanna? er efni opins fundar á vegum framtíðarnefndar Samfylkingarinnar sem haldinn verður í Iðnó í Reykjavík í kvöld, þriðjudag, kl. 20. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Samstarfsráðherrar Norðurlanda við Kárahnjúka

NÝ NORRÆN áætlun um sjálfbæra þróun var meðal þess sem samþykkt var á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna á Egilsstöðum í gær og í fyrradag, að sögn Sivjar Friðleifsdóttur, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra, en hún stýrði fundinum. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Sex fíkniefnamál í umdæmi Hafnarfjarðarlögreglu

SEX fíkniefnamál komu upp um helgina í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfirði þar sem lögreglumenn í eftirliti stöðvuðu akstur bifreiða og við leit í bifreiðum og á fólki fundust fíkniefnin. Átta voru handteknir í tengslum við þessi mál og teljast þau... Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Sjö sóttu um embætti ráðuneytisstjóra

SJÖ sóttu um embætti ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu, en umsóknarfrestur rann út 10. ágúst sl. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Slökkvilið vökvar

LÍKT og annars staðar á norðanverðu landinu hafa Ólafsfirðingar ekki farið varhluta af þurrki í sumar, nánast ekkert hefur rignt síðustu sjö til átta vikur utan örlitla skúri af og til. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Sparkvellir í Kópavogi

Kópavogur | Vinnuhópar á vegum Kópavegsbæjar starfa nú rösklega að lagningu gervigrassparkvalla við þrjá skóla í Kópavogi; Digranesskóla, Smáraskóla og Kársnesskóla, en vinnan er lengst komin við Digranesskóla. Meira
17. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Staðfestir sigur Chavez

JIMMY Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, staðfesti í gær opinber úrslit atkvæðagreiðslu sem fram fór í Venezúela í fyrradag um það hvort svipta bæri forseta landsins, Hugo Chavez, embætti. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarið afar veðursælt

Vesturbær | Glatt var á hjalla og mikið um dýrðir við Neskirkju á föstudag, þegar börn og leiðbeinendur leikjanámskeiðs, sem staðið hefur yfir í sumar, fögnuðu vel heppnuðu sumarstarfi. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

Svalbarðadeilu vísað til Haag

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hyggst leggja til á ríkisstjórnarfundi í dag að deilum Íslendinga og Norðmanna um veiðar á Svalbarðasvæðinu verði vísað til Alþjóðadómstólsins í Haag. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Tvisvar tilkynnt um hundsbit

TVÆR tilkynningar um hundsbit bárust Lögreglunni í Reykjavík um helgina. Á föstudag lét bréfberi lögreglu vita af því að hann hefði verið bitinn af hundi í garði í Smáíbúðahverfi. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 127 orð | ókeypis

Uppskerudagur | Næstkomandi laugardag, 21.

Uppskerudagur | Næstkomandi laugardag, 21. ágúst, verður uppskerudagur skólagarðanna í Hafnarfirði. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 201 orð | ókeypis

Vilja lögreglumann á Reykhóla

ÓVIÐUNANDI er að ekki sé staðsettur lögregluþjónn á Reykhólum heldur þurfi að leita til Patreksfjarðar eftir aðstoð lögreglu, segir Einar Örn Thorlacius, sveitarstjóri Reykhólahrepps, og íhugar hann að ganga á fund dómsmálaráðherra til að ræða... Meira
17. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill lækka áfengisskatta um 40%

LÆKKA á skatta á sterkt áfengi um 40% í Svíþjóð frá og með 1. janúar 2005, samkvæmt tillögu Kent Härstedt, þingmanns Jafnaðarmannaflokksins, sem unnið hefur álitsgerð um málið. Meira
17. ágúst 2004 | Minn staður | 92 orð | ókeypis

Vígslu frestað

Fyrirhugaðri vígslu á minningarreit um þá sem fórust í snjóflóðinu á Súðavík 16. janúar 1995 var frestað til næsta vors vegna óviðráðanlegra ástæðna, en til stóð að vígslan færi fram næstkomandi laugardag, 21. ágúst. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Vísa Svalbarðadeilunni til Alþjóðadómstólsins í Haag

Lagt verður til á fundi ríkisstjórnarinnar í dag að vísa deilum Íslendinga og Norðmanna um veiðar á Svalbarðasvæðinu til Alþjóðadómstólsins í Haag. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonbrigði

Þau leyna sér ekki, vonbrigðin í andlitum Íslendinganna á áhorfendapöllunum á Ólympíuleikunum í Aþenu. Allt hefur gengið á afturfótunum hjá strákunum okkar í handknattleikslandsliðinu. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Þétt setinn bekkurinn

EKKI eru mörg ár síðan kaffihúsaeigendur fengu góðfúslegt leyfi opinberra yfirvalda til að bera nokkra stóla og borð út á gangstétt svo þreyttir vegfarendur gætu drukkið þar kaffi. Meira
17. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Þrennt handtekið vegna fíkniefnasölu

LÖGREGLAN á Ísafirði handtók konu og tvo karlmenn á Ísafirði um kvöldmatarleytið á laugardag vegna gruns um fíkniefnamisferli. Meira

Ritstjórnargreinar

17. ágúst 2004 | Leiðarar | 818 orð | ókeypis

Dómstólaleið eða samningaleið?

Ákvörðun Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra, um að leggja til við ríkisstjórnina í dag að hafinn verði undirbúningur að því að vísa til alþjóðlegs dómstóls deilu Íslands og Noregs um aðgang að hafsvæðinu umhverfis Svalbarða, er vel skiljanleg. Meira
17. ágúst 2004 | Leiðarar | 355 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggi úthafanna

Í byrjun júlí var tekið til við að starfa eftir nýju alþjóðlegu öryggiskerfi í höfnum og skipum hér á landi og fer það ekki fram hjá neinum, sem kemur á slíkar hafnir. Meira

Menning

17. ágúst 2004 | Tónlist | 85 orð | 2 myndir | ókeypis

Alltaf rokk á Grand rokk

MEKKA lifandi tónlistar í Reykjavík hefur um langa hríð verið Grand rokk á Klapparstíg. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Á fáki fráum

KAPPINN sem hér sést er Stefán Konráðsson, sendill með meiru. Á dögunum fjárfesti hann í nýju, forláta rafmagnshjóli til að létta sér starfið en hann sendist fyrir hin og þessi fyrirtæki, m.a. fyrir Styrktarfélag vangefinna og Þroskahjálp. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 540 orð | 1 mynd | ókeypis

Brennu-Njálssaga, kvikmynd og Vefur Darraðar

Bókaforlagið Bjartur hefur sent frá sér nýja útgáfu af Brennu-Njálssögu sem sérstaklega er ætluð til kennslu í framhaldsskólum. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn er annars bróðir í leik

MÁLTÆKIÐ enginn er annars bróðir í leik sannast vel á þessari mynd. Þarna kljást þeir Alex Rodriguez, leikmaður New York Yankees, og Jason Varitek, leikmaður Red Sox, í leik hafnaboltaliðanna í Boston á dögunum. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 405 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

P . Diddy var ekki tekið vel á tveimur skemmtistöðum á Ibiza þar sem hann kom fram. P. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 620 orð | 4 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Sjónvarpsstöðin Fox ætlar að hefja sýningar á raunveruleikaþætti með Richard Branson , stofnanda Virgin -fyrirtækisins, í nóvember. Meira
17. ágúst 2004 | Kvikmyndir | 258 orð | 2 myndir | ókeypis

Geimverur taka yfir

TVÖFÖLD innrás úr geimnum hertók bíógesti í Bandaríkjunum um helgina en vísindaskáldsögumyndin Alien vs. Predator var vinsælasta kvikmyndin. Meira
17. ágúst 2004 | Tónlist | 291 orð | 2 myndir | ókeypis

Gerir nýjasta myndband Bjarkar

LEIKSTJÓRINN og kvikmyndagerðarmaðurinn Spike Jonze er væntanlegur hingað til lands á næstunni en hann mun leikstýra nýjasta myndbandi Bjarkar Guðmundsdóttur af væntanlegri plötu hennar, Medúlla . Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Í sambýli með sporðdrekum

MALASÍUBÚINN Nur Malena Hassan sýnir hér verðandi sambýlinga sína, baneitraða sporðdreka. Malena ætlar á næstunni að freista þess að setja met í landi sínu sem og heimsmet í nábýli við sporðdreka. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Kate Moss og Elvis saman á mynd

BRESKA ofurfyrirsætan Kate Moss hefur fengið listamann er sérhæfir sig í rokkmyndum til að mála mynd af henni og Elvis Presley. Listamaðurinn heitir Paul Karslake og er mágur gítarleikarans Ronnie Wood í Rolling Stones. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Lestin brunar

Kína 2003. Skífan. VHS (105 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Sun Zhou. Aðalleikarar: Gong Li, Honglei Sun,Tony Leung Ka Fai. Meira
17. ágúst 2004 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið sjónarspil

POPPDROTTNINGIN Madonna hóf tónleikaferðalag sitt um Evrópu í Manchester síðasta laugardag. Söngkonan flutti lög frá upphafsárum feril síns, svo sem "Holiday" og "Material Girl" auk nýrri laga. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 989 orð | 3 myndir | ókeypis

Mikil myndlistargerjun í borginni

SAMSTARFSVERKEFNI Borgarbókasafns Reykjavíkur og Sambands íslenskra myndlistarmanna er nefnist Artótek - Listahlaða í Borgarbókasafni verður opnað af formanni menningarmálanefndar, Stefáni Jóni Hafstein, í Grófarhúsinu á morgun, á sjálfum afmælisdegi... Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

...Netinu

Bíórásin sýnir í kvöld spennumyndina Netið ( The Net ). Myndin segir frá tölvunarfræðingnum Angelu Bennett sem lifir og hrærist innan veggja Netsins en hefur utan þess yfir afar fátæklegu félagslífi að ráða. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðinn listrænn stjórnandi KFUM og K

Keith Reed, söngvari og söngkennari, hefur verið ráðinn sem listrænn stjórnandi til KFUM og KFUK og hefur störf um næstu mánaðamót. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Saga bókasafnanna

Sjónvarpið sýnir í kvöld norsku heimildarmyndina Bókasöfn fyrr og nú. Um er að ræða heimildarmynd um bókasöfn allt frá upphafi og til dagsins í dag. Fjallað verður meðal annars um gildi þeirra fyrir alþýðumenningu ýmissa landa. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 595 orð | ókeypis

Tilberar og nábrækur

Um helgina var ég stödd á Ströndum og notaði þá að sjálfsögðu tækifærið til að kíkja á Galdrasýninguna þar, sem er á Hólmavík. Meira
17. ágúst 2004 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppselt á tónleikana eftir aðeins einn dag

UPPSELT er á fyrirhugaða tónleika Van Morrison sem fram fara í Laugardalshöllinni 2. október næstkomandi. Miðasala hófst síðastliðinn sunnudag og seldust allir miðarnir samdægurs. Alls verður setið í 2.526 sætum í Höllinni á tónleikunum. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 975 orð | 1 mynd | ókeypis

Það elska allir þetta hljóðfæri

HLJÓÐFÆRIÐ með tregatóninn verður í öndvegi á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld. Þetta er auðvitað hljóðfæri tangósins, bandoneon, og sá sem um vélar er bandoneonleikarinn franski, Olivier Manoury. Meira
17. ágúst 2004 | Menningarlíf | 424 orð | 2 myndir | ókeypis

Æsilegt kapphlaup

UPPTÖKUR á veruleikasjónvarpsþættinum The Amazing Race fóru fram hérlendis í gær og fyrradag. Um er að ræða sjöttu þáttaröðina af þessum vinsæla sjónvarpsþætti en Stöð 2 hefur haft þættina til sýninga hér. Meira

Umræðan

17. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 526 orð | ókeypis

Börnin í Múrmansk - nágrannar í austri

Í september árið 2000 sagði Elena Bruskova, framkvæmdastjóri Rússlandsdeildar SOS-barnaþorpanna, kollegum sínum frá því þegar hún heimsótti eina þeirra opinberu stofnana sem ætlaðar eru munaðarlausum börnum í Moskvu. Meira
17. ágúst 2004 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd | ókeypis

Er fyrirkomulag leigubifreiðaaksturs úr Keflavík úrelt?

Magnús Jóhannsson skrifar um leigubílaakstur: "Þetta hefur ekkert með gæði að gera, en sýnir enn og einu sinni hvernig misviturt og þekkingarsnautt embættisfólk getur eyðilagt starfsumhverfi annarra." Meira
17. ágúst 2004 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynheilbrigði unglinga

Stefanía B. Arnardóttir skrifar um heilbrigðismál: "Vaxandi þörf er á því að stuðla að kynheilbrigði unglinga..." Meira
17. ágúst 2004 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

Skóladagvist eldri nemenda í Öskjuhlíðarskóla

Gerður Aagot Árnadóttir skrifar um skólamál: "Reykjavíkurborg hefur nú valið að leggja þessa þjónustu niður." Meira
17. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 269 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Yfirburðamann þarf í þau spor EF til vill eru menn ekki almennilega farnir að velta því fyrir sér ennþá hvernig fara ber að því að fylla upp í hið ógnarstóra gap sem hæstvirtur utanríkisráðherra, Halldór Ásgrímsson, skilur eftir sig í... Meira

Minningar- og afmælisgreinar

17. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2467 orð | 1 mynd | ókeypis

EYJÓLFUR HALLDÓRSSON

Eyjólfur Halldórsson fæddist í Reykjavík 11. janúar 1939. Hann lést af slysförum 9. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Málfríður Laufey Eyjólfsdóttir, f. í Reykjavík 10. maí 1918 og Halldór Dagbjartsson frá Gröf á Rauðasandi, f. 4. nóvember 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2704 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNAR ALBERT HANSSON

Gunnar Albert Hansson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1957. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hans Hilaríusson, f. 27.2. 1935, og Helga Sveinsdóttir, f. 15.5. 1938, d. 16.11. 1976. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd | ókeypis

HULDA JÚLÍANA VILHJÁLMSDÓTTIR

Hulda Júlíana Vilhjálmsdóttir fæddist í Sandfellshaga í Öxarfirði, Norður-Þingeyjarsýslu 7. júní 1927. Hún lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi Fossvogi sunnudaginn 8. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Júlíana Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓNÍNA PÁLSDÓTTIR

Jónína Pálsdóttir fæddist á Syðri-Steinsmýri, V-Skaftafellssýslu, 20. júlí 1913. Hún lést á Hrafnistu v/Kleppsveg 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Jónsson bóndi, f. á Hunkubökkum 7. júní 1874, d. í Reykjavík 12. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2004 | Minningargreinar | 19 orð | ókeypis

Sigurður Sigurjónsson

Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama; en orðstír deyr aldregi, hveim er sér góðan getur. (Úr Hávamálum.) Með virðingu og þakklæti, Erlendur... Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2004 | Minningargreinar | 4726 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURJÓN SIGURÐSSON

Sigurjón Sigurðsson fyrrverandi lögreglustjóri fæddist í Reykjavík 16. ágúst árið 1915. Hann lést á Landakotsspítala 6. ágúst síðastliðinn, 88 ára að aldri. Foreldrar hans voru Sigurður Björnsson brunamálastjóri, f. 14. mars 1867 á Höfnum, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2004 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd | ókeypis

VIVICA BANDLER

Vivica Bandler fæddist í Helsinki 15. febrúar 1917 og lést þar hinn 30. júlí síðastliðinn. Minningarathöfn um Vivicu Bandler fer fram í Gamla Kyrkan í Helsinki í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2925 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞÓRDÍS KATARÍNUSDÓTTIR

Þórdís Katarínusdóttir fæddist að Fremri-húsum í Arnardal 14. mars 1915. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Katarínus Jónsson og Sólveig Hjaltlína Einarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. ágúst 2004 | Sjávarútvegur | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Minni afli í júlímánuði

FISKAFLI íslenskra skipa í nýliðnum júlímánuði var liðlega 170.100 tonn sem er rúmlega 65.000 tonnum minni afli en í júlímánuði 2003 en þá veiddust 235.400 tonn. Munar þar mestu um minni uppsjávarafla. Meira

Viðskipti

17. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Afl hf. hagnast um 799 milljónir

HAGNAÐUR Afls fjárfestingarfélags hf. á fyrri árshelmingi 2004 nam 954 milljónum króna fyrir skatta og 799 milljóna króna eftir skatta. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður Afls fyrir skatta 148 milljónum króna og um 144 milljónum eftir skatta. Meira
17. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 165 orð | ókeypis

Hvatt til varúðar við uppsetningu

Dæmi eru um að notendur Windows XP, sem hafa sótt sér öryggisuppfærslu (SP2) frá Microsoft, hafi lent í vandræðum með uppfærslu stýrikerfisins. Hins vegar virðist dreifing SP2 til notenda hafa gengið í flestum tilfellum án vandræða. Meira
17. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Kemur að öllum þáttum fjármögnunar

ÍSLANDSBANKI hefur lokið sínu fyrsta samþætta fjárfestingarverkefni í Bretlandi, en bankinn var ráðgjafi kaupenda að iðnaðarbakaríinu Oakdale Bakeries. Gengið var frá viðskiptunum í Lundúnum fyrir síðustu helgi. Meira
17. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Rekstrartekjur 18% meiri en í fyrra

HAGNAÐUR af rekstri Flugleiða hf., móðurfélags og 13 dótturfélaga, nam samtals 12 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra var 903 milljóna króna tap af rekstrinum. Meira
17. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 138 orð | ókeypis

Vísitalan lækkar

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,12% í viðskiptum gærdagsins og stendur nú í 3.195,95 stigum. Alls námu viðskipti í Kauphöllinni um 2,7 milljörðum króna, þar af námu hlutabréfaviðskipti rúmum milljarði króna. Meira

Daglegt líf

17. ágúst 2004 | Daglegt líf | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Að halda eggjunum heilum

*Þegar sjóða á egg er gott að stinga gat á "mjórri endann" með kartöflugaflinum til þess að þau springi ekki. *Aðrir segja að ef vatnið er vel salt þegar sjóða á egg þá fylli saltið í sprungurnar og eggið haldist... Meira
17. ágúst 2004 | Daglegt líf | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Barbie í forsetaframboð

NÚ mega George W. Bush og John Kerry vara sig því nýr frambjóðandi hefur bæst í hópinn. Og það er kona. Hún er fönguleg og fjölhæf, á yfir 90 ólík störf að baki og er nafntoguð um veröld víða. Jafnvel að því marki að nafn hennar er nú skrásett vörumerki. Meira
17. ágúst 2004 | Daglegt líf | 730 orð | 6 myndir | ókeypis

List úr lokkum

Handverk Ástu Bjarkar Friðbertsdóttur úr mannshári hefur farið víða og setti nú síðast svip sinn á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Aþenu. Meira
17. ágúst 2004 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Sykurskert gos fremur en sykrað

MIKILVÆGT er að eyða þeirri flökkusögu að sykurlausar gosvörur séu skaðlegar heilsunni, segja aðilar á vegum norska heilbrigðisráðuneytisins, en stofnunin sendi nýlega frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er áhyggjum yfir vaxandi sykurneyslu norskra barna,... Meira

Fastir þættir

17. ágúst 2004 | Fastir þættir | 297 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Ágiskun? Meira
17. ágúst 2004 | Dagbók | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur verið gott sumar

Jóhann Óli Hilmarsson hefur um árabil starfað sem sjálfstæður fuglafræðingur og fuglaljósmyndari og hefur m.a. ritað og myndskreytt bókina Íslenskur fuglavísir. Eftir hann liggur aragrúi af greinum, skýrslum, fréttum, myndskreytingum og fleira, jafnt í innlendum sem erlendum miðlum. Hann hefur verið formaður Fuglaverndar frá 1998. Meira
17. ágúst 2004 | Dagbók | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þær Guðný Helga Lárusdóttir...

Hlutavelta | Þær Guðný Helga Lárusdóttir og Stefanía Karen Eiríksdóttir söfnuðu kr. 6.300 til styrktar... Meira
17. ágúst 2004 | Dagbók | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þær Ragnhildur Eir og...

Hlutavelta | Þær Ragnhildur Eir og Kristín Líf héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr.... Meira
17. ágúst 2004 | Dagbók | 45 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Kemp, ekki Kent Ranglega var farið með nafn eins viðmælanda í garðaumfjöllun í blaðinu í gær. Meira
17. ágúst 2004 | Dagbók | 32 orð | ókeypis

Orð dagsins: Gjörið því iðrun og...

Orð dagsins: Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. (Post. 3, 19.) Meira
17. ágúst 2004 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Bg5 Re4 3. Bf4 c5 4. f3 Da5+ 5. c3 Rf6 6. d5 Db6 7. b3 e6 8. e4 Bd6 9. Rh3 Bxf4 10. Rxf4 Dd6 11. Dd2 exd5 12. Bc4 d4 13. cxd4 cxd4 14. Rc3 a6 15. Rcd5 b5 16. Rxf6+ Dxf6 17. Bd5 Rc6 18. O-O O-O 19. Rh5 De7 20. Meira
17. ágúst 2004 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Stóll úr eik og íslensku áli

Hönnun | Breski sendiherrann á Íslandi, Alp Mehmet, opnaði í gær sýningu breska handverksmannsins Thomasar Hawsons í sal Handverks og hönnunar í Aðalstræti 12. Meira
17. ágúst 2004 | Fastir þættir | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Eitt af sérkennum íslenska sumarsins hlýtur að vera grillilmurinn sem leggst yfir borg og bý nánast öll kvöld sem vel viðrar frá maí og fram í september. Meira
17. ágúst 2004 | Viðhorf | 872 orð | ókeypis

Þvinguð sumarfrí

Eftir Önnu G. Ólafsdóttur ago@mbl.is: ""Hvernig er hægt að útskýra fyrir 5 ára gömlu barni að það megi ekki fara í leikskólann þegar leikskólalóðin iðar af fjöri?"" Meira

Íþróttir

17. ágúst 2004 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Ballack tekur við fyrirliðabandinu af Kahn

MICHAEL Ballack leikmaður Bayern München hefur tekið við fyrirliðabandinu í þýska landsliðinu af markverðinum Oliver Kahn en þeir eru samherjar hjá Bayern München. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 183 orð | ókeypis

Bandaríkin hirtu gullið í baksundi

BANDARÍKJAMAÐURINN Aaron Peirsol varð Ólympíumeistari í 100 m baksundi karla í gær þegar hann kom fyrstur í mark á 54,06 sekúndum en hann er einnig heimsmeistari í þessari grein. Peirsol tók þar með titilinn af landa sínum, Lenny Krayzelburg. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

* BRYNJAR Björnsson , körfuknattleiksmaður, var...

* BRYNJAR Björnsson , körfuknattleiksmaður, var valinn besti leikmaður á EM drengja 16 ára og yngri sem lauk í Brighton um helgina. Íslenska liðið sigraði á mótinu og færist upp í A-deild EM á næsta ári. Brynjar var fyrirliði liðsins á mótinu. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 88 orð | ókeypis

Búlgarar hita upp í Dublin

BÚLGARAR, sem mæta til leiks á Laugardalsvöllinn 4. september - í undankeppni HM í Þýskalandi 2006, eru að byrja að hita upp fyrir átökin gegn Íslendingum. Það gera þeir á Lansdowne Road í Dublin er þeir mæta Írum annað kvöld. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 136 orð | ókeypis

Camacho harmar að fá ekki Vieira

JOSE Antonio Camacho, knattspyrnustjóri Real Madrid, harmar það mjög að Patrick Vieira, fyrirliði Arsenal, hafi ekki gengið til liðs við spænska stórliðið. "Vieira hefði styrkt okkur gríðarlega á miðjunni. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 140 orð | ókeypis

Dræm aðsókn á marga viðburði í Aþenu

FREMUR dræm aðsókn hefur verið á marga viðburði á Ólympíuleikunum í Aþenu og um helgina komu upp þær hugmyndir að selja miða með miklum afslætti eða jafnvel gefa þá til að áhorfendapallar væru ekki hálftómir - nokkuð sem kemur illa út í sjónvarpi. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiður Smári vildi sjá Vieira í Madrid

EIÐUR Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea og fyrirliði íslenska landsliðsins, vonaði að Patrick Vieira, fyrirliði Arsenal, færi til Real Madrid en hann ákvað í síðustu viku að vera áfram hjá Arsenal. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 58 orð | ókeypis

Enginn enn í lyfjapróf

ENGINN af íslensku handknattleiksmönnunum hefur ennþá verið kallaður í lyfjapróf þó tveimur leikjum sé lokið. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 73 orð | ókeypis

Enn reynast Spánverjar erfiðir

LEIKUR Íslendinga og Spánverja var þriðja viðureign þjóðanna á stórmóti í handknattleik á jafnmörgum árum og íslenska liðið hefur aldrei náð að sigra í þessi þrjú skipti. Litluðu munaði þó í fyrri tveimur leikjunum. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

*ENSKI landsliðsmaðurinn Jonathan Woodgate missti af...

*ENSKI landsliðsmaðurinn Jonathan Woodgate missti af Evrópukeppni landsliða í sumar vegna meiðsla og nú virðist sem hann þurfi að bíða enn frekar eftir bata. Woodgate meiddist á læri sl. vor í leik gegn Chelsea og hefur ekki leikið frá 25. apríl. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Félagar Ólafs voru erfiðir

FJÓRIR félagar Ólafs Stefánssonar úr spænska meistaraliðinu Ciudad Real voru í spænska landsliðinu í gær, allir í byrjunarliði. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 821 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórða "Draumaliðið" líkist martröð

HIÐ eina sanna "Draumalið" í körfuknattleik kom fram á sjónarsviðið árið 1992 er atvinnumönnum var í fyrsta sinn leyft að taka þátt á leikunum sem fram fór í Barcelona á Spáni. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamall draumur að rætast

"ÉG er rosalega spennt og full tilhlökkunar," sagði Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkonan efnilega úr Garðabæ, við Morgunblaðið en hún stingur sér til sunds í 100 metra skriðsundi á morgun og keppir svo í 50 metra skriðsundinu á föstudaginn. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 564 orð | ókeypis

Getum náð sigri

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu mætir stórliði Ítalíu á Laugardalsvelli annað kvöld. Nokkra sterka leikmenn vantar í lið Ítalíu en það breytir því ekki að ítalska liðið er geysisterkt á öllum sviðum og mun skarta leikmönnum á borð við Alessandro Nesta og Gianluigi Buffon. Íslendingar mæta hins vegar með sitt sterkasta lið til leiks mun það örugglega veita stórstjörnum Ítala harða keppni. Morgunblaðið ræddi við Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfara um leikinn á morgun. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 86 orð | ókeypis

Guðmundur frábær í íslenska markinu

DAVID Barrufet, markvörður og fyrirliði Spánar, sat á varamannabekknum allan tímann gegn Íslendingum í gær og horfði á Jose Hombrados eiga stórleik í spænska markinu. Hann hrósaði hinsvegar íslenska markverðinum Guðmundi Hrafnkelssyni í hástert. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir | ókeypis

Gæti reynst okkur dýrkeypt

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson var einn besti leikmaður Íslands í leiknum gegn Spánverjum, sem stórtapaðist á slæmum lokakafla, 31:23. Guðmundur, sem fann sig engan veginn gegn Króötum á laugardag, varði 19 skot, þar af eitt vítakast og stóð vakt sína vel nær allan leikinn. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 118 orð | ókeypis

Hafsteinn beið í hálfan fimmta tíma

KEPPNI á Laserbátum á Ólympíuleikunum í Aþenu var frestað í gær vegna slæmra skilyrða. Um 30 hnúta vindur var á keppnissvæðinu, sem er of hvasst fyrir bátana. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Hodgson vill semja við Hannes Sigurðsson

ENGLENDINGURINN Roy Hodgson sem nýverið tók við þjálfun hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking segir við Rogalands Avis að Hannesi Sigurðssyni, framherja liðsins, standi til boða að gera samning við liðið á ný. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

* HVÍT - Rússinn Alexander Hleb...

* HVÍT - Rússinn Alexander Hleb hefur samið við þýska liðið Stuttgart til tveggja ára en margir höfðu spáð því að hinn 23 ára gamli leikmaður væri á leið til enska meistaraliðsins Arsenal . Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 567 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfum keyrt of mikið á sömu mönnunum

"ÞETTA var á vissan hátt góður leikur hjá okkur í 50 mínútur og á þeim tíma höfðum við gert mjög fá mistök, en þau komu á færibandi þarna á lokakaflanum. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 103 orð | ókeypis

Kínverjar í blekkingaleik?

KÍNVERSKA karlaliðið í fimleikum hefur komið mest á óvart það sem af er keppninni með óvenju slakri frammistöðu. Liðið þótti sigurstranglegast fyrir keppnina en eins og stendur er það langt á eftir efsta liðinu, Japan. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Valur...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Valur - Fjölnir 6:0 Nína Ósk Kristinsdóttir 9., 20., Kristín Ýr Bjarnadóttir 10., sjálfsmark 87., Regína María Árnadóttir 88., Málfríður Erna Sigurðardóttir 90. Breiðablik - KR 1:2 Erla Hendriksdóttir 32. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 274 orð | ókeypis

Króatar halda sínu striki

Heimsmeistarar Króata eru á beinu brauti nni í handknattleikskeppni Ólympíuleikana. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 107 orð | ókeypis

Lippi lætur alla sína menn leika

MARCELLO Lippi, þjálfari landsliðs Ítalíu, mun gefa öllum þeim 21 leikmanni, sem koma til Íslands, tækifæri til að leika á Laugardalsvellinum. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 211 orð | ókeypis

Lomas yngstur og léttastur í dýfingunum

HINN 14 ára gamli Bryan Nickson Lomas frá Malasíu er 60 kg léttari en Bretinn Tony Ally sem er þyngsti keppinautur hans í dýfingum á 10 metra palli á Ólympíuleikunum í Aþenu. Lomas varð 14 ára í júní sl. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

* MANU Ginobili tryggði Argentínumönnum sigur...

* MANU Ginobili tryggði Argentínumönnum sigur gegn heimsmeistaraliði Serbíu/Svartfjallalands , 83:82, í körfuknattleikskeppni karlaliða á Ólympíuleikunum í Aþenu . Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 148 orð | ókeypis

Mikið betri dómgæsla en á Evrópumótinu

BENGT Johansson, fyrrum landsliðsþjálfari Svía í handknattleik, er sérstakur sérfræðingur á vegum IHF á Ólympíuleikunum. Hann skrifar skýrslu fyrir sambandið eftir hvern keppnisdag og velur úrvalslið dagsins og dómarapar dagsins. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Mourinho mætir á leik Íslands og Ítalíu

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur tilkynnt komu sína á landsleik Íslands og Ítalíu á Laugardalsvellinum á morgun og kemur hann til landsins með flugi frá London samdægurs. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 855 orð | 2 myndir | ókeypis

Ótímabær uppgjöf gegn Spánverjum

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik er án stiga eftir tvær umferðir í A-riðli á Ólympíuleikunum í Aþenu eftir átta marka ósigur, 31:23, gegn Spánverjum í gær. Úrslitin gefa þó enga mynd af leiknum. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 194 orð | ókeypis

"Hraðaupphlaupin réðu úrslitum"

"ÞAÐ voru hraðaupphlaupin á lokamínútunum sem réðu úrslitum í þessum leik. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 259 orð | 2 myndir | ókeypis

"Svolítið svekkt með árangurinn"

LÁRA Hrund Bjargardóttir lauk þátttöku sinni á Ólympíuleikunum í Aþenu í gær þegar hún hafnaði í 27. sæti af 30 keppendum í 200 metra fjórsundi. Lára synti á 2.22,00 mínútum og var rúmri einni og hálfri sekúndu frá Íslandsmeti sínu, 2.20,35, sem hún setti í Barcelona í fyrra. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

* RÓBERT Sighvatsson, línumaðurinn sterki, var...

* RÓBERT Sighvatsson, línumaðurinn sterki, var ekki á skýrslu íslenska landsliðsins í leiknum gegn Spánverjum í gær frekar en í fyrsta leiknum á móti Króötum. Aðeins má nota 14 leikmenn en hvert lið er með fimmtán manna hóp á Ólympíuleikunum. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 104 orð | ókeypis

Sayman samdi við Njarðvíkinga

KARLALIÐ Njarðvíkur í úrvalsdeild karla hefur samið við bandaríska leikmanninn Matt Sayman um að leika með liðinu í vetur. Hann er 22 ára gamall og hefur leikið með Baylor University undanfarin fjögur ár. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 100 orð | ókeypis

Sex lið í Berlín fyrir 68 árum

HANDKNATTLEIKUR var í fyrsta skipti meðal keppnisgreina á Ólympíuleikum þegar þeir voru haldnir í Berlín árið 1936. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 286 orð | ókeypis

S-Kórea skellti Rússum

SUÐUR-KÓREUMENN komu skemmtilega á óvart í gær þegar þeir lögðu Ólympíumeistarana frá Sydney árið 2000, Rússa, 35:32 í Aþenu. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 206 orð | ókeypis

Thorpe gerði drauma Phelps að engu

ÁSTRALINN Ian Thorpe vann gullverðlaun í 200 m skriðsundi karla á Ólympíuleikunum í Aþenu í gær, kom í mark á ólympíumeti, 1.44,74 mínútur. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 234 orð | ókeypis

Valsstúlkur í góðum málum

ÞRÍR leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í gærkvöld. Valsstúlkur styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar með öruggum sigri á Fjölni 6:0 og nægir þeim að sigra Breiðablik í næstu umferð til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. KR lagði Breiðablik að velli í Kópavogi, 2:1, og Stjarnan vann FH í Hafnarfirði, 2:0. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonbrigði að hafa ekki komist yfir gegn Spánverjum

"Við áttum nokkrum sinnum tækifæri til að komast yfir í leiknum og þegar við lentum þremur mörkum undir þá urðu menn eitthvað pirraðir. Við tókum slæm skot og Spánverjarnir skoruðu hvert markið á fætur öðru úr hraðaupphlaupum. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 133 orð | ókeypis

Woods hélt velli

ÞRÁTT fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki náð að sýna sitt besta á PGA-meistaramótinu, sem lauk á sunnudag, heldur hann efsta sætinu á heimslistanum og bætti um leið met Greg Normans - hefur nú verið 332 vikur í efsta sæti listans. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 89 orð | ókeypis

Þannig vörðu þeir

*Guðmundur Hrafnkelsson varði 19/1 skot (þar af fór boltinn 7 sinnum aftur til mótherja). Hann varði 12 (2) langskot, 3 (3) af línu, 2 (1) eftir hraðaupphlaup, 1 vítakast og 1 (1) gegnumbrot. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 277 orð | ókeypis

Þá getum við farið beint á ströndina

"ÞAÐ byrjaði allt í einu einhver endemis vitleysa þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum, þá hættum við að spila handbolta allir sem einn," sagði Einar Örn Jónsson, hornamaður í íslenska landsliðinu í handknattleik, við Morgunblaðið eftir ósigurinn gegn Spánverjum á Ólympíuleikunum í Aþenu í gær, 31:23. Meira
17. ágúst 2004 | Íþróttir | 195 orð | ókeypis

Þetta gerðu þeir gegn Spánverjum

* Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk úr 13 skotum. Þar af voru 4 með langskoti, 1 úr horni og 1 með gegnumbroti. Hann fékk eina brottvísun og lék í 59,22 mínútur. * Einar Örn Jónsson skoraði 5 mörk úr 7 skotum. Þar af voru 4 úr horni og 1 af línu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.