Greinar þriðjudaginn 24. ágúst 2004

Fréttir

24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

500 íbúðir til viðbótar á Vesturbakkanum

ÍSRAELSSTJÓRN kynnti í gær áætlanir sínar um byggingu 500 nýrra íbúða á Vesturbakkanum, til viðbótar við þær 1000 sem ákveðið var að byggja í seinustu viku, að því er virðist með þegjandi samkomulagi bandarískra stjórnvalda. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Aðeins eftir að einsetja einn grunnskóla

AÐEINS á eftir að einsetja einn grunnskóla í landinu við upphaf þessa skólaárs og ráðgert að búið verði að einsetja hann að fullu fyrir upphaf næsta skólaárs haustið 2005. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 86 orð

Af ráðherrastólum

Nokkuð uppþot hefur verið í Framsókn vegna ráðherrastóla í ríkisstjórn og segist Jón Ingvar Jónsson lítið skilja í því; það komi vitsmunavera í staðinn fyrir framsóknarmann, eins og hann tekur til orða: Vitað hef ég víða stærra vandamál og æðri fórn en... Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Almenningur verður að fá að njóta menningararfsins

ÖRYGGISMÁL á íslenskum ríkissöfnum eru með svipuðum hætti og á hinum Norðurlöndunum. Verk eru ekki tryggð en ríkið tekur ábyrgð á þeim, að sögn dr. Ólafs Kvaran, forstöðumanns Listasafns Íslands. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 672 orð

Á höndum sama aðila

Í Morgunblaðinu hinn 19. ágúst sl. birtist verðsamanburður á erlendum tímaritum. Við samanburðinn kom meðal annars fram að í mörgum tilvikum var um að ræða mikinn mun á smásöluverði hérlendis og verði á hverju eintaki í beinni áskrift. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 253 orð

Ákvörðun um ráðherravalið stendur

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, kvaðst í gær ekki hafa séð ályktun stjórnar Kjördæmasambands framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi sem stjórnin sendi frá sér í gær, en þar er þess krafist að ákvörðun um að Siv Friðleifsdóttir hætti sem... Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð

Álitamál í erfðafræði og heilbrigðisþjónustu rædd

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um lífsiðfræðileg álitamál í erfðafræði og heilbrigðisþjónustu verður haldin í Háskóla Íslands 25.-28. ágúst. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 68 orð

Á tíu mínútna fresti

NÝJA leiðakerfið samanstendur af 19 leiðum alls, þar af 6 stofnleiðum. Stofnleiðum er ætlað það hlutverk að flytja farþega á milli fjölmennustu íbúasvæðanna og fjölmennustu atvinnu- og þjónustusvæðanna á sem skilvirkastan hátt. Meira
24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Biðlað til ræningjanna

GUNNAR Sørensen, safnstjóri hjá Munch-safninu í Ósló, biðlaði í gær til mannanna sem á sunnudag rændu tveimur málverkum eftir Edvard Munch, Ópinu og Madonnu, um að vinsamlegast fara vel með málverkin, hvað svo sem þeir ætluðu sér annars með þau. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð

Borgin leggur sáttatillögu fyrir borgarráð

ÁKVEÐIÐ hefur verið að leggja fram tillögu í borgarráði í dag, þess efnis að borgin standi við sinn hlut um samkomulag í deilunni um skóladagvistun í Öskjuhlíðarskóla. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Brutust inn í bíla

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í fyrrinótt tvo menn sem brotist höfðu inn í tvo bíla á höfuðborgarsvæðinu. Meira
24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 227 orð

Bush fordæmir neikvæðar auglýsingar

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti fordæmdi í gær neikvæðar auglýsingar sem samtök er ekki tengjast beint frambjóðendum í forsetakosningunum í haust hafa undanfarið sýnt í sjónvarpi. Meira
24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Dauðinn í Dimona

Mikill fjöldi farfugla fer um Ísrael á leið sinni milli Afríku og Evrópu og þar á meðal storkurinn. Meira
24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Drekka sig blindfull tvisvar í mánuði

BRESK stjórnvöld hafa áhyggjur af mikilli áfengisneyslu landsmanna en segja má að drykkjuskapur sé nú orðið eitt mesta þjóðarmeinið í Bretlandi. Kom m.a. Meira
24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Drykkjuskapurinn eitt mesta þjóðarmeinið

ÞÓTT Bretar eigi kannski undir högg að sækja á Ólympíuleikunum, þá er eitt víst: Væri blindafyllirí ein af keppnisgreinunum, þá myndu þeir slá öllum öðrum við og hreppa gullið. Meira
24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Fann hátt, óendanlegt óp ganga yfir náttúruna

Norski listmálarinn og grafíklistamaðurinn Edvard Munch fæddist í Loten í Austur-Noregi árið 1863 og ólst upp í Ósló, sem þá hét Kristjanía. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 301 orð | 1 mynd

Fegin að hafa tekið þátt

Reykjanesbær | "Þetta var yndislegt kvöld. Ég er fegin að hafa tekið þátt. Meira
24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fjármálakreppa á Filippseyjum

GLORIA Arroyo, forseti Filippseyja, viðurkenndi í skriflegri yfirlýsingu í gær að ríkið glímdi við fjármálakreppu en hagfræðingar þar í landi hafa varað við því að landið geti lent í greiðsluþrotum vegna skuldasöfnunar líkt og Argentína lenti í fyrir... Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 211 orð

Fjölbreytt dagskrá á Sandgerðisdögum

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Sandgerðisdagar hefst næstkomandi föstudagskvöld og lýkur á miðnætti á laugardagskvöld. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Foreldrar skapa hættu við grunnskóla

AKSTUR foreldra með börn sín til skóla er einn stærsti öryggisvandi við grunnskóla að mati Sigurðar Helgasonar, verkefnastjóra hjá Umferðarstofu. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 73 orð

Framkvæmdir | Tvö tilboð bárust í...

Framkvæmdir | Tvö tilboð bárust í framkvæmdir í Kaupvangsstræti, milli Skipagötu og Hafnarstrætis og voru þau bæði nokkuð yfir kostnaðaráætlun. Finnur ehf. bauðst til að vinna verkið fyrir um 12,5 milljónir króna, eða 119% af kostnaðaráætlun. G. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Franskur ferðamaður alvarlega slasaður

FRANSKUR ferðamaður slasaðist alvarlega í bílveltu á Laxárdalsheiði í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar á Hólmavík missti maðurinn stjórn á bílnum í lausamöl og valt bíllinn a.m.k. tvær veltur utan vegar. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 278 orð

Fyrsta hús landsins sem hafði lyftu

Eimskipafélag Íslands lét byggja húsið við Pósthússtræti 2 árin 1919-1921 og hefur þessi fallega bygging, sem þótti eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur eftir byggingu þess, sett sterkan svip á miðbæ borgarinnar allar götur síðan. Meira
24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Gullhorn í líki eyrnalokka

DANSKA þjóðminjasafninu hefur borist höfðingleg gjöf, eyrnalokkar úr skíragulli. Talið er, að efnið í þeim sé úr einhverjum mestu þjóðardýrgripum Dana, gullhornunum góðu, sem stolið var árið 1802. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hagkvæmari rekstur og aukin gæði

"ÉG held að í samruna háskólanna felist gríðarleg tækifæri fyrir uppbyggingu tækni- og verkfræðináms á Íslandi," segir Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. Meira
24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hillary Clinton á Svalbarða

BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, og eiginkona hans, Hillary Clinton öldungadeildarþingmaður, koma til landsins í dag. Hillary er hér á ferð ásamt bandarískri þingnefnd sem er að kynna sér orkumál á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 124 orð | 1 mynd

Hjóluðu 38 km heim úr vinnu

Hveragerði | Sveinn Aðalsteinsson, skólameistari Garðyrkjuskólans, og Júlíana Rannveig Einarsdóttir, fagstjóri á blómaskreytingabraut skólans, gerðu sér lítið fyrir og hjóluðu til Reykjavíkur á föstudaginn úr vinnunni, alls 38 km leið. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 641 orð | 4 myndir

Hótel 1919 opnað í Eimskipafélagshúsinu í mars

Miklar framkvæmdir munu standa yfir í húsi Eimskipafélagsins í vetur þegar því verður breytt í fjögurra stjörnu glæsihótel. Árni Helgason og Þorkell Þorkelsson brugðu sér í heimsókn og sýndi Andri Már Ingólfsson, forstjóri Heimsferða, þeim hvað í vændum er. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 286 orð

Hugsanlegt að lög verði látin taka mið af kortinu

STARFSMENN Landmælinga Íslands hafa kortlagt alla vegi og slóða sem þeir hafa fundið á hálendinu og víðar utan alfaraleiða. Hjá umhverfisráðuneytinu er ætlunin að útbúa kort sem greinir nákvæmlega frá því hvar má aka og hvar akstur er bannaður. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð

Húsnæði á Bifröst sprengir utan af sér

TÍU færanlegar íbúðareiningar verða settar upp við Viðskiptaháskólann á Bifröst á næstu dögum til að koma til móts við húsnæðisþörf nemenda en nemendafjöldi við skólann hefur aldrei verið meiri en nú. Meira
24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 592 orð

Hvað verður um stolnu listaverkin?

Ekki er vitað hvað vakti fyrir þjófunum sem stálu Ópinu og Madonnu eftir Munch, en hugsanlegt er talið að þeir ætli að krefjast greiðslu fyrir að skila þessum verðmætu listaverkum. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Innihaldið ræður úrslitum

MARKAÐSUMHVERFI dagblaða breytist ört og nýjar tegundir fjölmiðla koma og fara en þau dagblöð sem standa vörð um góða blaðamennsku ná mestum árangri því það er innihaldið sem ræður úrslitum. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Innilaugin opnuð um næstu áramót

INNILAUG í Laugardal verður að öllum líkindum opnuð um áramót. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 130 orð

Jarðvegurinn gaf sig

JARÐVEGURINN í hlíðunum fyrir ofan Siglufjörð er ekki ýkja fastur í sér og hlíðin snarbrött. Aðstæður eru því erfiðar fyrir starfsmenn Suðurverks sem nú vinna að því að reisa snjóflóðavarnir fyrir ofan bæinn. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Jarðýta valt í miklum halla

JARÐÝTA sem notuð er við framkvæmdir við snjóflóðavarnargarða á Siglufirði valt á hliðina í gær þegar hún steytti á klöpp. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Jose Carreras kemur í mars

JOSE Carreras, einn frægasti söngvari heims, er á ný væntanlegur til landsins og flytur Concert, fyrirtæki Einars Bárðarsonar, kappann til landsins. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 23 orð

Keyrt á kindur

KEYRT var á tvær kindur í Fljótunum í fyrrinótt. Er bíllinn talsvert skemmdur en engan sakaði nema kindurnar, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á... Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 658 orð | 1 mynd

Kornungir Loðfirðingar safna fé fyrir Klyppsstaðarkirkju

Kirkjan á Klyppsstað í Loðmundarfirði hefur í hundrað og níu ár staðið sína plikt og þykir nú tímabært að hefja á henni gagngerar endurbætur. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

Krefjast endurskoðunar á ákvörðun

STJÓRN Kjördæmasambands framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi krefst þess að ákvörðun þingflokks Framsóknarflokksins um ráðherraskipan verði endurskoðuð nú þegar, og vill stjórnin að Siv Friðleifsdóttir verði áfram ráðherra í ríkisstjórn. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 405 orð

Leiðbeinendum á landsbyggðinni ítrekað neitað um fjarnám

SIGRÍÐUR Margrét Sigurðardóttir, skólastjóri Grunnskóla Raufarhafnar, segir að leiðbeinendur, sem kenna í grunnskólum á landsbyggðinni, gangi ekki fyrir um aðgang að fjarnámi hjá Kennaraháskóla Íslands. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Leituðu að fimm ára stúlku

LÖGREGLAN í Reykjavík var kölluð út um klukkan 15 í gær til þess að leita að fimm ára gamalli stúlku sem hafði týnst í verslunarleiðangri með aðstandendum í verslun í Skeifunni. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Lítið sem ekkert miðar í samkomulagsátt

FORSVARSMENN sjómanna og útvegsmanna segja að lítið sem ekkert hafi miðað í samkomulagsátt á kjarafundi þeirra hjá ríkissáttasemjara í gær. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

LSH setur skýrar reglur um innkaup

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús (LSH) hefur sett sér innkaupastefnu og skýrar reglur um innkaup með svipuðum hætti og gert hefur verið varðandi starfsmannahald spítalans og eru innkaupareglurnar hluti af umbótum í rekstri LSH. Meira
24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 180 orð

Lýsa yfir stríði gegn kynþáttafordómum

FRÖNSK stjórnvöld lýstu í gær yfir "stríði" gegn kynþáttafordómum, degi eftir að kveikt var í einum af samkomustöðum gyðinga í París og hakakrossar voru málaðir á veggi þar innandyra. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 184 orð | 1 mynd

Miklar jarðvegsframkvæmdir í Hlíðarfjalli

MIKLAR jarðvegsframkvæmdir hafa staðið yfir í Hlíðarfjalli í sumar, sem miða að því að bæta aðstöðu skíða- og brettafólks. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Nemendur yrðu á þriðja þúsund

VIÐRÆÐUR um sameiningu Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands, hafa átt sér stað undanfarnar vikur og var starfsmönnum og nemendum skólanna kynnt hugsanleg sameining á fundi í gær. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ný íslensk gamanþáttaröð í bígerð

SÍÐAR á árinu hefjast tökur á nýrri íslenskri gamanþáttaröð í 12 þáttum sem Saga Film framleiðir fyrir Sjónvarpið. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Nýtt húsnæði lykilatriði

"MÉR líst afskaplega vel á þessar hugmyndir. Ég tel þetta vera hið besta mál og hugsanlegum sameinuðum skóla til framdráttar," segir Stefanía Katrín Karlsdóttir, rektor Tækniháskóla Íslands. "Skólarnir í dag eiga samleið að mörgu leyti. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ósiðleg framkoma

ÓSKAÐ var eftir aðstoð lögreglu fyrir helgi í afgreiðslusal Herjólfs á Herjólfsbryggju í Þorlákshöfn vegna ölvaðs manns. Veittist maðurinn að fólki og hafði í frammi ósiðlega framkomu með því girða niður um sig fyrir framan fólkið. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 51 orð | 1 mynd

París á Varmalandi

TÁNINGAR úr unglingavinnunni voru að snyrta og fegra umhverfi Varmalandsskóla í Borgarfirði á dögunum. Meðal verkefnanna var að endurmála parís á stéttina og fékk Kolbrún Hulda Pétursdóttir þar útrás fyrir sköpunargleðina. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Prúð og frjálsleg í fasi

BÖRN, mömmur og pabbar mættu í skólann í gær er flestir skólar á höfuðborgarsvæðinu voru settir. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

"Fyrsta daginn náðum við í allt stríðsdótið"

HVAÐ fær tvítuga Hafnarfjarðarmey til þess að sækja um í verkfræðiháskóla norska hersins og þar með gangast undir herþjálfun? Það skemmir sjálfsagt ekki fyrir að námið er ókeypis, nemendum er séð fyrir fæði og húsnæði auk þess sem þeir fá rúmlega 40. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Rann aftur af stað úr stæðinu

VÖRUBÍLL með tengivagni rann af stað úr bifreiðastæði við gömlu Zink-stöðina í Kópavogi og stöðvaðist ekki fyrr en hann rakst á grjótvegg nokkrum tugum metra neðar. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Skattalækkanir í frumvarpinu

DRÖG að fjárlögum fyrir árið 2005 voru rædd á ríkisstjórnarfundi í gær, og síðar um daginn rædd á þingflokksfundum framsóknarmanna og sjálfstæðismanna. Geir H. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Skjár einn bætir senn við 5-6 sjónvarpssendum

BOLVÍKINGAR og Patreksfirðingar hafa safnað um 900.000 krónum upp í kostnað við sjónvarpssenda svo þeir geti horft á enska boltann í útsendingum Skjás eins í vetur. Þeir hafa frétt af því að safnanir séu að fara í gang víðar um land. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 258 orð

Skólarnir eiga samleið að mörgu leyti

FORMLEGAR sameiningarviðræður eru að hefjast vegna hugsanlegrar sameiningar Háskólans í Reykjavík (HR) og Tækniháskóla Íslands (THÍ). Nýr háskóli, sem yrði til við samruna þessara tveggja háskóla, yrði næststærsti háskóli landsins, með um 2. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Skylt verði að upplýsa um viðbótarlaun

NAUÐSYNLEGT er að samið verði um reglulega upplýsingaskyldu stofnana til stéttarfélaga um öll viðbótarlaun í komandi kjarasamningum, að því er fram kemur í ályktun miðstjórnar Bandalags háskólamanna. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 142 orð

Sorphirða | Á síðasta fundi framkvæmdaráðs...

Sorphirða | Á síðasta fundi framkvæmdaráðs var lögð fram tillaga frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, þar sem lagt er til að sorphirða Akureyrarbæjar hætti þjónustu við stofnanir og opinber fyrirtæki í bænum og vísi viðskiptavinum sínum þess í stað til... Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 265 orð

Stofnað til útgjalda án formlegrar heimildar

Kópavogur | Heildarkostnaður Kópavogsbúa vegna Kópavogsdaga nam um 3,5 milljónum króna samkvæmt upplýsingum frá bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 332 orð

Tafir urðu vegna bilunar í þotu Iceland Express

BÚNAÐUR sem blæs heitu lofti inn í farþegarými og er einnig notaður við afísingu þegar þörf krefur bilaði í þotu Iceland Express sem átti að fara til Kaupmannahafnar síðdegis á fimmtudag. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 104 orð | 1 mynd

Undir merkjum Bláfánans

Hvalaskoðunarskip Norðursiglingar á Húsavík sigla nú undir veifu Bláfánans sem er til vitnis um viðleitni fyrirtækisins til að efla umhverfisvernd og umhverfisvitund. Hörður Sigurbjarnarson framkvæmdastjóri tók við viðurkenningunni. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 222 orð | 1 mynd

Ungarnir ekkert farnir að fljúga

FÝLAVERTÍÐIN fer ekki vel af stað í Mýrdalnum og útlit fyrir lélega veiði. Fýlsungarnir eru almennt rýrir og enn ekkert farnir að fljúga úr hreiðrum sínum. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 388 orð

Úr sveitinni

Þurrkurinn í Suður-Þingeyjarsýslu hefur haft margvísleg áhrif á búskap bænda en það jákvæða er að mjög vel hefur gengið að þurrka heyin ólíkt því sem stundum er þegar rignir upp á hvern einasta dag. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 64 orð

Valin sóknarprestur á Ólafsfirði

Valnefnd Ólafsfjarðarprestakalls í Eyjafjarðarprófastsdæmi leggur til að Sigríður Munda Jónsdóttir guðfræðingur verði skipuð sóknarprestur í prestakallinu frá 1. nóvember næstkomandi. Sr. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Viðar og Viðar skotvissir

OPIÐ afmælismót Ásgeirs Ragnarssonar fór fram á Bárarvelli um helgina, þar sem 48 þátttakendur þreyttu höggleik í blíðskaparveðri. Það óvænta gerðist að tveir fóru holu í höggi á sömu braut, annarri braut. Enn merkilegra var að þeir hétu báðir Viðar. Meira
24. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 140 orð

Viðræður um Súdan

VIÐRÆÐUR um frið í Súdan hófust í gær í Abuja, höfuðborg Nígeríu, milli stjórnvalda og tveggja fylkinga uppreisnarmanna í landinu. Fara þær fram á vegum Einingarsamtaka Afríkuríkja. Sameinuðu þjóðirnar áætla, að allt að 50. Meira
24. ágúst 2004 | Minn staður | 465 orð | 1 mynd

Vonast til að strætó aki eftir kerfinu fyrir áramót

LOKATILLAGA að nýju leiðakerfi Strætó bs. er nú til afgreiðslu hjá stjórn fyrirtækisins. Hefur tillagan einnig verið send þeim sjö sveitarfélögum sem eiga aðild að rekstri Strætó til formlegrar samþykktar. Meira
24. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Ölfusá sýnir sinn rétta lit

Ágúst Morthens í Veiðisporti á Selfossi segir að eftir vatnavexti og grugg í Ölfusá og Hvítá vegna hlýindanna að undanförnu, væri áin loks að fá betri lit og ekki hefði verið að sökum að spyrja, veiðin tók strax kipp. Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2004 | Leiðarar | 304 orð | 2 myndir

Blair, Bush og orðan

Óþægindi í samskiptum ríkja geta skapast af ýmsu tilefni, en sjaldnast gerist það vegna orðuveitinga. Meira
24. ágúst 2004 | Leiðarar | 544 orð

Einboðið útboð

Óskar Magnússon, forstjóri Og Vodafone, vakti í viðtali við Viðskiptablað Morgunblaðsins sl. Meira
24. ágúst 2004 | Leiðarar | 380 orð

Öryggi og menningarverðmæti

Ránið á málverkunum Ópinu og Madonnu eftir Edvard Munch úr Munch-safninu í Ósló vekur ýmsar spurningar um öryggisgæslu og viðbúnað. Meira

Menning

24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

48 tímar til stefnu

Lögreglan tekur fingraför og myndir. Svo hefst niðurtalningin og á tveimur sólarhringum verður framtíð hælisleitandans ráðin . Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 152 orð

Afmælisrit til heiðurs Kristjáni Árnasyni

KRISTJÁN Árnason, bókmenntafræðingur, þýðandi og rithöfundur, verður sjötugur hinn 26. september næstkomandi. Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 1120 orð | 2 myndir

Fangar fegurð landa heimsins

HÉR Á LANDI er nú stödd Hollywood-leikkonan, framleiðandinn og þáttastjórnandinn Rita Gam. Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 432 orð | 2 myndir

Fólk

Höfundur Harry Potter-bókanna, JK Rowling , vísar því á bug að ein persóna úr bókunum, hinn sjálfumglaði Gilderoy Lockhart , byggist í raun á einkennum fyrrverandi eiginmanns hennar. Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Fyrstur á Frægðarstíginn

ÞAÐ ÞYKIR mikil upphefð fyrir leikara og aðra skemmtikrafta að fá stjörnu með nafni sínu á svonefndan Frægðarstíg við Hollywood Boulevard. Meira
24. ágúst 2004 | Kvikmyndir | 134 orð | 1 mynd

Gerir mynd um danska hjólreiðalandsliðið

KVIKMYNDAGERÐARMAÐURINN Tómas Gíslason er að undirbúa heimildarmynd um CSC, lið danskra hjólreiðakappa sem tóku þátt í Tour de France-hjólreiðakeppninni fyrr á árinu, og fyrirliða liðsins, fyrrum hjólagarpinn Bjarne Riis. Meira
24. ágúst 2004 | Tónlist | 440 orð | 1 mynd

Heyrði "Perfect Day" flutt á Menningarnótt

LOU Reed var afar sáttur við viðtökurnar sem hann fékk hér á landi að sögn tónleikahaldarans Ísleifs Þórhallssonar. Reed lék fyrir fullu húsi í Laugardalshöll á vel heppnuðum tónleikum sem stóðu yfir í rúmar tvær klukkustundir. Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Ísland-Írland fær góða dóma

TÓNLISTARVIÐBURÐURINN, sem gekk undir heitinu Ísland-Írland á Listahátíð í Reykjavík í vor sem leið, flutti sig suður til Færeyja fyrir skemmstu og sló lokatóninn á listahátíðinni þar, Listastevnu Føroya. Tónleikarnir fóru fram sunnudaginn 15. Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 731 orð | 3 myndir

Margt sameiginlegt með Japan og Íslandi

FYRIR um það bil tveimur árum tók myndlistarmaðurinn Halldór Ásgeirsson sig upp og fluttist til Japans. Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 181 orð | 1 mynd

Nota eyrun í nefið

LÝTALÆKNIR hefur upplýst að hann hafi reynt að bjarga nefi Michaels Jacksons með því að bæta í það með bútum úr eyrum hans. Meira
24. ágúst 2004 | Myndlist | 274 orð | 1 mynd

Ógnaræði og sakleysi

Opið þriðjudaga til föstudaga frá 14-18 og laugardaga frá 12-16. Sýningu lýkur 21. ágúst. Meira
24. ágúst 2004 | Tónlist | 261 orð | 2 myndir

Ópus Opee

Öll lög tekin upp og samsett af Eilífi Erni Þrastarsyni. Textar eru samdir og fluttir af Ólafi Páli Torfasyni nema í laginu "For the Record" þar sem Egill Ólafur Thorarensen "sér um sitt". Róbert Aron Magnússon og Magnús Ómarsson aðstoðuðu við gerð plötunnar. Grænir fingur gefa út. Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

...síðasta brúðkaupi sumarsins

Í kvöld sýnir Skjár einn lokaþátt Brúðkaupsþáttarins Já! að minnsta kostið þetta sumarið. Lýkur þar með fjórðu þáttaröð þessa sívinsæla sjónvarpsþáttar. Meira
24. ágúst 2004 | Tónlist | 337 orð

Skemmtiferð um Gorkí-garð

Tríó Gorki Park flutti tónlist eftir Bartók, Francesconi, Barkauskas og Amargós. Miðvikudagur 18. ágúst. Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 395 orð

Skífuskank en ekki "turntablism"

Hitt húsið stóð ásamt TFA að hipp hopp-veislu um helgina, sem náði hámarki á Menningarnótt. TFA er skammstöfun fyrir Tími fyrir aðgerðir en samtökin eru athyglisverð fyrir margar sakir. Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 271 orð | 2 myndir

Sýna íslenskan raunveruleika

NÚ ER í bígerð ný íslensk sjónvarpsþáttaröð í 12 þáttum sem framleidd er af Saga Film fyrir Sjónvarpið. Handrit þáttanna er skrifað af Guðmundi Ólafssyni en hann hefur áður skrifað gamanefni fyrir sjónvarp. Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 314 orð | 1 mynd

Særingamaðurinn snýr aftur

HROLLVEKJAN Særingamaðurinn - Upphafið (The Exorcist The Beginning) hlaut mestu aðsókn í norður-amerískum kvikmyndahúsum um helgina. Um er að ræða fjórðu kvikmyndina í þessari kvikmyndaröð en fyrsta myndin var gerð fyrir 30 árum. Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 246 orð | 1 mynd

Tilgangsleysi stríðsins

Leikstjóri: Martin Campbell. Aðalleikarar: Angelina Jolie, Clive Owen, Linus Roache. Bandaríkin 2003. Sam-myndbönd. VHS (127 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Meira
24. ágúst 2004 | Tónlist | 190 orð | 2 myndir

Tónlist - Erlendar plötur

Hives breytir lítið frá formúlunni á þriðju breiðskífu sinni. Hugmyndin að baki henni gengur upp, en gítarleikari sveitarinnar hafði lýst því yfir að platan ætti að hljóma eins og vélmenni væru að spila á hljóðfærin. Meira
24. ágúst 2004 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Vinnur að nýjum þætti fyrir HBO

LEIKKONAN Kristin Davis er að vinna að nýjum sjónvarpsþætti fyrir HBO, sömu kapalsjónvarpsstöð og gerði hana fræga í hlutverki Charlotte York í Beðmálum í borginni ( Sex and the City ). Meira

Umræðan

24. ágúst 2004 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Á leið til Aþenu - Ólympíumót fatlaðra

Ólafur Magnússon skrifar um íþróttir: "Þátttakendur Íslands á Ólympíumótinu ...munu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda hróðri Íslands hátt á lofti." Meira
24. ágúst 2004 | Aðsent efni | 718 orð | 2 myndir

Traust lífeyrissjóðakerfi

Hrafn Magnússon fjallar um lífeyrissjóðakerfið: "...erlendar þjóðir öfunda okkur af traustu lífeyriskerfi og tala jafnvel um ljós í myrkrinu..." Meira
24. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 322 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Til hamingju, Eggert form. KSÍ TIL hamingju! Metið slegið, 22.204 áhorfendur, hreint frábært. Þú átt heiður skilinn fyrir óeigingjarnt starf í þágu fótboltans. Meira
24. ágúst 2004 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Þögnin segir mest!

Páll Gíslason skrifar um fjölmiðla: "Oft segir meira hvað ekki var rætt, frekar en hitt." Meira
24. ágúst 2004 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Æskudýrkun æði, en ellin bíður

Jóna Rúna Kvaran fjallar um kynslóðabil: "Mér sýnist að hvert sem litið er sé lögð ofuráhersla á allt sem viðkemur æsku og ungdómi." Meira
24. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 725 orð

Ökuhraði og slys

Frá Karli Gústaf Ásgrímssyni:: "UM ÞESSAR mundir stendur yfir umferðarátak Umferðarráðs, tryggingafélaga og fleiri aðila sem vinna að umferðarmálum og hefur komið fram í fréttum frá þeim að aðalorsakavaldur umferðaslysa sé of mikill hraði." Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

ANNA PÁLÍNA JÓNSDÓTTIR

Anna Pálína Jónsdóttir fæddist í Klakksvík í Færeyjum 14. október 1929. Hún lést á Selfossi 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Pálínu voru hjónin Jörgina Mörköre, f. 1902, frá Klakksvík, og Jón Benjamín Símonarson, f. 1901, frá Sauðárkoti í Svarfaðardal. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

ARNÞÓR ÞÓRÐARSON

Arnþór Þórðarson fæddist í Hvammi á Völlum í S-Múlasýslu 20. júní 1925. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík miðvikudaginn 7. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

ELÍAS SVAVAR JÓNSSON

Elías Svavar Jónsson fæddist á Brúará í Kaldrananeshreppi 23. ágúst 1916. Hann lést á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Drangsnesi aðfaranótt miðvikudagsins 14. júlí síðastliðins og var útför hans gerð frá Drangsneskapellu 24. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

EVA BJÖRK EIRÍKSDÓTTIR

Eva Björk Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 25. september 1977. Hún lést á Landspítalanum mánudaginn 21. júní og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

GUÐLEIF JÓNSDÓTTIR

Guðleif Jónsdóttir fæddist í Krossadal í Tálknafirði 16. nóv. 1914. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Guðmundsson, f. 19.10. 1880, d. 8.7. 1967, og Friðrika Guðrún Friðriksdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓNA JÓNSDÓTTIR

Guðrún Jóna Jónsdóttir fæddist í Mýrarkoti í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 16. október 1919. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 28. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grensáskirkju 4. júní. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

GUNNAR CHRISTIANSEN

Gunnar Christiansen fæddist á Skála í Færeyjum 12. mars 1948. Hann lést 5. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fella- og Hólakirkju 14. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

GUNNAR S. ÞORLEIFSSON

Gunnar Svanur Þorleifsson bókbandsmeistari og bókaútgefandi fæddist í Reykjavík 15. maí 1922. Hann lést á dvalarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 16. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 135 orð | 1 mynd

HAUKUR BLÖNDALS GÍSLASON

Haukur Blöndals Gíslason fæddist á Siglufirði 11. nóvember 1923. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði miðvikudaginn 21. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 28. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

MARÍA ÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR

María Þóra Sigurðardóttir fæddist á Geirastöðum, Sveinsstaðahreppi í Austur-Húnavatnssýslu 1. nóvember 1919. Hún lést á Landsspítalanum í Fossvogi 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR KRISTÍN PÁLSDÓTTIR

Ragnhildur Kristín Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Seljakirkju 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

SIGRÚN E. ÓLADÓTTIR

Sigrún E. Óladóttir fæddist á Sveinsstöðum í Grímsey 13. ágúst 1928. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 22. júlí síðastliðins og var jarðsungin frá Innri-Njarðvíkurkirkju 29. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

SIGURLÍNA RUT ÓLAFSDÓTTIR

Sigurlína Rut Ólafsdóttir fæddist á Ólafsfirði 19. febrúar 1941. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 16. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

STEFANÍA SIGURÐARDÓTTIR

Stefanía Sigurðardóttir fæddist í Skuld í Vestmannaeyjum 2. júní 1921. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Digraneskirkju í Kópavogi 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2004 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

SVEINBJÖRG HELGA KJARAN

Sveinbjörg Helga Kjaran Sophusdóttir Blöndal fæddist á Siglufirði 8. des. 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík hinn 7. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 20. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. ágúst 2004 | Sjávarútvegur | 405 orð | 1 mynd

Eru öfgasamtök að yfirtaka MSC?

ÞVÍ er spáð á heimasíðu náttúruverndarsamtakanna IFCNR í Bandaríkjunum að öfgafull náttúruverndarsamtök séu að yfirtaka vottunarsamtökin Marine Stewardship Council. Meira
24. ágúst 2004 | Sjávarútvegur | 263 orð | 1 mynd

Fiskverð undir 100 kr./kg

MEÐALVERÐ á öllum fiski á fiskmörkuðum landsins var 99,16 kr./kg í síðustu viku. Þykir það nokkrum tíðindum sæta að fiskverðið fari niður fyrir 100 kr. Meira

Viðskipti

24. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Burðarás kaupir 5,43% hlut í Íslandsbanka

ORRI Vigfússon hefur selt allt hlutafé sitt í eignarhaldsfélaginu Urriða ehf. til Burðaráss hf. en Urriði á rúmlega 543,2 milljónir hluta í Íslandsbanka, eða 5,43% eignarhlut. Hlutinn keypti félagið af Burðarási í febrúar sl. Meira
24. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Hagnaður Símans eykst

HAGNAÐUR Landssíma Íslands hf. fyrstu sex mánuði ársins var rúmlega 25% meiri en á sama tíma í fyrra og nam 1.225 milljónum króna en hagnaður samstæðunnar fyrir sama tímabil í fyrra var 977 milljónir króna. Meira
24. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Hækkun og styrking

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,49% í Kauphöll Íslands í gær og fór í 3.241 stig. Viðskipti með hlutabréf námu alls 822 milljónum króna, þar af voru 447 milljóna króna viðskipti með bréf KB banka. Meira
24. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 819 orð | 1 mynd

KB banki í samkeppni við Íbúðalánasjóð um lán

KB banki kynnti í gær ný íbúðalán, KB íbúðalán, sem ætlað er að keppa við lán Íbúðalánasjóðs til íbúðakaupa. KB íbúðalán bera 4,4% fasta verðtryggða vexti og bjóðast til 25 eða 40 ára. Meira
24. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

KB banki keppir við Íbúðalánasjóð

KB banki hefur hafið beina samkeppni við Íbúðalánasjóð með því að bjóða nýja tegund íbúðalána sem bera 4,4% fasta verðtryggða vexti og með allt að 80% veðhlutfalli á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri en allt að 60% annars staðar á landinu. Meira
24. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 2 myndir

Og Vodafone í samstarf við OR um ljósleiðara

Og Vodafone og Orkuveita Reykjavíkur hafa formlega lýst yfir vilja til samstarfs um að ljósleiðaravæða heimili og fyrirtæki í landinu. Meira

Daglegt líf

24. ágúst 2004 | Daglegt líf | 598 orð | 5 myndir

Hindberjasælan best

Melónumauk með kókos fékk viðurkenningu fyrir frumleika en hindberjasælan þótti best og rifsberjahlaup lenti í öðru sæti. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir smakkaði á sultutaui og falaðist eftir uppskriftum að góðgætinu. Meira
24. ágúst 2004 | Daglegt líf | 613 orð | 2 myndir

Nánast allt núna lífrænt ræktað

Allt frá opnun Heilsuhússins árið 1979 hefur verið boðið upp á lífrænt ræktaðar vörur og nú er svo komið að nánast allar vörur, sem þar eru í boði eiga rætur í lífrænni ræktun. Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2004 | Dagbók | 49 orð | 1 mynd

20 ÁRA afmæli .

20 ÁRA afmæli . Í dag, 24. ágúst, er tvítugur herra Brynjar Smári Bjarnason, Hjarðarhaga 30, Reykjavík. Hann er staddur í New York þar sem hann fagnar afmælinu með góðvini sínum, Geir Steindórssyni. Meira
24. ágúst 2004 | Dagbók | 15 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli .

95 ÁRA afmæli . Í dag, 24. ágúst, verður 95 ára Anna Ólöf Helgadóttir frá... Meira
24. ágúst 2004 | Fastir þættir | 325 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Zia er engum líkur. Meira
24. ágúst 2004 | Dagbók | 418 orð | 1 mynd

Karllægt eðli réttarins

Brynhildur Flóvenz er héraðsdómslögmaður og adjunkt í lagadeild Háskóla Íslands. Hún lauk lagaprófi 1989 og starfar aðallega við rannsóknir og kennslu og er sérfræðingur í kvennarétti. Hún hefur nýlega lokið við að skrifa bók um réttarstöðu fatlaðra á Íslandi, sem er að koma út. Meira
24. ágúst 2004 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Kertadans á þjóðhátíðardegi

RAJENDRA Tiwari stígur hér kerta- og yfirvararskeggsdans í tilefni af þjóðhátíðardegi Indlands í indversku borginni Allahabad. Indverjar fögnuðu 58. þjóðhátíðardegi sínum 15. ágúst... Meira
24. ágúst 2004 | Dagbók | 47 orð | 1 mynd

Með trukki og dýfu

Ólympíuleikar | Dýfingar eru stundum á meðal tignarlegustu íþrótta. Átökin eru þó mikil og ekki allar stellingar jafnþokkafullar. Hérna sést Feng Wang frá Kína keppa í dýfingum af þriggja metra palli á Ólympíuleikunum í Aþenu. Meira
24. ágúst 2004 | Dagbók | 80 orð

Orð dagsins: En sjálfur Drottinn vor...

Orð dagsins: En sjálfur Drottinn vor Jesús Kristur og Guð, faðir vor, sem elskaði oss og gaf oss í náð eilífa huggun og góða von, huggi hjörtu yðar og styrki í sérhverju góðu verki og orði. (2. Þ. 2, 16.-18.) Meira
24. ágúst 2004 | Dagbók | 97 orð

Ritgerðasamkeppni um stærðfræði

FÉLAG um eflingu verk- og tæknifræðimenntunar býður unglingum sem fæddir eru 1988, 1989 og 1990 að taka þátt í ritgerðasamkeppni um stærðfræði. Tilgangur keppninnar er sá að vekja ungt fólk til umhugsunar um mikilvægi stærðfræði í nútímasamfélagi. Meira
24. ágúst 2004 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 c6 2. e4 d5 3. exd5 cxd5 4. d4 Rc6 5. Rc3 Rf6 6. Rf3 e6 7. cxd5 Rxd5 8. Bd3 Be7 9. 0-0 0-0 10. a3 Rxc3 11. bxc3 Bf6 12. He1 g6 13. h4 e5 14. dxe5 Bxh4 15. Dd2 Bg4 16. Rxh4 Dxh4 17. Df4 Dh5 18. f3 Be6 19. Df6 Had8 20. Bc2 Hfe8 21. Hb1 Bd5 22. Meira
24. ágúst 2004 | Viðhorf | 830 orð

Skynsemi og tilfinningar

Ég vil eiginlega ganga svo langt að segja að tilfinningar og skynsemi séu ekki svo óskyld fyrirbæri. Í raun eru tilfinningar einn mikilvægasti hluti skynseminnar. Þær eru þau grundvallargildi sem við breytum eftir. Meira
24. ágúst 2004 | Dagbók | 48 orð | 1 mynd

Swatch gaf ólympíuförum úr

ÓLYMPÍULIÐIÐ og ólympíulið fatlaðra komu saman í Kringlunni áður en haldið var til Aþenu. Tilefnið var að Swatch, sem er opinberir tímatökuaðilar og styrktaraðilar Ólympíuleikanna í Aþenu, afhenti fulltrúum Íslands úr að gjöf. Meira
24. ágúst 2004 | Fastir þættir | 1700 orð | 4 myndir

Uppskeran fimm gullverðlaun í Strömsholm

Hestamenn hafa víða verið að síðustu daga, vikur og um helgina. Má þar nefna Norðurlandamót, Fákaflug í Skagafirði og Íslandsbankamót á Skaganum þangað sem Valdimar Kristinsson skundaði nýlega. Meira
24. ágúst 2004 | Fastir þættir | 286 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja langaði út á Menningarnótt sem leið, en tilhugsunin um hundrað þúsund manns í miðbænum bar hann ofurliði. Víkverji er hættur að geta farið á slíkar mannmergðarsamkomur, enda fyllist hann kvíða og ógleði innan um allt þetta fólk. Meira

Íþróttir

24. ágúst 2004 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Alonso segir að hann verði sigursæll hjá Liverpool

SPÆNSKI landsliðsmaðurinn Xabi Alonso segir að hann muni ekki eiga í neinum erfiðleikum með að aðlagast lífinu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. "Ég held að það muni gera mér mjög gott að leika í ensku deildinni. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 291 orð

Annar leikurinn við Brasilíu

ÍSLENDINGAR mæta Brasilíumönnum í leik um 9. sætið á Ólympíuleikunum í Aþenu árdegis í dag og hefst leikurinn klukkan 8.30 að íslenskum tíma. Þetta verður í annað sinn sem þjóðirnar mætast á handboltavellinum. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Ásdís varð Norðurlandameistari

ÁSDÍS Hjálmsdóttir úr Ármanni varð um helgina Norðurlandameistari unglinga í spjótakasti, en mót fyrir keppendur 19 ára og yngri fór fram í Espo í Finnlandi um helgina. Þá hafnaði hún í þriðja sæti í kúluvarpi og einnig í kringlukasti. Alls unnu íslensku ungmennina ein gullverðlaun, ein silfurverðlaun og sex bronsverðlaun á mótinu. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Einar og Arnór standa sig vel í Þýskalandi

HANDKNATTLEIKSMENNIRNIR Einar Hólmgeirsson og Arnór Atlason hafa staðið í ströngu við æfingar og keppni með félagsliðum sínum í Þýskalandi upp á síðkastið en báðir gerðu þeir samninga við þýsk félög fyrr á árinu. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

* ENN voru fimleikadómarar í sviðsljósinu...

* ENN voru fimleikadómarar í sviðsljósinu á Ólympíuleikunum í gærkvöldi er óánægðir áhorfendur, sem æptu hástöfum til að sýna vanþóknun sína á dómum, töfðu úrslitakeppni á svifrá karla í margar mínútur. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 182 orð

Fær hugsanlega gull í staðinn fyrir brons

BANDARÍSKA ólympíunefndin (USOC) skýrði frá því í gær að hún sé reiðubúin að íhuga að afhenda Suður-Kóreumanninum Yang Tae-Young gullverðlaun fyrir keppni í fjölþraut karla í fimleikum á Ólympíuleikunum í Aþenu vegna dómaramistaka sem urðu til þess að... Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 192 orð

Gary Payton ekki með Boston

LEIKSTJÓRNANDINN Gary Payton hefur engan áhuga á að spila fyrir Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta en Payton var skipt frá Los Angeles Lakers til Boston fyrr í sumar. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 169 orð

Góður sigur hjá Mbango í þrístökki

FRANCOISE Etone Mbango frá Kamerún sigraði í þrístökki kvenna í gær, stökk 15,30 metra, ekki einu sinni heldur í tvígang, í fyrstu umferð og kórónaði síðan árangur sinn með því að endurtaka leikinn í síðasta stökkinu. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Hefur hætt á 11 af síðustu 19 mótum

JÓN Arnar Magnússon hefur helst úr lestinni ellefu sinnum á síðustu nítján tugþrautarmótum sem hann hefur tekið þátt í frá vorinu1999 að hann meiddist í hné í keppni í Götzis og þrautaganga hans á tugþrautarmótum hófst. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 254 orð

Jón Arnar kom hingað til Aþenu heill og sterkur

"ÞETTA er mjög sárt og sérstaklega leiðinlegt fyrir Jón Arnar og fyrir mig sem landsliðsþjálfara að svona skyldi fara. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 180 orð

Kína kom á óvart

LANDSLIÐ Kínverja í körfuknattleik karla kom á óvart í gær er liðið lagði heimsmeistarana frá Serbíu/Svartfjallalandi á Ólympíuleikunum í Aþenu. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 27 orð

KNATTSPYRNA 3.

KNATTSPYRNA 3. deild karla, úrslitakeppni: Borgarnes: Skallagrímur - ÍH 18 Blönduós: Hvöt - Huginn Eskifjörður: Fjarðabyggð - Númi 18 Sandgerði: Reynir S. - Magni 18 1. deild kvenna, úrslitakeppni: Akranes: ÍA - Sindri 18 Keflavík: Keflavík - Þróttur R. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 247 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla Landsbankadeildin KR...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla Landsbankadeildin KR - Grindavík 2:3 Sigurvin Ólafsson 32., Arnar Gunnlaugsson 36. - Grétar Hjartarson 18., 64., Óskar Örn Hauksson 84. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* KÖRFUKNATTLEIKSLIÐ Njarðvíkur hefur fengið liðsstyrk...

* KÖRFUKNATTLEIKSLIÐ Njarðvíkur hefur fengið liðsstyrk frá Bandaríkjunum fyrir átökin í vetur. Leikmaðurinn heitir Matt Sayman og er 22 ára leikstjórnandi. Sayman er 1,93 metrar á hæð en hann lék síðast með liði Beylor-háskóla þar sem hann var fyrirliði. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 290 orð

Langþráður sigur Blika

LANGÞRÁÐUR sigur féll Blikum í skaut í gærkvöldi þegar Fjölnir kom í Kópavoginn. Þeir unnu síðasta leik í byrjun júlí og 2:1-sigur fleytir þeim upp í 4. sæti en Fjölnis, sem voru fyrir skömmu stutta stund í efsta sæti deildarinnar, bíður nú að berjast við falldrauginn því þrátt fyrir að liðið sé með 19 stig er neðsta lið deildarinnar með 15 og enn þrír leikir eftir. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 426 orð

Lærið gaf sig í þriðja stökkinu

Ég fann fyrir einhverjum kipp aftan í öðru lærinu í tveimur síðustu skrefunum í atrennunni í öðru stökki en átti ekki von á að þetta væri neitt alvarlegt. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 141 orð

Malcolm á sjúkrahúsi í fimm daga

BRESKI spretthlauparinn Christian Malcolm var fluttur á sjúkrahús á Kýpur, þar sem breska frjálsíþróttafólkið hefur dvalið upp á síðkastið, fyrir fimm dögum en er laus þaðan og byrjaður að æfa á ný. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

* MIN Seung Ryu sigraði í...

* MIN Seung Ryu sigraði í einliðaleik karla í borðtennis í gær þegar hann lagði Hao Wang frá Kína í úrslitum, 4:2. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 96 orð

Morten Olsen velur aðeins "útlendinga"

ÞAÐ er enginn leikmaður sem leikur með dönsku liði í 19 manna landsliðshópi Morten Olsen, landsliðsþjálfara Dana, sem hann valdi fyrir heimsmeistaraleik gegn Úkraínu 4. september. Markverðir eru S. Andersen, Charlton og T. Sørensen, Aston Villa. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Mourinho ósáttur við Savage

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur óskað eftir viðbrögðum frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins vegna atviks sem átti sér stað í leik liðsins gegn Birmingham sl. laugardag. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 150 orð

Ole Gunnar Solskjær ætlar að snúa aftur

Ole Gunnar Solskjær, norski framherjinn í herbúðum Manchester United, er sannfærður um að hann eigi eftir að spila knattspyrnu á ný eftir að hafa gengist undir uppskurð á hné. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 287 orð

Óhress með markvörsluna

"VIÐ viljum enda leikana með reisn og snúa ferlinu til sigurs," sagði Einar Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, við Morgunblaðið en Íslendingar leika í dag síðasta leik sinn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna þegar þeir etja kappi við Brasilíumenn í leik um 9. sætið. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Ólafur með flestar stoðsendingar í riðlakeppninni

ÓLAFUR Stefánsson er í toppsætinu á tveimur listum yfir tölfræði handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Í riðlakeppninni varð Ólafur markahæstur með 40 mörk og átti að auki flestar stoðsendingarnar, 23 talsins. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 619 orð

Óskar stal senunni gegn KR

GRINDVÍKINGAR styrktu stöðu sína í fallbaráttunni í Landsbankadeild karla með góðum sigri gegn Íslandsmeistaraliði KR í Frostaskjóli í gær. Óskar Örn Hauksson tryggði gestunum 3:2-sigur með marki á 84. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur Kelly Holmes

BRESKA hlaupakonan Kelly Holmes gerði sér lítið fyrir í gær og kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum. Úrslitahlaupið var æsispennandi og tvær næstu stúlkur komu hnífjafnar í mark en meistari síðustu leika og undanfarinna ára í greininni, Maria Mutola, varð að sætta sig við fjórða sætið. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 226 orð

"Síðbúin afmælisgjöf - þrjú stig og sigurmark"

"ÞJÁLFARINN sagði mér að fara inn á og sýna hvað í mér býr og ég reyndi að gera það eftir bestu getu. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 135 orð

"Úrslitin eru kjaftshögg"

"ÚRSLITIN eru eins og kjaftshögg fyrir okkur enda fannst mér við vera með yfirhöndina eftir að við komumst yfir," sagði Sigurvin Ólafsson sem skoraði síðara mark KR-inga gegn Grindavík í gær. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 586 orð | 4 myndir

"Var svolítið smeykur að taka boði Dukas"

FANNAR Ólafsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og Íslandsmeistari með Keflvíkingum í vor, er kominn til Aþenu. Ekki til að fylgjast með Ólympíuleikunum einum og sér því hann skrifaði á dögunum undir eins árs samning við gríska 2. deildar liðið. Dukas sem leikur í Aþenu er byrjaður að æfa með liðinu á fullu fyrir komandi leiktíð. Morgunblaðið mælti sér mót við Fannar í Aþenu og spjallaði við hann. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 253 orð

"Þungu fargi af mér létt"

"ÞAÐ er þungu fargi af mér létt, það get ég sagt þér, en ég tel að við hefðum átt að vera með vænlega stöðu að loknum fyrri hálfleik þar sem við fengum þrjú gríðarlega góð færi á upphafsmínútunum. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

* STEVE McClaren , knattspyrnustjóri Middlesbrough...

* STEVE McClaren , knattspyrnustjóri Middlesbrough , segir að það sé nánast ómögulegt að stöðva Englandsmeistara Arsenal . "Lið er aldrei öruggt gegn Arsenal. Leikmenn Arsenal geta skorað hvar sem er, hvenær sem er. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 154 orð

Sturrock látinn fara frá Southampton

PAUL Sturrock var í gær sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Southampton þegar einungis tveir leikir voru búnir af leiktímabilinu. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 773 orð | 2 myndir

Sydney-meiðslin tóku sig upp

JÓN Arnar Magnússon hætti keppni eftir þrjár greinar í tugþrautinni á Ólympíuleikunum í Aþenu í gær, nákvæmlega eins og hann gerði á leikunum í Sydney fyrir fjórum árum. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 199 orð

Ungverjar sigursælir í kringlu

UNGVERJAR voru sigursælir í kringlukasti á Ólympíuleikunum í gær, Robert Fazekas sigraði og Zoltan Kovago varð í öðru sæti þar sem Virgilijus Alekna frá Litháen skaust upp á milli þeirra með fínu kasti í fyrstu tilraun. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 163 orð

Viðurkennt að mistök voru gerð í dómgæslu

ALÞJÓÐA fimleikasambandið tilkynnti um helgina, að mistök hefðu verið gerð í dómgæslu í fjölþraut karla. Var þremur dómurum vikið frá vegna málsins á meðan frekari rannsókn stendur yfir en úrslitunum verður ekki breytt. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 616 orð | 1 mynd

Þórey Edda tekur bronsið

VÉSTEINN Hafsteinsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í frjálsum íþróttum, spáir því að Þórey Edda Elísdóttir standi á verðlaunapalli með bronsverðlaun um hálsinn í kvöld en Þórey Edda er á meðal 15 keppenda sem keppa til úrslita í stangarstökki. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Þrefaldur sigur Bandaríkjamanna í 400 metra hlaupi

JEREMY Wariner frá Bandaríkjunum sigraði í 400 metra hlaupi karla í gær, kom í mark á 44 sekúndum sléttum sem er besti tími í greininni síðan Michael Johnson hljóp á gullskónum góðu á leikunum í Sydney. Meira
24. ágúst 2004 | Íþróttir | 143 orð

Ætluðu að henda liðsfélaganum fyrir borð

ÁSTRALSKI ræðarinn Sally Robins segir að liðsfélagar hennar hafi ætlað að henda henni fyrir borð eftir að hún gafst upp á síðustu metrum róðursins. Ástralska liðið var að keppa í úrslitum 2. Meira

Annað

24. ágúst 2004 | Aðsend grein á mbl.is | 1071 orð

Slysavarnir í landbúnaði

Eyjólfur Sæmundsson og Hanna Kristín Stefánsdóttir fjalla um öryggismál: "Öryggismál í landbúnaði falla undir vinnuverndarlög og þar með verksvið Vinnueftirlitsins." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.