Greinar mánudaginn 6. september 2004

Fréttir

6. september 2004 | Minn staður | 120 orð

Aukin ásókn í framhaldsnám

NEMENDUM við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri hefur fjölgað ört undanfarin ár. Enn varð fjölgun í haust, þótt hún sé minni en undanfarin ár. Áhugi á framhaldsnámi í landbúnaðarfræðum fer vaxandi. Í ræðu Magnúsar B. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Áheyrendur stóðu upp og fögnuðu

"HANN er ótrúlegur." "Þetta er alveg hreint magnað. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 860 orð | 3 myndir

Átta Eyjapæjur og -peyjar áfram í Idol

Sigrar og sár vonbrigði eru fylgifiskar eins af vinsælustu sjónvarpsþáttum landsins, stjörnuleitarinnar eða Idol- keppninnar. Keppnin sló í gegn á síðasta ári og nú stendur undirbúningur fyrir aðra þáttaröðina, sem fer í loftið 1. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Blómlegt markaðsstarf

Auglýsingatekjur og styrkir frá fyrirtækjum eru orðin mikilvæg tekjulind hjá nemendafélögum í framhaldsskólum og eru fyrirtæki stundum að borga félögunum hundruð þúsunda króna fyrir að fá að kynna eða auglýsa vörur sínar á meðal nemenda í skólunum. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Davíð Oddsson til starfa

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra reiknar með að stýra sínum fyrsta ríkisstjórnarfundi á morgun eftir veikindin. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

DÓRA GUÐBJARTSDÓTTIR

DÓRA Guðbjartsdóttir, ekkja Ólafs Jóhannessonar, fv. forsætisráðherra, lést á Landspítalanum í Fossvogi sl. föstudag, 89 ára að aldri. Dóra Guðrún Magdalena Ásta Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 4. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Eftirsótt að auglýsa í skólum

FYRIRTÆKI sækja mjög í að auglýsa vörur og þjónustu í framhaldsskólum og greiða þau gjarnan nemendafélögunum fyrir markaðsaðgang að nemendum. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 326 orð

Ekkert símasamband í tvo daga til Flórída

MÓÐIR tveggja íslenskra pilta, sem staddir eru hjá föður sínum í bænum Wellington í Palm Beach-sýslu í Flórída, hefur ekkert heyrt frá sonum sínum síðan á laugardag. Meira
6. september 2004 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fjórar milljónir manna án rafmagns í Flórída

BÁTAR voru á víð og dreif á þessari strönd við brú í Riviera Beach í Flórída þegar fellibylurinn Frances gekk yfir austurströnd ríkisins í gær. Byggingar skemmdust, tré rifnuðu upp með rótum og heimili fjögurra milljóna manna urðu rafmagnslaus. Meira
6. september 2004 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Flokkur Schröders galt afhroð

FLOKKUR þýskra jafnaðarmanna, undir forystu Gerhards Schröders kanslara, galt mikið afhroð í kosningum til þings sambandslandsins Saarlands í gær. Kjörfylgi flokksins minnkaði um þriðjung, úr 44,4% í aðeins 30,8%. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Flytur fyrirlestur í HÍ

LAILA Freivalds, utanríkisráðherra Svíþjóðar, flytur opinberan fyrirlestur í Háskóla Íslands á morgun. Fyrirlesturinn fer fram í Odda stofu 101 og hefst kl. 12.15. Meira
6. september 2004 | Erlendar fréttir | 134 orð

Furðar sig á sektinni

SÆNSKUR vélvirki kvaðst í gær ekki ætla að greiða stöðumælasekt sem hann hefur fengið fyrir að hafa lagt snjóbíl sínum ólöglega í enska bænum Warwick í sumar. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Gimbrin tekin föstum tökum

RÉTTAÐ var í gær í Hraunsrétt í Aðaldal og var þar margt fólk saman komið til þess að sjá og draga féð. Hraunsrétt var lengi önnur stærsta skilarétt norðanlands og þar hefur verið réttað í meira en hundrað og sjötíu ár. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Gljúfrasteinn opinn til umheimsins

VEFUR um Gljúfrastein - hús skáldsins var opnaður formlega af Matthíasi Johannessen eftir formlega opnun safnsins. Þórarinn Eldjárn segir mikið af upplýsingum um safnið og skáldið á vefnum ásamt myndum og fleira. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Hátíðisdagur hjá Ístaksmönnum

SÍÐASTA haft Fáskrúðsfjarðarganga var sprengt á laugardag. Aðeins 18 cm mismunur reyndist á mætingu ganganna og voru Ístaksmenn að vonum ánægðir með áfangann, enda tveimur mánuðum á undan áætlun með verkið. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Heimsóttu forseta Íslands

MEÐLIMIR Hugarafls, Auður Axelsdóttir og Bergþór Grétar Böðvarsson, áttu fund með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, á Bessastöðum á dögunum. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Heyrði af kaupum Símans í fréttum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segist fyrst hafa frétt af kaupum Símans á Skjá einum í fréttum fjölmiðla. Hann sé ekki enn kominn til starfa eftir veikindin og hafi ekki verið að skipta sér af þjóðlífinu með nokkrum hætti á bataveginum. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Hvatt til kertaljósa í gluggum

MÖRG dæmi voru þess um helgina að farsímaeigendur hér á landi fengu smáskilaboð, sms-skeyti, um að kveikja á kertum og setja þau út í glugga til að minnast barnanna sem fórust í gíslatökunni í bænum Beslan í N-Ossetíu í Rússlandi. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð

Ísjakar á Skjálfanda

SÉST hefur til ísjaka á Skjálfanda um helgina og norður af Tjörnesi. Að sögn lögreglunnar á Húsavík hefur sést til jakanna frá landi, sem mun vera heldur sjaldgæft á þessum slóðum á haustin. Voru sjófarendur beðnir að gæta... Meira
6. september 2004 | Erlendar fréttir | 868 orð

Jarðefnavinnsla og fátæka fólkið í heiminum

Eitt af þrálátustu úrlausnarefnunum í þróunarmálum í heiminum hefur verið kallað "gnægðaþversögnin". Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Jóhann vann minningarskákmótið

JÓHANN Hjartarson bar sigur úr býtum á minningarskákmóti um Guðmund Arnlaugsson, fyrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, í gær. Þetta er í áttunda sinn sem mótið er haldið og líkt og áður tóku flestir af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar þátt. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð

Kaupmáttur óx um þriðjung

KAUPMÁTTUR launa hefur vaxið um rúman þriðjung á síðustu tæpum tíu árum. Sé litið til kaupmáttarþróunarinnar frá því í ársbyrjun 1995 kemur í ljós að kaupmáttur hefur vaxið um um 37,2% á tímabilinu, samkvæmt mælingu kaupmáttarvísitölu Hagstofu Íslands. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Klaklöxum úr Tungufljóti stolið

"Það voru komnir nokkrir laxar í gildruna í laxastiganum í Faxa, en það hafa einhverjir óprúttnir aðilar stolið þeim. Það hefur kostað talsverða fyrirhöfn, því vatnið var tekið af stiganum og laxinn væntanlega háfaður upp. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Kraftur í kajakmönnum

KAJAKRÓÐUR nýtur sífellt meiri vinsælda hér á landi og alls hafa 68 manns af landinu öllu, karlar og konur, tekið þátt í mótum sumarsins. Nokkurs konar uppskeruhátíð kajakmanna var um helgina en þá fóru lokamót sumarsins fram. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Leikur undir hjá Pavarotti

ÍSLENSK kona, Margrét Hjaltested, lék með hljómsveit Lucianos Pavarotti á tónleikum í Connecticut í Bandaríkjunum í gær. Pavarotti er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og Margrét mun spila á að minnsta kosti fernum tónleikum. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Leitað að ræningja eftir vopnað rán í apóteki

LÖGREGLAN leitaði enn í gærkvöldi ungs manns sem framdi vopnað rán í Hringbrautarapóteki í gamla JL-húsinu um sjöleytið á laugardagskvöld. Myndir náðust af manninum á öryggismyndavélar apóteksins en á leiðinni út tók hann ofan lambhúshettu. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Mike Myers verður Elling

KANADÍSKI leikarinn Mike Myers mun fara með titilhlutverkið í bandarískri endurgerð á norsku myndinni Elling sem verður framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Meira
6. september 2004 | Erlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Mikil reiði í Beslan í garð rússneskra yfirvalda

ÍBÚAR Beslan í Norður-Ossetíu jarðsettu í gær börn, foreldra og kennara sem létu lífið í skóla bæjarins eftir að hryðjuverkamenn tóku þar um þúsund manns í gíslingu. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 517 orð | 3 myndir

Norðurljós slitu samstarfi við Símann fyrr í sumar

FULLTRÚAR Norðurljósa áttu í viðræðum við forsvarsmenn Fjörnis ehf. um kaup á Íslensku sjónvarpi, sem á sýningarréttinn á enska fótboltanum hér á landi, þegar samkomulag náðist um sölu eignarhaldsfélagsins til Símans. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Norðurljós vildu kaupa Fjörni ehf.

FORSVARSMENN Norðurljósa áttu í viðræðum við eigendur eignarhaldsfélagsins Fjörnis um kaup á sýningarrétti á enska fótboltanum hér á landi þegar þeir fréttu á föstudaginn að Síminn hefði keypt félagið. Meira
6. september 2004 | Minn staður | 613 orð | 3 myndir

Ótrúlegur árangur sem kemur mörgum á óvart

Þeir sem aka um veginn undir Hafnarfjalli hafa orðið vitni að ótrúlegum breytingum á ásýnd landsins á örfáum árum. Áður voru þarna örfoka melar, en nú virðist gróður hafa náð fótfestu hvar sem litið er. Þórunn Pétursdóttir, héraðsfulltrúi Landgræðslunnar á Vesturlandi, sagði Ásdísi Haraldsdóttur að árangurinn væri mun betri en nokkur vænti. Meira
6. september 2004 | Erlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Pútín lofar miklum umbótum í öryggismálum

INNANRÍKISRÁÐHERRA Norður-Ossetíu bauðst í gær til að segja af sér vegna gíslatökunnar, sem kostaði á fjórða hundrað manns lífið, í skóla í bænum Beslan í rússneska sjálfstjórnarlýðveldinu Norður-Ossetíu. Meira
6. september 2004 | Erlendar fréttir | 149 orð

"Hægri hönd" Saddams í haldi?

YFIRMAÐUR íraska þjóðvarðliðsins í borginni Tikrit neitaði í gær fregnum um að liðsmenn hans hefðu handtekið nánasta samstarfsmann Saddams Husseins, Izzat Ibrahim al-Duri, sem er efstur á lista yfir þá fyrrverandi ráðamenn Íraks sem Bandaríkjaher leggur... Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

"Nú á þjóðin þetta hús"

"ÞAÐ er nú skrítið fyrir mig að segja við frú Auði gakktu í bæinn, en ég geri það: Gakktu í bæinn, frú Auður," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra eftir að hann og Auður Laxness höfðu formlega opnað Gljúfrastein - safn Halldórs Laxness við... Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 256 orð

Reynt að hafa fé af fólki

ENN á ný hafa tölvubréf verið send á íslensk netföng utan úr heimi í því skyni að reyna hafa fé af fólki. Bréf þessi hafa mörg hver komið frá Nígeríu, en einnig frá fleiri löndum s.s. frá Evrópu. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ríkið mest í nýjum íbúðalánum

AÐ MATI fasteignasala og sérfræðinga á fjármálamarkaði, sem rætt er við í Fasteignablaði Morgunblaðsins í dag, mun Íbúðalánasjóður verða áfram umsvifamestur í veitingu nýrra lána til íbúðakaupa, ef lánshlutfallið verður hækkað í 90%, en ný íbúðalán banka... Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Rúmlega 200 manns syntu Kópavogssund

RÚMLEGA tvö hundruð manns lögðu leið sína í Sundlaug Kópavogs í gær og tóku þátt í Kópavogssundinu. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 993 orð | 4 myndir

Sagan liggur í glerblæstrinum

Sextíu og þrjú sænsk glerlistaverk verða á sýningu sem opnuð verður á morgun í Listasafni Íslands. Munirnir á sýningunni eru gjöf sænskra glerlistamanna til íslensku þjóðarinnar. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Samúðarbók í sendiráði Rússlands

SENDIRÁÐ Rússlands á Íslandi verður með samúðarbók í sendiráðinu í dag og á morgun fyrir fólk sem vill lýsa yfir samúð sinni vegna atburðanna í Beslan í Norður-Osetíu þar sem fjöldi barna lét lífið í mannskæðustu gíslatöku í sögu Rússlands. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 374 orð

Segja nýja sparisjóðsstjórann ekki njóta trúnaðar

TVEIR stjórnarmenn í Sparisjóði Hólahrepps segja að nýr sparisjóðsstjóri, Vilhjálmur Baldursson, forstöðumaður hjá Byggðastofnun, njóti ekki trúnaðar þeirra. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sendi samúðarkveðjur til Rússlands

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur fyrir hönd íslensku þjóðarinnar sent Vladimír Pútín Rússlandsforseta bréf með samúðarkveðjum til rússnesku þjóðarinnar vegna hinna skelfilegu atburða í Beslan í Norður-Ossetí sl. föstudag. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 400 orð

Skólinn verði sjálfseignarstofnun

KRISTINN H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, segir að það verði eitt af sínum fyrstu verkum á haustþingi Alþingis að leggja fram nýja þingsályktunartillögu um stofnun háskóla á Vestfjörðum, með aðsetri á Ísafirði. Meira
6. september 2004 | Minn staður | 106 orð | 1 mynd

Snæfellsjökull minnkar

Hellissandur | Snæfellsjökull hefur ekki farið varhluta af hlýindum í sumar og á undanförnum sumrum. Sumstaðar hafa jaðrar jökulsins hopað mjög mikið, allur hefur hann þynnst og er mikið sprunginn. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Torkennileg flugvél á Keflavíkurflugvelli

ÞEIR sem fóru um Keflavíkurflugvöll sl. föstudagsmorgun hafa ef til vill rekið augun í þessa mjög svo nýstárlegu flugvél sem þar hafði viðdvöl í nokkrar klukkustundir. Proteus heitir vélin og er hún sú eina sinnar tegundar í heiminum. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Vélamiðstöðina á frjálsan markað

Gámaþjónustan hf. sendi borgarfulltrúum í Reykjavík bréf 31. ágúst, þar sem hún lýsti samskiptum sínum við Sorpu bs. - en byggðasamlagið Sorpa er að meirihluta í eign Reykjavíkurborgar. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Vélritaði samninginn á svölum Landspítalans

"Á EINS árs afmæli lýðveldisins Ísland 17. Meira
6. september 2004 | Erlendar fréttir | 227 orð

Vilja innflytjendur í lögregluna

INNFLYTJENDUM í Svíþjóð gefst nú kostur á að sækja undirbúningsnámskeið við Lögregluháskólann í Málmey. Í frétt á vef dagblaðsins Dagens Nyheter kemur fram að starfsfólk sænsku lögreglunnar á að endurspegla samsetningu samfélagsins en í Málmey eru a.m.k. Meira
6. september 2004 | Innlendar fréttir | 1570 orð | 1 mynd

Þurfum að vega upp veikleika hvort annars

Hans-Ulrich Klose er þingmaður úr röðum jafnaðarmanna í Þýskalanda og situr í utanríkismálanefnd sambandsþingsins. Kristján Jónsson ræddi við Klose um deilur í NATO, stefnu Bush og fleira. Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2004 | Leiðarar | 831 orð

Íhugunarefni fyrir Norðurljós?

Það er í rauninni bráðfyndið að fylgjast með fréttatímum Stöðvar 2 þessa dagana. Fréttastofan hamast við að flytja svonefndar fréttir, sem eru líkari áróðri en fréttum gegn kaupum Landssíma Íslands á fjórðungshlut í Skjá einum. Meira
6. september 2004 | Leiðarar | 261 orð | 1 mynd

Kallinu hlýtt

Það er eftirtektarvert, hvernig Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, hlýðir alltaf kalli fjölmiðla Norðurljósa, þegar þeir telja sig þurfa á stuðningi að halda. Þetta gerðist t.d. á laugardagskvöld í fréttatíma Stöðvar 2. Meira

Menning

6. september 2004 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

...athyglisgáfu snillinga

SKJÁREINN tekur nú til sýninga nýja þáttaröð af hinum sívinsælu spennuþáttum CSI, þar sem Gil Grissom og kollegar hans afhjúpa hvern glæpamanninn af öðrum með því að leita hinna smæstu vísbendinga. Meira
6. september 2004 | Menningarlíf | 567 orð | 1 mynd

Dagur í lífi þjóðar

Fyrr í sumar gafst borgarbúum kostur á að skoða tvær afar ólíkar ljósmyndasýningar sem hvor um sig vörpuðu áhugaverðu ljósi á okkur Íslendinga jafnt sem umheiminn. Meira
6. september 2004 | Menningarlíf | 405 orð | 1 mynd

Fjölbreytt vetrardagskrá í Iðnó

Í Iðnó í vetur verður boðið upp á fjölbreytta menningardagskrá, sem þó markast mest af sviðslistum. Boðið verður uppá nýtt verk eftir Hlín Agnarsdóttur, nýtt hádegisleikrit eftir Auði Haralds. Meira
6. september 2004 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Forsala hafin á tónleika Marianne Faithfull

FORSALA miða á tónleika söngkonunnar Marianne Faithfull hefst í dag hjá fyrirtækinu Concert, en það eru handhafar Mastercard-kreditkorta sem fá að kaupa fyrstu miðana. Meira
6. september 2004 | Menningarlíf | 236 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Konungur poppsins, Michael Jackson , hefur viðurkennt að hafa borgað fólki sem hótaði honum lögsóknum forðum daga, til að forðast opinbera skömm. Meira
6. september 2004 | Leiklist | 735 orð | 1 mynd

Leikhúsið sterkur fræðslumiðill

STOPPLEIKHÓPURINN hefur senn níunda leikár sitt, en á verkefnaskrá hópsins eru sex íslensk leikrit og leikgerðir sem ætluð eru leik-, grunn- og framhaldsskólum landsins. Meira
6. september 2004 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Mannlegt eðli kannað

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrsta þáttinn í þáttaröðinni Mannlegt eðli, þar sem Robert Winston kannar hin ósýnilegu gangverk mannshugans og eðlisávísunar mannsins. Hvers vega er svona gott að sigra og leiðinlegt að tapa? Meira
6. september 2004 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á hljómsveitinni og Austurbæ

UPPSELT er á tónleika Blonde Redhead í Austurbæ sunnudaginn 19. september og hefur verið ákveðið að halda aukatónleika í Austurbæ 20 sept. í ljósi þess mikla áhuga sem er á komu hljómsveitarinnar til Íslands. Meira
6. september 2004 | Menningarlíf | 837 orð | 3 myndir

Tilraun í kvikmyndagerð

Kvikmyndin A Little Trip to Heaven gerist í Bandaríkjunum en er tekin að mestu leyti upp á Íslandi. Inga Rún Sigurðardóttir heimsótti Sigurjón Sighvatsson framleiðanda á tökustað í Austur-Landeyjum og fræddist um yfirstandandi og verðandi stórverkefni. Meira
6. september 2004 | Menningarlíf | 293 orð | 5 myndir

Tugþúsundir komu saman og nutu lista og menningar

Mikill mannfjöldi var á menningar- og fjölskylduhátíðinni Ljósanótt í Reykjanesbæ á laugardag, á milli tuttugu og þrjátíu þúsund. Skipuleggjendur hátíðarinnar eru hæstánægðir með hvernig til tókst. Meira
6. september 2004 | Kvikmyndir | 286 orð

Þrumufuglar til reiðu

Leikstjóri: Michael Stroker. Aðalleikendur: Bill Paxton, Ben Kingsley, Brady Corbet, Vanessa Anne Hudgens, Soren Fulto. 90 mínútur. Bretland/Bandaríkin. 2004. Meira

Umræðan

6. september 2004 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Efling iðju- og starfsendurhæfingar er það sem koma skal

Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar um geðheilbrigðismál: "Því þurfa geðsjúkir að geta haft val hvort sem þeir þurfa á starfsþjálfun eða bráðainnlögn að halda." Meira
6. september 2004 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Evrópukjör á húsnæðislánum: sanngjörn krafa á Íslandi?

Jónas Gunnar Einarsson skrifar um húsnæðislán: "Það væru mikilsverð tímamót ef tækist að losna við séríslenska verðtryggingu og séríslenskt stimpilgjald." Meira
6. september 2004 | Bréf til blaðsins | 264 orð

Garðabær

Frá Gesti Gunnarssyni:: "Á árum seinni heimsstyrjaldar varð til mikill markaður fyrir múrsteina. Einn af þeim sem settu upp steinasteypu var Eyjólfur Jóhannsson kenndur við Mjólkurfélagið. Eyjólfur kom sér upp aðstöðu þar sem mætast Hafnarfjarðar- og Vífilsstaðavegur." Meira
6. september 2004 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Krafa um misrétti

Heimir Örn Herbertsson skrifar um embætti hæstaréttardómara: "Sjónarmið af þeim toga sem birtist í ályktun Kvenréttindafélagsins fela í sér kröfu um mismunun og ranglæti." Meira
6. september 2004 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Ódýrt vinnuafl

Valdimar Másson skrifar um starfsréttindi: "Það er nefnilega staðreynd að leiðbeinendur halda launum kennara niðri." Meira
6. september 2004 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Sjónvarpsþjónusta styrkir dreifikerfi Símans

Eva Magnúsdóttir skrifar um dreifikerfi Símans: "Síminn fer svipaða leið og önnur framsækin símafyrirtæki í heiminum." Meira
6. september 2004 | Aðsent efni | 221 orð

Spurningar til yfirvalda í Reykjavík

Síðastliðinn föstudag var krabbameinssjúkur öryrki borinn út með lögregluvaldi úr leiguhúsnæði í eigu Reykjavíkurborgar eftir langvarandi vanskil á greiðslum. Meira
6. september 2004 | Bréf til blaðsins | 725 orð

Til varnar ljóðinu

Frá Hafsteini Engilbertssyni:: "GUÐMUNDUR nokkur Guðmundarson hefur farið mikinn í Morgunblaðinu gegn nútíma ljóðagerð og fór enn hinn 24. 06. 04. Það sem vekur mesta athygli mína í skrifum hans er, hversu óvæginn hann er í garð nútíma ljóðagerðar." Meira
6. september 2004 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Veljum viðskiptafrelsi - og allir vinna

Andrés Magnússon skrifar um viðskipti: "Það væri þjóðráð að efna til landsátaks um þessi málefni og lýsir FÍS sig reiðubúið til slíks samstarfs við Alþýðusambandið og fleiri aðila." Meira
6. september 2004 | Bréf til blaðsins | 280 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Nýtt leiðakerfi strætó ÉG vil þakka Kjartani Magnússyni borgarfulltrúa, fyrir að vekja athygli á nýju leiðakerfi strætó sem á að taka gildi um næstu áramót. Undirritaður býr á Bræðraborgarstíg og fer daglega með strætó nr. Meira

Minningargreinar

6. september 2004 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

ALEXÍA PÁLSDÓTTIR

Alexía Pálsdóttir fæddist að Gelti í Grímsnesi 17. júlí 1923. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi að kvöldi 3. ágúst síðastliðins og var útför hennar gerð frá Stykkishólmskirkju 12. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2004 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

GÍSLI SIGURTRYGGVASON

Gísli Sigurtryggvason fæddist á Litluvöllum í Bárðardal 26. apríl 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 20. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2004 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

HELGA HRÖNN UNNSTEINSDÓTTIR

Helga Hrönn Unnsteinsdóttir fæddist á Króksstöðum í Kaupangssveit í Eyjafirði 21. júní 1933. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. ágúst síðastliðinn og var Sálumessa í Kaþólsku kirkjunni á Akureyri 10. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2004 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

HÖRÐUR BJARNASON

Hörður Bjarnason fæddist í Stóru-Mástungu í Gnúpverjahreppi 18. febrúar 1920. Hann lést á heimili sínu, Stóru-Mástungu II, sunnudaginn 22. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Stóra-Núpskirkju 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2004 | Minningargreinar | 163 orð | 1 mynd

INGIMAR ÞÓRÐARSON

Ingimar Þórðarson fæddist á Ysta-Gili í Langadal í Húnavatnssýslu 14. september 1923. Hann lést á Dvalarheimilinu Garðvangi 9. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 13. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2004 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

KRISTJANA ÁGÚSTSDÓTTIR

Kristjana Ágústsdóttir fæddist á Látrum í Aðalvík 29. ágúst 1920. Hún lést á á E-deild Sjúkrahúss Akranes 11. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 20. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2004 | Minningargreinar | 11 orð

Kristján Einarsson

Bless afi, við söknum þín. Aðalheiður Rós Guðmundsdóttir, Lydia Margrét... Meira  Kaupa minningabók
6. september 2004 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

KRISTJÁN EINARSSON

Kristján Einarsson fæddist í Hveragerði 14. janúar 1940. Hann lést á Landakotsspítala 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Guðmundsdóttir, f. 16. maí 1910, d. 2. október 1999 og Einar Kristinsson, f. 18. mars 1911, d. 27. janúar 1949. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2004 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓNAS JÓHANNESSON

Magnús Jónas Jóhannesson fæddist á Grænhóli á Barðaströnd 20. október 1913. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði 8. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Skeggjastaðakirkju 14. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2004 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

ODDNÝ ESTHER MAGNÚSDÓTTIR CERISANO

Oddný Esther Magnúsdóttir Cerisano fæddist í Bolungarvík 31. maí 1936. Hún lést í Houston í Texas 28. júlí síðastliðinn og var minningarathöfn haldin um hana í Aðventkirkjunni í Reykjavík 5. september. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2004 | Minningargreinar | 3417 orð | 1 mynd

PÉTUR HANNESSON

Pétur Hannesson, fyrrverandi deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg, fæddist í Reykjavík 5. maí 1924. Hann lést á öldrunardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss á Landakoti 27. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2004 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

RÚNAR BÚI JÖKULSSON

Rúnar Búi Jökulsson fæddist í Reykjavík 6. mars 2004. Hann lést 12. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2004 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

SÍMONÍA ÁSGEIRSDÓTTIR

Símonía Ásgeirsdóttir fæddist á Baulhúsum í Arnarfirði 3. september 1913. Hún lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði 11. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ísafjarðarkirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. september 2004 | Viðskiptafréttir | 522 orð | 1 mynd

Borgar sig að framleiða í Kína

SÍFELLT færist í vöxt að íslensk fyrirtæki nýti sér aðstöðu og vinnuafl í Kína, sem eru miklum mun ódýrari en gerist og gengur hér á landi. Meira
6. september 2004 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Margmiðlunarkerfi Þjóðminjasafns frá Nýherja

MARGMIÐLUNARKERFI nýopnaðs Þjóðminjasafns var keypt frá Nýherja. Í kerfinu eru m.a. upplýsingastandar, myndvarpar, netspilarar, flatskjáir, hljóðkerfi og stjórnbúnaður. Meira
6. september 2004 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Nógu gott fyrir forsetann

SEM dæmi um íslenskt útrásarfyrirtæki, sem nýtt hefur ráðgjafarþjónustu Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins og Útflutningsráðs, er Primex ehf., sem framleiðir kítín og kítósan úr rækjuskel, en kítósansáraumbúðir eru m.a. Meira

Daglegt líf

6. september 2004 | Daglegt líf | 588 orð | 6 myndir

Bitið í skjaldarrendur

Vaskir víkingar, lágvaxnir, komu saman á víkingahátíð í austurbænum fyrir skömmu. Kristín Heiða Kristinsdóttir fékk að fylgjast með bardögum þar sem kappar gnístu tönnum og sverð dignuðu. Meira
6. september 2004 | Daglegt líf | 342 orð | 1 mynd

Hvað er fjöltaugakvilli?

Spurning: Mig langar að forvitnast um fjöltaugaskemmd. Hún lýsir sér með máttleysi í fótum og göngulagið er ekki nógu gott svo og ekki heldur jafnvægið. Hvað er til ráða hjá einstaklingi sem hefur þessi einkenni og hefur fengið þessa sjúkdómsgreiningu? Meira

Fastir þættir

6. september 2004 | Dagbók | 72 orð

Athugasemd

Vegna umfjöllunar um bókaútgáfu haustsins í Lesbók á laugardag skal tekið fram að ekki var sagt frá öllum bókum sem væntanlegar eru að þessu sinni heldur aðeins völdum titlum. Meira
6. september 2004 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli. Í dag, 6. september, verður sextug Jórunn I. Magnúsdóttir, forstöðukona, Lundabrekku 6. Maður hennar er Stefán H. Stefánsson, forstöðumaður. Þau hjónin verða á ferðalagi um landið á... Meira
6. september 2004 | Fastir þættir | 170 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Úrspilsþraut. Norður &spade;8 &heart;ÁKG10 N/AV ⋄ÁK9854 &klubs;53 Suður &spade;D743 &heart;D973 ⋄62 &klubs;Á84 Vestur Norður Austur Suður -- 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Hvernig er best að spila með laufkóng út? Meira
6. september 2004 | Fastir þættir | 284 orð

Endurskoðunar á röðun úrslita þörf

TÍMABÆRT er orðið fyrir hestamenn að fara að huga að uppsetningu á úrslitum frá hestamótum til birtingar í fjölmiðlum. Er það orðið nokkuð fjölbreytilegt hvernig atriðum er raðað upp svo ekki sé nú meira sagt. Meira
6. september 2004 | Fastir þættir | 559 orð | 4 myndir

Mót hinna óþekktu hesta

Botninn var sleginn í hestamótahald ársins á Kjóavöllum um helgina þar sem skiptust á skin og skúrir hvað veðrinu viðkom. Valdimar Kristinsson viðraði sig á völlunum milli skúra og fylgdist með keppninni. Meira
6. september 2004 | Dagbók | 30 orð

Orð dagsins: " Allt megna ég...

Orð dagsins: "Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir." (Fil. 4, 13.) Meira
6. september 2004 | Fastir þættir | 241 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c4 Rc6 4. Rc3 e5 5. g3 g6 6. Bg2 Bg7 7. a3 Rge7 8. O-O O-O 9. d3 d6 10. b4 f5 11. b5 Rd4 12. Bg5 Re6 13. exf5 gxf5 14. Rd5 Rxg5 15. Rxg5 h6 16. Rxe7+ Dxe7 17. Bd5+ Kh8 18. Rf3 Bf6 19. Dd2 Dg7 20. Hab1 Hb8 21. Kh1 b6 22. Re1 Bd7 23. Meira
6. september 2004 | Fastir þættir | 182 orð

Stefán Kristjánsson sigraði á Plúskortsmóti

PLÚSKORTSMÓT Hróksins, Viðskiptanetsins og Flugfélags Íslands fór fram á Lækjartorgi á Menningarnótt. 56 keppendur tóku þátt í mótinu, þar af tveir stórmeistarar, alþjóðlegir meistarar og margir af efnilegustu skákkrökkum landsins. Meira
6. september 2004 | Fastir þættir | 286 orð

Úrslit meistaramóts Andvara

A-flokkur 1. Stakkur frá Halldórsstöðum, Páll B. Pálsson, 8,72/9,08 2. Arna frá Varmadal, Edda R. Ragnarsdóttir, 8,51/8,56 3. Léttir frá Stóra-Ási, Benedikt Líndal, 8,46/8,56 4. Sjöfn frá Akranesi, Logi Þ. Laxdal, 8,46/8,49 5. Meira
6. september 2004 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Stærsta frétt vikunnar sem leið var frækilegur sigur Hugins í undanúrslitum 3. deildar karla í knattspyrnu. Á þessu leikur ekki nokkur vafi að mati Víkverja dagsins. Meira
6. september 2004 | Dagbók | 429 orð | 1 mynd

Vona að mikilvæg tengsl myndist

Helga Sigrún Harðardóttir er þrjátíu og fjögurra ára. Hún er kennari og námsráðgjafi að mennt og hefur meistaragráðu í mannlegum samskiptum frá Oklahomaháskóla. Helga hefur aðallega unnið við fjölmiðla, kennslu og ráðgjöf og er nú verkefnastjóri á Impru, nýsköpunarmiðstöð. Helga býr með Gunnlaugi Kristjánssyni framkvæmdastjóra og eiga þau saman eina dóttur. Meira
6. september 2004 | Dagbók | 120 orð | 1 mynd

Æft fyrir opnum dyrum

Tónlist | Í kvöld kl. 20 verður Graduale Nobili með opna æfingu í Langholtskirkju. Kórin n er á förum til Danmerkur þar sem hann verður fulltrúi Íslands á Norrænu kirkjutónlistarhátíðinni í Árósum. Meira

Íþróttir

6. september 2004 | Íþróttir | 171 orð

Ásgeir styður við bakið á Árna Gauti Arasyni

ÁSGEIR Sigurvinsson landsliðþjálfari í knattspyrnu segir að Árni Gautur Arason verði áfram valkostur númer eitt í íslenska liðinu þrátt fyrir að hafa gert slæm mistök í leiknum gegn Búlgaríu í undankeppni HM á laugardag, sem tapaðist 3:1. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin: ÍBV -...

Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin: ÍBV - Valur 1:3 Margrét Lára Viðarsdóttir 10., - Nína Ósk Kristinsdóttir 3., Laufey Ólafsdóttir 24., Kristín Ýr Bjarnadóttir 59. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

* ENSKI kylfingurinn Luke Donald sigraði...

* ENSKI kylfingurinn Luke Donald sigraði á European Masters- golfmótinu sem lauk í gær en Donald lék á samtals 19 undir pari vallar. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

Eriksson hangir á bláþræði

ENSKIR fjölmiðlar eru flestir á því að Sven Göran Eriksson fái aðeins eitt tækifæri til viðbótar sem þjálfari enska landsliðsins eftir 2:2-jafntefli liðsins gegn Austurríki í Vín á laugardag. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 238 orð

Frakkar sakna Zidane

Frakkar mættu með gjörbreytt lið til leiks gegn Ísrael á laugardag enda hafa margir af máttarstólpum franska liðsins lagt landsliðsskóna á hilluna til þess að gefa yngri leikmönnum tækifæri í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

GOLF Toyota-mótaröðin Icelandair-stigamót á Strandavelli Hellu,...

GOLF Toyota-mótaröðin Icelandair-stigamót á Strandavelli Hellu, par 70: Efstir í karlaflokki: Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 136 (-4) (69-67) Sturla Ómarsson, GR 138 (-2) (68-70)Stefán Orri Ólafsson, GL 138 (-2) (68-70) Magnús Lárusson, GKJ 139 (-1)... Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

* GRIKKIR sem fögnuðu sigri á...

* GRIKKIR sem fögnuðu sigri á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu í sumar í Portúgal náðu sér ekki á strik í Tirana í Albaníu á laugardag þar sem Albanir sigruðu 2:1. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 235 orð

Gríðarlega mikilvægur sigur

Radostin Kishishev, varnarmaður Búlgara og samherji Hermanns Hreiðarssonar hjá Charlton, telur að önnur lið í riðlinum muni tapa stigum gegn Íslandi, því íslenska liðið sé mjög erfitt heim að sækja. "Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir... Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 195 orð

Heiðar undir pari í Västerås

HEIÐAR Davíð Bragason kylfingur úr Kili Mosfellsbæ endaði í 20.-24. sæti á sænsku atvinnumannamótaröðinni Telia Tour en keppt var í Västerås í Svíþjóð. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 72 orð

Hjálmar inn fyrir Brynjar

ÁSGEIR Sigurvinsson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur kallað á Hjálmar Jónsson leikmann sænska liðsins Gautaborg í landsliðshópinn fyrir leik liðsins gegn Ungverjum á miðvikudag. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 708 orð | 3 myndir

Komust aldrei í takt við leikinn

ÞEIR voru ekki upplitsdjarfir landsliðsmenn Íslands sem yfirgáfu Laugardalsvöllinn eftir að hafa mátt þola tap fyrir Búlgörum í undankeppni heimsmeistarakeppninar í knattspyrnu, 3:1. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 131 orð

KS og Víkingur Ó. í 1. deild

KS frá Siglufirði og Víkingur Ólafsvík tryggðu sér í gær sæti í 1. deildinni í knattspyrnu að ári. KS tryggði sér sigur í 2. deild karla þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Víði á útivelli í lokaumferð deildarinnar. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Leikaðferð þeirra gekk fullkomlega upp

ÞÓRÐUR Guðjónsson segir að tapið gegn Búlgörum setji stórt strik í reikninginn fyrir vonir Íslands um gott gengi í undankeppni HM, en honum fannst Búlgarar spila leikinn mjög skynsamlega en leikaðferð íslenska liðsins gekk ekki upp. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 134 orð

Maraþon-bráðabani á Hellu

STURLA Ómarsson úr GR og Stefán Orri Ólafsson úr GL háðu eftirminnilega baráttu um annað sætið á síðasta stigamóti ársins á Toyota-mótaröðinni en Icelandair-mótinu lauk á Hellu í gær. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 184 orð

Markús Máni úr leik í tvo til þrjá mánuði

MARKÚS Máni Michaelsson, handknattleiksmaður sem gekk til liðs við þýska liðið Düsseldorf í sumar, slasaðist í umferðarslysi á laugardaginn þegar ekið var á hann á gangbraut í Düsseldorf. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Opna Reykjavíkurmótið í handknattleik fór fram...

Opna Reykjavíkurmótið í handknattleik fór fram um helgina þar sem Valur varð Reykjavíkurmeistari í kvennaflokki og ÍR í karlaflokki. Stjarnan fagnaði hins vegar sigri á mótinu í kvennaflokki eftir 29:27-sigur gegn Haukum í framlengdum leik. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 208 orð

Ólafur Örn: "Þeir voru einfaldlega betri en við"

ÓLAFUR Örn Bjarnason, varnarmaður íslenska liðsins, sagði að búlgarska liðið hafi einfaldlega verið betra liðið og yfirspilað það íslenska að þessu sinni. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 108 orð

Prso er enn á skotskónum

KRÓATÍSKU framherjarnir Dado Prso og Ivan Klasnic voru allt í öllu er liðið lagði Ungverja 3:0 í áttunda riðli undankeppni heimsmeistaramótsins. Liðin eru í riðli með Íslendingum og á miðvikudag leikur Ísland gegn Ungverjum í Búdapest. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 424 orð

"Gríðarleg vonbrigði að tapa"

"AUÐVITAÐ erum við bara sársvekktir að hafa ekki náð betri úrslitum hér á heimavelli. Það voru miklar væntingar gerðar til liðsins eftir frábært gengi gegn Ítalíu. Við ætluðum okkur að sigra í leiknum en það er ekkert annað hægt að segja en að það vorum við leikmennirnir sem klikkuðum á þessu prófi. Það eru gríðarleg vonbrigði að tapa," sagði Eiður Smári Guðjohnsen fyrirliði íslenska liðsins eftir 3:1-tapið gegn Búlgaríu á laugardag. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

"Mætum með víkingasverð í hendi"

ÁSGEIR Sigurvinsson þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu var ekki sáttur við leik liðsins gegn Búlgaríu en telur að þrátt fyrir tapið muni íslenska liðið eflast við mótlætið. "Við vissum að aðeins toppleikur myndi duga til þess að vinna Búlgaríu. Það dugði ekki að þessu sinni en við verðum að læra af þessum leik og mæta með víkingasverð í hendi í leikinn gegn Ungverjum á miðvikudag. Við getum miklu meira en við sýndum að þessu sinni," sagði Ásgeir eftir leikinn. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

"Vorum alltaf skrefinu á eftir"

HERMANN Hreiðarsson varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu gat aðeins brosað er hann hitti félaga sinn úr Charlton, Radoston Kishishev, og skiptust þeir á treyjum í Baldurshaga eftir leikinn. En Hermann var alls ekki sáttur við úrslit leiksins gegn Búlgaríu og taldi að íslenska liðið hafi aldrei náð réttum takti í leiknum. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

"Þetta var skelfilegur leikur hjá okkur"

ÁRNI Gautur Arason var þungur í brún þegar Morgunblaðið ræddi við hann eftir leikinn. Árni var mjög ósáttur við frammistöðu sína í leiknum og sagði jafnframt að stemmningu hefði vantað í íslenska liðið. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Spenna og titringur á Hellu

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, varð stigameistari keppnistímabilsins á Toyota-mótaröðinni en sjötta stigamót ársins og jafnframt það síðasta fór fram um helgina á Strandavelli á Hellu. Birgir Leifur sigraði á síðasta mótinu á samtals fjórum höggum undir pari og vann hann alla þá titla sem í boði voru á keppnistímabilinu hér á landi. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 149 orð

Steven Gerrard fór út af vegna mistaka í Vín

STEVEN Gerrard lék vel með enska landsliðinu gegn Austurríki á laugardag og kom liðinu 2:0 yfir með góðu marki á 64. mínútu en hann var síðan tekin útaf á 82. mínútu - vegna mistaka. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Tíu leikmenn fóru veikir til Búdapest

TÍU leikmenn ungmennalandsliðsins í knattspyrnu fóru veikir af landi brott í gær áleiðis til Ungverjalands þar sem liðið leikur gegn heimamönnum í undankeppni Evrópumótsins. Liðið lék gegn Búlgaríu á föstudag á Íslandi og hafði betur, 3:1, en á sunnudaginn voru 10 leikmenn liðsins með magakveisu. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 183 orð

Toni hetja Ítala

LUCA Toni var hetja Ítalíu gegn Norðmönnum er hann tryggði liðinu 2:1-sigur í undankeppni heimsmeistaramótsins í Palermo. Þetta er fyrsti sigur liðsins undir stjórn Marcello Lippi en liðið er í fimmta riðli. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 263 orð

Valsstúlkur taplausar

VALSSTÚLKUR enduðu Íslandsmótið á sannfærandi sigri á ÍBV í gær. Eyjastúlkur sem höfðu ekki tapað leik á Hásteinsvelli í tvö ár náðu sér ekki á strik í leiknum og var varnarleikur gestanna mjög góður og náðu Eyjastúlkur ekkert að skapa sér í síðari hálfleik. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 197 orð

Venables er í viðræðum við Newcastle

TERRY Venables fyrrum þjálfari enska landsliðsins hefur hitt forsvarsmenn enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle en liðið leitar nú að knattspyrnustjóra í stað Bobby Robson sem sagt var upp störfum í síðustu viku. Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 171 orð

Zlatan skoraði fjögur í stórsigri Svía á Möltu

LEIKMENN hollenska liðsins Ajax fögnuðu margir hverjir brotthvarfi sænska landsliðsframherjans Zlatans Ibrahimovic til ítalska liðsins Juventus en ítalskir fjölmiðlar fagna komu kappans til Ítalíu eftir að hann skoraði fjögur mörk í stórsigri Svía á... Meira
6. september 2004 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

* ÞÝSKA handknattleiksliðið Weibern , sem...

* ÞÝSKA handknattleiksliðið Weibern , sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar og þrjár íslenskar landsliðskonur leika með, tapaði á heimavelli fyrir Frankfurt , 32:29, í þýsku úrvaldsdeildinni á laugardaginn. Meira

Fasteignablað

6. september 2004 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Baðstofan, Dalvegi 4, Kópavogi

Allar flísar í stærð 10x10 cm í útsölutjaldi Tilboð: 1. Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 289 orð | 1 mynd

Bankarnir endurfjármagna, ríkið veitir ný lán

HIN nýju íbúðalán banka og sparisjóða munu að mestu fara til að endurfjármagna eldri og óhagstæðari lán. Íbúðalánasjóður mun hins vegar áfram verða umsvifamestur í veitingu nýrra lána til íbúðakaupa, ef lánshlutfallið verður hækkað í 90%. Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 2387 orð | 1 mynd

Bylting, árangur af framþróun

Með íbúðalánum bankanna, sem KB banki átti frumkvæði að, er í fyrsta skipti komin alvöru samkeppni á þessum hluta lánamarkaðarins hér á landi. Þetta eitt og sér er stórtíðindi, því til þessa hefur ríkið verið allsráðandi í íbúðalánunum. Grétar Júníus Guðmundsson kannaði stöðuna og ræddi við sérfræðinga á fjármálamarkaði og fasteignasala. Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 589 orð | 2 myndir

Egill Árnason hf. 70 ára

V erslunarfyrirtækið Egill Árnason var opinberlega stofnað 2. september árið 1934 og því á fyrirtækið 70 ára afmæli um þessar mundir. Egill Árnason var einn af framsæknustu athafnamönnunum hér á landi um miðbik síðustu aldar. Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 233 orð | 1 mynd

Fagrihvammur 14

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er með í einkasölu tvílyft einbýli í Hvömmunum í Hafnarfirði. Húsið er byggt árið 1980 og Guðjón Árnason hjá Fasteignastofunni segir að þetta sé glæsilega hannað og vel skipulagt hús, samtals 326 fm, og þar af er u.þ.b. Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Flísar, Queen Snow, stærð 25x40 cm...

Flísar, Queen Snow, stærð 25x40 cm Verð áður: 3.400 kr. pr. fm Verð nú: 1.950 kr. pr. Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 5 orð | 1 mynd

Hornbaðkar með svuntu Tilboðsverð: 69.

Hornbaðkar með svuntu Tilboðsverð: 69.500... Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 217 orð | 2 myndir

Laugavegur 105

Reykjavík - Fasteignasalan Gimli er með í sölu óvenju vandaða íbúð á efstu hæð við Laugaveg. Hákon Svavarsson hjá Gimli segir að um sé að ræða sérlega glæsilega þriggja herbergja þakíbúð á 6. hæð í lyftuhúsi með 60 fm svölum á 150 fm þakfleti. Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 303 orð | 1 mynd

Lindarflöt 44

Garðabær - Fasteignamarkaðurinn er með í sölu einbýlishús við Lindarflöt 44 í Garðabæ. Um er að ræða mjög glæsilegt og afar vel skipulagt 193,4 fm einbýlishús á einni hæð auk 47,7 fm bílskúrs. Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 113 orð | 1 mynd

Litaspjöldin

ÞAÐ AÐ velja lit á vegg getur valdið miklum heilabrotum. Að ýmsu ber að huga og möguleikarnir eru óþrjótandi. Litaspjöldin geta hjálpað heilmikið, en hvað tákna þessi númer á þeim? Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 303 orð | 2 myndir

"Veggjakrot" í svefnherberginu

Það er óhætt að segja að Helga Rún Hjartardóttir, fyrsta árs nemi í Verslunarskólanum, hafi farið óvenjulega leið í veggjaskreytingu á svefnherberginu sínu. Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 592 orð | 1 mynd

Skil leiguhúsnæðis

Mjög algengt er að upp komi vandkvæði við útleigu á húsnæði vegna óvandaðs frágangs á húsaleigusamningum og fleiri atriðum. Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 212 orð | 2 myndir

Skriðusel 7

Reykjavík - Eignamiðlunin er með í sölu 241 fm einbýlishús með tvöföldum innbyggðum bílskúr við Skriðusel 7 í Reykjavík. Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 890 orð | 3 myndir

Sumarhnoðri

Gamalt máltæki segir: Kóngur vill sigla en byr ræður. Þetta máltæki hefur svo sannarlega mátt nota um Blóm vikunnar nú í sumar. Við vorum á góðri siglingu í vor, allt fram í júnílok, en þá lentum við í logni, sem varði allan júlímánuð. Meira
6. september 2004 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Upphengt salerni með grind, harðri setu...

Upphengt salerni með grind, harðri setu og hvítum skildi Tilboðsverð 41.310... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.