Greinar fimmtudaginn 30. september 2004

Fréttir

30. september 2004 | Innlendar fréttir | 229 orð

500 sjálfboðaliðar hafa skráð sig

500 SJÁLFBOÐALIÐAR hafa skráð sig í fjáröflunarátak Rauða kross Íslands á laugardaginn undir kjörorðinu Göngum til góðs. Markmið Rauða krossins er að fá 2.500 sjálfboðaliða til að ganga í hús með söfnunarbauk og safna fé til styrktar stríðshrjáðum... Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Aldargamalt flak upp úr Breiðamerkursandi

FLAK af breska togaranum Banffshire fannst í vikunni í Kvískerjafjöru á Breiðamerkursandi, tæpum 80 árum eftir að síðast sást til flaksins og nærri 100 árum eftir að skipið strandaði, í illviðri 16. janúar árið 1905. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 393 orð

Aldrei séð jafn litla vonarneista

"ÉG hef aldrei á mínum ferli í stéttarfélagi horft fram á alvarlegri stöðu en núna er og séð jafn litla vonarneista," sagði Eiríkur Jónsson á fundi með blaðamönnum Morgunblaðsins. Meira
30. september 2004 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ásakar Blair

FJÖLSKYLDA Kens Bigleys þakkaði í gær mannræningjum í Írak, sem hafa Bigley í haldi, fyrir að senda út myndband sem sannar að hann er á lífi. Gíslinn er þar sýndur í búri. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ástarlyf á afslætti | Í Ísafjarðarapóteki...

Ástarlyf á afslætti | Í Ísafjarðarapóteki og útibúi þess í Bolungarvík verður frá og með föstudegi boðinn 30% afsláttur af einni gerð rislyfs. Meira
30. september 2004 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Bigley sýndur hlekkjaður í búri

ARABÍSKA sjónvarpsstöðin Al-Ja zeera sýndi í gær nýtt myndband þar sem sjá má Bretann Kenneth Bigley en Bigley er í haldi mannræningja í Írak. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Blómstrandi orkídea

Hitabeltisblómjurtinni orkídeu líður vel hjá Blómaborg í Hveragerði. Hún hefur blómstrað stöðugt frá því í júní í sumar og virðist ekkert lát vera á. Sjaldgæft mun vera að blómin standi svo lengi. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 2 myndir

Bretar þökkuðu Birni fyrir björgunarafrekið

FYRIR björgunarafrekið á Breiðamerkursandi fékk Björn Pálsson á Kvískerjum sent forláta vasaúr að gjöf, áletrað frá breskum stjórnvöldum, sem heiðruðu hann í þakkarskyni. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Bæjarstjórar mættu ekki á fund kennara

ENGINN bæjarstjóri mætti á fund með forystu Kennarasambands Íslands í gær. "Það boðaði enginn komu sína. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Bændavefur

Bændablaðið og vefurinn landbúnaðarvefurinn bondi.is standa fyrir samkeppni um besta bændavefinn á þessu ári. Þeir bændur og aðrir íbúar sveitanna sem eru með vefsíðu sem segir frá lífinu í sveitinni, búinu eða bændafjölskyldu geta tekið þátt. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Börnin nota tímann til útiveru

Djúpivogur | Veðrið hefur leikið við Djúpavogsbúa undanfarna daga. Eins og annars staðar á landinu er enginn skóli starfandi í þorpinu en börnin hafa nýtt tímann til útiveru í blíðviðrinu. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Dómstólarnir ekki lengur algjörlega sjálfstæðir

"ÉG tel þessa ákvörðun setts dómsmálaráðherra gagnrýniverða þar sem ráðherra dómsmála hefur nú tvívegis gengið gegn tillögu Hæstaréttar um skipun hæstaréttardómara," segir Eiríkur Tómasson prófessor en hann var annar tveggja umsækjenda um... Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Dróttskátar fengu forsetamerki

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti 30 dróttskátum úr níu skátafélögum forsetamerki við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju nýlega. Alls fengu 34 dróttskátar merki, en fjórir gátu ekki verið viðstaddir athöfnina. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Eiríkur Tómasson hefði styrkt réttinn verulega

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra segist telja að Jón Steinar Gunnlaugsson sé vel hæfur til þess að gegna embætti hæstaréttardómara. Dómsmálaráðherra hafi valið hann úr hópi umsækjanda eins og honum beri og hann hafi vald til. Meira
30. september 2004 | Minn staður | 116 orð

Ekki eftirlit með nemendum

MYNDAVÉLAR eru notaðar við eftirlit í um það bil fjórðungi grunnskóla í Reykjavík, en þar er eingöngu verið að fylgjast með húseigninni til að verjast eignaspjöllum, ekki er fylgst með nemendum. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Fjölmargir kennarar sagðir íhuga uppsagnir

EKKI er ástæða til bjartsýni um lausn kennaradeilunnar og að sáttafundur í dag skili árangri, að mati Eiríks Jónssonar, formanns Kennarasambands Íslands, og Birgis Björns Sigurjónssonar, formanns samninganefndar Launanefndar sveitarfélaga. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 1097 orð | 2 myndir

Flak fundið eftir tæp 80 ár í sandi

Breski togarinn Banffshire er kominn upp úr sandinum í Kvískerjafjöru á Breiðamerkursandi, tæpri öld eftir strandið í janúar 1905. Björn Jóhann Björnsson og Ragnar Axelsson skoðuðu strandstaðinn í gær ásamt Kvískerjabræðrum. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Foreldrar hafa þungar áhyggjur

María Kristín Gylfadóttir, formaður stjórnar Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra, segir að foreldrar hafi þungar áhyggjur af stöðunni í kjaraviðræðum kennara og sveitarfélaga. Meira
30. september 2004 | Erlendar fréttir | 204 orð

Forsetaslagur í Flórída

FYRSTA sjónvarpseinvígi forsetaframbjóðendanna bandarísku, George W. Bush forseta og Johns Kerrys, verður í Flórída í kvöld (hefst klukkan eitt eftir miðnætti að ísl. tíma). Búist er við að minnst 50 milljónir manna muni fylgjast með einvíginu. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri stjórnsýslu | Hjalti Þór Vignisson...

Framkvæmdastjóri stjórnsýslu | Hjalti Þór Vignisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs hjá Sveitarfélagi Hornafirði. Hjalti var valinn úr hópi tólf umsækjenda og hefur tekið til starfa. Hjalti lauk í vetur námi í stjórnmálafræði. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Fullt tilefni til húsleitar hjá 100 manns

ÞAÐ hefði verið fullt tilefni til að leita á heimilum um 100 manns í tengslum við rannsókn á ólöglegri dreifingu kvikmynda, tónlistar og forrita á Netinu. Til þess hefði hins vegar þurft um 300 lögreglumenn og þeir voru einfaldlega ekki til taks. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Fundað um stöðuna í verkfallinu

BLAÐAMENN Morgunblaðsins fjölmenntu í fyrirlestrarsal blaðsins í gærmorgun, þar sem farið var yfir stöðuna í kennaradeilunni. Birgir Björn Sigurjónsson, María Kristín Gylfadóttir og Eiríkur Jónsson sátu fyrir svörum. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gagnleg samskipti

ÞINGMENN úr Evrópumálanefnd tékkneska þingsins heimsóttu utanríkismálnefnd Alþingis en þeir áttu sjálfir frumkvæði að komu sinni hingað. "Þetta eru auðvitað mjög gagnleg samskipti. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hausthappdrætti Blindrafélagsins

BLINDRAFÉLAGIÐ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, er að mjög litlu leyti rekið fyrir opinbert fé. Blindrafélagið hefur byggt starfsemi sína á frjálsum framlögum og notið ómetanlegs stuðnings almennings í þau 65 ár sem það hefur starfað. Meira
30. september 2004 | Minn staður | 102 orð | 1 mynd

Hlaða vegg við kirkjugarðinn á Reyðarfirði

Reyðarfjörður | Það er ýmislegt fleira um að vera á Reyðarfirði en uppbygging íbúðarhúsnæðis, verslunarkjarna starfsmannaþorps Fjarðaáls-Alcoa og stóriðjuhafnar. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Hundraða milljóna tap

Íslenskir rétthafar á kvikmyndum, tónlist, hugbúnaði og sjónvarpsþáttum á Íslandi verða af tekjum upp á hundruð milljóna króna vegna ólöglegrar dreifingar um Netið. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Í ástarviku

Hreiðar Karlsson heyrði af því að aðilar í kennaradeilunni hefðu lofað því að koma á næsta fund, án þess að hafa nokkuð til málanna að leggja: Kennaraverkfallið treinist í talsverða stund og tímana langa nemendur mega þreyja. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Jafnréttislög brotin að nýju

ATLI Gíslason hæstaréttarlögmaður, lögmaður Hjördísar Bjarkar Hákonardóttur dómstjóra, segir að Hjördís muni leita réttar síns af endurnýjuðum krafti í kjölfar þessarar embættisveitingar í Hæstarétti. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Kennarar í námsferð í verkfalli

ALLIR kennarar Hafralækjarskóla í Aðaldal, utan eins, sem og annað starfsfólk, er að fara í námsferð til Krítar nk. mánudag. Ferðin var ákveðin með löngum fyrirvara að sögn Huldu Svanbergsdóttur, trúnaðarmanns kennara skólans. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Kerry og Bush mætast þrisvar sinnum

*Fyrstu sjónvarpskappræður George W. Bush og Johns Kerry fara fram í húsakynnum Miami-háskóla í Coral Gables í Flórída í kvöld (kl. 1 eftir miðnætti að ísl. tíma). Utanríkismál og heimavarnir eru umræðuefni kvöldsins. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð

Kostnaður sérgreinalækna minni

MEÐALKOSTNAÐUR sérgreinalækna virðist vera minni en nemur kostnaði við þær fjórar göngudeildir Landspítala - háskólasjúkrahúss sem til skoðunar eru, samkvæmt nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um kostnaðargreiningu á heilbrigðisþjónustu. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Launin of lág og vinnuálagið of mikið

Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir að kjaradeila kennarar og sveitarfélaga snúist fyrst og fremst um tvennt: "Launin eru alltof lág og vinnuálagið er alltof mikið," útskýrði hann á fundi á Morgunblaðinu í gær. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Leiðrétt

Íslenskir dagar í Pétursborg Í greininni "Stuð í Sankti Pétursborg", sem birtist í Morgunblaðinu 24. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Löglærðir fulltrúar stofna félag

FÉLAG löglærðra fulltrúa ákæruvalds var stofnað 17. september sl. Tilgangur félagsins er m.a. að stuðla að faglegri umræðu um málefni ákæru- og lögregluvalds en einnig að styrkja samræmi í lagaframkvæmd við rannsókn og saksókn. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Margir vilja þjónusta Alcoa

MARGAR fyrirspurnir hafa borist frá erlendum fyrirtækjum sem vilja þjónusta álver Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði. Að sögn Tómasar Más Sigurðssonar, forstjóra Alcoa-Fjarðaáls, eru fyrirtækin þegar farin að leita eftir lóðum og samstarfsaðilum á... Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð

Málstofa um losun gróðurhúsalofttegunda

LANDVERND og Umhverfisstofnun Háskóla Íslands boða til málstofu föstudaginn 8. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Metfjöldi á hæsta tindi landsins

HÆSTI tindur landsins, Hvannadalshnúkur í Öræfajökli, var klifinn af ríflega 400 fjallgöngumönnum í sumar og er það líklega metfjöldi að mati Íslenskra fjallaleiðsögumanna, sem annast skipulegar ferðir á tindinn. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn í Þjóðminjasafnið

UM 400 manns komu í Þjóðminjasafnið fyrsta klukkutímann eftir að opnað var og alls sóttu um 1.500 gestir safnið heim í slagveðrinu í gær en aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. "Það var löng biðröð fyrir utan þegar við mættum. Meira
30. september 2004 | Erlendar fréttir | 175 orð

Miklu færri dauðaslys

DAUÐASLYSUM í umferðinni í Danmörku hefur fækkað svo mjög, að hugsanlega verður að fara aftur til síðari heimsstyrjaldar til að finna sambærilegar tölur. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 381 orð

Mismikil tækifæri til yfirvinnu

SAMANBURÐUR á starfi og kjörum grunnskólakennara og framhaldsskólakennara kom til umræðu á fundinum í gærmorgun og sagði Birgir Björn Sigurjónsson störfin ólík og stofnanir þessara skólastiga mismunandi. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Morgunblaðið prentað í nýrri prentsmiðju

PRENTUN Morgunblaðsins hófst um miðja síðustu viku í nýrri prentsmiðju útgáfufélagsins Árvakurs við Hádegismóa norðan Rauðavatns. Í nýrri prentvél eru prentgæði meiri en áður hefur tíðkast og litamöguleikar í blaðinu meiri. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

Mættu á fund með kennurum í Eyjum

FJÓRIR bæjarstjórnarfulltrúar ásamt bæjarstjóra Vestmannaeyja mættu á fjölmennan fund í verkfallsmiðstöð Kennarafélags Vestmannaeyja í gærdag. Kennarafélagið hafði boðað til fundarins og mættu þangað auk bæjarfulltrúanna um 40 kennarar. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Möguleiki á flóðbylgju víxlhækkana

Birgir Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, segir að sveitarfélögin hlaupi ekki langt út frá þeim samfélagsramma, sem settur sé bæði af útsvari, launastefnu og öðru á samningstímanum sem gildi til áramóta 2007 til 2008. Meira
30. september 2004 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Pettersson látinn

CHRISTER Pettersson, sem var dæmdur en síðan sýknaður af að hafa myrt Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, lést í gær á sjúkrahúsi í Stokkhólmi. Margir óttast, að með honum hafi horfið síðasta vonin um, að málið upplýsist. Meira
30. september 2004 | Minn staður | 300 orð | 1 mynd

"Fjölbreytt og spennandi verkefni"

Húsavík | Gerður hefur verið samningur um að Þekkingarsetur Þingeyinga á Húsavík taki við rekstri og framkvæmdastjórn Fræðslumiðstöðvar Þingeyinga, FræÞings. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

"Við viljum skóla"

ÞEIM Pétri Helga Einarssyni og Kristjáni Orra Víðissyni í 6. bekk í Snælandsskóla þykir ástæða til að láta í sér heyra vegna verkfalls grunnskólakennara. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 645 orð

"Þvílík öfugmæli og móðgun"

MIKLAR umræður og deilur urðu um framkvæmd núgildandi kjarasamnings grunnskólans frá 2001 á fundi forsvarsmanna KÍ og samninganefndar sveitarfélaganna með blaðamönnum Morgunblaðsins í gær. Meira
30. september 2004 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Reyndi að granda flugvél

LITLU munaði að norsk flugvél hrapaði í sjóinn þegar farþegi réðst á tvo flugmenn hennar með öxi í gærmorgun. Árásarmaðurinn kom með öxina með sér í vélina og var einnig með tvo hnífa, að því er fram kom á fréttavef Aftenposten . Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Reynsla af lögmannsstörfum til grundvallar

GEIR H. Haarde, settur dómsmálaráðherra, skipaði í gær Jón Steinar Gunnlaugsson, prófessor og hæstaréttarlögmann, dómara við Hæstarétt frá og með 15. október næstkomandi. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Ræðir samskipti Bandaríkjanna og Evrópu

Hvaða áhrif hafa úrslit forsetakosninganna á samskipti Bandaríkjanna og Evrópu? er heiti á fyrirlestri sem James C. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

Rökstuddur grunur um íkveikju

TÆKNIRANNSÓKN í brunarústunum við Efstubraut á Blönduósi hefur leitt í ljós að rökstuddur grunur er um íkveikju. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð

Sautján hafa hætt á þremur mánuðum

Keflavíkurflugvöllur | Þrír af þeim fjórum starfsmönnum sem flotastöð varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli segir upp um þessi mánaðamót eru í starfi hjá slökkviliði vallarins. Alls hefur sautján starfsmönnum slökkviliðsins verið sagt upp á þremur... Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

SÍBS-dagurinn á sunnudag

SÍBS-dagurinn er á sunnudaginn 3. október. Í tilefni dagsins verður opið hús kl. 13-16 í Síðumúla 6 fyrir alla sem vilja kynna sér starfsemi samtakanna, skoða húsnæðið og kynna sér aukna möguleika með tilkomu nýrrar og bættrar aðstöðu. Meira
30. september 2004 | Minn staður | 532 orð | 2 myndir

Skilum alltaf á réttum tíma

"ÞETTA hefur gengið alveg ótrúlega vel," sagði Oddur H. Oddsson byggingarstjóri við byggingu Rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri, en Íslenskir aðalverktakar, ÍAV, byggja húsið og skila því fullbúnu á morgun, 1. október. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Starfandi hæstaréttarlögmaður ekki skipaður frá 1990

SETTUR dómsmálaráðherra, Geir H. Haarde, segir að reynsla af lögmannsstörfum og málflutningi hafi verið lögð til grundvallar skipun Jóns Steinars Gunnlaugssonar í embætti dómara við Hæstarétt. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Stóðréttarhelgi í Húnaþingi

Víðidalur | Ferðaþjónustufólk og bændur í Húnaþingi vestra bjóða gestum að upplifa stóðréttarstemningu í Víðidal dagana 1. og 2. október næstkomandi. Á morgun, föstudag, verður stóðið sótt á Víðidalstunguheiði. Farið verður frá Hrappstöðum kl. 10. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 277 orð

Straumur hefur keypt 14,41% í Íslandsbanka

STRAUMUR fjárfestingarbanki hf. keypti í gær 14,41% hlut í Íslandsbanka og á eftir kaupin 14,52% hlut. Viðskiptin fóru fram á genginu 10,80. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Svartsýnir á lausn deilunnar

Forystumenn samningsaðila í launadeilu grunnskólakennara og sveitarfélaganna eru ekki bjartsýnir á að sáttafundur í dag skili árangri. Þetta kom m.a. fram á fundi sem þeim var boðið til á Morgunblaðinu í gær með blaðamönnum blaðsins. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 1492 orð | 2 myndir

Tekst Kerry að snúa taflinu við?

Fréttaskýring | Fyrstu sjónvarpskappræður forsetakosninganna í Bandaríkjunum fara fram í Flórída í kvöld. Davíð Logi Sigurðsson gerir hér grein fyrir því hvers vegna kappræðurnar gætu skipt sköpum í kosningabaráttunni. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Tek við embættinu af auðmýkt

GEIR H. Haarde, settur dómsmálaráðherra, skipaði í gær Jón Steinar Gunnlaugsson, prófessor og hæstaréttarlögmann, dómara við Hæstarétt frá og með 15. október næstkomandi. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 664 orð

Telur að aðrir hópar komi í kjölfar kennara

KENNARADEILAN snýst ekki eingöngu um gerð kjarasamninga við kennara heldur munu aðrir hópar koma í kjölfarið ef sveitarfélögin verða við kröfum kennara og víxlhækkanir ganga yfir allt þjóðfélagið, að því er fram kom í máli Birgis Björns Sigurjónssonar,... Meira
30. september 2004 | Minn staður | 204 orð | 1 mynd

Tvær aurskriður fallið á veginn

Siglufjörður | Komið er í ljós að tvær aurskriður hafa fallið á veginn um Siglufjarðarskarð í síðustu viku. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Umhyggja eignast veggfóðrið

HIÐ dýra veggfóður var plokkað af veggjum Þingholtsstrætis 3 á dögunum en veggfóðrið samanstóð af 528 ekta þúsund króna seðlum. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Umhyggja opnar skemmtivef á Netinu

UMHYGGJA - félag langveikra barna, opnaði í gær skemmtivef með fræðsluefni og leikjum fyrir börn og unglinga á slóðinni www.skemmtivefur.is. Verkefnið er unnið í samvinnu við Símann og Hugsmiðjuna. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 407 orð

Undanþágurnar viðkvæmt mál

"ÉG get alveg viðurkennt að undanþágurnar eru mjög viðkvæmt mál," sagði Eiríkur Jónsson þegar kom til tals hvert og hvernig veita ætti undanþágur. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ungur formaður | Máttur Mjóafjarðar er...

Ungur formaður | Máttur Mjóafjarðar er heiti félags sem þar hefur verið stofnað. Félagið á aðild að samtökunum Landsbyggðin lifi. Á stofnfundinum var Einar Hafþór Heiðarsson kosinn formaður. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Val á þjóðarblómi góð leið til að vekja athygli á náttúrunni

"VIÐ getum ekki annað sagt en að viðtökur landsmanna við leitinni að þjóðarblóminu hafa verið framar öllum vonum og það er greinilegt að leitin hefur vakið athygli landsmanna á því að líta svolítið vel niður fyrir fætur sér og skoða þau blóm sem eru... Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Vegið að undirstöðum Hæstaréttar

STEFÁN Már Stefánsson prófessor, sem Hæstiréttur mat annan tveggja sem hæfastir væru til að gegna embætti hæstaréttardómara, sagðist óska Jóni Steinari til hamingju með embættið og óska honum velfarnaðar í starfi. Meira
30. september 2004 | Erlendar fréttir | 162 orð

Veifaði í leigubíl og lét aka sér heim

TVEIMUR Írökum sem rænt var með þeim Simonu Torretta og Simonu Pari 7. september sl. var sleppt eins og þeim úr gíslingu í fyrradag. Heldur minna umstang var þó í tengslum við lausn þeirra en ungu kvennanna tveggja. Meira
30. september 2004 | Erlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Vilja báðar fara aftur til Íraks

ÖNNUR ítölsku kvennanna sem haldið var í gíslingu í Írak í þrjár vikur sagði í gær að mannræningjarnir hefðu frætt þær um íslamstrú á meðan þær voru í haldi þeirra og jafnan fullvissað þær um að þær myndu lifa þessa raun af. Meira
30. september 2004 | Minn staður | 575 orð | 1 mynd

Vilja eftirlitsmyndavélar á skólalóðir

Garðabær | Foreldrafélög í Hofsstaðaskóla og Flataskóla í Garðabæ fara fram á að sett verði upp eftirlitsmyndavélakerfi sem nái til alls skólasvæðisins til að auðvelda eftirlit með börnunum, í bréfi sem sent var bæjarstjóra Garðabæjar um miðjan... Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Vilja eftirlitsmyndavélar á skólalóðir

FORELDRAR í tveimur grunnskólum í Garðabæ vilja að sett verði upp kerfi eftirlitsmyndavéla til að fylgjast með því sem fram fer á allri skólalóðinni. Þeir segjast m.a. óttast aðgengi ókunnugra að börnunum á skólatíma. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Vilja ekki undir kjaranefnd

"ÉG myndi ekki vilja fara undir kjaranefnd á vegum sveitarfélaganna," sagði Eiríkur Jónsson, formaður KÍ, á fundinum í gær. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Vinnuskylda og vaktir samræmdar

ÓLAFUR Hauksson, forstöðumaður almannatengsla Iceland Express, segir markmið félagsins með að segja upp öllum flugfreyjum og -þjónum fyrirtækisins, að samræma vinnuskyldu og vaktafyrirkomulag flugliða og flugmanna. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Þjóðarsátt um kjarabætur

Á FUNDI stjórnar vinstri-grænna í Kópavogi nýlega var samþykkt ályktun þar sem hvatt er til þjóðarsáttar um kjarabætur til handa kennurum. Flokksfélagið harmar að til verkfalls hafi komið og skorar á deiluaðila að semja. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Þrettán gæðaverkefni í heilbrigðisþjónustu styrkt

ÞRETTÁN gæðaverkefni í heilbrigðisþjónustu hafa hlotið styrk frá heilbrigðisráðuneytinu, samtals að upphæð tvær og hálf milljón króna. Alls bárust 30 umsóknir um styrki en þeir voru nú veittir í fjórða sinn. Meira
30. september 2004 | Innlendar fréttir | 1562 orð | 1 mynd

Ætlum ekki að stýra fasteignaverðinu

Undirbúningur fyrir starfsemi álvers Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði er í fullum gangi. Björn Jóhann Björnsson ræddi við forstjórann, Tómas Má Sigurðsson, um stöðuna og hvernig fyrirtækið sér fyrir sér fasteignamarkaðinn á svæðinu og ráðningarmálin. Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2004 | Leiðarar | 222 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur ferill

Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður Framsóknarflokksins, sem settur var út úr öllum þingnefndum á vegum flokks síns í fyrradag, á að baki fjölbreyttan feril á vettvangi stjórnmálanna. Hann tók upphaflega sæti á Alþingi á vegum Alþýðubandalagsins. Meira
30. september 2004 | Leiðarar | 436 orð

Nýir straumar á Spáni

Miklar breytingar hafa átt sér stað á Spáni á undanförnum áratugum og sennilega hefur ekkert þjóðfélag á meginlandi Evrópu vestanverðu breyst jafnhratt. Meira
30. september 2004 | Leiðarar | 412 orð

Sókn í heimilda- og stuttmyndagerð

Það hefur tæpast farið framhjá mörgum að norræna heimilda- og stuttmyndahátíðin Nordisk Panorama hefur staðið yfir að undanförnu. Meira

Menning

30. september 2004 | Tónlist | 366 orð | 1 mynd

Aldrei verið betri

Tónleikar á Gauk á Stöng föstudagskvöldið 24. september. Fram komu hljómsveitirnar Mínus, Drep, Solid I.V. og Manhattan. Meira
30. september 2004 | Kvikmyndir | 244 orð

Björk hrein og bein

Heimildarmynd. Leikstjórn: Ragnheiður Gestsdóttir. Ísland 2004. Meira
30. september 2004 | Menningarlíf | 207 orð | 1 mynd

Cruise skýst á toppinn

BÍÓAÐSÓKNIN var rífandi góð um síðustu helgi. Þá hófust sýningar á fimm myndum sem allar gengu vel til viðbótar við það að um helgina fór fram stutt- og heimildarmyndahátíðin Nordisk Panorama í Regnboganum, MÍR og Listasafni Reykjavíkur. Meira
30. september 2004 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Djassinn fyrirferðarmikill næstu daga

JAZZHÁTÍÐ í Reykjavík var sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Fyrsti dagskrárliður hátíðarinnar þar á eftir var tónleikar tríósins Cold Front á Kaffi Reykjavík. Cold Front skipa Björn Thoroddsen á gítar, Richard Gillis á trompet og Steve Kurby á bassa. Meira
30. september 2004 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Enginn maður er eyja

BJÖRK Guðmundsdóttir lýsti því yfir í viðtölum við írska fjölmiðla að hún hafi hafnað boði íslenskra embættismanna að fá eyju við Ísland að gjöf vegna þess að hún vilji ekki að heimili sitt verði gert að ferðamannastað. Meira
30. september 2004 | Bókmenntir | 540 orð | 1 mynd

Fantasía er þemað

ALÞJÓÐLEGA barna- og unglingabókahátíðin í Reykjavík hefur göngu sína í annað sinn í Norræna húsinu í dag. Yfirskrift hátíðarinnar í ár, sem síðast var haldin árið 2001, er Galdur úti í mýri og er þema hennar galdra- og fantasíusögur. Meira
30. september 2004 | Menningarlíf | 119 orð

Fólk folk@mbl.is

Ekkja Johns Lennons , Yoko Ono , hefur sent bréf til reynslulausnarnefndar New York, þar sem hún hvetur til þess að morðingja Lennons verði aldrei sleppt úr fangelsi. Morðinginn, Mark Chapman , á að fara fyrir nefndina í október. Meira
30. september 2004 | Menningarlíf | 534 orð | 1 mynd

Fróði Finnsson

Í kvöld verða haldnir minningartónleikar um Fróða Finnsson tónlistarmann sem lést aðeins nítján ára að aldri úr krabbameini, fyrir nákvæmlega tíu árum. Á minningartónleikunum koma fram níu sveitir/listamenn en þátt taka Bacon, Ghostigital, Hot Damn! Meira
30. september 2004 | Menningarlíf | 304 orð | 6 myndir

Indverskt sumar Armani

Tískusýning á Emporio-línu hönnuðarins Giorgio Armani var haldin á mánudag við tónlist spilaða á sítar og töblu. Meira
30. september 2004 | Menningarlíf | 269 orð | 1 mynd

...kjaftfora Caruso

DAVID Caruso - stjarna þáttanna CSI: Miami - er ekki beint með þetta ekta kvikmyndastjörnuútlit. Með logandi rautt hár, freknur og fremur horaður og veiklulegur - svona miðað við allra kröfuhörðustu staðalmyndir í þessum geiranum. Meira
30. september 2004 | Tónlist | 364 orð

Kornungar atvinnukonur

St. Annæ Pigekor frá Kaupmannahöfn. Marianne Karlberg sópran; Eileen Vandermark orgel. Stjórnandi: Claus V. Jensen. Fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20. Meira
30. september 2004 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Kvöldljós í beinni útsendingu

ÞÁTTURINN Kvöldljós sem verið hefur á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Omega í níu ár hefur göngu sína að nýju í kvöld, eftir sumarfrí. Þátturinn er að sögn einn sá vinsælasti á þessari kristilegu sjónvarpsstöð en umsjónarmaður hans er Ragnar Gunnarsson. Meira
30. september 2004 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Latibær á þátt í velgengninni

NICKELODEON er vinsælasta barnasjónvarpskapalstöð í Bandaríkjunum níunda árið í röð. Tölur frá þriðja ársfjórðungi sýna að stöðin er vinsælust í öllum aldurshópum barna, samkvæmt Nielsen Media Research. Meira
30. september 2004 | Kvikmyndir | 264 orð | 2 myndir

Miðlun tilfinninga

RÚNAR Rúnarsson segir bæði "skemmtilegt og óvænt" að hafa unnið til verðlauna á Nordisk Panorama en mynd hans, Síðasti bærinn , var valin besta norræna stuttmyndin. Meira
30. september 2004 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Ofurvitlaus

Leikstjórn og handrit Jeff Daniels. Aðalhlutverk Jeff Daniels, Matt Letscher, Harve Presnell. Skífan VHS. Bandaríkin 2003. (95 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Meira
30. september 2004 | Menningarlíf | 401 orð | 1 mynd

Skyndilausnabrjálæðið tekið fyrir

Megrunarkúrar, skyndilausnir og dýrkun hins magra líkama eru þemu leikritsins Vodkakúrinn eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur, sem frumsýnt verður í Austurbæ í kvöld klukkan átta. Meira
30. september 2004 | Tónlist | 1211 orð | 1 mynd

Upp í topp

Fyrsta "stóra" plata haustsins, samnefnd skífa stjörnuleitarkappans Kalla Bjarna kemur út í dag. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Kalla um þá rennireið sem síðasta ár hefur verið. Meira
30. september 2004 | Menningarlíf | 234 orð

Viðurkenning fyrir menningarstarf á landsbyggðinni

Eyrarrósin er heiti nýrra menningarverðlauna sem afhent verða í fyrsta sinn í janúar næstkomandi. Verðlaunin verða veitt sem viðurkenning til framúrskarandi menningarstarfs á landsbyggðinni. Meira

Umræðan

30. september 2004 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Að gera kjarasamning með skattframtali

Ragnar Gíslason fjallar um kjarasamninga og skattaálögur: "Sveitarfélögin fóru vel af stað þegar þau tóku á móti grunnskólanum og finna mátti fyrir miklum metnaði til að gera vel." Meira
30. september 2004 | Aðsent efni | 1354 orð | 1 mynd

Áhuginn og óarðbæra námið

Guðlaug Björgvinsdóttir fjallar um kjaradeilu kennara: "Um daginn heyrði ég því fleygt að kennarar væru einna duglegastir allra stétta við að sækja sér endurmenntun." Meira
30. september 2004 | Bréf til blaðsins | 339 orð

Breytingar á orðnotkun í íslenskri tungu

Frá Guðjóni Jenssyni bókasafnsfræðingi, leiðsögumanni og áhugamanni um varðveislu íslenskrar tungu og náttúru:: "NÚ Á dögum er birt á hverjum degi margfalt meira magn texta en áður fyrr tíðkaðist í blöðum og tímaritum. Sem betur fer hafa flestir þeir sem skrifa texta einhverja tilfinningu fyrir málinu og má greinilega finna töluverðan mun á talmáli og rituðu máli." Meira
30. september 2004 | Aðsent efni | 454 orð

Er hægt að leggjast lægra en að níðast á fötluðum börnum?

ÁGÆTU kennarar. Ég sendi ykkur þetta opna bréf, þar eð ég á erindi við ykkur alla. Erindi fyrir hönd fjölskyldu minnar og þó sérstaklega sonar míns, sem er fatlaður og ólíkt okkur sem erum heilbrigð, getur ekki varið sig þegar hann er beittur ofbeldi. Meira
30. september 2004 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Hver er þjónn hvers?

Arnljótur Arnarson fjallar um sjómannadeiluna um Guðmund í Nesi: "Næst fer forystumaðurinn út í að gera lítið úr því að ég telji það til kjarabóta að vera á nýlegu og góðu skipi sem hægt er að gera ennþá betra." Meira
30. september 2004 | Bréf til blaðsins | 136 orð

Kennaraverkfall!

Frá Erni Ingólfssyni:: "NÚ ÞYKIR Erninum tíra! Ekkert gerist hjá stjórnvöldum viðvíkjandi kennaraverkfallinu sem er yfirvofandi. Það er af sem áður var; allir kvótakóngarnir ætluðu (ætla) vitlausir að verða þegar sjómenn vildu leiðréttingu á sínum (ó)kjörum." Meira
30. september 2004 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Skólaformið - skiptir það máli?

Marjatta Ísberg fjallar um kjaradeiluna við kennara: "Þar sem allir nemendur sækja nám í sinn heimaskóla, þýðir það að nemendur sem áður voru í sérskólum sitja nú í venjulegum bekkjum." Meira
30. september 2004 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Um baráttu ungra kennara

Svandís A. Leósdóttir skrifar um málefni kennara: "Ég óska þess að kennaraverkfallinu ljúki svo að við getum haldið áfram því góða starfi sem er í skólum landsins." Meira
30. september 2004 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Um hvað hugsa borgarfulltrúar? Bíla og póker

Jón Pétur Zimsen fjallar um einskisnýta forgangsröð hjá Reykjavíkurborg: "Forgangsröðin er furðuleg hjá Reykjavíkurborg." Meira
30. september 2004 | Aðsent efni | 341 orð

Valdboð og villigötur

Herra Stak-Steinar segir í blaðinu í gær (28. sept.) að ég sé á alvarlegum villigötum með því að segja í útvarpsviðtali að dómsmálaráðherra sem gengi yfir álit Hæstaréttar við skipan dómara gengi á sjálfstæði dómsvaldsins. Meira
30. september 2004 | Bréf til blaðsins | 189 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Um útburð blaða almennt ALLT frá því að ég gerðist áskrifandi að Morgunblaðinu fyrir áratugum hef ég aldrei þurft að snúa tómhentur frá pósthólfi mínu án blaðsins. Það er svo ánægjulegt að geta gengið að því vísu árla morguns. Meira
30. september 2004 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Verkfærataskan mín!

Björg Vigfúsína Kjartansdóttir fjallar um kjaradeilu kennara: "Þegar við vorum að alast upp voru kennaralaun á þann hátt að hægt var að hafa eina fyrirvinnu á heimilinu." Meira
30. september 2004 | Bréf til blaðsins | 389 orð

Það er gott að ráða

Frá Valdimar Mássyni:: "SKAMMTAÐU einhverjum of lítinn mat og hann sveltur. Sveitarfélögin í landinu svelta. Það er staðreynd. Ríkið skammtar of naumt og sveitarfélögin berjast í bökkum við að halda úti þjónustu sem þeim er skylt samkvæmt lögum." Meira

Minningargreinar

30. september 2004 | Minningargreinar | 1151 orð | 1 mynd

BRAGI GUNNARSSON

Bragi Gunnarsson fæddist 16. júlí 1984. Hann lést 18. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gunnar Árni Þorleifsson, f. 1956, og María Bragadóttir, f. 1956. Systkini Braga eru a) Unnur Lind, f. 1976, maki Halldór Haraldsson, f. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2004 | Minningargreinar | 2156 orð | 1 mynd

GUNNAR BALDURSSON

Gunnar Baldursson fæddist á Kópaskeri 14. apríl 1935. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 21. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Baldur Öxdal, bóndi í Sigtúnum í Öxarfjarðarhreppi, síðar deildarstjóri í Reykjavík, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2004 | Minningargreinar | 4582 orð | 1 mynd

JÓHANNES ZOËGA

Jóhannes Zoëga fæddist á Norðfirði 14. ágúst 1917. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 21. september síðastliðinn. Foreldrar Jóhannesar voru hjónin Tómas Zoëga, sparisjóðsstjóri á Norðfirði, f. 1885, d. 1956, og Steinunn Símonardóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. september 2004 | Daglegt líf | 770 orð | 1 mynd

Allir ánægðir með fisk

"Ég er ekki dugleg að elda svona dags daglega en ég hef gaman af því að halda matarboð," segir Ragnhildur Anna Jónsdóttir. Meira
30. september 2004 | Daglegt líf | 81 orð | 5 myndir

Ál og ryðfrítt stál

Hlynur, plexígler, ál, bakalit, kopar, skel og ryðfrítt stál eru meðal efna sem gullsmiðirnir nota sem eiga skartgripi á sýningunni sem stendur yfir í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg. Meira
30. september 2004 | Daglegt líf | 396 orð | 1 mynd

Átján kíló af kjöti

Það ríkti gleði og glaumur í stofunni í gamla bænum á Grímsstöðum á Mýrum á mánudagskvöldið þegar mæðginin Elísabet Níelsdóttir og Guðni Haraldsson buðu í hina árlegu réttarkjötsúpu. Í hana fóru 18 kíló af kjöti enda gestirnir margir, eða um 75 talsins. Meira
30. september 2004 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

Hægt að stækka skóna

NÝLEGA kynnti fyrirtækið U.S: sportwear nýja og óvenjulega tegund af skóm fyrir unglinga. Skórnir sem um ræðir eru með silfurlituðum takka við hælinn og ef ýtt er á hann er hægt að lengja skó barnsins. Meira
30. september 2004 | Afmælisgreinar | 820 orð | 1 mynd

JÓNHILDUR HALLDÓRSDÓTTIR

Jónhildur Halldórsdóttir forstöðumeinatæknir er 70 ára í dag, 30. september 2004. Meira
30. september 2004 | Daglegt líf | 269 orð | 1 mynd

Ljóð í gjafaöskju

"Hugmyndin að Rökkri og rómantík spratt eiginlega þegar ég var að lesa ljóðin hennar ömmu, Guðrúnar Jóhannsdóttur," segir Guðrún Magnúsdóttir sem kynnti í síðustu viku nokkuð sem hún kallar Rökkur og rómantík en hún rekur heildverslunina... Meira
30. september 2004 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Vefurinn endurbættur

Vefur Neytendasamtakanna, www.ns.is, hefur verið bættur með nýju efni og eldra efni á síðunni endurskoðað. Meira
30. september 2004 | Daglegt líf | 615 orð

Verslanir bjóða ávexti og grænmeti á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 30. sept.-3. okt. verð nú verð áður mælie. verð MH smjörlíki 500 gr. 99 119 198 kr. kg Smyrja 300 gr. 98 113 326 kr. kg. Finn crisp hrökkbrauð 200 gr. 99 nýtt 495 kr. kg. Sjófryst ýsa roðlaus 499 599 499 kr. kg. Bónus kanillengja 350 gr. Meira

Fastir þættir

30. september 2004 | Dagbók | 479 orð | 1 mynd

Afar verðmæt reynsla

Martina Souckova er fædd 1979 í London, Englandi, en faðir hennar var diplómati í sendiráði Tékkóslóvakíu. Hún stundaði framhaldsskólanám á Nýja-Sjálandi og Englandi. Hún er nú í mastersnámi í Hagfræðiháskóla Pragborgar. Martina hefur starfað innan AIESEC samtakanna í nokkur ár. Hún kom til Íslands á vegum AIESEC í júní í fyrra og starfaði hjá RARIK, en nú starfar hún á alþjóðasviði Landsbanka Íslands. Meira
30. september 2004 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

50 ÁRA afmæli. Í dag, 30 september, er fimmtugur Jónatan Ingimarsson, netagerðarmaður og seglasaumari. Hann tekur á móti vinum og ættingjum í samkomuhúsinu í Garði frá kl. 20 föstudaginn 1.... Meira
30. september 2004 | Fastir þættir | 603 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á 13 borðum mánudaginn 27. september. Efst vóru: NS Auðunn Bergsvss. - Sigurður Björnss. 337 Guðm. Pálsson - Kristinn Guðmundsson 331 Jón Bjarnar - Ólafur Oddsson 310 Guðm. Magnúss. Meira
30. september 2004 | Viðhorf | 887 orð

Börn og munaður

Er eitthvað að því að setja einfalt lágmarksviðmið, til dæmis um að allir skuli kunna að lesa og skrifa en að öðru leyti ákveði fólk á staðnum námskrána? Meira
30. september 2004 | Dagbók | 20 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP Í dag, 30.

DEMANTSBRÚÐKAUP Í dag, 30. september, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Anna S. Kristjánsdóttir og Kristinn L. Jónsson, Sundstræti 31A,... Meira
30. september 2004 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Draugaleikir í tónlist

Vestmannaeyjar | Hljómsveitin Icelandic Sound Company (ISC) heldur tónleika í Höllinni í Vestmannaeyjum í kvöld og á Draugabarnum á Stokkseyri annað kvöld. Hvorir tveggja tónleikarnir hefjast klukkan 20.30. Meira
30. september 2004 | Dagbók | 62 orð

Orð dagsins: Og þegar þér eruð...

Orð dagsins: Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar. (Mark. 11, 25.) Meira
30. september 2004 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 d5 4. Rc3 c6 5. cxd5 exd5 6. Bg5 Rbd7 7. Dc2 Be7 8. e3 0-0 9. Bd3 He8 10. 0-0 Rf8 11. h3 Rg6 12. Re5 Rd7 13. Bxe7 Dxe7 14. Rxg6 hxg6 15. Hab1 Rf6 16. b4 g5 17. Hfe1 Be6 18. Bf5 Had8 19. f3 Hd6 20. a4 Bxf5 21. Dxf5 He6 22. Meira
30. september 2004 | Dagbók | 56 orð

Sæmdur riddaraorðu

SENDIHERRA Frakklands á Íslandi, Louis Bardollet, sæmdi Njörð P. Njarðvík, prófessor og rithöfund, riddaraorðu frönsku heiðursfylkingarinnar þann 26. júlí síðastliðinn. Meira
30. september 2004 | Fastir þættir | 298 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Nú fá vestfirskir karlar stinningarlyf á 30% afslætti samkvæmt fréttum. Það var lyfsali sem bauð þessi kjör í tilefni svonefndrar ástarviku á Bolungarvík. Ástarvikan hefur það að markmiði að fjölga íbúum í plássunum. Meira

Íþróttir

30. september 2004 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Arsenal hikstaði í Þrándheimi

ENGLANDSMEISTARAR Arsenal urðu að sætta sig við jafntefli við norska meistaraliðið Rosenborg í Meistaradeild Evrópu í Þrándheimi í gær. Það breyttti því ekki að Arsenal situr á toppi E-riðilsins. Í F-riðli standa stórliðin AC Milan og Barcelona vel að vígi en bæði lið fögnuðu sigri. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 596 orð

Best fyrir HSÍ og landsliðið

"ÉG hef fyrir nokkru ákveðið að skipta um starfsvettvang. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Birgir Leifur byrjaði mjög vel í Malmö

BIRGIR Leifur Hafþórsson úr GKG lék vel á fyrsta keppnisdegi úrtökumótsins fyrir sænsku atvinnumannamótaröðina en keppt er á fimm völlum samtímis. Íslandsmeistarinn leikur á velli í Malmö og er hann í 5. sæti af 66. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 102 orð

Emil til æfinga hjá Everton

EMIL Hallfreðssyni, miðju- og sóknarmanninum stórefnilega úr Íslandsmeistaraliði FH og leikmanni ungmennalandsliðsins, hefur verið boðið út til æfinga hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 235 orð

FH lýkur tímabilinu í Köln

ÍSLANDSMEISTARAR FH-inga leika, ef að líkum lætur, sinn sinn síðasta leik á löngu og ströngu keppnistímabili í kvöld. Þeir etja þá kappi við þýska 2. deildar liðið Alemannina Aachen en þetta er síðari viðureign liðanna í 3. umferð UEFA-keppninnar. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 115 orð

Fyrsti sigur Stjörnunnar

STJARNAN tryggði sér í gærkvöldi sæti í 16 liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ þegar liðið lagði Víking, 28:26, á heimavelli sínum í Garðabæ. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 116 orð

Grískt ólympíumet í kostnaði

GRIKKIR settu nýtt ólympíumet vegna uppbyggingar á mannvirkjum fyrir Ólympíuleikana sem fóru fram í Aþenu í sumar. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Jónas Grani Garðarsson fékk botnlangakast

JÓNAS Grani Garðarsson getur ekki leikið með Íslandsmeisturum FH gegn þýska liðinu Alemannia Aachen í UEFA-keppninni kvöld. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

* JÖRUNDUR Áki Sveinsson hefur verið...

* JÖRUNDUR Áki Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu í stað Valdimars Kristóferssonar og Ragnars Gíslasonar . Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Keppt í körfuboltahöllinni

RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir úr SH og Hjörtur Már Reynisson, KR verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem haldið verður í Indianapolis í Bandaríkjunum 7.-11. október næstkomandi. Með þeim fer Daninn Mads Claussen en hann er þjálfari sunddeildar KR. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 588 orð | 1 mynd

Lið Chelsea sterkt á Stamford Bridge

EIÐUR Smári Guðjohnsen lagði upp fyrsta mark Chelsea í 3:1 sigri liðsins gegn Evrópumeistaraliði Porto í Meistaradeild Evrópu í gær á Stamford Bridge í London. Chelsea er efst í H-riðlinum með 6 stig og er á góðri siglingu eftir tvo sigurleiki í riðlinum. Werder Bremen gerði sér lítið fyrir og lagði Valencia í G-riðli eftir slæma byrjun og Inter frá Mílanó átti ekki í vandræðum með að innbyrða þrjú stig á útivelli gegn Anderlecht. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* LOGI Geirsson skoraði 8 mörk...

* LOGI Geirsson skoraði 8 mörk og var markahæstur í liði Lemgo sem sigraði Gensungen , 39:23, í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í gær. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 184 orð

Njarðvíkingar bestir í Árósum - ÍR-ingar án sigurs

ÚRVALSDEILDARLIÐ Njarðvíkinga og ÍR-inga í karlaflokki tóku þátt í æfingamóti sem fram fór í Árósum í Danaveldi um sl. helgi en gestgjafar mótsins voru dönsku meistararnir Bakken Bears. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 108 orð

Sterkasta lið Manchester United?

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist telja að lið sitt hafi sennilega aldrei verið betur skipað leikmönnum en nú á þeim átján árum sem hann hefur verið við stjórnvölinn. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 196 orð

úrslit

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarinn, 32 liða úrslit karla: Stjarnan - Víkingur 28:26 Grótta/KR 2 - Valur 2 30:27 Afturelding - Selfoss 34:24 Víkingur 2 - Bifröst 30:31 KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL PSV Eindhoven - Panathinaikos 1:0... Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 93 orð

Veigar fær þrjá nýja þjálfara

FORRÁÐAMENN norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk sögðu þjálfara liðsins, Gaute Larsen, upp störfum í gær en bronsliðið frá síðustu leiktíð er í fallsæti sem stendur. Liðið hefur aðeins fengið fjögur stig úr síðustu sjö leikjum. Meira
30. september 2004 | Íþróttir | 174 orð

Viggó í stað Þorbergs?

ÞORBERGUR Aðalsteinsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks FH í handknattleik og sömu sögu er að segja um aðstoðarþjálfarann Guðjón Árnason. Meira

Úr verinu

30. september 2004 | Úr verinu | 83 orð | 1 mynd

Á handfærum frá Siglufirði

TRILLUKARLINN Sverrir Ólason frá Siglufirði, sem rær á handfærabátnum Gyðu Jónsdóttur, var ekkert allt of ánægður með aflann á föstudag, en hann var aðeins um 230 kíló. Meira
30. september 2004 | Úr verinu | 330 orð | 2 myndir

Állinn er ótrúlega góður

"ÞAÐ kom fólki mjög á óvart hversu gómsætur állinn er, sérstaklega ferski állinn," segir "Sægreifinn" Kjartan Halldórsson, fiskverkandi og fisksali í Verbúðum við Reykjavíkurhöfn. Meira
30. september 2004 | Úr verinu | 420 orð

Er kínverska "ógnin" ýkt?

Mjög hefur dregið úr útflutningi Norðmanna á frosnum þorski til Kína og undanfarnar vikur hefur útflutningurinn nánast enginn verið. Í ágústmánuði voru seld þangað um 57 tonn en á fyrstu 8 mánuðum ársins um 968 tonn. Meira
30. september 2004 | Úr verinu | 134 orð

Mun minna brottkast

NÝJAR rannsóknir Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) sýna að verulega hefur dregið úr brottkasti í fiskveiðum í heiminum. Ekki liggur hinsvegar fyrir hvort að það er vegna betri veiðiaðferða eða vegna verra ástands fiskistofnanna. Meira
30. september 2004 | Úr verinu | 386 orð | 2 myndir

Mun skila sér í orkusparnaði

,,Ástæða þess að Eskja ákvað að fara í samstarf með Marorku, var fyrst og fremst sá að þarna eygðu menn nýjan möguleika í rekstrarhagræðingu í útgerð ásamt því að draga úr mengunarlosun. Meira
30. september 2004 | Úr verinu | 409 orð | 1 mynd

Nýr og öflugur vefur um sjóslys

Rannsóknarnefnd sjóslysa hefur opnað nýjan og öflugan vef. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði vefinn við hátíðlega athöfn í aðsetri sjóslysanefndar í flugstöðinni í Stykkishólmi. Vefsíða nefndarinnar hefur verið í smíðum allt frá árinu 2001. Meira
30. september 2004 | Úr verinu | 626 orð | 1 mynd

Nælonhlerar gætu sparað umtalsvert

TOGHLERAR úr næloni og stáli gætu leitt til umtalsverðs eldsneytissparnaðar fyrir fiskiskipaflotann, bæði hér heima sem erlendis. Meira
30. september 2004 | Úr verinu | 397 orð | 1 mynd

Olían kostar 2,5 milljörðum meira

OLÍUKOSTNAÐUR útgerðarinnar hefur hækkað um 2,5 milljarða á einu ári. Framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna segir olíuverðshækkanir þegar farnar að bitna á einstaka útgerðarflokkum af fullum þunga. Meira
30. september 2004 | Úr verinu | 1579 orð | 6 myndir

Útgerðir draga úr olíunotkun og mengun frá fiskiskipum

Það fer ekki mikið fyrir hátæknifyrirtækinu Marorku með um tug starfsmanna við Borgartún. Engu að síður eru markmiðin háleit. Hjörtur Gíslason ræddi við framkvæmdastjórann, dr. Jón Ágúst Þorsteinsson, og komst að því að fyrirtækið hefur sett upp orkustjórnunarkerfi í Jóni Kjartanssyni SU 11, fyrstu skipa í heiminum og hefur komið að hönnun stærsta og fullkomnasta kúfiskveiðiskips í heiminum. Í báðum tilfellum er um mikinn orkusparnað að ræða. Meira

Viðskiptablað

30. september 2004 | Viðskiptablað | 47 orð

Aukinn tengihraði hjá Og Vodafone

OG Vodafone hefur tvöfaldað hraða á ADSL-tengingum allra viðskiptavina félagsins, sem eru með 512 kb/s tengihraða. Eru þeir nú með 1 Mb/s tengihraða. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 89 orð

Áhugafólk um netviðskipti

STOFNAÐ hefur verið félag áhugafólks um árangursrík internetviðskipti . Er tilgangur þess að miðla reynslu og þekkingu félagsmanna og vinna í sameiningu að uppbyggingu tengslanets á Netinu. Formaður félagsins er Ólafur Þór Ólafsson . Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 1685 orð | 1 mynd

Dagar geisladisksins eru taldir

Tæp 40% Íslendinga notuðu Netið til kaupa á vöru eða þjónustu á síðasta ári, og færist það sífellt í vöxt að fólk versli um Netið. Fjórðungur þeirra, eða um 10% Íslendinga, keypti tónlist eða kvikmyndir á Netinu, en sífellt færist í aukana að einstaklingar kaupi einstök lög, eða aðgang að lagasöfnum, á Netinu. Bjarni Ólafsson ræddi við Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóra tonlist.is, og kynnti sér stöðu netverslunar á Íslandi. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 223 orð

Dregið úr upplýsingagjöf hjá Íbúðalánasjóði

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að endurskoða upplýsingagjöf sjóðsins. Sjóðurinn hyggst birta svonefnda hreyfingaskýrslu mánaðarlega í stað vikulega til þessa. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 711 orð | 1 mynd

Eldklár, rökfastur öðlingur

Andri Teitsson er hæstánægður í stól framkvæmdastjóra KEA, enda hafi félagið breyst mikið á undanförnum árum. Kristján Kristjánsson bregður upp svipmynd af Andra. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 325 orð | 1 mynd

ENNEMM nýtt nafn Nonna og Manna-Yddu

ENNEMM er nýtt nafn auglýsingastofunnar Nonna og Manna-Yddu sem varð til við sameiningu Nonna og Manna og Yddu 1. janúar 2002. Unnið hefur verið að endurskipulagningu félagsins sl. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 208 orð

Fjórðungur einstaklinga verslar um Netið

FJÓRÐUNGUR einstaklinga á aldrinum 16-74 ára hafði pantað eða keypt vörur eða þjónustu á rafrænan hátt um Netið á þriggja mánaða tímabili í upphafi ársins 2004. Kemur þetta fram í skýrslu Hagstofunnar sem kom út í sumar. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Fjölskyldur fjármagna rannsóknir deCode á SMA

FJÖLSKYLDUR barna með taugahrörnunarsjúkdóminn SMA (Spinal Muscular Atrophy) í Bandaríkjunum fjármagna rannsóknir deCode Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á sjúkdómnum og meðferð við honum, segir í frétt Chicago Tribune á mánudag. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 177 orð

Hagvöxtur í heiminum ekki meiri í 30 ár

ALÞJÓÐA gjaldeyrissjóðurinn (IMF) gaf í gær út nýja skýrslu um efnahagshorfur í heiminum og kemur þar fram, að hagvöxtur á heimsvísu á þessu ári ætti að geta orðið sá mesti í þrjá áratugi þótt hátt eldsneytisverð hafi heldur slegið á vöxtinn í... Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 1004 orð | 1 mynd

Heiðarleikinn er mests virði

Jack: Straight From the Gut Höfundur: Jack Welch með John A. Byrne "EF það var eitthvað sem ég prédikaði hvern einasta dag hjá General Electric, þá var það heiðarleiki. Það var okkar mesta virði. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 98 orð

Heildarsamningur um flutningatengda þjónustu

GENGIÐ hefur verið frá heildarsamningi til fimm ára milli Daníels Ólafssonar ehf ., Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar ehf. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 480 orð

Hverjir hagnast?

Á dögunum urðu enn og aftur mikil umskipti í íslensku viðskiptalífi. Á einni svipstundu að því er virtist var ákveðið að leysa fjárfestingarfélagið Kaldbak upp þegar annað fjárfestingarfélag, Burðarás, eignaðist 77% hlut í félaginu. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 218 orð

Í dag

Tækifæri í fríverslunarsamningum Íslands við önnur lönd er umfjöllunarefni á fundi sem SVÞ og utanríkisráðuneytið efna til í dag. Fundurinn verður haldinn í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, kl. 8.30-10. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 1403 orð | 2 myndir

Í fararbroddi á ýmsum sviðum

Lífeyrissjóður verkfræðinga er 50 ára um þessar mundir. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við Stefán Halldórsson, framkvæmdastjóra sjóðsins, og Sigurð Ás Grétarsson stjórnarformann í tilefni tímamótanna. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 75 orð

KB banki hefur eignast FIH

KB banki hefur eignast allt hlutafé FI-Holding sem á danska bankann FIH. Kaupverðið, sem nemur 7.292 milljónum danskra króna, liðlega 85 milljörðum íslenskra króna , hefur verið greitt seljanda FIH, Swedbank. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 933 orð | 1 mynd

Napóleon víkur fyrir Bill Gates

Í fyrirtækjarekstri hefur margt verið sótt til hernaðarlistar; allt frá skipuritum til stjórnunaraðferða. Nú sækja herstjórnendur hins vegar hugmyndir til viðskiptalífsins í vaxandi mæli. Ólafur Þ. Stephensen er í Bandaríkjunum og hlustaði á herforingja vitna fram og aftur í þekktar bækur um stjórnun. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Netið mest notað af fjármálafyrirtækjum

FIMMTA hvert fyrirtæki á Íslandi seldi vöru eða þjónustu af vefsíðu árið 2002, og 37% fyrirtækja keypti vöru eða þjónustu um Netið sama ár, að því er kemur fram í skýrslu Hagstofunnar. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 528 orð | 1 mynd

Ráðgjafarhlutinn skilinn frá KPMG

RAGNAR Guðgeirsson, framkvæmdastjóri KPMG Ráðgjafar, og tveir meðstjórnendur hans þeir Ingvi Þór Elliðason og Hafliði Sævarsson, hafa keypt KPMG Ráðgjöf út úr KPMG endurskoðunarfyrirtækinu, sem hingað til hefur samanstaðið af annars vegar... Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 543 orð | 2 myndir

Spá litlum breytingum á Úrvalsvísitölu næsta árið

ÞRIÐJUNGUR þeirra, sem svöruðu í nýrri könnun ParX, um horfur í íslensku efnahagslífi spáir því að Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands, sem mælir breytingar á verði hlutabréfa 15 stærstu fyrirtækja á markaði, muni lækka á næstu tólf mánuðum, 24%... Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 140 orð

Starfsmannastjórar ungir og vel menntaðir

STARFSMANNASTJÓRAR íslenskra fyrirtækja eru jafnan ungir og með mikla menntun. Þó eru kvenkyns starfsmannastjórar yngri og með meiri menntun en karlkyns starfsmannastjórar. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 145 orð

*Útherji

" AFSKAPLEGA gott framtak, en það er ekki allt gull sem glóir," voru, í hnotskurn, viðbrögð Íbúðalánasjóðs við íbúðalánum bankanna. Meira
30. september 2004 | Viðskiptablað | 212 orð

Viðskiptajöfnuður versnar umtalsvert milli ára

VÖRUSKIPTIN við útlönd voru óhagstæð um 27,0 milljarða króna á fyrstu átta mánuðum þessa árs. Fluttar voru út vörur fyrir 129,5 milljarða króna og inn fyrir 156,5 milljarða. Á sama tíma í fyrra voru vöruskiptin óhagstæð um 6,7 milljarða á sama gengi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.