Greinar mánudaginn 4. október 2004

Forsíða

4. október 2004 | Forsíða | 176 orð

Hættara við háþrýstingi og hjartasjúkdómum

Þórarinn segir hrotur að staðaldri vera merki um þrengsli í loftveginum og viðkomandi eigi erfitt um svefn. Hrotur séu einnig eitt aðaleinkenni kæfisvefns, sem til viðbótar einkennist af öndunarstoppi og dagsyfju. Meira

Fréttir

4. október 2004 | Innlendar fréttir | 613 orð

Aðkoma dómstóla að ráðningarmálum mismunandi milli landa

ÍSLAND er eitt þeirra Evrópuríkja þar sem beitt er svokallaðri beinni skipunaraðferð við veitingu dómaraembættis við Hæstarétt. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð

Arnbjörg Sveinsdóttir varaformaður þingflokksins

ARNBJÖRG Sveinsdóttir verður varaformaður þingflokks sjálfstæðismanna í stað Sigríðar Önnu Þórðardóttur sem tók nýlega við embætti umhverfisráðherra. Einar K. Guðfinnsson er áfram formaður þingflokksins. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 411 orð

Auglýsingum beint gegn niðurhali kvikmynda

RÉTTHAFAR á myndefni munu á næstunni birta auglýsingar þar sem hamrað verður á þeim boðskap að ólöglegt sé að sækja kvikmyndir á Netinu sem þangað eru settar með ólögmætum hætti. Meira
4. október 2004 | Erlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Baráttan aftur orðin tvísýn

LITLU munar á fylgi þeirra Johns Kerrys, forsetaframbjóðanda demókrata, og George W. sBush, forseta og frambjóðanda repúblikana. Meira
4. október 2004 | Erlendar fréttir | 122 orð

Beðið fyrir sunnudagssteikinni

BRETAR hafa verið beðnir að auka lítillega við bænagjörðina, að biðja ekki aðeins fyrir fjölskyldu sinni og öðrum ástvinum, heldur einnig fyrir sunnudagssteikinni. Þá er átt við sálu þeirrar skepnu, sem leggur hana til. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Bensínlítri hækkar um tvær kr.

OLÍUFÉLAGIÐ Esso og Olís hækkuðu lítrann af bensíni um tvær krónur í gær en dísilolía, flotaolía og flotadísilolía, hækkuðu um 2,50 krónur. Skýringin á þessum hækkunum er veruleg hækkun heimsmarkaðsverðs á olíu að undanförnu, segir á vef Esso. Meira
4. október 2004 | Erlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Bush skyndilega kominn í vörn

ÞEGAR aðeins mánuður er til forsetakosninganna í Bandaríkjunum er George W. Bush forseti skyndilega kominn í vörn eftir að hafa verið með gott forskot á keppinaut sinn, John Kerry, um nokkurra vikna skeið. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Doktor í fornleifafræði

*STEINUNN Kristjánsdóttir varði hinn 28. september 2004 doktorsritgerð sína í fornleifafræði við Háskólann í Gautaborg. Andmælandi var dr. Anders Andrén, prófessor við Háskólann í Lundi. Í einkunnanefnd sátu dr. Britt-Mari Näsström, dr. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Ekki augljós áhrif á sölu

EKKI er hægt að sjá á tölum Hagstofu Íslands að niðurhal og ólögleg dreifing á höfundarvörðu efni hafi augljós áhrif á sölu hér á landi. Þetta er mat Ragnars Karlssonar fjölmiðlafræðings og sérfræðings hjá Hagstofunni. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Ekki margar eftir í heiminum

TVEIR breskir flugáhugamenn gerðu sér ferð hingað til lands í þeim tilgangi að fara í flugferð með flugvél Landhelgisgæslu Íslands, sem er ein af síðustu Fokker F27 "Friendship"-flugvélum í notkun í heiminum. Meira
4. október 2004 | Erlendar fréttir | 121 orð

ETA greitt þungt högg

LEIÐTOGI ETA, basknesku hryðjuverkasamtakanna, var handtekinn í gær ásamt 18 eða 19 félögum sínum í sameiginlegum aðgerðum frönsku og spænsku lögreglunnar. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð

Fá greidd hefðbundin vinnulaun

KENNARAR, sem koma til starfa í þeim fimm skólum sem fengu undanþágu, fá greidd hefðbundin vinnulaun, en ekki tímakaup eins og kennarar óttuðust að myndi endurtaka sig frá síðasta verkfalli. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fá upplýsingar um tollskyldan varning

NEYSLUVARNINGUR sem Íslendingar kaupa erlendis og hyggjast flytja inn án þess að greiða lögboðin gjöld af fer ekki framhjá tollvörðum í Leifsstöð vegna náinna samskipta við erlend tollayfirvöld, þegar ferðamenn fá endurgreiddan virðisaukaskatt erlendis. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Fimmtungur starfa í iðnaði

Iðnaður skapaði fjórðung af hagvextinum árin 1993 til 2002, fimmta hver króna í landsframleiðslu kemur frá iðnaði, fimmtungur starfa er í iðnaði og hlutdeild iðngreina í gjaldeyrisöflun þjóðarinar fer vaxandi. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

Frjáls viðvera barna í Súðavíkurskóla

HREPPSNEFND Súðavíkurhrepps hefur samþykkt tillögu fræðslu- og tómstundanefndar þess efnis að nemendum grunnskólans verði boðin viðvera í grunnskólanum meðan á verkfalli grunnskólakennara stendur. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Fyrstu viðræður um laun kennara í dag

SAMNINGANEFNDIR grunnskólakennara og sveitarfélaganna náðu samkomulagi í viðræðum sínum í gær um vinnutíma kennara. Í dag hefjast í fyrsta sinn viðræður um launamálin síðan verkfallið hófst fyrir réttum hálfum mánuði. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 488 orð

Geta tekið völdin af skipstjórum ef stefnir í slys

NÝ lög um varnir gegn mengun hafs og stranda sem tóku gildi 1. október, gera yfirvöldum í fyrsta sinn kleift að taka völdin af skipstjórum á vanbúnum skipum ef hætta er á að þau valdi mengunarslysi. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

Hald lagt á ólöglegan varning í söluturni

ÁFENGI og tóbak voru meðal ýmissa ólöglegra vara sem lögregla ásamt starfsmönnum tollgæslunnar í Reykjavík gerði upptæk í húsleit í söluturninum Draumnum við Rauðarárstíg í fyrrakvöld. Meira
4. október 2004 | Minn staður | 222 orð | 1 mynd

Hólmarar í líkamsrækt

Stykkishólmur | Það vekur athygli þegar ungar og dugmiklar konur hafa kjark og þor til að stofna fyrirtæki á ekki stærri stað en í Stykkishólmi. Það á við þær Berglindi Þorgrímsdótttur og Írisi Símonardóttur. Meira
4. október 2004 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ljósmyndarinn Avedon látinn

BANDARÍSKI ljósmyndarinn Richard Avedon, sem frægur var fyrir tískuljósmyndir og svart-hvítar myndir af ýmsum kunnustu mönnum 20. aldarinnar, lést síðastliðinn föstudag, 81 árs að aldri. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Lögregla lýsir eftir bifreið

LÖGREGLAN í Keflavík lýsir eftir dökkgráum Renault Megane Scenic með númerið AX-865, en bifreiðinni var stolið í Keflavík um klukkan 14 á laugardag. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Man ekki aðra eins tófugengd

SUNNLENDINGAR hafa undanfarið orðið varir aukinnar tófugengdar, jafnvel heima við bæi. Sigurjón Pálsson, bóndi og smiður, á Steinum undir Austur-Eyjafjöllum, segir að óvenju mikið hafi verið um tófur þar um slóðir í ár. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð

Má unglingur flytja að heiman?

Í ÁRSSKÝRSLU umboðsmanns barna eru birt nokkur erindi frá börnum sem leita svara og ráða hjá umboðsmanni. Svohljóðandi fyrirspurn barst frá 15 ára stúlku: "Má unglingur flytja af heimili sínu þótt hann sé ekki orðinn 18 ára (sjálfráða)? Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Misheppnuð ránstilraun í verslun

TILRAUN var gerð til þess að ræna verslun í austurborginni um fimmleytið í gær, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Mynd Ómars Ragnarssonar fréttamanns verðlaunuð

IN MEMORIAM?, heimildarmynd Ómars Ragnarssonar, vann til verðlauna á Ecofilm-hátíðinni á Ítalíu. Myndin fjallar um Vatnajökul, svæðið norðan hans og Kárahnjúkavirkjun. Meira
4. október 2004 | Erlendar fréttir | 130 orð

Næstum 70 hafa fallið á Gaza

TÍU Palestínumenn féllu í gær fyrir ísraelskum hermönnum og Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hét því að halda hernaðaraðgerðunum áfram. Á sama tíma skoruðu Palestínumenn á alþjóðasamfélagið að koma þeim til hjálpar. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Október helgaður brjóstakrabbameini

RÁÐHÚS Reykjavíkur var lýst upp í bleikri birtu í gærkvöldi í tilefni þess að í októbermánuði verður vakin athygli á brjóstakrabbameini hér á landi, fimmta árið í röð. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Orri Vigfússon í hetjutölu

ORRI Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna, er í hópi fólks frá Evrópu, Afríku og Mið-Austurlöndum sem Evrópuútgáfa bandaríska fréttatímaritsins Time Magazine telur hafa skarað fram úr á þessu ári varðandi hetjuskap. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Peningum safnað handa börnum Sri Rhamawati til húsnæðiskaupa

UM einni og hálfri milljón króna var safnað á laugardag handa börnum Sri Rhamawati sem lést með vofveiflegum hætti fyrr á þessu ári. Að söfnuninni stóðu ýmsir aðilar, bæði vinir og vandamenn. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 1779 orð | 1 mynd

"Flestir forsetar eru hugsjúkir"

James C. Humes starfaði sem ræðuritari fyrir fimm forseta Bandaríkjanna og hefur því ýmsar sögur að segja, auk þess sem hann er prýðileg eftirherma. Davíð Logi Sigurðsson hitti Humes þegar hann var hér á landi fyrir helgi. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð

"Við erum í rauninni bara litlu karlarnir"

BJARKI Magnússon, einn þeirra sem var handtekinn í aðgerðum ríkislögreglustjóra gegn nethópnum Ásgarði á þriðjudag, segist ekki skilja hvers vegna þessi hópur hafi verið tekinn út úr. Mun meiri skráaskipting fari t.a.m. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Reykingar auka líkur á hrotum og kæfisvefni

REYKINGAR, bæði beinar og óbeinar, auka líkurnar á að fólk hrjóti meira og fái einkenni kæfisvefns. Ný alþjóðleg rannsókn hefur leitt þetta í ljós, en henni var m.a. stjórnað hér á landi, í samráði við sænska lækna. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð | 2 myndir

Risabirtingar fyrir austan

SJÓBIRTINGSÁRNAR í Vestur-Skaftafellssýslu hafa yfirleitt gefið vel í haust og þar tínast nú upp þessir árlegu risafiskar sem jafnan krydda tilveru veiðimanna þar eystra. Nú síðast veiddist t.d. 16 punda sjóbirtingur í Geirlandsá. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 498 orð

Ríflega 100 tengipunktar eru á Íslandi

RÍFLEGA 100 tengipunktar, svipaðir þeim sem nethópurinn Ásgarður starfrækti áður en ríkislögreglustjóri réðst til atlögu á þriðjudag, eru reknir hér á landi um þessar mundir. Þetta er mat Hreins Becks, talsmanns Deilis, sem rekur fjóra tengipunkta. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð

Segir mörg erindanna dapurleg

UMBOÐSMAÐUR barna fékk 1.076 erindi í fyrra, eða álíka mikið og á árinu 2002. Þar af voru 837 munnleg erindi og 239 skrifleg. Kemur þetta fram í skýrslu umboðsmanns fyrir árið 2003. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

Segja neyðarástand ríkja í túlkaþjónustu

FÉLAG heyrnarlausra efnir til mótmælastöðu fyrir framan Alþingishúsið í kvöld klukkan 19.30. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Síðasta smölun á Lokinhömrum

SIGURJÓN Jónasson, bóndi á Lokinhömrum í Arnarfirði, er síðasti ábúandinn í Lokinhamradal. Öllu sauðfénu var smalað saman um helgina og það leitt til slátrunar, um 60 kindur. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 219 orð

Skilar sér í 28% fækkun á biðlistum

SKURÐAÐGERÐUM á Landspítala - háskólasjúkrahúsi fjölgaði um 2,6% á fyrstu átta mánuðum þessa árs og skilar sú fjölgun sér beint í fækkun á biðlistum, að því er fram kemur í stjórnunarupplýsingum á vefsíðu spítalans. Í september 2003 biðu 3. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Skilur nokkrar kindur eftir "til að halda við sálinni"

ERFITT var fyrir Sigurjón Jónasson, bónda á Lokinhömrum í Arnarfirði, að horfa á eftir fénu sínu þegar því var smalað saman í hinsta sinn um helgina. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Stökk í sjóinn af Norrænu

FLÓTTAMAÐUR, sem fór um borð í Norrænu í Björgvin en komst ekki í land á Íslandi þar sem hann var með falsað vegabréf, stökk í sjóinn við Hjaltlandseyjar þegar ferjan var á leið til Noregs á ný. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Söfnun RKÍ gekk vonum framar

MEIRA en 25 milljónir króna komu inn í söfnun Rauða kross Íslands (RKÍ) síðastliðinn laugardag og í símasöfnun vegna stríðshrjáðra barna. Á þriðja þúsund sjálfboðaliða lögðu hönd á plóginn. Verja á söfnunarfénu til hjálpar stríðshrjáðum börnum. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Talsmaður neytenda og lækkun matarskatts

SAMFYLKINGIN kynnti í gær væntanlega tillögu til þingsályktunar um innrásina í Írak þar sem lagt er til að Alþingi setji á fót rannsóknarnefnd til þess að kanna forsendur fyrir stuðningi Íslendinga. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Telja Tetra-kerfið ónothæft norðan við Hvalfjörð

Í BRÉFI sem deildarstjóri sjúkraflutninga á Sjúkrahúsi Akraness hefur sent 16 ábyrgðar- og hagsmunaaðilum fjarskipta- og öryggismála í landinu tilkynnir Gísli Björnsson að sjúkraflutningaþjónustan á Akranesi hafi hætt notkun Tetra fjarskiptabúnaðarins... Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 29 orð

TF-SYN komin í loftið á ný

FOKKER-flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, kom til landsins um kl. 18.00 á laugardagskvöld. Hlutur í nefhjóli flugvélarinnar bilaði í lendingu í Færeyjum síðastliðinn föstudag og tafðist heimkoma hennar af þeim... Meira
4. október 2004 | Minn staður | 87 orð

Tvö slysalaus ár í járnblendinu

Grundartangi | Íslenska járnblendifélagið og starfsmenn þess hafa unnið markvisst að því að fækka vinnuslysum síðustu árin. Meira
4. október 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Uppsveifla í iðnaði á þessu ári

TALSVERÐ uppsveifla er um þessar mundir meðal iðnfyrirtækja, að því er könnun Samtaka iðnaðarins leiðir í ljós. Könnuð var staða og horfur hjá 93 iðnfyrirtækjum í níu undirgreinum iðnaðar. Meira
4. október 2004 | Minn staður | 243 orð

Verður "best tengda" svæði landsins

Borgarfjörður | Sveitarfélögin fjögur í Borgarfirði, norðan Skarðsheiðar, hafa gert samstarfssamning við eMax ehf. um uppbyggingu þráðlauss breiðbandskerfis í sveitarfélögunum. Meira
4. október 2004 | Erlendar fréttir | 835 orð | 1 mynd

Viðbrigði að koma til Íslands frá Najaf

Það voru mikil viðbrigði fyrir Philip Kosnett, næstráðanda í bandaríska sendiráðinu í Reykjavík, að koma hingað til Íslands í ágúst en hann hafði áður verið við störf á vegum bandaríska utanríkisráðuneytisins í borginni Najaf í Írak frá janúar og fram í... Meira
4. október 2004 | Minn staður | 604 orð | 1 mynd

Þarf að viðhalda grasrótarstarfinu

Borgarnes | Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi er fimm ára á þessu ári og er rækilega búin að festa sig í sessi. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2004 | Leiðarar | 321 orð | 1 mynd

Bush og trúin

Mynd Michaels Moores um George W. Bush Bandaríkjaforseta, "Fahrenheit 9/11", er bæði áhrifamikil og umdeild. Gagnrýnendur Moores segja mynd hans fremur áróður en heimildaverk. Myndin kemur út á mynddiski á morgun. Meira
4. október 2004 | Leiðarar | 437 orð

Gluggi til Asíu

Flugleiðir tilkynntu á föstudag að á næsta ári yrði hafið áætlunarflug til San Francisco á vesturströnd Bandaríkjanna. Meira
4. október 2004 | Leiðarar | 507 orð

Sterkari í sameiningu

Áhyggjur margra af sambandi Bandaríkjanna og ríkja Evrópu voru til umræðu í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í gær. Meira

Menning

4. október 2004 | Menningarlíf | 199 orð

Fjölbreyttar myndir á alla vegu

Þessi litli flokkur stuttmynda sýndi vel hversu mikil breidd er í gerð stuttmynd á Norðurlöndum. Þær voru mjög fjölbreyttar að gerð, innihaldi og lengd, en einnig að gæðum. Family Portrait er einnar mínútu norsk mynd. Meira
4. október 2004 | Menningarlíf | 82 orð | 2 myndir

Fyrsta frumsýning leikársins hjá LA

LEIKFÉLAG Akureyrar frumsýndi leikritið Svik á föstudagskvöld fyrir fullu húsi. Frumsýningin var sú fyrsta á þessu leikári og jafnframt frumraun Eddu Heiðrúnar Backman sem leikstjóra. Meira
4. október 2004 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Fyrsta Hlaupanótan

SÖNGLEIKJASKÁLDIÐ Stephen Sondheim er í aðalhlutverki í fyrstu Hlaupanótu vetrarins á Rás 1 í dag og er öll tónlist þáttarins sótt í smiðju hans. Tilefnið er uppfærsla Íslensku óperunnar á óperutryllinum Sweeney Todd. Meira
4. október 2004 | Menningarlíf | 139 orð | 6 myndir

Fyrsta sýning Gucci án Ford

GUCCI hélt fyrstu sýningu sína eftir að Tom Ford lét af störfum fyrir þetta tískuveldi á tískuviku í Mílanó. Hin 32 ára gamla Alessandra Facchinetti er tekin við af meistaranum. Meira
4. október 2004 | Menningarlíf | 550 orð

Hvað á Sinfónían að spila?

Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands heldur opinn málfund í Iðnó í kvöld kl. 20 þar sem ætlunin er að ræða hlutverk hljómsveitarinnar í samtímanum. Meira
4. október 2004 | Kvikmyndir | 249 orð

Kaja nær tökunum

Íslensk stuttmynd. Leikstjóri: Erla B. Skúladóttir. Handrit: Erla B. Skúladóttir og Bradley Boyer. Kvikmyndataka: Brian Rigney Hubbard. Tónlist: Freyr Ólafsson, Alllen Won. Aðalleikendur: Freydís Kristófersdóttir, Kristbjörg Kjeld, Kristjana Júlía Þorsteinsdóttir, Ívar Örn Sverrisson, Jóhann Sigurðarson, Guðlaug María Bjarnardóttir o.fl. 28 mínútur. Morning Moon Films. Ísland. 2004. Meira
4. október 2004 | Tónlist | 441 orð | 2 myndir

Með Hjálmum skal íslenskt reggí byggja

Fyrsta plata hljómsveitarinnar Hjálma. Sveitina skipa Þorsteinn Einarsson, Guðm. Kristinn Jónsson, Kristinn Snær Agnarsson, Petter Winnberg, Sigurður Halldór Guðmundsson. Lög: Þorsteinn Einarsson, Guðm. Kristinn Jónsson, Hjálmar, Yabbi You, Bob Marley, Pluto Shervington, Sigurður Guðmundsson. Textar: Hjálmar, Þorsteinn Einarsson, Einar Georg Einarsson, Sigurður Guðmundsson. Upptökur gerðar í Geimsteini 2004. Upptökumenn Sigurður Halldór Guðmundsson, Guðm. Kristinn Jónsson. Útgefandi Geimsteinn. Meira
4. október 2004 | Menningarlíf | 62 orð | 3 myndir

Minningartónleikar um Fróða Finnsson

MINNINGARTÓNLEIKAR um tónlistarmanninn Fróða Finnssonfóru fram í Iðnó á fimmtudaginn. Vinir og kunningjar Fróða, sem margir eru starfandi tónlistarmenn í dag, heiðruðu minningu hans með því að leika á tónleikunum. Meira
4. október 2004 | Leiklist | 1058 orð | 1 mynd

Ósvikin listræn upplifun

Höfundur: Harold Pinter. Íslensk þýðing: Gunnar Þorsteinsson. Leikstjóri: Edda Heiðrún Backman. Leikarar: Felix Bergsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Skúli Gautason. Leikmynd: Jón Axel Björnsson. Búningar: Filippía Ingibjörg Elísdóttir. Tónlist: Gunnar Hrafnsson. Akureyri 1. október. Meira
4. október 2004 | Kvikmyndir | 286 orð | 1 mynd

Tveir menn og borg

Leikstjórn: Michael Mann. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jamie Foxx, Jada Pinkett Smith og Mark Ruffalo. 120 mín BNA. Paramount 2004. Meira
4. október 2004 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

...Umsvifum í undirheimum

UMSVIF í undirheimum (Traffic) er framhaldsmynd í þremur hlutum sem var tilnefnd til þrennra Emmy-verðlauna. Fyrsti hluti myndarinnar er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en annar og þriðji hluti myndarinnar verða sýndir á þriðjudag og miðvikudag. Meira
4. október 2004 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Uppselt á tónleika Lisu Ekdahl

UPPSELT er á tónleika sænsku djasssöngkonunnar Lisu Ekdahl sem fram fara í Austurbæ hinn 30. október næstkomandi. Miðasala hófst kl. 9 á föstudagsmorgun á midi.is og í Bókabúð Máls og menningar. Meira
4. október 2004 | Menningarlíf | 53 orð | 2 myndir

Vodkakúrinn frumsýndur

LEIKRITIÐ Vodkakúrinn eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur var frumsýnt í Austurbæ á fimmtudagskvöldið. Meira
4. október 2004 | Tónlist | 618 orð | 1 mynd

Yfirvegað og temprað stuð

Van Morrison með hljómsveit. Tónleikar á Jazzhátíð Reykjavíkur. Haldið í Laugardalshöll sl. laugardag. Meira

Umræðan

4. október 2004 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Gagnger tiltekt í geðheilbrigðismálum er brýn

Elís V. Árnason fjallar um geðhjálp: "Ég hef sjálfur þurft að kljást við félagsfælni og þunglyndi og skammast mín ekkert fyrir það." Meira
4. október 2004 | Bréf til blaðsins | 377 orð

Hagsmunaseggir og vitsmunaverur

Frá Árna Helgasyni:: "NÝLEGA sá ég í Morgunblaðinu frétt um að einhverjir atorkusamir framkvæmdamenn í Skagafirði hefðu í hyggju að stofna til bruggverksmiðju í héraðinu." Meira
4. október 2004 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Maður, líttu þér nær

Gunnar Gunnarsson fjallar um verkföll: "Sé verkfall hafið er heimilt skv. lögunum að kalla starfsmenn sem eru í verkfalli tímabundið til vinnu í þeim tilgangi að afstýra ófyrirséðu neyðarástandi." Meira
4. október 2004 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Mér er spurn

Margrét Ásgeirsdóttir fjallar um kennaraverkfallið: "Það hlýtur að vera æðsta ósk allra foreldra að börnin geti fengið það besta sem skólinn hefur upp á að bjóða." Meira
4. október 2004 | Aðsent efni | 495 orð | 2 myndir

Mislæg gatnamót og Sundabraut

Sturla Böðvarsson skrifar: "Sturla Böðvarsson skrifar:" Meira
4. október 2004 | Aðsent efni | 265 orð

"Kæri Styrmir"

TAKK fyrir kveðjuna frá í gær. Ég veit að staða Morgunblaðsins er erfið. Ég veit að auglýsendur telja sér ekki lengur skylt að auglýsa í blaðinu. Ég veit að annað blað hefur meiri útbreiðslu en Morgunblaðið. Meira
4. október 2004 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Skipt um skrár

Margrét Sverrisdóttir skrifar um jafnrétti kynjanna: "Jafnrétti verður ekki náð nema konur eigi raunverulega möguleika." Meira
4. október 2004 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki Landsvirkjunar

Sveinn Aðalsteinsson fjallar um Landsvirkjun og virkjunarframkvæmdir fyrir austan: "Nýjasta útspil Landsvirkjunar og Alcoa er að lýsa því yfir að Kárahnjúkavirkjun, álbræðslan í Reyðarfirði og línulagnir þar á milli flokkist undir að verða "sjálfbærar"!" Meira
4. október 2004 | Bréf til blaðsins | 302 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Er Samfylkingin stikkfrí? KJARADEILA grunnskólakennara stendur á milli þeirra og sveitarfélaganna - sem vinnukaupanda. Samfylkingin og vinstri grænir eru hrygglengjan í R-listanum, sem ríkjum ræður í langstærsta sveitarfélaginu, Reykjavíkurborg. Meira

Minningargreinar

4. október 2004 | Minningargreinar | 13133 orð | 1 mynd

GAUKUR JÖRUNDSSON

Gaukur Jörundsson fæddist í Reykjavík 24. september 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Helga Dalmansdóttir, húsfreyja, f. 7. september 1892, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2004 | Minningargreinar | 55 orð | 1 mynd

HAUKUR NÍELSSON

Haukur Níelsson, bóndi á Helgafelli í Mosfellssveit, fæddist í Reykjavík 13. desember 1921. Hann andaðist 27. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Lágafellskirkju 9. september. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2004 | Minningargreinar | 2472 orð | 1 mynd

KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR

Kristín Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1953. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Magnfríður Kristófersdóttir húsmóðir, f. á Klúku í Arnarfirði 12.7. 1921, d. 27.11. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2004 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

STEINUNN GUÐRÚN BJÖRNSDÓTTIR

Steinunn Guðrún Björnsdóttir fæddist í Björnskoti á Skeiðum 4. október 1944. Hún varð bráðkvödd 3. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Selfosskirkju 10. júlí. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2004 | Minningargreinar | 1922 orð | 1 mynd

ÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR

Þóra Guðmundsdóttir fæddist á Grímsstöðum í Reykholtsdal 17. september 1910. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða 27. september síðastliðinn. Þóra var dóttir hjónanna Ingveldar Kristjánsdóttur, f. 22. ágúst 1875, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. október 2004 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Húsasmiðjan kaupir KB Byggingavörur í Borgarnesi

HÚSASMIÐJAN hefur keypt rekstur KB Byggingavara í Borgarnesi. Stefnt er að því að afhending rekstrarins fari fram um miðjan þennan mánuð. Meira
4. október 2004 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Lán LSR með 4,3% vöxtum

LÍFEYRISSJÓÐUR starfsmanna ríkisins býður nú sjóðfélagalán með 4,3% föstum vöxtum frá 5 til 40 ára . Eftir sem áður verður boðið upp á lán með breytilegum vöxtum og eru þeir nú 4,33% . Meira
4. október 2004 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Lífeyrissjóður Norðurlands lækkar vexti

LÍFEYRISSJÓÐUR Norðurlands lækkaði vexti sjóðfélagalána í 4,5% frá og með 1. október. Eiga vaxtakjörin bæði við um ný og eldri lán. Meira
4. október 2004 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Síminn eykur hraða ADSL-tenginga

SÍMINN mun í október og nóvember auka hraðann á öllum ADSL-tengingum viðskiptavina sinna án þess að biðja þurfi um það sérstaklega. Þannig verður t.d. Meira
4. október 2004 | Viðskiptafréttir | 39 orð

Spá 0,5-0,6% hækkun

GREININGARDEILD KB banka spáir 0,6% hækkun á vísitölu neysluverðs á milli september og októbermánaðar. Greiningardeild Landsbanka Íslands hefur einnig spáð 0,6% hækkun en Íslandsbanki spáir 0,5% hækkun en það er sama hækkun og mældist á sama tíma í... Meira
4. október 2004 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Stofnfjármarkaður hjá H.F. Verðbréfum

STJÓRN SPRON hefur samið við verðbréfafyrirtækið H.F. Verðbréf hf. um að það annist skráningu kaup- og sölutilboða stofnfjárbréfa og komi á samningum. Meira
4. október 2004 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

TM lækkar vexti af bílalánum

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN lækkar vexti á verðtryggðum bílalánum hinn 11. október næstkomandi úr 7,0% í 6,0%. Þetta eru lægri vextir en hjá öðrum tryggingafélögum og fjármálastofnunum sem veita bílalán. Meira
4. október 2004 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Vörður í Smáralind

VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ Vörður hefur opnað söluskrifstofu í Hagkaupum í Smáralind og fást þar allar upplýsingar um heimilis- og bílatryggingar félagsins. Meira

Daglegt líf

4. október 2004 | Daglegt líf | 462 orð | 1 mynd

Margfaldur verðmunur á eplum

Í nokkrum verslunum hér á landi er hægt að kaupa lífrænt ræktuð epli, en þau eru um þessar mundir miklu dýrari en epli sem ekki eru lífrænt ræktuð. Meira
4. október 2004 | Daglegt líf | 249 orð | 2 myndir

Rjómamysuostur varð fyrir valinu

Rjómamysuostur var valinn ostur árins á Ostadögum sem haldnir voru í Vetrargarðinum í Smáralind um helgina. Osturinn, sem framleiddur er hjá Norðurmjólk, fékk hæstu einkunn af einstökum ostum eða 12,99 stig. Meira

Fastir þættir

4. október 2004 | Fastir þættir | 227 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Endurskoðun. Norður &spade;ÁKD &heart;K732 ⋄G85 &klubs;G104 Suður &spade;G97 &heart;ÁG1084 ⋄ÁD2 &klubs;D7 Fyrir um það bil tveimur vikum fengu lesendur dálksins það viðfangsefni að spila fjögur hjörtu úr suðursætinu. Meira
4. október 2004 | Dagbók | 104 orð | 1 mynd

Börn

JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér fjórar bækur um Ungfrúrnar eftir breska höfundinn Roger Hargreaves en hann er einkum þekktur fyrir bækur sínar um Herramenn sem notið hafa mikilla vinsælda. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. Meira
4. október 2004 | Dagbók | 130 orð | 1 mynd

Börn

JPV útgáfa hefur gefið út bókina Barist við ókunn öfl eftir Eoin Colfer, höfund Artemis Fowl-bókanna í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Bókin fjallar um Cosmo Hill, sem er fjórtán ára og þráir að flýja af Stofnun Clarissu Frayne fyrir munaðarlausa drengi. Meira
4. október 2004 | Dagbók | 52 orð | 1 mynd

Dansað í rigningunni

Laugavegur | Nokkrar ungar stúlkur, sem allar stunda nám við framhaldsdeild Listdansskóla Íslands, vöktu athygli vegfarenda er þær dönsuðu niður Laugaveginn á laugardaginn. Meira
4. október 2004 | Dagbók | 449 orð | 1 mynd

Hljótum að ryðja okkur til rúms

Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1937. Hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1956 og embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands árið 1962. Séra Auður Eir hlaut prestvígslu 29. september árið 1974, fyrst kvenna á Íslandi. Hún tók formlega við embætti 1. október og fór fyrst til þjónustu á Suðurey í Súgandafirði. Séra Auður Eir er gift Þórði Erni Sigurðssyni og eiga þau fjórar dætur. Tvær þeirra eru prestar. Meira
4. október 2004 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar brosmildu stúlkur héldu...

Hlutavelta | Þessar brosmildu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu á Svalbarðseyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 1.700 krónur. Þær heita Guðrún Sveinsdóttir og Sunna Rae... Meira
4. október 2004 | Dagbók | 119 orð | 1 mynd

JPV ÚTGÁFA hefur gefið út fjórar...

JPV ÚTGÁFA hefur gefið út fjórar nýjar bækur um Herramennina eftir breska höfundinn Roger Hargreaves í þýðingu og endursögn Þrándar Thoroddsen og Guðna Kolbeinssonar. Meira
4. október 2004 | Dagbók | 74 orð

Orð dagsins: En Guð, sem veitir...

Orð dagsins: En Guð, sem veitir þolgæðið og huggunina, gefi yður að vera samhuga að vilja Krists Jesú, til þess að þér allir saman einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists. (Róm. 15, 5.-7.) Meira
4. október 2004 | Fastir þættir | 197 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. b3 Bg7 16. d5 De7 17. c4 c6 18. Bg5 bxc4 19. bxc4 Rc5 20. Rd2 Dc7 21. Rb3 Rfd7 22. Hc1 Rxb3 23. Meira
4. október 2004 | Dagbók | 630 orð

Spennufall á öðrum degi djasshátíðar

Hótel Saga, fimmtudagskvöldið 30. september kl. 20.30. Meira
4. október 2004 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Unglingar

JPV útgáfa hefur gefið út bókina Lóla Rós eftir Jacqueline Wilson í þýðingu Þóru Sigríðar Ingólfsdóttur. Bókin segir frá stúlkunni Jayni, sem neyðist til að flýja heimili sitt ásamt móður sinni og litla bróður undan ofbeldisfullum heimilisföður. Meira
4. október 2004 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Mega menn troða hverju sem er inn um lúguna hjá saklausu fólki? Víkverji spyr vegna þess að undanfarna daga hefur DV verið troðið inn um bréfalúguna á heimili hans. Víkverji vill vernda fjölskyldu sína og kærir sig því ekki um þessa sendingu. Meira

Íþróttir

4. október 2004 | Íþróttir | 105 orð

Besta afmælisgjöfin

"ÞETTA var fínn leikur hjá okkur, svona í flesta staði, og sigurinn var fyllilega sanngjarn. Við vorum betra liðið og áttum sigurinn skilinn," sagði Scott McKenna Ramsay, sem hélt upp á 29 ára afmæli sitt á laugardaginn. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 73 orð

Birgir Leifur í 3.-4. sæti í Malmö

BIRGIR Leifur Hafþórsson hafnaði í 3.-4. sæti á úrtökumóti sænsku Telia Tour-mótaraðarinnar sem lauk í Malmö í Svíþjóð á laugardaginn. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd

* BJARNI Guðjónsson lagði upp mark...

* BJARNI Guðjónsson lagði upp mark Coventry með fallegri sendingu þegar lið hans tapaði heima, 1:2, fyrir Ipswich í gær. Bjarni kom inn á sem varamaður á 61. mínútu. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 60 orð

Ellefta mínútan örlagarík

ELLEFTA mínútan hefur reynst Keflvíkingum happadrjúg á lokasprettinum í bikarkeppninni. Það var á 11. mínútu sem þeir skoruðu sigurmark sitt gegn HK, 1:0, í undanúrslitum keppninnar, og það var á 11. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 127 orð

Enginn boðað forföll fyrir Möltuleikinn

Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson tilkynna í dag landsliðshópinn sem mætir Möltu og Svíþjóð í undankeppni HM. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

Enn einn 1:0 sigurinn hjá Chelsea

VARAMAÐURINN Joe Cole tryggði Chelsea sigurinn gegn Liverpool á Stamford Bridge í gær. Cole skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu sem kom eftir aukaspyrnu Frank Lampards. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 263 orð

Erfitt að spila gegnum átta manna vörn

"ÉG hefði svo sannarlega viljað vera uppi á pallinum núna," sagði Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði KA, í samtali við Morgunblaðið, en á meðan voru Keflvíkingar að fagna. "Það er oft spurning í svona leik hvorum megin fyrsta markið kemur, það eykur gríðarlega sjálfstraust leikmanna ef þeir ná að skora. Þeir fengu fyrsta markið í dag en við á móti FH um daginn og það er orðið þannig í fótboltanum í dag að það er erfitt að lenda marki undir. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 141 orð

Fékk Hermann kalt bað í hálfleik?

"ÞEIR hljóta að hafa hellt úr fötu fullri af vatni yfir Hermann Hreiðarsson í hálfleik til að róa hann niður. Hann er svo afslappaður núna," sagði sjónvarpsþulurinn sem lýsti leik Arsenal og Charlton á laugardaginn. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Glæsimark hjá Thierry Henry

ARSENAL hélt sínu striki í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Charlton urðu fórnarlömb ensku meistaranna en Arsenal vann stórsigur, 4:0, og hefur nú leikið 48 leiki í röð án ósigurs í deildinni. Arsenal hefur tveggja stiga forskot á Chelsea og svo virðist sem þessi lið ætli að stinga af. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 249 orð

Gríðarlega skemmtileg stund

"ÉG er mjög ánægður með mína menn í dag. Þeir léku vel, létu boltann ganga vel og spiluðu í alla staði mjög vel," sagði Milan Stefan Jankovic, sem hefur einu sinni áður tekið þátt í bikarúrslitaleik, með Grindvíkingum gegn KR fyrir áratug, og þá urðu KR-ingar meistarar. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 113 orð

Guðjón með níu og Garcia átta

GUÐJÓN Valur Sigurðsson var í stóru hlutverki hjá Essen í gær þegar lið hans tók á móti Pfullingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Heimir og Laufey leikmenn ársins

HEIMIR Guðjónsson, FH, og Laufey Ólafsdóttir, Val, voru útnefnd knattspyrnumenn ársins á lokahófi KSÍ á Broadway á laugardagskvöldið. Emil Hallfreðsson, FH, og Margrét Lára Viðarsdóttir, ÍBV, urðu fyrir valinu sem efnilegustu leikmenn ársins, Margrét annað árið í röð, og Garðar Örn Hinriksson, sem dæmir fyrir Þrótt Reykjavík, var kjörinn dómari ársins. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 77 orð

Héldu hreinu í bikarnum

KEFLVÍKINGAR fengu á sig flest mörk allra liða í úrvalsdeildinni í sumar, 33 talsins, en þeir héldu hinsvegar hreinu í öllum fimm leikjum sínum í bikarkeppninni. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 312 orð

ÍBV - Víkingur 32:22 Vestmannaeyjar, Íslandsmót...

ÍBV - Víkingur 32:22 Vestmannaeyjar, Íslandsmót kvenna, laugardaginn 2. október 2004. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 1130 orð

Keflavík - KA 3:0 Laugardalsvöllur, úrslitaleikur...

Keflavík - KA 3:0 Laugardalsvöllur, úrslitaleikur bikarkeppni KSÍ, VISA-bikars karla, laugardaginn 2. október 2004. Mörk Keflavíkur : Þórarinn Kristjánsson 11. (víti), 26., Hörður Sveinsson 89. Markskot : Keflavík 18 (14), KA 10 (5). Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 69 orð

King farinn frá KR-ingum

BANDARÍSKI körfuknattleiksmaðurin Curtis King, sem gekk til liðs við KR-inga á dögunum, er farinn til síns heima. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

* KRISTJÁN Andrésson skoraði fjögur mörk...

* KRISTJÁN Andrésson skoraði fjögur mörk fyrir GUIF sem sigraði Heid , 29:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. GUIF er í toppsætinu ásamt Drott, Ystad og Skövde með 6 stig. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 193 orð

Kvennalandsliðið mætir Noregi í leikjum um EM-sæti

ÍSLAND mætir Noregi í úrslitaleikjum um sæti í lokakeppni Evrópumóts kvennalandsliða í knattspyrnu. Þetta liggur fyrir nú þegar, þótt dregið verði á morgun um hvaða lið mætist. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 702 orð | 2 myndir

Leikandi létt hjá liprum Keflvíkingum

ÞAÐ er bjart yfir "bítlabænum" þessa dagana, allavega yfir þeim hluta Reykjanesbæjar sem ber nafn Keflavíkur. Hinir ungu og efnilegu leikmenn Keflavíkurliðsins léku á als oddi á Laugardalsvellinum á laugardaginn þegar þeir unnu mjög sannfærandi og öruggan sigur á KA, 3:0, í úrslitaleik bikarkeppninnar. Fyrsti stóri titill félagsins í sjö ár og þriðji bikarsigur Keflvíkinga frá upphafi, en norðanmenn hafa enn ekki náð að festa hendur á bikarnum eftir þrjá úrslitaleiki. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

* LOGI Geirsson skoraði tvö mörk...

* LOGI Geirsson skoraði tvö mörk fyrir Lemgo sem burstaði Grosswallstadt , 31:16, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Christian Schwarzer skoraði tíu mörk fyrir Lemgo í leiknum. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 128 orð

Lokeren með góðan útisigur

LOKEREN komst í fimmta sætið í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið með því að sigra Germinal Beerschot, 2:1, á útivelli. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 267 orð

Lukkudísirnar ekki með okkur

"ÞETTA gekk ekki hjá okkur að þessu sinni. Við vorum með öll völd í leiknum fram að vítinu og vorum í raun bara að bíða eftir að skora mark. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 61 orð

Minnsta aðsókn á úrslitaleik

ÁHORFENDUR á úrslitaleiknum í bikarkeppninni á laugardaginn voru 2.049 talsins. Það er minnsti fjöldi á úrslitaleik sem staðfestar tölur eru til um en fæstir fram að þessu voru á leik ÍA og Fram árið 1984, um 2.400 áhorfendur. Í fyrra sáu 4. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 71 orð

Narfi náði stigi af SA

NARFI frá Hrísey náði óvæntu jafntefli gegn Íslandsmeisturum Skautafélags Akureyrar, 5:5, á Íslandsmótinu í íshokkí í gær. Reyndar voru það Akureyringarnir sem náðu jafnteflinu því þeir jöfnuðu á lokamínútunni. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

"Metnaðarleysi íslenskra þjálfara"

"MÉR finnst vera metnaðarleysi hjá íslenskum þjálfurum að vilja ekki taka að sér lið sem varð í öðru sæti á Íslandsmótinu í sumar og verður þar af leiðandi í Evrópukeppninni á næsta ári," sagði Viðar Elíasson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, við Morgunblaðið í gær en Eyjamenn hafa ekki fundið eftirmann Magnúsar Gylfasonar sem er orðinn þjálfari KR-inga. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 142 orð

Real Madrid í vandræðum

HENRIK Larsson skaut Barcelona á topp spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Larsson, sem mætir með Svíum á Laugardalsvöllinn í næstu viku, skoraði eina mark leiksins með skalla eftir horsnspyrnu á 70. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 102 orð

Róbert skoraði tíu mörk í toppslag

RÓBERT Gunnarsson skoraði 10 mörk fyrir Århus GF og Sturla Ásgeirsson 2 þegar lið þeirra tapaði naumlega fyrir GOG á útivelli, 32:31, í uppgjöri efstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á laugardaginn. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 117 orð

Strákarnir eiga möguleika

ÍSLENSKA drengjalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, á möguleika á að komast í milliriðil Evrópukeppninnar en tapaði þó dýrmætum stigum gegn Litháen í Þýskalandi á laugardaginn. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 57 orð

Stærsti sigurinn í tólf ár

KEFLVÍKINGAR unnu á laugardaginn stærsta sigurinn í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í karlaflokki í tólf ár. KA-menn urðu einnig fyrir því síðast, þeir töpuðu 5:2 fyrir Val árið 1992 en þá reyndar eftir framlengingu. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Thierry Henry brosti að athugasemd Hermanns

"ÉG sagði honum að drulla sér út af því að hann væri búinn að gera okkur nógu mikinn óskunda. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 364 orð

Tíu marka sigur hjá ÍBV

EYJAKONUR héldu sigurgöngu sinni áfram í 1. deild kvenna á laugardaginn þegar Víkingskonur komu í heimsókn. Tíu mörk skildu liðin að þegar upp var staðið, 32:22, og ÍBV hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína, rétt eins og Haukar. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 78 orð

Tíu mörk Ólafs ekki nóg

STÓRLEIKUR Ólafs Stefánssonar nægði Spánarmeisturum Ciudad Real ekki til sigurs þegar þeir fengu Ademar Leon í heimsókn í spænsku 1. deildinni í handknattleik á laugardagskvöldið. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Varla hægt að biðja um meira

"ÞAÐ er varla hægt að biðja um meira á einum degi. Bikarmeistaratitilinn og ég gerði tvö mörk. Alveg frábært og þó svo ég hefði alveg getað gert fleiri þá gleymist það fljótt, alveg um leið og bikarinn var í höfn. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 98 orð

Viggó eða Geir með landsliðið

LÍKLEGT er að gengið verði frá ráðningu á þjálfara karlalandsliðsins í handknattleik í þessari viku en sem kunnugt er tilkynnti Guðmundur Þórður Guðmundsson í síðustu viku að hann væri hættur með liðið. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Yfirspiluðum þá í fyrri hálfleik

"ÉG er mjög ánægður með hvernig við lékum í fyrri hálfleiknum. Þá yfirspiluðum við þá og skoruðum tvö mörk auk þess sem við fengum fleiri færi til að skora enn fleiri mörk," sagði Zoran Daníel Ljubicic, fyrirliði Keflvíkinga, sæll og glaður í leikslok, eftir að Keflvíkingar höfðu tryggt sér sigur í bikarkeppni KSÍ í þriðja skiptið á laugardaginn, með því að leggja KA að velli á Laugardalsvellinum á mjög sannfærandi hátt, 3:0. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 105 orð

Þannig komu mörkin

1:0 11. mín. Scott Ramsay fékk boltann vinstra megin og lék inn í vítateig KA þar sem Ronni Hartvig braut á honum. Vítaspyrna, og úr henni skoraði Þórarinn Kristjánsson af öryggi. 2:0 26. mín. Meira
4. október 2004 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

* ÞÓRARINN Kristjánsson og Guðmundur Steinarsson...

* ÞÓRARINN Kristjánsson og Guðmundur Steinarsson urðu bikarmeistarar í annað skipti á laugardaginn. Þeir voru í sigurliði Keflavíkur gegn ÍBV árið 1997, ásamt Jakobi Má Jónharðssyni, aðstoðarþjálfara Keflavíkurliðsins . * MAGNÚS S. Meira

Fasteignablað

4. október 2004 | Fasteignablað | 153 orð | 1 mynd

Byggt við hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust

Þórshöfn - Stór áfangi var í höfn þegar fyrsta skóflustungan var tekin að nýrri viðbyggingu við hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust á Þórshöfn. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 382 orð | 2 myndir

Eitt stærsta bjálkahúsið

Á LAMBAFELLI undir Austur-Eyjafjöllum er nú unnið við frágang á stóru og miklu bjálkahúsi sem reist var í sumar. Það er á tveimur hæðum og skiptist í einbýlishús og bílskúr sem tengd eru saman og er bjálkahúsið um 714 fermetrar að brúttóstærð. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 110 orð | 1 mynd

Fyrsta íbúaþing Hafnarfjarðar

Hafnarfjörður - Fyrsta íbúaþingið í Hafnarfirði verður haldið 9. október nk. undir yfirskriftinni "Undir Gafli". Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 174 orð | 2 myndir

Hjallur í Vatnsfirði

Vatnsfjörður í Norður-Ísafjarðarsýslu er fornt og sögufrægt höfuðból við samnefndan fjörð innarlega við Ísafjarðardjúp. Þar var höfðingjasetur fram á sextándu öld og síðan prestssetur. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 85 orð | 1 mynd

Hlaðið á suðurvarnargarðinn

Unnið er við að hlaða grjóti á suðurvarnargarðinn í Sandgerðishöfn. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 70 orð | 1 mynd

Hönnun vinsælust

SAMKVÆMT rafrænni könnun á Fasteignavef mbl.is hafa flestir lesendur Fasteignablaðsins áhuga á innan- og utanhússhönnun, eða 24,7% þeirra sem tóku þátt í könnuninni. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 101 orð | 1 mynd

Kirkjustétt 2-6

Mikil uppbygging hefur átt sér stað að undanförnu í Grafarholti og nú er áhugi á verzlunar- og þjónustuhúsnæði þar orðinn mun meiri en áður. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 84 orð | 4 myndir

Ljósakrónur í Klink & Bank

ANNARS árs nemendur í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands buðu til sýningar á ljósakrónum í fjölnotasalnum Berlín í Klink & Bank 1.-2. október sl. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 173 orð | 2 myndir

Markarflöt 20

Garðabær - Fasteignasalan Höfði er nú með í sölu einbýlishús við Markarflöt 20. "Þetta er gullfallegt hús, sem búið er að steniklæða að utan," segir Ásmundur Skeggjason hjá Höfða. Húsið er að mestu á einni hæð, en því fylgir nær 40 ferm. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 1055 orð | 4 myndir

Nýjar útsýnisíbúðir í hjarta Mosfellsbæjar

Mikil uppbygging á sér nú stað í Teigahverfi í Mosfellsbæ. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýjar íbúðir í fjölbýlishúsi í smíðum við Tröllateig, en íbúðirnar eru nýkomnar í sölu. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 2047 orð | 2 myndir

Ný lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa

Nú eru gengin í gildi mikið endurbætt lög um störf og starfsumhverfi fasteignasala. Vilhjálmur Bergs segir þau fela í sér mikla réttarbót og eiga án efa eftir að auka traust og fagmennsku í fasteignaviðskiptum. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 137 orð | 2 myndir

Smiðsbúð 3

Garðabær - Athyglisverð eign við Smiðsbúð 3 í Garðabæ er nú í einkasölu hjá fasteignasölunni Hóli. Þetta er Gistiheimilið Fell, en bæði fasteign og rekstur gistiheimilis eru til sölu. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 163 orð | 1 mynd

Spóaás 1

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hraunhamar er með í sölu fallegt 162 ferm. einbýlishús við Spóaás 1. Húsið er á einni hæð með 50 ferm. tvöföldum innbyggðum bílskúr, samtals 212 ferm. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 269 orð | 1 mynd

Stórar eignir seljast betur en áður

Sala á stærri eignum er nú mun greiðari en áður í kjölfar vaxtlækkunar á fasteignalánum og rýmkunar á veðheimildum. Eftirspurn eftir stærri eignum hefur aukizt og það svo, að fasteignasalar segjast vart muna eftir slíku ástandi. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 694 orð | 1 mynd

Sögulegt hámark hjá Íbúðalánasjóði

Fjöldi umsókna og afgreiðslna til Íbúðalánasjóðs það sem af er ári er sá mesti í sögunni og er fjárhæð afgreiðslna Íbúðalánasjóðs nú þegar orðin hærri en öll undanfarin ár í heild sinni að árinu 2003 undanskildu. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 6 orð | 1 mynd

Tékk Kristall

Tetra, bollapar með fylgidisk. Tilboðsverð: 1.200... Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd

Tékk Kristall

Tetra, matardiskar Tilboðsverð: 995 kr. stykkið. Bleik skál Tilboðsverð 600... Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 6 orð | 1 mynd

Trébakki með þremur skálum.

Trébakki með þremur skálum. Tilboðsverð: 2.550... Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 208 orð | 1 mynd

Vörubretti undir rúmdýnurnar

HVAÐ gerir maður þegar maður er að byrja að búa og á engan pening? Sara Rína söngkona og Hjörtur Bæring Magnússon búa í 101 Reykjavík, eins og svo margt annað ungt fólk. Þau vildu koma sér notalega fyrir, en það mátti ekki kosta neitt. Meira
4. október 2004 | Fasteignablað | 260 orð | 1 mynd

Þórðarsveigur 20-24

Reykjavík - Fasteignasalan Valhöll er með í sölu 27 íbúðir í fjölbýlishúsi með þremur stigahúsum á mjög góðum stað í Grafarholti. Húsið stendur við Þórðarsveig 20, 22 og 24 og íbúðirnar eru seldar fullbúnar en án gólfefna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.