Greinar sunnudaginn 10. október 2004

Fréttir

10. október 2004 | Innlent - greinar | 865 orð | 1 mynd

Að greina greind

Ég veit ekki hvort hún er sönn þessi saga af sálfræðingnum sem ætlaði að gleðja konuna sína. Mér finnst hún hins vegar svo góð að ég ætla að láta hana flakka. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð

Að tryllast eða ekki tryllast

ILLUGI Jökulsson, ritstjóri DV, hefur sent Morgunblaðinu athugasemd vegna greinar sem birtist í blaðinu í gær frá Lísu B. Hjaltested. "Í Morgunblaðinu í gær var að finna harðorða grein eftir Lísu B. Hjaltested um eina frétt DV frá því á föstudag. Meira
10. október 2004 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Afríka þarf hjálp

RÍKAR þjóðir eiga að hjálpa fátæku fólki sem býr í Afríku. Þetta sagði Tony Blair, forsætis-ráðherra Bretlands, á fimmtudag. Blair var í Eþíópíu á fimmtudag. Hann hélt þar ræðu. Hann sagði að nú hefðu ríkar þjóðir "stórkostlegt tækifæri". Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Aftur til Íslands

SÓPRANSÖNGKONAN og Íslandsvinurinn Kiri Te Kanawa hefur gert samning við Concert ehf. um tónleikahald hér á landi næsta haust. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Alfa-konur heimsóttu safnið á Gljúfrasteini

KONUR úr Alfa-deild Delta-Kappa-Gamma á Íslandi, alþjóðasamtaka kvenna í fræðslu- og menntamálum, heimsóttu Gljúfrastein á föstudag þar sem Auður Laxness, ekkja Halldórs Laxness, tók á móti þeim og sýndi þeim nýtt safn að Gljúfrasteini í minningu... Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Aukin leiðni í Múlakvísl

LEIÐNI hefur verið að aukast í Múlakvísl á Mýrdalssandi en það þýðir að hlutfall jarðhitavatns í ánni er að hækka. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ákærður fyrir að misþyrma aldraðri konu

LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík hefur ákært rúmlega þrítugan karlmann sem starfaði sem sjúkraliði á hjúkrunarheimili aldraðra í Víðinesi fyrir líkamsárás í febrúar sl. Meira
10. október 2004 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ásakanir um kosningasvik

MIKIL kjörsókn var í fyrstu frjálsu þingkosningunum sem haldnar hafa verið í Afganistan en þær fóru fram í gær. Langar biðraðir höfðu myndast við kjörstaði áður en þeir voru opnaðir en rúmlega 10 milljónir manna voru á kjörskrá. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Átök um löndun úr Sólbak

FORYSTU-MENN samtaka sjómanna tóku á móti ísfisk-togaranum Sólbak EA þegar hann kom til hafnar á þriðjudag. Þeir lögðu bílum sínum við hlið skipsins og komu í veg fyrir að hægt væri að landa afla úr skipinu. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Bensínhækkanir gengnar til baka

VERÐ á eldsneyti lækkaði í gær hjá Skeljungi og Olís, en Olíufélagið Esso reið á vaðið með verðlækkun á fimmtudag. Fyrirtækin hækkuðu öll verð á eldsneyti í byrjun vikunnar, en nú hafa þær hækkanir gengið til baka. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Bíll alelda

ELDUR kom upp í bíl á Vesturvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur tæplega hálffjögur aðfaranótt laugardags. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð

Brýnt að efla túlkaþjónustu

HEYRNARLAUSIR eiga það inni hjá íslenskum stjórnvöldum að túlkaþjónusta verði efld og þeim tryggð slík þjónusta í daglegu lífi, t.d. í foreldraviðtölum og fasteignaviðskiptum, en því er ekki að fagna í dag. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Dæmi um að sjóðir skili allt að 20% raunávöxtun

"EF svo heldur sem horfir verður þetta ár metár í afkomu sjóðsins," segir Bjarni Brynjólfsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins Framsýnar, en útlit er fyrir mjög góða afkomu lífeyrissjóðanna, annað árið í röð. Meira
10. október 2004 | Innlent - greinar | 2343 orð | 5 myndir

Fangar í eyðimörkinni

Bókarkafli Malika Oufkir var fimm ára tekin inn í hirð marokkósku konungsfjölskyldunnar og lifði þar prinsessulífi. Er hún var komin á unglingsaldur var faðir hennar, Oufkir hershöfðingi, hins vegar tekinn af lífi fyrir þátttöku í samsæri gegn konunginum og fjölskyldan fangelsuð í eyðimörkinni. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fundu 60 grömm af amfetamíni

LÖGREGLAN í Hafnarfirði tók ökumann á föstudagskvöldið vegna gruns um ölvunarakstur í bænum. Við skoðun á bílnum fannst bæði amfetamín og maríjúana. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Fylgni milli jaðaríþrótta og reykinga og drykkju

GREINILEG fylgni er milli þess að stunda jaðaríþróttir eins og snjóbretti, og þess að reykja, drekka eða reykja hass hjá krökkum í 8.-10. bekk, segir Hafsteinn Snæland nemandi á tómstundafræðibraut í Kennaraháskóla Íslands (KHÍ). Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð

Færri námskeið vegna verkfalls

TÓMSTUNDASTARF ÍTR fyrir krakka í 5.-7. bekk heldur áfram þrátt fyrir verkfall grunnskólakennara. Krökkunum í Mela-, Granda-, Austurbæjar- og Vesturbæjarskóla býðst að sækja fjögur námskeið í Frostaskjól á þessari skólaönn. Meira
10. október 2004 | Innlent - greinar | 1726 orð | 7 myndir

Glæpur og refsing

Norski blaðamaðurinn Åsne Seierstad og ljósmyndarinn Paal Audestad halda áfram ferð sinni um Bandaríkin. Í fimmtu grein af átta kynnast þau lífi stúlkna í unglingafangelsi. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Gríðarleg arðsemi rafrænnar stjórnsýslu

ARÐSEMI þess að gera leikskólaumsóknir rafrænar gæti orðið gríðarleg samkvæmt rannsókn Ólínu Þóru Friðriksdóttur rekstrarfræðings og viðskiptafræðinema í Viðskiptaháskólanum á Bifröst. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

Gæsluvarðhald framlengt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir tveimur sakborningum í umfangsmiklu fíkniefnamáli en fyrri gæsluvarðhaldsúrskurðir runnu út á föstudag. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Hafa barist gegn vistarböndum

MEÐ svokölluðum vistarböndum er átt við samkeppnisákvæði í ráðningarsamningum sem kveða á um að við starfslok hjá viðkomandi fyrirtæki sé starfsmanninum óheimilt að ráða sig til fyrirtækis eða stofna eigið fyrirtæki á sama samkeppnissviði fyrr en... Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Háleit markmið fyrsta kvenforseta SÍ

GUÐFRÍÐUR Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, sem kynnt hefur metnaðarfulla stefnu Skáksambandsins, segist vilja efla skákina meðal barna og unglinga en ekki síður meðal kvenþjóðarinnar. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Heimastjórn ekki án Valtýs

ÍSLENDINGAR hefðu ekki fengið heimastjórn 1904, ef Valtýs Guðmundssonar hefði ekki notið við, segir Jón Þ. Þór, sagnfræðingur, sem hefur skrifað ævisögu dr. Valtýs. Meira
10. október 2004 | Innlent - greinar | 3156 orð | 2 myndir

Heyrnarlausir eiga inni hjá stjórnvöldum

Heyrnarlausum er ekki tryggður réttur til túlkaþjónustu í sínu daglega lífi, sem hefur veruleg áhrif á möguleika þeirra til þátttöku í samfélaginu. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræddi með aðstoð túlks við Berglindi Stefánsdóttur og Hafdísi Gísladóttur, formann og framkvæmdastjóra Félags heyrnarlausra. Meira
10. október 2004 | Innlent - greinar | 1967 orð | 2 myndir

Hlutverk kennarans á eftir að breytast mikið

Skólastarf er í brennidepli um þessar mundir vegna verkfalls kennara. Dr. Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri í Reykjavík hefur mikið velt fyrir sér hvert stefnir og sagði Skapta Hallgrímssyni frá þeim miklu breytingum sem hún telur að verði á allri umgjörð starfs í grunnskólunum á næstu árum og áratugum og hvernig kjarasamningar nú tengjast þeim breytingum. Meira
10. október 2004 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Howard vann mikinn sigur

STJÓRN hægrimannsins Johns Howards, forsætisráðherra Ástralíu, hélt velli í þingkosningunum sem fram fóru í gær og bætti verulega við sig fylgi. Er búið var að telja um 60% atkvæða voru stjórnarflokkarnir með 53% atkvæða en Verkamannaflokkurinn 47%. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 412 orð

Hætta á að fasteignaverð lækki í kjölfar hækkunar

TRYGGVI Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, telur hættu á að hækkun á fasteignaverði, sem rekja má til rýmri aðgangs almennings að ódýru lánsfé, gangi til baka á nokkrum árum. Meira
10. október 2004 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Jafntefli í kappræðum Bush og Kerrys

JAFNRÆÐI þótti vera með George W. Bush Bandaríkjaforseta og John Kerry, forsetaframbjóðanda demókrata, í kappræðunum sem fram fóru á föstudagskvöld í St. Louis í Missouri. Var frammistaða Bush talin mun betri en í fyrstu kappræðunum fyrir viku. Meira
10. október 2004 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Jelinek fékk bókmenntaverðlaun Nóbels

AUSTURRÍSKA skáldkonan Elfriede Jelinek hlýtur bókmennta-verðlaun Nóbels í ár. Jelinek er fyrsti Austurríkis-maðurinn sem hlýtur þessi frægu verðlaun. Hún er fædd 1946. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Kvennabaráttan á krossgötum

"Í byrjun kvennabaráttunnar var kynjabundin hugsun nauðsynleg, en sú þróun hefur orðið að nú erum við konur í auknum mæli á okkar eigin forsendum. Meira
10. október 2004 | Innlent - greinar | 1942 orð | 5 myndir

Með aðra höndina á ráðherrastólnum

Valtýr Guðmundsson var kominn með aðra höndina á ráðherrastólinn, þegar örlögin ýttu honum til hliðar og leiddu Hannes Hafstein til sætis fyrsta íslenzka ráðherrans. Jón Þ. Þór hefur skrifað ævisögu dr. Valtýs og í samtali við Freystein Jóhannsson segir hann fáum íslenzkum stjórnmálamönnum hafa verið búin jafngrimm örlög; engu að síður sé Valtýr merkastur íslenzkra stjórnmálamanna á 19. öld. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður Kauphallarinnar

Árnína Steinunn Kristjánsdóttir hefur tekið til starfa á lögfræðisviði Kauphallar Íslands hf. Árnína Steinunn sinnir alhliða lögfræðistörfum auk þess sem hún sinnir markaðs- og upplýsingaskyldueftirliti. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður KFD A/S

Matthías Matthíasson hóf störf sem framkvæmdastjóri KFD A/S 1. september síðastliðinn. KFD A/S er umboðsaðili fyrir Komatsu-vinnuvélar í Danmörku, Færeyjum og Grænlandi. KFD A/S er dótturfyrirtæki Kraftvéla ehf. Meira
10. október 2004 | Innlent - greinar | 1715 orð | 3 myndir

Ónuminn fjársjóður í skjalageymslunum

Borgarskjalasafn Reykjavíkur fagnaði í vikunni hálfrar aldar afmæli. Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður sagði Aðalheiði Ingu Þorsteinsdóttur frá því sem safnið hefur að geyma. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð

"Ekkert annað eftir en að lögleiða þrælahald"

ÁHAFNIR nokkurra skipa hafa sent frá sér ályktun þar sem fram kemur að sjómenn styðji forsvarsmenn sjómannasamtakanna í deilum þeirra við forstjóra Brims vegna sérsamnings sem gerður var við áhöfn Sólbaks. Meira
10. október 2004 | Innlent - greinar | 1569 orð | 2 myndir

"Gríptu tímann"

Framkvæmdin "Grib tiden" á Gl Strand (Kunstforeningen) er sýning sem bregður ljósi á helztu strauma innan myndlista, listíða, hönnunar og arkitektúrs í Danmörku um aldamótin 1900. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ráðin fjölmiðlafulltrúi Þróunarsamvinnustofnunar

SIGHVATUR Björgvinsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, hefur ráðið Telmu L. Tómasson til starfa sem fjölmiðlafulltrúa stofnunarinnar. Telma hóf störf 1. október 2004. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 377 orð

Rekinn þegar hann neitaði að skrifa undir

Í NÝJASTA tölublaði Verktækni , sem félög verkfræðinga og tæknifræðinga gefa út, rekur ungur ónafngreindur verkfræðingur reynslusögu sína en honum var sagt upp fyrirvaralaust þegar hann neitaði að skrifa undir ráðningarsamning sem í voru skilmálar sem... Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Rækt lögð við líkama og sál

TENGSL milli líkamlegrar og andlegrar heilsu eru órjúfanleg og með því að leggja rækt við líkamann er hægt að fyrirbyggja ýmsa geðræna kvilla. Mikilvægt er að leggja rækt við geðheilsuna, t.d. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Síldarvinnsla hafin á Fáskrúðsfirði

Vinnsla er hafin hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði. Hoffell SU 80 kom fyrir helgi með tæplega 100 tonn af stórri síld sem veiddist í tveggja og hálfs tíma siglingu frá Fáskrúðsfirði. Að sögn verkstjóra er síldin stór og fer öll í vinnslu. Meira
10. október 2004 | Innlent - greinar | 1685 orð | 1 mynd

Skjót stórsókn og darraðardans

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir er nýr forseti Skáksambands Íslands og hefur mikinn metnað á því sviði. Í viðtali við Jón Pétur Jónsson kveðst hún ætla að hleypa nýjum krafti í íslenskt skáklíf. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð

Skólastjóri stýri skólastarfi en ekki kjarasamningur

GERÐUR G. Óskarsdóttir, fræðslustjóri í Reykjavík, segist sannfærð um að starf grunnskólakennara breytist verulega á næstunni. Hún telur að hin stífa umgjörð sem nú er fyrir hendi í skólastarfi riðlist og sú þróun sé raunar þegar hafin. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Stefnir í metafkomu í ár

Það stefnir í að afkoma lífeyrissjóðanna á þessu ári verði sú besta frá upphafi og slái út metið frá 1999, þegar sjóðirnir skiluðu 12% raunávöxtun. Hvort sem það gengur eftir eða ekki er ljóst að ávöxtunin í ár verður mjög góð líkt og á síðasta ári. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Um 100 fulltrúar á heimsþingi InterPride í Reykjavíkurborg

HEIMSÞING InterPride, heimssamtaka homma og lesbía, stendur yfir í Reykjavík þessa dagana. Þingið var sett á fimmtudag og lýkur í dag. Meira
10. október 2004 | Innlent - greinar | 393 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ég vann í hreppsvinnunni í Mosfellssveit sumarið sem ég var tíu ára og nurlaði saman kaupinu mínu þar til ég gat farið í Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur og keypt mér gítar og gripabók með lögum Cat Stevens. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Útskrift rafiðnaðarsveina

Í JÚNÍ voru haldin sveinspróf í rafiðngreinum. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Valentínó snyrtur fyrir sýningu

PERSINN Valentínó lætur sér vel líka greiðslu, enda vill hann líta allra katta best út á haustsýningu Kynjakatta sem fram fer í Reiðhöll Gusts í Kópavogi alla helgina. Meira
10. október 2004 | Erlendar fréttir | 88 orð

Verðlauna umhyggju

DÖNSK líftryggingafélög hyggjast nú verðlauna þau fyrirtæki sem reyna að efla heilsu og vellíðan starfsmanna með því að bjóða þeim nudd, sjúkraþjálfun og aðra líkamsþjálfun og hollan mat eins og ávexti, að sögn Jyllandsposten . Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 250 orð

Viðgerð á Vesturlandi að hefjast

FRAMKVÆMDIR við stækkun þjónustusvæðis Tetra hafa staðið yfir undanfarnar vikur og er þeim nú nær lokið á Suðurlandi og framkvæmdir að hefjast á Vesturlandi. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Viggó vill vera í fremstu röð

VIGGÓ Sigurðsson hefur verið ráðinn landsliðs-þjálfari karla í handknatt-leik. Tekur hann við af Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem sagði starfi sínu lausu fyrir rúmri viku. Guðmundur hafði þá verið landsliðs-þjálfari í þrjú og hálft ár. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Yfirskrift fundanna er "þjónustan í borginni"

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri efnir til funda með íbúum allra hverfa Reykjavíkurborgar dagana 11. - 26. október. Meira
10. október 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Ölvaður og reyndi að aka niður fólk

VIÐ stórslysi lá á Laugarvatni um klukkan eitt í fyrrinótt þegar ölvaður ökumaður reyndi að aka á hóp fólks, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi. Einn maður klemmdist á milli eigin bíls og bíls þess ölvaða en slapp við meiðsl. Meira

Ritstjórnargreinar

10. október 2004 | Leiðarar | 471 orð

Alþjóðageðheilbrigðisdagur

Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn er hátíðlegur haldinn í dag. Markmiðið með honum er ekki sízt að vekja athygli á hlutskipti og stöðu þeirra þjóðfélagsþegna, sem hafa átt við og eiga við geðsjúkdóma að stríða. Geðsýki er ekki lengur feimnismál. Meira
10. október 2004 | Leiðarar | 318 orð | 1 mynd

Blásið til sóknar

Kappræður George W. Bush og Johns Kerrys aðfaranótt gærdagsins voru líflegar. Bush var í vörn í einvígi þeirra fyrir rúmri viku, en í annarri lotu blés hann til sóknar og hafði hátt. Meira
10. október 2004 | Leiðarar | 2303 orð | 2 myndir

R-bréf

Verkfall grunnskólakennara hefur nú staðið í nær þrjár vikur. Úr þessu fara afleiðingar verkfallsins að verða alvarlegri fyrir börn og unglinga, sem njóta ekki lögbundinnar kennslu. Meira

Menning

10. október 2004 | Menningarlíf | 1171 orð | 1 mynd

Alltaf fersk, oftast íslensk

Gríðarlega öflug starfsemi sjálfstæðra leikhúsa og leikhópa hefur undanfarin ár verið talin eitt helsta einkennið á íslensku leikhúslífi. Meira
10. október 2004 | Leiklist | 62 orð

Draumurinn

byggt á leikriti Williams Shakespeare. Meira
10. október 2004 | Menningarlíf | 642 orð | 2 myndir

Einskonar rokkópera

Systkinin í Fiery Furnaces fara ekki troðnar slóðir í tónlist; hræra saman ólíklegustu hugmyndum og hljómum eins og heyra má á afbragðsplötunni Blueberry Boat. Meira
10. október 2004 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Forsala hefst eftir helgi

HIN goðsagnakennda sveit The Shadows mun spila í Kaplakrika hinn 4. maí á næsta ári og mun forsala á tónleikana hefjast næsta þriðjudag. Daginn áður verður sérstök forsala fyrir handhafa MasterCard sem hefst klukkan 12.00. Meira
10. október 2004 | Tónlist | 409 orð | 2 myndir

Fortíð frá

Hörður Torfa semur öll lög og ljóð. Vilhjálmur Guðjónsson sér um útsetningar, hljóðupptökur, hljóðblöndun og hljómjöfnun. Vilhjálmur sér um nærfellt allan hljóðfæraleik utan að Hörður syngur, raddar og leikur á gítar og Jóhann Hjörleifsson trommar í nokkrum lögum. Þær Diddú, Halla Vilhjálmsdóttir og Lísa Páls sjá um raddanir. Útgefandi er Hörður Torfa en 12 Tónar dreifa. Meira
10. október 2004 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fatahönnuðurinn Stella McCartney á von á sínu fyrsta barni. Barnið verður þriðja barnabarn Bítilsins Pauls McCartney . Stella McCartney, sem er komin þrjá mánuði á leið, sagði frá þessu á tískusýningu sinni í París í vikunni. Meira
10. október 2004 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Fær ekki nóg af Íslandi

SÓPRANSÖNGKONAN og Íslandsvinurinn Kiri Te Kanawa hefur gert samning við Concert ehf. um tónleikahald hér á landi næsta haust. Meira
10. október 2004 | Menningarlíf | 226 orð | 1 mynd

...hugvitið í bollana látið

Þeir eru fáir Íslendingarnir sem ekki hafa heimsótt spákonu einhvern tímann á ævinni, nú eða leyft gamalli frænku, sem veit lengra nefi sínu, að glugga í kaffibollann sinn til að forvitnast um framtíðina. Meira
10. október 2004 | Leiklist | 536 orð | 1 mynd

Í draumum getur allt gerst...

DRAUMINN sem kenndur er við Jónsmessunótt þekkja flestir, nóttin þar sem allt varð öfugsnúið og allt fór úr böndunum, en endaði síðan á besta veg. Var það sem þar gerðist draumur? Og ef svo var ekki, hvað gerðist þá? Meira
10. október 2004 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Í gang á ný

SÁLIN hans Jóns míns hefur verið í híði í níu mánuði en fer í gang á nýjan leik í byrjun nóvember og fyrirhugaðir eru nokkrir tónleikar fram að áramótum. Meira
10. október 2004 | Myndlist | 380 orð

Kjarni málsins

Til 28. nóvember. Sumartími safnsins til 3. okt: Alla daga nema mánudaga kl. 14-17. Frá 9. okt. vetrartími, opið lau.-sun. kl. 14-17. Meira
10. október 2004 | Menningarlíf | 262 orð | 1 mynd

Ljóðabók Silviu Plath í upprunalegri mynd

ÞEKKTASTA og umdeildasta ljóðabók Silvíu Plath, Ariel og önnur ljóð , verður gefin út í upprunalegri mynd í nóvember. Frá þessu var greint í The Times í vikunni. Ljóðabókin kom fyrst út árið 1965, tveimur árum eftir að Plath framdi sjálfsmorð. Meira
10. október 2004 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Myrkraverkir

FYRSTA plata Interpol - Turn on The Bright Lights - er einhver allra traustasta frumraun síðari ára. Algjörlega mergjuð plata. Það er ekki auðvelt að fylgja slíku yfirburðaverki eftir, að halda dampi eftir svo öruggt upphaf. Meira
10. október 2004 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Ný skáldsaga eftir Marquez

Fyrsta skáldsaga nóbelsskáldsins Gabriel Garcia Marquez í tíu ár er væntanleg á spænsku hinn 27. október og verður fyrsta upplag ein milljón eintaka til dreifingar í Suður-Ameríku, á Spáni og í Bandaríkjunum. Meira
10. október 2004 | Tónlist | 483 orð | 1 mynd

Popplög í djassspegli

Jóel Pálsson og Eyþór Gunnarsson sendu frá sér í vikulok diskinn Skuggskjá sem samanstendur af tólf lögum, sem flest eru popplög, sem þeir flytja á saxófón og píanó. Hugmyndin kom upp í hljóðveri við upptökur á fyrstu plötu Jóels. Meira
10. október 2004 | Tónlist | 915 orð | 2 myndir

"Orðsporið vinnur með okkur"

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst í sjötta sinn miðvikudaginn 20. október næstkomandi og stendur fram til sunnudagsins 24. Meira
10. október 2004 | Tónlist | 249 orð

Rakarinn og þokulúðurinn

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna flutti verk eftir Rossini og Beethoven undir stjórn Ingvars Jónassonar. Einnig léku Árni Áskelsson og Roine Hultgren tónsmíð eftir Nilsson. Sunnudagur 3. október. Meira
10. október 2004 | Bókmenntir | 311 orð

Smáform

Höf. Guillevic. Þýð. Þór Stefánsson. Útg. Valdimar Tómasson. Reykjavík, 2004. Meira
10. október 2004 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

...sögu að handan

VIÐTALSÞÁTTURINN Sjálfstætt fólk í umsjón Jóns Ársæls Þórðarsonar hefur notið mikilla vinsælda. Í þáttunum, sem fengu Edduverðlaunin í fyrra í flokknum besti sjónvarpsþátturinn, leitar Jón Ársæll uppi forvitnilegt fólk á öllum aldri og verður vel ágengt. Meira
10. október 2004 | Tónlist | 311 orð

TÓNLIST - Tónlistarskólinn í Garðabæ

Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari. Fimmtudagurinn 30. september kl. 12.15. Meira
10. október 2004 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Vá yfir Harry Potter

AÐDÁENDUR Harry Potter ættu að krossleggja fingur því að voveiflegur dauðdagi mun eiga sér stað í næstu bók, sem kallast Harry Potter og blendingsprinsinn ( Harry Potter And The Half-Blood Prince ). Meira
10. október 2004 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Ævintýri Idu

DANSKI myndaflokkurinn Krónikan ( Krøniken ) segir frá fjórum ungum Dönum á 25 ára tímabili Það ber helst til tíðinda í þætti kvöldsins að Ida er atvinnulaus eftir að hún var rekin úr útvarpsverksmiðjunni en hún fær hjálp úr óvæntri átt. Meira

Umræðan

10. október 2004 | Bréf til blaðsins | 740 orð

Afmæli Geðhjálpar

Frá Ernu Arngrímsdóttur:: "Félagið var stofnað 10. okt. 1979 og er því 25 ára. Stofnun þess var brýn, þar sem margir eru geðfatlaðir og sá sjúkdómur er því miður enn þann dag í dag álitinn skammarlegur. Félagið er öllum opið og byrjaði sem víðtæk grasrótarhreyfing." Meira
10. október 2004 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Efnið og andinn

Héðinn Unnsteinsson skrifar í tilefni Alþjóðageðheilbrigðisdagsins: "Ég bið fyrir samvinnu notenda, stjórnenda, stjórnmálamanna og alls almennings um geðheilbrigði á Íslandi sem annars staðar." Meira
10. október 2004 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Starfsemi og meðferð á líknardeild LSH í Kópavogi

Ásta Óladóttir, Bärbel Schmid, Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, Gunnlaug Guðmundsdóttir, Ólöf Stefanía Arngrímsdóttir og Jóhanna Ósk Eiríksdóttir fjalla um starfsemi líknardeildarinnar á LSH í Kópavogi: "Starfsemi líknardeildar í Kópavogi hófst árið 1999 og var styrkt af miklum myndarskap af Oddfellowreglunni á Íslandi í tilefni af 100 ára afmæli hennar." Meira
10. október 2004 | Bréf til blaðsins | 178 orð | 3 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þekkir þú fólkið? FÓLKIÐ á þessum myndum er líklega ættað úr Dalasýslu eða af Snæfellsnesi, e.t.v. er það af Ormsætt. Þeir sem kunna að þekkja fólkið eru beðnir um að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur í síma 557-4302. Meira
10. október 2004 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Örvænting

Sigurður Pálsson fjallar um málefni geðsjúkra: "Í starfi mínu hef ég kynnst örvæntingu og úrræðaleysi þessara aðstandenda." Meira

Minningargreinar

10. október 2004 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

ARI BJÖRGVIN ÁRNASON

Ari Björgvin Árnason fæddist að Þverhamri í Breiðdal hinn 26. október 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimili HSSA á Höfn 29. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarkirkju 8. október. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2004 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

ÁSTGEIR ARNAR INGÓLFSSON

Ástgeir Arnar Ingólfsson húsasmíðameistari fæddist á Syðri-Hömrum í Ásahreppi 31. mars 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 24. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Selfosskirkju 2. október. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2004 | Minningargreinar | 514 orð

EGGERT ÓLAFSSON

Eggert Ólafsson fæddist á Hofsósi 24. júní 1921. Hann lést á sjúkrahúsi Akureyrar 27. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Sigríður Þorleifsdóttir, verkakona á Hofsósi, f. 20. ágúst 1889, d. 27. febrúar 1976 og Ólafur Jóhannsson, f. 1877. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2004 | Minningargreinar | 1161 orð | 1 mynd

GRÉTAR ODDSSON

Grétar Oddsson, fv. blaðamaður, fæddist í Reykjavík 18. janúar 1935. Hann andaðist á líknardeild Landakotsspítala 4. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Oddur H. Björnsson bifreiðarstjóri (látinn) og Sigríður Oddsdóttir. Bræður Grétars eru Baldur H. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2004 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR INGI ÓLAFSSON

Guðmundur Ingi Ólafsson fæddist á Syðri-Brúnavöllum á Skeiðum í Árnessýslu 6. október 1915. Hann lést á Garðvangi í Garði 7. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2004 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

PÉTUR WIGELUND KRISTJÁNSSON

Pétur Wigelund Kristjánsson, hljómlistarmaður og framkvæmdastjóri, fæddist í Reykjavík 7. janúar 1952. Hann lést á Landspítalanum 3. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 16. september. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2004 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUÐBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR

Sigríður Guðbjörg Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 8. maí 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 25 sept. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Magnús Hannesson málarameistari og Sigríður Jónsdóttir kona hans. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2004 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

SIGRÚN JÓNSDÓTTIR

Sigrún Jónsdóttir fæddist á Akureyri 21. desember 1968. Hún lést á Landspítalanum 5. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stykkishólmskirkju 11. september. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. október 2004 | Afmælisgreinar | 371 orð | 1 mynd

VALGERÐUR PÁLSDÓTTIR

Það var 7. október 1909 sem Valgerður amma fæddist að Seljalandi í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu. Hún er því 95 ára um þessar mundir. Foreldrar hennar voru Málfríður Þórarinsdóttir og Páll Bjarnason, bóndi á Seljalandi. Meira

Fastir þættir

10. október 2004 | Fastir þættir | 221 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sálfræði eða tækni? Meira
10. október 2004 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Erna Björk, Thelma...

Hlutavelta | Þær Erna Björk, Thelma Rut, Áslaug Dóra og Birta söfnuðu kr. 19.763 sem þær afhentu Rauða krossi Íslands vegna verkefnisins Göngum til góðs. Á myndina vantar Hörn sem tók þátt í... Meira
10. október 2004 | Fastir þættir | 778 orð | 1 mynd

K-dagurinn

Mörg félagasamtök hér á landi eru samherjar kirkjunnar í baráttunni endalausu gegn því sem miður fer á vettvangi þjóðlífsins. Sigurður Ægisson fjallar um ein slík í dag, Kiwanishreyfinguna, sem undanfarið hefur verið í landssöfnun til handa geðsjúkum. Meira
10. október 2004 | Dagbók | 40 orð

Orð dagsins: Hjartað eitt þekkir kvöl...

Orð dagsins: Hjartað eitt þekkir kvöl sína, og jafnvel í gleði þess getur enginn annar blandað sér. (Orðskv. 14, 15.) Meira
10. október 2004 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Rc3 c5 7. e4 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Rb3 Rc6 10. Bf4 e5 11. Bg5 h6 12. Bh4 O-O 13. f3 Hc8 14. O-O-O a6 15. Dd2 Rxe4 16. Rxe4 Dxh4 17. Rexc5 bxc5 18. Dxd7 Ba8 19. Df5 Hfd8 20. g3 Hxd1+ 21. Kxd1 Dd8+ 22. Meira
10. október 2004 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Tignarlegur dans

Salurinn | Ekkert skorti á tíguleikann þegar Carmen Cortés steig flamenco-dansinn á sviði Salarins og klappaði í takt við undirleik Gerardo Nuñez, sem lék á spænskan gítar, Rafael de Utrera söngvara, Pablo Marín kontrabassaleikara og Cepillo... Meira
10. október 2004 | Fastir þættir | 334 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Farsímar eru þarfatæki, ekki síst þegar fólk er statt í útlöndum og þarf að ná tali af þeim sem heima eru. Meira
10. október 2004 | Dagbók | 453 orð | 1 mynd

Öruggari og hagkvæmari lausnir

María Heimisdóttir er fædd í Djúpavogi árið 1964. Hún lauk læknanámi frá HÍ 1990 og lauk MBA-gráðu í rekstri heilbrigðisþjónustu frá University of Connecticut og síðar doktorsgráðu í faraldsfræði og lýðheilsufræðum frá University of Massachusetts, árið 2002. María er læknir á LSH og veitir þar forstöðu nefnd um rafræna sjúkraskrá á LSH auk þess sem hún er aðjúnkt við læknadeild HÍ. María er gift Ófeigi Þorgeirssyni lækni á LSH og eiga þau tvo syni. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 332 orð

10.10.04

Í Tímaritinu í dag segja sex ólíkar athafnakonur frá hugrenningum sínum um jafnrétti kynjanna, kvenleikann og stöðu kvenna í íslensku atvinnulífi. Árið 1911 sat 1 kona í hópi 44 karla í Háskóla Íslands. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 335 orð | 1 mynd

Að halda í sérstöðuna

,,Ég er mjög sátt við mína stöðu sem kona í viðskiptum, en neita því ekki að það geti verið svolítið púsluspil að ná jafnvægi á milli vinnunnar og einkalífsins. Ég held að það eigi við hvort sem um er að ræða stjórnunarstöðu eða fulla vinnu almennt. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 325 orð | 1 mynd

Að lifa af listinni

,,Ég hef mjög gaman af því sem ég fæst við og tel mig mjög lánsama að hafa tekist að skapa mér nafn innan listgreinarinnar. Ég er jafnframt afar stolt og þakklát fyrir viðskiptavini mína sem gera mér kleift að lifa af listinni. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 327 orð | 1 mynd

Að nota kvenleikann á jákvæðan og uppbyggilegan hátt

,,Ég hef aldrei hugsað um starf mitt sem hefðbundið karlastarf, ef til vill vegna þess að ég hugsa ekki um störf kynjabundið. Ég held að það sé gott að vera laus við þá hugsun. Ef hins vegar starf mitt er hefðbundið karlastarf; þá er það bara æðislegt. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 760 orð | 1 mynd

Blóði drifinn tryllir

Það er bláleitt kolaryk í lofti og Lundúnaþokan grúfir yfir. Hrörleg borgarþyrpingin umkringir allt og beint framundan er rakarastóll sem minnir frekar á pyntingabekk en hárgreiðslusæti. Hér er lykt af blóði. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1172 orð | 3 myndir

Herra Strangelove

Á ður fyrr var einhvers konar ég á bakvið grímuna, en svo lét ég nema mig burt með skurðaðgerð," sagði Peter Sellers eitt sinn. Spurning er hvort grínistinn var að grínast í fúlustu alvöru. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 548 orð | 13 myndir

Hreppsómaginn, einfarinn og tónleikagrúppían

Það er ekki á hverjum degi sem að alíslenskar erlendar kvikmyndir þruma sér á hvíta tjaldið hérlendis. Slíkt átti sér þó stað fimmtudagskvöld eitt fyrir rétt rúmri viku þegar Næsland , nýjasta þrekvirki Friðriks Þórs , var frumsýnd í Háskólabíói . Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 281 orð | 1 mynd

Í FREMSTU röð

Á síðustu öldum hafa margir mikilvægir hornsteinar verið lagðir í þágu kvennabaráttunnar og eru konur nú að fóta sig í tilveru sem þær hafa gegnt stóru hlutverki í að móta sjálfar. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 436 orð | 10 myndir

Litli bangsinn er orðinn stór

L ítill og stílhreinn bangsi sem leit fyrst dagsins ljós 1985 er einkennismerki Tous. Þessi litli bangsi fer nú víða um heiminn og vekur mikla athygli. Hann á uppruna sinn á Spáni þar sem Tous-fjölskyldan hóf úraframleiðslu um 1920. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 558 orð | 1 mynd

Loks að verða til fornleifafræði hér

Um hvað er doktorsritgerðin þín? Verkefnið er kristnitaka Íslendinga í ljósi fornleifafræðinnar. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 364 orð | 1 mynd

Með áherslu á aldur frekar en kynferði

,,Í góðu gamni titlar eiginmaðurinn sig stundum forstjórafrú og er stoltur af því. Við hjónin erum bæði lögfræðingar og vinnum okkar störf af miklum áhuga, ásamt því að ala upp börnin okkar og reka heimilið. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 585 orð | 1 mynd

Menn í sokkabuxum

K arlmenn í sokkabuxum hafa verið nokkuð áberandi í breskum fjölmiðlum undanfarið. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 85 orð | 1 mynd

Næturfegurð

Haustlitirnir frá Kanebo byggjast á þema kyrrðar og kvöldhúms enda hægist víða um með kólnandi veðurfari og lækkandi sól í lok sumars. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 547 orð | 1 mynd

Óttinn við skapandi hugsun

Það er margt að óttast í samfélagi okkar þessa dagana, en óttinn við skapandi hugsun virðist vera allra ótta ægilegastur. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 339 orð | 1 mynd

Samvinna kvenna og karla skilar bestum árangri í stjórnun

,,Ég var sautján ára gömul í námi við Verzlunarskólann þegar ég byrjaði að kaupa inn fyrir Sautján sem ég gerði í nokkur ár samhliða náminu. Við Bolli maðurinn minn höfum svo rekið fyrirtækið saman í mörg ár. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1892 orð | 1 mynd

SJÖ ÁRA MAÐUR

Aðspurður segist hann einfaldlega vera frá Íslandi. "Í París svara ég alltaf þannig en ég er reyndar fæddur og uppalinn í Reykjavík og á ættir mínar að rekja til Eyjafjalla. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 430 orð | 3 myndir

Skólasyrpu fylgt úr hlaði

Þ ótt þrjár vikur séu síðan kennaraverkfallið hófst, líður vonandi ekki á löngu þar til úr rætist og krakkarnir geti aftur tekist á við lærdóminn - og látið fara vel um sig í skólastofunni. Meira
10. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 244 orð | 1 mynd

Það ætti ekkert að halda manni niðri

,,Ég hef mjög gaman af því sem ég geri og skilgreini hvorki starfið mitt né sjálfa mig út frá því að ég sé kona því mér finnst það algerlega óviðkomandi í þessu samhengi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.