Greinar laugardaginn 16. október 2004

Fréttir

16. október 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Að gefnu tilefni

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Rúnari Gunnarssyni, dagskrárstjóra innlendrar dagskrárdeildar Sjónvarpsins: "Vegna umfjöllunar í dagblöðum þar sem því er haldið fram að Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. Meira
16. október 2004 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Andreotti sýknaður af hæstarétti

ÆÐSTI dómstóll Ítalíu hefur staðfest dóm áfrýjunardómstóls, sem í fyrra sýknaði Giulio Andreotti, fyrrum forsætisráðherra, af ákæru um samstarf við ítölsku mafíuna. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð

Andstaða við tilfærslu hringvegar

Egilsstaðir | "Við höfum barist fyrir uppbyggingu Skriðdals og lítum svo á að það sé ekki síður mikilvægt en Fáskrúðsfjarðargöng, sem eru geysilega mikilvægt hagsmunamál fyrir Austurland," segir Soffía Lárusdóttir, oddviti bæjarstjórnar... Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Á diskóbomsunum

Hornfirska skemmtifélagið er á diskóbomsunum þessa dagana. Skemmtidagskráin Diskó var frumsýnd á Hótel Höfn í byrjun mánaðarins og hefur verið sýnd fyrir fullu húsi síðan. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Bakkavör þriðja framsæknasta fyrirtæki Evrópu

BAKKAVÖR er í þriðja sæti á lista Europe's 500 yfir framsæknustu vaxtar- og atvinnuskapandi fyrirtækin í Evrópu. Alls eru fjögur íslensk fyrirtæki á listanum. Þau eru auk Bakkavarar Group Össur hf., Opin kerfi Group og Creditinfo Group, sem rekur m.a. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð

Beiðnum synjað án efnislegrar umfjöllunar

FULLTRÚI Launanefndar sveitarfélaganna í undanþágunefnd vegna kennaraverkfallsins, Sigurður Óli Kolbeinsson, telur nauðsynlegt að breyta því fyrirkomulagi sem notað er við veitingu undanþágna. Meira
16. október 2004 | Erlendar fréttir | 144 orð

Bóluefni gegn malaríu lofar góðu

VÍSINDAMENN segja að tilraunir hafi leitt í ljós í fyrsta skipti að bóluefni gegn malaríu geti fækkað dauðsföllum af völdum sjúkdómsins verulega. Vísindamennirnir segja tilraunirnar vekja vonir um að mikill árangur náist í baráttunni gegn malaríu. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Byggt upp á svæði FH

HLUTVERKIN snerust við hjá bæjarstjóra Hafnarfjarðar og formanni Fimleikafélags Hafnarfjarðar þegar þeir undirrituðu viljayfirlýsingu um uppbyggingu á svæði FH á 75 ára afmæli félagsins. Meira
16. október 2004 | Minn staður | 75 orð

Draumar | Námskeið þar sem fjallað...

Draumar | Námskeið þar sem fjallað verður um hlutverk, gagnsemi og eðli drauma verður haldið í Menntasmiðjunni en það ber yfirskriftina: Draumar - auður svefnsins. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Dropinn aldrei dýrari

Bifreiðaeigandi sem tekið hefði bensín fyrir ári og svo aftur núna - og dælt sjálfur í bæði skiptin - myndi ábyggilega kippast við þegar hann teldi fram peningana úr veskinu fyrir dropann: verðið á lítranum af 95 oktana bensíni var yfirleitt um 96,60... Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 582 orð

Ekki raunhæft að mæla með gerð nýs samnings

HVORKI er ráðlegt né raunhæft að mæla með því að nýr samningur verði gerður að minnsta kosti að svo stöddu um áframhaldandi rekstur meðferðarheimilisins á Torfastöðum, að því er fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoðunar um rekstur meðferðarheimilisins. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Ekki skráður flugskóli

FLUGMÁLASTJÓRN Íslands hefur ekki afgreitt umsókn Flugskóla Reykjavíkur um kennsluleyfi og er skólinn því ekki skráður flugskóli. Slíkt leyfi er nauðsynlegt fyrir þá starfsemi sem Flugskóli Reykjavíkur hyggst reka. Í Morgunblaðinu 15. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð

Fastanefnd ESB verði á Íslandi

ÁGÚST Ólafur Ágústsson og fimm aðrir þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um starfrækslu fastanefndar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á Íslandi. Meira
16. október 2004 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fastan rofin í Bagdad

HÓPUR íraskra kvenna bíður fyrir framan inngang Abdul-Qadir-moskunnar í Bagdad í gærkvöldi viðbúinn því að rjúfa föstu sína þegar fyrsti dagur ramadan, föstumánaðar múslíma, var að kveldi kominn. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 322 orð

Frumvarp heimilar að hætta prentun Stjórnartíðinda

ÞESS verður vart langt að bíða að Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið hætta að koma út á prenti því með frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi verður dómsmálaráðherra veitt heimild til að birta þau eingöngu á rafrænan hátt, þ.e.a.s. á Netinu. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 244 orð

Frumvarp um græðara samþykkt í ríkisstjórn

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, lagði fram frumvarp til laga um græðara á ríkisstjórnarfundi á miðvikudag. Samþykkti ríkisstjórnin að senda frumvarpið þingflokkum ríkisstjórnarflokkanna og að frumvarpið yrði lagt fram á Alþingi. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fullkominn línuhraðall tekinn í notkun

NÝR og fullkominn línuhraðall var í gær tekinn formlega í notkun á geislameðferðardeild krabbameinslækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi af Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð

Gekkst við ýtuferð í Gufudal

MAÐUR hefur gengist við því hjá lögreglunni á Selfossi að hafa rutt langan slóða í heimildarleysi í Gufudal við Hveragerði. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Gerir gömul þingskjöl tölvutæk

ALDÍS Olga Jóhannesdóttir, starfsmaður fyrirtækisins Forsvars á Hvammstanga, vinnur við það að gera tölvutæk öll skjöl frá 53. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Grálúsugur lax í októbermánuði

LOKATALAN í Hrútafjarðará var nokkru hærri heldur en greint var frá í veiðipistli Morgunblaðsins á dögunum. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð

Hagur þeirra tekjulægri verði betur tryggður

STARFSGREINASAMBAND Íslands segir að fyrirhugaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar, s.s. afnám hátekjuskatts og 4% lækkun tekjuskatts, komi launþegum því betur sem tekjur þeirra eru hærri. Meira
16. október 2004 | Minn staður | 132 orð | 1 mynd

Háaleitisvöllur tekinn í notkun

Þorlákshöfn | Nýr gervigrasvöllur var vígður í Þorlákshöfn á dögunum, völlurinn sem er 68 sinnum 52,5 metrar að stærð hlaut nafnið Háaleitisvöllur. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hringvegurinn liggi um Skriðdal

SVEITARSTJÓRNARMENN á Héraði hafa mótmælt hugsanlegri færslu þjóðvegar 1 af Skriðdal og um Breiðdalsheiði yfir í Fagradal og um Fáskrúðsfjarðargöng og Suðurfirði. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Inneignarlausir geta hringt "kollekt" í GSM-síma

KOLLEKT er ný þjónusta Símans fyrir GSM-símnotendur, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Nú geta þeir boðið öðrum GSM-notendum Símans að greiða fyrir símtöl þeirra í milli. Þetta kemur sér vel t.d. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð

Íslensku menntasamtökin gjaldþrota

ÍSLENSKU menntasamtökin hafa verið tekin til gjaldþrotaskipta og er í nýjasta hefti Lögbirtingablaðsins auglýst eftir kröfum í búið. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóranum, Friðjóni Erni Friðjónssyni hrl. Meira
16. október 2004 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Ísraelar hætta mannskæðum hernaði á Gaza

ÍSRAELSHER flutti í gær hermenn og skriðdreka frá þremur byggðum Palestínumanna á norðurhluta Gaza-svæðisins og hætti mannskæðasta hernaðinum þar frá því að uppreisn Palestínumanna hófst fyrir fjórum árum. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Kosið um jarðgöng í Vestmannaeyjum

VESTMANNAEYINGAR munu á næstunni ganga til kosninga um hvort bæjarsjóður eigi að fjármagna rannsóknir vegna jarðganga til Eyja, einn og sér eða í félagi við aðra. Þetta var ákveðið í bæjarstjórn Vestmannaeyja í fyrrakvöld að tillögu meirihlutans. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Krýsuvík

Messað verður í Krýsuvíkurkirkju næstkomandi sunnudag, kl. 14. Prestur er Gunnþór Ingason. Undirleik annast Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Messukaffi verður í Sveinshúsi þar sem stendur yfir sýningin Fuglar í myndlist Sveins Björnssonar. Meira
16. október 2004 | Minn staður | 74 orð

Kvennakór | Kvennakórinn Embla hefur upp...

Kvennakór | Kvennakórinn Embla hefur upp raust sína á nýju starfsári með tónleikum í Akureyrarkirkju á sunnudag, 17. október kl. 17. Flutt verða tvö verk eftir tónskáldin Pergolesi og Haydn. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Kynnir sér starfsemi heilbrigðisstofnana hér á landi

GAO Qiang, starfandi heilbrigðismálaráðherra Kína, er þessa dagana í opinberri heimsókn hjá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu ásamt embættismönnum úr kínverska ráðuneytinu. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð

Leiðbeinendum fækkar í framhaldsskólum

FJÖLDI leiðbeinenda í framhaldsskólum landsins hefur dregist verulega saman á umliðnum árum. Þannig var sótt um undanþágur fyrir 200 einstaklinga eða 175 stöðugildi árið 2002 og árið eftir voru umsóknir 170 fyrir 153 stöðugildi. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Leiðrétt

44 arnarpör urpu Missagt var í frétt blaðsins á fimmtudag að 63 arnarpör hefðu verpt hér á landi í vor. Hið rétta er að samkvæmt síðustu talningu voru arnarpörin allt að 63 en einungis 44 þeirra urpu. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Meira
16. október 2004 | Minn staður | 82 orð

Músíka 2004 | Tónlistarhátíð verður haldin...

Músíka 2004 | Tónlistarhátíð verður haldin í Ketilhúsinu í dag, laugardaginn 16. október, en yfirskrift hennar er Músíka 2004. Þórey Ómarsdóttir og Gilfélagið standa að þessum viðburði. Hátíðin stendur frá kl. 13.20 og fram yfir miðnætti. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 917 orð

Nauðsynlegt að breyta fyrirkomulagi undanþágna

FULLTRÚI Launanefndar sveitarfélaga í undanþágunefnd vegna kennaraverkfallsins, Sigurður Óli Kolbeinsson lögfræðingur, er ósáttur við það fyrirkomulag sem ríkir varðandi undanþágubeiðnir. Hann sendi Morgunblaðinu eftirfarandi yfirlýsingu í gær. Meira
16. október 2004 | Minn staður | 298 orð | 1 mynd

"Lít á þetta sem mikla viðurkenningu"

Selfoss | "Ég lít á þetta sem mikla viðurkenningu, því mikill fjöldi málara tekur þátt í þessari keppni víðs vegar að úr heiminum. Í hverju tímariti, sem er 160 blaðsíður að stærð, birtist mikill fjöldi mynda frá ýmsum löndum. Meira
16. október 2004 | Minn staður | 160 orð

"Við munum hjálpa þér að ljúka þessu"

"Þegar við heimsóttum Lýð á sínum tíma sagði hann okkur frá áformum um uppbyggingu Eggjaskúrsins. Við Arni sögðum við hann: "Farðu bara af stað með þetta. Við munum hjálpa þér að ljúka þessu,"" sagði Hannes M. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

"Þarf að veita börnunum okkar undanþágu"

"STAÐAN hjá okkur er gjörsamlega óviðunandi," segir Ingibjörg Óskarsdóttir, formaður Félags CP á Íslandi. Meira
16. október 2004 | Minn staður | 631 orð | 1 mynd

"Ætluðum ekkert að stofna hljómsveit"

"VIÐ Aðalheiður sömdum lag til að flytja á árshátíð Gerðaskóla í vor. Við fengum Aron til að hjálpa okkur á bassa en ætluðum ekkert að stofna hljómsveit," segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, nemandi í tíunda bekk Gerðaskóla í Garði. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Rektorar háskóla lýsa áhyggjum

Á FUNDI samstarfsnefndar háskólastigsins hinn 15. október var fjallað um verkfall grunnskólakennara og eftirfarandi ályktun samþykkt: "Rektorar íslenskra háskóla lýsa þungum áhyggjum vegna yfirstandandi verkfalls kennara í grunnskólum landsins. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Risakrabbi á leikskólanum

Skagaströnd | "Ég þori alveg að koma við stinguna á honum, hann er nefnilega ekki lifandi lengur," sagði litla stúlkan hróðug. Meira
16. október 2004 | Erlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Ræður "pabbi" eina ferðina enn?

Alexander Lúkashenko hyggst enn lengja valdaskeið sitt með því að knýja fram breytingu á stjórnarskrá Hvíta-Rússlands í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer á morgun. Hann lætur alla gagnrýni sem vind um eyru þjóta. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Rætt um stjórnmálaástandið og verkefni framtíðarhóps

BÚIST er við miklum umræðum um stjórnmálaástandið á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar, sem haldinn verður í dag. Fundurinn hefst kl. 10 með ræðu Össurar Skarphéðinssonar formanns flokksins og í framhaldi af henni fara fram almennar stjórnmálaumræður. Meira
16. október 2004 | Erlendar fréttir | 1308 orð | 1 mynd

Saddam vildi vera "besti vinur" Bandaríkjanna

Fréttaskýring | Saddam Hussein, fyrrverandi Íraksforseti, trúði á goðsögnina um CIA, bandarísku leyniþjónustuna, og efaðist ekki um, að hún vissi allt um það, að gereyðingarvopnunum hefði verið eytt. Þess vegna óttaðist hann ekki innrás. Kemur þetta fram í skýrslu Charles A. Duelfers, yfirmanns bandarísku vopnaleitarnefndarinnar, en um hana og frásagnir ýmissa annarra embættis- og leyniþjónustumanna var nýlega fjallað í dagblaðinu Los Angeles Times. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sigur og tap í fyrstu umferð

SIGUR og tap varð hlutskipti íslensku sveitanna í fyrstu umferð ólympíuskáksmótsins sem hófst á Mallorka á Spáni í gær. Kvennasveitin tefldi við hina geysisterku rússsnesku sveit, sem talin er sú næststerkasta á mótinu. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð

Sjómenn undirbúa verkfallsaðgerðir

ÁKVEÐIÐ var á fundi framkvæmdastjórnar Sjómannasambands Íslands í gær að kalla samninganefnd sambandsins saman eins fljótt og unnt er til að fara yfir stöðuna í kjaraviðræðunum við LÍÚ og fá heimild til að undirbúa atkvæðagreiðslu um verkfall til að... Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Skjót viðbrögð heilbrigðisyfirvalda

EYDÍS Sveinbjarnardóttir, sviðstjóri hjúkrunar, geðsviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss, tilkynnti að loknum blaðamannafundinum að strax yrði brugðist við niðurstöðum "Notandi spyr notanda". Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Skoskt dagblað greinir frá fundinum á Banffshire

SKOSKA dagblaðið The Press and Journal , sem gefið er út í Aberdeen, greindi nýlega frá fundi á flaki togarans Banffshire frá Skotlandi, sem strandaði í Kvískerjafjöru á Breiðamerkursandi þann 16. janúar árið 1905. Meira
16. október 2004 | Minn staður | 459 orð | 2 myndir

Skref í átt að auknu öryggi landsmanna

NÝ varastöð fyrir Almannavarnir, Neyðarlínuna og Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar var opnuð á Lögreglustöðinni á Akureyri í gær, en um er að ræða stjórnstöð sem þjóna mun landinu öllu. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Sorg hefur aldrei birst í endanlegri gerð skáldsins

Sorg, eitt þekktasta ljóð Jóhanns Sigurjónssonar, sem birtist upphaflega í tímaritinu Vöku árið 1927 og hefur löngum verið talið marka upphaf íslenskrar nútímaljóðlistar, var ekki eins og skáldið hafði gengið frá því endanlega fyrir andlát sitt árið... Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sólbakssamningar bornir undir Félagsdóm

FRAMKVÆMDASTJÓRN Sjómannasambands Íslands ákvað í gær að fara með Sólbakssamninginn svonefnda fyrir Félagsdóm. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Stefnir í metpott í Víkingalottóinu

FYRSTI vinningur í Víkingalottóinu stefnir í að verða 200 milljónir kr. og hinn nýi ofurpottur stefnir líka í að verða 200 milljónir kr. Heildarvinningsupphæðin stefnir því í það að vera um 400 milljónir kr. og hefur hún aldrei verið hærri. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Stuð á tröppunum eftir að leikhúsið var rýmt

EDITH Piaf, þ.e.a.s. Brynhildur Guðjónsdóttir, lét ekki slá sig út af laginu heldur hélt skemmtuninni áfram á tröppum Þjóðleikhússins eftir að húsið var rýmt í gærkvöldi í kjölfar þess að eldur kviknaði í feitipotti í Þjóðleikhúskjallaranum. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 354 orð

Sveitarfélögin bera ábyrgð á vistun og umönnun

FORELDRAR fatlaðra barna sem njóta aðstoðar stuðningsfulltrúa í skóla eru ósáttir við að fá ekki að njóta þessarar aðstoðar á meðan á verkfalli grunnskólakennara stendur, og segja sveitarfélögin bera ábyrgð á því að börnin fái dagvistun og umönnun. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sýnir silki- og vatnslitamyndir

Húsavík | Þessa dagana sýnir Ingunn Jensdóttir, myndlistarkona, leikstjóri og leikkona, silki- og vatnslitamyndir í Safnahúsinu á Húsavík, sýningin stendur til nk. sunnudags. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Tál og prettir

Són, tímarit um óðfræði, hefur að geyma forvitnilegt efni fyrir vísnaáhugamenn. Kristján Eiríksson fjallar um lausavísur Dýrólínu Jónsdóttur á Fagranesi á Reykjaströnd (f. 1877). Hún var nokkuð kunn fyrir skáldskap sinn í Skagafirði. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð

Tólf tilboð í háspennustrengi

LANDSVIRKJUN fékk tólf tilboð frá níu fyrirtækjum í háspennustrengi fyrir Kárahnjúkavirkjun. Ellefu tilboð voru undir kostnaðaráætlun upp á 430 milljónir króna og lægsta boð kom frá franska fyrirtækinu Sagem SA, 258 milljónir króna. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð

Tölvunarfræðimenntun hefur reynst vel

SKRIFSTOFUSTJÓRI forsætisráðuneytisins segir það skipta miklu máli að umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu upplýsingasamfélagsins, sem ráðuneytið hefur auglýst, hafi háskólamenntun í tölvunarfræðum. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Unnið að bættum hag geðsjúkra

"ÞETTA er fyrsta stóra framleiðsluvaran okkar. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 344 orð

Úr sveitinni

Kennaraverkfallið hefur haft mjög mismunandi áhrif á grunnskólabörn og foreldra þeirra í sveitinni. Meira
16. október 2004 | Minn staður | 421 orð

Var frumkvöðull í rannsóknum á fuglum hér á landi

EGGJASKÚRINN tengist nafni Peters Nielsens órjúfanlegum böndum því heimildir segja skúrinn hafa verið afdrep hans, aðstöðu til rannsókna á fuglum og er nafngift skúrsins komin af eggjasafni Nielsens sem hefur verið einstakt á sínum tíma. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð

Velta Avion 72 milljarðar

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Avion Group, sem samanstendur af flugfélögunum Atlanta, Íslandsflugi og breska leiguflugfélaginu Excel Airways, tekur formlega til starfa um áramótin. Frá þessu var skýrt í gær. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Vilja undanþágur fyrir börnin

FORELDRAR fatlaðra grunnskólabarna eru mjög ósáttir við ástandið í verkfalli grunnskólakennara, en nokkrir foreldrar sem eru í Félagi CP á Íslandi hittu formann Kennarasambands Íslands í gær til að gera honum grein fyrir því ástandi sem þeir búa við. Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Volvo S40 valinn bíll ársins

TILKYNNT var í gær við athöfn í Listasafni Ásmundar Sveinssonar við Sigtún að Volvo S40 hlyti titilinn bíll ársins 2004 á Íslandi. Meira
16. október 2004 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Vonast eftir þjóðarsátt

MORGAN Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Zimbabwe, sagðist í gær vona að sýknudómur, sem kveðinn var upp yfir honum fyrr um daginn, gæti orðið grundvöllur þjóðarsáttar og lausnar á deilum í landinu. Meira
16. október 2004 | Minn staður | 307 orð | 2 myndir

Ýmsum fannst nafnið á skúrnum skrýtið

Eyrarbakki | Um helgina verður því fagnað að endurbyggingu Eggjaskúrsins á Eyrarbakka er lokið en skúrinn stendur við Húsið sem hýsir Byggðasafn Árnesinga. Meira
16. október 2004 | Minn staður | 678 orð | 1 mynd

Þetta sér hver heilvita maður

Hólmavík | "Það sér hver heilvita maður, þó hann hafi ekki nema annað augað opið, hversu hagkvæmt þetta er," segir Strandamaðurinn Guðmundur Björnsson sem í fjörutíu ár hefur haft áhuga á að vegur um Arnkötludal og Gautsdal, milli Stranda og... Meira
16. október 2004 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Öllu snúið á hvolf...

Þrátt fyrir að Alþingi sé líflegur og oft á tíðum skemmtilegur staður er margt sem þar fer fram að nokkru leyti fyrirsjáanlegt. Meira

Ritstjórnargreinar

16. október 2004 | Leiðarar | 423 orð

Listasafn Íslands

Listasafn Íslands minnist þess í dag að 120 ár eru liðin frá stofnun safnsins. Listasafnið er því ein af elztu stofnunum þjóðarinnar - eins og vera ber. Meira
16. október 2004 | Leiðarar | 362 orð | 1 mynd

Lætur ekki segja sér fyrir verkum

Teresa Heinz Kerry er í hópi 400 ríkustu Bandaríkjamanna samkvæmt tímaritinu Forbes. Hún er líka eiginkona Johns Kerrys og gæti orðið næsta forsetafrú í Bandaríkjunum. Meira
16. október 2004 | Leiðarar | 118 orð

Umboðsmaður borgaranna

Það er góð hugmynd hjá forráðamönnum Reykjavíkurborgar að setja upp embætti eins konar umboðsmanns borgaranna. Meira
16. október 2004 | Leiðarar | 231 orð

Yngri alzheimersjúklingar

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, alþingismaður Samfylkingar, vakti athygli á málefnum alzheimersjúklinga, sem eru yngri en 67 ára, á Alþingi sl. miðvikudag. Meira

Menning

16. október 2004 | Menningarlíf | 519 orð | 2 myndir

Athugasemdir um axlaskjól

Einn af þeim hlutum sem eru á tískuradarnum í vetur er "poncho". Sagan byrjar á því að þekkt tískuhús eins og Missoni sýndi þessar prjónuðu herðaslár í fatalínu sinni fyrir haustið og veturinn. Meira
16. október 2004 | Menningarlíf | 348 orð | 1 mynd

Batman var kalt á Íslandi

CHRISTIAN Bale, sem leikur aðalhlutverkið í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, fannst ískalt á Íslandi. Þetta kemur fram í viðtölum við bandaríska fjölmiðla að hann hafi fengið hálfgert áfall þegar hann kom til Íslands sl. Meira
16. október 2004 | Menningarlíf | 380 orð | 1 mynd

Dönsk útrás

DANSKA útgáfufyrirtækið Crunchy Frog hefur á tíu ára líftíma vaxið og eflst og er nú ein umsvifamesta neðanjarðarútgáfa Dana. Meira
16. október 2004 | Menningarlíf | 322 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Fjölskylda fyrrum eigenda málverks eftir hollenska málarann Vincent Van Gough hafa höfðað mál á hendur leikkonunni Elizabeth Taylor , sem á málverkið í dag. Meira
16. október 2004 | Myndlist | 547 orð | 1 mynd

Gersemar

Opið alla daga nema mánudaga 11-17. Sýningunni lýkur sunnudaginn 17. október. Meira
16. október 2004 | Menningarlíf | 1269 orð | 1 mynd

Gert við, geymt og grandskoðað

Um þessar mundir stendur yfir í Listasafni Íslands sýning á forvörslustarfsemi þess. Inga María Leifsdóttir skoðaði sýninguna í fylgd Viktors Smára Sæmundssonar forvarðar og komst að ýmsum leyndardómum, meðal annars í málverkafölsunum. Meira
16. október 2004 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Ilmvatn, rauðvín og kántrí

SIR Cliff Richard hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Hann setti á dögunum á markað nýtt ilmvatn fyrir konur sem hann kallar Miss You Nights eða "Nætursöknuður". Meira
16. október 2004 | Menningarlíf | 189 orð | 2 myndir

Kvikmyndahátíð og Eiðar vinna saman

SIGURJÓN Sighvatsson, forsvarsmaður alþjóðlegs mennta- og menningarseturs á Eiðum, og Hrönn Marinósdóttir, framkvæmdastjóri Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (AKR), undirrituðu á miðvikudag formlega viljayfirlýsingu um samstarf Eiða og AKR. Meira
16. október 2004 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Laundóttir Bergmans

SÆNSKI kvikmyndaleikstjórinn Ingmar Bergman upplýsir í nýrri bók, að meðhöfundur hans , Maria von Rosen , sé í raun og veru dóttir hans. Í bókinni, sem heitir Tre dagböcker , er m.a. fjallað um samband Bergmans og Ingrid von Rosen , móður Mariu. Meira
16. október 2004 | Tónlist | 649 orð | 2 myndir

Réttu sporin

Quarashi eru Sölvi B: Forritun, smölun, trommur, ásláttur, hljómborð, plötuspilarar og gler; Tiny: söngur og ásláttur; Ómar Swarez: söngur og ásláttur. Upptökustjórn, útsetning og hljóðblöndun: Sövli B. Tekið upp í Gróðurhúsinu, Jinx og Grjótnámu. Útgefandi Skífan. Meira
16. október 2004 | Myndlist | 654 orð | 1 mynd

Verkfæri leita nýrra verka

Það er svolítið sérstakt að þegar ég hengi verkin upp þá sé ég þau í allt öðru ljósi. Það er næstum hægt að lesa þau eins og egypskt myndletur - og það var eitthvað sem ég hafði ekkert pælt í. Meira
16. október 2004 | Tónlist | 600 orð | 2 myndir

Verndarar Prinsins

EITT af þeim bresku böndum sem fengið hafa hvað mesta umfjöllun í músíkpressunni í ár er Hot Chip. Sveitin sú þykir nefnilega hafa eitthvað alveg nýtt fram að færa, eitthvað illskilgreinanlegtfönkað þjóðlagaskotið nýrómantískt og dansvænt britpop. Meira
16. október 2004 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Völlur á Snorra

VAFALÍTIÐ eru þeir ófáir sem komnir eru með nett fráhvarfseinkenni eftir boltaleysið um síðustu helgi. Það orsakaðist af landsleikjahrinu sem háð hefur verið miður sællra minninga fyrir okkur Íslendinga. Meira

Umræðan

16. október 2004 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Árás frá Akureyri

Birgir Dýrfjörð fjallar um málefni er varða Samfylkinguna: "Akureyrarsamningurinn er árás á skipulagsgrundvöll heildarsamtaka launþega." Meira
16. október 2004 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Egilsstaðir, bærinn í skóginum

Guðmundur S. Kröyer fjallar um kosningarnar á Héraði: "Með því verða Egilsstaðir áfram eftirsóttur byggðakjarni til búsetu í fallegu umhverfi." Meira
16. október 2004 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Föruneyti barnsins bregst skyldum sínum

Gunnar Hersveinn fjallar um verkfall kennara og sveitarfélaga út frá samábyrgð: "Kennaralausir skólar í fjórar vikur eru út fyrir öll endimörk umhyggju og heilbrigðrar skynsemi." Meira
16. október 2004 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Hvað er réttarríki?

Heimir Örn Herbertsson fjallar um það hvort Ísland geti talist í hópi réttarríkja: "Í máli því sem hér hefur verið gert að umtalsefni reyndi verulega á Hæstarétt að gæta mikilvægustu meginreglna réttarríkisins." Meira
16. október 2004 | Aðsent efni | 453 orð | 2 myndir

Hvenær birtist bjargvætturinn?

Herdís Þorvaldsdóttir skrifar um umhverfismál: "Hvenær mun birtast sú hetja á þingi sem þorir að takast á við þennan fortíðardraug sem hvílir eins og álög á nútímanum?" Meira
16. október 2004 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Með hag neytenda að leiðarljósi

Guðni Ágústsson fjallar um hvernig Norræna ráðherranefndin hefur gefið öðrum fordæmi: "Líffræðilegur fjölbreytileiki snertir okkur öll. Hann er mikilvægur í þeirri viðleitni að tryggja matvælaframleiðslu okkar eftir því sem unnt er við breytileg náttúruskilyrði." Meira
16. október 2004 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Nýting stofnfrumna úr fósturvísum

Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur: "Vonir standa til að hægt verði að nota stofnfrumur til að lækna sjúkdóma eins og alzheimer, sykursýki, mænuskaða og parkinsonveiki." Meira
16. október 2004 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Pétur sveltur til að bjarga Páli

James Morris skrifar í tilefni af Alþjóðamatvæladeginum: "Við þurfum öll að gera dálítið meira. Ef við gerðum það, gætum við dregið verulega úr hungrinu, ekki síst meðal 300 millj. barna." Meira
16. október 2004 | Aðsent efni | 401 orð

Síðasta orðið

DÓMARAR við Hæstarétt Íslands eru minnimáttar. Þeir eru táknaðir sem gyðja réttlætisins sem hefur bundið fyrir augun. Í hendi hennar eru vogarskálar. Meira
16. október 2004 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Skollaleiknum verður að ljúka

Tryggvi Gíslason fjallar um grunnskólann: "Ríkið verður því að taka grunnskólann aftur í sínar hendur, enda á ríkið að sjá fyrir grunnþörfum þegnanna, m.a. allri grunnmenntun." Meira
16. október 2004 | Bréf til blaðsins | 168 orð

Umgengni Íslendinga er til skammar

Frá Þórhalli Hróðmarssyni:: "Ég lít svo á að þegar ég hef keypt eitthvað í umbúðum, beri ég ábyrgð á því sem ég keypti, líka umbúðunum sem fylgja vörunni. Ég kæri mig ekki um að vera afgreiddur umbúðalaust. Ég kæri mig t.d. ekki um að fá poppkornið í vasann eða ísinn í lófann." Meira
16. október 2004 | Bréf til blaðsins | 345 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Góð þjónusta hjá ríkinu ÞAÐ er alltaf verið að kvarta undan slæmri þjónustu hjá ríkinu. En ég er með góða reynslu af því. Þannig var að ég þurfti að hafa samband við ríkisskattstjóra vegna bifreiðaskatts. Meira

Minningargreinar

16. október 2004 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

ARI FREYR JÓNSSON

Ari Freyr Jónsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 23. apríl 1982. Hann lést á Huddinge-sjúkrahúsinu í Stokkhólmi 16. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 27. september. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2004 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

ÁRMANNÍA ÞÓRLAUG KRISTJÁNSDÓTTIR

Ármannía Þórlaug Kristjánsdóttir fæddist í Framnesi í Grýtubakkahreppi 27. júlí 1915. Hún lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. október síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Kristínar Jónasdóttur, f. 20.10. 1884, d. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2004 | Minningargreinar | 32 orð

Friðrik Stefánsson

HINZTA KVEÐJA Ljóðin þér léku á tungu og lifnaði ferskeyttur bragur, er fuglar í fjörunni sungu og fjörðurinn lognkyrr og fagur. Látinn er ljóðanna smiður, lífs til í birtunnar heimi. Hugur minn bænina biður: Bróðir minn, Drottinn þig geymi. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2004 | Minningargreinar | 2173 orð | 1 mynd

FRIÐRIK STEFÁNSSON

Friðrik Stefánsson fæddist í Vatnshlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 24. febrúar 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði 10. október síðastliðinn. Foreldrar Friðriks voru Guðrún H. Friðriksdóttir, f. 8. febrúar 1896, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2004 | Minningargreinar | 1939 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SVEINBJÖRNSSON

Guðmundur Sveinbjörnsson fæddist á Mælifellsá í Lýtingsstaðahreppi 10. apríl 1914. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 11. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Sveinsson frá Mælifellsá, f. 10. júlí 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2004 | Minningargreinar | 2307 orð | 1 mynd

HELGA GUNNÓLFSDÓTTIR

Helga Gunnólfsdóttir fæddist á Heiði á Langanesi 1. ágúst. 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Keflavíkurkirkju 15. október. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2004 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

KLARA E. HANSEN

Klara E. Hansen fæddist í Stykkishólmi 24. júní 1928. Hún lést á heimili sínu 11. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elívarð Jónsson, f. 12. október 1881, d. 7. september 1930, og Gróa Elínbjörg Jóhannesdóttir, f. 11. október 1901, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2004 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist á Leifsstöðum í Svartárdal 3. júlí 1931. Hún lést á heimili sínu á Leifsstöðum 6. október síðastliðinn. Foreldrar Sigurbjargar voru Sigurður Benediktsson, f. 11.11. 1885, d. 2.6. 1974 og Ingibjörg Sigurðardóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
16. október 2004 | Minningargreinar | 1475 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist á Reynistað í Skagafirði 4. september 1917. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. október síðastliðinn. Foreldrar Sigurðar voru Jón Sigurðsson, bóndi og alþingismaður á Reynistað í Skagafirði, f. 13.3. 1888, d. 5.8. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. október 2004 | Sjávarútvegur | 321 orð | 1 mynd

Lítill afli í september

HEILDARAFLI íslenskra skipa í nýliðnum septembermánuði var tæplega 62.800 tonn og er það 32.000 tonnum minni afli en í septembermánuði 2003 en þá veiddust nærri 94.900 tonn. Meira
16. október 2004 | Sjávarútvegur | 379 orð | 1 mynd

Veiðarfærum verður ekki mismunað

EKKI stendur til að mismuna fiskveiðum eftir veiðiaðferðum hér við land, jafnvel þó að risafyrirtæki út í heimi leggi sérstaka áherslu á línufisk. Þetta kom fram í ávarpi Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda. Meira

Viðskipti

16. október 2004 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Aukaútdráttur liður í áhættustýringu

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR tilkynnti í gær að fram hefði farið aukaútdráttur á húsbréfum . Heimild til þess er í samræmi við heimild skuldara hjá sjóðnum til aukaafborga eða uppgreiðslu skuldar fyrir gjalddaga. Meira
16. október 2004 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Hagnaður hjá KredittBanken eftir langvarandi tap

NORSKI bankinn KredittBanken, sem Íslandsbanki hafði eignast um 98% hlutafjár í um síðustu mánaðamót, skilaði hagnaði á þriðja fjórðungi þessa árs eftir að hafa verið rekinn með tapi í langan tíma. Meira
16. október 2004 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Hagnaður sparisjóðanna 3,2 milljarðar

SAMEIGINLEGUR hagnaður sparisjóðanna í landinu fyrir skatta nam 3,2 milljörðum króna á árinu 2003. Eiginfjárhlutfall (CAD) var 15,5% , að því er segir í fréttatilkynningu frá Sambandi íslenskra sparisjóða, en aðalfundur sambandsins var í gær. Meira
16. október 2004 | Viðskiptafréttir | 422 orð | 1 mynd

Kögun eignast meirihluta í OKG

KÖGUN hf. keypti í fyrradag tæplega 33% hlut í Opnum kerfum Group hf. og á nú samtals 68,7% hlut í félaginu. Meira
16. október 2004 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Úrvalsvísitalan hætti að lækka

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 0,15% í gær og var lokagildi hennar 3.854,84 stig . Þetta var fysti dagur þessarar viku sem vísitalan lækkaði ekki. Meira
16. október 2004 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 1 mynd

Þrjú flugfélög í eitt

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hefur keypt 30,9% hlut í breska leiguflugfélaginu Excel Airways og á nú 71,4% hlutafjár í félaginu. Meira

Daglegt líf

16. október 2004 | Daglegt líf | 36 orð | 1 mynd

IKEA innkallar Färgglad-barnastól

IKEA biður viðskiptavini að skila inn Färgglad-barnastól (vörunúmer 400.548.40) aftur til verslunarinnar. Plasttapparnir á stólfótunum geta losnað af og haft í för með sér köfnunarhættu fyrir börn. Meira
16. október 2004 | Daglegt líf | 396 orð | 1 mynd

Inflúensa er veirusýking

Inflúensa kemur árlega hér á landi eins og í öðrum löndum. Hún er veirusýking og þekkt að því að valda mannskæðum faröldrum á nokkurra áratuga fresti en þekktastur þeirra er Spánarveikin (spænska veikin) sem geisaði 1918-1919. Meira
16. október 2004 | Daglegt líf | 710 orð | 7 myndir

Kertaljós, krambúð og krúttlegheit

Amishdagar, rómantískar nætur og hrekkjavaka er meðal þess sem gestum Hótels Freyju stendur til boða. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir dáðist að hugmyndafluginu, öllum bútasaumnum, ilmkertum og sírópsvöfflum á glænýju hóteli á Suðurlandi. Meira
16. október 2004 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Kínaferð Kínaklúbbur Unnar heldur í Kínaferð...

Kínaferð Kínaklúbbur Unnar heldur í Kínaferð 13. maí á næsta ári sem er ár hanans. Ferðinni er m.a. heitið til Xian, Sjanghæ og Peking og heimkoma er áætluð 3. júní. Meira
16. október 2004 | Daglegt líf | 581 orð | 2 myndir

Stóru spurningarnar teknar fyrir á leynilögreglunámskeiði

Da Vinci-lykillinn eftir Bandaríkjamanninn Dan Brown er líklega með mest lesnu spennusögum síðustu ára. Milljónir bóka hafa selst í heimalandi Brown og viðtökurnar hafa ekki verið síðri annars staðar, en hér á landi hefur hún m.a. Meira

Fastir þættir

16. október 2004 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, 16. október, verður fimmtugur Theodór J. Sólonsson, húsasmíðameistari . Hann verður með opið hús að Skipholti 70, Reykjavík, og tekur á móti gestum kl.... Meira
16. október 2004 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, 17. október, er fimmtug Elísabet Bjarklind Þórisdóttir, forstöðumaður Gerðubergs, Fellsmúla 15, Reykjavík. Af því tilefni verður hún í kallfæri í Gerðubergi í kvöld, laugardaginn 16. október, frá kl.... Meira
16. október 2004 | Dagbók | 17 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, 16. október, er sextug Gunnhildur Þórhallsdóttir. Hún er að heiman á... Meira
16. október 2004 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

85 ÁRA afmæli. Í dag, 16. október, er 85 ára Hákon Björnsson, rafvirkjameistari, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Eiginkona hans er frú Sigríður Sigursteinsdóttir. Þau hjónin eru að heiman á... Meira
16. október 2004 | Dagbók | 461 orð | 1 mynd

Batahorfur nýgreindra mun betri

Sigurbjörg Ármannsdóttir er fædd á Neskaupstað árið 1949. Hún hóf kennaranám í Kennaraskólanum en MS-sjúkdómurinn breytti þeim áformum. Sigurbjörg hefur starfað við verslun, en undanfarna tvo áratugi hefur hún sinnt málefnum MS-félagsins og fatlaðra. Sigurbjörg hefur setið í stjórn MS-félagsins frá árunum 1981 til 1994 sem ritari. Í október í fyrra var hún kjörin formaður MS-félagsins. Þá er hún gjaldkeri Mannverndar. Sigurbjörg er gift Gylfa Sigurðssyni verkfræðingi og eiga þau einn son. Meira
16. október 2004 | Dagbók | 55 orð | 1 mynd

BÓK spurninganna eftir Pablo Neruda er...

BÓK spurninganna eftir Pablo Neruda er komin út í þýðingu Þóris Jónssonar Hraundal. Bjartur gefur út. Í bókinni eru 316 spurningar sem Neruda ritaði í minnisbækur á síðustu mánuðum ævi sinnar og komu út að honum látnum. Meira
16. október 2004 | Fastir þættir | 266 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópubikarinn. Meira
16. október 2004 | Fastir þættir | 603 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Nú er lokið tveimur kvöldum af fjórum í Swiss sveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita er þannig: 1. Ljósbrá Baldursdóttir 48 2. Bernódus Kristinsson 45 3. Meira
16. október 2004 | Fastir þættir | 466 orð | 3 myndir

Eins og að syngja heima

Íslenskir listamenn og listafólk af íslenskum ættum vöktu mikla athygli á Íslandskynningunni í Manitoba í Kanada á dögunum. Steinþór Guðbjartsson fylgdist með gangi mála. Meira
16. október 2004 | Dagbók | 1195 orð | 1 mynd

Haustmessa í Krýsuvíkurkirkju HIN árlega haustmessa...

Haustmessa í Krýsuvíkurkirkju HIN árlega haustmessa fer fram í Krýsuvíkurkirkju sunnudaginn 17. október og hefst hún kl. 14:00. Vor- og haustmessur þar hafa fest sig vel í sessi og laðað marga að til gefandi helgistunda. Sr. Gunnþór Þ. Meira
16. október 2004 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

Heimildamynd um David Arnason

HEIMILDAMYND um dr. David Arnason, prófessor og deildarstjóra íslensku- og enskudeildar Manitobaháskóla í Winnipeg í Kanada, verður frumsýnd á næsta ári en unnið er að gerð hennar og fara tökur fram á Íslandi í næstu viku. Meira
16. október 2004 | Fastir þættir | 1007 orð

Íslenskt mál

jonf@hi.is: "Umsjónarmaður hefur alloft vikið að notkun forsetninga enda virðist ekki vanþörf á því. Þess eru mörg dæmi úr fjölmiðlum að forsetningunum að og af sé ruglað saman." Meira
16. október 2004 | Fastir þættir | 953 orð | 3 myndir

Leko með undirtökin í heimsmeistaraeinvíginu

Október 2004 Meira
16. október 2004 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Ljóð

Bókaforlagið Bjartur hefur gefið út ljóðabókina Svona er að eiga fjall að vini eftir Véstein Lúðvíksson. Í bókinni eru 122 knöpp ljóð, sem fjalla um stöðu mannsins andspænis innri og ytri... Meira
16. október 2004 | Dagbók | 2414 orð | 1 mynd

(Matt. 9.)

Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. Meira
16. október 2004 | Dagbók | 36 orð

Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn.

Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. (Jóh. 10, 11.) Meira
16. október 2004 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Rússastuð í Alþjóðahúsi

Alþjóðahúsið | Undanfarna daga hafa staðið yfir "Rússneskir dagar" í Alþjóðahúsinu og gestum þess gefist kostur á að kynnast rússneskri matargerðarlist, myndlist, tónlist og fleiri þáttum rússneskrar menningar. Meira
16. október 2004 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. d4 Be7 5. Bg5 h6 6. Bh4 O-O 7. e3 b6 8. Hb1 c6 9. b4 Bb7 10. c5 Rbd7 11. Bd3 e5 12. dxe5 Re8 13. Bg3 bxc5 14. bxc5 Rxc5 15. O-O Rc7 16. Meira
16. október 2004 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

Vel heppnuð Íslandskynning í Manitoba

TÍU daga Íslandskynningu í Manitoba í Kanada lauk í Winnipeg í gær og tókst hún vel. ,,Þetta náði mjög vel til almennings og fjölmiðla. Meira
16. október 2004 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Vel sóttir tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur í París

ÍSLENSKU menningarkynningunni í París sem hófst þann 27. september lauk sl. sunnudagskvöld með glæsilegum og vel heppnuðum tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur undir stjórn Bernharðs Wilkinson í Mogador-tónleikahöllinni. Meira
16. október 2004 | Fastir þættir | 308 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Oft veltir Víkverji fyrir sér hvort hann sé virkilega sá eini sem upplifir það reglulega í umferðinni, að sumir ökumenn séu alltaf að reyna að hafa vit fyrir öðrum, eða séu á einn hátt eða annan að reyna að klekkja hver á öðrum, af einhverjum annarlegum... Meira

Íþróttir

16. október 2004 | Íþróttir | 26 orð

Afmælishóf FH FH-ingar, sem fögnuðu 75...

Afmælishóf FH FH-ingar, sem fögnuðu 75 ára afmæli sínu í gær, halda veglegt afmælishóf í Kaplakrika í kvöld. Dagskráin hefst klukkan 20, en húsið opnar klukkan... Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 18 orð

Arsenal 871026:722 Chelsea 86208:120 Everton 85129:716...

Arsenal 871026:722 Chelsea 86208:120 Everton 85129:716 Manch. Utd 83419:713 Tottenham 83415:313 Newcastle 833216:1312 Bolton 833213:1112 Aston Villa 825110:911 Middlesbro 832312:1211 Charlton 83238:1411 Liverpool 731310:610 Manch. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 236 orð

Arsene Wenger verður á Highbury til ársins 2008

ENSKIR fjölmiðlar greindu frá því í gær að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi skrifa undir samning við félagið til ársins 2008 en að þeim tíma loknum væri Wenger búinn að stjórna Highbury-liðinu í 12 ár samfellt. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 61 orð

Aukastyrkir til Þóreyjar Eddu og Rúnars

FRAMKVÆMDASTJÓRN ÍSÍ hefur samþykkt tillögu afrekssjóðs ÍSÍ þess efnis að Rúnari Alexanderssyni, fimleikamanni, og Þóreyju Eddu Elísdóttur, stangarstökkvara, verði veittur A-styrkur, sem er 160.000 krónur, fyrir október, nóvember og desember. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 249 orð

Blóðtaka hjá landsliðinu

STEFÁN Arnarsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið landsliðshóp sem tekur þátt Lucardi Cup 2004 sem fram fer í Hollandi 19.-24. október. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Celtic í ensku úrvalsdeildina?

BRIAN Quinn stjórnarformaður skoska meistaraliðsins Celtic segist sannfærður um að félagið muni keppa við bestu lið Englands í deildarkeppni í nánustu framtíð. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* DAVID Moyes , knattspyrnustjóri Everton...

* DAVID Moyes , knattspyrnustjóri Everton , á nú í viðræðum við stjórn félagsins um nýjan samning. Núverandi samningur rennur út eftir hálft annað ár. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Eiður eini framherjinn sem Mourinho á völ á

EIÐUR Smári Guðjohnsen á víst sæti í byrjunarliði Chelsea sem sækir Manchester City heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Didier Drogba og Mateja Kezman, félagar Eiðs Smára í framherjasveit Chelsea, eru báðir frá vegna meiðsla og svo virðist vera að rúmenski framherjinn Adrian Mutu hafi brennt allar brýr að baki sér og eigi ekki framtíð hjá Lundúnaliðinu. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Els líklegur til afreka

ERNIE Els frá S-Afríku á enn möguleika á að verja titil sinn á heimsmeistaramótinu í holukeppni sem fram fer á Wentworth-vellinum þessa dagana. Í átta manna úrslitum átti Els í höggi við Angel Cabrera og hafði betur, 1/0. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 121 orð

Eru dagar Zlatans taldir með sænska landsliðinu?

SÚ ákvörðun Zlatans Ibrahimovic, stórstjörnunnar í sænska landsliðinu og Juventus, að halda blaðamannafund með útvöldum blaðamönnum á Hótel Nordica fyrir landsleik Svía og Íslendinga í undankeppni HM í vikunni féll ekki í góðan jarðveg hjá Lars Åge... Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Ferguson gefur Wayne Rooney frí um helgina

STEVE Bruce, knattspyrnustjóri Birmingham, tekur í dag á móti sínum gamla lærimeistara, Sir Alex Ferguson og lærisveinum hans í Manchester United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

FJÓRIR leikir úr ensku knattspyrnunni verða...

FJÓRIR leikir úr ensku knattspyrnunni verða sýndir beint á Skjá einum um helgina. Þá verður einn leikur, á mánudag, sýndur seinna um kvöldið. Laugardagur 16. október 11.10 Upphitun *Rætt er við knattspyrnustjóra og leikmenn um leiki helgarinnar. 11. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 254 orð

Franska vörnin gaf sig ekki

HAUKAR töpuðu 34:31 gegn franska liðinu Creteil í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en staðan í hálfleik var 18:15 heimaliðinu í vil. Frakkar náðu yfirhöndinni undir lok fyrri hálfleiks er þeir skoruðu fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 18:15 úr 14:15. Haukar léku vel í fyrri hálfleik og geta þakkað Birki Ívari Guðmundssyni markverði fyrir þar sem hann varði alls 11 skot í fyrri hálfleik. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Groningen með tilboð í Kristján Örn

HOLLENSKA úrvalsdeildarfélagið Groningen gerði í gær KR-ingum tilboð í Kristján Örn Sigurðsson, landsliðsmann í knattspyrnu. Tilboðið hljóðar upp á leigu í vetur og að Groningen geti síðan keypt Kristján af KR-ingum í vor ef hann stendur sig vel með liðinu. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Guðjón einn fjölmargra sem orðaðir eru við Leicester

Svæðisútvarp BBC í Leicester greindi frá því í gær að Guðjón Þórðarson væri einn þeirra knattspyrnustjóra sem koma til greina í starf hjá félaginu í stað Micky Adams sem sagði upp störfum í síðustu viku. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 383 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram - HK 25:27 Fram-heimilið,...

HANDKNATTLEIKUR Fram - HK 25:27 Fram-heimilið, Íslandsmót karla, norðurriðill, föstudagur 15. október 2004. Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 4:3, 11:10, 11:11, 12:13 , 15:14, 17:17, 19:17, 20:23, 25:27. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 328 orð

Heppnissigur á Hlíðarenda

VALSMENN voru stálheppnir að leggja Eyjamenn 28:26 í suðurriðli 1. deildar karla í handknattleik í gærkvöldi. Þegar þrjár mínútur voru til leiksloka í Valsheimilinu, voru gestirnir marki yfir og mun líklegri til þess að hirða stigin en Valsmenn sýndu seiglu í lokin og lönduðu heppnissigri. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

HK tók Fram á lokasprettinum

MEÐ aðeins meiri yfirvegun á lokamínútum tókst HK að tryggja sér 27:25 sigur á Fram þegar liðin mættust í Safamýrinni í gærkvöldi. Fram eftir öllum leik náðu heimamenn að halda einbeitingu, öfugt við gestina, sem þó náðu að taka sig saman í andlitinu í lokin. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

* JÓNAS Grani Garðarsson skrifaði í...

* JÓNAS Grani Garðarsson skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara FH í knattspyrnu, á 75 ára afmæi félagsins, og þar með hafa allir leikmenn liðsins, sem voru með lausa samninga eftir tímabilið, fest ráð sitt hjá FH-ingum að... Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 198 orð

Kewell ætlar að svara gagnrýninni

HARRY Kewell, Ástralinn sem Liverpool keypti frá Leeds, hefur ekki náð að heilla stuðningsmenn "rauða hersins" frá því hann kom til Anfield og á yfirstandandi leiktíð hefur hann þurft að þola mikla gagnrýni frá þeim. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 199 orð

Leikmenn Juventus ásakaðir um lyfjamisnotkun

RÍKISSAKSÓKNARI á Ítalíu telur sig hafa gögn sem sanna að forsvarsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Juventus hafi með skipulögðum hætti gefið leikmönnum liðsins ólögleg lyf á árunum 1994-1998. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

Meistaratitillinn er mikilvægari en metið

FRANSKI vængmaðurinn Robert Pires, sem leikur með Arsenal, segir að enski meistaratitilinn sé félaginu mikilvægari en að ná að leika 50 leiki í deildinni án þess að tapa. Arsenal hefur nú leikið 48 leiki án þess að tapa og er það met en um helgina tekur liðið á móti Aston Villa og fer því næst á Old Trafford til að leika við Manchester United og er það fimmtugasti leikurinn frá því sigurganga Arsenal hófst. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 821 orð | 1 mynd

Miðbærinn fullur af KR-búningum

ÞAÐ hefur verið sagt um stuðningsmenn Newcastle United í Englandi að það séu einir tryggustu stuðningsmenn þar í landi. Sagan segir að þeir séu svo tryggir liði sínu að þegar búningarnir séu þvegnir og hengdir út komi alltaf fullt af fólki til að horfa á þá þorna. Einn af tryggustu stuðningsmönnum félagsins hér á landi er Erlingur Tómasson, Vesturbæingur og KR-ingur. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 55 orð

Moyes sá besti

DAVID Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur verið valinn knattspyrnustjóri septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni og tekur hann á móti viðurkenningu sinni í dag þegar Everton tekur á móti Southampton. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 115 orð

Nicolas Anelka er enn úti í kuldanum hjá City

RAYMOND Domenech, landsliðsþjálfari Frakka, segir að engar líkur séu á því að Nicolas Anelka, framherji Manchester City, verði kallaður á ný í landsliðshópinn. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

"Smjörið" lekur af Fowler

ROBBIE Fowler, framherji Manchester City, ætlar sér að vera klár í slaginn í leik gegn Arsenal í deildabikarkeppninni í næstu viku en svo gæti farið að Kevin Keegan myndi nota Fowler í næsta leik liðsins gegn Chelsea í dag í Manchester. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

* ROY Keane , fyrirliði Manchester...

* ROY Keane , fyrirliði Manchester United , hefur greint frá því að hann hyggist leggja knattspyrnuskóna á hilluna sumarið 2006. * JOEY Barton leikmaður Manchester City er meiddur á hné og fór í aðgerð í vikunni vegna meiðslanna. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Souness vill fá Duff til Newcastle

GRAEME Souness knattspyrnustjóri Newcastle vill fá írska landsliðsmanninn Damien Duff frá Chelsea til liðs við sig og hann hefur í hyggju að bjóða í leikmanninn þegar leikmannamarkaðurinn opnar á nýjan leik í janúar. Souness er mikill aðdáandi Duffs. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Spenntur að fá tækifæri hjá Val

WIILUM Þór Þórsson nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals í knattspyrnu segist mjög spenntur að taka við þjálfun Hlíðarendaliðsins en Willum lét af störfum hjá KR eftir þriggja ára starf eftir að stjórn KR-Sport ákvað að nýta sér uppsagnarákvæði í... Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 105 orð

Sölvi Geir maður leiksins

SÖLVI Geir Ottesen, ungmennalandsliðsmaðurinn efnilegi, þótti skara fram úr í liði Djurgården þegar liðið sló út Norrköping í 8 liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 233 orð

Tekst Newcastle að brjóta ísinn á The Valley?

HERMANN Hreiðarsson og félagar hans í liði Charlton taka á móti Newcastle á heimavelli sínum, The Valley, á morgun og ef að líkum lætur verður um hörkurimmu að ræða. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Tekst O'Leary að koma Arsenal út af sporinu?

ARSENAL hefur hafið leiktíðina af sama krafti og það lauk þeirri síðustu. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 127 orð

Tveir Keflvíkingar hjá Álasundi

HARALDUR Freyr Guðmundsson og Þórarinn Kristjánsson, tveir af lykilmönnum í bikarmeistaraliði Keflvíkinga í knattspyrnu, halda til Noregs á mánudaginn en norska 1. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 112 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: Ásgarður: Stjarnan - ÍBV 14 Víkin: Víkingur - FH 16.15 Íslandsmót karla Suðurriðill: Seltjarnarnes: Grótta/KR - ÍR 16.15 Sunnudagur: 1. deild kvenna: Ásvellir: Haukar - Fram 16. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

* VELCO Kljaic var í gær...

* VELCO Kljaic var í gær ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins GWD Minden sem Patrekur Jóhannesson leikur með. Meira
16. október 2004 | Íþróttir | 254 orð

Víkingar sigruðu á seiglunni

Mikil barátta og harka var í Víkinni í gærkvöld þegar Víkingar tóku á móti Selfyssingum í suðurriðli efstu deildar karla í handknattleik. Leikurinn var jafn lengst af en Víkingar stungu af í lokin og unnu öruggan sigur, 29:22, og eru ekkert að gefa eftir í toppbaráttunni - eru jafnir ÍR-ingum að stigum í efsta sæti en ÍR á leik til góða. Selfyssingar eru hins vegar í sjötta sæti og þurfa að fara að hala inn stig ætli þeir að ná markmiðum sínum. Meira

Barnablað

16. október 2004 | Barnablað | 225 orð | 3 myndir

Aulagátur

Maður var að keyra svartan sendiferðabíl. Hann hafði ekki kveikt á ljósunum. Ekki sást til tunglsins. Kona gekk yfir götuna. Hvernig gat hann séð hana? Það var sólríkur dagur. Hvort segir maður níu plús fimm eru þrettán, eða fimm plús níu eru þrettán? Meira
16. október 2004 | Barnablað | 82 orð | 4 myndir

Eldhugar í stuði

Það er alltaf stuð á sunnudögum hjá krökkunum í Fíladelfíukirkjunni, því þá er mikið og skemmtilegt barnastarf í gangi. Þessar myndir voru teknar af Eldhugunum, einsog þeir kalla sig krakkarnir sem eru 6-12 ára. Meira
16. október 2004 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Eldspýtnakarlar

Það gæti verið gaman að búa til alls konar fígúrur úr eldspýtum með því að líma þær saman. Venjulega brotna eldspýtur þegar þær eru beygðar. Meira
16. október 2004 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Eldspýtnaþraut

Hér eru níu eldspýtur notaðar til að búa til mynd samsetta úr þríhyrningum. En geturðu fundið út hversu mörgum þríhyrningum? Taktu eftir að það eru litlir þríhyrningar innan í þeim stóru. Lausn á öftustu... Meira
16. október 2004 | Barnablað | 282 orð

Flest Þú ert söngvari/tónlistarmaður Þér finnst...

Flest Þú ert söngvari/tónlistarmaður Þér finnst ekkert skemmtilegra en að láta í þér heyra og þá við rétta taktinn. Þú hefur náttúrulega tónlistarhæfileika og getur lært lög á örskammri stundu, og þekkt lög aftur sem þú hefur heyrt einu sinni. Meira
16. október 2004 | Barnablað | 138 orð | 2 myndir

Hilary Duff

Fullt nafn: Hilary Ann Lisa Duff. Kölluð: Hil. Fædd: 28. september 1987. Hvar: Houston, Texas, Bandaríkjunum. Stjörnumerki: Vog. Háralitur: Ljós. Augnlitur: Brúnn. Hæð: 155 cm. Starf: Leikkona (aðallega) og söngkona. Meira
16. október 2004 | Barnablað | 483 orð | 1 mynd

Hresstu upp á sköpunargáfuna!

Sumir segja sköpunargáfuna gagnslausa en aðrir gætu ekki lifað án hennar. Og ætli flestir séu ekki sammála síðari ræðumanni. Hvað finnst þér um þig og þína sköpunargáfu? Það þýðir ekkert að þykjast ekki hafa neina, því það er ekki satt. Meira
16. október 2004 | Barnablað | 221 orð

Hvernig listamaður ert þú?

1. Í baðinu... Syngurðu hástöfum "I'm Singing in the Rain!" Býrðu til alls konar kalla og hluti úr freyðisápunni. Þakin/n sápu "pósarðu" í speglinum. Ritarðu ástarbréf í móðuna á flísunum. 2. Þegar þú ert leið/ur ... Meira
16. október 2004 | Barnablað | 565 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN | Anna steytir hnefann - Vertu með!

Þá er komið að 6. hluta keðjusögunnar um Önnu, og alltaf gerist eitthvað nýtt og spennandi. Við þökkum öllum sem sendu frásagnir, og bendum á að þótt frásögnin ykkar birtist ekki nú, þá verður hún kannski valin næst. Meira
16. október 2004 | Barnablað | 3 orð | 1 mynd

Litið brjálaðar Stuðboltastelpur

Aumingja Mojo... Meira
16. október 2004 | Barnablað | 33 orð | 2 myndir

Pennavinir

Halló! Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 8-11 ára, bæði stelpum og strákum. Ég heiti Andrea Björk. Áhugamál mín eru: dýr, skátar, Playstation og tölvur. Ég er níu ára gömul. Meira
16. október 2004 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Tákn vikunnar

Góðan daginn! Það er nú blessuð blíðan - eða hvað? Er sól eða rigning? Eða hvort... Meira
16. október 2004 | Barnablað | 186 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Það er nú alltaf gaman að leika sér að orðum. Hér skuluð þið horfa á litlu myndinar og finna síðan réttu orðin í stafakassanum. Einn hlutinn hefur stafina sína hins vegar á víð og dreif um kassann. Meira
16. október 2004 | Barnablað | 43 orð | 3 myndir

Vinningsmyndir

Með þessum þremur myndum hafa nú birst allar vinningsmyndirnar í teiknikeppninni okkur um persónur í goðafræðinni. Kannski finnum við seinna pláss til að birta eitthvað af öllum þeim flottu myndum sem sendar voru inn í keppnina. Meira
16. október 2004 | Barnablað | 270 orð | 4 myndir

Vissir þú...?

...að það eru meira en hundrað ár síðan kókið var fundið upp? Það gerði lyfsali í Bandaríkjunum sem heitir John Pemberton . Dag einn þegar hann var þyrstur prófaði hann að útbúa handa sér alveg nýjan svaladrykk . Meira

Lesbók

16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 785 orð

Að gefa (sér) tíma til að hugsa

Jacques Derrida kom til Íslands haustið 1993 í boði Háskóla Íslands. Við Páll Skúlason heimspekingur stóðum fyrir heimboðinu, en Derrida dvaldi hér í tæpa viku með eiginkonu sinni Marguerite. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1051 orð | 1 mynd

Arfur annarra tungna

Jacques Derrida hélt skjölum sínum til haga af mikilli alúð og umhyggjusemi. Skjalasafn hans var stórt því hann geymdi hvert einasta bréf (um fimmtán þúsund talsins) og nánast hvern einasta texta sem rak á hans fjörur, auk óteljandi eigin skrifa. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 334 orð | 1 mynd

Á verði gagnvart hinu flókna

Mér finnst eiginlega að maður eigi að skrifa minningargrein um Derrida. Ekki það að hann hafi haft nein áhrif á mig eða mótað mig á nokkurn hátt - heldur kannski barasta vegna þess að ég fór einu sinni á fyrirlestur hjá honum. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1349 orð

Bókmenntir í heimspeki Jacques Derrida

Allt frá fyrstu ritum gegna bókmenntir mikilvægu hlutverki í heimspeki Jacques Derrida. Textabrot úr verkum James Joyce og Edgar Allan Poe styðja heimspekilega greiningu í La Voix et le Phénomène (1967). Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 708 orð | 1 mynd

Brjálæðislega rólegur maður

Breski tölvutrúbadúrinn Adem treður upp á Iceland Airwaves-hátíðinni eftir helgi sem hluti af sérstöku kvöldi gæðaútgáfunnar Domino sem haldið verður á fimmtudeginum. Þar koma einnig fram Four Tet, Hood og To Rococo Rot og sérstakir gestir verða hinir íslensku Slow Blow. Sannkallað þungavigtarkvöld. Adem, sem heitir réttu nafni Adem Illhan og á að baki hina frábæru plötu Homesongs, sagði blaðamanni að fjölbreytileikinn væri það sem knýði hann áfram í listinni. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 351 orð

BÆKUR - Ljóðaþýðingar

eftir Tadeusz Rozewicz. Geirlaugur Magnússon þýddi. Uppheimar 2004 - 94 bls. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 871 orð

Dauðinn í Írak

Töluvert hefur verið fjallað um þá ákvörðun fjölmiðla að birta myndir af dauðamönnum þeim sem vígasveitir í Írak hafa rænt og síðan tekið af lífi. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 505 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Bókamessan í Frankfurt var haldin í síðustu viku og kynntu tæplega 7.000 höfundar og útgefendur þar verk sín á þessari rúmlega hálfrar aldar gömlu bókamessu. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 413 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Legally Blonde -leikstjórinn Robert Luketic á í viðræðum um að leikstýra kvikmyndinni Dallas , eftir samnefndri sápuóperu um líf auðugrar olíufjölskyldu í Texas. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Fyrstu fjórar plötur Bítlanna í Bandaríkjunum, Meet the Beatles , The Beatles' Second Album , Something New og Beatles '65 , koma nú út í fyrsta skipti á geislaplötum 16. nóvember. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 19 orð

Haust

Gæsirnar klufu loftið í oddaflugi yfir fölbleikt engið og gullin lauf trjánna svifu mjúklega til jarðar eins og dúnn undan ljósum væng Guðný Svava... Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 521 orð | 1 mynd

Hápunktur Kinks

Fyrsta smáskífa Kinks, sem hét þá The Ravens, var tekin upp í ársbyrjun 1964, en það var ekki fyrr en með þriðju sjötommunni, You Really Got Me, sem sveitin sló loks í gegn haustið 1964 og það rækilega. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2424 orð | 2 myndir

Jacques Derrida

Franski heimspekingurinn Jacques Derrida lést aðfaranótt laugardagsins 9. október á spítala í París eftir erfiða baráttu við krabbamein í briskirtli. Derrida var borinn til grafar sl. þriðjudag, 12. október, án viðhafnar, í kirkjugarði í heimabæ hans, Ris Orangis, í útjaðri Parísar, að viðstöddum ættingjum, nánum vinum og samstarfsfólki. Hér er stiklað á stóru um persónu, verk, hugmyndir og stöðu eins afkastamesta og áhrifamesta heimspekings síðari tíma.*3 Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 837 orð | 1 mynd

Jámenn sem segja nei

Heimildarmyndin The Yes Men var opnunarmynd Litlu kvikmyndahátíðarinnar sem hófst um helgina í Háskólabíói. Jámaðurinn Andy Bichlbaum ræðir um gerð myndarinnar og hlutverk háðsádeilu. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 616 orð

Já, svona er lífið...

Lífið er í rauninni stórfenglegur gamanleikur," sagði Cary Grant og spurði svo: "Hvers vegna geta handritshöfundar ekki skrifað um það þannig? Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2201 orð | 1 mynd

Kjarvalsmyndin

Hann kom að slysi á Suðurlandsveginum og stöðvaði sendiferðabílinn sinn. Lögreglan hafði lagt þversum yfir veginn. Hann hélt fyrst að flutningabifreið hefði misst haug af járnarusli af pallinum en þegar hann gekk nær sá hann að svo var ekki. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1819 orð | 1 mynd

Kveðja til Pablo Neruda

Síðasta bók Pablos Neruda, Bók spurninganna, er komin út í íslenskri þýðingu Þóris Jónssonar Hraundal en nú eru liðin hundrað ár frá fæðingu skáldsins í Chíle og þrjátíu ár frá dauða þess. Bókin inniheldur 316 spurningar sem Neruda ritaði í minnisbækur á síðustu mánuðum ævinnar. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 631 orð | 1 mynd

Minningarorð um Jacques Derrida

Í september árið 1993 heimsótti Jacques Derrida Háskóla Íslands ásamt eiginkonu sinni Marguerite. Hann flutti fyrirlestur sem um 350 manns sóttu en sá fjöldi er nánast einsdæmi í sögu Háskóla Íslands. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 468 orð

Neðanmáls

I Jacques Derrida er ekki allra, það er ljóst, en það sama má segja um flesta afburðamenn á hvaða sviði sem er, þeim tekst að segja hluti sem aðrir hafa enn ekki komið auga á og oft með þeim hætti að aðrir eiga erfitt með að sjá út úr augum, stílbeitt... Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1032 orð | 1 mynd

Óvenjulegur hæfileikamaður

I. bindi, XL + 658 bls; II. bindi XIII + 900 bls. Ólafur Grímur Björnsson sá um útgáfuna. Háskólaútgáfan, Háskóla Íslands. Reykjavík 2003. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1693 orð | 6 myndir

"Alþjóðleg" á okkar heimóttarlega hátt

Félag íslenskra teiknara fagnaði 50 ára afmæli sínu á síðasta ári en af því tilefni er efnt til fyrstu, heildstæðu yfirlitssýningar félagsins í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Tilgangur sýningarinnar er að segja sögu grafískrar hönnunar á Íslandi en ekki síður að veita sýn á þann samtíma og það þjóðfélag sem grafísk hönnun endurspeglar á hverjum tíma. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1123 orð | 1 mynd

Samhengið í hugsun Jacques Derrida

Höfundarverkið sem Jacques Derrida lætur eftir sig er mikið að vöxtum og margslungið. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1616 orð | 2 myndir

Sextett fyrir samhliða einleik

Enski rithöfundurinn David Mitchell hefur vakið athygli fyrir stílsnilli og hugmyndaflug. Greinarhöfundur spáir Mitchell Booker-verðlaunum fyrir nýjustu bók hans Cloud Atlas en verðlaunin verða veitt á þriðjudaginn. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 848 orð

STIKLUR 1930: Jacques Derrida fæðist 15.

STIKLUR 1930: Jacques Derrida fæðist 15. júlí í sumarhúsi í þorpinu El Biar, rétt fyrir utan Algeirsborg. 1935-1941: Gengur í barnaskóla 1940-1941: 3. Meira
16. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 550 orð

Úffa - eins og múffa

! UFFA! Meira

Annað

16. október 2004 | Aðsend grein á mbl.is | 1604 orð

Aðalnámskrá, einstaklingar og markmið

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar um kennslumál: "Viljum við að áherslan sé á "gömlu og góðu" kennsluaðferðirnar? Eða viljum við að námið reyni á og þjálfi sjálfstæð vinnubrögð og sjálfstæða hugsun?" Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.