Greinar föstudaginn 22. október 2004

Fréttir

22. október 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð

300 milljóna kr. heilsulind reist á Laugarvatni

FYRIRHUGAÐ er að reisa 1.200 fermetra heilsulind við Laugarvatn og verður viljayfirlýsing þess efnis undirrituð á morgun í Menntaskólanum að Laugarvatni. Mun menntamálaráðherra undirrita viljayfirlýsinguna fyrir hönd ríkisins. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð

Aðalmeðferð í líkfundarmáli lokið

AÐALMEÐFERÐ í líkfundarmálinu svokallaða lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag, en dómarar segja ekki ljóst hvenær dómur fellur í málinu. Pétur Guðgeirsson dómsforseti sagði við lok aðalmeðferðar að líklega tæki nokkrar vikur að kveða upp dóminn. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Aldurinn

Lífshættir manna breytast með árunum. Ármann Jóhannsson birti sína upplifun eitt sinn í hagyrðingahorni héraðsfréttablaðsins Austurgluggans og byrjar fimmtíu ára: Aldur hækka á mér fer ei þó stækki skrokkur. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Alvarleg skemmdarverk í kirkjugarði Keflavíkur

ALVARLEG skemmdarverk voru unnin í kirkjugarði Keflavíkur við Aðalgötu um síðastliðna helgi eða seinna, að því er talið er. Svo virðist sem einhver eða einhverjir hafi gengið berserksgang í kirkjugarðinum og velt við um 20 legsteinum og brotið tvo. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ábyrgðarleysi að ganga lengra

Sveitarfélögin eru nú búin að teygja sig eins langt og mögulegt er í sáttaátt í kjaradeilu kennara, að sögn Birgis Björns Sigurjónssonar, formanns samninganefndar sveitarfélaga. "Við erum algjörlega á brúninni. Við vorum langt teygð hér áður. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð

Ákærður fyrir að hjálpa ekki

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært 32 ára gamlan mann fyrir að koma ekki til hjálpar ungri konu sem hafði tekið of stóran skammt af kókaíni og e-töflum. Stúlkan lést af þessum völdum. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Álfakort

Áhugi er á að gera álfakort fyrir Reykhólahrepp, með sama hætti og gert var á sínum tíma í Hafnarfirði. Af því tilefni efnir Reykhólahreppur til fundar í Reykhólaskóla næstkomandi laugardag, klukkan 16. Yfirskrift hans er vættir, álfakort og þjóðsögur. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Bann við heimsókn til fanga samrýmdist ekki lögum

UMBOÐSMAÐUR Alþingis kemst að þeirri niðurstöðu í nýju áliti, að ekki hafi verið gætt meðalhófsreglu stjórnsýslulaga við ákvörðun dómsmálaráðuneytis um að banna unnustu fanga á Litla-Hrauni að heimsækja hann í fangelsið. Meira
22. október 2004 | Erlendar fréttir | 336 orð

Barroso stendur fast við bak Buttiglione

JOSE Manuel Barroso, væntanlegur forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagðist í gær ekki ætla að snúa baki við Ítalanum Rocco Buttiglione, sem tilnefndur hefur verið til að fara með dómsmál í framkvæmdastjórninni. Meira
22. október 2004 | Minn staður | 164 orð | 1 mynd

Beint flug í sólina

MIKILL áhugi hefur verið fyrir helgarferðum til borga í Evrópu og í vikuferðir á sólarstrendur í beinu flugi frá Akureyri. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð

Bjargráðasjóður gæti bætt óbeint fjártjón

TIL greina gæti komið að Bjargráðasjóður bætti að einhverju leyti fjártjónið sem varð í stórbrunanum á Knerri á mánudagskvöld. Það yrði þó með þeim hætti að bætt yrði óbeint tjón þ.e. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

Borgin geldur fyrir slaka afkomu sveitarfélaga

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri sagði það skipta Reykjavík máli hvernig öðrum sveitarfélögum vegnaði á fundi borgarstjórnar á þriðjudag. "Við erum að borga 1,6 milljarða til annarra sveitarfélaga. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Bókasafn 100 ára | Efnt verður...

Bókasafn 100 ára | Efnt verður til dagskrár í Safnahúsinu á Sauðárkróki næstkomandi sunnudag í tilefni af 100 ára afmæli Héraðsbókasafns Skagfirðinga. Athöfnin verður milli kl. 14 og 17. Meira
22. október 2004 | Erlendar fréttir | 343 orð

Bretar samþykkja að flytja herlið til svæða við Bagdad

BRESKA stjórnin varð í gær við beiðni Bandaríkjamanna um að hluti breska herliðsins í sunnanverðu Írak yrði sendur til svæða vestan við Bagdad. Meira
22. október 2004 | Erlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Castro beinbrotnaði illa

FIDEL Castro Kúbuleiðtogi hvatti landa sína í gær til að sýna stillingu en Castro hafði kvöldið áður hrasað illa í beinni sjónvarpsútsendingu og brákaði hann hnéskel og handleggsbrotnaði. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Dómpallur brann til kaldra kola

DÓMPALLUR á félagssvæði hestamannafélagsins Harðar á Varmárbökkum í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í fyrrakvöld. Eldsins varð vart um tíuleytið og var húsið alelda þegar slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á staðinn. Meira
22. október 2004 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Dýrustu kosningar í sögunni

LJÓST þykir, að kosningabaráttan í Bandaríkjunum verði sú dýrasta í sögunni, en áætlað er, að kostnaðurinn fari yfir 270 milljarða íslenskra króna. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 420 orð

Eiga að tryggja sjálfstæði umboðsmanns

UMBOÐSMAÐUR Alþingis afgreiddi 311 mál á árinu 2003 sem er ívið meiri málafjöldi en árið á undan þegar afgreidd voru 292 mál. 45 mál voru óafgreidd hjá embættinu í árslok, en á árinu komu 299 ný mál til kasta þess, samanborið við 280 mál árið 2002. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Eignarréttur landeigenda viðurkenndur

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest þá niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands, um þjóðlendumörk í uppsveitum Árnessýslu, eða Bláskógabyggð, að land innan landamerkja nokkurra jarða sé ekki þjóðlenda. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ekki ósigur fyrir ríkið

ÞAÐ VAR mjög mikilvægt að fá niðurstöðu Hæstaréttar um tiltekin grundvallaratriði í þessu máli. Meira
22. október 2004 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ellefu manns létust í árekstri

ELLEFU manns létust, þeirra á meðal átta erlendir ferðamenn, í árekstri rútu og vörubíls nálægt bænum Arusha í norðurhluta Tansaníu í gær. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Endurskoða framlög til ferðamála

STJÓRN Ferðamálasamtaka Íslands vill að fjárframlög til ferðamála á fjárlögum verði endurskoðuð. Meira
22. október 2004 | Minn staður | 364 orð | 1 mynd

Fagna fyrsta vetrardegi

Miðborg | Skólavörðustígurinn mun lifna við á morgun, laugardag, en í tilefni af vetrarkomu ætla kaupmenn við götuna að bjóða upp á ýmiskonar skemmtun og veitingar fyrir þá sem leið eiga um. Verslanir opna kl. 11, en segja má að dagskráin hefjist um kl. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fangelsi fyrir líkamsárás

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að kýla annan mann og sparka í höfuð hans liggjandi með þeim afleiðingum að hann kjálkabrotnaði og sprungur komu í þrjár tennur. Meira
22. október 2004 | Minn staður | 133 orð

Fleiri flytja til Akureyrar | Á...

Fleiri flytja til Akureyrar | Á fyrstu níu mánuði ársins hafa 49 fleiri flutt til Akureyrar en frá bænum samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Forneskjuleg viðhorf birtast í dómnum

SIF Konráðsdóttir hrl. segir að í dómnum birtist forneskjuleg viðhorf og margt í honum veki upp spurningar. Dómarinn telji t.d. að komið hafi til átaka á milli þeirra en í dómnum sé þó ekkert sem bendi til þess, annað en framburður mannsins. Hann hafi t. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Gera 1,3 milljarða samning við sjóher Bandaríkjanna

SYSTURFÉLAG Atlantsskipa, Transatlantic Lines, hefur skrifað undir 1,3 milljarða króna samning við bandaríska sjóherinn um flutninga hersins milli Singapúr og eyjunnar Diego Garcia í Indlandshafi. Samningurinn tekur gildi nú í desember og er til fimm... Meira
22. október 2004 | Minn staður | 109 orð | 1 mynd

Gljúfrabúi kominn að fótum fram

Brúaröræfi | Þegar fréttaritari Morgunblaðsins á Jökuldal, Sigurður Aðalsteinsson, átti leið um Háls og Sauðafell í vikunni kom hann að svonefndum Gljúfrabúa, sem frægur er orðinn fyrir þær sakir helstar að vera á því landssvæði sem fer undir vatn í... Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

GUÐNI JÓN GUÐBJARTSSON

GUÐNI Jón Guðbjartsson frá Ljósafossi, fyrrverandi stöðvarstjóri Sogsvirkjana, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði miðvikudaginn 20. október sl. Hann var á 89. aldursári. Guðni var fæddur í Reykjavík 29. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Hámarkslán 90% af verði hóflegs íbúðarhúsnæðis

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um að heimilt verði að hækka hlutfall almennra lána Íbúðalánasjóðs í 90% af matsverði íbúðar. Núna er hlutfallið 70% þegar um fyrstu íbúðarkaup er að ræða en annars 65%. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

Heimasíða bæjarstjóra | Halldór Halldórsson, bæjarstjóri...

Heimasíða bæjarstjóra | Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, hefur opnað heimasíðu á slóðinni www.haddi.is. Veffangið tengist styttingu á nafni hans. Meira
22. október 2004 | Erlendar fréttir | 143 orð

Í fangelsi fyrir að pynta fanga í Írak

BANDARÍSKUR herlögreglumaður, sem viðurkenndi að hafa misþyrmt föngum í Abu Ghraib-fangelsinu í Írak, var í gær dæmdur í átta ára fangelsi. Lögmaður herlögreglumannsins hyggst áfrýja dómnum. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Jan Mayen á Grand Rokki

ÞEIR léku af innlifun gítarleikari og bassaleikari nýrokkssveitarinnar Jan Mayen á Airwaves-tónleikunum á Grand Rokki í gærkvöldi. Þetta er í sjötta sinn sem Iceland Airwaves-hátíðin er haldin en hún hefur orðið vinsælli með hverju... Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 566 orð | 4 myndir

Jarðir færast á fáar hendur

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði í umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær, um uppkaup á bújörðum, að hinn hefðbundni landbúnaður væri í mikilli þróun og að mörg ný tækifæri blöstu við í íslenskum sveitum. Breytingar væru þó sársaukafullar. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Karlar í meiri erfiðleikum með endurhæfingu

Alþjóðlegur beinverndardagur var helgaður körlum og beinþynningu. Allt að 1.800 brot verða vegna beinþynningar hérlendis á ári hverju. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 278 orð

Kennaradeila í hnút

SAMNINGANEFND kennara treysti sér ekki til að samþykkja tillögu sem fara átti bil beggja og ríkissáttasemjari lagði fram á samningafundi í gær. Segja þeir stranda á launaliðunum. Meira
22. október 2004 | Minn staður | 76 orð

Kvenímynd | Maríurnar - kvenímyndin í...

Kvenímynd | Maríurnar - kvenímyndin í trúnni er heiti á námskeiði sem efnt verður til í Menntasmiðjunni, en fjallað verður um kvenímynd sem birtist og þróast í kristinni trú og skoðað hvaða áhrif hún kann að hafa á sjálfsmynd kvenna og stöðu þeirri í... Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Lögregla geti innheimt sektir á staðnum

LÖGREGLU verður gert kleift að sekta sakborninga á vettvangi, innheimta sektina á staðnum og ljúka málinu þar, samkvæmt frumvarpi til laga um breytingu á lögum um meðferð opinberra mála sem Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, kynnti á... Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð

Margir taka þetta mál með miklum tilfinningahita

"Það sem við viljum fyrst halda í heiðri eru skoðanir annarra," segir Sigurður Arnalds hjá Landsvirkjun um fyrirhuguð mótmæli næsta sumar við Kárahnjúka. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Margs konar forvarnir

BJÖRN Guðbjörnsson, formaður Beinverndar, segir mikið forvarnastarf unnið á vegum Beinverndar. Meira
22. október 2004 | Minn staður | 224 orð

Meira um snjómokstur | Á Austurlandssíðu...

Meira um snjómokstur | Á Austurlandssíðu í gær var sagt frá erfiðleikum í snjómokstri á Egilsstöðum eftir óveðurshvellinn fyrr í vikunni. Meira
22. október 2004 | Minn staður | 101 orð

Meta stöðuna eftir verkfall

Hafnarfjörður | Fræðsluráð Hafnarfjarðarbæjar hefur ákveðið að skipa starfshóp með það hlutverk að fara yfir stöðuna eftir verkfall grunnskólakennara, og á hópurinn að skoða með hvaða hætti megi lágmarka áhrif verkfallsins á framvindu náms og... Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Millilandasímtöl dýrust hér

Dýrara er í langflestum tilvikum að hringja frá Íslandi til annarra Norðurlanda en þaðan og hingað. Þá greiða Norðurlandaþjóðirnar mun lægri símgjöld sín í milli en Íslendingar þurfa yfirleitt að greiða þegar þeir hringja til Norðurlandanna. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Mótmælendum stefnt gegn Kárahnjúkavirkjun

VERIÐ er að skipuleggja mótmæli gegn Kárahnjúkavirkjun sem fara eiga fram í júlí næsta sumar í kjölfar fundar helstu iðnríkja heims (G-8) í Skotlandi. Meira
22. október 2004 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Nitze látinn

PAUL Nitze, einn þeirra sem mótaði bandaríska utanríkisstefnu í kalda stríðinu, er látinn, 97 ára að aldri. Nitze var um tíma helsti samningamaður Bandaríkjamanna í viðræðum við Sovétmenn um fækkun kjarnorkuvopna. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nýr formaður bæjarráðs | Bæjarstjórn Grindavíkur...

Nýr formaður bæjarráðs | Bæjarstjórn Grindavíkur hefur kosið Sigmar Eðvarðsson, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, til setu í bæjarráði í stað Ómars Jónssonar sem er fluttur úr byggðarlaginu og hefur sagt af sér störfum í bæjarstjórn. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ók á 164 km hraða

ÁTJÁN ára piltur var stöðvaður á 164 km hraða á Laugarvatnsvegi í gær og hefur lögreglan á Selfossi ekki séð annan eins ofsaakstur í þó nokkurn tíma. Pilturinn var einn í bíl sínum þegar lögreglumenn mættu honum og hlýddi hann strax skipunum um að... Meira
22. október 2004 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Pillan sögð vera holl hjartanu

HUGSANLEGT er, að getnaðarvarnapillan dragi úr líkum á, að konur fái hjartasjúkdóma og sumar tegundir krabbameins. Er það niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar í Bandaríkjunum á meira en 160.000 konum. Meira
22. október 2004 | Minn staður | 262 orð | 1 mynd

"Get þanið mig hressilega"

Hornafjörður | "Þegar þetta er búið tekur svo bara við meiri söngur og gleði, kór og eitthvað fleira," segir Þórhildur Ásta Magnúsdóttir sem syngur í sýningunni Diskó sem verið hefur á fjölunum á Hótel Höfn á Hornafirði fyrir troðfullu húsi... Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 418 orð

"Gríðarleg vonbrigði"

"Þetta eru gríðarleg vonbrigði, að þeir séu sendir heim í hálfan mánuð og sjá því ekki fram á lausn fyrr en eftir tvær til þrjár vikur," sagði Elín Thorarensen hjá Heimili og skóla í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
22. október 2004 | Minn staður | 380 orð | 1 mynd

"Óvissu létt af íbúunum"

Ísafjörður | "Óvissu er létt af því fólki sem býr í húsum á svæðinu og hægt verður að hefja þar uppbyggingu á ný," segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

"Sendi Brynjólfi biskupi mínar bestu kveðjur"

"VIÐ erum mjög ánægð með þennan úrskurð Hæstaréttar og hér ríkir gleði," sagði Björn Sigurðsson í Úthlíð þar sem hann var að fagna niðurstöðu Hæstaréttar í þjóðlendumálinu með sínu fólki á Hótel Sögu í gærkvöldi. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

"Sjáum landið fjúka burt"

SANDFOKIÐ í vikunni var mjög öflugt og gekk langt á haf út, líklega marga tugi kílómetra, að sögn Björns Sævars Einarssonar veðurfræðings. Á meðfylgjandi gervitunglamynd, sem tekin var í mun minna roki 5. október sl. Meira
22. október 2004 | Minn staður | 195 orð | 1 mynd

"Top Shop-húsið" tekið í fulla notkun um áramót

Miðborg | Áformað er að opna tvo fundar- og veitingasali á 3. og 4. hæð í verslunarhúsinu Iðu í Lækjargötu, oft nefnt "Top Shop-húsið", í næsta mánuði. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

"Við erum algjörlega á brúninni"

SAMNINGANEFND sveitarfélaganna var tilbúin að ganga að tillögu ríkissáttasemjara sem lögð var fram á samningafundi með kennurum í gær. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Rafmagnslaust í Hlíðunum

BILUN í háspennustreng varð til þess að rafmagnslaust varð í Hlíðunum í Reykjavík í um klukkustund í gærkveldi. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Reynt til þrautar

FUNDUR sjómanna og útvegsmanna hófst í Höfðaborg, húsakynnum ríkissáttasemjara, klukkan tíu í gær og stóð fram eftir degi. Engar fregnir voru af fundinum um miðjan dag í gær. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ríkið komi með peninga

Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, segir að eina lausnin sem nú blasi við sé að ríkisstjórnin komi að málum með auknu fjármagni. Meira
22. október 2004 | Minn staður | 63 orð | 1 mynd

Seyðskir tónlistarnemar

Seyðisfjörður | Þrátt fyrir að grunnskólar landsins standi tómir um þessar mundir er mikið líf í tónlistarskólum landsins og þar unnið gott starf. Þessir krakkar voru á samspilsæfingu í Tónlistarskólanum á Seyðisfirði á dögunum og skemmtu sér vel. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Síminn verði einkavæddur

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna hefur sent frá sér ályktun vegna kaupa Símans á ráðandi hlut í Skjá einum. Þar er ítrekuð sú skoðun SUS að Síminn verði einkavæddur hið fyrsta. "Um leið leggur SUS áherslu á að ríkið dragi sig úr rekstri fjölmiðla. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Snjókarl í kröfugöngu

Húsavík | Börnin á Húsavík finna sér alltaf eitthvað til dundurs í verkfalli grunnskólakennara og snjórinn sem þar féll í vikunni skapaði þeim ýmis tækifæri til viðbótar. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Staðfesting á niðurstöðum óbyggðanefndar

NIÐURSTÖÐUR Hæstaréttar eru í samræmi við úrskurð óbyggðanefndar og þær eru ótvíræð staðfesting á því að meginniðurstöður óbyggðanefndar eru reistar á traustum grunni. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Strandar á launaliðnum

EIRÍKUR Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir samninganefnd kennara ekki hafa treyst sér til að ganga að hugmyndum ríkissáttasemjara. Strandað hafi á launaliðnum. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð

Sveitarfélögin bjóði dagvistun

VILHJÁLMUR Þ. Meira
22. október 2004 | Erlendar fréttir | 117 orð

Sænsku stjórninni breytt

GÖRAN Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, breytti í gær ráðherraskipan í ríkisstjórn sinni. Þrír nýir ráðherrar taka til starfa, þeir Jens Orback, Ibrahim Baylan og Sven-Erik Österberg. Fimm núverandi ráðherrar skipta um ráðuneyti. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sögðust vilja ræða um myndir

MENNIRNIR þrír sem höfðu uppi hótanir á ritstjórnarskrifstofum DV í fyrradag komu til skýrslutöku hjá lögreglunni í Reykjavík á tilsettum tíma í gær. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Telur að konan kunni að hafa valdið árásinni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness frestaði refsingu manns sem var dæmdur fyrir líkamsárás gegn eiginkonu sinni, m.a. Meira
22. október 2004 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tugir Japana farast í fellibyl

AÐ MINNSTA kosti 63 menn fórust af völdum fellibylsins Tokage í Japan í gær og fyrradag og 25 annarra var saknað. Er þetta mannskæðasti fellibylur sem herjað hefur á Japan í sextán ár. Meira
22. október 2004 | Minn staður | 385 orð | 1 mynd

Tæp 75% Akureyringa vilja stóriðju

UMTALSVERÐ breyting hefur orðið á afstöðu Akureyringa og nágranna þeirra til stóriðju í Eyjafirði á síðastliðinum tveimur árum. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð

Um 70 fötluð börn fá dagvist fyrir hádegi

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Reykjavíkur mun bjóða upp á dagvist fyrir fötluð börn fyrir hádegi í frístundaheimilum borgarinnar frá og með deginum í dag - í umsjón stuðningsfulltrúa skólanna. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð

Upp úr slitnaði með samningsaðilum í...

Upp úr slitnaði með samningsaðilum í launadeilu grunnskólakennara síðdegis í gær eftir að ljóst var að tillögu ríkissáttasemjara að lausn deilunnar var hafnað af hálfu kennara. Ekki hefur verið boðaður fundur í deilunni fyrr en eftir tvær vikur eða 4. nóvember. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Veiði í Skaftárhreppi metin til verðs

Skaftárhreppur | Unnið hefur verið að því að meta veiði í Skaftárhreppi til verðs. Var unnið að þessu verkefni í sumar, að því er fram kemur á vef Skaftárhrepps. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 360 orð

Vilja endurskoða lögin

FLESTIR þeir þingmenn sem þátt tóku í umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær, um áfengisauglýsingar, voru á því að endurskoða þyrfti lagaákvæði sem kveða á um bann við slíkum auglýsingum. Skoðanir voru þó skiptar um niðurstöðu slíkrar endurskoðunar. Meira
22. október 2004 | Minn staður | 253 orð | 1 mynd

Vinnur í garðinum í landlegum

Grindavík | "Sjómennskan og garðurinn fara vel saman. Ég nota fríin til að vinna í garðinum," segir Árni Valur Þórólfsson sjómaður en garður hans og Ástu Fossárdal, konu hans, fékk viðurkenningu Umhverfisnefndar Grindavíkur. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Þjálfun í sjóbjörgun

Nemendur í Lögregluskólanum fengu hálfs annars dags kennslu í sjóbjörgun hjá Landhelgisgæslunni í vikunni. Í verklegu kennslunni fara þeir á milli æfingastöðva. Æfð er björgun úr sjó, stjórnun á léttabátum og björgun um borð í harðbotna björgunarbáta. Meira
22. október 2004 | Erlendar fréttir | 1363 orð | 1 mynd

Þjóðverjar seilast til aukinna áhrifa í heiminum

Fréttaskýring | Þjóðverjar kosta nú kapps um að tryggja sér fast sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna en Ítalir leggjast gegn því. Líklegt þykir að niðurstaðan verði sú að engin ríki bætist í hóp þeirra fimm landa sem eiga fasta aðild að ráðinu og hafa þar neitunarvald. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Þreyttir á verkfalli

FÉLAGARNIR Alexander Svanur Guðmundsson, Jóhann Hilmir Gunnarsson og Helgi Einarsson, tóku fram hjólin í verkfallinu og styttu sér stundir við leik. Þeir eru nemendur í Melaskóla. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð | 3 myndir

Þrjú blóm keppa um titilinn

LITLU munar á vinsældum þeirra þriggja blóma sem landsmenn vilja að verði fyrir valinu um þjóðarblómið. 7.000 einstaklingar tóku þátt í vali milli sjö blóma á mbl. Meira
22. október 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Öll tilboð yfir áætlun

Reykjanesbær | Aðeins þrjú tilboð bárust í byggingu húss fyrir Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ sem Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. hyggst byggja fyrir Reykjanesbæ. Lægsta tilboð var 2% yfir kostnaðaráætlun. Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2004 | Leiðarar | 648 orð

Forneskja í dómskerfinu

Dómur, sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjaness sl. þriðjudag yfir manni sem fundinn var sekur um að hafa ráðizt á eiginkonu sína, hefur vakið miklar umræður og verið harðlega gagnrýndur. Meira
22. október 2004 | Leiðarar | 341 orð | 1 mynd

Innritunargjöld

Stjórn Bandalags íslenskra námsmanna mótmælti í gær þeim hækkunum sem fyrirhugaðar eru á innritunargjöldum ríkisreknu háskólanna. "Í dag eru námslán það tekjuskert að einungis 10% námsmanna fá 100% lán sem eru 79. Meira
22. október 2004 | Leiðarar | 348 orð

Spennum beltin!

Margir kannast án efa við að sleppa því að spenna öryggisbelti ef þeir sitja í aftursæti á bíl. Og ef þeir eru í leigubíl. Sömuleiðis ef þeir ferðast í rútu. Meira

Menning

22. október 2004 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Brenndi óvart handritin

Breski rithöfundurinn G.P. Taylor, brenndi fyrir mistök þrjú af upphaflegum bókahandritum sínum þegar hann stóð í flutningum um daginn. Hann var að brenna rusli í garði sínum þegar hann áttaði sig á því hvað stóð á blöðunum í eldinum. Meira
22. október 2004 | Kvikmyndir | 1016 orð | 2 myndir

Bush skortir ekki heila

Karl Rove, pólitískur ráðgjafi Bush Bandaríkjaforseta, er viðfangsefni heimildarmyndar, Bush's Brain, sem nú er sýnd í Háskólabíói. Davíð Logi Sigurðsson ræddi við annan leikstjóra myndarinnar, Joseph Mealey. Meira
22. október 2004 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Dömufrí

HÉR er á ferðinni rómantísk mynd með þeim Jennifer Lopez, Susan Sarandon, Stanley Tucci og sjarmör allra tíma, Richard Gere, í aðalhlutverkum. Meira
22. október 2004 | Bókmenntir | 609 orð | 3 myndir

Einstaklega sterkur samtímaspegill

"MATTHÍAS Viðar ætlaði að skrifa tvær bækur um Héðin Valdimarsson en féll frá í miðjum klíðum verksins. Meira
22. október 2004 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Harry í handalögmálum

HARRY prins, sonur Karls Bretaprins, var barinn í andlitið með myndavél er til ryskinga kom fyrir utan næturklúbb í London snemma í gærmorgun, að sögn talsmanns konungshallarinnar. Lenti prinsinn í slagsmálum við ljósmyndara. Meira
22. október 2004 | Tónlist | 360 orð | 2 myndir

Hrista rassinn, hér kemur bassinn

Party hetja - 100% grúv er plata gerð af Love Guru og Dj Young. Fram koma auk þeirra Hreimur, Þóra Sif og Kristín Ýr, Mc Augost og Eva Maria, Tinna Marina, Nylon, Litli, B.T., Svansie, The Bet, Pétur Jóhann Sigfússon o.fl. Hljóðblöndum og mastering Dj Young. Útgefandi MSK. Meira
22. október 2004 | Tónlist | 270 orð

Kemur á óvart

Átján hugleiðingar um íslensk þjóðlög fyrir píanó. Höfundur gefur út. Meira
22. október 2004 | Tónlist | 262 orð | 1 mynd

Mikill metnaður

Karl Davíð Lúðvíksson kallar sig Dirty Mood Booster. Ekki kemur fram í umslagi (vasa) plötunnar hver gerði hvað en þó að Árni Bergmann lagði honum lið við útsetningar og stýrði upptökum. Karl Davíð gefur sjálfur út. 61,29 mínútur. Meira
22. október 2004 | Menningarlíf | 218 orð | 1 mynd

Ný plata í burðarliðnum

HLJÓMSVEITIN Logar frá Vestmannaeyjum er réttnefnd "hljómsveit Vestmannaeyja" og réð hún lögum og lofum í tónlistarlífi Eyjanna í áratugi. Þann 11. Meira
22. október 2004 | Tónlist | 338 orð | 3 myndir

Óaðfinnanlegt upphaf

Opnunartónleikar Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar. Fram komu Geir Harðarson, Þórir og KK. Haldið í Nasa miðvikudaginn 20. október. Meira
22. október 2004 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

Ógn hins óþekkta

ÞESSI hrollvekja er eftir breska leikstjórann Brian Gilbert sem á að baki ólíkar myndir eins og gamanmyndina Vice Versa (1988) með Judge Reinholdt, Wilde sem segir sögu ljóðskáldsins Oscar Wilde sem leikinn er af Stephen Fry og dramað Not Without My... Meira
22. október 2004 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Ótrúleg uppátæki

FLEST könnumst við við að hafa flett fram og til baka í Heimsmetabók Guinness, grúskað þar eftir ótrúlegustu uppátækjum mannanna en svo virðist sem ekkert sé of klikkað eða of erfitt til að blessuð mannskepnan reyni sig ekki við það. Meira
22. október 2004 | Myndlist | 330 orð | 1 mynd

Pólitísk í efnistökum

SÝNING á verkum þeirra fjögurra listamanna sem eru í úrslitum til hinna virtu bresku Turner-myndlistarverðlauna var opnuð í Tate Britain-safninu í London í gær. Meira
22. október 2004 | Tónlist | 311 orð | 1 mynd

"Svona déskoti hressir strákar"

Breiðbandið skipa: Magnús Sigurðsson - Banjó, söngur og gamanmál. Ómar Ólafsson - gítar, söngur og gamanmál. Rúnar Ingi Hannah - Söngur og gamanmál. Um upptökur og hljóðblöndun sáu Guðmundur Kristinn Jónsson og Sigurður Guðmundsson. Geimsteinn gefur út. Meira
22. október 2004 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Samsærið mikla

JONATHAN Demme er einn af virtustu leikstjórum samtímans og á að baki þrekvirki eins og Philadelphia og Silence of the Lambs . Meira
22. október 2004 | Tónlist | 772 orð | 3 myndir

Segulstöðvarblús

Even Johansen er indíhetja mikil í heimalandi sínu, Noregi. Betur þekktur sem Magnet hefur hann getið sér gott orð víða um heim fyrir sitt rafræna kántrískotna vísnapopp sem hann viðurkennir í samtali við Skarphéðin Guðmundsson að sé undir miklum áhrifum frá Björk. Meira
22. október 2004 | Menningarlíf | 323 orð | 1 mynd

Sex laga stuttskífa komin út

TUGIR nýstofnaðra og efnilegra sveita koma fram á Airwaves-hátíðinni og munu væntanlega reyna að spila út trompunum sínum af tilefninu. Hoffmann er ein þessara sveita, rokkhljómsveit sem kemur frá Vestmannaeyjum og hefur verið starfrækt í liðlega ár. Meira
22. október 2004 | Menningarlíf | 488 orð | 1 mynd

Signað á Airwaves

Ein þeirra hljómsveita sem spila á tónlistarhátíðinni miklu, Iceland Airwaves, í ár er Sign. Forsprakki sveitarinnar, sem varð til uppúr Músíktilraunum árið 2001, er Ragnar Zolberg Rafnsson. Meira
22. október 2004 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Skrambi gott

ÞAÐ verður að segjast eins og er að maður nálgast breskt tilraunaskotið þungarokk með varúð, þar sem Bandaríkjamennirnir gera þetta alltaf miklu betur. Meira
22. október 2004 | Menningarlíf | 493 orð | 1 mynd

Tékkar tala hratt

KVIKMYNDIN Sterkt kaffi ( Silný kafe ) er frumsýnd hérlendis í kvöld en þetta tékknesk/íslenska samvinnuverkefni hefur fengið góðar viðtökur. Meira
22. október 2004 | Tónlist | 533 orð

TÓNLIST - Akureyrarkirkja

Tónleikar Emblu og Kammersveitar Akureyrar. Einsöngvarar: Elvý G. Hreinsdóttir, mezzosópran, Hildur Tryggvadóttir, sópran, Kristín Alfreðsdóttir, sópran, Margrét Sigurðardóttir, sópran, Ólöf Regína Torfadóttir, sópran, Stefanía Hauksdóttir, sópran, Gunnfríður Hreiðarsdóttir, alt. Stjórnandi: Roar Kvam. Efnisskrá: Stabat Mater eftir Giovanni Battista, Pergolesi (1710-1736) Vesperae pro Festo Sancti Innocentium eftir Michael Haydn (1737-1806). Meira
22. október 2004 | Tónlist | 345 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Laugarneskirkja

Eyþór Ingi Jónsson, orgelleikari. Verk eftir Jón Nordal, Sweelinck, Scheidemann, Buxtehude, Bach og Frescobaldi. Sunnudagurinn 17. október 2004 kl. 17.00. Meira

Umræðan

22. október 2004 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd

90% íbúðalán verða að lögum

Eftir Árna Magnússon: "Gert er ráð fyrir því að þegar breytingin verði að fullu komin til framkvæmda nemi hámarkslánsfjárhæð Íbúðalánasjóðs 90% af verði hóflegs íbúðarhúsnæðis." Meira
22. október 2004 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Dagur Sameinuðu þjóðanna: Starfsemi Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi

Ingvar Birgir Friðleifsson fjallar um Dag Sameinuðu þjóðanna: "Alls hafa 422 nemendur frá 51 landi útskrifast úr skólunum tveimur." Meira
22. október 2004 | Bréf til blaðsins | 227 orð

Hvar eru peningar?

Frá Ásu Björk Snorradóttur:: "NÚ ER kominn 29. dagur kennaraverkfallsins og ekkert þokast í samkomulagsátt. Það er búið að gera flestar þær tilfæringar sem deiluaðilar geta gert án þess að kostnaðarauki komi til, eins og það heitir á fínu máli. Nú stendur ekki á neinu nema peningum." Meira
22. október 2004 | Bréf til blaðsins | 210 orð

Meðferðarheimilið að Torfastöðum

Frá fyrrverandi vistmönnum á Torfastöðum:: "Í ljósi umfjöllunar sem hefur verið um Torfastaði í fjölmiðlum undanfarið viljum við koma á framfæri okkar hlið af Drífu, Ólafi og Torfastöðum. Öll eigum við það sameiginlegt að hafa verið vistmenn á Torfastöðum allt frá einu ári til nokkurra ára." Meira
22. október 2004 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Ný nálgun í fiskveiðistjórnun

Baldur Ágústsson skrifar um stjórnun fiskveiða: "...er nú svo komið að lítill hluti þjóðarinnar er uppnefndur sægreifar en við hin erum á leið að verða leiguliðar í eigin landi." Meira
22. október 2004 | Aðsent efni | 763 orð | 3 myndir

Opið bréf til menntamálaráðherra

Andri H. Kristinsson, Hulda Hallgrímsdóttir og Kenneth Breiðfjörð skrifa menntamálaráðherra opið bréf: "Okkur þykir augljóst að í verkfræðideild HÍ ríkir engin meðalmennska. Hér stundum við metnaðarfullt nám og lærum öguð vinnubrögð." Meira
22. október 2004 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

TR-mælirinn er ódýr, einfaldur og skilvirkur

Þorbjörn Guðmundsson skrifar í tilefni af Evrópsku vinnuverndarvikunni: "Mikilvægt er að stjórnendur fylgist með og séu tilbúnir að grípa inn í og veita stuðning ef með þarf." Meira
22. október 2004 | Bréf til blaðsins | 192 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Verkfall ÉG er stúlka í 7. bekk sem er orðin þreytt á þessu eilífðar verkfalli. Er ekkert verið að hugsa um okkur börnin sem þurfum að dúsa heima daginn út og daginn inn og höfum ekkert að gera? Meira

Minningargreinar

22. október 2004 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

ANNA ÓLÖF HELGADÓTTIR

Anna Ólöf Helgadóttir fæddist á Ísafirði 24. ágúst 1909. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. sept. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Guðmundsson, f. 1883, d. 1952, og María Einarsdóttir, f. 30. okt. 1885, d. 27. okt.1912. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2004 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

ÁRNI MAGNÚSSON

Árni Magnússon fæddist á Akureyri 22. ágúst 1957. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Jón Árnason, f. 9. nóv. 1910, d. 10. jan. 1986, og Valgerður Þorbergsdóttir, f. 26. jan. 1919, d. 21.... Meira  Kaupa minningabók
22. október 2004 | Minningargreinar | 1745 orð | 1 mynd

ÁRNI MAGNÚSSON

Árni Magnússon fæddist í Guðlaugsvík við Hrútafjörð 12. ágúst 1914. Hann lést á Garðvangi í Garði 16. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Guðbrandur Árnason, f. 5. júní 1884 í Holti á Brimilsvöllum í Fróðárhreppi, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2004 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

GRÓA SVEINBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Gróa Sveinbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Árnastöðum í Seyðisfirði 1. ágúst 1911. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala fimmtudaginn 14. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson, f. á Brunnastöðum í Vatnsleysustrandarhreppi í Gull. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2004 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

GUÐNÝ SVANDÍS GUÐJÓNSDÓTTIR

Guðný Svandís Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júlí 1916. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Jónsdóttir, f. 18. júní 1890, d. 10. júlí 1968 og Guðjón Jónsson, f. 29. maí 1883, d. 1. janúar 1961. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2004 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÞÓRDÍS BJÖRGVINSDÓTTIR

Guðrún Þórdís Björgvinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. febrúar 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans 14. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ásta Finnbogadóttir, f. 1927, og Björgvin Þórðarson, f. 1924, d. 2001. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2004 | Minningargreinar | 2330 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR ÁRNASON AÐALSTEINSSON

Hallgrímur Árnason Aðalsteinsson var fæddur á Akureyri 24. júní 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 12. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pálína Hallgrímsdóttir, húsmóðir á Akureyri, f. 23. júlí 1891, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2004 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR

Kristín Stefánsdóttir fæddist í Miðhúsum í Reykjarfjarðarhreppi í N-Ís. 17. apríl 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Pálsson, f. 7. feb. 1890 á Prestbakka í Bæjarhreppi, d. 31.... Meira  Kaupa minningabók
22. október 2004 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

ÓLAFUR MAGNÚSSON

Ólafur Markús Magnússon fæddist á Jófríðarstöðum í Hafnarfirði 9. september 1917. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 15. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þóra Þorvarðardóttir, húsfreyja í Hafnarfirði og Krýsuvík, f. 4. september 1884 , d. 7. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2004 | Minningargreinar | 3845 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG BENEDIKTSDÓTTIR

Sigurbjörg Margrét Benediktsdóttir fæddist 2. apríl 1916. Hún lést á líknardeild Landspítalans 13. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. október 2004 | Sjávarútvegur | 202 orð

Ekki einblína á eina tegund

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra sagði mikinn feng að skýrslunni, mikilvægt væri að vita hvernig fiskeldi hefði þróast, bæði hér á landi og erlendis. Meira
22. október 2004 | Sjávarútvegur | 478 orð | 1 mynd

Engin áform um stórfellt fiskeldi á næstu árum

ENGAR áætlanir eru uppi um stórfellda uppbyggingu í fiskeldi hér á landi og því eru spár um útflutningsverðmæti fiskeldisafurða óraunhæfar. Engu að síður er gert ráð fyrir töluverðri aukningu í fiskeldi á allra næstu árum. Meira

Viðskipti

22. október 2004 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Breytingar hjá Alcoa hafa engin áhrif hér

ÁLFRAMLEIÐANDINN Alcoa hefur tilkynnt um breytingar á stjórnskipulagi sínu og er markmiðið með þeim að laga fyrirtækið betur að alþjóðamörkuðum. Fyrirtækinu er skipt upp í sex svið sem hvert sinnir tilteknum verkefnum, hvar sem er í heiminum. Meira
22. október 2004 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Fyrsta sendingin frá vörumiðstöð Samskipa

Fyrsta vörusendingin úr nýrri vörumiðstöð Samskipa við Kjalarvog í Reykjavík var afhent síðastliðinn miðvikudag, tæpum tveimur vikum eftir að flutningur hófst formlega í húsið. Það var Kristján Eggert Gunnarsson , forstjóri Gunnars Eggertssonar hf. Meira
22. október 2004 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 1 mynd

Green fær 58 milljarða í arð af Arcadia

BRESKI milljarðamæringurinn Philip Green fær 460 milljónir punda greiddar í arð frá tískuverslanakeðjunni Arcadia, en það svarar til 58,4 milljarða íslenskra króna. Arcadia, sem rekur m.a. Meira
22. október 2004 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Hæstiréttur dæmir Atlantsskipum í vil

ÍSLENSKA ríkið hefur verið dæmt í Hæstarétti til að greiða Atlantsskipum ehf. 750. Meira
22. október 2004 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Mikil viðskipti með Landsbankabréf

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði í Kauphöll Íslands í gær um 0,21% og var lokagildi hennar 3.827 stig. Alls námu viðskipti með hlutabréf 2,8 milljörðum, þar af voru nær 1,7 milljarða viðskipti með hlutabréf í Landsbanka Íslands. Meira
22. október 2004 | Viðskiptafréttir | 37 orð

Samnorræn ráðstefna um atvinnuþróun og nýsköpunarstarf...

Samnorræn ráðstefna um atvinnuþróun og nýsköpunarstarf í landsbyggðahéruðum á Norðurlöndunum verður haldin á Akureyri í dag á vegum Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri, Byggðarannsóknastofnunar Íslands og Impru - nýsköpunarmiðstöðvar. Meira
22. október 2004 | Viðskiptafréttir | 238 orð

Uppgreiðslur í húsbréfakerfinu

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR heldur útboð til endurkaupa á húsbréfum þriðjudaginn 26. október næstkomandi. Frá þessu var greint í tilkynningu frá sjóðnum í gær. Óskar Íbúðalánasjóður eftir því að kaupa útistandandi húsbréf úr öllum flokkum húsbréfa. Meira
22. október 2004 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

YES leigir breiðþotu af Loftleiðum

PORTÚGALSKA flugfélagið YES Charter Airlines hefur tekið á leigu eina af breiðþotum Loftleiða Icelandic, dótturfélags Flugleiða. Um er að ræða leigu á Boeing 767-300- breiðþotu og áhöfnum auk viðhalds og trygginga. Meira

Daglegt líf

22. október 2004 | Daglegt líf | 481 orð | 1 mynd

Gömul handrit kveikjan

Ingibjörg Bergsveinsdóttir í Soroptimistaklúbbi Seltjarnarness hóf fyrir nokkrum árum að vinna í allt að 80 ára gömlum handritum móður sinnar skáldkonunnar Guðrúnar Jóhannsdóttur, frá Brautarholti. Meira
22. október 2004 | Daglegt líf | 1060 orð | 4 myndir

Vön heimabökuðum kökum frá barnæsku

Bókin Kjendisenes beste kaker sem er kökuuppskriftabók eftir Guðrúnu Rúnarsdóttur er nýkomin út í Noregi og hefur vakið mikla athygli. Guðrún hefur búið í Noregi í sex ár ásamt eiginmanninum Hafsteini Sigurðssyni kokki og þremur sonum á aldrinum 4-14... Meira

Fastir þættir

22. október 2004 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 23. október, verður fimmtug Inga Dóra Sigurðardóttir, Orrahólum 7, Reykjavík. Í tilefni þess mun hún taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn, í Oddfellowhúsinu, Vallholti 19, Selfossi kl.... Meira
22. október 2004 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 23. október, verður áttatíu ára Magnús Guðmundsson, Hlíf, Ísafirði, fyrrverandi bóndi Tröð, Önundarfirði. Hann býður, ásamt fjölskyldu sinni, til kaffisamsætis í Holti, Önundarfirði... Meira
22. október 2004 | Dagbók | 55 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

75 ÁRA afmæli - Gullbrúðkaup . 26. október nk. verður Ari G. Þórðarson, húsasmíðameistari, Lautasmára 5, Kópavogi , 75 ára. Sama dag eiga þau Ari og kona hans Díana Þ. Kristjánsdóttir gullbrúðkaup. Meira
22. október 2004 | Fastir þættir | 269 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópubikarinn. Meira
22. október 2004 | Dagbók | 78 orð

Í ljósaskiptunum

Ármúli | Gestir Smiðjunnar-listhúss voru hvergi sviknir þegar Tolli opnaði sýningu sína "Í ljósaskiptunum" í gærkvöldi, en þar má sjá olíumyndir málaðar á síðustu árum. Að sögn Tolla er viðfangsefnið að mestu leyti náttúra Íslands. Meira
22. október 2004 | Dagbók | 189 orð | 1 mynd

Menning í sínum breiðasta skilningi

GUÐFRÆÐI- og heimspekideildir Háskóla Íslands standa fyrir Hugvísindaþingi í dag og á morgun. Meira
22. október 2004 | Dagbók | 441 orð | 1 mynd

Mikil fjölbreytni og gróska

Friðrik H. Jónsson er fæddur á Siglufirði 1951. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands, 1972, BA prófi í sálfræði frá HÍ 1976, MSc í félagssálfræði frá London School of Economics, 1977 og doktorspróf frá Háskólanum í Sheffield, 1986. Friðrik hefur kennt við HÍ frá 1983 og er nú dósent í félagssálfræði í sálfræðiskor og forstöðumaður Félagsvísindastofnunar. Friðrik er kvæntur Guðnýju Á. Steinsdóttir og eiga þau tvö börn. Meira
22. október 2004 | Dagbók | 36 orð

Orð dagsins: "Tíminn er fullnaður og...

Orð dagsins: "Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Gjörið iðrun og trúið fagnaðarerindinu." (Mark. 1, 15.) Meira
22. október 2004 | Fastir þættir | 211 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rf3 Rf6 4. d4 Bf5 5. Be2 e6 6. O-O Be7 7. Rh4 Bg6 8. c4 Dd8 9. Rc3 c6 10. Be3 Rbd7 11. Hc1 Rg4 12. Bxg4 Bxh4 13. d5 Re5 14. Be2 cxd5 15. cxd5 O-O 16. Db3 exd5 17. Hfd1 b6 18. Hxd5 De7 19. Hd4 Hac8 20. Hcd1 Bf5 21. Meira
22. október 2004 | Viðhorf | 777 orð

Stuðkveðjur frá framliðnum

Látna fólkið sem kemur að máli við Þórhall hefur merkilega lítið að segja. Það væri fengur að því að fá að heyra frá fólki sem gæti veitt upplýsingar um mikilvæg mál, til dæmis óleystar morðgátur. Hvar er Geirfinnur þegar við þurfum á honum að halda? Meira
22. október 2004 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Árum saman hefur legið fyrir að staðsetningar skipta æ minna máli í atvinnulífinu. Fjarskiptatæknin hefur gert að verkum að menn geta verið í sambandi nánast hvar sem er, í gegnum farsíma og tölvu. Meira

Íþróttir

22. október 2004 | Íþróttir | 155 orð

Arnar og Gecas til liðs við FH

FH-INGAR eru að styrkja hóp sinn fyrir baráttuna í handboltanum í vetur. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 80 orð

Björgvin keppir í Sölden

BJÖRGVIN Björgvinsson skíðamaður frá Dalvík tekur þátt í upphafsmóti heimsbikarkeppni karla á skíðum sem fram fer í Sölden í Austurríki á sunnudaginn en þá verður keppt í stórsvigi. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd

Brotlending Fjölnismanna

EFTIR fína byrjun í úrvalsdeildinni í köfuknattleik, tvo sigra í tveimur fyrstu leikjunum, brotlentu nýliðar Fjölnis á heimavelli í gær þegar þeir tóku á móti ÍR. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

* FIMM Íslendingar taka þátt í...

* FIMM Íslendingar taka þátt í opna skoska meistaramótinu í keilu um helgina en það er haldið í Stirling . Það eru Ásgrímur H. Einarsson úr KFK, Björn G. Sigurðsson og Magnús Reynisson úr KR, Sigurður Lárusson úr KFR og Halldór Ásgeirsson úr ÍR . Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 154 orð

Forsberg er gullnáma í Svíþjóð

PETER Forsberg hefur leikið með sænska ísknattleiksliðinu Djurgården að undanförnu þar sem ekkert er leikið í bandarísku NHL-deildinni vegna deilna um launakjör leikmanna. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 1032 orð

Góður sigur hjá Njarðvíkingum

"ÞETTA var góður sigur hjá okkur, við spiluðum mjög sterka vörn og það sérstaklega í fjórða leikhluta og höldum þeim í níu stigum í þeim leikhluta og 69 stig alls. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 191 orð

Gylfi Einarsson leikur nefbrotinn

GYLFI Einarsson leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu nefbrotnaði í fyrradag í æfingaleik með liði sínu Lilleström í Noregi. Það var samherji Gylfa sem sá til þess að nefið brotnaði en liðið var að leika gegn 2. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 164 orð

Hamm fær að halda ÓL-gullinu

Í GÆR komst gerðardómur Alþjóðafimleikasambandsins, FIG, að þeirri niðurstöðu að hafna kæru sem fimleikasamband S-Kóreu höfðaði gegn dómaraúrskurði á Ólympíuleikunum í Aþenu. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 101 orð

Hannes Þ. bíður enn eftir svari

HANNES Þ. Sigurðsson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Viking, bíður enn eftir svari frá forráðamönnum liðsins eftir að hann sendi félaginu gagntilboð á dögunum. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Hjálmar meiddist en lið hans í úrslit

HJÁLMAR Jónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fór meiddur af velli eftir aðeins 13 mínútur þegar lið hans, IFK Gautaborg, sigraði Hammarby, 2:0, í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 30 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla Norðurriðill: KA-heimilið: KA - Afturelding 19.15 Digranes: HK - Þór 20 Kaplakriki: FH - Fram 20 Suðurriðill: Ásgarður: Stjarnan - Víkingur 19.15 Selfoss: Selfoss - Grótta/KR 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 156 orð

Kári samdi við Djurgården

KÁRI Árnason, knattspyrnumaður úr Víkingi, skrifaði í gærkvöld undir fjögurra ára samning við sænsku meistarana frá síðasta ári, Djurgården. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Kristín Rós fékk viðurkenningu í Lausanne

KRISTÍN Rós Hákonardóttir, sundkona, veitti á dögunum viðtöku viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur á undanförnum árum, en viðurkenningin var veitt í samstarfi sjónvarpsstöðvarinnar Eurosport og Alþjóða Ólympíunefndarinnar, IOC. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 879 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - Grindavík 81:80 Íþróttamiðstöðin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - Grindavík 81:80 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 21. október 2004. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 92 orð

Magni sló til dómarans

GEORG Andersen, annar dómara í leik Hamars/Selfoss og Snæfells í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld, mun að öllum líkindum geta þess í skýrslu sinni til KKÍ að Ingvaldur Magni Hafsteinsson, leikmaður Snæfells, hafi slegið til hans. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 150 orð

Norsku félögin rétta úr kútnum

FORSVARSMENN norskra knattspyrnufélaga eru ánægðir með þróun mála á keppnistímabilinu hvað fjárhagshliðina varðar en samkvæmt frétt dagblaðsins Aftenposten hefur veltan aukist, skuldirnar lækkað og eignir 14 úrvalsdeildarliða eru metnar á um 6 milljarða... Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

"Gott fyrir sjálfstraust Eiðs Smára"

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, lýsti yfir ánægju sinni með að Eiður Smári Guðjohnsen skyldi ná að skora gegn CSKA Moskva í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 204 orð

"Mjög stolt af frammistöðunni gegn Spáni"

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði fyrir Spánverjum, 33:28, á alþjóðlega mótinu í Hollandi í gær. Staðan í hálfleik var 14:11, Spánverjum í hag. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Red Sox hristi af sér álögin

BOSTON Red Sox tryggði sér sögulegan sigur í Ameríkudeildinni í hafnabolta með því að leggja erkifjendur sína New York Yankees í úrslitum austurdeildar. Red Sox er fyrsta liðið sem vinnur sjö leikja einvígi eftir að hafa tapað þremur fyrstu leikjunum. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1986 sem Red Sox kemst í úrslit í hafnaboltadeildinni vestanhafs, en fáar rimmur eru jafnhatrammar og leikir Red Sox og Yankees. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 111 orð

Senna féll á lyfjaprófi

MARCOS Senna, leikmaður spænska knattspyrnuliðsins Villareal, á yfir höfði sér keppnisbann en hann féll á lyfjaprófi sem tekið var af honum á dögunum. Brasilíumaðurinn lék ekki með Villareal í gær gegn Lazio í UEFA-bikarnum. Meira
22. október 2004 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

* VÍÐIR Leifsson , knattspyrnumaður úr...

* VÍÐIR Leifsson , knattspyrnumaður úr FH , er genginn til liðs við Fram , samkvæmt frétt á vef Framara. Víðir er 21 árs, varnar- eða miðjumaður, og hefur leikið 19 leiki með FH í efstu deild. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.