Greinar föstudaginn 5. nóvember 2004

Fréttir

5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Aðstoða við rófnaupptöku

Mýrdalur | Bændur eru að ljúka uppskerustörfum á þessu hausti. Rófnauppskeran er með besta móti, að því er framleiðendur segja fréttaritara. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Alcan kaupir land í Straumsvík

Hafnarfjörður | Alcan á Íslandi hefur keypt landspildu við álverslóðina af Hafnarfjarðarbæ fyrir um 34 milljónir króna. Um er að ræða 10.350 fermetra land sem liggur að hafnarsvæðinu. Meira
5. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Arafat sagður vera í dauðadái

ÖLLUM liðsmönnum palestínskra öryggissveita var í gærkvöldi skipað í viðbragðsstöðu en hætta var talin á ókyrrð á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna vegna frétta um að Yasser Arafat lægi banaleguna. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Atlantaþota í alvarlegu flugatviki

ALVARLEGT flugatvik varð á Manchesterflugvelli síðdegis í gær þegar farþegaþota Atlanta Europe, sem flugfélagið Excel Airways er með á leigu, lenti í árekstri við þotu frá flugfélaginu British Midland. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð

Basar Barðstrendingafélagsins

KVENNADEILD Barðstrendingafélagsins verður með árlegan basar og kaffisölu laugardaginn 6. nóvember kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Á basarnum verður handavinna, heimabakaðar kökur o.fl. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Bjartsýnir íbúar | Í nýlegri könnun...

Bjartsýnir íbúar | Í nýlegri könnun Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri kom fram að 35% íbúa Þingeyjarsveitar hafa mjög mikla trú og önnur 49% frekar mikla trú á jákvæðri þróun síns byggðarlags á næstu árum. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Bótaréttur borgarinnar metinn

BORGARRÁÐ samþykkti í gær að fela Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni hrl. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð

Breytt um viðmiðunartímabil milli frum- og lokaskýrslu

SAMKEPPNISSTOFNUN breytti um viðmiðunartímabil sem samráð olíufélaganna á að hafa náð yfir og lengdi um tvö ár frá því sem var í frumskýrslu hennar og því sem birtist í endanlegu útgáfunni. Meira
5. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 910 orð | 3 myndir

Búist við breytingum á stjórn Bush

Fréttaskýring | Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar spá því, að á næstu mánuðum muni George W. Bush forseti stokka upp í ríkisstjórninni og sjá margir fyrir sér, að við það muni áhrif þeirra, sem standa lengst til hægri, aukast verulega. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Byrjað á fyrstu djúpborholunni á næstu vikum

EFTIR fimm ára aðdraganda verður á næstu vikum byrjað að bora fyrstu djúpborholuna hérlendis sem vonir standa til að geti gefið allt að tífalt meiri orku en venjuleg borhola á háhitasvæði. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Djúpborhola með 50 MW afli

Í þessum mánuði verður byrjað að bora fyrstu djúpborholuna hérlendis sem vonir standa til að geti gefið allt að tífalt meiri orku en venjuleg borhola á háhitasvæði. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 157 orð

D-listi tapar fylgi

FYLGI Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Akureyrar er nú 32%, samkvæmt þjóðmálakönnun Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri, en hún var gerð í október síðastliðnum, dagana 1. til 24. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Dregur verulega úr gosvirkni

VERULEGA dró úr gosvirkni í Grímsvötnum í fyrrinótt og samkvæmt mælum er gosið nánast að líða undir lok. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur útilokar þó ekki að kraftur geti komið aftur í gosið. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

Eiríkur Bj. Björgvinsson bæjarstjóri

Fljótsdalshérað | Á fyrsta fundi bæjarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs, sem haldinn var í fyrradag, var samþykkt að sveitarfélagið heiti Fljótsdalshérað. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ekki ljóst hvaða vopni var beitt

LÍÐAN mannsins sem ráðist var á með eggvopni í íbúð á Hverfisgötu aðfaranótt miðvikudags er stöðug, að sögn læknis á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Hann gekkst undir aðgerð og var um tíma í öndunarvél en losnaði úr henni fljótlega. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ellefu ára einsöngvari

ÍSAK Ríkharðsson, ellefu ára gamall drengjasópran, verður meðal einsöngvara á tónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju í kirkjunni á allra heilagra messu, nk. sunnudag, kl. 20. Á efnisskrá eru sálumessur eftir tvo Fransmenn, Gabriel Fauré og Maurice... Meira
5. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 1072 orð

ESB dreifi ábyrgðinni á hælisleitendum

Málefni hælisleitenda eru enn ofarlega á verkaskrá Evrópusambandsins. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Fagna frumvarpi um 90% lán

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar fögnuðu frumvarpi félagsmálaráðherra, Árna Magnússonar, um hækkun íbúðarlána í 90%, í umræðum um frumvarpið á Alþingi í gær. Lagt er til að frumvarpið, verði það að lögum, taki gildi 1. janúar 2005. Meira
5. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 116 orð

Fornt en þó nútímalegt krem

KREM, sem konur í Róm notuðu til að hressa upp á útlitið, var sláandi líkt því, sem konur nota nú á dögum. Er það niðurstaða rannsókna á kremi, sem fannst í rómversku hofi í London eða Londinium eins og borgin hét, og er frá því á annarri öld eftir... Meira
5. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 135 orð

Fósturvísar skimaðir

STJÓRNVÖLD í Bretlandi hafa veitt University College í London leyfi til að skima fósturvísa eftir glasafrjóvgun til að leita uppi gen sem geta valdið FAP, arfgengri gerð krabbameins í ristli, að sögn dagblaðsins The Times á mánudag. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Framleiðnin eykst

MIKIL framleiðniaukning á þessu ári verður að teljast ánægjuleg tíðindi, að því er fram kemur í Fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins. Segir í Fréttabréfinu að starfandi fólki á vinnumarkaði hafi fækkað á undanförnum misserum samfara miklum hagvexti. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Fundað um uppbyggingu í Urriðaholti

EFNT verður til opins samráðsfundar fyrir alla Garðbæinga og áhugasama aðila um uppbyggingu í Urriðaholti og umhverfi þess á morgun, laugardag. Fundurinn verður haldinn í golfskála Oddfellowa í Urriðavatnsdölum, hefst kl. 11.00 og honum lýkur kl. 15.00. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Gáleysi bílstjórans ósannað

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær ökumann bíls sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi með því að hafa ekið bíl sínum yfir á rangan vegarhelming á Vesturlandsvegi með þeim afleiðingum að farþegi í bíl sem kom úr gagnstæðri átt lést. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Gjafir til Stuðla

Oddfellowbræður úr stúkunni Þorgeiri nr. 11 færðu fyrir skömmu Stuðlum, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga, rausnarlegar gjafir. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Gjald lagt á heyrúlluplast bænda

ÚRVINNSLUGJALD verður lagt á heyrúlluplast frá og með næstu áramótum eða væntanlega 25 krónur á hvert kíló en gjaldinu er ætlað að standa undir kostnaði vegna meðhöndlunar notaðs heyrúlluplasts og þeim kostnaði sem hlýst af endurnýtingu þess. Á bilinu 1. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 134 orð | 1 mynd

Góð aðsókn á Bugsy Malone

Egilsstaðir | Um 800 manns hafa séð söngleikinn Bugsy Malone í Valaskjálf, en Leikfélag Fljótsdalshéraðs hefur sýnt leikinn sem fengið hefur góðar viðtökur og aðsókn einnig verið góð. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 266 orð | 1 mynd

Gólfið fjaðrar vel

Sandgerði | "Þetta breytir miklu fyrir þá sem stunda æfingar hér. Gólfið er miklu mýkra. Þeir segja að þetta sé allt annað," segir Einar Bergsson, húsvörður í íþróttahúsi Sandgerðis. Húsið hefur allt verið tekið í gegn sem og tækjabúnaður. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Grundfirðingar allra bjartsýnastir

ÍBÚAR í Grundarfirði eru bjartsýnastir allra á norðanverðu Vesturlandi og Norðurlandi vestra, ef marka má nýja rannsókn Byggðarannsóknastofnunar Íslands á Akureyri um tengsl samfélagsanda og nýsköpunarstarfs í þessum landshlutum. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Gúmmísandur til vandræða | Nemendur Grunnskóla...

Gúmmísandur til vandræða | Nemendur Grunnskóla Borgarness eru byrjaðir að nota gervigrasvöllinn sem gerður hefur verið við skólann. Á vef skólans kemur fram að almenn ánægja virðist með völlinn. Hins vegar fylgi notkuninni einn annmarki. Meira
5. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 122 orð

Hagvöxt frekar en frídag

ÞJÓÐVERJAR hafa afráðið að fækka frídögum ársins um einn til að hleypa auknum þrótti í heldur dauflegt efnahagslífið. Að sögn Wolfgangs Clements, ráðherra efnahagsmála, verður sjálfur "Sameiningardagurinn" fluttur til en 3. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Handavinna á basar

Félagsþjónustan í Hraunbæ 105 í Reykjavík verður með sinn árlega basar á morgun, laugardag. Þar er til sýnis og sölu margt fallegra muna sem þátttakendur í félagsstarfi eldri borgara hafa gert að undanförnu. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 454 orð | 1 mynd

Hefur skapað dýrmætan arf

Bolungarvík | Allir gera sér grein fyrir uppeldislegu og menningarlegu gildi tónlistarmenntunar fyrir samfélagið, sagði Ólafur Kristjánsson, fyrrverandi bæjarstjóri Bolungarvíkur, í tilefni af fjörutíu ára afmæli Tónlistarskóla Bolungarvíkur sem minnst... Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð

Hendur ljóssins

ÞAU leiðu mistök urðu í stuttu viðtali við þýska heilarann Karinu Becker á síðu 41 í Morgunblaðinu í gær að bók Barböru Ann Brennan "Hendur ljóssins" var nefnd "Hendur lífsins." Þá var Karina nefnd Karen á einum stað. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Hjálpum sjúklingnum til að vilja breytast

"FÁI átröskunarsjúklingur rétta greiningu og meðferð sérstakra átröskunarsérfræðinga innan við þrjú ár frá upptökum veikinda eru allt að 60-90% líkur á að einstaklingurinn nái fullum bata. Meira
5. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Hjónabandi samkynhneigðra hafnað

SAMFARA þing- og forsetakosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudag var kosið um ýmis önnur mál. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR PÉTURSDÓTTIR

HÓLMFRÍÐUR Pétursdóttir, húsfreyja í Víðihlíð í Mývatnssveit, lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur aðfaranótt síðastliðins miðvikudags, 78 ára að aldri. Hólmfríður var fædd 17. júlí 1926 í Reykjahlíð og giftist 18. Meira
5. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hyggst eyða "pólitískri inneign" sinni

GEORGE W. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 369 orð

Hælisleitandi kveðst vera 16 ára gamall

FULLORÐINN maður eða unglingspiltur, úr því hefur ekki verið skorið formlega enn, hefur sótt um hæli hér á landi vegna ofsókna sem hann kveðst verða fyrir í heimalandi sínu, Albaníu. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 145 orð

Jarðhiti á norðanverðum Tröllaskaga

Tröllaskagi | Framfarafélagið efnir til fræðslufundar um jarðfræði og jarðhita á norðanverðum Tröllaskaga á morgun, laugardaginn 6. nóvember, kl. 13.30 að Rimum í Svarfaðardal. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Jólabasar í Sunnuhlíð

ÁRLEGUR haust- og jólabasar Dagdvalar í Sunnuhlíð, Kópavogsbraut 1, verður haldinn laugardaginn 6. nóvember og hefst kl. 14. Einnig verður kaffisala í matsal þjónustukjarna til styrktar Dagdvölinni. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Kátir ráðherrar

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra sat fund með forsætisnefnd Norðurlandaráðs í Stokkhólmi á miðvikudag. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

KLM aflýsti átta flugferðum

HOLLENSKA flugfélagið KLM aflýsti á miðvikudag átta flugferðum vegna öskuskýs frá eldgosinu í Grímsvötnum. Sama dag var tugum annarra ferða félagsins aflýst en það var gert vegna þoku á Schiphol-flugvelli við Amsterdam. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Kynning á Siglufirði | Samtökin Landsbyggðin...

Kynning á Siglufirði | Samtökin Landsbyggðin lifi heldur kynningarfund á Kaffi Torgi á Siglufirði í kvöld, föstudag, kl. 19. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 26 orð

Kökusala | Kvenfélagið Hlíf verður með...

Kökusala | Kvenfélagið Hlíf verður með kökusölu á Glerártorgi í dag, föstudaginn 5, nóvember, frá kl. 14-17. Að vanda rennur ágóðinn til tækjakaupa fyrir barnadeild... Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 74 orð

Leiksvæði | Framkvæmdaráð Akureyrar samþykkti á...

Leiksvæði | Framkvæmdaráð Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að leggja til að á árunum 2005-2008 yrði varið allt að 45 milljónum króna til uppbyggingar og endurgerðar eldri leiksvæða í bænum í samræmi við nýja reglugerð og fyrirliggjandi áætlun... Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Listabrautar 1. nóvember um kl. 22:36. Þar rákust saman grár Daihatsu Sirion og grár Subaru Impreza. Ökumenn greinir á um stöðu umferðarljósa. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 322 orð

Margfalt fleiri frávik í flugi skráð

RANNSÓKNARNEFND flugslysa, RNF, skráði í fyrra 454 frávik í flugi íslenskra loftfara hérlendis og erlendis og í flugi erlendra loftfara um íslenska lögsögu. Nefndin skoðaði 76 frávikanna nánar og tók af þeim 41 mál til formlegrar meðferðar og rannsóknar. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 98 orð

Menntasmiðjan 10 ára | Í tilefni...

Menntasmiðjan 10 ára | Í tilefni af 10 ára afmæli Menntasmiðju kvenna verður efnt til afmælissamsætis í húsi Menntasmiðjunnar við Glerárgötu 28, 3. hæð, á laugardag, 6. nóvember, frá kl. 14 til 17. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Mislæg gatnamót verði við Þrengslaveg

BÆJARRÁÐ Sveitarfélagsins Ölfuss hefur samþykkt að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi vegna lagningar Suðurlandsvegar um Svínahraun. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Nylon á sviði í Smáralind

UPPSELT var á útgáfutónleika stúlknasveitarinnar Nylon í Smáralind í gærkvöld en plata hennar, 100% Nylon, er vinsælasta íslenska platan um þessar mundir samkvæmt Tónlistanum svonefnda. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Orkan með stöð í Súðavík

STARFSMENN Bensínorkunnar voru að störfum í Súðavík í vikunni við að setja upp nýja sjálfsafgreiðslustöð þar sem áður var bensínstöð Skeljungs. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

OR kaupir vatnsveitu á Álftanesi

ORKUVEITA Reykjavíkur (OR) mun kaupa og reka kaldavatnsveitu á Álftanesi frá og með næstu áramótum ef samningar nást við Sveitarfélagið Álftanes. Bæjarráð Álftaness samþykkti á fundi sínum í gær að fela bæjarstjóra að ljúka samningaviðræðum við OR. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 444 orð

Prófuðu aðeins eitt brunnlok

EINUNGIS eitt innflutt brunnlok var prófað hér á landi fyrir Reykjavíkurborg, og var það flutt inn frá Indlandi en ekki Kína eins og þau lok sem síðar var ákveðið að nota, segir Ingólfur Sverrisson, deildarstjóri hjá Samtökum iðnaðarins. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 184 orð | 1 mynd

"Dreif mig út með strákana"

Sandgerði | Faðir og tveir ungir synir hans sluppu ómeiddir þegar eldur kom upp í íbúð þeirra í Sandgerði rétt fyrir hádegið í gær. Miklar skemmdir urðu á íbúðinni. "Þetta uppgötvaðist snemma. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 808 orð | 3 myndir

"Engin ástæða til að óttast að stöðugleiki verði ekki hér áfram"

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að engin ástæða væri til þess að óttast að stöðugleiki myndi ekki ríkja áfram í efnahagslífinu hér á landi. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

"Sigur fyrir stúdenta"

HÁSKÓLARÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær að Þjóðarbókhlaðan yrði opin á kvöldin frá og með næsta mánudegi. Afgreiðslutími safnsins var styttur fyrr á árinu og tók sú ákvörðun gildi þegar skóli byrjaði í haust. Meira
5. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Reyna Bandaríkjamenn að útvatna orðalagið?

STJÓRN George W. Bush Bandaríkjaforseta hefur undanfarna mánuði reynt að koma í veg fyrir að í væntanlegri skýrslu Norðurheimskautsráðsins um loftslagsbreytingar á norðurslóðum verði mælt með róttækum aðgerðum til að draga úr hlýnun andrúmsloftsins. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ræddu vítt og breitt um lýðræðið

DR. SHIRIN Ebadi, friðarverðlaunahafi Nóbels, og Davíð Oddsson utanríkisráðherra áttu fund saman í Ráðherrabústaðnum síðdegis í gær en Ebadi er hingað komin til að taka við heiðursdoktorsnafnbót félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Salan líkt og fyrir góða ferðahelgi

FORSVARSMENN Atlantsolíu hafa merkt mikla aukningu í bensínsölu undanfarna daga við bensínstöðvar fyrirtækisins í Hafnarfirði og Kópavogi. Hugi Hreiðarsson, markaðs- og kynningarfulltrúi Atlantsolíu, líkir sölunni við góða ferðahelgi sl. sumar. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Setja sér hærri staðla varðandi tilkynningar

Í GREIN Hafþórs Hafsteinssonar, forstjóra Atlanta, sem birt er í ársskýrslu Rannsóknarnefndar flugslysa, kemur m.a. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Skilagjald veglykla talið til skattverðs þjónustu Spalar

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær íslenska ríkið af kröfu Spalar hf. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 120 orð

Slapp með skrekkinn

Vopnafjörður | Fólksbíll fór útaf á miðri Hellisheiði að vestanverðu í mikilli hálku og rann niður bratta skriðu en án þess að velta. Bílstjóranum tókst að stýra bílnum niður þannig að hann hékk á hjólunum. Ökumanninn, sem var einn í bílnum, sakaði... Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sofa að meðaltali klukkustund of lítið

HVAÐ einkennir syfjaða framhaldsskólanema? er heiti faraldsfræðilegrar rannsóknar sem kynnt var á þingi heimilislækna á Akureyri. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 170 orð

Sorpstöðinni verður lokað 2008

Ölfus | Hætt verður að urða sorp á Kirkjuferjuhjáleigu í Ölfusi á árinu 2008 og nýjasta urðunarreinin lækkuð, samkvæmt samkomulagi sem náðst hefur milli sveitarfélagsins og stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Sótt um ellilaun

Valdimar Böðvarsson (1883-1963), bóndi á Butru í Fljótshlíð, safnaði lausavísum og orti nokkuð sjálfur. Í Goðasteini, héraðsriti Rangæinga, eru birtar fimm vísur sem hann orti 1950 þegar hann sótti um ellilaun: Ellin beygir anda minn, er það meginsiður. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 212 orð | 1 mynd

Stanslaust brætt í mánuð

Vopnafjörður | Þeir voru kampakátir hafnarverkamennirnir sem voru að skipa út mjöli frá Tanga á Vopnafirði. Það eru 1200 tonn sem fara að þessu sinni en allar geymslur eru löngu fullar og hefur nánast allt geymslupláss í þorpinu verið fyllt af mjöli. Meira
5. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 219 orð

Stjórnvöld í Skopje fagna sigri

STJÓRNVÖLD í Makedóníu lýstu í gær yfir sigri í milliríkjadeilu við Grikki sem staðið hefur allt frá því að Makedóníumenn hlutu sjálfstæði 1991. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 456 orð

Stuðningur við einstæða í námi

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um stuðning við einstæða foreldra í námi. Flutningsmaður tillögunnar er Bjarkey Gunnarsdóttir, varaþingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 388 orð

Tók hagkvæmasta tilboðinu

REYKJAVÍKURBORG tók hagkvæmasta tilboðinu í járnsteypt brunnlok og niðurföll segir framkvæmdastjóri Brunnloka ehf., en forsvarsmenn samkeppnisaðila Brunnloka gagnrýndu vinnubrögð borgarinnar harðlega í gær og kröfðust þess að verkið yrði boðið út aftur. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Unglingarnir velji ekki íslenskt

KVIKMYNDAÁHUGI Íslendinga var til umfjöllunar í bandaríska dagblaðinu The New York Times í gær. Þar kemur fram að Íslendingar fari oftar í kvikmyndahús en aðrar þjóðir, jafnvel oftar en Bandaríkjamenn, sem eru í öðru sæti og Ástralar sem eru í því... Meira
5. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 84 orð

Ungverjar frá Írak í mars

FERENC Gyuresany, forsætisráðherra Ungverjalands, sagði á þriðjudag að ungverska herliðið í Írak, 300 manns, yrði kallað heim í mars næstkomandi. Sagði hann rétt, að það yrði í landinu fram yfir væntanlegar kosningar en ekki lengur. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Útstreymið óx um tæp 12%

Útstreymi gróðurhúsalofttegunda vegna umferðar fólksbíla í Reykjavík er talið hafa aukist um tæp 10% frá árinu 1999 til 2002 en sé einnig tekið tillit til útblásturs vegna umferðar sendiferðabifreiða nemur aukningin á umræddum fjórum árum 11,7%. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Verðum að nálgast börnin á þeirra forsendum

EF VIÐ reynum að nálgast börnin á þeirra forsendum og notum aðferðir og leiðir sem henta þeim þá komumst við að því að þau hafa skoðanir á hlutunum og geta tjáð þær ef þau fá tækifæri til þess á sinn hátt. Meira
5. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Viðbrögð einkennast af óskum um bætt samskipti

LEIÐTOGAR Evrópuríkja hvöttu í gær George W. Bush forseta til að eiga náið samstarf við bandamenn Bandaríkjanna í málum eins og baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi og umhverfisvernd á síðara kjörtímabili hans. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Vilja stórefla ferðaþjónustu á Norðvesturlandi

Norðvesturkjördæmi býr yfir fjölbreyttum möguleikum til ferðaþjónustu og eru þar svæði afar auðug af náttúruperlum, sögu og menningararfi, en svæðið nær frá Borgarfirði, yfir Breiðafjörð og Vestfirði, allt til Tröllaskaga. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Yfir áætlun

Öll tilboð sem bárust í loftskiljutank og lagnir fyrir Hitaveitu Eskifjarðar voru yfir kostnaðaráætlun verkkaupans. Alls bárust fimm tilboð. Kostnaðaráætlun var upp á rúmar 13,5 milljónir króna, að því er fram kemur í frétt á vef Fjarðabyggðar. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 244 orð | 1 mynd

Yfir hundrað erlendir þátttakendur og gestir

Reykjanesbær | Kaffibarþjónar víða að komu til Íslands til að fylgjast með Norðurlandamóti kaffibarþjóna, Nordic baristacup 2004, sem fram fór í Kaffitári í Njarðvík um helgina. Danska liðið sigraði í keppninni. Meira
5. nóvember 2004 | Minn staður | 160 orð | 1 mynd

Þakkar góða þjónustu

HJALTI Jón Sveinsson, annar af ritstjórum bókarinnar Íslenski hesturinn, kom færandi hendi á Amtsbókasafnið á Akureyri, en hann færði safninu bókina að gjöf í þakklætisskyni fyrir góða þjónustu. Gísli B. Meira
5. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Öldruðum með þroskahömlun fer fjölgandi

STYRKTARFÉLAG vangefinna mun standa fyrir ráðstefnu 12. nóvember nk. um framtíðarsýn í öldrunarþjónustu við fólk með þroskahömlun, á Grand Hóteli í Reykjavík, undir yfirskriftinni "Átaks er þörf". Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2004 | Leiðarar | 250 orð

Jafnt atkvæðavægi

Það er grundvallaratriði í lýðræðislegu stjórnskipulagi að allir eigi jafnmikla möguleika á að hafa áhrif á stjórn landsins. Það er skýr réttlætiskrafa að atkvæði allra kjósenda vegi jafnt þegar gengið er til kosninga. Meira
5. nóvember 2004 | Leiðarar | 629 orð

Staða borgarstjóra

Það er ekki ofmælt í yfirlýsingu þeirri, sem borgarstjórnarflokkur Reykjavíkurlistans sendi frá sér í fyrrakvöld, að umræður um skýrslu samkeppnisráðs um samráð olíufélaganna hafa gert stöðu Þórólfs Árnasonar borgarstjóra erfiða. Meira
5. nóvember 2004 | Leiðarar | 378 orð | 1 mynd

Til varnar málfrelsi

Ég er ekki sammála því, sem þú hefur að segja, en ég mun verja með lífi mínu rétt þinn til að segja það," sagði Voltaire einhverju sinni og hafa margir tekið undir þau orð. Meira

Menning

5. nóvember 2004 | Bókmenntir | 407 orð | 1 mynd

BÆKUR - Barnabók

Brynhildur Þórarinsdóttir endursagði. Margrét E. Laxness myndskreytti. 61 bls. Mál og menning 2004 Meira
5. nóvember 2004 | Tónlist | 342 orð | 3 myndir

Endur-endurreisn?

Hans Abrahamsen: Winternacht (1978); Píanókonsert (2000); Märchenbilder (1996). Haukur Tómasson: Guðrúnarsöngvar. Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran, Anne-Marie Abildskov píanó ásamt kammerhljómsveitinni Caput. Stjórnandi: Joel Sachs. Mánudaginn 1. nóvember kl. 20. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 605 orð | 1 mynd

Fengur að höfðinglegri gjöf

Sófi og sex stólar sem áður voru í eigu danska leikarans Pouls Reumerts mynda kjarna sýningar sem opnuð verður í Þjóðminjasafninu í dag. Sýningin ber yfirskriftina Konunglegar mublur og er unnin í samvinnu Leikminjasafns Íslands og Þjóðminjasafnsins. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Fertug á vodkakúrnum

Á MIÐVIKUDAGINN var slegið saman leiksýningu og tvöföldu fertugsafmæli. Þannig vill til að þau Steinn Ármann Magnússon og Helga Braga Jónsdóttir, sem fara með öll hlutverk í gamanleiknum Vodkakúrnum, fagna bæði fertugsafmæli sínu um þessar mundir. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 240 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Íslenskar kvikmyndir verða í sviðsljósinu á norrænu kvikmyndahátíðinni sem hafin er í Lübeck í Þýskalandi. Tilefnið er að nú eru liðin 25 ár frá því að fyrsta íslenska kvikmyndin fékk úthlutað úr Kvikmyndasjóði Íslands. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Exodus-viðbótin við EVE Online leikinn frá CCP verður gefin út 17. nóvember næstkomandi. Notendur EVE Online munu geta hlaðið viðbótinni niður án endurgjalds og í henni verður fjöldi nýrra atriða; m.a. breyting á notendaviðmóti. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Frásögn

Ólöf eskimói - Ævisaga dvergs í Vesturheimi er eftir Ingu Dóru Björnsdóttur . Árið 1858 fæddist dvergvaxið stúlkubarn á Ytri-Löngumýri í Blöndudal. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Frásögn

Sigur í hörðum heimi er eftir Guðmund Sesar Magnússon , en Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir skrásetur. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Heitt í kolunum

JOAQUIN Phoenix er í aðalhlutverki í myndinni Ladder 49 , sem segir frá slökkviliðsmanninum Jack Morrison í Baltimore. Sagan er rakin með endurliti í fortíðina þegar Morrison festist í brennandi háhýsi. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 567 orð | 3 myndir

Hvað er fallegt?

Fyrir og eftir er heiti á sýningu sem Ljósmyndasafn Reykjavíkur opnar á morgun, laugardag. Með þessum titli er verið að skírskota til útlits, fyrirmynda eða ímyndar manneskjunnar sem situr fyrir á ljósmynd á stofu hjá ljósmyndara. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Jóhann Hjálmarsson skáld mánaðarins

JÓHANN Hjálmarsson er skáld mánaðarins í Þjóðmenningarhúsinu og verður af því tilefni opnuð sýning á bókmenntaverkum hans þar í dag. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 360 orð | 2 myndir

List verður ekki til úr engu

UNGLIST, listahátíð ungs fólks, verður sett í þrettánda sinn í Tjarnarbíói í kvöld. Birgir Örn Thoroddsen, Bibbi Curver, setur hátíðina að þessu sinni en hún hefst á rokkbræðingi. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Ljóð

Bókin Truflanir í Vetrarbrautinni eftir Óskar Árna Óskarsson er komin út. Segir hún frá manni sem vaknar af vondum draumi þegar kona frá Sálarrannsóknarfélaginu vill komast upp í til hans. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Ljóðasafn Sigurbjargar á sænsku

BÓKIN Fallskärmsresor, safn ljóða eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur, er komin út hjá sænska forlaginu Gondolin. Um er að ræða ljóð sem Helen Halldórsdóttir hefur valið og þýtt úr bókum Sigurbjargar, Hnattflugi og Túlípanafallhlífum. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Minningar Moore

KVIKMYNDIN The Forgotten er í anda The Sixth Sense en vægast sagt dularfullir atburðir eiga sér stað í henni. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Pönk í Reykjavík

MYNDIN Pönkið og Fræbbblarnir er ný íslensk heimildarmynd í fullri lengd, sem fjallar um eins og nafnið gefur til kynna pönktímabilið á Íslandi og hljómsveitina Fræbbblana. Höfundar myndarinnar eru þeir Örn Marinó Arnarson og Þorkell Sigurður Harðarson. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 350 orð | 1 mynd

Smókingar og silkimjúkar raddir

SÝNING tileinkuð hinni fornfrægu sveit The Platters verður haldin á Hótel Borg á laugardagskvöldið. Meira
5. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 693 orð | 2 myndir

Sænskar löggur, norskir félagar og danskir draugar

DÁGÓÐUR völlur hefur verið á norrænni kvikmyndagerð síðustu árin. Hafa býsna margar myndir náð almennri hylli, ekki bara heima fyrir, heldur líka á erlendri grundu, ekki síst hjá hinum Norðurlandaþjóðunum. Meira
5. nóvember 2004 | Tónlist | 119 orð

TÓNLIST - Neskirkja

Jóhann Jóhannsson: Virðulegu forsetar. Caput-brass hópurinn. Stjórnandi: Guðni Franzson. Miðvikudaginn 3. nóvember. 21. Meira
5. nóvember 2004 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Norræna húsið

Áskell Másson: Ljósaskipti; Klarínettsónatína; Píanótríó. Áskell Másson darbúkka, Bryndís Halla Gylfadóttir selló, Einar Jóhannesson klarínett og Örn Magnússon píanó. Miðvikuudaginn 3. nóvember kl. 12:30. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Uppistandarinn opnar sig

MARTIN Lawrence hefur tvímælalaust verið einn farsælasti gamanmyndaleikari Hollywood síðustu árin - þótt umdeildur sé með afbrigðum. Hann hefur m.a. Meira
5. nóvember 2004 | Tónlist | 466 orð | 1 mynd

Þriðja vaktin

ROKKSVEITIN Brain Police mun spila nýja breiðskífu sína, Electric Fungus , í heild sinni á Gauki á Stöng í kvöld en platan kom út fyrir stuttu og er þriðja plata hljómsveitarinnar. Meira
5. nóvember 2004 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Öskubuska í Los Angeles

KVIKMYNDIN A Cinderella Story er uppfærð öskubuskusaga og gerist í nútímanum. Hilary Duff leikur Sam, góðhjartaða Öskubusku, sem býr í Los Angeles. Jennifer Coolidge leikur Fionu, stjúpmömmuna vondu, sem gerir Sam lífið leitt. Meira

Umræðan

5. nóvember 2004 | Aðsent efni | 213 orð

Aðgát skal höfð

Í UMRÆÐUNNI um verð- og markaðssamráð olíufélaganna hafa mörg orð fallið. Sum virðast mér frekar látin falla af hörku og innibirgðri reiði en yfirvegun, réttsýni og skynsemi. Meira
5. nóvember 2004 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Á ég að segja já eða nei?

Alda Áskelsdóttir fjallar um hvað kennarar eigi að taka til bragðs: "Kennarar eru langt á eftir viðmiðunarstéttum í launum." Meira
5. nóvember 2004 | Aðsent efni | 549 orð

Dæmalaust

UNDARLEGUM áfanga náði Morgunblaðið í gær þegar blaðið birti grein eftir Guðrúnu Kristínu Steingrímsdóttur, titlaða tannlækni, þar sem hlakkað var yfir hótunum um líkamlegt ofbeldi sem hafðar höfðu verið í frammi af alkunnum ofbeldismanni við ættingja... Meira
5. nóvember 2004 | Aðsent efni | 787 orð | 3 myndir

Einelti - samfélagslegur vandi

Jón Páll Hallgrímsson fjallar um einelti: "Þjónusta samtakanna er fjölbreytt og unnið er á flestum stigum forvarna." Meira
5. nóvember 2004 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Garðyrkjuskóli ríkisins

Hilmar Harðarson fjallar um Garðyrkjuskóla ríkisins: "Félagið skorar á landbúnaðarráðherra að tryggja fjármagn til framkvæmdanna." Meira
5. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 117 orð

Guðrúnarkviða fjórða

Frá Árna Björnssyni:: "ATHYGLISVERT tónverk Hauks Tómassonar er um það bil að fá hin árlegu verðlaun Norðurlandaráðs og mjög að verðleikum. Lengi hefur vakið undrun að verkið skuli á íslensku nefnt "Fjórði söngur Guðrúnar" en ekki "Guðrúnarkviða fjórða"." Meira
5. nóvember 2004 | Aðsent efni | 273 orð | 1 mynd

Hversu lengi eiga börnin okkar að líða fyrir hroka sveitarstjórna?

Jón Hjaltason fjallar um kennaradeiluna: "Kannski telja sveitarstjórnarmenn þetta ranga staðhæfingu, sem er gott og blessað, svo fremi þeir rökstyðji álit sitt." Meira
5. nóvember 2004 | Aðsent efni | 3579 orð | 2 myndir

Ómálefnalegar aðdróttanir

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Aðalfyrirsögn er Morgunblaðsins. Forsaga Í frumathugun samkeppnisyfirvalda á meintu samráði íslensku olíufélaganna er því haldið fram að félögin hafi hagnast um allt að 6. Meira
5. nóvember 2004 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um börnin okkar

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir fjallar um skólagöngu barna: "Hlúum að börnunum okkar og stuðlum að vellíðan þeirra." Meira
5. nóvember 2004 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Úr múruðu glerhúsi

Gunnlaugur B. Ólafsson fjallar um vandræði borgarstjóra: "Í fjölmiðlaumfjöllun síðustu daga hefur þungi umfjöllunarinnar um samráð olíufélaganna verið látinn á herðar Þórólfs Árnasonar borgarstjóra." Meira
5. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 227 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Á að kúga kennara til samþykktar? NÚ HEFUR ríkissáttasemjari spilað út sínu síðasta spili. Sáttatillögu sem fer beint til félagsmanna KÍ til atkvæðagreiðslu. Meira
5. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 251 orð

Vinstri menn í vondri brók

Frá Baldri Hermannssyni:: "ÞAÐ ER alveg rétt hjá Þórólfi borgarstjóra að hann ber ekki sjálfur ýtrustu ábyrgð á glæpsamlegu framferði olíufélaganna. Hins vegar gerðist hann sekur um ófyrirleitnar lygar hvað eftir annað, þegar hann var inntur eftir sínu hlutverki." Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2004 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

ÁSGEIR GUÐMUNDSSON

Ásgeir Guðmundsson fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1926. Hann lést 22. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni 4. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1119 orð | 1 mynd

GUÐNÝ ÁSDÍS HILMARSDÓTTIR

Guðný Ásdís Hilmarsdóttir fæddist í Tungu í Fljótum í Skagafirði 4. maí 1936. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 28. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hilmar Jónsson frá Tungu í Fljótum, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2004 | Minningargreinar | 32 orð

Guðrún F. Hjartar

Þú skilur eftir auðlegð þá sem enginn tekið fær: ást í hjarta, blik á brá og brosin silfur tær. Mesta auðinn eignast sá er öllum reyndist kær. (G.Ö.) Með söknuði og þökk kveð ég kæra vinkonu. Anna... Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2004 | Minningargreinar | 3825 orð | 1 mynd

GUÐRÚN F. HJARTAR

Guðrún Friðriksdóttir Hjartar fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 24. mars 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þóra Jónsdóttir Hjartar, frá Suðureyri, f. 19. desember 1896, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2004 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

HALLDÓRA JÚLÍUSDÓTTIR

Halldóra Júlíusdóttir fæddist í Hítarnesi 29. maí 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 4. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2004 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

KATRÍN ANDRÉSDÓTTIR

Katrín Andrésdóttir fæddist í Núpstúni í Hrunamannahreppi í Árnessýslu 21. ágúst 1901. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut 23. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Stefánsdóttir, f. 23. júní 1867, d. 7. mars 1937 og Andrés Jónsson, f. 12. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 394 orð | 1 mynd

SH kaupir breskt fyrirtæki fyrir 1,6 milljarða króna

SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihúsanna hf. (SH) hefur gengið frá kaupum á Cavaghan & Gray Seafood, sem er hluti af samstæðu Northern Foods Plc. Kaupverðið nemur 12,6 milljónum punda eða 1.600 milljónum króna. Meira
5. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 185 orð

Vilja draga úr kolmunnaveiðum

SVEIN Ludvigsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, vill draga verulega úr kolmunnaveiðum til að ganga ekki of nærri stofninum. Þetta kemur fram í bréfi frá honum til Franz Fischler, framkvæmdastjóra sjávarútvegsmála hjá Evrópusambandinu. Meira

Viðskipti

5. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Afl með rúm 14% í bresku iðnfyrirtæki

AFL fjárfestingarfélag hf. hefur eignast 14,49% eignarhlut í breska iðnfyrirtækinu Low and Bonar , en félagið hefur átt hlut í hinu breska fyrirtæki í rúm tvö ár. Meira
5. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Ísland með þriðja hæsta V/H-hlutfallið

MARKAÐSVIRÐI hlutabréfa fyrirtækjanna fimmtán í Úrvalsvísitölunni er tuttugu og fimm sinnum hærra en hagnaður fyrirtækjanna. Er þetta þriðja hæsta V/H-hlutfall úrvalsvísitölu í 18 löndum Vestur-Evrópu, samkvæmt könnun Bloomberg. Meira
5. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Ódýrari flugfargjöld til Bandaríkjanna

ÍSLENDINGAR mega eiga von á ódýrari flugfargjöldum til Bandaríkjanna í framtíðinni, að því er segir í viðtali norska Aftenposten við Sigurð Helgason, forstjóra Flugleiða. Meira
5. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 431 orð | 1 mynd

Stefnir í mikla framleiðniaukningu á þessu ári

STARFANDI fólki á vinnumarkaði hefur fækkað á undanförnum misserum samfara miklum hagvexti og stefnir í að framleiðniaukning á þessu ári verði 6%. Meira
5. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Úrvalsvísitalan hækkar annan daginn í röð

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði í gær, annan daginn í röð, eftir undangegna tíu daga samfellda lækkun. Hækkaði úrvalsvísitalan í gær um 2,2% og var lokagildi hennar 3.381,44 stig. Heildarviðskipti í Kauphöllinni námu tæpum 20 milljörðum króna . Meira

Daglegt líf

5. nóvember 2004 | Daglegt líf | 581 orð | 3 myndir

Hátíðarfiskur og sjávarréttaspjót með kartöflubátum

Kleinur, rabarbarasulta, kjötsúpa og forsetafiskur er meðal rétta í nýútkominni matreiðslubók á þýsku Island-Kochbuch. Guðrún M. Kloes er þýsk en hún hefur búið í 23 ár á Íslandi og starfað við ferðamál og þýðingar. Meira
5. nóvember 2004 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Hægt að koma í veg fyrir að stólarnir velti um koll

Það er ekki víst að fólk átti sig á því að allir háir matarstólar fyrir börn geta oltið um koll," segir Herdís Storgaard. Meira
5. nóvember 2004 | Daglegt líf | 237 orð | 3 myndir

Sætsúr eplasulta

Epli eru hnossgæti hvort sem er beint af trénu, í kökum, eftirréttum eða mauki. Í sænsku Bonniers matreiðslubókinni er góð uppskrift að "eplachutneyi" sem auðvelt er að laga en suðutíminn er aðeins klukkustund. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2004 | Viðhorf | 824 orð

Amerísk sveitasæla

"Hvernig getur fólk sem hefur einhvern tímann verið í vinnu hjá öðrum kosið repúblikana, kosið gegn eigin hagsmunum?" Meira
5. nóvember 2004 | Dagbók | 44 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

50 ÁRA afmæli . Í dag, 5. nóvember, er fimmtugur Birkir Ingibergsson . Birkir, sem er búsettur í Svíþjóð, er staddur hér á landi um þessar mundir og mun taka á móti ættingjum og vinum í safnaðarsal Víðistaðakirkju í Hafnarfirði, laugardaginn 6. Meira
5. nóvember 2004 | Fastir þættir | 320 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

ÓL í Istanbúl. Meira
5. nóvember 2004 | Fastir þættir | 197 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Landstvímenningur 2004 Föstudaginn 5. nóv. verður hinn árlegi Landstvímenningur spilaður. Að þessu sinni verður spilað á fjórum stöðum víðsvegar um landið: Reykjavík, Síðumúla 37, kl. 19. Ísafjörður, Íshúsfélaginu, kl. 19.30. Akureyri, Hamri, kl. 19.30. Meira
5. nóvember 2004 | Dagbók | 56 orð | 1 mynd

Jólabækurnar flæða

Prentsmiðjan Oddi | Jólaundirbúningur er hafinn á ýmsum stöðum, en þó er hann hvergi í meiri gangi þessa dagana en í prentsmiðjum landsins, þar sem hundruð tonna af gæðapappír renna gegnum prentvélarnar og fæða óseðjandi bókaþörf landsmanna, enda eiga... Meira
5. nóvember 2004 | Dagbók | 29 orð

Mig langar, að þeir uppörvist í...

Mig langar, að þeir uppörvist í hjörtum sínum, sameinist í kærleika og öðlist gjörvalla auðlegð þeirrar sannfæringar og skilnings, sem veitir þekkinguna á leyndardómi Guðs, Kristi. (Kól. 2, 2.) Meira
5. nóvember 2004 | Dagbók | 247 orð | 1 mynd

Náttúrusýn á Hulduhólum

LISTAKONAN Steinunn Marteinsdóttir opnar á morgun sýningu í húsakynnum sínum á Hulduhólum þar sem hún sýnir ný olíumálverk og leirverk. Meira
5. nóvember 2004 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Bg5 Bb7 5. Rc3 h6 6. Bh4 Be7 7. e3 Re4 8. Rxe4 Bxe4 9. Bg3 O-O 10. Rd2 Bb7 11. Bd3 d6 12. O-O Rd7 13. e4 Bh4 14. Bxh4 Dxh4 15. f4 e5 16. fxe5 dxe5 17. d5 c6 18. Hc1 De7 19. De2 Rc5 20. Bb1 a5 21. Hf3 Had8 22. Df2 Ba6 23. Meira
5. nóvember 2004 | Dagbók | 456 orð | 1 mynd

Umræðan orðin mun opnari

Margrét Birna Auðunsdóttir er fædd á Selfossi 1963. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1995 og nemur nú sagnfræði við Háskóla Íslands. Margrét hefur unnið við ýmis störf, en undanfarin ár hefur hún verið starfsmaður Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík og vinnur þar nú með námi. Margrét stofnaði Eineltissamtökin í framhaldi af því að hún skrifaði grein um reynslu sína sem þolandi eineltis í Morgunblaðið 1998. Meira
5. nóvember 2004 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji blaðaði í nýrri barnabók Bubba Morthens og Roberts Jackson, Djúpríkinu, en þar er rakin þroskasaga tveggja ungra laxa, sem þurfa að fást við alls konar hættur í umhverfi sínu. Meira

Íþróttir

5. nóvember 2004 | Íþróttir | 215 orð

Berti Vogts segir Skota lifa í fortíðinni

BERTI Vogts, fráfarandi landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu og fyrrverandi þjálfari Þýskalands, segist ekki reikna með því að hann taki að sér þjálfun eða knattspyrnustjórn á nýjan leik. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Birgir Leifur er átta undir pari

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, er á mikilli siglingu á öðru stigi úrtökumótsins fyrir evrópsku mótaröðina í golfi. Annar hringur var leikinn í gær og lauk Birgir Leifur leik á 69 höggum, eða þremur undir pari og er því samtals á átta höggum undir pari Oliva Nova-vallarins á Spáni. Eftir tvo hringi er Birgir Leifur í 7.-10. sæti af 82 keppendum sem etja kappi á þessum velli en úrtökumótið fer fram á þremur völlum. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 123 orð

Bradford í Keflavík í stað Mathews

STJÓRN körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur ákveðið að gera breytingar á karlaliði félagsins í úrvalsdeildinni og mun bandaríski miðherjinn Mike Mathews fara frá félaginu eftir skamma dvöl í herbúðum þess. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 123 orð

Emil ekki til Everton - til skoðunar hjá Feyenoord

EMIL Hallfreðsson, knattspyrnumaður úr FH sem útnefndur var efnilegasti leikmaður Íslandsmótsins í sumar, semur að öllum líkindum ekki við enska úrvalsdeildarliðið Everton eins og allt benti til. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 144 orð

Fram á ferð í Rúmeníu

FRAM mætir rúmenska liðinu Uztel SC Ploiesti í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik karla í dag í Ploiesti í Rúmeníu. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 610 orð | 3 myndir

Frammistaða FH mestu vonbrigðin

PÁLL Ólafsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, segir að frammistaða FH-inga hljóti að teljast mestu vonbrigðin þegar metin er frammistaða liðanna á Íslandsmótinu í handknattleik til þessa. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 89 orð

GKG-menn byrja illa

SVEIT Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, GKG, hóf leik á Evrópumóti meistaraliða í golfi í Aþenu á Grikklandi í gær og náði sér engan veginn á strik. Ottó Sigurðsson lék best GKG-inga á 80 höggum, eða 8 höggum yfir pari. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 27 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, norðurriðill: Höllin Akureyri: Þór Ak. - KA 19.15 Suðurriðill: Seltjarnarnes: Grótta KR - Víkingur 19.15 Hlíðarendi: Valur - Stjarnan 18.30 Vestmannaey.: ÍBV - Selfoss 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

* ÍSLENDINGALIÐIÐ Weibern tapaði enn einum...

* ÍSLENDINGALIÐIÐ Weibern tapaði enn einum leik sínum í þýsku kvennadeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Weibern , sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, og þrjár íslenskar handknattleikskonur leika með, tapaði naumlega fyrir toppliði Trier , 29:28. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 115 orð

Jón Arnór með 13 stig gegn Hapoel

ÍSLENSKI landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Jón Arnór Stefánsson, skoraði 13 stig í stórsigri rússneska liðsins Dynamo St. Pétursborg gegn Hapoel Tel Aviv frá Ísrael á miðvikudagskvöld en leikið var í Pétursborg. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 384 orð

KNATTSPYRNA UEFA-bikarinn A-RIÐILL: Hearts - Schalke...

KNATTSPYRNA UEFA-bikarinn A-RIÐILL: Hearts - Schalke 0:1 - Cassio Lincoln 73. Rautt spjald : Patrick Kisnorbo, Hearts 48. 27.272. Ferencvárosi - Feyenoord 1:1 Daniel Tozser 27. - Salomon Kalou 62. 24.000. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 345 orð

KR-ingar fá liðsstyrk

KR-INGAR hafa gengið frá samningum við knattspyrnumennina Bjarnólf Lárusson og Grétar Ólaf Hjartarson um að þeir leiki með félaginu á næstu leiktíð. Samningur Bjarnólfs er til þriggja ára en Grétars Ólafs til tveggja ára. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 171 orð

Mutu úrskurðaður í sjö mánaða bann

RÚMENSKI knattspyrnumaðurinn Adrian Mutu var í gær úrskurðaður í sjö mánaða keppnisbann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins en Mutu féll sem kunnugt er á lyfjaprófi þegar leifar af kókaíni fundust í sýni hans. Mutu var auki gert að greiða 20. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 518 orð

Newcastle og Boro á sigurbraut

MIKIÐ var skorað í leikjum í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í gær en leikmenn skoruðu alls 41 mark í 16 leikjum. Newcastle heldur sigurgöngu sinni áfram í Evrópkeppninni, lagði Dinamo Tbilisi heima og Middlesbrough er í sömu sporum, tók á móti Lazio og hafði sigur. Schalke gerði fína ferð til Skotlands þar sem liðið lagði Hearts. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 220 orð

Ólafur Páll til liðs við Íslandsmeistaralið FH

ÓLAFUR Páll Snorrason knattspyrnumaður gekk í gær til liðs við Íslandsmeistara FH og skrifaði undir tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 119 orð

Samkomulag í körfuknattleik

FIBA Europe og ULEB (Samtök körfuknattleiksdeilda í Evrópu) hafa náð samkomulagi um fyrirkomulag keppni félagsliða í körfuknattleik í Evrópu. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 739 orð | 1 mynd

Strákarnir eiga að njóta þess að spila

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka eiga strembið verkefni fyrir höndum á sunnudaginn en þá mæta þeir hinu geysisterka liði Kiel í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik. Leikurinn fer fram á hinum magnaða heimavelli liðsins, Ostseehalle, sem er mikil ljónagryfja, og það þykir tíðindum sæta ef liðið tapar á heimavelli. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

* THEÓDÓR Hjalti Valsson , fyrrverandi...

* THEÓDÓR Hjalti Valsson , fyrrverandi handknattleiksmaður í Val , komst í fyrrakvöld í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar með núverandi samherjum sínum í Haslum . Í undanúrslitum vann Halsum efsta lið 1. deildar, Follo , 37:20. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 99 orð

Þórunn Helga Jónsdóttir valin nýliði ársins

ÞÓRUNN Helga Jónsdóttir úr KR hefur verið valin nýliði ársins í Atlantshafsdeildinni í bandarísku háskólaknattspyrnunni. Meira
5. nóvember 2004 | Íþróttir | 159 orð

Åge Steen kveður gegn Íslandi

ÅGE Steen, sem hefur stýrt norska kvennalandsliðinu í knattspyrnu undanfarin fjögur ár, lætur af störfum eftir leikina gegn Íslandi í næstu viku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.