Greinar laugardaginn 6. nóvember 2004

Fréttir

6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Afsökunarbeiðni

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist Morgunblaðinu frá Þórólfi Árnasyni borgarstjóra: "Mér urðu á þau mistök í sjónvarpsþætti í fyrrakvöld að tengja fjölskyldubönd þeirri umræðu sem ég átti í. Meira
6. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Arafat sagður "milli heims og helju"

TALSMAÐUR Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, sagði í gær að hann væri enn í dái en neitaði fréttum um að hann væri heiladauður. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Aukið öryggi og erfiðara verður að falsa seðilinn

NÝR og breyttur eitt þúsund króna seðill verður settur í umferð eftir helgina. Nýi seðillinn er í flestum atriðum eins og hinn eldri, en á honum eru þó gerðar endurbætur sem miða að því að gera hann öruggari en eldri seðilinn. Meira
6. nóvember 2004 | Minn staður | 68 orð

Álþynna | Málþing Vinstrihreyfingarinnar - græns...

Álþynna | Málþing Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Akureyri og nágrenni, fagnar áformum um álþynnuverksmiðju á Akureyri, en varar við hugmyndum um að reisa risaálver í Eyjafirði að því er fram kemur í ályktun. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Basar Húsmæðrafélags Reykjavíkur

HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur verður með árlegan basar sunnudaginn 7. nóvember kl. 14 á Hallveigarstöðum við Túngötu. Á basarnum verður handavinna, m.a. sokkar, vettlingar, prjónuð leikföng, dúkar, svuntur, jólaföndur og fl. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 26 orð

Basar í Ási

Haustbasar heimilismanna á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði verður haldinn sunnudaginn 7. nóvember kl. 13 til 18, í föndurhúsinu Frumskógum 6a í Hveragerði. Kaffi verður á... Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð

Bílþjófur skapaði mikla hættu

MIKIL hætta skapaðist af völdum ökumanns sem stal bíl frá Klapparstíg og skemmdi lögreglubíla á flótta sínum undan lögreglunni. Einnig munaði litlu að hann æki niður gangandi vegfarendur. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð

Bjóða dvd-kids leiktækið til sölu hérlendis

LEIKTÆKIÐ dvd-kids, sem hannað er af íslenska fyrirtækinu 3-PLUS, er komið í verslanir hérlendis og hófst dreifing þess í gær. Um er að ræða þráðlaust leiktæki sem breytir venjulegum DVD-spilara í leikjavél. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 339 orð

Borgarnes - EFTIR GUÐRÚNU VÖLU ELÍSDÓTTUR FRÉTTARITARA

Borgnesingar og nærsveitamenn hafa enga afsökun fyrir að vera ósnyrtilegir um höfuðuð því aldrei hafa verið jafn margar hárgreiðslustofur starfandi hér og eins og nú. Sjöunda stofan opnaði sl. haust og býður upp á ýmsar nýjungar eins og t.d. hárlengingu. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Bók verður bíó

Norræna bókasafnavikan 8. til 14. nóvember er með nýju sniði hjá Bókasafni Reykjanesbæjar. Í samstarfi við Nýja bíó í Keflavík, menningarfulltrúa og Suðurnesjadeild Norræna félagsins mun upphafsdagskráin fara fram í bíóinu kl. 18 á mánudag. Meira
6. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 105 orð

Bush fékk 286 kjörmenn

ENDANLEG niðurstaða bandarísku forsetakosninganna var sú að repúblikaninn George W. Bush fékk 286 kjörmenn en demókratinn John Kerry 252. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Clinton-hjónin heiðruð

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti Bill Clinton fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og Hillary Rodham Clinton, öldungadeildarþingmanni, sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra til landafundahátíðarhaldanna árið 2000. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Einfaldur meirihluti mun ráða niðurstöðu kosningar

FÉLAGSMENN í Kennarasambandi Íslands geta skilað atkvæðaseðlum um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í póstkassa í húsakynnum sáttasemjara í dag, laugardag, og á morgun milli klukkan átta og fjögur og svo á mánudagsmorgun en frestur til að skila... Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Einstaklega gott að starfa í þessum hópi

KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna í Reykjavík var stofnað 9. nóvember 1904 og fagnar því um þessar mundir 100 ára afmæli. Af því tilefni er boðið til afmælishátíðar í Breiðholtskirkju í kvöld sem hefst með samkomu kl. 20. Meira
6. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 2878 orð | 1 mynd

Er að berjast fyrir samstarfinu í borginni og heiðri mínum

Þórólfur Árnason borgarstjóri segir ekkert nýtt koma fram um ábyrgð hans í skýrslu samkeppnisráðs um samráð olíufélaganna frá því frumskýrsla var lögð fram í fyrra. Hann segir í samtali við Ómar Friðriksson að það sé ekki sitt að hlaupa úr starfi borgarstjóra núna. Framtíð hans verði að vera sameiginleg ákvörðun hans og Reykjavíkurlistafólksins sem valdi hann. Meira
6. nóvember 2004 | Minn staður | 108 orð | 1 mynd

Fjölbýli fyrirtækja rís við Gagnheiði

Selfoss | Unnið er að því að reisa 1.600 fermetra atvinnuhúsnæði við Gagnheiði á Selfossi sem fyrirhugað er að selja til fyrirtækja í 100 fermetra einingum. Eigendur eru Kvistfell ehf. og Valtýr Pálsson, athafnamaður á Selfossi. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fjölmenn flugslysaæfing

FLUGMÁLASTJÓRN á Keflavíkurflugvelli, sýslumannsembættin í Keflavík og á Keflavíkurflugvelli ásamt almannavarnadeild Ríkislögreglustjórans standa í dag fyrir flugslysaæfingu þar sem æft verður samkvæmt nýjum drögum að flugslysaáætlun fyrir... Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fnykur í torfbæjum upphaf útisvefns ungbarna

UPPHAF þess að ungbörn eru látin sofa úti undir beru lofti má rekja aftur til þess að fólk óttaðist mjög fnyk sem lagðist yfir borgir á nítjándu öld og kallaður var miasma. Þetta kemur fram í grein eftir Erlu Dóris Halldórsdóttur í Lesbók í dag. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Forsetinn kynnir lambakjöt í New York

"ÞETTA lambakjöt sem þið bragðið núna, íslenska lambið, var líklega fyrsta lambakjötið sem borðað var í þessari heimsálfu," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, við bandaríska blaðamenn í New York í gær. Meira
6. nóvember 2004 | Minn staður | 293 orð | 1 mynd

Gefa út gönguleiðakort

GEFIÐ hefur verið út kort sem sýnir nokkrar sérvaldar gönguleiðir á Akureyri. Alls er um 6 leiðir að ræða, mislangar, og fylgir stutt lýsing hverri leið auk þess sem þeim hafa verið gefin nöfn. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Greiðlega gekk að slökkva eld í íbúð

ALLT tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út þegar eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi við Torfufell í Breiðholti í gærkvöldi. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og urðu engin slys á fólki. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Greinargerðin ekki frá Hagfræðistofnun

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Jóni Þór Sturlusyni og Tryggva Þór Herbertssyni vegna greinargerðar sem þeir hafa unnið um samráð olíufélaganna og birt var í Morgunblaðinu í gær. Meira
6. nóvember 2004 | Minn staður | 109 orð

Guðjón í frí úr bæjarstjórn

Vestmannaeyjar | Guðjón Hjörleifsson, alþingismaður og fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hefur óskað eftir leyfi frá störfum bæjarfulltrúa í vetur, á meðan Alþingi starfar. Elsa Valgeirsdóttir er fyrsti varafulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Harður árekstur á Vogaheiði

TVEIR voru fluttir á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir harðan árekstur á Reykjanesbraut á Vogaheiði á fjórða tímanum í gær. Þar skullu saman fólksbíll og vörubifreið og voru bílstjórar þeirra fluttir á slysadeild. Meira
6. nóvember 2004 | Minn staður | 76 orð

Haustmót | Þór Valtýsson er efstur...

Haustmót | Þór Valtýsson er efstur með 5 vinninga á haustmóti Skákfélags Akureyrar fyrir síðustu umferð og hann getur tryggt sér sigur í mótinu með jafntefli í síðustu umferð. Þór mætir þá Stefáni Bergssyni, sem er í 2.-5. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 659 orð | 2 myndir

Háskólasamfélag rísi í Urriðaholti

BYGGÐUR verður nokkurs konar háskólabær í Urriðaholti í landi Garðabæjar ef hugmyndir að aðalskipulagi, sem kynntar verða íbúum á fundi í dag, verða að veruleika. Reiknað er með að rúmlega 3. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 346 orð

Hefði verið að segja valdakerfinu stríð á hendur

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri segir að olíufélögin hafi starfað í mjög sérstöku umhverfi og pólitísku andrúmslofti á þeim tíma sem hann var markaðsstjóri hjá Olíufélaginu. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hefur ekki áhrif á niðurstöðuna

"ÉG fæ ekki séð að neitt af því sem fram kemur hjá hagfræðingum olíufélaganna hafi áhrif á niðurstöður samkeppnisráðs. Meira
6. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Horfa ekki á sömu stöðvar, lesa ekki sömu blöðin

Bandaríski mannfræðingurinn Brian Palmer segir djúpa gjá milli dæmigerðra kjósenda Bush og Kerrys. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ilmandi vísnafóður

Davíð Hjálmar Haraldsson horfði á fréttir: Fallinn Kerry. Fagnar Bush. Fyllir loftin vikuraska. 11 geitum heim til húss hefur bjargað liðið vaska. Fólkið valdi forsetann, fer sá vítt til lýðs og þinga, myndi ég þó meta hann mest til þriggja smákiðlinga. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Íslensk matvæli kynnt á Ítalíu

Í VIKUNNI hélt íslensk sendinefnd til Mílanó á Ítalíu til að kynna það sem Ísland hefur að bjóða til sjávar og sveita og vekja áhuga ítalskra kaupsýslumanna á íslenskum matvælum, hreinleika þeirra og heilnæmi. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jólabasar Hringsins

HRINGURINN heldur sinn árlega handavinnu- og kökubasar á Grand hóteli sunnudaginn 7. nóvember kl. 13. Þar verða til sölu margir munir og heimabakaðar kökur. Basarmunir eru til sýnis í glugga Herragarðsins í Kringlunni og Smáralind. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Keppt í málmsuðu

MEISTARAMÓT Íslands í málmsuðu fer fram í Iðnskólanum í Hafnarfirði í dag, laugardaginn 6. nóvember nk. og hefst stundvíslega kl. 8:00. Aðalstyrktaraðili mótsins að þessu sinni er JAK ehf. Meira
6. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1521 orð | 1 mynd

Kosið í klofnu landi

Þegar stjórnvöld í Makedóníu kynntu áætlanir sínar um að breyta mörkum sveitarfélaga og sameina mörg þeirra braust út óánægja. Íbúar í borginni Struga söfnuðu 180 þúsund undirskriftum og knúðu fram þjóðaratkvæði um það hvort hafna ætti þessum breytingum. Tim Judah fjallar um kosningarnar, sem fara fram á morgun og gætu haft víðtækar afleiðingar. Meira
6. nóvember 2004 | Minn staður | 101 orð

Landslagsverk | Alda Sigurðardóttir opnar á...

Landslagsverk | Alda Sigurðardóttir opnar á morgun, sunnudaginn 7. nóvember, frá 11 til 13, sýninguna "Landslagsverk" í Kunstraum Wohnraum í Ásabyggð 2 á Akureyri. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Lukkuleikur Fjarðarkaupa

ÞÚSUNDIR viðskiptavina tóku þátt í lukkuleik sem haldinn var í tilefni Íslenskra daga í Fjarðarkaupum, þar sem íslenskir framleiðendur kynntu nýjar vörur sem komnar voru á markað. Daglega fékk heppinn viðskiptavinur gjafakörfu frá íslenskum framleiðanda. Meira
6. nóvember 2004 | Minn staður | 624 orð | 3 myndir

Metnaður og tilfinning skiptir öllu í matargerð

Á veitingastaðnum Naustinu er haldið í hefðirnar og í 50 ára sögu staðarins hafa þorrablót, skötuveislur, jólahlaðborð og aðrar matarveislur verið einkennandi fyrir þennan sögufræga stað. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Minnisvarði um Ingólf Jónsson

Hella | Minnisvarði um Ingólf Jónsson, kaupfélagsstjóra, alþingismann og ráðherra, verður afhjúpaður á bakka Rangár á Hellu í dag. Árið 2001 tók til starfa nefnd til að vinna að því að koma upp minnisvarða um Ingólf Jónsson. Meira
6. nóvember 2004 | Minn staður | 704 orð | 1 mynd

Mórar og skottur ganga ljósum logum

Stokkseyri | Vægur hrollur fór um fréttaritara og hárin risu, þegar hann skoðaði Draugasetrið á Stokkseyri fyrir skömmu. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Myndarlegur gígur myndaðist í gosinu

GOSIÐ í Grímsvötnum er nú óðum að ganga niður og sjást nú einungis gufubólstrar í gosstöðvunum og einstaka sprenging. Gosið var gjóskugos frá upphafi til enda og náði ekki að breytast í hraungos. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Norðurlönd vinni að viðurkenningu á hvalveiðum

SIGURÐUR Kári Kristjánsson alþingismaður fagnaði á þingi Norðurlandaráðs þeirri áherslu, sem Norræna ráðherranefndin legði nú á sjálfbæra þróun og nýtingu náttúruauðlinda. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 176 orð

Nýjar stjórnunarstöður auglýstar

FJÓRAR stjórnunarstöður verða auglýstar lausar til umsóknar hjá Reykjavíkurborg á sunnudag í tengslum við nýtt skipurit sem borgarstjórn hefur samþykkt. Gert er ráð fyrir að nýtt skipulag gangi í gildi í upphafi næsta árs. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Nýr björgunarbátur til Raufarhafnar

Nýr björgunarbátur kom til Raufarhafnar á dögunum og leysir hann af hólmi eldri bát sem hefur verið á Raufarhöfn undanfarin fjögur ár. Bátnum var gefið nafnið Gunnbjörg. Meira
6. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Nýrri tillögu Barroso fagnað

LEIÐTOGAR Evrópusambandsins hafa fagnað nýrri tillögu um skipan framkvæmdastjórnar sambandsins. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Ný vegabréf haustið 2005

Stefnt er að því að taka upp vegabréf með lífkennum hér á landi haustið 2005 en þau vegabréf væru þá tekin gild um heim allan, þar með talið í Bandaríkjunum en segja má að kröfur Bandaríkjamanna í þessum efnum stýri að miklu leyti þróun vegabréfsmála hjá... Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð

Næsta stóriðja verði á Norðurlandi vestra

SKÝRSLA nefndar um atvinnu- og byggðamál í Norðvesturkjördæmi verður kynnt á kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Borgarnesi í dag, með yfir 50 tillögum til aðgerða. Þar er m.a. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Óútkomin bók seld til útlanda

NÝ skáldsaga Kristínar Marju Baldursdóttur, Karitas án titils, sem kemur út hjá Máli og menningu á þriðjudag, hefur þegar verið seld útgefendum í Þýskalandi og Hollandi. Meira
6. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Pútín staðfestir Kyoto

VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti staðfesti í gær með undirskrift sinni Kyoto-samkomulagið um viðbrögð við loftslagsbreytingum. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

"Erum að stökkva inn í nútímann"

"ÉG fagna þessu og tel að með þessu séum við að stökkva inn í nútímann," segir Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala, um ákvörðun Íslandsbanka að bjóða 100% lán til íbúðakaupa. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

"Þau voru ómálefnaleg"

HANNES Hólmsteinn Gissurarson segir að í grein Sigurðar Gylfa Magnússonar í Lesbók síðastliðinn laugardag hafi verið nokkrar missagnir um það hvernig umræða um ævisögu hans um Halldór Laxness hafi verið. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Safna jólagjöfum fyrir grænlensk börn

Dalvík | Þessa dagana stendur yfir söfnun á vegum Ferðaskrifstofu Nonna Travel á jólagjöfum handa börnunum í Ittaqqoweoormiit á austurströnd Grænlands, en það er einn af vinabæjum Dalvíkurbyggðar. Meira
6. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 177 orð

Samþjöppun fjölmiðla mótmælt

BLAÐAMANNASAMBAND Evrópu, EFJ, fagnaði því í gær að ákveðið hefði verið að efna til mótmælafunda í Frakklandi vegna vaxandi samþjöppunar og skorts á fjölræði í fjölmiðlarekstri. Um 200.000 manns í öllum Evrópulöndum eru í sambandinu. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Síðustu plássin tekin í notkun

MUN hægar gekk að opna hjúkrunarálmuna við Hrafnistu í Reykjavík en gert var ráð fyrir að sögn Sveins Skúlasonar, forstöðumanns Hrafnistu. Álman, sem er tengd eldri hluta Hrafnistu, var vígð í byrjun júní og getur hún vistað 60 manns. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Skandinavíska módelið hefur reynst best

ÍSLENDINGAR eru frjósamari en flestar þær þjóðir sem þeir bera sig saman við og að þessu leyti komast aðeins Írar með tærnar þar sem íslenska þjóðin hefur hælana. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Skip

Ísafjörður | Það kostar nokkur handtök þegar stór skip leggjast að hafnarbakkanum. Þessi maður tók við spottanum úr rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni og batt það við bryggju á Ísafirði þegar skipið kom þar við á... Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Spáð allt að 18 gráða hita

SPÁÐ ER óvenjuhlýju veðri norðaustan- og austanlands í dag og gæti hitinn farið upp í 18 gráður á þessum slóðum um miðjan dag. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sprengt fyrir Vesturlandsvegi

FRAMKVÆMDUM við tvöföldun Vesturlandsvegar, frá gatnamótum Víkurvegar að Skarhólabraut, miðar vel, að sögn verktaka, en áætluð verklok eru 15. október á næsta ári. Karl S. Hannesson, framkvæmdastjóri Jarðvéla ehf. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Spyr um Hagfræðistofnun

SIGURJÓN Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til menntamálaráðherra um Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Sumir eru með alvarleg brot á sakaskrá sinni

ELLEFU liðsmönnum úr danska bifhjólaklúbbnum Hogriders, sem hingað komu með þremur áætlunarvélum frá Kaupmannahöfn og Ósló, var vísað úr landi seint í gærkvöld. Um var að ræða átta Dani, tvo Norðmenn og einn Svía. Að sögn Jóhanns R. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Syfja algeng meðal fimmtugra kvenna

DAGSYFJA er algeng meðal fimmtugra kvenna samkvæmt rannsókn sem kynnt var á þingi heimilislækna á Akureyri nýverið. Var þar skoðað sérstaklega hvað einkennir þann hóp kvenna sem er mjög syfjaður á daginn. Meira
6. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Tahiti-konur Gauguins

Mynd sem Paul Gauguin málaði árið 1899 og nefndi Maternite (II) var seld á uppboði Sotheby's-fyrirtækisins í New York í gær á 39,2 milljónir dollara, rúmlega 2.600 milljónir króna. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Takmarkaðar rannsóknir á línrækt

TAKMARKAÐIR fjármunir hafa fengist í rannsóknir á línrækt hér á landi, en áformað er að hefja stórfellda ræktun á næstu árum. Þessa dagana er að hefja starfsemi í Þorlákshöfn verksmiðja sem vinnur lín með svokallaðri vatnsfeygingu. Meira
6. nóvember 2004 | Minn staður | 186 orð

Tilraunir við framleiðslu gúmmíkurls

Gúmmívinnslan hf. á Akureyri og endurvinnslufyrirtækið Hringrás hafa hafið samstarf um endurvinnslu gúmmíúrgangs sem fellur til á Eyjafjarðarsvæðinu. Stefnt er að framleiðslu gúmmíkurls til notkunar í framleiðsludeildum Gúmmívinnslunnar. Meira
6. nóvember 2004 | Minn staður | 32 orð

Tónleikar | Páll Eyjólfsson gítarleikari flytur...

Tónleikar | Páll Eyjólfsson gítarleikari flytur einleiksefnisskrá í Tónlistarhúsinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á morgun, sunnudag, kl. 15. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Úrvinnslugjald þegar innheimt

ÚRVINNSLUGJALD hefur verið lagt á heyrúlluplast allt þetta ár, en ekki frá og með næstu áramótum, eins og sagði í frétt Morgunblaðsins í gær. Miðað við að flutt verði inn allt að 1. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Vetnishúsið sigraði í Kína

"VIÐ bjuggumst ekki við að ná þessum árangri," sagði Anna Sigríður Kristjánsdóttir, en hún og Bryndís Guðmundsdóttir fengu fyrstu verðlaun á alþjóðlegri sýningu ungra vísindamanna í Shanghai í Kína í gær fyrir verkefnið Vetnishúsið. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

Vilja háskólabæ í Urriðaholti

ÁHUGI er fyrir því í Garðabæ að fá háskólann sem til verður þegar Háskólinn í Reykjavík og Tækniháskóli Íslands sameinast til að mynda kjarna í rúmlega 3.000 manna háskólaþorpi í Urriðaholti, sunnan við Reykjanesbrautina. Meira
6. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Vill að Hassan verði sleppt

SAMTÖK Jórdanans Abu Musabs al-Zarqawi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem hvatt er til þess að mannræningjar í Írak sleppi Margaret Hassan úr haldi, "nema sannist að hún sé samstarfsmaður [Bandaríkjanna]". Hassan var rænt í Bagdad 19. Meira
6. nóvember 2004 | Minn staður | 374 orð

Víkur tímabundið sem formaður bæjarráðs

Vestmannaeyjar | Andrés Sigmundsson hefur ákveðið að víkja tímabundið sem formaður bæjarráðs Vestmannaeyja og formaður byggingarnefndar um menningarhús í kjölfar þess að í ljós kom á bæjarstjórnarfundi í fyrrakvöld að hann hafði undirritað... Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

Yfir 5 milljónir hafa safnast í hjartasöfnun

SÖFNUN til kaupa á gervihjörtum fyrir Landspítala - háskólasjúkrahús hefur fengið "frábærar viðtökur" að sögn Hermanns Gunnarssonar, talsmanns Landssöfnunarinnar Í hjartastað. Meira
6. nóvember 2004 | Minn staður | 800 orð | 2 myndir

Það var kjörviður og kopar

NAUSTIÐ var opnað fyrir réttri hálfri öld, hinn 6. nóvember 1954. Séra Halldór S. Gröndal var frumkvöðull að stofnun Naustsins og annar tveggja sem enn eru á lífi úr hópi sjö stofnenda. Hinn er Geir Zoëga framkvæmdastjóri. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 1399 orð | 2 myndir

Þung orð féllu í umræðu um olíuverðssamráð

Þingmenn ræddu utan dagskrár á Alþingi í gær um skýrslu Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna. Arna Schram greinir frá umræðunum. Meira
6. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ættingjar Önnu Borg í sófa Reumerts

OPNUÐ var í Þjóðminjasafninu í gær sýning á vegum Leikminjasafns Íslands á sófa og sex stólum sem áður voru í eigu danska leikarans Pouls Reumerts, eiginmanns Önnu Borg leikkonu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2004 | Leiðarar | 349 orð | 1 mynd

Lifi einfaldleikinn

Einhvern tímann var sett fram sú kenning að oft mætti rekja ástæðu þess að skrifaðar væru flóknar reglugerðir og smíðuð flókin tæki að höfundarnir væru iðulega snjallt fólk og greint, sem fengi meiri útrás og jafnvel viðurkenningu þegar það gæfi... Meira
6. nóvember 2004 | Leiðarar | 875 orð

Þungar umræður

Umræður meðal almennings og á opinberum vettvangi um verðsamráð olíufélaganna þyngjast stöðugt. Ekki fer á milli mála að mikil reiði er í fólki vegna þessa máls. Meira

Menning

6. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 528 orð

Af ræflum og Fræbbblum

Stjórn: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Sigurður Harðarson. Ísland. Markell, 2004. Heimildarmynd. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarlíf | 101 orð

Artangel færir út kvíarnar

MYNDLISTARFRÖMUÐIRNIR í hinu breska Artangel hyggja á stórt verkefni á Íslandi árið 2006. Meira
6. nóvember 2004 | Bókmenntir | 290 orð

Fjórðungs aukning bókakynninga milli ára

MEIRA en fjórðungs aukning, eða nánar til tekið um 26%, hefur orðið í bókakynningum í hinum árlegu Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda á milli áranna 2003 og 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarlíf | 375 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Julianne Moore ( Hannibal, Boogie Nights, The Hours ), sem leikur aðalhlutverkið í spennumyndinni The Forgotten sem frumsýnd var í bíóhúsum landsins fyrir helgi segist í samtali við Morgunblaðið ætla næst að gera mynd með manni sínum Bart... Meira
6. nóvember 2004 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Hver fer á Anfield?

Á VELLINUM með Snorra Má er þáttur á SkjáEinum þar sem farið er ofan í saumana á leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
6. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 195 orð | 1 mynd

Í upphafi var morðið

FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKIÐ Storm hefur keypt rétt á kvikmyndun bókarinnar Í upphafi var morðið eftir þá Árna Þórarinsson og Pál Kristin Pálsson sem út kom árið 2002 á vegum Máls og menningar, sem er eitt af bókaforlögum Eddu. Meira
6. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 181 orð | 1 mynd

Krafist 2 milljóna króna á mynd

STÓRU kvikmyndaverin í Hollywood ætla að höfða mál á hendur einstaklingum sem læða sjóræningjaútgáfum af kvikmyndum inn á Netið. Samtök kvikmyndaframleiðenda í Ameríku (MPAA) segjast ætla að krefjast 30 þúsund dala (rúmlega 2 milljóna kr. Meira
6. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 269 orð | 1 mynd

Mannleg tígrisdýr

Leikstjórn: Jean-Jacques Annaud. Aðalhlutverk: Guy Pearce, Kumal, Sangha, Jean-Claude Dreyfus, Freddie Highmore, Oanh Nguyen og Philippine Leroy-Beaulieu. 109 mín. Frakkl./Engl. Pathé 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Tónlist | 315 orð | 1 mynd

Nýklassík og Nýdönsk

Ravel: Bolero. Katsjatúrían: 3 atriði úr Grímudansleik; Adagio úr Spartakusi. Lög Nýdanskrar eftir Björn Jörund Friðbjörnsson, Ólaf Hólm, Daníel Ágúst Haraldsson og Jón Ólafsson í útsetningum Kjartans Valdimarssonar og Samúels Jóns Samúelssonar. Hljómsveitin Nýdönsk (Björn Jr. Friðbjörnsson söngur, Jón Ólafsson píanó og söngur, Stefán Hjörleifsson gítar og raddir, og Ólafur Hólm trommur) og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Fimmtudaginn 4. nóvember kl. 19:30. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Ný plata með U2 eftir tvær vikur

ÍRSKA rokksveitin U2 mun gefa út nýja hljóðversplötu 22. nóvember og kallast hún How to Dismantle an Atomic Bomb en margir eru á því að U2 hafi komist aftur á rétta sporið með síðustu plötu, All That You Can't Leave Behind sem kom út árið 2000. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarlíf | 489 orð | 2 myndir

Nýtt andlit Smekkleysu

FYRIR tveimur vikum var opnuð nýstárleg plötubúð á vegum Smekkleysu í kjallara í Kjörgarði við Laugaveg. Húsnæðið er þó allt annað en þröng kjallarahola því hátt er til lofts og vítt til veggja. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarlíf | 153 orð

Orð skulu standa

GESTIR og hlustendur spurningaþáttarins Orð skulu standa glímdu í síðustu viku við fyrri partinn: Ef að Kaninn kýs nú Bush kárnar okkar gaman Hlín Agnarsdóttir botnaði svo: Þá verður áfram stríð og stúss, strákarnir standa saman. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarlíf | 363 orð | 2 myndir

Ung og ókeypis

Unglist, listahátíð ungs fólks stendur nú yfir og verður Tjarnarbíó undirlagt næstu daga af tónlist, myndlist, tísku, dansi og leiklist. Hátíðin hefur rækilega fest sig í sessi en þetta er í þrettánda sinn sem hún er haldin. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarlíf | 356 orð | 1 mynd

Útgáfurétturinn seldur fyrirfram til Þýskalands og Hollands

Þýska útgáfufyrirtækið Krüger og hollenska forlagið Signature hafa þegar fest kaup á útgáfurétti óútkominnar skáldsögu eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, sem ber heitið Karitas án titils. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarlíf | 428 orð | 1 mynd

Vonast eftir þátttöku almennings

Rætur, stefnumót við norræna menningu er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík dagana 18.-19. nóvember næstkomandi. Meira

Umræðan

6. nóvember 2004 | Aðsent efni | 1173 orð

Fjölmiðlar í drápsleik

FÆÐING og dauði eða væri kannski réttara að segja fæðing og morð því þannig blasir við októberforsíða Mannlífs. Reyndar er morðfyrirsögnin með litlu rauðu og afar smekklegu letri "íslenskar konur sem myrða". Meira
6. nóvember 2004 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar

Björgvin Þorsteinsson fjallar um skipulagsmál: "Þar sem fyrir liggur að sú lausn sem Reykjavíkurborg hefur valið er ekki fullnægjandi er best að ráðast strax í lausn þriggja hæða mislægs hringtorgs." Meira
6. nóvember 2004 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Hannes og hersveitir heilagleikans

Ragnhildur Kolka fjallar um Hannes Hólmstein og vindmyllustríð í heimi bókmenntanna: "Skáldið hefur verið frátekið fyrir þá eina sem treyst er til að viðhalda helgimyndinni." Meira
6. nóvember 2004 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Hengjum heldur smiðina

Vésteinn Ólason fjallar um gagnrýnina á borgarstjóra: "Dag eftir dag hefur verið hamast á borgarstjóra og ýmsum borgarfulltrúum R-listans í Reykjavík." Meira
6. nóvember 2004 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Íslensk friðargæsla?

Baldur Ágústsson fjallar um íslenska friðargæslu: "Ég tel nauðsynlegt - áður en í óefni er komið - að íslenska þjóðin taki afstöðu til þess hvort við viljum eiga vopnaða menn á erlendri grund." Meira
6. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 420 orð

Jafnrétti

Frá Vigni Bjarnasyni:: "JÚ, ÉG vil jafnrétti, ég vil jafna möguleika á við aðra. Ég vil eiga jafna tekjumöguleika á við aðra. Ég vil að tekið sé tillit til mín og míns hóps. Ég og mínir líkar eigum undir högg að sækja, en þó erum við um fimmtungur þjóðarinnar." Meira
6. nóvember 2004 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Ný lyf geta sparað þjóðarbúinu fjármuni

Anna Birna Almarsdóttir fjallar um lyfjaverð: "Þessar rannsóknir benda sterklega til þess að lyf íþyngi ekki heilbrigðiskerfinu..." Meira
6. nóvember 2004 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Ólíkt hafast menn að

Hreinn Sigurðsson skrifar um atvinnumál: "Margir þekktir aðilar hafa efast um hagkvæmni verkefnisins og fjárhagslegan ávinning af því..." Meira
6. nóvember 2004 | Aðsent efni | 528 orð | 3 myndir

Skólamál eru byggðamál

Þórunn Júlíusdóttir, Fanney Ásgeirsdóttir og Jóhanna María Agnarsdóttir fjalla um umræðuna um Húsabakkaskóla: "Því hefur verið haldið fram að það sem hefur mest áhrif á byggðaþróun séu ungar konur með ung börn." Meira
6. nóvember 2004 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Svar við "sykur hefur áhrif á minni"

Jóhannes Felixson fjallar um sykurneyslu: "Þó er rétt að taka það fram að í t.d. grófum brauðum er að sjálfsögðu fita sem kemur úr kornunum og er ca 0,9 gr. af mettaðri og ómettaðri fitu." Meira
6. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 591 orð

Um þjóðarblóm og önnur blóm

Frá Níels Árna Lund, skrifstofustjóra í landbúnaðarráðuneytinu og formanni nefndar um þjóðarblómið:: "OFTAR en mann grunar koma blómin fyrir í daglegu lífi. Þau koma hvarvetna fyrir í daglegu máli, rituðu sem mæltu; í ljóðum og vísum; spakmælum og orðtökum, gátum og málsháttum." Meira
6. nóvember 2004 | Aðsent efni | 978 orð | 1 mynd

Um þróun íslenskra sveita

Guðni Ágústsson svarar Sverri Hermannssyni og Jóni Bjarnasyni: "Hrossabúgarðar, skógarbændur, ferðaþjónusta og fiskeldi gegna stóru hlutverki í nýsköpun sveitanna." Meira
6. nóvember 2004 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Vakna þú, mín Þyrnirós

Andrés Pétursson fjallar um drög ESB: "Er ekki tími til kominn að alþingismenn vakni af sínum þyrnirósarsvefni og heimti að fá að taka þátt í leiknum á jafnréttisgrundvelli?" Meira
6. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 331 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þakkir ÉG þakka fyrir öll símskeytin og símtölin við mig á 90 ára afmælinu mínu sem var 18. október sl. Ég vissi ekki að ég ætti svona marga vini fyrir utan mína rúmlegu 90 afkomendur. Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2004 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

FRIÐRIK STEFÁNSSON

Friðrik Stefánsson fæddist í Vatnshlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 24. febrúar 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði 10. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Siglufjarðarkirkju 16. október. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2171 orð | 1 mynd

GUÐJÓN JÓNSSON

Guðjón Jónsson fæddist á Núpi í Vestur-Eyjafjallahreppi 13. september 1950. Hann lést á Selfossi 31. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Einarsson, f. 30. apríl 1902, d. 22. maí 1979, og Auðbjörg Jónína Sigurðardóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2004 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG LÚÐVÍKSDÓTTIR

Ingibjörg Lúðvíksdóttir fæddist á Stapa í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 14. júní 1941. Hún lést á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 25. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lúðvík Hjálmarsson, f. 16 ágúst 1909, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1479 orð | 1 mynd

JAKOBÍNA ÁSKELSDÓTTIR

Jakobína Áskelsdóttir fæddist á Bassastöðum við Steingrímsfjörð í Strandasýslu 31. júlí 1912. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hólmavík 30. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Áskell Pálsson, f. í Veiðileysu í Árneshreppi 12. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2004 | Minningargreinar | 208 orð | 1 mynd

JÓHANN OTTÓ GUÐBJÖRNSSON

Jóhann Ottó Guðbjörnsson fæddist á Akureyri 17. júní 1983. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 18. október. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2004 | Minningargreinar | 3595 orð | 1 mynd

JÓNMUNDUR VALGEIR PÁLSSON

Jónmundur Valgeir Pálsson fæddist á Laugalandi í Fljótum 4. september 1945. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Björg Sigurrós Jóhannsdóttir, f. 9.9. 1923, og Páll Ragnar Guðmundsson, f. 23.4. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2034 orð | 1 mynd

LÍNA ÞÓRA GESTSDÓTTIR

Lína Þóra Gestsdóttir fæddist á Ísafirði 9. ágúst 1937. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar 25. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Gestur Sigfússon, f. 17.12. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 191 orð

Furðuleg ályktun

"SAMÞYKKT aðalfundar LÍÚ um að skora á sjávarútvegsráðherra að hann beiti sér fyrir afnámi línuívilnunar er í raun furðuleg. Meira
6. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 121 orð | 1 mynd

Góð afkoma á þriðja ársfjórðungi

HAGNAÐUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna (SH) á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 582 milljónum króna eftir skatta. Á sama tíma í fyrra var hagnaðurinn 321 milljón. Meira
6. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 433 orð | 1 mynd

Segja samninginn leiða til launalækkunar

NÝR kjarasamningur útvegsmanna og sjómanna þýðir í raun launalækkun fyrir frystitogarasjómenn, að mati háseta á frystitogaranum Örfirisey RE. Formaður Sjómannasambands Íslands segist almennt hafa fengið góð viðbrögð frá sjómönnum. Meira

Viðskipti

6. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn nífaldast milli ára

HAGNAÐUR Fjárfestingarfélagsins Atorku hf. eftir skatta fyrstu níu mánuði ársins 2004 var 2.472 milljónir króna. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaðurinn 279 milljónir. Hagnaðurinn nífaldaðist því milli ára. Meira
6. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Hækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði í gær, þriðja daginn í röð. Lokagildi vísitölunnar var 3.467,77 stig og hækkaði hún um 2,55% frá deginum áður. Meira
6. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Í skoðun hjá öðrum bönkum

KB banki, Landsbankinn og SPRON hafa ekki tekið ákvörðun um að bjóða upp á 100% húsnæðislán eins og Íslandsbanki. Málið er í skoðun hjá þeim. Meira
6. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 776 orð | 1 mynd

Íslandsbanki býður 100% húsnæðislán

ÍSLANDSBANKI mun bjóða 100% lán til húsnæðiskaupa frá og með næstkomandi mánudegi. Lánin eru veitt til allt að 40 ára og nemur veðsetningarhlutfall allt að 100% af markaðsvirði. Meira

Daglegt líf

6. nóvember 2004 | Daglegt líf | 48 orð | 1 mynd

Fiskur og karrí

...fiskur vill oft molna niður á pönnunni við steikingu. Gamalt húsráð segir að gott sé að strá salti yfir pönnuna þegar hún er að hitna áður en feitin er sett á pönnuna. Meira
6. nóvember 2004 | Daglegt líf | 303 orð | 1 mynd

Hljóp hringinn í kringum eyjuna

Gunnlaugur Júlíusson skrapp til Borgundarhólms í lok sumars. Meira
6. nóvember 2004 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

Íþróttamót á næsta ári ÍT-ferðir í...

Íþróttamót á næsta ári ÍT-ferðir í Laugardalnum hafa þegar hafið skipulagningu á ferðum íþróttafélaga næsta ár á ýmis alþjóðleg íþróttamót, í knattspyrnu- og körfuboltaskóla eða í æfingaferðir til ýmissa staða í Evrópu. Meira
6. nóvember 2004 | Daglegt líf | 328 orð | 5 myndir

Leikið með andstæður

ÍSLENSK hönnun var í sviðsljósinu í París nú á vordögum er athygli Frakka var beint að þeim fjölmörgu og ólíku viðfangsefnum sem íslenskir hönnuðir takast á við. Meira
6. nóvember 2004 | Daglegt líf | 460 orð

Misskilningur um munntóbak

Sumir halda að notkun munntóbaks hafi ekki skaðleg áhrif á heilsuna. Hér eru nokkur þeirra atriða sem haldið er fram og svo staðreyndir málsins - en fyrst þetta: Allur innflutningur, sala og dreifing á fínkorna munntóbaki er ólöglegur. Meira
6. nóvember 2004 | Daglegt líf | 75 orð | 2 myndir

Reiðbuxur það sem koma skal

Þeir sem vilja vera á undan tískunni ættu að hafa augun opin fyrir reiðbuxum. Allt benti nefnilega til þess á tískuvikunni í Mílanó á dögunum að reiðbuxur eigi eftir að koma verulega við sögu á komandi sumri. Meira
6. nóvember 2004 | Daglegt líf | 570 orð | 2 myndir

Skjannahvítur sandur og litríkir fiskar

Hjónin Kristinn Hilmarsson og Patricia Albuquerque fóru í eftirminnilegt ferðalag til Brasilíu í fyrrasumar ásamt tveimur ungum sonum sínum, þeim Kristni fimm ára og Hilmari eins árs. Meira

Fastir þættir

6. nóvember 2004 | Fastir þættir | 243 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

ÓL í Istanbúl. Meira
6. nóvember 2004 | Fastir þættir | 530 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Anna Einarsdóttir einmenningsmeistari Bridsfélags Borgarfjarðar Mánudaginn 25. október var spiluð einmenningskeppni félagsins og var spilað í tveimur riðlum. Meira
6. nóvember 2004 | Dagbók | 298 orð | 1 mynd

Böndin treyst við afkomendur íslenskra landnema

AÐALFUNDUR Þjóðræknisfélags Íslendinga verður haldinn í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu kl 13.30 í dag, en að loknum venjulegum aðalfundarstörfum verður menningardagskrá helguð samskiptunum við afkomendur íslenskra landnema í Vesturheimi. Meira
6. nóvember 2004 | Fastir þættir | 1447 orð | 1 mynd

Cha cha cha og enskur vals í Nasa

Sunnudaginn 31. október fór fram danskeppni á Nasa. Meira
6. nóvember 2004 | Dagbók | 456 orð | 1 mynd

Gríðarlegt samfélagslegt gildi

Guðrún Sigurðardóttir er fædd á Akureyri árið 1934. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Akureyrar árið 1953. Guðrún hefur lengst af unnið verslunar- og iðnaðarstörf. Þá hefur hún tekið virkan þátt í félagsmálum og var m.a. formaður Kvenfélagsins Baldursbrár á árunum 1994-1997. Guðrún er gift Andra Páli Sveinssyni, húsasmið og verslunarmanni, og eiga þau saman sex börn og þrettán barnabörn. Meira
6. nóvember 2004 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Í verkfalli grunnskólakennara héldu...

Hlutavelta | Í verkfalli grunnskólakennara héldu þessar tvær 10 ára stelpur tombólu í Ólafsfirði. Þær söfnuðu fyrir hárklippisetti og færðu elli- og hjúkrunarheimili Hornbrekku klippurnar. Meira
6. nóvember 2004 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Heiðdís Vala, Áróra,...

Hlutavelta | Þær Heiðdís Vala, Áróra, Urður og Melkorka héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær 4.320... Meira
6. nóvember 2004 | Dagbók | 2924 orð | 1 mynd

(Matt. 5.)

Guðspjall dagsins: Jesús prédikar um sælu. Allra heilagra messa. Meira
6. nóvember 2004 | Dagbók | 68 orð | 1 mynd

Skammdegismenningin

Mál og menning | Vel var mætt á Súfistann þegar Einar Már Guðmundsson las þar upp úr nýjustu bók sinni, Bítlaávarpinu, í vikunni. Þar fjallar Einar um Bítlabylgjuna og þær væntingar sem gerðar voru til hennar auk þeirra áhrifa sem hún hafði á... Meira
6. nóvember 2004 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Be7 7. O-O Rc6 8. He1 Bf5 9. c4 O-O 10. cxd5 Dxd5 11. Rc3 Rxc3 12. bxc3 Bxd3 13. Dxd3 Hfe8 14. Bf4 Bd6 15. Rg5 g6 16. Bd2 Be7 17. h4 b5 18. Rf3 Bd6 19. a4 a6 20. axb5 axb5 21. Hxa8 Hxa8 22. Meira
6. nóvember 2004 | Dagbók | 19 orð

Takið því hver annan að yður,...

Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Róm. 15, 7.) Meira
6. nóvember 2004 | Dagbók | 76 orð

Tumi Magnússon í Listasafni Árnesinga

MYNDLISTARMAÐURINN Tumi Magnússon opnar í dag kl. 17 myndlistarsýningu í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Um er að ræða sýningu á nýjum verkum eftir Tuma. Sýningin er innsetning, með stafrænum ljósmyndum, málverkum og hljóðverkum. Meira
6. nóvember 2004 | Fastir þættir | 283 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Margir viðmælendur Víkverja eru með röngu eða réttu öskureiðir út í olíufélögin þessa dagana, eftir að skýrsla Samkeppnisstofnunar um samráð þeirra birtist. Meira
6. nóvember 2004 | Dagbók | 1714 orð | 1 mynd

Þau voru ljós á leiðum okkar...

Þau voru ljós á leiðum okkar Á ALLRA heilagra messu, sunnudaginn 7. nóvember, er látinna minnst. Vitjum leiða ástvina okkar með hlýhug og þakklæti. Meira
6. nóvember 2004 | Fastir þættir | 1128 orð | 1 mynd

Þegar einu móti lýkur hefst annað

Nóvember 2004 Meira

Íþróttir

6. nóvember 2004 | Íþróttir | 172 orð

Aston Villa er erfitt heim að sækja

Í HÁDEGINU í dag mætast lið sem sitja jöfn að stigum um miðja deild, þegar Portsmouth sækir Aston Villa heim á Villa Park í Birmingham. Góður sigur Portsmouth á Manchester United hefur örugglega hleypt auknu sjálfstrausti í gestina. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Ásgeir Örn í hópi þeirra markahæstu

ÁSGEIR ÖRN Hallgrímsson, vinstrihandarskyttan úr Íslandsmeistaraliði Hauka, er í 5.-7. sæti yfir markahæstu leikmenn Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar fjórum umferðum er lokið. Ásgeir hefur farið á kostum í síðustu leikjum Haukanna. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 127 orð

Birgir Leifur á þremur yfir pari

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, lenti í slæmu veðri í þriðja hring annars stigs úrtökumótsins fyrir evrópsku mótaröðina í golfi á Spáni í gær. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 172 orð

Birmingham ekki unnið á Anfield

LIVERPOOL hefur ekki tapað fyrir Birmingham á heimavelli og sú staðreynd verður ekki til að auðvelda Steve Bruce og lærisveinum hans róðurinn þegar þeir sækja Liverpool heim í dag. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 164 orð

Bolton-menn skæðir í uppstilltum atriðum

LEIKMENN Bolton eru þeir hættulegustu í úrvalsdeildinni þegar kemur að uppstilltum atriðum, svo sem aukaspyrnum og hornspyrnum. Bolton hefur skorað flest mörk allra liða á þann hátt, 10 mörk af þeim 18 sem liðið hefur gert, eða 56 prósent markanna. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 148 orð

Boro og Bolton á mikilli siglingu

ÞAÐ er kannski fullmikið að tala um viðureign Middlesbrough og Bolton sem toppslag en þó fer viðureign þeirra á morgun ansi nálægt því. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Djimi Traore ætlaði að fara frá Liverpool í sumar

DJIMI Traore, franski varnarmaðurinn, er hæstánægður með að hafa hætt við að yfirgefa Liverpool í sumar. Hann var ósáttur við hve fá tækifæri hann fékk með liðinu síðasta vetur og var farinn að líta í kringum sig. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 49 orð

Eiður markahæstur

EIÐUR Smári Guðjohnsen var markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í október með 4 mörk - ásamt þeim Thierry Henry hjá Arsenal og Andy Johnson hjá Crystal Palace. Tveir þeir síðarnefndu eru markahæstir í deildinni í heild í vetur. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 230 orð

Eiður og félagar í slökun fyrir Everton-leikinn

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar í Chelsea hafa þurft að hrista af sér ferðaþreytu fyrir leikinn gegn Everton í dag en þar eigast við liðin í öðru og þriðja sæti úrvalsdeildarinnar. Chelsea vann góðan útisgur á CSKA í Moskvu í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöldið en leikmennirnir komu ekki til síns heima í London fyrr en snemma á miðvikudagsmorgun. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

FIMM beinar útsendingar frá leikjum í...

FIMM beinar útsendingar frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni verða á Skjá einum um helgina. Dagskráin verður þannig: Laugardagur 6. nóvember 12.10 Upphitun *Rætt er við knattspyrnustjóra og leikmenn um leiki helgarinnar. 12.45 Aston Villa - Portsmouth 14. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 482 orð

HANDKNATTLEIKUR Þór - KA 28:27 Íþróttahöllin...

HANDKNATTLEIKUR Þór - KA 28:27 Íþróttahöllin á Akureyri, Íslandsmót karla, norðurriðill, föstudaginn 5. nóvember 2004. Gangur leiksins : 3:0, 6:2, 9:3, 12:6, 14:9, 16:10 , 19:11, 19:17, 23:20, 26:25, 28:25, 28:27. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 112 orð

Hans Fróði og Hjörvar í Breiðablik

HANS Fróði Hansen, landsliðsmaður frá Færeyjum, er genginn til liðs við 1. deildarlið Breiðabliks í knattspyrnu. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 26 orð

Herrakvöld Fram Herrakvöld Fram verður haldið...

Herrakvöld Fram Herrakvöld Fram verður haldið föstudaginn 12. nóvember í Skútuvogi 12 kl. 19.30. Ræðumaður verður Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður, veislustjóri Sigurður Tómasson og Jóhannes Kristjánsson... Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 80 orð

Hilmar í slaginn eftir áramót?

NOKKRAR líkur eru á því að handknattleiksmaðurinn Hilmar Þórlindsson geti leikið með Gróttu/KR er líða tekur á tímabilið. Hilmar hefur ekkert leikið síðan að hann meiddist illa á læri í október 2002 er hann var atvinnumaður á Spáni. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 138 orð

Íslenskur bikarslagur í Skandinavíu

ÞAÐ verður nóg um að vera hjá nokkrum íslensku knattspyrnumannanna sem leika í Noregi og Svíþjóð um helgina enda verða bikarúrslitaleikir landanna háðir þá. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

* JACCUES Santin , fyrrum landslisþjálfari...

* JACCUES Santin , fyrrum landslisþjálfari Frakka sagði í gær upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri Tottenham og segir það af persónulegum ástæðum, Martin Jol aðstoðarþjálfari mun stjórna liðinu tímabundið þar til annar verður ráðinn. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Kevin Davies hefur mikla trú á El-Hadji Diouf

KEVIN Davies, sóknarmaður Bolton Wanderers, er fullviss um að El-Hadji Diouf eigi eftir að standa sig vel hjá félaginu. "Það er mjög auðvelt fyrir nýja leikmenn að koma til Bolton, þeir fá að njóta sín sem knattspyrnumenn og það skilar sér. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 156 orð

Leikur kattarins að músinni?

VERÐUR viðureign Crystal Palace og Arsenal á Selhurst Park í dag, leikur kattarins að músinni með Arsenal í hlutverki kattarins og Palace í músarhlutverkinu? Það er freistandi að álykta svo. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 212 orð

McManaman íhugar að leggja skóna á hilluna

STEVE McManaman, sem er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City, hefur í hyggju að sögn vina hans að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 1015 orð | 3 myndir

Mörkin í Barcelona eru hápunkturinn

"ÉG er sófaknattspyrnumaður af guðs náð og viðurkenni að ég horfi frekar mikið á fótbolta í sjónvarpinu. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* NÝLIÐAR Norwich freista þess í...

* NÝLIÐAR Norwich freista þess í dag að vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir fá Blackburn í heimsókn í sannkallaðan botnslag. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 1150 orð | 3 myndir

Orrustan mikla á Akureyri

ÞAÐ hefur ávallt verið grunnt á því góða meðal stuðningsmanna Þórs og KA á Akureyri og jafnan hafa menn skipst á skotum, misföstum, til að bauna aðeins á höfuðandstæðinginn. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 195 orð

Óvíst með framhaldið hjá Maríu

MARÍA B. Ágústsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, sem lék með KR í sumar, gaf ekki kost á sér í leikina gegn Noregi í næstu viku vegna anna í námi sínu við Harvard-háskóla í New York. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 173 orð

Pires kallaður á teppið

FRANSKA knattspyrnusambandið hefur boðað Robert Pires á sinn fund á mánudaginn þar sem óskað verður skýringa á gagnrýni sem Pires hefur haft á Raymond Domenech, landsliðsþjálfara franska landsliðsins. "Við viljum heyra ofan í Pires vegna gagnrýni hans og einnig ætlum við að láta í ljós óánægju okkar með framkomu Pires í garð þjálfarans," segir Claude Simonet, forseti franska knattspyrnusambandsins. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

"Keegan er stjóri að mínu skapi"

ÞAÐ er alltaf mikið um dýrðir í Manchesterborg þegar erkifjendurnir í Manchester United og Manchester City eigast við. Slíkur borgarslagur er á boðstólum á morgun og verður flautað til hans á Old Trafford klukkan 16.05. United hefur lengst af borið ægishjálm yfir nágranna sína í City en um þessar mundir er bilið á milli félaganna minna en oft áður. United er í sjöunda sæti úrvalsdeildarinnar með 17 stig en City er í tólfta sætinu með tólf stig. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

* SEAN Davis, miðjumaður Tottenham ,...

* SEAN Davis, miðjumaður Tottenham , verður frá keppni næstu þrjá mánuðina þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð á hné. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Sérfræðingarnir spá

SÉRFRÆÐINGAR frá Skjá einum, Svenska Spel, Íslenskum getraunum og Morgunblaðinu spá nú í leiki 45. leikviku, Enski boltinn. Þá er reitur fyrir lesendur Morgunblaðsins, Þín spá, til að lesendur geti att kappi við sérfræðingana. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 779 orð

Skabeikis hetja Þórs gegn KA

ÞAÐ voru ekki nema allra bjartsýnustu Þórsarar og svartsýnustu KA-menn sem þorðu að bóka Þórssigur þegar fjórar sekúndur lifðu af leik liðanna á Akureyri í gærkvöld. Staðan var 28:27 Þór í vil og Halldór Jóhann Sigfússon KA-maður tók vítakast fyrir KA. Lettneski landsliðsmarkvörðurinn Mareks Skabeikis gerði sér hins vegar lítið fyrir og varði frá Halldóri og Þórsarar, innan vallar sem utan, ærðust af fögnuði. Langþráður sigur gegn erkifjendunum var í höfn. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

Skylduræknir Valsmenn

VALSMENN unnu öruggan sex marka sigur, 27:21, á Stjörnunni í suðurriðli efstu deildar karla í handknattleik í gærkvöldi. Stjarnan situr sem fyrr á botninum án stiga en Valsmenn eru í mikilli baráttu á toppi deildarinnar við ÍR og Víking. Víkingar halda sínu striki og lögðu Gróttu/KR á Nesinu 22:19. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 208 orð

Slæm byrjun varð Fram að falli í Rúmeníu

SLÆM byrjun Framara varð þeim að falli í fyrri leik sínum við rúmenska félagið Uztel Ploiesti í Áskorendabikar Evrópu í handknattleik. Lokatölur urðu 32:26 fyrir heimamenn, en leikið var í Rúmeníu en þetta var heimaleikur Fram. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 5 orð

staðan

Arsenal 1182131:1226 Chelsea 1182116:326 Everton 1172214:1023 Bolton 1163218:1321 Middlesbrough 1153319:1418 Liverpool 1052318:1017 Man. Utd 1145211:917 Newcastle 1144322:1916 Portsmouth 1043315:1215 Aston Villa 1136214:1315 Tottenham 113446:813 Man. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 363 orð

Tryggvi settur út vegna gagnrýni þjálfara Örgryte

TRYGGVI Guðmundsson, knattspyrnumaður hjá Örgryte í Svíþjóð, er úti í kuldanum hjá þjálfara liðsins, Jukka Ikäläinen. Hann var ekki í leikmannahópnum þegar Örgryte tapaði fyrir Assyriska, 2:1, í fyrri leik liðanna um sæti í sænsku úrvalsdeildinni, á miðvikudaginn og sagði við Morgunblaðið að það væri vegna gagnrýni sinnar á æfingar finnska þjálfarans. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 63 orð

UM HELGINA

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: Ásgarður: Stjarnan - Valur 16.15 Framheimilið: Fram - Grótta/KR 16.30 1.deild karla: Suður-riðill: Vestmannaeyjar: ÍBV - Selfoss 14 Sunnudagur: 1. deild kvenna: Ásvellir: Haukar - ÍBV 16. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 138 orð

Wenger hrósar Cygan

SOL Campbell, varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, hefur misst af tveimur síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla á hásin og nú er ljóst að hann verður ekki með liðinu næstu þrjár vikurnar til viðbótar. Meira
6. nóvember 2004 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Þurfum ekki nýjan framherja

JOHN Terry, fyrirliði Chelsea, er á móti því að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho fjárfesti í nýjum framherja í stað hins brottrekna Adrians Mutu. Mourinho hefur hugleitt að taka upp veskið og kaupa annan framherja þegar leikmannamarkaðurinn opnast á nýjan leik eða fá til baka lánsmanninn Carlton Cole frá Aston Villa í ljósi þess að Mutu er ekki lengur fyrir hendi og að Fílabeinsstrendingurinn Didier Drogba er frá vegna nárameiðsla. Meira

Barnablað

6. nóvember 2004 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Allir á fætur!

Það væri ekki ónýtt ef svo falleg og litrík vekjaraklukka sæi um að vekja mann á morgnana. Höfundurinn er Lára Isabelle Sigríður Portal, 7 ára, Hólmasundi 12,... Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 225 orð | 1 mynd

Einfaldur spilagaldur

Veðjaðu nú við vin þinn að þú getir fundið spilið hans - og þér mun takast það. Þessi spilagaldur er mjög auðveldur, virkar alltaf og kemur á óvart. Taktu fram spilastokkinn og láttu vin þinn stokka spilin. Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 340 orð | 3 myndir

Glúrnar gátur

1) Tveir þjófar rændu Bæjarbankann. Þeir stukku síðan upp í bíl og keyrðu á fullu á felustað sinn í 50 km fjarlægð. Þegar þeir komu þangað sáu þeir að það hafði verið sprungið á einu dekkinu allan tímann. Hvernig gat það verið? Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 205 orð | 2 myndir

Höfuðborgahöfuðverkur

1. Hvað heitir höfuðborgin í Svíþjóð? 2. Hvort er New York eða Washington höfuðborg Bandaríkjanna? 3. Höfuðborg Austurríkis heitir það sama og drykkur sem menn verða drukknir af. Hvað heitir hún? 4. Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 281 orð | 2 myndir

Íslenskir spilaleikir

Lauma Þetta er mjög auðvelt spil. Fjórir til tíu spilarar geta verið með í spilinu, og hver fær fimm spil. Spilarar eiga að reyna að safna á hendi fimm spilum í sama lit. Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Litið þessa ólátabelgi

Það þekkja allir Rugrats, sem áreiðanlega voru að gera eitthvað hræðilegt af sér þegar þessi mynd var... Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 80 orð | 5 myndir

Nylon er æði!

Á fimmtudagskvöldið hélt hin æðislega hljómsveit Nylon stórglæsilega útgáfutónleika í Vetrargarðinum Smáralind, þegar stelpurnar kynntu fyrsta diskinn sinn, 100% Nylon, sem er mest seldi diskurinn í dag. Auðvitað! Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Pennavinir

Kæra Morgunblaðið - börn! Ég óska eftir pennavini á aldrinum 9-11 ára, sjálf er ég 10 ára. Áhugamál mín eru að lesa bækur, fótbolti, útivera, leikir, dýr, tónlist og margt fleira. Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 318 orð | 1 mynd

Selshamurinn

Einu sinni var maður nokkur að ganga hjá klettum við sjó mjög snemma um morgun. Hann kom að hellisdyrum einum og heyrði glaum og danslæti inni í hellinum og sá líka mjög marga selshami fyrir utan. Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 422 orð | 3 myndir

Spilin sigra heiminn

Að sigra heiminn Að sigra heiminn er eins og að spila á spil með spekingslegum svip og taka í nefið (Og allt með glöðu geði gjarna sett að veði.) Og þótt þú tapir það gerir ekkert til, því það var nefnilega vitlaust gefið. Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 133 orð | 1 mynd

Til hamingju með afmælið!

Hver er uppáhaldsgjöfin þín? Ein gjöf í viðbót! Hvers vegna gat frummaðurinn ekki sent afmæliskort? Af því að frímerkin voru alltaf að detta af steintöflunum. Af hverju var Davy Crockett alltaf með sömu loðhúfuna? Hún var afmælisgjöf frá konunni hans. Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Um hvað hugsar Abdeslam?

Abdeslam er á leiðinni um eyðimörkina Sahara og hugsar mikið um það sem hann óskar sér að væri með í för. Hvað er það? Reyndu að raða saman svörtu flötunum í huganum eða klipptu þá út og sjáðu hvað leynist í huga Abdeslams. Lausn... Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 178 orð | 3 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Er ekki um að gera að fá smá sumarstemningu svona í vetrarbyrjun? Nú á að finna orðin á listanum í orðakassanum, og strika yfir stafina í þeim. Þegar þið hafið fundið öll orðin, verða fimm stafir eftir. Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Verkfærakassinn

Er þetta verkfærakassinn þinn? Ef svo er þá ættirðu kannski að taka til í honum, því hér leynist að minnsta kosti einn hlutur sem hefur ekkert hingað að gera. Hvaða hlutur er það? Lausn á öftustu... Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Vinir í sólinni

"Hundurinn heitir Dúlla og fiðrildið heitir Júlía" segir Katrín Ísafold, 9 ára Mosfellsbæjarmær, um fínu myndina... Meira
6. nóvember 2004 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Voða fín prinsessa

Henni Hildi Sigurðardóttur, 7 ára, úr Mávahlíðinni í Reykjavík, finnst gaman að teikna prinsessur og stelpur í fínum fötum. Sjáið hvað þetta er flott hjá... Meira

Lesbók

6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 582 orð | 1 mynd

Að ruglast í ríminu

Höfundur: Craig Nakken Þýðandi: Stefán Steinsson. 134 bls. Almenna bókafélagið, Reykjavík 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 464 orð | 1 mynd

Að vera þú sjálfur

eftir Illuga Jökulsson. Ingi Jensson myndskreytti. JPV útgáfa. 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 630 orð | 1 mynd

Af jarðarberjaminki

Geirlaugur Magnússon Útg. Lafleur Reykjavík 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 328 orð | 1 mynd

Af lifnaðarháttum trölla

texti og myndir eftir Brian Pilkington, 26 bls. Mál og menning 2004 Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð | 1 mynd

Alltaf í boltanum geymir gullkorn úr...

Alltaf í boltanum geymir gullkorn úr knattspyrnuheiminum í samantekt Guðjóns Inga Eiríkssonar . Knattspyrna er langvinsælasta íþróttagrein veraldar og líka sú fyndnasta. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 732 orð | 2 myndir

Alvöru list

eftir Hallgrím Helgason. - 141 bls. Mál og menning 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 74 orð | 1 mynd

Amma og þjófurinn í safninu er...

Amma og þjófurinn í safninu er eftir Björk Bjarkadóttur . Sagan segir frá ömmu hans Óla, en hún er súperamma sem flýgur um á nóttunni og gómar bófa og ræningja. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 164 orð | 1 mynd

Á leið til upplýsingar er eftir...

Á leið til upplýsingar er eftir Friðrik G. Olgeirsson sagnfræðing. Bókagerð á Íslandi á sér langa sögu og bókasöfn í einni eða annarri mynd hafa lengi verið til. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 84 orð | 1 mynd

Áritunarmaðurinn ereftir bresku skáldkonuna Zadie Smith...

Áritunarmaðurinn ereftir bresku skáldkonuna Zadie Smith í íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur. Sagan fjallar um Alex-Li Tandem, en hann er sérkennilegur ungur maður; gyðingur af kínversku bergi brotinn sem býr í London. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 613 orð

Á valdi minninganna

eftir Rúnar Kristjánsson frá Skagaströnd. 144 bls. Vestfirska forlagið. Hrafnseyri, 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð | 1 mynd

Benedikt búálfur - Drottning Drekanna er...

Benedikt búálfur - Drottning Drekanna er eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson . Á flugi sínu um skóginn rekast Benedikt, Dídí og Daði dreki á grátandi stúlku. Þau hafa ekki hugmynd um hver hún er - og það sem verra er, hún veit það ekki sjálf. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 362 orð | 1 mynd

Bófahasar um nótt

eftir Björk Bjarkadóttur. - 26 bls. Mál og menning 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 293 orð | 7 myndir

Bókaveisla barnanna í Grófinni

Félagar í Síung og Borgarbókasafnið í Reykjavík bjóða börnum og fullorðnum til mikillar upplestrarhátíðar úr barna- og unglingabókum í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, á morgun sunnudaginn 7. nóvember. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 365 orð

BÆKUR - Héraðsrit

Ritstjórn: Hanna Hjartardóttir, Sigurgeir Jónsson, Sigþór Sigurðsson. Vík, Dynskógar, Sögufélag Vestur-Skaftfellinga 2004, 359 bls. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð | 1 mynd

Daganna kvæðakver er eftir Leif Jóelsson.

Daganna kvæðakver er eftir Leif Jóelsson. Leifur, sem er gestur Vinjar, athvarfs RKÍ í Reykjavík fyrir fólk með geðraskanir, hefur áður gefið út þrjár ljóðabækur, Einstigi í mannhafinu (1979), Sólarátt (1980) og Tilvera (1982). Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 75 orð | 1 mynd

Drekagaldur er eftir Elías Snæland Jónsson...

Drekagaldur er eftir Elías Snæland Jónsson . Sagan segir frá Hildi, sem er hress stelpa í litlum bæ úti á landi. Dag einn leiðir leyndardómsfullur og forn skartgripur hana á vit spennandi ævintýra í Goðheimum. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð | 1 mynd

Eftirmál er eftir feðgana Njörð P.

Eftirmál er eftir feðgana Njörð P. Njarðvík og Frey Njarðarson. "Þeir dagar koma að Fritz fær algert ógeð á hreint öllu. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 694 orð | 1 mynd

Eilífðarvélin U2

Tíundi áratugurinn var írsku rokksveitinni U2 á margan hátt mótdrægur. Sveitin náði þó loks áttum um aldamótin með plötunni All That You Can't Leave Behind þar sem meðlimir hurfu á náðir gamla góða rokksins eftir misgæfulegar tilraunir með raf- og danstónlist. Mánudaginn 22. nóvember kemur ellefta hljóðversplata U2 í búðir, önnur plata hinnar endurreistu sveitar, og kallast hún How to Dismantle an Atomic Bomb. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð | 1 mynd

Einn en ekki tveir er eftir...

Einn en ekki tveir er eftir Ásdísi Óladóttur. Bókin fæst í Máli og menningu við Laugaveg, Eymundsson í Austurstræti og í bókaverslun Iðu við Lækjargötu. Einn en ekki tveir er gefin út í 200 tölusettum eintökum. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1225 orð | 1 mynd

Ekki kysst gegnum klút

Skáld mánaðarins í Þjóðmenningarhúsinu að þessu sinni er Jóhann Hjálmarsson og um þessar mundir stendur þar yfir sýning á ferli hans. Jóhann á að baki sautján ljóðabækur, auk þýðinga og annarra ritstarfa, og var ljóðabókin Hljóðleikar tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í fyrra. Orðræða um skuggann heitir nýjasta bók hans sem er nýkomin út. Um er að ræða safn ljóðaþýðinga, þar sem ljóð eftir höfunda frá öllum heimshornum koma saman. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1017 orð | 1 mynd

Er allt sem sýnist?

eftir Jón R. Hjálmarsson. 214 bls. Almenna bókafélagið. Reykjavík, 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 464 orð

Erindi við áhorfendur

Dræm aðsókn að íslenskum kvikmyndum undanfarið vekur vangaveltur um hvers vegna íslenskar kvikmyndir höfða svo takmarkað til íslenskra áhorfenda. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 461 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Lokabindi Normans Sherry's um ævi Grahams Greene hefur vakið litla hrifningu meðal ættingja Greene. Bókin, sem er þriðja bindi þessa rúmlega 2. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 442 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Sherry Lansing, sem var fyrsta konan til að stýra framleiðslu í kvikmyndaveri í Hollywood, hefur tilkynnt að hún ætli að hætta sem framkvæmdastjóri Paramount Pictures á næsta ári, til að hefja nýjan kafla í lífi sínu. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 382 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Platan The Transformed Man með William Shatner frá árinu 1968 verður endurútgefin af Geffen Records í byrjun desember. Á plötunni má heyra höfuðsmanninn James T. Kirk úr Star Trek lesa ljóð með tónlist og útgáfur á "Mr. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 491 orð | 1 mynd

Fallin og viðbrennd, en verðlaunuð

eftir Brynhildi Þórarinsdóttur. Kápa: Björk Bjarkadóttir. Prentun Oddi hf. 200 bls. Vaka-Helgafell, 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 85 orð | 1 mynd

Fíasól í fínum málum er eftir...

Fíasól í fínum málum er eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur . Um myndskreytingar sér Halldór Baldursson. Fíasól er sjö ára stelpa sem fer sínar eigin leiðir. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 51 orð | 1 mynd

Fjóla á ferð í rigningu er...

Fjóla á ferð í rigningu er þýdd af Oddnýju S. Jónsdóttur . Með bókunum í Einstein-seríunni kynnist barnið heiminum á skemmtilegan og fróðlegan hátt. Í þessari bók fer barnið í ferðalag með Fjólu mús út í rigninguna þar sem þau skoða m.a. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 54 orð | 1 mynd

Flóttinn er eftir Sindra Freysson .

Flóttinn er eftir Sindra Freysson . Bókin fjallar um ungan Þjóðverja, Thomas Lang, sem leggur á flótta þegar Bretar hertaka Ísland og tekst að forðast það að vera náð í meira en ár. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1958 orð | 1 mynd

Framleiðsla á óánægju hefur verið ófrægð

Skoðun skal vera skemmtileg og hipp, segir í Andræði, nýrri ljóðabók Sigfúsar Bjartmarssonar. Skáldið segist taka sér trúðsleyfi í bókinni og gagnrýna og hæða jafnt háa sem lága. Eigi að síður virðist honum samfélagsgagnrýni vera át nú um stundir. "Það er alls ekki vinsælt að framleiða óánægju." Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1705 orð | 2 myndir

Gamall nýgræðingur á norðurslóðum

Fyrsta skáldsaga höfundar hefur vakið óvenju mikla athygli í Frakklandi nú á haustdögum. Sagan Court Serpent ( Ormurinn stutti ) hefur fengið afbragðs dóma og 28. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3231 orð | 3 myndir

Getgátur um Ísland

Oswald Dreyer-Eimbcke er kortasérfræðingur og ræðismaður Íslands í Hamborg og eigandi stærsta einkasafns fornra Íslandskorta. Hér er rætt við hann um kortasafnið sem hefur meðal annars að geyma kunnasta og eftirsóttasta Íslandskort liðinna alda, kort sem kennt er við Guðbrand Þorláksson biskup á Hólum. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð | 1 mynd

Heppin er eftir Alice Sebold en...

Heppin er eftir Alice Sebold en á síðasta ári kom út eftir sama höfund metsölubókin Svo fögur bein. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1806 orð | 1 mynd

Herðing líkamans með útilofti

Er það börnum hollt að sofa úti? Hvernig kom það til að börn á Íslandi eru látin sofa úti, jafnvel í brunagaddi? Hér er sagan rakin og leiddar líkur að því að útisvefn barna sé bábilja. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 679 orð | 1 mynd

Hinn forni heimur goða og nútímaveröld manna

Drekagaldur er önnur bókin um stúlkuna Hildi sem lendir í ævintýrum í Goðheimum. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 454 orð | 1 mynd

Hversdagslíf

Minningabrot úr ævi Guðmundar G. Halldórssonar. 148 bls. Útg. Pjaxi. 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð | 1 mynd

Í loftinu lýsa stjörnur er eftir...

Í loftinu lýsa stjörnur er eftir Johanna Tydell, í þýðingu Ingibjargar Hjartardóttur. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 708 orð

Ísland - Ameríka

!Ég get seint talið mig í hópi aðdáenda amerísks lífsstíls og menningar. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1892 orð | 2 myndir

Í upphafi var Dreyer...

Danska kvikmyndaleikstjórans Carls Th. Dreyers verður minnst með pallborðsumræðum í Norræna húsinu 10. nóvember, auk þess sem Ríkissjónvarpið sýnir heimildamyndina Myten Dreyer sama kvöld. Fimmtudagskvöldið 11. nóvember gefst kvikmynda- og tónlistarunnendum síðan kostur á að sjá tímamótaverk Dreyers, Píslarsögu Jóhönnu af Örk, frá 1928 við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í samstarfi við Kvikmyndasafn Íslands. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1378 orð | 1 mynd

Juli gleymir ei

Julianne Moore hefur þrisvar sinnum verið tilnefnd til Óskarsverðlauna og er ein eftirsóttasta leikkonan í Hollywood. Þó er hún gjörn á að afþakka gylliboð og taka fremur að sér hlutverk í smærri óháðum myndum "því það gefur starfi kvikmyndaleikarans gildi", segir hún í samtali við Lesbók. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 503 orð | 1 mynd

Kom, sýndi og sigraði

Höfundar og leikarar: Kristján Ingimarsson og Paolo Nani. Dramatúrg: Katrine Wiedemann. Leikstjóri: Kristján Ingimarsson. Aðstoðarmaður leikstjóra: Line Svendsen. Leikmynd: Kristian Knudsen. Lýsing og hljóð: Fabian Carvallo. Búningar: Kent Lisbjerg. Tæknimaður sýningarinnar á Íslandi: Aðalsteinn Stefánsson. Gestaleikur á Stóra sviði Þjóðleikhússins 4. nóvember 2004 Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 58 orð | 1 mynd

Kurt Cobain - ævisaga er eftir...

Kurt Cobain - ævisaga er eftir Charles R. Cross, í þýðingu Helga Más Barðasonar. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 712 orð | 1 mynd

Leggjumst á búfé og ærum eyfirska smala

Steinunn Sigurðardóttir. Mál og menning 2004, 318 bls. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð | 1 mynd

Lesarkir landsins er eftir Sigurlaug Elíasson.

Lesarkir landsins er eftir Sigurlaug Elíasson. Sigurlaugur Elíasson yrkir í hófstilltum ofsa. Í bókum sínum hefur hann þróað ljóðmál sem með tilstilli jarðbundinna lýsinga er nákomið og þekkilegt en hefur um leið fólgið í sér breidd og dýpt. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð | 1 mynd

Litli bangsi er eftir Illuga Jökulsson...

Litli bangsi er eftir Illuga Jökulsson með myndskreytingu Inga Jenssonar . Litli bangsi verður fyrir því óláni að týna besta vini sínum, honum Stóra bangsa, þegar þeir fara saman niður að vatni að veiða. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 89 orð | 1 mynd

Litríkt mannlíf eru þrjár bækur eftir...

Litríkt mannlíf eru þrjár bækur eftir Braga Þórðarson útgefanda á Akranesi , sem áður hafa komið út: Kátir karlar, Blöndukúturinn og Æðrulaus mættu þau örlögum sínum . Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 946 orð | 1 mynd

Lífið er skáldskapur

Eftir Gerði Kristnýju. Vaka Helgafell 2004. 319 bls. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð | 1 mynd

Malarinn sem spangólaði er eftir Arto...

Malarinn sem spangólaði er eftir Arto Paasilinna í þýðingu Kristínar Mändula . Bókin segir frá Gunnari Huttunen, sem kemur til lítils bæjar í norðurhéruðum Finnlands. Hann gerir þar upp gamla myllu og byrjar að rækta grænmeti. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 509 orð | 1 mynd

Með allt á hreinu

U2 á að baki mjög sterkan útgáfuferil og þær eru margar plöturnar sem hægt væri að skrifa um í þessum dálki. Fyrsta platan, Boy (1980), er tilkomumikill frumburður og plata tvö, October (1981), mjög sterk og einatt vanmetin í umfjöllun um sveitina. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 112 orð | 1 mynd

Með köldu blóði er eftir skoska...

Með köldu blóði er eftir skoska spennusagnahöfundinn Ian Rankin. Þýðandi er Anna María Hilmarsdóttir . Sagan fjallar um rannsóknarlögreglumanninn Rebus sem þekktur er úr samnefndum sjónvarpsþáttum. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2930 orð | 6 myndir

Missagnir Sigurðar Gylfa Magnússonar

Fyrir viku birtist í Lesbók grein eftir Sigurð Gylfa Magnússon þar sem umræður um ævisögu Halldórs Laxness eftir Hannes Hólmstein Gissurarson voru raktar. Hér er þeirri grein svarað. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð | 1 mynd

Molly Moon stöðvar heiminn er eftir...

Molly Moon stöðvar heiminn er eftir Georgiu Byng í íslenskri þýðingu Jóns Karls Helgasonar . Molly Moon er munaðarlaus stúlka sem býr yfir ótrúlegum dáleiðsluhæfileikum. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð | 1 mynd

Myndskreytt Biblía fyrir börn og fullorðna...

Myndskreytt Biblía fyrir börn og fullorðna er í þýðingu Hreins S. Hákonarsonar. Margir hafa áhuga á að lesa Biblíuna en eiga erfitt með að byrja eða þykir uppsetningin erfið. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð

Neðanmáls

I Hversu mikinn þátt taka listamenn og fræðimenn á sviði mannvísinda í skoðanamyndun samfélagsins? Er hægt að segja að þessir tveir hópar eigi í samræðu við til dæmis stjórnmálamenn og fjölmiðla um grundvallarspurningar í þjóðlífinu? Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Bítlaávarpið er eftir Einar Má Guðmundsson. "Vofa gengur laus um götur heimsins, vofa Bítlanna." Þannig hefst Bítlaávarpið sem ætlað var að leysa öll önnur ávörp af hólmi, Áramótaávarpið og Kommúnistaávarpið. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 67 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Orðræða um skuggann er sjötta þýðingasafn Jóhanns Hjálmarssonar. Elstu ljóðaþýðingarnar í bókinni eru allt að hálfrar aldar gamlar en margar eru þó gerðar á seinni árum. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 137 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Börnin í Húmdölum er eftir Jökul Valsson . Þetta er fyrsta bók liðlega tvítugs höfundar. Segir hún frá undarlegum atburðum í Húmdölum, blokk sem rís eins og kastali í jaðri borgarinnar. Þeir einu sem virðast taka eftir því eru börnin. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð | 1 mynd

Pabbi minn er eftir Anthony Browne...

Pabbi minn er eftir Anthony Browne í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Í þessari hlýju og fyndnu lofgjörð um feður lýsir Anthony Brown kostum og hetjuskap pabbanna. Þrátt fyrir dálitlar ýkur höfundar vita allir að dásamlegur pabbi getur gert hvað sem er. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 71 orð

Pappírshjörtu

Ég skar út fullt af pappírshjörtum og hengdi uppí loftið á herberginu þínu breiddi síðan yfir mig skítugt lak og sveimaði kringum þig þar sem þú svafst eins og fallegasta líkið í veröldinni þuldi síðan ljóðið sem ég samdi fyrir þig og þú sagðir að væri... Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1475 orð

"Hún var mikill maður, mikill vinur"

Er ástæða til að bregðast við því að málfar Biblíunnar og annarra trúarlegra texta er bundið við karlkyn eins og Sigurður Ægisson hélt fram í hugvekju í Morgunblaðinu fyrir skömmu? Þyrfti þá ekki að breyta ýmsum öðrum textum einnig? Þyrftu Íslendingar hugsanlega að læra að tala upp á nýtt? Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 387 orð | 1 mynd

Seiðandi og falleg bók

Höfundur og myndir: Hanne Kvist. Þýðing: Sigrún Árnadóttir. 141 bls. Mál og menning 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2632 orð | 1 mynd

Síðustu dagar Hitlers

Kvikmyndin Der Untergang eftir Oliver Hirschbiegel fjallar um síðustu vikurnar í lífi Adolfs Hitlers. Myndin hefur vakið gríðarlega athygli í Þýskalandi en hún þykir gera Hitler óþarflega mannlegan. Myndin er byggð á endurminningum einkaritara Foringjans Traudl Junge en bók hennar Til hinstu stundar kemur út í íslenskri þýðingu greinarhöfundar um þessar mundir. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð | 2 myndir

Skúli skelfir er eftir Francescu Simon...

Skúli skelfir er eftir Francescu Simon , en Guðni Kolbeinsson þýddi. Nýju bækurnar heita Skúli skelfir og draugagangurinn og Skúli skelfir verður ríkur í hvelli. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 574 orð | 1 mynd

Smásögur eftir Hemingway

eftir Ernest Hemingway. Þýðandi Sigurður A. Magnússon. Mál og menning. 2004 - 275 bls. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð | 1 mynd

Sólskinsfólkið er eftir Steinar Braga.

Sólskinsfólkið er eftir Steinar Braga. Í bókinni segir frá sérkennilegum háskólakennara sem leigir sér íbúð í fjölbýlishúsi í Reykjavík eftir áralanga dvöl erlendis. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 488 orð

Staðreyndir gegn fordómum

Ég borga þrjátíukall sænskar fyrir það merkilega tímarit Faktum sem gefið er út hér í Gautaborg. Blaðið er málgagn heimilislausra í borginni sem selja það sjálfir á götum úti og fá fimmtán krónur í eigin vasa fyrir stykkið. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð | 1 mynd

Sverðberinn er eftir Ragnheiði Gestsdóttur .

Sverðberinn er eftir Ragnheiði Gestsdóttur . Sverðberinn er fantasíusaga þar sem ævintýri og raunveruleiki fléttast saman. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð | 1 mynd

Tao Te King - Bókin um...

Tao Te King - Bókin um veginn og dyggðina er eftir Lao Tzu í þýðingu Njarðar P. Njarðvík . Bókin er eitt af öndvegisritum heimsbókmenntanna, dýrgripur fornrar, kínverskrar heimspeki. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð | 1 mynd

Til æðri heima er eftir Guðmund...

Til æðri heima er eftir Guðmund Kristinsson. Hér er lögð megináhersla á að lýsa því sem gerist þegar maðurinn deyr. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð | 1 mynd

Tommi keppir er þýdd af Sigríði...

Tommi keppir er þýdd af Sigríði Harðardóttir . Þættirnir um Tomma togvagn eru sýndir í sjónvarpi hér á landi um þessar mundir. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 346 orð | 1 mynd

Tsja tsja tsja

Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari og Havanabandið: Matthías Hemstock, slagverk, Pétur Grétarsson, kóngatrommur, Sigtryggur Baldursson, timbales o.fl., Davíð Þór Jónsson, píanó, Kjartan Hákonarson, trompet, Óskar Guðjónsson, tenór- og barítónsaxófónar, og Samúel J. Samúelsson, básúna. Á efnisskránni var úrval af latíntónlist Tómasar R. Fimmtudagur 4. nóvember. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 81 orð | 1 mynd

Týnd er eftir Karin Alvtegen í...

Týnd er eftir Karin Alvtegen í þýðingu Sigurðar Þórs Salvarssonar. Sibylla Forsenström er ekki til, hún er utangarðsmanneskja. Allar eigur hennar rúmast í einum bakpoka. Einn daginn er hún á röngum stað á röngum tíma. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 339 orð

Um jólabækurnar

Píanóleikarinn, eftir Szpilman, staðfestir þó enn og aftur að fátt er jafn áhrifamikið og sjónarhorn þess sem upplifði þessa, að því er stundum virðist, gjörsamlega ósegjanlegu grimmd. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 837 orð

Undir Jökli

Undir bláum sólarsali. Fyrra bindi eftir Ólaf Elímundarson. Dr. Einar G. Pétursson ritaði inngang. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2003, 342 bls. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð | 1 mynd

Úrvalsævintýri H.

Úrvalsævintýri H.C. Andersens eru í þýðingu Sigrúnar Árnadóttur . Bókin hefur að geyma tólf af þekktustu og vinsælustu ævintýrum skáldsins, prýdd myndum eftir hinn kunna danska myndskreyti Svend Otto S. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 615 orð | 1 mynd

Úr ýmsum áttum

eftir Jón Frá Pálmholti. 63 bls. Útg. Valdimar Tómasson. Reykjavík, 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 581 orð | 1 mynd

Vatnið skært þurrt

eftir Kristínu Eiríksdóttur. 42 bls. Bjartur 2004. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð | 1 mynd

Örkin hans Nóa er biblíusaga með...

Örkin hans Nóa er biblíusaga með gluggum til að opna. Sagan af Nóa og örkinni hans er auðlesin í skemmtilegri gluggabók sem Skálholtsútgáfan hefur sent frá sér. Meira
6. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 68 orð | 1 mynd

Örlaganóttin er eftir Tove Jansson ,...

Örlaganóttin er eftir Tove Jansson , í þýðingu Steinunnar Briem . Í nágrenni við Múmínhúsið er eldfjall nýfarið að gjósa og morgun einn er Múmíndalurinn allur að fara í kaf. Sem betur fer bjargast fjölskyldan um borð í fljótandi hús sem rekur hjá. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.