Greinar miðvikudaginn 10. nóvember 2004

Fréttir

10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

2½ árs fangelsi vegna líkfundarmálsins

MENNIRNIR þrír sem voru ákærðir í líkfundarmálinu svokallaða voru í gær allir dæmdir í 2½ árs fangelsi, sem er jafn þung refsing og saksóknari ríkissaksóknara taldi hæfilega. Allir sakborningar í málinu hyggjast áfrýja málinu til Hæstaréttar. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð

Afstaða Bandaríkjanna að breytast

FRAM kom á fundi með blaðamönnum á alþjóðlegu ráðstefnunni um loftslagsbreytingar á norðurheimskautinu (ACIA eða Arctic Climate Impact Assessment) að vísindamenn telja nú nánast algerlega útilokað að hlýnunin í heiminum geti stafað af náttúrulegum... Meira
10. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 119 orð

Andúð á múslímum í Hollandi

UM 40% Hollendinga segja múslíma ekki lengur velkomna í Hollandi. Kemur þetta fram í skoðanakönnun, sem gerð var viku eftir morðið á hinum umdeilda kvikmyndaleikstjóra Theo van Gogh. Meira
10. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Arafat sagður í djúpu dái

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, virtist vera við dauðans dyr í gærkvöld. Þá hafði blætt inn á heilann en frönsku læknarnir, sem annast hann, reyndu hvað þeir gátu til að stöðva blæðinguna. Meira
10. nóvember 2004 | Minn staður | 60 orð

Atlantsolía fær aðstöðu | Hafnarstjórn Grindavíkur...

Atlantsolía fær aðstöðu | Hafnarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að aðstöðu olíufélaganna á Kvíabryggju verði sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 803 orð | 2 myndir

Áhrifin bæði víðtæk og mikil

Gera má ráð fyrir að að minnsta kosti helmingur sumarhafíssins á norðurheimskautssvæðunum verði bráðnaður við lok þessarar aldar ásamt umtalsverðum hluta af Grænlandsjökli þar sem reiknað er með að hitastigið muni hækka um fjórar til sjö gráður fram til... Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Áskorun til stjórnvalda

UNDIR lok fundar Landverndar um Þjórsárver var samhljóða samþykkt ályktun þar sem skorað er á Alþingi, ríkisstjórn og viðkomandi sveitarstjórnir að beita sér fyrir því að kannaðir verði kostir þess að Þjórsárver verði tilnefnd á heimsminjaskrá UNESCO... Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Barist gegn Norðmönnum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti norska landsliðinu í Egilshöll síðdegis í dag í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Meira
10. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 144 orð

Binladin með ilmvatn

YESLAM Binladin er einn fimmtíu og þriggja systkina Osama bin Ladens. Hann hefur nýverið sett á markað nýtt ilmvatn og vonast til að fín anganin reki á brott óværuna vegna ættartengslanna við hryðjuverkaleiðtogann. Ilmvatnið heitir "Yeslam". Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Birgittudúkka og barnaplata

BIRGITTA Haukdal mun gefa út barnaplötu hinn 20. nóvember sem heitir Perlur og er það hennar fyrsta sólóplata. Þremur dögum síðar kemur svo á markaðinn dúkka í mynd Birgittu. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Bílvelta við Húnaver

KONA var flutt með sjúkrabíl á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu í Bólstaðarhlíðarbrekku við Húnaver í V-Húnavatnssýslu í gær. Ferðafélagi hennar slapp ómeiddur. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Borgarstjóri segir af sér vegna olíumálsins

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri sagði af sér sem borgarstjóri í Reykjavík í gær. Sagðist hann hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu ásamt borgarfulltrúum Reykjavíkurlistans um að láta af störfum 30. nóvember. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Brýtur blað með ákvörðun sinni

"Þetta er ákvörðun sem Þórólfur tók og ég virði hana. Ég tel að með henni brjóti hann að vissu leyti blað í stjórnmálum á Íslandi," sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Deilt um hvort borgarstjóri eigi að koma úr röðum borgarfulltrúa

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, sló því nánast föstu í Kastljósi í gær að nýr borgarstjóri kæmi úr röðum borgarfulltrúa Reykjavíkurlistans. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Doktor í spænsku

*KRISTÍN Guðrún Jónsdóttir varði sl. vor doktorsritgerð við Arizona State University, Bandaríkjunum. Leiðbeinandi var dr. Emil Volek, deildarstjóri spænskudeildar Arizona State University, en andmælendur dr. Manuel de Jesús Hernández Gutiérrez og dr. Meira
10. nóvember 2004 | Minn staður | 824 orð | 2 myndir

Einhvern veginn tókst mér að sigla þessu fleyi áfram

VÉLSMIÐJA Steindórs á Akureyri er 90 ára um þessar mundir, hóf starfsemi haustið 1914 og er annað elsta starfandi iðnfyrirtækið í bænum, tveimur árum yngra en Brauðgerð Kristjáns. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Einræður

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd yrkir vísnabálk undir yfirskriftinni "Einræður forstjórans": Lengi á toppnum lék ég mér, lét þá mörgum blæða. Landið fullt af fíflum er, frelsi til að græða! Fjáröflunar ferli snjallt fáir geta skilið. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Ekki samstaða um Dag B. Eggertsson

Fréttaskýring | Framsóknarflokkurinn hefur alfarið hafnað tillögu um að Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi verði næsti borgarstjóri í Reykjavík. Egill Ólafsson skoðaði aðdraganda afsagnar Þórólfs Árnasonar borgarstjóra. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð

Fjallað um stjórnmálaflokka og viðhorf almennings

NORÐURLANDASKRIFSTOFA forsætisráðuneytisins og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands standa fyrir opnu málþingi um lýðræði og stjórnmálaþátttöku föstudaginn 12. nóvember í Lögbergi stofu 101. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Flytja beri ábyrgðina til hinna fullorðnu

DREIFT hefur verið á öll heimili í landinu 7 skrefa bæklingi sem er bæklingur fyrir ábyrgt fullorðið fólk. Útgáfa bæklingsins er liður í Blátt áfram, sem er forvarnarverkefni Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) gegn kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum. Meira
10. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 175 orð | 1 mynd

Frá Blönduósi til Frakklands

Fiskvinnslufyrirtækið Norðurós á Blönduósi hefur skapað sér ákveðna sérstöðu í sjávarútveginum. Tekið er við söltuðum afskurði og úrgangi, aðallega frá Dalvík, Ólafsfirði og Hofsósi, og hráefnið unnið í svonefndan marning. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Frelsisdeildin á sus.is

FRELSISDEILDIN er hafin að nýju, en um er að ræða keppni milli þingmanna Sjálfstæðisflokksins um titilinn Frelsari ársins. Meira
10. nóvember 2004 | Minn staður | 37 orð

Fyrirlestur | Kristín Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur flytur...

Fyrirlestur | Kristín Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur flytur fyrirlestur á fundi Samhygðar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, í kvöld, fimmtudagkvöldið 11. nóvember. Fyrirlesturinn nefnist "Að þreyja sorgina". Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Fyrndar sakir eður ei?

Eins og fram hefur komið lagði samkeppnisráð nýlega þungar sektir á fjögur olíufélög fyrir brot á samkeppnislögum. Í skýrslu Samkeppnisstofnunar kemur fram að olíufélögin hafi staðið að verðsamráði. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fyrsta fjölliðamótið í Vík

Vík | Mikið var um að vera hjá yngri körfuknattleiksmönnum um liðna helgi, en alls voru haldin 15 fjölliðamót vítt og breitt um landið, m.a. á nokkrum stöðum þar sem mót af því tagi eru ekki haldin á hverjum degi. Meira
10. nóvember 2004 | Minn staður | 133 orð

Gagnrýna meirihlutann | H-listinn í bæjarstjórn...

Gagnrýna meirihlutann | H-listinn í bæjarstjórn Garðs gagnrýnir meirihlutann fyrir að reyna að koma í veg fyrir að íbúarnir fái að greiða atkvæði um sameiningu. Lögð er áhersla á að íbúarnir eigi sjálfir að ákvarða sveitarfélagamörkin. Meira
10. nóvember 2004 | Minn staður | 81 orð

Gjaldskrá vegna búfjár

Reykjavík | Umhverfis- og heilbrigðisstofa Reykjavíkur vill setja gjaldskrá þar sem ákveðinn verði kostnaður eigenda í þeim tilvikum þegar starfsmenn borgarinnar þurfa að handsama búfénað sem sleppur úr vörslu innan borgarinnar. Meira
10. nóvember 2004 | Minn staður | 290 orð | 1 mynd

Gott tækifæri til að auka þekkinguna

Keflavíkurflugvöllur | "Vissulega er ég spenntur. Ég lít á þetta sem gott tækifæri til að auka þekkinguna og endurnýja mig," segir Björn Ingi Knútsson, flugvallarstjóri á Keflavíkurflugvelli. Meira
10. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Götubardagar í Fallujah

BANDARÍSKIR og íraskir hermenn höfðu í gær náð þriðjungi borgarinnar Fallujah á sitt vald en tveir dagar eru nú liðnir síðan blásið var til stórsóknar með það yfirlýsta markmið í huga að uppræta hryðjuverkamenn í borginni. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hafi beinlínis hvatt kennara til að fella tillöguna

SIGURÐUR Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði í umræðum um verkfall kennara á Alþingi í gær að Stefán Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs Reykjavíkur, hefði með yfirlýsingu sinni um útspil sveitarfélaganna, beinlínis hvatt kennara til að... Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Harma fyrirhugaða hækkun leikskólagjalda

UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík harma tillögu leikskólaráðs um að hækka leikskólagjöld í Reykjavík um 42% á fólk í sambúð þar sem annað foreldrið er í námi. "Þá minna UJR á að á landsfundi Samfylkingarinnar á sl. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Harma þær aðstæður sem leiddu til afsagnar

BORGARFULLTRÚAR Reykjavíkurlistans sendu frá sér í gær eftirfarandi yfirlýsingu vegna afsagnar Þórólfs Árnasonar: Borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans harma að þær aðstæður hafi komið upp að Þórólfur Árnason borgarstjóri hefur kosið að láta af störfum. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Hefði verið mjög erfitt fyrir Þórólf að starfa áfram

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, segist ekki sátt við þá atburðarás sem leiddi til afsagnar Þórólfs Árnasonar borgarstjóra þar sem atburðarásin tengist ekki borgarstjórastörfum hans. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Iceland Express fækkar ferðum fram í apríl

ICELAND Express hefur breytt vetraráætlun sinni og fækkað fyrirhuguðum ferðum frá byrjun desember til loka apríl um 37%. Flogið verður á morgnana til Kaupmannahafnar og í eftirmiðdaginn til London Stansted, alla daga vikunnar, líkt og síðasta vetur. Meira
10. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 5500 orð | 1 mynd

Í mörgum tilvikum er um rangar niðurstöður að ræða

Viðtal | Kristinn Björnsson, sem var forstjóri Skeljungs á árunum 1990 til 2003, segist skilja reiði fólks í þjóðfélaginu vegna skýrslu samkeppnisráðs og honum hafi orðið á í messunni í ákveðnum tilvikum. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Í samræmi við annan vandræðagang

"ÞAÐ er með ólíkindum hvernig þetta mál, sem frekar mætti kalla farsa, hefur gengið fyrir sig. Nýr borgarstjóri er vissulega ekki öfundsverður af hlutskipti sínu að þurfa að hafa stjórn á þessum vandræðagangi, sem fylgir R-listanum. Meira
10. nóvember 2004 | Minn staður | 143 orð | 1 mynd

Kaupverð 125 milljónir króna

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur fest kaup á vatnsveitunni á Álftanesi, og voru samningar um kaupin undirritaðir í húsnæði OR á Bæjarhálsi á mánudag. Kaupverðið er 125 milljónir króna, og tekur OR við öllum rekstri á Álftanesi þann 1. janúar nk. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 327 orð

Kennarar vilja að laun verði starfsaldurstengd

Samninganefnd Félags grunnskólakennara lagði fram nýtt tilboð til lausnar kjaradeilu kennara og sveitarfélaganna í fyrrakvöld sem sveitarfélögin höfnuðu. Meira
10. nóvember 2004 | Minn staður | 143 orð | 1 mynd

Konur tjáðu sig

"ÞETTA var hinn ánægjulegasti dagur," sagði Þorbjörg Ásgeirsdóttir sem veitir Menntasmiðjunni forstöðu, en þar á bæ var haldið upp á 10 ára afmæli Menntasmiðju kvenna um helgina. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 830 orð | 2 myndir

Lagasetning í kjaradeilu er neyðarúrræði

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að lagasetning, þar sem gripið væri með beinum hætti inn í kjaradeilu, hlyti ávallt að vera neyðarúrræði. Meira
10. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Leitar hófanna í "einræðisríkjum"

BOBBY Fischer, fyrrverandi heimsmeistari í skák, er búinn að afskrifa þann möguleika að honum verði veitt pólitískt hæli á Íslandi eða í einhverju öðru vestrænu ríki. Hann hefur nú sótt um pólitískt hæli í ónefndum "einræðisríkjum". Meira
10. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 310 orð | 1 mynd

Margt má vinna hvar sem er

Dæmi um að þekkingariðnaðurinn hafi haldið innreið sína á Hvammstanga er fyrirtækið Forsvar, sem stofnað var árið 1999. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Máli Lyfjafræðingafélagsins vísað frá dómi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur vísaði í gær frá máli Lyfjafræðingafélags Íslands um að viðurkennt yrði með dómi að með ráðningu viðskiptafræðings í stöðu sviðsstjóra á lyfjasviði hefði Landspítalinn gerst brotlegur við lyfjalög. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Með hundinn í vinnunni

Tryggð hundsins við manninn er alþekkt. Þessi trúi rakki fylgdist grannt með byggingarframkvæmdum í Mosfellsbæ fyrir skömmu. Veðrið leikur við smiði þessa dagana, en í lok síðasta mánaðar gerði frostakafla sem gerði alla byggingarvinnu erfiðari. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Menntamálanefnd verður að leita lausna og ræða framhaldið

KENNARAVERKFALLIÐ hefur stórskaðað skólagöngu tíu árganga grunnskólabarna, að sögn Björgvins G. Sigurðssonar alþingismanns. Í gær óskaði hann eftir fundi í menntamálanefnd Alþingis, fyrir hönd fulltrúa Samfylkingarinnar í nefndinni. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Metslátrun á Blönduósi | Slátrað var...

Metslátrun á Blönduósi | Slátrað var 78.429 fjár í haustsláturtíðinni hjá Sölufélagi Austur-Húnvetninga á Blönduósi. Aldrei fyrr hefur jafnmörgu fé verið slátrað hjá SAH í einni sláturtíð, að því er fram kemur í frétt á vef Húnahornsins. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Mikið af fíkniefnum í heimahúsi

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur lagt hald á um 18 grömm af kókaíni, 18 grömm af amfetamíni og um 400 grömm af marijúana og hassi sem hún fann á heimili manns í austurborginni. Meira
10. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Minnast falls Berlínarmúrsins

Fimmtán ára afmælis falls Berlínarmúrsins var minnst í gær en 9. nóvember 1989 ákváðu stjórnvöld í Austur-Þýskalandi að afnema takmarkanir á ferðum borgaranna til vesturhluta Berlínar. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Mjög hyggileg ákvörðun

"ÉG tel að Þórólfur hafi tekið rétta ákvörðun, hún hafi verið mjög hyggileg og hann hafi borið gæfu til þess að hugsa í sameiningu um hagsmuni Reykjavíkurlistans, Reykvíkinga og sjálfs sín," segir Árni Þór Sigurðsson, oddviti Vinstri... Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð

Náðust skjótt

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í fyrrinótt fjóra innbrotsþjófa sem höfðu brotist inn í geymslur fjölbýlishúss í Breiðholti skömmu áður. Maður sem sá til þjófanna lét lögreglu vita og gátu lögreglumenn sem voru í nágrenninu stöðvað bíl mannanna. Meira
10. nóvember 2004 | Minn staður | 77 orð

Nefnd til að fara yfir sameiningarmál

Sandgerði | Bæjarstjórn Sandgerðis hefur skipað nefnd til að kanna kosti þess og galla fyrir Sandgerðisbæ að vera áfram sjálfstætt sveitarfélag eða sameinast í eitt sveitarfélag á Suðurnesjum. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Niðurstaða sem er best fyrir alla

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri sagði af sér sem borgarstjóri í Reykjavík í gær. Tilkynnti hann þá ákvörðun sína á blaðamannafundi í Höfða í gærkvöldi. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Niðurstöður sem munu vekja athygli víða um heim

ÝTARLEGAR umræður hafa farið fram um breytingar á loftslagi í heiminum, bæði meðal vísindamanna og stjórnmálamanna, ekki hvað síst síðustu tvo áratugina eða svo. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Nótt safnanna

Menningarnótt, Nótt safnanna verður haldin í Vestmannaeyjum á laugardag, 13. nóvember. Söfnin verða þá opin fram eftir kvöldi, á hverju þeirra verður vönduð sögu-, menningar- og skemmtidagskrá sem lýkur með ljúfum djasstónum þegar líður á nóttina. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Nýtt húsnæði Íslensku kristskirkjunnar vígt

ÍSLENSKA kristskirkjan vígði nýlega nýtt húsnæði safnaðarins í Fossaleyni 14 í Grafarvogi í Reykjavík. Í kringum 250 manns voru viðstaddir vígsluna og komu gestir jafnt úr söfnuðinum sjálfum sem frá Þjóðkirkjunni og öðrum söfnuðum. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Óskað eftir leyfi Hæstaréttar til að áfrýja

RÍKISSAKSÓKNARI hefur óskað leyfis Hæstaréttar til að áfrýja dómi vegna heimilisofbeldis sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjaness 19. október. Þetta staðfesti skrifstofustjóri Hæstaréttar í gær en sagði ekki ljóst hvenær ákvörðun lægi fyrir. Meira
10. nóvember 2004 | Minn staður | 492 orð | 1 mynd

"Ég er rétt að byrja"

Garðabær | "Það er aldrei of seint að byrja" gætu verið einkunnarorð Friðriks Jóelssonar, 82 ára gamals áhugaljósmyndara, sem nú hefur sett upp sína fyrstu ljósmyndasýningu í Garðabergi við Garðatorg, en sýningin mun standa til 10. desember. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð

"Maður að meiri fyrir vikið"

MÁL Þórólfs Árnasonar borgarstjóra voru til umfjöllunar á félagsfundi stjórnar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík í gærkvöldi. Meira
10. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

"Við þurfum að endurfæðast"

JOHN Kerry hyggst ekki láta lítið fyrir sér fara eftir tapið í forsetakosningunum í Bandaríkjunum heldur ætlar hann að notfæra sér sæti sitt í öldungadeildinni til að láta mjög að sér kveða í landsmálunum og jafnvel reyna á ný að verða forseti. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð

"Þurfum að yfirgefa hrepparíg og forn gildi"

SVEITARSTJÓRNARMENN í Austur-Húnavatnssýslu eru ekki sammála um hvort sameina beri sveitarfélögin átta í eitt. Í þeim búa um 2. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

Sagði sig úr stjórn Símans

THOMAS MÖLLER, fyrrum framkvæmdastjóri markaðssviðs Olíuverslunar Íslands, sagði sig í gær úr stjórn Símans og sem stjórnarformaður landkynningarverkefnisins Iceland Naturally. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Sagði stolnar bækur til sölu í Kolaportinu

KONA kom á lögreglustöðina við Hverfisgötu í Reykjavík á laugardag og sagðist hún hafa átt leið í Kolaportið þar sem hún hafi séð bækur sem stolið var frá henni. Meira
10. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 2387 orð | 5 myndir

Saman í vestri en sundur í austri

Framundan er sameining fjögurra hreppa í A-Húnavatnssýslu. Á meðan vestursýslan er öll sameinuð bíður mikið verk óunnið austan megin. Bæjarstjórinn á Blönduósi segir að yfirgefa þurfi gamlan hrepparíg en oddviti Svínavatnshrepps sér ekki tilganginn með frekari samruna. Í fjórðu og næstsíðustu grein um byggðamál fjallar Björn Jóhann Björnsson um Húnaþing til vesturs og austurs. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 345 orð

Samþykkti skilyrði um að ODR fengi að starfa áfram

KRISTINN Björnsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs, segir að það veki athygli sína og margra annarra, að í úrskurðarorðum með skýrslu samkeppnisráðs leggi stofnunin blessun sína yfir áframhaldandi starfsemi Olíudreifingar hf. Meira
10. nóvember 2004 | Minn staður | 180 orð

Setja upp leikja- og þrautasvæði

Reykjanesbær | Reykjanesbær hefur gert samning við Björgunarsveitina Suðurnes (BS) um framkvæmd margvíslegra verkefna og stuðning bæjarins við sveitina. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Sex ekki með tryggingar

LÖGREGLAN í Hafnarfirði tók númerin af sex bifreiðum um síðustu helgi þar sem ekki hafði verið keypt lögbundin trygging fyrir bílanna. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 223 orð

Skaut fjórum skotum út um glugga

KARLMAÐUR á sjötugsaldri, starfsmaður í Hrauneyjafossvirkjun, skaut fjórum skotum úr veiðiriffli út um glugga íbúðar sinnar við virkjunina í fyrrinótt, líklega í svörðinn fyrir utan. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Sker út Bessastaði

Árbær | Þú myndir þekkja staðinn ef Dorrit stæði þarna," sagði Ingvar Jónsson útskurðarmeistari og var hissa á því að blaðamaður áttaði sig ekki strax á því að forsetasetrið væri að myndast á fjölinni. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Skipaður skrifstofustjóri efnahagsskrifstofu

Fjármálaráðherra hefur skipað Þorstein Þorgeirsson í embætti skrifstofustjóra efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins. Þorsteinn er hagfræðingur að mennt og á að baki fjölþætta starfsreynslu innan lands og utan. Hann hefur m.a. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Skjár einn fari að útvarpslögum

SAMTÖK íþróttafréttamanna samþykktu á aðalfundi sínum ályktun um íþróttalýsingar á Skjá einum. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Skólastarf hefjist án tafar

STJÓRN Barnaheilla hefur samþykkt ályktun þar sem þess er krafist að mannréttindi barna séu virt og að starf í grunnskólum í landinu hefjist aftur án tafar. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Sterkari stoðum skotið undir samstarf

NORRÆNIR ráðherrar byggðamála ákváðu á fundi sínum í Stokkhólmi nýverið að efla starfsemi Norður-Atlantshafsnefndarinnar NORA þannig að hún geti einnig náð til grannsvæða Norðurlanda í vestri. NORA hefur aðsetur í Þórshöfn í Færeyjum. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Stjórnvöld beiti sér fyrir lausn

ÞÓRHILDUR Líndal umboðsmaður barna hefur sent ríkisstjórninni áskorun vegna verkfallsins. Þar segir að verkfallið hafi fyrst og fremst bitnað á þeim, sem síst skyldi, þ.e. Meira
10. nóvember 2004 | Minn staður | 87 orð

Stofnfundur | Norðurlandsdeild FAS, Samtaka foreldra...

Stofnfundur | Norðurlandsdeild FAS, Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra, verður formlega stofnuð á fundi fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20 á Sigurhæðum en fundarboðendur verða til viðtals hálftíma fyrir fund. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Stóð sig afburðavel sem borgarstjóri

"Það er ljóst að þessi skýrsla samkeppnisráðs og hlutdeild Þórólfs Árnasonar í því máli, þó að hún sé ekki stórvægileg miðað við suma aðra, gerir það að verkum að honum er erfitt að sinna störfum borgarstjóra. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Strax ljóst að hann gæti ekki setið áfram

"MÉR varð það strax ljóst að Þórólfur gæti ekki setið lengur í stóli borgarstjóra þegar skýrsla Samkeppnisstofnunar um olíusölumálið lá fyrir," segir Ólafur F, Magnússon, borgarfulltrúi F-lista. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Stækka þarf mörk friðlandsins

VEL er hugsanlegt að Þjórsárver geti komið til greina á heimsminjaskrá UNESCO verði þeim ekki raskað frekar og verði verndarsvæðið stækkað. Þetta er mat Jack D. Ives og Roger Crofts í skýrslu sem þeir unnu að beiðni Landverndar. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Teflt í verkfallinu

MIKIL aðsókn er að skákskóla Hróksins þar sem krakkar njóta ókeypis skákkennslu danska stórmeistarans Henriks Danielsens tvisvar í viku. Hafa liðsmenn Hróksins m.a. tekið að sér skákkennslu barna starfsmanna Íslandsbanka meðan á verkfalli kennara... Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Tekur ekki þátt í störfum bankaráðs LÍ

EINAR Benediktsson, forstjóri Olís, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðna um skýrslu Samkeppnisstofnunar. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Tillaga um nýjan þjóðsöng

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um nýjan þjóðsöng. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Tvær nýjar verslanir | Tvær nýjar...

Tvær nýjar verslanir | Tvær nýjar verslanir hafa verið opnaðar á Seyðisfirði, verslunin Draumhús sem opnuð var í september og nú í liðinni viku verslunin Ósk . Báðar eru þær í Norðurgötunni. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Unginn varð topphæna

Hænsnarækt tekur á sig margar myndir, sérstaklega hjá þeim sem eru með íslensku landnámshænsnin, svo mikil er fjölbreytnin. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð

Úr bæjarlífinu

Aldraðir hjóla og hjóla | Grenilundur, sem er dvalarheimili fyrir aldraða í Grýtubakkahreppi, hefur fest kaup á þrekhjóli sem er sérstaklega hannað fyrir aldraða og hreyfihamlaða. Næstum allir geta notað hjólið, hægt er að stilla það fyrir hvern og... Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Út við ysta sæ

"Út við ysta sæ," segir á vefsíðu Höfðahrepps, skagastrond.is, og er vitnað þar í söng kántríkóngsins Hallbjörns Hjartarsonar, sem er að líkindum þekktasti Skagstrendingurinn fyrr og síðar. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 451 orð

Verkstjórnartíminn verði aukinn til muna

Launanefnd sveitarfélaganna lagði í fyrrakvöld fram hugmynd að umræðugrundvelli til lausnar kennaradeilunni sem miðast við að vinnutímaákvæði samningsins og kennsluskylda yrðu endurskoðuð og þau færð í átt að því sem almennt gildir um "aðra... Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð

Vilja átak í ferðaþjónustu í NV-kjördæmi

AÐALFUNDUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi leggur til að hafin verði stórsókn í uppbyggingu á kjördæminu sem sérstöku ferðaþjónustusvæði. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Vill bíða eftir árangri sáttafundarins í dag

"VIÐ ræddum deiluna, og það liggur fyrir að hún er í mjög alvarlegum hnút," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra við fjölmiðlamenn að loknum ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Víkja úr stjórnum

EINAR Benediktsson, forstjóri Olís, hefur ákveðið að taka ekki þátt í störfum bankaráðs Landsbanka Íslands fyrst um sinn og segir þá ákvörðun tekna í ljósi þeirrar umræðu, sem orðið hafi í þjóðfélaginu í kjölfar birtingar skýrslu Samkeppnisstofnunar. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Víkur tímabundið úr stjórn Straums

KRISTINN Björnsson, stjórnarformaður Straums fjárfestingarbanka, hefur ákveðið að taka ekki þátt í störfum stjórnar Straums frá og með gærdeginum í óákveðinn tíma. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag. Að loknum atkvæðagreiðslum um einstök þingmál beina þingmenn fyrirspurnum til... Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 374 orð

Þingmenn fá falleinkunn hjá Landeyingum

Austur-Landeyjar | "Okkur finnst skrítið að það þurfi að fórna okkur fyrir þessar rannsóknir," segir Elvar Eyvindsson, bóndi á Skíðbakka í Austur-Landeyjum. Meira
10. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Þjóðfáninn verði í þingsal

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að í þingsal Alþingis skuli vera þjóðfáni Íslendinga. Fyrsti flutningsmaður er Guðmundur Hallvarðsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2004 | Leiðarar | 424 orð

Afsögn borgarstjóra

Afsögn Þórólfs Árnasonar borgarstjóra var orðin fyrirsjáanleg. Ljóst var að ef borgarstjóri segði ekki af sér myndu vinstri grænir innan Reykjavíkurlistans knýja hann til afsagnar. En burtséð frá því er afsögn Þórólfs ærleg og rétt ákvörðun. Meira
10. nóvember 2004 | Leiðarar | 394 orð

Beiðni Fischers um hæli á Íslandi

Bobby Fischer er mörgum Íslendingum kær frá því hann tefldi einvígi aldarinnar við Borís Spasskí í Reykjavík árið 1972. Meira
10. nóvember 2004 | Leiðarar | 348 orð | 1 mynd

Óhugur í Hollandi

Þetta var ekki morð heldur slátrun og höfðu íbúar Amsterdam ekki áður upplifað annað eins. Morðinginn vildi ekki aðeins drepa, hann vildi vekja ótta og óhug. Það tókst honum. Meira

Menning

10. nóvember 2004 | Menningarlíf | 398 orð | 1 mynd

Allt frá ballett til magadans

UNGLIST, listahátíð ungs fólks, heldur áfram í Tjarnarbíói í kvöld með dansdagskrá undir nafninu Darraðardans. "Það verða tíu atriði á sýningunni. Kynnir verður Þorvaldur Davíð Kristjánsson, leikari úr Hárinu . Meira
10. nóvember 2004 | Tónlist | 235 orð | 1 mynd

Dúndurfréttir fyrir Pink Floyd-unnendur

Í ÁR eru liðin 25 ár síðan stórvirkið The Wall - tvöföld söguplata hljómsveitarinnar Pink Floyd - kom út. Síðan þá hefur platan selst í yfir 23 milljónum eintaka og getið af sér kvikmynd, söngleiki og stórtónleika. Meira
10. nóvember 2004 | Menningarlíf | 236 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Colin Farrell segist ekki hafa nokkurn áhuga á því að verða næsti James Bond , jafnvel þótt Pierce Brosnan vilji helst að hann verði eftirmaður sinn. "Mig langar ekki að gera það," segir írski ólátabelgurinn. Meira
10. nóvember 2004 | Menningarlíf | 273 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Stuttmyndin Með mann á bakinu eftir Jón Gnarr verður sýnd í Regnboganum í kvöld klukkan 18 og 19. Franska sjónvarpsstöðin Canal+ hefur fest kaup á myndinni til sýninga í Frakklandi og í Afríku. Meira
10. nóvember 2004 | Tónlist | 361 orð | 1 mynd

Gott ár og fleiri í vændum

ORGELTRÍÓIÐ Wijnen, Winter & Thor var að senda frá sér diskinn It was a very good year og heldur af því tilefni tónleika á nokkrum stöðum um landið. Meira
10. nóvember 2004 | Myndlist | 252 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Gallerí Plús

Sýningunni lýkur á morgun og er opin eftir samkomulagi. Meira
10. nóvember 2004 | Tónlist | 354 orð | 1 mynd

Norrænt gæðamaraþon

Verk eftir Jón Nordal, Paula í Sandagerði, Salonen, Gothoni, Sibelius, O. Merikanto, Hafliða Hallgrímsson, Brustad o.fl. Tríó Reykjavíkur, Jóhannes Andreasen píanó, Tuulia Ylönen klarínett, Kristiina Junttu píanó, Sølve Sigerland fiðla, Tina Kiberg sópran og Henrik Metz píanó. Sunnudaginn 31. október kl. 16. Meira
10. nóvember 2004 | Menningarlíf | 513 orð | 1 mynd

Ný Vikivakaplata komin út

Nýlega kom út hljómdiskurinn Vikivaki - Vindar og inniheldur hann íslensk þjóðlög í útsetningum Stefáns S. Meira
10. nóvember 2004 | Menningarlíf | 647 orð | 1 mynd

Perlur og spékoppar

Hljómsveitin Írafár hefur hin síðustu ár verið vinsælasta poppsveit Íslands en eftir tónleika á síðustu menningarnótt ákváðu meðlimir að taka hvíld frá sveitinni. Meira
10. nóvember 2004 | Bókmenntir | 269 orð | 1 mynd

"Ósvikið listaverk"

ANNAÐ bindi sagnanna um Blíðfinn, Ert þú Blíðfinnur - ég er með mikilvæg skilaboð, eftir Þorvald Þorsteinsson, fær góða dóma í þýskum fjölmiðlum en bókin kom út nýverið hjá forlaginu Bertelsmann. Meira
10. nóvember 2004 | Menningarlíf | 375 orð

Rásaflakk dauðans og fleira

NÚ eru foreldrarnir búnir að næla sér í Digital Ísland sem næst í gegnum forláta stafrænan myndlykil. Ljósvakinn er hið prýðilegasta kvörtunarhorn og ég get að sjálfsögðu ekki látið liggja milli hluta að gagnrýna þetta heiti. Meira
10. nóvember 2004 | Menningarlíf | 155 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í tilnefningu

FJÖGUR verkefni íslenskra arkitekta eru tilnefnd til Mies van der Rohe-verðlaunanna í arkitektúr árið 2005. Meira
10. nóvember 2004 | Tónlist | 378 orð | 2 myndir

TÓNLIST - Norræna húsið

Ítalskar aríur og dúettar fyrir 2 sóprana eftir m.a. Paisiello, Pergolesi, Händel, Vivaldi og Cherubini. Hulda Guðrún Geirsdóttir sópran og Kristín R. Sigurðardóttir sópran; Julian Hewlett píanó. Laugardaginn 6. nóvember kl. 17. Meira
10. nóvember 2004 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Vitleysisgangur

POPPTÍVÍ sýnir nú teiknimyndir um ævintýri æringjanna Ren og Stimpy. Teiknimyndir þessar þóttu að mörgu leyti ákveðin tímamót og höfða í raun fremur til fullorðinna en barna, líkt og með Simpsons og Beavis og Butthead. Meira
10. nóvember 2004 | Tónlist | 1270 orð | 1 mynd

Þessir menn voru allir snillingar

Gene Stone trommaði djass á Íslandi í tvö góð ár og kynntist öllum okkar bestu djasstónlistarmönnum. Bergþóra Jónsdóttir hitti Stone og fór með honum í bíltúr um borgina sem honum þykir afar vænt um að vera kominn aftur til eftir 44 ára fjarveru. Meira

Umræðan

10. nóvember 2004 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Hallar á sjálfstæðu leikhúsin

Aino Freyja Järvelä fjallar um sjálfstæðu leikhúsin: "Á þessum tímamótum horfum við bjartsýn fram á komandi leikár þótt þröngt sé búið að starfseminni." Meira
10. nóvember 2004 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Íslensk hegningarlög taka ekki á heimilisofbeldi

Ágúst Ólafur Ágústsson fjallar um heimilisofbeldi: "Það væri skynsamlegt að löggjafinn beitti sér fyrir lagaákvæði sem tæki á heimilisofbeldi með heildstæðum og fullnægjandi hætti." Meira
10. nóvember 2004 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Láglaunastarfsmat Reykjavíkurborgar

Unnur Björk Lárusdóttir fjallar um launastefnu Reykjavíkurborgar: "Það eru því fleiri en grunnskólakennarar sem þurfa að berjast við láglaunastefnu Reykjavíkurborgar." Meira
10. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 513 orð

Meginástæða kennaraverkfallsins

Frá Hafsteini Sigurbjörnssyni:: "Eftirfarandi þætti tel ég vera meginorsök þessa erfiða verkfalls: Sveitarfélögin létu ríkisvaldið plata sig til að taka á sig rekstur grunnskólanna, sem sjá mátti fyrir að myndi breytast mikið á næstu árum, bæði rekstrarlega og kostnaðarlega, en þar á ég..." Meira
10. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 234 orð | 1 mynd

"Gríðarleg fagnaðarlæti"

Frá Magnúsi Erlendssyni:: "Ókunnir og þeir sem þekkja lítt til íslensks þjóðfélags myndu nær örugglega álíta gleðina, fögnuðinn og himnaríkishamingjuna, er lesa má út úr hverju andliti á meðfylgjandi mynd, tilkomna vegna fagnaðarboðskapar, enda fylgir undirmál myndinni þar sem..." Meira
10. nóvember 2004 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Samgöngur og byggðamál

Jóhann Ársælsson fjallar um samgöngur: "Það verður einfaldlega að setja samgönguátak á Vestfjörðum í forgang við endurskoðun vegaáætlunar." Meira
10. nóvember 2004 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Til lukku!

Sverrir Hermannsson fjallar um endurkjör Bush: "Af einhverjum undarlegum ástæðum sækir að undirrituðum lína úr kvæði eftir lárviðarskáld Björns Bjarnasonar, Megas, sem hljóðar svo: ,,Afsakið frú meðan ég æli"." Meira
10. nóvember 2004 | Aðsent efni | 248 orð | 1 mynd

Veitum Bobby Fischer hæli

Þórunn Sveinbjarnardóttir fjallar um Fischer, sem sótt hefur um hæli hér á landi: "Íslensk stjórnvöld eiga því að taka beiðni heimsmeistarans fyrrverandi vel og gera það sem í þeirra valdi stendur til þess að hann komist í örugga höfn." Meira
10. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 227 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Númer á tali SEM áskrifandi að Stöð 2 hef ég orðið var við breytingar á þjónustu Norðurljósa eftir að móðurfyrirtækið Baugur keypti meirihluta í fyrirtækinu og meirihluta í OgVodafone. Meira
10. nóvember 2004 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Þjórsárver: Varanleg vernd einstakra verðmæta

Tryggvi Felixson þýddi og stytti grein Rogers Crofts og Jacks D. Ives: "Ekki er enn orðið of seint að breyta þessari ákvörðun og bjarga einni helstu náttúruperlu Íslands." Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2004 | Minningargreinar | 3237 orð | 1 mynd

AUÐUR EIRÍKSDÓTTIR

Auður Halldóra Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 12. júní 1925. Hún andaðist á sjúkrahúsi í Antalya í Tyrklandi 23. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Eiríkur Einarsson, f. í Suður-Hvammi í Hvammshreppi í V-Skaftafellssýslu 13. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

ÁSTA ZOËGA

Ásta Guðjónsdóttir Zoëga fæddist á Hvammstanga hinn 30. desember 1905. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin, Kristín Árnadóttir, húsmóðir, f. 29. febrúar 1868 á Hörghóli í Vestur-Húnavatnssýslu,... Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2004 | Minningargreinar | 4450 orð | 1 mynd

FRÍÐA BJÖRK ÁSGEIRSDÓTTIR

Fríða Björk fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. desember 1977. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 31. október síðastliðinn. Foreldrar Fríðu eru Ásgeir Halldórsson, f. 10.7. 1934 og Rósamunda Káradóttir, f. 29.6. 1941. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2004 | Minningargreinar | 34 orð

Jón Stefánsson

Bernskan yndisleg, saklaus börnin skoppandi í sólinni. Framtíðin eins og regnboginn, með öllu sínu litrófi, engin okkar vissi hvar, né hvernig leiðir lægju. Nú ertu horfinn, farinn burt. Við söknum þín Öllum ástvinum sendum við samúðarkveðjur. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2129 orð | 1 mynd

JÓN STEFÁNSSON

Jón Stefánsson fæddist í Götu í Hrunamannahreppi 19. júní 1952. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Selfossi 31. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Stefán S. Kristjánsson, f. 24. mars 1920, og Ágústa Sigurdórsdóttir, f. 23. ágúst 1923. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2004 | Minningargreinar | 180 orð

Kristín Þorbjörg Halldórsdóttir

Sofnar drótt, nálgast nótt, sveipast kvöldroða himinn og sær. Allt er hljótt, hvíldu rótt. Guð er nær. (Höf. óþ.) Þökkum góðar samverustundir Svannasveitin Fjólur, Skátafélag Borgarness. Hún var traust og trygglynd og gaf af sér af miklu örlæti. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2004 | Minningargreinar | 6402 orð

KRISTÍN ÞORBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR

Kristín Þorbjörg Halldórsdóttir fæddist á Sauðárkróki 9. mars 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Kristínar eru Guðrún Bergþórsdóttir frá Fljótstungu í Hvítársíðu, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2004 | Minningargreinar | 6402 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÞORBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR

Kristín Þorbjörg Halldórsdóttir fæddist á Sauðárkróki 9. mars 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Kristínar eru Guðrún Bergþórsdóttir frá Fljótstungu í Hvítársíðu, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2004 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

SÆUNN PÁLSDÓTTIR

Sæunn Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1979. Hún lést á heimili sínu, Hamraborg 38 í Kópavogi, aðfaranótt mánudagsins 1. nóvember síðastliðins, og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 8. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 324 orð | 1 mynd

Deilan um kjarasamninga á Sólbak ekki fyrir félagsdóm

SJÓMANNASAMBAND Íslands hefur hætt við að stefna útgerð togarans Sólbaks fyrir félagsdóm vegna þess að samningum, sem útgerðarfélagið gerði við áhöfn skipsins, hefur verið breytt og kjör sjómanna lagfærð þannig að þau nái núna lágmarkskjörum samkvæmt... Meira
10. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 267 orð

Viðurkenna félagafrelsi

GUÐMUNDUR Kristjánsson, útgerðarmaður, segist afar sáttur við málalyktir Sólbaksdeilunnar, enda feli þær í sér að hans mati viðurkenningu Alþýðusambands Íslands og Sjómannasambands Íslands á félagafrelsi á Íslandi. Meira

Viðskipti

10. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 277 orð | 1 mynd

Actavis tvöfaldar hagnað sinn

HAGNAÐUR af rekstri Actavis Group á fyrstu níu mánuðum ársins var tvöfalt meiri í ár en á sama tímabili árið 2003. Nam hagnaðurinn nú 48,1 milljón evra og er það jafnvirði 4,2 milljarða íslenskra króna. Meira
10. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Afsökunarbeiðni í auglýsingu

STJÓRN, stjórnendur og starfsmenn Olíufélagsins hf. báðust á mánudag afsökunar á þætti Olíufélagsins Esso í samráði íslenskra olíufélaga á árum áður. Í frétt Morgunblaðsins í gær sagði að áður hefðu Skeljungur og Olíuverslun Íslands beðist afsökunar. Meira
10. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 38 orð | 1 mynd

Baugur með 5,55% í Somerfield

BAUGUR Group hefur aukið hlut sinn í bresku matvörukeðjunni Somerfield í 5,55% en félagið átti áður um 4% hlut í keðjunni. Somerfield á og rekur matvöruverslanir undir nöfnum Somerfield og Kwik Save og er fimmta stærsta verslunarkeðja... Meira
10. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Ekki kunnugt um samráð

"STJÓRNARMENN Skeljungs voru aldrei upplýstir um það samráð olíufélaganna sem fjallað er um í skýrslu Samkeppnisstofnunar og var mér alls ókunnugt um það," segir Haraldur Sturlaugsson, fyrrum stjórnarmaður í Skeljungi, og tekur þar undir orð... Meira
10. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Ekki lánatryggingu fyrir 100% láni

ÍSLANDSBANKI hefur fallið frá kröfum um lánatryggingu fyrir 100% húsnæðisláni. Var þetta ákveðið eftir viðræður við forsvarsmenn Öryrkjabandalags Íslands, að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Meira
10. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Flugleiðir hagnast um nær 3 milljarða á EasyJet

FLUGLEIÐIR hafa hagnast vel á fjárfestingu sinni í breska lágfargjaldaflugfélaginu EasyJet. Eins og kunnugt er keyptu Flugleiðir um 10,1% hluta í EasyJet í lok október. Meira
10. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Í dag

Morgunfundur Samtaka verslunar og þjónustu um viðskiptasérleyfi verður haldinn á Grand Hótel í dag kl. 8:30 til 10. Verður þar m.a. Meira
10. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Methagnaður hjá Marel

HAGNAÐUR Marel hf. á fyrstu níu mánuðum ársins var 5,2 milljónir evra, eða tæplega 454 milljónir króna, og hefur aldrei verið betri. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður fyrirtækisins tæpar 2,5 milljónir evra, 214 milljónir íslenskra króna. Meira
10. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Mikil viðskipti með Og Vodafone

VIÐSKIPTI með hlutabréf námu 3,7 milljörðum króna í Kauphöll Íslands í gær, en þar af voru rúmlega 2,5 milljarða króna viðskipti með hlutabréf í Og Vodafone. Meira
10. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Rætt við Morgan Stanley vegna sölu Símans

Einkavæðingarnefnd hefur ákveðið að ganga til viðræðna við Morgan Stanley í London "um gerð samnings vegna fyrirhugaðrar sölu á hlutabréfum ríkisins í Landssíma Íslands hf.", að því er segir í fréttatilkynningu frá nefndinni. Meira
10. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Walker í leit að nýjum tækifærum

MALCOLM Walker, fyrrum stjórnarformaður Big Food Group, hefur ásamt hópi fjárfesta sem kalla sig Big Fish Group keypt hlut í matvælafyrirtækinu Openshaws samkvæmt frétt breska netmiðilsins IC Wales. Meira

Daglegt líf

10. nóvember 2004 | Daglegt líf | 410 orð | 1 mynd

Endurskinsmerki í myrkri

Þegar börnin komu í skólann aftur eftir sex vikna verkfall um daginn var orðið svartamyrkur á morgnana. Meira
10. nóvember 2004 | Daglegt líf | 913 orð | 6 myndir

Flaug með eggin út í handtöskunni

Þau hafa búið í Kaliforníu í meira en hálfa öld en ævinlega haldið góðu sambandi við heimalandið sitt, Ísland. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti hjón sem búa með íslenskar hænur og ríða út á íslenskum reiðskjótum í Bandaríkjunum. Meira

Fastir þættir

10. nóvember 2004 | Fastir þættir | 221 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

ÓL í Istanbúl. Meira
10. nóvember 2004 | Fastir þættir | 399 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Spilað var á 10 borðum föstudaginn 5. nóvember. Meðalskor var 216. Úrslit í N/S: Stígur Herlufsen - Guðm. Guðmundss. 271 Jón Pálmason - Sverrir Jónsson 240 Sævar Magnúss. - Bjarnar Ingimarss. Meira
10. nóvember 2004 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 24.

Brúðkaup | Gefin voru saman 24. júlí sl. í kirkjurústum við Lemnhult í Smálöndum, Svíþjóð, þau Sigríður Hrefna Pálsdóttir og Jonas Emin Björk. Prestur var Christel Adolfsson. Heimili þeirra er á Reynimel 39,... Meira
10. nóvember 2004 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Hinn 12.

Brúðkaup | Hinn 12. júní 2004 voru gefin saman í Akraneskirkju af sr. Eðvarð Ingólfssyni þau Rannveig Jóhannsdóttir og Sigurbrandur Jakobsson. Heimili þeirra er að Háteigi 8,... Meira
10. nóvember 2004 | Dagbók | 56 orð | 1 mynd

Endurnar gladdar

Hafnarfjörður | Margt uppbyggilegt er hægt að hafa fyrir stafni á fallegum haustdögum. Systkinin Pétur Már og Hildur Una Gíslabörn kættu gæsirnar á Læknum í Hafnarfirði með brauðmolum í síðdeginu. Meira
10. nóvember 2004 | Viðhorf | 756 orð

Kórónulaus í bókaflóðinu

Hér er fjallað um bókaútgáfuna, bók um íslenzka hestinn nefnd sérstaklega og klykkt út með gamalli gamansögu um verklag Íslendinga og Japana. Meira
10. nóvember 2004 | Dagbók | 63 orð | 2 myndir

Myrkar bókmenntir

SKÁLDIN Bragi Ólafsson, Steinar Bragi og Jökull Valsson verða í brennidepli á bókmenntakvöldi Bjarts á Súfistanum, Laugavegi 18, í kvöld kl. 20.30. Meira
10. nóvember 2004 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Ba5 6. b4 cxd4 7. Dg4 Re7 8. bxa5 dxc3 9. Dxg7 Hg8 10. Dxh7 Rbc6 11. f4 Dxa5 12. Rf3 Bd7 13. Hb1 0-0-0 14. Dd3 d4 15. g3 Kb8 16. Bg2 Bc8 17. Rg5 b6 18. Bxc6 Rxc6 19. Meira
10. nóvember 2004 | Dagbók | 541 orð | 1 mynd

Vekja athygli á sögu og minjum

Kristín Huld Sigurðardóttir er fædd í Reykjavík árið 1953. Hún lauk BA-prófi í sagnfræði frá HÍ 1977, prófi í fornleifafræði frá Institute of Archaeology í London 1979 og prófi í forvörslu forngripa frá Konservatorskolen í Kaupmannahöfn 1984. Meira
10. nóvember 2004 | Fastir þættir | 298 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Jæja, þá er verkfall kennara skollið á að nýju og Víkverji tekinn til við fyrri iðju, þ.e. að standa fyrir skipulagðri kennslu þriggja drengja ásamt foreldrum viðkomandi. Spurning hvort ekki verður fljótlega stofnað einkahlutafélagið Farskólinn ehf. Meira
10. nóvember 2004 | Dagbók | 36 orð

Þess vegna, mínir elskuðu, þér sem...

Þess vegna, mínir elskuðu, þér sem ætíð hafið verið hlýðnir, vinnið nú að sáluhjálp yðar með ugg og ótta eins og þegar ég var hjá yður, því fremur nú, þegar ég er fjarri. (Fl. 1, 12.) Meira
10. nóvember 2004 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Ævisaga Halldórs kynnt

Félag íslenskra fræða heldur rannsóknarkvöld í Geirsbúð í Naustinu við Vesturgötu í kvöld kl. 20 þar sem Halldór Guðmundsson kynnir ævisögu sína um Halldór Laxness. Á næstunni er væntanleg ævisaga Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson. Meira

Íþróttir

10. nóvember 2004 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

* ARNE Erlandsen verður næsti þjálfari...

* ARNE Erlandsen verður næsti þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Gautaborgar sem Hjálmar Jónsson leikur með. Erlandsen samdi við félagið til þriggja ára en hann hefur undanfarin fjögur ár verið þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström . Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 324 orð

Assyriska tekur sæti Örebro

Á FUNDI SÆNSKA knattspyrnusambandsins á mánudag, þar sem tekin voru fyrir keppnisleyfi liða í efstu deild, var ákveðið að Örebro fengi ekki keppnisleyfi í efstu deild vegna fjárhagsvandræða. Assyriska frá Stokkhólmi mun því taka sæti Örebro en liðið tapaði á sunnudaginn síðari leiknum í umspili um laust sæti í úrvalsdeild gegn Tryggva Guðmundssyni og félögum hans úr Örgryte. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 204 orð

Birkir er genginn til liðs við Viking Stavanger

BIRKIR Bjarnason, drengjalandsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Viking Stavanger. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

* GRAEME Souness , hinn litríki...

* GRAEME Souness , hinn litríki knattspyrnustjóri Newcastle , var í gær kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ósæmilega framkomu gagnvart dómara og aðstoðarmönnum í leik Newcastle og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á síðasta sunnudag. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 121 orð

Grímur til Torino og St. Etienne

ÍTALSKA knattspyrnufélagið Torino og franska félagið St. Etienne hafa boði Grími Birni Grímssyni, 17 ára KR-ingi, til æfinga hjá sér eftir áramótin. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

Guðjón inni í myndinni hjá Keflavík

GUÐJÓN Þórðarson er nú sterklega orðaður við þjálfarastarfið hjá bikarmeistaraliði Keflavíkur en eins og fram hefur komið gerðu Grindvíkingar Guðjóni tilboð fyrir nokkrum vikum en bíða enn eftir svari við því tilboði. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 368 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna Fram - ÍBV 24:34 Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 10, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Hildur Knútsdóttir 2, Sara Sigurðardóttir 2, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Arna Eir Einarsdóttir 1. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 149 orð

Heiðar með sjö mörk í sjö leikjum

HEIÐAR Helguson hélt uppteknum hætti með liði Watford í ensku knattspyrnunni í gær. Heiðar skoraði eitt af mörkum Watford sem burstaði Southampton í 3. umferð deildabikarkeppninnar, 5:2. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 122 orð

Helgi leggur flautuna á hilluna

HELGI Bragason, körfuknattleiksdómari, hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna en frá þessu var greint á heimasíðu Körfuknattleikssambands Íslands í gær. Helgi er einn af reyndustu dómurum landsins. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 19 orð

Í DAG

KNATTSPYRNA Evrópukeppni landsliða: Egilshöll: Ísland - Noregur 17 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 113 orð

ÍR-ingar fá nýjan leikmann

ÍR-INGAR hafa fengið nýjan erlendan leikmann til liðs við sig í úrvalsdeildinni í körfubolta, en Danny McCall, sem stóð sig vel með liðinu, óskaði eftir að vera leystur undan samningi. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 103 orð

Íslenska liðið hvergi bangið

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu verður í sviðsljósinu síðdegis í dag er leikið verður gegn Norðmönnum í fyrri rimmu liðanna í umspili Evrópumótsins. Leikurinn fer fram í Egilshöll í Grafarvogi kl. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 89 orð

Mutu boðið að aðstoða Iordanescu

RÚMENANUM Adrian Mutu, sem var sagt upp hjá Chelsea vegna eiturlyfjanotkunar, hefur verið boðið starf aðstoðarlandsliðsþjálfara Rúmeníu. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

* NENAD Milos hefur verið ráðinn...

* NENAD Milos hefur verið ráðinn yfirþjálfari hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar . Milos , sem er Króati, mun fyrst um sinn sjá um þjálfun elstu sundmannanna ásamt því að hafa yfirumsjón með þjálfun annarra hópa. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

"Höfum engu að tapa gegn Noregi"

"VIÐ verðum litli fiskurinn í tjörninni í þessum leik og ætlum okkur að standa í Norðmönnum sem ætla sér eflaust að vinna okkur stórt í þessum tveimur leikjum. En við höfum trú á því að geta gert góða hluti gegn þessu liði," sagði Helena Ólafsdóttir þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu en í dag fer fram fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á Evrópumóti landsliða. Leikurinn hefst kl. 17 og fer fram í Egilshöllinni í Grafarvogi. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Sigfúsi vel fagnað

MAGDEBURG mistókst að tylla sér á topp þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir meisturum Flensburg, 39:32, að viðstöddum 7.500 manns. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Sigursæll fyrirliði er fallinn frá

EMLYN Hughes, einn litríkasti leikmaður Liverpool - fyrrverandi fyrirliði liðsins og enska landsliðsins, lést í gær, 57 ára. Hann hafði í fimmtán mánuði háð mikla baráttu vegna æxlis við heila. Hughes hóf að leika með Blackpool sem táningur og lék hann aðeins 29 leiki með liðinu. Ástæðan. Jú, Bill Shankly, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, hreifst mjög af leik hins 19 ára leikmanns, sem var sterkbyggður. Hughes var keyptur 1967 til Liverpool á 65 þús. pund. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 268 orð

Skagamenn og enska knattspyrnuliðið Reading hafa áhuga á samstarfi

ÞJÁLFARAR meistaraflokks og 2. flokks ÍA í knattspyrnu, Ólafur Þórðarson og Alexander Högnason, fara til Reading á Englandi hinn 26. nóvember nk. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 138 orð

Tony Parker tekjuhæsti Frakkinn

FRANSKI bakvörðurinn Tony Parker, sem hefur leikið með San Antonio Spurs undanfarin ár, hefur gert samning við félagið á ný sem tryggir honum 4,6 milljarða kr. í laun á næstu sex árum eða um 770 millj. kr. á ári. Meira
10. nóvember 2004 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Trúum að við getum náð langt

KEFLVÍKINGAR leika annan leik sinn í Bikarkeppni Evrópu í körfuknattleik í dag og taka að þessu sinni á móti portúgalska liðinu Madeira, en liðin voru einnig saman í riðli í fyrra og þá höfðu Keflvíkingar betur. Keflvíkingar lögðu franska liði Reims í fyrsta leiknum og eru staðráðnir í að gera sitt besta til að ná langt í keppninni. Meira

Bílablað

10. nóvember 2004 | Bílablað | 163 orð | 1 mynd

24ra strokka keðjusagarhjól

Dolmar í Hamborg hefur framleitt vélsagir síðan árið 1927 og eru þekkt fyrir kraftmiklar en samt ódýrar sagir. Segja má að fyrirtækið sé í fararbroddi í tækniþróun á smærri vélum fyrir hvers kyns verkfæri. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 293 orð | 1 mynd

650 hestafla Volvo PUV

Volvo hefur komið fram með nýja tegund af bílum sem fyrirtækið kallar PUV og er skammstöfun á Power Utility Vehicle, sem mætti útleggjast sem ofurborgarjeppi. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 102 orð

BMW 120i

Vél: 1.995 rúmsentimetrar, fjórir strokkar, 16 ventlar. Afl: 150 hestöfl við 6.200 snúninga á mínútu. Tog: 200 Nm við 3.600 snúninga á mínútu. Gírskipting: Sex þrepa sjálfskipting með handskiptivali. Drif: Afturdrifinn. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 979 orð | 6 myndir

BMW 1 - lúxus inn í C-flokkinn

BMW 7 stækkaði og það gerði líka BMW 5 og ljóst er að BMW 3, sem kemur nýr á næsta ári, verður einnig stærri en fyrirrennarinn. Þar með myndaðist rými fyrir nýjan bíl; minni en þristinn og í sama stærðarflokki og VW Golf. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 66 orð

Dísilvæðing í Evrópu

Næstum annar hver bíll sem selst í Evrópu er með dísilvél, eða 48% af heildarsölunni, að því er fram kemur í Automotive News Europe. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 67 orð | 1 mynd

Dregur úr söluaukningu á nýjum bílum

HELDUR hefur dregið úr söluaukningu á nýjum bílum. Það sem af er árinu er söluaukningin 17% en hefur lengst af verið nálægt 20% á þessu ári. Í fyrra var söluaukningin vel yfir 40%. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 296 orð | 1 mynd

Dregur úr söluaukningu í Kína

GRÍÐARLEGUR efnahagsuppgangur er í Kína og til marks um það varð 70% aukning í bílasölu þar í landi í fyrra. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 79 orð

Jeep Grand Cherokee Limited 5,7 V8

Vél: 5,7 lítra HEMI, V8. Afl: 330 hestöfl við 5.000 snúninga á mínútu. Tog: 508 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Gírskipting: Fimm þrepa sjálfskipting með handskiptivali. Drifkerfi: Quadra-Drive II, sítengt fjórhjóladrif, hátt og lágt drif. Lengd: 4. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 84 orð | 1 mynd

Mercedes '29 á hálfan milljarð

Mercedes-Benz SSK, árgerð 1929, seldist nýlega á uppboði á um hálfan milljarð króna sem gerir bílinn þann næstdýrasta í sögunni. SSK var heimsins hraðskreiðasti kappakstursbíll þegar hann var smíðaður. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 338 orð | 1 mynd

Nanótækni á framrúðuna

FYRIRTÆKIÐ EuroPro ehf. hefur hafið innflutning á efni sem borið er á bílrúður og sem ver þær fyrir óhreinindum og brýtur niður vatn í örsmáa dropa. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 54 orð | 1 mynd

Nýr Pajero 2006

NÝR Mitsubishi Pajero er væntanlegur á markað í byrjun árs 2006. Jeppinn verður ekki frekar en nú á sjálfstæðri grind en verður engu að síður með meiri utanvegagetu en flestir keppinautar. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 935 orð | 7 myndir

"Evrópskari" Grand Cherokee

NETSALAN er lítið fyrirtæki í Knarrarvogi í Reykjavík sem hefur einkum sérhæft sig í innflutningi og sölu á felli- og hjólhýsum en jafnframt hefur innflutningur á nýjum bílum frá Kanada og Bandaríkjunum verið vaxandi þáttur í starfsemi fyrirtækisins. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 272 orð | 1 mynd

Skoðað að taka upp gjöld af bílnotkun

Nefnd á vegum samgönguráðuneytis, sem hefur það hlutverk að skoða tekjuöflun fyrir hið opinbera vegna vegaframkvæmda, hefur, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, m.a. Meira
10. nóvember 2004 | Bílablað | 56 orð | 1 mynd

Sorento - bestu jeppakaupin

Kia Sorento jeppinn bætti fjöður í hatt sinn í síðustu viku þegar bílablaðamannasamtökin Nortwest Automotive Press Association (NWAPA), í Bandaríkjunum útnefndu hann Bestu kaupin í jeppaflokki, á árlegri samkomu samtakanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.