Greinar föstudaginn 12. nóvember 2004

Fréttir

12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

2½ árs fangelsi fyrir ýmis brot

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Sigurð Hólm Sigurðsson í 2½ árs fangelsi fyrir hylmingu, níu þjófnaðarbrot, eina tilraun til þjófnaðar og umferðarlagabrot. Ákærði hafði hlotið 27 sinnum dóma á árunum 1979 til 2000. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 106 orð

Afturganga og engin ljós

Seyðisfjörður | Dagar myrkurs verða haldnir hátíðlegir á Austurlandi líkt og á liðnu ári, en þeir hefjast í næstu viku, 18. nóvember. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 72 orð | 1 mynd

Andabrauð fyrir svanina á Tjörninni

Miðborg | Það er eins gott að klæða sig vel þegar farið er niður að Tjörn til að gefa öndunum brauð eftir að daginn er tekið að stytta. Meira
12. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 290 orð

Arafat kvaddur hinstu kveðju

TUGÞÚSUNDIR manna flykktust í gærmorgun út á götur og torg á Gaza og Vesturbakkanum til að syrgja fallinn félaga en þá hafði verið tilkynnt, að Yasser Arafat, tákngervingur baráttunnar fyrir sjálfstæðu ríki Palestínumanna, væri allur. Meira
12. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 161 orð

Arafats minnst víða um heim

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, minntist í gær baráttu Yassers Arafat fyrir því að umheimurinn viðurkenndi rétt Palestínumanna til sjálfstæðs ríkis. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 54 orð

Atlantsolía við Biðskýlið

Njarðvík | Atlantsolía hyggst reisa sjálfsafgreiðslubensínstöð við Biðskýlið í Njarðvík. Framkvæmdir hafa verið boðnar út og gert ráð fyrir að það taki þrjá mánuði að koma stöðinni upp, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Áhrif verkfalls áhyggjuefni

STJÓRN Barnageðs, félags foreldra og áhugafólks um geðraskanir barna og unglinga, hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er yfir miklum áhyggjum af áhrifum langvarandi kennaraverkfalls á börn og unglinga með geðraskanir. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Basar í Waldorfskólanum

WALDORFSKÓLINN Sólstafir heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 13. nóvember í húsnæði skólans að Hraunbergi 12 í Breiðholti. Boðið er upp á úrval leikfanga s.s. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð

Bensínverð lækkar

BENSÍNVERÐ lækkaði í gær og reið Atlantsolía á vaðið þegar félagið lækkaði bensínverð um eina krónu á bensínstöðvum sínum. Eftir lækkun kostar bensínlítrinn 102,90 og lítrinn af dísilolíu 48,90 krónur hjá félaginu. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð

Bjóða ráðherrum áfallahjálp

SAMTÖK herstöðvaandstæðinga bjóða þeim Davíð Oddssyni utanríkisráðherra og Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra að þiggja áfallahjálp "af hálfu færustu sérfræðinga", ráðherrunum að kostnaðarlausu. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 117 orð

Blómaval flytur úr Sigtúni í Skútuvog

Reykjavík | Blómavali í Sigtúni verður lokað og verslunin mun flytja í ný húsakynni í Skútuvogi 14, við hlið Húsasmiðjunnar, haustið 2005, en eigendur Blómavals höfðu áður óskað umsagnar borgaryfirvalda varðandi byggingu á umræddri lóð. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 87 orð

Bráðavandi leystur fyrst | Bæjarráð Fljótsdalshéraðs...

Bráðavandi leystur fyrst | Bæjarráð Fljótsdalshéraðs fjallaði um skýrslu nefndar um sameiningu sveitarfélaga á síðasta fundi sínum um átak vegna eflingar sveitarstjórnarstigsins. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Búrfiskar í baðlóni

Húsavík | Torkennilegir fiskar sáust fyrir skömmu í baðlóninu sunnan Húsavíkur, en það var fuglaáhugamaðurinn Gaukur Hjartarson sem tilkynnti Náttúrustofu Norðausturlands um fundinn að því er fram kemur á vef stofunnar. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Byggðasjónarmið íslenskra unglinga vakti athygli

UNGLINGURINN á landsbyggðinni, verkefni sem samtökin Landsbyggðin lifi (LBL) hefur unnið að meðal 13-18 ára unglinga út um land, vakti mikla athygli á byggðaþingi finnskra systursamtaka LBL og norrænu samtakanna Hela Norden Skal Leva (HNSL). Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 65 orð | 1 mynd

Börnin hófu framkvæmdir

Djúpivogur | Nemendur leikskólans Bjarkatúns á Djúpavogi tóku nýlega fyrstu skóflustunguna að nýjum leiksskóla sem á að reisa við Hammersminni. Þrátt fyrir rok og rigningu tókst börnunum að ljúka ætlunarverkinu með sóma. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Börnin velja flugvélamatinn

ICELANDAIR bauð fjölskyldum í leik í Kringlunni á laugardag, en þá fór fram kosning um það hvaða barnamat félagið á að bjóða upp á í þotum sínum. Flugeldhúsið eldaði fjóra vinsæla barnarétti, þ.e. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Efldi þjóðarvitund og stolt Palestínumanna

JÓHANNA Kristjónsdóttir blaðamaður hitti Yasser Arafat nokkrum sinnum, fyrst í Jemen árið 1985. "Þá var hann úthrópaður af öllum og gaf sjaldan færi á blaðamannaviðtölum en það tókst nú. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 194 orð | 1 mynd

Ein stærsta vélsmiðjan flutt austur

Eskifjörður | Unnið er að því þessa dagana að reisa skemmu á Eskifirði sem mun hýsa Vélaverkstæði Hamars. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Einsýnt að leggja veg um Arnkötludal

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segist telja það einsýnt að leggja eigi veg um Arnkötludal á Vestfjörðum og tengja þannig saman Strandirnar, Reykhólahrepp og Dalina. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 536 orð

Ekki ákærðir en dæmdir til að greiða bætur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær þrjá menn til að greiða konu samtals 1,1 milljón króna í miskabætur fyrir að hafa framið ólögmæta meingerð gegn henni og æru hennar. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð

Eyrún ráðin

Dalvík | Eyrún Rafnsdóttir hefur verið ráðin félagsmálastjóri í Dalvíkurbyggð. Alls bárust ellefu umsóknir um stöðuna og þóttu þrír umsækjenda jafnhæfir til að gegna stöðunni. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fíkniefni á sveitabæ

VIÐ húsleit lögreglu í Árnessýslu á sveitabæ þar í sýslu í gær fundust um 120 g af maríjúana. Karlmaður á sextugsaldri var handtekinn og viðurkenndi að eiga efnið. Það hefði verið ætlað til eigin neyslu. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 538 orð | 2 myndir

Fjósið er notalegur vinnustaður

Fjósum hefur fækkað um nærri helming í Þingeyjarsýslu á tuttugu árum. Það þykir því gleðiefni þegar menn taka sig til og auka framleiðslu sína. Atli Vigfússon fréttaritari heimsótti bændur í nyrsta fjósi landsins en þeir eru að auka við sig. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fjölskyldudagur Hvatar

Fjölskyldudagur verður hjá Ungmennafélaginu Hvöt á Blönduósi næstkomandi laugardag. Tilefnið er áttatíu ára afmæli félagsins og er öllum Blönduósingum og velunnurum Hvatar boðið að gleðjast með félagsfólki. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Forseti Íslands sendi samúðarkveðjur

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sendi í gær samúðarkveðjur til palestínsku þjóðarinnar vegna andláts Yassers Arafats, forseta heimastjórnarinnar. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð

Fær að skrá lögheimili í sumarhúsahverfi

MEÐ dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær fékk fimm manna fjölskylda skráð lögheimili í Bláskógabyggð en þangað flutti fjölskyldan í fyrravetur. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 122 orð

Gengið frá stofnun sjálfseignarstofnunar

Reykjanesbær | Gengið hefur verið formlega frá stofnun sjálfseignarstofnunar um Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ og ráðningu Geirs Sveinssonar, fyrrverandi atvinnumanns í handknattleik, sem framkvæmdastjóra. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Goðdalakirkja í Skagafirði 100 ára

VEGNA 100 ára afmælis Goðdalakirkju í Skagafirði verður hátíðarmessa þar sunnudaginn 14. nóvember kl. 13.30. Sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup prédikar og sóknarpresturinn sr. Ólafur Þ. Hallgrímsson þjónar fyrir altari. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 128 orð | 1 mynd

Góð aðsókn að nýrri flugþjónustubraut

Keflavík | Tuttugu og fimm nemendur skráðu sig til náms á nýrri flugþjónustubraut við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Námið hefst um áramót. Flugþjónustubrautin er samstarfsverkefni Fjölbrautaskólans og Flugþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS). Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Góð stemning hjá Marianne Faithfull

HVERT sæti var setið á tónleikum bresku tónlistarkonunnar Marianne Faithfull í gærkvöldi, en þetta voru fyrstu tónleikar þessarar kunnu söngkonu hér á landi. Mjög góð stemning myndaðist á tónleikunum þar sem Faithfull flutti mörg af sínum þekktustu... Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Harry Belafonte kemur í næstu viku

SÖNGVARINN og leikarinn Harry Belafonte kemur til Íslands í næstu viku í tilefni af 15 ára afmæli Barnasáttmála SÞ og heimsforeldraátaki UNICEF Ísland en Harry Belafonte er einn af virkustu velgjörðarsendiherrum UNICEF. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Hefur skapað spennu innan Evrópusambandsins

Á SÉRSTÖKUM fundi norrænna og þýskra þingmanna í Berlín á þriðjudag, ítrekaði Joschka Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands, vilja Þjóðverja til að fá fastafulltrúa í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 358 orð

Heimilisofbeldi verði skilgreint sérstaklega í lögum

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að heimilisofbeldi verði skilgreint í hegningarlögum þannig að þau nái yfir slík brot með heildstæðum og fullnægjandi hætti. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hjólað í slyddunni

ÞAÐ FÓR ekki framhjá borgarbúum í gær að það er kominn vetur. Um tíma snjóaði í borginni þó að jörð næði ekki að verða hvít nema í stutta stund. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð

Í dagsins önn

Kristján Eiríksson lenti í harðri fundatörn og datt í hug: Skunda ég milli funda á fund, fundir þreyta á marga lund sem þráir stund og stund stundarkvíld og væran blund. Sr. Friðrik A. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð

Kennarar ekki að kalla eftir lögum á verkfall

EIRÍKUR Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir kennara hafa rökstutt sjónarmið sín í kennaradeilunni á fundi með fulltrúum ríkisstjórnarinnar sem forsætisráðherra boðaði með viðsemjendum hvorum í sínu lagi í gærmorgun. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð

Kveðið á um gerðardóm í fyrirhuguðu lagafrumvarpi

SAMKVÆMT upplýsingum Morgunblaðsins verður skipaður gerðardómur til að leysa kjaradeilu kennara og sveitarfélaga samkvæmt lagafrumvarpi sem lagt verður fyrir ríkisstjórnina á fundi kl. 9 í dag. Meira
12. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Kveðjustund í Ramallah

Ein af síðustu myndunum sem teknar voru af Yasser Arafat. Hann er á leið upp í þyrlu sem flutti hann sjúkan frá bækistöðvunum í Ramallah á Vesturbakkanum til Jórdaníu en þaðan var flogið með Palestínuleiðtogann á sjúkrahús skammt frá París. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Lagasetning á verkfallið "færir bara deiluna til"

GUNNAR Rafn Sigurbjörnsson, formaður Launanefndar sveitarfélaganna, segir að í sjálfur sér hafi ekkert breyst í afstöðu launanefndarinnar eftir fund með ráðherrum ríkisstjórnarinnar í Stjórnarráðinu í gærmorgun. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð

Lýsir þungum áhyggjum af alvarlegum slysum

UMFERÐARRÁÐ lýsir þungum áhyggjum vegna þeirra mörgu alvarlegu slysa sem orðið hafa á undanförnum árum þar sem ökumenn og farþegar hafa ekki verið í bílbelti. Í ályktun 200. fundar Umferðarráðs, 28. október segir að skv. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Lög á verkfall "uppi á borðinu"

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði eftir fundi með kennurum, skólastjórnendum og fulltrúum sveitarfélaganna í gærmorgun að ljóst væri að deilan væri í "mjög miklum hnút". Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 133 orð

Málþing um geðheilbrigði | Nýtt afl...

Málþing um geðheilbrigði | Nýtt afl leysist úr læðingi þegar fagmenn og notendur geðheilbrigðisþjónustu vinna saman á jafningjagrunni er yfirskrift málþings sem haldið verður í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun, laugardaginn, kl. 14 til 17. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 245 orð

Mega ekki selja gleraugu í Kringlunni

LYF og heilsa má ekki selja hefðbundin gleraugu í verslun sinni í Kringlunni samkvæmt ákvörðun rekstrarfélags Kringlunnar. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð

Minningarathöfn um látna hermenn frá Þýskalandi

ÞÝSKA sendiráðið mun í tilefni af minningardegi látinna hermanna, "Volkstrauertag", sem er sunnudaginn 14. nóvember, minnast dagsins með breska sendiráðinu, en á ensku nefnist þessi dagur "Remembrance day". Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 289 orð | 1 mynd

Mismikil trú á jákvæðri þróun byggðarlaganna

ÍBÚAR í Eyjafirði og Suður-Þingeyjarsýslu hafa mismikla trú á jákvæðri þróun eigin byggðarlaga á næstu árum að því er fram kemur í þjóðmálakönnun Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Missti aldrei sjónar á markmiði sínu um frjálsa Palestínu

HANN var óskaplega hlýr og tók okkur mjög vel. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Norðmenn leggja miklu meira í listnám

HALLDÓR Gíslason, deildarforseti hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskólans, hefur þekkst boð um að stjórna nýrri hönnunardeild Norsku listaakademíunnar. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 451 orð

Ólögmæt undanþága og engar merkingar

HEFÐI lyftugangur í húsi við Lindargötu 5 í Reykjavík verið hannaður í samræmi við reglugerð hefði maður, sem var að gera við lyftuna, ekki orðið fyrir alvarlegu slysi árið 2000 sem hefur haft víðtæk áhrif á líf hans. Meira
12. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Óttast tómarúmið eftir fráfall Arafats

ARABÍSKIR fréttaskýrendur létu í gær í ljósi áhyggjur af óvissunni og tómarúminu í palestínskum stjórnmálum eftir fráfall Yassers Arafats. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Ótvíræður forystumaður sinnar þjóðar

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir lífshlaup Yassers Arafats samofið palestínsku þjóðinni og baráttu hennar fyrir frelsi og sjálfstæði og að hann hafi verið mjög merkilegur maður. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

"Allt fór á dúndrandi kaf"

BRETAR höfðu aldrei sýnt annan eins ruddaskap. Meira
12. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

"Arafat mun lifa að eilífu"

PALESTÍNSK yfirvöld hafa lýst yfir fjörutíu daga þjóðarsorg vegna andláts Yassers Arafats, helsta leiðtoga Palestínumanna til margra áratuga, en fljúga átti með lík hans til Kaíró í Egyptalandi í gærkvöldi. Útför hans fer svo fram í dag. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð

Rannsakar búrhvali í Miðjarðarhafi

GUÐJÓN Andri Gylfason, þriðja árs nemi í lífefnafræði við Háskóla Íslands, ætlar að dvelja næstu tvær vikur um borð í skútunni Song of the Whales í Miðjarðarhafi. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 66 orð

Ráðinn fjármálastjóri HSS

Keflavík | Elís Reynarsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn til starfa sem fjármálastjóri við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Elís er 45 ára viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 66 orð

Rekstur Dvalar tryggður

Kópavogur | Rekstur Dvalar, athvarfs fyrir geðfatlaða í Kópavogi, hefur verið tryggður til næstu tveggja ára. Samningur þess efnis var undirritaður í Dvöl nýverið. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 578 orð

Rógur settur fram gegn betri vitund

ÞÓRÓLFUR Árnason, fráfarandi borgarstjóri, lagði fram lausnarbeiðni sína sem borgarstjóri í upphafi borgarráðsfundar sem hófst í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Meira
12. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Segja um 600 fallna

BANDARÍSKT herlið, stutt flugvélum og stórskotaliði, gerði stórárás á suðurhluta Fallujah-borgar í Írak í gær í þeim tilgangi að einangra uppreisnarmenn í litlum hluta hennar. Meira
12. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Síðasti áfanginn

Egypskur heiðursvörður ber líkkistu Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, frá flugvélinni, sem flutti hana frá Frakklandi til Kaíró. Þar fer fram í dag opinber minningarathöfn að viðstöddum þjóðarleiðtogum og öðrum fulltrúum meira en fimmtíu ríkja. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð

Sjálfsafgreiðsluhótel í Hafnarfirði

FYRIRHUGAÐ er að reisa sjálfsafgreiðsluhótel við Vallahverfi í Hafnarfirði, skammt frá Reykjanesbraut. Yrði það hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Skagafjörður | Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar...

Skagafjörður | Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar nú í vikunni voru lögð fram drög að samkomulagi menntamálaráðuneytis og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um menningarhús í Skagafirði. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Skapast tómarúm við fráfall hans

ANDLÁT Yassers Arafats kemur ekki á óvart. Hann er búinn að vera veikur alllengi. Ég hitti hann fyrir tveimur til þremur árum og þá var hann orðinn nokkuð sjúkur maður," segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra um fráfall Arafats. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 115 orð

Skjaladagur | Norræni skjaladagurinn er á...

Skjaladagur | Norræni skjaladagurinn er á morgun, laugardag, 13. nóvember og er þema hans árið 1974. Héraðsskjalasafnið á Akureyri verður opið frá kl. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 320 orð

Skora á aðila að fresta verkfalli

"VIÐ höfum sagt að við viljum ekki lög, en teljum gerðardóm skárri kost," sagði Elín Thorarensen, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra, aðspurð um afstöðu samtakanna til slíkra lausna á kennaradeilunni. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Skógarnir á leið norður

Verulegar breytingar verða á gróðurfari á norðurslóðum í kjölfar þeirrar hlýnunar sem vísindamenn spá þar fram til ársins 2001. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 231 orð

Starfsstöð í Hrauneyjum lögð niður

STARFSSTÖÐ Landsvirkjunar í Hrauneyjum verður lögð niður um næstu áramót og rekstur hennar sameinaður starfsstöðinni í Búrfelli. Nú er heildarfjöldi starfa í stöðvunum 56 en eftir sameiningu er gert ráð fyrir 37 ársverkum að sumarvinnu frátalinni. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 438 orð

Styrkir ferðaþjónustuna

Hafnarfjörður | Fyrirhugað er að reisa sjálfsafgreiðsluhótel í Hafnarfirði, nánar tiltekið á Völlum við Reykjanesbraut, og yrði það hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 55 orð

Styrktarkvöldverður | Veitingastaðurinn Fiðlarinn er 15...

Styrktarkvöldverður | Veitingastaðurinn Fiðlarinn er 15 ára um þessar mundir. Meira
12. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1703 orð | 6 myndir

Stærstu tækifærin í ferðaþjónustunni

Í framhaldi af greinaflokki Morgunblaðsins um atvinnu- og byggðamál á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra var leitað viðbragða talsmanna stjórnmálaflokkanna á Alþingi, þar af tveggja ráðherra, um hvað sé brýnast að gera í málum þessara landshluta. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Sveik 27 sinnum út vörur með greiðslukorti

RÚMLEGA þrítug kona var í gær dæmd í fimm mánaða fangelsi fyrir að svíkja út tæplega 260.000 kr. með því að gefa 27 sinnum símleiðis upp raðnúmer og gildistíma greiðslukorts í eigu fyrirtækis. Brotin áttu sér stað á eins mánaðar tímabili. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 52 orð

Sykursýki | Samtök sykursjúkra halda fræðslufyrirlestra...

Sykursýki | Samtök sykursjúkra halda fræðslufyrirlestra í þriðja sinn á Fiðlaranum 4. hæð laugardaginn 13. nóvember, í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra. Fyrirlestrarnir verða um óhefðbundnar lækningar, ný viðhorf í mataræði og hvernig hugsa á um... Meira
12. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sögulegt handaband

Yasser Arafat og Yitzhak Rabin, þáverandi forsætisráðherra Ísraels, takast í hendur við Hvíta húsið í Washington haustið 1993. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Tónlistarskólinn í menningarferð

Nemendur og kennarar Tónlistarskóla Rangæinga áttu þess kost að fylgjast með lokaæfingu Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir tónleika þar sem meðal annars var leikið með hljómsveitinni Nýrri danskri. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Tvísköttunarsamningur við Möltu

HINN 23. september var undirritaður í Valetta á Möltu samningur milli Íslands og Möltu sem mun koma í veg fyrir tvísköttun á fyrirtækjum og einstaklingum hvors lands fyrir sig. Meira
12. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 1925 orð | 3 myndir

Umdeild goðsögn kveður sviðið

Fréttaskýring | Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, var lifandi tákn baráttu þjóðar sinnar fyrir sjálfstæði. Palestínumenn hafa aldrei átt annan þjóðarleiðtoga og syrgja hann margir. En í grein Kristjáns Jónssonar kemur fram að Ísraelar segi Arafat hafa ýtt undir hryðjuverk. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Umtalsverð hækkun fyrir suma námsmenn

BORGARRÁÐ samþykkti í gær tillögu að nýrri gjaldskrá fyrir Leikskóla Reykjavíkur, en hún hefur í för með sér umtalsverða hækkun á leikskólagjöldum fyrir foreldra þar sem annað foreldrið er nemandi en hitt útivinnandi. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Undirbúningur að málssókn gegn Noregi á góðri leið

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra sagði í umræðum um utanríkismál á Alþingi í gær að undirbúningur að málssókn gegn Noregi fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag, vegna ítrekaðra brota norskra stjórnvalda á Svalbarðasamningnum, væri á góðri leið. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Unglingar í spilavanda

Í Reykjavík eru á bilinu 85-90 unglingar á aldrinum 13-15 ára sem talið er að eigi við verulegan spilavanda að etja. Níu af hverjum tíu unglingum hafa spilað peningaspil og talið er að um 2% unglinga eigi við verulegan vanda að stríða vegna slíkra spila. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð

Úr bæjarlífinu

Reif upp salernisskál | Ólafsfirðingur á sextugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ruðst inn í íbúð nágranna síns í óleyfi og rifið þar upp salernisskál. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Útigangskindur til byggða

Skagafjörður | Rúmlega tuttugu útigengnar kindur hafa náðst við smalanir í Skagafirði í haust. Þetta er með því mesta sem komið hefur á einu ári og þykir til marks um sérlega góðan síðasta vetur. Meira
12. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Útlagi og þjóðarfaðir

Yasser Arafat hóf ferilinn sem lítt þekktur, útlægur skæruliðaforingi sem ekki hikaði við að beita hryðjuverkum til að vekja athygli á málstaðnum. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð

Viðræðum um varnarmál verði komið í fastan farveg

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að hann hygðist m.a. ræða um það við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington í næstu viku, hvernig Íslendingar geti tekið meiri þátt í kostnaði við rekstur Keflavíkurflugvallar. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 189 orð

Vilja aðild að viðræðum um kostnaðarskiptingu

STJÓRNVÖLD skortir skýra framtíðarsýn í málefnum tónlistarskólanna í tengslum við vinnu við nýja lagasetningu um starfsemi þeirra, að því er fram kemur í nýrri ályktun Samtaka tónlistarskólastjóra, STS. Meira
12. nóvember 2004 | Minn staður | 66 orð

Vinnuaðstaða fyrir háskólanema

Hornafjörður | Vinnuaðstaða fyrir háskólanema í fjarnámi hefur verið opnuð í Nýheimum. Vinnuherbergið er í Frumkvöðlasetrinu og verður opið hvenær sem fjarnemum hentar. Sagt er frá opnuninni á vefnum horn. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð

Vongóður um að styttist í úrskurð

HUGI Hreiðarsson, markaðs- og kynningarfulltrúi Atlantsolíu, segist vongóður um að það styttist í að Samkeppnisstofnun úrskurði í kærumáli sem Atlansolía lagði fram gegn Orkunni og Skeljungi vegna verðlækkana samkeppnisaðilanna á bensíni í næsta nágrenni... Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Vottaði palestínsku þjóðinni samúð sína

"ÉG votta palestínsku þjóðinni samúð mína og ríkisstjórnarinnar vegna andláts hans," sagði Davíð Oddsson utanríkisráðherra á þingfundi í gær, um andlát Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna. Meira
12. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 1244 orð | 1 mynd

Þjálfa hugsanlega íraskar öryggissveitir

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra ítrekaði í umræðum um utanríkismál á Alþingi í gær að íslensk stjórnvöld væru sem fyrr á þeirri skoðun að rétt hefði verið að gera innrásina í Írak "enda var hún gerð til að framfylgja ályktunum öryggisráðs Sameinuðu... Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2004 | Leiðarar | 657 orð

Arfleifð Arafats

Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, lést í gær á sjúkrahúsi í París og verður borinn til grafar í Ramallah á Vesturbakkanum í dag eftir minningarathöfn í Egyptalandi. Arafat var mjög umdeildur á löngum ferli sínum. Meira
12. nóvember 2004 | Leiðarar | 339 orð | 1 mynd

Leyndardómar Orkuveitunnar

Óánægjan innan Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs með samstarfið í Reykjavíkurlistanum fer sífellt vaxandi. Eitt dæmi um þessa óánægju birtist í grein hér í blaðinu sl. þriðjudag. Meira
12. nóvember 2004 | Leiðarar | 350 orð

"Íslands þúsund ár"

Á Alþingi Íslendinga hefur verið lögð fram tillaga um nýjan þjóðsöng. Rökin fyrir tillögunni eru þau að nauðsynlegt sé að taka upp þjóðsöng sem er auðveldari í flutningi og hentar betur til almennrar notkunar. Meira

Menning

12. nóvember 2004 | Bókmenntir | 364 orð | 2 myndir

Aðsóknarmet slegið á stefnunni

SENDIRÁÐ Íslands í Helsinki tók þátt í bókastefnunni "Helsingin kirjamessut 2004" fyrir skemmstu með 20 fermetra bás, sem hannaður var af starfsfólki sendiráðsins. Meira
12. nóvember 2004 | Tónlist | 281 orð | 2 myndir

Alvöru klúbbakvöld

ÁRSHÁTÍÐ plötusnúðanna verður haldin í þriðja sinn um helgina á vegum hins lífseiga dansþáttar Party Zone . Meira
12. nóvember 2004 | Tónlist | 364 orð | 1 mynd

Áfram heiðina háu

MARGRÉT Eir Hjartardóttir, söng- og leikkona, gefur út sína þriðju sólóplötu á morgun. Kallast hún Í næturhúmi og dregur nafn sitt af samnefndu lagi sem naut mikilla vinsælda í sumar. Meira
12. nóvember 2004 | Menningarlíf | 473 orð | 2 myndir

Eignaðist fjórar yngri systur

Bók um söngflokkinn Nylon var að koma út. Hún er samnefnd nýju plötunni og heitir 100% Nylon og er fjallað um líf Ölmu, Emilíu, Steinunnar og Klöru frá ýmsum sjónarhornum. Meira
12. nóvember 2004 | Tónlist | 886 orð | 1 mynd

Ekki bara sumar og kókómalt

Þau eru ung, fersk og skemmtileg og í uppáhaldi hjá FM957. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hljómsveitina Igore um nýju plötuna. Meira
12. nóvember 2004 | Menningarlíf | 760 orð | 1 mynd

Enginn fer svangur frá borði

Mörgum þykir það líklega ekki sjálfgefið að starfrækt sé sinfóníuhljómsveit í ekki stærri bæ en Akureyri, jafnvel þótt umdæmi hennar sé örlítið stærra. Guðmundur Óli Gunnarsson er á öðru máli. Meira
12. nóvember 2004 | Menningarlíf | 270 orð | 2 myndir

Fólk

Ákveðið hefur verið að hætta framleiðslu á sjónvarpsþáttunum margrómuðu Undir grænni torfu eða Six Feet Under . Meira
12. nóvember 2004 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Næsta barnabók Madonnu , hennar fimmta í röðinni, hefur að geyma þann boðskap að ekki sé hægt að kaupa sér hamingju, sama hversu ríkur maður er. Bókin mun heita Lotsa de Casha , eftir titilpersónunni, og kemur út næsta sumar. Meira
12. nóvember 2004 | Menningarlíf | 382 orð | 1 mynd

Framsækni að markmiði

Tónlistinn ræður ríkjum á Unglist, listahátíð ungs fólks, í Tjarnarbíói í kvöld. Meira
12. nóvember 2004 | Menningarlíf | 241 orð | 1 mynd

Guy Maddin viðstaddur

HINN virti kanadíski leikstjóri Guy Maddin verður gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem haldin verður í Regnboganum, Háskólabíói og Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi, dagana 17. - 25. nóvember næstkomandi. Meira
12. nóvember 2004 | Menningarlíf | 246 orð | 1 mynd

Hefnd að handan

ÓBEITIN eða The Grudge er einhver óvæntasti smellur það sem af er árinu. Engin hrollvekja hefur fengið eins mikla aðsókn um frumsýningarhelgi og verður það að telja stórmerkilegt því leikstjóri hennar er japanskur og hefur aldrei áður gert... Meira
12. nóvember 2004 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Hómers-kviður

HÓMER Simpson virðist ætla að verða álíka eilífur og rokkstjörnur. Hann og litla gula fjölskyldan hans hafa kitlað hláturtaugar okkar í á annan áratug og ekki sér enn fyrir endalokin. Meira
12. nóvember 2004 | Menningarlíf | 155 orð

Iris Chang fallin frá

BANDARÍSKI metsöluhöfundurinn Iris Chang fannst látin í bíl sínum á þjóðveginum nærri Los Gatos í Kaliforníu í vikunni. Banamein hennar var skotsár á höfði og telur lögregla að hún hafi svipt sig lífi. Meira
12. nóvember 2004 | Tónlist | 206 orð | 1 mynd

Íslenskt efni, jólaorgel og Bach

LISTVINAFÉLAG Hallgrímskirkju gengst fyrir jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju í fyrri hluta desembermánaðar. Á hátíðinni verður boðið upp á þrjár dagskrár af ólíkum toga, þar sem jóla- og aðventutónlist er í fyrirrúmi. Meira
12. nóvember 2004 | Leiklist | 582 orð

LEIKLIST - Skagaleikflokkurinn

Höfundar: Jónas Árnason og Jón Múli Árnason. Leikstjóri: Helga Braga Jónsdóttir. Tónlistarstjóri: Flosi Einarsson. Danshöfundur: Jóhanna Árnadóttir. Lýsing: Hlynur Eggertsson. Búningar: Steinunn Björndóttir. Grafík: Garðar Jónsson. Sýning í Bíóhöllinni, 5. nóvember 2004. Meira
12. nóvember 2004 | Leiklist | 488 orð

LEIKLIST - Stúdentaleikhúsið

Höfundar: Leikhópurinn og leikstjórinn. Leikstjóri: Jón Páll Eyjólfsson. Útlitshönnun (ljós, búningar, svið, förðun): Jón Páll Eyjólfsson. Sýning í Tónlistarþróunarmiðstöðinni 7. nóvember. Meira
12. nóvember 2004 | Menningarlíf | 784 orð | 3 myndir

Óvenjuleg för í leikhúsið

Í Borgarleikhúsinu stendur hópum leikhúsgesta til boða að kynnast lífinu í leikhúsinu að tjaldabaki. Inga María Leifsdóttir og Kjartan Þorbjörnsson slógust í hóp fólks sem skoðaði húsið í fylgd Guðjóns Pedersens leikhússtjóra. Meira
12. nóvember 2004 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Paradís glæpamanna

ÍSLENDINGAR fá að sjá glæpagrínmyndina After the Sunset á sama tíma og Bandaríkjamenn en hún er frumsýnd vestra um helgina líkt og hér. Sjarmatröllin Pierce Brosnan og Woody Harrelson eru í aðalhlutverki ásamt bombunni Salma Hayak. Meira
12. nóvember 2004 | Menningarlíf | 268 orð | 2 myndir

"Djarft, gegnheilt dansverk"

"DAPURLEG ný veröld tölva og mannlegra véla - Eldfjall af holdi og blóði", segir í fyrirsögn þýska blaðsins Westdeutsche Zeitung um uppfærslu á verkinu, IBM 1401 - notendahandbók, eftir dansarann Ernu Ómarsdóttur og tónskáldið Jóhann Jóhannsson... Meira
12. nóvember 2004 | Myndlist | 532 orð | 3 myndir

Safnið efli samtal milli listarinnar og almennings

Um veruleikann, manninn og ímyndina er heiti sýningar á nýrri íslenskri myndlist, sem opnuð verður í Listasafni Íslands í kvöld. Meira
12. nóvember 2004 | Tónlist | 383 orð | 1 mynd

Skipt um sand

Í Brain Police eru Gunnlaugur Lárusson (gítar, píanó, hljóðgervlar, bakraddir, "vélin"), Hörður Stefánsson (bassi), Jón Björn Ríkarðsson (trommur) og Jens Ólafsson (söngur). Öll lög eru eftir Brain Police, Upptökustjóri var Alex "Flex" Árnason ásamt Brain Police og á hann einnig hlut í einu lagi. Hrafn Thoroddsen; The Flexmeister og Arnar Sigurðsson aðstoðuðu í sínu laginu hver. Platan kemur einnig út í takmörkuðu upplagi ásamt mynddiski. Meira
12. nóvember 2004 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Þeytt á ný?

ROKKTRÍÓIÐ Cream var fyrsta krafttríóið ("power trio") og samanstóð af þeim Eric Clapton, Jack Bruce og Ginger Baker. Sveitin var stofnuð árið 1966 en hætti rúmum tveimur árum síðar. Meira

Umræðan

12. nóvember 2004 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Af hverju stafar öll þessi velmegun?

Harpa Björnsdóttir fjallar um menntun og kjaramál kennara: "Kennarar geta verið stoltir af sínu framlagi. Og þeir eiga þakkir skildar og það að vera metnir að verðleikum." Meira
12. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 704 orð

Einstefna fjölmiðlanna

Frá Einari S. Hálfdánarsyni, sem fjallar um blöðin og einkenni þeirra:: "EKKERT blaðanna hefur nú orðið aðra ritstjórnarstefnu en annað. Einkennin eru nokkur. Svona mismunandi hvort er; andúð eða hatur á: Bandaríkjunum, Ísrael, gyðingum, repúblikönum og trúræknum kristnum mönnum." Meira
12. nóvember 2004 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Er Auddi hræddur um að hann sé þroskaheftur?

Sigrún Þórarinsdóttir fjallar um þroskahefta: "Þroskaheft fólk er minnihlutahópur sem vert er að bera virðingu fyrir eins og öðru fólki." Meira
12. nóvember 2004 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Fyrirhugaður stofnfundur heildarsamtaka fólks sem glímir við offitu á Íslandi

Valgeir Matthías Pálsson fjallar um stofnfund fólks sem glímir við offitu: "Það er alveg hræðilegt að sjá hvað unga kynslóðin er að fitna og þyngjast." Meira
12. nóvember 2004 | Aðsent efni | 519 orð | 2 myndir

Hálshnykkur, líffræðilegt og sálfélagslegt vandamál?

Harpa Helgadóttir og Hólmfríður B. Þorsteinsdóttir fjalla um hálshnykki: "Því er þörf á að framkvæma heildræna rannsókn sem felur í sér greiningu og meðferð á bæði líffræðilegum sem og sálfélagslegum þáttum." Meira
12. nóvember 2004 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Hin nýja starfsstétt

Hjalti Þór Björnsson fjallar um áfengismálin: "Innan FÁR eru vel menntaðir áfengisráðgjafar sem eru hluti af heilbrigðiskerfinu og veita þar dýrmæta þjónustu." Meira
12. nóvember 2004 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Hjólreiðabrautir í vegalög

Kolbrún Halldórsdóttir fjallar um samgöngumál: "Þjóðhagslegur ávinningur af því að leggja góðar hjólreiðabrautir er ótvíræður og fjölgun þeirra sem velja vélarlausan farkost er því mikið hagsmunamál." Meira
12. nóvember 2004 | Aðsent efni | 202 orð | 1 mynd

Hvað gera stjórnvöld?

Ragnar Hólm Bjarnason fjallar um olíumálið: "Ef þú skyldir álpast inná bensínstöð gömlu félaganna, mundu þá að kaupa "bara bensín"." Meira
12. nóvember 2004 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Lykillinn að lausn verkfalls kennara

Teitur Bergþórsson fjallar um kennaraverkfallið: "Hvort vill fólk flytja grunnskólann til ríkisins, eins og menntamálaráðherra hefur velt upp, eða fjármuni frá ríki til sveitarfélaga?" Meira
12. nóvember 2004 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Náttúra og menning í heimabyggð á erindi inn í skólastarfið

Bjarni Jónsson fjallar um náttúru og menningu: "Nauðsynlegt er að auðga umhverfisfræðslu í skólum með því að gefa nemendum kost á að upplifa sitt eigið umhverfi og náttúru innan seilingar." Meira
12. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 160 orð

Opið bréf til landbúnaðarráðherra

Frá Þórhalli Hróðmarssyni í Hveragerði:: "HÆSTVIRTUR landbúnaðarráðherra, þér þykið forn í skapi. Er samt ekki full langt gengið að menn þurfi að ríða til Reykjavíkur til að fá eðlilega þjónustu hjá ráðuneyti yðar?" Meira
12. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 1082 orð

Opið bréf til Þorgerðar Katrínar

Frá Herði Torfasyni söngvaskáldi:: "KOMDU sæl, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra. Ef lífið er hálftími þá hef ég beðið í korter og nú er mig að bresta þolinmæði og því tek ég til þess ráðs að skrifa þér opið bréf og spyrja þig ráða. Hvernig beðið í korter?" Meira
12. nóvember 2004 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Seltirningi svarað

Ólafur Oddsson svarar Magnúsi Erlendssyni: "Löng reynsla mín segir mér að það er ekki hægt að tala á vitrænum grundvelli við slíka menn um kennslumál." Meira
12. nóvember 2004 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Um réttarstöðu samkynhneigðra

Svanfríður A. Lárusdóttir fjallar um réttindi samkynhneigðra: "Niðurstöður þessar eru athyglisverðar og þokar nokkuð í átt jafnréttis en gætir þó enn fordóma og vantrausts í garð samkynhneigðra." Meira
12. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Opið bréf til Sjafnar Ingólfsdóttur Í fréttatíma sjónvarpsins í vikunni komu skólaliðar á fund formanns síns, Sjafnar Ingólfsdóttur, til að ræða launakjör í framhaldi af starfsmati á störfum starfsmanna Reykjavíkurborgar. Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2004 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

GUÐJÓN JÓNSSON

Guðjón Jónsson fæddist á Núpi í Vestur-Eyjafjallahreppi 13. september 1950. Hann lést á Selfossi 31. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ásólfsskálakirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2167 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SIGURÐSSON

Guðmundur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1958. Hann lést á heimili sínu á Reykjabraut 5b í Þorlákshöfn 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Elísabet María Víglundsdóttir, húsmóðir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2004 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SVEINBJÖRNSSON

Guðmundur Sveinbjörnsson fæddist á Mælifellsá í Lýtingsstaðahreppi 10. apríl 1914. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 11. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Goðdalakirkju 16. október. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SUMARLIÐADÓTTIR

Guðrún Sumarliðadóttir fæddist í Viðvík á Hellissandi 5. mars 1930. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Matthildur G. Rögnvaldsdóttir, f. 18. júlí 1908 í Fögrudalstungu í Saurbæ, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2004 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS KJARTANSDÓTTIR

Hjördís Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1982. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 18. október. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1459 orð | 1 mynd

HJÖRTUR ÓLAFSSON

Hjörtur Ólafsson á Efri-Brúnavöllum fæddist í Dalbæ í Gaulverjabæjarhreppi 14. janúar 1926. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Gestsson, f. 20.9. 1888, d. 21.8. 1968, og Sigríður Jónsdóttir, f. 12.1. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1773 orð | 1 mynd

MARÍA SKAGAN

María Jónsdóttir Skagan fæddist á Bergþórshvoli í Landeyjum 27. janúar 1926. Hún lést 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin sr. Jón Jónsson Skagan, prestur á Bergþórshvoli f. á Þangskála á Skaga 3. ágúst 1897, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

ÓLAFUR BJARNASON

Ólafur Bjarnason, fv. umdæmisstjóri hjá Flugmálastjórn, fæddist að Grund á Kjalarnesi 14. maí 1923. Hann andaðist á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helga Finnsdóttir, f. 25. des. 1891, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

ÓLÖF JÓNSDÓTTIR

Ólöf Jónsdóttir fæddist á Melstað í Keflavík 6. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Brandsson og Magnea Steinunn Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2004 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

SIGTRYGGUR ÓLAFSSON

Sigtryggur Ólafsson fæddist í Brekku í Glerárþorpi 14. nóvember 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. nóvember síðastliðinn. Sigtryggur var yngstur barna hjónanna Ólafs Jakobssonar, f. á Efri-Skálateig í Norðfirði 29. ágúst 1878, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2289 orð | 1 mynd

SIGURÐUR TRAUSTI SIGURJÓNSSON

Sigurður Trausti Sigurjónsson fæddist á Hvoli í Vesturhópi 1. maí 1912. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Sigurðardóttir, f. á Felli í Strandasýslu, f. 17. nóv. 1881, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2322 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR

Þuríður Halldórsdóttir fæddist að Miðdalsgröf í Steingrímsfirði 14. ágúst 1907. Hún lést í Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi, 29. október síðastliðinn. Þuríður var dóttir hjónanna Halldórs Jónssonar, f. 16.9. 1871, d. 5.10. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 723 orð | 1 mynd

Skilaði ekki varanlegum árangri

MÖRG af stærri þróunarverkefnum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands hafa ekki skilað varanlegum árangri. Þetta var meðal þess sem fram kom á málþingi stofnunarinnar um þróunaraðstoð Íslendinga í veiðum og sjávarútvegi sem haldið var í þessari viku. Meira

Viðskipti

12. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Afl eykur við sig í Low & Bonar

EIGNARHLUTUR Afls fjárfestingarfélags í breska iðnfyrirtækinu Low & Bonar er orðinn 16,8% , eftir að félagið keypti 2,3% hlutafjár í hinu breska fyrirtæki. Meira
12. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

ÁTVR hlýtur Íslensku gæðaverðlaunin

ÁFENGIS- og tóbaksverslun ríkisins hlaut í gær Íslensku gæðaverðlaunin 2004. Meira
12. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Baugur Group kaupir tískukeðjuna Mk One

BAUGUR Group hefur keypt bresku tískukeðjuna Mk One á 55 milljónir punda eða tæplega 7 milljarða króna. Þetta kom fram í frétt Reuters í fyrradag og í gær staðfesti talsmaður Baugs í Englandi fréttina í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Breskir bankar bregðast við íslenskri innrás

VERÐ á fyrirtækjum í Bretlandi hefur hækkað og eiga íslenskir bankar stóran hlut í þeirri þróun. Þetta kom fram í erindi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs Group, á hádegisverðarfundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í fyrradag. Meira
12. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Flugleiðir hækka mest

MEST viðskipti í Kauphöll Íslands í gær voru með íbúðabréf fyrir um 3,6 milljarða króna. Viðskipti með hlutabréf voru fyrir um 1,05 milljarða króna, mest með hlutabréf KB banka fyrir um 282 milljónir . Meira
12. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Í dag

Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands um eignatengsl í íslensku viðskiptalífi verður haldinn í Sunnusal Hótels Sögu kl. 8:30-9:45 Frummælendur eru Páll Gunnar Pálsson, Benedikt Jóhannesson og Gylfi Magnússon. Meira
12. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 46 orð

KB banki hækkar óverðtryggða vexti

KB banki hækkaði vexti á óverðtryggðum inn- og útlánum frá deginum í gær. Vextir óverðtryggðra útlána hækka um 0,25 prósentustig og hækka kjörvextir óverðtryggðra skuldabréfa úr 9,40% í 9,65%. Meira
12. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 140 orð

Opin kerfi hagnast um 135 milljónir

HAGNAÐUR af rekstri Opinna kerfa Group nam 135 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra var 76 milljóna króna tap á rekstrinum. Meira
12. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Taprekstur Big Food Group

BIG Food Group var á fyrsta helmingi fjárhagsársins rekið með 9 milljón punda halla eða sem samsvarar 1,13 milljörðum króna. Á sama tímabili í fyrra var fyrirtækið rekið með 2,8 milljóna punda hagnaði. Meira
12. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Yfirtökutilboð til minnihluta í Kaldbaki

BURÐARÁS hf., sem á 76,77% hlutafjár í Kaldbaki hf., hefur gert eigendum minnihluta í Kaldbaki yfirtökutilboð í hlutabréf þeirra. Tilboðsverðið er 0,637841438 hlutir í Burðarási fyrir hvern einn hlut í Kaldbaki. Meira

Daglegt líf

12. nóvember 2004 | Daglegt líf | 619 orð | 6 myndir

Dögurður fyrir alla fjölskylduna

ÞAÐ er notalegt um helgar að borða síðbúinn morgunverð eða dögurð (brunch). Hefð er fyrir því í Bandaríkjunum að fjölskyldur fari saman út að borða slíkan málsverð og nú hefur Naustið tekið upp á því að bjóða til dögurðar á sunnudögum. Meira
12. nóvember 2004 | Daglegt líf | 603 orð | 3 myndir

Gamla ullabjakkbúðin verður gallerí

Fjórar listakonur kraftmiklar opnuðu um síðustu helgi nýtt gallerí við Hringbrautina í Reykjavík sem heitir Gallerí 49 og dregur nafn sitt af götunúmerinu. Þetta eru þær Erna Guðmarsdóttir, Alda Ármanna Sveinsdóttir, Kristín Arngrímsdóttir og Kristjana... Meira
12. nóvember 2004 | Daglegt líf | 628 orð | 6 myndir

Hann sagar út og hún skreytir

Bragi Baldursson segist hafa dundað sér við smíðar frá því hann man eftir sér. Þegar hann átti ekki bílskúr útbjó hann sér verkstæði úti á svölum og skar út jólaskraut. Meira
12. nóvember 2004 | Daglegt líf | 802 orð | 3 myndir

Spilavandi fyrst og fremst meðal drengja

Rúmlega 90% unglinga hafa spilað eitthvert peningaspil en algengustu spilin hjá unglingum eru skafmiðar, spilakassar og lottó. Einnig er talsvert um það að unglingar leggi peninga undir í spilum eða leikjum. Á bilinu átta til tíu prósent unglinga spila vikulega eða oftar. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2004 | Dagbók | 19 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, 12. nóvember, er áttræð Stefanía Ágústsdóttir, húsfreyja, Ásum í Gnúpverjahreppi . Hún er að... Meira
12. nóvember 2004 | Dagbók | 52 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Stefanía Magnúsdóttir, Langholtsvegi 124 , verður áttræð hinn 17. nóvember næstkomandi. Hún býður vinum og vandamönnum að fagna tímamótunum með sér á morgun, laugardaginn 13. nóvember, kl. Meira
12. nóvember 2004 | Viðhorf | 834 orð

Allt hefur sinn tíma

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is: "Okkur hættir nefnilega til, bæði fjölmiðlum og almenningi, að dæma menn án dóms og laga og upp kemur eitthvert gamalt víkingaeðli með hefndarglampa í augum." Meira
12. nóvember 2004 | Fastir þættir | 200 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

ÓL í Istanbúl. Meira
12. nóvember 2004 | Fastir þættir | 491 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hreyfils Hafinn er fimm kvölda tvímenningur og urðu úrslit þessi fyrsta kvöldið: Daníel Halldórss. - Kári Sigurjónss. 99 Jón Sigtryggss. - Skafti Björnss. 98 Einar Gunnarss. - Ágúst Benediktss. 87 Björn Stefánss. - Ragnar Björnss. Meira
12. nóvember 2004 | Dagbók | 14 orð

Gjörið því iðrun og snúið yður,...

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. (Post. 3, 19.) Meira
12. nóvember 2004 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Hreystikeppni í Höllinni

Laugardalshöll | Íslandsmeistaramót Galaxy Fitness stendur nú yfir og verður samanburður í Laugardalshöll í dag kl. 16. Þá verður úrslitakeppnin haldin annað kvöld kl. 20, þar sem átta karlar og átta konur keppa um titilinn. Alda J. Meira
12. nóvember 2004 | Dagbók | 559 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að aðlagast nýju umhverfi

Geir Gunnlaugsson fæddist 1951 í Gautaborg. Meira
12. nóvember 2004 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Db6 8. Dd3 Dxb2 9. Hb1 Da3 10. f5 Be7 11. Be2 Da5 12. Bd2 Dc7 13. fxe6 fxe6 14. g4 h6# 15. e5 dxe5 16. Dg6+ Kf8 17. Rf3 Bd7 18. g5 Be8 19. Dd3 hxg5 20. Rxg5 Bf7 21. Rxf7 Kxf7 22. Meira
12. nóvember 2004 | Dagbók | 133 orð | 1 mynd

Tónleikar í Smekkleysu

PLÖTUBÚÐ Smekkleysu í Kjörgarði á Laugavegi 59 verður í dag kl. 17 vettvangur tónleika, en eigendur búðarinnar segja það stefnuna að halda þá hefð að hafa tónleika á hverjum föstudegi og laugardegi. Meira
12. nóvember 2004 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Útgáfugleði Edith Piaf

BRYNHILDUR Guðjónsdóttir mun syngja nokkur lög í Bókabúð Máls og Menningar í dag kl. 16.30 í tilefni af útgáfu nýrrar plötu með lögum úr metsölusýningunni Edith Piaf eftir Sigurð Pálsson, sem sýnd er í Þjóðleikhúsinu. Meira
12. nóvember 2004 | Dagbók | 119 orð | 1 mynd

Vetrarmessa í Norræna húsinu

SÝNINGIN Vetrarmessa var opnuð með pomp og prakt í Norræna húsinu í gær. Þar sýna verk sín fimmtán listamenn og -konur, sem öll eiga það sameiginlegt að hafa verið virk í listalífinu í borginni undanfarin ár, og sýnt víða um land og erlendis. Meira
12. nóvember 2004 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji þekkir konu, sem býr í Eskihlíðinni. Hún hringdi í Víkverja og sagði sínar farir ekki sléttar. Íbúar í götunni bjuggu lengi sumars við mikið ónæði vegna lagningar nýju Hringbrautarinnar. Meira
12. nóvember 2004 | Dagbók | 387 orð

Yfirlýsing frá Kvikmyndahátíð í Reykjavík

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá stjórn Kvikmyndahátíðar í Reykjavík: "Fréttatilkynning frá stjórn Kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Meira

Íþróttir

12. nóvember 2004 | Íþróttir | 145 orð

Allir leikmenn í hjartarannsókn

DANSKA félagið FC København hyggst láta senda alla knattspyrnumenn sína í hjartarannsókn. Fyrir nokkrum árum fékk Norðmaðurinn Ståle Solbakken hjartaáfall á meðan hann var leikmaður liðsins. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 155 orð

Árni Gautur stóð fyrir sínu í Esbjerg

FYRSTA umferð í hinni nýju norrænu deild í knattspyrnu fór fram í gær og voru norsku liðin áberandi. Árni Gautur Arason varði vel í marki norska silfurliðsins Vålerenga sem vann danska liðið Esbjerg með einu marki gegn engu. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 139 orð

Birgir Leifur á þremur yfir pari

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á lokastigi úrtökumótsins fyrir evrópsku mótaröðina á þremur höggum yfir pari og er í 61.-84. sæti. Bestu menn í gær léku á þremur höggum undir pari. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Chelsea er efst á blaði

CHELSEA er efst á blaði hjá veðbönkum í London - sem sigurvegari í deildabikarkeppninni. Eiður Smári Guðjohnsen og samherjar hans lögðu Newcastle í framlengdum leik á St James' Park á miðvikudaginn, 2:0. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

* EDILON Hreinsson , knattspyrnumaður, er...

* EDILON Hreinsson , knattspyrnumaður, er genginn til liðs við Þrótt í Reykjavík frá Haukum . Edilon , sem er 26 ára gamall varnar- og miðjumaður, gerði tveggja ára samning við Þróttara sem leika í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 198 orð

Enn eitt vígi karlmanna í frjálsíþróttum fellur

ENN eitt vígi karlmanna í frjálsíþróttum fellur á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Helsinki á næsta ári. Þá verður keppt í 3. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 275 orð

GSÍ og KB banki í samstarf

GOLFSAMBAND Íslands, GSÍ, og KB banki undirrituðu í fyrradag samkomulag þar sem fram kemur að KB banki muni styðja golfíþróttina um 25 milljónir króna á næstu þremur árum. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Hannes eitt ár til viðbótar hjá Viking

HANNES Þ. Sigurðsson knattspyrnumaður skrifaði í gær undir nýjan eins árs samning við norska úrvalsdeildarliðið Viking en samningur hans við félagið átti að renna út í lok mánaðarins. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 765 orð

Háspenna í Borgarnesi

NJARÐVÍKINGAR uppskáru sigur í miklum baráttuleik þegar þeir sóttu Skallagrím heim í sjöttu umferð Intersport-deildarinnar í gærkvöldi en gestirnir höfðu betur, 92:91. Hamar/Selfoss landaði fyrsta sigri vetrarins gegn nýliðum Fjölnis og ÍR vann Hauka í Seljaskóla. KFÍ tapaði stórt í heimsókn sinni í Stykkishólm en tveir síðustu leikir 6. umferðar fara fram í kvöld. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 40 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, Suðurriðill: Ásgarður: Stjarnan - ÍBV 19.15 Víkin: Víkingur - Valur 19.15 Selfoss: Selfoss - ÍR 20 Norðurriðill: KA heimilið: KA - Fram 19.15 Kaplakriki: FH - HK 20 Varmá: Afturelding - Þór Ak. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 491 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - UMFN 91:92 Borgarnes,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - UMFN 91:92 Borgarnes, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudagur 11. nóvember 2004. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Lupoli er rosalegur markaskorari

"LUPOLI er rosalegur markaskorari og í raun alveg týpískur sem slíkur. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 100 orð

Margar hendur vinna létt verk

ÞAÐ er mikið mál að halda alþjóðlegt mót í bandminton enda gerir Badmintonsamband Evrópu kröfu um ýmislegt þar sem mótið er liður í mótaröð þess, til dæmis erlenda dómara. Búast má við að um 70 manns komi við sögu við mótið sem haldið verður um helgina. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Markús Máni í landsliðið

MARKÚS Máni Michalesson Maute verður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari tilkynnir í dag og tekur þátt í heimsbikarkeppninni, World Cup, í Svíþjóð í næstu viku. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 195 orð

Metaðsókn í Noregi

ÁHUGI almennings í Noregi á knattspyrnunni þar í landi hefur aldrei verið meiri en alls mættu tæplega 1,5 millj. áhorfenda á leiki tímabilsins eða rétt rúmlega 8.000 áhorfendur á leik. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 776 orð | 2 myndir

"Sýnið hvað þið getið"

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er ánægður með ungmennalið félagsins sem hefur staðið sig svo vel í deildabikarkeppninni, lagði aðallið Everton að velli á þriðjudaginn og Manchester City í umferðinni þar á undan. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Ragna og Sara stefna að sigri

ÁTTUNDA alþjóðamótið, Iceland Express, verður haldið í TBR-húsinu um helgina. Þar munu 75 keppendur frá tólf þjóðlöndum reyna með sér í 90 leikjum en mótinu lýkur á sunnudaginn með úrslitaleikjum. Meira
12. nóvember 2004 | Íþróttir | 186 orð

Velyky mætir Íslendingum

Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsbikarkeppninni, World Cup, í Svíþjóð í næstu viku en Þjóðverjar leika í riðli með Íslendingum, Frökkum og Ungverjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.