Greinar mánudaginn 22. nóvember 2004

Fréttir

22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 303 orð

15-20 milljarðar teknir í viðbótarlán

UM 55 milljarðar króna hafa farið úr bankakerfinu í ný húsnæðislán á síðustu tæpum þremur mánuðum og þar af eru á bilinu 15 til 20 milljarðar hreint viðbótarlánsfé. Þetta kom fram í ræðu Steingríms J. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Afar fjölbreytt verkefni í þágu barna

VELFERÐARSJÓÐUR barna á Íslandi hefur hlotið viðurkenningu Barnaheilla fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra, en viðurkenningin var veitt í Þjóðmenningarhúsinu á afmælisdegi Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Alhliða sýning fyrir hundaeigendur og fjölskyldufólk

ÁÆTLAÐ er að um 1.500 manns hafi heimsótt sýninguna Hvuttadaga í Reiðhöll Gusts í Kópavogi um helgina, en þar voru til sýnis um þrjátíu tegundir hunda. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

ASÍ fer í saumana á skattabreytingunum

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands ætlar að fara nákvæmlega yfir útfærslu þeirra skattalækkana sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að hrinda í framkvæmd á árunum 2005 til 2007. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

A-sveit TR með 4 vinninga forskot

A-sveit Taflfélags Reykjavíkur er með fjögurra vinninga forskot á næstu sveit í fyrstu deild þegar fyrrihluta deildarkeppni Íslandsmóts skákfélaga er lokið. Sveitin hefur 28,5 vinninga en í öðru sæti er A-sveit Hellis með 24,5 vinninga. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 217 orð

Atvinnuleysi hjá VR minnkar

ATVINNULEYSI meðal félagsmanna Verzlunarmannafélags Reykjavíkur minnkaði verulega á milli áranna 2003 og 2004 og á sama tíma fjölgaði félagsmönnum umtalsvert. Að mati VR er þetta merki um að þenslan sé farin að skila sér til höfuðborgarinnar. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Belafonte opnaði sýninguna

HARRY Belafonte, söngvari og velgjörðarsendiherra UNICEF, opnaði ljósmyndasýningu í Smáralind um helgina og heilsaði upp á fólk þar. Belafonte fékk aðstoð frá ungri stúlku þegar klippt var á borðann. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Berjast gegn nígerísku mafíunni

LÖGREGLUYFIRVÖLD á Norðurlöndunum, þar á meðal á Íslandi, ætla sameiginlega að berjast gegn nígerísku mafíunni. Í frétt í danska útvarpinu segir að mafían smygli konum frá V-Afríku til Norðurlandanna og einnig eiturlyfjum. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Brýnt að mæta skattalækkunum með niðurskurði

ÞAÐ er sérstaklega brýnt að skattalækkunum sem ríkissstjórnin hefur ákveðið á næstu árum, verði mætt með samsvarandi niðurskurði ríkisútgjalda, að mati Tryggva Þórs Herbertssonar, forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Meira
22. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1753 orð | 2 myndir

Bændaferðirnar voru löngum viðburðaríkar

Agnar Guðnason ráðunautur hefur stýrt bændaferðum til útlanda í nær fjóra áratugi. Nú er Ferðaþjónusta bænda að taka við af honum. Agnar sagði Guðna Einarssyni frá bændaferðum, sem allar hafa verið skemmtilegar og sumar sögulegar. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 486 orð

Dregið hefur úr fordómum í garð erlendra starfsmanna

HALLUR Páll Jónsson, starfsmannastjóri hjá Félagsþjónustunni, segir að dregið hafi úr fordómum í garð starfsmanna Félagsþjónustunnar sem eru af erlendum uppruna. Gerðar voru tvær viðhorfskannanir sem framkvæmdar voru 2001 og nú í nóvember. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 314 orð

Dregið verður úr þjónustu strax á næsta ári

STRAX eftir áramótin verður þjónusta á Vogi dregin saman, starfsfólki verður fækkað um sjö og umfang starfseminnar minnkað. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Eðlilegar breytingar á skattkerfinu

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir skattalækkanirnar sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að komi til framkvæmda í áföngum á árunum 2005 til 2007, eðlilegar breytingar og í samræmi við þau fyrirheit sem gefin hafi verið. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Engin ástæða til að örvænta um stöðugleikann

HALLDÓR Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, sagði í ræðu sinni á miðstjórnarfundi flokksins síðastliðinn laugardag, að ekki væri ástæða til að óttast að stöðugleikanum væri ógnað með þeim skattalækkunum sem ríkisstjórnin hefur... Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð

Enginn meirihluti í Dalvíkurbyggð

MEIRIHLUTASAMSTARFI Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur formlega verið slitið. Ástæða samstarfsslitanna er mismunandi áherslur flokkanna um framtíð Húsabakkaskóla. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Evrópumet í vinnutíma

Tæplega 27% starfandi Íslendinga í fullu starfi segist nokkrum sinnum í viku hafa komið of þreytt heim úr vinnunni til að geta sinnt þeim verkefnum sem vinna þarf heima fyrir, tæp 27% sögðu það hafa gerst nokkrum sinnum í mánuði, en 30% að það hefði... Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð

Fallið verði frá stuðningi við Íraksstríðið

FLOKKSRÁÐSFUNDUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs ítrekar þá kröfu að ríkisstjórnin falli frá stuðningi sínum við stríðsreksturinn í Írak og að Ísland verði tekið af lista hinna vígfúsu ríkja. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Framkvæmdaaðilinn hefur of mikið vald

MIKIL slagsíða er í öllu umhverfismati og virkjanaumræðu, þar sem framkvæmdaaðilinn hefur tögl og hagldir í öllu ferli umhverfismatsins. Þetta kom fram í máli dr. Meira
22. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 124 orð

Frænda Allawis sleppt úr gíslingu

ÍRASKA bráðabirgðastjórnin í Bagdad staðfesti í gær að mannræningjar hefðu sleppt frænda Ayads Allawis forsætisráðherra. Frændanum, Ghazi Allawi, sem er 75 ára, eiginkonu hans og tengdadóttur var rænt í Bagdad 9. nóvember. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Göngin lokuð í tæpar tvær stundir

HVALFJARÐARGÖNG lokuðust í í tæpar tvær klukkustundir um kvöldmatarleytið í gær vegna umferðaróhapps þegar bifreið á suðurleið fór utan í vegg ganganna. Minni háttar slys urðu á fólki samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík. Slysið varð klukkan 18. Meira
22. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hlutfall vannærðra barna í Írak tvöfaldast

HLUTFALL íraskra barna, sem þjást af alvarlegri vannæringu, hefur tvöfaldast frá innrásinni í Írak fyrir 20 mánuðum, samkvæmt könnunum Sameinuðu þjóðanna, hjálparstofnana og írösku bráðabirgðastjórnarinnar. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Innflutningur á nautakjöti eykst á ný

SAMKVÆMT útreikningum Landssambands kúabænda á gögnum frá Hagstofu Íslands hefur innflutningur nautakjöts á þessu ári stóraukist miðað við sama tíma í fyrra. Þá nam innflutningur til landsins (jan.-sept. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Kannar viðhorf til enskra máláhrifa í íslensku

HANNA Óladóttir, íslenskunemi við Háskóla Íslands, fékk 500 þúsund króna styrk frá Mjólkursamsölunni á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar sem haldið var undir merkjum dags íslenskrar tungu sl. laugardag. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Karlakór syngur fyrir Eið Smára

KARLAKÓR Reykjavíkur ásamt mökum, alls um 140 manns, verða á Stamford Bridge í Lundúnum laugardaginn 4. desember nk. til að fylgjast með Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Chelsea etja kappi við Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kvöldstund í Fella- og Hólakirkju

FIMMTUDAGINN 25. nóvember verður kvöldstund í Fella- og Hólakirkju og hefst hún kl. 20. Njörður P. Njarðvík flytur erindi, Úr fjötrum fíknarinnar. Njörður deilir eigin reynslu af hörðum heimi og leið fíkilsins til baka. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð

Leiðrétt

Silkitoppa Ekki var farið fullkomlega rétt með nafnið á fuglunum sem voru á baksíðu Morgunblaðsins í gær. Fuglinn heitir silkitoppa, en í myndatexta var talað um að fuglinn héti silkitoppur. Meira
22. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Minnst 4,5 milljónir manna hafa látið lífið

ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna hóf um helgina ferð um svæði í Mið-Afríku, sem kennt er við Vötnin miklu, í von um að finna leiðir til að binda enda á stríðsátök sem hafa kostað að minnsta kosti 4,5 milljónir manna lífið á síðustu tíu árum. Meira
22. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Múslímar mótmæla hryðjuverkum

UM 25.000 manns tóku í gær þátt í göngu sem samtök múslíma skipulögðu í Köln til að mótmæla hryðjuverkum íslamskra öfgamanna. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð

Nýir möguleikar á friði að skapast

ÞÆR aðstæður sem nú eru í Mið-Austurlöndum eftir fráfall Yasser Arafats og bandarísku forsetakosningarnar, sem og sá ásetningur Sharons forsætisráðherra Ísrael að leggja niður landnemabyggðir á Gaza, skapa að mati John Edwin Mroz betri aðstæður en oft... Meira
22. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Óttast óeirðir eftir forsetakjör í Úkraínu

SÍÐARI umferð forsetakosninganna í Úkraínu fór fram í gær og kosið var þá á milli stjórnarandstæðings, sem aðhyllist umbætur að vestrænni fyrirmynd, og forsætisráðherra sem nýtur stuðnings stjórnvalda í Rússlandi. Meira
22. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Óvíst um úrslit í forsetakosningunum í Úkraínu

TVÆR útgöngukannanir bentu til þess að forsetaefni stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, Viktor Jústsjenko, hefði sigrað í síðari umferð forsetakosninga sem fram fór í gær. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

"Leikfangaland" ísklifurmanna

ÞAÐ viðraði vel til ísklifurs um helgina, þótt eitthvað hlánaði í gær. Um helgina fór vel á annan tug ísklifurmanna að Múlafjalli við Hvalfjörð. Meira
22. nóvember 2004 | Minn staður | 615 orð | 1 mynd

Saga sr. Hallgríms sýnileg

Hvalfjarðarstrandarhreppur | Alls staðar í kringum Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd eru staðir sem tengjast sögu sr. Hallgríms Péturssonar og konu hans Guðríðar Símonardóttur sem þar bjuggu. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Sama dagsetning og á árásinni á tvíturnana

"ÞETTA er stórmerkilegt. Þetta er sami dagurinn og árásin var gerð á tvíburaturnana [11. september] sem Roosevelt flytur þessa ræðu þegar þýskur kafbátur sökkvir bandarísku kaupfari. Þetta var 11. september 1941. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 282 orð | 3 myndir

Samþykktu sameiningu

SAMEINING fjögurra sveitarhreppa í sunnanverðum Borgarfirði og austanverðri Húnavatnssýslu var samþykkt í tvennum sameiningarkosningum sem fram fóru um helgina. Með þessum sameiningum hefur sveitarfélögum á landinu fækkað niður fyrir hundraðið. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Skírðu barnabörnin

"Þetta er stór dagur í mínu lífi," sagði séra Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprestur í Heydölum, í samtali við Morgunblaðið, en hann og kona hans, séra Sjöfn Jóhannesdóttir, sóknarprestur á Djúpavogi, skírðu tvö barnabörn sín við messu í... Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð

Skólabörnum verði sýnd nærgætni og umhyggja

Heimili og skóli - landssamtök foreldra hvetja kennara og foreldra til að sýna börnunum, sem nú setjast aftur á skólabekk eftir erfitt og langt óvissutímabil, nærgætni og umhyggju. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Skuldfært í einni tölu

ÞEIR viðskiptavinir Orkuveitu Reykjavíkur sem láta skuldfæra orkureikninga í bönkum með beingreiðslum, þar sem færslurnar hafa verið sundurliðaðar í rafmagn og heitt vatn, munu framvegis fá reikninga með einni tölu. Meira
22. nóvember 2004 | Minn staður | 304 orð | 1 mynd

Sterkt markaðstæki fyrir ferðaþjónustuna

Snæfellsnes | Úttekt og vottun á Snæfellsnesi sem umhverfisvænum áfangastað undir merkjum Green Globe 21 er vel á veg komin en forsvarsmenn verkefnisins kynntu það nýverið á ráðstefnu Alþjóðaferðamálaráðsins í Tékklandi. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 362 orð

Sömu réttindi fyrir 11% iðgjald

LÍFEYRISSJÓÐUR verslunarmanna er með í undirbúningi endurskoðun á lífeyrisréttindum sem gera það að verkum að 1 prósentustigs hækkun á iðgjöldum til sjóðsins úr 10% í 11% um næstu áramót kemur ekki til með að skapa félögum hærri mánaðarlegar greiðslur í... Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 274 orð

Tekjur og kostnaður eiga að standast á

GJALDIÐ sem Úrvinnslusjóður fær af heyrúlluplasti og sem rennur til að greiða kostnað vegna endurvinnslu á því er innheimt í tolli. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

The Beach Boys í Höllinni

HLJÓMSVEITIN The Beach Boys Band hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Í sveitinni er m.a. stofnmeðlimur The Beach Boys, söngvarinn Mike Love og einnig Bruce Johnston sem hefur verið í Beach Boys frá árinu 1965. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Tæplega 30 stiga frost á Mývatni

Enn eitt veðurmetið féll seint í fyrrinótt þegar frostið á landinu náði því að verða 29,7 gráður á Mývatni en ekki hefur áður orðið jafn kalt í nóvembermánuði á landinu. Meira
22. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Um 1.800 sölubásar urðu eldi að bráð

SÖLUMENN fylgjast harmi slegnir með eldi sem kviknaði á markaðstorgi í miðborg Dhaka í Bangladesh í gærmorgun. Að minnsta kosti einn lét lífið og fimmtán, flestir slökkviliðsmenn, voru fluttir á sjúkrahús með reykeitrun. Minnst 1. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð

Upplifir minni fordóma

ÞAÐ ERU helst notendur Félagsþjónustunnar í Reykjavík og aðstandendur þeirra sem sýna erlendu starfsfólki sem þar starfar fordómafulla og óþægilega framkomu. Dregið hefur úr fordómum frá árinu 2001 þegar þessi mál voru síðast könnuð. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

USS Greer var á leið til Íslands

RÆÐA Roosevelts 11. september 1941 var flutt vegna árásar þýska kafbátsins U-652 á tundurspillinn USS Greer 4. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð

Vaxtabætur munu lækka um 300 milljónir króna

LAGÐAR eru til tvíþættar breytingar á vaxtabótakerfinu, sem munu draga úr endurgreiðslum ríkisins í formi vaxtabóta, í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um skattalækkanir á árunum 2005-2007, sem dreift hefur verið á Alþingi. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Vettvangsrannsókn lokið

LOKIÐ er vettvangsrannsókn á flugslysinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þegar Boeing 747-200-fraktþota Flugfélagsins Atlanta, TF-ARR, rann fram af braut í flugtaki á flugvellinum í Sharjah. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 874 orð | 1 mynd

Viðarkynding raunhæfur kostur í dreifbýlinu?

Nýlega var kynnt alþjóðlegt þróunarverkefni í nýtingu viðar sem orkugjafa til húshitunar. Ísland, Finnland og Skotland standa saman að verkefninu, sem er hluti af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP). Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Viðsjárverðar aðstæður í efnahagslífinu

ÞAÐ ERU ekki kjarabætur til kennara sem stefna efnahagsmálunum í voða heldur fyrst og fremst efnahags- og stóriðjustefna ríkisstjórnarinnar. Það er hún sem hefur mest áhrif á þá þenslu, verðbólgu, gengi og vaxtasig sem nú er í landinu. Meira
22. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Yfir 50 fórust í flugslysi í Kína

ALLT að 55 manns fórust í flugslysi í norðurhluta Kína í gærmorgun. Flugvél frá kínverska flugfélaginu China Eastern Airlines hrapaði í ísilagt stöðuvatn aðeins nokkrum sekúndum eftir flugtak frá flugvellinum í bænum Baotou sem er í Innri-Mongólíu. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

Þörf á umbótum varðandi fjárreiður flokkanna

FRAMKVÆMDASTJÓRN Ungra jafnaðarmanna hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er tillögu viðskiptaráðherra um að Ríkisendurskoðun fari yfir fjármál stjórnmálaflokkanna. Meira
22. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 480 orð

Öll matvara með 12% vsk.

Samtök verslunar og þjónustu og Samtök atvinnulífsins leggja til sameiginlega að virðisaukaskattur á öll matvæli verði 12% og að vörugjöld af matvælum verði lögð niður í sameiginlegri umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um virðisaukaskatt, sem lagt... Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2004 | Leiðarar | 363 orð

Aukið gegnsæi í verðlagningu

Í fréttum Morgunblaðsins undanfarna daga hefur verið sýnt fram á að íslenzku olíufélögin eru seinni til en olíufyrirtæki í nágrannalöndunum að lækka verð á benzíni. Meira
22. nóvember 2004 | Leiðarar | 526 orð

Á hvaða leið er fjölmenningarsamfélagið?

Hörð umræða hefur verið um málefni innflytjenda víða í Evrópu í kjölfar þess að hollenski kvikmyndagerðarmaðurinn Theo van Gogh var myrtur á götu úti í byrjun nóvember. Meira
22. nóvember 2004 | Leiðarar | 322 orð | 1 mynd

Byggðastefna og markaðshagkerfi

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir í pistli á vef sínum: "Morgunblaðið hefur birt afar vandaðar greinar um Vestfirði og Norðurland vestra að undanförnu. Meira

Menning

22. nóvember 2004 | Tónlist | 509 orð | 2 myndir

Einstök hughrif

Tónlistarfélag Akureyrar. Söngvar eftir: Pál Ísólfsson, Jórunni Viðar, Jón Nordal, Karl O. Runólfsson, Edvard Grieg, Franz Schubert, Hjálmar H. Ragnarsson og Kurt Weil. Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Árni Heimir Ingólfsson, píanó. Laugardaginn 20. nóvember 2004 kl. 16.00. Meira
22. nóvember 2004 | Menningarlíf | 202 orð | 3 myndir

Fólk með augum fréttamanns

Ari Sigvaldason, fréttamaður hjá RÚV, hóf helgina með opnun ljósmyndasýningar sinnar í Gerðubergi. Meira
22. nóvember 2004 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Frásögn

Til hinstu stundar er eftir Traudl Junge og Melissa Müller og fjallar um síðustu ár Hitlers, þegar Junge var einkaritari hans. Frásögnin hefst á þessum orðum: "Þessi bók er engin síðbúin réttlæting. Engin sjálfsásökun. Meira
22. nóvember 2004 | Menningarlíf | 103 orð | 2 myndir

Fríða og dýrið?

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell og R&B-stjarnan Usher hafa nú gert ástarsamband sitt opinbert. Parið sýndi sig í fyrsta sinn opinberlega þegar þau komu hönd í hönd til afhendingar evrópsku MTV-verðlaunanna í Róm á fimmtudag. Meira
22. nóvember 2004 | Menningarlíf | 225 orð | 2 myndir

Heimsmet og ekki miðað við höfðatölu!

FJÖLDI manns varð vitni að því á laugardag þegar Íslendingar eignuðust löggilt heimsmet sem viðurkennt verður af Heimsmetabók Guinness. Þá var heimsins lengsta pylsa í brauði sett upp í Kringlunni af Sláturfélagi Suðurlands og Myllunni. Meira
22. nóvember 2004 | Menningarlíf | 205 orð | 3 myndir

Hreyfingar á sviði til að hreyfa við áhorfendum

Dansleikhúsverkið Ern eftir aldri var frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins á miðvikudag. Meira
22. nóvember 2004 | Menningarlíf | 250 orð | 1 mynd

Klikkhausar hverfa af skjánum

"Á endanum líkaði mér illa við að hafa alltaf myndavélar um allt hús," sagði rokkfjölskyldufaðirinn og söngvari Black Sabbath, Ozzy Osbourne, við fjölmiðla á dögunum. Meira
22. nóvember 2004 | Menningarlíf | 633 orð | 1 mynd

Kyrjað í Kantaraborg

Það er ekki nýmæli að íslenskir karlakórar leggist í víking. Það hafa þeir gert um áratuga skeið enda öllum söngmönnum hollt að nema nýjar lendur, syngja fyrir nýtt fólk. Meira
22. nóvember 2004 | Leiklist | 623 orð

LEIKLIST - Leikfélag Mosfellssveitar

Höfundur: Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Örn Árnason. Leikmynd: Björgvin og Finnur. Lýsing: Jökull Jóhannsson. Búningar og leikmunir: Harpa, Dóra og Eva. Sýning í Bæjarleikhúsinu, 12. nóvember 2004 Meira
22. nóvember 2004 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Leyndarmál Hinriks IV

RENAUD Donnedieu de Vabres menningarmálaráðherra Frakka, sagnfræðingurinn Jean-Pierre Babelon og listfræðingurinn Gilles Munck fletta hér bók sem fannst á dögunum inni í styttu af Hinrik IV í París. Meira
22. nóvember 2004 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

...Mannkyni í mótun

GRUNNSKÓLABÖRN sem misstu af mannkynssögutímum í kennaraverkfallinu gætu náð einhverju upp með því að glápa á glerið kl. tuttugu mínútur yfir átta - ásamt öðru áhugafólki um þróun mannkyns. Meira
22. nóvember 2004 | Myndlist | 287 orð

MYNDLIST - Gallerí Fold

Til 5. desember. Gallerí Fold er opið daglega 10-18, laugardaga 11-17 og sunnudaga 14-17. Meira
22. nóvember 2004 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Næsti 007?

Leikarinn velski, Ioan Gruffudd er þessa stundina hugsanlega sá eini sem til greina kemur sem næsti James Bond í kvikmyndum um njósnakappann fræga. Samkvæmt vefsíðunni Moviehole. Meira
22. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 105 orð | 2 myndir

"Heimsins tregafyllsta tónlist"

ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík var formlega sett á föstudag en hún stendur yfir dagana 17.-25. nóvember. Opnunarmynd hátíðarinnar var frumsýnd en höfundur hennar er Vestur-Íslendingurinn Guy Maddin sem viðstaddur var sýninguna. Meira
22. nóvember 2004 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Sagan endalausa!

SURVIVOR er líklega þekktastur þeirra mörgu raunveruleikaþátta sem til hafa orðið á undanförnum árum. Í níunda sinn berjast sextán nýir strandaglópar við móður náttúru og hver aðra, þar til einn stendur eftir með milljón dali í verðlaun. Meira
22. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 412 orð | 1 mynd

Stjórnlausar sjálfsefasemdir

Leikstjórn: Beeban Kidron. Byggt á samnefndri skáldsögu Helen Fielding. Aðalhlutverk: Renée Zellweger, Colin Firth og Hugh Grant. Bretland/Frakkland/Írland/Bandaríkin, 108 mín. Meira
22. nóvember 2004 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Neskirkja

Verk eftir Einar Kr. Pálsson, Egil Gunnarsson, Hróðmar I. Sigurbjörnsson, Báru Grímsdóttur og Úlfar I. Haraldsson. Einsöngvarar: Bylgja D. Gunnarsdóttir, Þóra Passauer, Gunnar Ö. Ingólfsson og Gunnar Ben. Caput og Vox Academica. Stjórnandi: Hákon Leifsson. Laugardaginn 20. nóvember kl. 17. Meira
22. nóvember 2004 | Menningarlíf | 424 orð | 1 mynd

Um ósveigjanleg vín

N óvember er einna bestur mánaða til borgarferða - þegar hinir ferðamennirnir eru farnir heim til sín, og skilja eftir langþráð pláss - áður en veturinn tekur alveg yfir, og hátíðarnar enn í hæfilegri fjarlægð. Meira

Umræðan

22. nóvember 2004 | Aðsent efni | 794 orð | 2 myndir

Ekki bara til að pissa með...

Kristján Þór Gunnarsson og Eyjólfur Þorkelsson fjalla um forvarnarstarf læknanema: "Árangur forvarna er erfitt að meta því þær snúast í grunninn um það að útrýma því sem réttlætir að þeim sé beitt." Meira
22. nóvember 2004 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

En verða peningarnir eftir í vasanum, Geir!

Ögmundur Jónasson fjallar um skattalækkanir ríkisstjórnarinnar: "Á mannamáli þýðir þetta að skattaafslátturinn er ávísun á niðurskurð á framlögum til velferðarstofnana landsins og verður rifinn upp úr vösum þeirra sem þurfa á samfélagshjálp að halda..." Meira
22. nóvember 2004 | Aðsent efni | 734 orð | 2 myndir

Er þörf á rannsóknarstofnun í næringarfræði?

Bryndís Eva Birgisdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir fjalla um næringarfræði: "Ef við nemum staðar núna verða Íslendingar eftirbátur annarra þjóða í málefnum sem snúa að næringu." Meira
22. nóvember 2004 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Lagasetning leiddi til þess að samningar tókust

Jónína Bjartmarz skrifar um kjaradeilu kennara: "Það lá fyrir áður en frumvarpið var lagt fram á Alþingi að deila kennara og viðsemjenda þeirra, sveitarfélaganna, var í óleysanlegum hnút." Meira
22. nóvember 2004 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Ólík fjármálastjórn hjá ríki og borg

Eftir Björn Bjarnason: "ÓLÍKT er að ræða um opinbera fjármálastjórn annars vegar á vettvangi borgarstjórnar Reykjavíkur og hins vegar á vettvangi ríkisstjórnar og alþingis. Í borgarstjórn situr meirihluti, sem neitar staðfastlega að horfast í augu við staðreyndir." Meira
22. nóvember 2004 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Stofnum alþjóðarannsóknarmiðstöð á Íslandi

Ísólfur Gylfi Pálmason fjallar um rannsóknarstöð í Gunnarsholti: "Ísland hefur þá sérstöðu að fáar ríkar þjóðir hafa glatað jafnstórum hluta af þeim auðlindum sem felast í gróðri og jarðvegi." Meira
22. nóvember 2004 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Valkostur fyrir alla

Halldór Kr. Júlíusson fjallar um forgangsröðun sálfræðiþjónustu í heilbrigðiskerfinu: "Hvers vegna hefur fólk hér á landi ekki aðgang að sömu heilbrigðisúrræðum og standa til boða hjá nágrannaþjóðum okkar?" Meira
22. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 278 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Bingó hækkar blóðþrýstinginn KUNNINGJAR okkar hjónanna sögðu okkur að á sunnudagskvöldum væri mjög skemmtilegur þáttur Á skjá einum þar sem þátttakendur í sjónvarpssal spiluðu bingó og að þeir sem horfa á þessa stöð heima hjá sér gætu líka tekið þátt. Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2004 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SUMARLIÐADÓTTIR

Guðrún Sumarliðadóttir fæddist í Viðvík á Hellissandi 5. mars 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2004 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

HILMAR ÓLAFSSON

Jón Hilmar Ólafsson fæddist á Ísafirði 2. nóvember 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 27. október. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1443 orð | 1 mynd

INGILEIF MAGNÚSDÓTTIR

Ingileif Magnúsdóttir fæddist á Staðarfelli í Dölum 19. mars 1905. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugardaginn 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Karolína Júlíana Friðrika Kristjánsdóttir, f. 16. mars 1880 í Stykkishólmi,... Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2004 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

JÓHANNES SIGURBJÖRN GUÐFINNSSON

Jóhannes Sigurbjörn Guðfinnsson lögfræðingur fæddist 11. janúar 1913. Hann lést 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Marsibil Hólmfríður Andrésdóttir og Guðfinnur Ágúst Gíslason. Þau bjuggu á Fossi í Vestur-Hópi. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2004 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

SIGTRYGGUR ÓLAFSSON

Sigtryggur Ólafsson fæddist í Brekku í Glerárþorpi 14. nóvember 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Glerárkirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2004 | Minningargreinar | 205 orð | 1 mynd

STEINDÓR SIGURÐSSON

Steindór Sigurðsson fæddist á Siglufirði 13. mars 1943. Hann lést 12. nóvember síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 19. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2004 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN ODDSDÓTTIR

Þórunn Oddsdóttir fæddist á Akri á Akranesi 11. janúar 1908. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 22. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 29. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 358 orð | 1 mynd

Boðar aukið gegnsæi

ÍSLENSKU olíufélögin virðast ekki bregðast eins skjótt við verðsveiflum og félög í nágrannalöndunum, samkvæmt fréttum Morgunblaðsins í liðinni viku. Morgunblaðið hafði samband við talsmenn Olíufélagsins, Skeljungs og OLÍS og spurði hvernig á þessu stæði. Meira
22. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 323 orð | 1 mynd

GE og Gates virtust

BANDARÍSKA stórfyrirtækið General Electrics, GE, er virtasta fyrirtæki í heimi samkvæmt könnun sem ráðgjafarfyrirtækið PricewaterhouseCoopers International gerði í samstarfi við dagblaðið Financial Times . Meira
22. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Hagvöxtur undir væntingum

VERG landsframleiðsla í Frakklandi jókst um 2% á þriðja fjórðungi ársins miðað við þriðja ársfjórðung í fyrra. Var þetta undir væntingum hagfræðinga sem spáð höfðu meiri hagvexti á milli ára. Meira
22. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Smyril Line og Fjord Line stofna nýtt félag

Ferjufyrirtækin P/F Smyril Line og Fjord Line AS hafa ákveðið að stofna nýtt félag, North Atlantic Lines AS, sem mun sjá um og reka skipin. Fyrirtækin munu eftir sem áður starfa undir sínum nöfnum. Meira

Daglegt líf

22. nóvember 2004 | Daglegt líf | 1167 orð | 4 myndir

Kirkjukúrinn góður fyrir þá sem elska að borða

Þjóðin er sífellt að þyngjast segja rannsóknir. Sumum hefur þó tekist að snúa vörn í sókn í þeim efnum. Guðrún Guðlaugsdóttir fékk hjá Guðmundi Hermannssyni, kennara og tónlistarmanni, upplýsingar um hvernig á að léttast á árangursríkan hátt en borða sig þó daglega vel saddan. Hann, kona hans og sonur hafa lést um 72 kg síðastliðna þrjá mánuði. Meira
22. nóvember 2004 | Daglegt líf | 334 orð | 1 mynd

Leikföng innihéldu óæskileg efni

Af tuttugu og tveimur leikföngum sem Hollustuvernd (Informationscenteret for Miljø & Sundhed) í Danmörku athugaði í leikfangabúðum þar í landi, reyndust nítján þeirra innihalda efni sem geta haft neikvæð áhrif á umhverfi og heilsu. Þ.ám. eru t.d. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2004 | Fastir þættir | 183 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Herslumunurinn. Meira
22. nóvember 2004 | Dagbók | 19 orð

Gef þú hverjum sem biður þig,...

Gef þú hverjum sem biður þig, og þann sem tekur þitt frá þér, skaltu eigi krefja. (Lúk. 6, 30.) Meira
22. nóvember 2004 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Hlýlegur hvutti

Kópavogur | Mikill fjöldi fólks lagði leið sína á sýninguna Hvuttadaga í Reiðhöll Gusts um helgina, en þar mátti líta um þrjátíu ólíkar hundategundir, þjónustu og vörur fyrir hunda og alls kyns skemmti- og sýningaratriði. Meira
22. nóvember 2004 | Dagbók | 214 orð | 1 mynd

Ókyrrar kyrralífsmyndir í Galleríi Sævars Karls

Hjörtur Marteinsson opnaði um helgina sjöttu einkasýningu sína á lágmyndum og þrívíðum verkum í Galleríi Sævars Karls í Reykjavík undir yfirskriftinni "Ókyrrar kyrralífsmyndir". Meira
22. nóvember 2004 | Dagbók | 431 orð | 1 mynd

Reykskynjarar eru lykilatriði

Vernharð Guðnason fæddist í Hnífsdal 1962. Hann útskrifaðist sem húsasmiður frá Iðnskólanum á Ísafirði 1982 og lauk Meistaraskólanum í Reykjavík 1987. Vernharð starfaði við húsasmíðar uns hann varð slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður hjá Slökkviliði Reykjavíkur (nú SHS) 1988. Hann útskrifaðist sem bráðatæknir frá Center for Emergency Medicine í Pittsburgh árið 2000. Hann varð formaður LSS 2002. Eiginkona Vernharðs er Ester Martinsdóttir flugumferðarstjóri og eiga þau þrjú börn. Meira
22. nóvember 2004 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 c6 2. Rf3 Rf6 3. g3 d5 4. Dc2 g6 5. b3 Bg7 6. Bb2 0-0 7. d3 Bg4 8. Rbd2 Rbd7 9. Bg2 He8 10. 0-0 e5 11. e4 dxe4 12. dxe4 Dc7 13. b4 b6 14. h3 Be6 15. Rg5 Rf8 16. f4 exf4 17. gxf4 Bc8 18. e5 Rh5 19. Rge4 Bf5 20. Db3 Re6 21. Rd6 Rexf4 22. Rxf5 gxf5... Meira
22. nóvember 2004 | Fastir þættir | 283 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Íþróttafréttamenn ættu að syngja þegar þeir láta í ljósi álit sitt á Arsene Wenger. Best fer á því að svo hástemmt lof sé sungið. "Wenger er besti þjálfari heimsins í dag! Meira

Íþróttir

22. nóvember 2004 | Íþróttir | 51 orð

13 skoruðu fyrir Ísland

RÓBERT Gunnarsson var langmarkahæstur í íslenska liðinu með 45 mörk alls. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 106 orð

Alltaf með á stórmóti undir stjórn Guðmundar

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik - undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar - tók þátt í öllum stórmótum sem boðið var upp á þegar hann var með liðið. Undir stjórn Guðmundar tryggði landsliðið sér rétt á að leika á Evrópumótinu í Svíþjóð 2002. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

* ARNAR Grétarsson skoraði eitt marka...

* ARNAR Grétarsson skoraði eitt marka Lokeren og lagði annað upp þegar liðið vann öruggan sigur, 4:1, á 2. deildarliðinu Deinze í 32 liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Barcelona tók Real Madrid í kennslustund

BARCELONA tók Real Madrid í kennslustund í viðureign stórveldanna í spænsku knattspyrnunni á Nou Camp, heimavelli sínum, frammi fyrir 98 þúsund áhorfendum á laugardagskvöldið. Lokatölur urðu 3:0 og þar með skilja sjö stig liðin að. Miðað við leik Barcelona og gengi liðsins að undanförnu er erfitt að sjá nokkurt lið ógna þeim í keppninni um spænska meistaratitilinn í vetur. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 159 orð

Bayern á toppinn eftir 18 mánuði

BAYERN München komst um helgina í toppsæti þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í fyrsta skipti í átján mánuði, eða síðan félagið tryggði sér þýska meistaratitilinn í átjánda skipti vorið 2003. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 556 orð

Betri árangur en ég átti von á

"ÉG er vissulega "gamli" maðurinn í þessum hópi en ég lít ekki á að það sé eitthvað sem valdi mér áhyggjum. Það var einhver sem benti mér á það að ég væri fjórði elsti maðurinn í riðlakeppninni í Borlänge og Ludvika. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Bikarkeppni SSÍ 1.

Bikarkeppni SSÍ 1. deild: Ægir 29.314 ÍRB 26.906 SH 26.398 KR 26.160 ÍA 24.371 Breiðablik 20.426 *Breiðablik féll í 2. deild. 2. deild: Óðinn, Akureyri 21.880 ÍRB-b 20.362 Vestri 19.987 Ármann 19.978 Fjölnir 18.082 HSK 17.949 Ægir-b 17.370 ÍBV 9. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 199 orð

Blatter hefði stutt brottgöngu enska liðsins

SEPP Blatter, forseti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, segir að hann hefði staðið heils hugar á bak við leikmenn enska landsliðsins, ef þeir hefðu gengið af velli í leiknum gegn Spánverjum í síðustu viku. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

* BRIAN Deane skoraði fjögur mörk...

* BRIAN Deane skoraði fjögur mörk fyrir Leeds sem hrökk heldur betur í gang og sigraði QPR , 6:1, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 559 orð

Burt með ófögnuðinn

ÞAÐ sem hefur sett stóran svartan blett á knattspyrnuna í Evrópu á undanförnum árum eru kynþáttafordómar. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 687 orð | 2 myndir

Chelsea og Arsenal hikstuðu bæði

TVÖ efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni, Chelsea og Arsenal, klúðruðu leikjum sínum klaufalega á laugardaginn og fengu aðeins eitt stig hvort út úr þeim, en bæði léku á heimavelli. Næstu þrjú lið þar fyrir neðan fengu hins vegar öll þrjú stig úr sínum leikjum og því dregur heldur saman með efstu liðunum. Everton hélt sínu striki og sækir að efstu liðunum, vann sinn sjötta 1:0 sigur í deildinni í vetur og er nú aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 98 orð

Dómarinn gekk af velli

RUUD Bossen knattspyrnudómari stöðvaði leik PSV og Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í gær og gekk af velli ásamt aðstoðardómurum sínum. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Dunlop mót í Japan Tiger Woods...

Dunlop mót í Japan Tiger Woods 264 (-16) 65-67-65-67 Ryoken Kawagishi, Japan 272 K.J. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 753 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Arsenal - WBA 1:1...

England Úrvalsdeild: Arsenal - WBA 1:1 Robert Pires 54. - Robert Earnshaw 79. - 38.109. Chelsea - Bolton 2:2 Damien Duff 1., Cardoso Tiago 48. - Kevin Davies 52., Rahdi Jaidi 87. - 42.203. Crystal Palace - Newcastle 0:2 Patrick Kluivert 79. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Fjórir settir í bann

FJÓRIR leikmenn í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik voru um helgina dæmdir í bann í kjölfar þess að þeir stukku upp í áhorfendapalla og slógust við áhorfendur undir lok leiks Detroit og Indiana. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 127 orð

Flest mörk Íslands í landsleikjum

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið í handknattleik skorar 39 mörk í landsleik, en alls voru skoruð 73 mörk í leiknum gegn Slóveníu á heimsbikarmótinu í Svíþjóð, sem ísland vann 39:34. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 139 orð

Frábær árangur Önju Ríkeyjar

ANJA Ríkey Jakobsdóttir setti þrjú Íslandsmet um helgina, í 100 metra baksundi, 4x100 metra fjórsundi og 4x100 metra skriðsundi. Sannarlega glæsilegur árangur hjá þessari 18 ára gömlu sundkonu. Hún var líka ánægð í lok keppninnar. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

* GAUTI Laxdal, fyrrverandi knattspyrnumaður úr...

* GAUTI Laxdal, fyrrverandi knattspyrnumaður úr Fram og KA, var íslenska liðinu til aðstoðar í Gautaborg. Hann starfar þar sem læknir. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 161 orð

Heiðar var ekki á skotskónum

HEIÐAR Helguson hafði ekki heppnina með sér á laugardaginn þegar Watford mátti sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn botnliði Rotherham í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Heiðar fékk nokkur góð færi til að tryggja Watford sigurinn en Mike Pollitt, markvörður Rotherham, varði mjög vel frá honum, auk þess sem boltinn straukst við stöngina utanverða eftir skalla Heiðars. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 104 orð

Helgi til Snæfells

HELGI Reynir Guðmundsson körfuknattleiksmaður, sem leikið hefur með KR-ingum, hefur ákveðið að ganga til liðs við Snæfell á nýjan leik, en hann lék með liðinu í hitteðfyrra og stóð sig þá vel. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

ÍBV ræðir við Viktor Bjarka

EYJAMENN hafa hug á að fá Viktor Bjarka Arnarsson, knattspyrnumann úr Víkingi, í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 6 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Kennaraháskólinn: ÍS - KR 19. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Ísland - Króatía 31:30 Gautaborg, heimsbikarmótið,...

Ísland - Króatía 31:30 Gautaborg, heimsbikarmótið, World Cup, keppni um 5.-8. sæti, laugardaginn 20. nóvember 2004. Gangur leiksins : 0:1, 3:3, 9:9, 12:12, 15:16, 16:18 , 20:21, 26:25, 27:27, 30:30, 31:30 . Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaramótið Skylmingar með höggsverði, haldið í...

Íslandsmeistaramótið Skylmingar með höggsverði, haldið í Hagaskóla sunnudaginn 21. nóvember 2004. Opinn flokkur: 1. Ragnar Ingi Sigurðsson, FH. 2. Andri H. Kristinsson, SFR. 3.-4. Ólafur Bjarnason, FH 3.-4. Hróar Hugosson, SFR. Kvennaflokkur : 1. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 161 orð

Íslendingaliðin unnu öll

ÁRNI Gautur Arason og félagar í Vålerenga lögðu Rosenborg að velli, 3:2, í uppgjöri norsku toppliðanna í Skandinavíudeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Leikið var á Ullevål í Ósló, frammi fyrir 11. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 562 orð

ÍS mætir Keflavík í úrslitunum

TVEIR gjörólíkir leikir fóru fram í undanúrslitum deildabikarkeppni kvenna í körfuknattleik í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 210 orð

Kristjana og Sif með gull og silfur

ÍSLENSKT fimleikafólk náði góðum árangri á Norður-Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Danmörku um helgina. Stúlkurnar náðu öðru sæti í liðakeppninni auk þess sem Kristjana Sæunn Ólafsdóttir sigraði í gólfæfingum og stökki. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 73 orð

Króatar urðu neðstir

ÞAÐ áttu fáir von á því að heims- og ólympíumeistaralið Króata myndi enda í 8. og neðsta sæti heimsbikarmótsins, World Cup. Í gær lék liðið gegn Ungverjum í leik um 7.-8. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 199 orð

Meistaraslagur í 1. umferð á Íslandsmótinu

BIKARMEISTARAR Keflavíkur fá Íslandsmeistara FH í heimsókn í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu 2005. Dregið var í töfluröð á laugardaginn og þar með liggja umferðir efstu deilda karla og kvenna fyrir. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Næstum kvatt með söknuði

RAGNHEIÐUR Runólfsdóttir sundkonan góðkunna var mætt með lið sitt af Skaganum í Sundhöllina um helgina. Hún var ánægð með mótið og alla framkvæmd. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Pepsi-stigamót Haldið í TBR-húsinu 21.

Pepsi-stigamót Haldið í TBR-húsinu 21. nóvember: Meistaraflokkur karla: 1. Matthías Stephensen, Víkingi 2. Magnús Finnur Magnússon, Víkingi 3.-4. Tryggvi Áki Pétursson, Víkingi 3.-4. Magnús K. Magnússon, Víkingi Meistaraflokkur kvenna: 1. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 1221 orð

"Baráttan hefur alltaf fylgt mér"

RÉTT rúmlega 24 ára gamall "strákur" úr Árbænum vakti gríðarlega athygli á heimsbikarmótinu, World Cup, í handknattleik í Svíþjóð. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 177 orð

"Ég átti að skora"

EIÐUR Smári Guðjohnsen var óheppinn að skora ekki fyrir Chelsea gegn Bolton á laugardaginn. "Hann segist hafa komið aðeins við boltann þegar hann fór í þverslána," sagði Eiður við Morgunblaðið á eftir og vísaði til finnska markvarðarins. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 664 orð | 1 mynd

"Ég er ánægður með leik minna manna"

SNÆFELL virðist hafa eitthvert sérstakt tak á Njarðvíkingum í körfuknattleik. Á sunnudaginn höfðu Snæfellingar betur í úrslitum fyrirtækjabikarkeppninnar, Hópferðabikarsins, unnu 84:79 í Laugardalshöllinni og fögnuðu sínum fyrsta "stóra" titili en liðið varð deildarmeistari í fyrra. Þetta var sjötti leikurinn á þessu ári þar sem Snæfell hefur betur gegn Njarðvíkingum. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 949 orð | 1 mynd

"Frábær andi í liðinu"

"ÞAÐ sem ég er ánægðastur með eftir þessa fimm leiki er sá andi sem býr í þeim strákum sem skipuðu liðið. Þeir eru allir að stefna í sömu átt, eru fljótir að tileinka sér nýja hluti og ég sé ekki annað en að það verði gríðarlega erfitt að velja liðið sem mun fara á heimsmeistaramótið í Túnis," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir að liðið hafði lagt Slóvena að velli í leik um 5. sætið á mótinu. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

"Kom mér á óvart að hin liðin fengju ekki fleiri stig í keppninni"

JAKOB Jóhann Sveinsson er einn fremsti sundmaður þjóðarinnar um þessar mundir. Hann synti vel fyrir lið sitt, Ægi, í bikarkeppninni en hann vann til verðlauna í öllum þeim greinum sem hann tók þátt í, sigraði í fjórum greinum, þ.e. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 473 orð | 1 mynd

Ragnar Ingi endurheimti titilinn

RAGNAR INGI Sigurðsson úr FH, sem varð að sætta sig við tap fyrir Andra H. Kristinssyni í úrslitum Íslandsmeistaramótsins í skylmingum með höggsverði í fyrra, lét nú ekkert stöðva sig og endurheimti titilinn þegar mótið í ár var haldið á sunnudaginn. Í kvennaflokki var Þorbjörg Ágústsdóttir örugg með sigur. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 161 orð

Róbert bestur en ekki í úrvalsliðinu

STÓRTÍÐINDI gærdagsins á heimsbikarmótinu í handknattleik, World Cup, hljóta að vera þau að Róbert Gunnarsson línumaður íslenska liðsins var EKKI valinn í úrvalslið mótsins. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 392 orð | 3 myndir

Róbert í góðra manna hópi

RÓBERT Gunnarsson, hinn öflugi línumaður landsliðsins, er nú þegar búinn að skipa sér á bekk með bestu línumönnum Íslands frá upphafi. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 923 orð

Róbert og Eradze sáu um Slóvena

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik endaði í 5. sæti á heimsbikarmótinu, World Cup, sem lauk í Gautaborg í gær. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 117 orð

Róbert varð markakóngur

RÓBERT Gunnarsson var markahæsti leikmaður heimsbikarmótsins, með 45 mörk alls og þar af 10 úr vítaköstum. Næstur var Mirza Dzomba frá Króatíu með 37 mörk, þar af 17 úr vítaköstum og Siarhei Rutenka frá Slóveníu varð þriðji með 36 mörk. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 129 orð

Rutenka lamdi á Vigni

SHIARHEI Rutenka, stórskytta Slóvena, náði sér alls ekki á strik gegn Íslendingum í gær en hann hafði fyrir leikinn skorað flest mörk eða 35 alls en hann náði aðeins að bæta við einu marki gegn Íslendingum, úr vítakasti í síðari hálfleik. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

* SANDRA Sigurðardóttir , markvörður U19...

* SANDRA Sigurðardóttir , markvörður U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, er gengin til liðs við úrvalsdeildarlið Stjörnunnar . Hún er frá Siglufirði og hefur leikið í marki Þórs/KA/KS í úrvalsdeildinni undanfarin ár. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 163 orð

Skoraði tvö og varði vítaspyrnu

DAVID Di Michele, sóknarmaður í Udinese, lék óvenju stórt hlutverk þegar lið hans vann Lecce, 5:4, í sögulegum leik í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu á laugardaginn. Di Michele skoraði tvívegis þegar lið hans vann upp 3:0 forskot heimamanna í Lecce. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

Snæfell - Njarðvík 84:79 Laugardalshöll, deildabikar...

Snæfell - Njarðvík 84:79 Laugardalshöll, deildabikar karla, Hópbílabikarinn, úrslitaleikur, laugardaginn 20. nóvember 2004. Gangur leiksins: 27:22, 48:37, 66:58, 84:79. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 201 orð

Socrates spilaði í 15 mínútur með Garforth Town

SOCRATES, fyrirliði brasilíska landsliðsins sem lék í HM á Spáni árið 1982 og í Mexíkó 1986, spilaði í fimmtán mínútur með enska utandeildarliðinu Garforth Town á laugardaginn. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 88 orð

Stjórn KSÍ leggur ekki til fjölgun árið 2006

STJÓRN Knattspyrnusambands Íslands tilkynnti á fundi með formönnum félaga á laugardaginn að hún myndi ekki leggja fram tillögu á ársþinginu í febrúar um að liðum í efstu deild karla yrði fjölgað úr tíu í tólf árið 2006. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 125 orð

Tvö rauð spjöld á lofti á Ibrox

GLASGOW Rangers hleypti spennu í keppnina um skoska meistaratitilinn í knattspyrnu með því að sigra erkifjendurna í Glasgow Celtic, 2:0, í sögulegum leik á heimavelli sínum, Ibrox, á laugardaginn. Nacho Novo og Dado Prso skoruðu mörkin í fyrri hálfleik. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 172 orð

Ungt lið Svía sigraði óvænt

SVÍAR urðu heimsbikarmeistarar í handknattleik í þriðja skipti í gær þegar þeir unnu Dani í úrslitaleik á World Cup í Gautaborg, 27:23. Svíar voru yfir allan tímann, 14:11 í hálfleik, Danir minnkuðu muninn í eitt mark seint í leiknum en komust ekki nær. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 1117 orð | 6 myndir

Viggó kemur með kynslóðaskipti

HVER er styrkur íslenska landsliðsins í handknattleik? Á landslið Íslands eftir að vera eins sterkt og liðið sem fagnaði sigri í B-keppninni í Frakklandi 1989 undir stjórn Pólverjans Bogdans Kowalczyk? Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Þeir hafa skorað flest mörk í landsleik

RÓBERT Gunnarsson, línumaðurinn sterki, er kominn í hóp þeirra landsliðsmanna sem hafa skorað flest mörk í landsleik í handknattleik. Róbert, sem skoraði 10 mörk í leik gegn Serbíu á móti í Antwerpen sl. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 133 orð

Þórarinn til þriggja félaga í desember

ÞÓRARINN Kristjánsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, fer líklega til reynslu hjá þremur erlendum félögum eftir næstu mánaðamót. Aberdeen í Skotlandi, Örgryte í Svíþjóð og Bryne í Noregi hafa öll sýnt áhuga á að fá hann til athugunar. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Ægir sigraði með yfirburðum

BIKARKEPPNI Sundsambands Íslands fór fram í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Keppt var í 1. og 2. deild og voru ríflega 100 keppendur skráðir til leiks í 1. deild og um 230 þátttakendur voru í keppni 2. deildar. Sundfélagið Ægir sigraði með nokkrum yfirburðum auk þess að setja þrjú Íslandsmet, í 100 metra baksundi kvenna, 4x100 metra fjórsundi kvenna og 4x100 metra skriðsundi kvenna. Meira
22. nóvember 2004 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Ætla að láta að mér kveða í Túnis

MARKVERÐIR íslenska landsliðsins hafa verið í kastljósinu undanfarin misseri af þeirri ástæðu að þeir verja ekki alltaf nógu mörg skot í hverjum leik. Viggó Sigurðsson, þjálfari liðsins, sagði eftir leik liðsins gegn Frökkum á heimsbikarmótinu sl. miðvikudag að ekki væri hægt að vinna leiki í keppni við þá bestu ef markverðirnir næðu ekki að verja 15-20 skot í hverjum leik. Meira

Fasteignablað

22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 245 orð | 2 myndir

Álfhólsvegur 34

Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Eignavali er nú til sölu 123,7 m 2 parhús á tveimur hæðum við Álfhólsveg 34 í Kópavogi. Húsinu fylgir 36,3 m 2 frístandandi bílskúr og 36,8 m 2 séríbúð í útleigu. Alls er eignin því 196,8 m 2 . Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 612 orð | 5 myndir

Bankamál

"Finnst þér ekki gott að vera laus við garðinn svona á haustin," sagði kunningjakona mín við mig um daginn. Svo hélt hún áfram: "Hann er svo mikill tímaþjófur." Mig rak í rogastans. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 49 orð | 1 mynd

Barnaherbergin breytast ört

BARNAHERBERGI eru þau rými heimilisins sem taka einna örast breytingum. Á nokkurra ára fresti þarf að stokka upp og skipta um húsgögn. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 178 orð

Búseturétturinn misdýr

Búseturéttur í 2ja herb. íbúðum kostar nú 0,7-1,2 millj. kr., í 3ja herb. íbúðum 1,1-1,6 millj. kr. og í 4ra herb. íbúðum 1,4-2,2 millj. kr. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Daewoo DSC3210E, 32" breiðtjaldssjónvarp.

Daewoo DSC3210E, 32" breiðtjaldssjónvarp. Tilboðsverð: 59.900 kr. á meðan birgðir... Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 217 orð | 2 myndir

Dalhús 70

Reykjavík - Skeifan er með í einkasölu fallegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið stendur við Dalhús 70 og er 214 ferm. að stærð. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

EDESA-þvottavél L3126.

EDESA-þvottavél L3126. Tekur 6 kg með 1.200 sn. vindu. White Knight-þurrkari CL447. Með barka, tímastilltur tvær hitastillingar, tekur 6 kíló, með krumpuvörn. Tilboðsverð tækin saman: 59.900... Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 501 orð | 1 mynd

Eitt hundrað leiguíbúðir

Stór þáttur í starfsemi Búseta nú er rekstur leiguíbúða. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 305 orð | 1 mynd

Ekkert lát á húsbyggingum eystra

BYGGINGAFRAMKVÆMDIR eru í fullum gangi á Fljótsdalshéraði, sem og víðar á Austurlandi. Ekki er langt síðan Héraðsverk hóf framkvæmdir í efri hluta Selbrekku á Egilsstöðum, þar sem gert er ráð fyrir allt að 48 íbúðum. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 143 orð

Fasteignamatið mikilvægur skattstofn

Fasteignamat er mikilvægur skattstofn fyrir sveitarfélög og ríkissjóð, en ætla má að á þessu ári nemi skatttekjur byggðar á fasteignamati rúmum 20 milljörðum kr. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 276 orð | 2 myndir

Faxaskjól 12

Reykjavík - Eignamiðlun er nú með í sölu mjög fallegt íbúðarhús með tveimur íbúðum við Faxaskjól 12 í vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er úr timbri og 252,4 ferm. að stærð. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 393 orð | 2 myndir

Frjáls lenging og stytting lána Íbúðalánasjóðs

Viðskiptavinir Íbúðalánasjóðs geta nú lækkað mánaðarlega greiðslubyrði af eldri lánum með frjálsri lengingu lánstíma í allt að 40 ár. Jafnframt er nú unnt að lækka heildargreiðslu eldri lána með því að stytta lánstíma lánanna. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 185 orð | 2 myndir

Galtastaðir fram í Hróarstungu

Hróarstunga er spildan kölluð sem verður milli Jökulsár á Dal og Lagarfljóts og er landið víðast mýrlent en hæðir eru á milli mýrarflákanna. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 183 orð | 2 myndir

Gardínur úr viskastykkjum

SUMIR hafa frjórra hugmyndaflug en aðrir. Ragna Ingmundardóttir leirlistarkona er ein af þeim. Hún býr ekki eingöngu til falleg listaverk, heldur sér hún ýmis listaverk í hinum hversdagslegustu hlutum. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 417 orð | 2 myndir

Gullhamrar - sérhannaður veitingastaður í Grafarholti

VIÐ Þjóðhildarstíg 2 er risið 3.600 ferm. hús., sem er sérhannað fyrir veitingarekstur og verzlunarstarfsemi. Fyrir skömmu var þar opnaður veitinga- og skemmtistaðurinn Gullhamrar í 2.400 ferm. húsnæði á 1. og 2. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 172 orð | 2 myndir

Hugbúnaður og þjónusta fyrir húsfélög

LÍNUHÖNNUN, Íslansbanki, ÍAV og LH Tækni héldu fyrr í mánuðnum kynningarfund fyrir forráðamenn húsfélaga um fjármögnun, framkvæmdir og eftirfylgni í viðhaldi fasteigna. Þar fjölluðu m.a. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 111 orð | 1 mynd

ÍAV afhenda fyrsta húsið á Austurlandi

Austurland - Íslenskir aðalverktakar hafa afhent fyrsta húsið sem fyrirtækið byggir á Austurlandi. Húsið er einnar hæðar einbýlishús, um 200 fermetrar að stærð með bílskúr og stendur við Vallargerði 17 á Reyðarfirði. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 145 orð | 2 myndir

Jólaljósin kvikna

PFAFF-Borgarljós kynna nýja línu ljósaseríu frá sænska fyrirtækinu Star tranding. Ljósakerfið heitir System Expo og er ætlað til notkunar utanhúss. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 1004 orð | 1 mynd

Krefst hundrað prósenta lán ekki hundrað prósenta viðhalds?

Þau eru mörg happdrættin sem litið hafa dagsins ljós hérlendis. Auk þessara stóru, sem rekin eru áratug eftir ártug, eru önnur minni en þó nokkuð lífseig. Svo koma þessi sem skjóta upp kollinum aðeins einu sinni. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 312 orð | 1 mynd

Leirutangi 33

Mosfellsbær - Hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar er nú til sölu 200,5 m 2 einbýlishús við Leirutanga 33 þar í bæ. Húsið er á einni hæð og með innbyggðum bílskúr. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 323 orð | 1 mynd

Mikil vakning varðandi lýsingu

Íslendingar búa við mikið myrkur á veturna eins og allir þekkja. Góð lýsing úti og inni skiptir því miklu máli í skammdeginu. Hún eyðir myrkrinu, dregur úr slysahættu og lífgar upp á umhverfið. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 1027 orð | 2 myndir

Móðir allra hengibrúa

Brooklyn-brúin, New York Hönnuðir: John A. Roebling og Washington Roebling 1883 New York er borg margra kennileita enda er þar að finna ótal áhugaverð mannvirki. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 743 orð | 2 myndir

Ný lög um fasteignasölu

Síðastliðið vor samþykkti Alþingi ný lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa, sem fela í sér miklar réttarbætur og munu án efa tryggja öruggari og tryggari viðskipti með fasteignir. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 4 orð | 1 mynd

Raftækjaverzlun Íslands hf.

Stállituð brauðrist. Tilboðsverð: 2.995... Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 84 orð | 1 mynd

Rétt lýsing

Í ELDRI húsum getur verið erfitt að finna rétta lýsingu því lofthæðin býður kannski ekki upp á að taka loftið niður fyrir innfellda lýsingu. Þá er gott að notast við veggljós og hafa standlampa á gólfi, td. í horni. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 1030 orð | 3 myndir

Staða Búseta góð á tuttugu ára afmæli félagsins

Búseti er nú með yfir 520 búseturéttaríbúðir og um 100 leiguíbúðir í rekstri. Magnús Sigurðsson ræddi við Gunnar Jónatansson, framkvæmdastjóra félagsins, sem segir Búseta nú leita leiða til þess að endurfjármagna þær íbúðir sínar, sem eru með hæstu vöxtunum. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 52 orð | 1 mynd

Sumarbústaðavefur

Sumarbustadur.is er sumarbústaðavefur sem þjónar öllu sumarbústaðafólki. Þar er m.a. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 246 orð | 2 myndir

Sæbólsbraut 34a

Kópavogur - Valhöll er með í sölu einbýlishús við Sæbólsbraut í Kópavogi. Bárður H. Tryggvason hjá Valhöll segir að um sé að ræða fullbúið hús við sjávarsíðuna sem er einstaklega vandað að utan sem innan. Húsið er 311 fm að stærð, byggt árið 1997. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 183 orð

Umsýslugjald húseigenda verði framlengt

Á Alþingi hefur verið lagt fram frumvarp, sem felur í sér framlengingu umsýslugjalds húseigenda um fjögur ár. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 61 orð | 1 mynd

Vatnsheldar markísur

MARKÍSUR, sem fyrirtækið Hrein fjárfesting flytur inn, www.markisur.com, eru hannaðar og smíðaðar í Noregi. Þær eru ryðfríar, vatnsheldar, skýla fyrir vindi og hindra 92% hita. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 527 orð | 4 myndir

Vaxandi - óhefðbundin kertagerð

Þegar vindurinn lemur á rúðurnar og Vetur konungur heldur öllu í heljargreipum sínum er rétti tíminn til að kveikja á kertum, kúra undir teppi og sötra heitt súkkulaði. Eða kveikja upp í arni. Ilmandi kerti gefa svo réttu stemninguna. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 662 orð | 3 myndir

Væntingar og verð á fasteignamarkaði

Hvað er það sem hefur mest áhrif á hækkun húsnæðisverðs? Guðlaug Sigurðardóttir spjallaði við Börk Hrafnsson og Úlfar Þ. Davíðsson á fasteignasölunni Fossi, um áhrif verðhækkana á fasteignamarkaði. Meira
22. nóvember 2004 | Fasteignablað | 306 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST...

Fasteignaskattur hækkar í Reykjavík *REYKJAVÍKURBORG hefur samþykkt hækkun fasteignaskatts úr 0,320% í 0,345%. Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í síðustu viku var leitast við að reikna út hvað þessi hækkun kostaði meðalfjölskyldu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.