Greinar sunnudaginn 28. nóvember 2004

Fréttir

28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

8-9 milljarðar vegna jólanna

Gera má ráð fyrir að jólaverslunin ein og sér kosti landsmenn samanlagt um átta til níu milljarða króna aukalega borið saman við neyslu þeirra aðra mánuði ársins. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

9 ára stelpu rænt í Kópa-vogi

STELPU var rænt í Kópa-vogi síðasta fimmtudag. Hún er níu ára gömul. Lögreglan er að leita að manninum sem rændi henni. Maðurinn sagði stelpunni að mamma hennar hefði lent í slysi. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Atvinnuleysi meðal háskólamenntaðra minnkar

sverrirth@mbl.is: "Athygli hefur vakið að auglýsingum eftir sérhæfðu fólki hefur fjölgað. Guðmundur Sverrir Þór hafði samband við tvo sérfræðinga og fékk staðfest að horfur eru að glæðast fyrir háskólamenntað fólk á vinnumarkaðnum." Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 285 orð

Aukin tíðni bakvandamála hjá vinnandi fólki í ESB

Nýlega voru haldnir þemadagar í Maastricht í Hollandi um framkvæmd Evróputilskipunar nr. 90/269 um öryggi og hollustu þegar byrðar eru handleiknar. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Árétting

ÞAÐ skal áréttað að Sparisjóður Hafnarfjarðar átti ekki aðild að sameiningarviðræðum Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) og Sparisjóðs vélstjóra (SPV). Sparisjóður Hafnarfjarðar er hins vegar í hópi stærstu sparisjóða landsins, ásamt SPRON og... Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1727 orð | 4 myndir

Brýnt að leysa húsnæðismál Listaháskólans

Starfsemi Listaháskóla Íslands fer nú fram á þremur stöðum og við þær aðstæður næst ekki fram sú samtvinnun listgreina sem hugmyndafræði hans byggir á. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræddi við Hjálmar H. Ragnarsson rektor og Jóhannes Þórðarson arkitekt og komst að því að húsnæðismál skólans snúast ekki bara um staðsetningu og fermetrafjölda heldur um að hann geti uppfyllt hlutverk sitt. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Desemberuppbót

Starfsmenn sem hafa verið í fullu starfi allt árið hjá sama fyrirtæki og eru við störf í fyrirtækinu síðustu viku í nóvember eða í fyrstu viku desember skulu eigi síðar en 15. desember fá greidda sérstaka eingreiðslu, desemberuppbót, sem er 38.500 kr. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Enginn Íslendingur handtekinn

SAMKVÆMT upplýsingum frá Scotland Yard hafa fimm manns verið kærðir fyrir að vera í leyfisleysi í sendiráði Íslands í Lundúnum, en fimmmenningarnir réðust inn í sendiráðið í fyrradag og mótmæltu virkjunarframkvæmdum við Kárahnjúka. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð

Erindi vísað til Fjármálaeftirlits

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur vísað erindi um viðskiptahætti bankakerfisins vegna hinna nýju íbúðalána til Fjármálaeftirlitsins. Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 959 orð | 1 mynd

Ég vil taka söguna beint í æð

Lífsins melódí heitir bók, sem Árni Johnsen hefur safnað til sögum og vísum. Freysteinn Jóhannsson fór á fund sagnamannsins til að fá bókina beint í æð. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Flugferðum fjölgar um 61%

KÍNVERSKIR ferðamenn í Evrópu hafa aldrei verið fleiri en á síðasta ári. Þetta kemur fram á fréttavefnum Focus of Travel News . Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð

Fordæma "skólagjöld í felubúningi"

UNGIR jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, fordæma hækkun skráningargjalda við ríkisháskólana og segja þau vera skólagjöld í felubúningi. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Fólk sem lendir í bílveltum er ekki öruggara í jeppum en fólksbílum

ÞEGAR fólk lendir í bílveltum eru jeppar ekki öruggari en fólksbílar ef tekið er mið af niðurstöðum nýlegrar rannsóknar á mun á meiðslum ökumanna jeppa og fólksbíla. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Framlög vegna bleiku slaufunnar

KRABBAMEINSFÉLAGINU og Samhjálp kvenna hefur verið afhentur ágóði af sölu og söfnun í tengslum við átak í október gegn brjóstakrabbameini. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð

Fríár orðið að veruleika hjá sænskum

FRÁ og með 1. janúar 2005 geta Svíar sem eru orðnir leiðir á vinnunni sinni en þora ekki að hætta sótt um svokallað fríár. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð

Gagnlegar vefslóðir

Fyrir þá sem eru í atvinnuleit getur netið verið hentugur kostur. Þar er að finna atvinnumiðlanir auk ýmissra vefsíðna sem veita góð ráð um atvinnuleitina. Hér á eftir fylgir listi yfir tengla sem geta komið að notum. http://www.abendi.is http://www. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Gönguferð í Himalayafjöllum

HELGI Benediktsson fjallgöngumaður heldur myndasýningu og ferðakynningu í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6 þriðjudag 30. nóvember kl. 20. Kynnt verður göngu- og ævintýraferð um Annapurnasvæðið í Himalayafjöllunum í Nepal sem áætluð er 12. til 27. Meira
28. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Harðar deilur í Úkraínu

MIKIL ólga er í Úkraínu þessa dagana. Forseta-kosningar voru í byrjun vikunnar. Tveir menn voru í framboði. Annars vegar Viktor Janúkóvítsj . Hann er forsætis-ráðherra og Rússar styðja hann. Hins vegar Viktor Jústsjenko . Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Hátíð Íslandsfaranna í Gravelines

ÁRLEGA efnir bærinn Gravelines á norðurströnd Frakklands til "Fete des Islandaise" eða hátíð Íslandsfaranna. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Hluti hjólabúnaðar rannsakaður í Bandaríkjunum

BÚIÐ er að fara yfir gögn úr flugritum og hljóðupptökur vegna flugslyssins í Sharjah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, þegar B747- 200-fraktþota Atlanta fór út af flugbrautinni eftir að hætt var skyndilega við flugtak sunnudaginn 7. nóvember. Meira
28. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Hótar "aðgerðum á götum úti"

VÍKTOR Jústsjenkó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, setti í gær yfirvöldum í landinu þann úrslitakost, að annaðhvort yrði efnt til nýrra forsetakosninga í landinu eða stjórnarandstaðan myndi grípa til "aðgerða á götum úti". Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Jólakort SOS-barnaþorpanna

JÓLAKORT SOS-barnaþorpanna eru komin. Þrettán gerðir eru seldar stakar og tvenns konar pakkar eru í boði, sum kortanna eru með gyllingu eða silfurhúð. Kortin eru myndskreytt af dönskum listamönnum og prentuð með jurtalitum. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Jólaljósin tendruð á aðventunni

JÓLIN nálgast og í dag er fyrsti sunnudagur í aðventu. Starfsmenn borgar og bæja um allt land hafa á síðustu dögum verið að koma upp jólatrjánum og jólaljósunum, sem lýsa okkur í myrkrinu, og eru sum trjánna komin langan veg frá vinabæjum erlendis. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð

Karlar smita konur af HIV

KONUM með HIV-veiruna eða alnæmi fjölgar stöðugt í heiminum. Það breytist ekki nema komið verði á jafn-rétti. Þetta á sérstak-lega við um þróunar-löndin. Ein af ástæðunum er sú að konur eru viðkvæmari fyrir HIV-veirunni en karlar. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Kaupmáttur launa jókst að meðaltali um 1,3%

Regluleg laun á almennum vinnumarkaði hafa hækkað að meðaltali um 4,9% milli 3. ársfjórðungs 2003 og 3. ársfjórðungs 2004. Á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs um 3,6%. Samkvæmt því jókst kaupmáttur launa að meðaltali um 1,3%. Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 2322 orð | 9 myndir

Leiðin að sjóðum sparisjóðanna

Sameiningarviðræðum Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) og Sparisjóðs vélstjóra (SPV) var slitið í fyrradag, föstudag, en ekki er þar með sagt, að átök um SPRON og 5,4 milljarða króna sjóð hans í eigin fé heyri sögunni til. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð

Listaháskólinn fái húsnæði við hæfi

HJÁLMAR H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að brýnt sé orðið að ræða húsnæðismál skólans af fullri alvöru. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Litir og föndur opnað í Kópavogi

VERSLUNIN Litir og föndur sem í 26 ár hefur verið starfrækt á Skólavörðustíg hefur opnað aðra verslun á Smiðjuvegi 4 Kópavogi. Eigendur verslunarinnar eru Guðfinna Hjálmarsdóttir og Grímur Ingólfsson. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Líklegt að eldgosalota sé fram undan í Vatnajökli

LÍKLEGT er að nokkurra áratuga virk eldgosalota sé um það bil að hefjast í Vatnajökli sé litið til tíðni eldgosa á virkum svæðum í jöklinum síðustu 800 árin. Alls hafa verið um 90 gos í jöklinum frá 1200 til dagsins í dag. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Lítil börn sett í tunnur við hlið mæðra sinna

SIGURÐUR Arnþórsson hefur verið verkstjóri í Búlandstindi hf. síðan 1983. Hann hóf síldarferilinn undir berum himni hjá Hilmi sf. á Fáskrúðsfirði. "Það hefur mikið breyst síðan ég byrjaði að vinna í síld í kringum 1965. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Mælir á Goðabungu myndi stórbæta vöktunarkerfið

ÞAÐ myndi stórbæta vöktunarkerfið með Mýrdalsjökli að staðsetja jarðskjálftamæli uppi á Goðabungu, að mati Páls Halldórssonar, sviðsstjóra eðlisfræðisviðs Veðurstofu Íslands. Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 289 orð

Niðurstöður þarfagreiningar og kostnaðarmats

Í NIÐURSTÖÐUM greiningar á húsnæðisþörfum Listaháskóla Íslands, sem unnin var af arkitektastofunni Glámu-Kími, er gert ráð fyrir að nettóstærð skólans verði um 9.000 fermetrar. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Nýr fjármálastjóri hjá Bakkavör

HILDUR Árnadóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá Bakkavör Group frá og með 1. nóvember. Hildur er menntaður viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og varð löggiltur endurskoðandi 1995. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Atlantsolíu

GEIR Sæmundsson hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri Atlantsolíu. Geir lauk B.S.-prófi í byggingarverkfræði frá HÍ 1990 og meistaragráðu í rekstrarverkfræði og framkvæmdafræði frá Illinois Institute of Technology í Chicago árið 1993. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Nýsveinar í bókbandi

ÓFAGLÆRÐU starfsfólki í bókbandi með 10 ára starfsreynslu eða meira bauðst í fyrrahaust að hefja nám til sveinsprófs í bókbandsiðn. Sautján starfsmenn bókbandsstofa í Reykjavík og á Akureyri skráðu sig í nám og þar af luku fimmtán sveinsprófi. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 2 myndir

Nýtt starfsfólk Alcoa Fjarðaáls

GUÐNÝ Björg Hauksdóttir hefur verið ráðin til að stjórna skrifstofu fyrirtækisins á Reyðarfirði og sinna ýmsum undirbúningi að starfsemi þess. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð

Óska viðbragða vegna færslu Hringbrautar

AÐ gefnu tilefni telur átakshópur Höfuðborgarsamtakanna og Samtök um betri byggð ástæðu til að koma á framfæri tillögu sinni að breyttri framkvæmdaáætlun vegna færslu Hringbrautar. Tillagan var kynnt sl. Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 2079 orð | 3 myndir

Ósyndur í sjóinn

Bókarkafli | Lífið brosti ekki alltaf við Eyjólfi Jónssyni á æskuárum hans í Grímstaðaholtinu þegar erfið veikindi vörpuðu skugga á tilveruna. Æska hans einkenndist af óslökkvandi lífsþorsta og síðar vakti hann athygli og aðdáun fyrir sjósund en hann synti m.a. frá Reykjavík til Akraness. Sem lögreglumaður hafði hann afskipti af ótrúlegustu málum eins og fram kemur í þessu broti úr bókinni Eyjólfur sundkappi eftir Jón Birgi Pétursson. Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1713 orð | 3 myndir

Óvenjuleg hegðun í Kötlueldstöðinni

Undanfarin ár hefur orðið vart aukinnar virkni í Kötluöskjunni, Goðabungu og Eyjafjallajökli. Svæðin eru nátengd og geta haft áhrif hvert á annað. Það gerir erfitt að segja fyrir um mögulega atburðarás. Guðni Einarsson ræddi við Pál Einarsson prófessor um hræringarnar neðanjarðar. Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1562 orð | 4 myndir

"Bara einn, gerið það, gerið það fyrir mig, bara einn"

Bókarkafli | Talið er að rússneskir hermenn hafi nauðgað 100.000 konum í Berlín á árunum 1945-1948. Ein þessara kvenna skráði dagbók á tveimur mánuðum undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar þar sem hún lýsir þjáningunni og angistinni, sem fylgir nauðgunum, að því er virðist án haturs. Hér er gripið niður í dagbók hennar, sem gefin var út í kjölfar umræðu í Þýskalandi um þjáningar almennra borgara þegar þúsund ára ríkið var að leysast upp. Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 2036 orð | 1 mynd

"Færibandaafgreiðsla á sorg og sársauka er ekki rétta leiðin"

Ofbeldisglæpir á borð við nauðgun skilja eftir djúp sár í huga fórnarlambsins. Bandaríski rithöfundurinn Alice Sebold lýsir nauðgun og eftirmálum hennar í bók sinni Heppin sem JPV-forlagið gefur út. Anna Sigríður Einarsdóttir sló á þráðinn til Sebold, sem segir fórnarlambið þann eina sem kynnist raunverulega nauðguninni. En íslenskir lesendur kannast sumir hverjir við Sebold eftir fyrstu skáldsögu hennar, Svo fögur bein, sem hlaut mikið lof gagnrýnenda víða um heim. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Sakleysingjarnir seldir til Bretlands

EITT virtasta bókaforlag Bretlands, Faber&Faber, hefur keypt útgáfuréttinn á nýjustu skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Sakleysingjunum . Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Skatttekjur í Fjarðabyggð hækka um 264 milljónir

BÆJARSTJÓRN Fjarðabyggðar hefur tekið drög að fjárhagsáætlun 2005 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir til fyrri umræðu. Rekstrartekjur aðalsjóðs eru áætlaðar 1.477 milljónir kr. en rekstrargjöld 1.385 milljónir kr. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Skilgreina þarf samfélagslega ábyrgð fyrirtækja

SKILGREINA þarf betur samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, jafnt félagslega, efnahagslega og umhverfislega, að mati Gylfa Arnbjörnssonar, framkvæmdastjóra ASÍ. Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1024 orð | 5 myndir

Skíðavika á páskum 1945 í Valsskála 28. mars-4. apríl

En nú er hún Snorrabúð stekkur, allir vilja nú skíða í Bláfjöllum, en Valsskáli er fyrir löngu kominn úr eigu Vals, núverandi eigandi skálans er Afþreyingarfélagið ehf. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Stóðu á haus við að skapa verðmæti

GUÐNÝ Jónsdóttir tók þátt í fyrstu síldarsöltun á Djúpavogi í kringum 1963. "Það var mikil stemmning sem ríkti á sumrin þegar síldin var söltuð á síldarplaninu hér á Djúpavogi. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Stórbruni við Sundahöfn

STÓRBRUNI varð við Sunda-höfn síðasta mánudag. Eldurinn kom upp í skemmu á svæði Hring-rásar. Í skemmunni voru geymd ýmis rafmagns-tæki, meðal annars hleðslu-tæki fyrir rafmagns-lyftara. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 276 orð

Stutt

Dýr matur á Norður-löndum Til stendur að athuga hvers vegna matur á Norður-löndunum er svona dýr. Norræn samkeppnis-yfirvöld ætla að standa að því. Á Íslandi er matur 56% dýrari en að meðal-tali í löndum Evrópu-sambandsins. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Stækkun Norðuráls gengur vel

FRAMKVÆMDIR við stækkun Norðuráls á Grundartanga eru vel á áætlun. Starfsmenn Ístaks vinna hörðum höndum við uppsteypu á undirstöðum fyrir súlur og stálgrind yfir tvo nýja kerskála. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð

Tekjutengdar bætur 2003 endurreiknaðar

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins (TR) hefur lokið við að endurreikna tekjutengdar bætur síðasta árs. Náði endurreikningurinn til um 42 þúsunda lífeyrisþega sem fengu um 25 milljarða króna í bætur. Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1324 orð | 2 myndir

Tvær bækur þarfar

Útgáfa bóka er skara myndlistir er ekki frekar vanda ýkja fjölskrúðug í ár, engin mikil listaverkabók séð dagsins ljós og að venju láta árbækur á sér standa. Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 194 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ég tel engan vafa leika á því að þetta mál reyni mjög á þolrifin í okkur og Rússum. Bandarískur embættismaður um deiluna við Rússa um kosningarnar í Úkraínu og baráttuna um áhrif á það hvort landið hallar sér til austurs eða vesturs. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Unnið í síldinni á Djúpavogi sólarhringum saman

FARIÐ er að síga á seinni hlutann í síldarvinnslu hjá Búlandstindi hf. á Djúpavogi. Þar hefur verið unnið allan sólarhringinn síðan um miðjan október. Landað hefur verið um 8.000 tonnum af síld síðan 10. október. Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 547 orð | 1 mynd

Uppreisn æskunnar er framliðin tíð

Hundurinn minn fagnar mér jafnmikið, hvort sem ég er búinn að vera í burtu í hálftíma eða hálfan mánuð. Tímaskynið er eitt af því sem skilur okkur mennina frá dýrunum. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð

Veltan í smásölu eykst um 20-25% fyrir jólin

ALLT útlit er fyrir að jólaverslunin verði mikil í ár. Kaupmenn eru bjartsýnir, enda hefur verslunin í nóvember farið vel af stað og vísbendingar í efnahagslífinu eru allar á þá lund. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Vill syngja meira hér heima

KRISTJÁN Jóhannsson tenórsöngvara er farið að lengja eftir því að "opinberir aðilar", eins og hann nefnir þá, biðji hann að koma hingað til lands að syngja. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Yfir 300 bílar stöðvaðir í ölvunarátaki

LÖGREGLAN í Reykjavík stóð fyrir ölvunarakstursátaki á Hringbraut í fyrrinótt. Rúmlega 300 bílar voru stöðvaðir sem voru á leið í miðbæinn. Reyndust þrír ökumenn vera ölvaðir undir stýri. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Yfir 50% stofnfjár hafa skipt um eigendur

YFIR helmingur stofnfjár Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis (SPRON), eða yfir 300 milljónir króna að nafnvirði, hefur skipt um hendur undanfarnar sjö vikur. Meira
28. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1237 orð

Það situr í mér ennþá

Brot úr Lífsins melódí eftir Árna Johnsen. Meira
28. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Þjónusta á Vogi minnkar

7 STARFS-MÖNNUM hefur verið sagt upp á Vogi. Vogur er sjúkra-hús fyrir áfengis-sjúklinga og fíkla. Eftir áramót verður þjónustan minnkuð. Engin bráða-þjónusta verður í boði eins og áður. Innlögnum verður fækkað. Þær voru 2.350 en verða 2.100. Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2004 | Leiðarar | 470 orð

Baráttan gegn alnæmi

Í fréttaskýringu um útbreiðslu alnæmis í heiminum, sem birtist í Morgunblaðinu á föstudag, var haft eftir Peter Piot, framkvæmdastjóra UNAIDS, alnæmisvarnastofnunar Sameinuðu þjóðanna, að auka yrði réttindi kvenna í þróunarlöndunum, annars yrði ekki hægt... Meira
28. nóvember 2004 | Leiðarar | 304 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

29. nóvember 1994: "Þótt fjölmenni hafi verið á stofnfundi pólitískra samtaka Jóhönnu Sigurðardóttur, Þjóðvaka, á Hótel Íslandi nú á sunnudaginn var fátt sem kom á óvart í málflutningi hennar. [... Meira
28. nóvember 2004 | Leiðarar | 175 orð

Kjarabót fyrir eldri borgara

Í umræðum um skattalækkanir ríkisstjórnarinnar hafa ýmsir gagnrýnt að þær komi "hátekjufólki" og "eignafólki" til góða. Morgunblaðið spurði í leiðara í marz síðastliðnum: "... Meira
28. nóvember 2004 | Leiðarar | 2385 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Kosningarnar í Úkraínu á sunnudag hafa klofið úkraínsku þjóðina. Síðan á mánudag hafa mörg hundruð þúsund manns mótmælt daglega. Fyrst voru mótmælin eingöngu í þágu stjórnarandstöðunnar og voru stjórnvöld sökuð um víðtækt kosningasvindl. Meira
28. nóvember 2004 | Leiðarar | 335 orð | 1 mynd

Vitnað í Wilde

Hneykslunarhellan Oscar Wilde hefði orðið einnar og hálfrar aldar gömul á þessu ári. Þegar Wilde var upp á sitt besta stóð honum enginn á sporði. Wilde var kvæntur Constance og átti með henni tvo syni, Cyril og Vyvyan. Meira

Menning

28. nóvember 2004 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Ástin sigrar...

HÉR er á ferðinni dönsk mynd en leikstjóri er Gabriel Axel (fæddur 1918) og er þetta hans tuttugusta mynd til þessa (fyrsta myndin hans var sjónvarpsmyndin Dauðinn , 1951) Axel hefur helst unnið sér það til frægðar að hafa gert hina frábæru Gestaboð... Meira
28. nóvember 2004 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Barnið hefur áhrif á lagasmíðar

NÝ plata frá bresku sveitinni og Íslandsvinunum Coldplay kemur út í mars á næsta ári hjá Capitol Records. Meira
28. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 944 orð | 2 myndir

Bjargarlaus úti á ballarhafi

Open Water er álitin besti hákarlahryllir síðan Spielberg sprengdi kostnaðarskalann með Ókindinni. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við kafarann og kvikmyndagerðarmanninn Chris Kentis. Meira
28. nóvember 2004 | Tónlist | 441 orð | 1 mynd

Ekki hefðbundið jólarokk

JÓLAPLATAN Stúfur kemur út í næstu viku en Atli Bollason stendur fyrir útgáfunni. Á plötunni er að finna níu lög með ungum og upprennandi hljómsveitum, bæði gömul lög í nýjum útsetningum og ný lög. Atli segir að hugmyndin hafi komið snögglega upp. Meira
28. nóvember 2004 | Tónlist | 691 orð | 2 myndir

Evrópskt tónskáld

TVÖFALDUR geisladiskur með tónlist eftir Þórarin Jónsson tónskáld kemur út um þessar mundir hjá Smekkleysu. Verk Þórarins, sem fæddist árið 1900, eru sum hver þekkt á Íslandi, þar á meðal karlakórverkið Ár vas alda , en önnur þeirra eru minna þekkt. Meira
28. nóvember 2004 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ben Affleck , sem nú á í sambandi við Jennifer Garner , segir að frægðin hafi hjálpað honum í upphafi að komast á séns. "Kvikmyndaleikur jók sennilega mjög möguleika mína á að sofa hjá. Meira
28. nóvember 2004 | Tónlist | 1081 orð | 1 mynd

Hlýleg vetrarstemning

Maður þarf að vinna í sjálfum sér til að verða góður túlkandi, segir söngkonan Ragnheiður Gröndal, sem ræddi Vetrarljóð við Ingu Rún Sigurðardóttur. Meira
28. nóvember 2004 | Menningarlíf | 193 orð | 2 myndir

Kjólarnir minnka

LEIKKONUR klæðast æ efnisminni flíkum á frumsýningum kvikmynda að því er nýjar rannsóknir leiða í ljós. Hefur þar verið mælt nákvæmlega hversu hátt hlutfall líkama þeirra er ekki hulið fatnaði við þessi tækifæri og mun það nú vera 59% að meðaltali. Meira
28. nóvember 2004 | Menningarlíf | 496 orð | 1 mynd

Kórinn verður spunaverkfæri í höndum Harðar

Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju hafa verið fastur liður í tónlistarlífinu um rúmlega tveggja áratuga skeið. Að þessu sinni verða tónleikarnir með íslensku yfirbragði og mörg af ástsælustu jólalögum og -sálmum þjóðarinnar munu hljóma. Meira
28. nóvember 2004 | Menningarlíf | 708 orð | 2 myndir

Manst' eftir Nirvana?

Þó liðinn sé áratugur síðan Kurt Cobain, höfuðpaur Nirvana, svipti sig lífi eru menn enn að deila um arfleifð sveitarinnar. Gott yfirlit yfir feril þessarar merku sveitar kom út á dögunum, en í því er meðal annars að finna 68 óútgefnar upptökur með sveitinni og Cobain. Meira
28. nóvember 2004 | Menningarlíf | 77 orð

Nýjar bækur

Velkomin um borð er gefin út á vegum Flugfreyjufélags Íslands í tilefni af fimmtíu ára afmæli félagsins. Í bókinni er dregin upp önnur mynd af fluginu en sú sem farþeginn almennt sér. Meira
28. nóvember 2004 | Bókmenntir | 382 orð

Skemmtilegur prakkari!

Sterling North Myndskreytingar: John Schoenherr. Íslensk þýðing Hannes Sigfússon. 153 bls., Uppheimar, 2004. Meira
28. nóvember 2004 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

...skiptum skoðunum

Á SKJÁ einum hvern sunnudag er sýndur þjóðmálaþáttur er ber heitið Sunnudagsþátturinn . Stjórnendur eru þau Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri-grænna og Illugi Gunnarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Meira

Umræðan

28. nóvember 2004 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Atvinnumál og uppbygging landsins

Bragi Benediktsson fjallar um atvinnu- og búsetumál: "Einn er sá landshluti, sem ég hygg að verði að skoða með mikilli nákvæmni varðandi atvinnumál." Meira
28. nóvember 2004 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Er fulltrúalýðræði í Reykjavík?

Jónas Bjarnason fjallar um fulltrúalýðræði: "Átti Alfreð Þorsteinsson (AÞ) að hafa fríspil um fjáraustur og skuldsetningu borgarbúa?" Meira
28. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 807 orð

Nokkur orð um skattamál

Frá Sigurði Lárussyni:: "Á liðnu sumri hefur mörgum orðið óvenju tíðrætt um skattamál og er það ekki undarlegt, því að fyrir síðustu Alþingiskosningar voru þau óvenju fyrirferðarmikil í þjóðmálaumræðunni." Meira
28. nóvember 2004 | Aðsent efni | 333 orð | 2 myndir

Ofbeldi gegn stúlkubörnum

Kristín Ástgeirsdóttir fjallar um limlestingar á kynfærum kvenna: "Tillaga um bann við limlestingum á kynfærum kvenna liggur nú fyrir Alþingi og er brýnt að hún nái fram að ganga áður en slík mál koma upp hér á landi." Meira
28. nóvember 2004 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Samanburðarhópar grunnskólakennara og verðmætasköpun

Anna María Guðmundsdóttir svarar Brynjari Emilssyni: "Með hvaða hætti á að standa að kjarabaráttu (Fg) félags grunnskólakennara næst þegar samningar verða lausir?" Meira
28. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 258 orð | 3 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þekkir þú fólkið? FÓLKIÐ á þessum myndum er líklega ættað úr Dalasýslu eða Snæfellsnesi, e.t.v. er það af Ormsætt. Þeir sem kunna að þekkja fólkið eru beðnir um að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur í síma 5574302. Meira
28. nóvember 2004 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Þurfum við nýjan þjóðsöng?

Elías Mar ræðir þörfina fyrir nýjan þjóðsöng: "Sá, sem þetta ritar, minnist þess ekki að rætt hafi verið eða ritað um nauðsyn á nýjum þjóðsöng, fyrr en líða tók að lýðveldisstofnuninni." Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2004 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SIGMUNDSSON

Guðmundur Jóhann Sigmundsson fæddist á Hofi á Höfðaströnd 16. júní 1908. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 18. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Sauðárkrókskirkju 27. nóvemer. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2004 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SIGURÐSSON

Guðmundur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1958. Hann lést á heimili sínu á Reykjabraut 5b í Þorlákshöfn 3. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2004 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

INGI GUÐMUNDUR HELGASON

Ingi Guðmundur Helgason fæddist á Fagranesi á Reykjaströnd 1. mars 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Inga voru Guðbjörg María Guðmundsdóttir, f. 17. apríl 1892, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2004 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

JÓNA SIGURVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR

Jóna Sigurveig Kjörinberg Guðmundsdóttir fæddist í Stóru-Ávík í Árneshreppi 23. ágúst 1973. Hún lést í Reykjavík 16. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Árneskirkju 27. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

28. nóvember 2004 | Dagbók | 444 orð | 1 mynd

Andleg og líkamleg næring

Gunnar Ben er fæddur á Húsavík 1976. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1995 og blásarakennaraprófi og burtfararprófi á óbó frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1997. Þá hefur Gunnar Continuing Professional Development-gráðu frá Guildhall school of music and drama í Englandi. Gunnar hefur starfað við skapandi tónsmiðjur og kórstjórn auk þess sem hann er tónmenntakennari. Gunnar er í sambúð með Sif Björnsdóttur. Meira
28. nóvember 2004 | Fastir þættir | 223 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Haustleikarnir í Florída. Meira
28. nóvember 2004 | Dagbók | 56 orð

Fyrirlestur Peter Saville

HÖNNUÐURINN Peter Saville flytur fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag kl. 15, þar sem hann mun greina frá starfi sínu sem hönnuður og bjóða upp á fyrirspurnir. Meira
28. nóvember 2004 | Dagbók | 137 orð | 1 mynd

Íslenskir myndlistarmenn í Seinäjoki í Finnlandi

"JUBILEUM" er heiti sýningar í Seinäjoki-listasafni í Finnlandi þar sem fjórir íslenskir myndlistarmenn sýna nú verk sín. Meira
28. nóvember 2004 | Fastir þættir | 878 orð | 1 mynd

Messías

Nýtt kirkjuár er runnið upp og næstu vikur búum við okkur sérstaklega undir komu barnsins í jötunni. Sigurður Ægisson lítur af þessu tilefni á prédikunartextana sem notaðir eru 1. sunnudag í aðventu í íslensku þjóðkirkjunni og víða um lönd. Meira
28. nóvember 2004 | Dagbók | 259 orð | 1 mynd

Norræn sakamál

Norræn sakamál koma nú út í fjórða sinn á Íslandi en þau voru fyrst gefin út á Norðurlöndunum árið 1971. Efni bókarinnar helgast að öllu jöfnu af því markverðasta í nýlegum sakamálarannsóknum á Norðurlöndum. Meira
28. nóvember 2004 | Fastir þættir | 206 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. f3 e5 4. d5 Be7 5. Be3 O-O 6. c4 c6 7. Rc3 Ra6 8. Bd3 cxd5 9. cxd5 Rh5 10. Rge2 Bh4+ 11. g3 Bg5 12. Bxg5 Dxg5 13. Dd2 Dd8 14. g4 Rf6 15. Rg3 Rd7 16. Be2 Rdc5 17. O-O Bd7 18. Kh1 Hc8 19. Hac1 g6 20. Dh6 f6 21. Hg1 De7 22. De3 Dd8 23. Meira
28. nóvember 2004 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

Skipt um filmu

Suðurlandsbraut | Nú þegar jólin eru farin að nálgast eykst ösin í mannheimum um allan helming og borgarbúar keyra bæjarhlutanna á milli í reddingum og útréttingum fyrir hátíðarnar. Meira
28. nóvember 2004 | Fastir þættir | 299 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Stafrænn Víkverji hefur átt í vandræðum með nýja heimilistækið sitt að undanförnu, afruglunarútbúnað frá Norðurljósum. Víkverji átti ekki í erfiðleikum með að tengja gripinn, og fá hann til að virka - enda áhugamaður um tæki og tól af þessu tagi. Meira
28. nóvember 2004 | Dagbók | 19 orð

Því að ekki er Guðs ríki...

Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda.(Róm. 14, 17.) Meira

Tímarit Morgunblaðsins

28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 317 orð

28.11.04

Það eru forréttindi að fá tækifæri til að gera áhugamálið að lífsstarfi sínu. Tveir slíkir lukkunnar pamfílar eru í viðtölum í Tímaritinu í dag; báðir vel þekktir innanlands og utan, hvor á sínu sviði. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 444 orð | 1 mynd

Andlit norðursins

Ljósmynd Raxa af Guðjóni Þorsteinssyni með Dyrhólaey í baksýn hefur orðið ein hans þekktasta og víðförlasta ljósmynd. Nú prýðir hún forsíðu bókar hans; Andlit norðursins. Hún hangir líka upp á vegg í Litlu-Hólum; hjá Guðjóni sjálfum. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1418 orð | 5 myndir

Gersemar á gömlum merg

Koffur, stokkar, baldýringar og millur - þrátt fyrir framandleikann í þessum orðum er líklega fátt eitt íslenskara en hlutirnir sem þau standa fyrir. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 3138 orð | 14 myndir

Góð ljósmynd lifir af

Ég heyri alveg, þegar Raxi nálgast mig; hann er með hláturinn í farangrinum og getur ekki stillt sig um að lauma einhverju að samstarfsmönnum okkar; einhverju krassandi. Þetta er eins og að standa í fjörunni og finna ölduna færast nær. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 77 orð | 1 mynd

Hárprúður hitapoki

Þessi loðni og mjúki hitapoki ætti að geta hitað upp frosnar tær og malla sem þurfa að komast í ró uppi í rúmi á kvöldin. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 534 orð | 14 myndir

Jólafýsnar stresstaugar sefaðar í tónleikatvisti

Flugan lét seinni tónleika ensku hljómsveitarinnar The Fall ekki úr höndum sér renna og skundaði á fimmtudagskvöld á Grand Rokk. Söngvara hljómsveitarinnar, Mark E. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 176 orð | 2 myndir

...kontrasexúal kona

Tískustraumar hafa ekki bara áhrif á útlit okkar og umgjörð heldur tungutak og nýjasta innleggið í tískuorðapúkkið er hugtakið kontrasexúal. Metrósexúal karlinn var allt í öllu á síðustu tískuvertíð og nú er sem sagt komið að kontrasexúal konunni. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 147 orð | 2 myndir

KrIstalsslegið risasnjókorn

Það eru hvorki meira né minna en 425 ljósadíóður sem mynda nýju útgáfuna af tákni Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, snjókorninu. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 539 orð | 1 mynd

Magasín með franskri áherslu eða Maggaseng duj Núo

H vað er málið með þessa Íslendinga?" spyr Stig Ørskov, pistlahöfundur á danska blaðinu Politiken . ,,Skyndilega eru þeir úti um allt. Ekki nóg með að maður þurfi að fylgjast með íslenskum rannsóknarlögregluforingja í sunnudagsseríu DR, Örninn. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1446 orð | 4 myndir

Munaður á gjafverði

Klukkan er rétt skriðin yfir tíu og Haussmann-breiðgatan í París er lokuð fyrir allri bílaumferð, úrillir og andfúlir Frakkar hamast á flautunni. Mannfjöldinn fyrir utan H&M-verslunina lokar breiðstrætinu og hamlar umferðinni. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 50 orð | 1 mynd

Rautt skal það vera

Mac hefur sett á markað fjandsamlega rauða snyrtivörulínu fyrir varir, augu og kinnar. Litadýrðinni er ætlað að stemma við hástemmdan spariblæ vetrarkventískunnar. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 616 orð | 1 mynd

Sænsk-latnesk matargerð í heimsklassa

Þ að átta sig kannski ekki allir á að margir af bestu veitingstöðum Evrópu eru á Norðurlöndunum. Í Kaupmannahöfn, Osló, Stokkhólmi og fleiri borgum og bæjum er að finna matargerðarlist á heimsmælikvarða. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 160 orð | 1 mynd

Sönn stjarna

"Ævilöng ástríða mín til tónlistar varð mér innblástur til að hanna ilm fyrir konur, sem fangar orku, hæfileika og fegurð eins þekktasta andlits nútímans, Beyoncé. Nýi ilmurinn, True Star, varpar fágætu og persónulegu ljósi á rómaða ofurstjörnu. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 797 orð | 1 mynd

Tískan er tillaga um útlit

Hvaða kvikmynd/bók hefur haft mest áhrif á þig? Sound of Music og My Fair Lady. Af bókum eru Djöflaeyjan eftir Einar Kárason, Heimsljós og Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness ásamt Paulu og Húsi andanna eftir Isabellu Allende í uppáhaldi. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 294 orð | 1 mynd

Vilja frekar borða kvöldmatinn heima

Óslóarbúum sem kjósa að fara heim til sín til þess að borða kvöldmat hefur fjölgað um 50.000 á síðastliðnum tveimur árum að sögn Aftenposten . Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 459 orð | 2 myndir

VÍN

Frönsk vín hafa átt undir högg að sækja í samkeppni við vín frá öðrum ríkjum, ekki síst Nýja heiminum á síðustu árum. Meira
28. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1952 orð | 4 myndir

Þarf að vera hamingjusamur til að syngja

Portami via," segir Kristján Jóhannsson á nýjum geisladiski sem kemur út í byrjun desember. "Taktu mig með þér frá hversdagsleikanum. Taktu mig með þér í hjarta þínu. Við skulum fljóta saman eins og árstraumur í tilverunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.