Greinar miðvikudaginn 1. desember 2004

Fréttir

1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð

140 þúsund eiga rétt á láni hjá Framsýn

ALLIR þeir sem einhvern tíma hafa greitt í lífeyrissjóðinn Framsýn eiga rétt á láni úr sjóðnum, en útlánareglum sjóðsins var nýlega breytt hvað þetta snertir. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 1556 orð | 1 mynd

Afnám kvótaþaks og takmarkana æskilegt

Núverandi kvótaþak takmarkar stærð sjávarútvegsfyrirtækja og æskilegt er að það verði hækkað eða horfið frá því og eins banni við beinum fjárfestingum erlendra aðila í sjávarútvegi. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 303 orð

Arðsemi stórra fyrirtækja ekki meiri en hinna smærri

UPPLÝSINGAR um rekstur sjávarútvegsfyrirtækja virðast ekki benda til stærðarhagkvæmni í sjávarútvegi að því leyti að arðsemi stórra fyrirtækja er ekki endilega meiri en arðsemi smærri fyrirtækja. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Áfengir gosdrykkir hækka

BACARDI Breezer, sem eru áfengir gosdrykkir með styrkleika upp á 5%, eru meðal þeirra áfengra drykkja sem hækka samkvæmt frumvarpi til laga um áfengisgjald á sterku víni sem samþykkt var á Alþingi sl. mánudagskvöld. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 562 orð

Bankalán var upphafið að umfangsmiklum hassviðskiptum

BANKALÁN, yfirdráttur og úttektarheimild á greiðslukorti upp á um 650.000 krónur var höfuðstóllinn sem rúmlega tvítugur maður notaði til að kaupa um 2 kíló af hassi í Danmörku í júní í fyrra og flytja til landsins. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 315 orð

Borgin jók kröfur á síðustu stundu

EKKI tókst að skrifa undir viljayfirlýsingu eigenda Landsvirkjunar í gær um kaup ríkisins á hlut Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í fyrirtækinu. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Bruni

Davíð Hjálmar Haraldsson fylgdist með umræðum á þingi, þegar Davíð Oddsson kom fram með nýyrði um Samfylkinguna. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Bæjarpósturinn hættir | Útgáfu Bæjarpóstsins á...

Bæjarpósturinn hættir | Útgáfu Bæjarpóstsins á Dalvík verður hætt um næstu áramót, en hann hefur með einhverjum hléum komið út frá árinu 1985. Guðmundur Ingi Jónatansson hefur gefið blaðið út allan þann tíma. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Ekki ætlun mín að særa neinn

ÞAÐ var ekki ætlun mín að særa neinn og ég sá að þetta hafði verið ákaflega óheppilegt," segir Hallgrímur Sigurðsson, fyrrum yfirmaður flugvallarins í Kabúl, um orð sín "Shit happens" um sjálfsmorðssprengjuárásina í Chicken Street 23. Meira
1. desember 2004 | Erlendar fréttir | 177 orð

Fangar taldir sæta illri meðferð

ALÞJÓÐA Rauði krossinn telur að fangar í herbúðum Bandaríkjamanna í Guantanamo á Kúbu hafi sætt meðferð sem jaðri við það að vera pyntingar. Meira
1. desember 2004 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Flugslys í Indónesíu

AÐ minnsta kosti 23 menn fórust og rúmlega 60 slösuðust þegar MD-82-farþegaþota rann út af flugbraut eftir lendingu í bænum Solo í Indónesíu í gær. Mikil úrkoma var og mikið vatn á flugbrautinni. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Framkvæmd

Grindavík | Víða er unnið af fullum krafti í byggingavinnu þótt komið sé fram á harða vetur. Ekki er víst að einn einasti dagur falli úr, miðað við reynsluna frá síðustu vetrum. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Fyrsta eintakið í áhaldahús | Gísli...

Fyrsta eintakið í áhaldahús | Gísli Hjartarson rithöfundur afhenti fyrsta eintak nýútkominnar bókar sinnar "101 ný vestfirsk þjóðsaga" í gærmorgun. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð

Færir safninu vinnuskjöl um baróninn

Borgarnes | Þórarinn Eldjárn rithöfundur mun í dag afhenda Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar vinnuskjöl sín frá gagnaöflun og ritun bókarinnar Baróninn sem byggð er á ævi franska barónsins Gauldréc de Boilleu sem bjó á Hvítárvöllum í Borgarfirði um... Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 390 orð

Fær rúmlega 1,5% af hlutafé Latabæjar

LATIBÆR ehf. hefur verið dæmdur til að gefa út og afhenda Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins hluti í fyrirtækinu að nafnvirði 305.154 krónur vegna 20 milljóna króna láns sem sjóðurinn veitti fyrirtækinu. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 1249 orð | 1 mynd

Grunnur lagður að góðum möguleikum íslenskunnar í nýrri samskiptatækni

Samspil tungu og tækni er yfirskrift ráðstefnu um tungutækni sem haldin var í Salnum í gær. Á ráðstefnunni var kynntur afrakstur tungutækniverkefnis sem menntamálaráðuneytið hratt af stað árið 1998 og lýkur nú um áramótin. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Hafa áhyggjur af sveitarfélögunum

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í umræðum á Alþingi í vikunni, að hann óttaðist að skilningsleysi og níska ríkisvaldsins gagnvart sveitarfélögunum myndi neyða þau til að hækka gjöld eða álögur eða grípa til niðurskurðar á... Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Hámarkshraði myndi víða lækka

LÍKUR eru á að hámarkshraði yrði lækkaður víða á tveggja akreina þjóðvegum hér á landi, úr 90 kílómetrum á klukkustund í 80 km, ef beitt yrði aðferð þeirri sem Norðmenn nota við að ákvarða frávik frá almennum leyfilegum hámarkshraða. Meira
1. desember 2004 | Minn staður | 743 orð | 1 mynd

Hefja kennslu í viðburðastjórnun á háskólastigi

Vestmannaeyjar | Nýsköpunarstofa í Vestmannaeyjum er að leggja lokahönd á undirbúning vegna náms í viðburðastjórnun. Kennsla hefst í janúar ef næg þátttaka fæst. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hinn árlegi piparkökubakstur

MIKIL stemning var á leikskólanum Sólhlíð í gær er hinn árlegi piparkökubakstur leikskólans stóð sem hæst. Meira
1. desember 2004 | Minn staður | 90 orð

Hraðskákmót | Stefán Bergsson sigraði á...

Hraðskákmót | Stefán Bergsson sigraði á hausthraðskákmóti Skákfélags Akureyrar sem haldið var síðustu helgi. Stefán hlaut 15 vinninga af 16 mögulegum. Í 2.-3. sæti urðu Þór Valtýsson og Unnar Þór Bachmann með 11,5 vinninga og í 4. Meira
1. desember 2004 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hundruð Filippseyinga fórust í flóðum

AÐ MINNSTA kosti 340 manns fórust af völdum flóða og aurskriðna í austurhluta Filippseyja í fyrrinótt og minnst 150 manna til viðbótar var saknað. Að minnsta kosti 306 manns fórust af völdum skriðna í Quezon-héraði sem er um 70 kílómetra austur af... Meira
1. desember 2004 | Minn staður | 95 orð

Hvít og falleg jól | "Við...

Hvít og falleg jól | "Við ætlum að halda okkur við hvít jól. Hvít og falleg jól," segir í jólaveðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ í Dalvíkurbyggð. Þar segir að jólatunglið kvikni í norðri 12. desember og verður fullt á annan í jólum. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Hætta að landa ferskfiski til flutnings

HAFNARSTJÓRARNIR á Eskifirði og í Vestmannaeyjum telja það afturför að Eimskip hættir strandsiglingum. Mánafoss fór frá Eskifirði í gær samkvæmt áætlun, verður í Vestmannaeyjum í dag og kemur til Reykjavíkur á morgun. Meira
1. desember 2004 | Erlendar fréttir | 214 orð

Íranar hrósa sigri yfir stjórn Bush

STJÓRNVÖLD í Íran hrósuðu í gær sigri yfir stjórn George W. Bush Bandaríkjaforseta eftir að Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) ákvað að vísa ekki deilu um kjarnorkuáætlun Írana til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Íslendingar við friðargæslu í Írak

TVEIR Íslendingar, þeir Þórir Marinó Sigurðsson og Þórjón Pétursson, sem báðir hafa starfað hér á landi sem lögreglumenn, starfa nú við friðargæslu í Írak á vegum bresks fyrirtækis. Þeir munu hafa dvalið um einn mánuð í landinu. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Íslenskan á góða möguleika

ÍSLENSKAN á góða möguleika í tungutækni. Þetta kom fram á ráðstefnu í gær um verkefni á þessu sviði sem menntamálaráðuneytið hratt af stað 1998. Markmið verkefnisins var að koma fótum undir tungutækni hér á landi, en tungutækni snýr m.a. Meira
1. desember 2004 | Erlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Ísraelum ofbýður siðleysið í hernum

HERINN hefur lengi verið stolt Ísraela og þeir hafa stært sig af því, að öfugt við það, sem annars sé venjan í þeirra heimshluta, þá hafi hann ávallt haft í heiðri mjög strangar siðareglur. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 176 orð

Jarðhiti fannst í Húsadal

HEITT vatn hefur fundist í Húsadal í Þórsmörk. Í tilkynningu frá Kynnisferðum ehf. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð

Jólasala iðjuþjálfunar

ÁRLEG jólasala iðjuþjálfunar geðdeildar verður haldin á morgun, fimmtudaginn 2. desember kl. 12-15.30, á fyrstu hæð í geðdeildarhúsi Landspítala við Hringbraut. Til sölu verða handgerðar vörur sem unnar eru í iðjuþjálfun. Meira
1. desember 2004 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Jústsjenkó hafnaði tilboði Janúkóvítsj

VIKTOR Jústsjenkó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, hafnaði í gær boði stjórnvalda um að hann yrði forsætisáðherra ef hann viðurkenndi sigur Viktors Janúkóvítsj forsætisráðherra í forsetakosningunum umdeildu sem haldnar voru í landinu 21. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Kona og barn lítið meidd

KONA og barn sem voru í jeppa sem valt á Fróðárheiði á Snæfellsnesi síðdegis í gær sluppu með minni háttar meiðsl, að sögn lögreglunnar í Ólafsvík. Hálka og snjór var á veginum. Jeppinn fór heila veltu og er talsvert skemmdur. Meira
1. desember 2004 | Minn staður | 117 orð

Kórsöngur | Tónleikar til styrktar Mæðrastyrksnefnd...

Kórsöngur | Tónleikar til styrktar Mæðrastyrksnefnd Akureyrar fara fram í Akureyrarkirkju nk. fimmtudagskvöld kl. 20. Kvennakór Akureyrar heldur tónleikana ásamt Stúlknakór Akureyrarkirkju og Kór Glerárkirkju. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kynna heimaframleiðslu

Samtökin Lifandi landbúnaður kynnti möguleika heimaframleiðslu á Uppskeruhátíð Félags ferðaþjónustubænda sem nýlega var haldin. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Latibær hlýtur viðurkenningu NLFR

ÁRLEG viðurkenning Náttúrulækningafélags Reykjavíkur, NLFR, var afhent sl. mánudag og hlaut Latibær viðurkenninguna að þessu sinni fyrir forvarnarstarf sitt í þágu barna. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Lá á götunni

RANNSÓKN á láti rúmlega fertugs karlmanns sem varð fyrir bíl á Eyrarvegi á Selfossi um klukkan 6 á sunnudagsmorgun stendur yfir hjá lögreglunni á Selfossi. Meira
1. desember 2004 | Minn staður | 439 orð | 1 mynd

Leysa lífsgátuna fyrir hádegi

Miðborg | Stóllinn í horninu á Kaffi París er hafður auður á föstudagsmorgnum þar til fastagesturinn Gunnar Dal kemur, en eftir að hann sest snúast samræður hópsins sem hittist þarna á hverjum föstudegi að heimspekilegum málefnum, auk hefðbundinnar... Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lokamálsgreinin féll niður Í minningargrein Bjarna...

Lokamálsgreinin féll niður Í minningargrein Bjarna Maronssonar um Jón K. Friðriksson á bls. 25 í Morgunblaðinu í fyrradag, mánudaginn 29. nóvember, féll niður lokamálsgreinin. Meira
1. desember 2004 | Erlendar fréttir | 96 orð

Meira en 40 drukknuðu

MEIRA en 40 manns fórust þegar pramma, sem var yfirfullur af fólki, hvolfdi á Tígrisfljóti í Norður-Írak í gær. Sigla átti prammanum yfir Tígrisfljót við bæinn Zakho en hann er skammt frá tyrknesku landamærunum. Meira
1. desember 2004 | Erlendar fréttir | 1530 orð | 1 mynd

Menn Bush vilja sjá hvað þeir komast upp með

Breski blaðamaðurinn David Rose segir í viðtali við Kristján Jónsson að stjórn Bush Bandaríkjaforseta hunsi bæði innlend lög og alþjóðalög í Guantanamo-fangabúðunum. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Menn yfirheyrðir vegna brottnáms telpunnar

LÖGREGLAN í Kópavogi hefur yfirheyrt á annan tug manna sem svipar til lýsingar á þeim sem nam níu ára telpu á brott við Álfhólsveg í síðustu viku og skildi hana eftir á Þingvallavegi. Meira
1. desember 2004 | Minn staður | 417 orð | 1 mynd

Miðbærinn verði suðupottur mannlífs, lista og viðskipta

GEFIN hefur verið út keppnislýsing fyrir alþjóðlega hugmyndasamkeppni sem "Akureyri í öndvegi" stendur fyrir varðandi skipulag miðbæjarins á Akureyri og hefur samkeppninni því formlega verið hleypt af stokkunum. Meira
1. desember 2004 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Milljónir manna leggja niður vinnu á Ítalíu

ATVINNULÍFIÐ á Ítalíu lamaðist í gær þegar milljónir manna lögðu niður vinnu til að mótmæla efnahagsstefnu stjórnar Silvios Berlusconis forsætisráðherra. Meira
1. desember 2004 | Minn staður | 62 orð

Nágrannar senda baráttukveðju | Á fundi...

Nágrannar senda baráttukveðju | Á fundi fastanefnda Þingeyjarsveitar og sveitarstjórnar sem haldinn var í Stórutjarnaskóla á mánudagskvöld var íbúum Skútustaðahrepps send stuðnings- og baráttukveðja vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin í... Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Opið hús hjá Stígamótum

STÍGAMÓT taka þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi ásamt fjölda annarra félagasamtaka á Íslandi og víðs vegar um heiminn sem stendur til 10. desember. Opið hús verður hjá Stígamótum á morgun, fimmtudag kl. 12-19. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð

Óbyggða-nefnd frestar úrskurðum

ÓBYGGÐANEFND hefur ákveðið að fresta úrskurðum í þjóðlendumálum í V-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu, sem kveða átti upp á morgun, til föstudagsins 10. desember kl. 13. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

"Á eftir að vekja mikla athygli"

KILJAN, annað bindi um ævi og störf Halldórs Kiljan Laxness, eftir Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor mun koma út í kringum 10. desember nk. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

"Fólk vill hafa lifandi miðborg"

"FYRIR mér er Reykjavík miðborgin," sagði Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbanks Íslands, þegar hann tók við viðurkenningu Þróunarfélags miðborgarinnar, en félagið veitir viðurkenningu þeim sem hafa með eftirminnilegum hætti... Meira
1. desember 2004 | Innlent - greinar | 1839 orð | 1 mynd

"Hefði óskað þess heitast að sleppa ferðinni"

Hallgrímur Sigurðsson telur orð sín "Shit happens" óheppileg um árásina á íslensku friðargæsluliðana í Kabúl fyrir fimm vikum. Í samtali við Örlyg Stein Sigurjónsson segir hann brottköllun sína ekki vera refsingu yfirvalda. Meira
1. desember 2004 | Erlendar fréttir | 109 orð

"Sjakalinn Carlos" í mótmælasvelti

HRYÐJUVERKAMAÐUR, sem nefndur hefur verið "Sjakalinn Carlos", hefur hafið mótmælasvelti í fangelsi í Frakklandi, að sögn lögfræðings hans og franskra fangelsisyfirvalda í gær. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Safnið verði ein af skrautfjöðrum Reykjavíkur

VÍKIN - Sjóminjasafn Reykjavíkur var stofnað formlega í húsnæði safnsins við Grandagarð 8 í gær, og var það síðasta skipulagða embættisverk Þórólfs Árnasonar sem borgarstjóri Reykjavíkur að skrifa undir samning um rekstur sjóminjasafnsins. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Samfylkingin gagnrýnir hækkun gjalda

ÞINGMENN Samfylkingarinnar gagnrýndu hækkun bifreiðagjalds og áfengis- og tóbaksgjalds í umræðum á Alþingi í gær. Fjármálaráðherra, Geir H. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð

Segir ófaglærða standa öðrum að baki í launum

ÞÓTT starfsmat hafi hækkað laun ófaglærðra deildarstjóra á leikskólum verulega standa þeir leikskólakennaramenntuðum deildarstjórum í Félagi leikskólakennara nokkuð langt að baki hvað kjör varðar. Meira
1. desember 2004 | Minn staður | 155 orð | 1 mynd

Skipulagsstofnun vill brú í stað eyju

Reykjavík | Skipulagsstofnun telur að lágreist brú yfir Kleppsvík sé heppilegasti kosturinn fyrir legu fyrsta áfanga Sundabrautar, sú lausn sé heppilegri fyrir lífríki víkurinnar en að búa til landfyllingu eins og svokölluð eyjaleið gengur út á. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 32 orð

Skjálftahrina við Grímsey

NOKKRIR jarðskjálftar komu fram á mælum Veðurstofunnar skammt frá Grímsey á ellefta tímanum í gærkvöld. Undir miðnætti mældist skjálfti á 3,6 stig á Richter norður af eynni, samkvæmt sjálfvirkri mælingu jarðeðlissviðs... Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Skoða endurfjármögnun

Spölur gæti lækkað veggjald um Hvalfjarðargöngin verulega með því að ná fram lækkun á vaxtakostnaði fyrirtækisins en til þess þarf að endurfjármagna lán sem tekin voru vegna byggingar ganganna, þar sem mun lægri vextir eru í boði nú en voru á þeim tíma... Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Slæmt að málið fór fyrir dómstóla

BJÖRGVIN Njáll Ingólfsson sérfræðingur hjá Nýsköpunarsjóði segir að yfirleitt láni sjóðurinn ekki fé heldur kaupi hlutafé í fyrirtækjum. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Sparkvellir

Tveir sparkvellir verða vígðir formlega á Snæfellsnesi í dag. Vellirnir eru í Grundarfirði og Ólafsvík. Sparkvöllurinn í Grundarfirði verður vígður kl. 11 í dag af Eyjólfi Sverrissyni. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stúdentar fagna fullveldi Íslands

STÚDENTARÁÐ HÍ fagnar fullveldi Íslands með hátíðlegum hætti 1. desember líkt og undanfarin ár. Hátíðarmessa guðfræðinema verður kl. 11 og kl. 12.15. leggja stúdentar blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar í Suðurgötukirkjugarði. Hátíðarsamkoma hefst kl. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 468 orð

Sýknaður af ákæru um vanrækslu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær löggiltan endurskoðanda af ákæru um að hafa vanrækt skyldur sínar sem endurskoðandi Tryggingasjóðs lækna á árunum 1993-2001 en á tímabilinu tókst framkvæmdastjóra sjóðsins að draga sér um 75 milljónir úr sjóðnum án... Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tilboð til áskrifenda Morgunblaðsins

ÁSKRIFENDUM Morgunblaðsins býðst að kaupa nýútkomna ljósmyndabók Ragnars Axelssonar, Andlit norðursins, með 33% afslætti eða á kr 3.990. Bókin er seld í móttöku Morgunblaðsins í Kringlunni 1 en einnig er hægt að panta hana í síma 569 1100. Meira
1. desember 2004 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Tom Ridge segir af sér

TOM Ridge, ráðherra heimavarna í stjórn George W. Bush Bandaríkjaforseta, tilkynnti afsögn sína í gær en hann hefur gegnt embættinu síðan á haustdögum 2001. Ráðuneyti heimavarna var komið á fót í kjölfar hryðjuverkaárásanna á Bandaríkin 11. Meira
1. desember 2004 | Erlendar fréttir | 255 orð

Tölvuleikur vekur viðbjóð

NÝR tölvuleikur hefur vakið mikla hneykslan og viðbjóð í Bandaríkjunum en hann gengur út á að endurtaka morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Um 100 hálkuslys á tveimur dögum

UM 100 manns hafa þurft að fara á slysadeildina í Fossvogi vegna hálkuslysa bæði í gær og í fyrradag, en töluverð hálka hefur verið á höfuðborgarsvæðinu undanfarna tvo daga. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Varasöm sól í skammdeginu

SÓLIN lét á sér kræla í höfuðborginni í gær. Þótt það sé notalegt að njóta sólskinsins í skammdeginu getur það orðið býsna varasamt í umferðinni þegar sól er lágt á lofti. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Verkstæði hættir | Vélaverkstæði Dalvíkur hætti...

Verkstæði hættir | Vélaverkstæði Dalvíkur hætti starfsemi um síðastliðin mánaðamót. Húseignin var í eigu Kaldbaks, en Framtak í Hafnarfirði átti vélar og tæki. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 819 orð | 1 mynd

Viljayfirlýsing var klár til undirritunar

SLITNAÐ hefur upp úr viðræðum eigenda Landsvirkjunar um að ríkið kaupi hluti Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í fyrirtækinu í áföngum á næstu árum. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 189 orð

Visir.is tekinn út af lista Módernus

Vefsvæðið www.visir.is hefur verið tekið út af lista Samræmdrar vefmælingar sem fyrirtækið Módernus sér um í samvinnu við Verslunarráð Íslands. Í tilkynningu sem birt er á vef Módernus segir að á síðustu vikum hafi visir. Meira
1. desember 2004 | Innlendar fréttir | 340 orð

Yfir milljarður í tap af Línu.neti

SAMKVÆMT ársreikningi Línu.nets er samanlagt tap fyrirtækisins frá árinu 1999 yfir einn milljarður króna. Meira
1. desember 2004 | Minn staður | 137 orð | 1 mynd

Þórólfur kvaddi starfsmenn

Reykjavík | Borgarstjóraskipti verða í Reykjavík í dag kl. 9 þegar Þórólfur Árnason, fráfarandi borgarstjóri, afhendir nýjum borgarstjóra, Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, lyklana að Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2004 | Leiðarar | 408 orð

Bílaflotinn og umhverfið

Innflutningur jeppa og smájeppa hefur aukist umtalsvert á síðustu árum og var hlutur þeirra nær þriðjungur af heildarsölu bifreiða á Íslandi árið 2003. Slíkar bifreiðar geta oft komið í góðar þarfir hér á landi við akstur um illfæra vegi og í snjóþunga. Meira
1. desember 2004 | Leiðarar | 510 orð

Kaflaskil í Mývatnssveit

Kaflaskil urðu í atvinnumálum í Mývatnssveit í gær, á síðasta starfsdegi Kísiliðjunnar, sem starfað hefur þar í nærri fjóra áratugi. Endalok kísilgúrvinnslu í Mývatni voru fyrirséð. Meira
1. desember 2004 | Leiðarar | 268 orð | 1 mynd

Ríkisstyrkir og sjálfstæði

Í Vef-Þjóðviljanum er vitnað til kröfu Íslandsdeildar Amnesty international að íslenska ríkið fjármagni rekstur Mannréttindaskrifstofu Íslands, sem Íslandsdeildin á aðild að. Meira

Menning

1. desember 2004 | Menningarlíf | 413 orð | 1 mynd

Af hverju Phinneaus og Hazel?

DÁLKAHÖFUNDAR í Bandaríkjunum hafa margir velt sér upp úr nafngift Juliu Roberts á tvíburunum, Phinneaus og Hazel, sem hún ól í heiminn fyrir þremur dögum. Meira
1. desember 2004 | Menningarlíf | 592 orð | 2 myndir

Afmæli fagnað með galdrakveri

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn fagnar áratugar starfsafmæli í dag, en liðin eru tíu ár frá því að söfnin tvö voru sameinuð í eitt. Þá var Þjóðarbókhlaðan, þar sem safnið hefur aðsetur, einnig tekin í notkun þann 1. desember 1994. Meira
1. desember 2004 | Menningarlíf | 335 orð | 1 mynd

Birgitta og Jólaklúðrið

STELPUSKJÁTAN hún Birgitta Jóns á ennþá hug flestra bíógesta en önnur myndin um þessa óöruggu en óviðjafnanlegu söguhetju var vinsælasta myndin í bíóhúsum hér á landi aðra helgina í röð. Yfir 4 þúsund manns sáu hana um helgina. Meira
1. desember 2004 | Menningarlíf | 443 orð | 1 mynd

Býður til jólaboðs á Stöð 2

EINN ástsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar fyrr og síðar, Hermann Gunnarsson eða Hemmi Gunn, snýr aftur á æði kunnuglegar slóðir er hann sest á ný í sæti skemmtiþáttastjórnandans sunnudaginn 12. desember og stýrir jólaskemmtiþætti á Stöð 2. Meira
1. desember 2004 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Díana átti "óhamingjusama" æsku

MYNDBANDSUPPTAKA, þar sem Díana prinsessa af Wales talar hispurslaust um barnæsku sína, hjónaband og bresku konungsfjölskylduna, hefur verið sýnd í bandarísku sjónvarpi, að því er fram kemur í frétt BBC. Meira
1. desember 2004 | Menningarlíf | 287 orð | 1 mynd

Endurtekningin

NEI, þessi pistill fjallar ekki um endursýningar á sjónvarpsefni eða er kvörtun undan þeim. Slíkt er fyrir margt löngu orðinn fasti í sjónvarpsrekstri og er oftast bara hið hentugasta mál. Tvöfaldur Jay Leno um helgar á Skjá einum - hið besta mál. Meira
1. desember 2004 | Tónlist | 426 orð | 1 mynd

En hún springur samt

U2 hefur drottnað sem "mesta rokksveit heims" (skrásett vörumerki) lengur en sumir kæra sig um að muna. Því fylgja fleiri kostir en gallar, um það verður ekki deilt hér. Meira
1. desember 2004 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

Fara í Evróputúr

ROKKSVEITINNI Klink, sem reis úr rekkju fyrir stuttu, hefur verið boðið að hita upp fyrir bandarísku dauðarokksveitina Deicide. Meira
1. desember 2004 | Menningarlíf | 170 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Pamela Anderson sást yfirgefa hús Stephen Dorff á sunnudagsmorguninn eftir að hafa eytt nóttinni þar. Sjónarvottar segja að hún hafi laumast út um kl. 10.30 í fötunum sem hún var í kvöldið áður. Meira
1. desember 2004 | Tónlist | 571 orð | 2 myndir

Jóla - eða ekki jóla?

Ragnheiður Gröndal hefur sent frá sér plötuna Vetrarljóð. Ragnheiður syngur og leikur auk þess á píanó í einu lagi. Meira
1. desember 2004 | Bókmenntir | 555 orð | 1 mynd

Með greindarvísitölu eins og Einstein?

Höfundur: Victoria Moran Þýðandi: Anna María Hilmarsdóttir, 258 (litlar) bls. Útgefandi: Salka Reykjavík 2004. Meira
1. desember 2004 | Tónlist | 862 orð | 1 mynd

Með heiminn að fótum sér...

Ítalski söngvarinn Robertino heillaði heimsbyggðina barnungur fyrir rúmlega fjörutíu árum með engiltærum söng sínum. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Robertino vegna endurkomu hans til Íslands - fjörutíu og þremur árum eftir að hann söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar. Meira
1. desember 2004 | Myndlist | 504 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Iðnó

Opið á auglýstum tímum veitingahússins. Sýningarlok óákveðin. Meira
1. desember 2004 | Myndlist | 298 orð

MYNDLIST - Salur Íslenskrar grafíkur

Til 12. des. Salurinn er opinn fim.- sun. frá kl. 14-18. Meira
1. desember 2004 | Bókmenntir | 320 orð | 1 mynd

Nýrómantísk fágun

Ásdís Óladóttir, 2004 Meira
1. desember 2004 | Bókmenntir | 464 orð | 1 mynd

Svif án snertingar

Sigurður Skúlason. Útg. Salka 2004 Meira
1. desember 2004 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Tímavél og baðker

SJÓNVARPIÐ og Stöð 2 verða báðar með jóladagatöl, stutta þætti í 24 hlutum sem telja niður dagana fram að jólum. Sjónvarpið sýnir sögu sem kallast Á baðkari til Betlehem og byggist á handriti eftir Sigurð G. Valgeirsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson. Meira
1. desember 2004 | Tónlist | 206 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Íslenskar plötur

Jóhanna V. Þórhallsdóttir syngur ásamt hljómsveit. Lög eftir ýmsa höfunda. Valgarði 2004. Meira
1. desember 2004 | Tónlist | 711 orð | 2 myndir

Vildi vinna með ungu fólki í Palestínu

Margir fremstu tónlistarmenn og hjómsveitir landsins koma fram á plötunni Frjálsri Palestínu en tónleikar í tilefni útgáfunnar verða haldnir í kvöld. Meira
1. desember 2004 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Þegar það gerist

SÍÐAN í sumar hafa verið haldin Spunakvöld reglulega í salarkynnum Klink og Bank. Fara þau fram fyrsta miðvikudaginn í mánuði hverjum. Skipuleggjendur kvöldanna eru þeir Magnús Jensson (Maggi I.N.R.I. Meira

Umræðan

1. desember 2004 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Fullveldi og frjáls Palestína

Sveinn Rúnar Hauksson fjallar um útgáfutónleika á fullveldisdaginn: "Markmiðið er að veita æskufólki í Palestínu stuðning og von um betri framtíð." Meira
1. desember 2004 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Hlustið á rödd okkar!

Sigurlaug Hauksdóttir fjallar um alnæmi: "Það þarf að auka aðgang kvenna að góðum HIV-forvörnum hvar sem er í heiminum og bæta lífsgæði þeirra sem þegar eru smitaðar." Meira
1. desember 2004 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Jón Magnússon

Kristján Pálsson fjallar um Jón Magnússon, fyrsta forsætisráðherra landsins: "Að mínu áliti er tímabært að þögnin um Jón Magnússon verði rofin og störf hans fyrir land og þjóð metin að verðleikum." Meira
1. desember 2004 | Aðsent efni | 313 orð | 2 myndir

Kynbundið ofbeldi er orsök og afleiðing útbreiðslu HIV/alnæmis

Birna Þórarinsdóttir fjallar um kynbundið ofbeldi og alnæmi: "Kynbundið ofbeldi hindrar konur í að verja sig gegn smiti og sækja meðferð..." Meira
1. desember 2004 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Laugarborg - tónlistarhús Eyfirðinga

Þórarinn Stefánsson fjallar um tónlistarhús: "Getur verið að bæjaryfirvöld á Akureyri skammist sín fyrir úrræða- og framkvæmdaleysi þegar kemur að aðstöðu til tónleikahalds..." Meira
1. desember 2004 | Aðsent efni | 303 orð

Málgleði um annarra harm

Halldór Ármann Sigurðsson svarar Steinunni Jóhannesdóttur: "Næsta víst er að framhald verður á þessari málgleði um annarra harm..." Meira
1. desember 2004 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Raunfærnimat - hagsmunamál einstaklings og samfélags

Anna Kristín Gunnarsdóttir skrifar um raunfærnimat: "Mikið sanngirnismál er að kunnátta og færni fólks sé metin að verðleikum og dýrmætt fyrir samfélagið." Meira
1. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 217 orð

Sannleikurinn gerir yður frjálsa

Frá Sigmundi Guðmundssyni stærðfræðingi: "KÆRI Karl Sigurbjörnsson, biskup. Fimmtudaginn hinn 14. október 2004 birti Morgunblaðið mjög athyglisverða grein eftir Guðrúnu Lilju Hólmfríðardóttur." Meira
1. desember 2004 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Skipt um sjónarhorn

Guðrún Einarsdóttir fjallar um vandamál geðfatlaðra: "Við getum nýtt okkur þekkingu þá sem skapaðist við að stofna íbúðarúrræði hvers konar fyrir fatlaða sem áður voru vistaðir m.a. á Kópavogshæli." Meira
1. desember 2004 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Skorin upp herör gegn vanbúnum skipum

Sturla Böðvarsson skrifar um aðgerðir gegn vanbúnum skipum: "Í Vancouver-samþykktinni er gert ráð fyrir að herða enn eftirlitið með undirmálsskipum en þau finnast á öllum skipaleiðum." Meira
1. desember 2004 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Út úr skápnum

Sigurbjörn Þorkelsson segir að trúin á Jesú Krist veki von: "Þjóðin sækir til kirkjunnar og leitar á náðir trúarinnar þegar eitthvað kemur upp á." Meira
1. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 229 orð

Velvakandi Svarað í síma 569 1100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Félag gæludýraeigenda? ÉG átti litla kisu sem var orðin 15 ára þegar hún dó. Ég keypti kistu utan um hana og setti í dýragrafreit. Og mikið er það gott og þakkarvert að slík þjónusta skuli vera til. Meira

Minningargreinar

1. desember 2004 | Minningargreinar | 3473 orð | 1 mynd

KRISTÍN GUNNÞÓRA HARALDSDÓTTIR

Kristín Gunnþóra Haraldsdóttir fæddist á Grjótnesi á Melrakkasléttu 20. október 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Haraldur Sigurðsson, f. á Meiðavöllum í Kelduhverfi 9. júlí 1885, d.... Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2004 | Minningargreinar | 1678 orð | 1 mynd

MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR

Margrét Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 3. janúar 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt mánudagsins 22. nóvember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Jóhanna Einarsdóttir og Sigurður Pálsson. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2004 | Minningargreinar | 2756 orð | 1 mynd

MATTHÍAS BJARNASON

Matthías Bjarnason fæddist í Reykjavík 10. janúar, 1926. Hann lést á sjúkrahúsi í Lúxemborg 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Matthíasar voru Bjarni Brandsson, f. í Keflavík á Snæfellsnesi 10. september 1889, d. í Reykjavík 3. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2004 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR

Ragnheiður Friðriksdóttir húsmóðir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 11. janúar 1916. Hún lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi í Fossvogi þriðjudaginn 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrik Borgfjörð Einarsson, f. 4.2. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2004 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

ÞÓRANNA KRISTÍN ERLENDSDÓTTIR

Þóranna Kristín Erlendsdóttir fæddist í Keflavík 17. september 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Oddný María Kristinsdóttir og Erlendur Jónsson. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. desember 2004 | Sjávarútvegur | 352 orð | 1 mynd

Mun meira flutt út af ferskfiski

VERÐMÆTI þess fiskafla sem var fluttur út ferskur í gámum jókst um meira en helming á fyrstu 8 mánuðum ársins. Heildarverðmæti fiskaflans á tímabilinu dróst aftur á móti saman um 3,5% frá sama tíma í fyrra. Meira

Viðskipti

1. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Aukin verðbólga vegna áfengis- og tóbaksgjalds

ÁSTÆÐA er til að endurskoða verðbólguspá fyrir desember í kjölfar þess að Alþingi samþykkti í fyrrakvöld lagafrumvarp um að áfengisgjald á sterku víni hækki um 7% og tóbaksgjald hækki einnig um 7%. Þetta er mat greiningardeilda viðskiptabankanna þriggja. Meira
1. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 99 orð

CRa býður í Aliatel

TÉKKNESKA fjarskiptafyrirtækið Ceske Radiokomunikace (CRa) , sem að stórum hluta er í eigu Íslendinga, hefur gert yfirtökutilboð í keppinautinn Aliatel samkvæmt vefsíðu Interfax fréttastofunnar. Meira
1. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Herdís skipuð prófessor á Bifröst

HERDÍS Þorgeirsdóttir dr. jur. hefur verið skipuð í stöðu prófessors við lagadeild Viðskiptaháskólans á Bifröst en þar hefur hún starfað frá árinu 2003. Herdís lauk doktorsprófi í lögum frá lagadeild Lundarháskóla . Meira
1. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 32 orð

Lánshæfiseinkunn staðfest

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir fyrir Íslandsbanka og Landsbanka Íslands. Fá báðir bankarnir einkunnirnar A til langs tíma, F1 til skamms tíma, C í eigin einkunn og 2 í... Meira
1. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Nokia og Samsung semja við OZ

ÍSLENSK-kanadíska fyrirtækið OZ Communications Inc., sem stýrt er af Skúla Mogensen, hefur samið við finnska farsímaframleiðandann Nokia um notkun þess síðarnefnda á farskilaboðalausn OZ. Meira
1. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

Norsk yfirvöld samþykkja kaup á Kredittbanken

NORSKA fjármálaráðuneytið hefur samþykkt kaup Íslandsbanka á norska bankanum Kredittbanken. Um leið hafa öll skilyrði fyrir kaupum á Kredittbanken verið uppfyllt, að því er fram kemur í tilkynningu Íslandsbanka. Meira
1. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Tvö félög í úrvalsvísitölunni hækkuðu í gær

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu tæpum 9 milljörðum króna . Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 2,5 milljarða . Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði í gær um 0,9% . Meira

Daglegt líf

1. desember 2004 | Daglegt líf | 391 orð | 2 myndir

Jólalegar tertur að austan

Valdís Ármann frá Skorrastað í Norðfirði hefur bakað margar tertur um dagana. Meira
1. desember 2004 | Daglegt líf | 887 orð | 2 myndir

Margt má af draumum læra

Breski miðillinn Craig Hamilton-Parker sagði Kristínu Heiðu Kristinsdóttur allt um drauma og las fyrir hana í lófa lífið sjálft. Meira

Fastir þættir

1. desember 2004 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

85 ÁRA afmæli . Í dag, 1. desember, er 85 ára Guðlaug Pétursdóttir Kjerulf . Hún tekur á móti frændfólki og vinum sunnudaginn 5. desember í Helgafelli, 4. hæð, Hrafnistu í Reykjavík, milli kl.... Meira
1. desember 2004 | Fastir þættir | 212 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Haustleikarnir í Florída. Meira
1. desember 2004 | Fastir þættir | 378 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Lokið er haustsveitakeppni félagsins með þátttöku sjö sveita. Meira
1. desember 2004 | Fastir þættir | 464 orð | 2 myndir

Daníel kominn á toppinn - Fet ræktunarbú ársins

EINN þáttur í uppskeru hestamanna er að útdeila viðurkenningum til knapa sem þótt hafa skarað fram úr og þess ræktunarbús sem bestum árangri hefur náð í kynbótadómum. Meira
1. desember 2004 | Dagbók | 247 orð | 1 mynd

Fílharmónía syngur aðventudagskrá í Skálholtskirkju

SÖNGSVEITIN Fílharmónía heldur tónleika í Skálholtskirkju kl. 21 í kvöld. Þetta eru þeir síðustu af þrennum tónleikum sem kórinn flytur í dómkirkjum landsins. Í tilefni aðventu og jóla eru mörg verkin á efnisskránni tengd þeim. Þar er m.a. Meira
1. desember 2004 | Dagbók | 354 orð | 1 mynd

Fyrsta tilraun til barokkflutnings

Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands gengst fyrir samverustund og tónleikakynningu fyrir sinfóníutónleika í Sunnusal Hótels Sögu á morgun. Meira
1. desember 2004 | Dagbók | 415 orð | 1 mynd

Hornsteinn í þekkingaröflun og -miðlun

Emilía Sigmarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1950. Hún lauk háskólaprófi í íslenskum fræðum og starfar nú sem fagstjóri menningar og miðlunar hjá Landsbókasafni Íslands, Háskólabókasafni og á sæti í stjórnarnefnd Kvennasögusafns Íslands. Emilía er gift Ragnari Steinarssyni tannlækni og eiga þau þrjú uppkomin börn. Meira
1. desember 2004 | Fastir þættir | 1109 orð

Hrossaræktin í brennidepli

Hrossaræktarmenn héldu hina árlegu ráðstefnu sína nýlega og um kvöldið komu hestamenn saman og heiðruðu þá er fremstir þóttu standa á sviði reiðmennsku og ræktunar hrossa. Valdimar Kristinsson mætti á ráðstefnuna sem þótti fróðleg og áhugaverð. Meira
1. desember 2004 | Viðhorf | 811 orð

Hvað á maður að halda?

"Þannig getur maður með vísan í hinar ýmsu rannsóknir talið sér trú um að maður lifi afskaplega heilbrigðu og góðu lífi." Meira
1. desember 2004 | Dagbók | 19 orð

Hver er sá, er mun gjöra...

Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1. Pét. 3, 13.) Meira
1. desember 2004 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 O-O 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 a5 10. Ba3 Rd7 11. bxa5 Hxa5 12. Bb4 Ha8 13. a4 Kh8 14. a5 Rg8 15. Dd3 f5 16. Rd2 Hf7 17. Rb3 Bf8 18. De3 Rgf6 19. Bf3 f4 20. De2 g5 21. h3 Hg7 22. g4 fxg3 23. Meira
1. desember 2004 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Undanfarið hefur Víkverji nýtt sér sjálfsafgreiðslu þvottastöðvarinnar Löðurs til að skola af skítugum bílnum. Meira
1. desember 2004 | Dagbók | 59 orð | 1 mynd

Þjóðlegt rokk á Rósenberg

Café Rósenberg | Kanadíska söngvaskáldið og Vestur-Íslendingurinn Bill Bourne, sem er einn af afkomendum Stephans G. Stephanssonar skálds, mun leika tónlist sína á Café Rósenberg, kl. 22 í kvöld og annað kvöld. Tónlist Bourne þykir afar sérstök og... Meira

Íþróttir

1. desember 2004 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

* BJARNI Þór Viðarsson lék allan...

* BJARNI Þór Viðarsson lék allan leikinn með varaliði Everton sem gerði 1:1 jafntefli við WBA í fyrrakvöld. WBA jafnaði metin á lokamínútunni með marki Ronnie Wollwork, fyrrum leikmanns Manchester United , á lokamínútunni. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 148 orð

Brynjar fékk 39 af 40 mögulegum

BRYNJAR Valdimarsson innsiglaði sigur sinn í C-riðli heimsmeistaramóts áhugamanna í snóker í Hollandi í gær þegar hann vann Raymond Fung frá Bandaríkjunum, 4:1, í síðustu umferðinni. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

* DÓMARANEFND KSÍ hefur staðfest nafnalista...

* DÓMARANEFND KSÍ hefur staðfest nafnalista A-, B- og C-dómara fyrir árið 2005. Magnús Kristinsson bætist í hóp A-dómara en þeir dæma meðal annars alla leiki í úrvalsdeild karla. Þar með eru A-dómararnir 11 talsins. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 167 orð

Flo íhugar að leggja skóna á hilluna

TORE André Flo, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, skoska liðsins Glasgow Rangers og Sunderland, hefur ekki náð sér á strik með ítalska 1. deildarliðinu Siena. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 37 orð

Haustfundur KR-klúbbsins KR-klúbburinn verður með hinn...

Haustfundur KR-klúbbsins KR-klúbburinn verður með hinn árlega haustfund sinn í KR-heimilinu á morgun, fimmtudag 2. desember, kl. 20. Á fundinum verða leikmönnum sl. keppnistímabils veittar viðurkenningar og nýir leikmenn og þjálfarar kynntir. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 498 orð

Heiðar með tvö mörk

HEIÐAR Helguson sá um að koma Watford áfram í undanúrslit enska deildabikarsins í gær þegar hann skoraði tvívegis í 3:0-sigri á Portsmouth. Chelsea hélt sigurgöngu sinni áfram og lagði Fulham 2:1 og er líka komið í undanúrslit keppninnar. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 129 orð

Heimkoma Guðjóns ólíkleg

LÍKURNAR á að Guðjón Þórðarson þjálfi hér á landi á næsta keppnistímabili virðast fara minnkandi. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 160 orð

Heinze í vanda

GABRIEL Heinze, argentínski bakvörðurinn í liði Manchester United, segist kvíða mikið fyrir því að spila með liði sínu í jólatörninni sem framundan er í ensku knattspyrnunni. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 130 orð

Ingólfur fékk fjögurra leikja bann

INGÓLFUR Axelsson, leikmaður Framara í handknattleik, var í gær úrskurðaður í fjögurra leikja bann vegna brottvísunar og hegðunar í leik Þórs og KA í meistaraflokki karla í handknattleik á laugardaginn. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 17 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Grindavík: UMFG - Haukar 19.15 Keflavík: Keflavík - ÍS 19.15 Njarðvík: UMFN - KR 19.15 BLAK 1. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 104 orð

Ísland í sterkum riðlum

ÍSLENSKA 19 ára landsliðið í knattspyrnu dróst í riðil með Búlgaríu, Króatíu og Bosníu í 1. umferð riðlakeppni Evrópumóts landsliða en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í gær. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 226 orð

Jermain Defoe hlustaði ekki á Jol

MARTIN Jol, knattspyrnustjóri Tottenham, ræddi við framherjann Jermain Defoe fyrir leik liðsins gegn Middlesbrough á sunnudag og bað hinn 22 ára gamla framherja að halda aftur af sér ef svo færi að hann myndi skora mark. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 327 orð

"Best að fá Tottenham"

"ÞETTA var reglulega sætur sigur og skemmtilegt að ná að skora tvö mörk. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 623 orð | 1 mynd

Síðasta vígið er fallið!

SÍÐASTA vígið er fallið. Haukar hafa ákveðið að selja heimaleik sinn í Evrópukeppni bikarhafa og leika hann í Króatíu. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

Tíu liða efsta deild og úrslitakeppnin lögð af

FORMENN handknattleiksdeilda félaga víðs vegar af landinu hittust í Fagralundi í Kópavogi um helgina og þar voru ræddar hugmyndir um breytingar á fyrirkomulagi deildakeppninnar hér á landi. Talsverð óánægja hefur verið með það fyrirkomulag sem nú er notað og því hafa menn velt fyrir sér öðrum hugmyndum og munu væntanlega leggja slíkar hugmyndir fyrir ársþing Handknattleikssambandsins í vor. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 352 orð

Tryggvi má fara frá Örgryte

SÆNSKA knattspyrnuliðið Örgryte ætlar ekki að standa í vegi fyrir Tryggva Guðmundssyni landsliðsmanni kjósi hann að yfirgefa liðið. Tryggvi á tvö ár eftir af samningi sínum við félagið en verði finnski þjálfarinn Jukka Ikäläinen áfram við stjórnvölinn ætlar Tryggvi að róa á önnur mið og hugsanlega fleiri leikmenn. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 106 orð

Tryggvi með ÍBV eða KR

TRYGGVI Bjarnason, knattspyrnumaður úr ÍBV, leikur annaðhvort með Eyjamönnum eða KR-ingum næsta sumar. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

Tvísýnt hjá toppliðunum

KA-mönnum mistókst það ætlunarverk að sigra Hauka á heimavelli í gær og ná þeim þar með að stigum í efsta sæti norðurriðils handboltans. Lengi vel leit út fyrir sigur heimamanna og staðan í leikhléi var 19:15 en Haukar skelltu í lás í seinni hálfleik og náðu jafntefli, 29:29. Haukar eru því efstir með 15 stig en KA í öðru sæti með 13 stig. Bæði lið ættu að vera örugg með sæti í úrvalsdeild. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 177 orð

úrslit

HANDKNATTLEIKUR KA - Haukar 29:29 KA-heimilið, Akureyri, Íslandsmót karla, norðurriðill, þriðjudaginn 30. nóvember 2004. Gangur leiksins : 1:0, 1:3, 7:5, 10:10, 16:12, 19:15 , 21:18, 23:22, 25:27, 28:27, 29:29 . Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 148 orð

Var Watford varað við Brynjari?

"BRYNJAR Björn Gunnarsson hefur slegið í gegn hjá okkur þrátt fyrir að við værum varaðir við honum af Stoke og Nottingham Forest í sumar," segir Matt Rowson, ritstjóri óháðrar heimasíðu stuðningsmanna enska knattspyrnufélagsins Watford. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 204 orð

Vålerenga fær að spila heimaleikinn í Valhöll

VÅLERENGA, lið Árna Gauts Arasonar, hefur fengið leyfi til að spila heimaleik sinn gegn Djurgården frá Svíþjóð í Skandinavíudeildinni í knattspyrnu annað kvöld í Valhöll, knattspyrnuhöll félagsins í Ósló. Meira
1. desember 2004 | Íþróttir | 90 orð

Williston til kvennaliðs KR

KVENNALIÐ KR í körfuknattleik hefur fengið liðsstyrk og veitir víst ekki af því liðið situr í neðsta sæti 1. deildarinnar án stiga eftir sjö leiki. Leikmaðurinn sem KR-ingar hafa gert samning við heitir Cori Williston og er hún frá Bandaríkjunum. Meira

Bílablað

1. desember 2004 | Bílablað | 681 orð | 1 mynd

Aðeins eitt Fiat-umboð á Íslandi

Niel Rønnebech, yfirmaður Fiat í Danmörku, segir að aðeins eitt Fiat-umboð sé á Íslandi og það sé PTT ehf., staðsett á Malarhöfða í Reykjavík. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 314 orð | 2 myndir

Alfa GT og Ducati á Malarhöfða

ÞAÐ er skemmtilegt að líta í heimsókn í Fiat-umboðið á Malarhöfða því þar má líta allar nýjustu gerðir Fiat- og Alfa Romeo-bíla en þar að auki glæsileg Ducati-mótorhjól, sem fyrirtækið hefur líka umboð fyrir. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 104 orð

BMW X5 3.0d

Vél: 2.993 rúmsentimetrar, sex strokkar, samrás arinnsprautun. Afl: 218 hestöfl við 4.000 snúninga á mínútu. Tog: 500 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. Hröðun: 8,3 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 210 km/klst. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 153 orð

Býður land undir akstursæfingasvæði

ÁRNI Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, bauð samgönguráðuneytinu land til afnota undir akstursæfingabraut á Umferðarþingi í síðustu viku. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 83 orð | 1 mynd

Fimmtungur seldra bíla í bílaleigurnar

FIMMTUNGUR seldra bíla frá 1. janúar til 24. júní fór til bílaleigna í landinu, eða samtals 1.223 bílar. Þetta er allur markaðurinn því bílaleigurnar halda að sér höndum frá miðju sumri fram yfir áramót í bílasamningum. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 198 orð | 1 mynd

Frí trygging og fyrsta afborgun 1. apríl

BÍLAUMBOÐIN þrífast á því að selja nýja bíla og um þetta leyti árs er venjan sú að það dragi verulega úr sölunni. B&L ætlar að grípa til óvenjulegra aðgerða til að örva söluna. Frí ábyrgðar- og kaskótrygging og engar afborganir fyrr en 1. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 139 orð | 2 myndir

Fyrstu myndir af Audi Q7

EINS og nýlega var sagt frá á þessum síðan hyggst Audi hefja framleiðslu á nýjum, stórum jeppa sem seldur verður undir heitinu Q7. Var þetta tilkynnt á bílasýningunni í París í september sl. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 933 orð | 4 myndir

KTM 525 EXC - fimm stjörnur en einn stór galli

ÞAÐ má í raun klára þessa umfjöllun með tveimur orðum sem segja allt sem segja þarf og eru þau: Vá maður! En fyrir hin ykkar sem eruð enn að lesa og viljið vita meira þá hljómar afgangurinn eftirfarandi. Ég man vel eftir KTM fyrir áratug eða svo. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 755 orð | 6 myndir

Mazda6 2,0 dísil - vel búinn

MAZDA er að öðlast nýtt líf hér á landi. Eftir að Ræsir hf. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 73 orð

Mazda6 Sports Wagon, dísil

Vél: Fjórir strokkar, 16 ventlar, 1.998 rúmsentimetrar. Afl: 136 hestöfl við 3.500 snúninga á mínútu. Tog: 310 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. Gírskipting: Fimm gíra handskiptur. Hröðun: 10,7 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 196... Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 71 orð

Milljón Picassoar

Xsara Picasso-fjölnotabíllinn frá Citroën hefur selst í 1.000.000 eintaka síðan hann kom fyrst á markað í desember 1999. Tveir þriðju allrar sölunnar eru til landa utan Frakklands og þar af eru dísilbílar 65% allrar sölunnar. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 915 orð | 5 myndir

Ný og enn aflmeiri dísilvél í BMW X5

BMW X5 hefur áður verið tekinn til prófunar á þessum síðum en nú er röðin komin að bílnum með 3ja lítra dísilvélinni, sem er ný og leysir af hólmi eldri 3ja lítra dísilvél. Stóra breytingin í vélunum er sú að mun meira afl næst út úr nýju vélinni. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 276 orð | 1 mynd

Ný, örugg Volvosæti

Volvo náði þeim árangri, einn bílaframleiðanda, að allar gerðir Volvo bíla náðu bestu einkunn við mat á bestu sætum 2005. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd

Porsche sportlegastur

YFIR 11.000 lesendur tímaritsins Sport Auto í Þýskalandi tóku þátt í vali á sportlegasta bíl heims árið 2004. Porsche má vel við una því í þremur flokkum af tólf stóð hann uppi sem sigurvegari. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 130 orð | 2 myndir

Saga-búnaðurinn fær Umferðarljósið

Fyrirtækið ND á Íslandi hlaut Umferðarljósið, sem er sérstök viðurkenning Umferðarráðs sem veitt er aðilum sem unnið hafa sérlega markvert starf í þágu umferðaröryggis á Íslandi. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 217 orð | 14 myndir

Sjö af 14 bílum fá fimm stjörnur

LITLIR og millistórir bílar eru að verða öruggari. Þetta er það sem hægt er að lesa út úr nýjustu árekstrarprófun Euro NCAP sem tilkynnt var fyrir helgi. Renault Modus er fyrsti smábíllinn sem fær fimm stjörnur fyrir varnir fyrir farþega í prófuninni. Meira
1. desember 2004 | Bílablað | 579 orð | 1 mynd

Tvö banaslys í Formúlu 1 upphafið að Euro NCAP

MAX Mosley, forseti FIA, var staddur hér á landi í síðustu viku og talaði þar á Umferðarþingi um umferðaröryggismál og þróun árekstraprófana á bílum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.