Greinar laugardaginn 18. desember 2004

Fréttir

18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

1,3 milljarða kröfur í þrotabú

KRÖFUR í þrotabú Véla og þjónustu nema allt að 1,3 milljörðum króna og er stærsti kröfuhafinn KB banki. Fyrsti skiptafundur var haldinn í gær og er hugsanlegt að næsti skiptafundur verði í febrúar nk. Almennar kröfur í þrotabúið nema tæpum milljarði. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð

15 mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær tvo menn í 15 mánaða fangelsi fyrir smygl á rúmlega 300 g af kókaíni frá Hollandi í byrjun desember í fyrra. Meira
18. desember 2004 | Erlendar fréttir | 126 orð

30 ára fótboltabann

NORÐUR-írskum knattspyrnumanni hefur verið bannað að koma nálægt fótbolta í 30 ár fyrir að skalla dómara. Hefur þessi strangi dómur vakið athygli og vilja margir, að hann verði að almennu fordæmi. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

4,4 milljónir til rannsóknarverkefna

Í GÆR voru veittir níu styrkir til rannsóknarverkefna úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar, alls 4,4 milljónir. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Af hortittum

Ólafur Stefánsson veltir fyrir sér hver geti verið höfundur þessarar vísu: Mörgum hef eg sálma sungið þó sumir þessa fari á mis. Í hverja vísu hef eg stungið hortitti til auðkennis. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Allir hreinir og stroknir fyrir jólin

ÞAÐ ER ekki bara mannfólkið sem þarf að vera hreint og strokið fyrir jólin heldur líka þarfasti þjónn nútímamannsins. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð

Áforma ekki opnun vínbúðar

Hella | ÁTVR hefur hafnað viðræðum við fulltrúa sveitarstjórnar Rangárþings ytra um opnun vínbúðar á Hellu. Fram kom í hreppsráði að ÁTVR áformaði ekki að opna þar búð. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 214 orð

Áhyggjur af mikilli gegnumumferð

MARGRÉT Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri neytendasviðs Skeljungs, segir athugasemdir fyrirtækisins vegna áforma um að breyta deiliskipulagi í Kópavogsbæ og að heimila rekstur sjálfsafgreiðslustöðvar á lóð nr. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Brot Fischers fyrnt að íslenskum lögum

ENGIN viðbrögð höfðu borist síðdegis í gær frá Bandaríkjunum við ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að veita Bobby Fischer dvalarleyfi, svo Davíð Oddssyni utanríkisráðherra væri kunnugt um. Meira
18. desember 2004 | Erlendar fréttir | 1146 orð | 1 mynd

Bush vill að bandarískir launþegar spari til elliáranna

George W. Bush Bandaríkjaforseti hyggst umbylta opinbera lífeyriskerfinu og breyta skattkerfinu. Vill hann m.a. að launþegar sýni aukna ráðdeild og safni sjálfir fyrir ellinni, segir í grein Kristjáns Jónssonar. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Dregið úr lyfjagjöfum

MEÐ tilkomu nýrra lyfja, sem hafa lengri virkni, hefur heldur dregið úr lyfjagjöfum til ofvirkra barna í skólum, að sögn Birnu Sigurjónsdóttur, deildarstjóra kennsludeildar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Dýrara en gert var ráð fyrir

ÁRNI Þór Sigurðsson, formaður samgöngunefndar Reykjavíkurborgar, segir lagningu léttlestarkerfis dýran kost. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Dæmdur fyrir fjárhættuspil

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem rak fjárhættuspil og veðmálastarfsemi í borginni. Hlaut hann fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Ekki rætt um að breyta vegstæðinu sjálfu

Á MEÐFYLGJANDI yfirlitsmynd sést lega Reykjanesbrautar miðað við tvöföldun vegarins samkvæmt tillögum Vegagagerðarinnar, frá Arnarnesvegi að bæjarmörkum Hafnarfjarðar í Kaplakrika. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð

Elsti skatturinn felldur úr gildi

ÁKVÖRÐUN Alþingis í síðustu viku um að fella úr gildi eignarskatt markaði tímamót í skattasögu Íslendinga, að því er segir í vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 1015 orð | 1 mynd

Fischer þiggur boð Íslendinga um að koma til Íslands

Stuðningsmenn skákmeistarans Bobbys Fischers lýstu á blaðamannafundi í Tókýó í Japan í gær yfir mikilli ánægju með þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að bjóða Fischer landvistarleyfi hér á landi. "Bobby Fischer hefur tekið boði Íslendinga," sagði John Bosnitch, stuðningsmaður Fischers, á blaðamannafundinum. Guðmundur Hermannsson sat fundinn þar sem kom fram að Fischer sæi frelsið blasa við. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Fjármálakerfinu hefur miðað aftur á bak

BJARNI Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, segir að íslensku fjármálakerfi hafi miðað aftur á bak á þessu ári. "Vaxtartækifærin [Íslandsbanka hér á landi] liggja einkum í íbúðalánum og samþættingu banka og tryggingaafurða. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fjölbreytt starfsemi í Eyrum

Í haust opnuðu hjónin Sigríður Guðmundsdóttir og Ruben Jóhannesson verslunina Handraðann á Patreksfirði, í húsnæði sem þau nefna Eyrar. Í Handraðanum eru hannyrða- og föndurvörur og Sigríður tekur einnig muni handverksmanna í umboðssölu. Meira
18. desember 2004 | Minn staður | 70 orð

Fjölbýlishús | Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögur...

Fjölbýlishús | Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögur umhverfisráðs um breytingar á deiliskipulagi og aðalskipulagi 1998-2018, þar sem gert er ráð fyrir nýrri lóð norðan Mýrarvegar 115, þar sem reisa á fjórða húsið sömu gerðar og númer 111-115, þ.e. 5. Meira
18. desember 2004 | Minn staður | 211 orð | 1 mynd

Framkvæmt fyrir rúmar 900 milljónir króna

Á NÆSTA ári verður framkvæmt á vegum Fasteigna Akureyrarbæjar fyrir rúmar 900 milljónir króna samkvæmt framkvæmdayfirliti bæjarins fyrir árin 2005-2008, sem er til umfjöllunar innan bæjarkerfisins. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Frístundaheimili

Bæjarráð Sveitarfélagsins Ölfuss hefur samþykkt að hefja starfrækslu frístundaheimilis í grunnskólanum í Þorlákshöfn hæsta haust. Frístundaheimilið leysir af hólmi starfsemi skólasels sem rekið hefur verið í suðurenda ráðhússins. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Frostharka við Kárahnjúka

MIKLIR kuldar voru víða á landinu í gær. Fór frostið talsvert yfir 20 gráður á hálendinu og 18 stiga frost mældist við Mývatn. Starfsmenn við Kárahnjúkavirkjun reyndu að láta kuldann ekki á sig fá í gær. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Fyrsti verkstjóraskúrinn gerður upp

FYRSTI verkstjóraskúr Vegagerðarinnar hefur verið gerður upp í upprunalegri mynd og er varðveittur þannig. Saga skúrsins hefur verið skráð og er varðveitt í Vegminjasafni. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Guðfinna rektor sameinaðs háskóla HR og TÍ

Á FUNDI með starfsfólki Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands, sem haldinn var í gær, var skýrt frá ráðningu dr. Guðfinnu S. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Heildarfjármögnunin nemur 112 milljörðum

UNDIR miðnætti í gær náðust í Lundúnum samningar um fjármögnun á yfirtökutilboði sem Baugur Group, Tom Hunter, Burðarás, Pálmi Haraldsson, Kevin Stanford, Bank of Scotland og KB banki hafa gert í breska stórfyrirtækið Big Food Group. Meira
18. desember 2004 | Erlendar fréttir | 172 orð

Hlerunarbúnaður finnst hjá SÞ í Genf

HLERUNARBÚNAÐUR hefur fundist í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna, SÞ, í Evrópu. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hring eftir hring

LJÓSUM prýdd jólatré hafa mikið aðdráttarafl en þau er t.d. að finna í mörgum leikskólum landsins nú um stundir. Á leikskólanum Nóaborg var haldið hátíðlegt jólaball í gær. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 325 orð

Hver ferð með sporvagni þrefalt dýrari en með strætó

STOFNKOSTNAÐUR við léttlestarkerfi á höfuðborgarsvæðinu sem fyrirtækið AEA Technology Rail hefur gert frumáætlun um fyrir embætti borgarverkfræðings er um 22 milljarðar króna, samkvæmt skýrslu VSÓ ráðgjafar um mat á eftirspurn og kostnaðargreiningu... Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Hækka um 3% um áramót

ATVINNULEYSISBÆTUR hækka um 3% hinn 1. janúar nk. Þar með verða hámarksbætur atvinnuleysistrygginga 4.219 kr. á dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu. Í tilkynningunni er m.a. vísað til yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar frá 7. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Í hvaða símafyrirtæki er verið að hringja?

KVARTANIR hafa borist til Neytendasamtakanna vegna þess valkosts að flytja farsímanúmer milli símafyrirtækja. Meira
18. desember 2004 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Írakar í kosningaham

Almennar þingkosningar verða í lok næsta mánaðar í Írak og munu þá 7.200 frambjóðendur 107 flokka eða lista berjast um þingsætin 275. Hér eru kommúnistar á kosningafundi í Bagdad en þeir eru elsti stjórnmálaflokkurinn í Írak. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð

Íslenska tíundin var borin undir páfa

ÞAÐ heyrði til undantekninga að tíund miðaðist við eign, líkt og gert var hér á landi á þjóðveldisöld, að sögn Sigurðar Líndal prófessors. Algengast var í nálægum löndum að tíundin væri tekjuskattur af náttúrulegum arði. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð

Íslenskt dvalarleyfi myndi veita Fischer ferðafrelsi

BOBBY Fischer hefur fengið loforð um að hann geti fengið dvalarleyfi á Íslandi, en hvaða tegund dvalarleyfis liggur ekki fyrir nú, að sögn Georgs Lárussonar, forstjóra Útlendingastofnunar. Meira
18. desember 2004 | Minn staður | 92 orð

Jólasöngvar | Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju verða...

Jólasöngvar | Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju verða á sunnudag, 19. desember, kl. 17 og 20. Fyrir síðustu jól var ákveðið að bjóða upp á tvenna tónleika vegna mikillar aðsóknar á undanförnum árum og gaf það góða raun. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Jólatrjáasala Skógræktarfélaganna

ÍSLENSKU skógræktarfélögin bjóða íslensk jólatré til sölu. Um helgina verða eftirtalin skógræktarfélög með sölu á jólatrjám: Skógræktarfélag Garðabæjar, við gatnamótin austan Vífilsstaða kl. 13-15 á laugardag. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Jólin nálgast

JÓLIN nálgast óðfluga og ekki seinna vænna að huga að jólagjöfunum. Kaupmenn gera fólki auðveldara fyrir með því að lengja afgreiðslutímann og fram að jólum verða verslanir mjög víða opnar til kl. 22 öll... Meira
18. desember 2004 | Minn staður | 120 orð

Kallar á góða samvinnu allra aðila

FRÆÐSLURÁÐ Reykjavíkur beinir þeim tilmælum til yfirvalda menntamála að gerðar verði nú þegar ráðstafanir til að tekið verði vel á móti þeim árgangi sem kemur í framhaldsskóla haustið 2005 og þeim veittur aukinn stuðningur ef þörf er talin á. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Kaupmáttur mun rýrna

Senn líður að því að nýtt ár gangi í garð með öllum sínum vonum og væntingum. Eitt af því sem þorri landsmanna getur verið viss um að geta vænst um áramótin eru ýmsar gjaldhækkanir hins opinbera, ríkis og sveitarfélaga. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Kjötborð Nóatúns í Krónuna

EIGENDUR Nóatúns, sem jafnframt eiga og reka lágvöruverðsverslanir Krónunnar, hafa opnað kjötborð í Krónunni við hlið Nóatúns við Hringbraut. Sem kunnugt er skemmdist verslun Nóatúns í eldsvoða og verður hún ekki opnuð aftur fyrir jól. Meira
18. desember 2004 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Krefjast þess að Tyrkir viðurkenni fjöldamorð á Armenum

EVRÓPUBÚAR af armenskum ættum mótmæltu fyrirhuguðum viðræðum við Tyrki um aðild að Evrópusambandinu á kröfugöngu í Brussel í gær. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Landeigendur vilja kaupa Kröfluvirkjun

LANDEIGENDUR í Reykjahlíð í Skútustaðahreppi hafa óskað eftir því að iðnaðar- og viðskiptaráðherra beiti sér fyrir því að teknar verði upp viðræður við Landsvirkjun um kaup landeigenda í Reykjahlíð á Kröfluvirkjun og Bjarnarflagsvirkjun en þetta verkefni... Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð

Leiðrétt

Alda Ármanna í Sph Í umsögn um myndlistarsýningu Öldu Ármönnu í blaðinu í gær var rangt farið með heiti sparisjóðsins sem hýsir sýninguna. Hið rétta er að sýningin er í Sparisjóði Hafnarfjarðar í Garðabæ. Beðist er velvirðingar á... Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Leita álits á kæru á lagasetningu

STJÓRN Kennarasambandsins hefur samþykkt að fela formanni KÍ að leita álits lögmanna á því hvort kæra skuli lagasetningu á verkfall grunnskólakennara. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Lést af einu höggi á gagnauga

BRÁÐABIRGÐANIÐURSTAÐA úr krufningu á Ragnari Björnssyni sem ráðist var á inni á veitingastað í Mosfellsbæ um síðustu helgi liggur fyrir. Samkvæmt henni voru það áverkar af einu höggi á gagnauga og efri kjálka sem drógu hann til dauða. Meira
18. desember 2004 | Minn staður | 99 orð

Ljósræn rannsóknarstofa | Fjöllistakonan Arna Valsdóttir...

Ljósræn rannsóknarstofa | Fjöllistakonan Arna Valsdóttir býður gestum og gangandi að heimsækja sig í Ketilhúsið á Akureyri nú um helgina. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lotto-sport opnað í Skútuvogi

NÝIR eigendur hafa tekið við Lotto-íþróttavöruumboðinu og hafa opnað verslun í Skútuvogi 6. Opið verður alla daga í versluninni frá klukkan 10 til 18 fram til jóla. Verulegur afsláttur er á vörum á jólaútsölu í nýju versluninni, sem heitir Lotto-sport. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Lumley féll vel inn í hópinn

VEL fór á með þeim Nínu Dögg Filippusdóttur, Gísla Erni Garðarssyni og bresku leikkonunni Joönnu Lumley að lokinni sýningu Vesturports á Rómeó og Júlíu í Playhouse-leikhúsinu í Lundúnum í fyrrakvöld. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Mjög ánægður með hugrekki og skynsemi Íslendinga

"ÉG ER mjög ánægður með að Ísland skyldi sýna svo eðlilegt hugrekki og skynsemi. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Mun ræða við bæjaryfirvöld og vegamálastjóra

"Ég hefði auðvitað svo sannarlega vænst þess að þetta yrði afgreitt og leyfi fengist til að hefja framkvæmdir en að sjálfsögðu verðum við að meta þessa stöðu og við munum fara yfir þetta og þessar athugasemdir og ábendingar," segir Sturla... Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Neglir stoðina fasta

Mýrdalur | Ingvar Jóhannesson er byrjaður að byggja sér íbúðarhús á Höfðabrekku í Mýrdal. Er hús hans annað íbúðarhúsið sem byggt er á Höfðabrekku á stuttum tíma því Björgvin bróðir hans lauk smíði síns húss í sumar. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Níu vilja stjórna Gæslunni

NÍU manns sóttu um embætti forstjóra Landhelgisgæslu Íslands en umsóknarfrestur um starfið rann út sl. miðvikudag. Hafsteinn Hafsteinsson lætur af störfum sem forstjóri Gæslunnar 1. janúar næstkomandi. Meira
18. desember 2004 | Minn staður | 206 orð

Norðurorka kaupir veitur Hríseyjar

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur falið bæjarstjóra að ganga til samninga við Norðurorku hf. um kaup fyrirtækisins á hita- og vatnsveitu í Hrísey. Meira
18. desember 2004 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ný stjórn í Ísrael

LIKUDFLOKKUR Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, og Verkamannaflokkurinn, stærsti flokkur stjórnarandstöðunnar, hafa náð samningum um myndun nýrrar stjórnar. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Ráðin forstöðumaður sölu- og markaðssviðs

SKIPULAGI sölu- og markaðsmála Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins, hefur verið breytt og hefur Margrét Kr. Sigurðardóttir viðskiptafræðingur verið ráðin forstöðumaður nýs sölu- og markaðssviðs. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ríkissaksóknari fær áfrýjunarleyfi

HÆSTIRÉTTUR ákvað á miðvikudag að veita ríkissaksóknara leyfi til að áfrýja dómi sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjaness í haust í máli manns sem ákærður var fyrir árás á þáverandi eiginkonu sína. Meira
18. desember 2004 | Minn staður | 234 orð | 1 mynd

Sálin opnuð fyrir hamingju jólanna

Selfoss | Keith Reed hefur tekið til starfa sem söngstjóri Samkórs Selfoss. Kórinn heldur árlega jólavöku í Selfosskirkju 22. desember, kl. 22. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sáttafundi frestað

SÁTTAFUNDI í kjaradeilu samninganefnda Félags leikskólakennara og sveitarfélaganna sem hófst fyrir hádegi í gær var frestað í gærkvöldi til næsta miðvikudags. Haldnir hafa verið langir fundir hjá sáttasemjara frá því sl. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Sjaldséður Sólon Íslandus í sölu

TVÖ myndverk eftir Sölva Helgason (1820-1895), sem þjóðþekktur varð undir nafninu Sólon Íslandus, eru nú til sölu í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. Talið er að verkin séu frá því um 1860. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Skólaslit í Ráðgjafaskólanum

RÁÐGJAFASKÓLANUM sem stofnaður var sl. haust, var slitið í fyrsta sinn á dögunum. Fimmtán nemendur luku námi á haustönn en þeir stunduðu skólann samhliða vinnu. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Smjörþefur fyrir þá óþolinmóðustu

NÝR geisladiskur Stuðmanna kemur út samhliða bíómyndinni Í takt við tímann, sem frumsýnd verður annan í jólum. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 28 orð

Stjórnmálasamband við Vestur-Kongó

HJÁLMAR W. Hannesson og Basile Ikouebe, sendiherrar og fastafulltrúar Íslands og Vestur-Kongó (lýðveldið Kongó) hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, hafa undirritað yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli... Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Stuðningsnefnd Bobby Fischers leitar svara hjá bandaríska sendiráðinu

STUÐNINGSNEFND Roberts James Fischers, eða Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara í skák, fór í bandaríska sendiráðið í Reykjavík hinn 14. desember sl. og lagði þar fram eftirfarandi spurningar. Meira
18. desember 2004 | Minn staður | 280 orð | 1 mynd

Söngleikur með jóla- og friðarboðskap

Hólmavík | Um tuttugu krakkar frá Hólmavík, Drangsnesi og nágrannasveitum á Ströndum frumsýndu á sunnudaginn söngleikinn Friðarbarnið. Meira
18. desember 2004 | Erlendar fréttir | 182 orð

Upphaf nýs kafla í sögunni

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær, að ákvörðunin um að taka upp beinar viðræður við Tyrki um aðild að Evrópusambandinu sýndi, að þeir, sem óttuðust "árekstur tveggja menningarheima", hefðu rangt fyrir sér. Meira
18. desember 2004 | Innlendar fréttir | 347 orð

Úr bæjarlífinu

Rjúpan , hinn eftirsótti fugl, hefur sést fljúga við nokkra bæi í Aðaldal og Reykjahverfi nú í haust en ekki í jafn miklum mæli og sumir bjuggust við. Meira
18. desember 2004 | Minn staður | 541 orð

Verja um 40 milljónum króna til að bæta kennslutap

GERA má ráð fyrir að fyrir því að í þremur stærstu sveitarfélögum landsins verði samtals hátt í 40 milljónum króna varið til þess að bæta grunnskólanemendum kennslutapið í kennaraverkfallinu. Meira
18. desember 2004 | Minn staður | 407 orð | 1 mynd

Vinna að rannsóknum í skógrækt

Selfoss | Tveir nemendur við líffræðiskor Háskóla Íslands, Jón Ágúst Jónsson og Margrét Lilja Magnúsdóttir, fengu vísindastyrk úr vísindasjóði Fræðslunets Suðurlands sem hélt hátíðarfund á dögunum. Meira
18. desember 2004 | Erlendar fréttir | 924 orð | 1 mynd

Vonarljós yfir íslamska heiminn eða tálvonir?

Fréttaskýring | Stuðningsmenn aðildar Tyrklands að Evrópusambandinu fögnuðu í gær tilboði þess um aðildarviðræður við Tyrki og lýstu því sem "ljósi vonar yfir íslamska heiminn". Í grein Boga Þórs Arasonar kemur þó fram að margir Tyrkir óttast að ESB sé aðeins að vekja tálvonir og dragi viðræðurnar á langinn vegna fordóma í garð múslíma. Meira
18. desember 2004 | Minn staður | 356 orð | 2 myndir

Það tókst!

Staðarsveit | Undir stjörnubjörtum himni með dansandi norðurljósum hélt hópur af nemendum og velunnurum Lýsuhólsskóla í Staðarsveit á Snæfellsnesi út á skólalóðina eitt kvöld í vikunni. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2004 | Leiðarar | 399 orð

Börn með geðraskanir

Fjöldi barna undir 18 ára aldri með hegðunar- og geðraskanir, sem fá umönnunarmat frá Tryggingastofnun, hefur meira en tvöfaldast undanfarin fimm ár, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Meira
18. desember 2004 | Leiðarar | 402 orð

Framsalskrafa?

Síðustu daga hafa menn velt því fyrir sér, hvað mundi gerast ef Bobby Fischer tæki boði íslenzkra stjórnvalda um að flytjast hingað til lands. Raunar var fullyrt á blaðamannafundi í Tókýó í gær, að Fischer hefði ákveðið að taka boðinu. Meira
18. desember 2004 | Leiðarar | 331 orð | 1 mynd

Myndir Sigmúnds

Vefþjóðviljinn fjallar í pistli um kaup ríkisins á teikningum Sigmúnds Jóhanssonar og vísar til fréttatilkynningar forsætisráðuneytisins þar sem sagði að myndirnar væru "á sinn hátt aldarspegill þjóðarinnar og má með þeim skoða sögu íslenskra... Meira

Menning

18. desember 2004 | Menningarlíf | 424 orð | 1 mynd

Af hverju tekur laxinn?

Eftir Gunnar Helgason. Útgefandi Tökur ehf. Meira
18. desember 2004 | Tónlist | 564 orð | 2 myndir

Báða fætur á jörðinni

Guðrún syngur lög Valgeirs Skagfjörð, Lars Bremnes, Kari Bremnes og Aðalsteins Ásberg Sigurðssonar. Guðmundur Pétursson gítarar. Róbert Þórhallsson Bassar. Jóhann Hjörleifsson trommur, slagverk og víbrafónn. Kjartan Valdemarsson hljómborð. Sigurður Flosason saxófónn og klarinett. Aðrir flytjendur Sigurður Sigurðsson og Berglind Björk Jónasdóttir. Um upptökur og hljóðblöndun sá Gunnar Smári Helgason, en Guðmundur Pétursson sá um upptökustjórnun og útsetningar. Útgefandi er Dimma. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Börn

Ljónið, nornin og skápurinn er eftir C.S. Lewis í þýðingu Kristínar R. Thorlacius. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 118 orð | 2 myndir

Börn

Kolafarmurinn, Fjársjóður Rögnvaldar rauða, Skurðgoðið með skarð í eyra og Veldissproti Ottókars eru eftir Hergé í þýðingu Þorsteins Thorarensen og Lofts Guðmundssonar. Meira
18. desember 2004 | Tónlist | 493 orð | 1 mynd

Ein mínúta af tónum

HELDUR óvenjulegir tónleikar verða haldnir í Listasafni Íslands á morgun - ef tónleika skyldi kalla. Í það minnsta verður tónlist flutt þar, ný tónlist samin fyrir tríóið sem hana ætlar að flytja. Meira
18. desember 2004 | Myndlist | 386 orð | 1 mynd

Ekkert hversdagslegt við sorphirðuna

Til 18. des. Opið eftir samkomulagi. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Fjúgandi mynddiskur

HEIMILDARMYDIN Heimur farfuglanna er komin út á mynddiski. Þessi verðlaunamynd var opnunarmynd á Franskri kvikmyndahátíð í Háskólabíói í febrúar síðastliðnum og hlaut mikla aðsókn. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandarískur kaupsýslumaður að nafni Robert FX Sillerman hefur komist að samkomulagi við Lisu Marie Presley um að kaupa 85% af Graceland-búgarðinum, heimili föður hennar, Elvis Presley, í Memphis. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Angelina Jolie segist mundu drepa manneskju ef hún lenti í þeim aðstæðum að þurfa þess. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Þeir sem verða með drykkjulæti á almannafæri í Bretlandi um jólin verða sektaðir um 80 pund á staðnum, eða tæpar tíu þúsund krónur. Er þetta liður í samræmdum aðgerðum lögreglu gegn ölvun um hátíðarnar í 180 borgum og bæjum. Meira
18. desember 2004 | Tónlist | 287 orð | 2 myndir

Framar vonum

Gítarverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Símon H. Ívarsson leikur á gítar; gestahljóðfæraleikari er Jörgen Brilling gítarleikari. Smekkleysa 2004 Meira
18. desember 2004 | Tónlist | 386 orð | 1 mynd

Frábær frumraun

Beethoven: Coriolanusarforleikurinn. Mozart: Píanókonsert í C K467 ("Elvira Madigan"). Schubert: Sinfónía nr. 5. Raúl Jiménez píanó ásamt Sinfóníuhljómsveit unga fólksins u. stj. Gunnsteins Ólafssonar. Fimmtudaginn 16. desember kl. 20. Meira
18. desember 2004 | Leiklist | 304 orð | 2 myndir

Gleðjast yfir endurkomu

EINLEIKUR Bjarkar Jakobsdóttur, Sellófan, vakti mikla athygli Dana, þegar hann var sýndur Folketeatret á fjölum Hippodromen leikhússins í haust. Meira
18. desember 2004 | Tónlist | 394 orð | 1 mynd

Grugg og ról

Fyrsta geislaplata hljómsveitarinnar Hoffman. Hana skipa Ólafur Kristján Guðmundsson söngvari, Magni Freyr Ingason trommuleikari, Ástþór Ágústsson bassaleikari, Gunnar Geir Waage gítarleikari, Víkingur Másson gítarleikari og Þórir Ólafsson Hammond- og hljómborðsleikari. Upptökur fóru fram í Stúdíói September í febrúar og ágúst 2004. Upptökustjóri var Silli og Axel sá um masteringu í Stúdíói Írak. Lög, textar og framleiðsla í höndum Hoffmans. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 721 orð | 1 mynd

Helstu byggingar í heimi síðustu fimm árin

Nýverið kom út mikið uppflettirit um byggingarlist frá Phaidon-útgáfunni: The Phaidon Atlas of Contemporary World Architecture. Í bókinni eru myndir af helstu verkefnum í byggingarlist síðustu fimm árin víða um heim. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Í góðum félagsskap með Lumley

"ÉG MYNDI gefa mikið fyrir að leika með þeim," sagði Gísli Örn Garðarsson - Rómeóinn lengst til vinstri - hlæjandi í viðtali við Morgunblaðið í fyrradag um hóp hinna þekktu bresku leikara sem ætlar að ganga til liðs við sýningu leikhópsins... Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 168 orð

Kveðið um Kristján

FYRRIPARTUR í síðasta þætti af Orð skulu standa var svona: Í Kastljósinu Kristján sat karlrembusvínið atarna. Guðni Jónsson sendi þennan botn: Þá eigin sjóði ofar mat en orðstír súperstjarna. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 1074 orð | 10 myndir

Lesið um jól og áramót

Margir nota tækifærið um hátíðirnar og sökkva sér í bóklestur. Árni Matthíasson mælir með nokkrum kjörgripum sem út komu á árinu. Meira
18. desember 2004 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Ljósið sanna

Hljómeyki syngur undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar. Smekkleysa 2004. Meira
18. desember 2004 | Bókmenntir | 393 orð | 2 myndir

Lokabindi stjórnarráðssögu

Höfundar: Sigríður Þorgrímsdóttir og Jakob F. Ásgeirsson. Ritstjóri: Sumarliði R. Ísleifsson. Ritstjórn: Björn Bjarnason, formaður, Heimir Þorleifsson, Ólafur Ásgrímsson. 624 bls., myndefni. Sögufélag Reykjavíkur, 2004. Meira
18. desember 2004 | Kvikmyndir | 294 orð | 2 myndir

Nighy og Macdonald til Reykjavíkur

SJÓNVARPSMYND sem Breska ríkissjónvarpið BBC og HBO framleiða í sameiningu verður tekin upp á Íslandi í febrúar á næsta ári. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 282 orð | 2 myndir

"Eitt mest spennandi leikhúskvöld í háa herrans tíð"

ÞÝSK dagblöð hafa farið fögrum orðum um sýningar Semperoper í Dresden á músíkleikhúsi Hafliða Hallgrímssonar, Örsögum, en verkið var sýnt sex sinnum og var síðasta sýningin haldin fyrir meira en fullu húsi. Meira
18. desember 2004 | Tónlist | 426 orð | 1 mynd

Rammíslenzk heimstónlist

18 íslenzk þjóðlög í útsetningum eftir Báru Grímsdóttur (söngur, kantele), Chris Foster (gítar) og John Kirkpatrick (hnappaharmónika/ensk konsertína). Dave Wood (ísl. fiðla í einu lagi). Hljóðrituð haustið 2003 í Broad Oak Studio, Bretlandi. Tæknim.: Dave Wood. Lengd: 48:34 mín. Green Man Records GMCD 002. Dreifing: Smekkleysa. Meira
18. desember 2004 | Tónlist | 513 orð | 2 myndir

Stigið létt til jarðar

Hljómsveitin Tenderfoot hefur vakið nokkra athygli að undanförnu en hún var að senda frá sér frumburðinn Without Gravity . Platan var tekin upp í stúdíói hjá Leaves og stjórnaði forsprakki þeirrar sveitar, Arnar Guðjónsson, upptökum. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 91 orð | 3 myndir

Sungið með 70 mínútum og Jónsa

ÞAÐ var kátt á hjalla í veitingastaðnum Gullhömrum í Grafarholti þegar þar var haldin Jólahátíð fatlaðra í fimmtánda sinn. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Tímarit

Hausthefti tímaritsins Sögu er komið út og er efni þess fjölbreytt að vanda. Ritstjórar eru Hrefna Róbertsdóttir og Páll Björnsson . Meðal efnis er samtal Agnesar S. Arnórsdóttur við dansk-norska prófessorinn Idu Blom. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Tískudúkka

SUMAR Barbie-dúkkur eru smartari en aðrar. Þessi dúkka klæðist fötum eftir ítalska hönnuðinn Donatellu Versace og er til sölu í Versus-búð í miðborg Sofiu, höfuðborg Búlgaríu. Dúkkan er ekki ódýr en hún kostar um 12. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Ungur Jesú

JÓLADAGATAL Stöðvar 2 heitir Jesús og Jósefína en um er að ræða danska þætti sem urðu gríðarlega vinsælir í heimalandinu er þeir voru frumsýndir þar í fyrra. Meira
18. desember 2004 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Vísur fyrir vonda krakka er ljóðabók...

Vísur fyrir vonda krakka er ljóðabók fyrir börn eftir Davíð Þór Jónsson. Lilja Gunnarsdóttir myndskreytti. Meira

Umræðan

18. desember 2004 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Aðför að kjarasamningum sjómanna

Brynjar Eyland Sæmundsson skrifar um kjarasamninga sjómanna: "Hvet ég alla sjómenn, undirmenn sem yfirmenn, til að fella þennan samning, því að þessi gjörningur verður ekki aftur tekinn ef hann verður samþykktur." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Að moka eða moka ekki ofaní aftur?

Vífill Búason fjallar um ræktun lands: "Það er fráleit kenning að eyðimörkin sé hið upprunalega Ísland og skógrækt sé óprýði og skemmd á landinu!" Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Arnarholt: Nauðsynlegt hjúkrunar- og þjónustusetur

Þuríður Backman fjallar um heilbrigðisþjónustu: "Þjónustusetur fyrir hæfingu- og endurhæfingu fullorðinna geðsjúklinga er vel staðsett í húsnæði Arnarholts á Kjalarnesi og það er mikil þörf fyrir slíka stofnun." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Á að fara að setja á okkur enn eitt bannið!

Guðmundur Arnar Guðmundsson fjallar um athafnafrelsi einstaklingsins: "Samfélagið okkar er byggt á umburðarlyndi sem á ekki að einskorðast við suma hópa." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Árangur þekkingarstjórnunar

Ingi Rúnar Eðvarðsson fjallar um þekkingarstjórnun: "Þannig hafa stjórnendur fyrirtækja leitast við að beita ýmsum aðferðum til að efla nýsköpun og vöruþróun, bæta þjónustu við viðskiptavini og að lækka rekstrarkostnað." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Átökin um Íraksstríðið

Eftir Björn Bjarnason: "Að berjast gegn innrásinni, sem gerð var fyrir tæpum tveimur árum, er einfaldlega tímaskekkja. Nú skiptir mestu, hvernig friðsöm og frjáls framtíð Íraks og Íraka verður best tryggð." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 734 orð | 2 myndir

Bylting í Garðabæ

Snorri Olsen og Páll Grétarsson fjalla um íþróttamannvirki í Garðabæ: "UMF Stjarnan fagnar þeirri miklu uppbyggingu íþróttamannvirkja sem orðið hefur í Garðabæ á undanförnum misserum..." Meira
18. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 354 orð

Efnafræðileg varmadæla

Frá Gísla Júlíussyni rafmagnsverkfræðingi:: "Mig langar til að kynna varmadælukerfið "Tepidus", sem ég hef vitað um lengi en ekki haft ástæðu eða tækifæri til að kynna fyrr en nú. Ástæðan er sú hugmynd Húsvíkinga að flytja út heitt vatn frá jarðhitakerfi þeirra." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Eins og kjarasamningur sé ekki til

Sigurður T. Sigurðsson skrifar um brot á kjarasamningum: "Með þessu tel ég að verktakinn sé að skerða laun fólksins og sniðganga viljandi kjarasamning Hlífar við Launanefnd sveitarfélaga f.h. Hafnarfjarðarbæjar." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Hátíð jólanna án áfengis!

Sigríður Laufey Einarsdóttir skrifar um jólin og áfengisneyslu: "Við megum ekki spilla innra friði jólanna og bernskuminningu barnanna okkar með neyslu áfengis á jólahátíðinni." Meira
18. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 87 orð

Jatan

Frá Jóhönnu Brynjólfsdóttur Wathne:: "Til jötunnar hverfum, ei vöggu má sjá litli Drottinn Jesús liggja þar má hans elskaða höfuð í heyinu lá stjörnur himins hann horfir á. Kvikféð það baular, en barnið vakir hljótt. Litli Drottinn Jesús hann hvílir svo rótt." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Markaðspróf raforkunnar

Hákon Skúlason fjallar um markaðsvæðingu raforkukerfisins: "Um næstu áramót er prófið, að veði er raforkumarkaðurinn, og það yrði óviðunandi fyrir Íslendinga að fá annað en 10 á prófinu." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Markaðsvæðing raforkukerfisins

Steingrímur J. Sigfússon fjallar um markaðsvæðingu raforkumála: "Í reynd eru hvorki landfræðilegar, viðskiptalegar né sögulegar aðstæður fyrir hendi til þess að hér skapist raunveruleg samkeppni í raforkumálum í fyrirsjáanlegri framtíð." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Menntun geðfatlaðra

Ragnheiður Sverrisdóttir fjallar um málefni geðfatlaðra: "Þó svo að margir hafi fengið stuðning og ýmis verkefni séu starfrækt er mikil þörf á markvissri menntun." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 708 orð | 3 myndir

Mikilvægi háskóla í byggðaþróun

Bjarni K. Kristjánsson fjallar um mikilvægi æðri menntastofnana í þróun byggðar: "Þróun og uppbygging skóla eins og Hólaskóla, háskólans á Hólum, er mjög mikilvægur þáttur í byggðaþróun og við uppbyggingu byggðar í landinu." Meira
18. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 346 orð

Minnismerki um Jón Thoroddsen skáld á Reykhólum

Frá Birni Samúelssyni og Einari Erni Thorlacius:: "EITT merkasta skáld þjóðarinnar, Jón Thoroddsen, fæddist á Reykhólum í Austur-Barðastrandarsýslu árið 1818. Hann varð stúdent frá Bessastaðaskóla 1840, dvaldist við laganám í Kaupmannahöfn 1841-1850 en lauk ekki prófi að því sinni." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Sauðfjárbúskapur og hundarækt

Bragi Benediktsson skrifar um sauðfjárbúskap: "Ef ríkisstjórninni tekst ekki að breyta þessu, þá sé ég ekki annað en sauðfjárbýlin hverfi hvert af öðru í hendur þéttbýlismanna eða leggist í eyði." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Spurt og svarað um yfirlýsingu Þjóðarhreyfingarinnar

Sigurður Hólm Gunnarsson fjallar um yfirlýsingu Þjóðarhreyfingarinnar: "Það skiptir mannréttindi í heiminum miklu máli að friðelskandi og lýðræðislega þenkjandi fólk láti í sér heyra þegar það á við." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Stefnumótun norðurskautsráðsins í málefnum hafsins

Hrefna Guðmundsdóttir fjallar um stefnumótun norðurheimskautsráðsins: "Norðurskautsráðinu gefst tækifæri til að hafa forystu á alþjóðavettvangi um að beita samþættri vistkerfislegri nálgun til þess að ná settum markmiðum við verndun og nýtingu auðlinda hafsins." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Svartar jólarjúpur?

Indriði Aðalsteinsson fjallar um rjúpnaveiðibannið: "Láttu þér ekki detta í hug að senda Sigmarana upp í hlaðvarpa á hverjum bóndabæ því ef þú gerir það er fullvíst að fleirum mun blæða en rjúpunum." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Tillaga til olíufélaganna

Reynir Tómas Geirsson skrifar vegna samráðs olíufélaganna: "Hví ekki að byrja strax á 50-100 milljónum nú um áramót til að hægt sé að fara í upphafshönnun og útboð á slíku þarfaverki?" Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 2533 orð | 2 myndir

Um sannleika og traust

Eftir MargrétI Heinreksdóttur: "Kannski voru þessar viðræður í utanríkisráðuneytinu skrípaleikur einn, settur á svið til að blekkja þá fulltrúa MRSÍ sem tóku þátt í þeim í góðri trú og féllust á að 15% framlaga ríkisins skyldu ganga til Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Undarleg hagstjórn

Óskar Þór Karlsson fjallar um vaxtahækkun Seðlabankans: "Það er æðsta skylda ríkisvaldsins að tryggja eins og kostur er traust efnahagslegt umhverfi og fjármálalegan stöðugleika í landinu. Með núverandi ráðslagi vanrækja stjórnvöld bersýnilega þessa skyldu." Meira
18. desember 2004 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Yfirlýsingin í New York Times

Hans Kristján Árnason fjallar um væntanlega yfirlýsingu í New York Times: "Í auglýsingunni í New York Times verður nefndur fjöldi þeirra Íslendinga sem kostuðu birtinguna." Meira

Minningargreinar

18. desember 2004 | Minningargreinar | 3349 orð | 1 mynd

DAVÍÐ HELGASON

Davíð Sævar Helgason fæddist í Reykjavík 27. janúar 1941. Hann lést á heimili sínu 4. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2004 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

EDDA JÓNSDÓTTIR

Edda Jónsdóttir fæddist á Djúpavogi 6. október 1940. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut laugardaginn 11. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Ófeigsson, f. 11.11. 1918, d. 5.12. 1996 og Margrét Aðalsteinsdóttir, f. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2004 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

EIRÍKUR ÍSFELD ANDREASEN

Eiríkur Ísfeld Andreasen fæddist 26. nóvember 1957. Hann lést 9. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2004 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

GÍSLI MAGNÚSSON

Gísli Magnússon bóndi á Vöglum í Blönduhlíð í Skagafirði fæddist þar 24. ágúst 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Kristján Gíslason bóndi og skáld á Vöglum, f. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2004 | Minningargreinar | 3113 orð | 1 mynd

HELGA RÖGNVALDSDÓTTIR

Helga Rögnvaldsdóttir fæddist á Skeggstöðum í Svarfaðardal 19. maí 1903. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 11. desember síðastliðinn. Faðir hennar var Rögnvaldur Jónsson, bóndi á Skeggstöðum, f. 24. nóvember 1865. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2004 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

JÓN PEDERSEN

Jón Pedersen fæddist í Reykjavík 18. október 1935. Hann andaðist á heimili sínu á Patreksfirði 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Herbert Pedersen, matsveinn frá Danmörku, d. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2004 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

REGINN ÞÓR EÐVARÐSSON

Reginn Þór Eðvarðsson fæddist í Reykjavík 21. júlí 1986. Hann lést á heimili sínu 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Eðvarð Felix Vilhjálmsson, f. 17.4. 1961, sambýliskona hans og fósturmóðir Regins er Unnur Birna Þórhallsdóttir, f. 22.4. 1958. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2004 | Minningargreinar | 2979 orð | 1 mynd

SIGTRYGGUR JÖRUNDSSON

Sigtryggur Kristmundur Jörundsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 5. ágúst 1909. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jörundur K. Ebenezerson, f. 1.12. 1862, d. 13.8. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2004 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

STEFANÍA JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Stefanía Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist á Hróaldsstöðum í Vopnafirði 5. apríl 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Björnsson bóndi, f. 23. desember 1904, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2004 | Minningargreinar | 819 orð | 1 mynd

ÞÓRÓLFUR STEFÁNSSON

Þórólfur Stefánsson fæddist í Húsey í Hróarstungu 28. desember 1914. Hann lést á Landspítala Landakoti, deild 5, í Reykjavík 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Björn Einarsson frá Hrollaugsstöðum í Hjaltastaðaþinghá, f. 19. maí 1880, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. desember 2004 | Sjávarútvegur | 137 orð | 2 myndir

Bjóða upp á eldisþorsk

GALLERÍ fiskur við Nethyl hefur tekið upp þá nýbreytni að bjóða upp á eldisþorsk. Þorskinn er bæði hægt að kaupa flakaðan úr fiskborðinu eða borða hann á veitingahúsinu. Þetta er eldisþorskur frá Guðmundi Runólfssyni ehf. Meira
18. desember 2004 | Sjávarútvegur | 129 orð

Níu bátar sviptir leyfi

FISKISTOFA svipti níu báta og skip leyfi til veiða í atvinnuskyni í nóvembermánuði. Stomsker SH var sviptur leyfinu vegna afla umfram aflaheimildir en fékk leyfið að nýju þegar aflamarksstaða skipsins hafði verið lagfærð. Meira
18. desember 2004 | Sjávarútvegur | 203 orð

Norðmenn á "núllinu"

Veruleg umskipti urðu í rekstri norsks sjávarútvegs á árinu 2003. Árið 2002 var greinin rekin með 7 milljarða króna halla en í fyrra á "núllinu". Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá norsku hafrannsóknastofnuninni. Meira
18. desember 2004 | Sjávarútvegur | 192 orð | 1 mynd

Sjómannaalmanak Skerplu 2005 komið út

Sjómannalmanak Skerplu 2005 hefur meðal annars að geyma upplýsingar um skip á Íslandi. Í bókinni eru um 1.000 litmyndir af íslenskum skipum en um fimmtungur þeirra hefur verið endurnýjaður frá síðustu útgáfu. Meira

Viðskipti

18. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 1005 orð | 3 myndir

Baugur stærstur í Big Food með 43% hlut

Forsvarsmenn Baugs, Burðaráss, Pálma Haraldssonar, KB banka og fleiri, hafa unnið dag og nótt að undanförnu, til þess að yfirtökutilboðið, sem gert var í Big Food Group í Bretlandi í gærkvöld, mætti verða að raunveruleika. Agnes Bragadóttir ræddi við Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóra Baugs Group, í aðdraganda þessa áfanga og fræddist um fyrirtækið og samningsgerðina. Meira
18. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 576 orð | 1 mynd

Big Food Group

H ér á eftir birtast þær tölulegu upplýsingar sem Baugur Group lét Morgunblaðinu í té um helstu efnahagsstærðir The Big Food Group og samanburður fjárfestanna við íslenskar hagstærðir eins og landsframleiðslu og fjárlög ásamt hugleiðingum um þýðingu þess... Meira
18. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 2056 orð | 2 myndir

Dýpt markaðarins hefur vakið mikla athygli

YFIRTAKA Íslandsbanka á Bolig- og Næringsbanken ASA, eða BNbank, í Þrándheimi í Noregi er nú að komast í höfn. Eigendur meira en 90% hlutafjár í bankanum hafa samþykkt yfirtökutilboð Íslandsbanka upp á 340 norskar krónur á hvern hlut. Meira
18. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Magasin-viðskiptin rannsökuð

DANSKA kauphöllin hefur hafið rannsókn á hvort hinir nýju íslensku eigendur að Magasin hafi gert ólöglegt samkomulag við Magasin du Nord-sjóðinn sem seldi þeim stóran hlut í eignarhaldsfélagi Magasin, Wessel & Vett. Meira

Daglegt líf

18. desember 2004 | Daglegt líf | 6 orð | 2 myndir

Fjölskyldan

Lára Guðleif Kjartansdóttir "Fjölskyldan mín og hefðirnar. Meira
18. desember 2004 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Kartöflubátar með steikinni

KARTÖFLUR bjóða upp á fjölbreytta matreiðslumöguleika og hafa enda lengi verið einkar vinsælt meðlæti hjá landsmönnum. Uppskriftirnar sem hér fylgja á eftir koma frá kartöfluverksmiðju Þykkvabæjar. Meira
18. desember 2004 | Daglegt líf | 182 orð

Kynjamunur á almennri þekkingu?

SAMKVÆMT könnun lektors við Háskólann í Árósum gengur körlum betur en konum á óundirbúnum skyndiprófum sem kanna almenna þekkingu innan sögu og landafræði. Meira
18. desember 2004 | Daglegt líf | 418 orð | 2 myndir

Ljós í Liseberg

TÍVOLÍ og skemmtigarðar víða um heim eru sett í hátíðarbúninginn á aðventu og heimsóknir þangað verða hluti af jólaundirbúningnum meðal borgarbúa. Liseberg í Gautaborg er engin undantekning. Meira
18. desember 2004 | Daglegt líf | 759 orð | 4 myndir

Steinarnir velja þig

Það er eitthvað vinalegt við andrúmsloftið í versluninni hjá Fríðu Hrefnu Thomas við Óðinsgötuna í Reykjavík. Meira
18. desember 2004 | Daglegt líf | 283 orð | 1 mynd

Takmarkað geymsluþol

Egg eru vinsæl á jólum enda notuð í stórar sem smáar kökur, í jólaísinn, jólafrómasinn og salatið svo fátt eitt sé nefnt. Við skreytum sömuleiðis brauðtertur og snittur með harðsoðnum eggjum og gerum fleira gott. Meira
18. desember 2004 | Daglegt líf | 613 orð | 2 myndir

Úr sólinni á Jamaíku

Sex vinkonur, sem nú skipa saumaklúbbinn Snældurnar, flatmöguðu í sól og sumaryl í viku á karabísku eyjunni Jamaíku á meðan frosthörkur léku lausum hala á Íslandi um miðjan nóvember. Meira

Fastir þættir

18. desember 2004 | Dagbók | 182 orð | 1 mynd

Andkristnihátíð hefst í kvöld

HIN árlega andkristnihátíð íslenskra pönkara, trúleysingja, stjórnleysingja og annarra menningarkima fólks sem hugsar út fyrir hina hefðbundnu ramma samfélagsins, hefst í kvöld, en þetta er í fimmta skiptið sem hátíðin er haldin. Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 568 orð | 1 mynd

Auðvelt að fyrirbyggja mörg slys

Jón Viðar Matthíasson er fæddur í Kaupmannahöfn árið 1959. Hann lauk B.Sc.-prófi í byggingatæknifræði frá TÍ 1986 og M.SC. í byggingaverkfræði frá Tækniháskólanum í Lundi auk sérstaks aukanáms í Brunaverkfræði. Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 22. maí sl. í Laugarneskirkju af sr. Bjarna Karlssyni þau María Erla Pálsdóttir og Hrafn... Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 217 orð | 2 myndir

Braga og Kristínu fagnað í Borgarleikhúsinu

LJÓÐ, leiklist og léttar veitingar verða í boði í Borgarleikhúsinu í dag kl. 14, en þá verður haldin hátíð til heiðurs skáldunum Braga Ólafssyni og Kristínu Ómarsdóttir. Meira
18. desember 2004 | Fastir þættir | 302 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Þrjár leiðir í boði. Meira
18. desember 2004 | Fastir þættir | 366 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Cavendish-tvímenningskeppni félagsins lauk þriðjudaginn 14. desember með glæstum sigri bræðranna Antons og Sigurbjarnar Haraldssona. Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 17.

Brúðkaup | Gefin voru saman 17. júlí sl. í sumarbústað í Holtunum af sr. Eðvarð Ingólfssyni þau Hrafnhildur Þórhallsdóttir og Guðjón Ingi... Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 26.

Brúðkaup | Gefin voru saman 26. júní sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni þau Hanna Margrét Einarsdóttir og Björgúlfur Ólafsson. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Margrét... Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 1802 orð | 1 mynd

Enskir jólasálmar í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 19.

Enskir jólasálmar í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 19. desember kl. 14 verður haldin árleg athöfn í Hallgrímskirkju, þar sem enskir jólasálmar og textar tengdir jólum verða lesnir. Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 92 orð

Gestaboð Babettu er jólamyndin í Bæjarbíói

JÓLAMYND Kvikmyndasafns Íslands í ár er danska kvikmyndin Babettes gæstebud eða Gestaboð Babette, en hana gerði leikstjórinn Gabriel Axel eftir samnefndri skáldsögu Karen Blixen. Myndin verður sýnd í Bæjarbíói í dag kl. 16, með íslenskum texta. Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Grínveisla og partí

Þjóðleikhúskjallarinn | Blásið verður til mikillar grín- og gleðiveislu í kvöld, þegar uppistandsgrínarinn og leiklistarfrömuðurinn Snorri Hergill Kristjánsson heldur upp á þrítugsafmæli sitt í Þjóðleikhúskjallaranum. Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 187 orð | 1 mynd

Ian Gibson á spænskri menningardagskrá

SPÆNSK menningardagskrá verður haldin í Háskólanum í Reykjavík kl. 16 í dag í stofu 101. Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 2013 orð | 1 mynd

(Jóh. 1.)

Guðspjall dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 20 orð

Liðið er á nóttina og dagurinn...

Liðið er á nóttina og dagurinn í nánd. Leggjum því af verk myrkursins og klæðumst hertygjum ljóssins. (Róm. 13. 12.) Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 275 orð | 1 mynd

Lífræn Kviksjá í Ketilhúsinu

ARNA Valsdóttir listakona býður gestum og gangandi að heimsækja sig í Ketilhúsið á Akureyri nú um helgina, en þá mun hún setja upp ljósræna rannsóknarstofu og vinna við það í 2 daga að kanna snertifleti ljóss og skugga, hljóðs og þagnar, hreyfingar og... Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 57 orð | 1 mynd

Síðasta sýning á Birdy fyrir jól

LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar, sem fagnar í ár 68 ára afmæli, sýnir í kvöld kl. Meira
18. desember 2004 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Bc4 Bg7 7. Be3 O-O 8. Bb3 d6 9. h3 Ra5 10. O-O b6 11. Dd3 Bb7 12. Had1 Rxb3 13. axb3 Rd7 14. Bg5 Rc5 15. De3 Dd7 16. Rd5 Hae8 17. c4 Rxe4 18. Dxe4 e6 19. Dg4 f5 20. Rxb6 axb6 21. Dh4 e5 22. Meira
18. desember 2004 | Dagbók | 44 orð

Sýning Öldu Ármönnu framlengd

SÝNING listakonunnar Öldu Ármönnu í Sparisjóði Hafnarfjarðar í Garðabæ hefur verið framlengd sökum jólaanda. Meira
18. desember 2004 | Fastir þættir | 1028 orð | 4 myndir

Tíu stórmeistarar taka þátt í þriðja jólaskákmóti KB-banka

18. desember 2004 Meira
18. desember 2004 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji stóð í íbúðarkaupum á dögunum. Það er að ýmsu að huga í þessum efnum, pappírsflóðið yfirgengilegt og lögin og reglurnar á tíðum alltof flóknar. Meira

Íþróttir

18. desember 2004 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* ASHLEY Cole , bakvörður Englands...

* ASHLEY Cole , bakvörður Englands og Arsenal, heldur upp á 24 ára afmæli sitt á morgun með því að leika við Portsmouth , á Fratton Park . Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 186 orð

Aukið verðlaunafé og fleiri mót á Evrópumótaröð kvenna

TALSMENN Evrópumótaraðar kvenna í golfi, LET, tilkynntu í vikunni að næsta keppnistímabil yrði það viðamesta í 25 ára sögu LET en keppt verður á 20 mótum og heildarverðlaunfé mótaraðarinnar nemur rúmum 760 millj. kr. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 223 orð

Bruce gerir kröfu um sigur

EFTIR sætan sigur í grannaslagnum við Aston Villa síðasta sunnudag vonast Steve Bruce, knattspyrnustjóri Birmingham, eftir að leikmenn sínir láti kné fylgja kviði þegar þeir taka á móti nýliðum West Brom. í hádeginu í dag. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

* CHRIS Turner var í gær...

* CHRIS Turner var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Stockport , neðsta liðsins í ensku 2. deildinni. Guðjón Þórðarson var inni í myndinni þar og hafnaði tilboði félagsins, eins og fram hefur komið. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 190 orð

Dagskipun Fergusons verður sigur á Palace

EFTIR jafntefli við Fulham á mánudagskvöldið mun Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, ekki líða það að hans menn tapi stigum þegar þeir taka á móti nýliðum Crystal Palace á Old Trafford í dag. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 804 orð | 3 myndir

Erum bestir en hinir vita það bara ekki

HAFNFIRÐINGURINN Daníel Hálfdánarson er mikill stuðningsmaður Aston Villa í enska boltanum og hefur verið lengi, eða allt frá því hann var lítill gutti. Daníel, sem er forstöðumaður íþróttahússins við Strandgötu í Hafnarfiði gengur jafnan með Aston Villa-trefil um hálsin og kúrekahatt á höfðinu. "Alltaf nema á jólunum, þá skipti ég bæði um trefil og hatt," segir Daníel, sem er mikill áhugamaður um íþróttir og fylgist vel með. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

FIMM beinar útsendingar verða á Skjá...

FIMM beinar útsendingar verða á Skjá einum um helgina. Laugardagur 18. desember 12.00 Birmingham - WBA 14.00 Upphitun *Rætt er við knattspyrnustjóra og leikmenn um leiki helgarinnar. 14. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 281 orð

Fjögur stórlið falla úr keppni

"ÞETTA er mjög athyglisverð niðurstaða úr drættinum og það er ljóst að fyrir þau lið sem komast áfram í átta liða úrslitin verður keppnin orðin sérlega áhugaverð. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 89 orð

Garris sagt upp hjá KR

KR-INGAR hafa sagt upp samningnum við Damon Garris, leikmann meistaraflokks karla í körfuknattleik. Garris er farin til síns heima og leikur ekki meira með KR-ingum. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Gary Neville efast um styrk Chelsea

"LEIKI Chelsea af sama styrk út keppnistímabilið þá þarf ekki að sökum að spyrja. Ég á hins vegar eftir að sjá það gerast," segir Gary Neville, hinn reyndi leikmaður Manchester United, en nú munar níu stigum á Chelsea í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og Manchester United, sem situr um þessar mundir í fjórða sæti. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 665 orð | 1 mynd

Gekk hratt en aðdragandinn langur

BJARNI Guðjónsson gekk í gær til liðs við enska knattspyrnufélagið Plymouth Argyle, sem leikur í 1. deild, og samdi við það til 18 mánaða, eða til vorsins 2006. Hann fékk sig lausan undan samningi sínum við Coventry seint á fimmtudag, en áður hafði Peter Reid, knattspyrnustjóri, hafnað beiðni frá Bobby Williamsson, knattspyrnustjóra Plymouth, um að fá Bjarna að láni. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Graeme Souness mætir til leiks með sína menn á Anfield

GRAEME Souness kemur með strákana sína frá Newcastle til Liverpool á sunnudaginn og verður þetta 150. sinn sem félögin mætast í deildarleik. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 600 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - ÍR 29:28 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - ÍR 29:28 Hlíðarendi, Íslandsmót karla, DHL-deild, suðurriðill, föstudaginn 17. desember 2004. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 603 orð | 1 mynd

Hlynur lokaði Valsmarkinu

"MAÐUR hefur spilað marga svona spennandi leiki og ef maður er sjálfur spenntur bíður maður lengur eftir skotinu og er þá alveg klár þegar það kemur enda vissi ég hvernig ÍR-ingar ætluðu að skjóta," sagði Hlynur Jóhannesson, markvörður Vals,... Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Joaquin Sanchez sterklega orðaður við Chelsea

SPÆNSKI landsliðsmaðurinn Joaquin Sanchez sem leikur með Real Betis í Sevilla í heimalandi sínu segir að hann hafi áhuga á því að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni og Chelsea sé það lið sem hann hafi áhuga á að fara til. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 181 orð

Joe Cole vill fá annað tækifæri hjá Chelsea

JOE Cole hefur óskað eftir að Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gefi sér annað tækifæri til að sanna sig í byrjunarliðinu, en Cole hefur ekki verið í því síðan í október. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Karl Guðjónsson lék allan...

* JÓHANNES Karl Guðjónsson lék allan leikinn með Leicester sem gerði jafntefli, 1:1, við Nottingham Forest á útivelli í ensku 1. deildinni í gærkvöld. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 108 orð

Kona semur við karlalið

MARIBEL Dominguez, sóknarmaður mexíkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við karlaliðið Celaya sem leikur í 2. deild í heimalandi hennar. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 153 orð

Launaþakið hefur áhrif

KEFLVÍKINGAR eru í efsta sæti úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik karla, Intersportdeildinni, þegar keppnin er hálfnuð. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Leikur kötturinn sér að músinni á Stamford Bridge?

EFLAUST álita flestir að viðureign Chelsea og Norwich á Stamford Bridge í dag verði leikur kattarins að músinni. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

* MARTIN Laursen hefur jafnað sig...

* MARTIN Laursen hefur jafnað sig á meiðslum í hné og kemur væntanlega inn í byrjunarlið Aston Villa þegar það sækir Middlesbrough heim í dag. Laursen hefur aðeins leikið þrjá leiki með Villa síðan hann kom til félagsins fyrir 3 millj. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Mourinho varð að ósk sinni

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, varð að ósk sinni þegar dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær því lið hans mætir Barcelona. Þar hóf hann feril sinn sem þjálfari undir handarjaðri hins síunga Bobby Robsons. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Nær Henry að jafna markaskor Ian Wright?

NOKKUR forföll eru bæði hjá Portsmouth og Arsenal en liðin mætast á morgun. Yakubu kemur væntanlega inn í framlínu Portsmouth á nýjan leik en hann meiddist á hné í leik í síðasta mánuði, en miðvörðurinn Dejan Stefanovic er úrleik næstu vikurnar. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

"Við erum með Tékka undir smásjánni"

TÉKKNESKA landsliðið í handknattleik, sem mætir Íslandi í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í Túnis 23. janúar, hitar upp fyrir viðureignina á móti í Malmö og Kaupmannahöfn 14. til 16. janúar og í Berlín 20. janúar. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 139 orð

Rangers grynnkar á skuldum

DAVID Murray, eigandi skoska úrvalsdeildarliðsins Glasgow Rangers, segir að hann sé sannfærður um að félagið verði búið að greiða niður skuldir þess eftir rúmt ár, en hópur fjárfesta með hann í fararbroddi hefur safnað saman rúmlega 6,3 milljörðum króna. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Rijkaard hefur áhuga á Carew

NORSKI landsliðsframherjinn John Carew hefur verið orðaður við spænska liðið Barcelona og Frank Rijkaard, þjálfari liðsins, hefur sagt norskum fjölmiðlum að leikmaðurinn sé einn af mörgum sem hann hafi áhuga á að fá til liðsins. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 156 orð

Serbi í markið hjá Grindvíkingum

BOBAN Savic, knattspyrnumarkvörður frá Serbíu/Svartfjallalandi, er væntanlegur til Grindavíkur um miðjan janúar. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 5 orð

staðan

Chelsea 17124133:840 Everton 17113321:1436 Arsenal 17105244:2235 Man. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Steve Bruce búinn að fá nóg af Savage

STEVE Bruce, knattspyrnustjóri úrvalsdeildarliðsins Birmingham, segir að hann muni ekki standa í vegi fyrir Robbie Savage óski hann eftir því að fara frá félaginu. Bruce telur að stuðningsmenn liðsins séu búnir að fá nóg af háttalagi leikmannsins sem skrifaði undir samning til fjögurra ára sl. sumar. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Sven Göran hrifinn af Downing

SVEN Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, er afar ánægður með framgöngu miðjumannsins Stewarts Downings hjá Middlesbrough. Eriksson sagði að hinn tvítugi leikmaður, sem hefur leikið mjög vel með Boro að undanförnu, sé maðurinn sem geti leyst vanda enska landsliðsins á vinstri vængnum á miðjunni. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 121 orð

Sænski HMhópurinn tilbúinn

INGEMAR Linnéll, landsliðsþjálfari Svía í handknattleik, hefur valið landsliðið sem leikur á heimsmeistaramótinu í Túnis í lok janúar, en þetta verður fyrsta stórmótið sem hann stýrir liðinu á. Linnéll tók við af Bengt Johansson í vor. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 39 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla, DHL-deildin, norðurriðill - lokaumferð: Framhús: Fram - FH 14 Höllin Akureyri: Þór - HK 14 Varmá: Afturelding - KA 14 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. Meira
18. desember 2004 | Íþróttir | 124 orð

Þrír efnilegir æfa í Reading

ÞRÍR efnilegir knattspyrnumenn fara til Englands í dag og verða við æfingar hjá enska 1. deildarfélaginu Reading fram að jólum, en þeir eru væntanlegir aftur heim á aðfangadag. Meira

Barnablað

18. desember 2004 | Barnablað | 357 orð | 4 myndir

Glúrnar gátur

1) Gamall maður vildi arfleiða útsjónarsamasta son sinn að öllum sínum eigum, en gat ekki gert upp á milli þriggja sona sinna. Hann gaf þeim því öllum smá pening og sagði þeim að kaupa eitthvað sem gæti fyllt upp stofuna hjá honum. Meira
18. desember 2004 | Barnablað | 326 orð | 3 myndir

Ha, ha, ha!

Ungur maður sem réð sig sem leiðbeinanda í gagnfræðaskóla var orðinn ansi þreyttur á nemendum sínum eftir fyrstu vikuna. Meira
18. desember 2004 | Barnablað | 159 orð | 5 myndir

Hefurðu bókvit?

1) Hvaðan var Hergé, höfundur Tinnabókanna? a) Belgíu b) Frakklandi c) Kína 2) Hver var höfundur Litlu stúlkunnar með eldspýturnar? a) Charles Dickens b) H.C. Andersen c) James Bond 3) Hvað heitir systir Jóns Odds og Jóns Bjarna? Meira
18. desember 2004 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Hott, hott!

Þennan hest teiknaði Helgi Sæmundsson 4 ára, en hann er tilbúinn til að fara í útreiðartúr. Takk, Helgi, fyrir þessar fínu... Meira
18. desember 2004 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Í ömmusveit

Þessa litríku og flottu mynd teiknaði Auður Ragnarsdóttir, 6 ára, úr Huldulandinu í Reykjavík. Hún er af Þingvöllum en það er sveit ömmu hennar. Takk,... Meira
18. desember 2004 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Jólafurðuvera

Hvaða furðuvera er nú þetta? Jólasveinn með eyrnalokka? Eða kannski jólasteik í... Meira
18. desember 2004 | Barnablað | 805 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN - Óli fær á kjaftinn - sögulok

Hér kemur 6. og seinasti hluti hinnar spennandi keðjusögu um Dísu og Óla. Við þökkum öllum sem sendu inn frásagnir og skrifuðu saman þetta meistaraverk. Meira
18. desember 2004 | Barnablað | 133 orð | 4 myndir

Litlar og stórar Lúsíur

Í Svíþjóð og fleiri löndum er haldin Lúsíuhátíð ár hvert hinn 13. desember. Þá klæða krakkar sig upp og bera logandi kerti í lúsíulest þar sem fremst fer Lúsían sjálf með ljós á höfðinu, og í ár var það Ragnheiður Kristjánsdóttir. Meira
18. desember 2004 | Barnablað | 97 orð | 1 mynd

Mele Kalikimaka!

Komdu útlenskum vinum þínum á óvart á jólunum og óskaðu þeim gleðilegra jóla á þeirra móðurmáli. Byrja svo að æfa sig - það eru sex dagar til stefnu! Danmörk: Glædelig jul! Eskimóar: Jutdlime pivdluarit ukiortame pivdluaritlo! Meira
18. desember 2004 | Barnablað | 198 orð | 1 mynd

Piparkökuskraut

Áttu enn eftir að baka - og skreyta? Þá má slá tvær flugur í einu höggi og baka piparkökur sem má nota sem skraut. Hengið þær á jólatréð, í glugga eða þar sem ljós skín á þær. Það sem til þarf: + 240 g hveiti + 70 g sýrður rjómi + ½ tsk. Meira
18. desember 2004 | Barnablað | 547 orð | 1 mynd

Tvöfaldur skammtur af jólagjöfum?

Nú býr á Íslandi fólk af fjölmörgu þjóðerni, þannig að jólin fara að verða heldur betur skrautleg hjá okkur. Hver þjóð hefur nefnilega sína jólasiði, sem oftar en ekki eru blandaðir eldri heiðnum siðum. Meira
18. desember 2004 | Barnablað | 192 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Hvernig er svo rökhugsunin hjá ykkur? Í þessari þraut þarf aðeins að leggja heilann í bleyti og finna út hvaða hluta fjórða hringsins þarf að skyggja. Skoðið vandlega fyrstu þrjá hringina og takið síðan ákvörðun og litið. Sendið okkur myndina fyrir 28. Meira
18. desember 2004 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Vitringur í Jesúleit

Hjálpið vitringunum að finna réttu leiðina að Jesúbarninu sem liggur í... Meira

Lesbók

18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 794 orð | 1 mynd

Algjört augnayndi

Stórleikarar, fallegt evrópskt umhverfi, glens og góð myndataka einkennir framhaldsmyndina Ocean's Twelve, sem frumsýnd er í Sambíóunum og Háskólabíói um helgina. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 246 orð | 1 mynd

Annað bindi Landfræðisögu Íslands eftir Þorvald...

Annað bindi Landfræðisögu Íslands eftir Þorvald Thoroddsen er komin út í endurútgáfu. Landfræðisaga Íslands er undirstöðurit um könnun landsins og fjallar jafnframt um ýmsa aðra þætti íslenskrar menningarsögu. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 215 orð | 1 mynd

Á ferð og flugi

eftir Þórgunni Jónsdóttur, 43 bls. Pen Press Publishers Ltd. 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 683 orð | 1 mynd

Á Ströndum fyrir stríð

Minningaþættir Strandamanns eftir Sverri Guðbrandsson. 272 bls. Vestfirska forlagið. Hrafnseyri, 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 498 orð | 1 mynd

Babýlon mun brenna

Þegar spurt er hvaða reggískífur eru ómissandi í safnið er Two Sevens Clash með Culture ein fyrsta skífan sem kemur upp í hugann. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1664 orð | 2 myndir

Baróninn

Baróninn eftir Þórarin Eldjárn er saga um mann sem allir þekktu en enginn vissi hver var. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 368 orð | 1 mynd

Dásamlegt bull

Lárus Jón Guðmundsson skrifaði, Aðalheiður Ólöf Skarphéðinsdóttir myndskreytti Pjaxi 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð

Do they know it's Christmas?

It's Christmastime; there's no need to be afraid At Christmastime, we let in light and we banish shade And in our world of plenty we can spread a smile of joy Throw your arms around the world at Christmastime But say a prayer to pray for the other ones... Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 376 orð | 1 mynd

Draumur eða veruleiki

Eftir Elías Snæland Jónsson Myndir: Ingi Jensson 168 bls. Vaka-Helgafell, 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1865 orð | 1 mynd

Eins og í leynilögreglusögu

Helgi Guðmundsson Háskólaútgáfan 2002 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð | 1 mynd

Eldfærin og fleiri ævintýri eru eftir...

Eldfærin og fleiri ævintýri eru eftir H.C. Andersen. Á þessari nýútkomnu hljóðbók les Halla Margrét Jóhannesdóttir leikkona 8 af hinum sígildu ævintýrum meistarans, í þýðingu Steingríms J. Thorsteinssonar. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 125 orð | 1 mynd

Englafriður heitir ný bók eftir Elísabetu...

Englafriður heitir ný bók eftir Elísabetu Jökulsdóttur sem kemur út í dag, 15. des. Bókin hefur að geyma ljóð um stríð og frið, um stríðið á vígvellinum og stríðið í hjartanu. Og hina skrýtnu skepnu friðinn. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 491 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Skáldsaga hins afgansk ættaða Khaled Hosseini hefur vakið töluverða athygli vestanhafs undanfarið. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 428 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Johnny Depp, John Malkovich og Samantha Morton eru í aðalhlutverkum í The Libertine , nýrri mynd leikstjórans Laurence Dunmore. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 424 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Til stendur að setja upp söngleik sem saminn hefur verið í kringum bresku sveitina The Smiths. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2386 orð | 1 mynd

Ég er maður sannleikans

Hermann Stefánsson hefur sent frá sér smásagnasafnið Níu þjófalykla. Sögurnar eiga það sameiginlegt að Ólafur Jóhann Ólafsson er persóna í þeim öllum. Hermann kallar það "dellukennda firru" í samtali sem hann átti á förnum vegi í jaðri borgarinnar. Þar hitti hann klíkubróður sinn ef mark er takandi á sögum sem nú ganga fjöllum hærra í blöðum. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 706 orð | 1 mynd

Fornleifar úr sögu leikbókmenntanna

eftir Títus Maccíus Plátus. Þýðing, inngangur og skýringar: Guðjón Ingi Guðjónsson. 155 síður. Hið íslenzka bókmenntafélag 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 157 orð | 1 mynd

Frjálsir andar - ótímabærar hugleiðingar um...

Frjálsir andar - ótímabærar hugleiðingar um sannleika, siðferði og trú er heiti bókar eftir Róbert Árna Haraldsson heimspeking. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 608 orð | 1 mynd

Furður hversdagsins

Eftir Svövu Jakobsdóttur. 122 bls. JPV útgáfa 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 376 orð

Fyrir alla með kímnigáfu

Eftir Philip Ardagh. Þýðing Kristín Thorlacius. Myndskreytingar David Roberts. 127 bls, Uppheimar, 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 692 orð | 1 mynd

Gleym mér ei þríleikurinn

Danir líta á Kim Larsen sem eina af sínum þjóðargersemum og víst er að hann er mörgum Íslendingnum hugstæður. Larsen hefur verið einkar iðinn hin síðustu ár með nýrri sveit, Kjukken, og fyrir þessi jól kom út platan Glemmebogen - Jul & Nytår sem er annar hluti í Glemmebogen-þríleiknum. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 408 orð | 1 mynd

Gott lesefni fyrir börn

Eftir Herdísi Egilsdóttur Myndir: Erla Sigurðardóttir 165 bls. Mál og menning, 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 731 orð

Grenitréð í þorpi heilags Marteins

Presturinn í litla þorpinu í frönsku Pýreneafjöllunum, sem kennt er við heilagan Martein, var að undirbúa messu á aðfangadag þegar hann fann skyndilega yndislegan ilm. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 669 orð | 1 mynd

Háleit lífspeki

Höf. Robin S. Sharma. Þóra Sigríður Ingólfsdóttir þýddi. JPV útgáfa. Reykjavík, 2004. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 463 orð | 1 mynd

Heimsfrægðin bíður handan við hornið

Saga og myndskreytingar eftir Clive Barker. Guðni Kolbeinsson þýddi. JPV útgáfa, Reykjavík 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 584 orð

Heimsmethafar í Hollywood

Við kunnum því ágætlega að vera mestir og bestir, þó miðað sé við höfðatölu. Státum af veraldarinnar fegurstu konum og sterkustu körlum og gáfuðustu því engin þjóð á fleiri stórmeistara í skák, sbr. viðmiðunina góðu. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 451 orð | 1 mynd

Hjarta yðar skelfist ekki

eftir Jónu Lísu Þorsteinsdóttur Skálholtsútgáfan, Reykjavík 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 279 orð | 1 mynd

Hlýja og jarðnánd

eftir Hallgerði Gísladóttur. 60 bls. Salka. 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 681 orð | 1 mynd

Hugspekin lifir

Bókin um veginn og dyggðina eftir Lao Tzu. Þýð. Njörður P. Njarðvík. 101 bls. JPV útg. Reykjavík, 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 109 orð | 1 mynd

Í greipum myrkurs er eftir Sidney...

Í greipum myrkurs er eftir Sidney Sheldon . Atli Magnússon þýddi. Úr öllum heimshlutum berast fregnir af fólki sem farist hefur í slysi eða er saknað. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð | 1 mynd

Í ljós heitir ný ljóðabók eftir...

Í ljós heitir ný ljóðabók eftir Hallgerði Gísladóttur. Hallgerður hefur lengi fengist við að yrkja þótt hún hafi ekki flíkað verkum sínum. Nú rýfur hún þögnina og sendir frá sér ljóðabókina Í ljós. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1953 orð | 1 mynd

Jólahald Helmershjóna

Brúðuheimilið er meðal þeirra verka Ibsens sem sumir segja að marki upphaf nútímaleikritunar. Í þessari grein er bent á og rakið að nokkru hvernig ýmsar hugmyndir og orðfæri í Brúðuheimili, eins og í ýmsum öðrum verkum Ibsens, eiga sér rætur og fyrirmyndir í skrifum Páls postula. Þetta á ekki síst við um tengsl anda, sannleika og frelsis, sem báðir þessir höfundar eru óþreytandi að fjalla um. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1546 orð | 1 mynd

Jólatrésránið

Sterk blá blikkljós frá tveimur lögreglubílum og sjúkrabifreið voru næstum því jólaleg í hvítri auðninni. Bílarnir stóðu á fáförnum vegi, fjarri byggð, en þó mátti sjá bjarmann af borgarljósunum í vestri. Það var stillt veður, heiðskírt en talsvert... Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 60 orð | 1 mynd

Kiljan eftir Hannes Hólmstein Gissurarson er...

Kiljan eftir Hannes Hólmstein Gissurarson er 2. bindi ævisögu Halldórs Kiljans Laxness. Hér segir frá Kiljan þegar hann skrifar sumar stærstu skáldsögur sínar, Sjálfstætt fólk, Heimsljós og Íslandsklukkuna. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 99 orð

Kvalræði

suma daga þjakar allt það hvíta mig skrifpappírinn er hvítur lakið er hvítt og sumt fólk sem mér er lítið um gefið hefur alltof skjannalegt bros ekki veit ég hvort ljóð hafa liti en sumar hurðir og sum skóhljóð glymja líkt og væru þau hvít líkklæðin eru... Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 357 orð | 1 mynd

Laufássaga

höfundur: Hörður Ágústsson. 322 bls., myndir og uppdrættir. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2004. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 975 orð | 1 mynd

Lesandinn kæfður, bakaður og étinn

Steinar Bragi er höfundur skáldsögunnar Sólskinsfólkið. Hann dvelur erlendis þetta misserið en fyrir milligöngu Netsins varð þetta spjall til á dögunum. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð | 1 mynd

Lífið er brothætt leirker

eftir Dennis Morreim Þýðing: Jóna Lísa Þorsteinsdóttir Skálholtsútgáfan, Reykjavík 2004. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 551 orð | 1 mynd

Með filterslausan Camel í kjaftinum

eftir Birgittu H. Halldórsdóttur, 191 bls. Skjaldborg ehf. 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3798 orð | 4 myndir

Með húsasnotru í kjölfar Karlsefnis

Sigldi Þorfinnur Karlsefni frá Long Island-sundi til Shelburne á Nova Scotia í landkönnunarferð sinni fyrir tíu öldum? Hér er sagt frá ferð sem farin var þessa leið tíu öldum síðar á langskipinu Íslendingi með hjálp endurgerðar af siglingatæki Þorfinns, húsasnotrunni. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 165 orð | 1 mynd

Menn og minningaþættir er safn greina...

Menn og minningaþættir er safn greina eftir Jónas Magnússon Stardal . Egill J. Stardal hafði umsjón með útgáfunni. Jónas Magnússon Stardal var fæddur í Úthlíð í Biskupstungum árið 1890. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 83 orð | 1 mynd

Munum við báðar fljúga er ný...

Munum við báðar fljúga er ný ljóðabók eftir Stefaníu Guðbjörgu Gísladóttur frá Seldal í Norðfirði. Ljóðin í bókinni eru flest ort á árunum 1990-2003. Stefanía hefur áður sent frá sér tvær bækur, Rosaljós (1996) og Svei þér þokan gráa árið (2000). Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 409 orð

Neðanmáls

I Sögur herma að til standi að gera bíómynd um íslensku pómó-mafíuna. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 173 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Saga Íslands VII er komin út í ritstjórn Sigurðar Líndal . Höfundar efnis eru: Helgi Þorláksson: Undir einveldi. Óskar Halldórsson : Bókmenntir á lærdómsöld 1550-1770. Þóra Kristjánsdóttir : Myndlist á 17. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 210 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Vísindabyltingin og rætur hennar í fornöld og á miðöldum er eftir Andra Steinþór Björnsson. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Bæn Jaebesar er eftir Bruce Wilkinson . Bókin beinir sjónum lesandans að stuttri og lítt þekktri bæn í minnst lesna hluta Biblíunnar, þ.e. bæn Jaebesar. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 113 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Útilegumaðurinn er þriðja bókin í endurútgáfu Nonnabóka , en áður hafa komið út bækurnar Nonni og Manni fara á sjó og Á Skipalóni. Brynhildur Pétursdóttir stytti og endursagði. Bækurnar eru myndskreyttar af Kristni G. Jóhannssyni. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 206 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Út er komin bókin Þekkingarstjórnun eftir Inga Rúnar Eðvarðsson. Þekkingarstjórnun er í senn áhugavert og margbrotið viðfangsefni. Hún miðar að því að skapa, skrá, vista, miðla og nýta þekkingu innan fyrirtækja. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Út er komin bókin Brautryðjendur í uppeldis- og menntamálum , á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, Kennarasambands Íslands og Menningarsjóðs. Bókinni er ritstýrt af Berki Hansen, Jóhönnu Einarsdóttur og Ólafi H. Jóhannssyni . Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 84 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Augað í steininum heitir ný ljóðabók eftir Þóru Ingimarsdóttur . Þar er að finna úrval ljóða sem hún hefur ort í gegnum tíðina en ljóð hennar hafa birst víða, m.a. í Lesbók Morgunblaðsins. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3113 orð | 1 mynd

Perlan

Ein af flugunum í hinni frægu bók Jóns Thoroddsens yngra, Flugum, nefnist Perlan og hefur táknmál hennar vafist allnokkuð fyrir túlkendum í gegnum tíðina. Hér er því haldið fram að tákn hennar megi rekja til áhuga höfundarins á austrænni dulspeki sem hann átti sameiginlega með samferðamanni sínum Þórbergi Þórðarsyni. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 285 orð | 1 mynd

Rómantísk endursögn

í endursögn Kamini Khanduri með teikningum eftir Anthony Marks. Þýðandi: Helgi Már Barðason. 159 bls. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 2004. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 324 orð | 1 mynd

Sakleysingjarnir og sjálfið

Í verki Ólafs Jóhanns Ólafssonar Sakleysingjarnir, birtist áhugaverð saga sem byggir á æviminningum einstaklings um liðna tíð. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 924 orð | 1 mynd

Sálfræðiþriller með björtum endi

Auður Ólafsdóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir skáldsöguna Rigning í nóvember. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 491 orð

Sexið selur ekki lengur

Íslendingar fíla sænsku H&M-tískuverslanirnar vel. Flykkjast þangað þegar þeir koma til útlanda og kaupa ódýr föt í hrúgum. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 478 orð | 2 myndir

Snöggt litið yfir hálfrar aldar feril

Opið alla daga frá kl. 11-17. Sýningu lýkur 10. janúar. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 305 orð | 1 mynd

Tilbeiðsla Maríu

Sigrún Hjálmtýsdóttir og Blásarasextett Mosfellsdals. Tónlist eftir fjölmörg tónskáld. 12 tónar 2004. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 609 orð

Tilgangur lífsins II

! Ég las um daginn pistil eftir Jón Gnarr með yfirskriftinni "Tilgangur lífsins". Þar er hann með tilvistarlegar pælingar um hverfulleika tilverunnar og eðli sálarinnar. Svona pistla nenni ég að lesa. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 473 orð | 2 myndir

Trúboði í tónlist

Jónas Ingimundarson segir frá. Höfundur: Gylfi Gröndal. 290 bls., myndir. Útgefandi: JPV útgáfa, Reykjavík 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 317 orð | 1 mynd

Tungumál ljóðsins

eftir Þóru Ingimarsdóttur. 72 bls. Salka. 2004 Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 137 orð | 1 mynd

Út er komin bókin Karlmennska og...

Út er komin bókin Karlmennska og jafnréttisuppeldi eftir Ingólf Ásgeir Jóhannesson, prófessor við Háskólann á Akureyri. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 147 orð | 1 mynd

Út er komin bókin Litbrigði vatnsins...

Út er komin bókin Litbrigði vatnsins með vatnslitamyndum Hafsteins Austmanns . Texti bókarinnar er eftir Aðalstein Ingólfsson og er hann bæði á íslensku og ensku. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð | 1 mynd

Út er komin Jökla hin nýja...

Út er komin Jökla hin nýja II, Undir bláum sólarsali - síðara bindi. Úr sögu Breiðuvíkurhrepps og Neshrepps utan Ennis. Neshreppur utan Ennis og Breiðuvíkurhreppur voru lengi vel fjölmennustu hreppar landsins. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 878 orð | 1 mynd

Virkni véla tímans

eftir Pétur Gunnarsson. Mál og menning 2004. 128 bls. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 595 orð | 1 mynd

Vönduð blaðamennska

eftir David Rose Steinþór Steingrímsson þýddi. 168 bls. Reykjavík, Skrudda 2004, Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 546 orð | 1 mynd

Yndislegir kjánar

eftir Isaac Bashevis Singer. Kristín R. Thorlacius íslenskaði. Myndir eftir Maurice Sendak. 64 bls. Uppheimar 2004. Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1439 orð | 1 mynd

Þökkum Guði að það eru þau en ekki við?

Jólalag Band Aid-hópsins Do they know it's Christmas? hefur enn einu sinni slegið í gegn og selst eins og heitar lummur. En hver er boðskapur textans í laginu? Popphetjan Bono mun hafa hikað við að syngja eina af setningum lagsins þar sem segir: "Þakkaðu Guði að það eru þau en ekki þú" (thank God it's them instead of you). Hvað merkir þessi setning? Meira
18. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2394 orð | 2 myndir

Öræfaganga

Í Politiken frá 24. nóv. 1921 segir frá því að Jóhann Sigurjónsson skáld (1880-1919) hafi látið eftir sig nokkur handrit sem ekki hafi áður verið prentuð, ýmist í rími eða lausu máli, og meðal þeirra er ferðasaga sem birt var í Morgunblaðinu þetta sama ár. Hér er hún endurbirt. Jóhann fór þessa gönguför, ásamt þremur ungum mönnum öðrum, meðan hann hafði Fjalla-Eyvind í smíðum og koma þeir gangandi alla leið til Reykjavíkur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.