Greinar fimmtudaginn 23. desember 2004

Fréttir

23. desember 2004 | Minn staður | 85 orð | 1 mynd

10.000 jólakort send með tölvupósti

Reykjavík | Hægt hefur verið að senda gömul jólakort rafrænt á vef Reykjavíkurborgar að undanförnu og í gærmorgun höfðu yfir 10.000 gömul jólakort verið send með þeim hætti af vef borgarinnar og yfir 30.000 flettingar skráðar í kortasafni. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð

16% hækkun komugjalda heilsugæslustöðva

ALMENN komugjöld á heilsugæslustöðvum á dagvinnutíma hækka 1. janúar um 100 krónur og verða 700 krónur eða um 16%. Komugjöld fyrir ellilífeyrisþega, örorkulífeyrisþega og börn hækka úr 300 krónum í 350 krónur sem er einnig 16% hækkun. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 230 orð | 1 mynd

43 brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands

Akranes | Fjörutíu og þrír nemendur voru brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi við skólaslit haustannar. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

70 af 80 útskrifuðust

ÚTSKRIFT nemenda samstarfsverkefnis Fjölmenntar og Geðhjálpar á haustönn fór fram fyrir skömmu. Alls útskrifuðust 70 nemendur af 80 sem fengu námstilboð í haust. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 2 myndir

Arnaldur og Birgitta efst á lokasprettinum

KLEIFARVATN, glæpasaga Arnaldar Indriðasonar, er söluhæsta bókin á Íslandi 14. til 20. desember, skv. samantekt Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Hefur bókin setið á toppi listans alla jólabókavertíðina. Meira
23. desember 2004 | Erlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

Aukin svartsýni á horfur í Írak

Fréttaskýring | Árásin á herstöð Bandaríkjamanna í Mosul hristir upp í umræðum vestra um stríðsreksturinn í Írak. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 715 orð | 1 mynd

Á annað hundrað milljóna kr. niðurskurður kostnaðar

Reykjanesbær | Stefnt er að því að minnka kostnað við rekstur Reykjanesbæjar um eitthvað á annað hundrað milljónir kr. á næsta ári, samkvæmt fjárhagsáætlun sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar í fyrrakvöld. Skattar verða ekki hækkaðir. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð

Árs fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær rúmlega fertugan karlmann í eins árs fangelsi fyrir að særa blygðunarsemi 12 ára pilts og notfæra sér andlega annmarka 17 ára pilts til að svala kynfýsn sinni. Bæði brotin áttu sér stað í október í fyrra. Meira
23. desember 2004 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Boðar ráðstefnu um Palestínu

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að fyrirhugað væri að halda alþjóðlega ráðstefnu í London á næsta ári um umbætur á stjórnsýslu Palestínumanna og þróun til að greiða fyrir því að þeir geti stofnað eigið ríki. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Bókagjöfin kom í góðar þarfir

ÓLAFUR Jóhann Ólafsson rithöfundur færði Fjölskylduhjálp Íslands á fimmta tug áritaðra eintaka af nýjustu bók sinni, Sakleysingjunum. Bókunum var dreift til þeirra sem leituðu til Fjölskylduhjálparinnar í vikunni. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Börnin verðlaunuð

LÖGREGLAN í Reykjavík afhenti fyrr í vikunni verðlaun þeim börnum sem skiluðu réttum lausnum í umferðargetraun. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð

Dæmdir fyrir hasssmygl

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt fjóra menn í fangelsi í tengslum við smygl á 15 kílóum af hassi til landsins í hjólbörðum árið 2003. Þá voru tveir þeirra dæmdir til að sæta upptöku á fíkniefnagróðanum, samtals 3,9 milljónum króna. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 363 orð

Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða dæmdi í gær rúmlega þrítugan mann í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm 12-14 ára unglingsdrengjum veturinn 2002-2003. Hann var sýknaður af brotum gegn tveimur drengjum og bótakröfum þeirra vísað frá. Meira
23. desember 2004 | Erlendar fréttir | 87 orð

Ekki Norðursjávarþorsk, takk fyrir!

Samtökin World Wildlife Fund (WWF) hafa sent frá sér lista yfir tíu hluti sem fólk eigi að neita sér um á jólahátíðinni til þess að samviskan verði góð, að sögn blaðsins Bergens Tidende . Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Eldur í íbúð

ELDUR kom upp í íbúð í parhúsi á Fáskrúðsfirði um kl. 14 í gær. Húsráðandi, sem býr einn, var ekki heima þegar kviknaði í. Ekki er talið að eldurinn hafi verið mikill og var hann kulnaður þegar slökkviliðið kom á vettvang. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

EMANUEL R. MEYER

EMANUEL R. Meyer, fyrrverandi aðalforstjóri og stjórnarformaður Alusuisse, lést í Zürich í Sviss 7. desember sl. 86 ára að aldri. Meyer var helsti hvatamaðurinn að byggingu álversins í Straumsvík. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Endurspeglar íslenska samfélagsþróun

NÝVERIÐ kom út saga Flugleiða sem ber heitið Á flugi - áfangar í sögu Flugleiða. Flugleiðir standa að útgáfu bókarinnar í tilefni 30 ára afmælis félagsins á síðasta ári en höfundar bókarinnar eru þær Helga Guðrún Johnson og Sigurveig Jónsdóttir. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Engin niðurstaða vegna Fjárfars

RANNSÓKN skattayfirvalda á fyrirtækjum í eigu Baugs beindist meðal annars að fjárfestingarfélaginu Fjárfari en Jóhannes Jónsson, stjórnarmaður í Fjárfari, segir að niðurstaða úr þeirri rannsókn liggi ekki fyrir enn. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 179 orð | 1 mynd

Eplabökur fyrir 250 manns

ÞAÐ var handagangur í öskjunni í kennslueldhúsi Verkmenntaskólans á Akureyri í gær en þar voru nokkrir ungir menn að búa til eplabökur fyrir allt að 250 manns. Meira
23. desember 2004 | Erlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Er metanið merki um líf á Títan?

TÍTAN, stærsta tungl Satúrnusar, er mjög dularfullur hnöttur, eina tunglið í sólkerfi okkar sem er með þykkan lofthjúp. Í honum er mikið af lífrænum efnasamböndum og sum þeirra myndu teljast merki um líf væru þau á plánetu eins og okkar. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 220 orð

Ferðastyrkirnir falla niður

Reykjanesbær | Ferðastyrkir til nemenda úr Reykjanesbæ sem stunda nám á höfuðborgarsvæðinu verða felldir niður næsta haust. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 139 orð | 1 mynd

Fékk 80 matarpoka að gjöf

HJÁLPARSTARF kirkjunnar á Akureyri fékk í vikunni góða gjöf, 80 matarpoka sem verður dreift til skjólstæðinga hennar í Eyjafirði og á Húsavík núna fyrir jólin. Í hverjum poka er hamborgarhryggur frá Norðlenska ásamt meðlæti. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 92 orð | 1 mynd

Fékk risajólakort að gjöf

Reykjavík | Börn og starfsfólk frístundaheimilis ÍTR í Melaskóla, Selinu, buðu borgarstjóra í heimsókn í gær. Í Selinu eru alla jafna um 140 börn en á milli 40-50 börn voru þar í gær, enda frí í skólum og margir foreldrar einnig komnir í frí. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti brautskráir 158 nema

FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breiðholti útskrifaði 158 nemendur frá skólanum 17. desember sl., þar af 90 stúdenta. Dúx skólans að þessu sinni varð Hlynur Snorrason, af upplýsinga- og tæknibraut, og lauk hann prófi á þremur og hálfu ári. Meira
23. desember 2004 | Erlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Frelsi blaðamanna fagnað

FRÖNSKU blaðamennirnir Christian Chesnot og Georges Malbrunot, sem voru látnir lausir í fyrradag eftir að hafa verið fangar uppreisnarmanna í Írak í fjóra mánuði, komu til Parísar í gærkvöld þar sem tekið var á móti þeim með pompi og prakt. Meira
23. desember 2004 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fréttamenn heimtir úr helju

TVEIR franskir fréttamenn, Christian Chesnot og Georges Malbrunot, sem á miðvikudag voru látnir lausir í Írak, komu í gær heim til Frakklands. Segjast þeir hafa orðið fyrir erfiðri lífsreynslu en þeir hafi aldrei misst alla von. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 40 orð

Friðarljós | Friðarljós verða seld úr...

Friðarljós | Friðarljós verða seld úr bíl sem verður í göngugötunni í Hafnarstræti í dag, Þorláksmessu frá kl. 11 til 23 og einnig verður tekið við framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fundað um Fischer

FUNDUR um Bobby Fischer var haldinn í Iðnó í Reykjavík í hádeginu í gær, á vegum Fischer-nefndarinnar. Þar var sagt frá ævi skáksnillingsins sem hlaut heimsmeistaratitil þegar hann sigraði Boris Spassky í "einvígi aldarinnar" í Reykjavík 1972. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fækkar um 122 í Eyjum

Vestmannaeyjar | Vestmannaeyingum hefur fækkað um 122 á einu ári og eru nú 4.227 skráðir með lögheimili í Eyjum. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofu Íslands en miðað er við dagsetninguna 1. desember ár hvert. Á sama tíma í fyrra voru 4. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Góðar gjafir

Samkaup færðu á dögunum Glerárkirkju hálfa milljón króna en fénu verður varið til að greiða steinda glugga í kirkjunni. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Góði hirðirinn styrkir hjálparstarf

STYRKVEITING Góða hirðisins, nytjamarkaðar Sorpu og líknarfélaga, fór fram 17. desember sl. Að þessu sinni var styrkurinn veittur þeim fjórum félögum sem stóðu með Sorpu bs. að stofnun nytjamarkaðarins í upphafi. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Háttalykill Helga

Helgi Zimsen gerði sér það að leik á dögunum að yrkja háttalykil. Hér eru nokkur afbrigði sem skýra sig sjálf: Stikluvikin stekk ég á stöku til að botna. Vondu orði víkja má vissulega þannig frá. Langhent kvæði lími saman ljóðastöfum tylli nett. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 344 orð

Hefur verið á markaði í nær þrjátíu ár

BANDARÍSKIR embættismenn hafa tilkynnt að hugsanlegt væri að langtíma neysla á lyfinu naproxen, sem er bólgueyðandi verkjalyf selt gegn lyfseðli, yki hættu á hjartaáfalli eða heilablóðfalli. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 162 orð

Hetjurnar og Aflið fá styrk

ÁKVEÐIÐ hefur verið að Akureyrarbær sendi engin jólakort til starfsmanna sinna en styrki þess í stað gott málefni líkt og gert var í fyrra. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Höfðað til forsætisráðherra Japans að láta Fischer lausan

NEFND, sem vinnur að því að Bobby Fischer fái frelsi, hefur leitað til Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, og beðið hann að beita sér fyrir því að Bobby Fischer fái að yfirgefa Japan og fara til Íslands. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Jólablóm á leið á markaðinn

Flúðir | Margir kaupa blóm fyrir jólin og nota til að skreyta hjá sér híbýlin eða til gjafa. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kraftur fær styrk frá GlaxoSmithKline

DANÍEL Reynisson formaður Krafts tók við 100 þúsund kr. styrk frá lyfjafyrirtækinu GlaxoSmithKline á Íslandi. Frá árinu 1992 hefur Glaxo styrkt starfsemi Krabbameinsfélags Íslands með kaupum á miðum í árlegu happdrætti félagsins. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Kröftugir og kraftlausir

Á þessu ári hefur verið lagt hald á meira magn amfetamíns og kókaíns hér á landi en dæmi eru um áður. Þessi sterku örvandi fíkniefni hafa raunar verið í stöðugri sókn undanfarin ár. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kæra DV til lögreglunnar

FRÉTTASKRIF DV um Steingrím Njálsson hafa verið kærð til lögreglunnar. Þetta staðfestir Hilmar Ingimundarson hæstaréttarlögmaður, sem sent hefur kæru til lögreglunnar fyrir hönd Steingríms en Hilmar segir DV m.a. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð

Landvernd kærir úrskurð um Gjábakkaveg

Bláskógabyggð | Stjórn Landverndar hefur kært til umhverfisráðherra úrskurð Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Gjábakkavegar í Bláskógabyggð. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Lánasjóður gefur matvæli

LÁNASJÓÐUR landbúnaðarins hefur ákveðið að styrkja Hjálpræðisherinn og Mæðrastyrksnefnd með hluta þeirra fjármuna sem ætlaður var til jólaundirbúnings. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð

Leikskólakennarar gera samning til hausts 2006

UPPHAFSHÆKKUN nýs kjarasamnings Félags leikskólakennara og launanefndar sveitarfélaga sem náðist í gærkvöldi er 5,5%. Samningurinn gildir til 30. september árið 2006 og er launakostnaður sveitarfélaga talinn aukast um rúm 13% á tímabilinu. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 241 orð

Leyfi þarf til inn- og útflutnings minjagripa úr dýrum

LEYFIS er nú krafist fyrir innflutningi minjagripa úr fílabeini, hvalbeini, rostungstönnum og ýmsum náttúrulyfjum sem innihalda afurðir CITES-tegunda, að því er segir í fréttatilkynningu frá umhverfisráðuneytinu. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Lífiðn lækkar vexti í 4,2%

STJÓRN lífeyrissjóðsins Lífiðnar hefur ákveðið að lækka vexti á nýjum sjóðfélagalánum Lífiðnar í 4,2%. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

LÍN semur við KB banka

KB banki og Lánasjóður íslenskra námsmanna, LÍN, hafa undirritað samning þess efnis að ábyrgð KB banka getur komið í stað sjálfskuldarábyrgðar einstaklings sem hefur verið að öllu jöfnu skilyrði námslána hjá LÍN. Í stað þess að tilnefna ábyrgðarmann,... Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 87 orð | 2 myndir

Læra um Jesú

ÞEGAR litið var inn í skólahús Impregilo við Kárahnjúkavirkjun skömmu fyrir jól, sátu þar sjö börn á skólabekk. Þau voru að horfa á mynd um Jesú þennan síðasta kennsludag fyrir jólaleyfi. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð

Marel sækir til Eyjaálfu

NÝTT nautgripasláturhús í Queensland í Ástralíu, sem byggir á úrbeiningarvinnslukerfi Marels, er eitt það fullkomnasta í heimi. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Margvísleg aðstoð Rauða krossins um jólin

"UM 40 úthlutanir hafa verið á viku og okkur sýnist þetta ætla að verða fleiri úthlutanir nú síðustu vikurnar fyrir jól en í fyrra, án þess að ég hafi nákvæmar tölur á þessari stundu," segir Örn Ragnarsson, formaður fataflokkunarstöðvar Rauða... Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Metmagn af fíkniefnum tekið

ALDREI hefur verið lagt hald á meira magn af amfetamíni og kókaíni hérlendis en á þessu ári og fíkniefnamál hafa heldur aldrei verið fleiri. Meira
23. desember 2004 | Erlendar fréttir | 156 orð

Milljarðarán á N-Írlandi

LÖGREGLAN á Norður-Írlandi sagði í gær, að þeir, sem rændu bankann Northern Bank í Belfast á mánudag, hefðu haft rúmlega 22 milljónir punda, um 2,67 milljarða ísl. kr., upp úr krafsinu. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Nýr formaður FF

AÐALHEIÐUR Steingrímsdóttir kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri og varaformaður Félags framhaldsskólakennara er ein í kjöri til formanns félagsins næsta kjörtímabil. Elna K. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ófærð í Strandasýslu

TALSVERÐUR erill var hjá lögreglunni á Hólmavík í gær vegna ófærðar og veðurs. Voru lögreglumenn á ferð og flugi vítt og breitt um Strandasýslu til að aðstoða vegfarendur sem höfðu fest bíla sína. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

"Furðuleg ummæli og valda mér miklum vonbrigðum"

"ÉG vísa þessum ummælum til föðurhúsanna, þessi framkoma Páls Steingrímssonar er alveg furðuleg og veldur mér miklum vonbrigðum," sagði Konráð Alfreðsson formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, vegna ummæla Páls Steingrímssonar skipstjóra á Víði... Meira
23. desember 2004 | Erlendar fréttir | 177 orð

"Skelfilegt ár" fyrir SÞ

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, viðurkenndi í fyrradag að ásakanirnar um spillingu innan samtakanna hefðu "varpað skugga yfir" starfsemi þeirra. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

"Það eru allir að leita að coca cola-trénu"

MEIRIHLUTI þeirra jólatrjáa sem prýða heimili landsmanna um jólin er norðmannsþinurinn sem er fluttur inn frá Danmörku. Að sögn Kristins Einarssonar, framkvæmdastjóra Blómavals, eru á bilinu 80-90% allra seldra lifandi jólatrjáa hérlendis norðmannsþinur. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð

Ráðning umboðsmanns barna rökstudd

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ hefur rökstutt ráðningu Ingibjargar Þ. Rafnar í embætti umboðsmanns barna, en fjórir umsækjendur óskuðu eftir frekari rökstuðningi eftir að þeim var tilkynnt um skipunina bréfleiðis 3. desember sl. Í rökstuðningnum kemur m.a. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Samið um rafræn læknabréf

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús, Heilsugæslan í Reykjavík, Theriak ehf. og heilbrigðisráðuneytið hafa undirritað samkomulag um rafrænar sendingar læknabréfa milli Landspítalans og Heilsugæslunnar. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Samlagið hættir

Samlagið Listhús í Kaupvangsstræti mun hætta starfsemi nú um áramót. Það hefur verið starfrækt síðastliðin 7 ár, var opnað í desember 1997. Samlagið hefur verið vettvangur listafólks, frá Akureyri og nágrenni, til að hafa verk sín til sýnis og sölu. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Samstarf um rannsóknir | Forstöðumenn Náttúrustofu...

Samstarf um rannsóknir | Forstöðumenn Náttúrustofu Norðausturlands á Húsavík og Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn undirrituðu nýlega formlegan samstarfssamning. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Sitja á klósettinu undir strangri gæslu

ÞAÐ er stórhættulegt að smygla fíkniefnum innvortis og það hlýtur einnig að vera sérstaklega niðurlægjandi fyrir smyglarann þegar upp um hann kemst. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 463 orð | 1 mynd

Síðustu jól kyrrlát og köld

Þeir þörfnuðust okkar hér og því búum við nú á íslenskum fjöllum," segir Zhang Xian Guo, en hann og kærasta hans, Liang Yan, verja jólum á virkjunarsvæðinu. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 259 orð

Sjúklingar í áhættuhópi fylgist með

RANNVEIG Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að náið sé fylgst með hugsanlegum aukaverkunum bólgueyðandi lyfja í kjölfar nýlegra rannsókna á gigtarlyfjunum vioxx og celebrex. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 66 orð

Skákmót | Halldór Brynjar Halldórsson sigraði...

Skákmót | Halldór Brynjar Halldórsson sigraði á 15 mínútna móti Skákfélags Akureyrar. Halldór hlaut 4 vinninga af 6 mögulegum en keppendur voru aðeins 4 og tefldu þeir tvöfalda umferð. Í öðru sæti varð Þór Valtýsson með 3 vinninga. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Skipt á húsnæði | Öxarfjarðarhreppur skipti...

Skipt á húsnæði | Öxarfjarðarhreppur skipti nýlega á húsnæði áhaldahússins og húsi og tækjum Trémáls hf. Ætlunin er að áhaldahúsið verði þar ásamt aðstöðu til trésmíða sem leigð verður út. Bókasafninu er einnig ætlaður staður í Trémálshúsinu. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Skötudagurinn

Á ÞORLÁKSMESSU borða menn víða skötu að vestfirskum sið. Við Tjörnina á að sjóða 130 kíló af skötu í dag og standa yfir pottunum langt fram á kvöld. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

Sótt um einkaleyfi í 35 löndum

"SNJÓTÆKNI", aðferð til að vinna með frosið hráefni án þess að þíða það upp, er byltingarkennd aðferð í meðferð slíks hráefnis, að mati Sveinbjörns Jónssonar, framkvæmdastjóra Aðlöðunar hf. Hefur þessi aðferð vakið athygli erlendis. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Spáð köldum jólum og stórhríð norðanlands

VEÐURSTOFAN spáir vonskuveðri með hvassri norðanátt næstu daga, sérstaklega norðanlands. Mjög kalt verður um allt land. Seinni part aðfangadags og á aðfangadagskvöld mun bæta í vindinn og gera má ráð fyrir stórhríð á Norðurlandi. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 218 orð

Stefna Landsvirkjun og ráðherra

LANDEIGENDUR í Reykjahlíð í Mývatnssveit hafa höfðað mál gegn Landsvirkjun og íslenska ríkinu þar sem þeir fara fram á að felld verði úr gildi ákvörðun iðnaðarráðherra um að veita Landsvirkjun leyfi fyrir rannsóknum og nýtingu á auðlindum í jörðu og... Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Stefnumótun þjóðkirkjunnar kynnt um jólin

DREIFT verður á vegum þjóðkirkjunnar um hátíðarnar bæklingnum Trú, samfélag, þjónusta sem fjallar um stefnumótun kirkjunnar til ársins 2010. Þúsund manns unnu að henni á síðasta ári og fram á þetta ár og var hún samþykkt á kirkjuþingi í október sl. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Stórtjón vegna innbrots

FJÓRAR íbúðir í sama húsinu í Breiðholti urðu fyrir tjóni af völdum innbrotsþjófa í gær. Farið var inn í tvær íbúðir á 3. hæð hússins og stolið verkfærum úr annarri þeirra og stórum Electrolux-ísskáp að verðmæti 300 þúsund úr hinni. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sýna bágstöddum kærleik

BARNASTARF Egilsstaðakirkju hefur nú fyrir jólin safnað eitt hundrað þúsund krónum sem renna til hjálparstarfs. Börnin styrkja hinn 12 ára gamla Kranthi Sagar Bathula á Indlandi til skólagöngu og hafa sl. þrjú ár greitt mánaðarlega 2. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tíu kórar sungu á Austurvelli

TÍU kórar komu saman á Austurvelli í Reykjavík í gærkvöldi til að syngja saman og með áhorfendum. Sungin voru þekkt jólalög og jólasálmar en síðan dreifðust kórarnir um miðborgina til að syngja áfram á götum úti. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð

Undirbúa flutning í Vatnsmýrina

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag undirbúning að flutningi tilraunastöðvar Háskóla Íslands á Keldum í Vatnsmýrina. Þorgerður Katrín segir að nokkuð væri þó í þann flutning. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Unglingar útvarpa | Það hefur verið...

Unglingar útvarpa | Það hefur verið gaman hjá ungmennum sem sækja félagsmiðstöðina Vest-End á Patreksfirði síðastliðna daga, en þau hafa starfrækt jólaútvarpsstöð og mikið hefur verið um að vera. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Valt í hálku

FÓLKSBIFREIÐ valt á Vorsabæjarvegi á Suðurlandi um kl. 13 í gær og hlaut ökumaður hans minniháttar meiðsl en var fluttur á heilsugæslustöðina á Selfossi til skoðunar. Bifreiðin er mikið skemmd. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð

Verð á mjólkurkvóta í sögulegu hámarki

VERÐ á greiðslumarki mjólkur er komið upp í 295 kr. á lítra. Verðið hefur aldrei verið hærra að sögn Snorra Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Landssambands kúabænda. Verð á greiðslumarki hefur hækkað um 12% frá 1. september. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 399 orð | 1 mynd

Vilja frekar strætisvagna en sporvagna

Reykjavík | Formaður samgöngunefndar Reykjavíkurborgar sagði á fundi borgarstjórnar í fyrradag að borgin legði mikla áherslu á að auka tíðni ferða strætisvagna á stofnleiðum í nýju leiðarkerfi, og ef önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu væru ekki... Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Vinningshafi í jólaleik Smáralindar

JÓLALEIK Smáralindar "Viltu léttara líf í heilt ár með Smáralind?" lauk sl. laugardag. Um 60.000 manns tóku þátt í leiknum og var vinningshafinn að þessu sinni Aðalheiður L. Aðalsteinsdóttir. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 993 orð | 1 mynd

Það eina sem máli skiptir er að fjölskyldan er saman

Hjónin Stefano og Liliana Panetta halda jól í Kárahnjúkum ásamt börnum sínum, Valentinu níu ára og fimm ára guttanum Ivan. Morgunblaðið heimsótti þau í íbúð þeirra í starfsmannaþorpi Impregilo við Kárahnjúka. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 625 orð

Þagnarskyldan er studd lögum

SÚ þögn sem embættismenn viðhafa um rannsóknir meintra skattsvikamála á sér stoð í ýmsum skyldum sem hvíla á þeim að sögn Jóns H. Snorrasonar, yfirmanns efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Þakklátur fyrir auðsýnt traust

GEORG Kr. Lárusson, forstjóri Útlendingastofnunar, hefur verið skipaður forstjóri Landhelgisgæslunnar frá og með 1. janúar næstkomandi en þá lætur Hafsteinn Hafsteinsson, núverandi forstjóri Landhelgisgæslunnar, af störfum að eigin ósk. Meira
23. desember 2004 | Minn staður | 197 orð | 1 mynd

Þjóðir sameinist í jólahaldi við Kárahnjúka

Nú eru öðru sinni haldin jól í Kárahnjúkavirkjun. Um 800 manns verða á virkjunarstað og búðum við aðkomugöng yfir hátíðarnar og Impregilo reynir að gera fólkinu sínu jólahaldið gleðilegt. Steinunn Ásmundsdóttir kom við í aðalbúðunum á virkjunarstað. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð

Þrátefli í máli Bobby Fischers

SÆMUNDUR Pálsson, stuðningsmaður og vinur Bobby Fischers skákmeistara, taldi í gær ólíklegt að nokkuð nýtt yrði að frétta af málum Fischers fyrr en í fyrsta lagi í fyrramálið. Í dag mun vera frídagur í Japan og skrifstofur lokaðar. Meira
23. desember 2004 | Innlendar fréttir | 551 orð

Þörf á neyðaraðstoð hefur aukist milli ára

Talsmenn hjálparsamtaka segja mikla þörf á að aðstoða einstaklinga fyrir jól. Njóta þau liðveislu margra fyrirtækja. Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2004 | Leiðarar | 264 orð

Mál Khodorkovskís

Míkhaíl Khodorkovskí, rússneski auðkýfingurinn, sem sakaður hefur verið um einhver stórfelldustu skattsvik í sögu Rússlands, sagði í fyrradag, að rússnesk stjórnvöld hefðu eyðilagt eitt bezt rekna olíufélag í landinu með sölu hluta þess um síðustu helgi. Meira
23. desember 2004 | Leiðarar | 234 orð | 2 myndir

"Hlægilegt"?

Hans Kristján Árnason, einn af forystumönnum svonefndrar Þjóðarhreyfingar, segir í samtali við Morgunblaðið í gær vegna vanhæfis Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra til að afgreiða umsókn hreyfingarinnar um heimild til fjársöfnunar: "Jú, ráðherra er... Meira
23. desember 2004 | Leiðarar | 280 orð

Rafræn samskipti

Í gær voru undirritaðir samningar sem leiða til þess að svonefnd læknabréf verða send rafrænt á milli aðila. Það er nútíminn og af því leiðir töluverðan sparnað. Meira
23. desember 2004 | Leiðarar | 238 orð

Samið við leikskólakennara

Í gærkvöldi náðust nýir kjarasamningar á milli launanefndar sveitarfélaganna og Kennarasambands Íslands vegna leikskólakennara. Ná samningarnir fram á haust 2006. Sérstök ástæða er til að fagna þessum samningum. Meira

Menning

23. desember 2004 | Menningarlíf | 860 orð | 1 mynd

Að grafa upp Lorca

Írsk-spænski rithöfundurinn Ian Gibson hefur fengist við að rita ævisögur spænskra skálda og listamanna undanfarin fjörutíu ár. Meira
23. desember 2004 | Bókmenntir | 417 orð | 1 mynd

Af morðum og vændi

Útgefið af Íþróttasambandi lögreglumanna á Norðurlöndum. Íslenska lögregluforlagið 2004. Meira
23. desember 2004 | Tónlist | 483 orð | 1 mynd

Aftur í tíma og tónum

MEZZOFORTE hefur nú loks sent frá sér plötu, eftir heilla sjö ára hlé. Segja má að á þessari hljómplötu, Forward Motion , hverfi Mezzoforte-menn aftur til níunda áratugarins. Á henni má heyra kunnuglegan hljóm, þótt lagasmíðarnar séu nýjar. Meira
23. desember 2004 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Birgittufár!

HVAÐ sölu og vinsældir varðar síðustu metrana fram að jólum verður Birgitta Haukdal að teljast óskoruð drottning. Barnaplata hennar, Perlur , hefur slegið í gegn og hefur setið á toppi Tónlistans megnið af desembermánuði. Meira
23. desember 2004 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Bústólpi!

JÓHANN Már Jóhannsson, bóndi í Skagafirði, hefur alla tíð verið söngelskur mjög en hann og fjölskylda hans hafa löngum kveðið við raust og á meðal bræðra Jóhanns er sjálfur stórtenórinn Kristján Jóhannsson. Meira
23. desember 2004 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Derek Jacobi með í sýningunni

STÓRLEIKARINN Sir Derek Jacobi steig á svið með leikhópnum í sýningu Vesturports á Rómeó og Júlíu í Playhouse-leikhúsinu á West End í London í fyrrakvöld. Meira
23. desember 2004 | Tónlist | 468 orð | 1 mynd

Fimm ása póker

ÞEIR eru með öll spil á hendi og hika ekki við að brjóta ríkjandi lögmál. Hæsta hendin gaf út plötuna Hæsta hendin fyrr í vetur og hefur þessi nýja hipp hopp-sveit fengið góðar viðtökur. Meira
23. desember 2004 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

Gralli Gormur í Sjónarhól

GRALLI Gormur heimsótti Sjónarhól á Háaleitisbraut á dögunum og afhenti börnunum þar bækur og nýja tölvuleikinn sinn sem út kom fyrir stuttu en það var Bergljót Arnalds, sérleg vinkona Gralla, sem hjálpaði honum að búa hann til. Meira
23. desember 2004 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Höggþétt!

SAFNPLÖTURÖÐIN Pottþétt hefur notið gríðarlegra vinsælda í árafjöld. Meira
23. desember 2004 | Menningarlíf | 1853 orð | 2 myndir

Íslendingar eru gerendur

Bjarni Thor Kristinsson, eitt af flaggskipum íslenska söngflotans, verður í heimahöfn í góðu yfirlæti um jólin. Orri Páll Ormarsson ræddi við bassasöngvarann um viðburðaríkt Wagnerár, velgengni íslenskra söngvara erlendis, "frægð", launamál og sitthvað fleira. Meira
23. desember 2004 | Menningarlíf | 32 orð | 3 myndir

Jólaandakt í Óperunni

SVEITIRNAR Slowblow, múm og Stórsveit Sigríðar Níelsdóttur tóku höndum saman síðastliðið mánudagskvöld og fluttu jólalög, hver með sínu nefi, í Íslensku óperunni. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum og smellti af nokkrum... Meira
23. desember 2004 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Jól í húsi Ozzys

Ýmislegt hefur gengið á í lífi Osbourne-fjölskyldunnar síðustu misseri og flest fyrir opnum tjöldum, enda samþykkti fjölskyldan að hleypa myndavélum MTV-sjónvarpsstöðvarinnar inn á heimili sitt og festa á filmu öll atvik í lífi hennar; smá sem stór. Meira
23. desember 2004 | Bókmenntir | 271 orð

Krúttleg greppitrýni

Texti: Julia Donaldson. Myndir: Axel Scheffler. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. 28 bls. Mál og menning 2004. Meira
23. desember 2004 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Lofsamlegt!

DIDDÚ eða Sigrún Hjálmtýsdóttir eins og hún heitir réttu nafni hefur um árabil verið ein dáðasta söngkona þjóðarinnar, jafnvíg á popp og klassík og býr yfir áreynslulausum sjarma sem hefur heillað lærða sem leika á farsælum ferli. Meira
23. desember 2004 | Menningarlíf | 263 orð | 1 mynd

Nöldur um Stjörnuleit

ÞAÐ ER ekki hægt að segja að ég hafi fylgst mjög náið með Idol-Stjörnuleit á Stöð 2 í ár, en þó held ég að ég hafi séð og heyrt til allra keppenda í 32 manna úrslitum. Meira
23. desember 2004 | Tónlist | 382 orð | 2 myndir

Ólífrænar perlur

Birgitta Haukdal syngur tólf barnalög. Með henni leika Guðmundur Pétursson, Friðrik Sturluson, Ólafur Hólm, Kjartan Valdimarsson, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Roland Hartwell og Reykjavík Sessions Quartet. Bakraddir sungu Regína Ósk og Pétur Örn. Þorvaldur Davíð Kristjánsson syngur með Birgittu í einu lagi Útsetningar gerði Kjartan Valdimarsson, en Þorvaldur Bjarni stjórnaði upptökum sem gerðar voru í Grjótnámunni og að Hlíðarenda haustið 2004. Útgefandi er Birgitta Haukdal. Meira
23. desember 2004 | Tónlist | 477 orð | 1 mynd

Óreiðan sigrar

Virðulegu forsetar, verk fyrir ellefu málmblásara, slagverk, rafhljóð, tvö orgel, píanó og rafbassa. Jóhann leikur sjálfur á píanó og framleiðir rafhljóð, Guðmundur Sigurðsson og Hörður Bragason leika á orgel, Skúli Sverrisson á bassa, Matthías M.D. Meira
23. desember 2004 | Tónlist | 362 orð | 1 mynd

"Maður hefur bara sjálfan sig og músíkina..."

SIGGI Ármann gaf út sína fyrstu plötu haustið 2001, Mindscape . Þótti platan hin þekkilegasta frumraun og skömmu eftir útkomuna komst Siggi eða Sigurður í kynni við meðlimi Sigur Rósar sem allir sem einn höfðu heillast af plötunni. Meira
23. desember 2004 | Tónlist | 413 orð | 3 myndir

"Músík og myndir"

ÚTGÁFA á tónlistarmynddiskum verður tíðari og fjölskrúðugari með hverju árinu. Möguleikar enda miklir og gamla góða myndbandssnældan virðist á hröðu undanhaldi. Hér kemur yfirlit yfir níu athyglisverða titla sem út komu í ár, í engri sérstakri röð. Meira
23. desember 2004 | Bókmenntir | 113 orð | 1 mynd

"Skáld af Guðs náð"

GUÐBERGUR Bergsson fær afar góða dóma í heilsíðuumfjöllun gagnrýnanda Svenska Dagbladet um þriðju bók hans sem kemur út á sænsku, Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar. Meira
23. desember 2004 | Kvikmyndir | 295 orð

Sá tólfti kom og bætti um (örlítið) betur

Leikstjóri: Steven Soderbergh. Aðalleikendur: Goerge Clooney, Brad Pitt, Matt Damon, Julia Roberts, Catherine Zeta-Jones, Andy Garcia, Elliott Gould o.fl. 120 mín. Bandaríkin. 2004. Meira
23. desember 2004 | Bókmenntir | 421 orð | 1 mynd

Smásagan og fantasían

eftir Pjetur Hafstein Lárusson. 119 bls. Salka 2004 Meira
23. desember 2004 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

Snyrtimennskan í fyrirrúmi

Hljómsveitina Jagúar skipa þeir Börkur Hrafn Birgisson (gítar), Daði Birgisson (hljómborð), Ingi S. Skúlason (bassi), Kjartan Hákonarson (trompet), Samúel Jón Samúelsson (söngur/básúna), Sigfús Örn Óttarsson (trommur). Smekkleysa gefur út. Meira
23. desember 2004 | Tónlist | 435 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Aðventkirkjan

Óperukórinn í Reykjavík söng aðventu- og jólalög. Karl Olgeirsson og Krystyna Cortes léku með á píanó, Garðar Cortes stjórnaði. Sunnudag kl. 16. Meira
23. desember 2004 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Íslenskar plötur

Jóhann Már Jóhannsson syngur. Meðleikarar hans eru Helga Bryndís Magnúsdóttir, Guðjón Pálsson og Þórir Úlfarsson á píanó, Rögnvaldur Valbergsson á orgel, Magnús Kjartansson á harmónikku og hjómborð og Vilhjálmur Guðjónsson á gítara og mandólín. Útgefandi er Skífan. Meira
23. desember 2004 | Tónlist | 345 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Ýmir

Stjórnandi Rúnar Óskarsson. Þriðjudagskvöldið 21.12. 2004. Meira
23. desember 2004 | Menningarlíf | 557 orð | 2 myndir

Tungumál mikilvæg fyrir lífsgæði manneskjunnar

Í TILEFNI af 75 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur í apríl í vor mun Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla Íslands í samvinnu við háskólarektor, utanríkis- og menntamálaráðuneytin og Reykjavíkurborg gangast fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um tungumál... Meira
23. desember 2004 | Menningarlíf | 77 orð

Umsagnir um "Óðin"

"Bjarni Thor Kristinsson er alveg eins og Óðinn er í myndabókunum: röddin full, mjúk, hetjubaríton hans er mjög dökkur." - Opernwelt. Meira
23. desember 2004 | Tónlist | 412 orð | 1 mynd

Það leynist ýmislegt...

Fram koma Ókind, Hermigervill, Topless Latino Fever, Doddi, Lokbrá, Atli &, bob, Isidor og Hjaltalín. Stúfur er gefin út af þátttakendum en umsjón með útgáfunni var í höndum Atla Bollasonar. Meira
23. desember 2004 | Bókmenntir | 735 orð | 1 mynd

Öld Kiljans

Höfundur: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 615 bls., myndir. Bókafélagið, Reykjavík 2004. Meira

Umræðan

23. desember 2004 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

1.008 þátttakendur á 36 námskeiðum

Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar um endurmenntun á vegum Garðyrkjuskóla ríkisins: "Skólarnir tveir, á Reykjum og á Hvanneyri, hafa staðið fyrir öflugri endurmenntun síðustu ár og mun hún eflast enn frekar með sameiningunni." Meira
23. desember 2004 | Aðsent efni | 146 orð

Einari Oddi Kristjánssyni svarað

FULLYRÐINGAR Einars Odds Kristjánssonar í Morgunblaðinu 20. des. sl. um þróun bóta almannatrygginga og lámarkslauna sæma ekki varaformanni fjárlaganefndar alþingis. Ellilífeyrisþegar eru illa tryggðir gegn kjaraskerðingum. Meira
23. desember 2004 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Fremst meðal jafningja

Árni Magnússon fjallar um Kristínu Rós Hákonardóttur: "Ólympíumótið í sumar var það fimmta sem Kristín Rós tók þátt í og á fjórum þeirra hefur hún unnið til verðlauna. Sérstaða hennar sem íþróttamanns er því augljós." Meira
23. desember 2004 | Aðsent efni | 1704 orð | 1 mynd

Hundrað þúsund Írakar eru fallnir

Á jólahátíðinni ber okkur sem kristnum mönnum og trúuðum að skoða breytni okkar á því ári sem er að líða og meta hvort við höfum fylgt eftir því sem við að minnsta kosti kennum börnum okkar að séu grundvallargildi samfélagsins. Meira
23. desember 2004 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Hvers á Garðabær að gjalda?

Sturla Böðvarsson svarar Ragnari Önundarsyni: "Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur í Garðabæ, ritar grein í Morgunblaðið síðastliðinn mánudag og fjallar þar um fyrirhugaðar framkvæmdir við breikkun Reykjanesbrautar í Garðabæ. Hann veitist þar að undirrituðum með sérkennilegum hætti." Meira
23. desember 2004 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Hækjulið

Sverrir Hermannsson fjallar um stríðið í Írak: "Að bera kjósendum það á brýn að meirihluti þeirra hafi gefið samþykki sitt við aðild að innrásinni í Írak í kosningunum 2003 er dæmalaus ósvífni, sem refsa ber fyrir einarðlega í næstu kosningum." Meira
23. desember 2004 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Jólaboðskapur Fréttablaðsins

Gunnlaugur Júlíusson fjallar um störf blaðbera: "Enda þótt blaðið sé á stundum þunnt í roðinu efnislega þá á ég erfitt með að skilja að pappírinn sem í það fer sé þyngdarlaus." Meira
23. desember 2004 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Opið bréf til Ásdísar Arthursdóttur

Þór Gíslason fjallar um kísilgúrnám úr Mývatni í svari til Ásdísar Arthursdóttur, heimspekinema við HÍ: "Það að loka á þessa framleiðslu hér á landi og halda að við séum að leysa mengunarvanda er mikill misskilningur." Meira
23. desember 2004 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Orð og gerðir Fríhafnar FLE

Sigurður Jónsson fjallar um samkeppni: "Ekki virðist liggja fyrir skýr stefnumörkun frá hendi utanríkisráðuneytisins varðandi starfsemi FLE og Fríhafnarinnar." Meira
23. desember 2004 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Ódýrari lán fyrir húsnæðiskaupendur

Pétur Árni Jónsson skrifar um húsnæðislán: "Á hálfu ári hefur vaxtaprósenta íbúðalánasjóðs lækkað um 0,95% og hafði þá ekki lækkað um langt skeið." Meira
23. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 537 orð

Reykjavík og landsbyggðin

Frá Sigurði Lárussyni:: "Fyrir ekki mörgum árum var stofnaður félagsskapur í Reykjavík sem kallar sig "Samtök um betri byggð". Auðvitað er ekkert nema gott um það að segja að fólk vilji fegra og bæta sitt umhverfi." Meira
23. desember 2004 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur veri!

Jóhann Guðni Reynisson fjallar um Reykjavíkurflugvöll: "Sem betur fer hefur samgönguráðherra reynst okkur skoðanabróðir í þessu máli. Ég fagna því og hvet hann til að halda staðfestu sinni í málinu." Meira
23. desember 2004 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Samningur sjómanna verður ekki aftur tekinn

Árni Bjarnason svarar Brynjari Eyland Sæmundssyni: "Öll hans umfjöllun frá A til Ö er í slíku skötulíki að engu tali tekur." Meira
23. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 359 orð | 2 myndir

Skammtafræðileg jól

Frá Victori Blæ Birgissyni eðlisfræðinema í HÍ:: "BRÁÐUM koma jólin og ekki eru allir jafnlánsamir á þessum tíma sem á að einkennast af náungakærleik." Meira
23. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 299 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Jólastemmning Í Morgunblaðinu 20. desember er auglýsing á blaðsíðu 3 frá Smáralind og þar stendur: "Upplifðu jólastemninguna". Meira

Minningargreinar

23. desember 2004 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

DAVÍÐ HELGASON

Davíð Sævar Helgason fæddist í Reykjavík 27. janúar 1941. Hann lést á heimili sínu 4. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 148 orð | 1 mynd

EDDA JÓNSDÓTTIR

Edda Jónsdóttir fæddist á Djúpavogi 6. október 1940. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut laugardaginn 11. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarkirkju 18. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 1123 orð | 1 mynd

ELVAR FANNAR ÞORVALDSSON

Elvar Fannar Þorvaldsson fæddist á Sauðárkróki 18. júní 1983. Hann lést af slysförum á heimili sínu að morgni 4. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Sauðárkrókskirkju 11. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 3148 orð | 1 mynd

GEIR ÞORVALDSSON

Geir Þorvaldsson fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1930. Hann lést á heimili sínu Bláhömrum 2 í Reykjavík 9. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR LILJENDAL FRIÐFINNSSON

Guðmundur Liljendal Friðfinnsson fæddist á Egilsá í Skagafirði 9. desember 1905. Hann lést á heilbrigðisstofnun Skagafjarðar 4. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Silfrastaðakirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SIGURDÓRSSON

Guðmundur Sigurdórsson fæddist í Götu í Hrunamannahreppi 5. september 1921. Hann andaðist á Landspítala, Fossvogi föstudaginn 10. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hrunakirkju 16. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 2226 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SIGVALDASON

Guðmundur Ernir Sigvaldason fæddist í Reykjavík 24. júlí 1932. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 15. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

GUÐRÚN LAUFEY JÓNSDÓTTIr (BLAKA)

Guðrún Laufey Jónsdóttir, ævinlega nefnd Blaka, fæddist 1. desember 1910 í Borgarnesi. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Reykjavík 6. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

GUNNAR EINARSSON

Gunnar Einarsson fæddist í Keflavík 29. maí 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Guðbergur Sigurðsson skipstjóri og útgerðarmaður í Keflavík, f. 22. september 1892, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

HREIÐAR ÞORSTEINN GUNNARSSON

Hreiðar Þorsteinn Gunnarsson fæddist í Reykjavík 27. janúar 1942. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 7. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

JÓHANNES JÓNSSON

Jóhannes Jónsson fæddist á Siglufirði 20. júlí 1916. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 14. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 1860 orð | 1 mynd

JÓLÍN INGVARSDÓTTIR

Jólín Ingvarsdóttir fæddist 1. nóvember 1924. Hún lést 9. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 2331 orð | 1 mynd

LILJA ÓLAFSDÓTTIR

Lilja Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni að morgni 11. desember síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Jónína Tómasdóttir frá Skammadal í Mýrdal, f. 12. júlí 1894, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

MARÍA HELGADÓTTIR

María Helgadóttir fæddist á Ísafirði hinn 5. september 1908. Hún lést í Seljahlíð, heimili aldraðra, hinn 14. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2004 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

ODDUR SVEINBJÖRNSSON

Oddur Sveinbjörnsson fæddist á Fremri-Hálsi í Kjós 3. ágúst 1924. Hann lést á heimili sínu á Selfossi 5. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. desember 2004 | Daglegt líf | 152 orð

Fiskisúpa

Þessi uppskrift af fiskisúpu hefur verið vinsæl hjá fjölskyldunni að undanförnu. Meira
23. desember 2004 | Daglegt líf | 202 orð | 4 myndir

Frumlegir jólapakkar

Fallega skreyttir pakkar í hrúgu undir jólatrénu vekja eftirvæntingu og tilhlökkun meðal margra barna og eflaust sumra af eldri kynslóðinni líka. Meira
23. desember 2004 | Daglegt líf | 890 orð | 2 myndir

Hrátt sauðalæri og gott viðmót

Hamborgarhryggur, kalkúnn, nautatunga og síðast en ekki síst norðlenskt hrátt og reykt sauðalæri er nauðsynjavarningur á jólum hjá hjónunum Ingu Jónu Þórðardóttur og Geir H. Haarde. Jóhanna Ingvarsdóttir fór með Vesturbæingunum í Melabúðina. Meira
23. desember 2004 | Daglegt líf | 9 orð | 2 myndir

Jólasnjór

Haukur Snorrason. "Mér finnst jólasnjórinn það sem skiptir mestu máli. Meira
23. desember 2004 | Daglegt líf | 473 orð | 1 mynd

Mikilvægt að kynna sér skilareglur verslana

Það er góður siður að gefa gjafir á jólum enda ekki á neinum árstíma meira verslað en í desember. Meira
23. desember 2004 | Daglegt líf | 625 orð | 4 myndir

Skjót viðbrögð við blettum

Á jólum þegar fólk skartar sínu fínasta pússi lenda margir í því að fá bletti í sparifötin. Þegar sósa, súkkulaði, rauðvín, kaffi, kertavax eða annað slæðist í fötin, skiptir miklu að bregðast fljótt og rétt við aðstæðum. Meira

Fastir þættir

23. desember 2004 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Amina og Tenderfoot í Smekkleysu

AÐDÁENDUR lágstemmdrar og þenkjandi tónlistar ættu að leggja leið sína í Plötubúð Smekkleysu í dag, en þá munu hljómsveitirnar Amina og Tenderfoot leika fyrir gesti. Amina, sem gaf nýverið út skífuna Animamina kemur fram kl. 17. Meira
23. desember 2004 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 18. september sl. í Kópavogskirkju af sr. Jóni Ármanni Gíslasyni þau Guðrún Kristinsdóttir og Philippe Urfalino . Heimili þeirra er í... Meira
23. desember 2004 | Fastir þættir | 203 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Í réttri röð. Norður &spade;ÁG42 &heart;2 ⋄ÁDG5 &klubs;Á943 Suður &spade;K953 &heart;ÁK9 ⋄94 &klubs;KD106 Suður verður sagnhafi í sex spöðum og fær út hjartadrottningu. Hvernig er best að spila? Trompliturinn er kunnuglegur. Meira
23. desember 2004 | Fastir þættir | 509 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Fjórtán pör mættu til leiks hjá Bridsfélagi Reykjavíkur síðastliðinn föstudag, en alla föstudaga býður félagið upp á eins kvölds tvímenningskeppnir. Meira
23. desember 2004 | Dagbók | 178 orð | 1 mynd

Einkalíf hunda eftir Elizabeth Marshall Thomas...

Einkalíf hunda eftir Elizabeth Marshall Thomas er komin út hjá Sjónmáli í þýðingu Áslaugar Ragnars. Bókin hefur verið gefin út víða um lönd og var á metsölulista The New York Times um sjö mánaða skeið. Meira
23. desember 2004 | Dagbók | 495 orð | 1 mynd

Frelsandi að flytja vestur

Björn Guðni Guðjónsson er fæddur í Bakkagerði í Strandasýslu árið 1950. Hann lauk landsprófi frá Reykjaskóla árið 1966 og stúdentsprófi frá Laugarvatni árið 1972. Björn starfaði hjá Ingvari Helgasyni frá 1972-1999, m.a. yfir þjónustu- og varahlutasviði. Frá 1999-2002 starfaði hann við pípulagnir, en 2002 flutti hann á Drangsnes og hefur starfað við sjósókn síðan. Björn er í sambúð með Huldu Ragnarsdóttur stuðningsfulltrúa og eiga þau saman þrjá syni. Meira
23. desember 2004 | Dagbók | 107 orð

Gjafakort Borgarleikhússins vinsæl

MIKIÐ annríki hefur verið hjá miðasölu Borgarleikhússins undanfarna daga þrátt fyrir að engar sýningar séu yfir jólin. Meira
23. desember 2004 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Elmar...

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Elmar Örn Gunnarsson og Gunnar Axel Böðvarsson, héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þeir 2.782... Meira
23. desember 2004 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Hugleikar er eftir Aðalheiði Sigurbjörnsdóttur.

Hugleikar er eftir Aðalheiði Sigurbjörnsdóttur. Bókin hefur að geyma smásögur sem urðu til og mótuðust á löngum tíma en annað er, að sögn höfundar, haft opinskárra flæði, skrifað á skömmum tíma. Meira
23. desember 2004 | Dagbók | 22 orð

Kristur hugsaði ekki um sjálfan sig,...

Kristur hugsaði ekki um sjálfan sig, heldur eins og ritað er: "Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig, lentu á mér." (Róm. 15, 3.) Meira
23. desember 2004 | Dagbók | 4786 orð | 1 mynd

(Matt. 23.)

Guðspjall dagsins: Spámenn munuð þér ofsækja. Meira
23. desember 2004 | Dagbók | 72 orð | 1 mynd

Nóttin og alveran er nýtt smásagnasafn...

Nóttin og alveran er nýtt smásagnasafn eftir Pjetur Hafstein Lárusson . Sögurnar eru 11 talsins og fjalla allar um einsemd manneskjunnar og hverfulleikann. Meira
23. desember 2004 | Dagbók | 145 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Stormur eftir Einar Kárason hefur verið gefin út í kilju. Eyvindur Jónsson Stormur; gustmikill sagnamaður ef lítill iðjumaður, er í forgrunni þessarar kraftmiklu samtímasögu. Meira
23. desember 2004 | Viðhorf | 846 orð

Réttindi dónans

Það er nóg að gott fólk hafist ekki að til að hið illa sigri. Meira
23. desember 2004 | Dagbók | 250 orð | 1 mynd

Síðustu sýningar á Eldað með Elvis

LEIKSÝNINGIN vinsæla Eldað með Elvis eftir breska leikskáldið Lee Hall kveður senn sviðið, þar sem ný verkefni knýja á í Loftkastalanum. Eldað með Elvis hefur gengið fyrir fullu húsi síðan í haust og hafa um 10. Meira
23. desember 2004 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Da5 7. Bd2 Da4 8. Dg4 Kf8 9. Dd1 b6 10. h4 Re7 11. h5 h6 12. Hh4 Ba6 13. Bxa6 Rxa6 14. Hf4 Dd7 15. Df3 Rc6 16. Rh3 Hc8 17. g4 De8 18. g5 Re7 19. gxh6 gxh6 20. Hf6 Rf5 21. Rf4 Ke7 22. Rxd5+ Kd8 23. Meira
23. desember 2004 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er áhugamaður um blóðgjafir og náði þeim áfanga fyrir skemmstu að gefa blóð í sitt 25. skipti. Við þau tímamót fékk hann snoturt viðurkenningarskjal frá Blóðbankanum og var gaman að lifa daginn þann. Meira
23. desember 2004 | Dagbók | 115 orð | 1 mynd

Yngst og elst með platínu

Reykjavík | Mikil fjölbreytni hefur verið í plötusölu fyrir jólin sem nú ganga brátt í garð. Meðal þeirra sem hafa selst hvað mest af plötum eru Ragnar Bjarnason og Birgitta Haukdal. Meira

Íþróttir

23. desember 2004 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ailton slasaðist í ótemjureið

AILTON, brasilíski knattspyrnumaðurinn sem hefur gert garðinn frægan í Þýskalandi, fyrst með Werder Bremen og síðan með Schalke, slasaðist í heimalandi sínu þar sem hann er nú í jólafríi. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Ásgeir Örn ræðir við Lemgo

ÁSGEIR Örn Hallgrímsson handknattleiksmaður úr Haukum hélt til Þýskalands í gærmorgun ásamt föður sínum en þeir munu í dag ræða við forráðamenn þýska handknattleiksliðsins Lemgo sem gert hefur Ásgeiri tilboð. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 124 orð

Danir klárir með HM-hópinn

TORBEN Winther, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, hefur valið landsliðið sem hann hyggst tefla fram á heimsmeistaramótinu í Túnis í lok næsta mánaðar. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 121 orð

Enskir óhressir með væga refsingu Spánverja

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, sektaði spænska knattspyrnusambandið um 100 þúsund svissneska franka, um 5,4 milljónir íslenskra króna, vegna framkomu áhorfenda við þeldökka leikmenn Englands í landsleikjum þjóðanna í síðasta mánuði. Englendingar eru ekki sáttir við þessa niðurstöðu og telja refsingu Spánverja alltof væga. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 128 orð

Grindavík leitar að liðsstyrk

FORRÁÐAMENN úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik ætla að gera upp hug sinn fyrir áramót hvort nýr bandarískur leikmaður verði fenginn til liðsins. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR Steinarsson er búinn að...

* GUÐMUNDUR Steinarsson er búinn að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Keflavík í knattspyrnu. Guðmundur er 25 ára framherji sem leikið hefur 109 leiki í efstu deild, þar af 11 með Fram , og hefur skorað í þeim 30 mörk. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Landsliðsmenn fá ekkert jólafrí

ÍSLENSKU landsliðsmennirnir í handknattleik, sem leika í Þýskalandi, fá ekkert jólafrí í ár - og þeir fá ekkert frí áður en þeir hefja lokaundirbúninginn fyrir heimsmeistarakeppnina, sem hefst í Túnis 23. janúar. Leikið verður heil umferð í þýsku 1. deildarkeppninni annan í jólum, 26. desember, síðan verður umferð leikin miðvikudaginn 29. desember og leikmennirnir verða síðan á ferðinni 2. janúar, en þá fer fram síðasta umferðin áður en landsliðshópurinn kemur saman í Svíþjóð 3. janúar. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 154 orð

Mourinho vill fleiri varamenn

JOSÉ Mourinho, knattspyrnustjóri, er ekki sáttur við að geta aðeins valið 16 leikmenn fyrir hvern leik í ensku úrvalsdeildinni. Hann vill hafa þá 18 eins og tíðkast í æ fleiri löndum, sem og í alþjóðlegri keppni. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans...

* ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans í spænska handknattleiksliðinu Ciudad Real lögðu efsta lið deildarinnar Portland San Antonio , 24:23 í gærkvöld á heimavelli. Ólafur skoraði 3 af mörkum sinna manna. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 234 orð

Peoples farinn frá Snæfelli

FORRÁÐAMENN körfuknattleiksliðs Snæfells og þjálfari liðsins Bárður Eyþórsson hafa tekið þá ákvörðun að láta Bandaríkjamanninn Desmond Peoples fara frá félaginu og er ætlunin að fá tvo bandaríska leikmenn í raðir liðsins á nýju ári. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 147 orð

Roberto Carlos fer fram á sölu

ROBERTO Carlos, bakvörðurinn snaggaralegi í stjörnuliði Real Madrid, hefur óskað eftir því að verða settur á sölulista nú þegar leikmannamarkaðurinn verður opnaður á nýjan leik í janúar. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Shearer frá í fjórar vikur til viðbótar

FORRÁÐAMENN enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle fengu slæmar fréttir í gær er í ljós kom að fyrirliðinn Alan Shearer verður frá keppni í a.m.k. fjórar vikur til viðbótar. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 200 orð

Sörenstam kylfingur ársins í Svíþjóð

ANNIKA Sörenstam var í gær kjörin kylfingur ársins í heimalandi sínu Svíþjóð og er þetta áttunda árið sem Sörenstam er efst í þessu kjöri - og er þetta met hjá Sörenstam. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 430 orð | 10 myndir

Tíu hafa verið útnefndir

NÖFN þeirra tíu íþróttamanna sem urðu efstir í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2004 voru birt í gærkvöldi. Kjörinu verður lýst í hófi á Grand Hóteli Reykjavík miðvikudaginn 29. desember næstkomandi og verður það í 49. sinn sem Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, standa að kjörinu frá því þau voru stofnuð árið 1956. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 199 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA Spánn Albacete - Villarreal 2:2 Antonio Pacheco 15., 86. - Diego Forlan 32., Antonio Guayre 35. - 10.000. Athletic Bilbao - Mallorca 4:0 Francisco Yeste 6., (vsp) 90., Santiago Ezquerro 10., Carlos Gurpegi 76. - 30.000. Meira
23. desember 2004 | Íþróttir | 811 orð | 1 mynd

Vijay Singh trónir enn á toppnum

ÞAÐ kemur fæstum á óvart að kylfingurinn Vijay Singh frá Fídjí hafi hlutfallslega náð bestum árangri á heimslistanum í golfi ef miðað er við aukningu heildarstiga kylfinga á árinu. Það er golfvefurinn golftoday.co. Meira

Úr verinu

23. desember 2004 | Úr verinu | 187 orð | 1 mynd

100.000 tonn á Vopnafjörð

TANGI hf. á Vopnafirði hefur í fyrsta sinn í sögu félagsins tekið á móti meira en 100.000 þúsund tonnum af hráefni á einu ári. Þar af eru 99.400 tonn af uppsjávarfiski. Félagið tók áður mest á móti 85.000 tonnum af hráefni árið 2002. Meira
23. desember 2004 | Úr verinu | 541 orð | 1 mynd

Borgar sig ekki að draga úr mengun

MUN líklegra er að hlýnun jarðar hafi jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf, fremur en neikvæð og því er þjóðhagslega óhagkvæmt fyrir Íslendinga að leggja kostnaðarsamar aðgerðir til að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Meira
23. desember 2004 | Úr verinu | 932 orð | 1 mynd

Dragnótin er skaðvaldur

Ragnar Sighvats skrifar um dragnótaveiðar: "Það er að skapast þung undiralda víða um land gegn dragnótaveiðum." Meira
23. desember 2004 | Úr verinu | 36 orð | 1 mynd

Í höfn um jólin

SKIPIN eru nú óðum að koma til hafnar fyrir jólin. Engin skip mega vera að veiðum yfir hátíðisdagana nema ef verið er að fiska í siglingu. Það verða því líklega engin fiskiskip á sjó um... Meira
23. desember 2004 | Úr verinu | 207 orð

Ísnet selur tveggja belgja troll úr landi

Starfsmenn Ísnets hafa að undanförnu unnið við uppsetningu á tveimur nýjum tveggja belgja trollum fyrir erlenda aðila. Meira
23. desember 2004 | Úr verinu | 394 orð | 1 mynd

Lágmarksverð á þorski hækkar í Noregi

LÁGMARKSVERÐ á þorski í Noregi hefur verið hækkað um á bilinu 5,15 krónur íslenzkar upp í 13. Nú verða fiskkaupendur að greiða að lágmarki um 188 krónur íslenzkar fyrir hvert kíló af þorski sem er þyngri en 2,5 kíló, hausaður og slægður. Meira
23. desember 2004 | Úr verinu | 359 orð | 1 mynd

Lengri og betri Konráð EA

JE vélaverkstæði á Siglufirði lauk nýverið við breytingar á krókaaflamarksbátnum Konráð EA úr Grímsey. Báturinn kom til viðgerðar hjá JE Vélaverkstæði vegna tjóns en fremstu hluti skrokksins var sprunginn og innréttingar í stefni lausar. Meira
23. desember 2004 | Úr verinu | 1061 orð | 2 myndir

"Snjótæknin" er bylting í meðferð frosins hráefnis

Sótt hefur verið um einkaleyfi fyrir Aðlöðun hf. á nýrri tækni til vinnslu á frosnu hráefni í 35 löndum. Framleiðsla á beitu með tækninni hefst á ný í verksmiðju félagsins á Ísafirði í næsta mánuði. Lokið er fyrsta áfanga hlutafjáraukningar Aðlöðunar hf. Meira
23. desember 2004 | Úr verinu | 585 orð | 1 mynd

Sex milljarða króna síldarvertíð

VERÐMÆTI þeirra afurða sem unnar voru úr síldarafla vertíðarinnar gæti numið um sex milljörðum króna. Góð veiði á íslensku sumargotssíldinni í haust og vetur hefur farið saman við hækkandi afurðaverð. Meira
23. desember 2004 | Úr verinu | 137 orð | 2 myndir

Sítruslegin lúða

NÚ eru jólin að ganga í garð og því ágætlega við hæfi að koma með uppskrift að einhverju léttu eins og fiski. Sveinn Kjartansson, matreiðslumeistari Fylgifiska, býður hér upp á forrétt fyrir fjóra, sem er alveg tilvalinn einhvern hátíðardaginn. Meira
23. desember 2004 | Úr verinu | 264 orð | 1 mynd

Sjómannaalmanakið áttatíu ára

DREIFING á Sjómannaalmanakinu og Skipaskrá 2005 er hafin með því að Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra var afhent fyrsta eintakið af þessu 1.400 blaðsíðna 2ja binda verki sem nú er gefið út í 80. skipti. Meira
23. desember 2004 | Úr verinu | 482 orð | 1 mynd

Spá hækkandi verði á fiskinum

Ýmislegt bendir nú til þess að verð á sjávarafurðum muni hækka á næsta ári. Margir þættir eru þess valdandi. Meira
23. desember 2004 | Úr verinu | 206 orð | 1 mynd

Útskrift frá Menntafélaginu

MENNTAFÉLAGIÐ ehf. útskrifaði nemendur frá Vélskóla Íslands og Stýrimannaskólanum í Reykjavík hinn 17. desember við hátíðlega athöfn í hátíðarsal skólans. Alls luku 8 nemendur skipstjórnarnámi 3. Meira

Viðskiptablað

23. desember 2004 | Viðskiptablað | 158 orð

98% samþykkja yfirtökutilboð

AÐ meðtöldum eignarhlut Íslandsbanka í BNbank hafa eigendur að yfir 98% hlutafjár samþykkt yfirtökutilboð Íslandsbanka í BNbank (Bolig- og Næringsbanken ASA) í Noregi, að því er segir í tilkynningu frá Íslandsbanka. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 39 orð

Actavis hækkar um 3,5%

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,42% í gær og er 3.364 stig. Mest hækkaði verð hlutabréfa í Actavis , um 3,47% í 437 milljóna króna viðskiptum. Hlutabréf Tryggingamiðstöðvarinnar lækkuðu mest, um 2,27%. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 136 orð

Afgangur af ríkissjóði á þriðja fjórðungi

HEILDARTEKJUR ríkissjóðs á 3. ársfjórðungi 2004 voru rúmir 78 milljarðar króna. Rekstrargjöld voru 78 milljarðar en þar af nam fjárfesting 3,5 milljörðum. Tekjujöfnuður var jákvæður um 400 milljónir króna. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðing dreifir áhættu bankanna

Í kjölfar útrásar íslenskra banka er fjármálakerfið berskjaldaðra en áður fyrir hugsanlegum áföllum sem uppruna eiga erlendis. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 58 orð

Byggingarkostnaður hækkað um 5,9%

VÍSITALA byggingarkostnaðar hefur hækkað um 5,9% síðastliðna tólf mánuði. Árið 2004 var vísitala byggingarkostnaðar að meðaltali 4,3% hærri en árið 2003. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 1155 orð | 1 mynd

Dauðinn minnir á lífið

Ertu dapur undir súð og aldrei kemur sólin kíktu þá niður í Nonnabúð og náðu þér í jólin Þannig hljómar jólakvæði Nonnabúðar við Laugaveg 20b í Reykjavík. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 475 orð | 1 mynd

Dýrmæt viðurkenning

GUÐFINNU S. Bjarnadóttur, rektor Háskólans í Reykjavík, HR, voru í gær veitt Viðskiptaverðlaunin 2004, sem Viðskiptablaðið stendur að. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Enn aukning hjá dótturfélögum Flugleiða

AUKNING varð í flugi hjá dótturfélögum Flugleiða í nóvember í samanburði við sama mánuði í fyrra. Farþegum í áætlunarflugi Icelandair fjölgaði um 16,8% í nóvember og um 10,7% hjá Flugfélagi Íslands. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 43 orð

Excel Airways besta leiguflugfélag heims

EXCEL Airways sem er dótturfélag hins íslenska Avion Group vann tvenn World Travel Award sem afhent voru á Barbados nýlega. Excel Airways var valið besta leiguflugfélag Evrópu og besta leiguflugfélag heims . Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 702 orð | 1 mynd

Fer í heita pottinn

Hreinn Jakobsson hefur verið forstjóri Skýrr í sjö ár. Þóroddur Bjarnason bregður upp svipmynd af Hreini. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 58 orð

Kaupthing fær bankaleyfi í Finnlandi

FINNSKA fjármálaeftirlitið hefur samþykkt að veita dótturfélagi KB banka í Finnlandi, Kaupthing Sofi Oyj , bankaleyfi. Um næstu áramót mun því heiti þess breytast í Kaupthing Bank Oyj . Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 62 orð

Laun hækkað um 5,4% á einu ári

LAUN landsmanna hækkuðu um 0,2% á milli október og nóvember og er launavísitalan nú 253,8 stig, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Hækkun launa á síðustu tólf mánuðum nemur nú 5,4% . Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 411 orð | 4 myndir

Líklegt að heimsmarkaðsverð á áli lækki

GENGISFALL Bandaríkjadollars á síðustu mánuðum hefur haft áhrif á heimsmarkaðsverð á áli. Eftirgrennslan Morgunblaðsins hefur leitt í ljós að tiltölulega sterk neikvæð fylgni er á milli álverðs og gengis dollars gagnvart evru síðan í ársbyrjun 2000. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 170 orð | 4 myndir

Móðurfélag Lánstrausts kaupir fyrirtæki á Kýpur

Creditinfo Group, móðurfélag Lánstrausts hf. og Fjölmiðlavaktarinnar ehf., keypti nýlega 70% hlut í kýpverska upplýsingafyrirtækinu Mecos og á að auki kauprétt á öðrum hlutum félagsins. Grunnstarfsemi fyrirtækisins er öflun og miðlun lánshæfisupplýsinga. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 155 orð

Mælt með sölu á Actavis

GREININGARDEILD KB banka hefur lækkað verðmat sitt á Actavis í kjölfar þess að uppgjör félagsins á þriðja ársfjórðungi var talsvert undir væntingum. Í nýju verðmati er gert ráð fyrir sama vexti tekna Actavis en aðrir liðir breytast. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 135 orð

Mælt með sölu á bréfum Íslandsbanka

GREININGARDEILD KB banka mælir með sölu á hlutabréfum Íslandsbanka. Fyrir vel dreifð eignasöfn, sem taka mið af íslenskum hlutabréfamarkaði, mælir deildin með markaðsvogun á hlutabréfum bankans. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Nýr fjármálastjóri Meiðs

SVEINN Þór Stefánsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Meiðs ehf., stærsta hluthafa KB banka, Bakkavarar Group og Medcare Flögu, og hóf hann störf 1. desember. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Ný verðbréfaþjónusta sparisjóðanna

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ gaf í gær út starfsleyfi til nýs verðbréfafyrirtækis, Verðbréfaþjónustu Sparisjóðsins hf. (VSP). Er gert ráð fyrir að starfsemi VSP hefjist formlega í janúar 2005. VSP er sem stendur dótturfyrirtæki Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 243 orð | 2 myndir

Sami fjöldi ferðamanna á vegum Kötlu DMI

FJÖLDI farþega sem ferðuðust í leiguflugi milli Íslands og Þýskalands og Austurríkis á vegum þýska ferðaheildsölufyrirtækisins Troll Tours og íslensku ferðaskrifstofunnar Kötlu DMI var hinn sami á þessu ári og í fyrra. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 85 orð

Samkeppnisyfirvöld kæra Telia Sonera

SÆNSK samkeppnisyfirvöld hafa kært fjarskiptarisann Telia Sonera fyrir að misnota stöðu sem markaðsráðandi aðili á breiðbandsmarkaði. Er fyrirtækið krafið um 144 milljónir króna í skaðabætur eða sem samsvarar rúmlega 1,35 milljörðum króna. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 497 orð

Skortur á upplýsingum ekki til bóta

Verulega hefur dregið úr upplýsingagjöf Íbúðalánasjóðs á undanförnum mánuðum og hafa greiningaraðilar á markaði kvartað undan þessu. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 1155 orð | 4 myndir

Tímamótasamningur hjá Marel

Nýtt úrbeiningarvinnslukerfi Marels er talið hið fremsta sinnar tegundar í heiminum. Baldur Arnarson ræddi við Hörð Arnarson, forstjóra Marels, Peter Beattie, ríkisstjóra Queensland-ríkis í Ástralíu, og Jim Vick, framkvæmdastjóra Oakey Abbattoir, um þessa nýju tækni. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Upplýsingagjöf Íbúðalánasjóðs ófullnægjandi

ÁMÆLISVERT er að Íbúðalánasjóður, stærsti einstaki útgefandi skuldabréfa á íslenskum markaði, skuli ekki sinna upplýsingagjöf til fjárfesta með betri hætti en raun ber vitni. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 77 orð

Yfirmenn Fannie Mae reknir

FORSTJÓRI bandaríska fasteignalánafyrirtækisins Fannie Mae, Frank D. Raines , hefur verið rekinn. Meira
23. desember 2004 | Viðskiptablað | 655 orð | 1 mynd

Þegar hagfræðingurinn skiptir um ham

MIKIÐ hefur verið fjallað um fyrirhugaðar skattalækkanir hér á landi að undanförnu. Sitt sýnist hverjum, sumir eru ánægðir með að fá meira í budduna á meðan aðrir vilja meina að skattalækkanir séu ekki tímabærar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.