Greinar fimmtudaginn 30. desember 2004

Fréttir

30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

15 Íslendingar á Hua Hin

FIMMTÁN Íslendingar eru á vegum ferðaskrifstofunnar Kuoni í Hua Hin í Taílandi. Þá er 20 manna útskriftarhópur frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja á leið þangað. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð

1,5 milljónir til Tamil Nadu á Indlandi

HJÁLPARSTARF kirkjunnar hefur orðið við beiðni samstarfsaðila sinna í Tamil Nadu á Indlandi og sent þangað 1,5 milljóna króna framlag til að hjálpa fórnarlömbum 10 fiskiþorpa sem urðu illa úti í flóðunum. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 145 orð

300 sjúkraflug á árinu

ÞAÐ sem af er árinu hefur verið farið í 300 sjúkraflug á vegum Flugfélags Íslands þar sem slökkvilið- eða sjúkraflutningamaður frá Slökkviliði Akureyrar annast sjúklinginn. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

55 ára gömul kona ól þríbura fyrir dótturina

55 ára bandarísk kona, sem gekk með þríbura fyrir dóttur sína, varð léttari á þriðjudag. Voru börnin þrjú, tveir drengir og ein stúlka, tekin með keisaraskurði á sjúkrahúsi í Richmond í Virginíu. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 174 orð | 1 mynd

Aldargamall Vopnfirðingur

Vopnafjörður | Þorsteinn Jósef Stefánsson á Vopnafirði varð 100 ára annan jóladag. Þorsteinn fæddist á Rauðhólum í Vopnafirði og voru foreldrar hans Stefán Stefánsson og Aðalbjörg Þorsteinsdóttir. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Ástandið langverst í Phang-Nga

MARK Viravan, vararæðismaður Íslands í Taílandi, hefur heimsótt hamfaraslóðirnar í Taílandi, en hann var staddur á Phuket-eyju í gær og hafði m.a. heimsótt sjúkrahús og fullvissað sig um að þar eru engir Íslendingar. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Bankaráðið boðað til aukafundar í dag

BANKARÁÐ Íslandsbanka hefur verið boðað til aukafundar í dag í kjölfar ákvörðunar Bjarna Ármannssonar, forstjóra bankans, um að vísa aðstoðarforstjóranum, Jóni Þórissyni, úr starfi. Jón yfirgaf bankann í gær og kvaddi samstarfsmenn sína til fjölda ára. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð

Barnaheill með öfluga neyðaraðstoð í Suðaustur-Asíu

SAMTÖKIN Save the Children hafa brugðið skjótt við til að koma börnum og fjölskyldum þeirra sem urðu illa úti í hamförunum í Suðaustur-Asíu til hjálpar, að því er segir í fréttatilkynningu frá Barnaheillum. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Boðaðir í yfirheyrslur fljótlega

LÍKLEGT er að allmargir verði yfirheyrðir með réttarstöðu grunaðra hjá lögreglunni í Keflavík vegna brennufársins í Grindavík á jóladagskvöld. Rannsókn málsins heldur áfram og mun lögregla fljótlega boða menn til yfirheyrslna. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Bókfært virði 32 milljarðar

Í BYRJUN árs 2005 eru áætluð verðmæti í flutningskerfi Landsnets um 70 milljarðar að stofnvirði en bókfært virði um 32 milljarðar króna. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Doktor í stærðfræði

*INGI Örn Pétursson varði doktorsritgerð sína við stærðfræðideild University of Warwick 2. desember 2003. Andmælendur voru dr. McKenzie Wang, prófessor við McMaster University, Hamilton og dr. John Rawnsley, prófessor við University of Warwick. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 73 orð | 1 mynd

Dugmiklar stúlkur

Djúpivogur | Þær Ásdís Heiðdal, Sara Dís Tumadóttir, Ragnhildur Kristjánsdóttir og Karen Sveinsdóttir úr tíunda bekk Grunnskóla Djúpavogs tóku sig til á milli hátíða og buðu upp á gluggaþvott gegn vægu verði. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Eiður Smári íþróttamaður ársins

EIÐUR Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður hjá Chelsea og fyrirliði íslenska landsliðsins, var í gærkvöldi útnefndur íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Einn Íslendingur með allar tölur réttar í jókernum

ÞRÍR voru með sex rétta í útdrætti gærkvöldsins í Víkingalottói og hlaut hver þeirra rúmlega 21 milljón íslenskra króna í sinn hlut en enginn þeirra er Íslendingur. Dani, Norðmaður og Eistlendingur voru þeir sem duttu í lukkupottinn í þetta sinn. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ekki óvanur hamförum

JÓNAS Sigurþórsson, er í hópi átta Íslendinga sem dvelja á Phuket-eyju og voru í eins kílómetra fjarlægð frá ströndinni þegar flóðbylgjan skall á sl. sunnudag, eins og fram hefur komið í viðtölum í Morgunblaðinu. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 82 orð

Ekki til fjármagn | Erindi frá...

Ekki til fjármagn | Erindi frá Eiríki Sigurðssyni og Ágústi Þór Árnasyni var tekið fyrir í íþrótta- og tómstundaráði nýlega en þeir óska eftir því að nauðsynlegar endurbætur á sal Íþróttahallarinnar verði skoðaðar fyrir öldungamót körfuknattleiksdeildar... Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Engir Íslendingar á sjúkrahúsum í Phuket

MARK Viravan, vararæðismaður Íslands í Taílandi, heimsótti hamfaraslóðir á Phuket-eyju í gær. Hann fór m.a. á sjúkrahús þar sem dvelja 4-5 þúsund manns og fullvissaði sig um að þar væru engir Íslendingar. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fagnaðarfundir í Phuket

MIKLIR fagnaðarfundir urðu þegar finnski drengurinn Hannes Bergström, sem fannst einn og yfirgefinn á götu í Phuket eftir hamfarirnar í Asíu á sunnudag, hitti föður sinn að nýju í gær á sjúkrahúsi á eyjunni. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fimm ára stúlka varð fyrir bíl

FIMM ára gömul stúlka var flutt á sjúkrahús með heilahristing eftir að keyrt var á hana á Ísafirði um klukkan átta í gærkvöld. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 76 orð

Fjölgar í Mosfellsbæ | Íbúum í...

Fjölgar í Mosfellsbæ | Íbúum í Mosfellsbæ fjölgaði um 3,18% frá því í byrjun desember sl. frá síðasta ári, og var íbúafjöldi hinn 1. desember sl. 6.782. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Flugeldasalan fer vel af stað

FLUGELDASALA fyrir gamlárskvöld hófst í fyrradag og eru björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar umsvifamestar á þeim markaði með um 120 sölustaði um allt land þar sem rúmlega 600 sjálfboðaliðar leggja hönd á plóg. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 60 orð | 1 mynd

Flugeldasýning | Árleg flugeldasýning björgunarsveitarinnar Kyndils...

Flugeldasýning | Árleg flugeldasýning björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ verður á miðnætti á gamlárskvöld og verður sýningin í ár haldin til minningar um Ragnar Björnsson, sem lést nýverið eftir líkamsárás, en hann var um árabil í forystu í... Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 2 myndir

Flytur um 200 sænska ferðamenn frá Phuket

FERÐ þotu Loftleiða Icelandic til eyjunnar Phuket í Taílandi gekk mjög vel, að sögn Steinars Steinarssonar flugstjóra. Flugvélin var send til Taílands að beiðni sænskra stjórnvalda og mun hún flytja um 200 sænska ferðamenn til Stokkhólms í dag. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Folaldshryssum gefið úti

Hrunamannahreppur | Töluvert hefur snjóað í uppsveitum Árnessýslu og bændur eru farnir að huga að hestum sínum, ekki síst folaldshryssum og trippum. Víða er farið að gefa hestum úti og gátu þessar folaldshryssur gert sér gott af... Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 388 orð

Fóru annað en ráðgert var

ÞRÍR starfsmenn Flugleiða voru staddir á Maldív-eyjum í Indlandshafi í tengslum við leiguflug fyrir ítölsku ferðaskrifstofuna Neos, þegar flóðbygjan reið yfir eyjar og strendur við Indlandshaf sl. sunnudag. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Friðland

Náttúrustofa Norðurlands vestra á Sauðárkróki hefur látið gera úttekt á gróðurfari í friðlandinu við Miklavatn í Skagafirði. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 92 orð | 1 mynd

Friðsælt á Djúpavogi

Djúpivogur | Það hefur ríkt sannkallaður jólafriður á Djúpavogi nú á milli hátíðanna. Eftir óveðrið um jólin datt allt í dúnalogn og veðrið hefur verið stillt og fallegt síðan. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Futura flýgur fyrir Úrval-Útsýn

FERÐASKRIFSTOFAN Úrval-Útsýn hefur samið við spænska flugfélagið Futura um leiguflug á tveimur flugleiðum næsta sumar. Um er að ræða flug til Costa del Sol og Mallorca. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 85 orð

Heimskortið breyttist

Jarðskjálftinn við Súmötru sem olli flóðunum við Indlandshaf var einn af þeim sterkustu sem mælst hafa eða níu stig á Richter-kvarða. Að sögn AFP -fréttastofunnar var hann svo kröftugur að Súmatra færðist til suðvesturs um 36 metra. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Hindruðu ríkisstjórnarfund í Kíev

HUNDRUÐ úkraínskra stjórnarandstæðinga sátu í gær um stjórnarráðið í Kíev til að koma í veg fyrir að Viktor Janúkovítsj forsætisráðherra gæti haldið þar fund með stjórn sinni. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Hjálpargögn tekin að berast á hamfarasvæðin

HJÁLPARGÖGN voru tekin að berast til hamfarasvæðanna í Suður-Asíu í gær en öruggt þykir að neyðaraðstoð vegna hörmunganna, sem nú er vitað að kostuðu 80.789 manns lífið, verður sú umfangsmesta í sögunni. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 401 orð | 1 mynd

Hrafnista byggir á Heimsenda

Kópavogur | Nýtt aðal- og deiliskipulag fyrir öldrunarþorp í Vatnsendalandi, á reit sem kallast Heimsendi, verður auglýst strax eftir áramót, en bæjarstjórn Kópavogs samþykkti auglýsinguna á fundi sínum á þriðjudag. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Iðnskólinn í Hafnarfirði brautskráir 35

BRAUTSKRÁNING nemenda á haustönn í Iðnskólanum í Hafnarfirði fór fram í skólahúsinu 18. desember sl. Brautskráðir voru 35 nemendur. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Iðnskólinn í Reykjavík útskrifar 131

Í LOK haustannar var 131 nemandi útskrifaður frá Iðnskólanum í Reykjavík af sex námssviðum auk Meistaraskólans. Við útskrift í Hallgrímskirkju voru þeim nemendum sem sköruðu fram úr á einstökum sviðum og í einstökum námsgreinum veitt verðlaun. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Íslendingar í Taílandi taldir öruggir

FENGIST hafa vísbendingar um að fimm Íslendingar, sem leitað var að í Taílandi og talið var að gætu hafa verið á hættusvæði, séu ekki í hættu þótt ekki hafi náðst í þá sjálfa, að sögn Heiðrúnar Pálsdóttur sendiráðsritara. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Jól með Grími Lárussyni

Jólavísur Gríms Lárussonar heitins sóma sér vel, en hann orti um jólin árið 1986: Það er af sem áður var yndis margur saknar. Endurminning æskunnar oft um jólin vaknar. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Klippt á naflastrenginn frá Landsvirkjun í dag

MIKLAR breytingar eiga sér stað á raforkumarkaðnum hér á landi um áramótin, sem rekja má til nýrra raforkulaga sem tóku gildi á síðasta ári. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Krákur kaupir byggingavörur Húnakaupa

Blönduós | Stjórn Húnakaupa hf. á Blönduósi hefur ákveðið að taka tilboði Kráks ehf. í verslunarrekstur byggingavörudeildar Húnakaupa á Blönduósi. Húnakaup voru stofnuð upp úr verslunarrekstri Kaupfélags Húnvetninga. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Launin lækkuð | Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar hefur...

Launin lækkuð | Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að laun fulltrúa í bæjarstjórn, bæjarráði og nefndum Vestmannaeyjabæjar lækki um 5%. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Leggja til tvær fiskmáltíðir á viku

MIKLAR líkur eru á því að fiskneyzla í Bandaríkjunum eigi eftir að aukast verulega á næstu árum. Skýringin er sú að "Manneldisráð" Bandaríkjanna mun að öllum líkindum leggja til að hvert mannsbarn borði tvær fiskmáltíðir í viku. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Leiddir í sprengjugildru

UM 30 manns fórust þegar hús, sem talið var aðsetur íraskra uppreisnarmanna, var sprengt upp í Bagdad í gær. Meðal hinna látnu eru að minnsta kosti sex lögreglumenn en líklegt þykir, að þeir hafi verið ginntir á staðinn. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Líðan piltsins eftir atvikum

PILTURINN sem slasaðist alvarlega á baki í vélsleðaslysi á Ólafsfjarðarvegi við Hauganesafleggjara 19. desember sl. liggur nú á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 299 orð

Mannskæðustu jarðskjálftarnir

JARÐSKJÁLFTAR, skriðuföll og flóðbylgjur hafa valdið dauða og eyðileggingu svo lengi sem sögur kunna frá að greina. Átti sá mannskæðasti sér stað í Shensi-héraði í Kína árið 1556 en talið er, að hann hafi valdið dauða 830.000 manna. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 301 orð

Margar bókabúðir taka ekki skilagjald

BÓKABÚÐIN Iða við Lækjargötu í Reykjavík og Bóksala stúdenta taka við öllum skilabókum sem enn eru í söluumbúðum, innheimta ekkert skilagjald og ekki er sérstakur skilafrestur á bókum. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Margþættar rannsóknir á erfðum húsdýra

STJÓRN Ásusjóðs Vísindafélags Íslendinga veitti í gær dr. Stefáni Aðalsteinssyni búfjárfræðingi heiðursverðlaun sjóðsins árið 2004 fyrir víðtækar rannsóknir og ritstörf um erfðir íslenskra húsdýra. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð

Mjólkurduft innkallað vegna sýkinga

MJÓLKURDUFT af gerðinni Pregestimil hefur af öryggisástæðum verið innkallað úr verslunum hér á landi, líkt og um allan heim, eftir að í ljós kom að duftið olli alvarlegum sýkingum í 10 nýburum í Frakklandi frá 25. október sl. til 13. desember. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð

Mun fleiri erlendir ferðamenn

AÐ MINNSTA kosti 2.600 erlendir ferðamenn munu gista á hótelum og gistiheimilum hérlendis um áramótin og er það um 40% aukning frá fyrra ári að því er fram kemur hjá Samtökum ferðaþjónustunnar, en velflest hótel og gistiheimili verða opin um áramótin. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 656 orð | 1 mynd

Náttúran togar alltaf í mig

Selfoss | "Mér finnst fólk hafa góða vitund gagnvart umhverfisvernd og það tekur vel eftir þeim áróðri og áherslum sem við setjum fram um þessi mál í fréttatilkynningum og bæklingum," segir Guðmundur Tryggvi Ólafsson, umhverfisfræðingur... Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 84 orð

Nýársdansleikur | Nýársdansleikur verður haldinn í...

Nýársdansleikur | Nýársdansleikur verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri að kvöldi nýársdags þar sem nýstofnuð Kammersveit Tónlistarfélags Akureyrar leikur Vínarvalsa og aðra sígilda danstónlist. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Nýr yfirmaður Kabúl-flugvallar

Á GAMLÁRSDAG mun nýr yfirmaður taka við stjórn flugvallarins í Kabúl. Lárus Atlason tekur þá við af Garðari Forberg sem gegnt hefur starfinu frá því í lok nóvember. Lárus verður yfirmaður flugvallarins fram til 1. febrúar en þá taka Tyrkir við... Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð

Óvenjuhá vatnsstaða í Lónunum

Kelduhverfi | Vatnsstaðan í Lónunum í Kelduhverfi hefur ekki verið hærri í áratugi. Það varð álíka mikið flóð 1979 en mesta flóð sem komið hefur varð í janúar 1949 segir á vefnum kelduhverfi.is. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Prestar hvattir til að minnast fórnarlambanna

BISKUP Íslands hefur sent prestum þjóðkirkjunnar bréf þar sem hvatt er til þess að fórnarlamba hamfaranna verði minnst í guðsþjónustum um áramótin. Í bréfi biskups segir m.a. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ramsey Clark ver Saddam

RAMSEY Clark, sem var dómsmálaráðherra Bandaríkjanna í forsetatíð Lyndons B. Johnsons, hefur bæst í hóp þeirra lögfræðinga, sem munu verja Saddam Hussein, fyrrverandi Íraksforseta, í væntanlegum réttarhöldum yfir honum á næsta ári. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 206 orð | 2 myndir

Rut íþróttamaður Akureyrar

RUT Sigurðardóttir úr Þór var kjörin íþróttamaður Akureyrar í hófi sem efnt var til í Íþróttahöllinni á Akureyri, en hún varð m.a. Norðurlandameistari í taekwondo á árinu. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

Rúmlega 2.000 Svía saknað í Taílandi?

ÓLJÓST var í gær hversu margra Svía væri saknað á hamfarasvæðunum í Asíu. Margt þótti benda til þess að fleiri Svíar hefðu verið þar á ferð en talið var í fyrstu og sagði Svenska Dagbladet að rúmlega 2.000 Svía væri saknað í Taílandi einu. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Ræturnar liggja í Trinidad

STOFNANDI Ásusjóðs Vísindafélags Íslendinga var Ása Guðmundsdóttir Wright. Eru nú liðin 36 ár síðan hún gaf Vísindafélaginu peningagjöf á hálfrar aldar afmæli félagsins, til minningar um eiginmann sinn, dr. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 104 orð

Samið við VÍS

BÆJARRÁÐ Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að ganga til samninga við VÍS í framhaldi af útboði á tryggingum fyrir sveitarfélagið. Á fundi í bæjarráði síðastliðið sumar var samþykkt að segja upp samningi við Vátryggingafélag Íslands hf. frá og með 1. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 117 orð

Samruni vefsíðu og forrits

UM miðjan janúar fer í loftið nýr miðill, kallaður i-screen en byggir á nýsköpunarvinnu íslensks frumkvöðuls, Péturs Reynissonar. Hér er um alveg nýja nálgun að ræða hvernig efni er veitt til notenda um Netið. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 259 orð

Segir landeigendur eiga jarðhitaréttinn í Reykjahlíð

LÖGMAÐUR landeigenda Reykjahlíðar segir engan vafa leika á að landeigendur séu eigendur allra jarðhitaréttinda í Gjástykki innan landamerkja Reykjahlíðar. Hann hefur sent Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra bréf þar sem þessi afstaða er áréttuð. Meira
30. desember 2004 | Minn staður | 48 orð

Semja við OR | Bæjarstjórn Seltjarnarness...

Semja við OR | Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur ákveðið að hefja samningaviðræður við Orkuveitu Reykjavíkur um lagningu breiðbands á öll heimili í bæjarfélaginu, en verkið var boðið út á dögunum. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Síminn gefur símtöl til hamfarasvæðanna

SÍMINN hefur ákveðið að koma til móts við þá einstaklinga hérlendis sem þurfa að ná sambandi við ástvini sína í löndunum sem verst urðu úti í hamförunum með því að taka ekkert fyrir símtöl þangað fram til miðnættis sunnudaginn 2. janúar nk. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Skólinn heitir Ljósaborg | Nýr grunnskóli...

Skólinn heitir Ljósaborg | Nýr grunnskóli sem sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er að láta reisa á Borg í Grímsnesi fær nafnið Ljósaborg. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 107 orð

Skynjuðu dýrin hættuna?

ÞAÐ hefur vakið nokkra furðu á Sri Lanka, að ekki er að sjá, að villt dýr á hamfarasvæðunum þar í landi hafi orðið flóðbylgjunni að bráð. Túlka margir það þannig, að þau hafi skynjað hættuna í tíma og forðað sér. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Snjóflóð í Óshlíð og Ólafsfjarðarmúla

VEGINUM um Óshlíð og Súðavíkurhlíð var lokað vegna snjóflóða sem féllu skömmu eftir hádegi í gær. Ekki urðu slys á fólki. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Snjómokstur á Akureyri

MIKIÐ snjóaði á Akureyri um jólin og enn er unnið að því að koma öllum snjónum burt. Þessi vélskófla og vörubíll voru að athafna sig í Norðurgötunni á Oddeyri þegar ljósmyndari átti þar leið um. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Sorg en líka nokkur kraftaverk

BJÖRGUN hinnar þriggja vikna gömlu S. Tulasi þykir ganga kraftaverki næst. Flóðbylgjan á sunnudag hreif barnið frá foreldrunum sem voru við vinnu sína á veitingastað á eynni Penang í Malasíu. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Straumur fór af stóriðjuverunum á Grundartanga

STRAUMUR fór af stóriðjuverunum á Grundartanga; álveri Norðuráls og járnblendiverksmiðju í fyrrinótt og lá framleiðsla þar niðri í tæpa klukkustund. Orsök þessa voru bilanir sem urðu í raforkudreifingarkerfi Landsvirkjunar í kjölfar ísingar og seltu. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Stytta húsið um helming

Sandgerði | Gamalt hús sem hefur staðið út í Hafnargötu í Sandgerði í marga áratugi hefur nú verið stytt um helming. Unnið hefur verið við niðurrif hússins síðustu daga og flytja það á áramótabálköst Sandgerðinga. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð

Sækja um sömu lóð | Hvalaskoðunarfyrirtækin...

Sækja um sömu lóð | Hvalaskoðunarfyrirtækin á Húsavík hafa sótt um sömu lóðina á Hafnarstétt. Norðursigling ehf. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 348 orð

Tafir óhjákvæmilegar á verkum ef fólk fæst ekki í vinnu

IMPREGILO hefur auglýst eftir tækjamönnum, smiðum, byggingaverkamönnum, járniðnaðarmönnum, rafvirkjum og þjónustufólki í mötuneyti og vinnubúðum í blöðunum en til þessa hafa viðbrögð við starfsauglýsingum Impregilo verið dræm. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd

Talið líklegt að meira en 100.000 hafi farist

TALA látinna eftir náttúruhamfarirnar í Asíu á sunnudag var í gær komin yfir 80 þúsund og segja embættismenn í löndum við Indlandshaf að hin raunverulega tala sé vafalaust mun hærri, yfir 100.000. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 1859 orð | 1 mynd

Ummæli um mögulega bankasameiningu vöktu upp ólund

Vegna ágreinings sem "ekki varð brúaður" ákvað forstjóri Íslandsbanka, Bjarni Ármannsson, að víkja aðstoðarforstjóranum, Jóni Þórissyni, úr starfi. Jón yfirgaf bankann í gær og rekur í samtali við Björn Jóhann Björnsson skýringar sínar á brottrekstrinum og aðdraganda hans. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Utan hamfarasvæðanna

ÚRVAL-Útsýn hefur skipulagt tvær sérferðir fyrir golfiðkendur til Pattaya í Taílandi í janúar og febrúar. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vann 38 manns í fjöltefli í Kringlunni

DANSKI stórmeistarinn Henrik Danielsen hafði í nógu að snúast þegar hann tefldi fjöltefli við gesti Kringlunnar í Reykjavík, sem voru á öllum aldri, í gær. Tefldi Henrik 40 skákir og bar hann sigur úr býtum úr 38. Meira
30. desember 2004 | Erlendar fréttir | 217 orð

Varanlegt gagn að leikföngum

NOTI ung börn leikföng sem kenna þeim ákveðna færni geta áhrifin orðið varanleg og gert þau snjallari en ella á fullorðinsárum, að sögn fréttavefjar BBC . Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Verkið verði á áætlun í vor

Framkvæmdir við steyptan sökkul aðalstíflu Kárahnjúkavirkjunar, svokallaðan távegg, eru nú orðnar um fjórum mánuðum á eftir áætlunum en aðrir verkþættir ganga vel og eiga þessar tafir að óbreyttu ekki að raska tímaáætlun fyrir framkvæmdir við Kárahnjúka... Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Vinningur í Lionshappdrætti

Njarðvík | Dregið var í Lionshappdrætti sem Lionsklúbbur Njarðvíkur stendur fyrir um jól á hverju ári. Tuttugu númer voru dregin út. Aðalvinningurinn var bíll og kom hann á miða Sigrúnar Gróu Magnúsdóttur. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð

VÍS bætir sjúkra- og lækniskostnað

TRYGGINGAFÉLAGIÐ VÍS hefur ákveðið að bæta viðskiptavinum sínum á flóðasvæðum Suðaustur-Asíu tiltekið tjón sem þeir kunna að hafa orðið fyrir þar, þrátt fyrir ákvæði í ferðatryggingum, þar á meðal sem felast í F+ fjölskyldutryggingunni, um að þær taki... Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Yfir 27 milljónir hafa safnast

RÚMLEGA 27 milljónir króna hafa safnast hér á landi síðustu daga til hjálparstarfs á vegum Rauða krossins á hamfarasvæðunum í Asíu. Meira
30. desember 2004 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Þurfa að taka ákvörðun um búsetu um áramótin

FYRRVERANDI starfsmenn Kísiliðjunnar í Mývatnssveit, sem búa í leiguhúsnæði í eigu Kísiliðjunnar, þurfa að ákveða um áramót hvort þeir vilji flytja burtu eða ráðast í kaup á því húsnæði sem þeir hafa leigt. Meira

Ritstjórnargreinar

30. desember 2004 | Leiðarar | 117 orð

Framlög til þróunarmála

Sameinuðu þjóðirnar miða við að framlög þeirra þjóða heims sem aflögufærar eru til þróunarmála nemi 0,7% af vergri landsframleiðslu. Meira
30. desember 2004 | Leiðarar | 296 orð

Offita og auglýsingar

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, alþingismaður Samfylkingar, lagði fyrir skömmu fram á Alþingi þingsályktunartillögu, þar sem gert er ráð fyrir takmörkun á auglýsingum um óholla matvöru. Um tillögu þingmannsins var fjallað í Morgunblaðinu í fyrradag. Meira
30. desember 2004 | Leiðarar | 356 orð

Tvískinnungur?

Fólk um allan heim er í hálfgerðu losti vegna náttúruhamfaranna í Asíu. Afleiðingar þeirra fyrir fólk í þessum heimshluta og einstakar fjölskyldur eru svo átakanlegar að ekki verður með orðum lýst. Meira
30. desember 2004 | Leiðarar | 310 orð

Varkár afstaða Landsbanka

Landsbanki Íslands hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að óvarlegt sé að veita 100% lán til húsnæðiskaupa. Bankinn hefur ákveðið að hætta slíkum lánveitingum og framvegis verði 90% lán af markaðsverðmæti íbúða hámarkslán. Meira

Menning

30. desember 2004 | Kvikmyndir | 202 orð | 1 mynd

267 kvikmyndir keppa um fimm tilnefningar

ALLS 267 kvikmyndir eiga möguleika á að vinna Óskarsverðlaun á næsta ári í flokknum besta mynd ársins, en einungis fimm myndir hljóta tilnefningu. Kjörseðlar til félaga í óskarsverðlaunanefndinni hafa núverið sendir út. Meira
30. desember 2004 | Bókmenntir | 360 orð | 1 mynd

Bílar í eina öld

Höfundur: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. 383 bls., myndir. Útgefandi: Saga bílsins á Íslandi ehf., Reykjavík 2004. Meira
30. desember 2004 | Kvikmyndir | 387 orð | 1 mynd

Breyskar ofurhetjur

Leikstjórn og handrit: Brad Bird. Kvikmyndataka: Andrew Jimenez, Patrick Lin og Janet Lucroy. Brellur: Jessica Abroms. Aðalhlutverk á ensku: Craig T. Nelson, Holly Hunter, Samuel L. Jackson, Jason Lee, Spencer Fox og Sarah Vowell. 121 mín. BNA. Buena Vista Int. 2004. Meira
30. desember 2004 | Menningarlíf | 305 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Gítargoðsögnin Walter "Hank" Garland er látin, 74 ára að aldri. Meira
30. desember 2004 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Friðargæsla

Heimildamyndin Íslenska sveitin, um íslensku friðargæsluna í Afganistan, verður sýnd á Stöð 2 í kvöld. Meira
30. desember 2004 | Tónlist | 519 orð | 1 mynd

Furðulega flott

Pósthúsið í Tuva er skipað Gunnari Einari Steingrímssyni, Henrý A. Hálfdánarsyni, Hirti Guðnasyni og Hlyni Þorsteinssyni. Einnig komu við sögu á plötunni Ari Þorgeir Steinarsson og Anna Bjarnadóttir. Öll lög og texta á Hlynur utan lagið "Samtökin" en þar á Börkur B. Baldvinsson lag og texta. Vélamaður í upptökum var Henrý en Gunnar K. Steinarsson sá um að taka upp fimm lög. Gunnar og Hlynur sáu um hljóðblöndun. Útgefandi er Hlynur Þorsteinsson. Meira
30. desember 2004 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

Grunaður um Munch-þjófnaðinn

MAÐUR hefur verið færður til yfirheyrslu hjá norsku lögreglunni vegna gruns um aðild að ráninu á málverkunum Madonnu og Ópinu eftir Edvard Munch, sem stolið var úr Munch-safninu í Osló í ágúst og eru enn ófundin. Meira
30. desember 2004 | Bókmenntir | 544 orð | 1 mynd

Hressilegt spangól

eftir Arto Paasilinna. Þýðandinn Kristín Mäntylä.179 bls. Mál og menning, 2004. Meira
30. desember 2004 | Tónlist | 477 orð | 2 myndir

Karlakór Dalvíkur slær á jólastrengi

Sönglög eftir: J.S. Bach, Praetorius, W.J. Kirkpatrick, Irvin Berlin, F. Bernard, Autry, Jórunni Viðar, Sigvalda Kaldalóns, A. Adam, Karl O. Runólfsson, Verdi, Sigurð Þórðarson, Jón Ásgeirsson, Guðmund Óla Gunnarsson, Sigfús Halldórsson og Gunnar Þórðarson. Flytjendur: Karlakór Dalvíkur. Einsöngur: Hlöðver Sigurðsson, tenór. Píanóleikari: Daníel Þorsteinsson. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. sunnudaginn 27. des. 2004 kl. 20.30. Meira
30. desember 2004 | Bókmenntir | 410 orð

Litla stelpan...?

Þýðandi: Sigrún Árnadóttir. Myndskreytingar: Svend Otto S. 224. bls. Vaka-Helgafell 2004. Meira
30. desember 2004 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Með látum!

HJÁLMAR fóru varla hljóðlega af stað í haust eins og nafn plötunnar segir til um. Þessi helsta reggísveit landsins hefur vakið mikla athygli fyrir frumburð sinn og aflað sér sífellt fleiri aðdáenda. Meira
30. desember 2004 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Ný skynjun!

NÝDÖNSK hélt þrenna tónleika ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrir fullu Háskólabíói í nóvemberbyrjun. Tónleikarnir voru teknir upp og er útkoman níu laga diskurinn Skynjun , sem ber nafn upphafslags plötunnar. Meira
30. desember 2004 | Menningarlíf | 249 orð | 1 mynd

Sally Field!

ÉG HEF lengi haft mikið dálæti á leikkonunni Sally Field. Þar fer skapgerðarleikkona í hæsta gæðaflokki; jafnvíg á leik í gamanmyndum, spennumyndum og dramatískum myndum. Meira
30. desember 2004 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Sálmar!

ELLEN Kristjánsdóttir er löngu landsfræg söngkona og er þekkt fyrir sína ljúfu rödd. Platan Sálmar hefur slegið í gegn hjá þjóðinni en hún inniheldur 12 alkunna sálma, sem fylgt hafa þjóðinni frá vöggu til grafar í kirkjum landsins. Meira
30. desember 2004 | Tónlist | 522 orð | 1 mynd

Skuggi kemur í ljós

Hljómsveit Kristjáns Eggertssonar, Delicia Mini, hefur gert það gott hjá frændum okkar Dönum með frumburð sinn, plötuna Skugga. Danska ríkisútvarpið valdi hana m.a. fjórðu bestu dönsku plötu ársins. Ívar Páll Jónsson sló á þráðinn til Kristjáns á heimili hans í Árósum. Meira
30. desember 2004 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Stelpupopp!

DISKURINN Barbie Girls er með hvorki meira né minna en 22 lögum með ýmsum helstu stelpuhljómsveitum og listamönnum síðustu ára. Meira
30. desember 2004 | Menningarlíf | 687 orð | 1 mynd

Susan Sontag öll

Susan Sontag lést síðastliðinn mánudag 71 árs að aldri. Meira
30. desember 2004 | Menningarlíf | 1877 orð | 3 myndir

Sýn hins innra auga

Það er farið að líða á hina gagnmerku Turner-sýningu sem staðið hefur yfir í nokkrum sölum Ríkislistasafnsins í Kaupmannahöfn frá því 4. september og lýkur 9. janúar. Meira
30. desember 2004 | Bókmenntir | 830 orð | 1 mynd

Táknfræðingur á sömu miðum

eftir Dan Brown í þýðingu Karls Emils Gunnarssonar. 450 bls. Bjartur 2004. Meira
30. desember 2004 | Menningarlíf | 1507 orð | 2 myndir

Veruleikinn í nýrri íslenskri myndlist

Þegar talað er um nýja íslenska myndlist verður almenningi trúlega fyrst hugsað til Nýlistasafnsins, sem gegnum tíðina hefur borið hitann og þungann af samtímanum í myndlist. Meira
30. desember 2004 | Menningarlíf | 51 orð | 2 myndir

Þjóðleikhússtjóri kveður

STARFSMENN Þjóðleikhússins kvöddu í fyrrakvöld Stefán Baldursson sem lætur af störfum sem þjóðleikhússtjóri um áramótin. Stefán hefur sinnt starfinu síðan 1991. Meira

Umræðan

30. desember 2004 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Augnslys um áramót

María Soffía Gottfreðsdóttir fjallar um augnslys um áramót: "Slys vegna flugelda verða á tímabilinu frá því strax eftir jól og fram í janúar og því segja tölur frá gamlárskvöldi ekki alla söguna." Meira
30. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 281 orð

Banvænn skammtur af alsælu

Frá Elíasi Kristjánssyni: "FÁTT er eins sorglegt og dauði ungrar manneskju sem átti bjart lífið framundan. Fyrir skömmu las ég frásögn í bresku blaði um dauðsfall ungrar stúlku, Wendy Papas, en hún hafði tekið inn of stóran skammt af eiturlyfinu ecstasy, eða svokallaðri alsælu." Meira
30. desember 2004 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Bregðum blysum á loft

Magnús Ingi Magnússon fjallar um flugelda og meðferð þeirra: "...hann var fljótur að svara fyrir þá bræður. Á hans heimili væri áfenginu sleppt um áramótin og rakettur og flugeldadót keypt í staðinn." Meira
30. desember 2004 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Er einhver týndur?

Pétur A. Maack fjallar um björgunarsveitir og fórnfúst starf þeirra: "Í landinu er öflugt net björgunarsveita sem skipaðar eru sjálfboðaliðum sem af fórnfýsi og áhuga, hafa sérhæft sig í hjálparstarfi." Meira
30. desember 2004 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Hitaveita Suðurnesja, Hafnarfjörður og jarðvarminn

Gunnar Svavarsson fjallar um raforkumál í Hafnarfirði: "Það dylst engum sem lítur á listann að fyrirtækið sækir hratt fram og 30 ára afmælið er einn áfanginn í þróunarferli þess, neytendum og eigendahópnum til heilla." Meira
30. desember 2004 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Hrein opinberun

Hallur Hallsson fjallar um Baug og fjölmiðla: "Auðvitað lýsir þetta því heljartaki sem Baugur hefur á fjölmiðlum og umræðu í landinu." Meira
30. desember 2004 | Aðsent efni | 1317 orð | 1 mynd

Hversu traustar eru undirstöður Kárahnjúkastíflu og Hálslóns?

Nú er að bætast við vitneskja sem bendir til að einnig jarðfræðilegar forsendur framkvæmdanna við Kárahnjúka geti verið ótraustar og mannvirkin sjálf því ekki örugg. Meira
30. desember 2004 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Innrásin í Írak var röng ákvörðun

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um stríð: "Meginniðurstaðan er sú, að Bandaríkjamenn eru komnir á þá skoðun að rangt hafi verið að gera innrás..." Meira
30. desember 2004 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Íslenskur verkfallskúltúr - hvað er það?

Petrína Baldursdóttir fjallar um kjaramál: "Er ekki verkfallsvopnið það eina sem launamenn geta gripið til ef þeim finnst þeir vera órétti beittir?" Meira
30. desember 2004 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Nóg komið hjá Sverri og fleirum

Kristinn Pétursson fjallar um málflutning ýmissa aðila og stefnu ríkisstjórnarinnar: "Ég tel það skyldu mína sem ábyrgur þjóðfélagsþegn að verja ráðherra í ríkisstjórn Íslands þegar að þeim er vegið með óþverralegum og rætnum óhróðri..." Meira
30. desember 2004 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur og erlendar brautarstöðvar

Friðrik Hansen Guðmundsson fjallar um Reykjavíkurflugvöll: "Eðlilegra er að spyrja hvort Kaupmanna-hafnarbúar myndu nokkurn tíma samþykkja að flugvöllur á stærð við Reykjavíkurflugvöll væri inni í miðri Kaupmannahöfn." Meira
30. desember 2004 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Sókn er besta vörnin

Gunnar Örlygsson fjallar um stjórnmál: "Þó það verði mitt síðasta verk mun ég berjast af alefli fyrir breyttum áherslum á þessu sviði." Meira
30. desember 2004 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Stjórnun háskóla, breytt hlutverk, breyttar kröfur

Þorsteinn Gunnarsson fjallar um stjórnun háskóla: "Í síbreytilegum heimi verða háskólar að stýra starfsemi sinni þar sem markmið verða flóknari, fjármögnun óvissari en um leið þurfa þeir að halda fram sérstöðu sinni í umhverfi þar sem samkeppnin eykst sífellt." Meira
30. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 280 orð

TR sendi lífeyrisþegum fríkortið sjálfkrafa

Frá Pétri Péturssyni: "LÍFEYRISSJÓÐUR starfsmanna ríkisins sýndi ellimóðum félögum sínum þá rausn að bjóða þeim til hátíðarsamkomu á Grand hóteli miðvikudaginn 19. maí sl." Meira
30. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 321 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hestar undir Úlfarsfelli NÆR daglega keyri ég Úlfarsfellsveg og hef því orðið vitni að tveimur hrossum í hólfi þar neðan vegar. Stingandi stráin af næringarlausu grasinu eru orðin anzi fá, ef nokkur eru. Meira
30. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 187 orð

Þess skal getið sem gott er gert

Frá Unni Guðjónsdóttur: "HINN 26. desember sl. sýndi ríkissjónvarpið ballettinn Græna borðið , eftir danshöfundinn Kurt Jooss. Þessi nútímaballett fékk l. verðlaun í fyrstu danskeppni sem haldin var fyrir nútíma dansverk, en hún var í París árið l932." Meira

Minningargreinar

30. desember 2004 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

ALDA B. JÓNSDÓTTIR

Alda Bjarnheiður Jónsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 1. júlí 1931. Hún lést á Vífilsstöðum að kvöldi 22. desember síðastliðins. Foreldrar Öldu voru þau Jón Austmann Bjarnason, sjómaður og verkamaður, ættaður frá Breiðdalsvík, f. 19.1. 1880, d. 17.9. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2004 | Minningargreinar | 4383 orð | 1 mynd

ERLA HALLDÓRSDÓTTIR

Erla Halldórsdóttir fæddist í Smálöndum í Mosfellssveit 20. júní 1949. Hún andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi á aðfangadag síðastliðinn. Foreldrar Erlu voru Laufey Jónsdóttir, f. í Vöðlakoti í Gaulverjarbæjarhreppi 10.6. 1911, d. 3.11. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2004 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR EINARSSON

Guðmundur Einarsson garðyrkjumaður fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1929. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands föstudaginn 17. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hveragerðiskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2004 | Minningargreinar | 3497 orð | 1 mynd

GUÐRÚN FINNBOGADÓTTIR

Ragnheiður Magndís Guðrún Finnbogadóttir ljósmóðir fæddist á Þiðriksvöllum í Strandasýslu 7. september 1915. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur 19. des. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Finnbogi Jón Guðmundsson, f. 17. sept. 1884, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2004 | Minningargreinar | 2146 orð | 1 mynd

UNNUR HALLA LÁRUSDÓTTIR

Unnur Halla Lárusdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 26. september 1916. Hún lést á líknardeild Landakots mánudaginn 20. desember síðastliðinn. Foreldar Unnar voru Lárus Halldórsson, f. á Rauðafelli, A-Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu, 18.2. 1874, d. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2004 | Minningargreinar | 2307 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN BJÖRNSSON

Þórarinn Björnsson fæddist á Djúpavogi 19. nóvember 1909. Hann lést á Elliheimilinu Grund að morgni jóladags, hálftíræður að aldri. Foreldrar hans voru hjónin Margrét K. Jónsdóttir frá Hjarðarholti í Dölum, f. 31. desember 1874, d. 13. júní 1954, og Þ. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. desember 2004 | Daglegt líf | 859 orð | 10 myndir

Einfaldleikinn er alltaf bestur

Meistarakokkurinn Axel Óskarsson er ekki í vandræðum með að töfra fram dýrindis smárétti. Jóhanna Ingvarsdóttir lenti í veislunni og fékk uppskriftir að fínum veitingum. Meira
30. desember 2004 | Daglegt líf | 1015 orð | 1 mynd

Eltist oftast við tilboðin

"Ég baka helst ef ég er í vondu skapi, það er mjög gott ráð að hella sér í að hnoða deig þegar þannig stendur á, þá smitar maður ekki fýlunni út frá sér," segir Dýrleif Skjóldal. En það er sjaldan bakað á heimili hennar. Meira
30. desember 2004 | Daglegt líf | 378 orð | 1 mynd

Fylgja nýjum straumum

Flestar verslanir byrja með útsölu í janúar og á milli jóla og nýárs er fólk að koma og skipta þeim gjöfum sem pössuðu kannski ekki eða voru ekki að smekk viðkomandi. En í nokkrum stórum verslunum hófust útsölurnar strax daginn eftir annan í jólum. Meira
30. desember 2004 | Daglegt líf | 212 orð

Sólgrjónasveifla

Þegar Dilla var beðin um uppskrift datt henni í hug að deila með lesendum meinhollum og góðum mat, sem ekki er núorðið á hvers manns borðum. Meira

Fastir þættir

30. desember 2004 | Dagbók | 48 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á gamlársdag, 31. desember, verður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, 50 ára. Af því tilefni efnir hún til stefnumóts við vini og annað samferðafólk milli kl. Meira
30. desember 2004 | Viðhorf | 829 orð

Appelsínugul jól

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is: ""Gömlu trébabúskunum og öðrum hefðbundnum söluvarningi var ýtt til hliðar fyrir appelsínugular vörur; trefla, húfur, rósir og jafnvel kanínueyru."" Meira
30. desember 2004 | Dagbók | 181 orð | 1 mynd

Ausa og Stólarnir frumsýnd í Borgarleikhúsinu

BORGARLEIKHÚSIÐ frumsýnir í kvöld kl. 20 verkin Ausu og Stólana, sem er samsett úr tveimur leikhúsperlum, einþáttungunum Ausa Steinberg eftir Lee Hall, sem m.a. Meira
30. desember 2004 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli . Í dag, 30. desember, er sextugur Guðmundur Arinbjörn Sæmundsson frá Eyri í Gufudalssveit, Arnarsmára 26, Kópavogi. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum í Smáraskóla, Dalvegi 1, frá kl.... Meira
30. desember 2004 | Fastir þættir | 245 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Frumleg litaríferð. Norður &spade;8432 &heart;D5 ⋄DG93 &klubs;843 Suður &spade;ÁKD &heart;ÁK ⋄Á42 &klubs;Á10752 Suður verður sagnhafi í þremur gröndum án afskipta AV af sögnum. Útspil vesturs er hjartagosi. Hvernig er best að spila? Meira
30. desember 2004 | Dagbók | 43 orð | 1 mynd

Bænastund í Árbæjarkirkju

ÁRBÆJARKIRKJA verður með bæna- og kyrrðarstund í hádeginu í dag, 30. desember, þar sem sérstaklega er beðið fyrir aðstandendum og látnum í náttúruhörmungunum í Indónesíu. Stundin hefst kl. 12 og stendur í hálftíma. Meira
30. desember 2004 | Dagbók | 24 orð

Drottinn, þú rannsakar og þekkir mig.

Drottinn, þú rannsakar og þekkir mig. Hvort sem ég sit eða stend, þá veist þú það, þú skynjar hugrenningar mínar álengdar. (Sálm. 139, 2.) Meira
30. desember 2004 | Dagbók | 49 orð | 1 mynd

Jólasöngvar Kórs MR

KÓR Menntaskólans í Reykjavík syngur út jólin í Dómkirkjunni í kvöld kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis og efnisskrá tónleikanna fjölbreytt jólatónlist og -söngvar. Nokkrir kórfélagar munu syngja einsöng með kórnum og aðrir leika á hljóðfæri. Meira
30. desember 2004 | Dagbók | 105 orð | 1 mynd

Martröð á jólanótt

Loftkastalinn | Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýnir í kvöld söngleikinn Martröð á jólanótt, en handritið er byggt á kvikmyndinni "The Nightmare before Christmas" eftir hinn þekkta og virta leikstjóra Tim Burton. Meira
30. desember 2004 | Dagbók | 474 orð | 1 mynd

Neytendum og fyrirtækjum í hag

Emil B. Karlsson er fæddur í Reykjavík árið 1953. Hann lauk fil. cand. prófi í kynningartækni og uppeldisfræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð og M.Sc í viðskiptafræði. Emil hefur starfað við kennslu og sem kynningarstjóri Iðntæknistofnunar 1998-1996. Þá var hann forstöðumaður Evrópumiðstöðvar á Iðntæknist. 1996-2001, en hefur starfað sem verkefnisstjóri SVÞ frá 2001. Emil er kvæntur Hallveigu Thordarson, forstöðumanni fæðingarorlofssjóðs hjá TR, og á með henni fjögur börn og eitt stjúpbarn. Meira
30. desember 2004 | Dagbók | 100 orð | 1 mynd

Poppað til styrktar krabbameinssjúkum börnum

RJÓMI íslenskra poppara mun koma fram á tónleikum til stuðnings Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í kvöld kl. 19 í Háskólabíói. Meira
30. desember 2004 | Dagbók | 136 orð | 1 mynd

Rokkveisla í Miðbergi

ÞAÐ verður sannkölluð, rokk-, harðkjarna- og pönkveisla í kvöld þegar sveitirnar I Adapt, Dys, Tony Blair og Kimono taka sig saman og halda gríðarinnar tónleika í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Gerðubergi í kvöld kl. 19.30. Meira
30. desember 2004 | Dagbók | 67 orð | 1 mynd

Síðasta sýning Hársins

SÖNGLEIKURINN Hárið verður sýndur í síðasta sinn í Austurbæ í kvöld kl. 20, en alls hafa farið fram um fimmtíu sýningar síðan hann fór á fjalirnar í sumar. Tæplega 25. Meira
30. desember 2004 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 g6 2. d4 Bg7 3. g3 c5 4. c3 Db6 5. Bg2 Rf6 6. 0-0 0-0 7. d5 d6 8. He1 e6 9. e4 exd5 10. exd5 Bg4 11. Ra3 Rbd7 12. Db3 Dxb3 13. axb3 Rxd5 14. Rb5 Hfd8 15. Rxd6 Bxf3 16. Bxf3 Re5 Fyrir skömmu var haldin keppni fjögra landsliða á Netinu. Meira
30. desember 2004 | Fastir þættir | 1354 orð | 3 myndir

Vert að varðveita vitið

Reiðhjálmavæðing hestamennskunnar á Íslandi gekk ótrúlega fljótt fyrir sig þótt vissulega sé henni ekki að fullu lokið. Meira
30. desember 2004 | Fastir þættir | 330 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fékk sérkennilegt símtal nokkru fyrir jól. Farsími hans hringdi á miðjum degi og þýð og elskuleg kvenmannsrödd minnti Víkverja á að stutt væri til jóla og að hann þyrfti að láta klippa sig fyrir jólin. Meira

Íþróttir

30. desember 2004 | Íþróttir | 137 orð

Ásgeir skrifar undir hjá Lemgo

ÁSGEIR Örn Hallgrímsson, handknattleiksmaður hjá Haukum, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska 1. deildar liðið Lemgo. Frá þessu er greint í þýskum fjölmiðlum í gær en það hefur legið í loftinu síðustu vikur af þessu yrði, m.a. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 161 orð

Eiður fimmti knattspyrnumaðurinn

EIÐUR Smári Guðjohnsen er fimmti knattspyrnumaðurinn sem útnefndur er íþróttamaður ársins og sá fyrsti í 17 ár, eða frá því að faðir hans, Arnór Guðjohnsen, var kjörinn íþróttamaður árins árið 1987, þá 26 ára gamall - jafngamall Eiði Smára. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 157 orð

Einar skorar grimmt í Þýskalandi

EINAR Hólmgeirsson heldur uppteknum hætti í þýsku deildinni í handknattleik. Í gær vann lið hans, Grosswallstadt, góðan sigur á Lübbecke, 40:35 og var Einar markahæstur ásamt Wolf með 9 mörk. Snorri Steinn Guðjónsson gerði 4 mörk fyrir Grosswallstadt. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 473 orð | 1 mynd

* JON Dahl Tomasson , framherji...

* JON Dahl Tomasson , framherji AC Milan , hefur verið útnefndur knattspyrnumaður ársins í Danmörku . Hinn hálf íslenski Tomasson hafði betur í baráttu við Thomas Gravesen , Niclas Jensson , Per Krøldrup og Thomas Kahlenberg sem voru tilnefndir. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 254 orð

Naumt tap gegn Englandi

"ÉG er ekki alveg nógu ánægður með að tapa þessum leik vegna þess að við fengum nokkur færi á að vinna, en það vantaði herslumuninn og mér fannst hreinlega vanta einhvern metnað hjá stelpunum til að vinna og það er ég alls ekki hress með," sagði Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik kvenna, í gærkvöldi. Þá var nýlokið vináttulandsleik Englands og Íslands í körfuknattleik kvenna og að þessu sinni höfðu ensku stúlkurnar betur, unnu 66:63. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 955 orð | 1 mynd

"Man eftir styttunni í stofunni"

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, var útnefndur íþróttamaður ársins í hófi á Grand hóteli í gærkvöldi. Eiður Smári hefur átt velgengni að fagna með Chelsea, einu dýrasta og besta knattspyrnuliði Evrópu, og með frammistöðu sinni er hann kominn í hóp bestu framherja í álfunni. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

"Mesti heiður sem maður getur fengið"

"ÞESSI viðurkenning er rosalega mikill heiður og er örugglega sá mesti sem maður getur fengið sem íþróttamaður," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður hjá Chelsea, í samtali við Morgunblaðið, en Eiður var útnefndur íþróttamaður ársins í fyrsta sinn af Samtökum íþróttafréttamanna á Grand hóteli í gærkvöldi. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 173 orð

Skjern átti ekki möguleika

KOLDING varð í gær danskur bikarmeistari í handknattleik karla þegar liðið lagði Skjern, lið Arons Kristjánssonar, örugglega að velli, 41:33, eftir að staðan hafði verið 19:13 í hálfleik. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 218 orð

Stiklað á stóru á ferli Eiðs Smára

EIÐUR Smári Guðjohnsen, íþróttamaður ársins 2004, er 26 ára gamall Reykvíkingur, fæddur 15. september 1978. *Bjó fyrstu ár ævi sinnar í Belgíu þar sem faðir hans var atvinnumaður hjá Lokeren og Anderlecht. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 73 orð

Um 3.500 í Egilshöll

HVORKI fleiri né færri en 3.500 keppendur taka þátt í Jólamóti Knattspyrnuráðs Reykjavíkur sem hefur staðið yfir í Egilshöll frá 18. desember. Mótinu lýkur á morgun, fimmtudaginn 30. desember. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 105 orð

úrslit

KNATTSPYRNA England Newcastle - Arsenal 0:1 Patrick Vieira 45. - 52.320. Staðan: Chelsea 20154140:849 Arsenal 20135248:2244 Man. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Vekur skemmtilegar minningar

,,MÉR finnst þetta alveg frábært og ég er geysilega stoltur af stráknum," sagði Arnór Guðjohnsen við Morgunblaðið þegar leitað var viðbragða hans við kjöri íþróttamanns ársins sem lýst var á Grand Hóteli í gærkvöldi. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Vieira var hetja Arsenal

ÞAÐ er óhætt að segja að Patrick Vieira, fyrirliði Arsenal, hafi svarað kallinu í gærkvöldi á St James' Park í Newcastle, en í gærdag sagði Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, að hann væri að bíða eftir að Vieira næði að sýna sinn fyrri styrk. Vieira skoraði sigurmark Arsenal rétt áður en flautað var til leikhlés, 1:0. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

* WAYNE Rooney, leikmaður Manchester United,...

* WAYNE Rooney, leikmaður Manchester United, á yfir höfði sér þriggja leikja bann - fyrir að slá í andlitið á Tal Ben Haim, leikmanni Bolton, í leik 26. desember. Hann mun missa af útileik gegn Middlesbrough á nýársdag, heimaleik gegn Tottenham 4. Meira
30. desember 2004 | Íþróttir | 112 orð

Þessir íþróttamenn fengu atkvæði

1. Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður 329 2. Þórey Edda Elísdóttir, frjálsíþróttakona 246 3. Rúnar Alexandersson, fimleikamaður 162 4. Kristín Rós Hákonardóttir, sundkona 159 5. Ólöf María Jónsdóttir, kylfingur 127 6. Meira

Úr verinu

30. desember 2004 | Úr verinu | 268 orð | 1 mynd

514 þúsund tonn af úthafskarfa

ÍSLENDINGAR hafa veitt samtals rúm 514 þúsund tonn af karfa í úthafinu, frá því að þeir hófu þar veiðar árið 1989. Rússar hafa hins vegar dregið mest allra þjóða af karfa úr úthafinu á undanförnum tveimur áratugum. Meira
30. desember 2004 | Úr verinu | 279 orð | 1 mynd

9% samdráttur í sjófrystingu

ALLS voru fryst yfir 70 þúsund tonn af bolfiskafurðum um borð í íslenskum frystitogurum á síðasta fiskveiðiári og dróst framleiðslan saman í magni um 9% frá fyrra ári. Meira
30. desember 2004 | Úr verinu | 259 orð | 1 mynd

Beitukóngur og ígulker í stað hörpudisksins

ÞÓ að hörpudiskur sé ekki lengur í veiðanlegum mæli í Breiðafirði, er Fjörðurinn enn og verður mikilvæg auðlind fyrir íbúa Stykkishólms. Starfandi eru þrjár vinnslur í bænum sem vinna afurðir úr hráefni sem kemur úr Breiðafirði. Meira
30. desember 2004 | Úr verinu | 116 orð

Bjartur heim

Bjartur NK 121 kom til heimahafnar í Neskaupstað fyrir jólin eftir tæplega fimm sólarhringa siglingu frá Gdynia í Póllandi. Þar hafði skipið verð til viðhalds og lagfæringa frá því í október. Meira
30. desember 2004 | Úr verinu | 538 orð | 3 myndir

Dragnótin skaðvaldur?

Í GREIN eftir Ragnar Sighvats í síðasta Veri heldur hann því fram að svo sé. Ragnar byrjar á að hafna vísindum og telur að vísindi sjómannsins séu hinn rétti sannleikur. Meira
30. desember 2004 | Úr verinu | 473 orð | 1 mynd

Einkennilega að verki staðið

Enn á ný heykist Evrópusambandið á því að taka til hendinni í fiskveiðistjórnuninni. Framkvæmdastjórnin hafði komizt að niðurstöðu um verulegan niðurskurð og lokun töluverðra hafsvæða til að vernda þorskinn. Meira
30. desember 2004 | Úr verinu | 187 orð | 2 myndir

Humarsalat

NÚ ER gott að huga að fiskmetinu eftir steikurnar um jólin. Fá sér eitthvað sem er létt og gott í magann. Hér er uppskrift að forrétti eða smárétti fyrir fjóra. Meira
30. desember 2004 | Úr verinu | 119 orð

Reyna uppboð

NORÐMENN eru nú að hefja uppboð á ferskum fiski, eins og tíðkast hefur hér á landi um árabil. Gerðar verða tilraunir með uppboð í bænum Öksnes í Vesterålen í Norður-Noregi. Meira
30. desember 2004 | Úr verinu | 84 orð | 1 mynd

Rígvænir eldisþorskar

UM 27 tonnum af eldisþorski var slátrað hjá Brimi Fiskeldi milli hátíðanna, ásamt um 11 tonnum af ýsu. Þar með er búið að slátra hátt í 200 tonnum af þorski hjá fyrirtækinu á árinu. Meira
30. desember 2004 | Úr verinu | 73 orð

Surimi

SURIMI er aldagömul japönsk aðferð til að vinna fisk þannig að hann geymist lengur. Hún felst í því að mauka fiskholdið og "þvo" það, þannig að eftir standi bragðlaus og fitulítill eða fitulaus massi. Meira
30. desember 2004 | Úr verinu | 1134 orð | 6 myndir

Surimimarkaðurinn að verða mettaður

Markaðurinn fyrir surimi virðist vera á nokkurs konar krossgötum. Stöðnun ríkir á bandaríska markaðnum og Japanir borða minna af surimi en áður. Hjörtur Gíslason skoðaði þess mál með aðstoð tímaritsins Seafood International. Meira
30. desember 2004 | Úr verinu | 160 orð | 1 mynd

Vilhelm fiskaði fyrir 1,5 milljarða

VILHELM Þorsteinsson EA, fjölveiðiskip Samherja, hefur lokið veiðum á þessu ári. Hann kom til heimahafnar á Akureyri í Þorláksmessu úr sinni síðustu veiðiferð á árinu. Meira
30. desember 2004 | Úr verinu | 427 orð | 1 mynd

Yfirvöld í Bandaríkjunum hvetja til fiskáts

TALIÐ er að yfirvöld í Bandaríkjunum muni snemma á næsta ári leggja til opinberlega að fólk borði tvær fiskmáltíðir í viku hverri. Meira

Viðskiptablað

30. desember 2004 | Viðskiptablað | 655 orð | 1 mynd

Actavis fyrst á markað með nýtt samheitalyf

ACTAVIS hefur sett á markað nýtt samheitalyf í Þýskalandi. Um er að ræða hjarta- og æðasjúkdómalyfið Quinapril Hydrochlorothiazide (HCT), sem notað er gegn of háum blóðþrýstingi. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 224 orð

Að "hakka" myndspilara

FRÉST hefur af manni sem keypti sér mynddiskaspilara, svokallaðan DVD-spilara, í einni stórverslun bæjarins fyrir stuttu. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 119 orð

ANZA undirbýr útrás á næsta ári

ANZA mun hefja undirbúning að útrás félagsins í byrjun árs 2005, að því er fram kemur í fréttabréfi þess. Guðni B. Guðnason , framkvæmdastjóri ANZA, segir þar íslenska markaðinn vera of lítinn fyrir stórhuga fyrirtæki. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 120 orð

Aukin greiðslukortavelta

KORTAVIÐSKIPTI heimilanna í landinu hafa verið nokkru meiri á þessu ári en í fyrra. Samtals jókst innlend greiðslukortavelta heimilanna síðastliðna tólf mánuði um 9%. Aukningin var töluvert meiri í notkun debetkorta en kreditkorta. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Aukinn innflutningur á fatnaði frá Kína til Evrópu

Innflutningur á fatnaði frá Kína til ESB-landa mun að öllum líkindum aukast eftir áramótin, en þá falla niður tollakvótar á vefnað sem framleiddur er í Kína og fluttur er til þessara landa. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 544 orð

Aukin samkeppni eykur hag neytenda

Það hefur sennilega ekki farið framhjá mörgum að verð á eldsneyti hefur lækkað verulega á síðustu vikum og vilja flestir þakka lækkandi heimsmarkaðsverði og falli dollars fyrir það. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Bensín ódýrast á Selfossi

ELDSNEYTISVERÐ á Íslandi er lægst á Selfossi en þar kostar lítrinn af 95 oktana blýlausu bensíni 96,7 krónur í sjálfsafgreiðslu hjá Orkunni og 96,8 krónur hjá ÓB. Hjá Esso kostar lítrinn 97,7 krónur í sjálfsafgreiðslu. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 800 orð | 1 mynd

Betur má ef duga skal

Nokkur fyrirtæki hafa unnið gott verk í því að bæta aðgengi fatlaðra að Netinu. Sigrún Þorsteinsdóttir, sérfræðingur hjá SJÁ ehf., skrifar að mikilvægt sé að láta ekki staðar numið heldur halda áfram og gera enn betur. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Boeing selur Japan Airlines allt að 50 flugvélar

BOEING-flugvélaverksmiðjurnar munu útvega japanska flugfélaginu Japan Airlines allt að 50 vélar af hinni nýju flugvélategund 7E7. Heildarkaupverð vélanna er um 6 milljarðar Bandaríkjadala, jafnvirði liðlega 370 milljarðar íslenskra króna. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 381 orð | 1 mynd

Búlgarar halda einum "gullnum" hlut

FRUMÚTBOÐ á 35% hlut búlgarska ríkisins í símafélaginu BTC verður haldið á tímabilinu frá lokum janúar fram í miðjan febrúar nk. en Íslendingar voru meðal fjárfesta sem keypt hafa kjölfestuhlut, 65%, í BTC. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Eigendaskipti á 60% stofnfjár í SPRON

UM 60% stofnfjár í SPRON, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, hefur skipt um eigendur á undanförnum þremur mánuðum. Boðað hefur verið til fundar stofnfjáreigenda í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. Á fundinum verður kjörin ný stjórn SPRON en Pétur H. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 307 orð

Fasteignalánarisi í klípu

Eftirlitsyfirvöld í Bandaríkjunum sökuðu fasteignalánarisann Fannie Mae, stærsta veitanda veðlána þar í landi, í septembermánuði síðastliðnum um brot á uppgjörsreglum. Stjórn fyrirtækisins brást við rétt fyrir jól og rak forstjórann og fjármálastjórann. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Greining Íslandsbanka spáir 0,1% verðhjöðnun

GREINING Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs muni lækka um 0,1% á milli desember og janúar. Gangi spáin eftir mun verðbólgan yfir árið 2004 verða 3,8% og minnka því frá því í desember þegar hún var 3,9%. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

GTS hreppir líklegast Aliatel

FJARSKIPTAFYRIRTÆKIÐ GTS hefur hækkað tilboð sitt í tékkneska fjarskiptafélagið Aliatel og mun líklega vinna útboð um fyrirtækið, að því er segir í frétt Interfax -fréttastofunnar. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 32 orð

Hlutabréfasjóður Búnaðarbankans afskráður

KAUPHÖLL Íslands hefur samþykkt beiðni Hlutabréfasjóðs Búnaðarbankans um afskráningu félagsins af Aðallista en hluthafafundur félagsins hefur samþykkt sameiningu þess við Rekstrarfélag Kaupþings Búnaðarbanka hf. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 157 orð

Lundbeck vill sameiningu

DANSKI lyfjarisinn Lundbeck er reiðubúinn í sameiningu við önnur lyfjafyrirtæki, yfirtöku eða kaup á framleiðslu á næsta ári. Lundbeck er þó ekki til sölu. Frá þessu var greint í frétt á vefmiðli danska viðskiptablaðsins Børsen . Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 81 orð

Lækkun í Kauphöllinni

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu liðlega 11 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með skuldabréf og víxla fyrir rúma 8 milljarða og með hlutabréf fyrir rúma 3 milljarða. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 121 orð

Mikill vöxtur hjá Apple-tölvufyrirtækinu

VÖXTUR í tæknigeiranum í heiminum verður ekki mikill á þessu ári eða því næsta, að því er fram kemur í grein á vefriti Financial Times . Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 246 orð

Minnkandi bjartsýni í væntingavísitölunni

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup fyrir desembermánuð lækkaði og mælist 111 sig, sem er 0,6 stiga lækkun frá því í nóvember. Hefur vísitalan þá lækkað þrjá mánuði í röð. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 620 orð | 1 mynd

"Keyrði í bæinn og keypti fullan kassa af mat"

Atlantsolía hefur á síðustu misserum skorað hin gamalgrónu olíufélög á hólm. Geir Sæmundsson er nýráðinn framkvæmdastjóri Atlantsolíu. Guðmundur Sverrir Þór tók hann tali. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 52 orð

Sjoppur í Kaupmannahöfn svindla á vaski

ÞRIÐJA hver sjoppa í Kaupmannahöfn svindlar á virðisaukaskatti að því er fram kemur í frétt á vefmiðli danska viðskiptablaðsins Børsen . Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

SVÞ varar við óprúttnum aðilum

SAMTÖK verslunar og þjónustu (SVÞ) vara í nýjasta Fréttapósti sínum við fyrirtækinu European City Guide (ECG). Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 703 orð | 1 mynd

Umboðsskrifstofa í útrás

Þegar Eskimo Models var stofnað árið 1996 óraði ekki marga fyrir því að 9 árum síðar myndi fyrirtækið opna umboðsskrifstofu á Indlandi. Guðmundur Sverrir Þór kynnti sér málið og spjallaði við eigendur Eskimo. Meira
30. desember 2004 | Viðskiptablað | 46 orð

Væntingavísitala upp í Bandaríkjunum

VÆNTINGAVÍSITALA í Bandaríkjunum hækkaði í desember og hefur ekki verið hærri frá því í júlímánuði. Mælist vísitalan 102,3 stig fyrir desember en hún var 92,6 stig í nóvember. Hækkun vísitölunnar er meiri en spár höfðu gert réð fyrir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.