Greinar föstudaginn 31. desember 2004

Fréttir

31. desember 2004 | Innlent - greinar | 388 orð | 2 myndir

10 bestu myndir ársins 2004

Árið 2004 kenndi ýmissa grasa í kvikmyndum og höfðu gagnrýnendur Morgunblaðsins í mörgu að snúast. Þeir hafa tekið saman sinn listann hver yfir 10 bestu myndir ársins, sem nú er að kveðja. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 1435 orð | 13 myndir

1 Líkfundarmálið svokallaða kom upp á...

1 Líkfundarmálið svokallaða kom upp á Neskaupstað í febrúar. Héraðsdómur dæmdi í málinu á árinu. Hversu margir voru sakborningarnir og hver var refsing þeirra? &hsquare;a) Þrír. Allir fengu 5 ára fangelsi. &hsquare;b) Þrír. Allir fengu 2 ára fangelsi. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 391 orð | 10 myndir

1 Söngleikur um fátæka stúlku var...

1 Söngleikur um fátæka stúlku var frumsýndur á árinu í Íslensku óperunni, en í honum taka þrjátíu krakkar þátt. Söngleikurinn byggist á sögu eftir H.C. Andersen og er um stúlku sem á enga mömmu og vondan pabba. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 667 orð | 8 myndir

1 Verkfall grunnskólakennara var eitt stærsta...

1 Verkfall grunnskólakennara var eitt stærsta umræðuefni haustsins. Hvað stóð það lengi og hversu mörg börn komust ekki í skólann á meðan? &hsquare;a)6 vikur. 55 þúsund börn. &hsquare;b)7 vikur. 45 þúsund börn. &hsquare;c)10 vikur. 65 þúsund börn. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

37 manns létust í banaslysum á árinu

Á ÁRINU hafa orðið 34 banaslys og í þeim biðu 37 manns bana, skv. upplýsingum frá Landsbjörg. Flest urðu slysin í umferðinni en samtals létust 23 í 20 umferðarslysum. Átta manns biðu bana í slysum sem urðu á heimilum þeirra og í frítíma. Meira
31. desember 2004 | Minn staður | 68 orð

45 ára lögmannsstofa | Á miðvikudag...

45 ára lögmannsstofa | Á miðvikudag voru 45 ár liðin frá því að fyrirtækið GMA lögmannsstofa ehf., sem jafnan er nefnd Lögmannsstofa Gísla M. Auðbergssonar, var stofnað. Upphaflega hét fyrirtækið Katrín hf. og var stofnað af Gísla M. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

67 ára kona gengur með tvíbura

LÆKNAR í Rúmeníu segja að 67 ára kona gangi með tvíbura og sé komin sjö mánuði á leið eftir að hafa gengist undir frjósemisaðgerð. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Abbas fagnað í flóttamannabúðum

MAHMUD Abbas, sem spáð er sigri í forsetakosningum Palestínumanna 9. janúar, heimsótti í gær flóttamannabúðir í Jenín á Vesturbakkanum og skoðaði m.a. grafreit Palestínumanna sem hafa fallið í baráttunni gegn Ísraelum. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 475 orð | 1 mynd

Aðgerðin ekkert annað en einn stór sigur

HÁLFT ár er nú liðið frá því að Grindvíkingurinn Helgi Einar Harðarson gekkst undir erfiða aðgerð á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg. Öðru sinni var skipt um hjarta í Helga Einari og einnig gekkst hann undir nýrnaskipti. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Aðstoð Íslands aukin

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra hefur boðið fram aðstoð Íslendinga við að koma slösuðum Norðmönnum og Svíum frá Asíu og á heimaslóðir, eða á sjúkrahús á Íslandi. Hefur í því skyni m.a. verið tryggð flugvél frá Icelandair. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 405 orð | 1 mynd

Aldrei í vafa um að hægt yrði að ná skipinu út

ÁRIÐ 2004 hefur verið viðburðaríkt hjá Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja, en það sem stendur upp úr þegar hann horfir um öxl, er strand fjölveiðiskipsins Baldvins Þorsteinssonar EA og giftusamleg björgun áhafnar og skips. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 671 orð | 1 mynd

Andsnúin staðalímyndum

Amal Tamimi, stjórnarkona í Samtökum kvenna af erlendum uppruna, segir mikið hafa breyst hér á landi í málum nýbúa á undanförnum árum. Meira
31. desember 2004 | Minn staður | 233 orð

Auka útgjöld til foreldra og félaga

Kópavogur | Bein fjárframlög Kópavogsbæjar til foreldra og íþróttafélaga hækka um 100% á næsta ári, og verður alls tæplega 44 milljónum króna veitt til málaflokksins á árinu 2005. "Þetta er jólagjöfin í ár til foreldra," sagði Gunnar I. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 1040 orð | 1 mynd

Ár landvinninga í atvinnulífinu

Árið 2004 einkennist af góðum árangri íslensks atvinnulífs og samfélagsins alls í efnalegu tilliti og eftirtektarverðum landvinningum einstakra fyrirtækja. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð

Átta hætta hjá SÍF

ÁTTA starfsmenn SÍF, sem allir tengjast sölu á saltfiski og skreið, sögðu upp störfum á miðvikudag og hyggjast, við níunda mann sem áður hafði hætt hjá fyrirtækinu, stofna eigið fyrirtæki um sölu og útflutning á þessum afurðum. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Barnaníðingur í lífstíðarfangelsi

BELGÍSKI barnaníðingurinn Marc Dutroux var dæmdur í lífstíðarfangelsi 22. júní fyrir morð, mannrán og nauðganir. Dutroux var sakfelldur fyrir rán og grófa nauðgun á sex stúlkum á miðjum síðasta áratug, en fjórar þeirra áttu ekki afturkvæmt úr klóm hans. Meira
31. desember 2004 | Minn staður | 42 orð | 1 mynd

Bestu skreytingarnar | Orkuveita Reykjavíkur valdi...

Bestu skreytingarnar | Orkuveita Reykjavíkur valdi bestu jólaskreytingarnar áhöfuðborgarsvæðinu og veitti viðurkenningar í gær. Í ár hlutu viðurkenningar Elliheimilið Grund í Reykjavík, Stekkjaflöt 16 í Garðabæ, Hjarðarland 4 í Mosfellsbæ, Málning hf. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 1185 orð | 1 mynd

Betra lýðræði og jöfnun lífskjara

Samfylkingin er þakklát landsmönnum fyrir þann öfluga meðbyr sem þeir veittu jafnaðarmönnum á liðnu ári. Hún hefur fest sig í sessi sem öflugt mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn og tekið forystu um mótun ferskra stjórnmálahugmynda á mörgum sviðum. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 489 orð | 1 mynd

Betra samband við stjórnvöld er brýn nauðsyn

Guðmundur Kristjánsson er forstjóri Brims hf., sem rekur frystitogaraútgerð frá Reykjavík, ísfisktogara og frystihús á Akureyri, saltfiskverkun í Grenivík og fiskþurrkun á Laugum og Akranesi. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 173 orð | 1 mynd

Björgun og fæðing

ÞAÐ óhapp varð 16. apríl rétt fyrir utan Heimaey að þrír menn lentu í sjónum þegar átti að flytja Sigfús Unnarsson til Eyja til að verða viðstaddur fæðingu barns síns en kona hans, Hjördís Inga Pálsdóttir, var þá kominn með hríðir. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 323 orð

Bogmaðurinn 22. nóvember - 21. desember

Bogmaðurinn mun glíma við stór verkefni á nýju ári, ef að líkum lætur. Júpíter, pláneta þenslu og velgengni, hefur áhrif á svið félagsskapar og og samskipta út á við í sólarkorti hans fyrstu tíu mánuði ársins. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Borgarstjóri segir af sér

BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Þórólfur Árnason, tilkynnti 9. nóvember að hann myndi segja af sér embætti og hætti í lok mánaðarins. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 656 orð | 1 mynd

Brjálæðislegur kostnaður eða eðlilegur arður

Árið var viðburðaríkt hjá Eiríki Jónssyni, formanni Kennarasambands Íslands. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Bush endurkjörinn forseti Bandaríkjanna

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2. nóvember. Hann fékk 51% atkvæðanna og rúmlega þremur og hálfri milljón atkvæða meira en forsetaefni demókrata, John F. Kerry. Bush er hér á kosningafundi í St. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 2 myndir

Dröfn ráðin markaðsstjóri Eddu

DRÖFN Þórisdóttir tók við starfi markaðsstjóra Eddu útgáfu hf. í gær, en fráfarandi markaðsstjóri er Hrannar B. Arnarsson. Dröfn hefur gegnt stöðu útgáfustjóra Vöku-Helgafells undanfarin misseri og mun hún halda því áfram meðfram starfi markaðsstjóra. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 2234 orð | 1 mynd

Dýrið gengur laust

A nnálsritari viðskiptalífsins á síðasta ári, 2003, líkti umbrotunum og umsvifunum á þessu sviði við Matador-spil. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Eðlilegt að erlent verkafólk fái hér vinnu

FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ vill, í kjölfar ályktunar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, benda á að eðlilegt er að erlent verkafólk fái vinnu hér á landi. Í ályktun segir m.a. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 1121 orð | 1 mynd

Einkar bjart framundan

Góðir Íslendingar Það er gömul saga og ný að það skiptast á skin og skúrir, jafnt í lífi hvers einstaklings sem heilla þjóða. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

Einleikur

Kómedíuleikhúsið á Ísafirði mun setja á svið einleik byggðan á Gísla sögu Súrssonar. Elfar Logi Hannesson flytur einleikinn en leikstjóri er Jón Stefán Kristjánsson. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 1049 orð | 6 myndir

Einstök kampavín um áramót

Það er margt sem fylgir áramótunum. Góður félagsskapur, flugeldar, áramótaskaup, áramótaheit og síðast en ekki síst hljóðið af kampavínstöppum er fjúka úr flöskum með hvelli þannig að hægt sé að skála fyrir því að nýtt ár sé nú gengið í garð. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 306 orð | 1 mynd

Einstök þolinmæði foreldra

MIKIÐ mæddi á Maríu Kristínu Gylfadóttur þegar átta vikna verkfall grunnskólakennara stóð yfir en hún er formaður Heimilis og skóla. María segir að erfitt sé að segja til um hvort lyktir deilunnar hafi verið farsælar. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Eldur í leikskóla út frá gölluðu neyðarljósi

EIN deild í leikskólanum Sólhlíð verður lokuð í a.m.k. eina viku vegna elds sem kviknaði í neyðarútgangsljósi í skólanum snemma í gærmorgun. Umtalsverðar skemmdir urðu af völdum reyks og sóts en enginn varð fyrir meiðslum enda skólinn mannlaus. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

ESB býður Tyrkjum aðildarviðræður

LEIÐTOGAR ríkja Evrópusambandsins ákváðu á fundi í Brussel 16.-17. desember að bjóða Tyrkjum viðræður um aðild að sambandinu. Gert er ráð fyrir því að viðræðurnar hefjist í október og talið er að þær taki 10-15 ár. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 352 orð | 1 mynd

Fengu leiðsögn frá heimsfrægri sópransöngkonu

NOKKRIR íslenskir söngvarar urðu þeirrar ánægju aðnjótandi sl. sumar að fá leiðsögn frá hinni heimskunnu sópransöngkonu Kiri Te Kanawa. Hún kom hingað til landsins til að láta draum sinn um laxveiði í miðnætursól rætast. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 456 orð | 1 mynd

Ferðamönnum má fjölga um helming

Við reiknum með að opna í lok apríl og framkvæmdir hafa gengið snurðulaust fyrir sig. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Fimm milljónir til hjálparstarfs

ÍSLANDSSPIL hefur afhent Rauða krossi Íslands fimm milljónir króna til hjálparstarfsins vegna hamfaranna við Inlandshaf. Íslandsspil eru fjáröflunarfyrirtæki í eigu Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Rauða kross Íslands og SÁÁ. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Fimm óvenju hlý ár í röð

ÁRIÐ 2004 reyndist bæði hlýtt og hagstætt í veðurfarslegu tilliti, að mati Trausta Jónssonar veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Hann hefur tekið saman bráðabirgðayfirlit tíðarfars ársins 2004. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fimmtán þúsund myndir | Ljósmyndasafn Akraness...

Fimmtán þúsund myndir | Ljósmyndasafn Akraness er tveggja ára um þessar mundir. Safnið er að byggja upp ljósmyndavef og eru þangað komnar samtals fimmtán þúsund myndir. Fimm þúsund bættust við á þessu ári. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 329 orð

fiskarnir 19. febrúar - 20. mars

Stóru pláneturnar í sólkerfinu leggja línurnar fyrir fiskinn á komandi ári. Júpíter, pláneta þenslu, vekur vonir um allsnægtir í brjósti hans og Satúrnus, pláneta aga og ábyrgðar, krefst mikilla afkasta í vinnu, ekki síst eftir mitt ár. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð

Flaggað í hálfa stöng á nýársdag

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur ákveðið að fáni skuli dreginn í hálfa stöng við opinberar stofnanir á nýársdag vegna náttúruhamfaranna í Asíu. Meira
31. desember 2004 | Minn staður | 314 orð | 2 myndir

Fljótsdalshérað orðið fjölmennast á Austurlandi

FLJÓTSDALSHÉRAÐ er fjölmennasta sveitarfélag á Austurlandi samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Hagstofan hefur gefið út bráðabirgðatölur um íbúafjölda á Íslandi 1. desember og samkvæmt þeim eru íbúar Fljótsdalshéraðs 3. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Flóðbylgja olli gífurlegu manntjóni og eyðileggingu

Tugir þúsunda manna fórust annan í jólum þegar allt að tíu metra há flóðbylgja skall á ströndum margra landa við Indlandshaf eftir jarðskjálfta sem mældist níu stig á Richters-kvarða. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 434 orð | 1 mynd

Fluttum burtu með miklum trega

ÞAÐ urðu mikil umskipti hjá hjónunum Birnu Sverrisdóttur og Sigurjóni Má Péturssyni á árinu. Bæði unnu hjá Kísiliðjunni í Mývatnssveit en henni var lokað um síðastliðin mánaðamót. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fordæmir vinnubrögð vegna atvinnuleyfa

ÞINGFLOKKUR Vinstri grænna hefur sent frá sér ályktun þar sem fordæmd eru þau félagslegu undirboð sem ástunduð hafa verið af erlendum verktökum við Kárahnjúkavirkjun frá upphafi eins og segir í fréttatilkynningu. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 689 orð | 6 myndir

Fornsagnagetraun

I. Þá fann (hann) helli stóran og þar dvöldu þeir um hríð. Þar þótti þeim svara öllu því, er þeir mæltu, því að dvergmála kvað fast í hellinum. Hann kölluðu þeir Sönghelli og gerðu þar öll ráð sín og helst það alla stund síðan meðan (hann) lifði. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra tók á móti Clinton

BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, og eiginkona hans, Hillary Clinton, sóttu Ísland heim síðsumars. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 286 orð

Fróðleiksmolar um kampavín

* Kampavín á að bera fram kaldara en hvítvín og er kjörhitastig kampavíns um 8 gráður. Ekki er ráðlegt að kæla gott kampavín í frysti, slíkt sjokk deyfir vínið. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Frægð í Húnavallaskóla

Blönduós | Krakkarnir í 10. bekk Húnavallaskóla í Austur-Húnavatnssýslu gerðu sér lítið fyrir og fluttu söngleikinn Fame (Frægð) í félagsheimilinu á Blönduósi fyrir fullu húsi síðastliðið þriðjudagskvöld. Á annan tug leikara kom fram í sýningunni. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Fyrsta prentvélin hafði bara þrjá takka

VIÐAR Janusson lét af störfum fyrir aldurs sakir eftir áratuga langt starf á Morgunblaðinu í gær, sjötugur að aldri. Viðar, sem lærði til prentara á sjötta áratugnum, hóf störf sem prentari hjá Morgunblaðinu í Aðalstrætinu árið 1967. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 423 orð | 1 mynd

Fyrsti vísindagarður á Íslandi

Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, segir það standa upp úr í starfi skólans á árinu að nýtt og glæsilegt rannsóknar- og nýsköpunarhús reis og var tekið í notkun. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Gegnir veigamiklu hlutverki í raforkukerfinu

FLUTNINGSFYRIRTÆKIÐ Landsnet hf. var opnað formlega í gær í nýjum höfuðstöðvum sínum að Hesthálsi en hlutverk fyrirtækisins er að annast flutning raforku og kerfisstjórnun sem Landsvirkjun sinnti áður. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gíslataka í barnaskóla kostar yfir 340 manns lífið

VOPNAÐIR uppreisnarmenn frá Tétsníu héldu hundruðum barna og mæðrum þeirra í gíslingu í skóla í Beslan, bæ í rússneska sjálfstjórnarhéraðinu Norður-Ossetíu, 1.-3. september. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Grikkir hampa Evrópubikarnum

GRIKKIR urðu Evrópumeistarar í knattspyrnu í fyrsta skipti 4. júlí þegar þeir sigruðu Portúgala, 1:0, í úrslitaleik í Lissabon. Traianos Dellas (fyrir miðju) hampar hér bikarnum með félögum sínum í gríska landsliðinu. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 393 orð | 1 mynd

Hefur notað tímann til að hvíla sig

"Ég er ekki farinn að huga að því hvað næsta ár ber í skauti sér," segir Þórólfur Árnason, fyrrverandi borgarstjóri, þegar hann er inntur eftir því hvað taki við hjá honum á nýju ári. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 427 orð | 1 mynd

Heiða Jóhannsdóttir

Eilíft sólskin flekklauss hugar - Eternal Sunshine of the Spotless Mind Michel Gondry, Bandaríkin. Þessi nýjasti heilaspuni handritshöfundarins Charlies Kaufmans er frábærlega útfærður af leikstjóranum Michel Gondry og samstarfsfólki hans. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Herðubreið kaupir 33,3% í Heklu

SAMKVÆMT tilkynningu frá Heklu hf. til Kauphallarinnar hefur Tryggingamiðstöðin selt 33,3% eignarhlut sinn í Heklu. Kaupandi var Herðubreið ehf. sem fyrir var meirihlutaeigandi í félaginu. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 592 orð | 3 myndir

Hildur Loftsdóttir

Amerískur ljómi - American Splendor Shari Springer Berman og Robert Pulcini. Bandaríkin. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hjálpa jólasveinunum

Börnin í Ólafsvík voru klædd í sitt fínasta púss fyrir jólatréshátíðina sem haldin var í félagsheimilinu í fyrradag. Meira
31. desember 2004 | Minn staður | 116 orð

Hjálpsamir | Björgunarsveitarmenn hafa í nógu...

Hjálpsamir | Björgunarsveitarmenn hafa í nógu að snúast í flugeldasölu í dag. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 311 orð

Hlaut beinbrot í andliti auk brunasára

ÞRÍR alvarlegir augnbrunar urðu á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í gær, þar sem börn voru að leik með flugelda og púður. Í öllum tilvikum voru það drengir sem slösuðust, sá yngsti 9 ára og elsti 16 ára, og hlutu þeir ýmist 2. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 1552 orð | 1 mynd

Hlutverkin á leiksviði lífsins

R íflega áætlað speglast andlit og skoðanir um 0,1% þjóðarinnar reglulega á síðum blaða og tímarita, sem gefin eru út á Íslandi. Stundum er talað í hálfkæringi um 100 manna úrtakið. Meira
31. desember 2004 | Minn staður | 409 orð | 2 myndir

Hornsteinn lagður að endurreistri Glerárvirkjun

LAGÐUR var hornsteinn að endurreistri Glerárvirkjun við athöfn í húsakynnum Norðurorku í gær, en það var Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sem það gerði. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hreinsað út úr snjóflóðaskápunum

VEGAGERÐIN á Ísafirði hreinsaði í gær út úr "snjóflóðaskápunum" undir Súðavíkurhlíð. Hefjast átti handa í Óshlíðinni í dag. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 350 orð | 1 mynd

Hugurinn bundinn leikhúsinu

Tinna Gunnlaugsdóttir var í haust skipuð í embætti þjóðleikhússtjóra og segir að í sér sé mikill hugur um þessi áramót. "Og ég hlakka til að láta til mín taka sem þjóðleikhússtjóri á næstu misserum og árum," segir hún. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð

Hundum á að hrósa en ekki vorkenna

"EIGENDUR gæludýra hafa mikið verið að hringja og spyrja um ráð og hvort þeir ættu að gefa dýrum róandi lyf," segir Hanna M. Arnórsdóttir dýralæknir í Garðabæ. Lyfin sem eru gefin eru svokölluð kæruleysislyf sem eru kvíðastillandi. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hvellir og ljósagangur vekja ótta hjá dýrum

DÝR verða oft mjög stressuð í kringum áramót og eru lengi að ná úr sér hrollinum. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Hætt við ráðningu Sveins Hannessonar

EKKI verður af því að Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, taki við stöðu útibússtjóra Íslandsbanka í Lækjargötu. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 505 orð | 1 mynd

Höfum ekki yfirgefið heiminn

Hólmfríður Anna Baldursdóttir, skrifstofustjóri Miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, nefnir fyrst stofnun miðstöðvarinnar í mars sl. þegar hún er beðin um að rifja upp það eftirminnilegasta frá liðnu ári. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hörð viðbrögð við pyntingum á föngum

MYNDIR af misþyrmingum bandarískra hermanna á íröskum föngum í Abu Ghraib-fangelsinu í Bagdad hneyksluðu heimsbyggðina eftir að þær voru birtar í fjölmiðlum víða um heim í lok apríl. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 223 orð

Impregilo fær atvinnuleyfi fyrir Kínverjana

VINNUMÁLASTOFNUN hefur tekið ákvörðun um að samþykkja umsókn Impregilo um atvinnuleyfi fyrir 54 Kínverja. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Íbúar flúðu reykmökkinn

HUNDRUÐ íbúa á Kleppsholti urðu að yfirgefa íbúðir sínar að kvöldi mánudagsins 22. nóvember vegna þess að reykjarmökk lagði yfir hverfið frá athafnasvæði Hringrásar við Sundahöfn. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Í hlutverki Edith Piaf

BRYNHILDUR Guðjónsdóttir leikkona hefur sungið hlutverk Edith Piaf af mikilli innlifun í söngleik eftir Sigurð Pálsson sem byggist á ævi söngkonunnar. Mikið mæðir á leikkonunni sem talar og syngur nánast alla sýninguna. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð

Íslenskt par í Taílandi lét vita af sér

ÍSLENSKT par, sem er í Taílandi en ekki var vitað hvar hélt sig, hefur nú haft samband og er heilt á húfi. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð

Íþróttahátíð ÍRB | Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2004...

Íþróttahátíð ÍRB | Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2004 verður útnefndur við athöfn sem fram fer í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur kl. 13 í dag, gamlársdag. Við sama tækifæri verður öllum Íslandsmeisturum innan íþróttafélaga innan ÍRB árið 2004 veitt... Meira
31. desember 2004 | Minn staður | 52 orð | 1 mynd

Íþróttamaður Hafnarfjarðar | Þórey Edda Elísdóttir...

Íþróttamaður Hafnarfjarðar | Þórey Edda Elísdóttir hefur verið kjörin íþróttamaður Hafnarfjarðar árið 2004, en hún keppti m.a. á Ólympíuleikunum í Aþenu í sumar þar sem hún varð í fimmta sæti í stangarstökki. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 422 orð | 1 mynd

Jafnaði sig fljótt og heldur ótrauður áfram að kafa

ÞORGEIR Jónsson, kafari í Neskaupstað, hefur haldið ótrauður áfram að kafa þrátt fyrir að hafa rekist á mannslík í sjónum við netabryggjuna í Neskaupstað 11. febrúar 2004. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 502 orð | 1 mynd

Jólaleyfi Rafaels Peralta liðþjálfa

Það segir í laginu að það rigni aldrei í Suður-Kaliforníu. En það er ekki rétt. Það gekk líka á með skúrum hér upp úr fyrstu helginni í desember. En milli skúra skein sólin. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 85 orð

Jóla-Muscat

NÚ í desember hefur í fyrsta skipti verið fáanlegt hér á landi svokallað Muscat de Noel-vín. Þetta er styrkt vín frá Rivesaltes í suðurhluta Frakklands, framleitt úr þrúgunni Muscat. Meira
31. desember 2004 | Minn staður | 62 orð

Jón Hlíðdal selur | Verktakafyrirtækið Jón...

Jón Hlíðdal selur | Verktakafyrirtækið Jón Hlíðdal ehf., sem stofnað var árið 1978, hefur verið selt til Malarvinnslunnar ehf. á Egilsstöðum. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kennarar í verkfalli í sjö vikur

LÖNGU og hörðu verkfalli grunnskólakennara lauk eftir undirritun nýs kjarasamnings samninganefnda kennara og sveitarfélaganna 17. nóvember. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 328 orð

Krabbinn 21. júní - 22. júlí

Lífið hefur ekki farið mildum höndum um þig að undanförnu, er það nokkuð kæri krabbi? Satúrnus, pláneta aga og ábyrgðar, hefur verið nálægt sólinni þinni síðustu 18 mánuði og líklegt að margt hafi verið með alvarlegri undirtóni en oft áður. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Kröftugt eldgos í Vatnajökli

SKAMMVINNT eldgos varð í Grímsvötnum í byrjun nóvember. Er þetta þrettánda eldgosið í Vatnajökli á einni öld. Vísindamenn sögðu að hlaup úr Grímsvötnum hefði sett gosið af stað. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 828 orð | 1 mynd

Lífeyrismál í brennidepli á næsta ári

Af vettvangi Alþýðusambandsins eru kjarasamningarnir sem gerðir voru síðastliðinn vetur mér einna efstir í huga. Þá á ég við samningana sjálfa, aðdraganda þeirra og undirbúning. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Lík fundið í hraungjótu

LÖGREGLAN í Reykjavík fann í byrjun ágúst líkið af Sri Rhamawati, 33 ára gamalli konu sem hafði verið ákaft leitað í mánuð, í hraunsprungu í nágrenni Hafnarfjaðrar. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 354 orð

Ljónið 23. júlí - 22. ágúst

Ef ljónið er samt við sig býst það ábyggilega við því að árið 2005 verði stórfenglegt á einhvern eða allan hátt; fullt svo út úr flóir af nýjum tækifærum og spennandi möguleikum. Ljónið er merki öfganna að hluta til og hugsar jafnan stórt. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Lyf til hamfarasvæðanna

ACTAVIS hefur ákveðið að gefa lyf til hamfarasvæða í Asíu í kjölfar jarðskjálfta og flóða. Um er að ræða sýkla- og verkjalyf sem eru framleidd í verksmiðjum Actavis í Tyrklandi, Búlgaríu og á Möltu. Verðmæti lyfjanna er á þriðja tug milljóna króna. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mannskæð hryðjuverk í Madríd

191 MAÐUR lét lífið og um 1.900 særðust í sprengjuárásum á farþegalestir í Madríd 11. mars. Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda lýstu hryðjuverkunum á hendur sér. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 561 orð | 1 mynd

Málið er að láta til sín taka

Ég var einn af þeim mörgu, sem ofbauð fjölmiðlafrumvarpið, innihald þess og afgreiðsla," segir Ólafur Hannibalsson, talsmaður Þjóðarhreyfingarinnar. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Með tvo tígulkónga

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd orti um jólin: Jólin björt og blessuð skína, björt er kristin sigurlína. Gaf þar alla ævi sína Ólafur sem fór til Kína Nú er annar andi á ferðum, enginn kross á fórnarherðum. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 372 orð

Meyjan 23. ágúst - 22. september

Meyjan verður full bjartsýni í upphafi nýs árs, minnug þess að árið sem er að líða var upphaf nýrrar og betri framtíðar. Tækifærin létu víða á sér kræla og eina vandamálið það að velja og hafna. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 415 orð | 1 mynd

Miðbærinn er á uppleið

Arndís B. Sigurgeirsdóttir, kaupmaður í Iðu í Lækjargötu, segir að það þurfi að sameina það í eitt að versla og að hafa ofan af fyrir fólki. "Hér í okkar litlu verslunarmiðstöð er sitt lítið af hverju og gestir hafa tækifæri til að una sér um stund. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Minnsti afli síðan 1998

Afli íslenskra skipa á árinu 2004 er áætlaður 1.725 þúsund lestir. Það er minnsti afli síðan 1998 þegar aflinn var 1.678 þúsund lestir. Mestur var aflinn 1997 eða 2.199 þúsund lestir. Næst kemur árið 2002 þegar aflinn var 2.133 þúsund lestir. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð

Munu koma í veg fyrir ólæti að ári

Grindavík | Bæjarráð Grindavíkur mun leita allra leiða til að koma í veg fyrir að ólæti verði aðfaranótt annars í jólum að ári en þar urðu átök á jóladagskvöld, eins og undanfarin ár, vegna áhuga hóps ungs fólks á að kveikja eld í svokölluðu sólarvéi. Meira
31. desember 2004 | Minn staður | 876 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að skipta um umhverfi

Reykjanesbær | "Það er nauðsynlegt fyrir mig að hreyfa mig úr stað og skipta um umhverfi. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 352 orð

Nautið 20. apríl - 20. maí

Árið sem er að líða markaði að mörgu leyti tímamót í lífi nautsins og ófyrirséðir atburðir neyddu það til þess að brjóta líf sitt til mergjar. Það var tilneytt að laga sig að ýmsum breytingum, sem það gerði sumpart með ánægju og sumpart með semingi. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 440 orð | 1 mynd

Notar tímann til að læra latínu

"ÉG TEK eitt skref í einu og get lítið horft fram yfir næstu myndatöku hjá læknunum," segir Sigmar Þór Óttarsson sem slasaðist alvarlega um borð í netabátnum Eldhamri frá Grindavík 4. janúar. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 292 orð

Olmert boðar frekara brotthvarf gyðinga

EHUD Olmert, varaforsætisráðherra Ísraels, sagði í gær að Ísraelar þyrftu að leggja niður byggðir á Vesturbakkanum eftir að áætluninni um brotthvarf frá Gaza-svæðinu yrði komið í framkvæmd á næsta ári. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Opinber heimsókn í Latabæ

KARL Gústaf Svíakonungur kom í opinbera heimsókn hingað til lands í september ásamt Silvíu drottningu og Viktoríu krónprinsessu. Konungur sótti meðal annars ráðstefnu um loftslagsbreytingar sem efnt var til að hans frumkvæði og gerði víðreist. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 161 orð

orkuver í fötunum

STEFNT er að því að innan þriggja ára verði komnar á markað sólarrafhlöður, sem unnt er að líma á föt, en með þeim á til dæmis að vera hægt að endurhlaða farsíma og ferðaspilara. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ódýrar bækur | Nú stendur yfir...

Ódýrar bækur | Nú stendur yfir bókamarkaður í Bæjarbókasafni Ölfuss í Þorlákshöfn og hefur þar verið mikil ös frá fyrsta degi markaðar. Yfir 180 manns komu á bókasafnið á mánudeginum og seldust þá yfir sjötíu bækur. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 403 orð | 1 mynd

Ótrúlegt ár

Freyja Haraldsdóttir hlaut í byrjun desember Kærleikskúluna frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra, en hún þjáist af sjaldgæfum beinasjúkdómi, osteogenesis imperfecta, sem veldur því að beinin eru stökk og brotna auðveldlega. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 148 orð | 33 myndir

Plötur ársins 2004

Fjölbreytni er lykilorð ársins 2004, í það minnsta þegar plötuútgáfa er annars vegar. Árni Matthíasson tínir til þær plötur sem honum þótti standa uppúr á árinu. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 1859 orð | 1 mynd

Pólitískt gjörningaveður

Þ að er undarlegt hvað þjóð, sem yfirleitt vill sniðganga allar reglur og lætur allar kerfisflækjur fara óumræðilega í taugarnar á sér, getur verið bundin á klafa formsins og umbúðanna þegar kemur að stjórnmálaumræðu. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

"Bjarni nýtur fyllsta trausts okkar"

MÁL sem varða ráðningu starfsmanna í stjórnunarstöður í Íslandsbanka eru ótvírætt á verksviði forstjóra og hann ber einn ábyrgð gagnvart bankaráðinu í þeim efnum. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 344 orð | 1 mynd

"Eins og ekkert hafi amað að"

Í JÚLÍ bárust fregnir af því að með mikilli aðgerð hefði tekist að aðskilja samvaxin æðakerfi íslenskra tvíburasystra í móðurkviði og komu stúlkurnar heilbrigðar í heiminn 18. júlí. Á 20. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 449 orð | 1 mynd

"Enn þá fullur af járnarusli"

SÁ íslensku friðargæsluliðanna sem slasaðist mest í sjálfsmorðssprengjuárásinni í Kabúl 23. október sl. var Stefán Gunnarsson. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

"Ég heyrði að þeir þyrftu hjálp"

STJÓRNVÖLD í Indónesíu skýrðu frá því í gær að staðfest manntjón þar í landi eftir jarðskjálftann og flóðbylgjuna sl. sunnudag væri um 80.000. Langflestir fórust í Aceh-héraði á norðvesturhluta Súmötru. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

"Forkastanlegt að bankaráðið skyldi ekki vera kallað saman"

ÞAÐ ER algerlega óviðunandi hvernig staðið var að brottvikningu Jóns Þórissonar, aðstoðarforstjóra Íslandsbanka, og forkastanlegt að bankaráð skyldi ekki hafa verið kallað saman áður en ákveðið var að segja upp næstæðsta manni Íslandsbanka. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 722 orð | 2 myndir

"Fólk er ákveðið í að halda áfram að lifa lífinu"

ÞRÁTT fyrir gífurlegar hörmungar og dauða sem umlykur fólk í Khao Lak á suðurströnd Taílands ríkir ekki yfirþyrmandi sorg eða doði vegna hamfaranna í kjölfar flóðbylgjunnar annan í jólum. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 114 orð

"Skelfilega margir enn ófundnir"

ENN liggur ekki fyrir hversu margra Norðurlandabúa er saknað á hamfarasvæðinu við Indlandshaf. Ljóst er þó að þar kann að vera um að ræða þúsundir manna. Göran Persson, forsætisráðherra Svía, sagði í gær að vera kynni að fleiri en 1. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 668 orð | 3 myndir

"Skelfilegasti harmleikur vorra tíma"

STJÓRNVÖLD í Svíþjóð og Noregi hafa ákveðið að morgundagurinn, nýársdagur, skuli vera dagur þjóðarsorgar í löndunum tveimur. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Rafhitun hækkar um 15-20%

Miklar breytingar verða á raforkutöxtum orkufyrirtækjanna um áramót, en þá taka gildi ný raforkulög. Lögin kveða á um að skil verða að vera milli dreifingar raforkunnar, orkuvinnslu og sölu. Þetta þýðir m.a. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 548 orð | 1 mynd

Rekstrarumhverfi gott á Íslandi

Staða iðnaðar á Íslandi hefur batnað mikið á undanförnum árum. Það hefur verið mikil útrás og menn eru farnir að nýta sér tækifæri erlendis af meiri þrótti en áður gerðist. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 1379 orð | 1 mynd

Röskun afkomu og misskipting

Á jólunum er gleði og gaman, oft sungið og vonandi hefur svo verið á flestum heimilum á Íslandi. Öll reynum við að gera áætlun um hvernig við verjum tímanum í kringum jól og áramót með fjölskyldu, ættingjum og vinum. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Safnað í áramótabrennu

UNGIR sem aldnir lögðu sitt af mörkum í brennusöfnun á Bakkafirði í gær en til stendur að kveikja í áramótabrennunni í kvöld eins og vera ber. Brennan er rétt fyrir ofan þorpið og stendur á svokölluðu Dagmálahrauni. Meira
31. desember 2004 | Minn staður | 336 orð | 1 mynd

Sambærileg við það besta

Laugardalur | Ný 50 metra innilaug sem verður hluti af Laugardalslaug verður vígð sunnudaginn 2. janúar, og voru starfsmenn að leggja lokahönd á ýmislegt smálegt í sundlaugarbyggingunni þegar litið var í heimsókn í gær. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Síminn styður hjálparstarfið

SÍMINN og starfsmenn fyrirtækisins hafa ákveðið að leggja sitt af mörkum til að aðstoða þolendur náttúruhamfaranna í Asíu, að því er segir í frétt frá Símanum. Allir starfsmenn eru hvattir til að gefa 1.000 krónur hver í þessum tilgangi. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Slapp með ótrúlegum hætti úr hamförunum

Á KHAO Lak hefur Svíinn Jónas Nyqvist búið síðan 1985 og rekið sportbátaleigu fyrir ferðamenn. Faðir hans á áttræðisaldri, sem með honum býr, slapp með ótrúlegum hætti þegar flóðbylgjan mikla þeytti honum fram og aftur um íbúðarhús þeirra. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 333 orð

Sporðdrekinn 23. október - 21. nóvember

Sporðdrekinn á gott ár í vændum eftir sviptivinda síðastliðinna missera, segja stjörnuspekingar. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 327 orð

Steingeitin 22. desember - 19. janúar

Velgengni og peningamál verða ofarlega á baugi í lífi steingeitarinnar á komandi ári. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 342 orð

Stjörnuspá fyrir 2005

Hrúturinn mun að líkindum taka út mikinn persónulegan þroska á nýju ári. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Stuttmynd í forval fyrir Óskarinn

STUTTMYND sem Sigurjón Sighvatsson framleiðir er komin á lokaforvalslista fyrir næstu Óskarsverðlaunahátíð í flokki stuttmynda. Myndin er á lista ásamt 11 öðrum myndum, sem valdar voru úr hundruðum stuttmynda. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Synjaði lögum staðfestingar

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði staðfestingar frumvarpi til laga um eignarhald á fjölmiðlum sem Alþingi hafði samþykkt 24. maí. Tilkynnti hann ákvörðun sína á blaðamannafundi á Bessastöðum 2. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð

Sýklalyf virka ekki á kvef og flensu

Nú þegar inflúensufaraldur gengur yfir er reynsla undanfarinna ára að sýklalyf eru mikið notuð, oft að gagnslausu en stundum til að meðhöndla hugsanlegar bakteríu-fylgisýkingar svo sem lungnabólgu, skútabólgu og eyrnabólgu. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 516 orð | 1 mynd

Sætt að sigrast á Hvannadalshnjúki

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka, segir árið sem er að líða eftirminnilegt fyrir margra hluta sakir. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Sögulegt lágmark | Tekist hefur að...

Sögulegt lágmark | Tekist hefur að selja allar gærur sem féllu til hjá Norðlenska í nýliðinni sláturtíð. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 220 orð | 1 mynd

Takmarkið að komast aftur á sjóinn

TAKMARKIÐ hjá mér er að komast aftur á sjóinn. Vonandi tekst það þegar ég kem úr endurhæfingunni," segir Sigurður Þórarinn Sigurðsson frá Stöðvarfirði, en í febrúar sl. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 371 orð | 1 mynd

Teikn á lofti um jákvætt ár fyrir bændur

Þetta hefur verið milt og gott ár hvað búskap og grasnytjar snertir," segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands. En hvaða mál skyldu vera honum hugstæðust frá þessu milda ári? Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 213 orð

Telur að alvara sé að baki

Í SAMTÖLUM við vin sinn Sæmund Pálsson að morgni miðvikudags sagðist Bobby Fischer vera mjög ánægður með þá yfirlýsingu japanska dómsmálaráðherrans Chieko Nohno að hún væri tilbúin að hugleiða óskir hans um að fá að fara til Íslands. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð

Tilboð til nema

DANSKUR lýðháskóli með áherslu á leiklist, dans og tónlist býður 6 íslenskum ungmennum 400 danskar krónur í afslátt á viku á vorönn 2005. Heimasíða skólans er musikogteater.dk þar sem umsóknareyðublað og allar upplýsingar er að finna. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 1192 orð | 1 mynd

Tíðindalítið á afmælisári

Árið 1904 markaði mikil tímamót í íslenskri stjórnmálasögu; Íslendingar fengu þá heimastjórn og eigið þingbundið framkvæmdavald. Hvort afmælisársins hundrað árum síðar verður minnst sem tímamótaárs er vafasamara. Stólaskiptin 15. sept. sl. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 444 orð | 2 myndir

Tólf kílómetrar af göngum boraðir og sprengdir

BORUN aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjunar hefur gengið skv. áætlun segir Giovanni Giacomin, verkefnisstjóri Impregilo við gangagerðina. Á borsvæðunum starfa alls um 400 manns, en áætlað er að ljúka borun aðkomuganga eftir um tvö ár. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Tugum milljarða heitið til neyðaraðstoðar

STJÓRN Alþjóðabankans hefur heitið 250 milljónum dollara, ríflega 15 milljörðum íslenskra króna, til neyðaraðstoðar á hamfarasvæðunum í Suður-Asíu en í gær var tala látinna af völdum flóðbylgjunnar sl. sunnudag komin í 119.000, þar af um 80. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

Tveir karlar og ein kona handtekin vegna smygls á fólki

TVEIR karlmenn og ein kona voru í gær úrskurðuð í viku gæsluvarðhald eftir að tvö þeirra höfðu framvísað vegabréfum á Keflavíkurflugvelli sem tilheyra öðru fólki. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 332 orð

Tvíburinn 21. maí - 20. júní

Árið 2005 mun opnast tvíburanum líkt og stórfengleg rauð rós í blóma, segja stjörnuspekingar, og bendir staða himintunglanna til þess að komandi ár verði bæði einstakt og eftirminnilegt. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Umfangsmikil björgunaraðgerð

SEXTÁN manna áhöfn fjölveiðiskips Samherja, Baldvini Þorsteinssyni EA 10, var bjargað um borð í björgunarþyrlu Landhelgisgæslunnar, TF LÍF, eftir að skipið rak upp og strandaði á Skarðsfjöru í Meðallandi að morgni 9. mars. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Umferðinni handstýrt

LÖGREGLAN þurfti sérstaklega að láta til sín taka við stjórnun umferðarinnar þegar rafmagn fór af Hlíðunum í Reykjavík í heila klukkustund í október vegna bilunar í háspennustreng. Þurfti að handstýra umferðinni um gatnamót Miklubrautar og... Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

Útskrift Iðnskólans í Hafnarfirði

MISTÖK urðu við vinnslu fréttar um útskrift Iðnskólans í Hafnarfirði sem birt var í blaðinu í gær og er beðist velvirðingar á þeim. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 318 orð

Vatnsberinn 20. janúar - 18. febrúar

Breytingar eru yfirvofandi í lífi vatnsberans á næstunni fyrir atbeina Júpíters, plánetu þenslu og velgengni, og Satúrnusar, plánetu aga og ábyrgðar. Umskiptin munu bæði eiga sér stað í því sem vatnsberinn tekur sér fyrir hendur og því hver hann er. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Verð á rafhitun hækkar um 15-20%

BREYTINGAR á gjaldskrá RARIK um áramótin leiða til þess að verð á rafhitun hækkar um 15-20%. Aðrir taxtar fyrirtækisins lækka og t.d. lækkar verð til stórnotenda um 5-20%. Breytingarnar má rekja til nýrra raforkulaga sem taka gildi um áramót. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 2998 orð | 1 mynd

Við áramót

Á þessum tímamótum horfum við um öxl, og reynum jafnframt að gera að nokkru upp reikninga liðins árs. Engin algild reikningsskilavenja er þó til að styðjast við, og bókhaldið æði persónubundið. Ekki eru öll kurl endilega komin til grafar á gamlársdag. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Viktor Jústsjenko kjörinn forseti Úkraínu

VIKTOR Jústsjenko, forsetaefni stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, var kjörinn forseti landsins 26. desember. Rannsókn hefur leitt í ljós að Jústsjenko var byrlað eitur fyrir forsetakosningar sem fram fóru í nóvember en voru síðar ógiltar vegna... Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Vilja aukafjárveitingu vegna hamfaranna

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs segist telja einboðið að Íslendingar leggi með myndarlegum hætti sitt af mörkum til hjálpastarfs og síðan uppbyggingar á hamfarasvæðunum í Suðaustur-Asíu. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 345 orð

Vogin 23. september - 22. október

Sitthvað bendir til að árið 2005 geti orðið eitt hið gleðilegasta og örlagaríkasta um langt skeið í lífi vogarinnar. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 1972 orð | 1 mynd

Vonarbjarmi í Mið-Austurlöndum?

Á árinu sem brátt kveður gekk um milljarður manna að kjörborðinu í 11 ríkjum í Asíu. Segja má að "kosningaæði" hafi gripið um sig í þessum heimshluta. Sumar þessara kosninga vöktu athygli umheimsins, aðrar ekki. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vörumiðlun kaupir Tvist

Blönduós | Eigendur flutningafyrirtækisins Tvistsins á Blönduósi hafa ákveðið að selja fyrirtækið til Vörumiðlunar á Sauðárkróki. Kemur það fram á vef Húnahornsins á Blönduósi. Meira
31. desember 2004 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Yasser Arafat borinn til grafar

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, lést á hersjúkrahúsi í París 11. nóvember. Hann var borinn til grafar daginn eftir við höfuðstöðvar sínar í bænum Ramallah á Vesturbakkanum. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 647 orð | 1 mynd

Það sem vantaði

Eva Ásrún Albertsdóttir, sem verið hefur rekstrarstjóri Jarðbaðanna við Mývatn frá því um miðjan júní og sinnir markaðsmálum fyrirtækisins frá áramótum, segir Jarðböðin gott tækifæri fyrir sveitina til að auka ferðamannastraum á svæðið í framtíðinni. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 668 orð | 1 mynd

Þátttaka borgaranna gerir útslagið

Héðinn Unnsteinsson er ráðgjafi á geðheilbrigðissviði við Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Kaupmannahöfn. Meira
31. desember 2004 | Innlent - greinar | 1766 orð | 1 mynd

Þegar peningarnir taka völdin

Þ að hefur ekki farið fram hjá neinum sem hefur fylgst með þróun íþróttamála í Evrópu og í heiminum á undanförnum árum, hvað staða knattspyrnunnar - vinsælustu íþróttagreinar heims - er orðin sterk. Meira
31. desember 2004 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Þrír af fjórum piltum í neyslu eru spilafíklar

ÞRÍR af hverjum fjórum drengjum og ein af hverjum fjórum stúlkum sem sótt hafa vímuefnameðferð hjá Götusmiðjunni eiga við spilafíkn að stríða, skv. samantekt Félagsþjónustunnar um fjölda spilafíkla og meðferðarúrræði. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2004 | Leiðarar | 833 orð

Áramót

Árið 2004 hefur verið ár mikilla þjóðfélagsátaka, sem hafa rist djúpt í þjóðarsálina. Þar ber hæst þau átök, sem urðu á milli Alþingis og forseta sl. sumar, þegar forseti neitaði að skrifa undir hin svonefndu fjölmiðlalög með tilvísan til 26. Meira
31. desember 2004 | Leiðarar | 272 orð | 1 mynd

Náttúruhamfarir

Ögmundur Jónasson, alþingismaður vinstri grænna, lýsti þeirri skoðun í fréttum Ríkissjónvarps í gærkvöldi, að fimm milljóna króna framlag íslenzka ríkisins til stuðnings þeim Asíuþjóðum, sem illa hafa orðið úti í náttúruhamförunum þar, væri til skammar... Meira

Menning

31. desember 2004 | Menningarlíf | 97 orð

Arnar Eggert Thoroddsen ÍSLENSKAR PLÖTUR 1.

Arnar Eggert Thoroddsen ÍSLENSKAR PLÖTUR 1.múm - Summer Make Good 2.Mugison - Mugimama - Is This Monkeymusic? 3.Þórir - I Believe In This 4.Slowblow - Slowblow 5.Hjálmar - Hljóðlega af stað 6.Helgi og hljóðfæraleikararnir - Meira helvíti 7. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd

...Bond, James Brown

NEI, sennilega hefur George Lazenby aldrei mismælt sig svona í hlutverki konunglega leyniþjónustumannsins James Bond, enda hefði leikstjóranum verið í lófa lagið að láta taka atriðið aftur upp. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

...drama í sjávarplássi

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld mynd Baltasars Kormáks frá árinu 2002, Hafið . Myndin er byggð á samnefndu leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar en Baltasar og Ólafur unnu handritið í sameiningu, Með hlutverk í myndinni fara m.a. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd

... draumórum

BANDARÍSKA bíómyndin Draumórar ( Requiem for a Dream ) er frá árinu 2000. Í henni segir frá fjórmenningum á Coney Island sem missa tök á lífi sínu vegna fíkniefnaneyslu. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Dr. Gunni gerir upp árið

ÞÁTTUR Dr. Gunna á Skonrokki FM 90. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 316 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Vatn sem Elvis Presley drakk af hefur nú verið selt fyrir 455 dollara (28.000 krónur íslenskar) á vefmarkaðstorginu ebay. Meira
31. desember 2004 | Tónlist | 322 orð | 2 myndir

Franz og Streets víða ofarlega

PLATAN Franz Ferdinand með samnefndri hljómsveit er afar áberandi á árslistum tónlistartímarita í Bretlandi og Bandaríkjunum þetta árið, ásamt plötunni A Grand Don't Come for Free með The Streets. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 491 orð | 1 mynd

Gleðilegt nýtt ár!

Nýju ári verður fagnað með tónleikum í Hafnarborg á sunnudagskvöld kl. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Halldór talar

HALLDÓR Ásgrímsson tók sem kunnugt er við lyklavöldum í stjórnarráðinu 15. september sl., þegar Davíð Oddsson lét af embætti forsætisráðherra eftir 13 ára starf. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Hin Ótrúlegu slá í gegn

GENGI myndarinnar um Hin Ótrúlegu ( The Incredibles ) hefur verið "ótrúlega" gott bæði hérlendis og erlendis. Í Bandaríkjunum er myndin sú fimmta stærsta á árinu og hér á landi hafa nú yfir tólf þúsund manns sótt hana. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 32 orð | 1 mynd

Högg í frosti

RÚSSNESKI myndhöggvarinn Boris Turov lét þrjátíu stiga frost ekki aftra sér þegar hann hjó út þennan ísskúlptúr í leikgarði fyrir börn í Divnogorsk sem er skammt frá Krasnoyarsk í Síberíu í... Meira
31. desember 2004 | Kvikmyndir | 881 orð | 2 myndir

Í lokaforval Óskarsins og aðalkeppni Sundance

Stuttmynd sem Sigurjón Sighvatsson framleiðir er komin á lokaforvalslista fyrir næstu Óskarsverðlaunahátíð í flokki stuttmynda. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Kurt og Courtney

STÖÐ 2 sýnir heimildarmyndina Kurt & Courtney , sem er heimildarmynd um stormasamt samband Kurts Cobain og Courtney Love. Þau eru með frægari rokkpörum sögunnar en Cobain var í hinni sögufrægu hljómsveit Nirvana en hann framdi sjálfsmorð fyrir tíu árum. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd

Lítið um dans

SIGGI Sigurjóns fékk erfiðustu spurningu sem leikstjóri áramótaskaups getur fengið í lok desember: Hverju má þjóðin eiga von á? "Við vonum að þjóðin fái nú áramótaskaup við sitt hæfi. Það sem hún á skilið. Meira
31. desember 2004 | Myndlist | 324 orð | 1 mynd

Margbreytileiki mannlegrar tilveru

Til 9. janúar. Opið virka daga frá kl. 11-19, 13-17 um helgar. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 47 orð | 2 myndir

Plötur ársins 2004

ÞEIR Arnar Eggert Thoroddsen og Skarphéðinn Guðmundsson taka hér saman lista yfir bestu plötur ársins sem er að líða, bæði innlendar og erlendar. Listarnir eru ólíkir en plata Mugison, Mugimama - Is this Monkeymusic? Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 84 orð

Skarphéðinn Guðmundsson ÍSLENSKAR PLÖTUR 1.

Skarphéðinn Guðmundsson ÍSLENSKAR PLÖTUR 1.Mugison - Mugimama - Is This Monkeymusic? 2.Jóhann Jóhannsson - Virðulegu forsetar 3.Slowblow - Slowblow 4.Hjálmar - Hljóðlega af stað 5.Tenderfoot - Without Gravity 6.Þórir - I Believe In This 7. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 131 orð

Úthlutað úr Egner-sjóðnum

Í LOK 80. sýningar á Dýrunum í Hálsaskógi í gær afhenti þjóðleikhússtjóri, Stefán Baldursson, þremur listamönnum leikhússins heiðursstyrki úr svokölluðum Egner- sjóði. Meira
31. desember 2004 | Menningarlíf | 237 orð | 1 mynd

Ævintýraleg fjársjóðsleit

NICOLAS Cage leikur Benjamin Franklin Gates sem er borið í blóð að leita að fjársjóði og fetar í fótspor föður síns og afa í ævintýramyndinni National Treasure , sem frumsýnd er hérlendis á nýársdag. Meira

Umræðan

31. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 568 orð | 2 myndir

Er þinn tími kominn?

Frá Jakobínu H. Árnadóttur:: "MARGIR nota áramótin til að taka sig á og tileinka sér bættan lífsstíl. Þessi tími getur til að mynda verið mjög góður til að hætta að reykja." Meira
31. desember 2004 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Himnaskreytingar öllum til heilla

Einar Daníelsson minnir á gildi þess að fara varlega með flugelda: "Flugeldasala er grundvöllur þess að björgunarsveitir geti haldið úti lífsnauðsynlegri starfsemi sinni." Meira
31. desember 2004 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Jöklaveröld

Ingvi Þorsteinsson fjallar um bókina Jöklaveröld: "Hún er hafsjór af fróðleik, auðveld aflestrar og falleg og kjörgripur í fórum allra þeirra sem unna íslenskri náttúru." Meira
31. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 341 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Styrkjum hjálparstarfið í Asíu ÉG vil koma á framfæri þeirri hugmynd að fólk láti hluta af þeirri fjárhæð, sem það ætlar að eyða í flugelda, renna til hjálparstarfsins vegna hamfaranna í Asíu. Ása. Meira

Minningargreinar

31. desember 2004 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

ANNA SOFFÍA REYNIS

Anna Soffía Einarsdóttir Reynis fæddist á Akureyri 30. janúar 1923. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 16. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Reynis og Arnþrúður Reynis. Systkini Önnu Soffíu eru Jósef, Gunnlaug, látin, og Arnhildur. Anna Soffía giftist Benedikt Jónssyni frá Húsavík, þau skildu. Börn þeirra eru Einar, Herdís og Leifur. Útför Önnu Soffíu var gerð frá Fossvogskapellu 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2004 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

KRISTINN GUÐJÓNSSON

Kristinn Guðjónsson fæddist í Sandgerði 9. nóvember 1915 og ólst þar upp í Endagerði. Hann lést 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru María Ingimundardóttir og Guðjón Jónsson. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

31. desember 2004 | Sjávarútvegur | 544 orð | 1 mynd

Skip Samherja fiskuðu fyrir 5 milljarða króna

HEILDARAFLI skipa Samherja hf. á árinu 2004 nam um 103 þúsund tonnum. Uppsjávarafli (síld, loðna og kolmunni) nam samtals um 74 þúsund tonnum og botnfiskafli á heimamiðum var samanlagt um 23.200 tonn á árinu. Meira

Viðskipti

31. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 156 orð

10,6 milljarða hlutabréfaviðskipti

VIÐSKIPTI með hlutabréf voru mikil í gærdag, sem var síðasti viðskiptadagur ársins 2004. Velta hlutabréfa nam alls 10,6 milljörðum króna í 605 viðskiptum. Mest viðskipti voru með hlutabréf í KB banka fyrir 2,1 milljarð króna og SH fyrir 2 milljarða. Meira
31. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Áttföldun á verði stofnfjárbréfa í SPRON

VERÐMÆTI tuttugu hluta stofnfjár í SPRON hefur aukist úr 700 þúsund krónum í 5,6 milljónir síðan í júní 2002. Þetta kom fram í máli Péturs H. Blöndal fráfarandi stjórnarformanns í SPRON á fundi stofnfjáreigenda í gær. Meira
31. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Sólon R. Sigurðsson lætur af störfum

SÓLON R. Sigurðsson, annar tveggja forstjóra KB banka, lætur af störfum hjá KB banka nú um áramótin. Sólon hefur starfað í 43 ár í bankageiranum. Meira

Daglegt líf

31. desember 2004 | Daglegt líf | 217 orð

Linar þjáningar eftir hálshnykk

Ný norsk uppgötvun getur létt þeim lífið sem fengið hafa hálshnykk, t.d. eftir aftanákeyrslu. Slík meiðsli hafa hingað til ekki sést greinilega á myndum. Jostein Kråkenes, vísindamaður við Háskólann í Bergen, hefur rannsakað hálshnykki. Meira
31. desember 2004 | Daglegt líf | 790 orð | 2 myndir

Matarmenning og bragðmenntun

Slow Food eru alþjóðleg samtök sem stofnuð voru árið 1986 á Ítalíu. Í stuttu máli beitir Slow Food sér fyrir því að vernda bragðgæði gegn hraðvirkum framleiðsluaðferðum og skyndibitamenningu með starfsemi sem nú teygir sig til um það bil 100 landa. Meira
31. desember 2004 | Daglegt líf | 310 orð | 1 mynd

Tengsl milli bæna og bata

Við Háskólann í Umeå í Svíþjóð hefur sambandið á milli bæna og krabbameins verið kannað. Í ljós kom að fyrirbænir og bænir höfðu jákvæð áhrif á sjúkdómsferlið. Meira

Fastir þættir

31. desember 2004 | Dagbók | 171 orð | 2 myndir

Altaristafla Lovísu Danadrottningar í Eyrarbakkakirkju

Morgunblaðið hefur undanfarið birt ýmsar greinar og ljósmyndir sem staðfesta vináttu og samband dönsku konungshirðarinnar og Íslendinga allt frá dögum Kristjáns IX og drottningar hans Lovísu. Meira
31. desember 2004 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Gullbrúðkaup | Í dag, 31. desember, gamlársdag, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðný Jónsdóttir húsmóðir og Herbert Benjamínsson skipstjóri, Blómsturvöllum 12,... Meira
31. desember 2004 | Fastir þættir | 112 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Flugeldasýning. Meira
31. desember 2004 | Dagbók | 197 orð | 1 mynd

Gamlársskrallið framundan

ÍSLENDINGAR munu án efa sletta rækilega úr klaufunum í kvöld og kveðja liðið ár með sprengingum, dansi, söng og tilheyrandi skralli. Meira
31. desember 2004 | Dagbók | 344 orð

Guðsþjónustuhald Árbæjarsafnaðar Á gamlársdag verður hátíðarguðsþjónusta...

Guðsþjónustuhald Árbæjarsafnaðar Á gamlársdag verður hátíðarguðsþjónusta kl.18.00. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenár. Einsöngur Steinarr Magnússon. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar fyrir altari. Meira
31. desember 2004 | Viðhorf | 864 orð

Í öruggri fjarlægð

En kannski er mikilvægast af öllu fyrir Íslendinga að þeir geri sér grein fyrir því að fólkið í þriðja heiminum, eða fólk sem tilheyrir öðrum menningarheimum en við, er manneskjur rétt eins og ég og þú. Mannréttindi eru ekki afstæð - þá væru þau ekki réttindi. Meira
31. desember 2004 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Líðandi ár blásið á brott

Hallgrímskirkja | Hefð hefur skapast fyrir því undanfarin ár að síðustu tónleikar ársins á Íslandi séu haldnir í Hallgrímskirkju á gamlársdag. Í dag kl. 17 kveðja þeir félagar, trompetleikararnir Ásgeir H. Meira
31. desember 2004 | Dagbók | 487 orð | 1 mynd

Mataræði, hreyfing og reykingar

Anna Elísabet Ólafsdóttir er fædd á Blönduósi 2. júlí 1961. Hún nam matvæla- og næringarfræði og hefur lokið MBA-prófi í viðskiptafræði. Anna hefur m.a. starfað hjá Actavis og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og rak sitt eigið fyrirtæki á sviði næringarráðgjafar til fjölda ára, en var ráðin forstjóri Lýðheilsustöðvar árið 2003. Anna er gift Viðari Viðarssyni, framkvæmdastjóra EJS, og eiga þau þrjá syni. Meira
31. desember 2004 | Dagbók | 2212 orð | 2 myndir

(Matt. 23.)

Guðspjall dagsins: Spámenn munuð þér ofsækja. Meira
31. desember 2004 | Fastir þættir | 975 orð | 1 mynd

Minnisblað lesenda um áramótin

Slysa og bráðamóttaka, Landspítali - háskólasjúkrahús, Fossvogi: Slysa og bráðamóttaka er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysa- og bráðamóttöku er 5432000 . Meira
31. desember 2004 | Dagbók | 30 orð | 2 myndir

Perlubrúðkaup | Í dag, 31.

Perlubrúðkaup | Í dag, 31. desember, eiga 30 ára hjúskaparafmæli hjónin Jón Sigurðsson og Rósa Skarphéðinsdóttir, til heimilis á Prestastíg 6, Reykjavík. Þau bjuggu áður á Breiðabliki 7 í... Meira
31. desember 2004 | Fastir þættir | 201 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 d6 5. c3 g6 6. 0-0 Bg7 7. h3 0-0 8. Be3 Bd7 9. Ba4 De8 10. Rbd2 Rh5 11. g4 Rf6 12. Rh2 Rd8 13. Bb3 Re6 14. d4 De7 15. Bc2 h5 16. Rdf3 hxg4 17. hxg4 exd4 18. cxd4 d5 19. e5 Re4 20. Bb3 c6 21. Rd2 c5 22. f4 cxd4 23. Meira
31. desember 2004 | Dagbók | 16 orð

Sælir eru þeir, sem búa í...

Sælir eru þeir, sem búa í húsi þínu, þeir munu ætíð lofa þig. (Sálm. 84, 5.) Meira
31. desember 2004 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fór í kirkju á dögunum. Aldrei þessu vant sat hann ekki innarlega, heldur á einum af öftustu bekkjunum. Sessunautar hans þar voru börn, sem eiga að fermast í vor og eru fyrir vikið skyldug að sækja messu í vetur. Meira
31. desember 2004 | Dagbók | 120 orð | 1 mynd

Æfingar hefjast á Klaufum og kóngsdætrum

Tónlist, leikur og gleði verður í fyrirrúmi í leikritinu Klaufar og kóngsdætur, sem fer á fjalirnar í Þjóðleikhúsinu í mars. Meira

Íþróttir

31. desember 2004 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

55 íþróttamenn úr 30 greinum heiðraðir

Í HÓFI Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Samtaka íþróttafréttamanna á Grand Hóteli Reykjavík að kvöldi 29. Meira
31. desember 2004 | Íþróttir | 86 orð

Alsír hitar upp fyrir HM í Þýskalandi

Á heimsmeistaramótinu í handknattleik, sem fram fer í Túnis í næsta mánuði, verður íslenska landsliðið m.a. í riðli með Alsír. Líkt og Íslendingar hefja Alsírbúar undirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið strax upp úr áramótunum. Meira
31. desember 2004 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Chelsea heimsækir Liverpool á Anfield

FJÖGUR efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu hefja öll nýtt ár á erfiðum útileikjum, gegn liðunum sem eru í næstu fjórum sætum á eftir þeim. Heil umferð er leikin í deildinni á morgun, nýársdag, og þar kann staða efstu liðanna að breytast eitthvað. Eftir 20 umferðir er Chelsea með 49 stig, Arsenal 44, Manchester United og Everton 40 stig hvort. Meira
31. desember 2004 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Dýrkeypt fyrir Ferguson að slá Hermann

OLNBOGASKOTIÐ sem Duncan Ferguson gaf Hermanni Hreiðarssyni í andlitið í leik Charlton og Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þriðjudaginn, virðist ætla að verða skoska sóknarmanninum dýrkeypt. Dagblaðið The Mirror sagði í gær að með því hefði Ferguson málað sig endanlega út í horn hjá Everton og gert út um vonir hans um nýjan samning hjá félaginu. Meira
31. desember 2004 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Eiður Smári næstlengst allra hjá Chelsea

EIÐUR Smári Guðjohnsen, Íþróttamaður ársins 2004, hefur verið næstlengst hjá Chelsea og verður væntanlega leikjahæstur af núverandi leikmönnum félagsins í byrjun nýs árs, eftir að ljóst varð að Celestine Babayaro væri á förum til Newcastle nú um... Meira
31. desember 2004 | Íþróttir | 277 orð | 7 myndir

Fótboltaveisla í Kópavogi

Þrjú þúsund krakkar í fótbolta eru örugg ávísun á mikið fjör og sú varð raunin í Kópavoginum í vikunni þegar fram fór hið árlega Jólamót Sparisjóðs Kópavogs sem HK og Breiðablik halda. Meira
31. desember 2004 | Íþróttir | 105 orð

Gamlárshlaup ÍR

GAMLÁRSHLAUP ÍR fer fram ídag, gamlársdag, í 29. sinn. Hlaupið hefst í Kirkjustræti kl. 13 og verður hlaupinn 10 km hringur um Vesturbæinn og Seltjarnarnes. Endamark er við Ráðhúsið í Tjarnargötu. Skráning er í Miðbæjarskólanum frá kl. 11. Meira
31. desember 2004 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

* GUNNAR Berg Viktorsson skoraði eitt...

* GUNNAR Berg Viktorsson skoraði eitt mark þegar lið hans Kronau/Östringen tapaði óvænt á heimavelli, 26:28, fyrir Willstätt/Schutterwald í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í fyrrakvöld. Kronau er enn í 2. Meira
31. desember 2004 | Íþróttir | 127 orð

Keppnisleyfi Gylfa óstaðfest

GYLFI Einarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, getur nær örugglega ekki leikið með Leeds gegn Crewe í ensku 1. deildinni á morgun, og heldur ekki gegn Coventry á mánudag. Þó að félagaskiptaglugginn sé opinn frá og með 1. Meira
31. desember 2004 | Íþróttir | 281 orð

Róbert Gunnarsson til Gummersbach?

"ÞAÐ er ekkert frágengið en forráðamenn Gummersbach vildu hitta mig og ég fór út með föður mínum til að líta á aðstæður," sagði Róbert Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, en honum stendur til boða samningur til tveggja ára hjá þýska... Meira
31. desember 2004 | Íþróttir | 101 orð

úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Washington - Detroit 105:107 Charlotte - Indiana 71:74 Orlando - Milwaukee 105:111 Cleveland - Houston 87:98 New York - Minnesota 100:87 Memphis - Boston 117:109 New Orleans - Phoenix 96:107 LA Clippers - Utah 101:90 Golden... Meira
31. desember 2004 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Vanderlei Luxemburgo tekinn við Real Madrid

VANDERLEI Luxemburgo, fyrrum landsliðsþjálfari Brasilíu í knattspyrnu, var í gær ráðinn þjálfari Real Madrid og er sá þriðji sem stýrir spænska stórveldinu á þessu keppnistímabili. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.