Greinar þriðjudaginn 25. janúar 2005

Fréttir

25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 254 orð | ókeypis

15 manns handteknir og þýfi endurheimt

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur handtekið fjölda manna vegna stórra innbrota í verslanir og heimili. Þar á meðal eru tvö nýleg innbrot í verslun Carls Bergmann. Fyrra innbrotið átti sér stað 9. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

25 kindur sóttar í Héðinsfjörð

LEIÐANGUR var gerður út frá Siglufirði og Ólafsfirði á sunnudag til að sækja útigangsfé í Héðinsfirði. Fyrst var talið að 22 kindur væru þar á hagleysu í firðinum en í ferðinni fundust þrjár til viðbótar. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Afreksfólk

Rúnar Alexandersson, fimleikamaður úr Gerplu, og Elísabet Sif Haraldsdóttir, dansari úr Hvönn, voru kjörin íþróttamaður og -kona ársins 2004 í Kópavogi á íþróttahátíð sem fram fór í Félagsheimili Kópavogs um helgina. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþingi kom saman í gær

ALÞINGI kom saman að nýju í gær eftir sex vikna jólahlé. Þrír varaþingmenn tóku sæti á Alþingi í upphafi þingfundar. Þeirra á meðal er Herdís Á. Sæmundsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Atvinnuleyfi ókomin

ENGIN atvinnuleyfi voru gefin út í gær hjá Vinnumálastofnun til handa Impregilo. Ómar R. Valdimarsson, talsmaður Impregilo, segir allt vera enn óbreytt og fyrirtækinu sé hætt að lítast á blikuna. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Áframhaldandi hlýindi næstu daga

TÖLUVERÐ umskipti hafa orðið í veðurfarinu að undanförnu. Eftir langan kuldakafla eru hlýindi um mestallt land. Hitinn fór hæst í 12 gráður á Sauðanesvita og á Dalvík í gær. Jafnvel á hálendinu var frostlaust um miðjan dag í gær. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd | ókeypis

Átakaþing eða tíðindalítið?

Alþingi Íslendinga kom saman að nýju í gær, eftir sex vikna jólahlé. Stjórnarandstæðingar búast margir hverjir við fjörugu og átakamiklu vorþingi en stjórnarliðar hallast fremur að því að þingið verði rólegt og tíðindalítið. Meira
25. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Bandamenn "að eilífu"

VIKTOR Jústsjenko, nýr forseti Úkraínu, hét Vladímír Pútín Rússlandsforseta því í gær að löndin tvö yrðu bandamenn "að eilífu" en bæði tilheyrðu þau í eina tíð Sovétríkjunum sálugu. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Bar út Morgunblaðið fyrstu æviárin

Strandir | Þær eru undurfallegar mæðgurnar Ugla, sem er 6 ára, og dóttir hennar, Hneta, 6 mánaða, þar sem þær leika sér í snjónum sem kyngt hefur niður á Ströndum síðustu vikur. Meira
25. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir | ókeypis

Ber höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálaleiðtoga

Fréttaskýring | Erkiklerkurinn Ali al-Sistani er ekki í framboði í Írak en hann er samt talinn áhrifamesti maðurinn í stjórnmálum landsins. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Bílablaðið kemur framvegis út á föstudögum

BÍLAR, sérblað Morgunblaðsins, sem hefur um langt skeið komið út á miðvikudögum flyst yfir á föstudaga frá og með 28. janúar næstkomandi. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgunarleiðangur eftir sauðfé í Héðinsfjörð

Fljót | Fjölmennur björgunarleiðangur var gerður út til Héðinsfjarðar á sunnudag og var markmiðið að sækja 22 kindur sem vitað var að voru á hagleysu í firðinum. Náðist að bjarga þeim öllum og þremur til viðbótar sem fundust í ferðinni. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 219 orð | ókeypis

Brugðist verði við stöðunni í Eyjum

EYVERJAR, Félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, hafa sent frá sér ályktun þar sem skorað er á sjávarútvegsráðherra og þingmenn Sjálfstæðisflokksins "að opna augun fyrir því bága ástandi sem nú ríkir í atvinnumálum í Vestmannaeyjum. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 70 orð | ókeypis

Bryggjuhverfi | Hugsanlegt er að bryggjuhverfi...

Bryggjuhverfi | Hugsanlegt er að bryggjuhverfi verði byggt við Mjóeyrarvík á Eskifirði. Umhverfisnefnd Fjarðabyggðar fjallaði á dögunum um uppdrætti og greinargerð skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins um málefnið. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Byrjuðu á Eyjagöngum fyrir 15 árum

Eyjar | Þessar myndir tók Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari Morgunblaðsins í Vestmannaeyjum, fyrir 15 árum þegar Hrekkjalómarnir svonefndu í Eyjum gerðu sér ferð upp á Landeyjasand í kjölfar þess að Árni Johnsen, þá þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði fram... Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagur Kári Pétursson hlaut íslensku bjartsýnisverðlaunin

DAGUR Kári Pétursson, kvikmyndagerðar- og tónlistarmaður, hlaut íslensku bjartsýnisverðlaunin 2004. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og verndari verðlaunanna, afhenti Degi verðlaunin við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni, listasafni Kópavogs, í gær. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í tannlækningum

*GUÐMUNDUR Á. Björnsson útskrifaðist frá Háskólanum í Ósló 9. desember síðastliðinn eftir að hafa varið doktorsritgerð 10. september. Fyrsti andmælandi dómnefndar var dr. Oliver H.G. Wilder-Smith, prófessor við læknadeild Háskólasjúkrahúss St. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 371 orð | ókeypis

Enginn ósannindamaður

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að skv. áliti Eiríks Tómassonar, lagaprófessors við Háskóla Íslands, hefðu forystumenn ríkisstjórnarinnar farið að réttum lögum þegar ákvarðanir voru teknar um stuðning við innrásina í Írak. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð | ókeypis

Faldi hassið í sjampóbrúsa

SAUTJÁN ára gamall piltur var fyrir helgi dæmdur til að greiða 150.000 króna sekt fyrir að hafa rúmlega 50 grömm af hassi í fórum sínum, en lögregla fann hassið í sjampóbrúsa þegar hún leitaði í farangri hans á Ísafjarðarflugvelli. Meira
25. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Fá enn minni mat en áður

STJÓRNVÖLD í Norður-Kóreu hafa minnkað matarskammta sem milljónum manna er úthlutað í landinu. Eru skammtarnir nú aðeins um helmingurinn af því sem Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) telur nauðsynlegt. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 107 orð | ókeypis

Félagsheimili seld | Skoða á kosti...

Félagsheimili seld | Skoða á kosti og galla þess að selja félagsheimilin í Fjarðabyggð og hefur bæjarstjórn skipað þriggja manna starfshóp sem fjalla á um málið. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð | ókeypis

Fjallkonan á Vestdalsheiði kom mest á óvart

FORNLEIFARANNSÓKNIR hér á landi sumarið 2004 verða til umræðu á ráðstefnu í Þjóðminjasafninu laugardaginn 29. janúar næstkomandi. Félag íslenskra fornleifafræðinga stendur að ráðstefnunni. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 150 orð | ókeypis

Fjölskyldufyrirtæki alla tíð

Reykjavík | Brauðstofa Áslaugar hætti starfsemi um áramót og víst að mörgum þykir sjónarsviptir af. Brauðstofuna stofnaði Áslaug Sæmundsdóttir fyrir rúmum 18 árum en hún hafði áður starfað hjá Brauðbæ í 11 ár. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Fornum frakka stolið

SÍÐDEGIS á föstudag kærði maður þjófnað á yfirhöfn frá veitingahúsi í miðborginni til lögreglunnar í Reykjavík. Maðurinn sagði um að ræða mjög sérstakan frakka sem væri forngripur, 75 ára gamall. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 273 orð | ókeypis

Framboðslistar Vöku og Röskvu kynntir

KOSIÐ verður til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands 9. og 10. febrúar næstkomandi. Tilkynnt hefur verið hverjir munu skipa framboðslista Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, og Röskvu, samtaka félagshyggjufólks. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 107 orð | ókeypis

Gáfu 711 þúsund til RKÍ

Garðabær | Peningar sem söfnuðust á góðgerðarsamkomu í Flataskóla á fimmtudag í síðustu viku voru afhentir fulltrúum Rauða krossins í gær en alls söfnuðust 711 þúsund krónur. Samkoman var haldin til styrktar fórnarlömbum hamfaranna við Indlandshaf. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Gáfu peninga til þjálfunar fíkniefnahunds

ODDFELLOW-systur í Rebekkustúkunni nr. 12 Barböru í Hafnarfirði gáfu sýslumannsembættinu á Keflavíkurflugvelli 500.000 krónur með því skilyrði að embættið notaði fjármunina til að þjálfa hund til fíkniefnaleitar. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerðu sér glaðan dag

ÍBÚAR í Síðuhverfi á Akureyri gerðu sér glaðan dag um helgina, en þeir efndu til þorrablóts í hverfinu og var það haldið í Síðuskóla. Formaður hverfisnefndar, Elín Magnúsdóttir, bauð gesti velkomna og að því búnu tóku menn vel til matar síns. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæslan og Bílamiðstöðin undir eitt þak

Reykjavík | Samið hefur verið um byggingu þriðja og síðasta áfanga Björgunarmiðstöðvarinnar Skógarhlíð í Reykjavík og mun Landhelgisgæslan og Bílamiðstöð ríkislögreglustjóra flytja í nýja húsnæðið. Bætt verður við 1. Meira
25. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa ekki í hyggju að koma á klerkastjórn

FORYSTUMENN í kosningabandalagi helstu flokka sjíta sögðust í gær ekki hafa uppi nein áform um að koma á klerkastjórn í Írak í líkingu við þá sem fer með völdin í nágrannaríkinu Íran, fari svo að bandalagið beri sigur úr býtum í kosningunum í Írak nk. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð | ókeypis

Hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnabrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær rúmlega tvítugan mann í hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefna- og umferðarlagabrot. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlýindi norðan Íslands gefa fyrirheit um milt loftslag

HITAMÆLINGAR norður af Íslandi gefa til kynna að búast megi við mildu veðurfari hér á landi næstu árin, að mati Páls Bergþórssonar veðurfræðings og fyrrverandi veðurstofustjóra. Meira
25. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

Howard vill kvóta á fjölda innflytjenda

BRESKI Íhaldsflokkurinn hyggst segja upp aðild landsins að Flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna frá 1951 og setja þak á fjölda fólks sem fær pólitískt hæli í Bretlandi á hverju ári ef hann sigrar í næstu kosningum, að sögn Michaels Howards, leiðtoga... Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 108 orð | ókeypis

Hvatningarverðlaun veitt í 10. sinn

Hafnarfjörður | Hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar verða veitt í tíunda sinn í ár og hefur menningar- og ferðamálanefnd bæjarins óskað eftir tilnefningum frá ferðaþjónustuaðilum og öðrum áhugasömum um ferðaþjónustu. Meira
25. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 210 orð | ókeypis

Hyggjast selja ferðafólki skotleyfi

GRÆNLENSKA heimastjórnin heldur fast við áætlanir um að leyfa ferðamönnum að veiða hvítabirni og fá feldinn sem minjagrip, þrátt fyrir mótmæli frönsku leikkonunnar Brigitte Bardot. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Hækkun á verði fyrir sérbýli var 35% í fyrra

METHÆKKANIR urðu á íbúðaverði í sérbýli á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2004. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland talið framarlega á sviði sjálfbærrar þróunar

ÍSLAND er í fimmta sæti á lista yfir hvernig ríki heims standa sig varðandi sjálfbæra þróun, samkvæmt niðurstöðum alþjóðlegs rannsóknarverkefnis sem nefnist Environmental Sustainability Index (ESI). Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Játaði að hafa skotið undan skatti

KARLMAÐUR um fertugt var í gær dæmdur í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 13,5 milljónir í sekt fyrir standa ekki skil á virðisaukaskatti, tekjuskatti, eignaskatti og útsvari og fyrir að brjóta gegn lögum um bókhald. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd | ókeypis

Kostnaður sem nefndur hefur verið í fjölmiðlum fjarri lagi

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra ítrekaði í umræðum á Alþingi í gær að ríkisstjórnin hefði ákveðið að Ísland sæktist eftir sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir árin 2009 og 2010, með framboði árið 2008. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Kúabændum fækkar hægar en áður

SAMKVÆMT nýju yfirliti sem Landssamband kúabænda lét taka saman kemur fram að mun færri kúabændur, þ.e. greiðslumarkshafar, hættu á árinu 2004 miðað við árin á undan. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Köttur réðst á konu

ÞEGAR kona sem býr á Melunum í vesturbæ Reykjavíkur fór fram í stofu snemma á laugardagsmorgun var þar fyrir köttur nágrannans sem brást hinn versti við og réðst á hana og veitti henni nokkra áverka. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 32 orð | ókeypis

Leiðrétt

Nöfn misrituðust Í frétt um nýtt tónlistarhús í blaðinu á laugardaginn misritaðist nafn Orra Haukssonar verkfræðings. Þá misritaðist nafn Kristínar Helgu Gunnarsdóttur rithöfundar í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikið í litadýrð á þorra

Djúpivogur | Þau Margrét Vilborg Steinsdóttir, André Sandö og Sandra Sif Karlsdóttir skemmtu sér afskaplega vel á skautum og hjóli á risastóru svelli sem myndast hefur á söndunum utan við Djúpavog. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 155 orð | ókeypis

Loftmengun mæld

Í fyrsta sinn standa nú yfir mælingar á loftmengun á Akureyri og munu þær standa fram í apríl. Þær fara fram í mælistöð sem er á horni Glerárgötu og Tryggvabrautar og fengin var að láni hjá Reykjavíkurborg. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Lækka fasteignaskatt um 11%

Seltjarnarnes | Álagningarprósenta fasteignaskatts íbúðarhúsnæðis á Seltjarnarnesi lækkar úr 0,36% í 0,32% í ár, og er lækkunin um 11%. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Margir mældir

Færri komust að en vildu þegar boðið var upp á ókeypis mælingu á blóðfitu og blóðþrýstingi í Borgarnesi á dögunum. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Með dómpápa sem gæludýr

Neskaupstaður | Á mörgum heimilum landsmanna eru haldin gæludýr af hinum ýmsu gerðum en það er væntanlega sjaldgæft að dómpápi sé gæludýrið. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | ókeypis

Meirihluti hlynntur tillögum um sameiningu

VINNA sameiningarnefndar er á lokastigi og verða endanlegar tillögur að öllum líkindum kynntar fyrir næstu mánaðamót, að sögn Róberts Ragnarssonar, verkefnastjóra í félagsmálaráðuneytinu. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljón til MND-félagsins og Daufblindrafélagsins

MND-félagið og Daufblindrafélag Íslands fengu nýlega styrk frá SP-Fjármögnun hf. að fjárhæð 500 þúsund krónur hvort félag. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð | ókeypis

Mun beita sér fyrir breytingum á núgildandi reglum

HALLDÓR Ásgrímsson, forsætisráðherra, segir að skoða verði eftirlaunamál fyrrum ráðherra á nýjan leik og breyta núgildandi reglum í þeim efnum. Hann segist munu beita sér fyrir að það verði gert. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir | ókeypis

Myndskreytir stóra bók frá LEGO

ÍSLENSK myndlistarkona, Hanna Ólafsdóttir, sem búsett er í Danmörku, myndskreytir nýja handbók um þroskaferil barna, 0-10 ára, sem LEGO-leikfangafyrirtækið sendir frá sér um næstu mánaðamót. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 373 orð | ókeypis

Möguleikar á beinu flugi frá Akureyri til skoðunar

UNDANFARNA mánuði hafa staðið yfir viðræður við forsvarsmenn flugfélagsins Iceland Express, um möguleika á beinu flugi frá Akureyri til Evrópu. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Níu lóðir auglýstar í Mjóafirði

MJÓAFJARÐARHREPPUR hefur í Lögbirtingablaðinu auglýst tillögu að deiliskipulagi sem gerir ráð fyrir átta nýjum íbúðarhúsalóðum við Þinghólsveg og einni frístundalóð við Brekku. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Oddsskarð opnað | Á föstudag var...

Oddsskarð opnað | Á föstudag var skíðasvæðið í Oddsskarði opnað en það er í fyrsta skipti í vetur. Nokkur snjór er kominn í Sólskinsbrekku en þar er barnalyftan. Meira
25. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

"Einstein-ár" í Þýskalandi

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, hefur formlega sett eða opnað svokallað "Einstein-ár" en þess er nú minnst, að 100 ár eru liðin síðan Albert Einstein setti fram þrjár af þeim fjórum kenningum sínum, sem breytt hafa allri heimsmyndinni. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

"Er að lýsa sínum persónulegu skoðunum"

GRÉTAR Þorsteinsson forseti Alþýðusambands Íslands á ekki von á því að yfirlýsingar Gylfa Arnbjörnssonar um stuðning verkalýðshreyfingarinnar við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur í formannskjöri Samfylkingarinnar, muni draga dilk á eftir sér innan ASÍ. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð | ókeypis

Samfylkingin með landsfund í maí

FRAMKVÆMDASTJÓRN Samfylkingarinnar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að landsfundur flokksins fari fram í Reykjavík dagana 22. til 24. maí í vor. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Sel frá dögum Hrafnkels Freysgoða?

LANDSVIRKJUN hefur óskað eftir tilboðum í rannsókn á rústum á Hálsi við Jökulsá á Brú sunnan Kárahnjúka. Sjálft útboðið fer fram 1. mars næstkomandi. Rústirnar munu fara í kaf þegar Hálslón myndast. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Síldarvinnslan selur strætó

Neskaupstaður | Hópur áhugamanna um stofnun "Strætóminjasafns" gekk á föstudag frá kaupum á strætisvagni Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Kaupverð vagnsins er ein króna. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 118 orð | ókeypis

Skákmót | Nemendur í Brekkuskóla og...

Skákmót | Nemendur í Brekkuskóla og Lundarskóla stóðu sig vel á barna- og unglingaskákmóti sem KB banki stóð fyrir í samvinnu við Skákfélag Akureyrar í Lundarskóla um helgina. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Skipaðir brautastjórar

Hvanneyri | Skipaðir hafa verið námsbrautastjórar við Landbúnaðarháskóla Íslands. Hlutverk þeirra er að annast faglega umsjón námsbrautanna, stuðla að þróun þeirra og annast gæðastarf í samstarfi við deildarstjóra og aðstoðarrektor kennslumála. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Skíðasambandið og fjögur fyrirtæki í samstarf

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur Skíðasambands Íslands við Toyota, Icelandair, 66° Norður og Neutral. Samningurinn felur í sér beinan peningastyrk auk annarrar aðstoðar við starfsemi Skíðasambandins, segir í fréttatilkynningu. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | ókeypis

Strætisvagn endaði för í garði

VINDHVIÐA feykti strætisvagni af hálum vegi og inn í garð í Kjarrholti á Ísafirði um fimmleytið í gærdag. Að sögn lögreglunnar á Ísafirði urðu engin meiðsl á fólki. Ekki urðu heldur miklar skemmdir vegna þessa slyss, hvorki á strætisvagninum né á... Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 846 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuðningur við afvopnun Íraks var í samræmi við íslensk lög

ÁKVÖRÐUN, sem tekin var af þáverandi forsætis- og utanríkisráðherrum hinn 18. Meira
25. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímosjenko útnefnd forsætisráðherra Úkraínu

VIKTOR Jústsjenko, hinn nýkjörni forseti Úkraínu, útnefndi í gær Júlíu Tímosjenko forsætisráðherra landsins. Tók hún þegar til starfa en þing landsins þarf að samþykkja þessa ákvörðun. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir | ókeypis

Traustur vinur tyrkjadúfna

GÓÐHJÖRTUÐ kona hefur gerst matmóðir villtra fugla í trjáreit í nágrenni höfuðborgarinnar. Henni er annt um matargesti sína og biðst undan því að vera nafngreind og eins því að nánar sé greint frá staðnum þar sem hún fóðrar fuglana. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 35 orð | ókeypis

Umhyggja | Börn sem taka þátt...

Umhyggja | Börn sem taka þátt í starfi Egilsstaðakirkju hugsa til þeirra sem um sárt eiga að binda vegna hamfaranna í Asíu. Börnin gáfu rúmar þrettán þúsund krónur sem renna munu til hjálparstarfs á... Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnið að gagnaöflun til næsta fundar

FYRSTI fundur stjórnarskrárnefndarinnar svokölluðu var haldinn í gær en verkefni hennar er að huga að endurskoðun stjórnarskrárinnar. Meira
25. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Upp á vatn og grjót

FRAKKINN Jean-Luc Josuat-Verges lifði af dvöl í neðanjarðarhvelfingu í 35 daga þótt hann hefði ekki annað matarkyns en fúinn við og leir. Verges-Josuat, sem er 48 ára og frá bæ við rætur Pýrenea-fjalla, fór að heiman 18. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 58 orð | ókeypis

Upplýsingatækni | Fræðslufundur á vegum skólaþróunarsviðs...

Upplýsingatækni | Fræðslufundur á vegum skólaþróunarsviðs kennaradeildar verður haldinn í dag, þriðudaginn 25. janúar. Anna Ólafsdóttir, Med. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 341 orð | ókeypis

Úr bæjarlífinu

Nú er að hefjast hin árlega vertíð þorrablóta og árshátíða. Á bóndadag riðu á vaðið íbúar Dvalarheimilisins Kirkjuhvols og héldu sitt árlega þorrablót. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Útför Gunnars Friðrikssonar

ÚTFÖR Gunnars Friðrikssonar, fyrrverandi forseta Slysavarnafélags Íslands, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær, að viðstöddu fjölmenni. Séra Sigurður Jónsson í Odda jarðsöng. Barnabörn Gunnars báru kistu hans úr kirkju. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir | ókeypis

Valin Íþróttamenn ÍR 2004

KRISTÍN Birna Ólafsdóttir, frjálsíþróttakona og Ingimundur Ingimundarson handknattleiksmaður eru útnefnd Íþróttamaður ÍR 2004 og fór útnefningin fram við athöfn í ÍR heimilinu sl. þriðjudaginn. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 1577 orð | 2 myndir | ókeypis

Vaxandi efasemdir eru um möguleika Íslands

Fréttaskýring | Meiri þungi er að færast í kosningabaráttu utanríkisþjónustunnar vegna framboðs Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna fyrir tímabilið 2009 og 2010. Efasemdir eru þó komnar upp um að hár kostnaður réttlæti eftirsókn Íslendinga eftir sæti í ráðinu. Framundan er umfangsmikil og hörð kosningabarátta. Ómar Friðriksson fjallar um framboð Íslands til Öryggisráðsins. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð | ókeypis

Viðsnúningur á vinnumarkaði að mati ASÍ og SA

SAMTÖK atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) telja að nýjar tölur um atvinnuleyfi bendi til þess að viðsnúningur sé að verða á vinnumarkaðnum. Þó er lýst áhyggjum yfir því að enn sé langtíma atvinnuleysi mikið hér á landi. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Vilja fjármagna spítala á annan hátt

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: "Þingflokkurinn lýsir fullum stuðningi við aukin fjárframlög í þágu enn betri heilbrigðisþjónustu, þ.m.t. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Ýldni og kæsni

Nú er runnin upp tíð þorrablótanna og það verður Pétri Þorsteinssyni á Kópaskeri yrkisefni: Ég hef óbeit á ýldni og kæsni og ástunda gikksku og kræsni. Á þorrum og góum þykir mér nóg um þjóðlega íslenska hræsni. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Þakkar hlýhug íslenskra stjórnvalda

SÆMUNDUR Pálsson og Garðar Sverrisson afhentu í gærmorgun Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, erindi frá Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara í skák, þar sem hann óskar eftir því að Alþingi veiti sér íslenskan ríkisborgararétt. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Þingmenn fá Íslandskort afhent

FULLTRÚAR tíu náttúruverndarsamtaka sem standa að útgáfu kortsins "Ísland örum skorið" afhentu í gær Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, eintök af kortinu sem áttu að berast til allra alþingismanna. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 66 orð | ókeypis

Þorri | Þorrablótshald geisar nú um...

Þorri | Þorrablótshald geisar nú um Austurland sem og aðra landsfjórðunga og var riðið á vaðið að kveldi bóndadags, föstudagsins 21. janúar. Má búast við að þorrablótshrinunni ljúki ekki fyrr en nokkuð er liðið á febrúarmánuð. Meira
25. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Þrír varaþingmenn tóku sæti

ÞRÍR varaþingmenn tóku sæti á Alþingi á fyrsta fundi þingsins eftir jólahlé í gær. Ásta Möller, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, tók sæti í fjarveru Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra; Herdís Á. Meira
25. janúar 2005 | Minn staður | 107 orð | 2 myndir | ókeypis

Þúsund á skautum

ÁÆTLAÐ er að um eitt þúsund manns hafi lagt leið sína í Skautahöllina á Akureyri um helgina, en á laugardag var bæjarbúum boðið að nýta sér aðstöðuna endurgjaldslaust. Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2005 | Leiðarar | 487 orð | ókeypis

Afl Evrópu

Í annað sinn á innan við viku hafa Evrópusambandsríkin sýnt að þau hafa burði til að standa jafnfætis Bandaríkjunum þegar þau leggja saman krafta sína. Í síðustu viku fögnuðu Evrópuríkin nýju risaþotunni frá Airbus, sem ógnar veldi Boeing í... Meira
25. janúar 2005 | Leiðarar | 423 orð | ókeypis

Foreldrum vantreyst

Þrátt fyrir mikilsvert hlutverk grunnskólanna við menntun barna hlýtur meginábyrgðin á uppfræðslu þeirra og þroska ávallt að hvíla á herðum foreldranna. Meira
25. janúar 2005 | Leiðarar | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Óþörf útgjöld

Það er aldrei gott að komast að því að peningar og fyrirhöfn hafi engum árangri skilað, nema kannski öfugum á við það sem ætlað var. Meira

Menning

25. janúar 2005 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Andrei Rublyov hjá Kvikmyndasafninu

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir í kvöld kl. 20 myndina Andrei Rublyov frá árinu 1969 eftir rússneska kvikmyndagerðarmanninn Andrei Tarkofsky. Meira
25. janúar 2005 | Menningarlíf | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Camerarctica og Carmina tónlistarhópar ársins

MENNINGARMÁLANEFND Reykjavíkurborgar úthlutaði nýverið styrkjum og útnefndi tónlistarhópa Reykjavíkur árið 2005. Alls var úthlutað kr. 19.100.000. Tónlistarhóparnir eru Camerarctica og Kammerkórinn Carmina og fær hvor hópur um sig kr. 2.000. Meira
25. janúar 2005 | Kvikmyndir | 427 orð | 2 myndir | ókeypis

Cruise, Pitt, Stone og Moore eiga Óskarinn skilinn

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða kunngjörðar í dag. Meira
25. janúar 2005 | Kvikmyndir | 650 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagar víns og drósa

Leikstjóri: Alexander Payne. Aðalleikendur: Paul Giamatti, Thomas Haden Church, Sandra Oh, Virginia Madsen. 124 mín. Bandaríkin. 2004. Meira
25. janúar 2005 | Menningarlíf | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Ein meginstoð í efnahagsumhverfi margra landa

25. janúar 2005 | Tónlist | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Endingargóð birta

Íslenzk einsöngslög. Steinn Erlingsson barýton, Agnes Löve píanó. Fimmtudaginn 20. janúar kl. 12.15. Meira
25. janúar 2005 | Menningarlíf | 712 orð | 1 mynd | ókeypis

Feneyjatvíæringur í uppsiglingu

Ég helgaði mig alfarið þessu verki frá ársbyrjun 2002, allt annað varð að víkja og það er ekki allt búið enn," sagði listamaðurinn Rúrí í samtali við Morgunblaðið fyrir tæpu ári - en verkið sem hún vísar til heitir Archive - Endangered Waters og var... Meira
25. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bez , gamli gormadansarinn úr Manchester-sveitinni Happy Mondays , stóðu uppi sem sigurvegari í veruleikaþættinum Big Brother , sem fram hefur farið undanfarnar vikur í bresku sjónvarpi. Meira
25. janúar 2005 | Leiklist | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagn og gaman

Eftir Þórarin Eldjárn ljóðin. Leikgerð: Leikhópurinn. Viðbótartexti í bundnu máli: Pétur Eggerz. Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd: Bjarni Ingvarsson og Katrín Þorvaldsdóttir. Leikmunir og búningar: Katrín Þorvaldsdóttir. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Útsetningar og hljóðmynd: Guðni Franzson. Leikarar: Aino Freyja Järvelä, Alda Arnardóttir og Pétur Eggerz. Möguleikhúsið, sunnudag 23. janúar kl. 14.00. Meira
25. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Hár og fegurð

HÁRSTIRNIÐ Jonathan Antin hefur haft hendur í hári ekki ómerkari stjarna en Madonnu, Kate Bosworth, Kirsten Dunst, Aliciu Silverstone, Tiger Woods, Ricky Martin og Tobey Maguire. Meira
25. janúar 2005 | Kvikmyndir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Hitchcock átti að fá Óskar

AF ÞEIM kvikmyndaleikstjórum sem engin Óskarsverðlaun hafa fengið er Alfred Hitchcock sá sem helst átti hann skilið, samkvæmt könnun sem TCM -sjónvarpsstöðin gerði. Meira
25. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Ice Cube á toppnum

GRÍNMYNDIN Are We There Yet? fór beint í efsta sætið á lista yfir þær bíómyndir sem fengu mesta aðsókn í norður-amerískum kvikmyndahúsum um helgina. Meira
25. janúar 2005 | Tónlist | 304 orð | 2 myndir | ókeypis

Oftast rétta stemmningin

Tónlist eftir Rossini, Beethoven og Brahms. Flytjendur voru Greta Guðnadóttir, Zbigniew Dubik, Jónína Auður Hilmarsdóttir, Hrafnkell Orri Egilsson og Þórunn Ósk Marinósdóttir. Sunnudagur 23. janúar. Meira
25. janúar 2005 | Kvikmyndir | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskarinn hefur ekki fært henni bitastæðari hlutverk

SIGUR á Óskarsverðlaunahátíðum hefur ekki endilega í för með sér hrinu tilboða um hlutverk í stórmyndum, að því er bandaríska leikkonan Halle Berry segir. Meira
25. janúar 2005 | Menningarlíf | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

"Dýrðleg og kröftug lesning"

LJÓÐASAFN Einars Más Guðmundssonar, Ræk mig nordlysene, er að mati gagnrýnanda Politiken í Danmörku dýrðleg og kröftug lesning. Ljóðasafnið kom út í Danmörku fyrir stuttu í þýðingu Eriks Skyum Nielsen og hefur hlotið lofsamlega dóma þar í landi. Meira
25. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurlið Verzló mætir MK

FYRIR helgina síðustu lá ljóst fyrir hvaða skólar myndu mætast í átta liða úrslitum í Gettu betur - spurningakeppni framhaldsskólanna. Meira
25. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjörnuleit á lágu plani

EKKI hef ég hingað til talist sérlega mikil tepra þegar kemur að því hvað látið er yfir okkur ganga í sjónvarpinu. Meira
25. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjörnurnar slást um skrifstofustjórann

STÓRU stjörnurnar slást nú um að fá að vera með í nýjum gamanþætti sem Ricky Gervais, höfundur og aðalleikarinn í Office -þáttunum vinsælu, undirbýr. Meira
25. janúar 2005 | Kvikmyndir | 398 orð | 2 myndir | ókeypis

Umdeild Hitler-mynd og Hús hinna fljúgandi rýtinga

LJÓST er að úrval verður kræsilegt á væntanlegri kvikmyndahátíð sem kvikmyndahúsin halda í sameiningu í apríl næstkomandi. Í gær var tilkynnt um sex myndir sem sýndar verða á hátíðinni; sem myndir frá sex löndum sem allar hafa vakið mikla athygli. Meira
25. janúar 2005 | Menningarlíf | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirlýsing frá aðstandendum sýningarinnar Ég er ekki hommi!

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá aðstandendum sýningarinnar Ég er ekki hommi! í Loftkastalanum: "Við sem stöndum að sýningunni Ég er ekki hommi! Meira

Umræðan

25. janúar 2005 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd | ókeypis

Á flugi

Baldur Dýrfjörð fjallar um sérframboð Akureyringa: "Miklu nær er þá að efla þau stjórnmálasamtök sem eru starfandi og hvetja og styrkja það góða fólk sem þar starfar til dáða." Meira
25. janúar 2005 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd | ókeypis

Berjumst gegn offitu barna - vaxandi heilbrigðisvanda

Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar um heilbrigðismál: "Fimmta hvert barn á Íslandi er nú yfir kjörþyngd, en fyrir nokkrum áratugum var þetta hlutfall eitt af hverjum 100 börnum. Þetta er mjög alvarleg þróun sem verður að bregðast fljótt við." Meira
25. janúar 2005 | Aðsent efni | 634 orð | ókeypis

Fréttamat Morgunblaðsins

ÞEGAR verið var að skipuleggja ferð Alþjóðabyggingarsambandsins hingað á fundi norræna byggingarsambandsins í Stokkhólmi í nóvember á síðasta ári var ákveðið að gestir okkar skoðuðu aðstæður án beinna afskipta þeirra sem hefðu haft mest afskipti af... Meira
25. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 368 orð | ókeypis

Jarðgöng til Eyja: þvílík fjarstæða!

Frá Ísleifi Jónssyni:: "Mér finnst með ólíkindum hvernig menn tala um hugmynd um jarðgöng til Vestmannaeyja eins og hún sé sjálfsögð lausn á framtíðartengingu Vestmannaeyja við landið. Eru allir búnir að gleyma eldgosinu í Eyjum, eða hvað?" Meira
25. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Moldríkir spítalar Að undanförnu hafa verið...

Moldríkir spítalar Að undanförnu hafa verið allmiklar umræður um byggingu nýs spítala Háskólasjúkrahúss og er það löngu tímabært enda alveg með ólíkindum hvað Landspítalinn hefur getað veitt frábæra þjónustu miðað við þrengsli og sífelldar breytingar sem... Meira
25. janúar 2005 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

Óþverraleg árás Gylfa Arnbjörnssonar

Björn Grétar Sveinsson fjallar um málflutning Gylfa Arnbjörnssonar: "Það er mín ráðlegging til Ingibjargar að biðjast undan vinnubrögðum af þessu tagi frá þessu eitraða peði..." Meira
25. janúar 2005 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd | ókeypis

Skætingur úr Skjaldfönn

Haukur Brynjólfsson svarar Indriða á Skjaldfönn: "Tilraun Indriða til að tengja þessar hörmungar í Kaldalóni við Skotvís er klámhögg í samræmi við annað í pistli hans." Meira
25. janúar 2005 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumt fólk gerir menn hamingjusama...

Kristinn M. Bárðarson fjallar um átök innan Samfylkingarinnar: "Sýnum flokknum okkar þá virðingu að ræðast við á málefnalegan hátt en ekki með óvægnu skítkasti." Meira
25. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 681 orð | ókeypis

Um ungabörn og aðrar ambögur

Frá Torfa Ólafssyni:: "ÉG UNDIRRITAÐUR hef ekki málfræðimenntun umfram almenning en dálæti á tungumálum og þó mest á "ástkæra ylhýra málinu". Því rennur mér stundum til rifja meðferðin á því, bæði hjá almenningi, í sjónvarpi, útvarpi og blöðum." Meira
25. janúar 2005 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggi leiksvæða

Hrefna Guðmundsdóttir fjallar um öryggismál: "Mikilvægt er fyrir alla sem koma að rekstri leiksvæða að koma á innra eftirliti..." Meira

Minningargreinar

25. janúar 2005 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd | ókeypis

ANNA MAGNÚSDÓTTIR

Anna Magnúsdóttir fæddist í Flögu í Villingaholtshreppi 17. apríl 1929. Hún andaðist á lungnadeild LSH í Fossvogi 14. janúar. Foreldrar hennar voru hjónin í Flögu, þau Magnús Árnason hreppstjóri frá Hurðarbaki í Villingaholtshreppi, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2005 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

ANNA SOFFÍA REYNIS

Anna Soffía Einarsdóttir Reynis fæddist á Akureyri 30. janúar 1923. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 16. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2005 | Minningargreinar | 2201 orð | 1 mynd | ókeypis

EINAR HANSEN

Einar Hansen fæddist í Kristiansund í Noregi 28. ágúst 1906. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði að kvöldi 15. janúar síðastliðins. Foreldrar Einars voru Kristofer Hansen og Kristin Lövik. Hálfbróðir Einars er Lorentz Tjelle, f. 3.12. 1918, d. 9.8. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2005 | Minningargreinar | 1796 orð | 1 mynd | ókeypis

GÍSLI BRYNJÓLFSSON

Gísli Brynjólfsson fæddist á Króki í Norðurárdal 3. nóvember 1918. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 15. janúar síðastliðinn, 86 ára að aldri. Foreldrar hans voru Brynjólfur Bjarnason bóndi, f. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2005 | Minningargreinar | 4776 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNAR FRIÐRIKSSON

Gunnar Friðriksson, fyrrverandi forseti Slysavarnafélags Íslands, fæddist á Látrum í Aðalvík 29. nóvember 1913. Hann lést á Landspítala, Landakoti, föstudaginn 14. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2005 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓNA SVANHVÍT HANNESDÓTTIR

Jóna Svanhvít Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1911. Hún lést á Landspítala - Háskólasjúkrahúsi, Fossvogi, föstudaginn 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristrún Einarsdóttir húsmóðir, f. 8. september 1887, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2005 | Minningargreinar | 2025 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTÍN MARÍA MAGNÚSDÓTTIR

Kristín María Magnúsdóttir fæddist í Stóra Rimakoti í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 17. júní 1921. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi föstudagsins 14. janúar síðastliðins og var jarðsungin frá Háteigskirkju 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2005 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

PÉTUR VALDIMARSSON

Stefán Pétur Valdimarsson frá Varmadal í Vestmannaeyjum fæddist 20. júní 1942. Hann lést á krabbameinsdeild LSH 19. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2005 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

VALGERÐUR FRÍMANN

Valgerður Frímann fæddist á Akureyri 9. desember 1935. Hún lést á FSA 2. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2005 | Minningargreinar | 2010 orð | 1 mynd | ókeypis

VILBORG S. EINARSDÓTTIR

Vilborg S. Einarsdóttir, Monna, fæddist á Þórarinsstaðaeyrum við Seyðisfjörð 21. nóvember 1921. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Sigfinnur Guðjónsson og Anna Bekk Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

25. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjör á loðnuvöktum

MIKIL vinna hefur verið við loðnufrystingu og frá því í desember hafa verið fryst um 1500 tonn hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar. Meira
25. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr framkvæmdastjóri SIF France

PHILIPPE Darthenucq hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SIF France, dótturfélags SÍF hf. í Frakklandi. Meira
25. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 215 orð | ókeypis

Skip Eskju með 21.500 tonn af loðnu

AFLI íslenzkra loðnuskipa á vertíðinni er nú orðinn 110.000 tonn. Erlend skip hafa landað 6.000 tonnum og því hafa verksmiðjurnar tekið á móti ríflega 116.000 tonnum. Mest af loðnu hefur nú borizt til Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, 20. Meira

Viðskipti

25. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Atlanta bætir við Airbus-fraktþotum

AIR Atlanta hefur samið við flugfélagið Etihad Airways í Sameinuðu arabísku furstadæmunum um að leigja félaginu Airbus A300-600 fraktþotu til þriggja ára. Meira
25. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Baugur á 100% hlutafjár í Húsasmiðjunni

EIGNARHALDSFÉLAG Húsasmiðjunnar hf., sem er að stórum hluta í eigu Baugs Group hf., hefur keypt 55% hlut Múla eignarhaldsfélags ehf. og Vogabakka ehf. í Húsasmiðjunni hf. samkvæmt fréttatilkynningu frá Húsasmiðjunni. Meira
25. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Benedikt Árnason til NIB

BENEDIKT Árnason, skrifstofustjóri fjármálamarkaðar í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu, hefur verið ráðinn svæðisstjóri fyrir Ísland og að- stoðarframkvæmdastjóri hjá Norræna fjárfestingarbankanum (NIB) í Helsingfors frá 1. apríl nk. Meira
25. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður árangur af viðræðum um fríverslun

GÓÐUR árangur varð af fyrstu lotu samningaviðræðna EFTA og Suður-Kóreu um fríverslun, sem lauk í Genf í Sviss á föstudagskvöld, að sögn Grétars Más Sigurðssonar, skrifstofustjóra viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Meira
25. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður ársfjórðungur hjá Nýherja

HAGNAÐUR af rekstri Nýherja nam 91 milljón króna á árinu 2004 og er það 29% aukning frá fyrra ári. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði, EBITDA, var 271 milljón króna á sama tímabili og jókst um 32% á milli ára. Meira
25. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður SpKef 409 milljónir króna

HAGNAÐUR Sparisjóðsins í Keflavík, SpKef, á árinu 2004 nam 409 milljónum króna samanborið við 604 milljónir árið áður, sem er nær þriðjungsminnkun á milli ára. Hreinar vaxtatekjur SpKef jukust um 7% á árinu og námu 770 milljónum. Meira
25. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 336 orð | ókeypis

Lögbann lagt á fjóra fyrrum starfsmenn SÍF

LAGT hefur verið lögbann við því að fjórir af fimm fyrrum starfsmönnum SÍF og Iceland Seafood International ráði sig í þjónustu Seafood Union ehf. Meira
25. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 57 orð | ókeypis

Marel og Actavis á uppleið

VIÐSKIPTI með hlutabréf námu 901 milljón króna, þar af voru mest viðskipti með hlutabréf Íslandsbanka, eða fyrir 165 milljónir. Mest hækkun varð á verði hlutabréfa í Marel (1,9%) og Actavis (0,7%). Meira
25. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 39 orð | ókeypis

Ráðstefna um upplýsingatækni undir yfirskriftinni: "Verður...

Ráðstefna um upplýsingatækni undir yfirskriftinni: "Verður upplýsingatækni þriðja stoðin í verðmætasköpun og gjaldeyristekjum Íslands árið 2010?" verður haldin í dag á Nordica Hótel kl. 9 til 12.30. Meira
25. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

SPK hagnast um 138 milljónir

HAGNAÐUR Sparisjóðs Kópavogs (SPK) á árinu 2004 nam 134 milljónum króna eftir skatta. Árið áður nam tap sjóðsins 8 milljónum. Arðsemi eigin fjár eftir skatta var 22,1% í fyrra samanborið við 1,2% neikvæða arðsemi á árinu 2003. Meira

Daglegt líf

25. janúar 2005 | Daglegt líf | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynjahlutverkin steypt í mót með fasteignakaupum

MEÐ því að stækka við sig og flytja úr íbúð í einbýlishús er mun líklegra að kynjahlutverkin séu í leiðinni steypt í mót þannig að karlinn sér um viðhald og utanhúsvinnu en konan sér um að hanna heimilið og vinna húsverk. Meira
25. janúar 2005 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðmerkingar yfirleitt í lagi

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur undanfarin ár kannað verðmerkingar í matvöruverslunum og birt niðurstöðurnar, en tilgangur kannananna hefur verið að athuga verðmerkingar í hillu og eins hvort samræmi væri milli verðmerkingar í hillu og verðs í afgreiðslukassa. Meira
25. janúar 2005 | Daglegt líf | 869 orð | 3 myndir | ókeypis

Vín skal til vinar drekka

Fólk safnar ólíklegustu hlutum. Sumir safna hausum, aðrir englum eða hári. Kristín Heiða Kristinsdóttir strauk eðalflöskum þegar hún heimsótti mann sem safnar rauðvíni. Meira

Fastir þættir

25. janúar 2005 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, 25. janúar, er fimmtug Kristín S. Pétursdóttir, Hrísmóum 1, Garðabæ. Hún er með heitt á könnunni í... Meira
25. janúar 2005 | Dagbók | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, 25. janúar, er fimmtug Guðrún Langfeldt, sjúkraliði, Maríubakka 8, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Hilmar... Meira
25. janúar 2005 | Dagbók | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, 25. janúar, verður 85 ára Hildur Eiríksdóttir, Meðalholti 8, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Snorri... Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 19 orð | ókeypis

Aðalsveitakeppnin í Hafnarfirði Staðan eftir 4...

Aðalsveitakeppnin í Hafnarfirði Staðan eftir 4 umferðir í Aðalsveitakeppni Bridsfélags Hafnarfjarðar er hörkuspennandi: Dröfn Guðmundsdóttir 72 Guðlaugur Bessason 72 Einar Sigurðsson 69 MAÓ... Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 59 orð | ókeypis

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Aðalsveitakeppni félagsins stendur...

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Aðalsveitakeppni félagsins stendur nú sem hæst en að þessu sinni taka 8 sveitir þátt sem er góð þátttaka. Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 234 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit ÍAV Reykjanes- meistari í sveitakeppni Sveit ÍAV sigraði í Reykjanesmótinu í sveitakeppni sem spilað var um helgina. Í sveitinni spiluðu Bernódus Kristinsson, Hróðmar Sigurbjörnsson, Ragnar Jónsson, Georg Sverrisson og Ingvaldur Gústafsson. Meira
25. janúar 2005 | Dagbók | 90 orð | ókeypis

Fjallað um ný efni í Hafnarhúsi

NICOLA Stattmann heldur fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu í dag kl. 17. Stattmann er þýskur iðnhönnuður sem hefur sérhæft sig í ráðgjöf varðandi ný efni og tækni sem þeim tengist. Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 60 orð | ókeypis

Frá Breiðfirðingafélaginu Eftir jólafrí þ.

Frá Breiðfirðinga- félaginu Eftir jólafrí þ. 10. jan. mættu spilarar til leiks endurnærðir og stútfullir af hugmyndum. Úrslit urðu eftirfarandi í NS: Birna Lárusd. - Sturlaugur Eyjólfsson 188 Davíð Stefánsson - Gísli Gunnlaugsson 178 Haukur Guðbjarts. Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 36 orð | ókeypis

Frá bridsdeild FEBK Gjábakka Þriðjudaginn 18.

Frá bridsdeild FEBK Gjábakka Þriðjudaginn 18. jan. var spilaður tvímenningur á fjórum borðum. Úrslit urðu þessi: Magnús Halldórss. - Magnús Oddsson 57 Eysteinn Einarsson - Jón Stefánsson 56 Guðjón Kristjánss. Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 51 orð | ókeypis

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn...

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 18. janúar var spilað á 8 borðum. Meðalskor var 168. Úrslit urðu þessi í N/S: Bjarnar Ingimarss - Friðrik Hermannss 203 Ásgeir Sölvason - Guðni Ólafsson 197 Bragi Björnsson - Auðunn Guðmundss. Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 56 orð | ókeypis

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á tólf borðum mánudaginn 17. janúar. Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 90 orð | ókeypis

Keppnin um Súgfirðingaskálina hafin Keppni um...

Keppnin um Súgfirðingaskálina hafin Keppni um Súgfirðingaskálina, tvímenningsmót Súgfirðingafélagsins, hófst um helgina með þátttöku 10 para. Þetta er fjórða árið sem mótið fer fram. Keppnin er í 4 lotum og gilda þrjár bestu til verðlauna. Úrslit úr 1. Meira
25. janúar 2005 | Dagbók | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Málgagn háskólakvenna

Geirlaug Þorvaldsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1939. Hún lauk stúdentsprófi frá MR og prófi í latínu frá HÍ. Þá lauk Geirlaug einnig prófi frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins. Geirlaug hefur um árabil starfað sem kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð og einnig gegnt embætti formanns Félags íslenskra háskólakvenna, sem stofnað var 1928. Hún á tvö uppkomin börn, Þorvald og Ingibjörgu. Meira
25. janúar 2005 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Máttur og dýrð að eilífu

Reykjanesbær | Málverkasýning Kristínar Gunnlaugsdóttur var opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum að viðstöddu fjölmenni síðastliðinn laugardag. Yfirskrift sýningarinnar er "...mátturinn og dýrðin, að eilífu... Meira
25. janúar 2005 | Viðhorf | 914 orð | ókeypis

Nýtt Ísland

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is: "Ekki þarf að fjölyrða um það að kakan var orðin býsna berangursleg þegar þeir bræður höfðu satt hungur sitt og jarðarberin fínu voru öll komin góða leið niður meltingarveginn." Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 12. g3 Bd6 13. He1 Dd7 14. d3 Dh3 15. He4 Rf6 16. Hh4 Df5 17. Rd2 He8 18. Re4 Rxe4 19. Hxe4 Hxe4 20. dxe4 Dxe4 21. Bc2 De7 22. Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 88 orð | ókeypis

Sveit Garða og véla Reykjavíkurmeistari Sveit...

Sveit Garða og véla Reykjavíkurmeistari Sveit Garða og véla ehf. sigraði í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni sem lauk sl. laugardag. Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 1141 orð | 6 myndir | ókeypis

Topalov efstur fyrir lokaumferðirnar fimm

14.-30. janúar 2005 Meira
25. janúar 2005 | Dagbók | 26 orð | ókeypis

Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann...

Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. (Sálm. 55, 23.) Meira
25. janúar 2005 | Fastir þættir | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Þegar síðasti áramótasprengjugnýrinn kvað við í fjarska í þriðju viku janúar, vonaði Víkverji að þetta væri nú allra síðasta bomban sem færi í loftið um þessi áramót. Meira

Íþróttir

25. janúar 2005 | Íþróttir | 236 orð | ókeypis

Alan Shearer er ekki ánægður með Craig Bellamy

ALAN Shearer, fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, er búinn að fá nóg af vandræðunum sem fylgja velska landsliðsmanninum Craig Bellamy og segir Shearer að þeir leikmenn sem ekki sætti sig við ákvarðanir knattspyrnustjórans séu ekki hluti af... Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 157 orð | ókeypis

Edu er á förum frá Arsenal

BRASILÍUMAÐURINN Edu staðfesti í gær við enska fjölmiðla að hann hafi áhuga á því að yfirgefa herbúðir meistaraliðs Arsenal áður en leikmannamarkaðinum í Evrópu verður lokað í lok janúar. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

* GÍSLI Kristjánsson lyftingamaður úr Ármanni...

* GÍSLI Kristjánsson lyftingamaður úr Ármanni setti þrjú Norðurlandamet á Norðurlandamóti öldunga sem haldið var í Kaupmannahöfn um nýliðna helgi. Gísli snaraði 155 kg, hann jafnhenti 182,5 kg og lyfti samtals 337,5 kg sem er Norðurlandamet. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 186 orð | ókeypis

Grétar samdi við Young Boys til 2007

GRÉTAR Rafn Steinsson, knattspyrnumaður frá Siglufirði, hefur gengið frá samningi við svissneska félagið Young Boys frá Bern, til hálfs þriðja árs, eða vorsins 2007. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 84 orð | ókeypis

Hafa dæmt tvo á HM

GUNNAR Viðarsson og Stefán Arnaldsson hafa dæmt tvo leiki á fyrstu tveimur leikdögum heimsmeistaramótsins í handknattleik í Túnis. Þeir dæmdu viðureign Þjóðverja og Egypta á sunnudaginn en þar höfðu Þjóðverjar betur, 28:25. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd | ókeypis

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði 6 mörk...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði 6 mörk fyrir Århus SK sem gerði jafntefli við Randers , 24:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Hrafnhildur og stöllur hennar eru í tíunda og þriðja neðsta sæti deildarinnar. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 6 orð | ókeypis

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: DHL-höllin: KR - Haukar 19. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 184 orð | ókeypis

Metskor Spánverja

SPÁNVERJAR bættu markamet sitt í landsleik í handknattleik í gær þegar þeir unnu Ástralíu, 51:19, á HM í Túnis. Staðan í hálfleik var 27:8 fyrir Spánverja en allir 12 útileikmenn þeirra skoruðu, García flest mörk, 8. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 100 orð | ókeypis

Nedved ekki illa meiddur

TÉKKINN Pavel Nedved sem leikur með ítalska knattspyrnuliðinu Juventus er meiddur á hné og verður líklega frá í 3-4 vikur. Hann meiddist í leik gegn Brescia um helgina en meiðslin eru ekki talin alvarleg. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 449 orð | ókeypis

"Erum með dálítið villt lið"

"ÆTLI sé ekki rétt að við byrjum aðeins fyrr að spila eins og menn en við gerðum á móti Tékkum, ég held það ætti að gefast ágætlega," sagði Ólafur Stefánsson, spurður um leikinn við Slóvena í kvöld kl. 19.15. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 136 orð | ókeypis

"Ég er ekki að fara frá Watford"

"ÉG veit ekkert annað en það sem stendur í blöðunum en ég er ekki að fara frá Watford meðan engin tilboð eru komin í mig," sagði Heiðar Helguson, markahæsti leikmaður Watford, við Morgunblaðið í gær en hann hefur á undanförnum vikum verið... Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 359 orð | ókeypis

"Gott að fá að vita þetta svona snemma"

"ÉG var kallaður á fund í síðustu viku þar sem mér var tilkynnt sú ákvörðun félagsins að bjóða mér ekki nýjan samning. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd | ókeypis

"Verðum að vera beittari strax frá upphafi"

"ÞETTA er leikur sem við verðum að vinna," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, áður en hann hélt með íslenska landsliðið á æfingu síðdegis í gær, æfingu þar sem fyrstu línurnar voru lagðar fyrir leikinn við Slóvena á... Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

"Verð vonandi á skotskónum"

VIÐ munum leggja allt í sölurnar til að slá Liverpool út og tryggja okkur sæti í úrslitunum," sagði Heiðar Helguson, framherji Watford, í samtali við Morgunblaðið í gær en í kvöld tekur Watford á móti Liverpool í síðari undanúrslitaleik liðanna í deildabikarkeppninni. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 264 orð | ókeypis

Slóvenar sterkir þótt góða menn vanti

SLÓVENAR eru sýnd veiði en ekki gefin þrátt fyrir að Íslendingar hafi lagt þá að velli í undanförnum viðureignum þjóðanna. Liðið er leikreynt og flestir hafa spilað saman lengi og þrátt fyrir að það vanti nokkra lykilmenn þá eru þeir sterkir. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 455 orð | ókeypis

Tiger Woods kom út úr þokunni

ÞAÐ gekk erfiðlega að ljúka Buick-mótinu í golfi sem fram fór á Torrey Pines-vellinum í Kaliforníu þar sem hnausþykk þoka lá yfir vellinum á laugardag og sunnudag. Tiger Woods frá Bandaríkjunum virtist ekki vera líklegur til afreka er hann hóf keppni á 3. keppnisdegi en hann fékk þrjá skolla í röð. En Woods sýndi hvað í honum býr á lokadeginum er hann lék á 4 undir pari, á meðan Tom Lehman missti flugið, en Lehman endaði 3 höggum á eftir Woods. Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 781 orð | 3 myndir | ókeypis

Túnis í nútíð

ÉG verð að viðurkenna að þegar ég fékk að vita að til stæði að ég færi til Túnis á heimsmeistaramótið í handknattleik var ég nokkuð spenntur, sérstaklega vegna þess að langt var um liðið síðan ég hafði komið til Afríku og ríkis þar sem íslömsk trú er í... Meira
25. janúar 2005 | Íþróttir | 216 orð | ókeypis

úrslit

HANDKNATTLEIKUR HM í Túnis C-RIÐILL: Ástralía - Spánn 19:51 Deane 4, McCormack 4/1 - García 8/3, Lozano 7/1 , Davis 6. Japan - Króatía 25:34 Matsubayashi 6, Myazaki 6, Taba 6/2 - Dzomba 8/2, Metlicic 6. Argentína - Svíþjóð 23:30 Gull 9/7, G. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.