Greinar laugardaginn 29. janúar 2005

Fréttir

29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð

22,2% forstöðumanna eru konur

AF 234 forstöðumönnum opinberra stofnana eru 52 konur, eða 22,2%. Engin kona stýrir stofnun á vegum tveggja ráðuneyta; utanríkisráðuneytis og landbúnaðarráðuneytis. Meira
29. janúar 2005 | Minn staður | 86 orð

60+ á Sigló

Siglufjörður | Samtökin 60+ hafa verið stofnuð á Siglufirði en þau eru fyrir Samfylkingarfélaga, 60 ára og eldri. Formaður var kjörinn Sveinn Björnsson en aðrir aðalmenn í stjórn eru Sjöfn Steingrímsdóttir og Sveinn Þorsteinsson. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 585 orð

Að öllu leyti háð honum um líf sitt

RÚMLEGA þrítugur maður var í gær dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að hjálpa ekki ungri konu sem veiktist alvarlega og lést af völdum of stórra skammta af e-töflum og kókaíni, á dvalarstað mannsins við Lindargötu í Reykjavík í ágúst 2003. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 1058 orð | 2 myndir

Afkoma Símans góð og umfram áætlanir í fyrra

Orkuveita Reykjavíkur hefur notað tekjur af einkaleyfisskyldri starfsemi til þess að niðurgreiða fjarskiptarekstur sinn, segir Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Af netsíðum þingmanna og fleiru...

Alþingi Íslendinga kom saman að nýju í byrjun vikunnar eftir sex vikna jólaleyfi. Skoðanir eru skiptar meðal þingmanna um það hvort þingið verði átakamikið eða tíðindalaust. Stjórnarandstæðingar búast frekar við því að tekist verði á um einstök mál, s.s. Meira
29. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 811 orð | 2 myndir

Atkvæðagreiðsla utan kjörstaðar hafin

Fréttaskýring | Talið er að baráttan um embætti forsætisráðherra Íraks eftir kosningarnar á morgun muni einkum standa milli Iyads Allawis, forsætisráðherra bráðabirgðastjórnarinnar, og nokkurra bandamanna Alis al-Sistanis erkiklerks. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Basil fursti

Pétur Þorsteinsson kom heim og heyrði Köttinn lesa Basil fursta buslubæn: Ekkert veistu í þinn haus. Aldrei þrífast megðu. Sestu á þinn svarta daus. Sittu kyrr og þegðu. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Baugur tvöfaldar hlut sinn í Flugleiðum

BAUGUR Group hefur tvöfaldað hlut sinn í Flugleiðum. Greint var frá því í tilkynningu til Kauphallar Íslands í gær að Baugur hefði keypt 77 milljónir hluta í Flugleiðum og aukið hlut sinn úr 3,03% af heildarhlutafé félagsins í 6,07%. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Bera kennsl á lík á Phuket

SÍMASAMBAND við Phuket eyju í Taílandi er slæmt og því hafa litlar upplýsingar borist frá þremur fulltrúum kennslanefndar ríkislögreglustjóra sem nú eru við störf á eyjunni. Þau eru væntanleg heim um mánaðamótin. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Björn Björnsson hættir hjá Íslandsbanka

BJÖRN Björnsson, aðstoðarforstjóri Íslandsbanka, lætur af störfum hjá bankanum í næsta mánuði að eigin ósk af heilsufarsástæðum. Í tilkynningu frá Íslandsbanka segir að í kjölfar þessa verði gerðar skipulagsbreytingar í bankanum. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 25 orð

Brautskráning frá THÍ

BRAUTSKRÁNING fer fram frá Tækniháskóla Íslands í dag, laugardaginn 29. janúar, kl. 13 í Grafarvogskirkju. Að þessu sinni útskrifast 128 nemendur frá öllum deildum... Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Búið að skera út auglýsingar Iceland Express

FORSVARSMENN flugfélagsins Iceland Express segjast afar ósáttir og undrandi yfir að Íslandskynningarbæklingi Ferðamálaráðs Íslands skyldi dreift án auglýsinga frá fyrirtækinu á ferðakaupstefnu í Madríd sem lýkur á sunnudag. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Búist við metfjölda skíðamanna í Fossavatnsgöngu

EITT helsta skíðagöngumót Ísfirðina um áratugaskeið, Fossavatnsgangan, verður haldin 30. apríl nk. og fagnar um leið 70 ára afmæli sínu. Fyrsta gangan var haldin annan páskadag árið 1935 og kepptu þá sjö skíðakappar í 18 km göngu. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Dettifoss stjórnlaus undan landi

ÓSKAÐ var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna Dettifoss Eimskipafélagsins í gærkvöld, en skipið rak þá stjórnlaust um átta sjómílur austur af Eystrahorni. Varðskipið Týr var komið að skipinu um kl. Meira
29. janúar 2005 | Minn staður | 273 orð

Ekki talið rétt að veita forstöðumönnum forgang

Reykjavík | Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks hafa fengið svar við fyrirspurn varðandi ráðningu framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðva borgarinnar. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Ekki vitað um fordæmi slíkrar uppsagnar hér

EKKI eru fordæmi fyrir því á Íslandi að fréttamaður segi af sér í kjölfar mistaka við vinnslu fréttar, eftir því sem Birgir Guðmundsson, aðjunkt við Háskólann á Akureyri, kemst næst. Meira
29. janúar 2005 | Minn staður | 248 orð | 1 mynd

Endurreisn Miklagarðs

Eyrarbakki | Stofnað hefur verið félag um endurbyggingu Miklagarðs á Eyrarbakka og heitir það Búðarstígur 4 ehf. Félagið var stofnað hinn 21. janúar sl. Kynningarfundur um félagið og fyrirætlanir þess var haldinn fimmtudaginn 27. jan. í borðsal Hússins. Meira
29. janúar 2005 | Minn staður | 435 orð | 1 mynd

Ég verð alltaf að vera að búa til eitthvað nýtt

Selfoss | "Ég vil gjarnan láta þann draum rætast að geta verið með vinnustofu þar sem fleiri konur væru að vinna og hver um sig gæti unnið fyrir sig og kannski að einhverju leyti saman," segir Edda Björk Magnúsdóttir, sauma- og listakona á... Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Fagna ákvörðun um þjóðgarð

TÍU umhverfis- og náttúruverndarsamtök fagna þeirri stefnumótandi ákvörðun ríkisstjórnar Íslands að samþykkja tillögur nefndar um þjóðgarð norðan Vatnajökuls: "Nú eru langþráð markmið um verndun alls vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum og Eyjabakka í... Meira
29. janúar 2005 | Minn staður | 222 orð

Farþegum í millilandaflugi fækkaði umtalsvert milli ára

Á SÍÐASTA ári fóru 175.224 farþegar um Akureyrarflugvöll og þar af voru farþegar í millilandaflugi 2.600 talsins, samkvæmt upplýsingum Önnu D. Halldórsdóttur, deildarstjóra hjá Flugmálastjórn. Árið 2003 fóru 172.002 farþegar um völlinn og þar af 9. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Felldu samning við Símann

RAFIÐNAÐARMENN sem starfa hjá Símanum felldu nýgerðan kjarasamning í atkvæðagreiðslu sem lauk á fimmtudaginn. Á kjörskrá voru 250. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 400 orð

Fimm vikna töf á afgreiðslu ekki útskýrð

OG VODAFONE bað í gær Póst- og fjarskiptastofnun um að hlutast til um að Landssíminn afgreiði um 90 pantanir á ADSL-tengingum fyrir viðskiptavini Og Vodafone. Meira
29. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Fogh setur ofan í við múslimaklerka

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, fór í gær fram á að múslimaklerkar í Danmörku létu það vera að skipta sér af stjórnmálum landsins, en hópur klerka er sagður vera að undirbúa herferð gegn ríkisstjórninni og vilja þeir hvetja kjósendur... Meira
29. janúar 2005 | Minn staður | 589 orð | 1 mynd

Forréttindi að ala upp börn á Ströndum

Strandir | "Ég var svo sem ekki sáttur þegar skólinn var lagður niður síðastliðið haust en sætti mig við það núna þar sem grundvöllurinn var brostinn," segir Torfi Halldórsson, bóndi á Broddadalsá II í Broddaneshreppi, um þá óhjákvæmilegu... Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Fréttastjórinn telur ákvörðun Róberts rétta

"ÉG ER sammála þessari niðurstöðu Róberts, ég tel ákvörðun hans rétta," sagði Páll Magnússon, fréttastjóri á Stöð 2, við Morgunblaðið í gær um mál Róberts Marshall fréttamanns sem sagt hefur upp störfum vegna mistaka sem hann gerði við vinnslu... Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Færeyingar komu sjálfum sér á óvart

ALLS söfnuðust um 10 milljónir danskra kr., að jafnvirði um 110 milljónir íslenskra kr., í landssöfnun í Færeyjum vegna hamfaranna í Suðaustur-Asíu. Meira
29. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 81 orð

Geit með kúariðu

EVRÓPSKIR vísindamenn hafa staðfest það sem talið er vera fyrsta tilfelli kúariðu í geit. Er þetta ennfremur í fyrsta sinn sem sjúkdómurinn greinist í öðru dýri en nautgrip. Frá þessu greindi fréttavefur breska ríkisútvarpsins, BBC, í gær. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Grunaður um ítrekaða bílþjófnaði

MAÐUR um tvítugt var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. febrúar í gærkvöld vegna ítrekaðra bílþjófnaða á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Hann hefur þegar vísað lögreglunni á þrjá stolna bíla en er grunaður um frekari brot. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsbanka 12,7 milljarðar - Íslandsbanka 11,4

LANDSBANKI Íslands skilaði 12,7 milljarða króna hagnaði á árinu 2004 og er það um þremur milljörðum meiri hagnaður en markaðsaðilar reiknuðu með. Er þetta rösklega fjórföldun hagnaðar í samaburði við árið 2003. Meira
29. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 132 orð

Herforingjar hjálpuðu gíslatökumönnum í Beslan

FORMAÐUR rússneskrar nefndar, sem rannsakar gíslatökuna í barnaskóla í Beslan í september, hefur skýrt frá því að háttsettir menn í rússneska hernum hafi hjálpað gíslatökumönnunum. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Hnoðað úr síðustu snjósköflunum

NEMENDUR grunnskólans á Eyrarbakka notuðu hádegishléið í gær til að fara í snjókast með boltum hnoðuðum úr síðustu snjósköflunum við skólann, sem bráðnuðu hratt í... Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hyggst auka upplýsingagjöf

HILDUR Dungal var skipuð í embætti forstjóra Útlendingastofnunar af Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra í gær. Hún tekur við af Georg Kr. Lárussyni, fráfarandi forstjóra sem tók við starfi forstjóra Landhelgisgæslunnar fyrir skömmu. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Hættir að dreifa fundargerðum til 32 einstaklinga

UTANRÍKISMÁLANEFND Alþingis ákvað á fundi sínum í gær að hætta að dreifa fundargerðum nefndarinnar til þeirra 32 einstaklinga sem hingað til hafa fengið fundargerðirnar sendar. Meira
29. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 1016 orð | 2 myndir

Hætt við tilslakanir á fjölmiðlareglum

Stjórn Bush hyggst ekki reyna að fá hæstarétt til að hnekkja dómi áfrýjunarréttar sem vísaði frá tillögum hennar um að fjölmiðlarisar mættu eiga bæði blöð og sjónvarpsstöð á sama markaðssvæði. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð

Karlkyn og kvenkyn

MEÐAL íslenzkra kvenna hefur upp komið sá misskilningur, að mál vort sé svo einsniðið að viðhorfi karla, jafnt í hversdagslegu tali sem í virðulegum textum, að naumast verði við unað. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

KB banki styrkir Krabbameinsfélagið

KB banki hefur afhent Krabbameinsfélagi Íslands eina milljón króna sem stuðning við velunnarasöfnun félagsins og einnig fjögur hundruð þúsund krónur sem söfnuðust í útibúum bankans í tengslum við árveknisátak um brjóstakrabbamein í haust. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

KHB og Sindra-Stál stofna nýtt byggingarvörufyrirtæki

NÝSTOFNAÐ félag, sem er í eigu Kaupfélags Héraðsbúa og Sindra-Stáls hf., hefur tekið yfir rekstur byggingarvörudeildar KHB og verður félagið rekið undir nafninu Sindri-KHB byggingarvörur ehf. Meira
29. janúar 2005 | Minn staður | 113 orð | 1 mynd

Kindur í sjálfheldu í helli

Grýtubakkahreppur | Félagar úr björgunarsveitinni Ægi og bændur í Grýtubakkahreppi fóru á trillu og gúmmíbát sjóleiðina í Keflavík í Fjörðum í vikunni og sóttu þangað fjórar kindur og tvær til viðbótar austan í Blæjudal. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Lán taki mið af kaupverði eignar

JÓHANNA Sigurðardóttir og fimm aðrir þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um að hætt verði að taka mið af brunabótamati þegar matsverð fasteigna sé ákveðið. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð

Lögbann sett á stofnfjáraukningu

SÝSLUMAÐURINN á Sauðárkróki hefur sett lögbann á stofnfjáraukningu Sparisjóðs Skagafjarðar í samræmi við dómsorð Héraðsdóms Norðurlands vestra. Meira
29. janúar 2005 | Minn staður | 454 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á líkamsrækt í Salahverfi

Kópavogur | Fjöldi fólks lagði leið sína í nýja Nautilus-líkamsræktarstöð í húsakynnum Salalaugar um síðustu helgi, en þá var stöðin formlega tekin í notkun. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Okkur "lærlingunum" sýnd mikil þolinmæði

"ÞETTA var afar lærdómsríkt. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 1093 orð | 1 mynd

Opnir fyrir endurskoðun stimpilgjalda

Þingmenn eru jákvæðir fyrir því að fara yfir og endurskoða ákvæði um stimpilgjöld af lánveitingum. Vilja sumir afnema þau og aðrir lækka, en jafnframt er bent á að um miklvægan tekjustofn fyrir ríkissjóð er að ræða. Meira
29. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

"Hann lofaði að koma og ná í mig"

VITAÐ er um minnst 1.000 börn sem misstu báða foreldra sína í hamförunum við Indlandshaf 26. desember. Margfalt fleiri misstu annað foreldrið, meðal þeirra er Kumar. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Ráðið í þrjú ný stjórnunarstörf

Húsavík | Bæjarstjórn Húsavíkurbæjar fjallaði á fundi í fyrradag um ráðningar í þrjú ný stjórnunarstörf hjá bænum. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ráðstefna um lestur og mál - rannsóknir og kennslu

LESTRARSETUR Rannveigar Lund í Reykjavíkurakademíunni boðar til ráðstefnu í dag, laugardag, kl. 9 um lestur og mál - rannsóknir og kennslu. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð

Reykingar og át ekki bönnuð undir stýri

Þ AÐ er ekki líklegt að epla- eða pylsuát íslenskra ökumanna muni koma þeim í koll ef það bitnar ekki á aksturslagi þeirra því umferðarlög banna ekki neyslu matar undir stýri. Sama gildir um tóbaksreykingar og drykki svo lengi sem þeir eru óáfengir. Meira
29. janúar 2005 | Minn staður | 362 orð

Safnið fái viðurkenningu sem Flugsafn Íslands

MENNINGARMÁLANEFND hefur samþykkt tillögur vinnuhóps um flugsafnið á Akureyri og að hafist verði handa við að fá viðurkenningu á safninu sem Flugsafni Íslands, sem annist skráningu og söfnun flugminja fyrir landið allt. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Samið um ristíðnibónus

NOKKUR helstu atriði sem samið var um í kjarasamningi nokkurra verkalýðsfélaga og Alcan á Íslandi eru: 50 þúsund króna eingreiðsla verður greidd 24. febrúar. Upphafs- og áfangahækkanir frá 1. janúar sl. eru 3,25% og 2,25%. Laun hækka 1. janúar 2006 um... Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Samþykki Alþingis þurfi fyrir stuðningi við stríð

ÞINGMENN Samfylkingarinnar, með Helga Hjörvar í broddi fylkingar, hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um að eftirfarandi setningu verði bætt við 21. gr. Meira
29. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Segir að herlið verði kallað heim krefjist Írakar þess

HERLIÐ Bandaríkjamanna í Írak verður kallað heim komi fram slík krafa frá leiðtogum þeim sem kjörnir verða í kosningunum á sunnudag. Þetta kom fram í viðtali við George W. Bush Bandaríkjaforseta sem dagblaðið The New York Times birti í gær. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Segir ASÍ senda kaldar kveðjur til opinberra starfsmanna

"ÉG ER furðu lostinn yfir yfirlýsingum Alþýðusambandsins og finnst kveðjur úr þeim ranni kaldar í garð opinberra starfsmanna," sagði Ögmundur Jónasson, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, um ályktun miðstjórnar ASÍ í lífeyrismálum. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Siðareglur í smíðum

Í smíðum eru siðareglur fyrir útfararstofur. Að þeirri vinnu koma m.a. dóms- og kirkjumálaráðuneytið og Biskupsstofa. Í gildi eru ýmis lög og reglur sem ná til útfara og útfararþjónustu og í reglugerð um útfararþjónustu (232/1995) er m.a. Meira
29. janúar 2005 | Minn staður | 79 orð

Skútusiglingar | Siglingaklúbburinn Nökkvi efnir til...

Skútusiglingar | Siglingaklúbburinn Nökkvi efnir til fundar í dag, laugardaginn 29. janúar, á Stássinu, húnæði Greifans frá kl. 15 til 18. Flutt verða þrjú erindi um skútusiglingar. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sólarkaffi

Nokkrir Vestfirðingar, sem búa á Suðurlandi, boða til sólarkaffis að hætti Vestfirðinga nú á sunnudag 30. janúar kl. 15. í kaffisal Lista- og menningarverstöðvarinnar á Stokkseyri. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 404 orð

Stéttarfélög og Alcan hafa náð samningum

UNDIRRITAÐUR var nýr kjarasamningur stéttarfélaga við Alcan á Íslandi vegna starfsmanna við álverið í Straumsvík um miðnætti í fyrrakvöld. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Stinga sér til sunds í nýju lauginni

FYRSTA alþjóðlega sundmótið í hinni nýju og glæsilegu keppnislaug í Laugardalnum í Reykjavík hófst í gær. Það er Reykjavík International sem Sundfélagið Ægir sér um og stendur yfir alla helgina. Meira
29. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Stone stal senunni í Davos

LEIKKONAN Sharon Stone stal senunni á Heimsviðskiptaráðstefnunni í Davos í Sviss í gær en henni tókst þá að safna einni milljón Bandaríkjadala, 62 milljónum ísl. kr., til handa bágstöddum börnum í Afríku á aðeins fimm mínútum. Meira
29. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Stórsigur Hamas í kosningum á Gaza

FYLGISMENN hinna herskáu Hamas-samtaka fögnuðu í gær stórsigri í sveitarstjórnakosningunum sem fram fóru á fimmtudag á Gaza-svæðinu. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkar kosningar fara fram þar. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

Stúlkan fundin

STÚLKAN sem lögreglan í Hafnarfirði hafði leitað að eftir að hennar var saknað frá því á sunnudagskvöld kom í leitirnar á fimmtudagskvöld um kl. 19 heil á húfi. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Syntu 5 kílómetra

Áheitasund grunnskólabarnanna í Grímsey er löngu búið að festa sig í sessi meðal íbúa, því sundið í ár var það tíunda í röðinni. Fjöldi manna mætti í sundlaugina til að hvetja og klappa sínum mönnum lof í lófa. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Tignarleg dýr í lífríki Íslands

RÚMLEGA tuttugu dýr voru að bíta á svæðinu milli Papafjarðar og þjóðvegarins í Lóni fyrr í vikunni, en einnig voru nokkur dýr við Eystrahorn. Erfitt reyndist að greina hvort um tarfa eða kýr var að ræða þar sem fæst dýranna voru hyrnd. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 370 orð

Úr bæjarlífinu

Hér í Skagafirði virðist nú hlákunni og blíðviðrinu lokið, að minnsta kosti í bili, og nú á föstudegi kastar hann éljum í hávaða suðvestan roki. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð

Verið að semja siðareglur

DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið í samstarfi við Biskupsstofu og útfararstofur vinnur nú að gerð siðareglna fyrir útfararstofur. Forvinnu við reglugerðina er lokið og verður á næstunni skipuð nefnd sem ganga mun frá reglunum. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Veturinn er ekki búinn

Ólafsfjörður | "Þetta var mjög gott í viku, ekki sást í dökkan díl og opið upp á topp. Í hlákunni undanfarna daga hefur snjórinn sigið um einn og hálfan metra," sagði Óli Ingólfsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Tindaöxl í Ólafsfirði. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Viðskiptavinir Og Vodafone kvörtuðu

LANDSSÍMINN segir að ástæða þess að fyrirtækið hafi ekki svarað óskum Og Vodafone um flutning á um 90 viðskiptavinum í ADSL-þjónustu vera þá, að óskirnar hafi ekki verið studdar skriflegum uppsögnum viðskiptavinanna. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 731 orð | 3 myndir

Vísað á bug að tilraun hafi verið gerð til hallarbyltingar í félaginu

ÁGREININGUR er uppi um það hvort aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, sem haldinn var í fyrrakvöld, sé löglegur eða ekki. Meira
29. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Yfir milljón á mínútu hjá Hákoni EA

ÞAÐ hljóp heldur betur á snærið hjá Björgvin Birgissyni og áhöfn hans á Hákoni EA 148 nú í vikunni. Þeir fengu ríflega 720 tonn af góðri síld um miðja vikuna, þar af 300 tonn í einu tíu mínútna hali. Meira
29. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Öryggi hert vegna kosninga í Írak

ÖRYGGI var í gær hert verulega í Írak í aðdraganda þingkosninganna sem fara þar fram á morgun, sunnudag, en m.a. ríkir nú útgöngubann á kvöldin, hömlur hafa verið settar á bílaumferð, landamærum Íraks lokað og flugumferð til Bagdad stöðvuð. Meira
29. janúar 2005 | Minn staður | 62 orð | 1 mynd

Össur og Ingibjörg | Samfylkingardagur verður...

Össur og Ingibjörg | Samfylkingardagur verður haldinn á Akureyri í dag, laugardaginn 29. janúar. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2005 | Leiðarar | 335 orð | 1 mynd

Gjaldheimta - skattheimta

Stundum er eins og æði renni á hið opinbera og sú virðist vera raunin þessa dagana. Ýmis gjöld ríkisins hafa nú verið hækkuð svo um munar. Meira
29. janúar 2005 | Leiðarar | 937 orð

Kosningarnar í Írak

Á morgun verður gengið til kosninga í Írak. Yfir þessum kosningum hvílir skuggi ofbeldis. Fimm Írakar og fimm bandarískir hermenn voru myrtir í Írak í gær. Meira

Menning

29. janúar 2005 | Kvikmyndir | 738 orð | 2 myndir

450 mynda hátíðarhlaðborð

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Gautaborg var sett í gær og er hafin kvikmyndaveisla með 450 mynda hlaðborði sem stendur til 7. febrúar. Meira
29. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 557 orð | 1 mynd

Berlín til Íslands

PLÖTUSNÚÐADÚETTINN Tiefschwarz er á meðal þeirra sem stíga á svið á Nasa á sérstöku Árslistakvöldi Party Zone í kvöld . Meira
29. janúar 2005 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Feneyjaverk Rúríar

EINNIG verður opnuð í Listasafni Íslands í dag sýning á verkinu Archive-endangered waters eftir Rúrí. Meira
29. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

D ebbie Gibson , eitísstjarnan knáa, sem átti vinsæl lög á borð við "Foolish Beat" og "Into Your Eyes" situr nakin fyrir í marshefti Playboy-tímaritsins sem kemur út 11. febrúar. Meira
29. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 209 orð

Fúll er fyrriparturinn

Fyrripartur síðustu viku í þættinum Orð skulu standa var svona: Heyrðu snöggvast, Halldór minn! Heldurðu að við séum kjánar? Davíð Þór Jónsson botnaði tvöfalt í þættinum: Reyndu ekki enn eitt sinn að útskýra þetta nánar. Meira
29. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 858 orð | 1 mynd

Hláturinn besta meðalið

Gríndávaldurinn Sailesh er væntanlegur aftur til landsins en hann dáleiddi landann upp úr skónum í sinni fyrstu heimsókn á síðasta ári. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Sailesh og stóð hreint ekki á sama þegar hann sagðist geta dáleitt menn í gegnum síma. Meira
29. janúar 2005 | Menningarlíf | 412 orð | 1 mynd

Mikið til af góðri ítalskri byggingarlist

SÝNING á ítölskum arkitektúr verður opnuð í Klink og Bank við Brautarholt í dag kl. 17 af menntamálaráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Sýningin ber yfirskriftina "Frá fútúrisma til mögulegrar framtíðar í ítölskum nútíma arkitektúr". Meira
29. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Sífellt uppistand

EINN vinsælasti gamanþátturinn í íslensku sjónvarpi síðustu árin er örugglega The Drew Carey Show. Meira
29. janúar 2005 | Menningarlíf | 630 orð | 1 mynd

Til atlögu við Igor Stravinsky og nýjan John Speight

Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna nefnist hljómsveit sem nýlega hefur hafið starfsemi og heldur fyrstu tónleika sína í Langholtskirkju í dag kl. 16. Meira
29. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 368 orð | 2 myndir

Tölvuteiknuð Bjólfskviða undirbúin í Hollywood

SONY-veldið og framleiðandinn Steve Bing hafa tekið saman höndum um að framleiða nýja tölvuteiknimynd sem byggist á Bjólfskviðu. Meira
29. janúar 2005 | Myndlist | 402 orð | 1 mynd

Umhverfið gætt andlegu inntaki

OPNUÐ verður í dag kl. 15 í Listasafni Íslands sýningin Íslensk myndlist 1930-1945. Ólafur Kvaran, forstöðumaður Listasafns Íslands, segir að á fjórða áratugnum megi greina glögg skil milli tveggja ólíkra viðhorfa í íslenskri myndlist. Meira
29. janúar 2005 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Verk eftir Beethoven frumflutt

HLUTI af áður óþekktum píanókonsert eftir Ludwig van Beethoven verður frumfluttur á tónleikum í Rotterdam í Hollandi á þriðjudaginn. Ronald Brautigam verður við slaghörpuna. Verkið var samið árið 1789 og fundust drög að því á safni í Bretlandi. Meira
29. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Örlög Destiny's Child ráðin?

Beyoncé Knowles hefur rennt stoðum undir þær sögusagnir að örlög sveitar hennar, Destiny's Child, séu ráðin. Meira

Umræðan

29. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Biblíudagurinn 2005 - söfnun Hins íslenska Biblíufélags

Frá Jóni Pálssyni:: "BIBLÍUFÉLAGIÐ ætlar áfram að styðja við bakið á þýðingarstarfinu í Konsó og Bórana héruðum í Eþíópíu. Þetta er skuldbinding af hálfu félagsins sem þýðir að félagið mun á hverju ári efna til söfnunar vegna þess starfs." Meira
29. janúar 2005 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Getur verið réttlætanlegt að styðja bandamenn í stríði?

Ólafur Oddur Jónsson fjallar um Íraksstríðið: "Yfir 80% Íraka voru á því að rétt væri að koma Saddam Hussein frá völdum, en hann hafði m.a. tekið milljón Kúrda af lífi m.a. með efnavopnum." Meira
29. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 368 orð | 1 mynd

Gott leikrit ÉG FER oft í...

Gott leikrit ÉG FER oft í leikhús. Sl. helgi sá ég Héra Hérason í Borgarleikhúsinu og fannst það frábært, mjög fyndið og rosa flott uppsett. Oft er sagt að leikhúsin geri lítið fyrir unglinga. Meira
29. janúar 2005 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Íslenskt hráefni í frægustu matreiðslukeppni heims

Ísólfur Gylfi Pálmason fjallar um matreiðslukeppnina Bocuse d'Or: "Við lifum í alþjóðlegu umhverfi og eigum að nýta okkur kosti þess og sérstöðu Íslands." Meira
29. janúar 2005 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Næstu skref í skattamálum

Dagný Jónsdóttir fjallar um skattamál: "Við höfum nú uppfyllt öll okkar forgangsatriði og eigum því að líta fram á veginn." Meira
29. janúar 2005 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Vísindastarf og löggjöf

Ásdís J. Rafnar fjallar um lagaumhverfi vísindastarfs: "Það er tímabært að setja sérstaka og vandaða löggjöf hér á landi um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði." Meira

Minningargreinar

29. janúar 2005 | Minningargreinar | 1915 orð | 1 mynd

BJÖRN KRISTJÁN KRISTJÁNSSON

Björn Kristján Kristjánsson fæddist í Miklaholtsseli í Miklaholtshreppi 27. október 1923. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Lárusson, f. 10.1. 1879, d. 18.2. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

EINAR RÚNAR STEFÁNSSON

Einar Rúnar Stefánsson vélfræðingur fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1952. Hann lést í Sunnuhlíð 30. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 2611 orð | 1 mynd

ELÍN LOFTSDÓTTIR

Elín Loftsdóttir fæddist í Sigtúni í Vestmannaeyjum 5. mars 1922. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Loftur Ólafsson, f. í Melshúsum á Álftanesi 24. apríl 1902, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 47 orð

Elísabet Kristjánsdóttir

Elsku langamma. Nú legg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vörn í nótt. Æ, virst mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. (Þýð. S. Egilsson.) Við þökkum fyrir allar góðu stundirnar sem við áttum með þér. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 2824 orð | 1 mynd

ELÍSABET KRISTJÁNSDÓTTIR

Elísabet Kristjánsdóttir fæddist á Ísafirði 12. maí 1909. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Guðmundur Einarsson, f. í Hólssókn í Bolungarvík 27. nóvember 1883, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 1717 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR FRIÐGEIRSDÓTTIR

Guðríður Friðgeirsdóttir fæddist í Árbæ á Stöðvarfirði 10. júní 1937. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elsa Jóna Sveinsdóttir, f. 7.8. 1912, d. 20.12. 1978, og Friðgeir Þorsteinsson, f. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 1110 orð | 1 mynd

GUÐRÚN BRYNJÓLFSDÓTTIR

Guðrún Brynjólfsdóttir fæddist á Hrauki (Lindartúni) í Vestur- Landeyjum 10. október 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu fimmtudaginn 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Gíslason, f. 10. des. 1872, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

HÁKON SALVARSSON

Hákon Salvarsson bóndi í Reykjarfirði við Djúp fæddist á Bjarnastöðum í Reykjarfjarðarhreppi 14. júní 1923. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði að morgni 20. janúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Ragnheiður Hákonardóttir, f. á Reykhólum 16.8. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 2014 orð | 1 mynd

HÖRÐUR HERMÓÐSSON

Hörður Hermóðsson fæddist á Kolmúla við Reyðarfjörð 27. ágúst 1926. Hann lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Bjarnadóttir frá Hallbjarnarstöðum í Skriðdal, f. 23. júní 1900, d. 12.... Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG SIGURÐSDÓTTIR

Ingibjörg Sigurðsdóttir fæddist í Stykkishólmi 13. mars 1941. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Visby á Gotlandi í Svíþjóð 18. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Visby á Gotlandi 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 2623 orð | 1 mynd

JENS KARVEL HJARTARSON

J ens Karvel Hjartarson fæddist á Kjarlaksvöllum í Saurbæ í Dalasýslu 13. september 1910. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörtur Jensson bóndi, f. 13.9. 1873, d. 23.7. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

KARL ÞÓRÐARSON

Karl Þórðarson fæddist á Önundarstöðum í A-Landeyjum 25. febrúar 1937. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Helga Káradóttir húsmóðir, f. í Vestur-Holtum í V-Eyjafjallahreppi 30. maí 1904, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

STEINUNN JÓHANNSDÓTTIR

Steinunn Jóhannsdóttir fæddist í Glæsibæ í Sléttuhlíð 27. desember 1918. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 28. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 1997 orð | 1 mynd

STEINUNN SVEINBJÖRNSDÓTTIR

Steinunn Sveinbjörnsdóttir fæddist í Sólgörðum á Dalvík 12. maí 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Antonsdóttir, húsfreyja, f. 17.7. 1884, d. 11.10. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2005 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

STEINÞÓR BENEDIKTSSON

Steinþór Benediktsson bóndi á Kálfafelli í Suðursveit fæddist þar 2. september 1922. Hann lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands á Höfn í Hornafirði 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benedikt Þórðarson frá Hala, f. 20.7. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 562 orð | 1 mynd

"Gagnlegur fundur á jákvæðum nótum"

"ÞESSI fundur var afar gagnlegur og á óvenju jákvæðum nótum. Þeir sem voru þarna viðstaddir voru sammála um það hversu uppbyggilegar umræðurnar voru og því var ályktun smábátasjómanna ekki í samræmi við þann anda sem var á fundinum. Meira

Viðskipti

29. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Ekki dregið úr framleiðslu að sinni

ÓLÍKLEGT er talið að OPEC muni draga úr olíuframleiðslu sinni á næstunni en olíumálaráðherra Sádi-Arabíu, Ali Al-Naimi , lét hafa það eftir sér á fimmtudag að samtökin mættu við því að bíða fram í mars áður en dregið yrði úr framleiðslu. Meira
29. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 369 orð | 1 mynd

Fjórfaldur hagnaður og 50% arðsemi

AFKOMA Landsbanka Íslands kemur allra mest á óvart af viðskiptabönkunum þremur. Meira
29. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Hagnaður Microsoft 215 milljarðar

HAGNAÐUR hugbúnaðarrisans Microsoft meira en tvöfaldaðis t á öðrum fjórðungi þess bókhaldsárs sem nú stendur yfir. Meira
29. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Markaður bregst við uppgjörum

VIÐSKIPTI með hlutabréf námu 7 milljörðum í Kauphöll Íslands í gær, þar af um 4 milljörðum með bréf Íslandsbanka en bankinn skilaði uppgjöri ársins 2004 í gær. Meira
29. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Tilboði í kauphöllina í London hafnað

STJÓRN London Stock Exchange (LSE) hefur hafnað tilboði kauphallarinnar í Frankfurt, Deutsche Börse , í félagið. Deutsche Börse lagði fram formlegt kauptilboð í LSE, rekstarfélag kauphallarinnar í London. Meira
29. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 386 orð | 1 mynd

Tvöföldun hagnaðar og 40% arðsemi

FJÓRÐI ársfjórðungur skilaði Íslandsbanka 1,3 milljarð króna hagnaði sem þýðir að hagnaður af árinu er ríflega 11,4 milljarðar króna. Það er í nokkrum takti við það sem greiningardeildir hinna bankanna reiknuðu með í spám sínum, þó ívið hærra. Meira

Daglegt líf

29. janúar 2005 | Daglegt líf | 453 orð

Á að gefa börnum sýklalyf?

Sýkingar eru einn algengasti heilsufarsvandi barna og flestir foreldrar kannast við að vera með barn sem er með kvef- eða magapest. Flestar sýkingar eru af völdum tveggja aðalflokka sýkla - baktería eða veira. Meira
29. janúar 2005 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Hafmeyjukjólar og glansandi efni

Á árshátíðunum sem nú fara í hönd verða konurnar klæddar korseletttoppum og sjóðheitum satínkjólum ef draga má ályktun af því sem viðmælendur blaðsins segja um hátíðakjólana í ár. Meira
29. janúar 2005 | Daglegt líf | 378 orð | 3 myndir

Hugrakkar konur í sérstökum kjólum

Á klæðskeraverkstæðinu Organza og snúðum við Laugaveg, situr Berglind Magnúsdóttir kjóla- og klæðskerameistari dagana langa og sérsaumar flíkur á fólk. Berglind er eigandi stofunnar og hefur sérsaumað margan árshátíðarkjólinn í gegnum tíðina. Meira
29. janúar 2005 | Daglegt líf | 137 orð | 3 myndir

Litríkir hátískukjólar

Kjólarnir í gluggunum í tískuvöruversluninni MONDO við Laugaveg, hafa löngum dregið að sér augu vegfarenda. Enda finnast í þessari búð fjölbreyttir og litríkir hátískukjólar. Meira
29. janúar 2005 | Daglegt líf | 905 orð | 2 myndir

Þar sem risaskjaldbökur eru gæludýr

Hjónin Helga Jóhannesdóttir og Hjörtur Grétarsson þráðu sól og sumar að vetri og eftir að hafa vafrað um Netið í leit að kjörlendi urðu Seychelleseyjar fyrir valinu. Jóhanna Ingvarsdóttir hlustaði á ferðasöguna. Meira

Fastir þættir

29. janúar 2005 | Dagbók | 20 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Helga Bjarndís Nönnudóttir er fimmtug í dag, laugardaginn 29. janúar. Hún er í faðmi fjölskyldunnar á... Meira
29. janúar 2005 | Fastir þættir | 185 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sama og þegið. Meira
29. janúar 2005 | Dagbók | 17 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 25.

Brúðkaup | Gefin voru saman 25. júlí 2004 í Hveragerði þau Bryndís Valdimarsdóttir og Sævar Þór... Meira
29. janúar 2005 | Dagbók | 243 orð | 1 mynd

Eldland eyðileggingar og varðveislu í Galleríi Dvergi

ÍSRAELSKA myndlistarkonan Efrat Zehavi opnar í dag kl. 17 sýningu sína "Fireland," í Gallerí Dverg, í kjallara bakhúss við Grundarstíg 21. Efrat Zehavi fæddist í Ísrael árið 1974, en býr og starfar í Hollandi. Meira
29. janúar 2005 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, laugardaginn 29.

Gullbrúðkaup | Í dag, laugardaginn 29. janúar, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Þórunn I. Árnadóttir og Sverrir Hallgrímsson, af því tilefni verða þau í faðmi... Meira
29. janúar 2005 | Dagbók | 340 orð | 3 myndir

Íslensk hönnun og þjóðarsál ómar í Þjóðminjasafni

ÝMSUM spurningum um þjóðarsál Íslendinga er velt upp á sýningu Þjóðminjasafnsins, Ómur - Landið og þjóðin í íslenskri hönnun, sem opnuð verður almenningi í Bogasalnum í dag. Meira
29. janúar 2005 | Fastir þættir | 1140 orð | 6 myndir

Íslenskir skákmenn fjölmenna á mót á Gíbraltar

25. janúar - 3. febrúar 2005 Meira
29. janúar 2005 | Fastir þættir | 832 orð

Íslenskt mál

jonf@hi.is: "Í nútímamáli ber nokkuð á því að notkun afturbeygða fornafnsins sig (þf.), sér (þgf.), sín (ef.) og afturbeygða eignarfornafnsins sinn (kk.et.), sín (kvk.et.), sitt (hk.et.) sé á reiki." Meira
29. janúar 2005 | Dagbók | 56 orð | 1 mynd

Kraftajötnar etja kappi

Valsheimilið | Margir sterkustu menn Íslands mæta til leiks í dag kl. 13 í Valsheimilinu þegar keppt verður á Íslandsmótinu í bekkpressu. Meðal annars verður reynt í fyrsta sinn við 300 kíló. Meira
29. janúar 2005 | Dagbók | 210 orð | 1 mynd

Listræn ljósmyndun og Lavazza

MIKIÐ verður um dýrðir í IÐU í Lækjargötu í dag kl. 16, en þá mun ítalski kaffiframleiðandinn Lavazza opna sýningu á ljósmyndum úr almanaki sínu fyrir árið 2005. Meira
29. janúar 2005 | Dagbók | 2388 orð | 1 mynd

(Lúk. 8.)

Guðspjall dagsins: Ferns konar sáðjörð. Biblíudagurinn. Meira
29. janúar 2005 | Dagbók | 576 orð | 1 mynd

Menning, saga og gestrisni

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1977 og stundaði frönskunám við Université Paul Valery í Montpellier í Frakklandi 1978-1979. Þá nam hún hugvísindi og samskiptafræði við Université Paris X-Nanterre. Meira
29. janúar 2005 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 e6 8. Re5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rd7 11. De2 Rgf6 12. Bd2 Db6 13. 0-0-0 Dxd4 14. Bc3 Da4 15. Kb1 Rb6 16. Rxf7 Kxf7 17. Bxf6 Kxf6 18. Meira
29. janúar 2005 | Dagbók | 942 orð | 1 mynd

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar...

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar Tómasarmessur efnir til fyrstu messunnar á þessu ári í Breiðholtskirkju í Mjódd sunnudagskvöldið 30. janúar, kl. 20. Meira
29. janúar 2005 | Dagbók | 59 orð | 2 myndir

Tónlistarmenn sýna myndverk í Safni

TVÆR nýjar sýningar opna í Safni í dag kl. 16, en þar er annars vegar um að ræða nýja ljósmyndaseríu Stephan Stephensen, "AirCondition" og hins vegar innsetningu Jóhanns Jóhannssonar, sem tengist tónverki hans "Virðulegu forsetar". Meira
29. janúar 2005 | Dagbók | 293 orð | 1 mynd

Uppáhaldskvæðin eftir Hallgrím

"UPPÁHALDSKVÆÐIÐ mitt," er yfirskrift samkomu sem fram fer í Hallgrímskirkju í dag kl. 17 á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju, en þar verður lesið úr verkum Hallgríms Péturssonar. Meira
29. janúar 2005 | Fastir þættir | 274 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er einhverra hluta vegna orðinn eitthvað voðalega viðkvæmur fyrir því hvernig hann er ávarpaður í síma. Kannski ekki að ástæðulausu heldur. Meira

Íþróttir

29. janúar 2005 | Íþróttir | 106 orð

Bellamy til Birmingham

ENSKA úrvalsdeildarliðið Birmingham hefur gert Newcastle tilboð þess efnis að kaupa velska landsliðsmanninn Craig Bellamy fyrir um 700 milljónir króna. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Bikarár hjá Hermanni?

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er vongóður um að í ár sé röðin komin að Charlton að gera það gott í ensku bikarkeppninni. Charlton vann 3. deildarliðið Rochdale í 3. umferð keppninnar og fékk heimaleik gegn öðru 3. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

* DALIBOR Lazic , knattspyrnumaður frá...

* DALIBOR Lazic , knattspyrnumaður frá Serbíu-Svartfjallalandi sem lék þrjá leiki með Stjörnunni í 1. deildinni í fyrra, er genginn til liðs við 2. deildarlið Leiknis úr Reykjavík . Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Eiður Smári í byrjunarliði gegn Birmingham

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sagðist í gær vera sannfærður um að fimmtíu ára bið félagsins eftir enska meistaratitlinum myndi ljúka í vor, en Chelsea hefur tíu stiga forskot á Arsenal og þarf að sigra í ellefu leikjum til viðbótar til að... Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 977 orð | 5 myndir

Einfaldlega ekki klárir í HM-slaginn

ANNAÐ stórmótið í röð er íslenska landsliðið í handknattleik á leið heim að lokinni riðlakeppninni; eins og á EM í Slóveníu í fyrra var framganga Íslands snubbóttari en vonir stóðu til. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 599 orð

Ég reyndi að vera jákvæður

"ÞETTA eru auðvitað mikil vonbrigði því við ætluðum okkur virkilega að vinna Rússa þannig að við yrðum ekki komnir upp við vegg og yrðum að treysta á aðra. Ég veit ekki alveg hvað það var sem gerði gæfumuninn, þyrfti að skoða leikinn á bandi til að geta sagt til um það," sagði Ólafur Stefánsson eftir tapið gegn Rússum. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 200 orð

Fagnar McClaren?

STÓRLEIKUR helgarinnar í ensku bikarkeppninni, 32-liða úrslitum, er án efa viðureign Manchester United og Middlesbrough sem fram fer á Old Trafford síðdegis í dag. Steve McClaren, fyrrum aðstoðarmaður Alex Fergusons hjá Manchester United, mætir þar með sína menn í Middlesbrough, sem hafa aldrei leikið betur en í vetur og virðast ætla að blanda sér í baráttuna um fjórða sæti úrvalsdeildarinnar. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 134 orð

Fara heim nema Kúveit vinni Tékka

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik er á heimleið frá Túnis eftir lokaumferð riðlakeppninnar í dag, nema mjög óvæntir atburðir eigi sér stað. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 186 orð

Fimmtán Íslendingar hjá Stoke

MEÐ tilkomu Þórðar Guðjónssonar og Tryggva Guðmundssonar hafa 15 íslenskir knattspyrnumenn komið við sögu hjá enska 1. deildarliðinu Stoke City. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 291 orð

Hamingjunni á að deila með öðrum

LOGI Geirsson, leikmaður Lemgo í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í handknattleik, ákvað skömmu fyrir jól að bjóða fjölfötluðu barni og foreldrum þess til Þýskalands á leik hjá félaginu. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 970 orð

HANDKNATTLEIKUR Rússland - Ísland 29:22 Íþróttahöllin...

HANDKNATTLEIKUR Rússland - Ísland 29:22 Íþróttahöllin í La Menzha í Túnis, heimsmeistaramótið í handknattleik karla, B-riðill, föstudagur 28. janúar 2005. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Haukar í bikarúrslit eftir stórsigur gegn Keflavík

HAUKAR gerðu sér lítið fyrir og lögðu bikarmeistaralið Keflavíkur í gær, 100:72, í undanúrslitaleik kvenna í bikarkeppni KKÍ og leika Haukar gegn Grindavík í úrslitum þann 13. febrúar í Laugardalshöll. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 1216 orð | 2 myndir

Í fótspor feðranna

Það er stundum sagt að íþróttaiðkun gangi í ættir og að börn íþróttafólks sem náði langt á sínum tíma séu líklegri til að ná góðum árangri en börn foreldra sem ekki stunda íþróttir. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKU leikmennirnir vildu allir fá...

* ÍSLENSKU leikmennirnir vildu allir fá að prófa boltann áður en leikur hófst og fannst hann fullharður. Þýsku dómararni hunsuðu athugasemdirnar og leikið var með boltanum án þess að frekari athugasemdir væru gerðar. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 203 orð

Liðsheild okkar var sterkari

"ÉG er virkilega ánægður með hvernig lið mitt lék í þessum erfiða leik og það er enginn vafi að það var sterk liðsheild sem skóp þennan sigur okkar og tryggði um leið öruggt sæti í millriðlinum," sagði Anatolí Dratchev, landsliðsþjálfari Rússa,... Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 133 orð

Markvarslan ekki akkilesarhællinn

"EFTIR að hafa lent fimm núll undir kom fínn kafli. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

* MARTIN Keown , varnarjaxlinn sem...

* MARTIN Keown , varnarjaxlinn sem lék með Arsenal um árabil, er genginn til liðs við 1. deildarlið Reading og spilar því væntanlega við hliðina á Ívari Ingimarssyni í vörn liðsins. Keown hætti hjá Leicester í vikunni. " Allir í 1. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Mjög ánægðir með Þórð

"VIÐ erum mjög ánægðir með að hafa fengið leikmann á borð við Þórð Guðjónsson í okkar raðir," sagði John Rudge, yfirmaður knattspyrnumála hjá Stoke City, á heimasíðu enska félagsins í gær. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Óvissa hjá Einari Erni hjá Wallau-Massenheim

"ÞAÐ hafa ekki neinar viðræður átt sér stað og framtíð mín hjá Wallau er í óvissu þar af leiðandi," sagði Einar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Wallau Massenheim. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 218 orð

"Áttum að leika hægar og af meiri skynsemi"

"RÚSSARNIR komu sterkir inn í síðari hálfleikinn og um leið fór sóknarleikur okkar að hiksta, við fórum að flýta okkur of mikið. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 826 orð | 1 mynd

"Reynslan segir ekkert ef getan er ekki fyrir hendi"

"ÞVÍ miður verðum við nú að treysta á aðra til að eiga möguleika á að komast áfram. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 918 orð | 1 mynd

Risastór vonbrigði

ÞESSI niðurstaða eru risastór vonbrigði og ég er hreinlega bara reiður hvernig þetta fór. Mig óraði ekki fyrir öðru en að við kæmumst áfram í milliriðlinn. Við eigum að vísu möguleika ennþá en hann er nánast enginn því Tékkarnir tapa aldrei fyrir Kúveit," sagði Guðjón Árnason, HM-spekingur Morgunblaðsins, eftir ósigur Íslendinga gegn Rússum á HM í gær. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 500 orð

Sigurganga Hauka stöðvuð

ÍBV átti ekki í teljandi vandræðum með verðandi deildarmeistara Hauka í 1. deild kvenna í handknattleik í Eyjum í gær. ÍBV, hafði betur, 30:27, og þar með töpuðu Haukar sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu. Þegar á reyndi voru Íslandsmeistararnir ekki í vandræðum með að leggja Hauka í annað sinn í vetur en ÍBV hafði betur gegn Haukum í bikarkeppninni. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 80 orð

Sindri Már keppir í risasvigi á HM

SINDRI Már Pálsson úr Breiðabliki verður á meðal keppenda í fyrstu grein heimsmeistaramótsins í alpagreinum, risasvigi karla, sem fram fer í Bormio á Ítalíu í dag. Alls taka fjórir Íslendingar þátt í mótinu en röðin kemur ekki að hinum fyrr en dagana 9. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

* STIG Töfting, fyrrum leikmaður danska...

* STIG Töfting, fyrrum leikmaður danska landsliðsins í knattspyrnu, skrifaði í gær undir eins árs samning við Häcken , nýliðana í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 152 orð

Stundarfjórðungs hlé vegna gólfsins

ÞEGAR 6.58 mínútur voru liðnar af leik Íslands og Rússlands í gær, sem var fyrsti leikurinn þann daginn í íþróttahöllinni í Menzha, stöðvuðu dómararnir leikinn og gert var stundarfjórðungs hlé á honum. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 172 orð

Tryggvi með tveggja mánaða samning

TRYGGVI Guðmundsson gekk í gær frá samningi við enska knattspyrnufélagið Stoke City og verður þar í láni frá FH næstu tvo mánuðina. Tryggvi hætti sem kunnugt er hjá Örgryte í Svíþjóð á dögunum og samdi við FH-inga til þriggja ára. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 182 orð

UM HELGINA

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla: Kennaraháskóli: ÍS - Þór A. 14.30 Þorlákshöfn: Þór Þ. - Höttur 16 Sunnudagur: Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Grindavík: UMFG - Fjölnir 19.15 Hverag.: Hamar/Selfoss - UMFN 19. Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 84 orð

Varnarleikurinn brást

"Í FYRRI hálfleik lékum við góða vörn og fengum fyrir vikið nokkur hraðaupphlaup en í síðari hálfleik var ekki sama grimmd í mönnum og það kom niður á varnarleiknum sem var ekki eins þéttur," sagði Vignir Svavarsson varnarjaxl eftir... Meira
29. janúar 2005 | Íþróttir | 54 orð

Þannig vörðu þeir

Þannig vörðu markverðir íslenska liðsins í leiknum gegn Rússum. *Roland Valur Eradze, 14 (þar af 4 sem fóru aftur til mótherja); 5 (2) langskot, 2 hraðaupphlaup, 3 úr horni, 4 (2) af línu. Meira

Barnablað

29. janúar 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Bzzz hjálp!

Hjálpið býflugunni að ná í hunangið sitt svo hún geti selt það á... Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 79 orð | 1 mynd

Comment tu t'appelles?

Þýska: Wie heißt Du? Ich heiße... frb: Ví hæst dú? Ígh hæse... Sænska: Vad heter du? Jag heter... Frb: Va heter du? Ja heter... Ítalska: Come ti chiami? Mi chiamo... Frb: Kome tí kjamí? Mí kjamo... Danska: Hvad heder du? Jeg heder... Frb: Vaðð heðða dú? Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 539 orð | 1 mynd

Ég heiti Hin hreina og ráðagóða valkyrja

H efur þú pælt í því hvað nafnið þitt þýðir? Ef þú heitir Bjartur Örn þá kannski segir það sig sjálft, en hvað ef þú heitir Ragnhildur Katrín? Hvað þýðir nafnið þitt þá? Við kíktum á síðuna www.mannanofn. Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Fjóla flotta

Guðbjörg Hrönn Tyrfingsdóttir er 8 ára og býr á Selfossi. Hún teiknaði þessa líka flottu Fjólu handa okkur,... Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Fjóla og Daddi

Anna Júlía Magnúsdóttir er fimm ára listakona frá Selfossi sem sendi þessa flottu mynd af Fjólu og Dadda í... Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Frú Ótrúleg í rigningu

Silvía Sif er 9 ára og býr á Akranesi. Hún teiknaði þessa mynd af mömmunni, henni Helen, sem hér lendir í rigningu. Eins gott að gallinn er... Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Furðuvera á förnum vegi

Á gráum rigningardegi fór Sibba niður í bæ og hitti þessa furðuveru. Hvernig heldur þú að henni hafi orðið... Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 203 orð | 4 myndir

Glúrnar gátur

1) Á hurðinni hjá rakaranum stendur: Ég raka einungis þá sem raka sig ekki sjálfir. Rakar rakarinn sjálfan sig? 2) Má Sigurður Karl Árelíusarson samkvæmt lögum giftast systur ekkju sinnar? Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 231 orð | 4 myndir

Ha, ha, ha!

Hvað er endir alls? Stafurinn S. Hvað eiga gíraffar sem önnur dýr eiga ekki? Gíraffakálfa. Hvað færðu ef þú blandar saman lilju og krókódíl? Ég veit það ekki, en ég myndi ekki þora að lykta af því! Hvað er svart og hvítt og bleikt? Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Heyrðu snöggvast...

... Snati minn. Náðu í beinið og ekkert væl! Æi, greyið Snati er alveg ruglaður og getur ekki náð í beinið. Getur þú náð í það fyrir hann - eða ertu kannski alveg jafn rugluð/ruglaður og... Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 57 orð

Hvað gerist svo?

Hvað gerist svo? Nær riddarinn Ívrosi og Inga? Komast þeir inn til hertogans? Hvað finna þeir þar? Sendið ykkar framhald fyrir miðvikudaginn 2. febrúar á barn@mbl.is merkt "Keðjusagan 5". Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Hvati hlaupakappi

Hvati er áreiðanlega uppáhaldspersóna Flosa Torfasonar, 4 ára höfundar þessarar snilldarmyndar. Já, það væri gaman að geta hlaupið eins hratt og... Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 513 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN | Prins í uppreisn - vertu með!

Hér kemur 4. hluti keðjusögunnar um Ívros prins, sem nú er kominn inn í borgina. Við þökkum öllum sem sendu frásagnir, og bendum á að þótt frásögnin ykkar birtist ekki nú verður hún kannski valin næst. Og muna krakkar að senda nógu langan texta. Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Kolóður kolkrabbi

Sjóararnir Alli, Palli og Erlingur lenti heldur betur í því þegar kolóður kolkrabbi byrjaði að sprauta á þá bleki. En hvaða blekslettur eru nákvæmlega eins? Lausn... Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Og gettu nú!

Hvað hét hundur karls, en hvað með börnin hans? Eftirfarandi gátur eru nöfnin á börnunum hans sjö sem búa við Sjafnargötu 7 á Súgandafirði. Og gettu... Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Ótrúlegir karlmenn

Benedikt Axel Ágústsson er 7 ára myndlistarmaður á Blönduósi sem sendi þessa mynd af karlmönnunum þremur úr ótrúlegu... Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 85 orð | 2 myndir

Pennavinir

Ég heiti Berglind Þóra og óska eftir pennavini á aldrinum 12-14 ára, ég er tólf að verða þrettán. Áhugamál mín eru: kór, sund, leika við vini, dýr og popptónlist. Kveðja Berglind Þóra. P.S.: Vilt þú senda mér netfangið þitt líka. Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 201 orð | 1 mynd

Skemmtilegast í leikfimi

Enn eru krakkar á ferð og flugi í Sjónvarpinu, og 2. þáttur er á dagskrá kl. 18.30 á morgun og gerist í Reykjavík. Í Vesturbænum býr flottur og frískur strákur, Tómas Atli Ásgeirsson, 9 ára nemandi í 4. bekk í Melaskóla. Meira
29. janúar 2005 | Barnablað | 148 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Pírið augun! Fyrst skulið þið lesa það sem þessi sjóræningjamús segir. Ef svarið er já við spurningunni hennar, skulið þið draga hring um hlutina sex, eða skrifa þá niður á blað og senda okkur fyrir 5. febrúar. Meira

Lesbók

29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 166 orð

Árið 2005 í tilurð sinni!

Lag: Hvað boðar nýárs blessuð sól? Sjá, - árið nýtt á stund og stað. Af stofni Ísaí spratt það. Hvert árið vitnar ekki síst, um áhrif Jesú - það er víst. Hin stærsta saga sú er manns, er sögðu fyrstu vottar hans. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2045 orð | 4 myndir

Drottning Íslands heillar í Þýskalandi

Fyrir skömmu frumsýndi sjónvarpsstöðin SAT-1 í Þýskalandi kvikmyndina Ring of the Nibelungs sem byggð er á hinu sögufræga miðaldakvæði um ævi Sigurðar Fáfnisbana ("Niebelungenlied"). Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð

Dyrasími

Í nýrri götu í Berlín er sú nýung, að þar eru dyrasímar alls staðar. Gestir, sem koma þangað, verða fyrst að segja til nafns síns í símanum. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 476 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Fjölskyldusaga breska rithöfundarins Carole Cadwalladr er einkar metnaðarfull frumraun að mati gagnrýnanda New York Times sem segir Cadwalladr búa yfir sérlega skemmtilegum og kaldhæðnum húmor. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 416 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Eitt ríki Ástralíu hugleiðir nú að setja reglur um verð á nammi í kvikmyndahúsum. Stjórn Suður-Ástralíu vill að reglur um hámarksverð komist á og til viðbótar að fjölskyldum verði leyft að koma með nesti með sér í bíó. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 408 orð | 2 myndir

Erlend tónlist

Paul McCartney ætlar að nota tækifærið þegar hann leikur í hálfleik á Super Bowl-ruðningsleiknum nú í febrúar og kynna tónleikaferð sem hann mun leggja upp í næsta haust um Norður-Ameríku. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 621 orð

Ferðalög

! Ég held að ég sé búinn með minn kvóta af ferðalögum til útlanda. Hvað er varið í að hanga á flugvöllum eða brautarstöðvum með áhyggjur af farangrinum sínum og samferðafólki? Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 860 orð | 1 mynd

Gæfa og gjörvileiki

The Aviator, mynd Martin Scorsese, sem hlaut í vikunni flestar Óskarstilnefningar í ár, fjallar um milljónamæringinn Howard Hughes. En hver er þessi maður sem heillaði Scorsese svo mikið að hann fann sig knúinn til að gera um hann sína stærstu og dýrustu mynd til þessa? Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1877 orð | 1 mynd

Hinn efsti dagur

Henrik Ibsen kallaði síðasta leikritið sem hann skrifaði Þegar vér dauðir vöknum og gaf því undirtitilinn Dramatískur eftirmáli . Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1252 orð | 2 myndir

Hispursmeyjar bókmenntanna

Nýjasta skáldsaga Johns Grishams nefnist The Broker. Hún er eins og aðrar Grisham-bækur - lögmaður glímir við samvisku sína, gerði eitthvað af sér forðum en endurheimtir nú sjálfsvirðinguna með þrekvirki, eða lymskubragði eða ráðsnilli, oftast allt samtímis. Greinarhöfundur segir slíkar bækur vera hispursmeyjar bókmenntanna, skyndikynni sem gleymast um leið og þeim er lokið. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1490 orð | 1 mynd

Hún og sellóið voru eitt

Brosmildi sellóleikarinn Jacqueline du Pré, sem lést árið 1987, hefði fagnað sextugsafmæli sínu sl. miðvikudag. Hér er magnaður ferill hennar rifjaður upp. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 314 orð

Innflytjandi, nýbúi, nýr Íslendingur

Orð eru ofmetin. Orð eru bara hljóð sem við gefum frá okkur til að tákna ákveðin hugtök. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 562 orð

Íslenskt hliðarspor - bara hugmynd

Bandaríska myndin Sideways - eða Hliðarspor - er einhver ánægjulegasta kvikmyndaupplifun sem ég hef orðið fyrir í lengri tíma. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3145 orð | 3 myndir

Íslenskur her

Umræðan um hvort líta beri á einstaka starfsmenn íslensku friðargæslunnar sem hermenn eða hvaða hlutverki hún eigi að gegna almennt hefur verið hörð undanfarnar vikur og mánuði og sitt sýnist hverjum. En er þetta eitthvað nýtt í íslenskri samfélagsumræðu og hafa Íslendingar verið eins sinnulausir í gegnum aldir um varnir landsins og sagt hefur verið? Í þessari grein verða hugmyndir Íslendinga um varnir landsins rifjaðar upp, allt frá miðöldum til vorra daga. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3627 orð | 6 myndir

Jafnréttisbaráttan 2004

Skiptir kyn máli í stjórnmálum og viðskiptum - eða ekki? Jafnréttismál voru ofarlega á baugi árið 2004 og tókust kynin töluvert á. Hér er snert á helstu álitamálum ársins og spurt m.a. hvort kyn skipti máli í stjórnmálum, viðskiptum og fjölmiðlum og hvers vegna völdin lendi oftast karlamegin. Í greininni er því haldið fram að á árinu hafi "sérstökum aðgerðum" verið beitt til að bola konum burt og koma körlum að. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1643 orð | 1 mynd

Margt býr í þokunni

Er hægt að finna skýringar í þjóðsögum á því hvernig innstu dalir landsins fóru hægt og hægt úr byggð vegna náttúruhamfara og harðinda? Hér birtast vangaveltur um sögur og sagnir um útilegumenn. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 498 orð

Neðanmáls

I Málar íslensk málstefna málið inn í horn? Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1071 orð | 1 mynd

Smoosh rokkar!

Í sífelldri leit að söluvarningi víla útgáfurisarnir ekki fyrir sér að nýta sakleysi æskunnar sem söluvarning - gera sífellt út yngri tónlistarmenn. Stúlkurnar í Smoosh, sem ekki hafa einu sinni náð unglingsaldri, fara aftur á móti eigin leiðir. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 777 orð | 1 mynd

Stórfellt klúður

Leikstjórn: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Colin Farrell, Angelina Jolie, Val Kilmer, Jarted Leto o.fl. Bandaríkin, 175 mín. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 474 orð | 1 mynd

Úrhellis rigning

Þeir eru ófáir sem enn sleikja sárin vegna andláts bandarísku nýbylgjusveitarinnar Pavement. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 695 orð

Velsæmi og frjálsræði

Nokkuð dró til tíðinda í bandarískum fjölmiðlaheimi nú á dögunum er Michael Powell, formaður Bandaríska fjarskiptaeftirlitsins (FCC), tilkynnti um afsögn sína úr embætti, sem hann hafði verið skipaður í frá árinu 2001 til ársins 2007. Meira
29. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð

Þögult hafið

Þögult hafið skyndilegur veggur eyðileggingar Sofandi í mjúkum sandi fjöldagröf Þúsundir sálna skerandi hvítt ljós vefur sig milli heima Sársaukabrot skerst djúpt inn í hjartað Vaxandi fjöldi lífvana Tómar skeljar Stærri en lífið sjálft eru hlutföllin... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.