Greinar fimmtudaginn 17. febrúar 2005

Fréttir

17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

365 kúamyndir | Landsvirkjun hefur keypt 365 kúamyndir af Jóni...

365 kúamyndir | Landsvirkjun hefur keypt 365 kúamyndir af Jóni Eiríkssyni, bónda á Búrfelli í Húnaþingi vestra. Jón málaði myndirnar árið 2003, eina mynd á dag. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 425 orð | 1 mynd

Að sjá milli kennileita

Jökuldalur | Í þjóðlendukröfum ríkisins á Fljótsdalshéraði er meðal annars gerð krafa í Jökuldalsheiði og byggt á þeim forsendum að heiðin hafi ekki verið numin og þannig aldrei verið eignarland. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Aldarafmæli Sigsteins

Sigsteinn Pálsson, bóndi á Blikastöðum í Mosfellsbæ, hélt í gær upp á 100 ára afmæli sitt. Veislan fór fram í Hlégarði og voru margir sem sóttu afmælisbarnið heim og fögnuðu með honum þessum tímamótum. Meira
17. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Allt er gott sem endar vel

ÞAU hjónin Murugupillai Jeyarajah og Jenita, kona hans, réðu sér ekki fyrir fögnuði þegar dómstóll á Sri Lanka afhenti þeim í gær barnið þeirra eftir nærri átta vikna þref um ætterni þess og uppruna. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Aukin gæði geðheilbrigðisþjónustunnar

MARKMIÐIÐ með verkefninu Notandi spyr notanda - nýtt atvinnutækifæri geðsjúkra, var að veita geðsjúkum tækifæri til að hafa áhrif á geðheilbrigðisþjónustu og koma á gagnvirku sambandi milli notenda og þeirra sem veita hana. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 107 orð

Áfram í Höllinni | Á fundi skólanefndar Akureyrar í vikunni var til...

Áfram í Höllinni | Á fundi skólanefndar Akureyrar í vikunni var til umfjöllunar tillaga um að núverandi kennsluaðstaða í Íþróttahöllinni verði nýtt áfram fyrir Brekkuskóla, ef þörf verður á meira húsrými en skólinn mun fá, með nýuppgerðu húsnæði haustið... Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Árekstur á biluðum ljósum

HARÐUR árekstur varð á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Álftanesvegar í gærmorgun. Þar voru umferðarljósin biluð og blikkuðu gulu ljósin. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ásta Möller í þætti um heilsu þjóðanna

ÁSTA Möller varaþingmaður er meðal gesta í sjónvarpsþættinum Capital Ideas sem frumsýndur verður um alla Evrópu í kvöld. Umræðuefnið er heilsa þjóðanna og talar Ásta þar sem varaformaður alþjóðasambands hjúkrunarfræðinga. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 92 orð | 1 mynd

Bandaríkjafloti heiðrar Einar Róbert Árnason

K eflavíkurflugvöllur | Einar Róbert Árnason, deildarstjóri tæknideildar flugrekstrarsviðs varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, hlaut nýlega eina æðstu viðurkenningu sem borgaralegum starfsmanni Bandaríkjaflota hlotnast fyrir störf sín, "Navy... Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 63 orð

Beint flug | Flugfélögin Iceland Express og Transatlantic skoða nú...

Beint flug | Flugfélögin Iceland Express og Transatlantic skoða nú forsendur fyrir reglubundnu beinu flugi milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 78 orð

Bilun hjá hitaveitu | Á mánudag bilaði mótor við meginborholu Hitaveitu...

Bilun hjá hitaveitu | Á mánudag bilaði mótor við meginborholu Hitaveitu Egilsstaða og Fella við Urriðavatn, með þeim afleiðingum að talsverð röskun varð á vatnsmiðlun á þjónustusvæði Hitaveitunnar. M.a. Meira
17. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 123 orð | 2 myndir

Boeing kynnir langfleygustu þotu heims

BANDARÍSKI flugvélaframleiðandinn Boeing hefur kynnt nýja þotu, Boeing 777-200LR, og segir að hún verði langfleygasta farþegaþota heims. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 213 orð

Breytingar taka gildi í þremur áföngum

ALLIR skólar í Dalvíkurbyggð verða sameinaðir á tvo kennslustaði, Dalvík og Árskógsskóla, í þremur áföngum að því er fram kemur í breytingatillögu sem Svanhildur Árnadóttir, bæjarfulltrúi í Dalvíkurbyggð, lagði fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Brýnt að bæta vegi

Eyjafjarðarsveit | Brýnt er að gera úrbætur á vegum í Eyjafjarðarsveit. Fulltrúar sveitarfélagsins hafa hitt þingmenn kjördæmisins þar sem helsta málið sem til umfjöllunar var voru vegabætur í innanverðu sveitarfélaginu. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Búið að útskrifa 50 hómópata

FJÓRÐI hópur íslenskra hómópata útskrifaðist frá The College of Practical Homoeopathy 12. febrúar sl. og fór athöfnin fram í Íslensku óperunni. Með hópnum sem útskrifast núna verða útskrifaðir hómópatar á Íslandi orðnir 50 talsins. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 173 orð

Bæti umhverfisþætti | Á bæjarráðsfundi, sem haldinn var í Fjarðabyggð á...

Bæti umhverfisþætti | Á bæjarráðsfundi, sem haldinn var í Fjarðabyggð á þriðjudag, lagði Andrés Elísson fram tillögu um að fyrirtækinu BM Vallá, sem rekur steypustöð á Reyðarfirði, yrði gert að bæta úr umhverfismálum sínum á staðnum. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 63 orð | 1 mynd

Börn blóta þorra

Djúpivogur | Þorrablót hafa verið haldin víða um land að undanförnu. Börnin á leikskólanum Bjarkartúni á Djúpavogi héldu sitt þorrablót á Hótel Framtíð. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Eignir jukust um 150 milljarða

HEILDAREIGNIR lífeyrissjóðanna stefna í eitt þúsund milljarða í næsta mánuði, að sögn Hrafns Magnússonar, framkvæmdastjóra Landssambands lífeyrissjóða. Sjóðirnir eiga nú 974 milljarða, þar af 216 milljarða í erlendum eignum. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 385 orð

Eingöngu verið að færa stjórnun milli deilda

JÓN Böðvarsson, flugvallarstjóri á Keflavíkurflugvelli, deilir ekki áhyggjum með flugumferðarstjóra á samdrætti í flugvallarþjónustudeild slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli og segir að það muni ekki hafa áhrif á þjónustustig á flugvellinum þó að... Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ekki komi til lokunar skurðdeildarinnar

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra sagðist á Alþingi í gær eiga von á því að ekki þyrfti að koma til lokunar skurðdeildar Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja í sumar, eins og hugmyndir hafa verið uppi um. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 460 orð

Ekki settur verðmiði á UHF-tíðnir fyrir stafrænt sjónvarp

KOSTNAÐUR þátttakenda í samanburðarútboði Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS), vegna UHF-tíðna fyrir stafrænt sjónvarp, miðast við útlagðan kostnað stofnunarinnar af verkefninu, að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra PFS. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Eldað af hjartans lyst

"FOOD and Fun"-matar- og menningarhátíðin hófst í gær og var mikið um að vera á þeim tólf veitingastöðum í borginni sem taka þátt í hátíðahöldunum. Að sögn Baldvins Jónssonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, er uppbókað víða. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Eldur í báti

ÁLFTIN ÍS-533, sem er um sjö brúttólesta plastbátur, skemmdist nokkuð vegna elds í gærmorgun. Báturinn var þá til viðgerðar á Brjótnum í Bolungarvík. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Fái greiðslur úr ríkissjóði í allt að níu mánuði

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að leggja til við Alþingi að foreldrar langveikra eða fatlaðra barna eigi rétt á greiðslum í allt að þrjá mánuði þegar börnin veikjast alvarlega eða greinast með alvarlega fötlun. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Fjögur verkefni eru tilnefnd til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða veitt í dag, en fjögur verkefni eru tilnefnd til verðlaunanna. Kristján Geir Pétursson og Ómar Friðriksson ræddu við nemendurna sem unnu verkefnin. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Flugleiðir verði alvöru móðurfélag

"SÚ sem hefur verið valin í forstjórastólinn fyrir Flugleiði hf. er mér hér á hægri hönd og heitir Ragnhildur Geirsdóttir," tilkynnti Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, á fundi með starfsmönnum á Hótel Loftleiðum í gærdag. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Framkvæmdastjóri ráðinn | Guðrún Júlía Jónsdóttir hefur verið ráðin...

Framkvæmdastjóri ráðinn | Guðrún Júlía Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands á Höfn í Hornafirði. Hún hefur starfað við stofnunina frá 1990 og sem hjúkrunarforstjóri frá 1995. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fundur um mannréttindi og fordóma

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna stendur fyrir málfundi um rétt samkynhneigðra til að frumættleiða börn og gangast undir tæknifrjóvganir. Fundurinn verður á Kaffi Viktori í Reykjavík í dag, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20. Meira
17. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 150 orð

Gaf eftirnafnið þingsæti?

HIN þrítuga Pernille Vigsø Bagge er í Sósíalíska þjóðarflokknum (SF) í Danmörku og var hún í framboði fyrir hann í Løgstør á Jótlandi í kosningunum nýverið. Hún náði kjöri, sér til mikillar undrunar, segir í Jyllandsposten . Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Gaf þremur drengjum skyndihjálpartöskur

RAUÐI kross Íslands gaf þremur ungum drengjum skyndihjálpartöskur í gær, í viðurkenningarskyni fyrir hetjuleg viðbrögð þegar einn þeirra fann fyrir verk í brjósti þegar þeir voru staddir í Kringlunni á laugardag. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Gagnrýndi skipan Þorsteins í nefndina

ÞORSTEINN Pálsson sendiherra er skipaður í stjórnarskrárnefnd af formanni Sjálfstæðisflokksins og allir líta á hann sem einn af fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, sagði Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, á Alþingi í gær. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 249 orð | 1 mynd

Geta skoðað undir gíginn

Ögmundarhraun | Göngumenn í Ferli, ferðaklúbbi rannsóknardeildar Lögreglunnar í Reykjavík, fundu helli í Núpshlíð á dögunum. Hellirinn liggur undir gosgíg og getur þar að líta mikla litadýrð. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Góður áfangi sem við fögnum

"ÞETTA mun duga sumum fjölskyldum. Stuðningur í þrjá mánuði getur skipt sköpum þegar eitthvað kemur upp á, slys eða greining á alvarlegum veikindum. Það getur tekið tíma fyrir foreldra að átta sig á breyttum aðstæðum og kynna sér meðferðir. Meira
17. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 149 orð

Gyðingar á Gaza fá bætur

AUKNAR líkur eru nú taldar vera á því að Ísraelar muni yfirgefa Gaza í samræmi við tillögur stjórnar Ariels Sharons forsætisráðherra. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 134 orð | 1 mynd

Harður árekstur

ÖKUMAÐUR fólksbíls var fluttur á slysadeild FSA eftir mjög harðan árekstur við sendibíl á gatnamótum Þórunnarstrætis og Byggðavegar, framan við Lögreglustöðina um miðjan dag í gær. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 342 orð | 1 mynd

Huldugata kemst loks á skipulagið

Höfðahverfi | Gatan Axarhöfði á Ártúnsholti í Reykjavík mun loksins komast inn í borgarskipulagið og verða malbikuð eins og aðrar götur, ef skipulagstillögur sem nú eru í kynningu verða samþykktar. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Hvíta húsið fær flestar tilnefningar

AUGLÝSINGASTOFAN Hvíta húsið hlýtur flestar tilnefningar í samkeppni um athyglisverðustu auglýsingar ársins 2004. Hvíta húsið hlýtur nú þrettán tilnefningar, Fíton kemur næst með tólf tilnefningar og Íslenska auglýsingastofan þar á eftir með tíu. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ígulker, krabbar og kuðungar

Akureyri | Ígulker, krabbar, kuðungar og fleiri misjafnlega kunnugleg sjávardýr vöktu mikla athygli þeirra sem lögðu leið sína á kynningardag Háskólans á Akureyri. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Íslensk lögregla ekki aðili rannsóknar

DÖNSK lögregluyfirvöld hafa ekki leitað eftir aðstoð eða samvinnu íslenskra lögregluyfirvalda vegna rannsóknar á gríðarstóru hassmáli sem 37 ára Íslendingur er viðriðinn. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Jónra í heiminn

Jón Ingvar Jónsson var að leika sér með limruformið og framdi nýjung, sléttubanda limru sem má lesa ofan frá eða neðan frá eftir því hvernig maður er sinnaður. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Kynning á námi, leik og starfi erlendis

UNGU fólki á aldrinum 15-25 ára býðst að kynna sér þau tækifæri sem því standa til boða varðandi nám, leik og starf erlendis. Kynningin fer fram í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3-5, kl. 16-18 á morgun, föstudaginn 18. febrúar. Meira
17. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Kyoto-sáttmálinn genginn í gildi

KYOTO-sáttmálinn tók gildi í gær en að honum stendur 141 ríki. Kveður hann á um aðgerðir til að minnka mengun og útblástur í því skyni að draga úr vaxandi gróðurhúsaáhrifum. Mesti mengunarvaldurinn, Bandaríkin, eru ekki aðilar að honum. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð

Lengri verktími samþykktur

Suðureyri | Byggingarnefnd um íþróttahús á Suðureyri hefur samþykkt að lengja verktíma við byggingu íþróttahússins um fimm vikur og á það nú að afhendast 28. maí í stað þess að það átti að vera tilbúið í apríl, í 16. viku ársins. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 356 orð

Lyfin gegna lykilhlutverki

LYF gegna lykilhlutverki í læknisfræði samtímans. Þau lækna, draga úr framgangi sjúkdóma, fylgikvillum þeirra og þjáningum. En þau eru ekki fullkomin og hafa ýmsa galla. T.d. geta þau haft aukaverkanir og eru dýr fyrir samfélagið. Þetta kom m.a. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Margir þola ekki eldri gigtarlyf

REIKNA má með að langflestir þeirra gigtarsjúklinga sem fóru á önnur Coxib-lyf, eftir að Vioxx var tekið af markaði þoli ekki eldri gigtarlyf eða þeim stafi beinlínis hætta af að taka þau. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Markaðurinn er góður verðgæslumaður

MEÐ ÞVÍ að setja 27 milljónir króna á ári í bólusetningarkostnað má spara 22 milljónir annars staðar í heilbrigðiskerfinu og í leiðinni lengja líf mannfjöldans á Íslandi um 50 ár á ári. Kostnaður á áunnið lífár væri um 100 þúsund krónur. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Málþing

Rótaríklúbbur Rangæinga efnir til málþings um ferðamál í Rangárþingi í dag, fimmtudag, og hefst kl. 14. Málþingið verður í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Alþjóðlega Rótarýhreyfingin verður aldargömul 23. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Með elstu drykkjarhornum sem varðveist hafa

FORLÁTA íslenskt drykkjarhorn frá lokum 15. aldar hefur verið keypt til Íslands af einkaaðila í Noregi og er það væntanlegt til landsins síðar í mánuðinum. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Með grátt í vöngum

HRJÓSTRUGT veðurfar undanfarinn sólarhring getur reynt á þolinmæði okkar mannanna. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Merkileg alþjóðasamvinna

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ stóð fyrir hádegisverðarfundi í gær í tilefni þess að Kyoto-bókunin tók formlega gildi. Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra sagði þetta mikinn merkisdag í alþjóðsamvinnu á sviði umhverfismála. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Merkur dagur

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fagnaði yfirlýsingu félagsmálaráðherra á Alþingi í gær um stuðning við foreldra langveikra og fatlaðra barna, sem hann gaf í svari við fyrirspurn Jóhönnu. Meira
17. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Mikil reiði út í Sýrlendinga við útför Hariris

HUNDRUÐ þúsunda Líbana flykktust út á götur Beirút í gær þegar Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, var borinn til grafar. Útförin endurspeglaði mikla ólgu í landinu og reiði út í Sýrlendinga vegna morðsins á Hariri á mánudag. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mikil röskun á samgöngum vegna veðurs

EKKERT var flogið innanlands í gær fyrr en í gærkvöldi er tvær vélar flugu til Akureyrar og miklar truflanir urðu á millilandaflugi vegna fárviðris á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Molar úr Djúpi | Súðavíkurhreppur hefur hafið á ný útgáfu á fréttabréfi...

Molar úr Djúpi | Súðavíkurhreppur hefur hafið á ný útgáfu á fréttabréfi, Djúpmolum. Áætlað er að það komi út fjórum til fimm sinnum á ári og að efni þess verði tengt málefnum alls sveitarfélagsins. Meira
17. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 419 orð | 3 myndir

Myrða átti Spánarkonung í apríl MAÐUR sem handtekinn hefur verið og...

Myrða átti Spánarkonung í apríl MAÐUR sem handtekinn hefur verið og grunur leikur á að sé félagi í ETA, aðskilnaðarsamtökum Baska, ætlaði að drepa Jóhann Karl Spánarkonung í apríl í fyrra. Spænsku dagblöðin El Mundo og La Razon greindu frá þessu í gær. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 142 orð

Njarðvík | Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt, að lokinni...

Njarðvík | Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt, að lokinni grenndarkynningu, að Atlantsolía geti komið upp bensínstöð með sjálfsafgreiðslufyrirkomulagi við Hólagötu í Njarðvík. Stöðin verður í nágrenni við Biðskýlið þar sem rekinn er söluturn. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Ný tækifæri að opnast

"ÞETTA er tækifæri lífs míns og mjög spennandi og skemmtilegt verkefni," segir Jón Karl Ólafsson, nýráðinn forstjóri Icelandair. Frá árinu 1999 hefur hann sinnt starfi framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Nær þrefalt meiri hagnaður

HAGNAÐUR Orkuveitu Reykjavíkur var 3,7 milljarðar króna á árinu 2004 og nær þrefaldaðist frá árinu 2003 þegar hann var 1,3 milljarðar króna. Þetta er besta afkoma í sögu fyrirtækisins frá upphafi. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

OA-kynningarfundur

ÁRLEGUR kynningarfundur OA-samtakanna verður sunnudaginn 20. febrúar kl. 14-16, Héðinshúsinu (Alanó) Seljavegi 2, Reykjavík. Fjórir félagar segja frá reynslu sinni af OA-samtökunum. Allir sem hafa áhuga á að kynna sér starf samtakanna eru velkomnir. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð

"Getur skipt sköpum"

"ÞETTA mun duga sumum fjölskyldum. Stuðningur í þrjá mánuði getur skipt sköpum þegar eitthvað kemur upp á, slys eða greining á alvarlegum veikindum." Þetta segir Ragna K. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

"Hæfni kennarans ráði mestu um kjör"

SKÓLI Ísaks Jónssonar og tíu af sextán kennurum við skólann hafa gert kjarasamning, þar sem gert er ráð fyrir að kennarar geri einstaklingssamninga við skólastjóra og hæfni kennarans ráði mestu um kjörin. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 499 orð | 1 mynd

"Ætli stíflan sé ekki að bresta"

Flúðir | Guðjón Árnason, skólastjóri Flúðaskóla, hefur verið skólastjóri í 25 ár, lengst af á Hvolsvelli. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Ragnhildur Geirsdóttir ráðin forstjóri Flugleiða

RAGNHILDUR Geirsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Flugleiða hf. og Jón Karl Ólafsson forstjóri Icelandair. Munu þau vinna með Sigurði Helgasyni, sem hefur verið forstjóri beggja þessara félaga, þangað til hann lætur af störfum 1. júní nk. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Rík krafa um árangur

RAGNHILDUR Geirsdóttir, nýráðinn forstjóri Flugleiða, segist taka við góðu búi sem Sigurður Helgason hafi byggt upp sl. tuttugu ár. Síðasta ár hafi verið það besta í sögu félagsins. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 453 orð | 3 myndir

Sala á Coxib-lyfjum hefur minnkað stórlega

"Heildsala á lyfinu Celebra hefur minnkað stórlega að undanförnu," segir Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir, en lyfið er bólgueyðandi og sambærilegt gigtarlyfinu Vioxx sem tekið var af markaði í haust. Meira
17. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Segja Sevan hafa fengið 1,2 milljónir dollara

BANDARÍSK þingnefnd hefur sakað yfirmann olíusöluáætlunar Sameinuðu þjóðanna í Írak, Benon Sevan, um að hafa stungið meira en einni milljón dollara í vasann í tengslum við áætlunina sem rekin var í Írak á sínum tíma en virðist nú hafa einkennst af... Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sjálfvirkt hjartastuðtæki

Grímsey | Björgunarsveitin Sæþór fékk til sín góðan gest á dögunum, Snorra Dónaldsson lækni. Tilefnið var kaup björgunarsveitarinnar á sjálfvirku hjartastuðtæki. Boðið var upp á námskeið þar sem Snorri læknir kynnti og kenndi á tækið. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Skoðuðu rýmingu miðborgar í hermilíkani

HVAÐ gerist ef rýma þarf miðborgina í skyndingu á Menningarnótt? Meira
17. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Snúa bökum saman

ÍRÖNSK og sýrlensk stjórnvöld ætla að mæta sameiginlega "hótunum og ögrunum" frá öðrum ríkjum en Sýrland og Íran eru í hópi ríkja sem George W. Bush Bandaríkjaforseti hefur nefnt "öxulveldi hins illa". Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sóknarfæri

Edda Huld Sigurðardóttir, skólastjóri Ísaksskóla, segir að samningurinn marki tímamót og sé mikið sóknarfæri fyrir skólann. "Við brjótum upp þetta niðurnjörvaða samningsform og ætlum að nýta þetta tækifæri til fullnustu. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 417 orð | 1 mynd

Sparar 40 milljónir króna á ári

Grafarvogur | Íbúar í Grafarvogi eru margir hverjir ósáttir við að endurvinnslustöð Sorpu við Bæjarflöt skuli hafa verið lokað um síðustu áramót, en þeir þurfa nú að fara í stöð Sorpu við Sævarhöfða til að losa sig við endurvinnanlegan úrgang. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 70 orð

Sparkaupaverslun | Kaupfélag Héraðsbúa, sem rekur Sparkaup í...

Sparkaupaverslun | Kaupfélag Héraðsbúa, sem rekur Sparkaup í Neskaupstað, ætlar innan skamms að ráðast í framkvæmdir við nýtt verslunarhúsnæði. Verslunarhúsið verður við Hafnarbraut og byggt af Viðhaldi fasteigna í Fjarðabyggð. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Stefna í þúsund milljarða

Mikill vöxtur í innlendum hlutabréfum sjóðanna Þótt lífeyrissjóðir landsins hafi náð að ávaxta eignir sínar líklega um 10% á árinu 2004 verður að huga að framtíðarskuldbindingum sjóðanna og jafnvel hækka iðgjöldin ef sjóðirnir eiga að halda sínum hlut. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

Steyptist ofan í gjótu

KONA sem ók bíl sem lenti út af Flugvallarvegi í Keflavík í gær þykir hafa sloppið vel. Hún missti stjórn á bíl sínum í hálku. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 51 orð

Stækkun íþróttahúss | Nýverið var lokið við stækkun íþróttahússins í...

Stækkun íþróttahúss | Nýverið var lokið við stækkun íþróttahússins í Brúarási í Jökulsárhlíð. Breytingin eykur notkunarmöguleika hússins verulega og er góð viðbót við fjölbreytta íþróttaaðstöðu á Fljótsdalshéraði. Í Íþróttahúsinu eru m.a. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Sömdu orða- og orðleysulestrarpróf

VALGERÐUR Ólafsdóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir, sálfræðinemar við Háskóla Íslands, sömdu íslenskt lestrarpróf að fyrirmynd bandaríska orða- og orðleysulestrarprófsins TOWRE. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 85 orð

Tilboð í innisundlaug | Keflavík urverktakar áttu lægsta tilboð í...

Tilboð í innisundlaug | Keflavík urverktakar áttu lægsta tilboð í byggingu 50 metra innisundlaugar við Sundmiðstöð Keflavíkur og vatnagarð. Eignarhaldsfélagið Fasteign ehf. hyggst byggja mannvirkið fyrir Reykjanesbæ. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Úthlutanir KMÍ heyra undir samkeppnislög

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur í bréfi til Passport kvikmynda fallist á þau sjónarmið fyrirtækisins að úthlutanir Kvikmyndamiðstöðvar Íslands (KMÍ) í formi ríkisstyrkja til kvikmyndafyrirtækja heyri undir samkeppnislög. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Verðlækkun á lyfjum ekki skilað sér alla leið til neytenda

SAMNINGAR milli ríkisins, samtaka kaupmanna og lyfjafyrirtækja um lækkun lyfjaverðs virðast hafa skilað sér til ríkisins en ekki í sama mæli til neytenda. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Vetnið dygði til að knýja 120 strætisvagna

EF allt brennisteinsvetni við jarðhitavirkjanir á Íslandi væri beislað og unnið úr því eldsneyti með sérstakri aðferð mætti vinna um 1.300 tonn af vetni auk 16 þúsund tonna af brennisteini á ári hverju. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð

Vilja ekki dreifingu búfjáráburðar á frosna jörð

UMHVERFISRÁÐ Reykjavíkur hafnar því í umsögn sinni til ráðherra að bónda á Kjalarnesi verði veitt ótímabundin undanþága frá reglugerð sem bannar dreifingu á búfjáráburði utan tímabilsins frá 15. mars til 1. nóvember, og á frosna jörð. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vilja styttri grásleppuvertíð

GRÁSLEPPUKARLAR vilja stytta vertíð sína í vor um þriðjung í því skyni að draga úr veiðum. Mjög góð veiði á vertíðinni sl. vor olli því að framboð á grásleppuhrognum jókst til muna og hafa birgðir aukist um 70% á milli ára. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Vill stöðva sölu Landssímans

JÓN Bjarnason þingmaður Vinstri-hreyfingarinnar - græns framboðs hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til forsætisráðherra og samgönguráðherra vegna sölu Landssímans og grunnets fjarskipta. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Þingmenn og ráðherra ruglast í ríminu

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra og þingmenn Vinstri grænna rugluðust heldur betur í ríminu á Alþingi í gær. Davíð fór stólavillt og þingmennirnir titluðu hann forsætisráðherra. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Þjóðarleiðtogar þurfa að kynna sér áhrif hlýnunar

BRÁÐNUN íss og jökla á norðurhveli var til umfjöllunar í frétt breska ríkissjónvarpsins BBC í fyrradag. Þar var m.a. vitnað í setningarræðu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, sem hann hélt 5. febrúar sl. Meira
17. febrúar 2005 | Minn staður | 110 orð | 1 mynd

Þungfært í snjónum

BÖRNIN á leikskólanum Kiðagili voru í sínu besta skapi, þar sem þau voru við leik á leikskólalóðinni í gær. Nokkuð snjóaði fram eftir degi og það er nú eitthvað sem yngstu kynslóðinni líkar. Meira
17. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð

Þurfum að taka höndum saman

HEPPILEGAST væri að hið opinbera og veitingamenn tækju höndum saman um að lækka áfengisverð á veitingastöðum, að mati Ernu Hauksdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnarm (SF). Samgönguráðuneytið lét nýlega gera skýrslu þar sem m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

17. febrúar 2005 | Leiðarar | 409 orð

Að breyta rétt í loftslagsmálum

Kyoto-bókunin við loftslagssáttmála Sameinuðu þjóðanna tók gildi í gær og varð hluti af alþjóðalögum. Meira
17. febrúar 2005 | Leiðarar | 378 orð

Launmorð í Líbanon

Tugþúsundir manna fylgdu Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, til grafar í gær. Hariri var myrtur í sprengjutilræði á mánudag. Meira
17. febrúar 2005 | Leiðarar | 147 orð

Ný forysta Flugleiða

Ný og öflug forystusveit Flugleiðasamsteypunnar var kynnt í gær og mun á næstunni taka við störfum Sigurðar Helgasonar, sem verið hefur forstjóri Flugleiða í tvo áratugi. Meira
17. febrúar 2005 | Staksteinar | 309 orð | 1 mynd

Tengslamyndunarskattheimta

Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, hefur komið nýrri hreyfingu á skattaumræðuna með ummælum sínum um afnotagjald Ríkisútvarpsins og hversu mikilvæg tengsl það skapi á milli þjóðarinnar og stofnunarinnar. Meira

Menning

17. febrúar 2005 | Hönnun | 116 orð | 2 myndir

Ástralskur sigur

KYLIE Minogue var í heiðurssessi á Tískuverðlaunaafhendingu Elle í London á þriðjudagskvöldið en hún fékk afhent sérstök heiðursverðlaun. Kylie var klædd frá toppi til táar í Chanel við þetta tækifæri og var þakklát fyrir verðlaunin. Meira
17. febrúar 2005 | Tónlist | 65 orð

BESTU BRESKU ROKKPLÖTURNAR 1. Black Sabbath - Black Sabbath 2. Iron...

BESTU BRESKU ROKKPLÖTURNAR 1. Black Sabbath - Black Sabbath 2. Iron Maiden - Number of the Beast 3. Sex Pistols - Never Mind the Bollocks 4. Led Zeppelin - IV 5. Black Sabbath - Paranoid 6. Muse - Absolution 7. The Clash - London Calling 8. Meira
17. febrúar 2005 | Tónlist | 378 orð | 2 myndir

Black Sabbath besta breska rokkplatan

BLACK Sabbath , fyrsta plata bárujárnssveitarinnar Black Sabbath, hefur verið valin besta breska rokkplata allra tíma, af lesendum rokktímaritsins Kerrang! Meira
17. febrúar 2005 | Menningarlíf | 888 orð | 3 myndir

Blómstur í rökkrinu

Því ekki að gera sér glaðan dag í myrkrinu og kuldanum og halda hátíð? Er ekki ástæðulaust að vera stöðugt að fjargvirðast yfir vetrinum og reyna frekar að sjá í honum ljósið, dulúðina og fegurðina? Meira
17. febrúar 2005 | Tónlist | 97 orð | 2 myndir

Brian Wilson og Mugison á Hróarskeldu

SÍFELLT bætast við nöfn tónlistarmanna sem spila á Hróarskelduhátíðinni í sumar. Nú hefur verið tilkynnt að Brian Wilson, forsprakki hljómsveitarinnar Beach Boys, muni heiðra hátíðargesti með spilamennsku sinni. Meira
17. febrúar 2005 | Bókmenntir | 344 orð

BÆKUR - Sagnfræði

Ritgerðir skólapilta Lærða skólans í íslenskum stíl 1846-1904. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 7. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2004. 365 bls., myndir. Bragi Þorgrímur Ólafsson tók saman. Meira
17. febrúar 2005 | Leiklist | 117 orð

Danskt dansleikhús sýnir í Klink og Bank

DANSKA dansleikhúsið Kassandra Production er væntanlegt hingað til lands síðar í mánuðinum. Hinn 25. og 26. þessa mánaðar mun stofnandi þess, Annika B. Lewis, flytja einleik í Klink og Bank sem kallast Blændværk , sem þýðir sjónhverfing á íslensku. Meira
17. febrúar 2005 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Emilíana heillar Parísarbúa

SÖNGKONAN Emilíana Torrini hélt stutta tónleika í einni af stærstu hljómplötuverslunum Parísar, Virgin Megastore við Champs Elysées-breiðgötuna, í síðustu viku. Meira
17. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 390 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Líðan Michaels Jacksons er í jafnvægi eftir að hann var fluttur í hasti á spítala í fyrradag. Söngvarinn er sagður hafa fallið í yfirlið þegar verið var að ferja hann í réttarsalinn þar sem til stóð að halda áfram vali á kviðdómendum. Meira
17. febrúar 2005 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Hópferð í Vínaróperuna

VINAFÉLAG Íslensku óperunnar efnir til hópferðar á óperusýningu í Vínaróperunni í byrjun júní nk. þar sem Kristinn Sigmundsson syngjur hlutverk Mustafà í Ítölsku stúlkunni í Alsír eftir Rossini. Meira
17. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 322 orð | 1 mynd

Hægfara flugtak í eyðimörkinni

Leikstjóri: John Moore. Aðalleikendur: Dennis Quaid, Tyrese Gibson, Giovanni Ribisi, Miranda Otto, Tony Curran. 115 mín. Bandaríkin. 2004. Meira
17. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 113 orð | 1 mynd

Kokkað við Karíbahaf

MEISTARAKOKKURINN Völundur Snær Völundarson hefur stýrt nýstárlegum matreiðsluþáttum á Skjá einum undanfarið en þá tók hann upp á Bahama-eyjum. Meira
17. febrúar 2005 | Leiklist | 639 orð | 2 myndir

LEIKLIST - Snúður og Snælda

Sögur fjögurra kvenna frá hernámsárunum. Höfundar: Brynhildur Olgeirsdóttir og Sigrún Valbergsdóttir. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. Leikmynd Gunnar Helgason og Bjarni Ingvarsson. Lýsing: Ingi Einar Jóhannesson, Stefán Örn Arnarsson, Bjarni Ingvarsson. Meira
17. febrúar 2005 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Madonna hallast að rokkinu

NÝJASTA plata Madonnu verður talsvert mikil rokkplata - og undir áhrifum frá bresku glysrokksveitinni The Darkness. Meira
17. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 432 orð | 5 myndir

Mjúkt og ferskt

Alþjóðleg samtök hárgreiðslumeistara, Intercoiffure, hafa kynnt línu sína fyrir næsta sumar. Arnar Tómasson, listráðunautur Intercoiffure á Íslandi, kann nánari skil á nýjustu hártískunni en hann er ennfremur hárgreiðslumeistari hjá Salon Reykjavík. Meira
17. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Rangt að bendla hann við hryðjuverk

TVÖ bresk dagblöð, The Sunday Times og The Sun, hafa greitt tónlistarmanninum Yusuf Islam, sem áður var þekktur sem Cat Stevens, miskabætur vegna greina þar sem Islam var bendlaður við hryðjuverkastarfsemi. Meira
17. febrúar 2005 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Samstarfssamningur VÍS og Íslensku óperunnar

VÍS og Íslenska óperan hafa gert með sér samstarfssamning fyrir árið 2005. VÍS hefur um árabil verið styrktaraðili Íslensku óperunnar og lagt fram tiltekna fjárupphæð til stuðnings starfseminni. Meira
17. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 342 orð | 1 mynd

Sléttir Strákar og felldir

UM hæfni þeirra Audda, Sveppa og Péturs Jóhanns til að skemmta sjónvarpsáhorfendum með gríni og glensi verður ekki deilt. Í það minnsta ekki við þann er þetta ritar. Meira
17. febrúar 2005 | Tónlist | 200 orð | 1 mynd

Slóðin langa og stranga

ÞAÐ er ansi hreint erfitt að njörva þessa mikilvægu Texas-sveit niður. Mikilvægu já, því það er leitun um þessar mundir að sveit sem býr til eins metnaðarfulla rokktónlist. Meira
17. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Villtir á víðavangi

Leikstjórn og handrit Greg Page. Aðalhlutverk John Baker, Dwayne Cameron. Nýja-Sjáland 2003. Myndform VHS/DVD. Bönnuð innan 16 ára. Meira
17. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 379 orð | 1 mynd

Zöe Salmon veiddi nafna sinn í Elliðavatni

ZÖE Salmon, kynnir þáttanna Blue Peter , sem BBC er að taka upp hér á landi, veiddi lax í gegnum vök í Elliðavatni í fyrradag. Hún segist vera himinlifandi yfir fengnum. Meira

Umræðan

17. febrúar 2005 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Athugasemd við leiðara

Sigurjón Þórðarson gerir athugasemd við leiðara Morgunblaðsins: "Sóma síns vegna ætti blaðið samt ekki að slást í hóp með rökþrota stjórnmálamönnum sem sjá þann eina kost að leyna gögnum og púa á umræðuna." Meira
17. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 410 orð

Dómgreindarleysi í Idol?

Frá Valdimar Víðissyni skólastjóra: "Á MÁNUDAGSMORGNUM snýst kaffistofuspjallið á vinnustöðum að mestu leyti um Idol. Flestir virðast hafa skoðun á þessu fyrirbæri, hvort sem menn fylgjast með eður ei. Ég er einn af þeim fjölmörgu sem fylgjast með þessum þætti." Meira
17. febrúar 2005 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Fasteignaverðið út úr vísitölunni?

Jón Bjarnason vill hreinsa fasteignaverð úr vísitölu: "Þetta ástand kannast allir við og nýjustu dæmin eru úr fiskvinnslu á Stöðvarfirði, á Hofsósi og í Þorlákshöfn." Meira
17. febrúar 2005 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Fjarlægjum eldfærin

Ögmundur Jónasson svarar Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins: "Þessi ákafi þykir mér ekki vera aðdáunarverður heldur til marks um undravert dómgreindarleysi. Því miður verð ég að bera svipaðar sakir á höfund síðasta Reykjavíkurbréfs." Meira
17. febrúar 2005 | Aðsent efni | 958 orð | 1 mynd

Fyrir sextíu árum?

Eftir Árna Pál Árnason: "Hættan á því að mannhatur og illska hafi betur í baráttunni við kærleika og manngæsku er hins vegar stöðug og eilíf." Meira
17. febrúar 2005 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Geðveikir dagar Samfés og BUGL

Sigríður Ásta Eyþórsdóttir fjallar um barna- og unglingageðdeild Landspítalans: "Átak það sem nú er að fara af stað er margþætt. Í fyrsta lagi er þetta forvarnar- og fræðsluvika fyrir unglinga um allt land þar sem geðheilbrigði unglinga verður skoðað frá mörgum hliðum." Meira
17. febrúar 2005 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Hafa skal það sem sannara reynist - um Landsbókasafn Íslands - háskólabókasafn

Sigrún Klara Hannesdóttir fjallar um Landsbókasafn háskólabókasafn og svarar Páli Sigurðssyni: "Landsbókasafn starfar í síbreytilegum heimi þar sem krafan um rafrænt aðgengi að upplýsingum verður sífellt háværari." Meira
17. febrúar 2005 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Misfer Alþingi með almannafé?

Benedikt Davíðsson skrifar hugleiðingu í tilefni tveggja nýlega birtra frétta: "Í báðum þessum fréttum er verið að segja frá augljósum blekkingatilraunum." Meira
17. febrúar 2005 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Nýjar áskoranir í geðheilbrigðismálum

Ásta Möller fjallar um geðheilbrigðismál: "Ég legg þó ríka áherslu á að við föllum ekki í þann pytt, sem margar þjóðir hafa fallið í, sem er að draga úr áherslu á stofnanaþjónustu án þess að nægileg úrræði utan stofnana hafi verið byggð upp." Meira
17. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 372 orð | 1 mynd

Óvinur þegar á reynir

Frá Alberti Jensen trésmiðameistara: "GEGN fölskum vinum standa menn höllum fæti. Í samanburði við þá eru heiðarlegir óvinir gulli betri. Við stofnun R-listans, hét foristan því að ef hún næði borginni yrðu kjör eldri borgara, láglaunafólks, sjúkra og lamaðara, stórbætt." Meira
17. febrúar 2005 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Skjöl skelfa

Jóhanna Gunnlaugsdóttir fjallar um gildi og varðveislu sögulegra heimilda: "Samt virðist staðreyndin vera sú að engin skrifleg samtímaheimild sé til um hvenær, hvar og af hverjum ákvörðun þessi var tekin." Meira
17. febrúar 2005 | Aðsent efni | 193 orð

Stórhuga draumur sem varð að veruleika

Í NÆSTA mánuði fer fram rektorskjör við Háskóla Íslands. Meðal annarra í framboði er Einar Stefánsson prófessor í augnlækningum. Það fennir fljótt í sporin, mér fannst því rétt að minna á framsýni hans og hvernig hans framtíðarsýn varð að veruleika. Meira
17. febrúar 2005 | Velvakandi | 414 orð | 1 mynd

Vel vakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Eru þingmenn lesblindir? FORSÆTISRÁÐHERRA hefur nýlega látið í ljós efasemdir um lestrarkunnáttu einstakra þingmanna. Meira

Minningargreinar

17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

ALDA KRISTJÁNSDÓTTIR

Alda Kristjánsdóttir fæddist á Auðbrekku í Hörgárdal 27. september 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigrún Ólafsdóttir, f. í Staðartungu í Hörgárdal 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

ARNÓR ÞORKELSSON

Arnór Þorkelsson fæddist á Arnórsstöðum á Jökuldal 26. maí 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bergþóra Benedikta Bergsdóttir, f. 8. júní 1885, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 3826 orð | 1 mynd

AUÐUR KRISTINSDÓTTIR

Auður Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 2. janúar 1932. Hún lést á heimili sínu í Brautarholti á Kjalarnesi 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Emilía Björg Pétursdóttir húsfreyja, f. 14. ágúst 1900, d. 19. sept. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1824 orð | 1 mynd

ÁLFHILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR

Álfhildur Kristjánsdóttir fæddist í Hvammi í Dýrafirði 19. október 1916. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Sig. Kristjánsson, rithöfundur og kennari, f. 18. október 1875, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1868 orð | 1 mynd

EINAR SVEINSSON

Einar Sveinsson arkitekt fæddist í Reykjavík 24. ágúst árið 1950. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 29. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey frá Neskirkju þriðjudaginn 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

ELÍNBORG SIGURÐARDÓTTIR

Elínborg Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði 19. júní 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 7. janúar síðastliðinn 81 árs að aldri og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1695 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG BERGSVEINSDÓTTIR

Guðbjörg Rannveig Bergsveinsdóttir fæddist í Aratungu í Staðardal í Steingrímsfirði 10. september 1905. Hún lést á öldrunardeild Landspítala í Fossvogi 1. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 14. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

HELGA HALLDÓRSDÓTTIR

Helga Halldórsdóttir fæddist á Öngulsstöðum í Eyjafirði 27. október 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 7. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1756 orð | 1 mynd

HJALTI GUÐMUNDSSON

Hjalti Guðmundsson fæddist í Bæ í Árneshreppi 17. janúar 1938. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 26. janúar síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Árneskirkju 5. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓNA GUÐJÓNSDÓTTIR

Ingibjörg Jóna Guðjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 30. júlí 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 1. febrúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 7. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1115 orð | 1 mynd

KJARTAN R. JÓHANNSSON

Kjartan R. Jóhannsson fæddist að Jaðri á Dalvík 17. júní 1924. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 31. janúar síðastliðinn. Banamein hans var krabbamein. Foreldrar hans voru Jóhann Jóhannsson frá Háagerði í Svarfaðardal, f. 15. ágúst 1879, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

LOFTUR EIRÍKSSON

Loftur Eiríksson fæddist í Steinsholti í Gnúpverjahreppi 16. september 1921. Hann lést 5. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 12. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

MARGRÉT HJÁLMARSDÓTTIR

Margrét Hjálmarsdóttir fæddist á Blönduósi 30. ágúst 1918. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Víðinesi 1. janúar síðastliðinn og var henni sungin sálumessa í Kristskirkju í Landakoti 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1475 orð | 1 mynd

ODDUR J. HALLDÓRSSON

Oddur J. Halldórsson fæddist á Grund í Súðavík 23. október 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi að kvöldi 28. janúar síðastliðins og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 7. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

ÓLAFÍA GYÐA ODDSDÓTTIR

Ólafía Gyða Oddsdóttir fæddist í Ráðagerði á Seltjarnarnesi 20. desember 1917. Hún lést á Vífilsstöðum sunnudaginn 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Einarsdóttir hússtýra, f. 20. des. 1882, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

ÓLAFUR BJÖRGVINSSON

Ólafur Björgvinsson fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1961. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi hinn 3. febrúar síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Áskirkju 10. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ÁSGERÐUR SÆMUNDSDÓTTIR

Sigríður Ásgerður Sæmundsdóttir fæddist á Ísafirði 2. nóvember 1932. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 1. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Þingeyrarkirkju 15. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

S V A VA SKÚLADÓTTIR

Svava Skúladóttir fæddist á Ísafirði 30. nóvember 1909. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 23. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2005 | Minningargreinar | 3139 orð | 1 mynd

SVEINBJÖRG VIGFÚSDÓTTIR

Sveinbjörg Pálína Vigfúsdóttir fæddist á Flögu í Skaftártungu 12. janúar 1904. Hún lést á heimili sínu í Sóltúni 2 að morgni 30. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 14. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. febrúar 2005 | Daglegt líf | 102 orð

Bláskel í eyfirskum sjó og bjór

1 kg bláskel 1 x 330 ml Víking-bjór 3 dl sjór 1 stór gulrót, söxuð í teninga 1 laukur, saxaður í teninga 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 100 g smjör 1 bolli söxuð steinselja 1 sítróna Aðferð: Bláskelin er hreinsuð, smjörið er brætt í djúpum potti. Meira
17. febrúar 2005 | Daglegt líf | 76 orð

Bætt lýðheilsa eða seljanlegri vara?

Fjörmjólk, fitty-brauð, powerade og kalkbættur trópí eru dæmi um vítamínbættar vörur sem hafa fengið leyfi frá Umhverfisstofnun. Elín Guðmundsdóttir, forstöðumaður matvælasviðs, segir að stundum séu vörur vítamínbættar til þess að hafa áhrif á... Meira
17. febrúar 2005 | Daglegt líf | 294 orð | 3 myndir

Engar samræmdar reglur um vítamínbætingu

Ölgerðin hefur fengið leyfi til að vítamínbæta Kristal plús. Umhverfisstofnun gefur út slík leyfi en áður en það er gert þarf m.a. að skoða hvort vítamínið geti verið skaðlegt einhverjum. Meira
17. febrúar 2005 | Daglegt líf | 89 orð

Gagnrýnir auglýsingar fyrir börn

RÁÐHERRA neytendamála í Svíþjóð hefur hótað lagasetningu ef auglýsendur taki sig ekki á og hætti að beina spjótum sínum að yngstu neytendunum. Meira
17. febrúar 2005 | Daglegt líf | 538 orð | 1 mynd

Ítalskt pasta og bandarískar beyglur

Guðmundur Arnlaugsson heitir ungur, einhleypur Vesturbæingur sem starfar sem sögukennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Meira
17. febrúar 2005 | Daglegt líf | 737 orð | 1 mynd

Kjúklingur og svínakjöt

BÓNUS Gildir 17. - 20. feb. verð nú verð áður mælie. verð Blandað Bónus hakk 499 629 499 kr. kg. Ali svínkótilettur, ferskar 779 1.038 779 kr. kg Móa kjúklingabitar, frosnir 299 399 299 kr. kg Vatn 2 ltr., Bónus 89 99 45 kr. Meira
17. febrúar 2005 | Daglegt líf | 84 orð

Námskeið í skapandi og hagnýtum skrifum

Kennslu- og fræðslumiðstöðin kennsla.is, sem listamennirnir Þorvaldur Þorsteinsson og Helena Jónsdóttir standa að, hefur opnað vefinn, www.kennsla.is , þar sem námskeið miðstöðvarinnar eru kynnt og hægt er að skrá þátttöku. Meira
17. febrúar 2005 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

NÝTT

Kaka ársins Kaka ársins 2005 kemur í bakarí félagsmanna í Landssambandi bakarameistara á konudaginn, 20. febrúar næstkomandi. Kakan, sem gengur undir nafninu "Cointreau kókos ást" er hönnuð af markaðshópi félagsins í samstarfi við stjórn. Meira
17. febrúar 2005 | Daglegt líf | 764 orð | 2 myndir

Og konan sem tíndi aðalbláberin heitir...

Um helgina var í fyrsta skipti boðið upp á svæðisbundinn matseðil á veitingastað hér á landi, í anda þess sem nefnt er "Slow Food" í útlandinu. Meira
17. febrúar 2005 | Daglegt líf | 206 orð

Tagliatelle með eggaldini Ólífuolía, rauður chilipipar, heill eða...

Tagliatelle með eggaldini Ólífuolía, rauður chilipipar, heill eða mulinn, salt, basil - helst ferskt, hvítlaukur, eggaldin, heilir tómatar í dós, tagliatelle, parmeggiano-ostur Eggaldinið er skorið í sneiðar og látið liggja í salti í nokkrar mínútur til... Meira
17. febrúar 2005 | Daglegt líf | 275 orð | 1 mynd

Tannhirða til varnar hjartanu

Ný rannsókn bendir til þess að góð og regluleg tannhirða geti dregið úr hættu á heilablóðfalli og hjartaáföllum, eftir því sem rannsóknahópur við Columbia-háskólann hefur komist að. Meira

Fastir þættir

17. febrúar 2005 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 17. febrúar, er Björn Sigmundsson...

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 17. febrúar, er Björn Sigmundsson, tæknimaður hjá Ríkisútvarpinu á Akureyri, sextugur. Hann og eiginkona hans, Guðrún Bjarnadóttir, eru stödd erlendis á... Meira
17. febrúar 2005 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

Árnað heilla dagbók@mbl.is

65 ÁRA afmæli. Í dag, 17. febrúar, er 65 ára Flóra Róslaug Antonsdóttir, Kirkjuvegi 5,... Meira
17. febrúar 2005 | Fastir þættir | 213 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

NEC-bikarinn. Norður &spade;-- &heart;ÁKD4 ⋄ÁD10 &klubs;Á96543 Í úrslitaleiknum um NEC-bikarinn kom upp sama sagnvandamálið á báðum borðum eftir opnun vesturs á "multi" tveimur tíglum. Meira
17. febrúar 2005 | Fastir þættir | 363 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Fimmta og sjötta umferðin í aðalsveitakeppni félagsins var spiluð mánudaginn 14. febrúar og hafa menn sjaldan orðið vitni að annarri eins baráttu um efsta sætið og nú. Meira
17. febrúar 2005 | Í dag | 495 orð

Dagskrá Vetrarhátíðar

Kl. 19.30 *Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri setur fjórðu Vetrarhátíð í Reykjavík á Skólavörðuholti. *Ljósablóm á Skólavörðuholti - Götuljós breytast í gullfalleg og björt blóm. Meira
17. febrúar 2005 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Djassað á Pravda

DJASSHLJÓMSVEITIN Salienka leikur listir sínar á skemmtistaðnum Pravda í kvöld kl. 22, en sveitin leikur djassstandarda úr ýmsum áttum, allt frá New Orleans-djassi til Bebop-tónlistar. Meira
17. febrúar 2005 | Í dag | 21 orð

Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður...

Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5, 8.) Meira
17. febrúar 2005 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Náttúran kallar á Selfossi

LEIKFÉLAG Selfoss sýnir nú Spunaleikritið "Náttúran kallar," sem samið var af leikhópnum og leikstjóranum Sigrúnu Sól Ólafsdóttur. Hér er um að ræða 64. verkefni Leikfélagsins sem í ár er fjörutíu og sjö ára. Meira
17. febrúar 2005 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Olíu- og vatnslitamyndir í Menningarsal Hrafnistu

LISTAKONAN Steinlaug Sigurjónsdóttir opnar í dag kl. 14 sýningu á olíu- og vatnslitamyndum í Menningarsal Hrafnistu í Hafnarfirði. Steinlaug er fædd í Reykjavík árið1935. Meira
17. febrúar 2005 | Viðhorf | 874 orð

Ógnir og ótti II

Jafnframt var haft eftir heimildarmanni að líklega búi meira en milljón manns yfir nægilegri vísindakunnáttu til að geta þróað banvænan sýklakokkteil. Meira
17. febrúar 2005 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Pólsk-íslenskur djass á Borginni

DJASSKLÚBBURINN Múlinn hefur starf sitt á nýju ári með tónleikum pólsk-íslenska djasskvartettsins Pólís í Gyllta salnum á Hótel Borg. Meira
17. febrúar 2005 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Sakari stýrir Sinfó

Háskólabíó | Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur í kvöld áttundu sinfóníu Antons Bruckners í fyrsta sinn, en það er hljómsveitarstjórinn góðkunni, Petri Sakari, sem stýrir flutningi verksins. Meira
17. febrúar 2005 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Be3 Rf6 5. Dd2 c6 6. Rf3 0-0 7. h3 Rbd7 8. Bd3 e5 9. dxe5 dxe5 10. 0-0 De7 11. Bh6 Rc5 12. Bxg7 Kxg7 13. Dg5 Rxd3 14. cxd3 He8 15. Hfe1 c5 16. Hac1 b6 17. b4 h6 18. Dd2 cxb4 19. Rb5 Hd8 20. Db2 a6 21. Rxe5 axb5 22. Meira
17. febrúar 2005 | Í dag | 563 orð | 1 mynd

Unnið samkvæmt Davis-kerfinu

Sturla Kristjánsson er fæddur á Akureyri árið 1943. Hann útskrifaðist sem kennari frá Kennaraskóla Íslands árið 1965 og lauk Cand. pæd.-psyk.-prófi frá Danmarks Lærerhöjskole 1977. Meira
17. febrúar 2005 | Fastir þættir | 318 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er áhugamaður um íslenskt mál og nú síðast íslenskt baul eftir gagnmerka grein um það í Morgunblaðinu í síðustu viku. Spurningin á fullan rétt á sér: baula kýrnar mu eða mö? Meira

Íþróttir

17. febrúar 2005 | Íþróttir | 343 orð

Baráttan og viljinn til fyrirmyndar

"VIÐ mættum illa stemmdir til fyrsta leiksins eftir hlé, á móti Eyjamönnum. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 954 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍR - HK 31:38 Austurberg, Reykjavík, úrvalsdeild karla...

HANDKNATTLEIKUR ÍR - HK 31:38 Austurberg, Reykjavík, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, miðvikudaginn 16. febrúar. Gangur leiksins : 1:2, 3:5, 5:5, 6:7, 9:7, 9:10, 11:11, 11:14, 12:16, 13:18, 14:18, 14:20, 18:22, 20:26, 22:29, 25:30, 30:37, 31:38. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

* HANNES Þ. Sigurðsson skoraði bæði mörk norska liðsins Viking þegar...

* HANNES Þ. Sigurðsson skoraði bæði mörk norska liðsins Viking þegar liðið lagði Mandalskameratene , 2:0, í æfingaleik í gær. * ÞÓRÐUR Guðjónsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Stoke City í gær. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Hjálmar undrandi á skjótum frama hjá Hearts

HJÁLMAR Þórarinsson, knattspyrnumaðurinn ungi úr Þrótti í Reykjavík, kveðst undrandi á því hve hratt hlutirnir hafi gengið fyrir sig eftir að hann kom til skoska félagsins Hearts. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 587 orð | 1 mynd

HK-ingar tylltu sér í toppsætið

EF marka má hefðina, eru ÍR-ingar sigurstranglegir í bikarúrslitaleiknum gegn HK eftir níu daga. Það er sjaldgæft að sama lið vinni báða leiki þegar stutt er á milli viðureigna í deild og bikar. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 52 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Borgarnes: Skallagrímur - Fjölnir 19.15 Iða: Hamar/Selfoss - Tindastóll 19.15 Grindavík: UMFG - Keflavík 19.15 DHL-höllin: KR - Haukar 19.15 Seljaskóli: ÍR - KFÍ 19. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 164 orð

Ísland í 94. sæti, Grikkir hækka mest

ÍSLAND er í 94. sæti á nýjasta heimslista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem gefinn var út í gær. Íslenska karlalandsliðið er á sama stað og á síðasta lista, sem gefinn var út í janúar, en það hefur ekki spilað leik síðan í október. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 202 orð

Jakob Einar á HM í skíðagöngu í Obersdorf

JAKOB Einar Jakobsson, 22 ára Ísfirðingur hefur keppni á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum skíðaíþrótta í Oberstdorf í Þýskalandi í dag. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

* JAMIE Carragher verður boðin framlenging á samningi sínum við...

* JAMIE Carragher verður boðin framlenging á samningi sínum við Liverpool en hann á enn tvö ár eftir af núverandi samningi. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 267 orð

Magnús landsliðsþjálfari Færeyja

MAGNÚS Aðalsteinsson hefur gengið frá munnlegu samkomulagi um að taka við þjálfun landsliðs Færeyja í blaki, en undanfarin fjögur ár hefur hann þjálfað lið HIK Álaborgar í Danmörku með góðum árangri og var meðal annars kosinn þjálfari ársins þar í landi í fyrra. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 202 orð

Magnús Sverrir skiptir úr Keflavík til Grindavíkur

Magnús Sverrir Þorsteinsson, knattspyrnumaður, sem leikið hefur með Keflavík allan sinn feril, gekk í gær til liðs við Grindavík og gerði þriggja ára samning við félagið. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 403 orð

"Dómararnir beittu ekki þyngstu refsingu"

KARL Jóhannsson, formaður aganefndar Handknattleikssambands Íslands, segir að aganefnd HSÍ hafi farið eftir úrskurði og skýrslu dómara og reglugerð nefndarinnar þegar Roland Valur Eradze, markvörður ÍBV og landsliðsins, var úrskurðaður í 18 daga... Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 92 orð

Silja ekki með á EM í Madrid

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, tekur ekki þátt í Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer í Madrid í næsta mánuði. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 209 orð

Skipulagið virkar ekki

"ÞETTA var alls ekki nógu gott hjá okkur og við ætluðum okkur svo sannarlega meira í þessum leik," sagði Baldvin Þorsteinsson, hornamaður Vals og sá sem tók við fyrirliðabandinu þegar Heimir Örn Árnason varð að fara til læknis með brotna tönn. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 310 orð

Stjarnan bjargaði stigi

Góður endakafli Stjörnunnar tryggði þeim annað stigið þegar liðið sótti Hauka heim á Ásvelli í DHL-deild kvenna í gærkvöldi. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 71 orð

Svíi til reynslu hjá Fylki

FYLKISMENN fá til sín um helgina Svíann Eric Gustafsson til reynslu. Gustafsson er 23 ára miðju- og sóknarmaður sem leikið hefur með Örgryte í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 210 orð

Tengist UEFA-leikur þýska svindlinu?

TALSMAÐUR UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, staðfesti við fréttastofu Reuters í gær að mögulegt væri að leikur Panionios frá Grikklandi og Dinamo Tbilisi í UEFA-bikarnum tengdist svindlmálinu í þýsku knattspyrnunni. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 93 orð

Tveir góðir til Ciudad

CIUDAD Real, liðið sem Ólafur Stefánsson leikur með á Spáni, hefur gert samning við tvær öflugar vinstri handar skyttur, Króatann Peter Meticic, sem leikur með Ademar Leon á Spáni, og Lon Belaustegui sem leikur með HSV. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

Valur steinlá á Hlíðarenda

FLESTIR bjuggust við spennandi leik á Hlíðarenda í gærkvöldi þar sem heimamenn mættu Haukum í DHL-deild karla í handknattleik. Valsmenn réðu hins vegar illa við Birki Ívar Guðmundsson, markvörð Hauka, sem hreinlega lokaði markinu á löngum köflum. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 305 orð

Vignir semur við Skjern til þriggja ára

Vignir Svavarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Íslandsmeistara Hauka, hefur ákveðið að ganga að tilboði danska úrvalsdeildarliðsins Skjern. Vignir gerir þriggja ára samning við Skjern og gengur í raðir þess frá og með næstu leiktíð. Meira
17. febrúar 2005 | Íþróttir | 130 orð

Watson leyst frá samningi hjá KR

JERICA Watson, bandaríska körfuknattleikskonan sem kom til KR fyrir skömmu, leikur ekki meira með félaginu þar sem KR-ingar hafa sagt upp samningi hennar. Meira

Úr verinu

17. febrúar 2005 | Úr verinu | 242 orð | 1 mynd

345.000 tonna kolmunnakvóti

HÓLMABORG SU fær úthlutað mestum kolmunnakvóta íslenskra skipa á árinu 2005 en íslenskum skipum er heimilt að veiða samtals 345 þúsund tonn af kolmunna á árinu. Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki í kolmunna fyrir árið 2005. Meira
17. febrúar 2005 | Úr verinu | 457 orð | 1 mynd

Algjört ábyrgðarleysi

Kolmunnaveiðar eru hafnar á þessu ári og hafa norsk skip fengið mjög góðan afla á alþjóðlegu hafsvæði. Íslenzku skipin einbeita sér að loðnuveiðum um þessar mundir en hefja kolmunnaveiðar að þeim loknum. Gefinn hefur verið út kvóti upp á 345. Meira
17. febrúar 2005 | Úr verinu | 48 orð | 1 mynd

Allt í salt

ÞÓ AÐ hvergi hafi gefið á sjó í gær var hvergi slegið slöku við í fiskvinnslunni. Meira
17. febrúar 2005 | Úr verinu | 1341 orð | 3 myndir

Á hvalveiðislóðum í Japan

Hvalir hafa verið veiddir í Japan frá örófi alda. Í fjórum bæjum í Japan hafa lengi verið stundaðar strandveiðar á hvölum. Guðmundur Sv. Hermannsson heimsótti einn þeirra og ræddi við japanska hvalveiðimenn. Meira
17. febrúar 2005 | Úr verinu | 190 orð | 2 myndir

Grillaðir humarhalar

ÞAÐ hefur kannski hvarflað að fáum að grilla eins og tíðarfarið hefur verið undanfarið en það skyldi þó enginn halda að kafaldsbylur komi í veg fyrir grillveislur. Meira
17. febrúar 2005 | Úr verinu | 202 orð | 1 mynd

Kvóta úthlutað til áframeldis á þorski

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur samþykkt tillögur stjórnar AVS rannsóknasjóðs varðandi úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Þrjú fyrirtæki fá úthlutað nærri tveimur þriðju heildarkvótans. Meira
17. febrúar 2005 | Úr verinu | 332 orð | 1 mynd

Markmið að verða þekkt fyrir gæði

"VIÐURKENNINGARNAR eru okkur mikil hvatning til að halda áfram á sömu gæðabrautinni. En það gerum við ekki nema vera stöðugt á varðbergi. Meira
17. febrúar 2005 | Úr verinu | 381 orð | 2 myndir

Reykurinn af hvalaréttunum

Hvalkjöt er orðið sjaldgæft á borðum veitingahúsa í Japan, enda dýrt. Einn veitingastaður, Tokuya í borginni Osaka, hefur þó aðeins hvalkjöt og hvalafurðir á boðstólum og virðist ganga ágætlega. Meira
17. febrúar 2005 | Úr verinu | 498 orð | 3 myndir

Togararall í 20 ár

Í síðustu grein um Stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum, eða togararallið svokallaða, var fjallað um hitastig sjávar. Meira
17. febrúar 2005 | Úr verinu | 389 orð | 1 mynd

Vilja styttri veiðitíma á grásleppu

GRÁSLEPPUNEFND Landssambands smábátaeigenda ákvað á fundi nýverið að mælast til þess við sjávarútvegsráðuneytið að veiðitími á komandi grásleppuvertíð verði 60 dagar í stað 90 sem verið hefur undanfarin ár. Meira

Viðskiptablað

17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 76 orð

Almannaheilla -

Heiti auglýsingar : Dánarfregnir og jarðarfarir Auglýsandi : Umferðarstofa og Vínbúðirnar Framleiðandi : Hvíta húsið og Upptekið Heiti auglýsingar : Halló! Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd

Athyglisverðustu auglýsingarnar

Ímark , í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa, heldur nú í nítjánda sinn samkeppni um athyglisverðustu auglýsingar landsins. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 158 orð

Á næstunni

Lög á viðskiptalífið? er yfirskrift morgunverðarfundar Verslunarráðs Íslands og Háskólans í Reykjavík, á morgun, föstudag, kl. 8:30-9:45, að Grand hóteli í Reykjavík. Fjallað verður m.a. um hvort löggjöf um ehf. og hf. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Átta vilja í sjö sæti

ÁTTA gefa kost á sér til setu sem aðalmenn í bankaráði Íslandsbanka en í því sitja sjö menn. Því kemur til kosningar á aðalfundi félagsins í næstu viku, að öllu óbreyttu. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 11 orð | 5 myndir

Dagblaðaauglýsingar

Heiti auglýsingar : Valþjófsstaðarhurðin Auglýsandi : Þjóðminjasafn Íslands Framleiðandi :... Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 111 orð

Fimmföldun hagnaðar

SPARISJÓÐABANKI Íslands hagnaðist um 806 milljónir króna á árinu 2004 og hefur hagnaður bankans aldrei verið meiri.Um er að ræða nærri fimmföldun hagnaðar frá árinu á undan. Hreinar vaxtatekjur námu 629 milljónum króna á árinu. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 697 orð | 1 mynd

Fjöllin toga og heilla

Sif Konráðsdóttir er sjálfstætt starfandi lögmaður og formaður Félags kvenna í lögmennsku. Arnór Gísli Ólafsson birtir hér svipmynd af konunni. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 45 orð

Fjöllin toga og heilla

Sif Konráðsdóttir , lögmaður á Mandat lögmannsstofu og formaður Félags kvenna í lögmennsku , þykir mikil baráttu- og hugsjónakona. Brugðið er upp svipmynd af Sif, þar sem m.a. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 35 orð

Gefendur verðlauna

Sjónvarpsauglýsingar: Stöð 2 Útvarpsauglýsingar: Bylgjan Dagblaðaauglýsingar: Morgunblaðið Tímaritaauglýsingar: Fróði Opinn flokkur: Tanni Umhverfisgrafík: Frank og Jói Veggspjöld: AFA JCDecaux Auglýsingaherferðir: Skjár 1 Vöru- og firmamerki: Margt... Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 87 orð

Hagnaður Verðbréfaþings tvöfaldast

REKSTUR Eignarhaldsfélagsins Verðbréfaþings hf., sem á og rekur Kauphöll Íslands og Verðbréfaskráningu Íslands , skilaði tæpri 101 milljón króna í hagnað á síðasta ári. Hagnaður ársins 2003 nam tæplega 44 milljónum. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 61 orð

Hlutabréf í Evrópu lækka

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í öllum helstu kauphöllum Evrópu í gær og er það m.a. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 116 orð

Í dag

Virði ferðaþjónustunnar - fjárfestingarkostir í framtíðinni er yfirskrift málþings sem Samtök ferðaþjónustunnar halda í dag frá kl. 9.00-12.00 á Nordica hóteli í Reykjavík. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Lúðurinn

ÍMARK, í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa, heldur nú í nítjánda sinn auglýsingasamkeppni. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Mannauðurinn er undirstaða fyrirtækisins

MEISTARAR í mannauðsstjórnun var yfirskrift morgunverðarfundar sem viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands stóð fyrir í gær. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 12 orð | 5 myndir

Markpóstur

Heiti auglýsingar : Sparísoðið Auglýsandi : Spar Bæjarlind Framleiðandi : Hausverk... Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á fasteignakaupum

MARGIR Íslendingar virðast hafa áhuga á kaupa hús eða íbúðir erlendis ef marka má mikla aðsókn á kynningarfund Landsbankans um fjárfestingu í fasteignum erlendis í gær. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Mikill hagnaður sænskra risa

SAMANLAGÐUR hagnaður Volvo , Ericsson og TeliaSonera , sem eru þrjú af stærstu fyrirtækjum Svíþjóðar, á síðasta ári nam rúmlega 367 milljörðum íslenska króna eftir skatt. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 175 orð

Mismunandi fréttamat

Í síðustu viku gerðust þau merku tíðindi að matsfyrirtækið Standard & Poor's setti Íbúðalánasjóð á athugunarlista fyrir langtímaskuldbindingar í íslenskri mynt og sagði horfurnar vera neikvæðar. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 63 orð

Nafnbreyting vegna aukinna umsvifa erlendis

Ákveðið hefur verið að breyta nafni TölvuMynda í TM Software vegna mikillar aukningar í starfsemi félagsins erlendis. Er þetta gert til að einfalda markaðssetningu félagsins. Starfar félagið nú í 12 löndum og þjónar rúmlega 1. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 1326 orð | 2 myndir

Nálægð við seljendur skapar sérstöðu

SP-Fjármögnun hf. er tíu ára um þessar mundir. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við Kjartan Georg Gunnarsson, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, í tilefni af þessum tímamótum. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 27 orð | 3 myndir

Opinn flokkur

Heiti auglýsingar : Prestur Auglýsandi : Visa Ísland Framleiðandi : Gott fólk McCann Heiti auglýsingar : Skjá grafík og stiklur Auglýsandi : Skjár 1 Framleiðandi :... Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 477 orð

Pappírsflóðið hjá hinu opinbera

Skriffinnskan ætlar allt að kæfa. Í lok Viðskiptaþings sem haldið var í síðustu viku fóru fram pallborðsumræður þar sem meðal annarra stofnandi og forstjóri sprotafyrirtækis eins á Suðurnesjum, sem framleiðir og selur matvæli, tók þátt. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 80 orð

Sjónvarp

Heiti auglýsingar : Avensis "Palli" Auglýsandi : Toyota Framleiðandi : Íslenska auglýsingastofan - Saga Film Heiti auglýsingar : Kollekt *888* - lækur Auglýsandi : Síminn Framleiðandi : ENNEMM / Saga Film Samúel Bjarki og Gunnar Páll Heiti... Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 80 orð

Somerfield í viðræðum um kaup á bensínstöðvum

BRESKA verslanakeðjan Somerfield á í viðræðum um kaup á 140 bensínstöðvum af ChevronTexaco, sem er næst stærsta olíufélag Bandaríkjanna. Frá þessu er greint í frétt á vef Reuters -fréttastofunnar. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 38 orð

SP-Fjármögnun í mikilli sókn

SP-Fjármögnun er 10 ára um þessar mundir. Kjartan Georg Gunnarsson, framkvæmdastjóri SP-Fjármögnunar, lýsir í samtali við Viðskiptablað Morgunblaðsins hversu ör vöxtur fyrirtækisins hefur verið og kveðst m.a. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 84 orð

Tap hjá Alcan í Kanada

ALCAN í Kanada, annar stærsti álframleiðandi í heimi og móðurfélag Alcan á Íslandi, tapaði um 538 milljónum dollara eða ríflega 33 milljörðum króna á síðasta fjórðungi ársins 2004. Hagnaður á sama tímabili ársins 2003 var 96 milljónir dollara. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 378 orð

Tesco að ná forystu í hverfisverslun

TESCO, sem er stærsta keðja stórmarkaða í Bretlandi, mun að öllum líkindum einnig verða stærsta keðja hverfisverslana í landinu á þessu ári, að því er segir í Telegraph . Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 18 orð | 5 myndir

Tímaritaauglýsingar

Heiti auglýsingar : Hálffullt - hálftómt - Paxetín, lyf gegn þunglyndi Auglýsandi : Actavis Framleiðandi : Hvíta... Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 459 orð | 1 mynd

TölvuMyndir verða TM Software

ÁKVEÐIÐ hefur verið að breyta nafni TölvuMynda í TM Software vegna mikillar aukningar í starfsemi félagsins erlendis. Er þetta gert til að einfalda markaðssetningu félagsins. Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 71 orð

Útvarp

Heiti auglýsingar : Hlussan á Hlemmi Auglýsandi : Síminn Framleiðandi : Sveppi, Pétur og Auddi í 70 mínútum Heiti auglýsingar : Rússi Auglýsandi : Hive Framleiðandi : Gott fólk McCann Heiti auglýsingar : Sven Goran 1 Auglýsandi : Íslenskar getraunir... Meira
17. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 18 orð | 5 myndir

Vöru- og firmamerki

Heiti auglýsingar : Merki Avion Group Auglýsandi : Avion Group Framleiðandi : Himinn og haf / Aðalbjörg... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.