Höfundar nýrrar skýrslu frá Strategic Forecasting telja, að efnahagslegt misvægi í Kína muni leiða til verulegra vandræða þar á næstu árum og að þeirra áliti bendir margt til þess, að eftir áratug, um 2015, verði kominn vísir að nýju, rússnesku heimsveldi í andstöðu við Bandaríkin.
Meira