Greinar sunnudaginn 6. mars 2005

Fréttir

6. mars 2005 | Innlent - greinar | 164 orð | 1 mynd

75 ára afmæli í ár

Á þessu ári verða 75 ár liðin frá stofnun Ríkisútvarpsins en það hóf útsendingar sínar 21. desember árið 1930. Fyrsta árið var eingöngu útvarpað á kvöldin en 1932 hófust útsendingar í hádeginu. Fyrsti útvarpsstjóri var Jónas Þorbergsson. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 1208 orð | 3 myndir

Af giska ólíkum viðhorfum

Skrifari var ekki alveg búinn að ljúka sér af í næstsíðasta pistli, enda líkast til kominn yfir öll leyfileg mörk um dálkalengd í þesslags skrifum, lofar bót og betrun. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Akstur bifreiða mældur með GPS-tækjum

NEFND á vegum samgönguráðuneytisins leggur til að í stað bensín- og olíugjalds verði á næstu árum tekin upp notendagjöld sem byggist á akstursskráningu með GPS-tækjum sem komið verði fyrir í öllum bifreiðum. Kerfið verði komið í fulla notkun árið 2011. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 645 orð | 1 mynd

Ásókn í veiðileyfin

Sala veiðileyfa í straumvötn norðanlands hefur gengið vel, að sögn veiðileyfasala. Áskell Jónasson, bóndi á Þverá í Laxárdal, segir að landeigendur við urriðasvæðin í Laxá þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af veiðileyfunum, þau séu öll uppseld. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Blásið verður til sóknar í atvinnumálum fatlaðra

SAMTÖK um vinnu- og verkþjálfun hefja á morgun átak til að kynna starfsemi sína og munu jafnframt kynna nýtt merki til kynningar á vörum og þjónustu sem boðið er upp á af 23 vinnu- og verkþjálfunarstöðum, s.s. af Múlalundi, Klúbbnum Geysi og á... Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 283 orð

DHL með sterka stöðu í Kína

VEGNA mistaka við vinnslu sérblaðs um Kína, sem dreift var með Morgunblaðinu 12. febrúar s.l., féllu niður hlutar viðtals við Atla Frey Einarsson viðskiptastjóra Markaðssviðs DHL á Íslandi. Annars vegar féll niður eftirfarandi hluti inngangs. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Endurspeglar úrelt viðhorf

Dragbítur á eðlilega og nauðsynlega framþróun? Ef einstaklingur er kominn á stofnun, en á maka heima, ber að taka tillit til tekna makans þegar dvalarkostnaður á hjúkrunarheimili er reiknaður. Þetta er meðal ákvæða í lögum um málefni aldraðra. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 1003 orð | 1 mynd

Ég vil tala opinskátt um tóbak

Athygli beinist nú að skaðsemi óbeinna reykinga fyrir starfsmenn á veitingastöðum. Steinunn Ásmundsdóttir hitti Pétur Heimisson, yfirlækni og formann Tóbaksvarnaráðs, á reyklausu kaffihúsi. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fagna ályktun um ESB

STJÓRN Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík suður segist í ályktun fagna því að ákvörðun hafi verið tekin um endurskoðun á stefnu Framsóknarflokksins í Evrópumálum. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fjórir verkfræðingar heiðraðir

Á ÁRSHÁTÍÐ Verkfræðingafélags Íslands, sem haldin var fyrir stuttu, voru fjórir verkfræðingar sæmdir heiðursmerki félagsins fyrir vel unnin störf innan verkfræðinnar og í þágu félagsins. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fólk á aldrinum 36 til 40 ára skuldar mest

MEÐALSKULDIR hjóna og sambýlisfólks á aldrinum 36 til 40 ára voru 11,1 milljón króna að meðaltali á árinu 2003. Þar af var hlutfall húsnæðisskulda 71,7%. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Gestir koma með fíkniefni

GERA má ráð fyrir að allt að 60% fanga eigi við áfengis- og vímuefnavanda að stríða, að því er fram kom í svari Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra á Alþingi í vikunni við fyrirspurn Margrétar Frímannsdóttur, Samfylkingu. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 991 orð | 4 myndir

Gleði og sköpun á fagnaðarfundi

"Alveg er það ótrúlegt hvað börn gera í leikskólum - fólk þarf að vita af þessu." Þessi orð roskins manns, staða leikskólakennara og leikskólabörnin voru Guðrúnu Öldu Harðardóttur hvati til að skrá frásögn af fagnaðarfundi í leikskólanum Fögrubrekku í Kópavogi. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 194 orð

Grunnatriði í flugukasti

Þegar líður að vori safnast fólk hér og þar saman í íþróttahúsum og æfir fluguköst. Stangaveiðifélögin í Reykjavík og Hafnarfirði og Kastklúbbur Reykjavíkur standa fyrir kennslu í íþróttahúsi TBR og kastkennsla Ármanna er í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 290 orð

Grunnskólanemum fækkaði um 290 milli skólaára

NEMENDUR í grunnskólum voru 44.511 síðastliðið haust, auk þess sem 126 börn stunduðu nám í 5 ára bekk. Hafði nemendum fækkað um 290 frá síðastliðnu skólaári. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Háskólar sameinast undir nafni Háskólans í Reykjavík

HÁSKÓLARÁÐ sameinaðs háskóla Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands hefur ákveðið að háskólinn fái nafnið Háskólinn í Reykjavík. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Hlíðarfótur inn á samgönguáætlun

HLÍÐARFÓTUR verður lagður og ein flugbraut á Reykjavíkurflugvelli aflögð samkvæmt samkomulagi sem borgarstjóri og samgönguráðherra hafa undirritað. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Hrein fjarstæða að flytja Reykjavíkurflugvöll

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, sagði á landsþingi Frjálslynda flokksins á laugardagsmorgun, að það væri hrein fjarstæða að ætla sér að flytja innanlandsflugið frá Reykjavík til Keflavíkur. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Hægt að greina blóð í jarðvegi eftir langan tíma

"ÞETTA hefur mikil áhrif á útirannsóknir í stærri brotamálum, það er alveg ljóst," segir Ómar Pálmason, rannsóknarlögreglumaður hjá tæknideild lögreglunnar, en hann ásamt Þóru Steffensen réttarmeinafræðingi hefur leitt í ljós að hægt er að... Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Kemur úr 20 systkina hópi

"Svilkona mín, sem bjó á móti mér, átti sex og konan í húsinu átti fjögur," segir Guðrúnu Finnsdóttir sem fæddist árið 1936 og er úr 20 systkina hópi. Sjálf eignaðist hún fimm börn og segir það ekki hafa verið óalgengt á þeim tíma. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 1321 orð | 2 myndir

Konur verða að læra að meta sjálfar sig

Eve Ensler, höfundur leikritsins Píkusagna sem sýnt var við miklar vinsældir hér á landi sem víðar, kveðst í viðtali við Aðalheiði Ingu Þorsteinsdóttur hlakka til að vera viðstödd V-daginn á Íslandi. Hún segir ofbeldi gegn konum vera svo miðlægt í menningunni að við sjáum það ekki. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 463 orð | 1 mynd

Kreppa í Kína og þjóðleg vakning í Rússlandi

Höfundar nýrrar skýrslu frá Strategic Forecasting telja, að efnahagslegt misvægi í Kína muni leiða til verulegra vandræða þar á næstu árum og að þeirra áliti bendir margt til þess, að eftir áratug, um 2015, verði kominn vísir að nýju, rússnesku heimsveldi í andstöðu við Bandaríkin. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 612 orð | 1 mynd

Kuldatíð í samskiptum nágrannanna

Kanadastjórn neitaði að styðja innrásina í Írak og nú neitar hún að taka þátt í bandaríska eldflaugavarnakerfinu. Mælist þetta illa fyrir í Washington en sumir segja, að Bush-stjórnin geti sjálfri sér um kennt. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 37 orð

Kynhegðun ungmenna rædd á aðalfundi

FRÆÐSLU- og aðalfundur Fræðslusamtaka um kynlíf og barneignir verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 17-19, í Litlu-Brekku, Bankastræti 2. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Leiðrétting nefndarinnar

TVÆR setningar í ákvörðun kærunefndar jafnréttismála voru leiðréttar. Í stað setningar sem hófst með þessum hætti: "Kærandi var skipuð lögreglufulltrúi hjá lögreglunni í Kópavogi á árinu 1998... Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 893 orð | 1 mynd

Með Bleshænunni byrjaði það

Fyrir sléttri öld sigldi fyrsti íslenzki togarinn, Coot (bleshæna), í höfn í Hafnarfirði. Freysteinn Jóhannsson fór í smiðju til Ásgeirs Jakobssonar. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Mun minni hætta á svikum ef yfirvöld fengju upplýsingar frá bönkum

MEIRA yrði talið fram og minni hætta yrði á skattsvikum ef bönkum og fjármálastofnunum yrði gert að gefa upplýsingar um fjármagnseign og viðskipti skattgreiðenda eins og gert er á hinum Norðurlöndunum, að sögn Indriða H. Þorlákssonar ríkisskattstjóra. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 540 orð | 3 myndir

"Þarna kom flugvél"

Saga samgangna á Íslandi er um margt merkileg. Í lok fjórða áratugar liðinnar aldar kom hingað fyrsta flugvélin af gerðinni Waco og bættist önnur við síðar. Jóhannes R. Snorrason og Snorri Snorrason rekja sögu Waco-flugvélanna. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 1593 orð | 2 myndir

"Þögn grúfir yfir Íslandi"

Eftir Pétur Pétursson Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Rafmagn hækkar um 9% á tveimur mánuðum

SÁ LIÐUR sem mælir útgjöld heimila vegna rafmagns í vísitölu neysluverðs hefur hækkað um 9% á undanförnum tveimur mánuðum. Til samanburðar mælir vísitalan 0,5% hækkun á hita á sama tímabili. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 3557 orð | 10 myndir

Ríkisfjölmiðill í tilvistarkreppu

Fréttaskýring Þrátt fyrir nokkuð fasta tekjustofna hefur Ríkisútvarpið frá árinu 1997 verið rekið með samanlagt um 1.400 milljóna króna halla og eigið fé er uppurið. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 2727 orð | 3 myndir

Rokkað í hálfa öld

* Ferill The Shadows hófst undir lok sjötta áratugar 20. aldar þegar ameríska rokkið var að sigra Evrópu. * Fram var komin fyrsta unglingahljómsveit rokkkynslóðarinnar til að skapa sér nafn og öðlast vinsældir í Bretlandi. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Samferða

Félagsskapur er dýrmætur, hversu gamall sem maður er. Það er gott að geta fengið far með þeim sem manni þykir vænt... Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 419 orð

Segir leiðréttingu nefndarinnar óheimila

LÖGMAÐUR Svanhvítar Eyglóar Ingólfsdóttur lögreglufulltrúa sem ekki var skipuð aðstoðaryfirlögregluþjónn í Kópavogi í mars 2004 hefur óskað eftir því að ákvörðun kærunefndar jafnréttismála verði tekin upp að nýju en nefndin komst að þeirri niðurstöðu að... Meira
6. mars 2005 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sgrena komin heim

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, var í hópi þeirra sem tóku á móti blaðakonunni Giuliana Sgrena á Ciampino-flugvelli í Róm í gærmorgun er hún sneri aftur heim frá Írak. Sgrena var leyst úr haldi mannræningja í Írak á föstudagsmorgun. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Síminn hringdi í rústunum

MARGIR bölva farsímunum sínum þegar þeir bila eða skemmast. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Starfsmenn pirraðir

ÓÁNÆGJU gætir innan Ríkisútvarpsins um hvernig rekstrarumhverfi þess hefur þróast undanfarin ár og segjast stjórnendur ítrekað hafa kallað eftir breytingum af hálfu stjórnvalda. Eru stjórnendur jafnframt gagnrýndir af starfsmönnum. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Styrkur til sagnfræðirannsókna

ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita styrk úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar fyrir árið 2005, kr. 300.000. Í 4. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Hve marga rétthyrninga finnur þú á myndinni? Svarmöguleikar: a) 4 b) 16 c) 8 d) 14 e) 15 f) 12 Skilafrestur fyrir réttar lausnir rennur út kl. 13 föstudaginn 11. mars. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur.is. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 1497 orð | 3 myndir

Sögumaður deyr

Arthur Miller lét sér ekki nægja að skoða heiminn í verkum sínum, hann leyndi aldrei löngun sinni til að breyta honum. Örnólfur Árnason segir frá Miller og kynnum sínum af honum dagstund. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 307 orð

Tap síðustu sjö ára rúmar 1.400 milljónir

RÍKISÚTVARPIÐ var síðast rekið með tekjuafgangi árið 1997 en síðan þá hefur samanlagður taprekstur numið ríflega 1.400 milljónum króna. Á undanförnum tíu árum hefur eigið fé stofnunarinnar farið úr 2,5 milljörðum króna niður í nánast ekki neitt. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Telja að Samherja beri að axla ábyrgð

SVEITARSTJÓRN Austurbyggðar harmar að forsendur fyrir núverandi fiskvinnslu Samherja hf. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð

Tilmæli um að íslenska verði tilgreind sem ríkismál landsins

SÉRSTAKUR vefur stjórnarskrárnefndar hefur verið opnaður á vefslóðinni www.stjornarskra.is. Eru þar m.a. birtar fundargerðir nefndarinnar í því augnamiði að almenningur geti fylgst með störfum hennar. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 595 orð

Tveir staðir eru helst taldir koma til greina

Í SKÝRSLU nefndar sem fjallaði um samgöngumiðstöð í Reykjavík er mælt með því að ráðist verði í byggingu samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýrinni sem geti þjónað bæði flugi og langferðabifreiðum, auk þess að hafa góðar tengingar við almenningssamgöngukerfið á... Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 581 orð

Ummæli ríkisskattstjóra hvorki dauð né ómerk

INDRIÐI H. Þorláksson ríkisskattstjóri var í gær sýknaður af kröfum manns sem krafðist þess að tilgreind ummæli skattstjórans sem birtust í Morgunblaðinu föstudaginn 19. desember 2003 yrðu dæmd dauð og ómerk. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 374 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ólíklegt er að staðan í ríkisfjármálum batni verulega á næstu árum nema gripið verði til meiriháttar aðgerða til að minnka hallann. Alan Greenspan, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, ræddi methalla á fjárlögum í Bandaríkjunum á miðvikudag. Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 2295 orð | 1 mynd

Var með einkaskóla og hreppsskrifstofu á heimilinu

Það gerist ekki oft að unglegur og hraustur maður, sem orðinn er 97 ára, verði á vegi manns . En þannig er það í heimsókn hjá Leifi Eiríkssyni á Hrafnistu. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Vilja afnema verðtryggingu lána

STJÓRN Verkalýðsfélagsins Hlífar hefur sent frá sér ályktun um að fella eigi niður verðtryggingu lána, þar sem hún sé verðbólguhvetjandi og gangi eingöngu út á það eitt að tryggja gróða fjármagnseigenda, án tillits til hagsmuna þeirra sem lánin taka eða... Meira
6. mars 2005 | Innlent - greinar | 587 orð | 1 mynd

Þín hvíta mynd!

Á sama tíma og lífslíkur manna hér á landi hafa farið vaxandi með hverju ári hafa lífslíkur ísskápa því miður dalað að sama skapi, - sérkennileg þróun á tækniöld? Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Þórólfur Árnason sæmdur orðu

ÞÓRÓLFUR Árnason, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, var á þriðjudag sæmdur orðu Sergijs á Radonezh, 3 stigi. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð

Þörf á aukinni fræðslu

ÞRÍR stuðnings- og sjálfshjálparhópar aðstandenda geðfatlaðra verða myndaðir á Austfjörðum í kjölfar námskeiðs Rauða krossins á Egilsstöðum nýverið. Meira
6. mars 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð

Ætla að útrýma óútskýrðum launamun

LAUN félagsmanna í SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu, munu hækka um tæp 18% á næstu þremur árum samkvæmt samkomulagi um breytingar á kjarasamningi félagsins við ríkið sem undirritað var í gærmorgun. Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 2005 | Reykjavíkurbréf | 2773 orð | 2 myndir

5. marz

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra stefnir að því að stytta nám til stúdentsprófs um eitt ár með því að fækka skólaárum framhaldsskólans úr fjórum í þrjú. Meira
6. mars 2005 | Leiðarar | 413 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

5. marz 1995: "Samtök fiskvinnslu án útgerðar hafa sent samkeppnisráði kæru. Samtökin hafa óskað eftir því, að ráðið taki til athugunar samkeppnismismunun í fiskvinnslunni. Meira
6. mars 2005 | Staksteinar | 309 orð | 1 mynd

Fyrr má rota en dauðrota

Fyrirspurnir þingmanna til ráðherra eru mikilvægur þáttur í því aðhaldi, sem löggjafinn á að veita framkvæmdavaldinu. En fyrr má nú rota en dauðrota, eins og Borgar Þór Einarsson bendir á í pistli í vefritinu Deiglunni. Meira
6. mars 2005 | Leiðarar | 580 orð

Þróun í stað friðunar?

Hjörleifur Stefánsson arkitekt, sem lengi hefur látið til sín taka í friðun og endurgerð gamalla húsa, varpar fram athyglisverðri hugmynd í samtali við Þröst Helgason í Lesbók Morgunblaðsins í gær. Meira

Menning

6. mars 2005 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

... allsherjar tiltekt

HEIÐAR "snyrtir" Jónsson og Margrét Sigfúsdóttir skólastýra Húsmæðraskólans verða með allt á hreinu í nýjum þætti, sem hefur göngu sína á Skjá einum í kvöld. Meira
6. mars 2005 | Kvikmyndir | 238 orð | 1 mynd

Brjálaður út í Banderas

MEXÍKANSKI leikarinn Gael Garcia Bernal hætti við að fara á Óskarsverðlaunahátíðina síðustu þegar hann frétti að Antonio Banderas hefði verið fenginn til að syngja lagið "Al Otro Lado Del Rio" úr kvikmyndinni Mótorhjóladagbókunum, sem tilnefnt... Meira
6. mars 2005 | Leiklist | 450 orð | 1 mynd

Ekkert til sem heitir normal íslensk fjölskylda

Í SUMARBÚSTAÐ foreldra sinna hyggst Anna Lilja kynna nýja kærastann, Youssouf. Kvöldið fer vel af stað og kærastinn fellur þeim hjónum, Sigríði og Þórmundi, vel í geð. En þegar fyrirætlanir þeirra koma í ljós fer gamanið að kárna. Meira
6. mars 2005 | Tónlist | 793 orð | 2 myndir

Eyðilendur tilfinninganna

Will Oldham er gefinn fyrir það að koma fram undir öðrum nöfnum en sínu eigin, aukinheldur sem hann hefur gaman af samstarfi við ólíka listamenn. Fyrir skemmstu kom út platan Superwolf sem hann gerir með gítarleikaranum Matt Sweeney. Meira
6. mars 2005 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fyrirsætan Kate Moss hefur komist í kynni við ófáa rokkarana en nú síðast var hún með vandræðagemsanum Pete Doherty úr Babyshambles . Kate hefur lag á því að finna allt það sem nýjast er og heitast og á það líka við um nýjustu og heitustu rokkarana. Meira
6. mars 2005 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Glæsileg dagskrá

EFNT verður til Blúshátíðar í Reykjavík dagana 22. - 25. mars næstkomandi. "Dagskráin er enn glæsilegri í fyrra og hátíðin heppnaðist mjög vel þá," segir Halldór Bragason, einn aðstandenda. Meira
6. mars 2005 | Fólk í fréttum | 100 orð | 2 myndir

Nýtt skátaheimili í Kópavogi vígt

Á DÖGUNUM vígði Skátafélagið Kópar í Kópavogi nýtt heimili og flutti sig um set, frá Borgarholtsbraut 7 á Digranesveg 79. Í samtali við Þorvald Sigmarsson, foringja félagsins, kemur fram að aðdragandinn að byggingu hússins er búinn að vera langur. Meira
6. mars 2005 | Fólk í fréttum | 1344 orð | 2 myndir

"Þarna kyssti París Helenu"

Sögulandslag á norðurhveli, eða Northern Ethnographic Landscapes , er heiti nýrrar bókar sem Smithsonian stofnunin í Bandaríkjunum og deildir innan hennar, Norðurskautsdeildin og Sögu- og þjóðminjasafn, gefa út. Meira
6. mars 2005 | Menningarlíf | 438 orð | 1 mynd

Sex verðlaunahöfundar

Nú er svo komið að Íslendingar eiga sex verðlaunahöfunda meðal Bókmenntaverðlaunahafa Norðurlandaráðs og er Sjón sá nýjasti í röðinni. Hann fékk verðlaunin 2005 fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur. Meira
6. mars 2005 | Leiklist | 117 orð | 1 mynd

Síðasta leikrit Pinters?

SÍÐASTA leikrit enska leikskáldsins Harolds Pinters hefur litið dagsins ljós ef marka má orð hans í nýlegu viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC . Meira
6. mars 2005 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Steve Zizzou og Sigur Rós

HEYRA má lagið "Starálfur" með hljómsveitinni Sigur Rós í kvikmyndinni The Life Aquatic with Steve Zissou , sem frumsýnd verður hér á landi um næstu helgi. Meira
6. mars 2005 | Kvikmyndir | 1270 orð | 3 myndir

Stjörnustríð, krossferðir og endurkoma leðurblökumannsins

Sumrin eru orðin helsta vertíð stóru Hollywood-myndanna. Sæbjörn Valdimarsson rennir yfir þær myndir sem spáð er góðum móttökum hjá bíógestum á sumarmánuðum og er sannfærður um að það verði góður kostur að stinga sér í bíó - hvernig sem viðrar. Meira
6. mars 2005 | Fjölmiðlar | 102 orð | 1 mynd

Ævintýri á dagblaði

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld bandarísku gamanmyndina Forsíðuna ( The Front Page ) sem er bandarísk gamanmynd frá 1974. Í henni segir frá Hildy Johnson, stjörnublaðamanni í Chicago á fjórða áratug síðustu aldar. Meira

Umræðan

6. mars 2005 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Af þrælahaldi í Evrópu

Torfi Jónsson fjallar um mansal: "Þrátt fyrir að þrælahald hafi fyrir löngu verið bannað með lögum í Evrópu, þrífst það um þessar mundir." Meira
6. mars 2005 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Eiga lömbin að þagna?

Sigurður Sigurðsson fjallar um samstarf lækna og tryggingafélaga við útreikning á bótakröfum: "Læknamatið er því lítið annað en leikrit til þess eingöngu að blekkja sjúklinginn og færa tryggingafélaginu verkfæri til að hlunnfara sjúklinginn." Meira
6. mars 2005 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Hrunadansinn er hafinn

Sverrir Leósson fjallar um ÚA: "Fljótlega kom þó til uppsagna, reyndustu skipstjórarnir þurftu að rýma til fyrir einkavinum nýju eigendanna og traustir starfsmenn á aðalskrifstofunni fengu reisupassann." Meira
6. mars 2005 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Hvaða gildi hafa listir?

Sigrid Østerby fjallar um listir og mikilvægi þeirra: "Listin gegnir því jákvæðu hlutverki sem mótvægi við streitu í velferðarþjóðfélaginu svokallaða." Meira
6. mars 2005 | Bréf til blaðsins | 289 orð

Íraksmálið - Landsdómur

Frá Kristjáni Péturssyni: "UMRÆÐAN um aðild okkar Íslendinga að stríðinu í Írak hefur farið um víðan völl en svo virðist sem megin efnisþættir málsins hafi ekki fengið rökræna umræðu." Meira
6. mars 2005 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Langisjór - Landsvirkjun - Landgræðsla

Erlendur Björnsson fjallar um náttúruperlur: "Allt það svæði sem Skaftá hefur þakið aur síðustu hálfa öldina er minna að flatarmáli en áætlað flatarmál "fjöru" Hálslóns sem mun standa á þurru í byrjun júní ár hvert." Meira
6. mars 2005 | Bréf til blaðsins | 324 orð

Laxveiðar á Íslandi

Frá Peter Njardvik: "ÉG HEF farið til Íslands nokkrum sinnum í laxveiðar. Ég er fæddur og uppalinn á Íslandi en hef verið búsettur í Bandaríkjunum í 36 ár. Ég hef veitt í Víðidalsá, Þverá í Borgarfirði, Botnsá og Laugardalsá í Laugardal á Vestfjörðum." Meira
6. mars 2005 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Óvinir Reykjavíkur

Pétur Bjarnason fjallar um innanlandsflug: "Þeirri ákvörðun þyrfti að fylgja sú stefnubreyting að byggja upp stofnanir, sem þjóna öllu landinu, í eða í námunda við Keflavík." Meira
6. mars 2005 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Skipstjórnarnám í brennidepli

Jón B. Stefánsson fjallar um skipstjórnarnám: "Skipstjóri er í dag stjórnandi og um margt er hægt að bera stjórnunarþátt starfsins saman við stjórnun fyrirtækja, en þó með því fráviki að aðrir stjórnendur hafa ekki umhverfið, aðstæður og válynd veður á herðunum með sama hætti og skipstjórinn." Meira
6. mars 2005 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Starf við hæfi þar sem gæðin eru í lagi

Helgi Kristófersson fjallar um starfsemi Múlalundar: "Múlalundur er stærsti og elsti verndaði vinnustaður landsins, stofnaður árið 1959 og er í eigu SÍBS." Meira
6. mars 2005 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Stefnumót við heiminn

Már Viðar Másson fjallar um Reisubók Ingólfs Guðbrandssonar: "...það er fegurðin sem sameinar þetta allt. Hún lýsir sér ekki síst í þeirri miklu natni sem Ingólfur leggur í starfið." Meira
6. mars 2005 | Velvakandi | 262 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Símkerfi Landsbankans Mér finnst að Landsbankinn skuldi viðskiptavinum sínum skýringar á breytingum á símkerfi því eftir þá breytingu er gjörsamlega ómögulegt að ná sambandi við bankann. Meira
6. mars 2005 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Vinna við hæfi líka fyrir fatlað fólk?

Helga Dögg Teitsdóttir fjallar um Stólpa og Iðju: "Stólpi og Iðja eru vinnu- og verkþjálfunarstaðir þar sem fram fer m.a. félagsleg og verkleg þjálfun." Meira

Minningargreinar

6. mars 2005 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

ÁSDÍS EMILSDÓTTIR

Ásdís Emilsdóttir fæddist á Seyðisfirði 16. júní 1921. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Garðvangi þriðjudaginn 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Helga Guðmundsdóttir, f. 1896, og Emil Theodór Guðjónsson, f. 1896. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2005 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

ELÍN GUÐMUNDA HARALDSDÓTTIR

Elín Guðmunda Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 4. maí 1935. Hún lést á heimili sínu 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Haraldur Axel Jóhannesson, f. 21. mars 1898, d. 26. nóvember 1940, og Elín Kristjana Guðmundsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2005 | Minningargreinar | 2237 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR EIRÍKSSON

Guðmundur Eiríksson fæddist á Dröngum í Árneshreppi í Strandasýslu 20. febrúar 1918. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Karitas Ragnheiður Pétursdóttir og Eiríkur Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2005 | Minningargreinar | 1737 orð | 1 mynd

INGVAR BJÖRNSSON

Ingvar Björnsson fæddist á Gafli í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 16. janúar 1916. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Markússon, f. 1876, d. 1952, frá Pétursey í Mýrdal og Margrét Jóhannsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2005 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

SIGURJÓN MAGNÚSSON

Sigurjón Magnússon fæddist í Friðheimi í Mjóafirði eystra 9. júlí 1931. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík fimmtudaginn 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Tómasson, útvegsbóndi í Friðheimi, f. 7. nóvember 1902, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2005 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

UNNUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Unnur Guðmundsdóttir fæddist í Ásakoti í Sandvíkurhreppi 12. febrúar 1943. Hún lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Alexandersson, f. á Eyrarbakka 3. mars 1912, d. 11.10. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2005 | Minningargreinar | 120 orð | 1 mynd

VIGNIR SVEINSSON

Vignir Sveinsson fæddist 6. mars 1955 á Akranesi. Hann lést í bílslysi í Svíþjóð 14. maí 2001 og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi á evrusvæðinu 8,8%

Meðaltalsatvinnuleysi á svæði Myntbandalags Evrópu var 8,8% í janúar og var óbreytt frá desember á síðasta ári. Í janúar á síðasta ári var atvinnuleysi á svæðinu 8,9% samkvæmt fréttatilkynningu frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Meira
6. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 2 myndir

Breytingar hjá Fosshótelum

Valdís Jóhannsdóttir hefur nýlega tekið við starfi sölu- og markaðsstjóra hjá Fosshótelum. Meira
6. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 1 mynd

Hlutur einstaklinga minnkað umtalsvert síðustu ár

EINAR K. Meira
6. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Mesta atvinnuleysi í Þýskalandi síðan 1932

FJÖLDI atvinnulausra í Þýskalandi í febrúar var 4,87 milljónir og var það fjölgun um 161 þúsund frá janúarmánuði samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum frá þýska seðlabankanum, Bundesbank. Meira
6. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 198 orð

Nýjum störfum fjölgar í Bandaríkjunum

ALLS urðu 262 þúsund ný störf til í Bandaríkjunum í síðasta mánuði, nokkuð sem hefur vakið vonir hagfræðinga um að bandaríska efnahagslífið sé að taka við sér en endurfjármögnun lána og skattendurgreiðslur eru ekki lengur nægilegur hvati til þess að... Meira
6. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Sigurbjörn til Brims

Sigurbjörn Svavarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri landvinnslu Brims hf. og hefur hann nú þegar hafið störf. Starfsstöð hans er á Akureyri. Meira
6. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Tækniteiknari

EKKI er óvenjulegt að sjá auglýst eftir tækniteiknurum í atvinnuauglýsingum. Eflaust hafa margir einhvern tíma velt því fyrir sér hvað tækniteiknarar geri eiginlega. Fyrstu vísbendinguna um hvað fólk gerir er yfirleitt að finna í starfsheitinu. Meira

Fastir þættir

6. mars 2005 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Hinn 31. maí 2004 voru þau Gestur Geir og Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir gefin saman á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri af séra Jónu Lísu Þorsteinsdóttur. Þau eru búsett á... Meira
6. mars 2005 | Fastir þættir | 264 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Stórmót í Hollandi. Meira
6. mars 2005 | Fastir þættir | 663 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánudaginn 28.2. Spilað var á 10 borðum. Árangur N - S Helgi Hallgrímss. - Jón Hallgrímss. 278 Ragnar Björnsson - Pétur Antonsson 241 Auðunn Guðm.s. Meira
6. mars 2005 | Fastir þættir | 660 orð

Eitur

"Þér eruð ljós heimsins" eru einkunnarorð Æskulýðsdags þjóðkirkjunnar árið 2005, sem nú er runninn upp, og er þetta tilvísun í 5. kafla Matteusarguðspjalls, vers 13-16. Sigurður Ægisson veltir af því tilefni fyrir sér íslenskum börnum og farareyri þeirra út í lífið. Meira
6. mars 2005 | Í dag | 18 orð

Ég elska þig, Drottinn, þú styrkur minn. Drottinn, bjarg mitt og vígi...

Ég elska þig, Drottinn, þú styrkur minn. Drottinn, bjarg mitt og vígi og frelsari minn. (Sálm. 18, 1.-2.) Meira
6. mars 2005 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Fjögur svið undir sama þaki

Borgarleikhúsið | Mikill fjöldi leiksýninga er nú í boði í Borgarleikhúsinu, en um þessar mundir er hægt að velja á milli allt að þrettán leiksýninga auk tónleika í þessu eina leikhúsi. Meira
6. mars 2005 | Auðlesið efni | 102 orð | 1 mynd

Flaug einn í kringum jörðina

STEVE Fossett varð í síðustu viku fyrsti maðurinn sem flýgur flugvél einn í kringum jörðina án þess að þurfa að lenda eða að taka bensín. Steve Fossett er frá Banda-ríkjunum og er mikill ævintýra-maður. Meira
6. mars 2005 | Í dag | 147 orð

Fyrirlestur um Hörð Ágústsson

GUÐMUNDUR Oddur Magnússon prófessor við Listaháskóla Íslands flytur fyrirlestur á Kjarvalsstöðum kl. 15 í dag um grafíska hönnun Harðar Ágústssonar, en yfirlitssýning á verkum Harðar stendur þar yfir um þessar mundir. Meira
6. mars 2005 | Auðlesið efni | 163 orð | 1 mynd

Fögnuður hjá ÍR og Stjörnunni

ÍR-INGAR fögnuðu bikarmeistara-titlinum í SS-bikarkeppni í handknattleik karla árið 2005 í Laugardalshöllinni s.l. sunnudag en ÍR sigraði HK úr Kópavogi í úrslitaleiknum, 38:32. Meira
6. mars 2005 | Auðlesið efni | 123 orð

Hörð samkeppni á matvörumarkaði

SAMKEPPNI á matvörumarkaði hefur verið hörð eftir að Krónan tilkynnti að hún myndi lækka verð á matvöru. Framkvæmdastjóri verslunarinnar sagði að hún myndi lækka verð um allt að 25% á helstu neysluvörum. Meira
6. mars 2005 | Í dag | 200 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Listasafn Íslands

ÓLAFUR Kvaran safnstjóri Listasafns Íslands mun kl. 15 í dag veita leiðsögn um sýningarnar Íslensk myndlist 1930-1945 og Rúrí: Archive - Endangered waters í safninu. Þá verður mynd Páls Steingrímssonar, Kjarval, sýnd á klukkustundarfresti frá kl. Meira
6. mars 2005 | Í dag | 602 orð | 1 mynd

"Gjörið allar þjóðir að lærisveinum"

Michael E. Fitzgerald er fæddur 28. ágúst 1948 í Muskegon í Michigan-fylki í BNA. Hann lauk BA-prófi í guðfræði frá Central Bible College, Springfield, Missouri. Meira
6. mars 2005 | Auðlesið efni | 201 orð | 1 mynd

"Vissi auðvitað að ég var stórslasaður"

CESAR Arnar Sanchez, tvítugur undirliðþjálfi í bandaríska fótgönguliðinu, sem slasaðist lífshættulega í sprengjuárás í Írak í síðasta mánuði, vonast eftir að halda vinstra auganu. Cesar er kominn til Íslands í mánaðar leyfi. Meira
6. mars 2005 | Auðlesið efni | 69 orð | 1 mynd

Selma syngur Evró-visjón-lagið

BÚIÐ er að velja framlag Íslands til Evró-visjón-söngva-keppninnar í ár. Selma Björnsdóttir söng-kona syngur lagið. Lagið heitir "If I had your love". Höfundar lagsins eru Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og Vignir Snær Vigfússon. Meira
6. mars 2005 | Fastir þættir | 235 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 c5 6. Rc3 cxd4 7. exd4 Bb4 8. 0-0 0-0 9. Bg5 h6 10. Bh4 Be7 11. He1 d5 12. Bxf6 Bxf6 13. cxd5 exd5 14. Re5 Rc6 15. Dg4 Bc8 16. Df4 Bxe5 17. dxe5 Be6 18. Had1 Dg5 19. Dxg5 hxg5 20. Bb5 Re7 21. Re2 a6 22. Meira
6. mars 2005 | Fastir þættir | 296 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji sat á dögunum ráðstefnu um drengjamenningu í skólum og fannst hún athyglisverð. Þar hélt m.a. Margrét Pála Ólafsdóttir, skólastjóri Barnaskóla Hjallastefnunnar, erindi en byrjaði á því að kalla eftir ráðstefnu um stúlknamenningu í skólum. Meira
6. mars 2005 | Í dag | 236 orð | 1 mynd

Vortónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs

Skólahljómsveit Kópavogs heldur tónleika í Háskólabíói klukkan 14 í dag. Hér er um að ræða umfangsmestu tónleika starfsárs sveitarinnar þar sem um 140 ungmenni koma fram og sýna afrakstur vinnu sinnar í vetur. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 294 orð

06.03.05

Getnaðarvarnir, atvinnuþátttaka kvenna og auknar efnahagslegar kröfur eiga þátt í því að fólk á Vesturlöndum eignast æ færri börn. Sama er upp á teningnum á heimsvísu, en sums staðar af öðrum ástæðum, t.d. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 609 orð

Aldraðir efnafólk framtíðarinnar?

Þegar unglingar fæddir árið 1988 hófu framhaldsskólagöngu síðastliðið haust virtist það koma menntakerfinu í opna skjöldu hversu stór árgangurinn var því ekki var hægt að anna eftirspurn eftir framhaldsskólanámi. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 804 orð | 1 mynd

Allir til London að borða

J æja, við höfum nú vitað þetta lengi en nú er þetta orðið opinbert. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 751 orð | 1 mynd

Á að vera sjálfsagt val

Fyrir mörgum árum sagði ég að það væri annaðhvort að eiga sjö börn eða ekkert. Ég hugsaði sem svo að annaðhvort færi ég út í þetta sem fulla vinnu eða bara sleppti því. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1862 orð | 2 myndir

Barnabresturinn mikli

Þegar galgopinn Sverrir Stormsker hristi ofangreindar textalínur fram úr erminni á níunda áratug 20. aldar var tilgangurinn líklega sá að hneyksla eða gera grín að þeim áróðri sem uppi var í samfélaginu um mikilvægi smokkanotkunar. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 951 orð | 1 mynd

Börnin meira virði en hlutir

Það er hóað saman í lítið ættarmót á Laugarholti í Eyjafirði daginn sem blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins eru væntanleg til að ræða við húsfreyjuna Sólrúnu Guðrúnu Finnsdóttur. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 994 orð | 1 mynd

Eins barns mæður í mannheimum

Þrátt fyrir smæð þjóðarinnar hafa Íslendingar verið iðnir við að fjölga sér í gegn um tíðina og fræg er sagan af umskiptingnum sem átti hvorki fleiri né færri en 18 börn í álfheimum. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1125 orð | 2 myndir

Foringi kynlífsbyltingarinnar

F innurðu fyrir kynferðislegri örvun þegar þú hugsar um konur? Karlmenn? Bæði? Finnurðu fyrir líkamlegum breytingum? Hitnun í húðinni? Dýpri öndun? Hraðari púls? Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1136 orð | 1 mynd

Fræðumst með gagnrýnigleraugun á nefbroddinum

H vaðan hafa flestir þekkingu sína á næringu, hverju taka þeir mark á og út frá hverju myndum við skoðanir okkar? Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 449 orð | 13 myndir

Grjótharðir tugthúslimir og mætir markaðsmenn

Flugan er ekki við eina fjölina felld í leikhúsmálum og mætti spennt á frumsýningu á nýju íslensku verki eftir Hávar Sigurjónsson. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 16 orð

Grunnfataskápur: Þrjár yfirhafnir Fjórir neðrihlutar Fjórar flíkur til...

Grunnfataskápur: Þrjár yfirhafnir Fjórir neðrihlutar Fjórar flíkur til að hafa við jakkana, kápurnar, buxurnar eða... Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 73 orð | 1 mynd

Ilmur og endurnýting

Ilmvatnsglös eru oft hið mesta stáss. Sumir safna glösunum þegar innihaldið er búið og eiga orðið vænt safn, enda mörg hver svo falleg að synd er að henda þeim. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 182 orð | 2 myndir

Kræklingur og kraumandi stemning

Þeir sem eru hrifnir af kræklingi og eiga leið um Lundúnaborg ættu ekki að láta belgíska veitingastaðinn Belgo fram hjá sér fara. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 748 orð | 1 mynd

Kviknar í höfuðkúpunni

Undir tilkomumikilli málmkúlu á hringlaga sviði sveima tveir menn, einkennilega svipaðir til ennisins. Þeir ganga ekki í svefni en eru þó staddir í draumi - meira að segja sama draumnum. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2085 orð | 3 myndir

Lífið spilað eftir eyranu

Fjórir krakkar í Hafnarfirði sátu spenntir fyrir framan sjónvarpið miðvikudagskvöld í byrjun febrúar og fylgdust með beinni útsendingu og það fimmta var á staðnum og stundinni í móðurkviði þegar foreldrarnir veittu viðtöku samtals þrennum verðlaunum á... Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 549 orð | 1 mynd

Maðurinn sem lét sér ekki nægja að lesa blöðin

D ag einn, árið 1961, las Peter Benenson frétt í dagblaði sem vakti áhuga hans. Fréttin fjallaði um tvo námsmenn sem höfðu skálað fyrir frelsi á kaffihúsi í Portúgal og verið handteknir í kjölfarið. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2118 orð | 7 myndir

Nótt í Berlín

S agt er að nóttin hafi þúsund augu og það á vissulega við um heimsborgina Berlín. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 886 orð | 1 mynd

Rætni fer í taugarnar á mér

Hvað ertu að fást við þessa dagana? Ég sinni starfi mínu sem skemmtikraftur, tala á mannamótum og grínast. Í því getur falist heilmikil undirbúningsvinna og fundir og endalaus símtöl og eitt og annað. Hverjir tilheyra föstum liðum hjá þér? Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 190 orð | 1 mynd

Stóridómur í rauðum bókum

Rauðu bækurnar frá Michelin hafa áratugum saman verið taldar einhvers konar stóridómur yfir evrópskum veitingahúsum. Þótt menn geti deilt um ágæti þeirra er ekkert sem freistar evrópskra veitingamanna jafnmikið og að fá stjörnu frá Michelin. Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 651 orð | 9 myndir

Út úr skápnum

E rt þú full tilhlökkunar þegar þú opnar fataskápinn þinn? Eða í hópi þeirra fjölmörgu, sem opna fataskápinn sinn á hverjum morgni og segja: "Ég á ekkert til að fara í" ? Jafnvel þótt allar hirslur séu yfirfullar af fötum, skóm og fylgihlutum? Meira
6. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 140 orð | 3 myndir

Öfugur píramídi?

Tilhneiging til færri barneigna veldur því að svokallaður mannfjöldapíramídi hefur tekið á sig nýja mynd í flestum löndum. Píramídinn sýnir aldurssamsetningu þjóðarinnar á þann hátt að yngstu aldurshóparnir eru neðst og þeir elstu efst. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.