Greinar laugardaginn 12. mars 2005

Fréttir

12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Aðrir hluthafar hafa forkaupsrétt

FYRIR skömmu voru undirritaðir samningar milli Haraldar Sveinssonar, stjórnarformanns Árvakurs hf. útgáfufélags Morgunblaðsins og fjölskyldu hans og Íslandsbanka fyrir hönd ótilgreindra tilboðsgjafa um sölu á u.þ.b. 16% hlut í Árvakri hf. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Af hugsanlegri endurkomu Krists...

Óhætt er að segja að þingmenn komi víða við í ræðum sínum á Alþingi. Þeir ræða allt milli himins og jarðar - jafnvel í orðsins fyllstu merkingu. Það sannaðist að minnsta kosti í vikunni. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Afmæli Þórbergs

Afmælisdagur skáldsins Þórbergs Þórðarsonar verður haldinn hátíðlegur í dag frá kl. 14 til 16 á Skólavörðustíg 6b. Þar verður fjallað um ljóðaþýðingar og upplestur á þýddum ljóðum úr esperanto. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Allir að fylgjast með hafísnum

HAFÍS nálgast Grímsey óðfluga. Flugmenn sem flugu hingað í gær sögðu samfellda íshellu frá Kolbeinsey til Grænlands. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð

Á ekki við rök að styðjast

EVA Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir um gagnrýni Arnar Orrasonar, framkvæmdastjóra fjarskiptasviðs Og Vodafone í Morgunblaðinu á miðvikudag, að öll önnur fjarskiptafyrirtæki hafi jafngreiðan aðgang að dreifikerfi Símans og fyrirtæki hafi... Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 688 orð | 1 mynd

Áform um þrefalt meiri framkvæmdir en í fyrra

Reykjanesbær | Útlit er fyrir að framkvæmt verði fyrir 18 milljarða króna í Reykjanesbæ og næsta nágrenni á þessu ári. Er það þrefalt meira en reiknað var með á sama tíma á síðasta ári. Meira
12. mars 2005 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Börn meðal fanga í Abu Ghraib

JANIS Karpinski, bandaríski hershöfðinginn sem hafði yfirumsjón með Abu Ghraib-fangelsinu í Írak, segir að konur og börn hafi verið meðal fanga þar. Meira
12. mars 2005 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Dave Allen látinn

SKEMMTIKRAFTURINN Dave Allen, sem varð frægur fyrir að sitja í leðurstól í sjónvarpssal með logandi sígarettu og viskíglas og segja brandara, er látinn. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Domingo á Bessastöðum

STÓRTENÓRINN Placido Domingo og kona hans Marta Domingo þekktust heimboð forsetahjónanna Ólafs Ragnars Grímssonar og Dorritar Moussaieff á Bessastaði í gær. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Drífurnar frá Dalvík

DRÍFUVINAFÉLAGIÐ verður stofnað í Veiðisafninu á Stokkseyri í dag, laugardaginn 12. mars, kl. 14. Drífa var framleiðsluheiti eina íslenska skotvopnsins sem vitað er til að hafi verið raðsmíðað hér á landi. Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 303 orð | 1 mynd

Duglegir og kraftmiklir krakkar í TTT

Borgarnes | Einu sinni í viku koma að meðaltali 25 krakkar saman og taka þátt í TTT sem er kirkjustarf fyrir krakka á aldrinum tíu til tólf ára. Jónína Erna Arnardóttir stýrir starfinu eins og undanfarin fjögur ár. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð

Eftirlýstur Lithái í farbanni eftir að hafa verið handtekinn á Seyðisfirði

LITHÁI sem eftirlýstur er af þýsku lögreglunni vegna gruns um stórfellt fíkniefnasmygl til Þýskalands sætir farbanni hér á landi eftir handtöku á Seyðisfirði á þriðjudag. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Einfalt að fjalla um viðkvæm mál af nærgætni

"MAÐUR verður að passa sig hvað maður segir við fjölmiðla. Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 158 orð | 1 mynd

Engar halelújasamkomur

HEFÐ er fyrir því í Menntaskólanum á Akureyri að sæma menntamálaráðherra sem heimsækja skólann í fyrsta sinn í ráðherratíð sinni æðsta heiðursmerki skólans, gulluglunni. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð

Fá launauppbót eftir sex mánaða starf

Kárahnjúkar | Samkvæmt samkomulagi sem náðst hefur milli Impregilo og verkalýðsfélaga hefur Impregilo hafið aðgerðir sem ætlað er að hvetja starfsmenn með lögheimili á Íslandi utan virkjunarsvæðisins til lengri samfelldrar vinnu hjá fyrirtækinu. Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 122 orð | 1 mynd

Fimmtíuplús meistarar

Akureyri | Fjórða Íslandsmótinu í krullu lauk í Skautahöllinni á Akureyri í vikunni með fjórum leikjum. Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 801 orð | 1 mynd

Finnst læknisstarfið heillandi og skemmtilegt

Selfoss | "Mér fannst það mjög góður kostur að koma hingað á Selfoss þegar við komum frá Svíþjóð og byrja að starfa hérna. Mér finnst gott að vinna hér í því samfélagi þar sem ég ólst upp. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Fjölnota björgunarbílar á átta staði á landinu

FORSVARSMENN Slysavarnafélagsins Landsbjargar afhentu fulltrúum átta hjálparsveita víða um land sinn hvorn fjölnota björgunarbílinn við athöfn í húsnæði Samskipa í Reykjavík í gær. Bílarnir voru framleiddir í Svíþjóð á árunum 1980 til 1985 en um 11. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Franz Ferdinand til Íslands

SKOSKA sveitin Franz Ferdinand heldur tónleika hér á landi hinn 27. maí næstkomandi, í Kaplakrika Hafnarfirði. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Fréttamenn óska eftir fundi með útvarpsstjóra

STJÓRN Félags fréttamanna efndi til félagsfundar í gær þar sem m.a. var farið yfir "lagalegar skyldur varðandi réttindi og skyldur fréttamanna gagnvart Ríkisútvarpinu," að sögn Jóns Gunnars Grjetarssonar, formanns félagsins. Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 150 orð

Fyrsta sýning af þremur | Guðrún Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir...

Fyrsta sýning af þremur | Guðrún Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir opna á morgun, laugardaginn 12. mars kl. 14, sýningu á Kaffi Karólínu. Þetta er fyrsta sýningin af þremur sem þær standa fyrir. Meira
12. mars 2005 | Erlendar fréttir | 721 orð | 2 myndir

Garrí Kasparov hættur þátttöku í stórmótum

RÚSSINN Garrí Kasparov, sem almennt er talinn öflugasti skákmaður heims, sagði í gær að hann væri hættur þátttöku á stórmótum en í janúar ákvað hann að hætta við að tefla um heimsmeistaratitilinn, að sögn AFP -fréttastofunnar. Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 67 orð | 1 mynd

Gleði í hverri sál

Þakkartónleikar fyrir stuðning fyrirtækja, félagasamtaka og einstaklinga við kaup á nýju rafmagnspíanói til nota í Grunnskólanum á Blönduósi voru haldnir í Blönduóskirkju í vikunni. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hafís gæti ógnað eldiskvíum

HAFÍSINN úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi gæti borist inn á Norðausturmið og Austfjarðamið í norðanáttinni sem spáð er fram eftir næstu viku. Ekki er talið útilokað að hafís kunni að reka inn á firði og eru m.a. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Hafísinn færist hratt nær landi í norðanáttinni

FISKELDISMENN í Mjóafirði eru á varðbergi vegna hættu á að hafís kunni að reka inn í fjörðinn í norðanáttinni sem spáð er næstu daga og gæti ógnað fiskeldiskvíunum, en Sæsilfur er með umfangsmikið eldi í firðinum. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Hefur verið tekið með kostum og kynjum

"OKKUR hefur verið tekið hér með kostum og kynjum og verið sýndur mikill sómi," segir Halldór Blöndal, forseti Alþingis, en hann var í gær, ásamt Jóni Baldvin Hannibalssyni sendiherra og Helga Bernódussyni, skrifstofustjóra Alþingis,... Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hildur Vala Idol-stjarna Íslands 2005

HILDUR Vala Einarsdóttir er Idol-stjarna Íslands 2005 en hún sigraði í Idol-stjörnuleitinni í beinni útsendingu á Stöð tvö í Vetrargarðinum í Smáralind í gærkvöldi. Hildur Vala söng til úrslita á móti Heiðu, Aðalheiði Ólafsdóttur. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hross sparkaði í andlit konu

KONA hlaut beinbrot í andliti þegar hross sparkaði í hana við bæinn Langholt í Hraungerðishreppi í Árnessýslu í gær. Hún var flutt með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítalans í Fossvogi og lögð inn á spítalann. Meira
12. mars 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð

Hvar er bíllinn minn?

NÁMSMAÐUR í Portúgal, Anselmo að nafni, vildi flikka dálítið upp á bílinn sinn, og þá einkanlega númeraplöturnar, sem voru orðnar ansi beyglaðar. Meira
12. mars 2005 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Hvatt til að aðstoðin við Afríku verði tvöfölduð

NEFND á vegum bresku stjórnarinnar hvatti í gær efnaðar þjóðir til að tvöfalda aðstoðina við Afríkuríki á næstu tíu árum til að draga úr fátækt, binda enda á stríðsátök og sigrast á sjúkdómum sem herja á álfuna. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Hvetja til afnáms fyrningarfrests

BJARNA Benediktssyni, formanni allsherjarnefndar, hafa verið afhentar rúmlega 2.700 undirskriftir sem safnast hafa að undanförnu í undirskriftasöfnun forvarnarverkefnisins Blátt áfram á vefnum www.blattafram.is. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Hættir sem sendiherra í haust

ÞORSTEINN Pálsson hefur tilkynnt utanríkisráðherra að hann hyggist hætta sem sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn í haust. Spurður hvers vegna segir Þorsteinn að það hafi aldrei verið ætlunin að dvelja lengi ytra. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 845 orð | 1 mynd

Ísinn aftur að Íslandsströnd

Ísbirnir geta alltaf fylgt hafís upp að landinu Hafísnum geta fylgt ísbirnir eins og sagan sýnir. Það var síðast árið 1988 að ísbjörn kom af ísnum upp í fjöru í Haganesvík. Þá sást ísbjörn á sundi nokkrar mílur út af Vestfjörðum árið 1993. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Kjarasamningur í burðarliðnum

BÚAST má við að samkomulag náist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og samninganefndar ríkisins á morgun, að sögn Aðalheiðar Steingrímsdóttur, formanns Félags framhaldsskólakennara. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Kynningarlag

Menningar- og safnanefnd Blönduóssbæjar hefur ákveðið að auglýsa eftir kynningarlagi fyrir sumarhátíðina Mat og menningu sem fram fer á Blönduósi í sumar. Texti lagsins verður að vísa til hátíðarinnar. Keppt verður í Félagsheimilinu 15. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 251 orð

Landsvirkjun sýknuð af kröfum landeigenda

LANDSVIRKJUN var sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær af kröfum félagsins Landeigendur Reykjahlíðar ehf. í Mývatnssveit sem vildi að Landsvirkjun yrði dæmd til að greiða 122,5 milljónir króna auk vaxta fyrir nýtingu vatns í landi Reykjahlíðar. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Leikstýrir Vojtsek í Barbican Centre

GÍSLA Erni Garðarssyni leikara og leikstjóra hefur verið boðið að leikstýra Vojtsek eftir Georg Büchner í Barbican-listamiðstöðinni í London. Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 184 orð

Listasaga Errós

SÝNING á verkum Errós verður opnuð í dag, laugardaginn 12. mars, í Listasafninu á Akureyri og stendur hún til 8. maí. Meginuppistaðan á sýningunni eru átta risastór málverk úr myndröðinni Listasagan sem gerð voru 1991-1992. Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 121 orð

Matarhátíð í VMA

SÝNINGIN Matur-inn 2005 verður haldin nú um helgina, dagana 12. til 13. maí í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Mengunarský yfir borginni

ÓVENJUMIKIL loftmengun var í borginni í gærmorgun og mátti þannig sjá mengunarský sem lá yfir borginni fram eftir degi. Meira
12. mars 2005 | Innlent - greinar | 1454 orð | 1 mynd

Mín forréttindi eru að fá að miðla tónlistinni til fólksins

begga@mbl.is: "Placido Domingo og Ana Maria Martinez eru komin í fyrsta sinn til Íslands til að syngja. Hann er alþjóðleg stjarna; goðsögn í lifanda lífi, hún er ein af yngstu stjörnum óperuheimsins." Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Munurinn 48 krónur á vörukörfu í Bónus og Krónunni

ÞAÐ munaði 48 krónum á verði vörukörfunnar hjá Bónus og Krónunni í verðkönnun Morgunblaðsins í gær í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Bónus var með lægsta verðið, karfan þar kostaði 3. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 230 orð

Nýir bílar lækka í verði

NÝIR bílar hafa lækkað í verði síðustu vikurnar og mánuðina vegna hækkunar gengis íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum, samkvæmt upplýsingum nokkurra helstu bifreiðaumboðanna, en Bandaríkjadalur er nú kominn í rúmar 58 krónur og evra niður... Meira
12. mars 2005 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Ný stjórn að fæðast í Írak

HELSTU stjórnmálafylkingar sjíta og Kúrda í Írak hafa náð samkomulagi um skiptingu veigamestu embætta í væntanlegri ríkisstjórn. Á sama tíma herða ýmsir sjítar á kröfum um, að landið verði sambandsríki. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Nær tvö þúsund manns á árshátíð

HARTNÆR tvö þúsund manns voru á árshátíð Leikskóla Reykjavíkurborgar í Egilshöll í gærkvöldi og mun þetta vera ein alfjölmennasta árshátið sem haldin hefur verið hér á landi. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Peugeot 407 frumsýndur

PEUGEOT 407-línan verður frumsýnd hjá Bernhard ehf. í Vatnagörðum á morgun og sunnudag. Peugeot 407 kemur í alls 22 útfærslum, allt eftir þörfum hvers og eins, með allt frá 1,8 l bensínvél upp í 3,0 l bensínvél ásamt nokkrum dísilvélum. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Samþykktu álsamning

KJARASAMNINGUR við Alcan í Straumsvík var samþykktur með um 59% atkvæða. Samningur sem gerður var fyrir rúmlega einum mánuði var felldur með um 77% atkvæða. Meira
12. mars 2005 | Erlendar fréttir | 291 orð

Segjast hafa læknað mann af sykursýki

BRESKIR fjölmiðlar sögðu frá því á þriðjudag að sextugur Breti hefði læknast af insúlínháðri sykursýki eftir að hafa fengið frumuígræðslu. Hann þurfi ekki lengur á insúlínsprautum að halda og geti lifað eðlilegu lífi. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 465 orð

Slippstöðin óánægð með niðurstöðuna

"ÞETTA lýsir ekki miklum stórhug," segir Gunnar Ragnars, stjórnarformaður Slippstöðvarinnar hf. Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 175 orð

Snjór framleiddur í Hlíðarfjalli

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi í gær fyrir sitt leyti að ráðast í uppsetningu og rekstur búnaðar til snjóframleiðslu í Hlíðarfjalli nú á árinu 2005. Fjármögnun stofnkostnaðar var vísað til stjórnar Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands. Meira
12. mars 2005 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sprenging í Pristina

SPRENGING varð í gær við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Pristina í Kosovo og var einn maður fluttur særður á sjúkrahús. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Sumir töldu sig fremur tryggða hjá Gunnari en félaginu

GUNNAR Felixson lét af störfum sem forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar við lok aðalfundar félagsins í gær, eftir tæplega 45 ára störf hjá félaginu. Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 51 orð

Sýning | Joris Rademaker opnar sýningu í Gallerí +, í Brekkugötu 35 á...

Sýning | Joris Rademaker opnar sýningu í Gallerí +, í Brekkugötu 35 á Akureyri laugardaginn 12. mars kl. 14. Titill sýningarinnar er "Energy patterns" og eru til sýnis þrjú ný verk. Sýningunni lýkur 20. mars. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Sæti á heiðurslista hvatning til nemenda

ELLEFU nemendur voru skipaðir á sérstakan heiðurslista fyrir góðan námsárangur við Menntaskólann Hraðbraut á þriðjudag með meðaleinkunnina 9. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð | 3 myndir

Sömu andlitin ár eftir ár

ÁRLEGUM bókamarkaði Félags íslenskra bókaútgefenda í Perlunni lýkur á morgun. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Teknir fyrir fjölda innbrota

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær tvo 15 ára pilta í gæsluvarðhald til næstkomandi mánudags vegna gruns um fjölda innbrota á höfuðborgarsvæðinu. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Tíu hljómsveitir í úrslit

UNDANKEPPNI Músíktilrauna, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, lauk í Tjarnarbíói í gærkvöldi, en þá kepptu tíu hljómsveitir um síðustu sætin í úrslitunum sem fram fara í næstu viku. Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 289 orð | 1 mynd

Unnið að uppsetningu tækja línvinnslunnar

Þorlákshöfn | Verkefnisstjóri Feygingar hf. vonast til að línvinnsla geti hafist í verksmiðju fyrirtækisins í Þorlákshöfn í júnímánuði. Unnið er að uppsetningu tækja til vinnslunnar. "Þetta gengur heldur hægt eins og er. Meira
12. mars 2005 | Minn staður | 354 orð

Úr bæjarlífinu

Þingmennska er eitthvað sem, sumir að minnsta kosti, láta sig dreyma um. Íbúar Grundarfjarðar fengu tækifæri til þess á dögunum að gerast þingmenn í einn dag. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Verkfræðingar semja

UNDIRRITAÐUR hefur verið nýr kjarasamningur milli Stéttarfélags verkfræðinga og ríkisins annarsvegar og ríkisins og Kjarafélags Tæknifræðingafélags Íslands hins vegar. Samningurinn gildir til 30. apríl 2008. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð

Viðhafði dónaskap á heimasíðu ungra stúlkna

FORELDRAR þriggja stúlkna á aldrinum 9-11 ára íhuga að leggja fram kæru til lögreglunnar vegna skemmdarverka óþekkts tölvuþrjóts sem talinn er hafa brotist inn á heimasíðu telpnanna og viðhaft þar dónaskap. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Yfirlýsing

UNDIRRITAÐUR mótmælir hér með orðum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra í Morgunblaðinu föstudaginn 11. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Þing unga fólksins haldið í fyrsta skipti

ÞING unga fólksins fer fram í fyrsta sinn nú um helgina. Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna standa fyrir þinginu og var það sett í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær. Þingið er nýr sameiginlegur umræðuvettvangur. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Þjórsárskóli verður í Árnesi

Árnes | Ákveðið hefur verið að sameina grunnskólana í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í einn skóla, Þjórsárskóla, og að hann verði í Árnesi. Skólahald leggst við það af í Brautarholti á Skeiðum. Meira
12. mars 2005 | Erlendar fréttir | 105 orð

Þrettán ára fær lífstíðarrefsingu

BRESKUR dómstóll dæmdi í gær þrettán ára dreng til lífstíðar vistunar fyrir að nauðga kennara sínum. Árásin átti sér stað í nóvember í fyrra þegar kennarinn sat yfir drengnum í einkatíma. Meira
12. mars 2005 | Erlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Þögn og tár þegar Spánverjar minntust hryðjuverkanna

BÍLAUMFERÐ stöðvaðist og fólk staðnæmdist á gangstéttum í Madríd í gær þegar Spánverjar minntust þess að ár er liðið frá sprengjuárásum á fjórar farþegalestir í borginni, mannskæðustu hryðjuverkunum í sögu Spánar. Meira
12. mars 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Össur finnur fyrir vaxandi stuðningi

FRESTUR til að skila inn framboði til formanns Samfylkingarinnar rann út í fyrradag. Eins og búist var við skiluðu Össur Skarphéðinsson, núverandi formaður, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varaformaður inn framboði. Meira

Ritstjórnargreinar

12. mars 2005 | Staksteinar | 327 orð | 1 mynd

Hvað ef konur eru of fáar?

Hvað gerist þegar 100 milljón konur fæðast ekki? Þessarar spurningar spyr Petra Steinberger í dálki í dagblaðinu Süddeutsche Zeitung á þriðjudag. Tilefnið er að í ákveðnum löndum er mun meira um að fóstrum sé eytt ef stúlka er í vændum en drengur. Meira
12. mars 2005 | Leiðarar | 474 orð

Kirkja fyrir alla

Tillaga, sem samþykkt var á málþingi Prestafélags Íslands og Félags aðstandenda samkynhneigðra í fyrradag, er mikilvægt skref í átt til sátta um málefni samkynhneigðra innan þjóðkirkjunnar. Meira
12. mars 2005 | Leiðarar | 331 orð

Umfjöllun um sakamál

Umfjöllun fjölmiðla um sakamál var til umræðu á málþingi, sem Biskupsstofa, Blaðamannafélag Íslands og Lögmannafélag Íslands héldu fyrr í vikunni. Meira

Menning

12. mars 2005 | Fjölmiðlar | 158 orð

Byggð handa landnámshænum

FYRRI partur síðustu viku í þættinum Orð skulu standa var ortur vegna verðhækkana á húsnæði á suðvesturhorninu, sérstaklega í miðbæ Reykjavíkur: Eru nú gulls ígildi gömlu hreysin í bænum Sævar Sigurgeirsson botnaði svona í þættinum: Í rauninni er mesta... Meira
12. mars 2005 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Fyrir alla aldurshópa

MÍNUS og Brain Police verða með tvenna tónleika á Gauki á Stöng í dag, bæði fyrir alla aldurshópa og hina líka. Jón Björn Ríkharðsson, trommuleikari í Brain Police, segir það mikilvægt að sinna yngri aldurshópnum. Meira
12. mars 2005 | Dans | 214 orð | 1 mynd

Gaman að sjá viðbrögðin

MARGIR Íslendingar kannast nú við hinn sérstæða dansstíl Pilobolus, sem sýnir í Laugardalshöllinni í kvöld. Danshópurinn er þekktur fyrir að móta allskyns form með líkömum þeirra sem hann skipa og þykja sýningar þeirra sérlega skemmtilegar. Meira
12. mars 2005 | Fjölmiðlar | 105 orð | 1 mynd

Geimferðalag

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld þátt í þriðju syrpu bandaríska ævintýramyndaflokksins um geimskipið Enterprise. Það er 22. öldin, Plánetusambandið er að verða til og hundrað ár í að Kirk kafteinn og áhöfn hans lendi í ævintýrum sínum. Meira
12. mars 2005 | Leiklist | 498 orð | 1 mynd

Íslensk sýning á Vojtsek

UNGIR snillingar er yfirskrift raðar af leiksýningum sem Barbican Centre og Young Vic-leikhúsið í London hófu í vetur og heldur áfram í haust. Meira
12. mars 2005 | Myndlist | 1166 orð | 2 myndir

Íslenskt hraun á japanska vísu - japanskur leir á íslenska vísu

MÓÐIR jörð er efniviður tveggja sýninga sem opnaðar verða í Listasafni ASÍ í dag. Sigrid Valtingojer opnar sína 20. einkasýningu með frottage -myndum, þar sem náttúran sjálf, íslenskt hraun, skapar myndefnið. Meira
12. mars 2005 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Leno gerði orðlaust grín að Jackson

ÞÁTTASTJÓRNANDINN Jay Leno sem stýrir sjónvarpsþættinum "The Tonight Show" gerði grín að söngvaranum Michael Jackson með látbragðsleik í þætti sínum í fyrradag, degi áður en úr því yrði skorið hvort hann mætti segja brandara um Jackson í... Meira
12. mars 2005 | Kvikmyndir | 331 orð | 1 mynd

Myndavélafælin myndefni

DÖRTHE Eickelberg er leikstjóri myndarinnar Fairies and Other Tales , heimildamyndar um álfatrú á Íslandi. Meira
12. mars 2005 | Margmiðlun | 645 orð | 1 mynd

Nintendo kynnir DS

Sú var tíðin að aðalglíman á leikjatölvumarkaðnum var á milli Nintendo og Sega. Í þeim slag hafði Nintendo betur en þá tók við enn harðari slagur við Sony. Meira
12. mars 2005 | Menningarlíf | 667 orð | 1 mynd

"Eitthvað fyrir krakka?"

Myndasögur hafa löngum verið nokkurs konar olnbogabarn í listalífi hérlendis og víðar. Nú fer þó vaxandi sá hópur innan listaheimsins sem viðurkennir þetta unga listform þar sem samruni mynd- og ritlistar nær nýjum hæðum. Meira
12. mars 2005 | Leiklist | 150 orð | 1 mynd

Schlingensief í Klink og Bank

HINN þekkti þýski leikstjóri Christoph Schlingensief frumflytur nýtt verk, Animatograph, í Klink og Bank á Listahátíð í vor. Meira
12. mars 2005 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd

Tónleikar í Kaplakrika

SKOSKA nýrokksveitin Franz Ferdinand heldur tónleika í Kaplakrika 27. maí næstkomandi. Hljómsveitin sló í gegn í fyrra með samnefndum frumburði sínum sem gefinn var út af óháða merkinu Domino Records og hefur í dag selst í yfir tveimur milljónum... Meira
12. mars 2005 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Travolta bindindismaður

BANDARÍSKI leikarinn John Travolta hefur viðurkennt að hann sé alger bindindismaður. Rétt eftir að hafin var umfangsmikil bjórauglýsingaherferð fyrir Heineken með hann í aðalhlutverki. Meira
12. mars 2005 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

X og Y

ÞRIÐJA hljóðsversplata Coldplay mun bera heitið X&Y og verður gefin út 6. júní af Parlophone. Meira

Umræðan

12. mars 2005 | Aðsent efni | 417 orð | 2 myndir

Annars konar þekking skiptir máli

Berglind Nanna Ólínudóttir og Jón Ari Arason fjalla um minnihlutahópa: "Hlutverk okkar, hvort sem það er nú að vera móðir, kona, meyja eða eitthvað annað eins og til dæmis forstjóri ríkisfyrirtækis, er mikilvægt." Meira
12. mars 2005 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Hvers vegna Ingibjörg Sólrún?

Árni Gunnarsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Í mínum huga er Ingibjörg Sólrún stjórnmálamaður nýrra tíma." Meira
12. mars 2005 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Hvert hefur lóðaskortsstefna R-listans leitt okkur?

Jórunn Frímannsdóttir fjallar um lóðaframboð: "Við sjálfstæðismenn viljum að allir, sem vilja byggja eða kaupa sér húsnæði í Reykjavík, eigi kost á því." Meira
12. mars 2005 | Aðsent efni | 650 orð | 3 myndir

Mismunun einkennir stefnu R-listans í málefnum einkarekinna grunnskóla

Edda Lína Helgason, Eva Garðarsdóttir Kristmanns og Þórunn Erhardsdóttir fjalla um rekstrarkostnað og framlög til grunnskóla: "Það hlýtur að vera sanngirnismál að börn í einkareknu skólunum standi jöfn öðrum nemendum í Reykjavík hvað varðar fjárframlög vegna þeirra." Meira
12. mars 2005 | Aðsent efni | 81 orð

Rekstrarframlag frá R-borg til grunnskóla árið 2003: Heildarkostnaður...

Rekstrarframlag frá R-borg til grunnskóla árið 2003: Heildarkostnaður: meðaltal allra grunnskóla 637.033 kr./ nemanda lægst 478.208 kr./ nemanda hæst 819.814 kr./ nemanda Landakotsskóli (án skólagjalda)*: 302.910 kr. Meira
12. mars 2005 | Velvakandi | 498 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sú danska aðferð ENN sér Þ.Ö. Meira

Minningargreinar

12. mars 2005 | Minningargreinar | 2743 orð | 1 mynd

ÁRNI JENS VALGARÐSSON

Árni Jens Valgarðsson fæddist 2. apríl 1984. Hann lést í umferðarslysi 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þóra Guðrún Árnadóttir, f. 12. des. 1965, og Valgarður Sigurðsson, f. 16. sept. 1959. Bræður Árna eru Guðmundur Elvar, f. 17. sept. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2005 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

GUÐMUNDA F. JÓNASDÓTTIR

Guðmunda Friðsemd Jónasdóttir fæddist á Hellissandi 30. október 1921. Hún lést á LSH sunnudaginn 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hansína Marta Hansdóttir, f. á Gufuskálum 1. maí 1880, d. 20. janúar 1946, og Jónas Jónsson, f. á Hellissandi... Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2005 | Minningargreinar | 2334 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KJARTAN RUNÓLFSSON

Guðmundur Kjartan Runólfsson fæddist í Ölvisholti í Hraungerðishreppi 7. mars 1937. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Ögmundsdóttir frá Hjálmholti í Hraungerðishreppi, f. 18. mars 1896, d. 23. nóv. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2005 | Minningargreinar | 2144 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÚLÍA ELÍASDÓTTIR

Guðrún Júlía Elíasdóttir fæddist í Hólshúsum í Gaulverjabæjarhreppi 2. júlí 1918. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elías Árnason bóndi í Hólshúsum, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2005 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

JÚLÍUS HELGI GUÐMUNDSSON

Júlíus Helgi Guðmundsson fæddist í Garðhúsum í Garði 6. júlí 1932. Hann lést af slysförum 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðmundur Friðbjörn Eiríksson, f. 1. nóvember 1903, d. 28. mars 1971, og Jenný Kamilla Júlíusdóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2005 | Minningargreinar | 2720 orð | 1 mynd

SIGRÚN ELÍSABET ÁSGEIRSDÓTTIR

Sigrún Elísabet Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 14. maí 1956. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásgeir Ólafsson forstjóri og Dagmar Gunnarsdóttir, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2005 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

ÞORKELL JÓHANN SIGURÐSSON

Þorkell Jóhann Sigurðsson fæddist í Ólafsvík 18. september 1908. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 21. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2005 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

ÞÓRHALLUR BJÖRGVINSSON

Þórhallur Björgvinsson fæddist í Gaulverjabæ í Flóa 20. mars 1922. Hann lést á Heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Jónsdóttir ljósmóðir frá Hergilsey, f. 13.6. 1900, d. 19.4. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. mars 2005 | Sjávarútvegur | 159 orð

Ekki meiri loðnukvóti

ATHUGUN Hafrannsóknastofnunarinnar á magni og útbreiðslu loðnu úti fyrir Vesturlandi gefur ekki tilefni til breyttrar veiðiráðgjafar á yfirstandandi vertíð. Meira
12. mars 2005 | Sjávarútvegur | 418 orð | 1 mynd

Koma í veg fyrir misbeitingu

"ÞETTA er mikill áfangi og árangur þrotlausrar vinnu undanfarin níu ár. Meira

Viðskipti

12. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Fyrsta flugvél sinnar tegundar

AVION Group hefur fengið Boeing 747-400 flugvél sem áður var í eigu Singapore Airlines afhenta. Vélin er í eigu hollensks fyrirtækis en er leigð af Avion Group. Vélin verður notuð til fraktflugs og er í rekstri hjá Air Atlanta Icelandic . Meira
12. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Hlutafé Landsbankans aukið til frekari vaxtar

BANKARÁÐ Landsbanka Íslands hefur ákveðið að hækka hlutafé bankans um 800 milljónir króna að nafnvirði, eða um 9,88%, með áskrift nýrra hluta. Verður hlutaféð selt til núverandi hluthafa bankans á sölugenginu 14,25. Meira
12. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 1 mynd

Í leit að virðingu

ÞÓTT liðin séu hátt í tuttugu ár man Björgólfur Thor Björgólfsson það ennþá þegar lögreglan barði að dyrum á heimili foreldra hans einn morgun og tók föður hans, Björgólf Guðmundsson, með til yfirheyrslu. Meira
12. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Lítilsháttar hækkun í Kauphöllinni

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu 5,4 milljörðum króna í gær. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 4,4 milljarða . Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði lítillega, eða um 0,1%, og er lokagildi hennar 3.845 stig. Meira
12. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 394 orð | 1 mynd

Trúa frekar sleggjudómum götunnar

GUNNAR Felixson, fráfarandi forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, gagnrýndi harðlega vinnubrögð starfsfólks Samkeppnisstofnunar í ræðu sinni á aðalfundi TM í gær. Tók Gunnar til umfjöllunar tvö mál sem verið hafa til meðferðar hjá Samkeppnisstofnun. Meira
12. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 412 orð

Uppskriftin að árangri Bakkavarar

"VIÐ höfum uppskriftina að árangri," hefur Telegraph eftir Ágústi Guðmundssyni, stjórnarformanni Bakkavarar, en breskir fjölmiðlar hafa síðustu daga fjallað um fyrirhugaða yfirtöku Bakkavarar Group á Geest. Meira

Daglegt líf

12. mars 2005 | Ferðalög | 120 orð | 1 mynd

Ensemble fær aðra stjörnu

Kokkarnir Jens Vestergaard og Mikkel Maarbjerg á veitingahúsinu Ensemble í Kaupmannahöfn hafa bætt við sig Michelin-stjörnu samkvæmt frétt í Berlingske Tidende og eru þær nú tvær. Meira
12. mars 2005 | Ferðalög | 355 orð | 2 myndir

Fróðleikur fyrir ferðalanga

Opnaður hefur verið ferðavefurinn www.ferdalangur.net. Stofnandi er Margrét Gunnarsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur en hún sinnir vefnum að loknum vinnudegi hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Meira
12. mars 2005 | Daglegt líf | 481 orð | 3 myndir

Kaskó alltaf með sama verð á hillu og kassa

Krónan og Bónus berjast um lægsta verðið samkvæmt verðkönnun Morgunblaðsins í fjórum lágvöruverðsverslunum í gær. Það er 48 króna verðmunur á körfunum, Bónus í hag, ef miðað er við það verð sem neytendur greiða við kassa. Meira
12. mars 2005 | Ferðalög | 981 orð | 4 myndir

Það er enginn að flýta sér

Það hafði lengi verið draumur Brynhildar Briem að komast til Samóaeyja í Kyrrahafi og kanna hvort sögusagnir um að þar þætti fallegt að vera feitur og að leti væri dyggð væru á rökum reistar. Meira

Fastir þættir

12. mars 2005 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Á morgun, 13. mars, verður fimmtug Ástríður Sólrún...

50 ÁRA afmæli . Á morgun, 13. mars, verður fimmtug Ástríður Sólrún Grímsdóttir, sýslumaður í Ólafsfirði. Hún tekur á móti ættingjum, vinum og félögum sunnudaginn 13. mars í Hlégarði, Mosfellsbæ, milli kl. 18 og... Meira
12. mars 2005 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Mánudaginn 14. mars verður sjötugur Karl Ásgrímsson...

70 ÁRA afmæli . Mánudaginn 14. mars verður sjötugur Karl Ásgrímsson, Brekkubyggð 39, Garðabæ. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Oddbjörg Júlíusdóttir , á móti vinum og vandamönnum sunnudaginn 13. mars í Borgartúni 18 milli kl. 15 og... Meira
12. mars 2005 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Austrænn djass á Rósenberg

HLJÓMSVEITIN Pól-ís heldur tónleika í kvöld á Café Rósenberg, en forsprakki hennar er Szymon Kuran fiðluleikari. Sveitin leikur djass frá Balkanskaga og Austurlöndum nær. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
12. mars 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli . Í dag, 12. mars, verður sextugur Kristján Gunnþórsson, Seljahlíð 5c, Akureyri. Hann og eiginkona hans, Jónína S. Helgadóttir, verða að heiman á... Meira
12. mars 2005 | Fastir þættir | 258 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Tækni. Norður &spade;KG75 &heart;Á92 ⋄ÁD65 &klubs;ÁK Suður &spade;ÁD10842 &heart;5 ⋄G732 &klubs;63 NS melda sig upp í sex spaða án afskipta AV. Vestur kemur út með lauf. Sagnhafi leggur niður trompásinn í öðrum slag og austur hendir hjarta. Meira
12. mars 2005 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Farfuglar í Norræna húsinu

SÝNINGIN Farfuglarnir, sem er samsýning á verkum sex norrænna myndlistarmanna frá Danmörku, Finnlandi og Íslandi verður opnuð í sýningarsölum Norræna hússins í dag. Meira
12. mars 2005 | Í dag | 1310 orð | 1 mynd

Ferming í Bústaðakirkju 13. mars kl. 10.30. Prestur: Sr. Pálmi...

Ferming í Bústaðakirkju 13. mars kl. 10.30. Prestur: Sr. Pálmi Matthíasson. Fermd verða: Arnar Stefánsson, Giljalandi 35. Ármann Óskarsson, Langagerði 36. Berglind Rós Guðmundsdóttir, Háagerði 57. Diljá Mjöll Hreiðarsdóttir, Seljalandi 1. Meira
12. mars 2005 | Í dag | 131 orð

Frúrnar í Hamborg á Kaffi Karólínu

MENNINGARFRÖMUÐIRNIR Guðrún Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir opna í dag kl. 14 sýningu á Kaffi Karólínu í Listagilinu á Akureyri. Meira
12. mars 2005 | Í dag | 27 orð

Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að...

Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafið öðlast það, og yður mun það veitast. (Mark. 11, 24.) Meira
12. mars 2005 | Í dag | 532 orð | 1 mynd

Íslendingar virkir í vistaskiptum

Edwin Masback fæddist á White Plains í New York-ríki árið 1917. Hann brautskráðist frá Phillips Academy og Yale-háskóla árið 1942. Meira
12. mars 2005 | Fastir þættir | 1080 orð

Íslenskt mál

jonf@hi.is: "Umsjónarmaður hefur vikið að því í fyrri þáttum að svo virðist sem munurinn á forsetningunum að og af sé ekki ávallt skýr. Þannig er stundum farið rangt með orðasamböndin gaman/gagn/skemmtun/skömm ... er að e-u og hafa gaman/gagn/skemmtun/skömm ..." Meira
12. mars 2005 | Í dag | 2075 orð | 1 mynd

(Jóh. 8.)

Guðspjall dagsins: Hví trúið þér ekki? Meira
12. mars 2005 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Kammerperlur Brahms í Norræna húsinu

MEISTARAVERK þýska tónskáldsins Johannesar Brahms eru viðfangsefni KaSA-hópsins á kammertónleikum í sal Norræna hússins kl. 16 í dag. Á efnisskránni verða tvær af þekktustu kammerperlum Brahms, Klarinettutríóið óp. 114 og Klarinettukvintettinn óp. 115. Meira
12. mars 2005 | Fastir þættir | 1144 orð | 5 myndir

Kasparov sigrar í Linares og er hættur sem atvinnuskákmaður

22. febrúar-10. mars 2005 Meira
12. mars 2005 | Í dag | 850 orð

Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Á morgun, sunnudaginn 13. mars...

Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Á morgun, sunnudaginn 13. mars, verður kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði og hefst hún kl. 20. Slíkar kvöldvökur eru haldnar í kirkjunni einu sinni í mánuði og jafnan valið ákveðið umfjöllunarefni hverju sinni. Meira
12. mars 2005 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Myndheimur Brynhildar

Hafnarhúsið | Tvær sýningar verða opnaðar í dag í Listasafni Reykjavíkur. Annars vegar myndasögumessan Nían og hins vegar sýning Brynhildar Þorgeirsdóttur myndlistarkonu - Myndheimur. Meira
12. mars 2005 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 Bc5 5. a3 a5 6. e3 O-O 7. Rge2 Ba7 8. O-O d6 9. Rd5 Rxd5 10. cxd5 Re7 11. d4 Rg6 12. h3 f5 13. dxe5 dxe5 14. b4 axb4 15. axb4 f4 16. Rc3 Bd7 17. Kh2 Df6 18. Re4 Df5 19. g4 Df7 20. d6 Bc6 21. b5 Bxb5 22. Rg5 Dd7 23. Meira
12. mars 2005 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Sífellt fleiri Íslendingar notfæra sér reiðhjól sem ferðamáta sem er góð þróun. Hér þarf fótgangandi fólk og hjólreiðafólk oft að fara sömu stígana sem er sambúð af illri nauðsyn. Meira

Íþróttir

12. mars 2005 | Íþróttir | 176 orð

Albert spilar leik hjá B68 í Færeyjum

ALBERT Sævarsson, knattspyrnumarkvörður úr Grindavík, hefur skipt í færeyska félagið B68 frá Tóftum, en með því félagi lék hann sumarið 2003 og raunar fyrsta leikinn á síðasta tímabili áður en hann gekk til liðs við Grindvíkinga á nýjan leik. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

* BLACKBURN hefur ekki mætt liði úr úrvalsdeildinni í bikarnum, lagði...

* BLACKBURN hefur ekki mætt liði úr úrvalsdeildinni í bikarnum, lagði Cardiff fyrst og þurfti tvo leiki til, síðan var komið að Colchester í fjórðu umferð og loks Burnley og þar þurfti einnig tvo leiki. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Einar Þór tekur við þjálfun hjá KR

EINAR Þór Daníelsson, sem lék með ÍBV á síðustu leiktíð í knattspyrnunni, en lengst af ferils síns með KR, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari 2. flokks KR. "Það er fínt að vera með Steina [Sigursteini Gíslasyni] í þessu. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

* GÍSLI Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir Fredericia þegar liðið...

* GÍSLI Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir Fredericia þegar liðið tapaði 32.29, fyrir Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 171 orð

Green kominn í forystu í Katar

ÁSTRALINN Richard Green er í efsta sæti þegar Katar-mótið í golfi er hálfnað. Hann er á níu höggum undir pari en hann lék á 68 höggum í gær og 67 höggum í fyrradag. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 600 orð

ÍR-ingar höfðu baráttuþrek

BARÁTTUÞREK Breiðhyltinga var meira en Njarðvíkingar réðu við þegar liðin mættust í fyrsta eða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum úrvalsdeildar karla, Intersport-deildar, í Njarðvík í gærkvöldi. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 220 orð

Keegan pakkar saman og hættir

KEVIN Keegan, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði starfi sínu lausu í fyrrakvöld, fimmtán mánuðum áður en samningurinn átti að renna út. Aðstoðarmaður hans, Stuart Pearce, tekur við aðalliði félagsins út leiktíðina og hefur sett fram ósk um að vera ráðinn til lengri tíma. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 490 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir - Skallagrímur 76:74 Grafarvogur, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir - Skallagrímur 76:74 Grafarvogur, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, úrslitakeppni, fyrsti leikur í 8-liða úrslitum, föstudagur 11. mars 2005. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 112 orð

Mátti ekki spila með hlífðargóm

BRYNJAR Þ. Kristófersson, leikamaður Fjölnis, var ekki með gegn Skallagrími í gær og var það skarð fyrir skildi enda Brynjar gríðarlega skemmtilegur leikmaður og trúlega með betri varnarmönnum deildarinnar. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 161 orð

Miller og Dorfmeister meistarar

BODE Miller frá Bandaríkjunum og Michaela Dorfmeister frá Austurríki tryggðu sér í gær sigur í heimsbikarnum í risasvigi með því að sigra á heimsbikarmóti sem fram fór í Lenzerheide í Sviss. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Nýliðarnir skemmtilegir

ÞEIR tæplega 400 áhorfendur sem lögðu leið sína á fyrsta leik Fjölnis og Skallagríms í átta liða úrslitum Intersport-deild karla, úrvalsdeild, í körfu í gær skemmtu sér konunglega. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 626 orð | 1 mynd

Síðasta tækifæri Arsenal á titli

TVEIR leikir verða í dag og aðrir tveir á morgun í átta liða úrslitum enska bikarsins í knattspyrnu. Í dag mætast annars vegar Bolton og Arsenal og hins vegar Southampton og meistarar síðasta árs Manchester United. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 232 orð

Skiptir ekki máli hversu stór sigurinn er

"AUÐVITAÐ er ég ánægður með sigurinn, það skiptir ekki máli hversu stór sigurinn er, tvö stig eða tuttugu," sagði Jeb Ivey, leikstjórnandi Fjölnis, eftir leikinn. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 121 orð

Stefán vann gull

FRJÁLSÍÞRÓTTAKAPPINN Stefán Halldórsson úr ÍR varð á fimmtudagskvöldið Evrópumeistari öldunga í fimmtarþraut í flokki 55-59 ára. EM öldunga innanhúss stendur nú yfir í Eskilstuna í Svíþjóð. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 137 orð

Taylor fékk ekki frekari refsingu

AGANEFND Körfuknattleikssambands Íslands sá ekki ástæðu til þyngja þá refsingu sem Terrel Talyor hlaut í viðureign Keflavíkur og Grindavíkur í úrslitakeppni Íslandsmót karla á fimmtudagskvöldið. Þá steig Taylor, sem leikur með Grindavík, ofan á Jón N. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 244 orð

Teljum okkur eiga möguleika

BLACKBURN, sem sex sinnum hefur orðið bikarmeistari, síðast 1928, tekur á móti Leicester, eina liðinu utan úrvalsdeildar sem eftir er í keppninni. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 362 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrvalsdeild karla, DHL-deildin: Austurberg: ÍR - Þór A. 16.30 Hlíðarendi: Valur - HK 16.30 Vestmannaeyjar: ÍBV - KA 16.30 Víkin: Víkingur - Haukar 16.30 1. deild kvenna: Seltjarnarnes: Grótta /KR - Haukar 14. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Vorum klárir í slaginn

"OKKAR áætlun gekk eftir, við ætluðum að taka fyrsta leikinn og setja svo stefnuna á að gera út um þetta á sunnudaginn," sagði ÍR-ingurinn Eiríkur Önundarson kampakátur eftir sigur á Njarðvík í gærkvöldi. Meira
12. mars 2005 | Íþróttir | 98 orð

Þrjár til Keflavíkur

ÞRJÁR erlendar knattspyrnukonur, tvær skoskar og ein bandarísk, eru gengnar til liðs við Keflvíkinga, nýliðana í úrvalsdeildinni. Meira

Barnablað

12. mars 2005 | Barnablað | 450 orð | 1 mynd

Af hverju borðum við páskaegg ?

F ólk úti um allan heim gerir sér glaðan dag um páskana, en þó oft af misjöfnum ástæðum og á misjafnan hátt. Þótt páskarnir séu kristin hátíð fyrir okkur, á hún sér líka rót í gyðingatrú og heiðnum siðum. Og eiginlega blandast þetta allt saman. Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 102 orð | 1 mynd

Eggjatúlipanar

Fallegt er að gera vönd af litríkum túlipönum fyrir stofuna eða bara herbergið sitt. Hægt er að klippa út úr eggjabakka og nota í stað eggjaskurnarinnar, sem er betra fyrir minni fingur. Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Fjóla, hvar ertu?

Hér sést Fjóla gera sig ósýnilega, svo mamma hennar geti ekki séð hana. Þessa sniðugu mynd teiknaði Guðrún Brjánsdóttir, 9 ára, af Kvisthaganum í... Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Fær kisa í svanginn?

Jói Bubbu ætlar að reyna að veiða í svanginn fyrir kisuna sína Jónínu. Tekst honum það eða fær hún kannski gamlan skó að japla á? Lausn... Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Gleðilegt páskaorðarugl

Ykkur finnst kannski sum orðin hér í listanum ekki sérlega páskaleg en þá þurfið þið greinilega að lesa greinina hér að ofan. Finnið orðin tólf í orðaruglinu, en þau liggja öll annaðhvort langsum eða þversum. Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 242 orð | 5 myndir

Ha, ha, ha!

* Kennari: Nonni settu meira vatn í fiskabúrið. Nemi: Af hverju? Ég setti fullt í gær og fiskurinn er ekki enn búinn að drekka það! · Kennari: Varstu að skrifa upp svörin hans? Nemi: Nei! Ég var bara að gá hvort mín væru rétt. Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Herra ótrúlegur!

Þvílíkt glæsimenni sem hún Védís Rúnarsdóttir, 12 ára Reykjavíkurmær, teiknar hér á þessari glæsilegu mynd... Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 63 orð

Hvað gerist svo?

Tekst Ívrosi og vinum hans að bjarga drottningunni frá Ásdísi? Hvers vegna er hún reið drottningunni? Hvað gerðist í gamla daga? Sendið fyrir miðvikudaginn 16. mars ykkar framhald á barn@mbl.is merkt "keðjusagan 10". Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 747 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN | Prins í uppreisn - vertu með!

Þ á hefst 10. hluti af keðjusögunni skemmtilegu og spennandi um Ívros prins og vini hans. Við þökkum öllum sem sendu frásagnir og bendum á að þótt frásögnin ykkar birtist ekki nú verður hún kannski valin næst. Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 101 orð | 1 mynd

Lifandi páskaegg

Lifandi páskaegg er skemmtilegt föndur - öðruvísi og gott á bragðið! Það sem til þarf Eggjaskurnir Bómull Karsafræ Föndurmálning og pennar Lím Pappabútur eða pípuhreinsari Það sem gera skal 1) Þrífið eggjaskurnir og þurrkið varlega. Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 222 orð | 2 myndir

Mjög fyndið leikrit

Haraldur, 11 ára, og Jóhannes Páll, 4 ára, eru Pálssynir og úr Hafnarfirðinum. Haraldur gengur í Hvaleyrarskóla og Jóhannes Páll er á leikskólanum Álfasteini. Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 125 orð | 1 mynd

Páskaeggjahreiður

Voðalega gott og krúttlegt nammi sem allir í fjölskyldunni geta hjálpast að við að búa til. Það sem til þarf * 3 dropar af grænum matarlit * ½ teskeið mjólk * 3 dl kókosmjöl * 5 msk. Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Páskalilja í blóma

Getið þið þrætt ykkur í gegnum þessa fallegu... Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Sigrún Dís Hauksdóttir og vil gjarnan skrifast á við einhvern á aldrinum 9-11 ára, en ég er sjálf 9 að verða 10 ára hinn 7. apríl. Sendið nafn, heimili og póstfang með svo ég geti svarað. Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Sameinaðir kraftar

Á myndinni hans Davíðs, 7 ára listamanns frá Hvammi Ölfusi, sést hin ótrúlega fjölskylda sameinast gegn... Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Stórtækur veiðigarpur

Þessi fugl er aldeilis búinn að veiða sér vel í matinn. En hversu vel? Hve mörgum fiskum náði hann í gogginn? Lausn... Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 117 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Þá er komið að páskaþraut þar sem borgar sig að hafa verið duglegur að reikna heima. Leyniorðið er langt og til að finna það út þurfið þið að reikna dæmin hér að neðan, bera útkomuna úr hverju dæmi við stafatöfluna og fá þannig réttan staf í leyniorðið. Meira
12. mars 2005 | Barnablað | 118 orð | 1 mynd

Þumalungar

Nei, ekki þumlungar, heldur þumalungar! Það er mjög auðvelt að gera skondna mynd með alls konar fyndnum páskaungum, ef mann langar t.d. að senda vini sínum páskakort. Meira

Lesbók

12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 419 orð | 1 mynd

Dansað með náttúruöflunum

Til 4. apríl. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2187 orð | 2 myndir

Dapurleiki skjalahirslunnar; ráðgáta brotnu plötunnar

Dagbókarfærslur um Rúrí, Magnús Pálsson, Ósk Vilhjálmsdóttur, Ólöfu Nordal og Söru Björnsdóttur. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð

Efni í andleg lík

Eitt einkenni athyglisverðra sagna er það að skilningur venjulegs lesanda á erfitt með að átta sig á hvar hann hefur merkingu þeirra. Svipað er að segja um þá sem starfa við að fjalla um bækur. Gagnrýnendum hættir til að vilja hafa allt á hreinu. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 533 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Nýjasta skáldsaga Kazuo Ishiguro, Never Let Me Go eða Slepptu aldrei tökum á mér, sem væntanleg er í byrjun næsta mánaðar, fær afar góður viðtökur hjá gagnrýnanda The Guardian . Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 418 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Sufjan Stevens heldur óhikað áfram því yfirlýsta verkefni sínu, að gera hljómplötur um öll 50 ríki Bandaríkjanna. Síðasta plata hét Greetings from Michigan the Great Lake State, en núna er komið að Illinois. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1747 orð | 6 myndir

Eru ofvaxin vörumerki

Bensínstöðvar eru áberandi í Reykjavík. Einu sinni voru þær reistar af talsverðum metnaði, nú líta þær fyrst og fremst út eins og ofvaxin vörumerki. Í þessari fjórðu grein um húsin í bænum er fjallað um hönnun bensínstöðva fyrr og nú. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2126 orð | 1 mynd

Evrópuskáldsagan og íslenska samhengið

Evrópuskáldsagan hefur verið í umræðunni undanfarin ár en hún er samkvæmt skilgreiningu auðþýðanleg og aðgengileg skáldsaga sem auðvelt er að markaðssetja. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1720 orð | 1 mynd

Hin hlið sögunnar

Kvenrithöfundar í Mexíkó hafa þurft að berjast fyrir því að raddir þeirra heyrist. Hér er sögð saga nokkurra áhrifamestu kvenrithöfunda þar í landi á síðustu öld. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 697 orð

Konudagar

!Í vikunni sem senn er að líða var þriðjudagurinn 8. mars, alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þessi dagur hefur merkilega og langa sögu. Réttindabarátta kvenna er samofin iðnbyltingu og verkalýðsbaráttu. Upphafið var á miðri 19. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1158 orð | 1 mynd

Lýsir heimi landnemanna

Í Vesturheimi 1955 er heiti sýningar sem verður opnuð í Þjóðminjasafninu klukkan 15 í dag. Þar gefur að líta ljósmyndir sem Guðni Þórðarson, iðulega kenndur við Sunnu, tók á þriggja mánaða ferðalagi um byggðir Vestur-Íslendinga fyrir hálfri öld. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 165 orð

Martröð

Um vetrarnótt jeg vakti angurbleikur, því viðlag gamals harmþunga svefninn frá mjer tók. En loksins seig þó yfir mig eitthvert dularmók og allar sýnir huldi dimmur reykur. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 189 orð | 1 mynd

Myndasögumessa

Myndasögur úr ýmsum áttum munu fylla fimm sýningarsali á annarri hæð Hafnarhússins á sýningunni Nían - Myndasögumessa, sem er önnur tveggja sýninga sem þar verða opnaðar í dag laugardaginn 12. mars kl. 16.00. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 329 orð

Neðanmáls

I Útvarp Reykjavík. Ísfrétt. Hafís nálgast landið. Reiknað er með því að hann muni leita inn á flóa og firði hvað úr hverju. Vindar standa upp á okkur. Það blæs köldu. Landið er ískalt þessa dagana. Undir núlli. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 1 mynd

Ógeðslega flott

Platan Junkyard , með áströlsku sveitinni The Birthday Party, kom út árið 1982 og reyndist hennar síðasta breiðskífa. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 402 orð | 1 mynd

Rannsókn á íslenskum rótum

Á sýningunni Mæramerking II, sem opnar í Gallerí Skugga á Hverfisgötu klukkan 17 í dag, birtast athuganir Önnu Jóa og Ólafar Oddgeirsdóttur á menningarlegri sjálfsmynd Kanada- og Bandaríkjamanna af íslenskum ættum. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1192 orð | 1 mynd

Sirkus Rufusar Smart

Hann er af miklu músíkfólki kominn. Faðir hans er kaldhæðnasti þjóðlagasöngvari sögunnar - Loudon Wainwright III - og móðirin Kate McGarrigle - systir Önnu. Sjálfum er Rufus Wainwright hampað sem einum hæfileikaríkasta söngvara og lagasmiði Norður-Ameríku og Sir Elton sér ekki sólina fyrir honum. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 20 orð

sorg

mig vantar einangrunarteip því sál mín lekur það blæðir úr huganum minningum um þig um æðarnar renna tár Björgvin... Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 687 orð

Spéfréttir í Hvíta húsinu

S péfréttir eru tegund skemmtunar sem margir hafa gaman af, og leynist gildi þeirra þá ekki síst í sannleiksbroddinum sem leynist í uppspunanum. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1956 orð | 2 myndir

Sviptingar í sýn okkar á manninn og mannslíkamann

Dr. Gísli Pálsson mannfræðingur vinnur nú að bók um tengsl mannfræði og hinnar nýju hugsunar um erfðafræði sem rutt hefur sér til rúms á undanförnum árum. Væntanleg er einnig í enskri þýðingu endurskoðuð ævisaga hans um Vilhjálm Stefánsson. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 628 orð | 1 mynd

Sögur úr ólíkum heimum

Til 4. apríl. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1150 orð | 1 mynd

Tré sem syngja

Eitt fuglaverka japanska tónskáldsins Toshio Hosokawa Birds Fragments fyrir flautu og harmoniku verður flutt á tónleikum Caput-hópsins á morgun, sunnudaginn 13. mars. Hér er fjallað um tónlist þessa sérstæða tónskálds. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 634 orð

Undarlegar leiðir akademíunnar

Þ á hefur bandaríska kvikmyndaakademían, AMPAS©, talið upp úr kjörkössum í 77. skiptið. Lengst af komu niðurstöðurnar lítið á óvart, Aviator mjólkaði helftina af minni flokkunum uns kom að besta frumsamda handritinu. Meira
12. mars 2005 | Menningarblað/Lesbók | 779 orð | 1 mynd

Vísindalegur tilgangur: Hefnd

Leikstjórinn Wes Anderson fékk 50 milljónir dollara frá Walt Disney-fyrirtækinu til að gera myndina The Life Aquatic With Steve Zissou . Myndin er sú langdýrasta sem þessi frumlegi kvikmyndagerðarmaður hefur gert. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.