Greinar föstudaginn 1. apríl 2005

Fréttir

1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

5,7 milljarða halli í fyrra

Tekjujöfnuður hins opinbera var neikvæður um 5,7 milljarða króna á árinu 2004 eða sem nemur 0,7% af landsframleiðslu ársins, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

70% hlynnt sameiningu

Skagafjörður | Um 70% íbúa á Norðurlandi vestra er hlynntur sameiningu sveitarfélaga að því er fram kemur í fréttablaðinu Feyki á Sauðárkróki. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð

Blóðmyndandi stofnfrumur geta myndað starfhæfar taugafrumur

ÍSLENSKUR vísindamaður hefur sýnt fram á að hægt er að nýta blóðmyndandi stofnfrumur úr beinmerg til að mynda starfhæfar taugafrumur með því að koma mannastofnfrumum fyrir í skaddaðri mænu kjúklingafóstra. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Borgarspjall | Dr. Rögnvaldur Hannesson flytur erindi sem nefnist...

Borgarspjall | Dr. Rögnvaldur Hannesson flytur erindi sem nefnist: "Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á fiskistofna í NA-Atlantshafi" í Borgarspjalli auðlindadeildar Háskólans á Akureyri í dag, föstudaginn 1. apríl, kl. 12. Meira
1. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Dauði Schiavo sagður jafngilda manndrápi

Pinellas Park í Flórída. AP. | Andlát Terri Schiavo, heilaskaddaðrar konu sem hafði verið í dái í fimmtán ár, varð ekki til þess að deilum foreldra hennar og eiginmanns, Michaels Schiavo, linnti. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Dormað í lognkyrrum Seyðisfirði

Þau létu ekki komu farþegaferjunnar Norrænu hrófla við sér, þessir selir og endur sem dormuðu í Seyðisfirði í vikunni. Veður var gott og vorlegt um að litast fyrir þá 60 farþega sem komu með ferjunni. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð

Dæmdur fyrir brot gegn fyrrverandi sambýliskonu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær síbrotamann í tveggja ára fangelsi fyrir ýmis hegningarlagabrot, þar á meðal fíkniefna- og þjófnaðarbrot. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Eftirlit aukið með bílastæðum fatlaðra

BÍLASTÆÐASJÓÐUR og lögreglan í Reykjavík munu á næstu dögum taka upp eftirlit með notkun bifreiðastæða fyrir hreyfihamlaða á einkalóðum, þ.e. lóðum verslana og þjónustufyrirtækja. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Egilsstaðir | Foreldrar barna sem fædd eru árið 2004 afhentu bæjarstjórn...

Egilsstaðir | Foreldrar barna sem fædd eru árið 2004 afhentu bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs nýlega undirskriftalista, þar sem skorað er á sveitarfélagið að opna leikskóladeild fyrir eins árs börn á Egilsstöðum. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Endurnýja samstarfssamning

AUSTURBAKKI hf. og Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) hafa framlengt samstarfssamning sinn. Samningurinn er til fjögurra ára. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Endurómur gamals tíma

GREININGARDEILD Landsbanka Íslands svarar gagnrýni Birgis Ísleifs Gunnarssonar, formanns bankastjórnar Seðlabankans, í Vegvísi sínum í gær en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær gagnrýndi Birgir Ísleifur viðskiptabankana. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð

Engar refa- og minkaveiðar næstu sumur

Súðavík | Sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, Ómar Már Jónsson, telur víst að refaveiði í sveitarfélaginu leggist af að mestu næstu tvö sumur að minnsta kosti vegna minnkandi framlaga ríkissjóðs til eyðingar refa og minka að því er fram kemur á vef Bæjarins... Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 829 orð | 1 mynd

Er ávallt háð mati dómstóla

Séu niðrandi ummæli sönn teljast þau refsilaus "Hver, sem meiðir æru annars manns með móðgun í orðum eða athöfnum, og hver, sem ber slíkt út, skal sæta sektum eða fangelsi allt að einu ári. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fíflum fjölgar

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir um heimkomu Fischers: Mín von er að verða að liði og verðugt hér tilefni fann: Æ, látið nú Fischer í friði, þennan friðsama, hógværa mann. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Flutningurinn vakti athygli

Flutningur á 29 metra brú frá Flúðum að Straumfjarðará á sunnanverðu Snæfellsnesi fyrir skemmstu gekk mjög vel. "Það kom ekkert upp á," sagði Gísli Vagn Jónsson markaðsstjóri hjá Límtré vírneti ehf. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Grásleppan | Grásleppuvertíðin er hafin á Ströndum en nokkrir bátar frá...

Grásleppan | Grásleppuvertíðin er hafin á Ströndum en nokkrir bátar frá Drangsnesi hafa lagt grásleppunet. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Handfjatlar brönduna

Mývatnssveit | Það fór aldrei svo að Árni Halldórsson í Garði næði ekki að handfjatla bröndu úr neti á þessum vetri. Í dymbilvikublíðunni var hann að vitja um þegar tíðindamaður rakst á hann undan Háey. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Hávaði hjá íþrótta- og leikskólakennurum

HÁVAÐI á vinnustað íþrótta- og leikskólakennara er um eða yfir 85 desibel sem eru þau hávaðamörk sem Vinnueftirlit ríkisins setur til verndar heyrn. Þetta kemur fram í samantekt sem Vinnueftirlitið hefur framkvæmt í skólum, þ.e. Meira
1. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Heilsu páfa hrakar ört

Páfagarði. AFP, AP | Heilsu Jóhannesar Páls II páfa hrakaði ört í gær og talsmenn Páfagarðs sögðu að hann væri með háan hita og lágan blóðþrýsting vegna þvagfærasýkingar. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ísland hefur ekki stutt áheyrnaraðild Taívan hjá WHO

ÍSLAND hefur hingað til ekki tekið undir óskir Taívan um áheyrnaraðild að Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Davíð Á. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð

Íslendingar aðilar að nýrri Evrópustofnun

ÍSLENDINGAR og aðrar EFTA-þjóðir verða virkir þátttakendur í nýrri Evrópustofnun um net- og upplýsingaöryggi sem er að taka til starfa að því er fram kemur í frétt frá Póst- og fjarskiptastofnun. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Íslensk olíumiðlun tilbúin

ÍSLENSK olíumiðlun ehf., nýtt olíusölufélag sem stofnað var í fyrra, er að hefja olíusölu til skipa í Neskaupstað á næstu dögum. Félagið er í meirihlutaeigu danska olíufélagsins Malik Supply Ltd., en nokkrir íslenskir aðilar standa einnig að því. Meira
1. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 911 orð | 2 myndir

Konan sem gæti sætt sjónarmiðin

Fréttaskýring | Margir óttast að átök hefjist á ný í Líbanon ef núverandi stjórn hrökklast frá. Kristján Jónsson segir frá Bahia Hariri sem margir telja að geti orðið forsætisráðherra, fyrst kvenna í arabalandi. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Kostuðu um 86 milljónir króna

KOSTNAÐUR við vísindaveiðar á hrefnu nam samtals rúmum 86 milljónum króna á árunum 2003 og 2004 að því er kom fram í svari sjávarútvegsráðherra, Árna M. Mathiesen, við fyrirspurn á Alþingi. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð

Krónutala mun ekki lækka

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir rétt að undirstrika að þótt gert sé ráð fyrir umtalsverðri lækkun framleiðslustyrkja í styrkjakerfi landbúnaðarins á komandi árum, í tengslum við DOHA-viðræður um aukið frelsi í alþjóðaviðskiptum á vegum... Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins í október

MIÐSTJÓRN Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum í gær að 36. landsfundur Sjálfstæðisflokksins verði haldinn 13.-16. október 2005. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er að jafnaði haldinn annað hvert ár en síðast var landsfundur haldinn 27.-30. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Leiðrétt

Nafn vantaði Vegna mistaka við úrvinnslu gagna vantaði eitt nafn á lista yfir umsækjendur um starf safnstjóra Listasafns Reykjavíkur sem sendur var fjölmiðlum og birtist í blaðinu í gær. Það er Rakel Halldórsdóttir. Beðist er velvirðingar á... Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Leifsstöð í 3. sæti yfir bestu flugvelli í sínum flokki

FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar kemur vel út í nýrri könnun á bestu flugvöllum heims, sem Alþjóðasamband flugfélaga (IATA) og Alþjóðasamtök flugvalla (ACI) gerðu meðal 65 þúsund flugvallarfarþega á 40 alþjóðaflugvöllum. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Leyfishafi styrki rannsóknir á afleiðingum spilafíknar

DÓMSMÁLARÁÐHERRA fær heimild til að binda happdrættisleyfi því skilyrði að sett verði ákveðið þak á útgjöld til auglýsinga, í frumvarpi til laga um happdrætti sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Meira
1. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Lýsa máli Schiavo sem árás á Guð

Páfagarði. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1088 orð | 2 myndir

Með náttúruna á annarri öxlinni

Skriðdalur | Bræðurnir Snorri og Jökull Hlöðverssynir hafa vakað yfir Grímsárvirkjun í Skriðdal dag og nótt í hartnær þrjá áratugi og fylgst með hjartslætti árinnar á öllum árstímum. "Við erum orkubændur," segja þeir bræður og láta það duga. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Merkilegur þorskur

JÓN Gunnar Hreggviðsson, sex ára peyi, vildi skoða nánar þorskinn sem Kjartan Kjartansson sjómaður á Bjarkfugli RE 55 var að landa í Reykjavíkurhöfn sem hann fékk í eina trossu. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð

Mikið til af rannsóknum um málefni innflytjenda á Íslandi

Á ÞINGINU var fjallað um málefni innflytjenda út frá ólíkum hliðum og er greinilegt að mikið rannsóknarefni sé til um málefnið. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Mikill skortur á íslenskukennslu

MIKILL skortur er á íslenskukennslu fyrir innflytjendur að sögn Elsu Arnardóttur, framkvæmdastjóra Fjölmenningarsetursins á Ísafirði, sem innt var eftir niðurstöðum viðhorfskönnunar innflytjenda á Austurlandi og Vestfjörðum, sem unnin var fyrir... Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð

Mikilvægt að bæta aðstöðu | Bæjarráð Siglufjarðar frestaði afgreiðslu á...

Mikilvægt að bæta aðstöðu | Bæjarráð Siglufjarðar frestaði afgreiðslu á erindi frá KS varðandi grasvelli við íþróttamiðstöðina á Hóli og óskaði frekari upplýsinga. KS hefur óskað eftir nokkrum endurbótum á tækjabúnaði og aðstöðu á svæðinu, s.s. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Músík í Djúpavogsstrákum

Djúpivogur | Eldri nemendur úr Tónskóla Djúpavogs héldu fyrir skemmstu árlega tónlistarhátíð sína á Hótel Framtíð. Þetta er fimmta árið sem hátíðin er haldin og var dagskráin fjölbreytt og skemmtileg að venju. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð

Nemar mótmæli styttingu framhaldsskólanámsins

"VIÐ vildum færa hagsmunabaráttuna niður í grasrótina," segir Kristín Svava Tómasdóttir, formaður nemendafélags Kvennaskólans og einn meðlima í nýstofnuðu hagsmunaráði íslenskra framhaldsskólanema, spurð um tilurð ráðsins. Meira
1. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

"Ég þoli ekki þetta fólk"

KARL Bretaprins reyndist heldur betur í slæmu skapi er hann hitti fréttamenn í Klosters í Sviss í gær, þar sem hann er nú í skíðaferð ásamt sonum sínum, Vilhjálmi og Harry. Meira
1. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 261 orð

"Kolrangar" upplýsingar um gereyðingarvopn

Washington. AP, AFP. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 249 orð

"Stúlku skal gefa kvenmannsnafn og dreng karlmannsnafn"

MANNANAFNANEFND hefur nokkrum sinnum fjallað um eiginnafnið Blæ (kvk.) eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Í úrskurði nefndarinnar í júní 1998, október 2001 og nú síðast í mars 2005 var því hafnað, og má því ekki nefna stúlku þessu nafni. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 571 orð

"Vér vitum einir"

PÁLL Torfi Önundarson, yfirlæknir blóðmeinafræðideildar Landspítala - háskólasjúkrahúss og forstöðumaður kennslu í blóðsjúkdómum við læknadeild Háskóla Íslands, hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi yfirlýsingu: "Kristján fjórði Danakonungur notaði... Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Ríflega helmingur Eyfirðinga er hlynntur álveri

RÍFLEGA helmingur íbúa Akureyrar og Eyjafjarðar, 51,6%, er hlynntur því að álver rísi í næsta nágrenni bæjarins. Rúmlega þriðjungur þeirra, 35,2%, er hins vegar andvígur slíkum hugmyndum og 13,2% kváðust hvorki fylgjandi né andvíg. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Rjómabland og majónes fyrir aldraða

ÞAU manneldismarkmið, sem sett hafa verið fram og gilda fyrir þorra alls heilbrigðs fólks, eiga ekki við um sjúklinga eða gamalmenni. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 482 orð

Rúmar 300 milljónir í vanskilum vegna afnotagjalda

AFNOTADEILD Ríkisútvarpsins sendi nú eftir páska út tæplega fimm þúsund bréf vegna vanskila á afnotagjöldum, samtals upp á rúmlega 113 milljónir króna. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Rysjóttur

Apríl mun verða rysjóttur en engin stórvonska segir í nýrri veðurspá frá Veðurklúbbnum á Dalbæ í Dalvíkurbyggð. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 442 orð

Skipurit í fullu samræmi við lög

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA staðfesti núverandi skipurit Landspítala - háskólasjúkrahúss og tók þar með afstöðu til lögmætis skipuritsins sem að mati ráðuneytisins er í fullu samræmi við lög. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Skotin á færi | Álft var skotin á færi rétt við bæinn Flatey á Mýrum í...

Skotin á færi | Álft var skotin á færi rétt við bæinn Flatey á Mýrum í gær að því er fram kemur á vefnum horn.is. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Skuldir borgarsjóðs lækka um 1,3 milljarða á tímabilinu

GERT er ráð fyrir að skuldir borgarsjóðs lækki um 1,3 milljarða króna á árunum 2006-2008 samkvæmt þriggja ára áætlun um rekstur, fjárfestingar og fjármál Reykjavíkurborgar og að hreinar skuldir nemi í lok tímabilsins um 4,8 milljörðum króna eða 166... Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sláandi niðurstöður

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, segir að niðurstöðurnar séu sláandi og hann efast um að menn hafi gert sér grein fyrir að árásir á kennara séu jafnmargar og raun beri vitni. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Sorpurðun | Á fundi bæjarráðs í gær var tekin fyrir að nýju ályktun...

Sorpurðun | Á fundi bæjarráðs í gær var tekin fyrir að nýju ályktun fulltrúa aðildarsveitarfélaga og stjórnar Sorpeyðingar Eyjafjarðar bs., sem samþykkt var á fundi hinn 9. mars sl. en málið var áður á dagskrá bæjarráðs 17. mars sl. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 317 orð

Starfa saman að rannsóknum á geðklofa

KÁRI Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Daniel R. Weinberger, yfirmaður klínískra rannsókna á sjúkdómum í heila hjá bandarísku geðheilbrigðisstofnuninni (NIMH), hafa ákveðið að hefja samstarf um rannsóknir á geðklofa. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Starfið hentaði mér ágætlega og ég hefði ekki viljað skipta um

Þetta er svolítið skrýtin tilfinning, ég trúi þessu eiginlega ekki sjálfur," segir Sævar Hallgrímsson kjötiðnaðarmaður á síðasta vinnudegi sínum hjá Norðlenska sem var í gær, en hann hefur starfað í greininni í hálfa öld. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Starfsmenn RÚV óánægðir með þátt útvarpsstjóra

STARFSMENN Ríkisútvarpsins lýstu vantrausti á Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra í ályktun sem samþykkt var á fjölmennum starfsmannafundi í gær. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

Stofnfrumurannsóknir í Blóðbankanum í tíu ár

BLÓÐBANKINN hefur unnið að rannsóknum á blóðmyndandi stofnfrumum síðastliðin tíu ár eða frá árunum 1995-96. "Blóðmyndandi stofnfrumur eru þær stofnfrumur sem gefa af sér aðrar frumur blóðsins. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Stærri fætur karlmanna gætu haft áhrif

RANNSÓKN á fótsveppum á gólfi búningsherbergja sundlaugar í Reykjavík leiddi í ljós að fótsveppamengun var miklu algengari á gólfum í karlaklefanum en í kvennaklefanum. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Sundlaug | Tilboð hafa verið opnuð í byggingu nýrrar sundlaugar á...

Sundlaug | Tilboð hafa verið opnuð í byggingu nýrrar sundlaugar á Eskifirði, en hún verður reist sunnan við íþróttavöllinn á Eskifirði. Tvö tilboð bárust í byggingu laugarinnar; frá Íslenskum aðalverktökum 328.583.628 kr. og frá Saxa ehf. 355.595.634... Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Svartur svanur í nágrenni Flúða

ÞESSI hópur álfta var á vappi skammt frá Flúðum í Hrunamannahreppi þegar ljósmyndari kom auga á hann og þar á meðal var einn svartur svanur. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

Sýknaður af ólögmætri meingerð

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær tæplega áttræða konu af kröfum tæplega sjötugs manns sem krafðist refsingar yfir konunni og 7,2 milljóna kr. bóta fyrir ólögmæta meingerð gegn friði hans og æru og persónu. Meira
1. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 98 orð

Taka við eftirliti

Vilnius. AFP. | Tvær hollenskar herþotur af gerðinni F-16 lentu í Litháen á miðvikudag og næstu mánuði eiga þær að annast eftirlit með lofthelgi Eystrasaltsríkjanna þriggja, Eistlands, Lettlands og Litháens. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð

Talinn hafa stefnt bifhjólamanni í mikla hættu

LÖGREGLUMAÐUR var dæmdur fyrir brot í opinberu starfi í gær fyrir að stefna ökumanni bifhjóls í hættu á Ægisíðu í Reykjavík í fyrra með því að sveigja lögreglubíl í veg fyrir hjólið. Slasaðist bifhjólamaðurinn nokkuð við áreksturinn. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Taugafrumur myndaðar úr stofnfrumum manna með aðstoð kjúklingafóstra

Ólafur Eysteinn Sigurjónsson telur að stofnfrumur muni gegna veigamiklu hlutverki í meðferð ýmissa sjúkdóma. Í samtali við Björgvin Hilmarsson lýsir hann rannsóknum sínum. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Teknir á ofsahraða

LÖGREGLAN á Selfossi stöðvaði tvo ökumenn á ofsahraða á Suðurlandsvegi í gær og mega þeir búast við hárri sekt. Annar var stöðvaður við Þingborg á 157 km hraða og er grunaður um ölvun við akstur að auki. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Telur að öll atvik Íraksmálsins hafi verið til lykta leidd

MEIRIHLUTI utanríkismálanefndar Alþingis telur að öll atvik Íraksmálsins, þ. á m. ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að styðja innrásina í Írak í mars 2003, hafi verið leidd í ljós með fullnægjandi hætti. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Tugir árása á tveimur árum

Á UNDANFÖRNUM tveimur árum hafa kennarar í 20 af grunnskólum Reykjavíkur orðið fyrir 85 líkamsárásum af hendi nemanda. Í einum þessara skóla voru gerðar 20 líkamsárásir á kennara og í tveimur þeirra var tilkynnt um 10 árásir á þessu tímabili. Meira
1. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 117 orð

Tölva sem les hugsanir manns

25 ÁRA lamaður Bandaríkjamaður, Matthew Nagle, er fyrsti maðurinn sem notið hefur góðs af nýjum tölvubúnaði sem getur lesið hugsanir manna, að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ull breytt í fat

Seyðisfjörður | Framleiðsla ullarvörufyrirtækisins Frú Láru á Seyðisfirði var m.a. kynnt á nýafstöðnu Búnaðarþingi. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Um 15 til 20 nýskráningar á dag

UM FIMMTÁN til tuttugu beiðnir um nýskráningu í Samfylkinguna hafa borist skrifstofu flokksins á degi hverjum undanfarna viku, að sögn Söndru Franks, starfsmanns flokksins. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1206 orð

Um störf yfirlækna og lög um heilbrigðisþjónustu

HÉR fer á eftir "Minnisblað (17. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Ungt fólk sækir mjög í að komast í störfin

HÓPUR 200 menntaskólakrakka víðs vegar að af landinu mun í sumar vinna ýmis störf í þágu umhverfisins og ferðamála um land allt á vegum Landsvirkjunar. Meira
1. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 206 orð

Vannærðum börnum fjölgar í Írak

Genf. AP. | Vannærðum börnum í Írak fjölgar stöðugt, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Vantrausti lýst á útvarpsstjóra

"ALMENNUR fundur starfsmanna Ríkisútvarpsins haldinn 31. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Veðurblíðan

Fáir staðir njóta eins mikilla vinsælda og Kjarnaskógur á Akureyri og þá ekki síst á góðviðrisdögum. Fjöldi fólks lagði leið sína í þessa útivistarparadís um páskana og átti þar ánægjulega stund. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð

Velferðarkerfið | Er velferðarkerfið í hættu? Hvað er til ráða? Um það...

Velferðarkerfið | Er velferðarkerfið í hættu? Hvað er til ráða? Um það verður fjallað á fundi sem haldinn verður í dag, föstudaginn 1. apríl, frá kl. 18 til 20 í Deiglunni. Rannveig Guðmundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, mun opna fundinn. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð

Vilja mismunandi námshraða

Seltjarnarnes | Yfirgnæfandi meirihluti foreldra barna í Grunnskóla Seltjarnarness er hlynntur því að hafa mismunandi námshraða í íslensku og stærðfræði í 9. og 10. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Vill að staðið verði svipað að uppbyggingu Laugavegar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaþingmaður og fyrrum borgarstjóri, segir uppbyggingu í Aðalstræti dæmi um hvernig hægt sé að tengja saman gamalt og nýtt. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Vill tífalda fjármagn til húsverndar

RÆÐA þyrfti aukin fjárútlát vegna verndunar húsa í miðborg Reykjavíkur og helst þyrfti að tífalda fjárveitingar til verndunar næstu tíu árin eða svo, ef gagn ætti að vinnast. Þetta er mat Jóhannesar S. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Víkingahátíð | Á fundi bæjarráðs var tekið fyrir erindi frá Þórhalli...

Víkingahátíð | Á fundi bæjarráðs var tekið fyrir erindi frá Þórhalli Arnórssyni, Pétri Þ. Gunnarssyni og Valmundi P. Árnasyni, þar sem þeir óska eftir að Akureyrarbær styrki framkvæmd alþjóðlegrar víkingahátíðar sem haldin verður á Akureyri dagana 24. Meira
1. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Þjóðhetjan sem brást

AFP, BBC, CNN. | Sú var tíðin, að Robert Mugabe, forseti Zimbabwe, var hetja í augum landa sinna og mikið hampað á Vesturlöndum. Meira
1. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 29 orð

Þrír Lettar teknir á Stokkseyri

LÖGREGLAN á Selfossi handtók í gærmorgun þrjá lettneska karlmenn sem grunaðir eru um að hafa starfað við byggingarvinnu á Stokkseyri án tilskilinna atvinnuleyfa. Mönnunum var sleppt að loknum... Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2005 | Staksteinar | 307 orð | 1 mynd

Hvað á barnið að heita?

Mannanafnanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að eiginnafnið Blær sé karlmannsnafn og því megi ekki gefa stúlkum það. Ein kona ber nafnið, Blær Guðmundsdóttir, og hefur gert það í 30 ár. Meira
1. apríl 2005 | Leiðarar | 457 orð

Misst af mannauðnum

Óhætt er að taka undir með Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem segir í Morgunblaðinu í dag að það séu vonbrigði hversu lítið konum í stjórnum 15 veltumestu fyrirtækjanna í Kauphöll Íslands fjölgaði í aðalfundahrinunni, sem nú er að... Meira
1. apríl 2005 | Leiðarar | 557 orð

Viðhorf til innflytjenda

Viðhorf íslenskra unglinga í efstu bekkjum grunnskóla til innflytjenda er mun neikvæðara en það var fyrir nokkrum árum að því er fram kemur í nýrri rannsókn, sem unnin var fyrir Rauða kross Íslands og greint er frá í Morgunblaðinu í gær. Meira

Menning

1. apríl 2005 | Leiklist | 193 orð

134 sóttu um leiklistarnám

INNTÖKU í leikaranám og nýja námsbraut í dansi í leiklistardeild Listaháskólans fyrir næsta skólaár er nú lokið. Frestur til að sækja um í Fræði & framkvæmd - nýtt BA-nám í leiklist er til 1. apríl. Meira
1. apríl 2005 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Algjört hundalíf

BARDAGASTJARNAN Jet Li tekur höndum saman með leikstjóranum Louis Leterrier ( The Transporter ) og framleiðandanum/höfundinum Luc Besson ( La Femme Nikita, The Professional ) í myndinni Danny the Dog . Meira
1. apríl 2005 | Leiklist | 488 orð | 1 mynd

Ávarp í tilefni Alþjóðaleiklistardagsins 2005

Eftir Þórhildi Þorleifsdóttur Meira
1. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Banameinið heilaæxli

LÖGFRÆÐINGUR stjarnanna, hinn bandaríski Johnnie Cochran, lést á heimili sínu á þriðjudag 67 ára gamall. Banamein hans var heilaæxli. Cochran er frægur fyrir að hafa varið þekkt fólk fyrir rétti en þeirra á meðal eru O.J. Meira
1. apríl 2005 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Barði semur tónlistina fyrir Strákana okkar

BARÐI Jóhannsson, forsprakki hljómsveitarinnar Bang Gang, semur tónlistina í myndinni Strákarnir okkar eftir Róbert Douglas. Nú þegar er byrjað að sýna kynningarmyndskeið, hið fyrsta af nokkrum, á undan kvikmyndasýningum í Sambíóunum. Meira
1. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 108 orð | 1 mynd

Bifreiðum breytt

Í KVÖLD hefjast sýningar Skjás eins á þáttunum Pimp My Ride sem notið hafa mikilla vinsælda á MTV-tónlistarstöðinni. Þar tekur hópur sérfræðinga og fagmanna á móti bifreiðum af ýmsum stærðum og gerðum og breytir hálfgerðum bílflökum í glæsikerrur. Meira
1. apríl 2005 | Tónlist | 220 orð | 1 mynd

Draumur að syngja á Norðurlöndunum

"ÞETTA verður að stórum hluta íslensk sönglög frá aldamótum 1900 til okkar tíma, nokkur þýsk ljóð og þrjár óperuaríur," segir Kristinn Sigmundsson söngvari um efnisskrá þeirra Jónasar Ingimundarsonar á fyrirhuguðu tónleikaferðalagi þeirra um... Meira
1. apríl 2005 | Menningarlíf | 433 orð | 1 mynd

Fjölbreytt hátíð fram undan

MIÐASALA á viðburði sem verða á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í vor hefst kl. 12:00 í dag í Bankastræti 2. Meira
1. apríl 2005 | Tónlist | 180 orð | 1 mynd

Goldie til Íslands

STOFNANDI og eigandi Metalheadz-útgáfunnar goðsagnakenndu, Clifford Price, betur þekktur sem Goldie, spilar á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll á fimm ára afmæli Breakbeat.is föstudagskvöldið 8. apríl. Honum til aðstoðar verður MC Lowqui. Meira
1. apríl 2005 | Kvikmyndir | 130 orð | 1 mynd

Hermaður verður barnfóstra

VIN Diesel leikur hermann sem tekur að sér hlutverk barnfóstru í fjölskylduvænu gamanmyndinni The Pacifier . Eftir óhapp í herleiðangri þarf Shane Wolf (Diesel) að taka að sér að vera lífvörður fjölskyldu vísindamanns er lést í leiðangrinum. Meira
1. apríl 2005 | Kvikmyndir | 210 orð | 1 mynd

Hið sárþjáða séní

BRESKI leikarinn Peter Sellers er af mörgum talinn einhver merkasti gamanleikari er uppi hefur verið. Meira
1. apríl 2005 | Menningarlíf | 805 orð | 3 myndir

Krakkar fái að upplifa lifandi tónlist

Djasskvartett Reykjavíkur leikur á opnum tónleikum Tónlistar fyrir alla í Ráðhúsinu í dag kl. 12.10. Þar með lýkur kvartettinn tónleikaferð sinni um þá grunnskóla borgarinnar sem eiga aðild að Tónlist fyrir alla. Meira
1. apríl 2005 | Tónlist | 749 orð | 2 myndir

Langaði alltaf í söngleikina

Söngvarinn, leikarinn og dansarinn Ívar Helgason fer í vel pússaða skó Franz Jósefs Austurríkiskeisara sjö sinnum í viku. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hann. Meira
1. apríl 2005 | Bókmenntir | 163 orð | 1 mynd

Menningarhátíð á Café Jonas

UM HELGINA verður mikið um dýrðir í Kaupmannahöfn vegna tveggja alda afmælis H.C. Andersens. Meira
1. apríl 2005 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Miðasala hefst á morgun

MIÐASALA á tónleika skosku rokksveitarinnar Franz Ferdinand hefst á morgun. Salan fer fram í verslunum Skífunnar á Laugavegi, í Kringlunni og í Smáralind og í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg. Meira
1. apríl 2005 | Myndlist | 457 orð

Mynd af mynd af...

Til 10. apríl. Nýlistasafnið er opið miðvikudaga til sunnudaga kl. 13-17. Meira
1. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 98 orð

Námsstefnur um alþjóðavæðingu

STOFNUN Sigurðar Nordals hefur hlotið rúmlega 500 þúsund króna styrk frá Norræna menningarsjóðnum til að standa fyrir átta námsstefnum í Norræna húsinu um áhrif alþjóðavæðingar á menningu. Meira
1. apríl 2005 | Tónlist | 584 orð | 2 myndir

Óreiða mætir skipulagi á mismunandi hátt

NÚ Í vor útskrifar tónlistardeild Listaháskóla Íslands 13 nemendur en það er annar árgangur sem útskrifast frá deildinni sem hefur nú starfað í 4 ár. Í kvöld kl. Meira
1. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 149 orð | 2 myndir

Pitt og Jolie deila hótelherbergi

LEIKARINN Brad Pitt virðist búinn að jafna sig á sambandsslitunum við Jennifer Aniston, sem sótti í vikunni um lögskilnað frá honum. Meira
1. apríl 2005 | Tónlist | 968 orð | 2 myndir

"Ég er ekki með neitt hár lengur"

Alan McGee, helsti tónlistarmógúll Bretlandseyja síðustu tuttugu árin, maðurinn sem stofnaði Creation Records, uppgötvaði Oasis og umbar fyrir Libertines, býður upp á dauðadiskó á Gauki á Stöng í kvöld og á morgun. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við þessa "lifandi goðsögn". Meira
1. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 273 orð | 1 mynd

"Nóg fyrir alla"

Í dag er 1. apríl og svo skemmtilega vill til að 300 tonn af sjampói hefur rekið upp í fjöru við Ægisíðu. Ívar Páll Jónsson sér um aprílgabb Morgunblaðsins í ár. Meira
1. apríl 2005 | Myndlist | 593 orð | 1 mynd

Steindir gluggar og svífandi drekar

ANDI manns er yfirskrift sýningar á 20 glerverkum sem Leifur Breiðfjörð opnar í Forrými Salarins, Tónlistarhúsi Kópavogs á morgun kl. 15. Meira
1. apríl 2005 | Kvikmyndir | 376 orð | 1 mynd

Stórtónleikar að sýningu lokinni

GARGANDI snilld, mynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar, verður lokamynd Alþjóðlegu íslensku kvikmyndahátíðarinnar, Iceland International Film Festival. Hátíðin hefst 7. apríl og lýkur með sýningunni og lokahófi 30. apríl í Regnboganum. Meira
1. apríl 2005 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

Stuðmenn eru flottir

BLAÐAMAÐURINN Thomas H. Green hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýni sinnar í The Daily Telegraph um tónleika Stuðmanna í Royal Albert Hall. Hann telur að einhverjir íslenskir fjölmiðlar hafi misskilið sig og vill leiðrétta það. Meira
1. apríl 2005 | Tónlist | 274 orð | 1 mynd

Tekur upp lög og myndband

ÍSLANDSVINURINN Chris Martin og félagar hans úr Coldplay eru staddir hér á landi um þessar mundir. Eru þeir hingað komnir til að taka upp lög sem verða notuð á b-hliðar þeirra smáskífna sem gefnar verða út í tengslum við plötuna nýju, X&Y . Meira
1. apríl 2005 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Tungumál fjölskyldunnar

GAMANDRAMAÐ Spanglish, eða Spenska eins og útfæra mætti á íslensku, er nýjasta mynd James L. Brooks, sem á að baki verðlaunamyndir á borð við Terms of Endearment og Broadcast News, og er einn af aðalframleiðendum og höfundum Simpson-fjölskyldunnar. Meira
1. apríl 2005 | Tónlist | 77 orð

Það sem McGee spilar Clash, Ramones, Jesus & Mary Chain, MC5, David...

Það sem McGee spilar Clash, Ramones, Jesus & Mary Chain, MC5, David Bowie, Strokes, Fall, Echo & The Bunnymen, Prince, Jam, Cult, Who, Bítlarnir, Rolling Stones, Magazine, Dexy's Midnight Runners, Primal Scream, Black Rebel Motorcycle Club, Sisters of... Meira

Umræðan

1. apríl 2005 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

150 ára afmæli verslunarfrelsis

Eftir Valgerði Sverrisdóttur: "Íslenskt viðskiptaumhverfi hefur tekið stakkaskiptum á umliðnum öldum og áratugum. Á tímum vaxandi útrásar íslenskra fyrirtækja er hollt að minnast þess að aðeins eru 150 ár liðin frá því að við Íslendingar fengum algert verslunarfrelsi." Meira
1. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 615 orð

Aðild Tyrkja að ESB

Frá Rúnari Kristjánssyni: "TONY Blair hefur lýst því yfir að ákvörðun um að taka upp beinar viðræður við Tyrki um aðild að ESB sé sönnun fyrir því að þeir sem óttuðust "árekstur tveggja menningarheima" hafi á röngu að standa. Þarna er Blair að segja tóma vitleysu." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Af smámunasemi og ósanngirni

Baltasar Kormákur svarar grein Árna Þórarinssonar: "Það er von að maður spyrji ritstjórn Morgunblaðsins hvort svona blaðamennska sé blaðinu sæmandi í jafn viðkvæmum málaflokki og mismunun kynjanna." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Ástæður verðhækkunar húsnæðis að undanförnu

Stefán Jóhann Stefánsson fjallar um lóðaúthlutun R-listans: "Hluti lóða hefur verið boðinn upp, enda er það eðlileg aðferð þegar um er að ræða gæði sem ekki eru óþrjótandi og nokkur eftirspurn er eftir." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Dýrt heilbrigðiskerfi

Ólafur Örn Arnarson fjallar um kostnað við rekstur heilbrigðisþjónustunnar hér á landi: "Það þarf ekki meira fjármagn til reksturs heilbrigðisþjónustunnar hér á landi. Það þarf að nota það fjármagn sem er fyrir hendi rétt með hagsmuni almennings í huga." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 708 orð | 2 myndir

Enn um fagmennsku

Árni Gunnarsson og Margrét E. Jónsdóttir fjalla um ráðningu fréttastjóra RÚV: "Þeir sem reyna að kveða Margréti Indriðadóttur í kútinn grípa gjarnan til útúrsnúninga. Þannig fer fyrir útvarpsstjóra RÚV þegar hann svarar grein hennar um fagmennsku." Meira
1. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 252 orð

Faglegur fyrirsláttur?

Frá Þorgrími Gestssyni: "NOKKRAR spurningar til Markúsar Arnar Antonssonar útvarpsstjóra í tilefni af grein hans í Morgunblaðinu á miðvikudaginn: Þú segir að starfsmenn fréttastofunnar hafi "látið allt faglegt mat lönd og leið" fyrirfram, er þeir lögðust gegn skipun..." Meira
1. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 312 orð | 1 mynd

Fagna því að frægur snillingur telst nú einn af okkur

Frá Toby Sigrúnu Herman: "JÆJA, nú getum við Íslendingar fagnað því að frægur snillingur telst nú einn af okkur." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Heimaríkir hundar?

Jón Guðni Kristjánsson fjallar um ráðningu fréttastjóra útvarpsins: "Ólafi Ragnarssyni skal bent á það í fullri vinsemd að það hefur aldrei hvarflað að fréttamönnum útvarpsins að þeir veldu sér fréttastjóra." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

HR og Valur - íþróttafélag og háskóli á heimsmælikvarða

Sigurður Anton Ólafsson fjallar um lóð fyrir Háskóla Reykjavíkur: "Teiknið almennilegan háskóla við íþróttasvæði Vals. Háskólanám og íþróttaiðkun fara vel saman." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Hugarefling

Bjarni Arnarson fjallar um fund Hugarafls: "Það er skorið niður í geðheilbrigðiskerfinu og hvar þá, jú í þeim geira sem lýtur að hreyfingu og sjúkraþjálfun sjúklinga." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Óperan stendur sig

Ari Trausti Guðmundsson fjallar um tónlist: "Gagnrýni á íslensku óperuna hefur ýtt af stað gagnlegum umræðum en hún hefur oft verið of ósanngjörn." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Pallbílar og gróðurhúsalofttegundir

Auður H. Ingólfsdóttir fjallar um mengun og bílainnflutning: "Rétt er að taka fram að þó Landvernd hafi gagnrýnt breytingar á vörugjaldi er ekki þar með sagt að samtökin sjái neitt athugavert við að pallbílar séu notaðir þar sem þeirra er þörf." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 793 orð | 2 myndir

Reglugerðir um bílaleigur - löglegar eða lögleysa?

Pétur Steinn Guðmundsson fjallar um bílaleigur: "Þær hömlur sem settar eru á bílaleigur eru ekki í neinu samræmi við áður gefnar yfirlýsingar framkvæmdavaldsins um að skapa betra umhverfi fyrir bílaleigurnar." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 379 orð | 2 myndir

Samfylkingin bjóði fram undir eigin merkjum í Reykjavík

Hrafn Stefánsson og Magnús Már Guðmundsson fjalla um stöðu Samfylkingarinnar í R-listanum: "Samtökin telja hagsmunum bæði borgarbúa og Samfylkingarinnar betur borgið með því að flokkurinn bjóði fram undir eigin merkjum í komandi borgarstjórnarkosningum." Meira
1. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 720 orð

Um afleita þjónustu

Frá Torfa Ólafssyni: "FYRIR mörgum árum keypti ég bókarkorn sem nefndist "Teach Yourself Salesmanship"." Meira
1. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 85 orð

Velkominn til starfa, Auðun Georg Ólafsson

Frá Páli Pálssyni: "ÉG FAGNA ráðningu þinni að Ríkisútvarpinu. Ríkisútvarpið er eign okkar allra og því kemur það mér við sem hlustanda og njótanda að þar sé valinn maður í hverju rúmi." Meira
1. apríl 2005 | Velvakandi | 370 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Takk kærlega VIÐ hjónin ásamt litlum börnum okkar fórum laugardaginn 19. mars sl. í Kringluna að kaupa okkur föt, eitthvað sem við gerum örsjaldan og því mikil tilhlökkun í gangi, bæði hjá okkur og börnunum. Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Við brúum bilið í Garðabæ - um verkefni elstu barna í leikskólum í Garðabæ

Kristín Sigurbergsdóttir fjallar um verkefni elstu barna í leikskólum í Garðabæ: "Með því að nota leikinn markvisst sem námsaðferð í leikskólum er hægt að byggja grunninn vel undir frekara nám því lengi býr að fyrstu gerð." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Vor í hugum djákna

Fjóla Haraldsdóttir fjallar um tíu ára afmæli Djákna-félags Íslands: "Meginhlutverk djáknaþjónustunnar er að efla félagslega þjónustu á vegum safnaða, stofnana og félagasamtaka." Meira
1. apríl 2005 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Ættjarðarást og ferðalög um Ísland

Hildur Jónsdóttir fjallar um Ferðatorg 2005: "Ferðaþjónustan á Íslandi verður skipulagðari og skemmtilegri með hverju árinu sem líður og þá verðum við ferðalangarnir að skoða okkar hug tímanlega." Meira

Minningargreinar

1. apríl 2005 | Minningargreinar | 4398 orð | 1 mynd

ARNÞRÚÐUR KALDALÓNS

Arnþrúður Guðbjörg Sigurðardóttir Kaldalóns fæddist 23. október 1919 á Bæjum á Snæfjallaströnd. Hún lést aðfaranótt föstudagsins langa 25. mars á hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Ólafsson, f 12. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2005 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

BJARNI RAFNAR

Bjarni Jónasson Rafnar fæddist á Akureyri 26. janúar 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 6. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 15. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2005 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

ERNST ZIEBERT PÁLSSON

Ernst Ziebert Pálsson fæddist í fríríkinu Danzig (Gdansk) 12. janúar 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. mars síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey hinn 18. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2005 | Minningargreinar | 5039 orð | 1 mynd

EYVINDUR JÓNASSON

Eyvindur Jónasson fæddist í Stardal í Kjalarneshreppi 30. desember 1930. Hann lést á LSH í Fossvogi föstudaginn 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Magnússon bóndi og vegaverkstjóri í Stardal, f. í Úthlíð í Biskupstungum 24. júlí 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2005 | Minningargreinar | 97 orð | 1 mynd

FRIÐRIK ANDRÉSSON

Friðrik Andrésson fæddist á Drangsnesi við Steingrímsfjörð í Kaldrananeshreppi á Ströndum 9. mars 1934. Hann lést á LSH við Hringbraut 17. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2005 | Minningargreinar | 1401 orð | 1 mynd

GUÐNI HANSSON

Guðni Hansson fæddist að Eyjum í Kjós 6. október 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut að morgni páskadags, 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Unnur Hermannsdóttir, f. 27. júlí 1912, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2005 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

GYLFI GÍGJA

Gylfi Gígja fæddist í Reykjavík 9. júní 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 26 mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Geir Gígja náttúrufræðingur, f. 5. nóv. 1898, d. 6. okt 1981, og Kristjana Gísladóttir, f. 23. nóv. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2005 | Minningargreinar | 4008 orð | 1 mynd

HÁKON VALTÝSSON

Hákon Valtýsson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1963. Hann varð bráðkvaddur föstudaginn 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Valtýr Guðmundsson bílstjóri, f. 25. júní 1928, frá Króki í Rangárvallasýslu, og Sigmunda Hákonardóttir afgreiðslustúlka, f. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2005 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

HULDA NORÐDAHL

Hulda Sigríður Guðmundsdóttir Norðdahl fæddist á Geithálsi í Mosfellssveit 27. nóvember 1913. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði mánudaginn 21. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2005 | Minningargreinar | 375 orð

SIGURLÍNA SNORRADÓTTIR

Sigurlína Snorradóttir fæddist á Akureyri 23. ágúst 1956. Hún lést á heimili sínu 25. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey frá Akureyrarkirkju. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 286 orð

Efna til samkeppni um sjávarútvegsvef í grunnskólum

Sjávarútvegsráðuneyti og menntamálaráðuneyti efna til samkeppni meðal grunnskóla landsins um verkefni sem ber yfirskriftina Sjávarútvegur í fortíð, nútíð og framtíð. Meira

Viðskipti

1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Actavis lækkaði mest

Heildarviðskipti í Kauphöll Íslands í gær námu rúmlega 12,6 milljörðum króna í gær. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 6,1 milljarð. Mest viðskipti voru með bréf Samherja. Meira
1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

FL Group hækkaði mest á fyrsta ársfjórðungi

FLAGA Group var eina úrvalsvísitölufélagið sem lækkaði í verði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samkvæmt úttekt greiningardeildar KB banka á félögum skráðum í Kauphöll Íslands sem birtist í hálffimmfréttum í gær. Meira
1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Hagnaður 120 milljónir

HAGNAÐUR af rekstri Sparisjóðs Vestmannaeyja nam 120,5 milljónum króna á árinu 2004. Rekstrartekjur námu 627,6 milljónum króna og rekstrargjöld námu 425,2 milljónum að meðtöldum afskriftum. Meira
1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 131 orð

KB banki og Landsbanki hækka vexti

KB banki og Landsbanki munu hækka vexti óverðtryggðra inn- og útlána í dag. Ástæðan er sögð hækkun stýrivaxta Seðlabankans um 0,25 prósentustig. Vextir óverðtryggðra útlána hækka um 0,25 prósentustig. Meira
1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 61 orð

KEA selur í Samherja

KAUPFÉLAG Eyfirðinga sf. seldi í gær allan 10% hlut sinn í Samherja hf. Um er að ræða 166 milljónir hluta og er gengi bréfanna 12,1 sem þýðir að viðskiptaverð er rúmir 2 milljarðar króna . Meira
1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Mikilvægt að bíða færis

UNDIRBÚNINGUR fyrir skráningu Actavis Group í kauphöllina í London er langt kominn. Þetta kom fram í máli Björgólfs Thors Björgólfssonar, stjórnarformanns félagsins, á aðalfundi þess í gær. Meira
1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Samkaup rekin með meiri hagnaði

SAMKAUP hf. voru rekin með 282,5 milljóna króna hagnaði eftir skatta í fyrra á móti 218,5 milljóna hagnaði árið áður og jókst hagnaðurinn því um nær 30%. Rekstrartekjur námu 9,8 milljörðum og jukust um 11% frá árinu áður. Meira
1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Samskip herða útrás í austurveg

SAMSKIP hafa opnað nýjar skrifstofur á þremur stöðum í Eystrasaltslöndunum, Tallinn í Eistlandi, Riga í Lettlandi og Klaipeda í Litháen. Munu þær heyra undir höfuðstöðvar Samskipa í Rotterdam. Meira
1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Somerfield samþykkir viðræður

STJÓRN Somerfield hefur samþykkt að hefja viðræður við þá þrjá aðila sem hyggjast gera yfirtökutilboð í fyrirtækið en sem kunnugt er er Baugur einn þeirra aðila. Meira
1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Tap og fyrirvari um rekstrarhæfi

FISKELDI Eyjafjarðar hf. tapaði 165 milljónum króna árið 2004 og veltufé til rekstrar nam 69 milljónum. Endurskoðendur félagsins gera fyrirvara um rekstrarhæfi þess í ársreikningi. Velta félagsins var 185 milljónir samanborið við 277 milljónir árið... Meira
1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Vonbrigði Valgerðar

"ÞETTA eru vonbrigði," segir Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra um fjölda kvenna í stjórnum fyrirtækja í Úrvalsvísitölu. Meira
1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 182 orð

Vöruskipti 6 milljörðum óhagstæðari

VÖRUSKIPTI í febrúar voru óhagstæð um 2,3 milljarða króna en í sama mánuði í fyrra voru þau hagstæð um 0,1 milljarð á föstu gengi. Meira
1. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Wolfowitz formlega ráðinn

PAUL Wolfowitz var formlega ráðinn í stöðu bankastjóra Alþjóðabankans í gær og verður hann því tíundi bankastjóri bankans. Meira

Daglegt líf

1. apríl 2005 | Neytendur | 220 orð | 1 mynd

Aðeins 40% tannlækna með gjaldskrá á biðstofu

Í athugun sem Samkeppnisstofnun gerði nú fyrir páska hjá 166 tannlæknum á höfuðborgarsvæðinu sýndi það sig að 39,1% þeirra voru með útdrátt úr gjaldskrá á biðstofu sinni. Meira
1. apríl 2005 | Ferðalög | 841 orð | 2 myndir

Besti matur í heimi hjá ljósinu í Nepal

Ólafur Kjartan Sigurðarson stórsöngvari er mikill matmaður og í hans huga er einn matsölustaður öðrum fremri í veröld víðri. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti lystuga baritóninn og fékk að heyra sögur af lostafullum lauk og ýmsu öðru frá nepalska veitingastaðnum Light of Nepal. Meira
1. apríl 2005 | Daglegt líf | 436 orð | 3 myndir

Frítíminn fer í skógrækt

Jóhannes Gunnarsson hefur gaman af að renna fyrir lax og silung en með vorinu fer hann að skipuleggja gróðursetningu sumarsins. Kristín Gunnarsdóttir ræddi við Jóhannes um áhugamálin. Meira
1. apríl 2005 | Daglegt líf | 928 orð | 1 mynd

Gamalt fólk þarf bæði fitu og sykur

Hátt fituinnihald í kjöti og ostum, sykur í mat og drykki, rjómabland út á grauta og skyr og þeyttur rjómi með kökum á sunnudögum er meðal þess sem næringarráðgjafinn Guðrún Þóra Hjaltadóttir sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að gamalt fólk ætti að njóta. Meira
1. apríl 2005 | Daglegt líf | 405 orð | 3 myndir

"Villibráðarsósan er engu öðru lík"

"Svartfuglinn á Bautanum er hrein snilld og villibráðarsósan er engu öðru lík. Við urðum allt í einu eitthvað svo svangir og fórum að ræða um þennan svartfuglsrétt. Meira

Fastir þættir

1. apríl 2005 | Dagbók | 130 orð | 1 mynd

Afmælisveisla fyrir H.C. Andersen

ÞVÍ er fagnað víða um lönd um þessar mundir að H.C. Andersen hefði orðið 200 ára á þessu ári, nánar tiltekið laugardaginn 2. apríl. Af því tilefni verður afmælisveisla í Leikhúskjallaranum þennan dag frá kl. 15-17. Meira
1. apríl 2005 | Fastir þættir | 225 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
1. apríl 2005 | Fastir þættir | 253 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá félagi eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 29. mars var spilað á 9 borðum og var meðalskor 216. Úrslit urðu þessi. N/S Bragi Björnsson - Auðunn Guðmundss. 273 Bjarnar Ingimarss - Friðrik Hermannss. Meira
1. apríl 2005 | Í dag | 535 orð | 1 mynd

Eftirtekjan gæti verið meiri

Sigurliði Hansson er fyrrverandi barnakennari. Hann söng til fjölda ára í karlakórum, bæði í sinni heimasveit í Skagafirði og eftir að hann flutti á höfuðborgarsvæðið og tók að starfa þar. Meira
1. apríl 2005 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Félagarnir Úlfar Logi Hafþórsson, Viðar Örn Stefánsson og...

Hlutavelta | Félagarnir Úlfar Logi Hafþórsson, Viðar Örn Stefánsson og Daníel Freyr Traustason söfnuðu á dögum dósum á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og höfðu 1.872 krónur upp úr... Meira
1. apríl 2005 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Lína á förum

LÍNA Langsokkur hefur átt langa viðdvöl í Borgarleikhúsinu að þessu sinni. Fyrsta sýningin var í september haustið 2003. Meira
1. apríl 2005 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Málþing um myndasögur

Í TILEFNI af sýningunni NÍAN - Myndasögumessa í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi munu Listasafnið og Borgarbókasafn Reykjavíkur efna til tveggja daga málþings um helgina á báðum stöðunum. Fyrri daginn, laugardaginn 2. apríl kl. Meira
1. apríl 2005 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Með hönd á hjarta

Útgáfuteiti | Hljómsveitin Skakkamanage hefur gefið út smáskífuplötu sem ber nafnið Hold Your Heart og mun vera forsmekkurinn að stórri plötu sem koma á út síðar á árinu. Meira
1. apríl 2005 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Nikulás í Íslenskri grafík

NIKULÁS Sigfússon opnar á morgun, laugardag, sýningu á vatnslitamyndum í sýningarsal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Nikulás hefur lagt stund á vatnslitamálun í áratugi. Meira
1. apríl 2005 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Norma sýnir í Hveragerði

UM ÞESSAR mundir sýnir Norma Elísabet Samúelsdóttir 24 myndverk sín í sýningarsalnum í veitingastaðnum Kjöt & kúnst, Hveragerði. Norma er fædd í Glasgow í Skotlandi árið 1945 og er íslensk í móðurætt. Meira
1. apríl 2005 | Í dag | 29 orð

Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við...

Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar. (Mark. 11, 25.) Meira
1. apríl 2005 | Viðhorf | 783 orð | 1 mynd

Sagan af Gogga

"Hann var sagður gallharður Framari og þá héldu sennilega allir að hann hlyti að vera framsóknarmaður. Ég vissi ekki betur en að hann hefði bara alist upp í Safamýrinni. Kannski er enginn munur á Fram og Framsóknarflokknum, hvorugur virðist geta fallið." Meira
1. apríl 2005 | Fastir þættir | 84 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Dxd4 Rc6 5. Bb5 Bd7 6. Bxc6 Bxc6 7. Rc3 Rf6 8. Bg5 e6 9. 0-0-0 Be7 10. Hhe1 Da5 11. Dd2 Hd8 12. Rd4 0-0 13. Kb1 Hfe8 14. f3 d5 Staðan kom upp í Stigamóti Taflfélagsins Hellis sem lauk fyrir skömmu. Sævar Bjarnason (2. Meira
1. apríl 2005 | Dagbók | 29 orð

Sýningar í Gjábakka

ÞESSA dagana stendur yfir samsýning Guðna Harðarsonar og Guðbjargar Björnsdóttur í Gjábakka, Kópavogi. Guðni sýnir 21 öðruvísi náttúruljósmyndir og Guðbjörg sýnir 7 útsaumaðar myndir (tvær af þeim mjög... Meira
1. apríl 2005 | Dagbók | 95 orð

Sýningum lýkur

Gallerí Skuggi Sunnudaginn 3. apríl, kl. 17, lýkur sýningu Önnu Jóa og Ólafar Oddgeirsdóttur Mæramerking II í Galleríi Skugga, Hverfisgötu 39. Gallerí Skuggi er opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 13-17. Aðgangur er ókeypis. Meira
1. apríl 2005 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Frétt í Morgunblaðinu á þriðjudag, um að þjófar hefðu farið inn í bíla við kirkjur og stolið fermingargjöfum, rann Víkverja til rifja. Í sömu frétt kom fram að sumt fólk væri líka svo ómerkilegt að stela jólagjöfum. Meira
1. apríl 2005 | Dagbók | 153 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar á Apótekaranum

ÍSLENSKA óperan og Listaháskóli Íslands starfa saman að Óperustúdíóí annað árið í röð og að þessu sinni er það óperan Apótekarinn eftir Haydn sem verður frumsýnd í Íslensku óperunni 29. apríl nk. en sýningar standa til 10. maí. Meira

Íþróttir

1. apríl 2005 | Íþróttir | 141 orð

Afrekskona í tveimur greinum

ÞAÐ þótti ekki tiltökumál hér á árum áður, að æfa tvær, og jafnvel þrjár íþróttagreinar. Þess voru dæmi hér á landi að snjallir íþróttamenn væru landsliðsmenn í tveimur greinum og einhverjir náðu því að keppa fyrir Íslands hönd í þremur. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 203 orð

Alan Shearer hættur við að hætta

ALAN Shearer, framherji Newcastle og einn mesti markaskorari í sögu ensku knattspyrnunnar, er hættur við að hætta. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Allir úr leik á EM

GUÐMUNDUR E. Stephensen, Íslandsmeistari í borðtennis, mátti þola tap í 1. umferð í einliðaleik á Evrópumótinu, sem fer fram í Árósum í Danmörku. Hann tapaði í gær fyrir Rúmenanum Andrei Filimon, 1:4 - 5-11, 7-11, 11-5, 9-11 og 14-16. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Bjarni er ekki alvarlega meiddur

BJARNI Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er ekki eins alvarlega meiddur og haldið var í fyrstu en hann varð fyrir meiðslum um miðjan seinni hálfleikinn í leiknum gegn Ítölum í Padova í fyrrakvöld. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* BJARNI Þór Viðarsson lék allan leikinn með varaliði Everton sem...

* BJARNI Þór Viðarsson lék allan leikinn með varaliði Everton sem sigraði Nottingham Forest á útivelli í fyrrakvöld, 1:0. Mark Hughes , fyrirlið varaliðsins, skoraði sigurmarkið á 85. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 169 orð

Brjóta Keflvíkingar blað í sögu úrslitakeppninnar?

*Keflavík á möguleika á að brjóta blað í sögu úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar en frá stofnun hennar árið 1984 hefur engu liði tekist að vinna Íslandsmeistaratitilinn þrjú ár í röð. Keflvíkingar hafa hampað Íslandsmeistaratitlinum undanfarin tvö ár. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Endasprettur Vals

ÁGÚSTA Edda Björnsdóttir og samherjar hennar í Val unnu FH í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum Íslandsmótsins í gærkvöldi í kaplakrika, 22:19, eftir að hafa verið undir 16:19. Ágústa var markahæst hjá Val með fimm mörk. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Frakkar í vandræðum

RAYMON Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, segir óhugsandi að liði hans takist ekki að vinna sér keppnisréttinn á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi á næsta ári. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 574 orð

ÍBV lenti í kröppum dansi gegn Víkingi

ÞAÐ var hörkuleikur sem ÍBV og Víkingur buðu upp á í Vestmannaeyjum í gær en þetta var sá fyrsti í viðureign liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 94 orð

í dag

SKÍÐI Skíðamót Íslands á Sauðárkróki: *Keppni í svigi karla og kvenna. Fyrri verð kl. 10, seinni ferð 12.30. *Keppni í göngu með frjálsri aðferð karla og kvenna verður kl. 11. *Sprettganga karla og kvenna kl. 17. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 112 orð

Jol er ekki á eftir Bommel

MARTIN Jol, knattspyrnustjóri Tottenham, neitar þeim sögusögnum að félagið sé á höttunum eftir tékkneska landsliðsmanninum Tomas Rosicky sem leikur með Borussia Dortmund og hollenska landsliðsmanninum Mark van Bommel sem er á mála hjá PSV í Hollandi. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 547 orð | 1 mynd

Kominn glampi í augu Keflvíkinga

ANNAÐ árið í röð heyja Keflvíkingar og Snæfellingar baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn í Intersport-deildinni í körfuknattleik en fyrsti leikur liðanna fer fram fram í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

*KRISTJÁN Andrésson skoraði 5 mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Guif...

*KRISTJÁN Andrésson skoraði 5 mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Guif vann Hammarby , 28:25, á útivelli í úrslitakeppninni í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Með sigrinum tókst Kristjáni og félögum að knýja fram a.m.k. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 212 orð

"Ekkert vanmat í gangi"

GUÐBJÖRG Guðmannsdóttir, sem býr í Reykjavík en spilar með ÍBV, kom til Eyja í leikinn í gærkvöld á síðustu stundu til leiks ásamt Önu Perez og eyddi mestum hluta af fyrri hálfleik í að hita upp. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 160 orð

"Íslendingarnir voru grófir"

LUCA Toni framherji Palermo, sem fékk tækifæri með Ítölum í leiknum gegn Íslendingum í Padova í fyrrakvöld, segir að markið sem hann skoraði hafi verið fullkomlega löglegt. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 385 orð

SKÍÐI Alþjóðlegt mót Icelandair Cup á Sauðárkróki: Svig karla: mín...

SKÍÐI Alþjóðlegt mót Icelandair Cup á Sauðárkróki: Svig karla: mín. James Leuzinger, Bretlandi 1.30,99 Jure Kosir, Slóveníu 1.31,02 Andrej Sporn, Slóveníu 1.31,37 Kristján Uni Óskarsson 1.34,29 Svig kvenna: Lea Dabic, Slóveníu 1. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Stjórnar Chelsea ekki gegn Bæjurum

CHELSEA var í gær sektað um 75 þúsund svissneska franka, sem jafngildir tæpum 4 milljónum króna, af aganefnd evrópska knattspyrnusambandsins fyrir ósæmilega hegðun Jose Mourinho knattspyrnustjóra gagnvart sænska dómaranum Anders Frisk sem dæmdi leik... Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd

Valsstúlkurnar sterkari en FH á lokasprettinum

LEIKHLÉ Valsstúlkna þegar tæpar tíu mínútur voru eftir gegn FH í Kaplakrika í gærkvöldi reyndist afdrifaríkt. Meira
1. apríl 2005 | Íþróttir | 160 orð

Þak og gervigras á Ullevall í Ósló?

NORÐMENN hafa hug á að leggja gervigras á þjóðarleikvang sinn í knattspyrnunni, Ullevall í Ósló, og jafnframt setja yfir hann þak sem hægt er að opna, líkt og á Millenium-leikvanginum í Cardiff og Amsterdam ArenA hjá Ajax í Hollandi. Meira

Bílablað

1. apríl 2005 | Bílablað | 146 orð

2+1-vegur liggi milli Reykjavíkur og Selfoss

Á FUNDI í Umferðarráði 17. mars 2005 var einróma samþykkt að hvetja stjórnvöld til að breyta Suðurlandsvegi á milli Reykjavíkur og Selfoss í 2+1-veg með vegriði á milli akstursstefna. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 1005 orð | 8 myndir

Alvöru GTI-bíll frá VW

Það er misjafnlega auðvelt að skila frá sér aftur reynsluakstursbílum. Oft er það gert með glöðu geði en stundum vill það dragast á langinn, eins lengi og manni er stætt á. Þegar Volkswagen Golf GTI, fimmta kynslóðin, á í hlut vandast málið allverulega. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 462 orð | 2 myndir

Alþýðubíll frá Volkswagen

NÝR Volkswagen hefur verið kynntur til sögunnar í Evrópu á undanförnum dögum og var blaðamönnum boðið til reynsluaksturs á Ítalíu í liðinni viku. Bíllinn ber heitið Fox. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 76 orð

BMW 316i

Vél: 4 strokkar, 1.596 rúmsentimetrar, 16 ventlar. Afl: 115 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 150 Nm við 4.300 snúninga á mínútu. Gírskipting: 5 gíra handskiptur. Hröðun: 10,8 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 200 km/klst. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 146 orð | 3 myndir

Chevy SSR-blæjupallbíll

CHEVROLET SSR er nokkuð óvenjuleg blanda af bíl. Það sem einna helst kemur upp í hugann er að hér sé á ferðinni blæjupallbíll því hann er með opnanlegu þaki og palli. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 210 orð

De la Rosa í stað Montoya

SPÆNSKI ökuþórinn Pedro de la Rosa mun hlaupa í skarð Juan Pablo Montoya í kappakstrinum í Barein um komandi helgi. Kólumbíski þórinn er úr leik í bili vegna meiðsla sem hann hlaut í tennisleik í Madríd á Spáni sl. laugardag. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 223 orð | 1 mynd

Dregur úr dísilvæðingu eftir 2010

RINALDO Rinolfi, yfirmaður véladeildar rannsóknamiðstöðvar Fiat, spáir því að dísilbylgjan svonefnda í Evrópu, nái hátindi árið 2010 og síðan dragi ört úr hlut dísilbíla í álfunni. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 764 orð | 6 myndir

Ekta BMW en án aflsins

MIKIL endurnýjun hefur staðið yfir hjá BMW og nú eru fáir framleiðendur með jafn nýlega línu og bæverski framleiðandinn. BMW 1 er nýjasta viðbótin og hefur verið sagt frá honum í reynsluakstri á þessum síðum. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 299 orð | 1 mynd

Endurtekið í Ólafsfirði

ÖNNUR umferð Íslandsmótsins í snjókrossi fór fram í Ólafsfirði síðastliðinn laugardag í frábæru veðri sem var einkennandi fyrir Norðurland þessa páska. Úrslitin voru að mestu endurtekið efni frá mótinu í Mývatnssveit á dögunum. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 116 orð | 1 mynd

Fiat-Suzuki-jepplingur

FIAT og Suzuki hafa í samstarfi þróað nýjan jeppling sem frumsýndur verður á bílasýningunni í Frankfurt næsta haust. Jepplingurinn verður markaðssettur bæði með Fiat-merkinu og Suzuki-merkinu og báðir verða með sítengdu aldrifi. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 580 orð | 8 myndir

Fjöldi nýrra bíla í pípunum

Fjöldi nýrra bíla er væntanlegur frá bílaframleiðendum á næstunni. Hér verður stiklað á stærstu tíðindunum fyrir íslenskan markað. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 1434 orð | 5 myndir

Ford Mustang 2005

Ford Mustang ber heiti orrustuflugvélarinnar P-51 Mustang sem fræg varð í síðari heimsstyrjöldinni. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 531 orð | 2 myndir

Gamalt út, nýtt inn

ÞAÐ er svo gott sem ár síðan við hófum litla tilraun á þessum síðum í því skyni að sjá hversu samkeppnishæf notuð torfæruhjól eru í samanburði við það nýjasta og besta á markaðnum hverju sinni. Eins og glöggir lesendur muna e.t.v. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 187 orð | 2 myndir

Hummer H3 smíðaður í Rússlandi?

EKKI er loku fyrir það skotið að Hummer H3 verði framleiddur í Kaliningrad í Rússlandi. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 203 orð

Innköllun á 1,3 milljónum Benz-bíla

MERCEDES-Benz hefur innkallað ákveðnar gerðir bifreiða um allan heim í þeim tilgangi að uppfæra ýmsan búnað. Á Íslandi nær innköllunin til á þriðja hundrað Mercedes-Benz-bíla. Í fréttatilkynningu frá Öskju hf. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 56 orð | 1 mynd

Jeep Commander

INNAN tíðar er að vænta nýs jeppa frá Jeep sem kallast Commander. Hann er fyrsti sjö sæta jeppi Jeep og að sumu leyti arftaki Grand Wagoneer, sem síðast var framleiddur árið 1991. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 82 orð | 1 mynd

Kawasaki-torfæruhjól

Ef marka má myndir sem Kawasaki lét nýlega frá sér af nýju fjögurra strokka motokross-keppnishjólum sínum er stutt í að framleiðandinn bjóði 450 rúmsentimetra álgrindarhjól fyrir almennan markað. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 92 orð | 2 myndir

Kemur til greina að leggja niður Smart

TIL greina kemur að DaimlerChrysler leggi niður Smart-verksmiðjurnar og hætti framleiðslu á þessum litla borgarbíl. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 581 orð | 3 myndir

Michael Schumacher hyggst bíta frá sér í eyðimörkinni

Eftir slaka heimsmeistaratitilsvörn ökuþóra í fyrstu tveimur mótum ársins í Formúlu-1 hyggst Michael Schumacher snúa dæminu við um helgina. Segist hann ætla að slá frá sér á ný í kappakstrinum í eyðimörkinni í Barein um helgina. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 160 orð | 2 myndir

Nissan stefnir Audi fyrir stuld á Q-i

NISSAN í Japan hefur stefnt Audi fyrir rétt í Michigan í Bandaríkjunum fyrir að ræna vörumerki í sinni eigu. Um er að ræða bókstafinn Q sem Nissan hefur notað sem gerðarauðkenni á lúxusbílnum Nissan Infiniti allt frá árinu 1989. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 89 orð | 1 mynd

Nýr Lexus GS300 fær fullt hús hjá Euro NCAP

NÝR Lexus GS300 fékk hæstu einkunn í sínum stærðarflokki fyrir varnir fyrir fullorðna farþega í árekstrarprófun Euro NCAP. Niðurstaðan þykir sýna að lúxusbílar geti náð fullu húsi stiga bæði hvað varðar þægindi og öryggi þeirra sem ferðast í þeim. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 83 orð

Ókeypis prófun á hemlum og höggdeyfum

SEM kunnugt er hefur fyrirtækið Askja tekið við umboði fyrir DaimlerChrysler á Íslandi. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 252 orð

Um helmingur flotans í Evrópu dísilbílar

HÉRLENDIS er farið að bera á meiri áhuga almennings á dísilvélum, ekki síst í kjölfar þess að ákveðið var að fella niður þungaskatt af dísilfólksbílum og taka þess í stað upp olíugjald 1. júlí nk. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 82 orð

VW Golf GTI 2,0 FSI Turbo

Vél: Fjórir strokkar, 1.984 rúmsentimetrar, 20 ventlar, forþjappa og millikælir, bein strokkinnsp rautun (FSI). Afl: 200 hestöfl við 5.100 snún inga á mínútu. Tog: 280 Nm frá 1.800 til 5.000 snúninga á mínútu. Gírskipting: Sex gíra handskiptur. Meira
1. apríl 2005 | Bílablað | 145 orð | 1 mynd

Þriðji milljónasti BMW-inn

FRAMLEIÐSLA á nýju 3-línunni, sem væntanleg er á markað síðari hlutann í maí, fer fram í verksmiðju BMW í Regensburg. Meira

Annað

1. apríl 2005 | Aðsend grein á mbl.is | 2104 orð

Reglugerðir um bílaleigur - löglegar eða lögleysa?

Pétur Steinn Guðmundsson: "Þær hömlur sem settar eru á bílaleigur eru ekki í neinu samræmi við áður gefnar yfirlýsingar framkvæmdavaldsins, um að skapa betra umhverfi fyrir bílaleigurnar." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.