Greinar sunnudaginn 10. apríl 2005

Fréttir

10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 2224 orð | 7 myndir

Að verða fimmtugur gegn vilja sínum

Í vor heldur Kópavogsbær upp á hálfrar aldar kaupstaðarafmæli sitt. Væntanlega verður mikið um dýrðir og stjórnmálamenn munu keppast um að mæra bæinn, bæjarbúa, sjálfa sig og hver annan. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Aukin veiði þegar veiddum laxi er sleppt

RANNSÓKN á vegum Veiðimálastofnunar sýnir fram á góðan árangur af sleppingum á laxi. Að veiða og sleppa skilar meiri veiði síðsumars. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ágrip af sögu samviskufanga

SÝNING sem ber nafnið Dropar af regni: Amnesty International á Íslandi í 30 ár, hófst nýverið í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Ber að hafa gjaldskrár frammi

HEIMIR Sindrason, formaður Tannlæknafélags Íslands, segir að tannlæknum beri að hafa útdrátt úr gjaldskrám sínum liggjandi frammi á stofum sínum, en á það beri að líta að þarna sé um nýmæli að ræða og oft taki það nokkurn tíma fyrir nýbreytni að festa... Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Bora í gegnum söguna

SMÍÐI á nýjum ískjarnabor sem er sérstaklega hannaður til þess að bora í íslenska jökla er nú að mestu lokið en eftir er að smíða borturninn, spil og stýribúnað. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð

Dýr málarekstur vegna kindar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt að bóndi í Skilmannahreppi skuli bera að hálfu ábyrgð sem varð þegar kind í eigu hans hljóp í veg fyrir bíl á Akrafjallsvegi. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 854 orð | 1 mynd

Eiga listamenn að launa listamönnum?

ÚTHLUTUN listamannalauna hefur verið talsvert í deiglunni að undanförnu. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Erindi Og fjarskipta brátt afgreitt

ERINDI Og fjarskipta hf.vegna viðskiptavina Margmiðlunar til Póst- og fjarskiptastofnunar verður afgreitt í þessum mánuði, en afgreiðsla þess hefur dregist vegna mikilla anna, að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra. Í bréfi Og fjarskipta hf. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Eyjar einn tilkomumesti staðurinn

"ÉG á góðar minningar frá dvöl minni á Íslandi. Vestmannaeyjar eru einhver tilkomumesti staður sem ég hef heimsótt," segir bandaríski Hollywood-leikarinn Dennis Quaid í viðtali í Tímariti Morgunblaðsins. Meira
10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 91 orð | 1 mynd

Farinn að veiða sem gutti

Að þessu sinni er veitt með Gunnari J. Óskarssyni. Gunnar hefur verið í stjórn Stangveiðifélags Keflavíkur í meira en áratug og formaður félagsins í sjö ár. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fjármálaeftirlit milli landa sé skýrt

"Það þarf einmitt að huga að því sem aflaga getur farið þegar allt leikur í lyndi og kveða skýrar á um það hver ber endanlega ábyrgð ef einhver skakkaföll verða, ef bankar lenda í greiðslukröggum og ég tala nú ekki um gjaldþroti. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð

Frjálshyggjufélagið gagnrýnir fjölmiðlaskýrsluna

FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ hefur sent frá sér ályktun þar sem tillögur fjölmiðlanefndarinnar eru harðlega gagnrýndar og því vísað á bug að sögulegar sættir hafi náðst. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Góð aðsókn að Sambýlingunum

Húsavík | Mjög góð aðsókn hefur verið á sýningar Leikfélags Húsavíkur á leikritinu Sambýlingarnir sem verið hefur á fjölum gamla Samkomuhússins að undanförnu. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Happ að flytja til Íslands

"Í harkinu í Los Angeles datt mér aldrei í hug að lögin, sem ég eyddi öllum frítíma mínum í að semja, myndu koma að notum hér og nú - á Íslandi mörgum árum síðar," segir Roland Hartwell, bandarískur fiðluleikari, rokkari og lagasmiður, sem... Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 378 orð

Hálf milljón fyrir gæsaveiði

GÆSAVEIÐILÖND eru nú yfirleitt leigð út til veiðimanna, að sögn Sigmars B. Haukssonar, formanns Skotvíss, félags skotveiðimanna. "Þróunin hefur orðið sú að þetta eru veiðar sem menn greiða fyrir. Meira
10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1120 orð | 3 myndir

H.C. Andersen alls staðar

Andersen hér, Andersen þar og Andersen alls staðar. Eitthvað af skáldinu eða í tengslum við það blasir við ferðalangnum eftir einungis ördvöl í fyrrum höfuðborg Íslands við Eyrarsund. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Helmingur Reykvíkinga á móti Kárahnjúkavirkjun

UM helmingur Íslendinga telja að rétt hafi verið að ráðast í virkjun við Kárahnjúka, en tæp 40% telja að það hafi verið rangt. Þetta er samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar sem IMG Gallup gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands í mars sl. Meira
10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 2196 orð | 3 myndir

Hið konunglega valdarán í Nepal

Fyrir útlending í Nepal var erfitt að átta sig á stöðu mála fyrstu dagana eftir valdarán konungs. Þótt mótmæli andstæðinganna virðist nú vera að fá einhvern hljómgrunn, þykir Viktori Sveinssyni sýnt að Gyanendra verði að ósk sinni um allsherjarvald og afnám lýðræðis - í það minnsta um skeið. Meira
10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 2076 orð | 1 mynd

Hinn sanni Íslendingur

Þeir sem fæddust á öndverðri síðustu öld hafa upplifað ótrúlegar breytingar á flestum sviðum og þurft að tileinka sér ýmsar nýjungar. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hrafnseyrarheiði lokuð

SNJÓFLÓÐ féllu á veginn um Hrafnseyrarheiði aðfaranótt laugardags, og var heiðin ófær vegna þessa. Að sögn verkstjóra hjá Vegagerðinni er ekki ráðgert að moka heiðina um helgina, og verður hún því trúlega ófær fram á mánudag. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 835 orð | 3 myndir

Hverjir ákveða hverjum skal launað?

Í úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda við síðustu úthlutun áttu sæti þau Kristín Ástgeirsdóttir, formaður, Ástráður Eysteinsson og Kristín Viðarsdóttir. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd

Innflutningsverndin hverfi

Geta hagnast vel af því að selja mjólkurkvóta Kvótakerfið í mjólkurframleiðslu gefur þeim sem fá upphaflega úthlutað kvóta ekki síður möguleika á að hagnast vel á því að selja kvóta en í sjávarútveginum. Meira
10. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Karl og Camilla í hjónaband

Windsor. AFP, AP. | Karl Bretaprins og Camilla Parker Bowles gengu í hjónaband í gær við borgaralega athöfn í bænum Windsor, vestan við London. Sól skein í heiði þegar þau voru gefin saman í ráðhúsi bæjarins. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Kjötbitar með kennitölu

FRÁ og með næsta vetri getur kaupandi nautakjöts frá Norðlenska fengið að vita af hvaða skepnu vöðvinn er sem hann kaupir; hvort sem er á veitingastað eða í verslun. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Lágmarka gengisáhættu námsmanna

NÁMSMÖNNUM erlendis er boðið upp á yfirdráttarheimild í erlendri mynt í Sparisjóði vélstjóra, en með þessari nýjung svarar sparisjóðurinn kalli Sambandi íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) um að lágmarka gengisáhættu námsmanna. Meira
10. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Mestu mótmæli í Bagdad frá innrásinni

Bagdad. AFP. | Tugir þúsunda manna streymdu inn á Firdos-torgið í Bagdad í gær til að mótmæla bandaríska herliðinu í Írak í tilefni af því að tvö ár eru liðin frá því að Bandaríkjaher náði borginni á sitt vald. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð

Nýr landupplýsingavefur Umhverfisstofnunar

OPNAÐUR hefur verið landupplýsingavefur Umhverfisstofnunar (UST). Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra opnaði vefinn á ársfundi stofnunarinnar. Meira
10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 3721 orð | 1 mynd

Nýtt landslag viðskipta

Jón Sigurðsson hefur verið tengdur Norræna fjárfestingarbankanum (NIB) í þrjátíu ár en er nú að láta af störfum sem bankastjóri eftir að hafa gegnt því starfi lengst allra, í ellefu ár. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Plúsinn sendi ekki áróður

VIKTOR Ólason, framkvæmdastjóri Netleiða, sem annast Plúsinn, segir að stuðningsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, í formannskjöri Samfylkingarinnar, hafi keypt svokallaða gagnvirka auglýsingu hjá fyrirtækinu. Meira
10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 925 orð | 1 mynd

"Heilagir dagar"

ÞAÐ er líf og fjör í Ármótunum í Geirlandsá þar sem þeir Gunnar J. Arnar og Atli R. Óskarssynir auk þeirra Guðjóns V. Reynissonar og Óla B. Bjarnasonar úr Stangveiðifélagi Keflavíkur eru að veiðum. Meira
10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 961 orð | 4 myndir

"Messu aldrei lokið án ættjarðar söngs"

Mörgum Íslendingum, búsettum í London, finnst safnaðarstarfið mikilvægt til að halda tengslum við Ísland. Helgi Snær Sigurðsson gekk að félagsskap landa sinna vísum. Meira
10. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 99 orð

"Wojtyla dýrlingur"

Róm. AFP. | Ítölsk dagblöð lögðu í gær áherslu á þá ósk margra sem voru viðstaddir útför Jóhannesar Páls II páfa á Péturstorginu að hann yrði tekinn í dýrlingatölu. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Regnhlífin er þarfaþing

NOKKUÐ votviðrasamt hefur verið í höfuðborginni síðustu daga og ráðlegt að hafa regnhlífar við höndina þegar gengið er um götur í regnskúrunum. Spáð er áfram sunnan- og suðvestanátt með skúrum í dag á sunnan- og vestanverðu landinu. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð

Samið við ÍAV um stækkun Lagarfossvirkjunar

RARIK hefur tekið tilboði Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) hf. í byggingarhluta fyrir stækkun Lagarfossvirkjunar. Tilboð ÍAV er 75,3% af kostnaðaráætlun. Meira
10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 479 orð | 1 mynd

Sekur er sá einn sem játar sig sigraðan

Ef þú gerir mistök og þau verða opinber, skaltu í fyrsta lagi neita staðfastlega að nokkur mistök hafi átt sér stað, í öðru lagi neita að þú hafir komið þar nærri og í þriðja lagi neita að tjá þig frekar um málið, þá verður fréttin gömul og þreytt á... Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 481 orð

Skráning léna með íslenskum rithætti vekur spurningar

ENSÍM ehf., umboðs- og heildverslun, sem á lénið ensim.is , hyggst leita réttar síns vegna þess að annað fyrirtæki hefur eignast lénið ensím.is . Eins og greint var frá í Morgunblaðinu sl. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Stefán Jón sigrar í tónlistarkeppni

STEFÁN Jón Bernharðsson hornleikari hreppti fyrsta sætið í norsku ConocoPhilips-tónlistarkeppninni, sem haldin er í samvinnu við Tónlistarháskólann í Ósló síðastliðinn fimmtudag. Þrjátíu hljóðfæraleikarar tóku þátt í keppninni og er verðlaunaféð 50. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Bóndi nokkur í Kjósinni á 25 dýr, hænur og hesta. Alls hafa dýrin hans 78 fætur. Hve margar eru hænurnar? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 13 föstudaginn 15. apríl. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð

Sætir áframhaldandi gæsluvarðhaldi

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður sem grunaður er um innflutning á tæpum 7,7 kg af amfetamíni sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Meira
10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 347 orð

Ummæli vikunnar

Þetta er gengisfelling á námi einungis gert í sparnaðarskyni. Meira
10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 2143 orð | 7 myndir

Undirheimar Berlínar

Undir yfirborði jarðar og í gömlum loftvarnar0byrgjum í Berlín leynast minjar um horfna tíð. Áhugamenn um varðveislu þessara mannvirkja berjast nú fyrir því að sögulegt gildi þeirra verði viðurkennt. Meira
10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1832 orð | 7 myndir

Úr haga í maga

Nafnorðið rekjanleiki finnst ekki í íslenskri orðabók en er þrátt fyrir það orðið ákaflega þýðingarmikið í matvælaiðnaði; að minnsta kosti hugtakið sem það er notað yfir. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Verðlaunuðu hönnun á ullarpeysum

VEITT voru verðlaun fyrir hönnun á ullarpeysum á árshátíð Landssambands sauðfjárbænda á föstudagskvöld, og hlaut Sigurlína J. Jóhannesdóttir frá Snartarstöðum bæði fyrstu og önnur verðlaun, en allar peysur voru skráðar undir dulnefnum. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð

Víkingarnir tóku fjölskyldurnar með sér

VIÐAMIKLAR arfgerðarrannsóknir á norrænum uppruna íbúa á eyjum við Norður-Atlantshaf virðast staðfesta búsetu norrænna víkinga og fjölskyldna þeirra á Orkneyjum og Hjaltlandseyjum. Meira
10. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Vísitalan gefur ekki rétta mynd af kaupmætti

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að fyrir liggi að aðilar að kjarasamningum hafi valið vísitölu neysluverðs sem grundvöll skoðunar á framvindu kjarasamninga. Meira
10. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1098 orð | 3 myndir

Þetta er takmarkalaus heimur

Nær og fjær í náttúru Íslands kallast sýning á ljósmyndum Odds Sigurðssonar jarðfræðings sem verður opnuð á morgun í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

10. apríl 2005 | Leiðarar | 220 orð

Landbúnaðarráðherra tekur af skarið

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra tók af skarið á fundi kúabænda á föstudag og þaggaði niður þær raddir, sem heyrzt hafa hjá forystu bænda, að nýtt mjólkursamlag, Mjólka ehf. Meira
10. apríl 2005 | Reykjavíkurbréf | 2520 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Í sögu allra samfélaga verða reglulega straumhvörf sem eru til vitnis um breytta tíma framundan og jafnframt breytingar á þeim gildum sem hafa verið við lýði - jafnvel um langt skeið. Meira
10. apríl 2005 | Leiðarar | 368 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

9. apríl 1995 : "Hugmyndir um víðtækt fríverzlunarsvæði, sem spanni Norður-Ameríku og Evrópu, eru allrar athygli verðar. Tillögur um slíkt samstarf hafa verið uppi um nokkurt skeið. Meira
10. apríl 2005 | Leiðarar | 334 orð

Upp frá tölvunni og sjónvarpinu

Þórólfur Þórlindsson, prófessor í félagsfræði, greinir í samtali við Morgunblaðið í gær frá niðurstöðum íslenzkra rannsókna sem sýna ótvírætt fram á samband milli hreyfingar og geðheilsu. Meira
10. apríl 2005 | Staksteinar | 378 orð | 1 mynd

Útsýnið af Esjutoppi

Sigurður Ólafsson skrifar ágæta ádrepu um skipulagsmál í Reykjavík í vefritið Selluna. "Ég flutti ... til útlanda síðasta sumar og ég er ekki á leiðinni heim aftur í bráð ... Meira

Menning

10. apríl 2005 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

50 Cent slagar hátt í Bítla

RAPPARINN 50 Cent er fyrsti listamaðurinn í heil 40 ár til að koma fjórum lögum eða fleirum samtímis á bandaríska topp 10 lista Billboard. Meira
10. apríl 2005 | Tónlist | 558 orð | 2 myndir

Augnakonfekt frá Ástralíu

ÚT er kominn tvöfaldur mynddiskur með AC/DC, "algjörustu" rokkhljómsveit sem uppi hefur verið. Meira
10. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 113 orð | 1 mynd

Drama í Danmörku

MARGT er að venju í gangi í danska myndaflokknum Króníkunni . Hjá Karin og Kaj Holger hefur kærleikurinn styrkst eftir veikindi Kajs og bræðralag Frímúrarareglunnar hefur orðið aukna þýðingu í lífi Kajs. Meira
10. apríl 2005 | Tónlist | 228 orð | 1 mynd

Draugasögur drottninganna

SPENNAN í kringum nýja plötu frá einni helstu rokksveit síðustu ára - ef ekki bara þeirri allra helstu - gekk út á það hvort sveitin myndi virkilega lifa af brotthvarf Nicks Oliveris, bassaleikara, stofnmeðlims og æskufélaga forsprakkans Josh Hommes. Meira
10. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Jóakim og Alexandra skilin

JÓAKIM Danaprins og eiginkona hans Alexandra prinsessa eru skilin, að því er hið konunglega embætti hefur tilkynnt. Alexandra er frá Hong Kong en þau höfðu verið gift í tíu ár. Þau eiga tvo syni, Nikolai prins, fimm ára, og Felix prins, tveggja ára. Meira
10. apríl 2005 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Mínus hitar upp

STAÐFEST hefur verið að rokksveitin Mínus verði aðal upphitunarbandið á tónleikum bandarísku rokksveitarinnar Velvet Revolver sem fram fara í Egilshöll 7. júlí nk. Meira
10. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

... páfa á Íslandi

SJÓNVARPIÐ endursýnir heimildarmyndina Páfi á Íslandi í dag en myndin var gerð í tilefni af komu Jóhannesar Páls páfa II til Íslands árið 1989. Meira
10. apríl 2005 | Kvikmyndir | 331 orð | 1 mynd

Sandler og fegurðardísin

Leikstjórn: James L. Brooks. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Paz Vega, Téa Leoni og Shelbie Bruce. Bandaríkin, 130 mín. Meira
10. apríl 2005 | Tónlist | 598 orð | 2 myndir

Spurning um að komast á flug

Plötu ársins verður fagnað með tónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Meira
10. apríl 2005 | Leiklist | 323 orð | 1 mynd

Sýnir á leiklistarhátíð í New York

EINLEIKURINN The Secret Face eftir Elísabetu Jökulsdóttur hefur verið valinn inn á dagskrá leiklistarhátíðarinnar The American Living Room Festival sem fer fram í New York 20. júlí- 20. ágúst í sumar. Meira
10. apríl 2005 | Tónlist | 522 orð | 1 mynd

Varð að spila eitthvað sérstakt

STEFÁN Jón Bernharðsson hornleikari bar á fimmtudag sigur úr býtum í norsku ConocoPhilips-tónlistarkeppninni, sem haldin er í samvinnu við Tónlistarháskólann í Osló. Stefán Jón lýkur cand. mus.-gráðu frá skólanum í vor. Meira
10. apríl 2005 | Kvikmyndir | 830 orð | 2 myndir

Við segjum sannleikann

Lloyd Kaufman, stofnandi og forsprakki Troma Entertainment, elsta óháða kvikmyndavers í heimi, er staddur hér á landi í tilefni af Troma-þemasýningum á Alþjóðlegu íslensku kvikmyndahátíðinni. Meira
10. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 1070 orð | 2 myndir

Þrjátíu apríllög

Fáar hljómsveitir gera eins miklar kröfur til áheyrenda sinna og Fantómas eins og íslenskir tónleikagestir kynntust á síðasta ári. Á morgun kemur út ný breiðskífa frá Fantómas og er enn geggjaðri en þær sem á undan eru komnar. Meira
10. apríl 2005 | Kvikmyndir | 478 orð | 1 mynd

Þroskasaga af þjóðveginum

Leikstjóri: Walter Salles. Aðalleikendur: Gael García Bernal, Rodrigo de la Serna. 126 mín. Argentína ofl. 2004. Meira

Umræðan

10. apríl 2005 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Að lenda í hjónabandsháska

Sigríður Halldórsdóttir fjallar um heimilisofbeldi: "Skerum upp herör gegn heimilisofbeldi og kortleggjum þennan falda glæp og ræðum vandamálið í hel." Meira
10. apríl 2005 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Alþingismenn "styrki þess hag"

Árni Helgason fjallar um áfengisvandann: "Ég skora á almenning að vakna á sama hátt og í baráttunni gegn reykingum." Meira
10. apríl 2005 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Er samkeppni bannorð í íslenskum landbúnaði?

Jóhannes Gunnarsson fjallar um samkeppni á innlendum landbúnaðarmarkaði: "Um leið vona Neytendasamtökin að þröngir hagsmunir einokunaraðila ráði ekki ferðinni og að ummæli formanns Landssambands kúabænda endurspegli ekki skoðanir bænda almennt." Meira
10. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 483 orð

Eru slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli hundar?

Frá Skafta Þórissyni: "HOLLUSTUEIÐURINN : Ég lofa og sver að þjóna vinnuveitanda mínum eins vel og mér er frekast kostur. Ég lofa og sver að misbjóða ekki vinnuveitanda mínum á neinn þann hátt sem getur skaðað hann, sært eða misboðið virðingu hans." Meira
10. apríl 2005 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Farsæll og aflasæll formaður

Haukur Brynjólfsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Það er engin raunveruleg gild ástæða til þess að fella nú formann flokksins." Meira
10. apríl 2005 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Morgunblaðið, læknar og lyfjafyrirtæki

Finnbogi Rútur Hálfdanarson fjallar um lyfjaverð og markaðssetningu lyfja: "Nauðsyn þess að koma upplýsingum um ný lyf til lækna ætti að vera öllum ljós því ekki er gagn að lyfjum sem enginn þekkir." Meira
10. apríl 2005 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Ráða ber þann hæfasta

Gísli Tryggvason fjallar um lagagrundvöll, ráðningarferli og úrræði við starfsmannaval hjá hinu opinbera: "Ramminn um starfsemi hins opinbera er ekki eins stífur og margir halda..." Meira
10. apríl 2005 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Stutt við mannréttindi og lýðræði

James I. Gadsden fjallar um vonina um frið og frelsi til allra: "Lýðræði er það sem helst getur tryggt mannlega reisn. Við erum þeirrar skoðunar að ef allir jarðarbúar fengju frjálst val myndu þeir kjósa að breiða út frelsi, hlúa að lýðræði og standa vörð um mannréttindi." Meira
10. apríl 2005 | Aðsent efni | 1175 orð | 5 myndir

Stúdentspróf

Eftir Leif Sveinsson: "I. NÝLEGA rakst ég á stílabók með íslenskum ritgerðum dagsett 29.10. 1945, en þá var ég við nám í MR, 6. bekk B. Kennari okkar í íslensku var Magnús V. Finnbogason (1902-1994) frá Skarfanesi á Landi. Hinn 18." Meira
10. apríl 2005 | Aðsent efni | 769 orð | 2 myndir

Veggöng í umræðu

Guðjón Jónsson fjallar um gangagerð: "Hugmyndin með þessari grein er fyrst og fremst að reyna að koma af stað umræðu og ná einhug um nokkur brýnustu göng..." Meira
10. apríl 2005 | Velvakandi | 312 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hver veit deili á konunum Í íbúaskrá Reykjavíkur árið 1962 búa þrjár konur á Njálsgötu 39b og hétu þær Concordía, Lýdía og Euphemía Guðjónsson. Meira
10. apríl 2005 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Öræfatign Íslands

Hafsteinn Hjaltason fjallar um vegagerð á hálendinu: "Stórir flutningabílar og bílar sem flytja spilliefni eiga ekkert erindi á hálendið og enn síður um Þingvallaþjóðgarð og Kaldadal, með tilheyrandi mengun andrúmslofts og jarðvegs og aukinni slysahættu." Meira

Minningargreinar

10. apríl 2005 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

ANNA KJARTANSDÓTTIR

Anna Magga Sveinfríður Kjartansdóttir fæddist í Hrauni í Hnífsdal, nú Ísafjarðarbær, 14. desember 1907. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Friðriksdóttir, f. 22. júlí 1868, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2005 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

ARNÞRÚÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Arnþrúður Sigurðardóttir fæddist á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu 17. janúar 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Eir 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Egilsson, f. 11. ágúst 1892, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2005 | Minningargreinar | 3603 orð | 1 mynd

EINAR BRAGI

Einar Bragi fæddist á Eskifirði 7. apríl 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2005 | Minningargreinar | 2725 orð | 1 mynd

HERVALD EIRÍKSSON

Hervald Eiríksson fæddist í Reykjavík 6. apríl 1931. Hann lést í svefni á Landspítalanum í Reykjavík 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Egill Kristjánsson, f. 20. október 1903, d. 13. mars 1998, og Lilja Guðmundsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2005 | Minningargreinar | 1465 orð | 1 mynd

LILLIAN VILBORG HAFSTEINSDÓTTIR MACPHEARSON

Lillian Vilborg MacPhearson fæddist í Winnipeg í Kanada 30. ágúst 1940 og ólst þar upp. Hún lést á heimili sínu í Winnipeg 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lillian og Hafsteinn Bjarnason, bæði af íslenskum ættum. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2005 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR ÞORSTEINSDÓTTIR GUIDA

Ragnhildur Þorsteinsdóttir Guida fæddist í Reykjavík 24. október 1925. Hún lést á heimili sínu í Bandaríkjunum hinn 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Magnússon, f. 7. júlí 1892, d. 10. ágúst 1976, og Helga Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2005 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

SIGURJÓN SÆMUNDSSON

Sigurjón Sæmundsson fæddist í Lambanesi í Fljótum í Skagafirði 12. maí 1912. Hann lést í Sjúkrahúsi Siglufjarðar 17. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Siglufjarðarkirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 4 myndir

Kvendoktorum fjölgar

ALLS voru 46% þeirra sem luku doktorsprófi árið 2004 konur og er það aukning um 6% frá árinu 2003 þegar 40% útskrifaðra doktora voru konur. Þetta kemur fram í samantekt sem Rannsóknamiðstöð Íslands, Rannís, hefur unnið. Meira
10. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Leggja áherslu á vinnuumhverfi

SÆNSKU verkalýðssamtökin LO, sem eru sterkasta afl á vinnumarkaði í Svíþjóð, hafa nú lagt í herferð gegn ófullnægjandi vinnuumhverfi, samkvæmt frétt á vefsetri samtakanna. Meira
10. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 79 orð

MS innleiðir Microsoft viðskiptalausnir

MJÓLKURSAMSALAN hefur gert samning við Nýherja um innleiðingu á Microsoft-viðskiptalausnum í starfsemi fyrirtækisins. Meira
10. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 52 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður Meiðs

ÁSMUNDUR Tryggvason hefur verið ráðinn til starfa á greiningarsviði Meiðs hf. Hann útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1999 og varð héraðsdómslögmaður árið 2002. Jafnframt lauk hann prófi í verðbréfaviðskiptum árið 2000. Meira
10. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Nýútskrifaðir jarðlagnatæknar

NÝLEGA útskrifuðust níu nemendur úr jarðlagnatækninámi við Mími símenntun. Þetta er í sjötta sinn sem jarðlagnatæknar útskrifast og hafa yfir hundrað manns útskrifast úr slíku námi. Meira
10. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Opinber störf flutt

FJÖLDI sænskra ríkisstofnana mun flytja starfsemi sína að hluta til eða í heilu lagi frá Stokkhólmi en hugmyndin er sú að efla atvinnulíf í bæjum sem misst hafa herstöðvar í kjölfar niðurskurðar í sænska hernum á síðustu misserum. Alls munu 2. Meira
10. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 679 orð | 1 mynd

Roosevelt og New Deal-stefnan

ÞEGAR Bandaríkjamenn eru beðnir að nefna besta forseta Bandaríkjanna eru yfirleitt þrjú nöfn ofarlega á baugi. Það eru Abraham Lincoln, John F. Kennedy og Franklin Delano Roosevelt. Meira
10. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Vinnusiðferði kvenna betra

VINNUSIÐFERÐI kvenna er mun betra en hjá körlum samkvæmt nýrri skýrslu sem sænski hagfræðingurinn Peter Skogman Thoursie hefur unnið. Meira
10. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Þakklætisvottur frá Samskipum

SAMSKIP hafa nú starfrækt skrifstofu í Færeyjum í eitt ár og í hófi sem haldið var af því tilefni færði félagið Sjóbjörgunarstöð Færeyja ríflega eina milljón króna að gjöf sem þakklætisvott fyrir þátt Sjóbjörgunarstöðvarinnar í björgun sjómanna af... Meira

Fastir þættir

10. apríl 2005 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 11. apríl, verður fimmtugur Jóhann...

50 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 11. apríl, verður fimmtugur Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður, Dunhaga 18, 107 Reykjavík . Af því tilefni tekur Jóhann á móti gestum á Hótel Borg frá kl. 20 að kvöldi mánudagsins 11.... Meira
10. apríl 2005 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Í dag, 10. apríl, er áttræður Gunnar Helgason, Efstasundi...

80 ÁRA afmæli. Í dag, 10. apríl, er áttræður Gunnar Helgason, Efstasundi 7, Reykjavík, fyrrverandi forstöðumaður Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar . Hann er að heiman á... Meira
10. apríl 2005 | Dagbók | 53 orð

Árbók bókmenntanna

10. apríl Það eru ekki aðeins verk manns sem þurrkast út og hverfa með honum. Dyggðir hans og hæfileikar deyja einnig með honum. Einungis vit hans er ódauðlegt og berst óskaddað til eftirtímans. Einungis orð lifa að eilífu. William Hazlitt (f. Meira
10. apríl 2005 | Auðlesið efni | 69 orð

Blair boðar til kosninga

TONY Blair forsætis-ráðherra Bretlands segir að þing-kosningar skuli haldar þar í landi fimmtu-daginn 5. maí. Blair vonast til að vinna kosn-ingarnar og verða þá fyrsti leið-togi verka-manna-flokksins sem er forsætis-ráðherra þrjú tímabil í röð. Meira
10. apríl 2005 | Fastir þættir | 219 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Stiklusteinn. Meira
10. apríl 2005 | Dagbók | 80 orð

Cosi flutt í Hafnarfirði

NOKKRIR söngnemendur í Tónlistarskólanum í Hafnarfirði munu í kvöld kl. 21.30 og annað kvöld kl. 19 bregða á leik í Hásölum. Þau munu bregða sér í líki ítalskra elskenda og flytja atriði úr óperunni Cosi fan tutte eftir Mozart. Meira
10. apríl 2005 | Dagbók | 72 orð | 1 mynd

Dagskrá um Toscanini

DAGSKRÁ um ítalska hljómsveitarstjórann Arturo Toscanini í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar tónlistarfræðings verður í Norræna húsinu í dag kl. 13 á vegum Richard Wagner-félagsins á Íslandi. Meira
10. apríl 2005 | Auðlesið efni | 64 orð

Einka-væðing Símans

RÍKIS-STJÓRNIN hefur ákveðið að selja Símann í einu lagi. Enginn aðili má eignast stærri hlut í fyrir-tækinu en 45%, sem þýðir að kaup-endur Símans verða að vera að minnsta kosti þrír. Talið er að ríkis-sjóður geti fengið 60 milljarða fyrir Símann. Meira
10. apríl 2005 | Auðlesið efni | 57 orð | 1 mynd

Haltur leiðir blindan

Guðbrandur Einarsson nuddari og Bjarki Birgisson sund-þjálfari og afreks-maður í sundi ætla að ganga hringinn í kringum landið í sumar. Guðbrandur er nærri því blindur og Bjarki er hreyfi-hamlaður, og er yfir-skrift göngunnar: Haltur leiðir blindan. Meira
10. apríl 2005 | Dagbók | 117 orð | 1 mynd

Heather Schmidt í Salnum

Salurinn | Heather Schmidt, píanóleikari og tónskáld, er komin öðru sinni til Íslands til að halda tónleika í Salnum í Kópavogi í dag kl. 15. Tónleikarnir eru í boði sendiráðs Bandaríkjanna og Kanada. Meira
10. apríl 2005 | Fastir þættir | 885 orð | 1 mynd

Jóhannes Páll II

Með fráfalli Jóhannesar Páls II er horfinn af sjónarsviðinu einhver mesti persónuleiki, siðferðisleiðtogi og friðarsinni 20. aldarinnar. Sigurður Ægisson lítur yfir ævi þessa merka Pólverja, sem gegndi hinu æðsta embætti rómversk-kaþólsku kirkjunnar í 26 ár. Meira
10. apríl 2005 | Auðlesið efni | 58 orð | 1 mynd

Keflavíkur-meyjar Íslands-meistarar

KEFLAVÍK varð í vikunni Íslands-meistari í körfu-knatt-leik kvenna, eftir mjög spennandi leik við Grindavík. Þetta er þriðja árið í röð sem Keflavíkur-meyjar vinna þennan titil, en alls hafa þær hlotið hann 12 sinnum. Meira
10. apríl 2005 | Dagbók | 143 orð | 1 mynd

Listamannsspjall Brynhildar

BRYNHILDUR Þorgeirsdóttir verður með listamannsspjall í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhússins í dag kl. 15.00. Meira
10. apríl 2005 | Auðlesið efni | 91 orð | 1 mynd

Nylon-stúlkur gefa út erlendis

TVÆR erlendar hljómplötu-útgáfur hafa sýnt áhuga á að gefa út plötu með íslensku stúlkna-sveitinni Nylon. Nylon-stúlkurnar hafa ráðið sér breskan umboðs-mann sem er m.a. umboðs-maður hinnar þekktu sveitar Atomic Kitten. Meira
10. apríl 2005 | Auðlesið efni | 142 orð | 1 mynd

Páfinn borinn til grafar

Jóhannes Páll páfi II var borinn til grafar í stein-hvelfing-unni undir Péturs-kirkjunni í Róm sl. föstudag. Sam-kvæmt upp-lýsingum Vatíkansins eru þrjár kistur utan um lík páfa. Páfinn lést laugardaginn 2. Meira
10. apríl 2005 | Dagbók | 125 orð | 1 mynd

Sálmasöngur

Von og vísa - sálmar í flutningi Önnu Pálínu Árnadóttur og Gunnars Gunnarssonar - er komin út í nýrri útgáfu hjá Dimmu ehf. Geislaplatan kom fyrst út árið 1994 og var önnur plata hinnar þekktu vísnasöngkonu sem lést á síðasta ári. Meira
10. apríl 2005 | Fastir þættir | 270 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Rf6 6. 0-0 Dc7 7. De2 d6 8. c4 g6 9. Rc3 Bg7 10. Hd1 0-0 11. Rf3 Rc6 12. Bf4 e5 13. Be3 Bg4 14. h3 Rd4 15. Bxd4 Bxf3 16. Dxf3 exd4 17. Rd5 Rxd5 18. cxd5 Db6 19. Hab1 Hfe8 20. Dg3 Hac8 21. h4 Hc5 22. Meira
10. apríl 2005 | Auðlesið efni | 65 orð | 1 mynd

Skýrsla fjöl-miðla-nefndar

Skýrsla fjöl-miðla-nefndar var kynnt sl. fimmtudag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mennta-mála-ráðherra segir nefndina sam-mála um auka þurfi fjöl-breytni á íslenskum fjöl-miðla-markaði. Líka að tryggja gott val neyt-enda og betri upp-lýsingar. Meira
10. apríl 2005 | Auðlesið efni | 157 orð

Stutt

Karl og Camilla gift Í gær gekk Karl Bretaprins í hjóna-band í annað sinn. Sú heppna heitir Camilla Parker Bowles og hefur verið ást-kona hans í mörg ár. Ekki eru allir Bretar jafn ánægðir með þetta, og heldur ekki að Camilla muni hljóta... Meira
10. apríl 2005 | Í dag | 38 orð

Vitið þér eigi, að þér eruð musteri Guðs og að andi Guðs býr í yður? Ef...

Vitið þér eigi, að þér eruð musteri Guðs og að andi Guðs býr í yður? Ef nokkur eyðir musteri Guðs mun Guð eyða honum, því að musteri Guðs er heilagt, og þér eruð það musteri. (I.Kor. 2, 16.-18.) Meira
10. apríl 2005 | Fastir þættir | 323 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Þær fréttir hafa borist frá Englandi að Jamie Oliver, öðru nafni "kokkur án klæða", reyni nú eftir fremsta megni að fá grunnskólabörn í Englandi til þess að borða hollan mat í ríkari mæli, en offita er mikið vandamál meðal breskra barna og... Meira
10. apríl 2005 | Í dag | 477 orð | 1 mynd

Öll lönd þurfa að bæta kerfi sín

John Hedigan fæddist árið 1948 í Dublin og lauk lagaprófi þar. Hann fékk lögmannsréttindi árið 1976 og starfaði sem hæstaréttarlögmaður á Írlandi til ársins 1990. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 284 orð

10.04.05

Lektorar, dósentar og prófessorar eru ekki þekktir fyrir að leggja mikið til málanna þegar tískan er annars vegar hvað þá að vera í hlutverki fyrirsætna. Enda hafa þeir eflítið alla jafna öðrum hnöppum að hneppa eins og reyndar flest vinnandi fólk. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 27 orð | 6 myndir

6

Hárgreiðsla: Ásthildur Sumarliðadóttir hársnyrtir frá Hárkúnst, Seltjarnarnesi Förðun: Linda Jóhannsdóttir förðunarfræðingur frá förðunarskóla EMM, www.makeupartist.is Stílisti: Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, eva@tiska. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 81 orð | 1 mynd

Á sjó og landi

Húðvörulínan La Mer er unnin úr þykkni sem finnst á sjávarbotni, eins konar árframburði sem fellur til botns. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 338 orð | 2 myndir

ELÍN ANNA ELLERTSDÓTTIR

Hún hefur enga trú á eigin teiknihæfileikum og las sína fyrstu teiknimyndasögu fyrir þremur árum. Engu að síður er hún komin á bólakaf í teiknimyndasögugerð og þeir sem þekkja til bransans segja hana býsna efnilega. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 544 orð | 1 mynd

Fólkið í næsta húsi

H vernig dettur fólki í hug að brytja kunningja sinn niður með vélsög? Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 468 orð | 14 myndir

Gripinn glóðvolgur í bólinu

Það var framúrskarandi hátíðlegt þegar Hótel Reykjavík Centrum var opnað með viðhöfn hinn 1. apríl og allt fyrirfólk borgarinnar var mætt til að fagna þeim viðburði. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 287 orð | 1 mynd

Hef lítinn tíma til að hugsa um fatnað

Minn stíll er hversdagslegur og í raun hinn sami heima við og í vinnunni. Ég legg mikið uppúr því að vera í þægilegum fatnaði og skipulegg ekki fyrirfram hverju ég ætla að klæðast. Ég vel mér yfirleitt föt sem ég þarf ekki að strauja. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 421 orð | 1 mynd

Heimilislegur Laugaás

Þ að er rúmur aldarfjórðungur liðinn frá því að veitingahúsið Laugaás opnaði fyrst dyr sínar fyrir gestum. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 878 orð | 4 myndir

Hvunndagslíf rakkarapakksins

Jólasveinar eru bara notaðir í nokkra daga á ári, en við viljum skoða lífið þeirra allt árið um kring ,"segja leikkonan Sigrún Edda Björnsdóttir og teiknarinn Jean-Antoine Posocco sem eru að vinna að teiknimyndasögu um það rakkarapakk sem íslensku... Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 105 orð | 1 mynd

Hæfilega mikið af hveitilengjum takk ...

Þeir eru sennilega ófáir metrarnir af spaghettí sem hafa farið í íslenska rusladalla í gegn um tíðina vegna ofmats hérlendra soðgreifa á spaghettíþörf matargesta þeirra. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1023 orð | 5 myndir

Í bragga með tvífara Jean-Paul Belmondos

C itroën-bragginn 2CV er bíllinn sem allir keyptu sér eftir stríðið og ósjálfrátt minnir hún okkur á tímabil gleði og vonar," segir Mathieu, einkabílstjórinn minn, um leið og hann opnar fyrir mér dyrnar að paradís. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 229 orð | 1 mynd

Klassísk og eilítið íhaldssöm

Ég myndi flokka minn stíl sem klassískan og kannski pínulítið íhaldssaman, en ég hef þó gaman af því að fylgjast með tískunni og bæta kannski inn einum og einum hlut hverju sinni. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 846 orð | 1 mynd

Konur eru engar kvennafælur

Þær eru 25 og 30 ára og hundleiðar á að heyra að konur eigi ekki erindi í dagskrá ljósvakamiðlanna enda eru þær búnar að afsanna það svo um munar. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 351 orð | 1 mynd

Kýs hefðbundinn "skrifstofubúning"

Ég hef haft það fyrir reglu frá því að ég kom heim úr námi frá Bandaríkjunum að klæða mig í hefðbundinn "skrifstofubúning" í vinnunni, yfirleitt jakka og buxur. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2178 orð

Með góða fiðringinn

Þ egar síðustu kvikmyndir hans eru skoðaðar - Cold Creek Manor , The Rookie, Day After Tomorrow og nú síðast In Good Company kemur í ljós að ólíkt flestum sínum jafnöldrum í Hollywood hefur Dennis Quaid verið að leika menn á sama reki og hann sjálfur,... Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 62 orð | 1 mynd

Saumlaus farði

Andlitsfarðinn Fresco 01 er eins og nafnið gefur til kynna ferskur, og telja framleiðendur honum ennfremur til tekna að vera ofurmjúkur, olíulaus og saumlaus - í merkingunni að hann skilji ekki eftir skil. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 211 orð | 1 mynd

Starfsumhverfið mótar minn fatastíl

Minn stíll litast óneitanlega af starfsumhverfi. Ég kenni fólki í MBA-námi þar sem meðalaldurinn er í kringum 35 ára og mikið um fólk úr viðskiptalífinu. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2178 orð | 2 myndir

Stálheppni fiðlarinn

Þú munt þekkja mig strax. Ég er tveggja metra sláni með japönsku yfirbragði." Röddin í símanum er hressileg og leiðist auðveldlega út í hlátur. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 986 orð | 2 myndir

Við tölum hreint út um allt

Árið 1918 var sögulegt fyrir þær sakir að þá gaus í Kötlu, spánska veikin geisaði og frostaveturinn mikli markaði spor sín í íslenskt samfélag. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 382 orð | 5 myndir

VÍN Argentínsk vín eru stöðugt að sækja í sig veðrið jafnt hér á landi...

VÍN Argentínsk vín eru stöðugt að sækja í sig veðrið jafnt hér á landi sem annars staðar enda kominn tími til þar sem þarna er um eitt rótgrónasta vínræktarland Nýja heimsins að ræða. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 334 orð | 1 mynd

Þægindin í fyrirrúmi

Minn stíll er sá sami hvort sem ég er við kennslu eða innan um vini og ættingja. Ég held ekki að ég sé með neinn sérstakan stíl, umfram minn eigin smekk. Ég vel föt sem eru þægileg, hlý og líta vel út. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 228 orð | 1 mynd

Þægindi og hæfileg íhaldssemi

Fataval mitt fer eftir tíðarandanum. Ég myndi flokka mig sem snyrtilega og hæfilega íhaldssama í klæðaburði. Mér finnst mikilvægast að hafa vinnufatnaðinn þægilegan þar sem fyrirlestrar hjá mér geta staðið í allt að þrjá tíma í senn. Meira
10. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 683 orð | 5 myndir

Ævintýrið úti í Mónakó

Vígsla Rainiers fursta og múraradótturinnar Grace Kelly var kölluð brúðkaup aldarinnar á sínum tíma og beindi sjónum umheimsins varanlega að smáríkinu Mónakó. Meira

Annað

10. apríl 2005 | Aðsend grein á mbl.is | 3403 orð

Að lenda í hjónabandsháska

Sigríður Halldórsdóttir fjallar um heimilisofbeldi: "Skerum upp herör gegn heimilisofbeldi og kortleggjum þennan falda glæp og ræðum vandamálið í hel." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.