Greinar fimmtudaginn 21. apríl 2005

Fréttir

21. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 197 orð

50 lík fundust í Tígris

Bagdad, Kut. AP, AFP. | Jalal Talabani, forseti Íraks, greindi í gær frá því að meira en fimmtíu lík hefðu verið slædd upp úr Tígris-ánni, skammt frá höfuðborginni Bagdad. Höfðu sumir verið afhöfðaðir, aðrir skornir á háls. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Almenningur vinnur að útboðslýsingu

STJÓRN Almennings ehf. sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem þökkum er komið á framfæri til þeirra þúsunda Íslendinga sem sýnt hafa vilja sinn til þátttöku í kaupum á hlut í Landssímanum. Meira
21. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Áfengisgjaldið óbreytt í Svíþjóð

SÆNSKA ríkisstjórnin hefur ákveðið að lækka ekki áfengisskatta að sinni. Þetta gerir að verkum að Norðmenn hafa afráðið að hreyfa ekki við þeim nú á vormánuðum að sögn norsku fréttastofunnar ANB . Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Á móti straumnum

Straumendurnar sem vor hvert velja sér leið upp Blöndu á móti straumi og hækkandi sól skilja hlutverk sitt í lífinu. Það er ekki sama hvenær berjast skal móti straumi og hvenær ekki. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

Barnaskemmtun | Fjölskyldustemmning verður á Minjasafninu á Akureyri á...

Barnaskemmtun | Fjölskyldustemmning verður á Minjasafninu á Akureyri á sumardaginn fyrsta, ilmur af lummum og kakói mun fylla loftið í bland við kátínu krakkanna. Farið verður í útileiki við Minjasafnið, sumarið sungið inn og sumarkort föndruð. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 288 orð

BHM vonar að samningur haldi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is STÉTTARFÉLAG sálfræðinga á Íslandi hefur fellt samkomulagið sem Bandalag háskólamanna, BHM, og ríkið gerðu sín á milli í febrúar sl. um breytingar og framlengingu á kjarasamningi. Meira
21. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 779 orð | 2 myndir

Bjartara framundan en ýmis ljón í veginum

Kjör Mehmet Ali Talats sem forseta Kýpur-Tyrkja mun vafalaust greiða fyrir nýjum viðræðum um sameiningu gríska og tyrkneska hlutans segir Sveinn Sigurðsson en samt er ólíklegt, að þær muni ganga þrautalaust fyrir sig. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Björn Bjarman

Björn Bjarman rithöfundur lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 19. apríl síðastliðinn á áttugasta og öðru aldursári. Björn var fæddur á Akureyri 23. september árið 1923, sonur hjónanna Sveins Árnasonar Bjarman og Guðbjargar Björnsdóttur Bjarman. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1023 orð | 4 myndir

Brýnt að bregðast við erfiðri fjárhagsstöðu

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Ríkisendurskoðun telur brýnt að brugðist verði við erfiðri fjárhagsstöðu Háskóla Íslands í nýútkominni skýrslu sem stofnunin vann fyrir menntamálaráðuneytið um stjórnsýslu- og fjárhag Háskóla Íslands. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð

Búsetuleyfi veitt eftir fjögur ár

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Alþjóðahúsi vegna fréttar í Morgunblaðinu laugardaginn 16. apríl sl. um málþing Starfsgreinasambandsins um svarta atvinnustarfsemi og svart vinnuafl og vegna viðtals í Morgunblaðinu 18. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Bækurnar og sagan komu okkur á kortið

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
21. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 892 orð | 1 mynd

Efasemdir um nýjan páfa víða í Ameríkuríkjum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Margir kaþólikkar í fátækum löndum höfðu vonað að næsti páfi yrði úr löndum þeirra en ekki auðugu vestrænu landi. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Efla menningarstarf ungs fólks

Hornafjörður | Samningur um samstarf á milli Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar og Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu (FAS), hefur verið undirritaður. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Eign í Skinney-Þinganesi 2,33%

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að hann eigi nú 2,33% hlut í útgerðarfyrirtækinu Skinney-Þinganesi hf. Hluturinn er arfur eftir foreldra hans og samsvarar um 15,1 milljón króna að nafnvirði. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Engar bætur

Elíeser Jónsson flugstjóri vill taka fram vegna greinar um Skildinganeskauptún, sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag, að hann hefði aldrei fengið neinar bætur frá borginni þegar hann ásamt fjórum félögum sínum keypti fyrstu flugvélina. Meira
21. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 112 orð

Engin "litabylting" í Hvíta-Rússlandi

Minsk. AFP. | Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, sagði á þriðjudag að það yrði engin ""bylting" í Hvíta-Rússlandi, "runnin undan rifjum Vesturlanda", líkt og í sumum öðrum fyrrverandi sovétlýðveldum. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð

Eru ósáttir við hugmyndir um byggingarmagn og hæð húsa

Álftanes | Fulltrúar Álftaneshreyfingarinnar í skipulagsnefnd Álftaness eru ósáttir við hugmyndir sem kynntar hafa verið varðandi svonefnt miðsvæði á Álftanesi, norðan hringtorgsins við Bessastaði. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fjalla um söluna á Sjóvá

PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, kannast ekki við að borist hafi sérstök erindi vegna sölunnar á 66,6% hlut Íslandsbanka í Sjóvá. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð

Fjölbreytt dagskrá í boði í allan dag

Höfuðborgarsvæðið | Hátíðin Ferðalangur á heimaslóð verður haldin í annað sinn á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um landið í dag, sumardaginn fyrsta. Meira
21. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 182 orð | 2 myndir

Forseti Ekvador settur af

Quito. AFP, AP. | Þingið í Ekvador samþykkti í gær að víkja Lucio Gutierrez, forseta landsins, úr embætti og hætti her landsins einnig stuðningi við hann. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Framkvæmdum við Gjána miðar vel

Kópavogur | Framkvæmdum við Gjána í Kópavogi miðar vel, að sögn Sigurfinns Sigurjónssonar, verkstjóra hjá Risi ehf. sem sér um byggingarframkvæmdir á staðnum.. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 477 orð

Framlag á nemanda hækki um rúm 82 þúsund

MEIRIHLUTI Reykjavíkurlistans í menntaráði kynnti í gær tillögur um aukin framlög til einkarekinna grunnskóla. Bað minnihlutinn um frestun á málinu og verður aukafundur í menntaráði á mánudaginn kemur þar sem gera má ráð fyrir að málið verði afgreit. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Glæsilegur árangur nemenda í stærðfræðikeppni

NEMENDUR í 9. B í Lundarskóla unnu stærðfræðikeppnina KappAbel á dögunum. Keppni þessi á upptök sín í Noregi en þetta er í fjórða skiptið sem hún fer fram á Íslandi. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Halldór á 15,1 milljón að nafnvirði

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "MÉR ER það ljóst að í umræðu undanfarinna daga hafa menn sérstaklega verið áhugasamir um það að vita hver eign mín væri í fyrirtækinu Skinney-Þinganes hf. Meira
21. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Hét að vinna að einingu allra kristinna manna

Páfagarði. AP, AFP. | Benedikt XVI hélt sína fyrstu messu í gær sem páfi og hét þá að stefna að einingu allra kristinna manna og eiga góða viðræðu við fulltrúa annarra trúarbragða. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hjólað

Íþrótta- og frístundanefnd Fljótsdalshéraðs hvetur einstaklinga og fyrirtæki til þess að gefa hreyfingarleysinu langt nef og taka þátt í átakinu "Hjólað í vinnuna". Átakið stendur yfir dagana 2. til 13. maí nk. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Íslenskukennsla | Þing um íslenskukennslu fyrir innflytjendur verður...

Íslenskukennsla | Þing um íslenskukennslu fyrir innflytjendur verður haldið á morgun, föstudag, kl. 10-16.30 í Hömrum á Ísafirði. Yfirskrift þingsins er "Öll erum við íslenskukennarar - þing um markvissa íslenskukennslu í dreifbýli. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Játar íkveikju í Öldutúnsskóla

TÆPLEGA tvítugur maður hefur játað fyrir lögreglunni í Hafnarfirði að hafa kveikt í skólastofu í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði aðfaranótt þriðjudags og jafnframt játað aðra íkveikju í ruslagámi skammt frá skólanum nokkru síðar. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Kaupþing banki hf. hlaut Útflutningsverðlaun forseta

KAUPÞING banki hf. hlaut í gær Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2005. Þetta er fyrsta fjármálafyrirtækið sem fær þessi verðlaun. Það var forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sem afhenti Sigurði Einarssyni, stjórnarformanni Kaupþings banka hf. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Keppa á Norðurlandamóti í pípulögnum

NORÐURLANDAMÓT í pípulögnum fer fram í Perlunni og hefst í dag, fimmtudag kl. 13 og stendur til 23. apríl. Þetta er fjórða Norðurlandamótið í pípulagningalistinni, og í fyrsta skipti sem það er haldið hér á landi. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Landvernd gaf þingmönnum sumargjöf

LANDVERND flutti þingmönnum kveðju á Austurvelli í gær og gaf þeim sumargjöf í tilefni þess að vetur var að kveðja. Gjöfin var í formi geisladisks með ljósmyndum Jóhanns Ísberg frá Þjórsársverum. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 346 orð

Látinn afklæðast á víðavangi og skotinn margoft

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is TVÆR byssukúlur voru fjarlægðar með skurðaðgerð úr sautján ára pilti á Akureyri nú í vikunni og hefur lögreglan fengið einn mann úrskurðaðan í gæsluvarðhald til 24. apríl vegna skotárásarinnar. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Litla lirfan ljóta á leiðinni inn á 105 þúsund heimili

UMHYGGJA, félag foreldra langveikra barna, og UNICEF á Íslandi hafa tekið höndum saman um átak til styrktar starfsemi samtakanna og munu á næstu dögum dreifa íslensku teiknimyndinni Litlu lirfunni ljótu inn á 105 þúsund heimili í landinu. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ljósmyndir | Sýning á ljósmyndum Ragnars Axelssonar (RAX), ljósmyndara á...

Ljósmyndir | Sýning á ljósmyndum Ragnars Axelssonar (RAX), ljósmyndara á Morgunblaðinu, stendur yfir þessa dagana á Minjasafninu á Akureyri. Ber hún heitið Framandi heimur . Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Lækkun þarf ekki að leiða til minni kvóta

STOFNVÍSTALA þorsks er nú 16% lægri en hún var á síðasta ári samkvæmt niðurstöðum úr stofnmælingu botnfiska. Af síðustu fjórum árgöngum þorsksins er aðeins einn, 2002 árgangurinn, sem er nærri því að vera í meðallagi. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð

Mikligarður endurbyggður

Eyrarbakki | Einkahlutafélagið Búðarstígur 4 var stofnað í janúarmánuði síðastliðnum, gagngert til að stuðla að endurbyggingu hússins Miklagarðs á Eyrarbakka. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

Námskeið fyrir landsbyggðarfólk

HELGARNÁMSKEIÐ fyrir landsbyggðarfólk um MS-sjúkdóminn, verður haldið 29.-30. apríl. Námskeiðið er fyrir fólk með nýlega greiningu MS, upp að 2-3 árum. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Námskeið í hugarró

GUÐJÓN Bergmann heldur helgarnámskeiðið Hreysti, hamingja, hugarró, á Grand hóteli í Reykjavík dagana 30. apríl og 1. maí kl. 9-17, báða dagana. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Níu mánaða fangelsi fyrir fjársvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær karlmann á fimmtugsaldri í 9 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjársvik með því að selja aflahlutdeild frá skipi, sem félag í hans umsjá gerði út, fyrir 112,5 milljónir króna án þess að leita fyrir því samþykkis... Meira
21. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Níundi Þjóðverjinn á páfastóli

BENEDIKT XVI er fyrsti Þjóðverjinn á páfastóli í meira en 480 ár og það er því ekki rétt, sem fram kom í fréttaskeyti AP -fréttastofunnar og vitnað var til í frétt í Morgunblaðinu í gær, að síðasti Þjóðverjinn hefði gegnt embættinu á 11. öld. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Nýja Hringbrautin malbikuð

FORVITNIR vegfarendur fylgjast með framkvæmdum við færslu Hringbrautarinnar. Byrjað er að malbika við Njarðargötu og undir brúnni við Bústaðaveg. Uppsetning á tveimur göngubrúm er sömuleiðis langt... Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Nýr páfi

Á meðan beðið var eftir vali á nýjum páfa orti Kristján frá Gilhaga: Meðan ennþá rýkur svart í Róm rísa af vetrardvala sumarblóm. Grænir ungar gala í Reykjavík, gefa nýjan tón í pólitík. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Nýtt kvikmyndahús í anda Smárabíós

SENA, afþreyingarsvið Dags Group sem áður hét Skífan, hefur verið í viðræðum við þrjá aðila um byggingu á nýju kvikmyndahúsi á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir Björn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Senu, í samtali við viðskiptablað Morgunblaðsins í dag. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 827 orð | 1 mynd

Of litlar fjárveitingar

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is Mikil gróska er almennt í íslensku safnastarfi Mikil gróska er í íslensku safnastarfi. Í ársskýrslu safnaráðs kemur fram að rúmlega 200 safnastofnanir eru hér á landi. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Óheimilt að mismuna hluthöfum

HLUTHAFAR hafa ekki forkaupsrétt að eignum félagsins sem þeir eiga hlut í að sögn Jóhannesar Sigurðssonar, prófessors í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð

"Getur skaðað heilsuna"

FRAMLEIÐENDUR mat- og drykkjarvöru sækjast nú í vaxandi mæli eftir því að vítamín- og steinefnabæta vörur sínar til að laða að fleiri viðskiptavini. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 648 orð

"Námsflokkarnir eru félagsleg menntastefna"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

"Það er mjög mikið spurt"

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is SÍMINN og Og Vodafone bítast nú um viðskiptavini, en bæði fyrirtækin hafa kynnt nýjar áskriftarleiðir fyrir viðskiptavinum sínum. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ráða flugkennara í fast starf í sumar

SUMARSTARF Svifflugfélags Íslands er nú framundan en félagið ráðgerir að fá brátt í gagnið nýja mótorsvifflugu. Stofnað hefur verið félagið Flugföng ehf. um innflutning mótorsins og rekstur vélarinnar. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Skátamessa | Messa verður í Glerárkirkju í dag kl. 11.00 en fyrir messu...

Skátamessa | Messa verður í Glerárkirkju í dag kl. 11.00 en fyrir messu, eða kl. 10.30, verður skrúðganga frá Verslunarmiðstöðinni í Sunnuhlíð. Predikun er í höndum Péturs Björgvins Þorsteinssonar djákna. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Skráning í Vinnuskóla Reykjavíkur

SKRÁNING unglinga í sumarstörf hjá Vinnuskóla Reykjavíkur stendur nú yfir. Störfin eru fyrir unglinga sem nú eru í 8., 9. eða 10. bekk grunnskóla í Reykjavík, þ.e. verða 14, 15 eða 16 ára á árinu. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Stjórnarbylting í Sparisjóði Hafnarfjarðar

NÝ STJÓRN var kjörin á aðalfundi Sparisjóðs Hafnarfjarðar (SPH) í gærkvöldi. SPH er næststærsti sparisjóður landsins. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 320 orð

Stofnaði fólki í hættu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær Arnar Óla Bjarnason, 22 ára, í 2 ára fangelsi fyrir að kveikja í bílum í Hafnarfirði í september á síðasta ári auk fleiri brota. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 929 orð | 1 mynd

Straumur ekki heppilegur meðeigandi

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is STRAUMUR fjárfestingarbanki hefði ekki verið heppilegur meðeigandi Íslandsbanka að Sjóvá, enda í samkeppni við bankann, segir Einar Sveinsson, stjórnarformaður Íslandsbanka. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 786 orð | 2 myndir

Stærsta mannvirkið er menningararfurinn

Eftir Pétur Kristjánsson tekmus@sfk.is Seyðisfjörður | Tækniminjasafnið á Seyðisfirði og Seyðisfjarðarkaupstaður stóðu nýlega fyrir málþingi um stöðu gamalla húsa í skipulagi samtímans. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sumarhátíð félagsmiðstöðvanna í Reykjavík

Í DAG, sumardaginn fyrsta, kl. 13-15 standa félagsmiðstöðvarnar Tónabær og Þróttheimar að sumarhátíð í Tónabæ, Safamýri 28. Í boði er dagskrá fyrir alla fjölskylduna og enginn aðgangseyrir er að hátíðinni. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sumri fagnað í 104 listgalleríi

"LISTAKONURNAR þrjár í Holtablóminu - 104 listgallerí fagna sumarkomu fimmtudaginn 21. apríl með opnu húsi," segir í fréttatilkynningu. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sungið í Kardimommugerði

Sandgerði | Fjöldi foreldra og annarra gesta fylgdist með skemmtun barnanna á árshátíð yngri deilda Grunnskóla Sandgerðis í gær. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 650 orð | 4 myndir

Taka vel í upplýsingaskyldu um eignir þingmanna

Eftir Björn Jóhann Björnsson og Örnu Schram FORMENN þingflokka Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Frjálslynda flokksins taka vel í hugmyndir um að setja reglur sem skylda þingmenn til að upplýsa um hlutabréfaeign og önnur... Meira
21. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 106 orð

The Sun styður Blair áfram

London. AFP. | Breska götublaðið The Sun hefur lýst yfir að það styðji Verkamannaflokk Tonys Blairs í þingkosningunum 5. maí. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 417 orð

Tilboð um aðild sem ekki er hægt að hafna

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is GÆTI verið að Evrópusambandið (ESB) gerði Íslandi tilboð sem ekki sé hægt að hafna um aðild að sambandinu? Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Tillögur Morgans Stanleys verði birtar

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra upplýsti á Alþingi í gær að hann hefði óskað eftir því við framkvæmdanefnd um einkavæðingu að birtar yrðu opinberlega tillögur ráðgjafarfyrirtækisins Morgans Stanleys um sölufyrirkomulag Símans. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 438 orð

Treystir því að starfsfólk setji niður deilur sínar

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra sagði á Alþingi í gær að hann treysti því að stjórnendur og starfsmenn Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) settu niður deilur sínar. Meira
21. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Trúarhópar hafna giftingum samkynhneigðra

Madríd. AFP. | Fulltrúar allra helstu trúarhreyfinga á Spáni, að íslam slepptu, sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem andmælt er áformum um að heimila samkynhneigðum að ganga í hjónaband þar í landi. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 551 orð

Tvísýnt um niðurstöðu í minnstu hreppunum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Borgarfjörður | Tvísýnt virðist um niðurstöðu sameiningarkosninga í Borgarfirði, sérstaklega í minni sveitarfélögunum. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 420 orð

Upplýsingarnar gerðar opinberar í næstu viku

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞINGMENN Framsóknarflokksins hyggjast taka saman og birta opinberlega upplýsingar um fjárhag og eignir sínar og eftir atvikum eignarhlut sinn, maka og náinna ættingja í félögum í atvinnurekstri. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð

Vatnsveita í Grábrókarhrauni | Orkuveita Reykjavíkur vinnur að gerð...

Vatnsveita í Grábrókarhrauni | Orkuveita Reykjavíkur vinnur að gerð nýrrar vatnsveitu fyrir Borgarnes og Bifröst. Veitan mun einnig nýtast íbúum og sumarhúsaeigendum við lögnina. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Þjónustuhús byggt | Bæjarstjórn Blönduóss hefur ákveðið að ganga að...

Þjónustuhús byggt | Bæjarstjórn Blönduóss hefur ákveðið að ganga að sameiginlegu tilboði fyrirtækjanna Kráks ehf. og Stíganda ehf. um byggingu þjónustuhúss í Brautarhvammi. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 425 orð

Þverpólitísk nefnd fjalli um eftirlit með fjárreiðum flokkanna

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra hefur ritað formönnum allra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi bréf og óskað eftir því að þeir tilnefni fulltrúa í nefnd til að fjalla um lagalega umgjörð stjórnmálastarfsemi. Meira
21. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Ætla að gefa upp eigin eigur og tengsl

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞINGMENN Framsóknarflokks hyggjast taka saman og birta opinberlega upplýsingar um eignir sínar og hlutabréfaeign, ásamt upplýsingum um önnur launuð störf og aðild að hagsmunasamtökum. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2005 | Leiðarar | 498 orð

Menntun er lífsbjörg

Skýrsla Carol Bellamy, yfirmanns Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, sem kynnt var í Genf fyrr í vikunni, leiðir í ljós að um hundrað milljón einstaklingar á barnaskólaaldri í heiminum ganga ekki í skóla. Meira
21. apríl 2005 | Leiðarar | 432 orð

Seinagangur eða afstöðuleysi?

Ástæða er til að óska Háskólanum í Reykjavík til hamingju með lóð þá í Vatnsmýrinni sem ákveðið hefur verið að verði framtíðaraðsetur skólans. Meira
21. apríl 2005 | Staksteinar | 288 orð | 1 mynd

Össur á leiðinni heim?

Stuðningsmenn Vinstri grænna virðast mátulega hrifnir af daðri Össurar Skarphéðinssonar, formanns Samfylkingarinnar, við flokkinn. Meira

Menning

21. apríl 2005 | Kvikmyndir | 418 orð

9 söngvar leikstjórans

Leikstjóri: Michael Winterbottom. Aðalleikendur: Kieran O'Brien, Margot Stilley. 70 mín. Bretland. 2005. Meira
21. apríl 2005 | Tónlist | 437 orð | 1 mynd

Aftur til lands íss og snjós

SÖNGVARINN Robert Plant kom til landsins um miðjan dag í gær en hann mun halda tónleika í Laugardalshöll annað kvöld ásamt hljómsveit sinni The Strange Sensations. Meira
21. apríl 2005 | Tónlist | 49 orð

Aukasýning á Töfraflautunni

VEGNA mikillar aðsóknar að sýningu Tónlistarskóla Kópavogs á Töfraflautunni verður aukasýning í Salnum annað kvöld, föstudag 22. apríl. Meira
21. apríl 2005 | Bókmenntir | 26 orð

Árbók bókmenntanna

21. apríl Venjufesta er ekki siðgæði. Charlotte Brontë 1816 (Bretland) Önnur afmælisbörn dagsins: Jorge Andrade 1922 (Brasilía) Birgir Engilberts 1946 Venjufesta er ekki siðgæði. Meira
21. apríl 2005 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd

Coldplay undir norskum áhrifum

CHRIS Martin , söngvari bresku hljómsveitarinnar Coldplay, hefur upplýst að norska hljómsveitin A-ha hafi haft veruleg áhrif á tónlist sveitarinnar. Ný breiðskífa með Coldplay, sem mun heita X&Y, er væntanleg í sumar. Meira
21. apríl 2005 | Dans | 736 orð | 3 myndir

Dans í mikilli uppsveiflu

Undanfarið hefur átt sér stað nokkur uppsveifla í íslensku danslífi, svo notað sé danskennt orð. Meira
21. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Erlendir blaðamenn á staðnum

SÁ er orðinn siður góður á vorin að nemendur í Listaháskóla Íslands láta ljós sitt skína og afhjúpa verk sín. Í kvöld munu 1. og 2. Meira
21. apríl 2005 | Myndlist | 122 orð

Farfuglarnir á förum

SÝNINGUNNI Farfuglarnir, sem er samsýning á verkum sex norrænna myndlistarmanna frá Danmörku, Finnlandi og Íslandi lýkur í Norræna húsinu á sunndag, 24. apríl. Sýningin er opin daglega fram á sunnudag frá kl. 12-17. Meira
21. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 319 orð

Ferðalangur á heimaslóð

Í DAG opna ríflega 100 aðilar í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og víða um land dyr sínar með áberandi hætti fyrir almenningi og bjóða fólk velkomið undir yfirskriftinni Ferðalangur á heimaslóð. Meira
21. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 326 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Sjónvarpsmaðurinn ÁSGEIR Kolbeinsson hefur tekið við af Þresti 3000 sem dagskrárstjóri FM957. Meira
21. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ben Affleck er sagður hafa beðið um hönd kærustu sinnar Jennifer Garner , sem er þekkt fyrir leik sinn í myndunum um Elektru og sjónvapsþáttunum Launráð (Alias) . Meira
21. apríl 2005 | Tónlist | 448 orð | 1 mynd

Langar að halda í einfaldleikann

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ finnst mörgum við hæfi á tímamótum að staldra við og líta um öxl yfir farinn veg. Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld fagnar fertugsafmæli um þessar mundir og í dag kl. Meira
21. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 355 orð | 1 mynd

Misst af Stundinni

Á YNGRI árum var fátt skemmtilegra í sjónvarpinu en Stundin okkar. Reyndar var fátt í sjónvarpinu, punktur. Hvað þá eitthvað sem talist gat skemmtilegt. Meira
21. apríl 2005 | Tónlist | 623 orð | 1 mynd

Niels-Henning látinn - en lifir þó

ÞAU sorgartíðindi hafa flogið um heimsbyggðina að Niels-Henning Ørsted Pedersen hafi látist í svefni aðfaranótt hins 19. apríl, tæplega 59 ára gamall. Meira
21. apríl 2005 | Kvikmyndir | 424 orð | 1 mynd

Ódæðisverk og eftirmál

Leikstjóri: Peter Travis. Aðalleikendur: Gerard McSorley, Michele Forbes, Brenda Fricker, Stuart Graham, Peter Balance, Pauline Hutton. 105 mín. Írland/Bretland. 2004. Meira
21. apríl 2005 | Leiklist | 420 orð | 1 mynd

Prakkarinn fljúgandi

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is ÞAÐ er ekki auðvelt að vera lítill strákur og eiga vin sem enginn trúir að sé til í raun og veru. Meira
21. apríl 2005 | Kvikmyndir | 208 orð | 2 myndir

Pörupiltar knattspyrnunnar á hvíta tjaldinu

TVEIR fyrrverandi knattspyrnumenn sem höfðu á sér orðspor pörupilta, Vinnie Jones og Stan Collymore, hafa nýlega fengið hlutverk í kvikmyndum og fetað þannig í fótspor þess þriðja, hins ástsæla Erics Cantonas. Meira
21. apríl 2005 | Bókmenntir | 201 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gestsdóttir verðlaunuð fyrir Sverðberann

Ragnheiður Gestsdóttir er handhafi Barnabókaverðlauna menntaráðs Reykjavíkur 2005 fyrir bestu frumsömdu barnabókina, "Sverðberann", sem kom út árið 2004. Meira
21. apríl 2005 | Leiklist | 492 orð | 1 mynd

Rússíbanaferð um hjartadali

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "ER það ekki stundum dásamlega ógnvænlegt að tipla alveg út á brún þar sem allt getur gerst? Meira
21. apríl 2005 | Kvikmyndir | 339 orð | 1 mynd

Stjörnufans í Da Vinci-myndinni

ÞAÐ verður vart þverfótað fyrir stjörnum á tökustað kvikmyndarinnar Da Vinci-lykilsins eftir metsölubók Dans Browns. Meira
21. apríl 2005 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Stjörnustríðsmaraþon í maí

ALLAR Stjörnustríðsmyndirnar sex verða sýndar á 14 klukkustunda maraþoni í kvikmyndahúsi í Lundúnum um miðjan maí. Þar á meðal er sjötta og síðasta myndin Star Wars: Episode III - Revenge of the Sith sem frumsýnd verður um heim allan um miðjan maí. Meira
21. apríl 2005 | Tónlist | 451 orð | 1 mynd

Stærðfræðileg fullnægja

Afmælistónleikar Dordinguls í Hellinum, Tónlistarþróunarmiðstöðinni á Hólmaslóð. Fram komu Drep, Kimono og Isis. Haldnir 18. apríl. Meira
21. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 118 orð | 1 mynd

Úrslitakvöld Músíktilrauna

UPPTAKA frá einum stærsta viðburði í íslensku tónlistarlífi ár hvert, úrslitakvöldi Músíktilrauna, verður sýnd í Sjónvarpinu í kvöld. Keppnin fór fram í Austurbæ í mars og þar bar sigur úr býtum Jakobínarína. Meira
21. apríl 2005 | Kvikmyndir | 233 orð | 1 mynd

Úr vöndu að ráða

Leikstjórn: Adam Shankman. Aðalhlutverk: Vin Diesel. Bandaríkin, 95 mín. Meira
21. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 267 orð

Vika bókarinnar

Fimmtudagur, 21. apríl. Bókaverðlaun barnanna Borgarbókasafn - aðalsafn, Tryggvagötu kl. 14:00. Bókaverðlaun barnanna verða afhent, en þema hátíðarinnar verður tengt H.C. Andersen í tilefni afmælisárs hans. Meira
21. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Vorið í listinni

Ungir listamenn | Upprennandi myndlistarmenn sýna afrakstur vinnu sinnar í Ráðhúsi Reykjavíkur um þessar mundir, en í gær var opnuð sýning á verkum barna á leikskólanum Sæborg í húsinu. Meira
21. apríl 2005 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Vorvítamínið teygað í Hamrahlíðinni

SAMKVÆMT venju halda kórarnir sem kenna sig við Hamrahlíð, Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamrahlíðarkórinn, sumarhátíð í dag, sumardaginn fyrsta. Meira

Umræðan

21. apríl 2005 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

9 söngvar snilldarleg leiðindi

Sigrún Júlíusdóttir fjallar um kvikmyndina 9 söngvar: "Tómið í tengslunum er nær algjört. Fjarlægðin í sambandi þeirra tveggja einstaklinga sem koma við sögu er jafnmikil og fjarlægðin og kyrrðin í hinu víðfeðma, kalda heimskautalandi." Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Birgðafalsanir á stofnstærðarmati þorsks?

Kristinn Pétursson svarar Jóhanni Sigurjónssyni: "Er hægt að halda ráðstefnu eða málþing um þetta - með hlutlausum fundarstjóra - eða á eineltið og skoðanakúgun ICES að rústa sjávarbyggðir hérlendis." Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 541 orð | 2 myndir

Eigum við ekki betra skilið?

Halldór G. Björnsson og Þráinn Hallgrímsson fjalla um formannskjör Samfylkingarinnar: "Okkur gremst nú að sjá dregnar fram ávirðingar á Ingibjörgu Sólrúnu sem eru ómálefnalegar og innihaldslausar." Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Einokunartilburðir stjórnar Félags fasteignasala

Guðmundur Andri Skúlason fjallar um alræði fasteignasala og undirbýr stofnun Félags starfsmanna á fasteignasölum: "Tökum höndum saman og stöndum vörð um samkeppni og fagleg vinnubrögð, okkur og neytendum öllum til hagsbóta." Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Ekki of seint að fara að vilja þjóðarinnar

Sigurður Oddsson fjallar um sölu Landssímans: "Hvað um alla þá sem ekki eiga 200.000 kall í púkkið? Eru þeir ekki líka eigendur Landssíma Íslands?" Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 641 orð | 2 myndir

Fjármögnun krabbameinsrannsókna - Íslendingar í fallsæti

Helga M. Ögmundsdóttir fjallar um krabbameinsrannsóknir: "Nú er ljóst að ef ekki verður gert átak í fjármögnun krabbameinsrannsókna á Íslandi verða hæpnar forsendur fyrir því að Ísland geti haldið úrvalsdeildarsæti sínu í evrópskum krabbameinsrannsóknum." Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar hreyfðu þig!

Stefán Snær Konráðsson fjallar um gildi reglulegrar hreyfingar: "Ég skora á þig að hefja markvisst átak í þínum eigin málum. Reglulega út að ganga, skokka, æfa, vinna í garðinum, þvo bílinn, já bara allt sem lýtur að því að hreyfa þig meira." Meira
21. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 567 orð | 1 mynd

Hreppaflutningar í Dalabyggð?

Frá Snæbjörgu Bjartmarsdóttur: "ÉG verð að tjá mig um frétt sem kom í hádegisútvarpinu, þann 16 marz. Þar var það upplýst, að Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, sem situr fyrir L-lista í sveitarstjórn Dalabyggðar, og er auk þess í byggðaráði, sé með aðsetur og vinnu í Reykjavík." Meira
21. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 340 orð

Klerkur í klípu

Frá Lúðvík Ásgeirssyni: "HÚN hefur farið hljótt aðförin sem forystumenn sóknarnefndar og djákni í Garðaprestakalli hafa staðið fyrir gegn sóknarpresti sínum." Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Minkurinn, refurinn, rjúpan og sauðkindin

Sigurður Sigmundsson fjallar um lífríkið í íslenskri náttúru: "Mörg sveitarfélög hafa greitt 3.000 kr. fyrir hvert minkaskott en 7.000 fyrir skottið á tófunni, þ.e. hlaupadýrum." Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 261 orð

Mættum við fá meira að heyra

UMRÆÐAN um virkjun við Kárahnjúka hefur tekið á sig margvíslegar myndir. Svo er að sjá að heitar tilfinningar og sannfæringarkraftur leiði þátttakendur í þessum umræðum til nýrra merkilegra uppgötvana m.a. í sagnfræði og bókmenntum. Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 623 orð | 3 myndir

Nokkrar staðreyndir um fjárframlög til vegamála á höfuðborgarsvæðinu

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Þegar á heildina er litið liggja þjóðarhagsmunir í því að byggja upp vegakerfið um land allt en ekki bara á höfuðborgarsvæðinu og um það þarf að ríkja sátt." Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Opið bréf til iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Jónína Benediktsdóttir ritar opið bréf til Valgerðar Sverrisdóttur: "Það er framsóknarmönnum ógjörningur að fara að leikreglum við kaup og sölu á fyrirtækjum nú sem endranær í sögu þessarar þjóðar. Er þar engin breyting á!" Meira
21. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 794 orð

RÚV - Stofnun með starfsmenn rúna trausti

Frá Jóni Sigurðssyni, Hánefsstöðum: "ÞAÐ er ófögur mynd sem birst hefur hjá Ríkisútvarpi-Sjónvarpi, RÚV, að undanförnu." Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Samgönguráðherra ber að koma flugþjónustu til Eyja í lag

Árni Johnsen skrifar um samgöngur í Suðurkjördæmi: "Til þess að tryggja eðlilega möguleika ferðaþjónustunnar flugleiðis milli lands og Eyja frá höfuðborginni verður samgönguráðherra að bjóða þjónustuna út miðað við 50 sæta vélar..." Meira
21. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 520 orð | 1 mynd

Skipulagsmistök í uppsiglingu á Bílanaustsreit

Frá Eddu Gunnarsdóttur, Þórhildi Gunnarsdóttur, Jóni Þór Jóhannssyni og Bárði Hafsteinssyni: "SAMÞYKKT hefur verið í borgarráði og sent út til kynningar nýtt deiliskipulag af svo kölluðum Bílanaustsreit, þ.e. Borgartún 26 og Sóltún 1-3. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 4. maí nk." Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Tyrkland og ESB

Andrés Pétursson fjallar um Tyrki og umsókn þeirra að ESB: "Tyrknesk yfirvöld hafa á undanförnum árum lagt ofurkapp á að laga löggjöf sína og efnahagsumhverfi að evrópskri fyrirmynd." Meira
21. apríl 2005 | Velvakandi | 367 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kristilegur kærleiki ÉG sá í sjónvarpinu 17. apríl leikna mynd um sannsögulega atburði. Meira
21. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 267 orð | 1 mynd

Vitlausasti þingmaðurinn?

Frá Sigurði Sigurðarsyni: "SKRÝTNUSTU ummæli um Héðinsfjarðargöng hafa án efa komið úr hálsi Gunnars Birgissonar alþingismanns sem telur framkvæmdina þá vitlausustu sem hann hefur heyrt um." Meira
21. apríl 2005 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Össur áfram

Karl V. Matthíasson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "En Össur gafst aldrei upp þótt hann væri oft einn í brúnni að sigla í hvössu ölduróti þess skerjagarðs sem við urðum að komast frá." Meira

Minningargreinar

21. apríl 2005 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

GUÐMUNDA GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðmunda Guðmundsdóttir fæddist á Blönduósi 6. október 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2005 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

JÓHANNA LOFTSDÓTTIR

Jóhanna Loftsdóttir fæddist í Hafnarfirði 30. september 1923. Hún lést 9. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2005 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

SIGFÚS PÁLMI JÓNASSON

Sigfús Pálmi Jónasson frá Helgastöðum í Reykjadal fæddist 23. júlí 1918. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð 11. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2005 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON

Sigurður Guðmundsson fæddist í Þingholtunum í Reykjavík 22. maí 1914. Hann lést á Hótel Örk í Hveragerði 7. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 550 orð | 1 mynd

Nýjasti árgangur þorsksins mjög lélegur

ÁRGANGUR þorsksins frá síðasta ári er mjög lélegur, árgangurinn 2003 er frekar lélegur og 2001 árgangurinn mjög lélegur. Árgangurinn frá 2002 er hins vegar nærri meðallagi. Stofnvísitala þorsks er nú 16% minni en í stofnmælingu á síðasta ári. Meira

Daglegt líf

21. apríl 2005 | Neytendur | 209 orð | 1 mynd

Baby Ruth-kaka 3 eggjahvítur 1 dl sykur 20 Ritzkex 100 g saltaðar hnetur...

Baby Ruth-kaka 3 eggjahvítur 1 dl sykur 20 Ritzkex 100 g saltaðar hnetur 1 tsk. lyftiduft Eggjahvítur, sykur og lyftiduft er stífþeytt. Ritzkexið sett í lítinn plastpoka, honum lokað og síðan er kexið mulið með kökukefli. Meira
21. apríl 2005 | Neytendur | 211 orð | 2 myndir

Best að forrækta vorlaukana inni

Vorlauka er best að forrækta inni í pottum allt frá miðjum mars. Í byrjun maí er gott að herða laukana og setja þá út yfir daginn svo framalega sem ekki frystir. Meira
21. apríl 2005 | Neytendur | 702 orð | 2 myndir

Er alveg svakalegur sælgætisgrís

Á meðan nammi og lífrænt ræktaðar vörur vega salt í huga söngkennarans Ragnheiðar Hall þvertekur hún fyrir að kunna nokkuð fyrir sér í eldhúsinu. Jóhanna Ingvarsdóttir fór með henni í matarinnkaupin. Meira
21. apríl 2005 | Neytendur | 598 orð | 1 mynd

Grísasteik, ostar og gosdrykkir

Bónus Gildir 21.-24. apr. verð nú verð áður mælie. verð KF grillsósur kaldar, 200 ml 99 159 495 kr. ltr KF hrásalat, 350 g 99 139 283 kr. ltr Laxabitar roð- og beinlausir 699 999 699 kr. kg Saltfisksporðar 499 799 499 kr. kg KS lambasúpukjöt, 1 fl. Meira
21. apríl 2005 | Daglegt líf | 87 orð

Grænmetisvefur

Íslenskir grænmetisbændur hafa sett á laggirnar nýjan vef, www.islenskt.is, þar sem nálgast má fróðleik og upplýsingar um íslenskt grænmeti. Næringargildi grænmetis er útlistað og uppskriftir að salötum sem og heitum grænmetisréttum eru aðgengilegar. Meira
21. apríl 2005 | Neytendur | 1029 orð | 6 myndir

Heilsan í hættu með ofneyslu bætiefna

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Innlendir jafnt sem erlendir framleiðendur neysluvara sækjast nú í vaxandi mæli eftir því að fá að blanda bætiefnum í vörur sínar við framleiðslu þeirra til að freista þess að laða að fleiri viðskiptavini. Meira
21. apríl 2005 | Neytendur | 85 orð

Innihaldslýsingin er oft flókin

*Ef viðbætt bætiefni eru í matvælum, skulu þau skráð í innihaldslýsingu. *Stundum er gefið upp algengt heiti á vítamínum í innihaldslýsingu og skýrir meðfylgjandi tafla hvaða vítamína er þá verið að vísa til. Meira
21. apríl 2005 | Daglegt líf | 512 orð | 2 myndir

Með kaupmannsblóð í æðum

Eftir Steingerðir Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Í miðborg Gautaborgar hefur nú verið opnuð verslunin Textur í eigu Íslendingsins Kristínar Pálsdóttur sem búið hefur í Svíþjóð í rúm þrjátíu ár. Meira

Fastir þættir

21. apríl 2005 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli . Í dag, 21. apríl, er sextugur Þorsteinn Ívar Sæmundsson, flugvirki, Bragavöllum 4, Reykjanesbæ . Hann og eiginkona hans, Magnea Guðný Stefánsdóttir, eru stödd á Kanaríeyjum á... Meira
21. apríl 2005 | Fastir þættir | 233 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Vesturlandsmót. Meira
21. apríl 2005 | Fastir þættir | 853 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 15. apríl var spilað á 8 borðum og meðalskor var 168. Úrslit urðu þessi í N/S: Sverrir Gunnarsson - Einar Markússon 189 Jón Pálmason - Sverrir Jónsson 184 Friðrik Hermanns - Hera Guðjónsd. Meira
21. apríl 2005 | Í dag | 22 orð

Og sólin rennur upp, og sólin gengur undir og hraðar sér til samastaðar...

Og sólin rennur upp, og sólin gengur undir og hraðar sér til samastaðar síns, þar sem hún rennur upp. (Préd. 1, 5.) Meira
21. apríl 2005 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Be7 7. Dc2 Rbd7 8. Bd3 Rh5 9. Bxe7 Dxe7 10. O-O-O Rb6 11. Rf3 Be6 12. Kb1 O-O-O 13. Hc1 Kb8 14. Ra4 Rxa4 15. Dxa4 Hd6 16. Hc3 Hc8 17. Hhc1 Hc7 18. Re5 f6 19. Meira
21. apríl 2005 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Skátamessa og hátíðarhöld á sumardaginn fyrsta

SKÁTAMESSA verður í Hallgrímskirkju á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl, og hefst hún kl. 11 f.h. Fyrir messu, kl. 10.30, munu skátar ganga fylktu liði frá Arnarhóli upp Skólavörðustíg að Hallgrímskirkju. Meira
21. apríl 2005 | Í dag | 557 orð | 1 mynd

Sköpum jákvæðar breytingar

Gísli Elís Úlfarsson er fæddur á Ísafirði árið 1969 og er búsettur þar ásamt fjölskyldu sinni. Hann var kosinn landsforseti JCI Íslands á landsþingi sem haldið var á Húsavík í september 2004. Meira
21. apríl 2005 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er allur að komast í vorhaminn eftir að loksins tók að hlýna að marki í vikunni. Líf Víkverja hefur tekið á sig vormynd ekki síður en náttúran. Meira
21. apríl 2005 | Viðhorf | 851 orð | 1 mynd

Þingmenn séu á verði

Það er rangt að gera þingmenn að einhvers konar nektardans-keppendum einkafjármálanna þar sem allt, bókstaflega allt, er sýnt. Meira

Íþróttir

21. apríl 2005 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Alfreð mætir Ólafi á Spáni

ALFREÐ Gíslason, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Magdeburg, fær að glíma við sinn gamla lærisvein, Ólaf Stefánsson, þegar Magdeburg verður þátttakandi á móti í Ciudad Real í lok ágúst í sumar. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 80 orð

Bayern og Schalke í úrslitaleik

ÞAÐ verður Bayern München sem mætir Schalke í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í vor. Schalke vann Werder Bremen eftir vítaspyrnukeppni í fyrrakvöld og í gærkvöld lék Bayern við Arminia Bielefeld og sigraði, 2:0. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 714 orð | 1 mynd

Frændur eru frændum verstir

Sigmundur Ó. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 243 orð

Goosen vill ekki að konum sé boðið á karlamótin

SUÐUR-Afríkumaðurinn Retief Goosen sem sigraði á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrra er ekki á því að konur eigi að fá að taka þátt í atvinnumannamótum á bandarísku og evrópsku mótaröðinni. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 207 orð

Grindvíkingar þrengja hringinn

EKKI er búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfara fyrir karlalið Grindvíkinga í körfuknattleik en samningur Einars Einarssonar er runninn út. Hann tók við af Kristni Friðrikssyni rétt fyrir síðustu áramót. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Gunnar aðstoðar Einar í Njarðvík

GUNNAR Þorvarðarson hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Einars Árna Jóhannssonar, þjálfara bikarmeistaraliðs Njarðvíkur í körfuknattleik karla. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Helena og Sigurður útnefnd leikmenn ársins

LOKAHÓF Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í gærkvöldi í Stapanum í Reykjanesbæ og þar var tilkynnt um val á leikmönnum ársins í karla- og kvennaflokki, en að því kjöri stóðu leikmenn og þjálfarar í úrvalsdeild karla, Intersportdeild, og 1. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 41 orð

í dag

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla: Fífan: Grindavík - ÍBV 14 Fylkisvöllur: Fylkir - ÍA 16 KR-völlur: KR - Völsungur 16 Egilshöll: Valur - Breiðablik 17 Fífan: Haukar - Selfoss 12 Deildabikarkeppni kvenna: Egilshöll: Valur - FH 21 Egilshöll: Þróttur R. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 578 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Aston Villa - Charlton 0:0 31.312...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Aston Villa - Charlton 0:0 31.312. Blackburn - Crystal Palace 1:0 Morten Gamst Pedersen 45. - 18.006. Chelsea - Arsenal 0:0 41.621. Everton - Manchester United 1:0 Duncan Ferguson 55. Rautt spjald: Gary Neville (Man. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 154 orð

Krefjast bóta vegna Adrian Mutu

SAMTÖK úrvalsdeildarliða í Englandi hafa samþykkt að Chelsea eigi rétt á að leita eftir skaðabótum vegna brots Rúmenans Adrian Mutu á samningi við félagið. Chelsea hafði farið fram á að dómstóll á vegum samtakanna úrskurðaði í málinu. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 107 orð

Mikilvægt mark Arnars

ARNAR Grétarsson sá til þess að Lokeren ætti enn ágæta möguleika á að komast í úrslitaleik belgísku bikarkeppninnar með því að jafna metin, 1:1, gegn Germinal Beerschot í fyrri undanúrslitaleik liðanna sem fram fór í Lokeren í gærkvöldi. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Milan náði Juventus

AC MILAN náði Juventus að stigum á toppi ítölsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 112 orð

Óbreytt staða á FIFAlistanum

STAÐA íslenska landsliðsins í knattspyrnu karla breytist ekkert frá fyrra mánuði á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefin var út í gær. Sem fyrr er það í 95. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 124 orð

Ólafur Már í 12. sæti

ÓLAFUR Már Sigurðsson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, lék vel í gær á EPD-mótaröðinni á Paderborner-vellinum í Þýskalandi og lék Ólafur samtals á einu höggi undir pari vallar. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 95 orð

Pálmi Rafn til Man. City

PÁLMI Rafn Pálmason, knattspyrnumaður úr KA, æfir með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City í 7-10 daga um næstu mánaðamót. Lið KA fer til Englands í dag og verður í æfingabúðum í Manchester og Pálmi Rafn verður síðan eftir í herbúðum City. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 720 orð | 1 mynd

"Við vinnum ekki"

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar í Chelsea tóku enn eitt skrefið í áttina að enska meistaratitlinum í knattspyrnu þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Arsenal á Stamford Bridge í gærkvöldi. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 89 orð

Rúnar með Þór eða Haukum

RÚNAR Sigtryggsson, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, verður annaðhvort í herbúðum Þórs eða Hauka á næsta keppnistímabili. Hann er á heimleið frá Eisenach í Þýskalandi. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 177 orð

Snorri og Einar í stórum hlutverkum

SNORRI Steinn Guðjónsson og Einar Hólmgeirsson voru í aðalhlutverkum hjá Grosswallstadt í gærkvöldi þegar lið þeirra vann Nordhorn, 28:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Snorri og Einar skoruðu 6 mörk hvor fyrir Grosswallstadt sem komst af mesta hættusvæði deildarinnar með sigrinum. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 128 orð

Víðavangshlaup ÍR þreytt í 90. sinn

VÍÐAVANGSHLAUP ÍR fer að vanda fram í dag, sumardaginn fyrsta, og hefst það í Tjarnargötu kl. 13. Þetta er í nítugasta skipti sem hlaupið fer fram en það hefur ekki fallið úr hlaup síðan fyrst var keppt árið 1916. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 153 orð

Þrír Serbar hjá Skagamönnum

ÞRÍR knattspyrnumenn frá Serbíu-Svartfjallalandi eru til reynslu hjá úrvalsdeildarliði ÍA þessa dagana. Þeir heita Milos Glogovac, 24 ára varnarmaður, Igor Pesic, 22 ára miðjumaður, og Jovan Kuc, 19 ára sóknarmaður. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

* ÞRÓTTARAR úr Reykjavík , nýliðarnir í úrvalsdeildinni í knattspyrnu...

* ÞRÓTTARAR úr Reykjavík , nýliðarnir í úrvalsdeildinni í knattspyrnu, gerðu jafntefli við varalið enska 1. deildarfélagsins Reading í gær, 2:2. Daníel Hafliðason og Jens Sævarsson skoruðu fyrir Þróttara sem lögðu varalið Watford , 2:1, í fyrradag. Meira
21. apríl 2005 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* ÅRHUS GF komst í gærkvöldi í annað sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í...

* ÅRHUS GF komst í gærkvöldi í annað sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með því að sigra Team Helsinge á útivelli, 32:29. Róbert Gunnarsson skoraði 5 mörk fyrir Árósaliðið og Sturla Ásgeirsson 3. Meira

Viðskiptablað

21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 19 orð

26. apríl | Hádegisverðarfundur Skýrslutæknifélagsins um skráningu léna...

26. apríl | Hádegisverðarfundur Skýrslutæknifélagsins um skráningu léna og forræði yfir þeim verður á Grand hóteli Reykjavík kl.... Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 91 orð

28. apríl | Nýjar tilskipanir Evrópusambandsins um opinber innkaup er...

28. apríl | Nýjar tilskipanir Evrópusambandsins um opinber innkaup er yfirskrift ráðstefnu um breytingar í lagaumhverfi opinberra innkaupa. Ráðstefnan verður haldin á Grand hóteli Reykjavík og hefst kl. 9:20. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Adobe kaupir Macromedia

BANDARÍSKA hugbúnaðarfyrirtækið Adobe, sem meðal annars framleiðir Photoshop og Acrobat, hefur gengið frá kaupum á Macromedia, sem einnig er bandarískt hugbúnaðarfyrirtæki og er þekkt fyrir framleiðslu Dreamweaver og Flash. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 433 orð | 1 mynd

Aðferð til að gera við tennur með stöðluðum fyllingum

MIKLAR breytingar hafa orðið á þeim efnum sem notuð eru til tannviðgerða á undanförnum áratugum en hinsvegar hefur lítið breyst í vinnuferlinu sjálfu. Egill Jónsson tannlæknir, frumkvöðull Globodent ehf. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Atlantsolía selur olíu á Akranesi

ATLANTSOLÍA hóf sölu á díselolíu af sjálfsafgreiðslutanki við höfnina á Akranesi síðstliðinn mánudag. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Áhrif frá Bandaríkjunum greinileg

ÞAÐ hefur ekki verið skemmtilegt að fylgjast með hlutabréfunum sínum í vikunni, a.m.k. ekki fyrir þá sem eiga bréf á norrænu mörkuðunum og þeim breska þar sem vísitölur hafa fallið um 1,78-4,58%. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 51 orð | 1 mynd

Baugur kaupir í Straumi

BAUGUR Group hefur fest kaup á 121,5 milljónum hlutabréfa í Straumi fjárfestingarbanka og er það tæplega 2% af heildarhlutafé bankans. Eftir kaupin eru 6,05% af heildarhlutafé Straums í eigu Baugs. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Baugur til Svíþjóðar

BAUGUR Group gæti verið á leið inn á sænska hlutabréfamarkaðinn ef marka má ummæli Skarphéðins Berg Steinarssonar, framkvæmdastjóra norrænna fjárfestinga hjá Baugi, í viðtali við Svenska Dagbladet sem birtist nýlega. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Einkaaðilar eiga að sinna nýsköpun

HLUTVERK Klaks ehf. er að vera framsækin nýsköpunarmiðstöð, sem kemur að mótun, mati og útfærslu viðskiptahugmynda sem byggja á nýsköpun í upplýsingatækni. Klak er dótturfélag Nýherja hf. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 518 orð | 1 mynd

Enex reisir raforkuvirkjun í El Salvador

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is ENEX hf., sem er sameiginlegt útrásarfyrirtæki orku- og ráðgjafarfyrirtækja á Íslandi, hefur samið við raforkuveituna LaGeo í El Salvador í Mið-Ameríku, um 8 megavatta stækkun á 56 megavatta virkjun LaGeo. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 327 orð | 1 mynd

Erfitt að fá áhættufjármagn

EFTIR að netbylgjan reið yfir og menn höfðu fjárfest mikið í þekkingar- og hugbúnaðar- og Internetfyrirtækjum varð ákveðið hrun í þekkingar- og hugbúnaðariðnaðinum. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 1282 orð | 3 myndir

Fall er fararheill

Uppi varð fótur og fit í fjármálaheiminum fyrir ekki svo löngu þegar sænska vikuritið Veckans Affärer sló því upp á forsíðu að Ingvar Kamprad væri orðinn ríkasti maður heims. Guðmundur Sverrir Þór kynnti sér feril stofnanda IKEA. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 360 orð | 1 mynd

Framleiðsla verðmætra lífefna í Grænni smiðju

ORF Líftækni hf. (ORF) hefur frá árinu 2000 þróað tækni til framleiðslu á verðmætum sérvirkum próteinsameindum í erfðabættu byggi. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Gjöld lægri hér en í nágrannalöndunum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HEILDARGJÖLD meðalbankaviðskiptavinar á Íslandi eru mun lægri en í nágrannalöndunum. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 1293 orð | 1 mynd

Glöggt er gests augað

Simeon Djankov, framkvæmdastjóri greiningardeildar Alþjóðabankans, var staddur hér á landi fyrir stuttu til þess að kynna skýrslu deildarinnar um viðskiptaumhverfið hérlendis. Guðmundur Sverrir Þór hitti hann að máli. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 417 orð | 1 mynd

Greiða götuna í Bretlandi

UK Trade & Investment er opinber viðskipta- og fjárfestingarstofa sem ætlað er að styðja við bakið á þeim sem hyggjast hasla sér völl í bresku viðskiptalífi. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 62 orð

Hagvöxtur í Kína

HAGVÖXTUR í Kína var 9,5% á fyrsta ársfjórðungi. Í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka segir að helstu ástæður fyrir miklum hagvexti séu aukning í útflutningi og fjárfestingu. Fjárfesting jókst verulega, eða um 23% á fyrsta fjórðungi. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 124 orð

Hagvöxtur í Þýskalandi

UMSKIPTI virðast hafa orðið í þýsku efnahagslífi á fyrstu mánuðum þessa árs eftir slaka á síðasta ársfjórðungi liðins árs, að því er Hermann Remsperger, aðalhagfræðingur þýska seðlabankans, áætlar. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Hluthafar í Geest samþykkja tilboð Bakkavarar

HLUTHAFAR í breska matvöruframleiðslufyrirtækinu Geest Plc. hafa samþykkt kauptilboð Bakkavarar Group frá 8. mars síðastliðnum í allt hlutafé félagsins. Frá þessu var greint í tilkynningu frá Bakkavör til Kauphallar Íslands í gær. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 1462 orð | 2 myndir

Hugmyndirnar hitta fjármagnið

Jarðvegur nýsköpunar er nokkuð frjósamur hér á landi, sé tekið mið af þeim fjölda sprotafyrirtækja sem kynna viðskiptahugmyndir sínar á fjárfestingarþinginu Seed Forum Iceland. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 529 orð

Hvað liggur að baki sölu Sjóvár?

Þegar Íslandsbanki keypti Sjóvá-Almennar fyrir einu og hálfu ári sagði Bjarni Ármannsson, bankastjóri Íslandsbanka, m.a. í samtali við Morgunblaðið hinn 19. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 933 orð | 1 mynd

Hvernig á að mæla árangur þekkingarstarfsmannsins?

Árangur í rekstri fyrirtækja er gjarnan metinn úr frá hagnaði. Því skiptir máli hvernig árangur þekkingarstarfsmannsins er mældur. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 62 orð

Hækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði í gær um 0,4% og er lokagildi hennar 4.031 stig. Bréf Jarðborana hækkuðu um 5,3%, Vinnslustöðvarinnar um 2,4% og Össurar um 1,8%. Bréf Atorku lækkuðu hins vegar um 0,8% og Actavis um 0,7%. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 539 orð | 1 mynd

Kerfi utan um fjármögnun sprotafyrirtækja

"JÚ, það er víst rétt að ég átti hugmyndina að Seed Forum," segir Steinar Hoel Korsmo, stjórnarformaður og upphafsmaður Seed Forum sem nú teygir eða er um það bil að teygja anga sína til allra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Koma vörunni á flug erlendis

"VIÐSKIPTAHUGMYNDIN snýst um erlenda markaðssetningu á innkaupa- og birgðastýringarkerfinu AGR Innkaup sem AGR ehf. þróaði á sínum tíma í samvinnu við Baug og Húsasmiðjuna. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 303 orð

Lausnir frá Sage Pastel

SAGE Pastel viðskiptalausnir ehf. hefur hafið markaðssetningu og þjónustu á Sage Pastel Xpress og Sage Pastel Partner, en það eru viðurkenndar hugbúnaðarlausnir sem byggjast á fimmtán ára þróunarstarfi og eru í notkun hjá 160. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri Investor

BREYTINGAR standa fyrir dyrum hjá Investor, fjárfestingarfélagi Wallenberg-fjölskyldunnar, en Marcus Wallenberg lætur nú af störfum sem forstjóri og Börje Ekholm tekur við. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Orange í Rúmeníu metið á 140 milljarða

FRANSKA símafyrirtækið France Telecom hefur aukið við hlut sinn í rúmenska farsímafyrirtækinu Orange Romania úr 73,3% í 96,6%, að því er segir í Computer Business Review . Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 654 orð | 1 mynd

Óendanlega óþolinmóður

Hörður Bender, framkvæmdastjóri Metro International og forstjóri Metro Modern Media, er 37 ára í dag. Steingerður Ólafsdóttir bregður upp svipmynd af honum. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 506 orð | 1 mynd

"Búinn að vera úti um allan heim"

"VOÐALEGA hafið þið stór eyru," verður Þórði Ólafssyni, sérfræðingi hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, að orði þegar hann svarar í símann og er inntur eftir því hvort hann sé að taka sig upp frá Washington þar sem höfuðstöðvar... Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 448 orð | 1 mynd

Rafræn sala á þjónustu í gegnum afgreiðslutæki

SIMDEX ehf. er dótturfyrirtæki Nýherja hf. og hefur þróað nýstárlega lausn sem gerir verslunum kleift að selja ýmiskonar þjónustu rafrænt í gegnum afgreiðslutæki eins og posa eða sjóðsvélar. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Ráðstefna

26. apríl | Stjórnunarráðstefna IMG undir yfirskriftinni "Spiral Dynamics, innsæi og forysta á tímum breytinga," verður haldin nk. þriðjudag kl. 13 til 17 á Hótel Loftleiðum. Don Edward Beck, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og Friðrik H. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 475 orð | 2 myndir

Samvinna, samstaða og samkennd

Hópefli og hvataferðir eru mikilvægir þættir í starfi hvers fyrirtækis, að sögn Marínar Magnúsdóttur hjá ferðaskrifstofunni Practical. Soffía Haraldsdóttir tók hana tali. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 1056 orð | 2 myndir

Sena tekur eitt skref í einu

Sena, afþreyingarsvið Dags Group, sem áður hét Skífan, annast útgáfu og dreifingu á kvikmyndum, tónlist og tölvuleikjum og rekur kvikmyndahús og hljóðver. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 153 orð

Skjálfti á mörkuðum í Evrópu

HLUTABRÉFAMARKAÐIR í Evrópu hafa greinilega orðið fyrir áhrifum af falli markaða í Bandaríkjunum síðastliðinn föstudag en þá létu fjárfestar í ljós óánægju sína með lítinn hagvöxt og lægri hagnað fyrirtækja. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Skýrr kaupir Skrín

SKÝRR hf. hefur keypt allt hlutafé í Skríni ehf. á Akureyri og á nú fyrirtækið að fullu. Fyrir átti Skýrr 42% hlutafjár, en aðrir hluthafar voru Tækifæri hf., Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, Framtakssjóður Landsbankans og Brim hf. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Sprotafyrirtæki... ...eru venjulega sprottin upp úr rannsókna- eða...

Sprotafyrirtæki... ...eru venjulega sprottin upp úr rannsókna- eða þróunarverkefnum, bæði einstaklinga, háskóla, rannsóknastofnana eða fyrirtækja ...byggjast einatt á sérhæfðri þekkingu, tækni eða nýnæmi. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 305 orð | 1 mynd

Standa í harðkornaskóm

HARÐKORNA skósólar, kenndir við Græna demantinn, eru íslensk uppfinning sem nú er tilbúin til fjöldaframleiðslu. Harðkornin voru upphaflega þróuð til að nota í vetrarhjólbarða hér á landi og eru nú framleidd víða erlendis. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 455 orð | 1 mynd

Talsverðar breytingar á opinberum innkaupum

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur samþykkt nýjar tilskipanir um opinber innkaup sem fela í sér nokkuð víðtækar breytingar á tilhögun útboða, rammasamninga og annarra innkaupaaðferða. Guðmundur I. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Vaxtarsprotar í íslensku viðskiptalífi

Níu sprotafyrirtæki, átta íslensk og eitt norskt/íslenskt taka þátt í Seed Forum Iceland-fjárfestingaþinginu sem haldið verður á Nordica hóteli í Reykjavík 28. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Verðbólga eykst meira hérlendis

VERÐ á neysluvöru hefur að undanförnu hækkað heldur meira á Íslandi en að meðaltali í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins og á evrusvæðinu. Verðbólgan, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs, á tólf mánaða tímabili fram til mars sl. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 409 orð | 1 mynd

Vinna að lyfjum gegn herpes-sýkingum og munnangri

LÍF-HLAUP, Bio-Gels Pharmaceuticals, er sprotafyrirtæki sem stofnað var árið 1998 út frá lyfjafræði- og tannlæknadeild Háskóla Íslands og hefur unnið að rannsóknum og þróun á lyfjaformum til notkunar á slímhúðir svo og á virkni fituefna á bakteríur,... Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 302 orð | 1 mynd

Vinna slitgigtarlyf úr kítíni

NAVAMEDIC ASA er norskt/íslenskt lyfjafyrirtæki sem stofnað var á Íslandi árið 2001 um framleiðslu á kítíni en úr því er slitgigtarlyfið glúkósamín unnið. Móðurfélag Navamedic er norskt en dótturfélag þess, Navamedic ehf., er á Húsavík. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Þarf Alcan að skera niður?

KANADÍSKA álframleiðslufyrirtækið Alcan, eigandi álversins í Straumsvík, hefur í tilkynningu borið til baka frétt Financial Times um að Alcan þyrfti að draga framleiðslu sína í Evrópu saman um 20%. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 261 orð

Þegar hagkerfið vex

HAGVÖXTUR er eitt af þessum orðum sem koma fyrir í fjölmiðlum nánast daglega og því ekki úr vegi að skýra hugtakið aðeins nánar. Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 332 orð | 1 mynd

Þekking sem þarf að fullnýta

"VIÐ höfum verið að horfa til þess að þróa annan fjölþáttökuleik á Netinu og á þeim forsendum tökum við þátt í Seed Forum," segir Ívar Kristjánsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og meðstofnandi CCP sem þegar hefur vakið mikla athygli með... Meira
21. apríl 2005 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

Öflugt flotastjórnunartæki

"STAÐA okkar í dag er þannig að við erum sífellt að auka við viðskiptamannafjöldann hér heima og einkaleyfið okkar er komið langt á veg," segir Magnús Friðgeirsson, stjórnarformaður ND á Íslandi, en fyrirtækið, sem stofnað var í lok árs 2000,... Meira

Ýmis aukablöð

21. apríl 2005 | Blaðaukar | 2426 orð | 6 myndir

Að planta trjám er gleði og gaman

"Ég hef létt skap og liðugan talanda," segir Margrét Guðjónsdóttir í Dalsmynni. Hún á ellefu börn og hefur plantað fjöldanum öllum af trjám á lífsleiðinni. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 750 orð | 2 myndir

Á 75 ára afmæli Skógræktarfélags Íslands

"Sérstök hátíðargróðursetning verður í Vinaskógi á Þingvöllum laugardaginn 25. júní nk.," segir Magnús Jóhannesson, formaður Skógræktarfélags Íslands, í viðtali um félagið á 75 ára tímamótum þess. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 823 orð | 2 myndir

Bæjarstaðarskógur deyr - og lifir

"Eftir 1970 sáir lúpínan sér næst skóginum, í rofgeirana og niður á sand," segir í grein Guðjóns Jónssonar er hann lýsir upphafi gróðurferils nýskógar í Bæjarstaðarskógi. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 614 orð | 2 myndir

Fjölgun félagsmanna markmiðið

"Það er ákveðinn lífsstíll að vera í skógræktarfélagi, þar geta menn haft áhrif á umhverfi sitt," segir Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 256 orð | 2 myndir

Fornminjar og skógrækt

"Rætur skóga geta eyðilagt fornar hleðslur," segir Agnes Stefánsdóttir fornleifafræðingur sem starfar hjá Fornleifavernd ríkisins. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Fræðsla heppilegri en reglugerðir

"Við höfum tekið tillit til þeirra sjónarmiða sem komið hafa fram við gerð leiðbeininganna við skipulagsgerðina," segir Brynjar Skúlason, skógfræðingur hjá Norðurlandsskógum. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 182 orð | 1 mynd

Gleði skógarins

Listakonan Barbara Westmann hafði næstum stigið á snák, það varð kveikjan að mynd um Adam og Evu dansandi í garðinum, með snákinn í baksýn. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

Heit laug úti í náttúrunni

Til eru margar heitar laugar frá náttúrunnar hendi sem þekktar eru allt frá landnámstíð. Ein þeirra er Krosslaug í Lundarreykjadal. Eftir að kristni var lögtekin á Alþingi árið 1000 þá riðu Vestlendingar að þessari laug á leið sinni heim og tóku skírn. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 398 orð | 1 mynd

Í sumar verður gróðursett 15 milljónasta trjáplantan

"Skógræktarfélögin sjá um friðun og vörslu, gróðursetningu og umhirðu og öll sú vinna er sjálfboðavinna félaga í skógræktarfélögunum," segir Ólafía Jakobsdóttir, formaður samstarfsnefndar um Landgræðsluskóga. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 802 orð | 1 mynd

Leiðbeiningar um nýrækt skógar

"Það komu allir að þessu með opnum hug, vitandi það að skógrækt er orðin raunverulegur valkostur í landnýtingu á Íslandi," segir Jón Geir Pétursson skógfræðingur um starf nefndar ýmissa sérfræðinga, sem samið hefur leiðbeiningar um nýrækt skógar. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 366 orð | 2 myndir

Skógarsvæðum breytt í útivistarsvæði

Skógræktarfélag Eyfirðinga var stofnað 11. maí 1930 og er því elsta skógræktarfélag landsins, samkvæmt upplýsingum Jóns Kristófers Arnarsonar, framkvæmdastjóra umrædds félags. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 157 orð | 1 mynd

| Skógræktarfélag Íslands 75 ára

Ísland er land þitt, og ávallt þú geymir Ísland í huga þér, hvar sem þú ferð Ísland er landið sem ungan þig dreymir, Ísland í vonanna birtu þú sérð, Ísland í sumarsins algræna skrúði, Ísland með blikandi norðljósa traf. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 439 orð | 4 myndir

Skógrækt er fín heilsurækt

Nú eru verkefni félagsins orðin mun viðameiri en stofnfélagar gátu séð fyrir hjá Skógræktarfélagi AusturSkaftafellssýslu. Formaður þess er Elín S. Harðardóttir. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 180 orð | 5 myndir

Skógrækt í sátt við umhverfið

Landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson og umhverfisráðherra Sigríður Anna Þórðardóttir opnuðu formlega sl. þriðjudag nýjan vef með leiðbeiningum um nýræktun skóga. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 213 orð | 2 myndir

Skógrækt og endurheimt votlendis

"Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru ein mesta ógn sem steðjar að umhverfinu í dag," segir Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, formaður Landverndar. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 405 orð | 1 mynd

Skrúðgrænar hlíðar af skógi

Alþingisgarðurinn í Reykjavík varð til m.a. fyrir forgöngu Tryggva Gunnarssonar og plantaði hann þar mörgum trjám sem sum standa þar enn. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 314 orð | 2 myndir

Úttekt á kolefnisbindingu skóglendis um allt land

"Við fengum niðurstöður um meðalársbindingu kolefnis en notum lægri tölur, það er gert til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig," segir Arnór Snorrason, skógfræðingur hjá Rannsóknarstöðinni á Mógilsá. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 451 orð | 1 mynd

Velferð til framtíðar

"Umhverfisstofnun kemur að skógrækt á mörgum sviðum," segir Trausti Baldursson, fagsviðsstjóri náttúruverndar- og útivistarsviðs hjá Umhverfisstofnun. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 591 orð | 2 myndir

Við í Garðabæ reynum að rækta garðinn okkar

"Starfsvæði okkar er á hæðunum ofan byggðar," segir Erla Bil Bjarnadóttir, formaður Skógræktarfélags Garðabæjar. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 285 orð | 2 myndir

Viljum fara varlega

"Okkar sjónarmið mótast af því að vernda það sem var," segir Sigurður Magnússon, plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 821 orð | 5 myndir

Það má ekki afskrifa öspina!

Á ráðstefnu fyrir skömmu hélt Tryggvi Marinósson garðyrkjufræðingur fyrirlestur þar sem hann talaði m.a. um notkun asparinnar á opnum svæðum. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 415 orð | 3 myndir

Þetta gengur bara vel!

"Þetta félag spannar alla sýsluna," segir Sigríður Heiðmundsdóttir, formaður Skógræktarfélags Rangæinga. Meira
21. apríl 2005 | Blaðaukar | 170 orð | 2 myndir

Þýðingarmikið að halda í fjölbreytnina

Við vorum ánægðir með að taka þátt í þessu starfi því fuglaverndunarmenn og náttúruverndarfólk yfirleitt hefur óneitanlega haft nokkrar áhyggjur af þessum allra stærstu skógræktaráformum en miklu síður af hinum smærri," segir Einar Þorleifsson... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.