Greinar sunnudaginn 24. apríl 2005

Fréttir

24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn glæpum taki mið af mannréttindareglum

BJÖRN Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra ávarpaði í gær elleftu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um baráttu gegn glæpum og opinbert réttarfar, sem haldin er í Bangkok, höfuðborg Taílands, dagana 18. til 25. apríl. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 530 orð | 1 mynd

Að standast vínber í skál

Þetta gerðist uppi á Skaga nokkrum árum eftir stríð. Í landinu ríktu innflutningshöft og daglegur kostur landsmanna var soðning og mjólkurgrautur, stöku sinnum kjötbollur og sunnudagslæri um helgar ef pyngjan leyfði. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ánægja með nýja tillögu

Á SÍÐASTA fundi jafnréttis- og fjölskyldunefndar Akureyrar var tekið fyrir erindi frá nefndasviði Alþingis þar sem óskað er umsagnar um tillögu til þingsályktunar um bætt starfsumhverfi fyrir kvennahreyfinguna á Íslandi. Meira
24. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Berlusconi myndar nýja stjórn

Róm. AFP. | Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, birti ráðherralista nýrrar samsteypustjórnar sinnar gær og var búist við að þeir myndu sverja embættiseið síðdegis. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Bjartsýnir útgerðarfeðgar

Grímsey | Glæsilegur 15 tonna bátur, Björn EA 220, leysir af eldri Björn hjá þeim útgerðarfeðgum Henning Jóhannessyni og sonum hans, Jóhannesi Gísla, Henning og Sigurði hjá Fiskmarkaði Grímseyjar. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Brýnt að koma skólanum undir eitt þak hið bráðasta

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BYGGINGAMÁL Listaháskóla Íslands eru nú forgangsverkefni stjórnvalda eftir að ákvörðun var tekin um Háskólatorg Háskóla Íslands. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Bærinn hvarf í reyk frá sinubruna

MIKINN reyk lagði yfir Akureyrarbæ vegna sinubruna í landi Jódísarstaða í nágrenni Akureyrar í gærmorgun. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Caritas styrkir BUGL

CARITAS á Íslandi hefur nýlega afhent Barna- og unglingageðdeild Landspítalans 410 þúsund krónur. Þetta var ágóði af styrktartónleikum sem fram fóru í Kristskirkju við Landakot. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1471 orð | 4 myndir

Dagur í Tartu

Bæjarlífið í borginni Tartu í Eistlandi snýst allt um háskólann. Þar var öldum saman eini háskólinn í Eistlandi og eitt helsta lærdómssetur Eystrasaltslandanna. Jón Þ. Þór var dag í Tartu. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Doktor í frumulíffræði

*GUÐRÚN Anna Jónsdóttir varði doktorsritgerð sína í frumulíffræði frá Harvard University í Boston í Bandaríkjunum 19. nóvember síðastliðinn. Heiti ritgerðarinnar er "The Role of Myosin I in Actin Assembly and Endocytosis in Budding Yeast". Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Eins og að vera í löndun

PLATA Mugisons, Mugimama, Is This Monkeymusic?, kemur á morgun út fyrir Evrópumarkað hjá Accidental Records. Útgáfufyrirtækið rekur ekki mannmarga skrifstofu en er að sögn Mugisons "pólitískt og meðvitað". Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 928 orð | 1 mynd

Ekki fyrir minkinn

Eftir Kjartan Þorbjörnsson veidar@mbl.is Það er frábært skíðaveður. Að vísu norðan strekkingur, en sólin skín á nýfallinn snjó og hitamælirinn á Hellisheiðinni sýnir tveggja gráðu frost. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fagnar afstöðu Office 1

FEMÍNISTAFÉLAG Íslands lýsir hér með yfir ánægju með afstöðu Láru Ómarsdóttur, innkaupastjóra hjá Office 1, varðandi kaup og sölu á klámblöðum. "Í klámi birtist oft og tíðum ofbeldi gegn konum, hlutgerving og niðurlæging. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1701 orð | 3 myndir

Femínískt frumkvæði

Sögulegt stökk í jafnréttismálum er nauðsynlegt á Norðurlöndunum og margar kvenna á fundi um konur og lýðræði í Stokkhólmi vonast eftir breytingum með tilkomu Feministiskt initiativ í sænsk stjórnmál. "Það er kominn tími til. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan á erfitt sumar í vændum

Eftir Stefán Helga Valsson FORSVARSMENN fyrirtækja í ferðaþjónustu, sem taka á móti erlendum ferðamönnum, hafa af því áhyggjur að afkoma þeirra verði með versta móti í ár að því er fram kom í samtali við þá í gær. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Fimm sendifulltrúar á leið til hamfarasvæða

FIMM sendifulltrúar Rauða kross Íslands eru á leiðinni til Asíu til hjálparstarfa vegna jarðskjálftans í Indlandshafi um páskana og risaflóðanna annan í jólum. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 3332 orð | 2 myndir

Flautað til seinni hálfleiks í kosningabaráttunni

Á morgun munu fyrstu atkvæðaseðlar vegna formannskosninganna hjá Samfylkingunni berast í hús hjá um 20.000 flokksmönnum í Samfylkingunni og hafa þeir tæplega mánuð til að koma atkvæðum sínum til skila. Seinni hálfleikur er um það bil að hefjast. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Framhald ef þörf er á

Arna Schram arna@mbl.is Yfir fimmtíu stjórnarfrumvörp bíða afgreiðslu Alls 54 stjórnarfrumvörp eru til meðferðar í fastanefndum þingsins. Eitt stjórnarfrumvarp bíður fyrstu umræðu, tvö annarrar umræðu og jafnmörg þriðju umræðu. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 116 orð | 1 mynd

Gangaslagur í MR 1944

SJÖTTUBEKKINGAR, sem urðu stúdentar 1944, Lýðveldisstúdentarnir, höfðu þann starfa að sjá um að allir í lægri bekkjunum fengju sér frískt loft í stóru frímínútunum (20 mínútur). Þetta fór oftast á þann veg að 6. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð

Hafa ekki áhuga á áformum Skjás eins

GUNNAR Smári Egilsson, framkvæmdastjóri 365 prent- og ljósvakamiðla, segir það alrangt hjá Magnúsi Ragnarssyni, sjónvarpsstjóra Skjás eins, að Helgi Steinar Hermannsson, fyrrverandi dagskrárstjóri fyrirtækisins, hafi selt sig með upplýsingum um Skjá... Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 920 orð | 5 myndir

Heimsókn í SOS- barnaþorpið í Mapútó

Mósambík er með fátækustu löndum heims og meðalaldur manna ekki nema um 40 ár og aðstoð SOS-barnaþorpanna getur því skipt miklu máli. Anna Friðriksdóttir kynntist lífinu og styrktarbarni sínu í Mapútó í Mósambík af eigin raun. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Hnúfubakur synti inn í Reykjavíkurhöfn

HNÚFUBAKUR synti inn í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun og vakti talsverða athygli viðstaddra eins og við var að búast. Meira
24. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 146 orð

Hraðafíklar borgi meira

DANSKA tryggingafélagið Alka hyggst innan skamms taka upp nýja þjónustu. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 640 orð | 2 myndir

Íslamska byltingin gjörbreytti daglegu lífi kvenna

ÖFGAKENNDAR stjórnarfarsbreytingar hafa alltaf mikil áhrif á daglegt líf fólks. Ef trúarbrögð eiga þátt í breytingunum verða áhrifin á líf kvenna oft mjög afgerandi. Meira
24. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Kínverjar leggja áherslu á kjarnorku

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is KÍNVERJAR flytja nú inn um 40% af þeirri olíu sem þeir nota en ætla að draga úr innflutningsþörfinni með aukinni áherslu á kjarnorku og ýmsa endurnýjanlega orkugjafa. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Lásu H.C. Andersen í sólarhring

ÞEIM SEM lögðu leið sína í Laugalækjarskóla nú um helgina gafst kostur á að hlýða á ævintýri H.C. Andersens. Voru það nemendur í 9. bekk U í skólanum sem vöktu í einn sólarhring, frá kl. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Leitað að loftbyssunni í sjónum

KAFARAR úr sérsveit Ríkislögreglustjóra komu til Akureyrar á föstudag, til að aðstoða við leit að loftbyssunni sem notuð var í skotárásinni í Vaðlaheiði fyrir viku. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 872 orð | 2 myndir

Megináherzlan er á millistóru fyrirtækin

"Við bjóðum alla velkomna í viðskipti við okkur; fólk og fyrirtæki, en viljum hér og nú halda sérstaklega fram þjónustu okkar við millistór fyrirtæki, sem hafa verið útundan í bankakerfinu," segir Guðmundur Ingi Hauksson, útibússtjóri... Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1374 orð | 1 mynd

Norrænt samstarf á tímamótum

Stækkun Evrópusambandsins kann að hafa töluverð áhrif á framtíð norræns samstarfs, að mati Pertti Joenniemi, sérfræðings í Evrópufræðum við dönsku Alþjóðamálastofnunina. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræddi við hann í Kaupmannahöfn. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Nýr formaður Reykjavíkurdeildar RK

STEFÁN Yngvason læknir hefur verið kjörinn formaður Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands. Hann tekur við af Ómari H. Kristmundssyni, sem hefur verið formaður undanfarin fjögur ár og gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 482 orð | 1 mynd

Nýr páfi á nýrri nælu

Sú guðlega forsjón sem birtist í atkvæðagreiðslu kardínálanna hefur valið mig sem eftirmann hins mikla páfa. Þýski kardínálinn Joseph Ratzinger í fyrstu messu sinni eftir að hafa verið kjörinn páfi katólsku kirkjunnar á þriðjudag. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Nýtt happdrættisár hjá DAS

NÝTT happdrættisár hefst í maí nk. hjá Happdrætti DAS. Yfir 700 milljónir króna eru í boði. Aðalvinningur ársins eru 10 milljónir til íbúðakaupa að eigin vali á einfaldan miða, eða 20 milljónir á tvöfaldan. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1229 orð | 4 myndir

"Gler og þræðir"

Það var í fagnaði varðandi úthlutun Bjartsýnisverðlaunanna fyrir allnokkru að frú Vigdís Finnbogadóttir vakti athygli mína á væntanlegri sérsýningu á íslenskum listiðnaði/hönnun á Listiðnaðarsafninu í Kaupmannahöfn. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð

"Menn geyma ekki 500 milljónir undir koddanum"

KRISTJÁN Loftsson, stjórnarformaður Kers, eiganda Olíufélagsins hf, segir það ekki þurfa að koma neinum á óvart þótt félagið taki hálfs milljarðs kr. lán til að geta lagt fram geymslufé fyrir væntanlegri sekt fyrir samráð olíufélaganna. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 2001 orð | 1 mynd

"Þetta er allt í fingrunum"

Ný styttist í að The Shadows með gítarleikarann einstaka Hank Marvin í broddi fylkingar haldi tónleika á Íslandi. Ásgeir Sverrisson hringdi í Marvin og ræddi við hann um tónleikana, gítara og græjur. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Rannsóknarhagsmunir ekki í hættu

LÖGREGLAN hefði tekið við kæru fyrir nauðgun þegar í stað eins og vinnureglur lögreglunnar, óskráðar sem skráðar gera ráð fyrir, ef lögð hefði verið áhersla á það af hálfu kæranda þegar málið var kært í nóvember sl. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Sala á heitu vatni minnkaði um 10% á áratug

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is ORKUVEITA Reykjavíkur samþykkti á stjórnarfundi í vikunni að lækka verð á heitu vatni um 1,5% frá 1. júní nk. Þá var samþykkt óbreytt verð á rafmagni þrátt fyrir verðlagsbreytingar. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Samkomulag um sölu Símans ekki handsalað

"ÞEGAR við hittumst á Þingvöllum forðum tíð [til að ganga frá stjórnarsamstarfi] handsöluðum við hluti sem við gerðum ekki nú þótt það væri sagt í Morgunblaðinu. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 538 orð

Seldi engar upplýsingar út úr Skjá einum til 365 miðla

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 2361 orð | 4 myndir

Sterkar konur í feðraveldi

Miklar stjórnarfarsbreytingar urðu í Íran á 20. öldinni. Breytingarnar höfðu að sjálfsögðu umtalsverð áhrif á daglegt líf fólks og þá kannski sérstaklega kvenna enda eru konur oft notaðar sem ímynd heilu þjóðanna. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1159 orð | 1 mynd

Stjórnarkreppa í Kanada

Kanada er í hugum margra andstæðan við Bandaríkin. Heilbrigðiskerfið er fyrir alla, fangelsin tóm og eign skotvopna takmörkuð. Ekki er þó allt með felldu í fyrirmyndarlandinu. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar Ítalskur stærðfræðingur sem var uppi 1170-1250. Hann hét Leonardo frá Pisa en er þekktari undir nafninu Fibonacci og setti fram merkilega talnarunu sem er svona: 1, - 1, - 2, - 3, - 5, - 8 ........ Finndu tvær næstu tölur rununnar. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Tveir nýir skólar byggðir í Kópavogi

UNNIÐ verður að uppbyggingu tveggja grunnskóla í Kópavogi sem munu nýtast Vatnsenda- og Kórahverfi auk endurbóta á skólalóðum í eldri hverfum skv. fjárhagsáætlun bæjarins árin 2006-8. Meira
24. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Uppreisn Æru á Reyðarfirði

Reyðarfjörður | Leikfélag Reyðarfjarðar í samvinnu við nemendafélag Grunnskóla Reyðarfjarðar frumsýndi leikritið Uppreisn Æru eftir Ármann Guðmundsson sl. miðvikudag. Höfundur er jafnframt leikstjóri. Meira
24. apríl 2005 | Innlent - greinar | 93 orð | 1 mynd

Veiðir allan veturinn

Í dag er veitt í Brúará með Ríkarði Hjálmarssyni. Ríkarður er Reykvíkingur en býr með fjölskyldu sinni á Eyrarbakka. "Maður er alltaf með stöngina í bílnum," segir Ríkarður sem er sölumaður hjá Rolf Johansen og því mikið á ferðinni um landið. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2005 | Leiðarar | 553 orð

Árangurinn á áratug

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafði í gær setið að völdum í tíu ár samfellt. Svo langt samstarf flokka í ríkisstjórn er fátítt hér á landi. Meira
24. apríl 2005 | Leiðarar | 296 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

23. apríl 1995 : "Stefnuyfirlýsing hinnar nýju ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er birt í heild í Morgunblaðinu í dag. Meira
24. apríl 2005 | Staksteinar | 351 orð | 1 mynd

Kína, Kína, Kína

Það er sama hvert litið er í fjölmiðlum, alls staðar er Kína til umfjöllunar, þar á meðal í leiðara í nýjasta tölublaði tímaritsins The Economist : "Það er slíkur hávaði í kringum kraftaverkahagkerfi heimsins að hann er að breytast í síbylju. Meira
24. apríl 2005 | Reykjavíkurbréf | 2334 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Eyjólfur Konráð Jónsson heitinn, ritstjóri Morgunblaðsins og síðar alþingismaður, var með framsýnni mönnum og að mörgu leyti á undan sinni samtíð. Meira

Menning

24. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Arngrímur flugstjóri

VIÐMÆLANDI Jóns Ársæls Þórðarsonar í Sjálfstæðu fólki í kvöld er Arngrímur Jóhannsson, gjarnan kenndur við Atlanta. Meira
24. apríl 2005 | Bókmenntir | 35 orð

Árbók bókmenntanna

24. apríl Ást er eins og hver annar munaður. Þú átt engan rétt á henni nema þú hafir ráð á henni. Meira
24. apríl 2005 | Tónlist | 1061 orð | 1 mynd

Bragðgott rokk og ról

Robert Plant og Strange Sensation léku gamalt og nýtt, hljómsveitin Ske hitaði upp. Föstudag kl. 20. Meira
24. apríl 2005 | Menningarlíf | 467 orð | 2 myndir

Börn og söngnám

Tónlistarnám barna verður æ vinsælla og algengara á Íslandi, og er söngurinn sem tónlistarform þar ekki undanskilið. Sautján nemendur hafa til að mynda stundað í vetur nám við yngri unglingadeild Söngskólans í Reykjavík. Meira
24. apríl 2005 | Dans | 47 orð | 1 mynd

Draga að sér athygli

Sydney | Þessar leggjalöngu dragdrottningar voru í essinu sínu á veitingastað nokkrum í Sydney í Ástralíu í vikunni. Meira
24. apríl 2005 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Dýrasta fiðla sögunnar

DÝRASTA fiðla sögunnar var keypt á föstudag þegar greiddar voru yfir tvær milljónir dollara fyrir Stradivarius-fiðlu á uppboði í New York. Samsvarar þetta um 125 milljónum króna. Meira
24. apríl 2005 | Tónlist | 597 orð | 2 myndir

Fjörlegt listaspírurokk

Þ að er góður siður rokkara að leita aftur í tímann að innblæstri, spá í það sem eldri og ráðsettari tónlistarmenn hafa gert, tína til það skemmtilegasta sem maður rekst á og beita því til að reyna að gera betur. Meira
24. apríl 2005 | Tónlist | 1263 orð | 1 mynd

Harðgiftur í hópmeðferð

Gamla gítarhetjan úr Guns N' Roses er aftur komin á beinu brautina og nýtur lífsins í nýju hljómsveitinni sinni Velvet Revolver. Meira
24. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Hefðum sturlast

SEAN Penn hefur í fyrsta sinn í langan tíma tjáð sig um mislukkað hjónaband sitt og Madonnu, en þau skildu fyrir 16 árum. "Hefðum við tórað áfram saman hefðum við sturlast. Meira
24. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

... Íslendingunum í Dakóta

Í KVÖLD verður sýnd í Sjónvarpinu ný heimildamynd þar sem sagt er frá Þorfinni blinda sem flutti í Íslendingabyggðir Norður-Dakóta í Bandaríkjunum upp úr 1870 ásamt konu sinni og sjö börnum. Meira
24. apríl 2005 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Leikbræðra og Jóns frá Ljárskógum minnst

ELDRI félagar Karlakórs Reykjavíkur ásamt sópransöngkonunni Hönnu Dóru Sturludóttur halda vortónleika í Ými í dag kl. 17. Meira
24. apríl 2005 | Kvikmyndir | 415 orð | 1 mynd

Leyndarmál Veru

Leikstjórn og handrit: Mike Leigh. Aðalhlutverk: Imelda Staunton, Phil Davis, Peter Wright, Daniel Mays, Phil Davis og Alex Kely. Bretland/Frakkland/Nýja-Sjáland, 125 mín. Meira
24. apríl 2005 | Bókmenntir | 222 orð | 1 mynd

Mætti Cohen fá Nóbelsverðlaun?

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is KANADÍSKUR fyrrverandi blaðamaður að nafni Paul Kennedy hefur hleypt af stokkunum herferð, til að tilnefna söngvarann og lagahöfundinn Leonard Cohen til Nóbelsverðlaunanna í bókmenntum. Meira
24. apríl 2005 | Tónlist | 1171 orð | 3 myndir

Síðrokk, blús, þjóðlagatónlist, þungarokk...

Eivör Pálsdóttir er ekki ein Færeyinga um það að leggja stund á tónlist. Arnar Eggert Thoroddsen greinir hér frá nýlegum og væntanlegum útgáfum á sviði dægurtónlistar þar í landi. Meira
24. apríl 2005 | Tónlist | 690 orð | 1 mynd

Sígauninn með höttinn

SLASH hefur lýst sjálfum sér sem rótlausum sígauna. Meira
24. apríl 2005 | Myndlist | 68 orð

Sýning framlengd

Gallerí Dvergur Einkasýning Baldurs Geirs Bragasonar; "Vasamálverk - vasinn geymir bæði andann og efnið", í sýningarrýminu Galleríi Dvergi, hefur verið framlengd til sunnudagsins 1. maí nk. en þá verða gestum veittar rauðlitaðar veitingar. Meira
24. apríl 2005 | Bókmenntir | 167 orð

Vika bókarinnar

24. apríl Hvað gerði Hallgrím að skáldi? Þjóðmenningarhús. Kl. 15. Dagskrá í töluðu máli og tónum um Hallgrím Pétursson (1614-1674). Meira
24. apríl 2005 | Leiklist | 141 orð | 1 mynd

Þrek og tár á Sauðárkróki

SÝNINGAR hefjast í dag hjá Leikfélagi Sauðárkróks á leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar, Þrek og tár. Leikritið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1995 þar sem það sló rækilega í gegn. Meira

Umræðan

24. apríl 2005 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Einkaleyfisvernd forrita

Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir skrifar í tilefni af alþjóðlega hugverkaréttardeginum 26. apríl: "Tilskipunin verður núna tekin til annarrar umræðu hjá þingi ESB og hefur það þrjá mánuði til að hafna eða gera breytingar á tilskipuninni." Meira
24. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 128 orð

Enn um úthlutun safnaráðs

Frá Jóni Arnþórssyni: "ÞVÍ miður var undirritaður of seinn til að taka undir með fimmtán safnstjórum í grein um úthlutun safnaráðs, sem birtist í Morgunblaðinu 16. apríl sl. Þar hefi ég engu við að bæta, en vil skjóta inn einni athugasemd sem varðar fjárhagsgrundvöll..." Meira
24. apríl 2005 | Aðsent efni | 226 orð

Hálfur sigur

ÞEGAR ég spurði Halldór Ásgrímsson á Alþingi um fjárhagsleg tengsl hans við væntanlega kaupendur Símans reiddist forsætisráðherra og kallaði gróusögur. Meira
24. apríl 2005 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Ingibjörg til forystu

Hilmar Jónsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Ef valið stendur í það hlutverk milli Ingibjargar Sólrúnar, fyrrverandi borgarstjóra í Reykjavík, og Össurar þá vel ég hiklaust Ingibjörgu." Meira
24. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 416 orð

"Við segjum þetta gott hjá okkur"

Frá Pétri Péturssyni: "Ævar Kjartansson "nostalgíusérfræðingurinn" sem segir að jafnaði: "Hvað ætlaði ég að segja?" bauð mér eitt sinn að sækja kennslustund hjá Viðari Eggertssyni, útvarpsmanni, í gerð útvarpsþátta. Ég afþakkaði það tilboð. Ég hefi e.t.v." Meira
24. apríl 2005 | Velvakandi | 396 orð

Seljum vegakerfið ÉG VAR að velta því fyrir mér hvort ríkissjóður ætti...

Seljum vegakerfið ÉG VAR að velta því fyrir mér hvort ríkissjóður ætti ekki að selja vegakerfið. Það er algengt í sumum löndum að einkaaðilar eigi vegi, brýr og jarðgöng, eins og t.d. Spölur. Meira
24. apríl 2005 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Stöðumælar við Háskóla Íslands - slæm hugmynd

Árni Helgason er á móti stöðumælagjöldum við Háskóla Íslands: "Gjaldtaka á bílastæðum við Háskóla Íslands kæmi sér afar illa fyrir stúdenta..." Meira
24. apríl 2005 | Aðsent efni | 239 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um Össur

Aðalheiður Fransdóttir fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Sá sem hefur starfað með Össuri lengi eins og ég efast ekki um að hann stendur með þeim sem minna mega sín." Meira
24. apríl 2005 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Um meinta einokunartilburði stjórnar Félags fasteignasala

Grétar Jónasson svarar grein Guðmundar Andra Skúlasonar: "Það er skylda Félags fasteignasala að berjast fyrir því að tilgangi laganna sé náð og seljendur og kaupendur fái vandaða ráðgjöf frá fagmönnum í greininni..." Meira

Minningargreinar

24. apríl 2005 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

AUÐUR SIGURÐARDÓTTIR WÖLSTAD

Auður Sigurðardóttir Wölstad fæddist í Reykjavík 23. sept. 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristrún Kristgeirsdóttir, húsmóðir, f. 20. apríl 1892 á Nesjum í Grafningi, d. 1. feb. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2005 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

INDÍANA DÝRLEIF INGÓLFSDÓTTIR

Indíana Dýrleif Ingólfsdóttir fæddist á Tjörn í Aðaldal 24. nóvember 1915. Hún lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 2. apríl síðastliðinn og var jarðsett á Einarsstöðum 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2005 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

OLIVER KRISTJÁNSSON

Oliver Kristjánsson fæddist í Ólafsvík 10. júní 1913. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 17. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ólafsvíkurkirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2005 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

ÓLAFUR VILBERGSSON

Ólafur Vilbergsson fæddist á Eyrarbakka 21. febrúar 1929. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar Ólafs voru hjónin Ragnheiður Guðmunda Ólafsdóttir, f. 1. mars 1906, d. 19. júní 1998, og Vilbergur Jóhannsson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2005 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR

Sigríður Sveinsdóttir fæddist á Skaftárdal á Síðu 24. janúar 1914. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinn Steingrímsson, f. 1874, d. 1964, og Margrét Einarsdóttir, f. 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2005 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

SIGURLAUG BJÖRNSDÓTTIR

Sigurlaug Björnsdóttir fæddist á Rútsstöðum í Svínadal í A-Hún. 16. júlí 1917. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Kristjánsdóttir, f. á Reykjum við Reykjabraut í A-Hún. 17. febrúar 1894, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 2 myndir

Atvinnuleysi á fyrsta ársfjórðungi 3%

AÐ MEÐALTALI voru 4.800 manns án atvinnu og í atvinnuleit á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Svarar þetta til 3% vinnuaflsins en alls voru 155.800 manns starfandi á tímabilinu og er það fjölgun um 3. Meira
24. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 50 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi minnkar lítillega í Þýskalandi

ATVINNULAUSUM fækkaði um 193 þúsund í Þýskalandi á milli mars og apríl samkvæmt frétt í Bild-Zeitung . Á ársgrundvelli hefur atvinnuleysi í landinu þó aukist en frá apríl í fyrra hefur atvinnulausum fjölgað um 540 þúsund. Meira
24. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 368 orð | 3 myndir

Launavísitala hækkar um 6,5% á tólf mánaða grundvelli

LAUNAVÍSITALA í lok marsmánaðar var 262,9 stig og hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði. Á 12 mánaða grundvelli hækkaði launavísitala um 6,5%. Verðbólga er 4,3% á 12 mánaða grundvelli og því hefur kaupmáttur aukist um 2,2% á tímabilinu. Meira
24. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 48 orð | 1 mynd

Markaðsstjóri Lyfjadreifingar

GUÐNÝ Rósa Þorvarðardóttir hefur hafið störf sem markaðsstjóri Lyfjadreifingar ehf. Hún er viðskiptafræðingur að mennt og hefur starfað sem markaðs- og innkaupastjóri Skeljungs undanfarin 9 ár. Meira
24. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Sænskur vinnumarkaður lítt sveigjanlegur

HNATTVÆÐINGIN er hagstæðari fyrir Danmörku en Svíþjóð sem beinlínis tapar á henni, að því er m.a. kemur fram á vef Politiken . Meira

Fastir þættir

24. apríl 2005 | Auðlesið efni | 42 orð | 1 mynd

50 lík í ánni Tígris

FORSETI Íraks greindi í gær frá að meira en 50 lík hefðu fundist Tígris-ánni, rétt hjá höfuð-borginni Bagdad. Þessu fólki var rænt í bænum Madain af hryðju-verka-mönnum fyrir nokkrum dögum. Fólkið var hneppt í gísl-ingu og drepið, og síðan hent í... Meira
24. apríl 2005 | Auðlesið efni | 88 orð

Bjargaði lífi tveggja barna

KONA sem var að tína skeljar með vinum sínum í Kol-grafa-firði bjargaði lífi tveggja barna. Stúlka og drengur, sem bæði eru 3 ára, voru í för með konunni. Þau hlupu niður háan sjávar-kamb, en gátu ekki stoppað sig og féllu í sjóinn. Meira
24. apríl 2005 | Fastir þættir | 190 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

"Popp-þvingun. Meira
24. apríl 2005 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Mjólkurbúsmenn höfðu betur Nú fyrir skömmu fór fram á Flúðum hin árlega bridskeppni á milli starfsmanna Mjólkurbús Flóamanna og Hreppamanna. Keppni þessi hefur verið árleg í aprílmánuði á fjórða áratug og er spilað til skiptis á Selfossi og Flúðum. Meira
24. apríl 2005 | Auðlesið efni | 85 orð

Frakkar vildu Ísland

FRAKKAR veltu fyrir sér á 18. öld að skipta við Dani á Íslandi og ný-lendunni Louisiana í Norður-Ameríku. Frakkar vildu byggja flota-stöð hér á landi til að ógna veldi Breta bæði í austur og vestur. Meira
24. apríl 2005 | Auðlesið efni | 39 orð | 1 mynd

Haukar leika til úrslita

HAUKAR sigruðu Val á Hlíðar-enda á fimmtu-daginn. Þetta var undan-úrslita-leikur úrvals-deildar karla, DHL-deildar í hand-knatt-leik. Marka-staða í lok leiks var 29:27. Meira
24. apríl 2005 | Fastir þættir | 862 orð | 1 mynd

Hreiðrið

Í fyrradag var "Dagur jarðar" haldinn í 35. sinn, að vísu ekki á Íslandi. "Dagur umhverfisins", sem er á morgun, kemur í hans stað. Sigurður Ægisson minnir landsmenn á þá ábyrgð, sem öllum er lögð á herðar í þeim efnum. Meira
24. apríl 2005 | Auðlesið efni | 88 orð | 1 mynd

Merki-legur bassa-leikari látinn

DANSKI djass-bassa-leikarinn Niels-Henning Ørsted Pedersen lést í svefni 19. apríl, tæplega 59 ára gamall. Hann fékk hjarta-áfall. Hann var einn merki-legasti djass-leikari í Evrópu. Hann lék inn á meira en þúsund plötur. Meira
24. apríl 2005 | Auðlesið efni | 108 orð | 1 mynd

Nýr páfi vígður

ÞJÓÐ-VERJINN Joseph Ratzinger var 19. apríl kosinn páfi í stað Jóhannesar Páls II. sem lést 2. apríl sl. Hann verður vígður í dag. Nýi páfinn tekur sér nafnið Benedikt páfi sextándi. Hann er númer 265 í röð páfa kaþólsku kirkjunnar. Meira
24. apríl 2005 | Í dag | 483 orð | 1 mynd

Púlsinn tekinn á nýju sjóðakerfi

Hans Kristján Guðmundsson er fæddur árið 1946. Hann lauk prófi í eðlisverkfræði (civ.ing) við Tækniháskólann í Stokkhólmi 1973 og doktorsprófi í eðlisverkfræði frá sama skóla 1982. Hans Kristján hefur gegnt starfi forstöðumanns Rannís frá því árið 2003. Meira
24. apríl 2005 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Db6 5. Rf3 Rc6 6. Be2 cxd4 7. cxd4 Rh6 8. Rc3 Rf5 9. Ra4 Da5+ 10. Bd2 Bb4 11. Bc3 b5 12. a3 Bxc3+ 13. Rxc3 b4 14. axb4 Dxb4 15. Bb5 Bd7 16. Bxc6 Bxc6 17. Dd2 O-O 18. O-O Hfb8 19. Hab1 Hb6 20. Hfc1 Hab8 21. Hc2 h6 22. Meira
24. apríl 2005 | Auðlesið efni | 217 orð

Stutt

Landa-mæra-deila leyst For-sætis-ráð-herrar Indlands og Kína hafa náð sam-komu-lagi í erfiðri deilu ríkjanna út af landa-mærum. Indland og Kína eru tvö fjöl-mennustu ríki heimsins. Landa-mærin á milli þeirra eru um 4.000 kílómetra löng. Meira
24. apríl 2005 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji gerðist áskrifandi að sjónvarpsstöðinni Sýn á dögunum eftir nokkurt hlé þar sem mikið var um að vera í íslenskum körfuknattleik, áhugaverð golfmót voru einnig í boði á stöðinni auk Meistaradeildar Evrópu. Meira
24. apríl 2005 | Í dag | 28 orð

Þar sem vér því fáum ríki, sem ekki getur bifast, skulum vér þakka það...

Þar sem vér því fáum ríki, sem ekki getur bifast, skulum vér þakka það og þjóna Guði, svo sem honum þóknast, með lotningu og ótta. (Hebr. 12, 28.) Meira
24. apríl 2005 | Auðlesið efni | 59 orð | 1 mynd

Þing-menn upp-lýsa um eignir sínar

ÞINGMENN Fram-sóknar-flokksins ætla að birta opin-ber-lega upp-lýs-ingar um eigur sínar, hluta-bréfa-eign, önnur störf og hags-muni. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 539 orð | 11 myndir

101-fíklar í bleikri blúndu-tilveru ...

Heimsborgardaman lét ekki strekkingsvind og úrhellisrigningu koma í veg fyrir frekari landvinninga hennar í myndlistaheiminum um síðstu helgi og fór hugrökk út fyrir borgarmörkin. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 309 orð

24.04.05

Kanntu á píanó? spurði ungur maður stúlku á Ísafirði fyrir fáeinum árum. Það var versta veiðilína heims, hann vissi vel að hún kynni að spila. Hún vissi líka að hann vissi það. Þannig að þau fóru að hittast. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 512 orð | 1 mynd

Byggjum upp velferð og heilsu

Með vorinu vaknar náttúran til lífsins. Dagarnir lengjast og nóttin verður björt. Hljóðin í náttúrunni breytast og við skynjum nálægðina við lífið sterkar. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 5221 orð | 4 myndir

Ég er trillukall

Þegar komið er inn í Mugiveröld í Vesturbænum stendur Rúna Esradóttir yfir barnastól með gítar. Hún er að svara óskum lítils snáða, tveggja mánaða, sem vill hlusta á tónlist þegar hann er órólegur. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 269 orð | 2 myndir

Fallegri fyrir sumarið

"Það á aldrei að nudda nema líkaminn sé vel heitur, í Jesú nafni, amen!" segir Gerður og skipar mér úr hverri spjör. Hún rennir frá japanska gufubaðinu sínu, litlu tjaldi þar sem ég sit með höfuðið upp úr og svitna allverulega. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 251 orð | 1 mynd

Fyrsti hárblásarinn var ryksuga

S ögur herma að húsmæður hafi fundið upp hárblásarann. Það mun hafa verið fyrir um hundrað árum að konur tóku upp á því að þurrka hár sitt með því að tengja stút við útblástursgat ryksugna sinna. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 496 orð | 1 mynd

Haltu þig við efnið í sumar

Sumarið er frábær tími. Útilegur, sumarfrí, grillveislur og gaman. Þessi skemmtilegi tími felur þó í sér vandamál. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 112 orð | 1 mynd

Handhægt við höfuðverk

Lítill staukur, Migrastick, getur verið handhægur fyrir þá sem fá spennu- eða mígreni- höfuðóþægindi þegar minnst varir. Innihaldið er blanda af 100% hreinni kjarnaolíu úr lavender og piparmyntu. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 312 orð | 2 myndir

Ítölsk langloka Innihald: spelt-brauð, aprikósu-chutney, sólþurrkaðir...

Ítölsk langloka Innihald: spelt-brauð, aprikósu-chutney, sólþurrkaðir tómatar, mozzarella-ostur, grófkorna sinnepsdressing, basilblöð, fricce salatblöð. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1870 orð | 8 myndir

Manneskjan þarf að skapa og fegra

Guðný Hrund Sigurðardóttir er 23 ára og vakti athygli fyrir útskriftarverkefni sitt í ljósmyndaskóla Sissu fyrir nokkru. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 899 orð | 1 mynd

Mest spennandi að gera allt

Við erum ekki lengur krakkar heldur fullorðnir hönnuðir," segir Brynhildur Pálsdóttir glaðbeitt þegar hún er innt eftir því hvernig stendur á því að hönnunarhópurinn Amazing Design Kids breytti nafni sínu í Takk fyrir síðast, fyrir ekki svo löngu. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 150 orð | 1 mynd

Náttúruna á/í kroppinn

Það er líka mikilvægt að það sem við setjum á kroppinn - líkt og ofan í hann - sé lífrænt ræktað og án nokkurra aukaefna. Ekki síst fyrir börnin okkar. Eru tásurnar vandamál? Weleda fótakrem mýkir, græðir, dregur úr fótraka og eyðir lykt. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 173 orð | 1 mynd

Nesti í orkugöngu

"Það er nauðsynlegt að hafa gott, kraftmikið, hollt og næringarríkt nesti með í gönguferðina eða ferðalagið í sumar," fullyrðir Ívar Þormarsson, matreiðslumaður hjá Manni lifandi. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 10 orð | 1 mynd

"Manneskjan þarf að skapa og fegra," segir Guðný Hrund...

"Manneskjan þarf að skapa og fegra," segir Guðný Hrund Sigurðardóttir. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 165 orð | 1 mynd

Stirnir á barma

Skjaldarmerki Íslands er í tísku - ómögulegt er að orða það öðruvísi. Í nokkur misseri hafa flíkur með merkinu selst eins og heitar lummur, menn hafa jafnvel gengið svo langt að húðflúra það á sig til frambúðar. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 187 orð | 4 myndir

Sælgæti á sumardegi

Frostpinni úr granatepli & ananassafa hreinn ananassafi ½ granatepli Skerið granateplið í tvennt og pillið úr því rauðu steinana, það eru þeir sem við notum. Setjið granateplasteinana í íspinnaform og fyllið upp með ananassafa. Frystið. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 362 orð | 4 myndir

Tilvalin sumarlesning

THE BOOK - On the Taboo Against Knowing Who You Are "Þessi bók eftir breska heimspekinginn Alan Watts er bók sem hefur fylgt mér á ferðalögum í mörg ár. Watts er mér ómetanleg hvatning þegar ég er að vinna efni fyrir námskeiðin mín hjá kennsla. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 608 orð | 1 mynd

Vínplebbinn

É g fór á mjög skemmtilega mynd í bíó sem fjallar um tvo karla á miðjum aldri sem halda í ferðalag í tilefni þess að annar þeirra hyggst ganga í það heilaga. Meira
24. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 463 orð | 1 mynd

Öndum að okkur heilbrigði

Erum við ekki heppin að hafa allt þetta ferska og hreina loft á Íslandi? Öndum því þá að okkur! Notum sumarið til að hreyfa okkur, drífum fjölskylduna með okkur út að anda að okkur súrefninu, sem er bráðnauðsynlegt heilbrigðum og glöðum líkama. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.