Greinar föstudaginn 6. maí 2005

Fréttir

6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð

Árekstur jeppa og fólksbíls

HARÐUR árekstur varð um hádegi í gær á milli jeppa og fólksbíls á mótum Glerárgötu og Gránufélagsgötu á Akureyri. Ökumaður annarrar bifreiðarinnar var fluttur á slysadeild til skoðunar en hann er þó ekki talinn hafa slasast alvarlega. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Banaslys á Breiðholtsbraut

KONA um tvítugt lést er bifreið sem hún ók fór út af Breiðholtsbraut við undirgöng skammt frá Víðidal og valt í fyrrinótt. Engin vitni urðu að slysinu. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík barst tilkynning um slysið á níunda tímanum í... Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 347 orð

Barn varð fyrir alvarlegri eitrun

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is UM tveggja ára gamalt barn varð fyrir skömmu fyrir lífshættulegri eitrun er það náði í lyf sem geymd voru í skáp á heimili og borðaði lífshættulegan skammt. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Bjóða blettaskoðun á mánudag

FÉLAG íslenskra húðlækna býður næstkomandi mánudag uppá blettaskoðun en 9. maí er evrópskur blettaskoðunardagur. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Bjóðast til að sjá um Spegilinn

HAFSTEINN Þór Hauksson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, hefur sent útvarpsráði erindi og boðist til þess að ungir sjálfstæðismenn taki að sér stjórn fréttaskýringaþáttarins Spegilsins. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Blýeitrun varð álftum að aldurtila

Í KRINGUM tuttugu álftir fundust dauðar í Norður-Skotlandi á dögunum en talið er að þær hafi verið á leið til sumardvalar á Íslandi. Álftirnar virðast hafa dáið úr blýeitrun og er talið að þær hafi étið högl. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Bókamarkaður á Seltjarnarnesi

ÁRLEGUR bókamarkaður Lionsklúbbs Seltjarnarness verður nú haldinn í 16. sinn á Eiðstorgi, Seltjarnarnesi á morgun, laugardaginn 7. maí, kl. 10-16. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Eftirvænting í sendiráði

UM 60 manns tóku þátt í kosningavöku í breska sendiráðinu í gærkvöldi í boði sendiherrans, Alp Mehmets. Áður en fyrstu tölur birtust flutti dr. Torun Dewan, kennari í stjórnmálafræði við London School of Economics, erindi um kosningarnar. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 2 myndir

Einbúinn er fallinn

EINBÚINN sem vakti yfir Jöklu er fallinn. Hann stóð á vesturbakka árinnar og horfði til austurs yfir ána neðan við Lindur í Hálsi, eins og hann vekti yfir ánni og landinu í kring. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Ekki ESB- aðild í fyrirsjáanlegri framtíð

EFNAHAGSLÍFIÐ á Íslandi mun ekki hafa hag af aðild að Evrópusambandinu og það er engin pólitísk ástæða fyrir aðild Íslands að sambandinu, að því er fram kom hjá Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í ræðu í Lundúnum og sagt er frá í dagblaðinu... Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Eldur í fiskikörum við frystihús

LÖGREGLU og slökkviliði barst tilkynning um að eldur logaði í fiskikörum fyrir utan frystihúsið á Stokkseyri um tvöleytið í fyrrinótt. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð

Erfitt að segja fyrir um verðmun á olíu og bensíni

VEGNA þeirra innbyrðis sveiflna sem verið hafa á heimsmarkaðsverði á díselolíu og bensíni undanfarna mánuði er engin leið að segja til um það með vissu hver munurinn verði á endanlegu útsöluverði á dísilolíu og bensíni þegar olíugjald verður tekið upp. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fatamarkaður Rauða krossins

KÓPAVOGSDEILD Rauða krossins heldur fatamarkað á morgun, laugardaginn 7. maí kl. 11-16, í sjálfboðamiðstöðinni Hamraborg 11. Allur ágóði rennur til styrktar börnum í neyð vegna alnæmisvandans í Malaví. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Fengur vill kaupa Lithuanian Airlines

FYRIR dyrum stendur að einkavæða litháska ríkisflugfélagið, Lithuanian Airlines. Þegar tilboðsfrestur einkavæðingarnefndar Litháens rann út kl. 10. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Fjölbreytt listahátíð vegna söfnunar fyrir nýju orgeli

FJÖLMARGIR listamenn koma fram á listahátíð sem haldin verður í Háteigskirkju á morgun undir yfirskriftinni Opin kirkja. Tilefni þessa viðburðar er fjársöfnun fyrir nýju orgeli í kirkjuna. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fjöltefli í Kringlunni

HRÓKURINN og Bónus bjóða börnum og fullorðnum í opið og ókeypis fjöltefli við Henrik Danielsen, stórmeistara og skólastjóra Hróksins, í dag og á morgun, laugardag, við verslun Bónuss í Kringlunni. Fjölteflið verður kl. 15-18 á föstudag og kl. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Forvarnastarf verður erfiðara

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Stóraukin áfengisneysla heilsufarsvandi Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra lýsti yfir áhyggjum sínum vegna vaxandi áfengisneyslu á Norðurlöndunum á Norðurlandaráðsþingi í Svíþjóð sl. haust. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Frumvarp um kynferðisbrot verði samþykkt

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á stjórnarfundi SUF 4. maí sl.: "Samband ungra framsóknarmanna (SUF) fagnar þeirri þjóðarvakningu sem hefur átt sér stað í samfélaginu um alvarleika kynferðisglæpa gegn börnum. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fundur um stjórnarskrá ESB

HEIMSSÝN efnir til opins fundur um stjórnarskrá ESB og stöðu Norðmanna og Íslendinga gagnvart ESB og EES á morgun, laugardag 7. maí kl. 15, á Grand Hótel, Sigtúni 38 í Reykjavík, í Háteigssalnum á 4. hæð. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fyrsti heiðursborgari Seyðisfjarðar

Seyðisfjörður | Ólafur M. Ólafsson útgerðarmaður á Seyðisfirði varð áttræður 30.apríl sl. Var haldin vegleg veisla til heiðurs honum þann sama dag í Félagsheimilinu Herðubreið þar sem vinir, fjölskylda og velunnarar fjölmenntu. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 278 orð

Fækkun löggæsluumdæma mælist vel fyrir

HUGMYNDIR um fækkun löggæsluumdæma hafa mælst vel fyrir á fundum sem Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, hefur átt með sýslumönnum og forvarsmönnum lögreglumanna um land allt. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Gera ekki athugasemdir við Og1 auglýsingar

SAMKEPPNISSTOFNUN telur ekki ástæðu til þess að aðhafast neitt vegna auglýsinga Og Vodafone á Og1, nýrri símaþjónustu fyrir heimili, en Landssími Íslands hafði kvartað til Samkeppnisstofnunar vegna Og1 auglýsingana og talið þær ólögmætar. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Glóðarfélagar dansa í Smáranum

Í TILEFNI af 50 ára afmæli Kópavogskaupstaðar verða félagar í Íþróttafélaginu Glóð í íþróttamiðstöðinni Smáranum á morgun, laugardaginn 7. maí. Dagskráin hefst með "innmarsi" kl. 14. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Guðbrandsbiblía á 2 milljónir

GUÐBRANDSBIBLÍA fór á tvær milljónir króna á listmunauppboði Gallerís Foldar í gærkveldi og var dýrasti munurinn á uppboðinu. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Haukar Íslandsmeistarar þriðja árið í röð

HAUKAR urðu Íslandsmeistarar í handknattleik karla þriðja árið í röð og í fimmta sinn á sex árum í gærkveldi þegar þeir báru sigurorð af Vestmannaeyingum 28-24 og unnu þar með viðureignina við þá 3-0. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Hefði kosið að bjóða Össuri ekki byrginn

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, hefði helst kosið að þurfa ekki að bjóða Össuri Skarphéðinssyni, formanni flokksins, byrginn í formannskjöri. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 993 orð | 1 mynd

Hefur ekki staðið við sinn hluta samnings

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Guðnýju Gerði Gunnarsdóttur borgarminjaverði, millifyrirsagnir eru blaðsins. "Í Morgunblaðin hinn 5. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hlutafélag | Stofnað hefur verið hlutafélag um nýtt hlutafé í...

Hlutafélag | Stofnað hefur verið hlutafélag um nýtt hlutafé í Smyril-Line, sem gerir út farþegaferjuna Norrönu. Stjórn Smyril-Line ákvað fyrir skemmstu að auka þyrfti hlutafé félagsins um 60 milljónir danskra króna. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Húsbyggingar | Lokið er úthlutun 10 einbýlishúsalóða við Vallartún og...

Húsbyggingar | Lokið er úthlutun 10 einbýlishúsalóða við Vallartún og Vörðutún í Naustahverfi. Alls bárust 66 umsóknir, þar af 61 gild. Lóðirnar voru dregnar út að umsækjendum viðstöddum á fundi í ráðhúsinu. Einbýlishúsalóðirnar 10 eru í 1. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð

Innbrot í mannlausa íbúð og bíla

BROTIST var inn í tvo bíla á Akranesi í fyrrinótt og stolið úr þeim hljómflutningstækjum. Meira
6. maí 2005 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ítrekaði samstöðu Ítala með Bandaríkjunum

Róm. AP, AFP. Meira
6. maí 2005 | Erlendar fréttir | 172 orð

Jeppar og pallbílar á undanhaldi

Washington. AFP. | Bílasala jókst nokkuð í Bandaríkjunum í apríl en aukningin er næstum eingöngu í japönskum bílum. Meira
6. maí 2005 | Erlendar fréttir | 917 orð | 2 myndir

Kjördagur hjá háttvirtum þingmanni Land Rover

Bretar gengu til kosninga í gær og flokkarnir héldu kosningabaráttunni áfram til síðustu mínútu. Ólafur Þ. Stephensen slóst í för með frambjóðendum í Solihull, útborg Birmingham, í gær. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Klippt og skorið í vorinu

Egilsstaðir | Óskar Björgvinsson sinnir hér vorverkunum í garðinum við hús sitt sem stendur við Selásinn á Egilsstöðum. Hann snyrti trén sem uxu út yfir gangstéttina, langleiðina út á götu, þannig að gangandi og hjólandi fólki stafaði nokkur hætta af. Meira
6. maí 2005 | Erlendar fréttir | 123 orð

Lýsið betra en lyfin?

RANNSÓKNIR, sem gerðar hafa verið í Bretlandi á börnum, sem standa sig illa í skóla, eru óróleg og einbeitingarlaus, sýna, að frammistaða þeirra og hegðun stórbatna ef þeim eru gefnar náttúrulegar fitusýrur, blanda af lýsi og næturljóssolíu. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Lögreglan fær hjartastuðtæki

Akranesdeild Rauða krossins afhenti lögreglunni á Akranesi nýlega fullkomið hjartastuðtæki að gjöf. Ólafur Þór Hauksson sýslumaður tók við tækinu úr hendi Lárusar Guðjónssonar formanns deildarinnar. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Margar fjölskyldur hjóluðu um bæinn

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is VEL á þriðja hundrað hjólreiðamenn á öllum aldri hjóluðu um höfuðborgarsvæðið í köldu en sólríku veðri í gær, í tilefni af fyrirtækjakeppninni Hjólað í vinnuna sem nú er í gangi. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Markmiðið er að auka og bæta rekstur sjúkrahússins

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is LJÓST er að starfsemi Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri mun aukast á árinu, m.a. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Mjólk getur verið bjargvættur brotinna eða lausra tanna

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is TÖNN sem dettur úr munni vegna andlitsáverka má koma aftur fyrir þannig að hún grói eðlilega ef brugðist er við á réttan hátt. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Norræn ráðstefna um náttúruvernd og þjóðgarða

FJALLAÐ verður um náttúruvernd, þjóðgarða, útilíf og heilsu á norrænni ráðstefnu í Skaftafelli sem hefst í dag, föstudag og lýkur á morgun. Meira
6. maí 2005 | Erlendar fréttir | 170 orð

Nærri sjö kílóa hamborgari

Clearfield. AP. | Veitingahús í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, sem fyrr á árinu missti heiðurinn af því að bjóða upp á stærstu hamborgara í heimi, hefur nú endurheimt hann. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð

Ofbeldið fær rauða spjaldið á Ingólfstorgi

UNGT fólk mun í dag kl. 17 sýna samstöðu gegn ofbeldi á Ingólfstorgi með því að gefa ofbeldi rauða spjaldið, en skammt er síðan svipuð athöfn var haldin á Akureyri. Meira
6. maí 2005 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

"Ganga hinna lifandi"

FÓRNARLAMBA Helfararinnar var minnst í gær, 60 árum eftir ósigur þýskra nasista, með "Göngu hinna lifandi" við útrýmingarbúðirnar í Auschwitz-Birkenau í Póllandi. Er þessi ganga gengin árlega en að þessu sinni tóku þátt í henni um 20. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

"Shadows eru náttúrulega bara hetjur"

MIKIL ánægja var meðal gesta á tónleikum hljómsveitarinnar Shadows í Kaplakrika í gærkvöldi. Þótti hljómsveitin leika gríðarvel og á örlítið ólíkum forsendum frá því fyrir 20 árum þegar hún hélt ferna tónleika á Broadway. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð

"Það vilja allir fá meira"

BORGARSTJÓRI og bæjarstjórar allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu hafa sent samgöngunefnd Alþingis sameiginleg mótmæli, vegna skiptingar fjármagns til vegaframkvæmda, í umsögn um tillögu til samgönguáætlunar fyrir árin 2005-2008. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Ratvísi laxa véfengd þegar stutt er á milli áa

KENNINGIN um ratvísi laxa segir að gönguseiði snúi ávallt aftur sem kynþroska laxar til hrygningar í sömu á og þau klöktust út í. Við það er yfirleitt miðað þegar sett eru upp líkön um ferðir villtra stofna Atlantshafslaxins. Meira
6. maí 2005 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Reynt við hraðamet rafbíla

HÓPUR Breta stefndi að því í gær að setja nýtt hraðamet á rafknúnum bíl, sem er þyngri en 990 kíló. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Síðasta sýningin í bíósal MÍR

Á SUNNUDAG verður síðasta kvikmyndasýningin í bíósal MÍR við Vatnsstíg (Menningartengsl Íslands og Rússlands) en félagið hefur selt húsnæðið. Þar hefur MÍR verið til húsa í 20 ár. Að sögn Ívars H. Meira
6. maí 2005 | Erlendar fréttir | 123 orð

Sprengingar í New York

New York. AP, AFP. | Tvær sprengjur sprungu í gærmorgun við byggingu á Manhattan í New York en í henni er meðal annars ræðismannsskrifstofa Breta í borginni. Ollu þær litlu tjóni og enginn slasaðist. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Styrkir Vímulausa æsku

Á STARFSDEGI föndurkvenna hjá kvennadeild R-RKÍ afhentu fulltrúar kvennadeildarinnar styrk til Vímulausrar æsku. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Top Gear tekur upp á Íslandi

HÓPUR kvikmyndatökumanna og dagskrárgerðarmanna frá BBC 2 er staddur hér á landi til að taka upp efni í þáttaröðina Top Gear, sem fjallar um bíla og bílamálefni. Meira
6. maí 2005 | Erlendar fréttir | 202 orð

Varað við eitri í gámum frá Asíu

Komið hefur í ljós að í mörgum Asíulöndum er beitt eitri til að útrýma skordýrum í gámum og geta efnin valdið sjúkdómum í mönnum, að sögn vefsíðu sænska blaðsins Dagens Nyheter . Sum efnanna voru m.a. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Veruleg aukning framlaga til hjálparstarfa

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FRAMLÖG Íslands til Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðana hafa aukist mikið það sem af er þessu ári samanborið við síðasta ár. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Viðurkenningar Markaðsstofu

Neskaupstaður | Á aðalfundi Markaðsstofu Austurlands sem haldinn var í Neskaupstað á dögunum voru afhentar viðurkenningar til ferðaþjónustuaðila á Austurlandi. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Viðurkennir sjoppurán

SAUTJÁN ára piltur hefur viðurkennt ránið í söluturni á Bústaðavegi í Reykjavík á mánudagskvöld. Hann vísaði lögreglu á ránsfenginn sem var óverulegur. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 815 orð | 1 mynd

Ýmsar leiðir færar í atvinnumálum öryrkja

Atvinnumál öryrkja hafa komist í hámæli í kjölfar nýkynntrar skýrslu Tryggva Þórs Herbertssonar. Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Þjónustustöð Össurar | Þjónusta stoðtækjafyrirtækisins Össurar á...

Þjónustustöð Össurar | Þjónusta stoðtækjafyrirtækisins Össurar á Akureyri hefur verið flutt í húsnæði Apótekarans í Hafnarstræti, en þar býðst Norðlendingum greiðari aðgangur að göngugreiningu, þjónustu stoðtækjafræðings og annarri sérfræðiþjónustu... Meira
6. maí 2005 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Þriðja hæsta ávöxtun í sögu sjóðanna

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is LÍKUR eru á því að meðalraunávöxtun eigna lífeyrissjóðakerfisins í landinu hafi verið 10,5% á árinu 2004. Meira
6. maí 2005 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Þriðji sigur Blairs

Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is London. | Verkamannaflokkurinn sigrar í þingkosningunum í Bretlandi samkvæmt þeim tölum sem lágu fyrir klukkan eitt í nótt að íslenzkum tíma. Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2005 | Leiðarar | 417 orð

Aðstoð í hungruðum heimi

Við búum í veröld, sem skiptist í tvennt, heim þeirra, sem hafa nóg, og heim þeirra, sem líða skort. Meira
6. maí 2005 | Staksteinar | 338 orð | 1 mynd

Rússar og heimsstyrjöldin

Um helgina verður þess minnst að 60 ár eru liðin frá því að þýskir nasistar gáfust upp. Sigrinum á nasistum verður ekki síst fagnað í Rússlandi. Meira
6. maí 2005 | Leiðarar | 342 orð

Skiljanleg sjónarmið

Forsvarsmenn sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa af vaxandi þunga mótmælt þeim hugmyndum, sem nú liggja fyrir í vegaáætlun, og gera kröfu til þess að meira fé verði lagt til framkvæmda á höfuðborgarsvæðinu en þar er gert ráð fyrir. Gunnar I. Meira

Menning

6. maí 2005 | Leiklist | 162 orð | 2 myndir

Alveg brilljant skilnaður í þrítugasta sinn

Einleikur Eddu Björgvinsdóttur Alveg brilljant skilnaður hefur nú verið sýndur sl. tvo mánuði í Borgarleikhúsinu. Meira
6. maí 2005 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Burtfarartónleikar Ragnheiðar Gröndal

RAGNHEIÐUR Gröndal heldur burtfarartónleika sína úr söngdeild Tónlistarskóla FÍH í kvöld. Á efnisskránni er frumsamin tónlist eftir Ragnheiði. Meira
6. maí 2005 | Kvikmyndir | 205 orð | 1 mynd

Ekki fara á taugum

BÓK Douglas Adams, The Hitchhiker's Guide to the Galaxy , er ein helsta "költ"-bók samtímans og það var bara tímaspursmál hvenær ráðist yrði í það að kvikmynda hana. Meira
6. maí 2005 | Myndlist | 118 orð

Gallerý Galdur og rúnir opnað

VÍKINGAHRINGURINN opnar formlega Gallerý Galdur og rúnir á laugardaginn að Síðumúla 10 í Reykjavík. Þar verður boðið upp á list og fræðslu sem tengist fornri norrænni menningu. Meira
6. maí 2005 | Leiklist | 73 orð | 3 myndir

Glæsileg árshátíð Þjóðleikhússins

GLEÐIN lá svo sannarlega í loftinu í fyrrakvöld þegar starfsfólk Þjóðleikhússins hélt sína árshátíð. Meira
6. maí 2005 | Kvikmyndir | 278 orð | 1 mynd

Hinar blóðugu krossferðir

FÆRA má fyrir því sterk rök að það sé vegna breska leikstjórans Ridleys Scotts og Óskarsverðlaunamyndar hans Gladiator , sem sögulegar stórmyndir hafa tröllriðið kvikmyndaheiminum síðustu ár. Meira
6. maí 2005 | Tónlist | 91 orð

Í svörtum fötum leikur í Kaupmannahöfn

ÍSLENDINGAR búsettir í Kaupmannahöfn eiga von á ágætis kvöldskemmtan, því hljómsveitin Í svörtum fötum mun leika og syngja fyrir samlanda sína þar í borg á sveitaballi annað kvöld. Meira
6. maí 2005 | Leiklist | 140 orð

Klerkar í klípu á Ólafsvík

LEIKFÉLAG Ólafsvíkur frumsýnir Klerka í klípu í Félagsheimilinu á Klifi í kvöld. Leikritið, sem er eftir Philip King, er farsi af gamla skólanum og hefur það verið sett upp víða hér á landi. Meira
6. maí 2005 | Fjölmiðlar | 93 orð | 1 mynd

Léttklikkað lagadrama

ÞÆTTIRNIR Boston Legal eru löngu orðnir frægir. Meira
6. maí 2005 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Listahátíðarsýning undirbúin

Nýlistasafnið | Listahátíð í Reykjavík er á næstu grösum. Rík áhersla verður á samtímamyndlist að þessu sinni og stendur undirbúningur nú yfir í söfnum og galleríum á höfuðborgarsvæðinu og raunar víðar um land. Meira
6. maí 2005 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

List án landamæra hafin

LISTAHÁTÍÐIN List án landamæra var sett í Iðnó í gær af Þorvaldi Þorsteinssyni, forseta Bandalags íslenskra listamanna. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt að vanda og er sérstök áhersla lögð á samvinnu fatlaðra og ófatlaðra listamanna. Meira
6. maí 2005 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Ljóð og hljóð í Borgarnesi

SUNGIN verða ljóðalög og flutt raftónlist í Borgarneskirkju á laugardag. Kallast tónleikarnir Ljóð og hljóð. Þeir voru áður fluttir á Kirkjubæjarklaustri um páskahelgina. Meira
6. maí 2005 | Tónlist | 380 orð | 1 mynd

Sálmar, djass og blús

TÓNLEIKARÖÐIN Kvöld í Hveró hefur vakið nokkra athygli undanfarið, en þar koma fram margir af helstu dægursöngvurum þjóðarinnar og syngja í Hveragerðiskirkju. Meira
6. maí 2005 | Tónlist | 177 orð | 2 myndir

Símon glímir við Glám

GÍTARLEIKARINN Símon H. Ívarsson mun halda tónleika í Þrúðvangi, Álafossvegi 20 í Mosfellsbæ á sunnudaginn kl. 16:00. Yfirskrift tónleikanna er "Glíman við Glám" sem er samheiti á geisladiski sem Símon gaf út nýlega í samvinnu við Smekkleysu. Meira
6. maí 2005 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Skítamórall leikur á þjóðhátíð

ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND Vestmannaeyja hefur samið við hljómsveitina Skítamóral um að leika á Þjóðhátíð í sumar. Skítamórall hefur á sínum fimmtán ára ferli leikið á ófáum þjóðhátíðum og tekið þátt í hljóðritun nokkurra þjóðhátíðarlaga. Meira
6. maí 2005 | Myndlist | 1531 orð | 1 mynd

Söguferðin/Sagafærden

Útgefandi: Johannes Larsen safnið Kerteminde. Meira
6. maí 2005 | Kvikmyndir | 52 orð

Umræðufundur FK í kvöld

HINN mánaðarlegi umræðufundur Félags kvikmyndagerðarmanna verður haldinn í dag kl. 12 á Sólon. Á fundinum verða sýnd brot úr tveimur heimildamyndum og sagt frá vinnslu þeirra. Meira
6. maí 2005 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Viðburðaríkt ár að baki

SÖNGFLOKKURINN Nylon fagnar árs afmæli sínu með afmælistónleikum sem fram fara í Loftkastalanum annað kvöld kl. 18. Frítt er inn fyrir aðdáendur sveitarinnar á meðan húsrúm leyfir. Meira
6. maí 2005 | Tónlist | 297 orð | 1 mynd

Vorstemning í Hafnarborg

Bergþór Pálsson og Antonia Havesi fluttu lög eftir ýmis tónskáld. Miðvikudagur 4. maí. Meira
6. maí 2005 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd

Þegar kántrí varð kúl

FÖSTUDAG og laugardag verður haldin kántríhátíð á Grand Rokk þar sem fram koma alls ellefu tónlistarmenn og hljómsveitir. Á föstudaginn eru það Helgi Valur, 5ta herdeildin, Sviðin jörð, Hanoi Jane, Campfire Backtracks og Slow Train. Meira
6. maí 2005 | Leiklist | 362 orð | 1 mynd

Þegar við útskrifumst verður búið að selja allt

Höfundar: Leikstjóri og leikhópurinn. Leikstjóri: Jón Páll Eyjólfsson. Útihúsinu, Akureyri 1. maí 2005. Meira
6. maí 2005 | Leiklist | 438 orð

Ævintýri Jóa og Júdasar

Leikstjórn: Guðjón Þorsteinn Pálmason og Hrund Ólafsdóttir. Hjáleigunni, Félagsheimili Kópavogs 30. apríl 2005. Meira
6. maí 2005 | Tónlist | 423 orð | 2 myndir

Öl og brennivín!

Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson. Píanóundirleikur: Anna Guðný Guðmundsdóttir. Miðvikudaginn 4. maí kl. 20. Meira

Umræðan

6. maí 2005 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Af dónatrú séra Bjarna

Ómar Torfason skrifar í tilefni af grein sr. Bjarna Karlssonar: "Skilyrði til frelsunar hafi verið þau sömu allt frá upphafi mannsins þótt útfærslan hafi tekið breytingum." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Augljósir hagsmunir Reykjavíkur

Pétur Bjarnason fjallar um flugvallarmál: "Ef borgin er svona strjálbýl miðað við aðrar borgir sem ég ber ekki brigður á - er auðvelt að þétta byggð í öðrum íbúðahverfum án þess að nýta flugvallarsvæðið?" Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 359 orð | 2 myndir

Áfram í úrvalsdeild?

Guðmundur Örn Jónsson fjallar um samkeppnishæfni þjóða: "Áhersla á samkeppnishæfni getur einnig leitt til rangrar ákvarðanatöku meðal ráðamanna því þjóðir keppa ekki á sama hátt og fyrirtæki." Meira
6. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 333 orð | 1 mynd

Bakreikningur og þó ekki

Frá Halldóri Þorsteinssyni: "AÐ GEFNU tilefni langar undirritaðan til að birta hér bréf sem hann sendi Tryggingastofnun Ríkisins þ. 10.12. 2004. "Ég undirritaður er alls ekki sáttur við þann bakreikning, sem við hjónin fengum frá T.R." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 716 orð | 3 myndir

Brú í tækni- og verkfræðideild HR

Björn Erlendsson, Björn Ómarsson og Gunnar Hrafn Hall fjalla um frumgreinadeild THÍ - frumgreinasvið HR: "Frumgreinadeild Tækniháskóla Íslands hefur opnað mörgu fólki úr atvinnulífinu óteljandi dyr inn í framtíðina." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Börn og ilmkjarnaolíur

Selma Júlíusdóttir fjallar um börn og olíur við eyrnaverk: "Sú blanda sem í upphafi er minnst á er án efa mjög áhrifarík fyrir stálpuð börn og fullorðna en það þarf mikla rannsókn á henni áður en hún er notuð fyrir ungbörn." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Formannskjör í Samfylkingunni

Matthías Freyr Matthíasson fjallar um formannskjörið í Samfylkingunni: "Þetta er aðeins eitt dæmi um elju og þá hugsjón sem Össur hefur sem pólitíkus." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands í fremstu röð

Birgir Guðjónsson fjallar um skýrslu ríkisendurskoðunar um Háskóla Íslands: "Greint er frá því að stöðuveitingar hafi valdið ágreiningi og er það mildilega orðað því deilur hafa oft orðið miklar og ekki allar náð til fjölmiðla." Meira
6. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 370 orð

Hugleiðingar um sölu Símans

Frá Jóni Kr. Óskarssyni: "NÚ ÞEGAR yfir stendur söluferli á Símanum koma upp í huga manns ýmsar minningar frá liðnum starfsdögum, en undirritaður starfaði hjá Landssíma Íslands í yfir fjörutíu ár. Hver á Símann? Hvernig varð Síminn að því mikla verðmæti sem hann er í dag?" Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Írak - Lærdómur sögunnar

Björgvin Þorsteinsson fjallar um Írak og söguna: "Vonandi tekst Írökum að byggja upp farsælt framtíðarríki. Íslendingar mega vera stoltir yfir því að styðja þau áform." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Klárum leikinn!

Þórarinn Eyfjörð fjallar um formannskjör í Samfylkingunni: "Ingibjörg Sólrún er fremst meðal jafningja í sterkri liðsheild - gefum boltann á hana." Meira
6. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 241 orð

Landbúnaðarstofnun að Reykjum

Frá Sveinbirni Ottesen: "NÝLEGA flutti landbúnaðarráðherra frumvarp á Alþingi um svokallaða Landbúnaðarstofnun, sem tekur yfir hlutverk ýmissa smærri embætta sem tengd eru landbúnaði. Gert er fyrir að allt að 50 starfsmenn verði við hina nýju stofnun." Meira
6. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 792 orð

Metnaðarleysi OgVodafone

Frá Ragnheiði K. Jóhannesdóttur: "SEM áskrifendur að ADSL-þjónustu Og Vodafone í nokkur ár kynntumst við hjónin þeirri lélegu nettengingu sem fyrirtækið býður, slöku þjónustu og metnaðarleysi starfsmanna." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Námsflokkar Reykjavíkur 1939-2005 - In memoriam!

Elísabet Brekkan fjallar um Námsflokka Reykjavíkur: "Námsflokkar Reykjavíkur er sú stofnun sem lagði fyrst grunninn að fullorðinsfræðslu hér á landi." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Ný reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga

Margrét Steinarsdóttir fjallar um nýjar reglur um atvinnuréttindi útlendinga: "Reglugerðin heimilar að atvinnurekanda sé veitt leyfi til að ráða útlending sem komið hefur til landsins til starfa hjá öðrum atvinnurekanda." Meira
6. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 469 orð

"Sælir eru friðflytjendur"

Frá Árnýju Birnu Hilmarsdóttur: "TIL AÐ ná í skottið á prestinum svokallaða, sem talaði í útvarpinu á sunnudaginn, sendi ég hér með opið bréf til Fríkirkjusafnaðarins, þar sem ég geng út frá, að hann sé ábyrgur fyrir prestinum, sem er svo andlit fríkirkjunnar út á við." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Sala Símans

Baldur Ágústsson fjallar um sölu Símans: "Ef raunveruleg ástæða er til að taka t.d. Símann úr ríkisrekstri, væri þá ekki eðlilegra að senda hverjum Íslendingi hlutabréf sem nemur hlutfallslegri eign hans, frekar en að falbjóða hana "utanaðkomandi" aðilum?" Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Skríddu bara undir sætið, láttu það eftir þér!

Kjartan Ragnarsson svarar leikgagnrýni Maríu Kristjánsdóttur á verkið Dínamít: "...sá sem skrifar svona þjónar hvorki leiklistinni né lesendum, hann þjónar engu nema eigin ólund." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Starfsemi ráðningarfyrirtækja

Hugrún Sigurjónsdóttir fjallar um vinnubrögð ráðningarstofa: "Það sem undrar mig hins vegar er hversu lítið virðist gerast eftir að maður skráir sig." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Tafarlausar aðgerðir til verndar voru vatni

Sigurður R. Þórðarson fjallar um vatnsvernd: "...hér er einfaldlega í húfi spurningin um líf eða dauða eins mikilvægasta fjöreggs þjóðarinnar." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Til varnar íslenska módelinu

Marjatta Ísberg fjallar um íslenska menntastefnu: "Með atvinnuþátttöku sinni læra þeir kannski margfalt meira en jafnaldrar þeirra í Evrópu, sem sitja bara á skólabekk og útskrifast úr háskóla hálfþrítugir..." Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Vangaveltur um Ísland, Noreg og ESB

Hjörtur J. Guðmundsson fjallar um Evrópumál: "Um þetta og fleira verður fjallað á opnum fundi sem Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, efnir til laugardaginn 7. maí nk. á Grand hóteli undir yfirskriftinni "Hvað er að gerast í Evrópusambandinu?"" Meira
6. maí 2005 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Vegakerfi einstakra landshluta snerta lífskjör allra landsmanna

Vífill Karlsson fjallar um vegaframkvæmdir: "Vanbúið samgöngukerfi á landsbyggðinni myndi draga úr staðbundnum hagvexti á höfuðborgarsvæðinu með ýmsum hætti." Meira
6. maí 2005 | Velvakandi | 477 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Verslunin Krónan TIL hamingju með að vera með lægra verð en Bónus, skv. könnun í Morgunblaðinu laugardaginn 30. apríl. Nú versla ég bara í Krónunni og segi skilið við Bónus, svo lengi sem þið keppið við lægra verðið. Meira

Minningargreinar

6. maí 2005 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

ANNA SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR

Anna Sigríður Björnsdóttir fæddist á Ytri-Másstöðum í Skíðadal 14. janúar 1919. Hún lést í Hlíð á Akureyri 17. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 3. maí. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2005 | Minningargreinar | 51 orð

Er sárasta sorg okkur mætir og söknuður huga vorn grætir þá líður sem...

Er sárasta sorg okkur mætir og söknuður huga vorn grætir þá líður sem leiftur úr skýjum ljósgeisli af minningum hlýjum. (H. J. H.) Ég vil þakka henni ömmu minni allt sem hún var mér. Hennar verður sárt saknað. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2005 | Minningargreinar | 3350 orð | 1 mynd

GILS GUÐMUNDSSON

Gils Halldór Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík föstudaginn 29. apríl. Foreldrar hans voru Guðmundur Gilsson og Sigríður Hagalínsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2005 | Minningargreinar | 3944 orð | 1 mynd

HELGI BERGS

Helgi Bergs fæddist í Reykjavík 9. júní 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík aðfaranótt 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar Helga voru hjónin Elín Jónsdóttir Bergs, fædd Thorstensen, húsmóðir, f. 9. desember 1895 á Þingvöllum, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2005 | Minningargreinar | 1119 orð | 1 mynd

JÓN B. KRISTINSSON

Jón Baldur Kristinsson fæddist í Reykjavík 15. júlí 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnhildur Stefánsdóttir, f. 4.6. 1896, d. 3.3. 1975, og Guðmundur Kristinn Jónsson, f. 2.3. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2005 | Minningargreinar | 1097 orð | 1 mynd

JÓSEFÍNA ÁSTRÓS GUÐMUNDSDÓTTIR

Jósefína Ástrós Guðmundsdóttir fæddist á Sólvangi á Akranesi 7. maí 1910. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Sigurðsson, f. 8. maí 1868, d. 8. apríl 1930, og Ólafína Hannesdóttir, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2005 | Minningargreinar | 205 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÞÓRARINSDÓTTIR

Kristín Þórarinsdóttir fæddist 15. september 1961. Hún lést af slysförum 21. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Garðakirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2005 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

LOVÍSA BJARGMUNDSDÓTTIR

Lovísa Bjargmundsdóttir fæddist á Ísafirði 28. ágúst 1898. Hún lést í Reykjavík 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Guðrún Thorlacia Einarsdóttir, f. í Hvassahrauni 13. febrúar 1866, d. 17. maí 1900, og Bjargmundur Sigurðsson, f. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2005 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

PATRICIA HAND

Patricia Isabella Hand fæddist í Warracknabeal í Viktoríufylki í Ástralíu 2. janúar 1939 og var útför hennar gerð frá Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd 4. maí. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2005 | Minningargreinar | 1773 orð | 1 mynd

SIGRÚN HÓLMKELSDÓTTIR

Sigrún Hólmkelsdóttir fæddist á Siglufirði 21. júní 1918. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jósefína H. Björnsdóttir, f. 18.10. 1894, d. 18.3. 1981 og Hólmkell Jónasson, f. 25.5. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2005 | Minningargreinar | 2472 orð | 1 mynd

UNNUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Unnur Guðmundsdóttir, húsfreyja á Stað í Reykhólasveit, fæddist á Haukabergi á Barðaströnd 7. júlí 1914. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðgerður Marteinsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Chelsea færir út kvíarnar

ENSKA knattspyrnufélagið Chelsea vonast til þess að enski meistaratitillinn, sem félagið tryggði sér á dögunum, muni bæta samkeppnisstöðu þess gagnvart Manchester United. Meira
6. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Minni hagnaður hjá Bertelsmann

TEKJUR þýsku fjölmiðlasamsteypunnar Bertelsmann, fjórða stærsta fjölmiðlafyrirtækis heims, námu alls 2,6 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins sem er 6% aukning frá sama tíma síðasta árs. Meira
6. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Røkke ánægður eftir dag í réttinum

NORSKI kaupsýslumaðurinn Kjell Inge Røkke var ánægður þegar yfirheyrslum yfir honum fyrir undirrétti í Ósló lauk seinnipartinn síðastliðinn miðvikudag. Meira
6. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Víðtækar uppsagnir hjá IBM

BANDARÍSKI tölvuframleiðandinn IBM ætlar að taka starfsemina í Evrópu til endurskoðunar, að því er fram kemur í frétt á vefmiðli New York Times. Áætlað er að allt að 10-13 þúsund starfsmönnum IBM um allan heim verði sagt upp en þó aðallega í Evrópu. Meira

Daglegt líf

6. maí 2005 | Daglegt líf | 699 orð | 6 myndir

Sumarsalat í sól og blíðu

Með hækkandi sól vilja margir gæða sér á einhverju léttu og sumarlegu og hér koma nokkrar uppskriftir að sumarsalati sem sómir sér vel á kvöldverðarborðinu núna einhvern daginn þegar veðrið leikur við okkur. Meira

Fastir þættir

6. maí 2005 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli . Í dag föstudaginn 6. maí, er 85 ára Baldur Ingólfsson...

85 ÁRA afmæli . Í dag föstudaginn 6. maí, er 85 ára Baldur Ingólfsson, Lönguhlíð 3, Reykjavík. Haldið verður upp á afmælið síðar í... Meira
6. maí 2005 | Fastir þættir | 191 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hin rétta röð. Norður &spade;943 &heart;KD ⋄ÁKG10 &klubs;Á942 Suður &spade;ÁDG &heart;Á7 ⋄D842 &klubs;KG73 Suður spilar sex grönd og fær út hjartatíu. Hvernig er best að spila? Meira
6. maí 2005 | Viðhorf | 859 orð | 1 mynd

Gullnám í Garðabæ

Konur eiga seint eftir að sigra karla í lyftingum eða þungaviktarboxi en þegar andlegu eiginleikarnir eru það sem fyrst og fremst skiptir máli standa þær jafnfætis okkur ef ekki eru fyrir hendi hindranir í höfðinu á okkur. Meira
6. maí 2005 | Í dag | 13 orð

Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. (Fil. 4...

Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. (Fil. 4, 5.) Meira
6. maí 2005 | Dagbók | 461 orð | 1 mynd

Múhameð á undan sinni samtíð

Amal Tamimi fæddist hinn 7. janúar árið 1960 í Palestínu. Hún fluttist til Íslands árið 1995. Amal lauk BA-gráðu í félagsfræði frá félagsvísindadeild Háskóla Íslands í vor. Hún er fræðslufulltrúi hjá Alþjóðahúsi. Amal á sex börn og eitt barnabarn. Meira
6. maí 2005 | Í dag | 61 orð

Ritgerðir

Kreddur er eftir Peter Foote. Fyrir skömmu gaf Hið íslenska bókmenntafélag út ritið Kreddur, sem er safn tólf ritgerða Peters Foote, út gefið í tilefni af áttræðisafmæli höfundarins árið 2004. Meira
6. maí 2005 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. e4 e5 5. d5 f5 6. exf5 gxf5 7. Dh5+ Kf8 8. Bd3 Rf6 9. Dd1 Ra6 10. Rge2 De8 11. Rg3 Dg6 12. h4 h5 13. Bg5 Rc5 14. Bc2 Rg4 15. Hh3 e4 16. Rge2 Re5 17. Rf4 Df7 18. Kf1 Rxc4 19. b4 e3 20. bxc5 Bxc3 21. Hc1 Be5 22. Meira
6. maí 2005 | Í dag | 152 orð

Sögusýningar í Landsbókasafni

OPNAÐAR verða í dag í Landsbókasafni Íslands - háskólabókasafni tvær sögusýningar um Jóhann Jónsson, skáld frá Ólafsvík og Sigríði Jónsdóttur frá Vogum sem var móðir Nonna (Jóns Sveinssonar rithöfundar). Meira
6. maí 2005 | Fastir þættir | 313 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur áður bent á að starf skiltagerðarmannsins væri svipað starfi blaðamannsins að því leyti að vitleysur, sem báðir gera í vinnunni, blasa við allra augum. Meira
6. maí 2005 | Fastir þættir | 63 orð | 2 myndir

Þessir nemendur heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð...

Þessir nemendur heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Meira

Íþróttir

6. maí 2005 | Íþróttir | 378 orð

Agalegt að vinna ekki leik

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is "JÁ, nú er partíið búið og talsvert fyrr en við ætluðum. Það er alveg agalegt að vinna ekki leik í þessari úrslitaviðureign. Ég vil óska Haukum til hamingju með sigurinn. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 101 orð

Andrew Sam leikur með ÍBV

EYJAMENN gerðu í gær munnlegt samkomulag við enska knattspyrnumanninn Andrew Sam um að leika með þeim í sumar. Sam hefur stundað háskólanám í Bandaríkjunum undanfarin ár. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 220 orð

Arenas var hetja Washington Wizards

GILBERT Arenas tryggði í fyrrinótt Washington Wizards 112:110 sigur á Chicago Bulls með því að skora tveggja stiga körfu um leið og flautan gall. Washington er þar með komið með vænlega stöðu, er 3-2 yfir og næsti leikur er á þeirra heimavelli. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 86 orð

Atli þjálfar FH-inga

FH-ingar hafa náð samkomulagi við Atla Hilmarsson um að hann taki við þjálfun karlaliðs félagsins í handknattleik. Atli skrifar undir samning við FH-inga í dag og gildir samningurinn til næstu þriggja ára. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 76 orð

Birgir Leifur byrjar ágætlega

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék á einu höggi yfir pari vallarins á sínu fyrsta móti á evrópsku mótaröðinni í gær, en keppt er á Ítalíu. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 101 orð

Bjarni og Garðar frá

KR-INGAR verða án þeirra Bjarna Þorsteinssonar og Garðar Jóhannssonar þegar Íslandsmótið í knattspyrnu hefst annan mánudag. Bjarni hefur verið frá vegna meiðsla síðan í janúar en er á góðum batavegi, að sögn Magnúsar Gylfasonar þjálfara. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 116 orð

CSKA og Sporting í úrslitaleikinn

CSKA Moskva og Sporting Lissabon mætast í úrslitaleik UEFA-bikarsins í knattspyrnu þann 18. maí. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson , handknattleiksdómarar...

* GUÐJÓN L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson , handknattleiksdómarar, dæmdu sinn síðasta leik hér á landi í gærkvöldi. Þeir hafa ákveðið að hætta dómgæslu en eiga einn leik í Evrópukeppninni eftir. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 90 orð

Gunnar Heiðar bjargvættur

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson var bjargvættur Halmstad sem lenti í miklum vandræðum með 1. deildarliðið Boden í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Boden, sem hefur ekki unnið leik í fyrstu þremur umferðum 1. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 472 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - ÍBV 28:24 Ásvellir, Íslandsmót karla...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - ÍBV 28:24 Ásvellir, Íslandsmót karla, DHL-deildin, úrslit, þriðja rimma, fimmtudagur 5. maí 2005. Gangur leiksins : 2:0, 2:1, 4:1, 5:4, 9:8, 12:8, 13:9, 15:9, 18:11, 18:15, 19:18, 24:19, 27:20, 28:24. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Haraldur skoraði hjá Árna Gauti

KEFLVÍKINGURINN Haraldur Freyr Guðmundsson skoraði sitt fyrsta mark í norsku úrvalsdeildinni í gær. Nýliðar Aalesund fengu óskabyrjun gegn hinu sterka liði Vålerenga í Ósló þegar Haraldur skoraði beint úr aukaspyrnu strax á 2. mínútu leiksins. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 627 orð | 2 myndir

Haukar eru langbestir

HAUKAR standa öðrum liðum hér á landi framar í handknattleiksíþróttinni, bæði í karla- og kvennaflokki. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 124 orð

ÍA semur við Igor Pesic

SKAGAMENN hafa komist að samkomulagi við serbneska knattspyrnumanninn Igor Pesic um að hann leiki með þeim í sumar. Pesic er 24 ára miðjumaður og lék síðast með Borac Cacak í serbnesku úrvalsdeildinni. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 9 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni kvenna, úrslitaleikur: Stjörnuvöllur: KR - Valur... Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

KR-strákarnir kræktu í bikar

KR-INGAR geta eytt peningunum í annað en leikmenn næstu árin, ef marka má lið þeirra sem tryggði sér sigur í deildabikarnum í gær - með því að sigra Þrótt, 3:2, í fjörugum úrslitaleik í Egilshöllinni. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 64 orð

Lárus til Fjölnis

LÁRUS Jónsson, körfuknattleiksmaður, sem lék með KR í vetur, er genginn til liðs við Fjölni. Frá þessu var greint á vef KR í gær. Lárus er frá Hveragerði og lék með Hamri um árabil þar til hann fór yfir til KR-inga fyrir síðasta tímabil. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 60 orð

Norðurlandamótið í júdó

NORÐURLANDAMÓTIÐ í júdó verður haldið í TBR-húsinu í Reykjavík á morgun, laugardag. Keppendur eru 115 frá öllum Norðurlöndunum og þar af eru um 40 Íslendingar. Keppni fullorðinna hefst klukkan 10 að morgni og úrslit hefjast klukkan 16. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 145 orð

Ólafur Ingi æfir með Hearts

ÓLAFUR Ingi Skúlason, fyrirliði 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, hóf í gær æfingar með skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts en hann verður þar til reynslu fram á þriðjudag. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 98 orð

Ólafur Víðir í fótboltann

ÓLAFUR Víðir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik úr HK, ætlar að breyta til og leika með Kópavogsfélaginu í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 116 orð

Ólíklegt með þá argentínsku

LÍKURNAR á að argentínsku knattspyrnumennirnir Hernán Gabriel Peréz og Carlos Raúl Sciucatti frá Independiente leiki með Fylkismönnum í sumar hafa dvínað verulega. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 86 orð

Pétur valinn bestur í apríl

STUÐNINGSMENN sænska knattspyrnuliðsins Hammarby kusu íslenska landsliðsmanninn Pétur Hafliða Marteinsson besta leikmann liðsins í aprílmánuði. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

"Við vorum gríðarlega einbeittir"

"MENN mættu gríðarlega einbeittir til leiks og ég fann bara um leið og við komum inn í klefa fyrir leik að menn voru ákveðnir í að fagna Íslandsmeistaratitlinum. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 104 orð

Róbert skoraði ellefu fyrir Århus

ÅRHUS GF sigraði GOG, 38:35, í öðrum leik liðanna í undanúrslitunum um danska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær og vann þar með einvígið gegn fráfarandi meisturunum, 2:0. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 70 orð

Stutt gaman hjá Jóhanni

JÓHANN B. Guðmundsson, knattspyrnumaður hjá Örgryte, fór snemma í sturtu þegar lið hans sótti 2. deildarliðið Syrianska heim í sænsku bikarkeppninni í fyrrakvöld. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 440 orð

Vart hægt að hugsa sér betri kveðjuleik

ÞAÐ er vart hægt að hugsa sér betri loka- og kveðjuleik," sagði Áseir Örn Hallgrímssson skytta í liði Hauka sem heldur í atvinnumennsku í sumar og kvaddi því félagið í gær - í bili altént. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 83 orð

Þriðji Ungverjinn er kominn til KA

ANTAL Lörinc, ungverskur knattspyrnumaður, er kominn til KA-manna og verður þar til reynslu næstu dagana. Lörinc er 33 ára varnarmaður með mikla reynslu, samkvæmt vef KA hefur hann leikið 278 leiki í efstu deild í heimalandi sínu. Meira
6. maí 2005 | Íþróttir | 82 orð

Þrír sigrar í Svíþjóð

ÞRÍR leikir unnust hjá íslensku liðinum á Norðurlandamóti unglinga í körfuknattleik í Svíþjóð í gær. Eldra stúlknaliðið lagði Dani að velli 82:65. Pálína Gunnlaugsdóttir fór á kostum í leiknum og setti 24 stig. Meira

Bílablað

6. maí 2005 | Bílablað | 751 orð | 6 myndir

407 SW með V6-vél og glerþaki

ÞEGAR undirritaður sá nýjan í fyrsta sinn á bílasýningunni í Frankfurt 2003 varð hann í senn hissa og glaður. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 51 orð | 1 mynd

50% aukning í bílasölu

RÚMLEGA 50% aukning er í sölu á nýjum fólksbílum fyrstu fjóra mánuði ársins. Sem fyrr er Toyota mest seldi fólksbíllinn hérlendis með 22,7% markaðshlutdeild, sem engu að síður er talsverður samdráttur í markaðshlutdeild þar á bæ. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 416 orð | 1 mynd

Alonso ætlar að uppfylla væntingar

Í HUGA spænska ökuþórsins Fernando Alonso hjá Renault er heimakappakstur hans í Barcelona um helgina mikilvægasta mót ársins. Aðeins heimsmeistaratitill ökuþóra í vertíðarlok getur toppað það að vinna sigur í Katalóníuhringnum á sunnudag. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 204 orð | 1 mynd

Aukin markaðshlutdeild Audi

AUDI A4 hefur náð forystu sem vinsælasti fyrirtækisbílinn í Þýskalandi. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 211 orð | 1 mynd

BAR svipt stigum og útilokað frá keppni

BAR-liðið fær hvorki að keppa í Spánarkappakstrinum um helgina né í Mónakókappakstrinum eftir rúman hálfan mánuð. Það hefur einnig verið svipt stigum sem það vann í síðasta móti, í Imola. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 94 orð | 1 mynd

Fimmta kynslóð BMW 3 sýnd hjá B&L

ÞAÐ eru 30 ár síðan 3-lína BMW kom fyrst á markað. Hún vakti strax athygli fyrir hönnun, kraftmiklar vélar og góða aksturseiginleika. Núna um helgina, á 30 ára afmælisárinu, verður frumsýnd fimmta kynslóð 3-línunnar hjá B&L. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 534 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá í sumar

Félagar í Fornbílaklúbbi Íslands, FBÍ, fara á stjá í byrjun maí á hverju ári með bíla sína. Fyrsta skipulagða ferð sumars hefst ætíð á svokölluðum Skoðunardegi, en þá mæta félagar með bíla sína til skoðunar. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 177 orð | 1 mynd

Golf páfans á ebay.de

VOLKSWAGEN Golf af fjórðu kynslóð, sem áður var í eigu núverandi páfa, Josef Ratzinger, sem tók upp nafnið Benedikt XVI, er til sölu á eBay í Þýskalandi. Þetta er grár Golf 2.0, með 115 hestafla vél, árgerð 1999 sem hefur verið ekið 75.000 km. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 409 orð | 1 mynd

Loeb og Solberg bítast um titilinn

JÖFN og tvísýn staða er í heimsmeistaramótinu í ralli að loknum fimm mótum af 16. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 106 orð

Mazda 6 og Audi öruggastir

MAZDA 6 er öruggasti bíllinn í rekstri í flokki meðalstórra bíla, ef marka má niðurstöður ADAC, systurfélags FÍB í Þýskalandi. Hlutfallslega flestir biluðu bílanna reyndust vera Fiat. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 722 orð | 4 myndir

Með Top Gear í Hvalfirði

BBC Top Gear er líklega sá bílaþáttur sem hefur mest áhorf í Evrópu. Þáttarstjórnendurnir þrír, Jeromy Clarkson, Richard Hammond og James May, eru allir staddir hér á landi við prófanir á Audi TT, Chrysler Crossfire og Nissan 350Z; allt saman... Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 112 orð | 1 mynd

Montoya keppir

JUAN Pablo Montoya mun snúa aftur til keppni með McLaren í spænska kappakstrinum um helgina. Hann missti af tveimur síðustu mótum - í Barein og Imola - vegna axlarmeiðsla sem hann varð fyrir við tennisleik. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 225 orð | 2 myndir

Nýr Chevroletjeppi fyrir Evrópu

CHEVROLET er á leiðinni bakdyramegin inn í Evrópu í gegnum Asíu. Eða þannig gæti það virst þegar málið er skoðað. Eftir að GM keypti Daewoo hafa bílarnir fengið Chevrolet-merkið og eru markaðssettir sem slíkir í Evrópu. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 165 orð | 1 mynd

Reiknivél vegna olíugjaldsins

Á HEIMASÍÐU Samtaka iðnaðarins, si.is, er að finna reiknivél sem gefur samanburð á kostnaði bíleigenda eftir því hvort greiddur er þungaskattur eða olíugjald. Lög um olíugjald og afnám þungaskatts tekur gildi 1. júlí nk. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 213 orð

Sagan í hnotskurn

Í UPPHAFI, árið 1895, störfuðu einungis fimm manns hjá fyrirtækinu sem seinna varð Skoda, þar af tveir af stofnendunum, V. Laurin, (1865-1930), og V. Klement (1868-1938). Í fyrstu fékkst fyrirtækið við reiðhjólaviðgerðir og reiðhjólasmíði. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 149 orð

Skoda selur sig sjálfur

SKODA á um þessar mundir 100 ára afmæli og er því með elstu bílaframleiðendum í heimi. Í tilefni afmælisins verður Skoda-dagurinn haldinn í Heklu á morgun. Þar verður boðið upp á afmælistertu og ís og er öllum Skoda-eigendum boðinn ókeypis bílaþvottur. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 657 orð | 6 myndir

Úr reiðhjólum í bíla

Saga bílaframleiðslu Skoda í 100 ár er samtvinnuð sögu tékkóslóvakísku þjóðarinnar og seinna þeirrar tékknesku. Þar skiptust á skin og skúrir en ávallt hefur Skoda verið stór partur af útflutningsverðmætum landsins. Meira
6. maí 2005 | Bílablað | 817 orð | 6 myndir

Vinnubíll sem ríkið gerði að fólksbíl

Engin önnur dæmi sýna það jafn glöggt og stóraukinn innflutningur á bandarískum pallbílum, að vörugjöld hins opinbera stýra kaupum almennings á bílum að miklu leyti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.