Greinar fimmtudaginn 12. maí 2005

Fréttir

12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

80 km hámarkshraði fyrir stóra pallbíla

LÖGREGLAN á Hvolsvelli segir að nokkur brögð séu að því að ökumenn stórra pallbíla geri sér ekki grein fyrir hraðatakmörkunum sem gilda fyrir stærstu bílana. Lögreglan bendir á að leyfilegur hámarkshraði bíla, sem eru yfir 3. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Aftur til Akraness? | Bæjarráð Akraness hefur ítrekað áhuga sinn á því...

Aftur til Akraness? | Bæjarráð Akraness hefur ítrekað áhuga sinn á því að færeyski póstbáturinn Barskorð verði fenginn til Akraness þar sem hann var smíðaður. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð

Allir geta nú tekið þátt í kappróðri á sjómannadaginn

SÚ nýbreytni verður nú á Hátíð hafsins í Reykjavík, að öllum gefst kostur á því að taka þátt í hinum árlega kappróðri, sem annars hefur verið einskorðaður við áhafnir fiskiskipa og starfsfólk fiskvinnslustöðva. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Alþingi slitið

FUNDUM Alþingis var frestað í gærkvöld fram til septemberloka. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra las upp forsetabréf þess efnis á tólfta tímanum. Áður hafði Alþingi samþykkt fjölmörg lagafrumvörp. Meira
12. maí 2005 | Erlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Augliti til auglitis við Tutankamon

Eftir meira en 3.300 ár getum við aftur horfst í augu við Tutankamon, einn frægasta konung Forn-Egypta. Er ástæðan sú, að vísindamenn hafa endurgert andlit hans, gert af því líkan, sem sýnir nokkuð nákvæmlega hvernig hann leit út í lifanda lífi. Meira
12. maí 2005 | Erlendar fréttir | 372 orð

Bandaríkjastjórn í erfiðri klípu

Miami. AFP. | Stjórnvöld í Bandaríkjunum standa nú frammi fyrir erfiðu máli, sem er Posada Carriles, kúbverskur andstæðingur Castros Kúbuforseta, en hann hefur nú sótt um hæli í Bandaríkjunum. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Bilið breikkar

MJÖG mikill verðmunur var á hæsta og lægsta verði nær allra vörutegunda í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í tólf matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Meira
12. maí 2005 | Erlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Blóðbaðið í Írak eykst stöðugt

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is Að minnsta kosti 73 Írakar týndu lífi og meira en 160 særðust í fjölda hryðjuverkaárása í Bagdad og víðar í landinu í gær. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 346 orð

Breytingartillögur Gunnars felldar

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is TILLAGA samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar, að samgönguáætlun fyrir árin 2005 og 2008 var samþykkt á Alþingi í gær, með 31 atkvæði stjórnarliða og Krisjáns L. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Byko reisir 5.500 m² verslunarhúsnæði

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is BYKO mun opna nýja verslun á Akureyri næsta vor, árið 2006. Hún verður um 5.500 fermetrar að stærð, staðsett við Óðinsnes 2, í Krossaneshaga norðan Hörgárbrautar, nyrst í Glerárhverfi á móts við Sjöfn. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Bændur framtíðarinnar?

ÞAÐ getur tekið á að halda á lambi og þá kannski sérstaklega ef það er ekki mikið minna en maður sjálfur. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð

Dregið úr hve nákvæmlega skuli skrá fjarskipti

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FRUMVARP um breytingar á lögum um fjarskipti var samþykkt sem lög á Alþingi í gærkvöldi með breytingum sem meirihluti samgöngunefndar lagði til að gerðar yrðu. Tekið var mið af athugasemdum Persónuverndar og var m.a. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 393 orð

Dæmdur fyrir morð á hálfíslenskri konu

KVIÐDÓMUR í Flórída í Bandaríkjunum hefur dæmt Sebastian Young fyrir að myrða Lucille Yvette Mosco, hálfíslenska konu, á heimili hennar og fyrir að reyna að myrða son hennar sem þá var 16 ára. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Endur verpa heimiliseggjunum

Kaldakinn | Aliendur eru á nokkrum bæjum í Suður-Þingeyjarsýslu og eru þær hafðar bæði til gagns og gamans. Þær eru oft mjög duglegar að verpa og koma sums staðar í staðinn fyrir heimilishænur því eggin úr þeim eru stærri og matarmeiri. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Engar vísbendingar komnar fram um eldgos

JARÐSKJÁLFTAHRINA hófst síðastliðinn þriðjudag á Reykjaneshrygg, um 200-300 km suður af Reykjanestá, samkvæmt upplýsingum frá Steinunni Jakobsdóttur, deildarstjóra eftirlitsdeildar Veðurstofu Íslands. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Farandsýning | "Ímynd barna í bandarískum samtímabókmenntum fyrir...

Farandsýning | "Ímynd barna í bandarískum samtímabókmenntum fyrir börn og unglinga" er heiti á farandsýningu sem nú stendur yfir á Bókasafni Reykjanesbæjar. Meira
12. maí 2005 | Erlendar fréttir | 148 orð

Fáfræði veldur vanþrifum barna

París. AFP. | Einfaldar ráðleggingar um næringu, sem veittar eru foreldrum barna í fátækum löndum, geta valdið því að tíðni vanþrifa eða vaxtarkyrkings hjá börnunum snarminnki. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Fischer fannst áritunin spilla minjagildi einvígisborðsins

Mbl.is | BOBBY Fischer settist í fyrsta sinn í gær við borðið, sem þeir Borís Spasskí tefldu á einvígi sitt um heims meistaratitilinn í skák árið 1972, síðan einvígið fór fram. Borðið er varðveitt í hliðarherbergi í Þjóðmenningarhúsinu. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Flutti verkið áður

Í umfjöllun um tónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar í kvöld í blaðinu í gær var þar sagt að hljómsveitin hefði ekki áður flutt verkið sem er á efnisskrá kvöldsins, 9. sinfóníu Mahlers. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð

Fundinn nýr staður í borginni

Laugarneshverfi | Pólitískur vilji er fyrir því að selja lóð Strætó bs. við Kirkjusand og finna Strætó nýjan stað annars staðar í borgarlandinu, segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fyrirmyndarstúlkur

ÞÆR eru til fyrirmyndar þessa dagana stelpurnar í 3. flokki kvenna hjá Tindastóli. Þær mæta klukkan 7 á morgnana á æfingu á gervigrasinu með þjálfara sínum honum Sveinbirni. Stúlkurnar eru á leið til Danmerkur 11. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hátíðin hafin

VIRTASTA kvikmyndahátíð heims, Cannes-hátíðin, hófst í gær og lýkur 22. maí næstkomandi. Hundruð kvikmynda eru sýndar á hátíðinni og eru tuttugu og ein mynd í aðalkeppni hátíðarinnar. Um 40. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hjúkrunarfræðingar gerðir að heiðursfélögum

FULLTRÚAÞING Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 9. og 10. maí sl. samþykkti einróma að gera þrjá hjúkrunarfræðinga að heiðursfélögum, þær Pálínu Sigurjónsdóttur, Bergljótu Líndal og Sigþrúði Ingimundardóttur. Á myndinni eru f.v. Elsa B. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 267 orð

Hollywood fulleinráð í kvikmyndaneyslu en ekki í kvikmyndagerð

VEGNA fréttar í Morgunblaðinu í gær um kvikmyndafræðinám við Háskóla Íslands vill Guðni Elísson, dósent við hugvísindadeild, taka fram að hann hefur aldrei verið andvígur því að íslenskir kvikmyndagerðarmenn beini augum að Hollywood enda sé það hvorki... Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Jákvæð áhrif á ýmsa áhættuþætti hjartaáfalls

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Júgíó á kaffihúsinu

Neskaupstaður | Unga kynslóðin tekur þátt í að móta kaffihúsamenninguna eins og aðrir. Þessir ungu drengir, Jón Björn Birkisson (t.h. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Kostar 7 til 9 milljarða að breyta fjölbýlum aldraðra í einbýli

ÁÆTLAÐ er að kosta muni á bilinu sjö til níu milljarða króna að breyta þeim 954 fjölbýlum aldraðra á hjúkrunarheimilum í einbýli og byggja ný. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björgvins G. Meira
12. maí 2005 | Erlendar fréttir | 209 orð

Kóraninn svívirtur?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Jalalabad. AP, AFP. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 1246 orð | 1 mynd

Kuldi í litlum þingflokki kallaði á breytingar

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fékk óvæntan liðsauka í gær í Gunnari Erni Örlygssyni, þingmanni Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi. Björn Jóhann Björnsson hitti Gunnar að máli í nýjum herbúðum og komst m.a. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Lagasetning ekki útilokuð

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra segir að samráð verði haft við sveitarfélög, aðra opinbera aðila og samtök sumarbústaðaeigenda um hvernig bregðast eigi við ef nýlegur dómur Hæstaréttar hafi þau áhrif að fólk muni í auknum mæli sækjast eftir að hafa... Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Landbótaáætlun

Landbúnaðarnefnd Húsavíkurbæjar hefur samþykkt landbótaáætlun en lagt er til að girt verði tvö hólf norðan og austan Húsavíkur. Neðra hólfið verði nýtt til beitar ásamt uppgræðslu. Efra hólfið verði friðað til uppgræðslu næstu 5 til 10 árin. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð

Landinn flykkist á hæsta tind landsins

ALLT stefnir í eftirminnilegt fjallgöngumet um hvítasunnuna því bókanir í ferðir á Hvannadalshnúk hjá Útivist og Íslenskum fjallaleiðsögumönnum, auk Ferðafélags Íslands eru með allra mesta móti. Meira
12. maí 2005 | Innlent - greinar | 2344 orð | 2 myndir

Landslag á leið í spennitreyju

Ferðalög eru hluti af veruleika okkar allra í samtímanum. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Lesbókin helguð listsköpun

LESBÓK Morgunblaðsins, sem fylgir blaðinu að jafnaði á laugardögum, kemur út í sérútgáfu í dag sem helguð er listsköpun Ólafs Elíassonar myndlistarmanns. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lögfesta verði skylda til að meta tölvuleiki

BREYTA á núverandi fyrirkomulagi á skoðun kvikmynda í veigamiklum atriðum skv. drögum að frumvarpi um eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum, sem unnið er að í menntamálaráðuneytinu. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Með veröldina í vasanum

Djúpivogur | Leikfélag Djúpavogs frumsýndi nýlega leikverkið Með veröldina í vasanum eftir Hallgrím Oddson. Þetta er þriðja verkið sem leikfélagið setur upp síðan það var stofnað árið 2002. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Mikil spurn eftir sérbýli

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is 1.000 nýjar íbúðir á Hlemmi Plús Vinna er að hefjast við rammaskipulag fyrir "Hlemm Plús" svæðið við Snorrabraut og Borgartún með allt að 1.000 nýjum íbúðum á komandi árum. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 595 orð

Miklar væntingar um að byggð verði álþynnuverksmiðja

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is MIKLAR væntingar standa til þess að álþynnuverksmiðja verði reist á Akureyri en fyrstu niðurstaðna er að vænta um mitt þetta ár. Meira
12. maí 2005 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Milljónir manna í nauðungarvinnu

Genf. AFP. | Áætlað er að rúmlega 12,3 milljónum manna hafi verið þröngvað til nauðungarvinnu í heiminum samkvæmt skýrslu sem Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) birti í gær. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Mótmæltu við þinghúsið

UNGT fólk úr ungliðahreyfingum flestra stjórnmálaflokka efndi til mótmælaaðgerða við Alþingishúsið síðdegis í gær. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Möguleikar flokka til að afla fjár verði ekki þrengdir

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að reglur um fjármálastarfsemi stjórnmálaflokka mættu ekki verða til þess að flokkar ættu enn erfiðara með en nú að afla sér fjár til starfsemi sinnar. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Neistinn 10 ára

Fjölskyldur hjartveikra barna fjölmenntu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í tilefni af 10 ára afmæli Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Nýtt verk Schlingensief frumflutt í Klink og Bank

FRUMFLUTNINGUR á verki hins þekkta þýska listamanns, kvikmyndagerðarmanns og leikstjóra Christoph Schlingensief verður í Klink og Bank á laugardaginn á opnunardegi Listahátíðar í Reykjavík. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar tekur þátt í þingi um loftslagsbreytingar

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur þegið boð um að vera á næstu þremur árum þátttakandi í Samráðsþingi um loftslagsbreytingar sem Jeffrey Sachs, sérstakur fulltrúi Kofis Annans framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, hefur skipulagt. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 315 orð

"Höfum mestar áhyggjur af réttarstöðu þessa fólks"

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is VIÐRÆÐUR hafa staðið yfir milli Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og Pósthússins, dreifingaraðila Fréttablaðsins, að undanförnu um kaup og kjör blaðbera. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð

"Sá hlær best sem síðast hlær"

FRUMVARP viðskiptaráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur, til nýrra samkeppnislaga var samþykkt á Alþingi í gærkvöld, með þrjátíu atkvæðum stjórnarliða gegn 26 atkvæðum stjórnarandstæðinga og Kristins H. Gunnarssonar, þingmanns Framsóknarflokks. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

"Styrkir ríkisstjórnina"

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is GUNNAR Örlygsson lýsti því yfir á þingfundi um ellefuleytið í gærkvöld að hann hefði sagt sig úr þingflokki Frjálslynda flokksins og gengið til liðs við þingflokk sjálfstæðismanna. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Rarik kaupir Hitaveitu Blönduóss

Blönduós | Undirritaður hefur verið samningur milli fulltrúa Blönduóssbæjar og Rafmagnsveitna ríkisins um kaup Rafmagnsveitnanna á eignum Hitaveitu Blönduóss. Í samningnum kemur m.a. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Ríkið setti fram sáttatillögu um dvalarleyfi

ÍSLENSKA ríkið bauð fram sátt í máli Ramins og Jönu Sana en þau höfðuðu mál gegn ríkinu og kröfðust þess að staða þeirra sem flóttamenn yrði viðurkennd. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Rúmum 20 milljónum úthlutað til menningarverkefna

Austurland | Í gær úthlutaði Menningarráð Austurlands 20,6 milljónum króna til menningarstarfs á Austurlandi. Er þetta í fimmta sinn sem úthlutað er styrkjum skv. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð

Samið við Heimamenn | Bæjarráð Borgarbyggðar hefur samþykkt að ganga frá...

Samið við Heimamenn | Bæjarráð Borgarbyggðar hefur samþykkt að ganga frá samningum við Heimamenn ehf. um umsjón og framkvæmd atvinnuvegasýningar í Borgarnesi 21. maí næstkomandi, Borgfirðingahátíðar 10. til 12. júní og Sauðamessu í haust. Meira
12. maí 2005 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Sígildur simpansi

Eitt af þrem málverkum eftir simpansann Congo frá árinu 1957 sem verða til sölu á uppboði í London í júní. Congo var eitt sinn nefndur "Cezanne apanna". Gagnrýnendur skilgreindu á sínum tíma verkin sem abstrakt... Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Skítadreifing | Talsverðrar óánægju hefur orðið vart meðal margra íbúa...

Skítadreifing | Talsverðrar óánægju hefur orðið vart meðal margra íbúa Hólmavíkur með að skít hafi verið dreift á tjaldvæðið á Hólmavík síðustu daga, en megna skítafýlu leggur þar um kring. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Skuldabréf fyrir 83 milljarða

FÆRRI komust að en vildu í skuldabréfaútboði Kaupþings banka sem lauk í gær. Alls seldi fyrirtækið eigin skuldabréf á alþjóðlegum markaði fyrir 1 milljarð evra sem jafngildir rúmum 83 milljörðum króna. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Slysið við Kárahnjúka litið alvarlegum augum

"ÞETTA er mjög alvarlegt mál. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Slökkviliðið verði undir íslenskri stjórn

Keflavíkurflugvöllur | Ársfundur Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykkti á ársfundi sínum harðorð mótmæli vegna þeirra aðferða sem starfsmannahald varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli hefur beitt við uppsagnir slökkviliðsmanna. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Snjóflóðahætta í Hvannadalshnúk

MIKIL snjóflóðahætta var við Hvannadalshnúk á þriðjudag þegar fjallaleiðsögumennirnir Einar Rúnar Sigurðsson og Jökull Bergmann voru þar á ferð með hóp fólks. Var engin áhætta tekin og því hópnum snúið við á stundinni. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Stækkun á hóteli | Fosshótel á Reyðarfirði hyggst stækka hótelbygginguna...

Stækkun á hóteli | Fosshótel á Reyðarfirði hyggst stækka hótelbygginguna um 30 herbergi með nýrri tveggja hæða byggingu til vesturs frá núverandi byggingu. Í framtíðinni er gert ráð fyrir að auka megi við hótelið um 30 herbergi þar til viðbótar. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 341 orð

Sænskt barnahús fyrsta sinnar tegundar í Evrópu utan Íslands

BARNAHÚS að íslenskri fyrirmynd verður opnað í Lynkoping í Svíþjóð 26. september og er það fyrsta barnahúsið sem opnað er í Evrópu utan Íslands. Þetta var upplýst á ráðherrafundi á vettvangi Eystrasaltsráðsins í Ósló nú í vikunni. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Tafir við sjúkrahús | Framkvæmdir við stækkun og endurbygginu...

Tafir við sjúkrahús | Framkvæmdir við stækkun og endurbygginu Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað tefjast í það minnsta fram á sumar. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Tóbaksdós á þingi

Á ónefndum stað í þinghúsinu er stundum geymt tóbakshorn sem þingmenn geta laumast í þegar mikið liggur við. Steingrími J. Sigfússyni varð á að hafa með sér hornið. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

Tveir teknir á 184 kílómetra hraða

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði mann sem ók á 184 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi í gærkvöld. Hámarkshraði þar er 90 km/klst og maðurinn ók því 94 km of hratt. Maðurinn verður sennilega sviptur ökuleyfi um tíma og á yfir höfði sér háa fjársekt. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Vatnstankar fá nýtt og listrænna hlutverk

VATNSTANKARNIR við Stýrimannaskólann hafa fengið nýtt hlutverk en þar opnar Finnbogi Pétursson sýningu á laugardag. Finnbogi segist vinna með eld, súrefni, vatn og jörð, en sýningin er í tveimur vatnstönkum. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 201 orð

Veitingar í Viðey um helgina

VIÐEYJARSTOFA verður opin um hvítasunnuhelgina og mun Múlakaffi sjá um veitingasölu samkvæmt samkomulagi við Árbæjarsafn og verða ferðir frá Miðbakka og Sundahöfn. Enn hafa þó ekki tekist samningar um varanlegan veitingarekstur í eyjunni. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 1170 orð | 1 mynd

Veitt dvalarleyfi í 2½ ár til viðbótar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÚTLENDINGASTOFNUN hefur veitt Ramin og Jönu Sana, sem var neitað um hæli hér á landi sem flóttamenn árið 2003, dvalarleyfi í 2½ ár. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 409 orð

Vildi að frumvarpið kæmist á dagskrá

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÁGÚST Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er ósáttur við að frumvarp hans um afnám fyrningarfrests vegna kynferðisbrota gegn börnum, skyldi ekki hafa verið tekið til umræðu á síðasta starfsdegi Alþingis í vor. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð

Vilja meiri vegaframkvæmdir í Reykjavík

"VIÐ ætlum að beita okkur fyrir því að sparað verði á öðrum sviðum svo hægt sé að framkvæma meira í vegamálum á höfuðborgarsvæðinu," segir Guðlaugur Þór Þórðarson en hann hefur ásamt öðrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins Sigurði Kára... Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Yngstu Kópavogsbúarnir sungu í kór á afmælisdaginn

KÓPAVOGUR fékk skemmtilega afmælisgjöf frá yngstu bæjarbúunum í gær þegar vel á annað þúsund barna frá 16 leikskólum gekk í skrúðgöngu inn í Smáralind og yfir í Vetrargarðinn. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 824 orð | 1 mynd

Þarf ekki að kvíða verkefnaskorti

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Keflavík | "Ég sé fram á að hafa nóg fyrir stafni þó ég sé hættur að vinna," sagði Eyjólfur Eysteinsson í samtali við blaðamann, en hann lét af störfum sem verslunarstjóri hjá Vínbúð ÁTVR í Keflavík í maíbyrjun. Meira
12. maí 2005 | Erlendar fréttir | 215 orð

Þingmenn hylltu Blair ákaft

London. AP, AFP. | Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, var ákaft fagnað og þykir hafa bætt verulega stöðu sína í Verkamannaflokknum í gær er þingflokkurinn kom saman í fyrsta sinn eftir kosningarnar. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Þór skákmeistari | Þór Valtýsson frá Akureyri sigraði í opnum flokki á...

Þór skákmeistari | Þór Valtýsson frá Akureyri sigraði í opnum flokki á Skákþingi Norðlendinga 2005 sem fram fór á Siglufirði um síðustu helgi. Meira
12. maí 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Össur stóð sig best, að mati JCI

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, stóð sig best í eldhúsdagsumræðum á Alþingi á þriðjudagskvöld, að mati félaga í JCI sem fylgdust með umræðum á þingpöllunum. Meira

Ritstjórnargreinar

12. maí 2005 | Staksteinar | 335 orð | 1 mynd

Hræðslan við þéttingu byggðar

Hansína Björgvinsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, setur fram athyglisverð sjónarmið um skipulagsmál í viðtali við Morgunblaðið í gær. Hansína segir m.a.: "... Meira
12. maí 2005 | Leiðarar | 536 orð

Lesbókin og myndlist samtímans

Á sjötíu ára afmæli Búnaðarbanka Íslands fyrir fimm árum, birtist í Lesbók Morgunblaðsins umfjöllun um listaverkaeign bankans og kom þá fram að um væri að ræða hátt á áttunda hundrað verka, sem vissulega er myndarlegt safn íslenskrar myndlistar. Meira
12. maí 2005 | Leiðarar | 423 orð

Sameiginleg ábyrgð foreldra

Lengi vel var það óskrifuð regla að mæður fengju alla jafna forræði yfir börnum við skilnað eða sambúðarslit. Meira

Menning

12. maí 2005 | Myndlist | 278 orð

Brugðist við framandi menningu og umhverfi

SAMSÝNINGIN Skyndikynni (á ensku Brief Encounter) er samsýning í flokki svokallaðra Þaksýninga, en þær hafa áður verið haldnar í New York og London. Hugmyndin er að fá listamenn til að sýna í kvöldbirtunni í eftirminnilegu umhverfi. Meira
12. maí 2005 | Myndlist | 699 orð | 3 myndir

Fjölbreytt en vekur upp spurningar

Til 29. maí. Kjarvalsstaðir eru opnir alla daga frá kl. 10-17. Meira
12. maí 2005 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Forsala á Revenge of the Sith

FORSALA á Star Wars Episode III: Revenge of the Sith hófst í gær samtímis í sex kvikmyndahúsum um land allt. Myndin verður frumsýnd 20. maí. Meira
12. maí 2005 | Tónlist | 1415 orð | 1 mynd

Hamingjusöm hljómsveit

Trausti Laufdal Aðalsteinsson og Óskar Þór Arngrímsson úr Lokbrá upplýsa Ingu Rún Sigurðardóttur um hvernig ung rokksveit í Reykjavík starfar og segja frá hvernig her hljóðbylgnanna myndaðist. Meira
12. maí 2005 | Fjölmiðlar | 276 orð | 1 mynd

Í viðjum raunveruleikasjónvarps

Frómt frá sagt þarf maður að flytja á eyðieyju til þess að koma sér undan holskeflu raunveruleikasjónvarpsins. Meira
12. maí 2005 | Fólk í fréttum | 1563 orð | 4 myndir

Mekka kvikmyndalistarinnar

Heilagasta trúarhátíð þeirra sem tilbiðja kvikmyndalistina hófst í gær með tilheyrandi helgiathöfnum í Cannes í Frakklandi; sýningu á opnunarmyndinni, kynningu á dómnefnd og almennu fjölmiðlafári og stjörnufans. Meira
12. maí 2005 | Fjölmiðlar | 58 orð | 1 mynd

Mergjað mafíudrama

LEITUN er að lofaðri framhaldsþáttum en þeim sem fjalla um Soprano- fjölskylduna frá New Jersey. Þættirnir þykja feikivel skrifaðir, einhverskonar platínusápa, enda framleiddir af HBO, þar sem merkið tryggir gæðin. Meira
12. maí 2005 | Tónlist | 313 orð | 1 mynd

Ný plata og nýtt ferðalag

Hljómsveitin Rolling Stones tilkynnti í fyrradag að hún myndi halda í nýja tónleikaferð um heiminn í haust og verða fyrstu tónleikarnir í Bandaríkjunum í ágúst. Meira
12. maí 2005 | Tónlist | 838 orð | 4 myndir

"Þér eruð salt jarðar"

KIRKJULISTAHÁTÍÐ verður haldin í 10. skipti dagana 20.-28. ágúst 2005 og hefst á menningarnæturdegi í Reykjavík. Meira
12. maí 2005 | Tónlist | 182 orð | 1 mynd

"Þykir mjög vænt um að taka við þessari nafnbót"

KRISTINN Sigmundsson söngvari var í gær útnefndur heiðurslistamaður Kópavogs árið 2005. Meira
12. maí 2005 | Tónlist | 547 orð | 1 mynd

Rokk og ról

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Leiðtogi bandarísku neðanjarðarrokksveitarinnar Brian Jonestown Massacre, Anton Newcombe, er staddur hérlendis um þessar mundir. Meira
12. maí 2005 | Leiklist | 38 orð | 1 mynd

Söngleikur um Billy Elliot

Lundúnir | Söngleikurinn Billy Elliot verður frumsýndur í Victoria Palace-leikhúsinu í Lundúnum í kvöld en hann er byggður á samnefndri kvikmynd sem naut mikillar hylli fyrir fáeinum misserum. Leikarinn James Lomas sést hér í hlutverki sínu í... Meira
12. maí 2005 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Vefur Listahátíðar opnaður

ÞÓRUNN Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, opnaði í gær vef um samtímamyndlist á slóðinni www.timirymi.is. Meira

Umræðan

12. maí 2005 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Ágúst Ólaf til varaformanns

Aðalheiður Franzdóttir fjallar um kjör varaformanns Samfylkingarinnar: "Ég hvet samfylkingarfólk til að styðja Ágúst Ólaf, hann er rétti maðurinn í starfið." Meira
12. maí 2005 | Aðsent efni | 537 orð | 2 myndir

Glæsilegar verðlaunatillögur

Hlynur Hallsson fjallar um verðlaunatillögur Akureyrar í öndvegi: "Þegar svona góðar tillögur hafa verið hnýttar saman er hægt að fara að vinna eftir nýju skipulagi miðbæjarins í stað þess skipulagsleysis sem að undanförnu hefur ríkt á Akureyri." Meira
12. maí 2005 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Níu krónur fyrir hverja eina

Árni Gunnarsson skrifar um nýja starfsendurhæfingarstöð og lífsgæði fólks: "Það eru ekki ýkjur að fullyrða, að fjölgun einstaklinga á örorkubótum megi að hluta rekja til þess hve endurhæfingarkostir eru fáir og rýrir." Meira
12. maí 2005 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Sterk sýn á jafnrétti, framkvæmd sem hefur skilað árangri

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Ingibjörgu Sólrúnu er treystandi til að breyta landslagi íslenskra stjórnmála. Nýtum atkvæðisrétt okkar, Samfylkingarfólk." Meira
12. maí 2005 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Teknir í bólinu

Sigurður Kári Kristjánsson fjallar um íslensk lög og Evrópusambandið: "... þessu tímabili samþykkti Evrópusambandið alls 38.936 gerðir, þ.e. tilskipanir, reglugerðir og ákvarðanir. Á sama tímabili voru 2.527 þeirra teknar inn í EES-samninginn, eða um 6,5% af heildarfjölda gerðanna..." Meira
12. maí 2005 | Velvakandi | 515 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Misheppnaðar myndasögur FYRIR nokkru var myndasögum Moggans breytt. Ég veit ekki hver átti hugmyndina að því, en t.d. dýraglensi var hent út, sem var frábær sería og Ferdinand. Hann var þó settur inn aftur eftir mótmæli. Meira

Minningargreinar

12. maí 2005 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

GEORG HEIÐAR EYJÓLFSSON

Georg Heiðar Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1954. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Aðalheiður Guðmundsdóttir, f. 24.5. 1932 og Eyjólfur Georg Guðbrandsson, f. 27.2. 1924, d 24.6. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2005 | Minningargreinar | 3055 orð | 1 mynd

HEIÐAR ALBERTSSON

Heiðar Albertsson fæddist í Skrúð í Skerjafirði 4. mars 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Albert Gunnlaugsson frá Móafelli í Fljótum, f. 27.12. 1897, d. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2005 | Minningargreinar | 1917 orð | 1 mynd

HELGI HERMANNSSON

Helgi Hermannsson fæddist í Keflavík 24 janúar 1953. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hermann Helgason, verkstjóri frá Keflavík, f. 11.7. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2005 | Minningargreinar | 1573 orð | 1 mynd

LOVÍSA RUT BJARGMUNDSDÓTTIR

Lovísa Rut Bjargmundsdóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1985. Hún lést af slysförum 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sólveig Guðlaugsdóttir, f. 5. desember 1953, og Bjargmundur Grímsson, f. 10. apríl 1950. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2005 | Minningargreinar | 3506 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1925. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 3. maí síðastliðinn. Faðir hans var Jón Sigurðsson raffræðingur, f. 22. febr. 1884, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2005 | Minningargreinar | 2509 orð | 2 myndir

Sveinn Benediktsson útgerðarmaður

Í DAG er öld liðin frá fæðingu móðurbróður míns Sveins Benediktssonar útgerðarmanns. Það er margt sem knýr á mig að minnast hans nú. Við Benedikt sonur hans erum jafnaldra. Einungis 24 dagar skilja á milli okkar og við höfum alltaf verið nánir. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2005 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

VAGNBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR

Vagnbjörg Jóhannsdóttir fæddist í Vopnafirði 1. september 1925. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Magnúsdóttir, f. í Nýjabæ á Strönd 14.5. 1903, d. 21.12. 1978 og Jóhann Þorkelsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. maí 2005 | Sjávarútvegur | 122 orð | 1 mynd

Á annan tíma að berjast við stórlúðuna

Hann Baldur Hjörleifsson á Sunnufelli HF 58 setti í væna stórlúðu er hann var að handfæraveiðum út af Deild síðastliðinn þriðjudag. Meira
12. maí 2005 | Sjávarútvegur | 409 orð

Ástrali hlýtur viðurkenningu fyrir veiðarfæri

Náttúruverndarsamtökin World Wildlife Fund hafa veitt Ástralanum Steve Beverly sérstaka viðurkenningu fyrir hönnun á veiðarfæri, sem dregur úr meðafla af skjaldbökum og eykur afla af þeim tegundum sem sótt er í. Meira

Daglegt líf

12. maí 2005 | Daglegt líf | 193 orð

Áfengi og kynhvöt

ÁFENGI hefur löngum verið talið hafa mikil áhrif á samskipti kynjanna, hömlur geta minnkað og kynhvöt aukist. Á vefnum forskning.no er haft eftir vísindatímaritinu Nature að hugsunin um áfengi geti jafnvel haft sömu áhrif. Meira
12. maí 2005 | Neytendur | 249 orð | 1 mynd

Bónus oftast með lægsta verðið

Mjög mikill munur var á hæsta og lægsta verði nær allra vörutegunda í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í tólf verslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Meira
12. maí 2005 | Neytendur | 693 orð | 1 mynd

Grillmatur á tilboði um helgina

Krónan Gildir 11. maí-17. maí verð nú verð áður mælie. verð Maísstönglar, ferskir 229 349 114 kr. stk. Krónuís, jarðarberja 1 ltr 99 179 99 kr. ltr Krónu brauð, stórt og gróft 99 129 128 kr. kg Krónu hrásalat 99 159 99 kr. stk. Meira
12. maí 2005 | Neytendur | 162 orð

Hálft kíló af grænmeti og ávöxtum á dag

Á VEF Lýðheilsustöðvar www.lydheilsustod.is er að finna ýmsar ráðleggingar um hollt mataræði. Þar kemur m.a. fram að æskilegt sé fyrir fullorðið fólk að borða: * 500 grömm af grænmeti, ávöxtum og safa á dag fyrir fullorðna, þar af a.m.k. Meira
12. maí 2005 | Neytendur | 480 orð | 2 myndir

Mánudagsþrennan er ýsa, kartöflur og rúgbrauð

Dagur B. Eggertsson segist borða allan mat þótt hann gleðjist mest þegar fiskur eða mexíkóskur matur er á borðum. Meira
12. maí 2005 | Neytendur | 197 orð | 4 myndir

NÝTT

Ís ársins Kjörís ehf. hefur hafið framleiðslu á Ís ársins 2005. Bragðtegund ársins er vanilluís með karamellum og kexkúlum. Meira
12. maí 2005 | Neytendur | 245 orð | 2 myndir

Skrýtin súpa og skemmtileg í framreiðslu

Í síðustu viku hittust starfsfélagar og brugðu sér í heita pottinn eftir vinnu. Áður gæddi fólkið sér á skemmtilegri súpu og brauði. Alls ekki flókin eldamennska sagði sú sem á heiðurinn að súpunni sem Daglegt líf fékk uppskrift að. Meira
12. maí 2005 | Daglegt líf | 464 orð | 3 myndir

Ungur nemur, gamall temur

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ólíkt því sem margur heldur þá hafa unglingar mjög gaman af samvistum við eldra fólk. Meira
12. maí 2005 | Neytendur | 364 orð | 1 mynd

Þurfa að vera CE-merktir og rétt tengdir við gaskútinn

TIL að njóta þess að sitja úti á svölum vorkvöldum hafa margir keypt sér gaslampa til að halda á sér hita úti á verönd eða palli. En það er aldrei of varlega farið með gastæki og er það einnig svo með þessa lampa. Meira

Fastir þættir

12. maí 2005 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Með vor í sinni og söng í hjarta fagnar Þuríður Baxter...

60 ÁRA afmæli . Með vor í sinni og söng í hjarta fagnar Þuríður Baxter, söngkona og skrifstofustjóri hjá STEF, 60 ára afmæli sínu í dag, 12.... Meira
12. maí 2005 | Í dag | 85 orð

Aukasýning í Austurbæ

Föstudaginn 13. maí verður aukasýning í Austurbæ á gamanleikritinu Vodkakúrinn eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur í leikstjórn Gunnars Inga Gunnsteinssonar. Meira
12. maí 2005 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli. Sigurður Björgvinsson, vélfræðingur, Skarði, Gnúpverja- og Skeiðahreppi, verður sextugur 12. maí. Sigurður tekur á móti vinum og velunnurum á heimili sínu í Skarði laugardaginn 25. júní næstkomandi. Meira
12. maí 2005 | Fastir þættir | 213 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Góð slemma. Meira
12. maí 2005 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Frumsamin lög, kraftur og melódía

Útskriftartónleikar Steinars Sigurðarsonar af jazz- og rokkbraut FÍH verða í kvöld kl. 20 í tónleikasal FÍH í Rauðagerði 27. Á efnisskránni eru lög eftir hann sjálfan ásamt lögum eftir Wayne Shorter, Joshua Redman og Chris Speed svo eitthvað sé nefnt. Meira
12. maí 2005 | Í dag | 554 orð | 1 mynd

Fölsuð lyf geta valdið dauða

Ásta Möller er fædd í Reykjavík. Stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1976. Hún er með B.Sc.-próf í hjúkrunarfræði og stundar meistaranám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Ásta hefur verið stundakennari við HÍ og HA frá 1981. Meira
12. maí 2005 | Í dag | 25 orð

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér...

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. (Róm. 15, 15, 13) Meira
12. maí 2005 | Viðhorf | 824 orð | 1 mynd

Í þágu friðar

En Trimble ákvað að semja, hann vissi sem var að án samninga er fælu í sér sáttargjörð við öfl sem hann og fleiri höfðu ímugust á (þ.e.a.s. IRA) yrði ekki bundinn endi á átökin á N-Írlandi [...] Meira
12. maí 2005 | Í dag | 94 orð

Ritröð

Fræðarinn I eftir Klemens frá Alexandríu í röð Lærdómsrita Bókmenntafélagsins er kominn út. Fræðarinn er annað ritið eftir Klemens frá Alexandríu í ritröðinni, hið fyrra er Hjálpræði efnamanns er kom út árið 2002. Meira
12. maí 2005 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Dd7 5. f4 Re7 6. Bd3 b6 7. Rf3 Ba6 8. Bxa6 Rxa6 9. Dd3 Bxc3+ 10. bxc3 Da4 11. 0-0 c5 12. Be3 Hc8 13. Hf2 h5 14. Rg5 Rf5 15. He1 cxd4 16. Bxd4 Rb8 17. Hff1 Hc4 18. Dh3 Hh6 19. Rf3 Dxc2 20. Hf2 Da4 21. Rd2 Hc7 22. Meira
12. maí 2005 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Örfok eftir Eyvind P. Eiríksson er nýjasta skáldsaga höfundar en hann hefur samið hátt á þriðja tug skáldverka. Meira
12. maí 2005 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Sumarstarf hefst í Safnahúsi Borgarfjarðar

Á morgun, föstudaginn 13. maí, hefst sumarstarf Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi. Sýningin sem hefur yfirskriftina "Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1946-1986 - Í nærmynd Safnahúss". Meira
12. maí 2005 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Sýning í Galleri Nordlys

Málverk Ingimars Waage eru til sýnis í Galleri Nordlys í Kaupmannahöfn í Danmörku. Hann sýnir þar 10 landlagsmálverk. Sýningin stendur til 21. maí nk. Galleri Nordlys var opnað sl. Meira
12. maí 2005 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Stærð heimsins er afstæð. Ýmist er heimurinn lítill og fer minnkandi, eða stór - og fer jafnvel stækkandi. Nú er stundum talað um að heimurinn sé að verða svo lítill þegar talið berst að fjarskiptum, tölvum, Netinu og farsímum. Meira

Íþróttir

12. maí 2005 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

* ALBERT Ingason skoraði tvö marka Fylkis sem vann 2. deildarlið...

* ALBERT Ingason skoraði tvö marka Fylkis sem vann 2. deildarlið Stjörnunnar, 3:1, í æfingaleik á Fylkisvelli í fyrrakvöld. Hrafnkell Helgason skoraði þriðja mark Árbæjarliðsins. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Arnar hættur hjá FH-ingum

ARNAR Pétursson handknattleiksmaður, sem leikið hefur með FH-ingum undanfarin þrjú ár, verður ekki með Hafnarfjarðarliðinu á næstu leiktíð en samningur Arnars við FH rann út eftir tímabilið. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 109 orð

Björgólfur mætir í slaginn

BJÖRGÓLFUR Takefusa, framherji Fylkismanna í knattspyrnu, er væntanlegur til landsins á morgun frá Bandaríkjunum og hann verður því með Árbæjarliðinu þegar það tekur á móti KR-ingum í Landsbankadeildinni í lokaleik 1. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 88 orð

Bojovic næsti þjálfari Hauka?

PREDRAG Bojovic mun að öllum líkindum verða næsti þjálfari úrvalsdeildarliðs Hauka í körfuknattleik. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 228 orð

Breytingar á reglum um þjófstart

STJÓRN Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins (IAAF) ákvað á dögunum að leggja til á þingi sambandsins, sem haldið verður í sumar, að reglum um þjófstart í spretthlaupum verði breytt þannig að hlaupari sem bregður of fljótt við í keppni falli samstundis úr... Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Dwyane Wade fór á kostum

MIAMI Heat heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni. Í fyrrinótt komu leikmenn Washington Wizard í heimsókn og Miami sigraði 108:102 og hefur liðið ekki tapað leik í úrslitakeppninni. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

* EINAR Örn Jónsson skoraði tvö mörk fyrir Wallau-Massenheim gegn Kiel í...

* EINAR Örn Jónsson skoraði tvö mörk fyrir Wallau-Massenheim gegn Kiel í gær en Kiel hafði betur, 42:30, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. * LOGI Geirsson skoraði þrjú mörk fyrir Lemgo sem sigraði Düsseldorf 35:30. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Everton kjöldregið á Highbury

LEIKMENN Arsenal fóru á kostum gegn Everton í gær í ensku úrvalsdeildinni og kjöldrógu gestina í 7:0 sigri sínum. Arsenal er með 83 stig fyrir lokaumferðina, 9 stigum á eftir Chelsea, en Manchester United er í því þriðja með 74 stig. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 169 orð

ÍBV fær fimmta Englendinginn

EYJAMENN hafa fengið fimmta enska knattspyrnumanninn í sínar raðir fyrir komandi tímabil í knattspyrnunni. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Jones og Montgomery keppa ekki í Evrópu

BANDARÍSKA spretthlaupsparinu Marion Jones og Tim Montgomery verður ekki boðið að keppa á frjálsíþróttamótum í Evrópu í sumar vegna meintra tengsla þeirra við lyfjafyrirtækið Bay Area Laboratory Cooperative, BALCO. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Jón Arnór og félagar jöfnuðu

JÓN Arnór Stefánsson og félagar hans hjá rússneska liðinu Dinamo St. Petersburg sigraði Khimky, 83:81, á heimavelli í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum rússnesku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í gær. Þar með standa liðin jöfn að vígi. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 168 orð | 2 myndir

Kristinn til Elverum - Sigurður að spá

KRISTINN Björgúlfsson, handknattleiksmaður úr Gróttu/KR, fer til æfinga hjá norska félaginu Elverum hinn 26. maí. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 133 orð

Leikið í Digranesi um sæti á EM

Á MORGUN hefst í Digranesi forkeppni Evrópumeistaramóts hjá 17 ára landsliðum kvenna. Liðin sem taka þátt eru Ísland, Rússland, Litháen og Búlgaría. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 273 orð

Olga úr leik fram í ágúst

OLGA Færseth, markahæsta knattspyrnukona landsins fyrr og síðar, er með slitið liðband í hné og leikur ekkert með ÍBV fyrr en í fyrsta lagi í byrjun ágúst. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

"Brotið hefði verðskuldað fangelsisdóm"

MEINT brot Hannesar Þ. Sigurðssonar, sóknarmanns Viking Stavanger, á Frode Kippe, varnarmanni Lilleström, í leik liðanna í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er enn í umræðunni í norskum fjölmiðlum. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

"Óþarfi að vorkenna okkur ÍR-ingum"

"ÞAÐ er vissulega óheppilegt að svona margir af okkar leikmönnum skuli fara úr landi á sama tíma en það hefur engin áhrif á okkar störf eða hina öflugu starfsemi í félaginu," sagði Júlíus Jónasson, sem hefur þjálfað handknattleikslið ÍR... Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 90 orð

Serbi til liðs við Víking

VÍKINGAR úr Reykjavík, sem féllu úr úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrra, hafa fengið serbneskan leikmann til liðs við sig fyrir baráttuna í 1. deildinni í sumar. Hann heitir Milos Glogovac og er 24 ára varnarmaður. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

Tite og Roland í Stjörnuna

TITE Kalandadze, hin magnaða stórskytta ÍBV-liðsins í handknattleik, og landsliðsmarkvörðurinn Roland Valur Eradze, einnig úr ÍBV, leika með Stjörnunni í Garðabæ á næstu leiktíð. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 205 orð

Uppselt í Árósum á klukkustund

GRÍÐARLEGUR áhugi er í Árósum á viðureign Århus GF og Kolding um danska meistaratitilinn í handknattleik karla og er uppselt á tvo fyrstu leiki liðanna. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 267 orð

úrslit

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Arsenal - Everton 7:0 Robin Van Persie 8., Robert Pires 11.,50., Patrick Veira 39., Edu 70., Dennis Bergkamp 75., Mathieu Flamini 85. - 38,073. Staðan: Chelsea 37297171:1494 Arsenal 37258486:3483 Man. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 141 orð

Veigar Páll með fjögur fyrir Stabæk

VEIGAR Páll Gunnarsson var á skotskónum með Stabæk í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Veigar Páll skoraði fjögur mörk fyrir sína menn þegar þeir burstuðu Fossum, topplið 3. deildarinnar, á útivelli, 7:0. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 172 orð

Viggó velur Færeyjafara

VIGGÓ Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur valið landsliðshópinn sem hann fer með til Færeyja um aðra helgi. Þar verða leiknir tveir leikir, laugardaginn 21. maí og sunnudaginn 22. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 131 orð

Þrjár bandarískar til Breiðabliks

ÞRJÁR bandarískar knattspyrnukonur eru á leiðinni til Breiðabliks og spila með Kópavogsliðinu á Íslandsmótinu í sumar. Meira
12. maí 2005 | Íþróttir | 287 orð

Örn verður ekki með í Andorra

ÖRN Arnarson varð að draga sig úr íslenska landsliðinu í sundi sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum sem fram fara í Andorra um næstu mánaðamót. "Örn fékk lungnabólgu fyrir nokkru og var lengi að jafna sig á henni. Meira

Viðskiptablað

12. maí 2005 | Viðskiptablað | 833 orð | 1 mynd

Afmælishátíð Opinna kerfa

Opin kerfi eru tuttugu ára í dag. Árni Matthíasson ræddi við Agnar Má Jónsson, forstjóra fyrirtækisins, af þessu tilefni. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 188 orð

Aldrei fleiri gjaldþrot á Englandi

FJÖLDI einstaklinga sem hafa verið lýstir gjaldþrota hefur aldrei verið meiri í Englandi og Wales en á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 412 orð | 1 mynd

Anza hýsir kerfin fyrir Calidri

CALIDRIS hefur gert samning við íslenska hýsingarfyrirtækið ANZA um hýsingu og rekstur á hugbúnaðarkerfum, auk þess sem ANZA rekur þjónustuborð fyrir kerfin. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Auður er fitandi

AUKAKÍLÓIN hrannast hraðar upp hjá þeim ríku en þeim fáttæku, samkvæmt nýrri bandarískri offiturannsókn sem greint er frá á fréttavef BBC . Í rannsókninni voru tekjur bornar saman við mittismál. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 2174 orð | 5 myndir

Áhuginn fyrir hendi en dugar ekki til

Staða og framtíð nýsköpunar og frumkvöðlastarfs hér á landi var umfjöllunarefni hringborðsumræðna þar sem fjórir einstaklingar, sem allir tengjast þessum málum, skiptust á skoðunum. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Baráttan í algleymingi

FORMANNSKJÖR í Heimsviðskiptastofnuninni, WTO, stendur nú yfir og stendur baráttan um hnossið á milli tveggja frambjóðenda, þeirra Pascal Lamy frá Frakklandi og Carlos Perez del Castillo frá Úrúgvæ. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 988 orð | 2 myndir

Calidris á flugi um allan heim

Hugbúnaður frá íslenska fyrirtækinu Calidris leitar uppi villur í bókunarkerfum flugfélaga. Búnaðurinn hefur þegar sannað gildi sitt og er enn eitt dæmið um vel heppnaða útrás íslensks hugvits. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Ekkert vandamál á morgnana

"Í OKKAR fyrirtæki eru ákveðnar reglur um hvernig menn skuli vera til fara, þar sem meginreglan er sú að þeir sem eru í framlínu bankans skuli vera snyrtilega klæddir og klæðist helst ekki gallabuxum eða íþróttafötum í vinnunni," segir Ólafur... Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 219 orð

Frumkvöðlafræðslan í samstarf við JCI

FRUMKVÖÐLAFRÆÐSLAN og JCI Ísland hafa tekið upp samstarf við að kynna Nýsköpun 2005 og Samkeppni JCI um bestu viðskiptaáætlunina. Þetta var ákveðið í tengslum við heimsókn heimsforseta JCI, Kevin Cullinane, hingað til lands fyrir nokkru. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 390 orð | 1 mynd

Frumkvöðlastarfsemi með þeirri mestu í heiminum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FRUMKVÖÐLASTARFSEMI hér á landi er með þeirri mestu sem gerist í hátekjulöndunum í heiminum. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 397 orð | 1 mynd

Föt fyrir hvern dag vikunnar

"Hann fer stækkandi sá hópur karlmanna á Íslandi, sem kann að meta vandaðan fatnað og njóta þess að klæðast vel í leik og starfi. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 527 orð | 2 myndir

Fötin skapa bankamanninn

Jakkaföt, skyrta og bindi eru óopinber einkennisklæði starfsmanna banka og fjármálafyrirtækja. Hersingin virðist einsleit á stundum en Helgi Mar Árnason velti því fyrir sér hvort svigrúm væri innan bankamannatískunnar. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

GM tryggði Fiat hagnað

ÍTALSKA bílafyrirtækið Fiat hefur skilað hagnaði að nýju, eins og það hafði spáð í febrúar, vegna greiðslu að andvirði milljarðs dollara, sem samsvarar tæpum 65 milljörðum króna, frá bandaríska bílafyrirtækinu General Motors (GM). Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Google skoðar Kína

NETFYRIRTÆKIÐ Google hefur keypt vefsetur og starfsleyfi í Kína. Segja heimildir að fyrirtækið hafi þegar ráðið starfsfólk í landinu og er gert ráð fyrir að það opni skrifstofu þar á næsta ári, væntanlega í Shanghai. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 571 orð | 1 mynd

Góður í gegn

Sveinbjörn Indriðason er 33 ára framkvæmdastjóri fjármálasviðs FL Group. Steingerður Ólafsdóttir bregður upp svipmynd af úrræðagóðum fjölskyldumanni sem er kallaður Svenni. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 165 orð

Heimilin skulda bönkunum 369 milljarða króna

ÚTLÁN innlánsstofnana til heimilanna í landinu námu alls um 369 milljörðum króna í lok marsmánaðar, að því er fram kemur í hálf fimm fréttum KB banka. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Hinir ótrúlegu reynast Pixar vel

Tölvuteiknimyndin Hinir ótrúlegu, eða The Incredibles eins og hún heitir á frummálinu, hefur reynst bandaríska teiknimyndafyrirtækinu Pixar vel. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 115 orð

Húsnæðisverð hreyfist ekki í Bretlandi

HÚSNÆÐISMARKAÐUR í Bretlandi virðist hafa náð jafnvægi en húsnæðisverð er óbreytt síðan í janúar, samkvæmt skýrslu frá Halifax bankanum, stærsta lánardrottins á þessum markaði í Bretlandi, sem segir frá í breskum fjölmiðlum. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 214 orð | 4 myndir

innlent

12. maí | Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík heldur morgunverðarfund kl. 8.00 þar sem kynntar verða niðurstöður rannsóknar Global Entrpreneurship Monitor (GEM) fyrir Ísland. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 290 orð | 2 myndir

Ísland hækkar um eitt sæti

ÍSLAND er í fjórða sæti á lista yfir samkeppnishæfustu þjóðir heims samkvæmt könnun IMD-viðskiptaháskólans í Sviss sem unnin hefur verið árlega frá 1989. Ísland var í fimmta sæti í fyrra og hækkar því um eitt sæti á milli ára. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 140 orð

Jarðboranir hagnast

HAGNAÐUR samstæðu Jarðborana fyrstu þrjá mánuði ársins 2005 var 136 milljónir króna en var árið áður 80 milljónir á sama tíma. Rekstrartekjur félagsins námu 1.006 milljónum króna, en voru 708 milljónir árið 2004. Veltuaukning er því ríflega 42%. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 63 orð

Jarðboranir hækka mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu ríflega 8,1 milljarði króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 3,3 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Jarðborana, 2,5%, en mest lækkun varð á bréfum Símans, -2,6%. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Kaupþing selur skuldabréf fyrir 83 milljarða

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is KAUPÞING banki hefur lokið sölu á eigin skuldabréfum á alþjóðlegum markaði fyrir 1 milljarð evra sem jafngildir rúmum 83 milljörðum króna. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 110 orð

Lufthansa bjartsýnt þrátt fyrir olíuverðið

Frankfurt. AFP. | Lufthansa, þriðja stærsta flugfélag heims, kvaðst í gær enn stefna að því að hagnaður þess yrði svipaður og í fyrra þrátt fyrir hátt eldsneytisverð og mikinn kostnað sem hlaust af kaupum á svissnesku flugfélagi. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 499 orð | 1 mynd

Margvíslegur árangur af samkeppni

ÞJÓÐARÁTAK um nýsköpun er samkeppni um viðskiptaáætlanir þar sem horft er til hugmyndaauðgi annars vegar og skipulegrar framsetningar og röksemdafærslu hins vegar. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Múrbúðin flutt og stækkuð

MÚRBÚÐIN ehf. hefur opnað nýja verslun á Kletthálsi 7 í Reykjavík. Forráðamenn Múrbúðarinnar, Baldur Björnsson og Rafn V. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Mærsk býður í hollenskan keppinaut

DANSKA skipafélagið A.P. Møller-Mærsk hyggst bjóða 2,3 milljarða evra, sem samsvarar um 200 milljörðum króna, í hollenska keppinautinn Royal P&O Nedloyd. Skýrt var frá þessu á fréttavef danska ríkisútvarpsins í gær. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 408 orð

Of ungur fyrir golf?

Hvað væri sagt hér á Íslandi ef 87 ára gamall maður hefði slík umsvif? Tíðarandinn hér virðist vera sá, að um leið og kaupsýslumenn séu komnir yfir sextugt eigi þeir bezt heima á golfvöllum. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Ruslið sem ekki er rusl

ÞEIR sem horft hafa á bandarískar kvikmyndir þar sem stórfyrirtæki og hlutabréfamarkaður koma við sögu hafa eflaust einhverju sinni heyrt hugtakið junk bond , sem útleggst á íslensku ruslbréf. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Stefnir í aukna veltu

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is VELTA hlutabréfaviðskipta í Kauphöll Íslands á fyrstu fjórum mánuðum ársins hefur aukist um 34% frá sama tímabili í fyrra. Þetta kemur í ljós þegar skoðuð eru mánaðaryfirlit á vefsetri Kauphallarinnar. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Stundum smálummó

"KLÆÐNAÐUR í banka- og viðskiptaheiminum er auðvitað fremur hefðbundinn en ég er ekki frá því að við fylgjum tískusveiflum, jafnvel þó við séum smálummó á stundum," segir Helena Jónsdóttir, forstöðumaður sölu- og þróunardeildar KB banka. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 156 orð

Styðja breytingar á vinnutímareglum

Strassborg. AFP. | Evrópuþingið samþykkti í gær tillögu um að vinnutímareglum yrði breytt þannig að umdeilt ákvæði um 48 stunda hámarksvinnutíma á viku yrði afnumið í áföngum. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 299 orð | 1 mynd

Tiger-stýrikerfið stöðugt og notendavænt

"VIÐTÖKUR hafa verið mjög góðar hérlendis sem og erlendis," segir Steingrímur Árnason, þróunarstjóri Apple á Íslandi, um nýjasta stýrikerfið frá Apple, sem nefnist Mac OS X 10.4 Tiger. Var Tiger sett á markað samtímis um heim allan 29. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 186 orð

TM hagnast um 1.431 milljón

HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) eftir skatta á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 1.431 milljón króna. Jókst hagnaðurinn um 28% frá sama tímabili á síðasta ári. Hreinar tekjur félagsins námu 2. Meira
12. maí 2005 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Vantar markaðina hvata?

FTSE-100 vísitalan hefur sveiflast þó nokkuð til á síðustu dögum eins og oft vill verða í kringum kosningar. Þó er alls ekki víst að hún muni hækka verulega á næstu dögum þar sem markaðir um allan heim virðast vera í nokkurri lægð um þessar mundir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.