Greinar laugardaginn 21. maí 2005

Fréttir

21. maí 2005 | Erlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

Andófsmenn bjóða Castro birginn

Havana. AFP. | Andófsmenn á Kúbu hófu tveggja daga ráðstefnu um lýðræði í Havana í gær og ögruðu þannig Fidel Castro, leiðtoga kommúnistastjórnar landsins, sem meinaði fjórum evrópskum þingmönnum að sitja ráðstefnuna. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Áform um breytt skipulag menningarstofnana

VINNUHÓPUR á vegum norrænna menningarmálaráðherra hefur síðan í nóvember sl. unnið að tillögum að skipulagsbreytingum á norrænu samstarfi á sviði menningar- og menntamála. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Ályktun | Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga samþykkti ályktun um stóriðju- og...

Ályktun | Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga samþykkti ályktun um stóriðju- og samgöngumál á fundi sínum í vikunni, þar sem fram kemur að stjórn félagsins lýsir vilja til að taka þátt í samstarfi um undirbúning að uppbyggingu stóriðju á Norðurlandi. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Áskorun á stuðningsfólk og nýja stjórn Samfylkingar

Í TILEFNI af landsfundi Samfylkingarinnar sem haldinn verður í Reykjavík um helgina skora Höfuðborgarsamtökin á stuðningsfólk og nýja stjórn flokksins að móta "sanngjarna og ábyrga stefnu í skipulagsmálum Reykjavíkur og annarra sveitarfélaga á... Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Ávaxtaálfurinn til sölu í ár

HIN árlega álfasala SÁÁ stendur yfir nú um helgina og gefst landsmönnum kostur á að kaupa álfa við helstu verslanir um land allt. Um 300 manns leggja verkefninu lið í ár. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Bauðst til að aðstoða lögregluna

SAUTJÁN ára piltur, Gísli Már Magnússon, segist hafa boðist til að aðstoða lögreglumanninn sem lenti í átökum við drukkinn ökumann á Eskifirði á miðvikudagskvöld en aðstoðin hafi verið afþökkuð. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Björguðu sér í gúmmíbát er Hildur sökk

MANNBJÖRG varð í gær þegar Hildur ÞH sökk 7 mílur austur af Raufarhöfn. Báturinn varð vélarvana kl. 12:30 og komst mikill sjór í vélarrúm hans. Skömmu síðar lagðist hann á hliðina og byrjaði að sökkva. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgarísjakinn á hægri suðurleið

BORGARÍSJAKINN sem verið hefur inni á Eyjafirði síðustu viku, er nú kominn suður að Hauganesi, um 400 metra frá landi. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 338 orð | ókeypis

Brutu ekki lög með því að nýta starfskrafta Lettanna

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands sýknaði í gær GT-verktaka ehf. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert tilfelli hefur greinst í 15 mánuði

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is EKKERT tilfelli af heilahimnubólgu af völdum bakteríunnar meningokokkar C hefur greinst hér á landi í nærfellt eitt og hálft ár. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki annað að gera en að halda áfram

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Innri-Njarðvík | Hröð uppbygging Tjarnahverfis og starfsemi hins nýja Akurskóla voru meðal umræðuefna á fundi Árna Sigfússonar, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, með íbúum í Innri-Njarðvík fyrr í vikunni. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki bara Íslendingar sem eru undrandi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is BROTTFALL Íslendinga úr Evróvisjón í fyrrakvöld kom flestum landsmönnum í opna skjöldu. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki eftir neinu að slægjast fyrir stefnendur

Í LJÓSI þess að líkurnar á að skráð fyrirtæki á bandaríska markaðnum fái á sig hópmálssókn eru taldar vera um 1 á móti 50 á hverju ári þóttu það í sjálfu sér ekki stórfréttir fyrir deCODE, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, að fyrirtækið skyldi... Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldur í risíbúð

TILKYNNT var um eld í risíbúð við Rauðarárstíg 20 í Reykjavík um klukkan 17 í gær. Eldur logaði upp úr þaki þegar slökkvilið kom á staðinn. Enginn slasaðist en húsráðendur voru ekki heima þegar eldurinn kom upp. Tveir voru í íbúðinni fyrir neðan. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir | ókeypis

Finn fyrir algeru magnleysi í svona aðstæðum

MAÐUR finnur fyrir algeru magnleysi enda eru þetta aðstæður sem maður hefur aldrei upplifað," segir Elsa Waage, söngkona á Ítalíu, um mannránið á Clementinu Cantoni í Kabúl sl. mánudag. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Fjármagna SOS-barnaþorp í Úkraínu

SOS-barnaþorpin á Íslandi taka þátt í að fjármagna hluta af nýju SOS-barnaþorpi fyrir munaðarlaus börn í Úkraínu. Verður nýja þorpið í Brovary rétt utan við Kænugarð og það fyrsta af þessari gerð í landinu, segir í frétt frá SOS-barnaþorpum á Íslandi. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Flugvöllurinn fari eigi síðar en 2010

TVEIR félagar Samfylkingarinnar, þau Gunnar H. Gunnarsson og Steinunn Jóhannnesdóttir, hyggjast leggja fyrir landsfundinn tillögu um að Reykjavíkurflugvöllur verði fluttur úr Vatnsmýri í áföngum svo fljótt sem verða má. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Fréttir af landsfundi Samfylkingarinnar frítt í símann

SAMFYLKINGIN hefur opnað vefdagbók vegna landsfundar flokksins sem fram fer nú um helgina. Á vefdagbókinni verða birtar fréttir og tilkynningar af fundinum jafnóðum og þær gerast. Með tækni þróaðri af Hex sameinar vefurinn texta, hljóð og mynd. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Fyrirlestur | Hörður Geirsson heldur fyrirlestur á Amtsbókasafninu á...

Fyrirlestur | Hörður Geirsson heldur fyrirlestur á Amtsbókasafninu á Akureyri í dag kl. 13.30 um ljósmyndir Gunnlaugs P. Kristinssonar en Minjasafnið á Akureyri opnaði nýverið sýningu á myndum hans, "Myndir úr lífi mínu". Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd | ókeypis

Færri mál til meðferðar?

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl. Meira
21. maí 2005 | Erlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnrýna birtingu mynda af Saddam

TALSMENN Alþjóða Rauða krossins gagnrýndu í gær harðlega þá ákvörðun breska götublaðsins The Sun að birta ljósmyndir af Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, þar sem hann sést m.a. á nærbuxunum einum fata. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð | ókeypis

Gagnrýndi smölun á kjörskrár

STEFÁN Jón Hafstein, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, sagði á landsfundi flokksins í gær að hann væri ósáttur við að formannskosningar eða prófkjör væru notuð til að smala fólki á kjörskrár, sem ekki hefði áhuga á flokknum og ekki ætlaði... Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Gáfu fjóra báta til hamfarasvæðanna

RÓTARÝKLÚBBURINN Reykjavík-Austurbær hefur gefið fjóra fiskibáta ásamt veiðarfærum til fiskimannafjölskyldna í Andra Pradesh-fylki á Indlandi sem misstu aleigu sína í flóðbylgjunni í desember. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð sjóbleikjuveiði í Breiðdal

"HEIMAMENN hafa verið að veiða í kuldanum síðustu daga og þeir hafa verið að ná bleikjunni með beitu, maðk og makríl, og á spún, en minna á fluguna," sagði Þröstur Elliðason, leigutaki Breiðdalsár, en í fyrradag náðu veiðimenn 70 sjóbleikjum í... Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Halda heim á morgun

ÓLAFUR Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaieff forsetafrú skoðuð Shanghai-safnið í gær sem hefur aðgeyma allt að fjögur þúsund ára gamla fornmuni, í opinberri heimsókn forsetans til Kína. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur sungið í kirkjukórnum í fimmtíu ár

Á efnisskrá tónleika kórs Stykkishólmskirkju á morgun verða eingöngu lög við ljóð eins kórfélagans, Einars Steinþórssonar. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Hertar öryggisreglur gegn farsóttum

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is FULLTRÚAR á þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) samþykktu í gær að innleiða hertar öryggisreglur á heimsvísu vegna bráðdrepandi farsótta. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð | ókeypis

Hjóla frá Siglufirði til Reykjavíkur

HÓPUR starfsmanna Heilbrigðisstofnunarinnar á Siglufirði mun í hádeginu á morgun leggja af stað frá Siglufirði til Reykjavíkur. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutu styrk frá Fulbright-stofnuninni

ÁRLEG móttaka Fulbright-stofnunarinnar var nýlega haldin á heimili sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, James I. Gadsden, til heiðurs þeim íslensku styrkþegum er hlutu styrk frá Fulbright-stofnuninni í ár til framhaldsnáms í Bandaríkjunum í haust. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Hollensku skipi bjargað við Garðskaga

HOLLENSKU 250 tonna skipi var komið til hjálpar skammt utan við Garðskaga í gærkvöldi þegar vélarbilun varð með þeim afleiðingum að skipið rak stjórnlaust undan veðri. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

HR heiðrar fyrir góðan námsárangur

HÁSKÓLINN í Reykjavík hefur heiðrað 42 nemendur sína fyrir framúrskarandi námsárangur á síðustu önn. Af því tilefni voru þeim afhent viðurkenningarskjöl við hátíðlega athöfn. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Hrókurinn og Penninn standa að fjöltefli

HRÓKURINN og Penninn standa saman að fjöltefli stórmeistarans Henriks Danielsens, skólastjóra Skákskóla Hróksins, við liðsmenn skólasveita Rimaskóla og Laugarlækjarskóla, þetta eru tvær bestu skólasveitir Norðurlanda. Meira
21. maí 2005 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvergi höfði að að halla

Vegna blóðugra átaka í Úsbekistan hafa hundruð manna flúið til nágrannaríkisins Kirgistan, þeirra á meðal þessir menn sem hvíla sig í flóttamannabúðum. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | ókeypis

Íslandsdeild Amnesty fagnar samningi gegn mansali

Á NÝAFSTÖÐNUM leiðtogafundi Evrópuráðsins í Varsjá skrifaði Davíð Oddsson utanríkisráðherra fyrir hönd Íslands undir samning Evrópuráðsins gegn mansali. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Kaffidagur Siglfirðingafélagsins

HINN árlegi kaffidagur Siglfirðingafélagsins verður haldinn í Grafarvogskirkju á morgun, sunnudaginn 22. maí. Messa verður í kirkjunni klukkan 13.30 og kaffið hefst klukkan 15. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 240 orð | ókeypis

Kennarar við HÍ svara rektor HR

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Félagi háskólakennara og Félagi prófessora í Háskóla Íslands vegna athugasemda Guðfinnu S. Meira
21. maí 2005 | Erlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Kjósendur keyptir?

Sofiu. AFP. | Búlgörsk stjórnvöld íhuga að hafa happdrætti samhliða almennum kosningum sem verða haldnar þar í landi í næsta mánuði. Hugmyndin er sú að hvetja fólk til að mæta á kjörstað með því að draga þar út vinninga svo sem farsíma og úr. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Leiðrétt

Spilverkið ekki Stuðmenn Í leiðara blaðsins á fimmtudag var vísað til dægurlagatexta um styttur bæjarins og hann eignaður Stuðmönnum. Þetta var auðvitað kórvilla; það var Spilverk þjóðanna sem söng um styttur bæjarins á plötunni Götuskór. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Listkynning | Kynning á verkum eftir Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur stendur...

Listkynning | Kynning á verkum eftir Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur stendur nú yfir í Listfléttunni í miðbæ Akureyrar. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Lög tryggi hlut kvenna í stjórnum fyrirtækja

FJÖLMARGAR ályktunartillögur hafa verið lagðar fram á landsfundi Samfylkingarinnar. Meðal annars er lagt til að fundurinn álykti að setja þurfi stærstu fyrirtækjum landsins lög um hlutfall kynjanna í stjórnum sínum, þ.e. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Margæsir og grænn fáni

ÁLFTANESSKÓLI bættist í gær í hóp þeirra skóla sem hlotið hafa Grænfánann, umhverfismerki sem Landvernd veitir sem tákn um góða fræðslu um umhverfismál og vel heppnaða umhverfisstefnu í skólum og leikskólum. Meira
21. maí 2005 | Erlendar fréttir | 931 orð | 2 myndir | ókeypis

Meðhöndlum sjúklinginn fremur en sjúkdóminn

Stundum eru læknar sakaðir um að meðhöndla sjúkdóminn en ekki sjúklinginn. En til að berjast gegn alnæmisfaraldrinum getum við ekki beint allri orku okkar að meðferðinni einni. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Myndlist | Kristín Sigurðardóttir opnar útskriftarsýningu á verkum sínum...

Myndlist | Kristín Sigurðardóttir opnar útskriftarsýningu á verkum sínum á Óseyri 6b á Akureyri í dag og verður sýningin opin í dag og á morgun frá kl. 14-18. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Nýr grunnskóli tekur til starfa á Ólafsfirði

Ólafsfjörður | Nýr grunnskóli tekur til starfa í Ólafsfirði frá og með næsta skólaári. Hinn nýi skóli verður til við sameiningu Barnaskóla Ólafsfjarðar og Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar. Nemendur verða 160 og um 30 manna starfslið. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 1706 orð | 3 myndir | ókeypis

Okkur hefur skort rödd í umræðunni

Af hverju einblína menn á þá örfáu öryrkja sem hugsanlega misnota kerfið, í stað þess að beina sjónum að því hvað veldur fjölgun öryrkja og hvaða úrræði þau hafi til að byggja sig upp og komast aftur út á vinnumarkaðinn? Meira
21. maí 2005 | Erlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd | ókeypis

Pyntuðu fanga til bana og vissu um sakleysi hans

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is The New York Times birti í gær frétt þar sem fram koma ýtarlegar upplýsingar um illa meðferð bandarískra hermanna á föngum í Afganistan, meðal annars pyntingar sem leiddu til dauða tveggja fanga. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 983 orð | 1 mynd | ókeypis

"Á þessum fundi leggjum við niður allar deilur"

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

"Hættum þessu tuði og verum í stuði"

PÁLL Óskar Hjálmtýsson, söngvari og keppandi fyrir Íslands hönd í Evróvison árið 1997, fór ekki í fýlu þó að Ísland kæmist ekki upp úr forkeppni Evróvision. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

"Veggirnir úti eru miklu þykkari"

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðinn í ráðgjafarstörf til ICAO

ÞORMÓÐUR Þormóðsson, rannsóknarstjóri Rannsóknarnefndar flugslysa, hefur verið ráðinn til Alþjóða flugmálastofnunarinnar, ICAO, í Kanada. Mun hann gegna starfi ráðgjafa í flugslysarannsóknum og hefur fengið leyfi frá störfum hjá RNF í þrjú ár frá 1. Meira
21. maí 2005 | Erlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir | ókeypis

Ræktuðu stofnfrumur sérsniðnar fyrir sjúklinga

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð | ókeypis

Samfylkingin skoði skuggaráðuneyti

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sagði er hún gerði grein fyrir störfum framtíðarhópsins á landsfundi flokksins í gær, að hún teldi ástæðu til að skoða hvort Samfylkingin ætti að mynda svonefnd skuggaráðuneyti. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð | ókeypis

Samkeppni grunnskólanema um örugga netnotkun

NÚ stendur yfir sögusamkeppni 9-16 ára grunnskólanema í 19 löndum Evrópu. Þátttakendur skrifa sögu og skila á stafrænu formi. Sagan á að fjalla um Netið og efni sem tengjast öruggri netnotkun. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

Skákmót | Hörkukeppni var á minningarmóti um Gunnlaug Guðmundsson en...

Skákmót | Hörkukeppni var á minningarmóti um Gunnlaug Guðmundsson en úrslitin réðust í bráðabana. Gunnlaugur, sem lést á síðasta ári, var m.a. í stjórn Skákfélags Akureyrar í átta ár, þar af þrjú ár sem formaður félagsins. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Sluppu ómeiddir úr bílveltu

LÍTILL sendiferðabíll valt á Rangárvallavegi eystri klukkan hálfsex síðdegis í gær. Tveir menn voru í bílnum og sluppu þeir ómeiddir, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. Bíllinn er hins vegar mikið skemmdur ef ekki ónýtur. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Spenna ríkir um kjör í embætti varaformanns

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is SPENNA ríkir um það hver verður kjörinn varaformaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins í dag. Þingmennirnir Ágúst Ólafur Ágústsson og Lúðvík Bergvinsson hafa þegar gefið kost á sér. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

SPRON afhendir bílprófsstyrk

SPRON veitti Finnboga Árnasyni bílprófsstyrk að upphæð 25.000 kr. og er þetta í annað skipti sem SPRON veitir bílprófsstyrk. Allir handhafar Snilldarkorts eða Námskorts sem verða 17 ára á árinu geta sótt um styrk. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnt að forkeppni fyrir Evróvisjón á næsta ári

"ÉG varð eins og aðrir hér undrandi á þessari niðurstöðu, ég horfði á þetta og þótti atriði okkar takast afbragðs vel. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnt að formlegri stofnun Kvennahreyfingar í haust

Eftir Árna Helgason arnih@mbl.is LANDSFUNDUR Samfylkingarinnar í Egilshöll hófst í gærmorgun með fundum hjá Kvennahreyfingu flokksins og Samtökunum 60+, sem er félag Samfylkingarfélaga yfir sextugt. Meira
21. maí 2005 | Erlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Stjórnarskrá ESB missir fylgi

Haag, París. AFP, AP. | Andstaða Hollendinga við stjórnarskrá Evrópusambandsins (ESB) vex stöðugt og samkvæmt nýrri skoðanakönnun munu 54% landsmanna hafna henni í þjóðaratkvæðagreiðslu, sem haldin verður um hana þar í landi 1. Meira
21. maí 2005 | Erlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Stjórnvöld í Kína gefa eftir

Peking. AFP. | Kínversk stjórnvöld leituðu í gær eftir sáttum við Bandaríkin og Evrópusambandið í deilu um stóraukinn útflutning á kínverskum vefnaðarvörum og sögðust ætla að hækka útflutningsgjöld á 74 vöruflokkum frá og með 1. júní. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 389 orð | ókeypis

Stórmál ef LSH hefur ekki rétt til að krefjast helgunar yfirmanna

JÓHANNES M. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Stúlkurnar fimmtán til sautján ára gamlar

RANNSÓKN lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli hefur leitt í ljós að stúlkurnar sem framvísuðu vegabréfum frá Singapúr þegar þær voru stöðvaðar fyrr í vikunni eru 15, 16 og 17 ára gamlar. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir | ókeypis

Sveitabarnið brýst fram

Eftir Sigurð Jónsson Stokkseyri | "Það eru tíu ár síðan ég fór af stað með þessa hugmynd. Það var þegar við hjónin keyptum gamalt kot, Helgastaði, en þá fylgdi þetta land. Við sáum fyrir okkur að vinna upp hugmyndina um afþreyingargarð. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýnt hvernig hlutirnir verða til

Keflavík | Handverkssýning sem Menningar-, íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar stendur fyrir í samvinnu við handverksfólk á Suðurnesjum verður í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík um helgina. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíundubekkingar á Vopnafirði til Danmerkur

Vopnafjörður | Samræmdum prófum lauk í vikunni með náttúrfræðiprófi og þá er það hefð í Vopnafjarðarskóla að krakkarnir fari í utanlandsferð strax að loknum prófum. Að þessu sinni fóru krakkar úr 10. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónskáld fær menningarviðurkenningu

Selfoss | Elín Gunnlaugsdóttir, tónskáld á Selfossi, hlaut menningarviðurkenningu Árborgar árið 2005. Verðlaunin voru veitt á hátíðartónleikum á Stokkseyri við upphaf menningarhátíðar Árborgar, Vor í Árborg, í fyrrakvöld. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

Tryggð verði þjónusta við fötluð börn

FORELDRA- og styrktarfélag Öskjuhlíðarskóla skorar í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi félagsins á borgarstjóra að starfsemi frístundaheimilis ÍTR fyrir nemendur 5. til 10. bekkjar Öskjuhlíðarskóla næsta skólaár verði tryggð. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 200 hjól á uppboði

ÓSKILAMUNIR hjá Lögreglustjóraembættinu í Reykjavík verða boðnir upp í dag, laugardag. Að sögn Sólmundar Más Jónssonar, framkvæmdastjóra hjá LR, verða um 200 reiðhjól boðin upp ásamt um 100 öðrum hlutum, þ.á m. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Unninn að stórum hluta hér á landi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr bæjarlífinu

Erfitt er að skilja hvers vegna nánast allir þungaflutningar á sjó meðfram ströndum landsins eru aflagðir og komnir í staðinn á hringveginn. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | ókeypis

Verður EM í handbolta á Íslandi 2010?

FULLTRÚAR Handknattleikssambands Íslands hafa lýst yfir áhuga við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um að fá að kanna grundvöll þess að Evrópumót karla eða kvenna í handknattleik fari fram hér á landi árið 2010. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 984 orð | 1 mynd | ókeypis

Vil ráða tíma mínum meira sjálfur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Þingið í frí

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd heyrði af þinglokum: Blessað þingið fór í frí, fannst þar ærin þörfin. Hafði ei lengur orku í yfirsetustörfin! Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðarátak til kaupa á þremur björgunarskipum

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg er þessa dagana að hrinda af stað þjóðarátaki - söfnun meðal almennings til kaupa á þremur björgunarskipum af Arun-gerð frá Englandi. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð | ókeypis

Þótti nóg komið af sinnuleysi sveitarfélagsins

TVEIR rafvirkjar á Sauðárkróki, Viggó Jónsson og Gísli Sigurðsson, höfðu frumkvæði að því að efna til undirbúningsfundar um stofnun þverpólitísks félags um atvinnumál í Skagafirði, með áherslu á að virkjun fallvatna í Skagafirði yrði notuð í... Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Þrír nýir heimilislæknar til starfa

Selfoss | Þrír sérfræðingar í heimilislækningum hafa verið ráðnir til að bæta þjónustu Heilsugæslustöðvarinnar á Selfossi. Þau eru Arnar Guðmundsson, Jórunn Viðar Valgarðsdóttir og Björg Þ. Magnúsdóttir. Auk þeirra mun læknakandidat hefja störf 1. Meira
21. maí 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Æfa jafnvægislistina

Reykjavík | Löndunarmenn og sjómenn æfa stundum jafnvægislistina þegar þeir hlaða upp fiskikerum við löndun úr fiskiskipum. Á dögunum var verið að skipa upp úr Helgu RE í Reykjavíkurhöfn og fékk þessi stæða traustan stuðning og fylgd alla... Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2005 | Staksteinar | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Bregða ekki fæti fyrir nokkurn mann ...

Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, sver það af samtökunum í grein í Morgunblaðinu í gær að vilja bregða fæti fyrir nokkurn mann sem vill stunda mjólkurframleiðslu án þess að vera partur af landbúnaðarkerfinu. Meira
21. maí 2005 | Leiðarar | 802 orð | ókeypis

Kínamúrar gegn ódýrum innflutningi?

Það er gömul saga og ný að þeir, sem hæst tala um mikilvægi frjálsra alþjóðaviðskipta, eru jafnframt fljótastir að stökkva til og koma á viðskiptahindrunum þegar sérhagsmunahópar byrja að kvarta. Meira

Menning

21. maí 2005 | Leiklist | 1540 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt öðruvísi en í Þjóðleikhúsinu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Það er erfitt að lýsa með orðum stemningunni í íþróttasalnum á Litla-Hrauni á miðvikudagskvöld, skömmu áður en sýning hófst þar á leikriti Hávars Sigurjónssonar, Grjóthörðum. Meira
21. maí 2005 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Jóelsdóttir sýnir í New York

SÝNING á verkum Önnu Jóelsdóttur verður opnuð í Stux Gallery í New York í byrjun næsta mánaðar. Anna stundaði myndlistarnám við listaháskólann í Chicago og lauk þaðan MFA-námi 2002. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga, m.a. Meira
21. maí 2005 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Djöfladagar

Hljómsveitin Gorillaz sendir frá sér nýja plötu á mánudaginn. Demon Days heitir platan og er önnur breiðskífa hljómsveitarinnar, ef frá eru taldar nokkrar endurhljóðblöndunarplötur. Meira
21. maí 2005 | Fjölmiðlar | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

...Evróvisjón

AUÐVITAÐ var grábölvað að Selma skyldi ekki komast í úrslit Evróvisjónkeppninnar síðasta fimmtudag - í raun er það óskiljanlegt. Er Balkanvisjón að verða að veruleika, með svikaplottum og samstöðu fyrrum austantjaldsríkja? Meira
21. maí 2005 | Leiklist | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjallað um DNA í sirkussýningu

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is EINN þekktasti nýsirkus heims, Cirkus Cirkör frá Svíþjóð, kemur til Íslands í júní og verður með fjórar sýningar í Borgarleikhúsinu á nýrri uppfærslu, sem ber heitið 99% unknown . Meira
21. maí 2005 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Læknar hafa staðfest að brjóstakrabbamein sem hrjáir áströlsku söngkonuna Kylie Minogue hafi ekki dreift sér til annarra líkamshluta. Meira
21. maí 2005 | Fólk í fréttum | 546 orð | 2 myndir | ókeypis

Frægt fólk situr fyrir

Lesendur tískublaða ættu að hafa tekið eftir því að alltaf er að aukast að kvikmyndastjörnur og annað frægt fólk auglýsi hinar og þessar vörur. Meira
21. maí 2005 | Kvikmyndir | 571 orð | 2 myndir | ókeypis

Haneke og Jarmusch þykja heitir

Eftir Skarphéðin Guðmundsson skarpi@mbl.is Cannes | ENGIN meistaraverk en heldur engir bömmerar voru afhjúpaðir í aðalkeppninni á Kvikmyndahátíðinni í Cannes að þessu sinni. Meira
21. maí 2005 | Tónlist | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

Hneyksli í Eurovision

Eurovision-keppnin hefur tekið stöðugum breytingum í gegnum árin, þjóðunum sem keppa hefur fjölgað mikið sem kallað hefur á breytingar á keppnisreglum en einnig hafa reglurnar breyst í takt við tíðarandann og sumt það sem var skylda á árum áður, eins og... Meira
21. maí 2005 | Myndlist | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Listaskáli Sjafnar opnaður á Stokkseyri

LISTASKÁLINN er heiti á nýjum sýningarsal og vinnustofu listakonunnar Sjafnar Har en hann verður opnaður í Kaupfélagshúsinu á Stokkseyri í dag. Opnunin er liður í dagskrá menningarhátíðarinnar Vor í Árborg, sem nú er haldin í þriðja sinn. Meira
21. maí 2005 | Tónlist | 381 orð | 6 myndir | ókeypis

Litrík vesti og bönd

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is FLESTIR lögfræðingar ráðleggja skjólstæðingum sínum að klæða sig fyrir réttarsalinn líkt og þeir væru að fara í kirkju. Dökk jakkaföt og snyrtilegt hár væri uppskriftin en ekki fyrir Michael Jackson. Meira
21. maí 2005 | Fjölmiðlar | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistaraverk Allen

ANNIE Hall var fyrsta "alvarlega" mynd Woody Allen og kom hún út árið 1977. Meira
21. maí 2005 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðasala á Reykjavík rokkar hefst í dag

MIÐASALA á tónlistarhátíðina Reykjavík rokkar, Reykjavík Rocks, hefst í dag klukkan 11 og fer fram í verslunum 10-11 í Lágmúla, Austurstræti og Akureyri. Meira
21. maí 2005 | Myndlist | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill áhugi erlendis

HJÁ MÁLI og menningu er komin út ljósmyndabókin Andlit norðursins með myndum Ragnars Axelssonar ljósmyndara á ensku, frönsku og þýsku. Einnig var að koma 3. prentun af íslenskri útgáfu bókarinnar. Meira
21. maí 2005 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Nordic Kollektiv í Norræna húsinu

DJASSHLJÓMSVEITIN Nordic Kollektiv heldur tónleika á sunnudaginn kl. 20 í Norræna húsinu. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð þeirra félaga um Skandinavíu og Holland. Meira
21. maí 2005 | Leiklist | 1087 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofudramað leyst úr viðjum

Höfundur: Jón Atli Jónasson. Leikstjóri: Egill Heiðar Anton Pálsson. Leikmynd: Ólafur Jónsson. Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir. Ljós: Hörður Ágústsson. Vídeó: Árni Sveinsson. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson og Viðar Hákon Gíslason. Meira
21. maí 2005 | Kvikmyndir | 570 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórbrotin stríðslok

Leikstjóri: George Lucas. Aðalleikendur: Ewan McGregor, Natalie Portman, Hayden Christensen, Christopher Lee, Samuel L. Jackson, Frank Oz, Ian McDiarmid, Jimmy Smits, Anthony Daniels, Kenny Baker, Peter Mayhew. 140 mín. Bandaríkin 2005. Meira
21. maí 2005 | Tónlist | 76 orð | ókeypis

Tangó á Stokkseyri

Í TENGSLUM við menningarhátíðina Vor í Árborg verður haldið Tangókvöld í menningarmiðstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri í kvöld. Meira
21. maí 2005 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Til styrktar eyðnivörnum

ÍTALSKA tískuhönnuðinum Donatella Versace er ekkert mannlegt óviðkomandi. Hér sést hún á kynningu sem haldin var í gær á sérstakri Versace-Mini Cooper-bifreið, en hún verður boðinn upp á 13. árlega Lífsballinu ("Life Ball"). Meira
21. maí 2005 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Útskriftartónleikar Idu Heinrich

IDA Heinrich mezzó-sópransöngkona og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari halda einsöngstónleika í Sigurjónssafni, Laugarnestanga, í dag kl. 17.00. Meira
21. maí 2005 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Vindharpa á Vífilsstöðum

Barnaskólinn á Vífilsstöðum | Útilistaverk sem börnin í barnaskólanum á Vífilsstöðum hafa unnið að síðustu fjórar vikurnar í samvinnu við listakonuna Elvu Dögg Kristinsdóttur var vígt í gær. Listaverkið er stór vindharpa. Meira

Umræðan

21. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 373 orð | ókeypis

Að rífa upp gömul sár

Frá Erni Sigfússyni: "MIG langar til að draga upp aðra mynd af Jóni G. Ólafssyni og máli hans, sem DV hefur um nokkurt skeið fjallað um þegar fréttist að hann hefði slasast í sjálfsmorðsárás sem gerð var í Írak fyrir nokkru." Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Ávinningur eldri borgara síðastliðin ár

Ólafur Ólafsson fjallar um málefni eldri borgara: "...nú er von á betri tíð í málefnum eldri borgara." Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd | ókeypis

Félagsleg menntastefna í borginni

Stefán Jón Hafstein fjallar um menntastefnu og Námsflokka Reykjavíkur: "Menntaráð felur menntasviði að tryggja sem best aðkomu starfsmanna að útfærslu þessara hugmynda og þeim standi áfram til boða störf sem tengjast starfsemi þessari þar sem því verður við komið og gagnkvæmur vilji er fyrir hendi." Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver er raunveruleg arðsemi Héðinsfjarðarganga?

Sverrir Sveinsson fjallar um jarðgöng: "Göngin gera Eyjafjörð allan að einu atvinnusvæði, og gera sameiningu sveitarfélaga mögulega til sparnaðar og aukinna samskipta." Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd | ókeypis

Læknar og lyfjafyrirtæki

Þorkell Jóhannesson fjallar um boðsferðir lækna til lyfjafyrirtækja: "Nánari rannsóknir vantar á samskiptum lækna og lyfjafyrirtækja hér á landi." Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 679 orð | 4 myndir | ókeypis

Mikil kjarabót fyrir lánþega Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Eyrún Jónsdóttir, Jónína Brynjólfsdóttir, Anna Pála Sverrisdóttir og Heiður Reynisdóttir: "...ljóst að lágtekjunámsmenn hagnast ekki á þessum breytingum, en gera má ráð fyrir að kjör um 85% námsmanna batni við breytinguna og að margir, þ.á m. meðaltekjufólk, fái sinn hlut stórlega bættan." Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægur árangur í Hafnarfirði

Gunnar Svavarsson fjallar um Hafnarfjörð: "Í Hafnarfirði eru í uppbyggingu og tilbúnir til úthlutunar byggingarreitir fyrir um 1.380 íbúðir fyrir allt að 3.700 íbúa." Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd | ókeypis

Orkan undir fótum Akureyringa

Ólafur G. Flóvenz gerir athugasemdir við grein Ragnars og Ingólfs Sverrissona: "Í Jarðhitabókinni er fjallað ítarlega um jarðhitarannsóknir og nýtingu jarðhita. Hún er kjörin fyrir alla sem vilja læra um jarðhitann á Íslandi, eðli hans og nýtingu." Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

"Staðfestustjórnmál" Samfylkingarinnar

Hafsteinn Þór Hauksson fjallar um stjórnmál: "... það eru "staðfestustjórnmálin" sem eftir allt saman ráða ríkjum í Samfylkingunni." Meira
21. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 324 orð | ókeypis

Réttur alþingismanna til ráðstöfunar á þingsætum sínum

Frá Önundi Ásgeirssyni: "ÞAU furðulegu tíðindi hafa gerst á lokadegi Alþingis að Gunnar Örlygsson þingmaður Frjálslynda flokksins segist hafa yfirgefið flokkinn og segist hann hafa gengið í raðir Sjálfstæðisflokksins." Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd | ókeypis

Sala Símans - þriðja leiðin

Pétur Fjeldsted fjallar um sölu Símans: "Þriðja leiðin byggist á málamiðlun og krefst ekki söfnunar eða útgjalda almennings." Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 744 orð | 2 myndir | ókeypis

Skiptum um skipstjóra

Guðjón Jónsson fjallar um jarðgöng og vegagerð: "Það er því alls ekki forsvaranlegt að rannsaka ekki þessa möguleika." Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd | ókeypis

Staðbundinn harmleikur - alþjóðleg lausn

James I. Gadsden fjallar um fréttir frá SA-Asíu: "Þær rúmu fjórar milljónir dala sem samtökin hafa fengið í framlögum fara í heilbrigðisaðstoð og í enduruppbyggingu þjóðfélagsins." Meira
21. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 214 orð | ókeypis

Stalín var enginn kommúnisti

Frá Árna Björnssyni: "Í ORÐAHNIPPINGUM þeirra Hallgríms Helgasonar og Guðmundar Ólafssonar í Morgunblaðinu undanfarna daga (15., 17. og 18." Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd | ókeypis

Strákur eða stelpa?

Karl Th. Birgisson fjallar um landsfund Samfylkingarinnar: "Hví þótti okkur kosningabaráttan of löng nú, en ekki fyrir fimm árum?" Meira
21. maí 2005 | Velvakandi | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Léleg þjónusta Símans ÉG er ein af þeim sem hafa verið með ADSL-áskrift í nokkur ár. Fyrir stuttu fluttist ég búferlum í Hvarfahverfi við Vatnsenda og bað um flutning á síma og ADSL. Meira
21. maí 2005 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Þess vegna, Valgerður

Kristján Pálsson gerir athugasemdir við ummæli iðnaðar- og viðskiptaráðherra um álver á Suðurnesjum: "Nú er komið að álveri á Suðurnesjum." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

21. maí 2005 | Minningargreinar | 1720 orð | 1 mynd | ókeypis

ELÍAS GUNNAR ÞORBERGSSON

Elías Gunnar Þorbergsson fæddist í Efri-Miðvík í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 22. september 1926. Hann lést á Landspítalanum 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Rannveig Jónsdóttir ljósmóðir, f. á Sæbóli í Aðalvík 29. okt. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2005 | Minningargreinar | 4041 orð | 1 mynd | ókeypis

ERLA SIGMARSDÓTTIR

Erla Guðlaug Sigmarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 11. október 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigmar Guðmundsson, sjómaður og útgerðarmaður frá Norðfirði, f. 28. ágúst 1908, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2005 | Minningargreinar | 4275 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN MARÍA EIRÍKA EGILSDÓTTIR

Guðrún María Eiríka Egilsdóttir (Edda) fæddist í Reykjavík 27. júlí 1934. Hún lést á heimili sínu á Fossgötu 7 á Eskifirði 10. maí síðastliðinn. Edda var dóttir hjónanna Egils Egilssonar, f. 2.9 1910, og Vilhelmínu Guðmundsdóttur, f. 15.9. 1914, d.... Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2005 | Minningargreinar | 2685 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGA SVEINSDÓTTIR

Helga Sveinsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 10. mars 1916. Hún lést á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík að morgni 11. maí síðastliðins. Foreldrar Helgu voru hjónin Eyrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. í Skurðbæ í Meðallandi 5. mars 1876, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2005 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGI VILHJÁLMSSON

Helgi Vilhjálmsson fæddist á Dalatanga í Mjóafirði 15. september 1925. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 7. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey frá Grafarvogskirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2005 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

HILMAR MÁR JÓNSSON

Hilmar Már Jónsson fæddist í Reykjavík 1. júní 1983. Hann lést á endurhæfingardeild Grensásdeildar 7. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Digraneskirkju í Kópavogi í 13. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2005 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANNA MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 17. október 1998. Hún lést á heimili sínu 9. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Digraneskirkju 17. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2005 | Minningargreinar | 1897 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN LAXDAL HALLDÓRSSON

Jón Laxdal Halldórsson leikari fæddist á Ísafirði 7. júní 1933. Hann lést á heimili sínu í Kaiserstuhl í Sviss 15. maí síðastliðinn. Foreldrar Jóns Laxdal voru Halldór Friðgeir Sigurðsson skipstjóri, f. 26.1. 1880, d. 17.11. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2005 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLÖF SIGURBJARNARDÓTTIR

Ólöf Sigurbjarnardóttir fæddist á Litla Kálfalæk í Hraunhreppi 20. júlí 1914. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 11. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 20. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2005 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1925. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 3. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2005 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

SÆMUNDUR GUÐVINSSON

Sæmundur Guðni Guðvinsson fæddist á Svalbarði við Eyjafjörð 6. júní 1945. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi mánudaginn 2. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2005 | Minningargreinar | 1943 orð | 1 mynd | ókeypis

VALGERÐUR FINNBOGADÓTTIR

Valgerður Finnbogadóttir fæddist í Bolungarvík 10. nóvember 1918. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Finnbogi Bernódusson, f. 26.7. 1892, d. 9.11. 1980, og Sesselja G. N. Sturludóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. maí 2005 | Sjávarútvegur | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr og stærri Sómi

BÁTASMIÐJA Guðmundar í Hafnarfirði sjósetti í byrjun maí fyrsta bátinn af gerðinni Sómi 1200. Báturinn heitir Anna GK 540 og er í eigu Festar í Grindavík. Meira
21. maí 2005 | Sjávarútvegur | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræða sameiningu við FFSÍ

UPPI eru hugmyndir um að sameina Félag skipstjórnarmanna og Farmanna- og fiskimannasamband Íslands. Þetta kom fram í ræðu Árna Bjarnasonar, formanns Félags skipstjórnarmanna, á fyrsta aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Meira

Viðskipti

21. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílaleigan ALP kaupir AVIS

BÍLALEIGAN ALP, sem einnig rekur Budget-bílaleiguna, hefur keypt bílaleiguna AVIS á Íslandi. Seljandi er fyrirtækið Auto Reykjavík en einungis bílaleigureksturinn Avis á Íslandi var seldur út úr félaginu. Meira
21. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Kögun hagnast um 105 milljónir

KÖGUN hf. hagnaðist um rúmar 105 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi og er það nokkuð undir væntingum greiningardeildar Landsbanka og KB banka. Haft er eftir Gunnlaugi M. Meira
21. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 68 orð | ókeypis

Mest viðskipti með Actavis

VERÐ hlutabréfa í Actavis hækkaði um 3,94% í Kauphöllinni í gær og var það mesta hækkun dagsins. Hampiðjan hækkaði í verði um 3,08% og Burðarás rétti sig af um 1,05%. Mest verðlækkun varð á hlutabréfum í Kögun (-2,2%) og Atorku (-1,6). Meira
21. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 177 orð | ókeypis

Óbreyttir útlánsvextir Íbúðalánasjóðs

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hefur tekið tilboðum frá Íslandsbanka og Landsbanka Íslands í íbúðabréf að nafnvirði 10 milljarðar króna. Í kjölfar útboðsins hefur sjóðurinn ákveðið að útlánsvextir sjóðsins verði óbreyttir, 4,15%. Meira
21. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterling ætlar að bjóða lág fargjöld til Flórída

STERLING-flugfélagið, í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, hyggst bjóða Dönum flug til Flórída í Bandaríkjunum fyrir 998 krónur danskar aðra leið, að meðtöldum sköttum og gjöldum, eða rúmar 11 þúsund íslenskar krónur. Meira
21. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 586 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfir 500 samheitalyf á markaði

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is GENGIÐ hefur verið frá samningi um kaup Actavis Group á bandaríska samheitalyfjafyrirtækinu Amide, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær að væri í bígerð. Meira

Daglegt líf

21. maí 2005 | Daglegt líf | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Dugnaður kvenna leiðir til veikinda

Æ ALGENGARA verður að vel menntaðar konur í vel launuðum störfum á framabraut þurfi að hætta að vinna vegna veikinda. Dugnaðareinkennið er skýringin kölluð, þ.e. Meira
21. maí 2005 | Daglegt líf | 724 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og klesstur köggull af fjósgólfinu

Eftir Kristínu Gunnarsdóttur krgu@mbl.is Ég er enginn sérfræðingur um te," segir Peter Holbrok, prófessor við tannlæknadeild Háskóla Íslands, þegar hann er beðinn um að segja frá mismunandi tegundum af tei og tedrykkju. Meira
21. maí 2005 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitthvað lítið og ljúffengt

ENGLENDINGAR eru þekktir fyrir tedrykkju og ber þar hæst það sem kallað er "síðdegiste". Meira
21. maí 2005 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður tebolli

* Fylla ketilinn af köldu vatni. * Þegar vatnið nálgast suðumark er örlitlu af heita vatninu hellt út í teketilinn og látið leika um botninn. Ketillinn tæmdur. * Setjið teskeið af te fyrir hvern bolla út í ketilinn. Meira
21. maí 2005 | Ferðalög | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæta þarf að staðsetningunni

ÞEGAR Carmen Jones pantaði sér herbergi á Crown Plaza Beverly Hills-hótelinu gerði hún ráð fyrir að hótelið væri, eins og nafnið bendir til, í Beverly Hills. Meira
21. maí 2005 | Daglegt líf | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilsubúðir fyrir golfarann

ARIZONABÚINN Fred Witt er mikill golfáhugamaður, og sem áhugaleikmaður um fimmtugt með smá varadekk um sig miðjan var forgjöf upp á 20 vel eins og við mátti búast. Meira
21. maí 2005 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreyfing í náttúrulegu efni

MARÍA Markovic, nemandi í Iðnskólanum í Hafnarfirði, hefur hannað sýningarskáp fyrir úra- og skartgripaverslunina Gull-úrið við Álfabakka. Meira
21. maí 2005 | Ferðalög | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Maðkur á matseðlinum

Í DRESDEN í Þýskalandi hefur veitingastaður nokkur bætt á matseðilinn því sem margir telja ekki vera mat, nefnilega maðki. Meira
21. maí 2005 | Ferðalög | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr vefur um Madríd

Nýr vefur um Madríd FERÐAMÁLARÁÐ Madrídarborgar hefur opnað nýjan vef um höfuðborg Spánar. Þar er hægt að nálgast upplýsingar um Madríd á fimm tungumálum; spænsku, ensku, frönsku, kínversku og japönsku. Meira
21. maí 2005 | Ferðalög | 281 orð | 2 myndir | ókeypis

Safaríferð að kvöldi til

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is ÞEIR sem leið eiga um Singapúr ættu ekki að láta nætursafarí í dýragarði eyjunnar framhjá sér fara. Meira
21. maí 2005 | Daglegt líf | 287 orð | 2 myndir | ókeypis

Voruppskeran er best

Te er hollt, hollara en kaffi, segja sannir teunnendur. Þeir drekka helst ekkert nema "ekta" te af terunnum Camellia sinensis , allt annað te er að þeirra mati soðið vatn með aukaefnum. Meira
21. maí 2005 | Ferðalög | 553 orð | 2 myndir | ókeypis

Ætlar að stíga fæti á öll lönd heimsins

"Við vorum mestallan tímann í Ástralíu en fórum í tíu daga til eyjunnar Vanuatu í Suður-Kyrrahafi, sem margir Íslendingar ættu að kannast við úr Survivor-þáttunum," segir Guðrún Hulda Pálsdóttir sem fór ásamt vinkonu sinni Aldísi Gyðu... Meira

Fastir þættir

21. maí 2005 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

75 ÁRA afmæli . Í dag, 21. maí, er 75 ára Þórarinn Óskarsson...

75 ÁRA afmæli . Í dag, 21. maí, er 75 ára Þórarinn Óskarsson, hljómlistarmaður og fyrrverandi deildarstjóri hjá Varnarliðinu, Eiðistorgi 15, Seltjarnarnesi. Þórarinn dvelur erlendis um þessar... Meira
21. maí 2005 | Fastir þættir | 198 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Snjöll vörn. Meira
21. maí 2005 | Í dag | 271 orð | ókeypis

Dagskráin í dag

Bergmál Skálholtskirkja kl. 13:30 - Verð: 3.000 kr. Stomu Yamsh'ta einn þekktasti ásláttarleikari heims starfar með íslenskum listamönnum og frumflutt verður nýtt íslenskt verk eftir Ragnhildi Gísladóttur við texta eftir Sjón. Meira
21. maí 2005 | Í dag | 104 orð | ókeypis

Evróvisjón-lög á Nasa

PÁLL Óskar heldur Evróvisjónpartí á Nasa í kvöld 3. árið í röð og mun þeyta skífum alla nóttina. Samkvæmt tilkynningu um veisluna mun hann spila klassíska partíslagara med sérstakri áherslu á gömul og ný Evróvisjónlög. Meira
21. maí 2005 | Í dag | 102 orð | ókeypis

Fermingar 21. og 22. maí

Ferming í Selfosskirkju laugardaginn 21. maí kl. 11. Prestur sr. Gunnar Björnsson. Fermd verða: John Rúnar Cordel, Álftarima 3. Josie Kolbrún Cordell, Löngumýri 3. Ferming í Miðdalskirkju í laugardal 22. maí kl. 14. Meira
21. maí 2005 | Í dag | 161 orð | ókeypis

Fyrstu tónleikar Norðurljósa

SÖNGHÓPURINN Norðurljós heldur sína fyrstu tónleika á morgun, sunnudag. Einsöngvari er Elmar Þór Gilbertsson tenór. Á dagskrá eru íslensk og erlend lög og verður m.a. Meira
21. maí 2005 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullbrúðkaup | Í dag, 21. maí, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli hjónin Einar...

Gullbrúðkaup | Í dag, 21. maí, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli hjónin Einar Gunnarsson, málarameistari og Elín Sigurrós Sörladóttir. Á þessum merkisdegi að njóta þau samverustunda með oddfellowbræðrum á... Meira
21. maí 2005 | Í dag | 1899 orð | 1 mynd | ókeypis

(Jóh. 3.)

Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus. Meira
21. maí 2005 | Í dag | 155 orð | ókeypis

Komu flygils í Ketilhús fagnað

TÓNLISTARFÉLAG Akureyrar og menningarmálanefnd bæjarins efna á laugardag til tónlistarviðburðar í Ketilhúsinu á Akureyri. Tilefnið er að keyptur hefur verið vandaður flygill í Ketilhúsið. Meira
21. maí 2005 | Í dag | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri skógur, meira skjól

Elísabet Kristjánsdóttir er fædd 3. ágúst 1939 í Fremri Hnífsdal í Norður-Ísafjarðarsýslu. Hún lauk húsmæðrakennaraprófi frá Húsmæðrakennaraskólanum árið 1963 og hefur starfað sem kennari við gagnfræðaskólann í Mosfellsbæ frá árinu 1984. Elísabet er gift Sveini Frímannssyni og eiga þau fjögur börn. Meira
21. maí 2005 | Í dag | 121 orð | ókeypis

"Straumur" á Blönduósi

Á morgun, 22. maí, kl. 14 opnar Auður Vésteinsdóttir einkasýningu í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Sýningin ber heitið Straumur og hafa myndverkin ekki verið til sýnis áður. Meira
21. maí 2005 | Í dag | 128 orð | ókeypis

Rit

Út er kominn 44. árgangur Ársrits Sögufélags Ísfirðinga . Meðal efnis er grein Björns Teitssonar um sögu Sunnukórsins á Ísafirði í 70 ár, Guðni Th. Jóhannesson skrifar grein sem nefnist "Stóra drápið. Meira
21. maí 2005 | Í dag | 956 orð | 1 mynd | ókeypis

Siglufjarðarmessa í Grafarvogskirkju NÆSTKOMANDI sunnudag 22. maí verður...

Siglufjarðarmessa í Grafarvogskirkju NÆSTKOMANDI sunnudag 22. maí verður haldinn Siglufjarðarmessa í Grafarvogskirkju. Messan hefst kl. 13:30, ath. breyttan messutíma. Meira
21. maí 2005 | Fastir þættir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. g3 c5 2. Bg2 Rc6 3. c4 g6 4. Rc3 Bg7 5. e3 d6 6. Rge2 e5 7. d3 h5 8. h3 Be6 9. Dd2 Dd7 10. b3 Rge7 11. Rd5 Hb8 12. Bb2 0-0 13. Hd1 b5 14. Rxe7+ Rxe7 15. cxb5 Hxb5 16. d4 exd4 17. exd4 c4 18. Rc3 Hbb8 19. d5 Bf5 20. bxc4 Hfc8 21. Ba1 Hxc4 22. Meira
21. maí 2005 | Fastir þættir | 1037 orð | 4 myndir | ókeypis

Skáklíf á Akureyri fyrr og nú

Skák í hundrað ár Meira
21. maí 2005 | Í dag | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning í Eden

Þessa dagana stendur yfir málverkasýning til minningar um Karl Theódór Sæmundsson í Eden í Hveragerði sem lést í fyrra. Meira
21. maí 2005 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji hyggur á ferðalög til útlanda í sumar, rétt eins og svo ótal margir Íslendingar. Hann fór á dögunum að leggja drög að ferðalaginu, ákvað hvert skyldi halda og hversu dvölin yrði löng. Þá var komið að því að kanna ferðamöguleika og kostnað. Meira
21. maí 2005 | Í dag | 21 orð | ókeypis

Því segir svo: Vakna þú, sem sefur, og rís upp frá dauðum og þá mun...

Því segir svo: Vakna þú, sem sefur, og rís upp frá dauðum og þá mun Kristur lýsa þér. (Efes. 5, 14.) Meira

Íþróttir

21. maí 2005 | Íþróttir | 243 orð | ókeypis

Ákvörðun Jóhannesar kemur mjög á óvart

"ÞESSI ákvörðun Jóhannesar Karls kom okkur mjög á óvart, okkar samskipti við hann hafa alla tíð verið góð," sagði Ásgeir Sigurvinsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 769 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjóða Þróttur og Fylkir upp á besta leikinn?

ÖNNUR umferðin í úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Landsbankadeild, verður leikin á morgun og á mánudagskvöld. Fjórir leikir eru á morgun, sunnudag, en Valur og ÍA ljúka umferðinni á Hlíðarenda á mánudagskvöld. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 273 orð | ókeypis

Ferguson - Wenger 11:11

KNATTSPYRNUUNNENDUR um allan heim bíða spenntir eftir viðureign Arsenal og Manchester United í dag á Þúsaldarvellinum í Cardiff, þar sem þessi fornfrægu og sigursælustu lið Englands leika til úrslita um enska bikarinn. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 351 orð | ókeypis

Fimm leikir gegn Hollandi og Færeyjum

NÓG verður um að vera hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik á næstu dögum en framundan eru æfingaleikir við Færeyjar og Holland - fimm leikir á fjórum dögum - heima og að heiman. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd | ókeypis

HSÍ skoðar möguleika á að halda EM 2010

HANDKNATTLEIKSSAMBAND Íslands, HSÍ, er einn tíu aðila sem hafa lýst yfir áhuga á að kanna möguleikann á að halda Evrópumót karla eða kvenna í handknattleik árið 2010. "Við höfum stigið fyrsta skrefið með því að leggja nafn okkar í pottinn. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

* HÖRÐUR Sveinsson skoraði tvö mörk og írski varnarmaðurinn Brian...

* HÖRÐUR Sveinsson skoraði tvö mörk og írski varnarmaðurinn Brian O'Callaghan eitt þegar Keflavík sigraði 3. deildarlið Víðis , 3:0, í æfingaleik í fyrrakvöld. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 287 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar karla 1. umferð: Neisti D. -...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar karla 1. umferð: Neisti D. - Boltafélag Norðfjarðar 3:1 Augnablik - Afríka 2:4 Í 2. umferð sem leikin verður 31. maí og 1. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 113 orð | ókeypis

Landsliðin

Þær leika í Færeyjum Markverðir: Íris Björk Símonardóttir, Gróttu/KR, og Helga Vala Jónsdóttir, Stjörnunni, Aðrir leikmenn: Arna Grímsdóttir, Val, Arna Gunnarsdóttir, Gróttu/KR, Ásta Birna Hilmarsdóttir, Fram, Elísabet Gunnarsdóttir, Stjörnunni, Eva... Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 816 orð | 2 myndir | ókeypis

Markvörður 1 - Jens Lehmann, 35 ára og hefur verið hjá félaginu síðan...

Markvörður 1 - Jens Lehmann, 35 ára og hefur verið hjá félaginu síðan 2003 þegar hann var keyptur frá Borossia Dortmund í Þýskalandi. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 830 orð | 2 myndir | ókeypis

Markvörður 1 - Tim Howard, 25 ára bandarískur landsliðsmaður sem byrjaði...

Markvörður 1 - Tim Howard, 25 ára bandarískur landsliðsmaður sem byrjaði vel með liðinu eftir að hann var keyptur til liðsins frá New York/New Jersey Metrostar. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Mættust í eina skiptið í mögnuðum leik 1979

*Bikarúrslitaleikur Arsenal og Manchester United á þúsaldarvellinum í Cardiff er sá 124. í röðinni en fyrst var keppt í þessari elstu bikarkeppni heims árið 1872. Bæði Manchester United og Arsenal eru í úrslitum í 17. sinn sem er metjöfnun. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 184 orð | ókeypis

Óvíst um Robinson hjá Eyjarmönnum

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is JAMES Robinson, einn ensku knattspyrnumannanna sem komu til ÍBV fyrir tímabilið, er meiddur á hné og óvíst hvenær hann getur byrjað að spila með Eyjaliðinu. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 226 orð | ókeypis

Pulis vill fá Heiðar til Stoke

TONY Pulis, knattspyrnustjóri Stoke City, lýsti í gær yfir miklum áhuga á að fá Heiðar Helguson, íslenska landsliðsmiðherjann frá Watford. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 136 orð | ókeypis

San Antonio og Detroit áfram

SAN Antonio Spurs og Detroit Pistons komust bæði áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í fyrrinótt. San Antonio sigraði Seattle Supersonics, 98:96, þar sem Tim Duncan skoraði sigurkörfuna þegar innan við sekúnda var eftir á leikklukkunni. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 101 orð | ókeypis

Sigur hjá stelpunum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik sigraði það enska 71:63 í vináttulandsleik í gærkvöldi. Helena Sverrisdóttir var best í liði Íslands, skoraði 22 stig, 6 fráköst. Íslenska liðið byrjaði vel og var 29:18 yfir eftir fyrsta leikhluta. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 214 orð | ókeypis

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin: Akranes: ÍA - KR 12 Kópavogur: Breiðablik - Keflavík 12 Kaplakriki: FH - ÍBV 15 Hlíðarendi: Valur - Stjarnan 14 3. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 125 orð | ókeypis

Ungverjinn samdi við KA

ANTAL Lörinc, knattspyrnumaður frá Ungverjalandi, hefur samið við 1. deildar lið KA og leikur með því í sumar. Lörinc var til reynslu hjá Akureyrarliðinu fyrir skömmu, eins og áður hefur komið fram. Meira
21. maí 2005 | Íþróttir | 92 orð | ókeypis

Vilhjálmur til Skjern

VILHJÁLMUR Halldórsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur gert þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Skjern á Suður-Jótlandi. Meira

Barnablað

21. maí 2005 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt eins?

Hvaða tvær myndir af blöðrusalanum í tívolíinu eru eins? Lausn... Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Á hverjum degi...

...notum við þessa kássu af númerum. Ef þú tengir númerin 1-51 muntu sjá hvaða ósköp venjulegi furðuhlutur það... Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Drekaeldur og kafteinn Ofurbrók

Kafteinn Ofurbrók var að fljúga nálægt Perlunni þegar hann sá í halann á drekanum við Hallgrímskirkju. Þegar hann sá drekahalann leit hann upp og það var tröllskessa ofan á Hallgrímskirkju. Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 17 orð | ókeypis

Einn góður...

Mamma: Af hverju setur þú bangsann þinn inn í frysti? Palli: Af því mig langar í... Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 217 orð | 4 myndir | ókeypis

Gamlar og góðar gátur

1) Hvað er það versta sem hendir tvo hestamenn? 2) Hverju er verið að lýsa hér: Tíu toga fjóra, rassinn upp, rassinn niður og halinn aftaná? 3) Hverju getur þú kastað upp í loftið án þess að það komi niður? 4) Má karlmaður giftast tengdamóður mágs síns? Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver á hvern?

Hér er spurningin hver á hvaða dýr. Getur þú fundið það út? Lausn... Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 75 orð | 4 myndir | ókeypis

Inn og út um kroppinn

Mikið vatn fer inn og út um kroppinn okkar dags daglega. Með því að fylla rétta stafi í lituðu reitina, og finna síðan út með fína heilanum ykkur - sem er 80% vatn - hvaða stafi vantar í orðin, getið þið orðið margs vísari um hvað fer inn og hvað út. Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

KEÐJUSAGAN | Allabaddarí Fransí - vertu með!

Þ á birtist 2. hluti af keðjusögunni Allabaddarí Fransí. Það er Ragnheiður Perla Hjaltadóttir 11 ára rithöfundur úr Vestmannaeyjum, sem á heiðurinn af fyrsta hluta lesenda. Hún fær geisladiskahulstur og bókina Stelpur í sárum. Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd | ókeypis

Listrænn fangi

Hvað er þessi fangi búinn að teikna á vegginn hjá sér? Tengdu númerin frá... Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 15 orð | 2 myndir | ókeypis

Litið fólkið og landslagið...

Klippið fólkið síðan út og límið inn í landslagið eins og þið viljið hafa... Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 306 orð | 2 myndir | ókeypis

Mary-Kate og Ashley Olsen

Fullt nafn: Mary-Kate Olsen og Ashley Fuller Olsen. Kallaðar: Ash og MK. Fæddar: 13. júní 1986. Hvar: Í bænum Sherman Oaks, í Kaliforníu-fylki, Bandaríkjunum. Stjörnumerki: Tvíburar (ha?) Háralitur: Ljós. Augnlitur : Blár. Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Matur í leyni

Í stafaruglinu leynast eftirfarandi fæðutegundir, sem þið ættuð að leita eftir. Eina fæðutegund vantar og það er sú sem inniheldur mest vatn, eða 95%. Hvað er það? Það byrjar á M... nammi namm! Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd | ókeypis

Pant, ég!

Hver krakkanna verður svo heppinn að ná rólunni? Lausn... Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Ránfiskurinn

Litli fiskurinn þarf aldeilis að gæta sín á þessari mynd eftir listamanninn Aron Karl sem er 6... Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarmynd

Birgitta Mekkín er þriggja ára og ekkert smá dugleg að teikna, eins og sjá má á þessari flottu... Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungfrú Lilja

Hún Lilja veit ekkert hvert halda skal til að finna nöfnur sínar, liljurnar. Veist þú... Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Þessa vikuna á að grandskoða tvær mjög líkar myndir og finna út hvaða fimm hluti vantar á neðri myndina. Skrifið það á blað eða sendið inn myndina ásamt nafni, heimilisfangi og aldri fyrir 28. Meira
21. maí 2005 | Barnablað | 482 orð | 1 mynd | ókeypis

Við erum vatn

Hafið þið einhvern tímann pælt í því hversu mikilvægt vatn er? Að allt líf jörðinni er háð vatni? Enda er vatnið allt í kringum okkur. Hafið þekur meira en 70% af jörðinni, og svo er jökull - frosið vatn - yfir miklum hluta þurrlendis. Meira

Lesbók

21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3073 orð | 3 myndir | ókeypis

Agnes og Friðrik fyrir og eftir dauðann

Hraðfleygum ferðalöngum nútímans þykir langur aksturinn gegnum Húnavatnssýslur. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 731 orð | 1 mynd | ókeypis

Byltingin lét bíða eftir sér

Stafræn bylting í kvikmyndagerð hefur ekki kallað fram miklar breytingar hvað varðar kvikmyndaupplifunina sjálfa, í það minnsta ef marka má stjörnustríðsmyndir. Hins vegar eru þess merki að raunsannir möguleikar stafrænnar tækni séu að koma fram í eins konar lýðvæðingu kvikmyndalistarinnar. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 769 orð | 1 mynd | ókeypis

Dieter allur

Opið alla daga frá 10-17. Sýningu lýkur 21. ágúst. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 474 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar bækur

Kanadíska skáldkonan Margaret Atwood sendi nýlega frá sér bókina Curious Pursuits: Occasional Writing eða Forvitnileg leit: Stöku skrif sem líkt og heiti hennar gefur til kynna geymir safn greina af ýmsum toga úr fórum Atwood. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar kvikmyndir

Leikarinn Topher Grace er aldeilis að færa sig upp úr kjallaranum í That '70s Show því hann leikur í Spider-Man 3 . Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 3 myndir | ókeypis

Erlend tónlist

Aðeins á eftir að fullgera fjögur lög á næstu plötu Marks E. Smiths og hinna Íslandsvinanna í The Fall, The Fall Head's Roll , sem kemur út 20. september næstkomandi. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 756 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru allar hljómsveitir plat-hljómsveitir?

Fáar hljómsveitir hafa vakið jafn mikla athygli undanfarin ár og hljómsveitin Gorillaz. Ekki einungis fyrir frumlega tónlist heldur frekar fyrir þær sakir að meðlimir hljómsveitarinnar eru ekki af holdi og blóði. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 661 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjólubláir draumar

Dearly beloved/We are gathered here today/2 get through this thing called life" ávarpar Prince söfnuðinn í fyrsta lagi plötunnar Purple Rain , "Let's Go Crazy", sem kom út 1984 og lagði heiminn að fótum fönkmeistarans. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1847 orð | 1 mynd | ókeypis

Friedrich Nietzsche og Dínamít

Verk Birgis Sigurðssonar, Dínamít, sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir skömmu hefur vakið umræðu um verk þýska heimspekingsins Friedrichs Nietzsche - mismunandi túlkun á ritum hans og heimsmynd. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Frí í guðs nafni

ÞÓ AÐ ég hafi vitað að í gær væri annar í hvítasunnu er alveg öruggt að það vissu afskaplega fáir af núverandi samferðamönnum mínum, Bandaríkjamönnum búsettum í New York. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 443 orð | 2 myndir | ókeypis

Heiðrík tónlistarupprisa

Kór- og orgelverk eftir m.a. Schütz, Stanford, Tavener, Britten, Schein og Þorkel Sigurbjörnsson. Mótettukór Hallgrímskirkju u. stj. Harðar Áskelssonar. Orgelleikur: Guðmundur Sigurðsson. Sunnudaginn 16. maí kl. 17. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2399 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljóðfæri hugans

Erindi þetta flutti höfundur í málstofu "Íslenska í senn forn og ný" á ráðstefnu sem haldin var á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur hinn 14. apríl sl. í tilefni af 75 ára afmæli Vigdísar. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 869 orð | ókeypis

Í annarra augum

Það er alltaf gaman að koma heim eftir langa dvöl í útlöndum og að sama skapi er það alltaf dáldið fróðlegt. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1124 orð | 1 mynd | ókeypis

Klaustur heilags Móses

Klaustrið Deir Mar Musa El-Habashi er rétt úr alfaraleið milli borganna Damaskus og Homs í Sýrlandi. Klaustur þetta heimsótti greinarhöfundur á ferð sinni um landið í október síðastliðnum. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1058 orð | 2 myndir | ókeypis

Lágkúra hins illa í litlu landi

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 472 bls. Kaupmannahöfn: Forlaget Vandkunsten, 2005. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 327 orð | 2 myndir | ókeypis

Líf barna á miðöldum

Hugvísindastofnun Háskóla Íslands 2005. 142 bls. Ritstjórar: Ármann Jakobsson og Torfi H. Tulinius. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítill fugl

Opið alla daga kl. 10-17. Sýningu lýkur 21. ágúst. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1301 orð | 1 mynd | ókeypis

Mariza og fado-hefðin

Portúgalska söngkonan Mariza mun halda tvenna tónleika í næstu viku, föstudaginn 27. maí og laugardaginn 28. maí. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 492 orð | ókeypis

Neðanmáls

I Um síðustu helgi réðu dagar hinnar miklu myndlistarhátíðar um land allt, eins og glöggt sást á síðustu Lesbók. Þessa helgi stefndi hugur landsmanna í þá átt að annað þema réði ríkjum; hin árlega Evróvisjón helgi. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 833 orð | ókeypis

Nýar uppfinningar

Hugvitsmenn í Ameríku hafa nýlega fundið aðferð til þess að búa til dúka og fataefni úr fiðri og er sagt að bráðlega muni koma á markaðinn mikið af þessari nýju vöru. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 538 orð | ókeypis

Ógisslega skemmtilegt!!!

!Ógisslega skemmtilegt!!! Það er nýbúið að opna Listahátíð og í fyrsta sinn er höfuðáherslan lögð á samtímamyndlist. Það má vel leggja hina margumræddu heimsmælistiku við hátíðina, hún stenst hana með ágætum. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 520 orð | 1 mynd | ókeypis

Rökræða, húmor og leikgleði

Mánudaga til föstudaga, kl. 8.30 til 4, laugardaga 11 til 5. Stendur til 21. ágúst. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1446 orð | 1 mynd | ókeypis

Sprenging í kjallara Listasafnsins

Til 21. ágúst. Listasafn Íslands er opið frá kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 766 orð | ókeypis

Stórfiskaleikur

Það er gott að vera vitur. Nema þegar það er eftir á. Þess vegna asnast maður til að spá í spilin. Til að sýnist vitur, þ.e.a.s. ef maður rambar á réttu spilin Veðjar á hver eru trompin og hver ekki, án þess að sjá þau. Meira
21. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 73 orð | ókeypis

Vorið er komið

Vorið mitt ljúfa víst hef ég beðið að værir þú komið til mín. Vektir upp blómin og vonlandið freðið vorsólin okkar þar skín. Veit ég það núna að vetrinum lýkur varla er á himninum ský. Vorgolan blíðlega valllendið strýkur víst mun það koma á ný. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.