Greinar miðvikudaginn 25. maí 2005

Fréttir

25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

100% fjölgun

Þingeyjarsýsla | Á síðasta stjórnarfundi Þingiðnar, félags iðnaðarmanna í Þingeyjarsýslum, var samþykkt inngöngubeiðni frá Eydísi Kristjánsdóttur húsasmið. Fyrir í félaginu var ein kona, Svandís Sverrisdóttir, einnig húsasmiður. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

10-20 úrsagnir úr Samfylkingunni

UM tíu til tuttugu beiðnir um úrsögn úr flokknum bárust Samfylkingunni í gær eftir að skrifstofa flokksins var opnuð aftur eftir landsfund um helgina. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

172 nemendur brautskráðir frá FÁ

FJÖLBRAUTASKÓLINN við Ármúla útskrifaði sl. laugardag 172 nemendur. Fimm veftæknar voru af upplýsinga- og fjölmiðlabraut, 28 hjúkrunar- og móttökuritarar, 9 lyfjatæknar, 11 læknaritarar, 8 heilsunuddarar, 15 sjúkraliðar og 11 tanntæknar. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Af Stalín

Jón Valur Jensson brást undrandi við grein Árna Björnssonar í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni "Stalín var enginn kommúnisti": Við hlýddum í andagt á Árna,sem af sinni stefnu sór allt svínarí - kveður sér sárnavið sjálfan Stalín. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð

Aukin áhersla á félagsleg málefni

MÓSAMBÍK er eitt fátækasta ríki heims þótt mikil uppbygging eigi sér nú stað í landinu sem er að ná sér eftir langvinnt styrjaldarástand og bylgju flóða og þurrka. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd

Austurland er samkeppnishæft

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Baggaplast | Mikil brögð eru að því að baggaplast sé sett í sorpgáma í...

Baggaplast | Mikil brögð eru að því að baggaplast sé sett í sorpgáma í Kelduhverfi. Sérstaklega er þetta slæmt í gámnum við Lindarbrekku segir á vefnum kelduhverfi.is. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason sigurvegari Frelsisdeildar SUS

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, sigraði naumlega Frelsisdeild Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) árið 2005 og hlaut hann að launum veglegan farandbikar í hádegisverði sem ungir sjálfstæðismenn efndu til í Valhöll í gær. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Blanda og ósinn var kveikjan

Blönduós | "Ég heillaðist algjörlega af safninu og útsýninu þaðan yfir Blöndu og ósinn þegar ég kom hér í fyrsta sinn fyrir um það bil ári. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Blés köldu á björgunarsveitarmenn

Akureyri | Á sama tíma og þingfulltrúar á 5. landsþingi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sinntu þingstörfum í Íþróttahöllinni á Akureyri notuðu aðrir björgunarsveitarmenn sem staddir voru í bænum tímann til að etja kappi í svonefndum björgunarleikum. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Brutu niður hluta úr vegg til að koma inn árabát

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is MIKIÐ gekk á hjá Sjóminjasafninu við Grandagarð í Reykjavík í gær. Verið var að koma inn stórum hluta sýningargripa en á laugardaginn kemur verður fyrsta sýning safnsins opnuð. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Ekkert liggur á að láta tímann líða hraðar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | "Ég renni bara hluta úr þeim dögum sem ég er á annað borð að vinna. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Erlendir ríkisborgarar geta skráð sig á simaskra.is

HUNDRUÐ Íslendinga sem búsettir eru erlendis eru skráðir með erlend heimilisföng og símanúmer í símaskrá Símans á Netinu. Meira
25. maí 2005 | Erlendar fréttir | 1435 orð | 1 mynd

ESB kennt um öll vandamál

Maud Olofsson, formaður sænska Miðflokksins, kom til landsins í vikunni og átti fund með Halldóri Ásgrímssyni, formanni Framsóknarflokksins. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Fagna endurbótum á Þingeyrarflugvelli

FLUGFÉLAG Íslands fagnar endurbótum á Þingeyrarflugvelli sem lokið verður við í haust. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir að eftir að völlurinn hefur verið lengdur nýtist hann sem fullgildur varavöllur fyrir flug um Ísafjarðarflugvöll. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fastanefndir | Stjórnsýslunefnd leggur til við bæjarstjórn að hún...

Fastanefndir | Stjórnsýslunefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki með vísan til 21. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 802 orð | 2 myndir

Fiskeldið verður framtíðarforðabúrið

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is FISKELDI verður æ þýðingarmeiri þáttur í matvælaöflun í heiminum og ýmislegt bendir til þess að veruleg aukning verði í fiskeldi hérlendis sem og erlendis. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 854 orð | 1 mynd

Fjölmörg verkefni fram undan

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is NOKKUÐ hefur birt til hjá næstelsta starfandi grunnskóla Íslands, Landakotsskóla, síðan Reykjavíkurborg ákvað að leiðrétta framlög til einkaskóla umtalsvert. Skólinn, sem stofnaður var af St. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Fjörug bæjarstjóraskipti í Garðabæ

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is GUNNAR Einarsson tók við starfi bæjarstjóra Garðabæjar við látlausa en glaðlega athöfn á skrifstofu bæjarstjóra í gær. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð

Flensborg með fjölbrautakerfi

ÞAU mistök urðu í grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær, 24. maí, að ekki var rétt farið með upplýsingar um skipulag náms við Flensborgarskóla í Hafnarfirði. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð

Frestur borgarinnar til úrbóta felldur úr gildi

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun samkeppnisráðs að veita Reykjavíkurborg frest til 1. október til að bjóða út rekstur bókunarþjónustu Upplýsingamiðstöðvar ferðamála í Reykjavík, sem rekin er á vegum Höfuðborgarstofu. Meira
25. maí 2005 | Erlendar fréttir | 224 orð

Fyrsta tilfellið skráð 1947

Legionella pneumophila, hermannaveikisbakterían, olli fyrst sýkingu svo vitað sé 1947 en nafnið fékk hún af fyrsta alvarlega faraldrinum á hóteli í Fíladelfíu í Bandaríkjunum 1976. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Gagnaflutningur HS boðinn út

Selfoss | Ríkiskaup, fyrir hönd dómsmálaráðuneytisins, Vegagerðarinnar og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hafa auglýst eftir tilboðum í gagnaflutning á víðneti. Heilbrigðisstofnun Suðurlands lét sl. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gylfi Magnússon formaður nýja Samkeppniseftirlitsins

VIÐSKIPTARÁÐHERRA hefur skipað stjórn Samkeppniseftirlitsins. Samkvæmt nýjum samkeppnislögum tekur Samkeppniseftirlitið til starfa 1. júlí næstkomandi. Samkvæmt 5. gr. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Hugmyndin um netkaffi í Búðardal sigraði

Eftir Helgu H. Ágústsdóttur Búðardalur | Hugmynd um stofnun Búðarkaffis, netkaffis í Búðardal, vann fyrstu verðlaun fyrir verkefni sem unnin voru á nýsköpunarnámskeiði fyrir 14 til 20 ára krakka úr Dölum og nágrenni. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð

Hugsanlega 1-3 nýir áfangastaðir innan árs

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Hahn | Flugfélagið Iceland Express hefur nú bætt þriðja áfangastaðnum við flugleiðir sínar og hefur hafið flug til Hahn-flugvallar í nágrenni Frankfurt í Þýskalandi. Meira
25. maí 2005 | Erlendar fréttir | 108 orð

Innbrotsþjófur varð leigusali

Ósló. AFP. | 29 ára Norðmaður, sem braust inn í íbúð í Ósló og komst að því að eigandinn var ekki í borginni, ákvað að nota hana til að verða sér úti um peninga. Þjófurinn setti smáauglýsingar í dagblað og bauð íbúðina til leigu. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð

Íbúaþing í Mosfellsbæ

ÍBÚAÞING verður haldið í Mosfellsbæ laugardaginn 28. maí nk. undir yfirskriftinni "Gerum gott samfélag betra". Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Íslenska hagkerfið að ofhitna að mati OECD

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is EFNAHAGS- og framfarastofnunin (OECD) segir að íslenska hagkerfið sé að ofhitna. Telur stofnunin að grípa þurfi til enn frekari aðgerða í peningamálum til að koma böndum á verðbólguna. Geir H. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 422 orð

Kröfu ófeðraðs manns um lífsýnarannsókn hafnað

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfu karlmanns á áttræðisaldri um að láta gera mannerfðafræðilega rannsókn á lífsýnum úr honum sjálfum, látinni móður hans og manni sem hann taldi vera föður sinn, en hann var fæddur seint á 19. öld. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Lax tekinn að ganga í Kjósinni

"Við sáum níu laxa þegar við skyggðum neðstu hylina," sagði Gísli Ásgeirsson leiðsögumaður, sem var ásamt tveimur félögum sínum í gær að athuga hvernig Laxá í Kjós kæmi undan vetri. Sama dag í fyrra, 24. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Leita að dreifingaraðila á Íslandi

KANADÍSKA olíufélagið Irving Oil leitar nú að dreifingaraðila smurefna hér á landi. Í auglýsingum sem birst hafa í atvinnublaði Morgunblaðsins kemur fram að umboðsaðilinn verði sá fyrsti fyrir félagið Íslandi. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Lýst eftir vitnum og ökumanni

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir ökumanni og vitnum að árekstri sem varð mánudaginn 14. febrúar sl., á gatnamótum Skógarsels og Stokkasels um klukkan 18.00-18.15. Þar rakst bíll lítillega utan í mann sem var á hlaupum. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 951 orð | 2 myndir

Mikilvægast að byggja upp velferðarkerfið

Elisa Mutisse, ung kona frá Mósambík, hefur ákveðnar skoðanir á jafnréttismálum. Hún vinnur að uppbyggingu félagslegra innviða í heimalandi sínu. Í viðtali við Önnu Pálu Sverrisdóttur segir hún að margt þurfi að breytast í samfélaginu. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Náðu 92 margæsum í einu

FUGLAFRÆÐINGAR og áhugamenn um fugla voru samankomnir við golfvöllinn á Seltjarnarnesi í gærkvöldi til að fanga og merkja margæsir sem hafa hér stutta viðdvöl á leið sinni frá Írlandi til varpstöðvanna í norðausturhéruðum Kanada. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Námstækni | PhotoReadinger er öflug lestrar- og námstækni þar sem lögð...

Námstækni | PhotoReadinger er öflug lestrar- og námstækni þar sem lögð er áhersla á að efla sem mest færni til að innbyrða og vinna með mikið magn texta á skömmum tíma. Meira
25. maí 2005 | Erlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Norðmenn bregðast hart við hermannaveikinni

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is HERMANNAVEIKIN, sem herjar nú á Austfold í Noregi, er einn mesti faraldur þessa sjúkdóms á Norðurlöndum í mörg ár en læknar telja þó, að hann sé að ganga til baka og sjúklingum fari að fækka. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ný Kristjánsstofa | Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnar nýja...

Ný Kristjánsstofa | Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnar nýja Kristjánsstofu í Byggðasafninu Hvoli í Dalvíkurbyggð á laugardag. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Nýr lækningaforstjóri Hrafnistu

NÝR lækningaforstjóri, Jón B. G. Jónsson, tekur við á Hrafnistuheimilunum frá og með 1. júlí nk. Gert er ráð fyrir að hann komi til starfa hinn 1. ágúst nk. Hann tekur við starfinu af Aðalsteini Guðmundssyni, sem gegnt hefur því undanfarin ár. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð

Nýtt fólk í öll helstu embætti

NÝTT fólk var kosið í öll helstu embætti Samfylkingarinnar á landsfundi um síðustu helgi eins og fram hefur komið. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Nýtt landsbyggðarfélag | Samþykkt var á fundi sem samtökin Landsbyggðin...

Nýtt landsbyggðarfélag | Samþykkt var á fundi sem samtökin Landsbyggðin lifi efndu til á Ísafirði í síðustu viku að stofna félag sem verður í tengslum við samtökin. Kosin var bráðabirgðastjórn sem fékk það hlutverk að undirbúa framhaldsaðalfund. Meira
25. maí 2005 | Erlendar fréttir | 276 orð

Ólga í Chile vegna dauða hermanna

Los Angeles í Chile. AP. | Forsetaframbjóðendur í Chile boða afnám herskyldu eftir að um 45 ungir hermenn létu lífið í kafaldsbyl í Andesfjöllum. Tuttugu og sex lík hafa fundist en lítil von er talin á því að finna á lífi þá nítján sem enn er saknað. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 348 orð

Óttast að 10% kornakranna séu skemmd

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is KULDAKASTIÐ í vor gæti hafa eyðilagt um 10% af kornökrum á Norðausturlandi eða sem samsvarar um 50-60 hekturum. Meira
25. maí 2005 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

"Englendingurinn" leggur skikkju og sverð á hilluna

Madrid. AP. | Eini breski nautabaninn á Spáni, Frank Evans, hefur nú lagt skikkjuna og sverðið á hilluna. Það var ekki ólgandi reiði mannýgs nauts sem varð til að binda enda á feril hans. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 892 orð | 1 mynd

"Gerði lögreglumenn gjörsamlega brjálaða"

Ellefu eldri kerfi lögreglu og ákæruvalds voru sameinuð í nýtt tölvukerfi lögreglu. Ekki hefur gengið þrautalaust að taka kerfið í notkun og þó að helstu erfiðleikarnir séu að baki eru enn hnökrar á notkun þess. Meira
25. maí 2005 | Erlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

"Ragnarökum" afstýrt í öldungadeildinni

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

"Vissi að ég myndi hafa það"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Rauði krossinn fékk hryvníur og júan

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra og Selma Björnsdóttir Evróvisjónfari létu gott af sér leiða þegar þær færðu Rauða krossi Íslands afgangsklink og seðla frá Kína og Úkraínu, eða kínversk júan og úkraínskar hryvníur, fyrir utan pósthúsið í... Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

RAX sýnir á Austurvelli

LJÓSMYNDIR Ragnars Axelssonar, RAX, ljósmyndara á Morgunblaðinu, úr bókinni Andlit norðursins hafa verið valdar til að prýða Austurvöll í sumar. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Reksturinn skilaði hagnaði annað árið í röð

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is ALLS brauðskráðust 136 nemendur frá Verkmenntaskólanum á Akureyri að þessu sinni, þar af 83 stúdentar af bóknámsbrautum og úr fjarnámi. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Segir yfirlýsinguna dónaskap

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir yfirlýsingu sendiherra Bretlands, Frakklands og Þýskalands þar sem hvatt er til að íslensk stjórnvöld hverfi frá áformum um vísindaveiðar á hval vera dónaskap. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Skip sem skipta máli

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Björgunarátakið "Lokum hringnum" að fara af stað Slysavarnafélagið Landsbjörg mun á næstu dögum senda gíróseðil á öll heimili landsins til að safna fyrir kaupum á þremur björgunarskipum frá Englandi. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sluppu ómeidd úr bílveltu

NOTKUN öryggisbúnaðar bifreiðar er talin hafa komið í veg fyrir að illa færi er fólksbifreið valt á Sólheimavegi, skammt vestan við Eyvík, um klukkan þrjú í gær. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Standa fyrir fjallgöngu í morgunsárið

FERÐAFÉLAG Íslands stendur þessa vikuna fyrir morgungöngum alla daga vikunnar. Gengið er alla morgna kl. 6, á fjöll í nágrenni Reykjavíkur. Meira
25. maí 2005 | Erlendar fréttir | 174 orð

Stöku tilfelli hér á landi

HÉR á landi hafa verið greind stöku tilfelli af hermannaveikinni, til dæmis tvö það sem af er þessu ári og tvö í fyrra að því er fram kemur hjá Guðrúnu Sigmundsdóttur sóttvarnalækni. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð

Synjun á frísvæði ekki talin byggð á lagagrunni

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjármálaráðuneytið hafi ekki byggt þá ákvörðun sína á réttum lagagrundvelli að hafna umsókn fyrirtækis í Reykjavík um rekstur frísvæðis. Meira
25. maí 2005 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Tugir Íraka létu lífið í tveggja daga hrinu árása

Bagdad. AP. AFP. | Tugir Íraka og níu bandarískir hermenn biðu bana í nokkrum sprengju- og skotárásum sem gerðar voru víða í Írak í gær og fyrradag. Flestar árásirnar beindust að íröskum sjítum. Fregnum um mannfallið bar ekki saman. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Tvö stungusár drógu manninn til dauða

SAMKVÆMT bráðabirgðaniðurstöðu krufningar á manninum sem lést í Hlíðarhjalla eftir að ráðist var á hann með eggvopni að kvöldi 15. maí sl. Meira
25. maí 2005 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Umbótasinnar í framboði í Íran

Teheran. AFP. | Klerkastjórnin í Íran breytti í gær fyrri ákvörðun og gaf út tilskipun þess efnis að tveimur umbótasinnum skyldi heimilt að bjóða sig fram í forsetakosningum í næsta mánuði. Áður hafði Byltingarvarðaráðið, valdamikil stofnun í Íran sem... Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

UMFÍ með námskeið í kvikmyndaleik

Ísafjörður | Ungmennafélag Íslands stendur fyrir námskeiði í kvikmyndaleik í sumar. Námskeiðið er fyrir fólk á aldrinum 18 til 24 ára og verður haldið á Ísafirði dagana 15. til 22. júní. Á vef Ungmennafélags Íslands, www.umfi. Meira
25. maí 2005 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Úrslitastund

STUÐNINGSMAÐUR enska fótboltafélagsins Liverpool kyssir húðflúr með skjaldarmerki félagsins fyrir utan krá í miðborg Istanbúl í gær. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vann ferð á leik AC Milan - Liverpool

BJÖRN Ingi Björnsson á Selfossi var dreginn út í meistaradeildarleik MasterCard og vann ferð fyrir tvo á úrslitaleik UEFA Champions League, meistaradeildar Evrópu, í Istanbúl sem er í dag, 25. maí. Björn býður með sér eiginkonu sinni, Öldu Bragadóttur. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Vaxandi þörf á að konur axli ábyrgð annars staðar en heima

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð

Verða að innkalla krem

PURITY Herbs innkallar Allt í einu andlitskrem og Undrakrem þar sem upp kom að styrkleiki náttúrulegu geymsluefnanna var ekki nægur og geymsluþolið minnkaði í þessum kremum. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 313 orð

Verður að greiða þrítugfalt verð flöskunnar

LÍKLEGA hefði maður sem pantaði og drakk rauðvínsflösku á veitingastað í miðborg Reykjavíkur í janúar betur borgað fyrir flöskuna, því í gær var hann dæmdur til að borga vel á annað hundrað þúsund krónur í sekt, málsvarnarlaun og bætur fyrir að fara af... Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Vill að gjaldskráin verði endurskoðuð

UMBOÐSMAÐUR Alþingis beinir þeim tilmælum til menntamálaráðherra að gjaldskrá fyrir táknmálstúlkun hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra verði endurskoðuð. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Yfirdráttarlánin ná fyrri hæðum

SÚ hagræðing sem heimilin náðu fram með uppgreiðslu yfirdráttarlána í tengslum við endurfjármögnun fasteignalána virðist vera orðin að engu, að því er segir í Vegvísi Landsbanka Íslands. Meira
25. maí 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Þjónustusvæði aldraðra byggt upp sem einkaframkvæmd

Reykjanesbær | Ákveðið hefur verið að byggja upp þjónustusvæði aldraðra í Reykjanesbæ sem einkaframkvæmd. Svæðið verður í Njarðvík, í nágrenni Stapans og Samkaupa, þar sem íþróttavellir Ungmennafélags Njarðvíkur eru nú. Meira

Ritstjórnargreinar

25. maí 2005 | Staksteinar | 295 orð | 1 mynd

Átök í Sjálfstæðisflokki?

Í samtali við Tímarit Morgunblaðsins sl. sunnudag er Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður spurður, hvort hann geti hugsað sér að bjóða sig fram í prófkjöri gegn Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, oddvita D-listans í Reykjavík. Meira
25. maí 2005 | Leiðarar | 213 orð

MANVÍSA MAGNÚSAR

Í bókinni Ljóð frá ýmsum löndum í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar, sem út kom í Reykjavík árið 1946, er lítil perla á bls. 159. Ljóðið heitir Manvísa. Það er sagt eftir óþekktan enskan höfund á 14. öld. Meira
25. maí 2005 | Leiðarar | 520 orð

Uppgjör í Þýzkalandi

Gerhard Schröder hefur að mörgu leyti verið athyglisverður kanslari Þýzkalands. Það hefur orðið hlutskipti hans að takast á við rótgróin vandamál í efnahagskerfi Þjóðverja, sem þeir eru almennt sammála um að ráðast verði á en ósammála um með hvaða... Meira

Menning

25. maí 2005 | Kvikmyndir | 486 orð | 4 myndir

300 harmonikur

Sögu harmonikunnar má rekja allt aftur til ársins 1800 þegar Hamborgarinn J. T. Eschenbach smíðaði gerð sem hann kallaði "Aeolidicon". Meira
25. maí 2005 | Fjölmiðlar | 105 orð | 1 mynd

Brosið langþráða

Á SÍÐASTA ári frumflutti Brian Wilson, hinn hrjáði heili á bak við Beach Boys, verk sitt Smile í heild sinni í fyrsta skipti á tónleikum í London. Meira
25. maí 2005 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Kylie og Olivier vilja barn

Unnusti Kylie Minogue, Olivier Martinez, hefur tilkynnt að þau skötuhjú stefni á að eignast barn á næsta ári. Meira
25. maí 2005 | Myndlist | 398 orð | 1 mynd

Mannlífið sem er að hverfa

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is LJÓSMYNDIR Ragnars Axelssonar úr bókinni Andlit norðursins munu prýða Austurvöll í miðbæ Reykjavíkur í sumar. Meira
25. maí 2005 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

"Alt-kántrí" að ryðja sér til rúms

Hin svokallaða "alternative country"-stefna hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi undanfarin ár. Meira
25. maí 2005 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

"Okkur tókst það!"

ÞAÐ er óhætt að segja að Grikkir hafi tekið vel á móti Helenu Paparizou þegar hún kom til Aþenu í fyrradag eftir að hafa unnið Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Kænugarði á laugardagskvöld. "Okkur tókst það, þakka ykkur öllum fyrir! Meira
25. maí 2005 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Safnaráð heimsækir safnastofnanir nyrðra

SAFNARÁÐ heimsótti söfn og setur á Norðurlandi vestra á dögunum. Meira
25. maí 2005 | Myndlist | 425 orð | 1 mynd

Steinaldarmennirnir og Sisyfos

Til 27. maí. Gallerí + er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Meira
25. maí 2005 | Myndlist | 584 orð | 1 mynd

Tíminn í tvær áttir

Opið alla daga nema þriðjudaga frá 11-17. Sýningu lýkur 21. ágúst. Meira
25. maí 2005 | Fjölmiðlar | 409 orð | 1 mynd

Úlfur í sauðargæru!

TOM Westman, 41 árs slökkviliðsmaður, sigraði í Survivor í gær. Hafði hann sigur með því það vera fláráður og svikull - en gæta þess að líta alltaf út fyrir að vera sá heiðvirði og sterki. Meira
25. maí 2005 | Tónlist | 192 orð | 1 mynd

Vitnisburður gegn Spector leyfður

DÓMARI í Los Angeles hefur úrskurðað að leyfa beri vitnisburð um fjögur tilvik þar sem Phil Spector hefur beint byssu að konum, en nú standa yfir réttarhöld yfir hinum þekkta upptökustjóra fyrir meint morð á B-myndaleikkonunni Lana Jackson. Meira
25. maí 2005 | Kvikmyndir | 168 orð | 2 myndir

Yfirburðir Sith-sins

ÞRIÐJI hluti Stjörnustríðsmyndaflokksins, Revenge of the Sith , bar höfuð og herðar yfir aðrar kvikmyndir í íslenskum kvikmyndahúsum í síðustu viku. Tekjur af henni voru meira en tífaldar á við næstu mynd, hina nýju myndina á listanum, Crash . Meira
25. maí 2005 | Tónlist | 1164 orð | 2 myndir

Þetta er bara tónlist, þú veist

Josh Rouse gaf sér tíma til að spjalla við Ívar Pál Jónsson á milli hljóðprufu og tónleika í El Rey-leikhúsinu í Los Angeles fyrir skemmstu. Meira

Umræðan

25. maí 2005 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Af hverju af verðbréfamarkaðnum?

Kristinn Pétursson fjallar um sjávarútvegsmál: "Skylduverkefni næstu mánaða er að haldnar verði faglegar ráðstefnur víða um land - hvers vegna hvarf þessi þorskur - og hvernig á að læra af reynslunni." Meira
25. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 563 orð

Félagsþjónusta í vondum málum

Frá Alberti Jensen trésmíðameistara: "HVAÐ sem veldur er nokkuð um að fólk setji sig í samband við mig út af ólíklegustu málum. Ég er þó ekki vandamálasérfræðingur, aðeins maður hversdagsleikans sem lætur hverjum degi nægja sína gleði eða þjáningu." Meira
25. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 712 orð

Hin nýja stétt

Frá Hirti Hjartarsyni: "MORGUNBLAÐIÐ sagði í leiðara 28." Meira
25. maí 2005 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Landsáætlun er grundvöllur nýs urðunarstaðar í Eyjafirði

Jakob Björnsson fjallar um sorpeyðingu: "Höfuðáhersla er lögð á að lífrænum úrgangi verði haldið frá öðrum úrgangi og hann jarðgerður með bestu fáanlegri tækni." Meira
25. maí 2005 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Mesta auðlind Íslands er sjálfstæðið og fullveldið

Sigurður Lárusson fjallar um sjálfstæðið og inngöngu í ESB: "Nú eru stórveldin í Evrópu búin að ná með samningum því, sem þau ætluðu áður að ná með tveimur heimsstyrjöldum." Meira
25. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 534 orð | 1 mynd

Seldi sína sál ...

Frá Stefáni Aðalsteinssyni: "ÞEGAR ég var ungur drengur komst ég að þeirri barnalegu og einlægu niðurstöðu að sálin væri spegill, nokkurs konar einkadómstóll, sem birti einstaklingnum öll grundvallarviðhorf til lífsins og tilverunnar." Meira
25. maí 2005 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Skóli fyrir alla - í raun?

Gerður A. Árnadóttir fjallar um skólastarf í grunnskólum og hvernig búið er að nemendum: "Hvernig er háttað undirbúningi að starfrækslu frístundaheimila fyrir fötluð börn í 5.-10. bekk sem stunda nám í almennum grunnskólum borgarinnar?" Meira
25. maí 2005 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Tekjutillit LÍN úr 33% í 14%

Gunnar I. Birgisson fjallar um úthlutunarreglur LÍN: "Þó að lækkun skerðingarhlutfallsins nú sé í mínum huga áfangi að enn frekari lækkun er mikilvægt að standa vörð um þann árangur sem náðst hefur." Meira
25. maí 2005 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Tvöföldun vegafjár

Snjólfur Ólafsson fjallar um fjármögnun til vegagerðar: "Meginatriðið er að það er æskilegt að stjórnvöld ákveði fljótlega að stórauka fjárveitingar til vegamála í mörg ár eftir að þenslan sem nú skekur þjóðfélagið rénar eftir örfá ár." Meira
25. maí 2005 | Velvakandi | 365 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Martröð JÆJA, þá er loksins komin sönnun á því að ungdóms- og útlitsdýrkun er staðreynd á Íslandi. Meira
25. maí 2005 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Þankar um mannkærleika okkar og miskunnsemi

Herdís Þorvaldsdóttir fjallar um viðtökur Íslendinga á flóttamönnum: "Frjálst, opið þjóðfélag sem hefur velviljaðan skilning á sjónarmiðum annarra er framtíðin." Meira

Minningargreinar

25. maí 2005 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR JÓNSDÓTTIR

Aðalheiður Jónsdóttir fæddist í Efstalandskoti í Öxnadal 12. desember 1919. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna Sigurðardóttir, f. 2. feb. 1885, d. 24. jan. 1973, og Jón Jónsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2005 | Minningargreinar | 2209 orð | 1 mynd

GUÐNI JÓHANNES ÁSGEIRSSON

Guðni Jóhannes Ásgeirsson fæddist í Hnífsdal 1. mars 1930. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásgeir Randver Kristjánsson, f. 14. maí 1891, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2005 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG FRIÐFINNSDÓTTIR

Ingibjörg Friðfinnsdóttir fæddist í Reykjavík 8. júlí 1924. Hún andaðist á krabbameinslækningadeild 11E á Landspítala við Hringbraut föstudaginn 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Friðfinnur Gíslason fiskmatsmaður í Reykjavík, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2005 | Minningargreinar | 3961 orð | 1 mynd

KATRÍN HELGADÓTTIR

(Magnea) Katrín Helgadóttir, fyrrverandi skólastjóri Húsmæðraskóla Reykjavíkur, fæddist í Bankastræti 6 í Reykjavík 13. júní 1906. Hún lést 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Magnússon, járnsmiður og kaupmaður í Reykjavík, f. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 854 orð | 1 mynd

Forstjóri Mærsk á Bretlandi til Samskipa

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is SAMSKIP hafa ráðið Michael F. Hassing, fyrrverandi forstjóra Mærsk í Bretlandi, sem nýjan forstjóra Samskipa við hlið Ásbjörns Gíslasonar. Ásbjörn hefur verið í Rotterdam, en flytur sig nú um set til Íslands. Meira
25. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 47 orð

ICEX lækkar um 1,5%

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 1,53% í gær í 4.012 stig. Engin hlutabréf hækkuðu í verði yfir daginn. Mest lækkun varð á verði hlutabréfa í Tryggingamiðstöðinn i (-4,6%), Actavis (-4,44%) og FL Group (-2,39%). Meira
25. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Síminn hagnast um 1,2 milljarða

LANDSSÍMI Íslands hagnaðist um 1.223 milljónir króna á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 409 milljónir. Meira
25. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Tap eykst hjá EasyJet

BRESKA flugfélagið EasyJet, sem FL Group (áður Flugleiðir) á 10,1% hlut í, tapaði 22,3 milljónum punda á fyrri helmingi uppgjörsárs síns sem lauk 31. mars sl. en það samsvarar um 2,6 milljarða króna tapi. Meira
25. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Tveir yfirmenn hjá Geest hætta störfum

TVEIR yfirmenn hjá breska matvælaframleiðslufyrirtækinu Geest munu hætta störfum hjá félaginu á árinu. Þetta eru þau Mark Pullen, fjármálastjóri Geest, og Jane Scriven, einn af framkvæmdastjórum félagsins. Meira

Daglegt líf

25. maí 2005 | Daglegt líf | 294 orð | 1 mynd

Híbýlahreinsun gegn ofnæmi

Margir mynda ofnæmisviðbrögð við alls kyns ósýnilegum ögnum á heimilum eins og t.d. rykmaurum, myglu og dýrahárum. Meira
25. maí 2005 | Daglegt líf | 217 orð

Nemendur hafa rétt á prófskoðun

MAÍMÁNUÐUR er sá tími er flestir tíundubekkingar sitja sveittir yfir skólabókunum með von um að standa sig vel á samræmdu prófunum. Sigurgrímur Skúlason, sviðsstjóri prófasviðs hjá Námsmatsstofnun, segir 4. Meira
25. maí 2005 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Skólaleikfimi fyrir íþróttafólk

LEIKFIMI í grunnskólum er sniðin að þeim sem æfa íþróttir einnig utan skólans en þeir sem þurfa mest á skólaíþróttum að halda hafa minnst um það að segja hvað gert er í leikfiminni, að því er m.a. kemur fram í Svenska Dagbladet . Meira
25. maí 2005 | Daglegt líf | 627 orð | 1 mynd

Þykir ekkert síðra að moka og kemba en að fara á bak

"Ég moka alltaf út eftir hestana mína, mér finnst það æðislegt. Ef ég er í vondu skapi eða líður eitthvað illa þá er gott að moka skít, það er slakandi og veitir manni útrás. Partur af hestamennskunni er að taka þátt í öllu sem henni viðkemur," segir hestakonan Soffía Sveinsdóttir. Meira

Fastir þættir

25. maí 2005 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Í dag, 25. maí, er fimmtugur Gunnar Einarsson...

50 ÁRA afmæli. Í dag, 25. maí, er fimmtugur Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ . Í tilefni þessa tekur hann á móti gestum föstudaginn 3. júní nk. á milli kl. 17 og 19 í Garðaholti,... Meira
25. maí 2005 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . Í dag, 25. maí, er níræður Skafti Fanndal Jónasson frá...

90 ÁRA afmæli . Í dag, 25. maí, er níræður Skafti Fanndal Jónasson frá Fjalli á Skaga. Hann, ásamt fjölskyldu sinni, tekur á móti gestum í Skagabúð laugardaginn 28. maí milli kl. 14 og... Meira
25. maí 2005 | Viðhorf | 839 orð | 1 mynd

Ádrepa um Evróvisjón

Lög eins og búlgarska lagið í ár, sem fór glæsilegan heilhring í ömurleika sínum, hélt manni þannig jafnlímdum við skjáinn og t.a.m. norska lagið eða moldavíska lagið. Meira
25. maí 2005 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Bannað að leggja

Reykjavík | Það getur verið erfitt að finna bílastæði í miðbænum og rúntur um Laugaveginn að leita að draumastæðinu getur tekið sinn tíma. En það borgar sig ekki að leggja ólöglega. Á myndinni sjást stöðumælaverðir sekta bílstjóra í miðbænum. Meira
25. maí 2005 | Fastir þættir | 202 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Meira um falskt öryggi. Meira
25. maí 2005 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Burtfarartónleikar í Ými

TVEIR nemendur Nýja söngskólans "Hjartansmál" halda burtfarartónleika á næstunni, Sævar Kristinsson og Anna Klara Georgsdóttir, eru fyrstu nemendur skólans til að ljúka þessum áfanga frá skólanum. Meira
25. maí 2005 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Edith Piaf á Austurlandi

ÍBÚUM Austurlands gefst tækifæri til að upplifa túlkun Brynhildar Guðjónsdóttur á Edith Piaf, einni frægustu söngkonu heims. Um er að ræða söngdagskrá úr samnefndri sýningu Þjóðleikhússins. Meira
25. maí 2005 | Í dag | 237 orð | 1 mynd

Einungis spurt um styrkleika fólks

Nú stendur yfir sýningin TEKO- VIRKNI í sýningarsal Handverks og hönnunar. Sýnd eru verk eftir sjö einstaklinga frá Finnlandi en sýningarhópurinn samanstendur af fullorðnum einstaklingum sem eiga við námsörðugleika að stríða. Meira
25. maí 2005 | Í dag | 17 orð

Ég leggst til hvíldar og sofna, ég vakna aftur, því að Drottinn hjálpar...

Ég leggst til hvíldar og sofna, ég vakna aftur, því að Drottinn hjálpar mér. (Sálm. 3. 6.) Meira
25. maí 2005 | Í dag | 429 orð | 1 mynd

Fjárfestatengsl á Norðurlöndum

Áslaug Pálsdóttir er framkvæmdastjóri almannatengslafyrirtækisins AP-almannatengsla. Meira
25. maí 2005 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Lokatónleikar Söngskólans í Reykjavík

SKÓLASLIT og lokatónleikar Söngskólans í Reykjavík verða annað kvöld kl. 20. Um 200 nemendur hafa stundað nám við skólann í vetur. Í 32 ára sögu skólans hafa aldrei fleiri nemendur tekið lokapróf frá skólanum að sögn aðstandenda skólans. Meira
25. maí 2005 | Í dag | 233 orð

Póstlist á Akureyri

Sýning á póstlist (mail art) og vinnusmiðja með listakonunni Elaine Rounds verður opnuð í bókasafni Háskólans á Akureyri að Sólborg laugardaginn 28. maí kl. 14:00 til 16:00. Við opnunina mun Elaine flytja stutt erindi um póstlist og segja frá... Meira
25. maí 2005 | Í dag | 534 orð | 1 mynd

"Engilfoss" í kór Hallgrímskirkju

Eftir Guðrúnu Birnu Kjartansdóttur gudrunbirna@mbl.is Í kór og anddyri Hallgrímskirkju eru til sýnis verk eftir Guðbjörgu Lind Jónsdóttur. Sýningin er sumarsýning Listvinafélags Hallgrímskirkju. Meira
25. maí 2005 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f3 Rc6 5. d5 Re5 6. f4 Rf7 7. Rf3 Bg7 8. g3 c6 9. Be3 Rd6 10. Dd3 Rde4 11. Bg2 Da5 12. Rd2 O-O 13. Bxe4 fxe4 14. Rdxe4 Rxe4 15. Dxe4 Db4 16. Bd4 Dxc4 17. Bxg7 Dxe4 18. Rxe4 Kxg7 19. d6 e6 20. Rc5 e5 21. fxe5 b6 22. Meira
25. maí 2005 | Fastir þættir | 602 orð | 3 myndir

Topalov sigrar í Búlgaríu

11.-22. maí 2005 Meira
25. maí 2005 | Fastir þættir | 312 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fylgdi farþega í flug frá Keflavík í síðustu viku og komst að raun um að dýrustu bílastæði landsins eru skammtímabílastæði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira

Íþróttir

25. maí 2005 | Íþróttir | 16 orð

Aðalfundur hjá Fram Aðalfundur knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn...

Aðalfundur hjá Fram Aðalfundur knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn í íþróttahúsi Fram mánudaginn 30. maí kl.... Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

*ARNA Gunnarsdóttir hefur gengið til liðs við handknattleikslið FH. Arna...

*ARNA Gunnarsdóttir hefur gengið til liðs við handknattleikslið FH. Arna lék með Gróttu/KR í vetur en hún er uppalin í Stjörnunni. Hún var á dögunum valin í landsliðið og lék með því í tveimur leikjum gegn Færeyjum um síðustu helgi. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

Árangur AC Milan

AC Milan hefur sjö sinnum orðið Evrópumeistari af þeim tíu skiptum sem liðið hefur leikið til úrslita. Fyrst árið 1958 en síðast fyrir tveimur árum. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 365 orð

Árangur Liverpool

LIVERPOOL hefur fimm sinnum leikið til úrslita um Evrópumeistaratitilinn og í fjögur skipti unnið - á gullaldartímabili liðsins frá 1977 til 1984. Rafael Benitez getur því orðið fyrsti knattspyrnustjóri liðsins til að vinna Evrópumeistaratitil í 21 ár. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Ekki byrjað betur í 20 ár

ÞAÐ þarf að leita 20 ár aftur í tímann til að finna betri byrjun á Íslandsmótinu í knattspyrnu - ef litið er á fjölda marka í fyrstu tveimur umferðunum í efstu deild karla. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 126 orð

Eto'o sektaður um 10 millj. kr.

SAMUEL Eto'o leikmaður Barcelona var í gær sektaður um tæplega 10 millj. kr. af spænska knattspyrnusambandinu vegna ummæla sinna um Real Madrid á meðan sigurhátíð liðsins fór fram á Nou Camp fyrir framan 100.000 stuðningsmenn liðsins. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 123 orð

Harður slagur um ÓL 2012

JACQUES Rogge forseti Alþjóða ólympíunefndarinnar, IOC, segir að það stefni í harða keppni borganna fimm sem sótt hafa um að fá að halda sumarólympíuleikana árið 2012. Það verður ákveðið á fundi IOC í Singapúr 6. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Hjálmar hafði betur í grannaslagnum

HJÁLMAR Jónsson og félagar hans í sænska úrvalsdeildarliðinu Gautaborg höfðu betur í grannaslagnum gegn Örgryte í gærkvöld, 3:0. En Jóhann B. Guðmundsson kom ekki við sögu í liði Örgryte að þessu sinni. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 122 orð

HSÍ fékk milljón kr. úr Afrekssjóði

AFREKSSJÓÐUR hefur úthlutað styrkjum til sérsambandanna og fékk Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hæsta styrkinn, eina milljón króna vegna þátttöku 21 árs landsliðs karla í Evrópukeppni sem fer fram í Ungverjalandi í sumar. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 98 orð

Jafnteflalaust í fyrsta sinn í 15 ár

EKKERT jafntefli hefur litið dagsins ljós í úrvalsdeild karla í knattspyrnu þegar tveimur umferðum er lokið. Þetta er í fyrsta skipti í 15 ár sem það gerist, en það sama átti sér stað árið 1990. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 139 orð

Kveður Róbert Århus GF sem meistari?

ÚRSLITIN ráðast í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar Kolding og Århus GF, lið Róberts Gunnarssonar, fyrirliða, og Sturlu Ásgeirssonar, mætast í þriðja úrslitaleiknum um meistaratitilinn á heimavelli Kolding. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 294 orð

MeistaraPUNKTAR

*AC MILAN og Liverpool hafa aldrei mæst áður í Evrópukeppni en til samans hafa liðin leikið 504 Evrópuleiki. *ÚRSLITALEIKURINN í kvöld er sá fimmtugasti frá því að keppnin hófst leiktíðina 1955-1956. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 139 orð

Ólafur Stefánsson meiddur á olnboga

ÓLAFUR Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Ciudad Real, glímir við meiðsli í olnboga en þau koma að öllum líkindum ekki í veg fyrir að hann leiki með samherjum sínum gegn Granolles í átta liða úrslitum í spænsku bikarkeppninni annað kvöld. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 176 orð

Ólöf María keppir í Austurríki

ÓLÖF María Jónsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik og holukeppni í golfi, hefur leik í Evrópumótaröð atvinnukvenna á morgun, en að þessu sinni er keppt í Austurríki. Þetta er þriðja mótið sem Ólöf María tekur þátt í á þessu ári, varð í 41. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur Detroit Pistons

DETROIT Pistons vann fyrstu úrslitaviðureign Austurstrandar bandaríska NBA körfuboltans gegn Miami Heat, 90:81, en leikurinn fór fram fyrrinótt á heimavelli Miami. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 152 orð

Pálmi Freyr samdi við KR

PÁLMI Freyr Sigurgeirsson mun leika með KR í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næstu leiktíð en Pálmi lék með Snæfellsliðinu á síðustu leiktíð. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Pulis vill bara Breta hjá Stoke

TONY Pulis, knattspyrnustjóri Stoke City, gaf enn til kynna að hann hefði lítinn áhuga á að fá til sín erlenda leikmenn, íslenska eða af öðru þjóðerni, í viðtali við The Sentinel, staðarblaðið í Stoke, í gær. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

"Ég er mjög rólegur"

HEIÐAR Helguson, landsliðsmiðherji hjá Watford, er orðaður við hvert félagið á fætur öðru í Englandi þessa dagana. Nú síðast eru 1. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 260 orð

"Við höfum engu að tapa"

Úrslitaleikurinn í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu verður háður í 50. sinn á Atatürk ólympíuvellinum í Istanbul í Tyrklandi í kvöld þegar sexfaldir Evrópumeistarar AC Milan og fjórfaldir Evrópumeistarar Liverpool leiða saman hesta sína. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 182 orð

Sjötti leikurinn gegn Skotum

ÍSLAND og Skotland mætast í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu í kvöld og er leikið í Perth í Skotlandi. Þetta er sjötta viðureign þjóðanna og hafa Skotar aðeins einu sinni fagnað sigri. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

Skortir hæð og kraft

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði þriðja og síðasta æfingaleik sínum fyrir Hollendingum, 26:23, í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ í gærkvöldi. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

* SNORRI Steinn Guðjónsson er í liði vikunnar hjá þýska vikuritinu...

* SNORRI Steinn Guðjónsson er í liði vikunnar hjá þýska vikuritinu Handball Woche í þessari viku eftir vasklega framgöngu sína í leik með Grosswallstadt gegn Wetzlar í þýsku 1. deildinni í handknattleik á sunnudag. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 155 orð

Ungur Skagamaður til Heerenveen

HOLLENSKA úrvalsdeildarfélagið Heerenveen hefur boðið Birni Jónssyni, fimmtán ára knattspyrnumanni úr ÍA, að taka þátt í sterku móti með unglingaliði félagsins sem fram fer í sumar. Meira
25. maí 2005 | Íþróttir | 266 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikarkeppni kvenna, fyrsta umferð: Þór/KA/KS - Fylkir 3:4 *Fylkir leikur gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum. 2. deild karla Huginn - Tindastóll 1:1 Staðan: Leiknir R. Meira

Úr verinu

25. maí 2005 | Úr verinu | 913 orð | 5 myndir

Aðstaðan í Engey með því besta sem gerist í flotanum

Stærsta skip íslenska flotans um þessar mundir, Engey RE 1, liggur nú við bryggju úti á Granda meðan verið er að leggja lokahönd á frágang skipsins. Árni Helgason slóst í för með Eggerti B. Guðmundssyni, forstjóra HB Granda, og skoðaði skipið. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 77 orð | 1 mynd

Ánægðir með fiskiríið

ÞESSIR ungu menn Hafþór og Jói voru í óða önn við að bæta við netum í bát sinn Keflvíking KE, í höfninni í Sandgerði nú í vikunni. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 154 orð | 1 mynd

Cleopatra seld til Noregs

BÁTSMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til Havøysund, nyrst í Finnmörku í Noregi. Báturinn var fluttur frá Íslandi til Fredrikstad og siglt norður með allri strönd Noregs til Finnmerkur. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 223 orð

Fiskimafía herjar á Ástralíu

ALÞJÓÐLEGIR glæpahringir sem tengjast skipulagðri glæpastarfsemi og peningaþvætti hafa hreiðrað um sig í áströlskum sjávarútvegi, samkvæmt nýrri skýrslu stjórnvalda þar í landi. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 142 orð | 1 mynd

Grásleppuvertíðin að hefjast frá Stykkishólmi

HÚN byrjar seint þetta árið grásleppuvertíðin í innanverðum Breiðafirði eða 10 dögum seinna en undanfarin ár. Veiðar voru leyfðar 20. maí. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 377 orð | 1 mynd

Hafró fær góð ráð

Það hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgist með umræðu um sjávarútvegsmál að Hafrannsóknastofnunin hefur legið undir þungri gagnrýni að undanförnu eða frá því að hún birti niðurstöður úr togararallinu fyrr í vor. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 33 orð | 1 mynd

Happadráttur

ÞESSI stórlúða kom í veiðarfæri Sólbaks EA á Þórsbanka i vikunni. Lúðan vó 140 kíló óslægð og var 220 sentímetra löng. Arnar Tryggvason skipverji á Sólbak var að vonum ánægður með þennan... Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 119 orð | 1 mynd

Maren í Árna Friðriksson

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN og Marorka hafa gert með sér samkomulag um uppsetningu MAREN orkustjórnunarkerfis um borð í rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 156 orð | 1 mynd

Mótmæla hrefnuveiðum

SENDIHERRAR Bretlands, Frakklands og Þýskalands sendu í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu til utanríkisráðuneytisins: "Við, sendiherrar Bretlands, Frakklands og Þýskalands lýsum yfir áhyggjum okkar vegna tillögu Hafrannsóknarstofnunar til... Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 477 orð | 3 myndir

Óráðið með síldarsöltun á Djúpavogi

Síldarsöltun gæti heyrt sögunni til á Djúpavogi eftir mikla uppbyggingu og framleiðslu síðustu ár. Kristinn Benediktsson fór á Djúpavog og kynnti sér aðstæður. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 362 orð | 1 mynd

Pokabeitan lofar góðu

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is NIÐURSTÖÐUR rannsókna á tilbúinni beitu lofa góðu og hefur verið ákveðið að halda áfram rannsóknum hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 158 orð | 1 mynd

Sannkallaður heiðursmaður

INGVI R. Einarsson, aflaskipstjóri í Hafnarfirði, var gerður að fyrsta heiðursfélaga Félags skipstjórnarmanna á aðalfundi félagsins á dögunum. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 492 orð | 1 mynd

Stjórnvöld verða að axla ábyrgð

"ÞAÐ er í sjálfu sér ekkert nýtt í skýrslunni. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 206 orð | 2 myndir

Tígrisrækja á gúrku- og ananassalati

"SUMARIÐ er tíminn," sagði skáldið og þó heldur ætli það að láta bíða eftir sér þá ætlar Sveinn Kjartansson, matreiðslumaður á Fylgifiskum, að bjóða lesendum upp á ferskt og gott salat sem væri tilvalið á veisluborðið í sumar. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 1155 orð | 5 myndir

Unnið myrkranna á milli í humrinum

Þorlákshöfn er stærsta humarhöfn landsins og hvergi er unnið meira af humri. Hjörtur Gíslason brá sér þangað til að kynna sér veiðar og vinnslu. Meira
25. maí 2005 | Úr verinu | 303 orð | 1 mynd

Útlit fyrir minni mjölframleiðslu

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is Mikil eftirspurn í Kína, minni afli og minni framleiðsla gæti leitt til verðhækkunar á fiskimjöli og lýsi á þessu ári. Aukinn afli við Perú geti þó dregið úr verðhækkunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.