Greinar miðvikudaginn 8. júní 2005

Fréttir

8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

116 brautskráðust frá MH

BRAUTSKRÁNING 116 stúdenta frá Menntaskólanum við Hamrahlíð fór fram í hátíðarsal skólans nýverið. Konur voru 70 en karlar 46 og skiptust þannig á námsbrautir: 46 af náttúrufræðibraut, 44 af félagsfræðibraut, 14 af málabraut og 17 af IB-braut (þ.e. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

15-20 mínútna leið frá Keflavík í bæinn?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 105 orð

30 féllu og tugir særðust í Írak

Bagdad. AP. | Fjórar sprengjur sem sprungu á sjö mínútna tímabili í og við borgina Hawija í norðurhluta Íraks í gær, urðu að minnsta kosti 18 manns að bana og særðu tugi til viðbótar. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð

47% reiðhjóla standast ekki öryggiskröfur

SAMKVÆMT könnun Brautarinnar, bindindisfélags ökumanna, eru fæst þeirra reiðhjóla sem eru til sölu á höfuðborgarsvæðinu með tilskilinn öryggisbúnað. Um 47% reiðhjólanna stóðust ekki reglugerð og voru þó bjalla og lás undanskilin í könnuninni.. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Allir vel með á nótunum

FÍN stemmning var á tónleikum þungarokkssveitarinnar Iron Maiden í Egilshöll í gærkvöldi enda hljómsveitin í fínu formi. Aðdáendur sveitarinnar voru á öllum aldri og var algengt að 7-8 ára strákar væru með pabba að horfa og hlusta á rokkgoðin. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Alþjóðlegar búðir við Kárahnjúka

TIL stendur að slá upp alþjóðlegum búðum við Kárahnjúka síðari hluta júnímánaðar samkvæmt upplýsingum Elísabetar Jökulsdóttur. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Alþjóðleg ráðstefna um eflingu kvenna

RÁÐSTEFNA á vegum Grundtvig fullorðinsfræðslu Sókratesar, sem er evrópskt samstarfsverkefni, var haldin hér á landi nýlega. Markmið verkefnisins er að efla sjálfstraust kvenna og virkja þær til frekari þátttöku í samfélaginu. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Auðvelda þarf starf erlendra herja

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is MIKILVÆGT er að leita leiða við að einfalda skrifræði í tengslum við hjálparstarf erlendra herja í ríkjum sem orðið hafa illa úti af völdum náttúruhamfara. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 290 orð

Ákærðu neita sakargiftum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is ÁKÆRUR vegna banaslyss við Kárahnjúkavirkjun í mars 2004 voru þingfestar í Héraðsdómi Austurlands í gær. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð

Álver röng leið í atvinnuuppbyggingu

Norðurland | Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN, hafa sent frá sér ályktun þar sem fram kemur að þau harmi nýlegar yfirlýsingar um álver á Húsavík og í Helguvík, "og telja að með því séu farnar rangar leiðir í atvinnuuppbyggingu og að... Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Brotist inn í bíla

BROTIST var inn í fimm bíla á Akureyri í fyrrinótt. Að sögn lögreglu var a.m.k. í einu tilviki stolnum bíl ekið innanbæjar og skilið við hann. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Brú sett á varðskipið Ægi

NÝ brú var sett á varðskipið Ægi síðastliðinn föstudag í skipasmíðastöð í Póllandi. Endurbætur og breytingar á skipinu ganga vel og er gert ráð fyrir að það verði tilbúið og komi til landsins í fyrri hluta ágústmánaðar. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Býflugnarækt | Á vordögum voru sjö býflugnabú flutt í Kelduhverfi. Þar...

Býflugnarækt | Á vordögum voru sjö býflugnabú flutt í Kelduhverfi. Þar með er tilraun til býflugnaræktar hafin aftur en það var fyrst gert árið 2001. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Bærinn gerir Eflingarsamning við Promat

SKRIFAÐ hefur verið undir Eflingarsamning milli Akureyrarbæjar og Greiningarþjónustunnar Promat ehf., en fyrirtækið tók formlega til starfa í bænum fyrir rúmu ári, í maí 2004. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Clint Eastwood kemur í ágúst

BANDARÍSKA kvikmyndafyrirtækið Warner Brothers og fyrirtæki Stevens Spielberg, Dreamworks, hafa valið íslenska framleiðslufyrirtækið True North, sem þjónustuaðila sinn hér á landi við tökur á kvikmyndinni Flags of our Fathers , í leikstjórn Clints... Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Ekki vanhæfur vegna persónulegra vinatengsla

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Emilíana Torrini spilar á Íslandi

SÖNGKONAN Emilíana Torrini er á leið til Íslands til tónleikahalds í lok júlí. Hyggst söngkonan spila á nokkrum vel völdum stöðum um land allt, frá 20. júlí til 1. ágúst. Með í för verður hljómsveit hennar. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð

Erlendum stúdentum fjölgar

TÆPLEGA 650 erlendir stúdentar voru í námi við Háskóla Íslands síðastliðinn vetur, og hefur þeim fjölgað um tæplega 250 frá árinu 2000. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Fallist á kröfur hóps stofnfjáreigenda

FALLIST var á kröfur sóknaraðila í máli Sparisjóðs Hólahrepps í málflutningi fyrir héraðsdómi í gær, en hópur stofnfjáreigenda í sjóðnum höfðaði málið. Dómur í málinu er væntanlegur á næstu vikum. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Fiktið byrjar oft á sumrin

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is "SUMARIÐ er oft sá tími sem ungt fólk byrjar að nota tóbak, áfengi eða vímuefni," sagði Hildur Hafstein, fulltrúi Lýðheilsustöðvar í SAMAN-hópnum, á blaðamannafundi hópsins á dögunum. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fjölbreytt úrval tómata

MIKIÐ úrval tómata er á boðstólum nú í sumar og auk venjulegra tómata standa neytendum til boða plómutómatar, kokkteiltómatar, kirsuberjatómatar og konfekttómatar. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Funda um æfingasvæði fyrir torfæruhjól

UMHVERFISRÁÐHERRA hefur boðað sveitarstjórnarmenn á höfuðborgarsvæðinu til fundar á föstudag til að ræða möguleika á æfingasvæðum fyrir torfærumótorhjól. Fundarboð var sent út í gær og í fyrradag. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fundu verk eftir Bach

Fundist hefur áður óþekkt verk eftir þýska tónskáldið Johann Sebastian Bach. Leyndist það meðal skjala á bókasafni í borginni Weimar. Verkið er versaría með strengjaundirleik og eina verk þeirrar tegundar sem vitað er til að Bach hafi samið. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð

Fær ekki að landa óleyfilegum afla

FLUTNINGASKIPIÐ Sunny Jane, sem tók við afla frá skipi sem hefur veitt án leyfis og kvóta á Reykjaneshrygg, fékk ekki að landa afla sínum í Hollandi og fékk enga þjónustu í landinu. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 309 orð

Færeyski hrygningarstofninn í lágmarki

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is OF MIKIÐ er veitt úr færeyska þorskstofninum og hrygningarstofninn er jafnstór og hann var árið 1990 þegar hann hrundi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu sem Alþjóðahafrannsóknaráðið gaf út í fyrradag. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Gunnar fagnaði Evrópumeistaratitli

Akureyri | Gunnar Níelsson á Akureyri - betur þekktur sem Gunni Nella - er gallharður stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, og fagnaði Evrópumeistaratitli félagsins með því að starfa sem kerrustrákur í Bónus á Akureyri sl. laugardag. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Gylfi Ægisson heiðraður

SJÓMANNADAGSRÁÐ Siglufjarðar heiðraði á sjómannadaginn Gylfa Ægisson fyrir störf hans, lög, texta og málverk í þágu íslenskrar sjómannastéttar. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð

Hald lagt á amfetamín og kannabis

LÖGREGLAN á Höfn í Hornafirði lagði hald á fíkniefnasendingu í umdæmi lögreglunnar, á leið frá Reykjavík til Hafnar í fyrrinótt. Að sögn lögreglu stöðvaði hún bifreið um kl. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Hátt í 1.700 umsóknir en ríflega 900 fá inngöngu

HÁTT í 1.700 umsóknir hafa borist um nám í Háskólanum í Reykjavík (HR), en skólinn getur tekið við ríflega 900 nýjum nemendum, að sögn Guðfinnu S. Bjarnadóttur rektors í samtali við Morgunblaðið. "Mér þótti mikil bjartsýni að spá 1. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Heiðraðir á sjómannadaginn

Þrír sjómenn á Akureyri voru heiðraðir á sjómannadaginn af Sjómannadagsráði Akureyrar, Pétur Kristjánsson, Hrafn Ingvason og Viðar Pétursson. Pétur var á mörgum skipum gegnum tíðina og starfaði líka mikið á sjómannadaginn í bænum; hefur t.d. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Heilsuverndarstöðin seld á markaði

SAMKOMULAG sem fulltrúar ríkis og borgar undirrituðu fyrir skömmu felur m.a. í sér að Heilsuverndarstöðin í Reykjavík verður seld á almennum markaði og borgin eignast Vörðuskóla. Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 78 orð

Herútgjöld yfir billjón dollara

Hernaðarútgjöld á heimsvísu fóru í fyrra í fyrsta sinn yfir eina billjón dollara (milljón milljónir) frá því kalda stríðinu lauk. Kom þetta fram í nýrri ársskýrslu Alþjóðafriðarrannsóknastofnunarinnar í Stokkhólmi (SIPRI). Alls runnu um 1. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Hjartans þökk frá Borgnesingum | Sigrún Símonardóttir stýrði nýlega...

Hjartans þökk frá Borgnesingum | Sigrún Símonardóttir stýrði nýlega sínum síðasta fundi sem formaður félagsmálanefndar Borgarbyggðar en hún og eiginmaður hennar, Ólafur Steinþórsson, fluttu til Reykjavíkur í vor eftir að Sigrún lét af störfum á... Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hólamannavika verður haldin í ágústmánuði

Hólar | Hólamannafélagið, hollvinasamtök Hólaskóla - Háskólans á Hólum, stendur fyrir Hólmamannaviku í ágúst. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð

Írar gera kröfu til hafsvæðis sunnan Hatton-Rockall

ÍRAR hafa lagt fyrir landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna kröfu um yfirráð á 39 þúsund ferkílómetra hafsvæði sunnan Hatton-Rockall-svæðisins, að því er fram kom í máli Dermots Ahern, utanríkisráðherra Írlands, í þingumræðum þar í landi í síðustu viku. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Í sinni fyrstu ferð á Snæfellsjökul

Snæfellsnes | Mikill straumur ferðamanna var á Snæfellsnesi um helgina. Fóru margir á Snæfellsjökul enda veður með besta móti og skartaði jökullinn sínu fegursta um helgina. Ferðafólkið naut útiverunnar og náttúrufegurðarinnar. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Íslenskir strætóbílstjórar sigursælir

ÍSLENSKIR vagnstjórar hrepptu Norðurlandameistaratitilinn í ökuleikni vagnstjóra fjórða árið í röð. Keppnin fór fram á sl. laugardag við höfðustöðvar Strætó bs. á Kirkjusandi og fólst keppnin í að leysa hinar ýmsu akstursþrautir á sem skemmstum tíma. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kaupir samkomuhús

Ísafjörður | Kómedíuleikhúsið á Ísafirði hefur fest kaup á samkomuhúsinu í Haukadal í Dýrafirði. Elfar Logi Hannesson forsvarsmaður þess segir í samtali við Bæjarins besta að ekki sé nákvæmlega ljóst hvað gert verður við húsið. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Kvöldgöngur að hefjast á Þingvöllum

FYRSTA kvöldganga sumarsins í þjóðgarðinum á Þingvöllum verður gengin á morgun, fimmtudagskvöldið 9. júní. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 536 orð

Launamunur milli kynjanna er að aukast

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is Í NÝRRI kjarakönnun Félags viðskipta- og hagfræðinga fyrir árið 2005 kemur fram að frá árinu 2003 hafa kvenkyns svarendur bætt við sig um tveimur vinnustundum á viku en karlar standa í stað. Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 143 orð

Minna verslað í Bretlandi

Talsmenn samtaka smásöluverslana í Bretlandi, BRC, skýrðu frá því í gær að heildarsala miðborgarverslana hefði enn dregist saman í maí, að sögn fréttavefjar SKY -sjónvarpsstöðvarinnar. Hefði veltan verið 2,3% minni en mánuðinn á undan. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Niðurstaðan betri en ráð var fyrir gert

Dalvíkurbyggð | Rekstrarniðurstaða ársreiknings Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2004 er neikvæð um 68,5 milljónir króna en í áætlun hafði verið gert ráð fyrir neikvæðri rekstrarniðurstöðu upp á 130,9 millj. kr. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Næsti landsfundur verður haldinn í október

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð hefur sótt um og fengið úthlutað nýjum listabókstaf, þ.e. bókstafnum V í stað U, sem hreyfingin hefur haft til þessa. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hreyfingin efndi til í höfuðstöðvum sínum nýlega. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Nöfn íslenskra sjómanna skráð á minnisvarða

NÖFN þeirra íslensku sjómanna sem létust í síðari heimsstyrjöldinni, verða skráð á Minningaröldur sjómannadagsins, en það er minnisvarði í Fossvogskirkjugarði með nöfnum sjómanna sem hvíla í votri gröf. Árni M. Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Óeirðir þrátt fyrir afsögn Mesa

La Paz. AP. AFP. | Mótmæli gegn stjórnvöldum í Bólivíu héldu áfram í höfuðborginni La Paz í gær, degi eftir að Carlos Mesa forseti hafði sagt af sér embætti. Kröfðust mótmælendur þess að Hormando Vaca Diez, forseti þingsins, segði einnig af sér en skv. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ó London

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir limru: Karla, er soninn á Svein, býr við seli og tófur og hreindýr. Fyllist þau leiða oft fara til veiða og frægasta bráðin er sein kýr. Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Óvægin kosningabarátta í Íran

Íranskar konur halda á lofti myndum af Mostafa Moin í Teheran í gær en Moin er frambjóðandi í forsetakosningunum sem haldnar verða í Íran 17. júní nk. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð

Pétur hættir | Tilkynnt var við skólaslit Öxarfjarðarskóla að Pétur...

Pétur hættir | Tilkynnt var við skólaslit Öxarfjarðarskóla að Pétur Þorsteinsson, aðstoðarskólastjóri, fyrrverandi skólastjóri og kennari við skólann í um þrjátíu ár, léti af störfum í sumar. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

"Meistaraverk" Sigurðar Flosasonar

"ÞAÐ eru ekki margar íslenskar geislaplötur sem eru jafnheilsteypt listaverk og hin nýja geislaplata Sigurðar Flosasonar, Leiðin heim, sem er tíunda plata hans," segir Vernharður Linnet djassgagnrýnandi Morgunblaðsins í umsögn í blaðinu í dag. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

"Villt dýr" sýnd í Fjallakaffi

Mývatnssveit | Sólveig Illugadóttir myndlistarkona úr Mývatnssveit opnaði um helgina málverkasýningu í Fjallakaffi í Möðrudal. Sýninguna nefnir hún "Villt dýr í íslenskri náttúru". Verkin á sýningunni eru öll ný og mörgum þeirra fylgja... Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 1965 orð | 1 mynd

"Þurfum ekki að biðjast afsökunar"

Sendiherra Rússlands á Íslandi, Alexander Rannikh, segir í viðtali við Kristján Jónsson að allar sovétþjóðirnar hafi verið fórnarlömb alræðis Stalíns. Allar þjóðir heims hafi gert eitthvað af sér og Rússar séu ekki sekari en aðrir. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 23 orð

Rangt nafn

Ranglega var farið með eftirnafn Þóreyjar Kolbeins í grein um Anton Sigurðsson og Ísaksskóla í blaðinu á sunnudag. Beðist er velvirðingar á... Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 185 orð

Rússnesk afstaða til heimsmála

Moskvu. AFP. | Rússar ætla innan skamms að hefja útsendingar fréttasjónvarpsstöðvar um gervihnött, í því skyni að miðla afstöðu stjórnvalda í Moskvu til heimsmála og bæta ímynd landsins erlendis, að því er rússneskir fjölmiðlar greindu frá. Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 112 orð

Rútan sprengd fyrir "mistök"

Katmandu. AP. | Maóískir uppreisnarmenn í Nepal segja það hafa verið "mistök" er þeir sprengdu í loft upp rútubifreið á mánudag með þeim afleiðingum að 38 létust og 71 slasaðist. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ræktun eplatrjáa gengur vel hérlendis

GRÓÐRARSTÖÐVAR hafa á undanförnum árum flutt inn yrki af eplatrjám frá Norðurlöndum. ,,Ágætlega hefur gengið að rækta sjö þeirra í görðum hér á landi og að minnsta kosti jafn mörg yrki hafa gefist vel í köldum gróðurhúsum," segir Kristinn H. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Samið um rekstur risakrana

BECHTEL, sem byggir álver Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð og Samskip hafa gert með sér samning um uppsetningu og rekstur á risakrana við hina nýju álvershöfn. Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Samið við Norðmenn

Stavanger. AP. | Bandaríkjamenn hafa náð samkomulagi við norsk stjórnvöld um afnotarétt Bandaríkjahers á aðstöðu til geymslu hergagna í Noregi. Samkomulagið er hluti af víðtækri endurskipulagningu á staðsetningu herafla Bandaríkjanna í heiminum. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Setja upp heimasíðu til að selja þjónustuna

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | Fjórtán svæðisleiðsögumenn sem útskrifuðust á Suðurnesjum um helgina og einn kennari þeirra hafa stofnað sjálfseignarstofnun í þeim tilgangi að koma þekkingu þeirra á framfæri. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Sérstakur blettur á jörðinni

Einkaflugmaðurinn Snorri Þorvaldsson sem fyrstur manna lenti flugvél á heimskautsbaug hinn 14. september 1953 kom í dagsheimsókn svona til að skoða Grímsey og rifja upp þetta merka atvik. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Sigurlag Hamingjudaga | Sigurlagið í lagasamkeppni í tengslum við...

Sigurlag Hamingjudaga | Sigurlagið í lagasamkeppni í tengslum við Hamingjudaga á Hólmavík er komið út á geisladiski. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Sjálfstæðismenn í Reykjavík með prófkjör í haust

ÁKVEÐIÐ var á fundi stjórnar Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í gær að viðhaft skuli prófkjör vegna uppstillingar á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 27. maí á næsta ári. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Sjálfstætt fólk þýtt á portúgölsku

PORTÚGALSKA bókaforlagið Cavalo de Ferro eða Járnhesturinn hefur sýnt verkum Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness áhuga og hefur farið þess á leit við Guðlaugu Rún Margeirsdóttur, sem búsett hefur verið í Portúgal undanfarna tvo áratugi, að hún þýði... Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Skilnaðatíðni lægri hér á landi

SKILNAÐATÍÐNI er afar lág hér á landi í samanburði við hin Norðurlöndin að því er kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. Hæst er hún í Danmörku, 2,8 af 1.000 íbúum, en annars staðar utan Íslands 2,3-2,6. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Skilorðsbundið fangelsi fyrir fíkniefnabrot

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa undir höndum 157 grömm af hassi og 4,21 gramm af amfetamíni. Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Skuldabyrði verði aflétt

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is George W. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Skuldir kirkjunnar 100 milljónir

SKULDIR kaþólsku kirkjunnar vegna Landakotsskóla nema 100 milljónum króna. Þetta kemur fram í erindi sem lögmaður kaþólsku kirkjunnar sendi frá sér vegna opinberrar umfjöllunar um starfsemi skólans. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Stór hjólreiðakeppni í borginni næsta sumar

Reykjavíkurhjólreiðakeppni, í anda Reykjavíkurmaraþons, verður að öllum líkindum haldin 18. ágúst 2006 á 220 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Sjálfstæðismenn í borgarstjórn lögðu fram tillögu þess efnis í gær og var hún samþykkt einróma. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Styrkir til áfengis- og vímuvarna

TILKYNNT var um úthlutun úr Forvarnasjóði á nýlegum ársfundi Lýðheilsustöðvar. Veitt er úr sjóðnum til verkefna á sviði áfengis- og vímuvarna. Var 45 milljónum úthlutað að þessu sinni. Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 650 orð

Styrkist staða "nýju Evrópu"?

Varsjá, Bratislava. AFP, AP. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sumarhátíð á Sólhlíð

KRAKKARNIR á leikskólanum Sólhlíð héldu sumarhátíð í vikunni og fóru í skrúðgöngu um Eskihlíð og Reykjahlíð. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Sumarstarf Árbæjarsafns hafið

Árbær | Sumarstarf Árbæjarsafns er hafið en meðal nýjunga í sumar er að safnið verður opið alla daga frá 10-17. Aðgangseyrir er kr. 600 f. fullorðna og gildir hann í tvær heimsóknir. Ókeypis er fyrir börn og eldri borgara. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Söfnuðu vegna hamfaranna í Asíu

NEMENDUR í Hólabrekkuskóla stóðu nýlega fyrir söfnun vegna afleiðinga náttúruhamfaranna í Asíu í vetur. Alls söfnuðust 222.000 kr. sem nemendurnir afhentu Rauða krossi Íslands. Krakkarnir í Hólabrekkuskóla beittu ýmsum ráðum við söfnunina. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Takmörkuð áhrif á Íslandi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Varð rangnefni stjórnar- skrá ESB að falli? "Einn af þeim þáttum sem ollu því að almenningur snerist gegn nýrri stjórnarskrá ESB er einmitt nafnið "stjórnarskrársáttmáli"," segir Baldur Þórhallsson. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Teknir með fíkniefni | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt...

Teknir með fíkniefni | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa undir höndum 157 grömm af hassi og 4,21 gramm af amfetamíni. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1150 orð | 1 mynd

Tekur ekki við stöðu skólastjóra á ný

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is FRÁFARANDI skólastjóri Landakotsskóla, séra Hjalti Þorkelsson, sem sagði starfi sínu lausu sl. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð

Um 2.500 umsóknir afgreiddar

GERT er ráð fyrir að allir umsækjendur sem uppfylla formleg skilyrði um undirbúning og lagt hafa inn umsókn innan tilskilinna tímamarka, fái skólavist í Háskóla Íslands næsta haust. Umsóknarfrestur um nám við skólann rann út á mánudag. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 381 orð

Vandi ESB hefur óverulegar afleiðingar á Íslandi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að það að stjórnarskrá Evrópusambandsins (ESB) var felld í þjóðaratkvæði í Hollandi og Frakklandi og þjóðaratkvæði frestað í Bretlandi geri sambandið aðgengilegra fyrir Ísland. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Verðlauna vaktmann á Reykjalundi

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands, VÍS, hefur veitt Jóni Sverri Jónssyni, vaktmanni á Reykjalundi, viðurkenningu fyrir að hafa komið í veg fyrir mikið tjón með því að slökkva eld í röraverksmiðju Reykjalundar-plastiðnaðar seint að kvöldi 20. mars 2005. Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 67 orð

Vilja stjórna netheimum

Shanghæ. AP. | Kínversk stjórnvöld vilja nú skrásetja allar vefsíður og blogg (vefdagbækur) sem vistuð eru á kínverskum netþjónum. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Vinir og velunnarar Klébergsskóla í heimsókn

ELSTI starfandi grunnskólinn í Reykjavík fagnaði 75 ára afmæli sínu á laugardag, en þá var boðið upp á dagskrá fyrir vini og velunnara Klébergsskóla á Kjalarnesi. Skólinn hóf starfsemi árið 1929 með 15-20 börn, en þjónar nú 185 nemendum í 1.-10. bekk. Meira
8. júní 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Yfir hálendið á "hlaupahjólum"

"ÞETTA var nokkuð erfiðara en okkur grunaði, enda var mikill snjór á leiðinni og margir vegarslóðarnir voru enn þá bara drullusvað," segir Hollendingurinn Joeri Rooij, sem lagði ásamt vini sínum, Jesaja Bouman, í ferð þvert yfir hálendið, frá... Meira
8. júní 2005 | Erlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Öld síðan Noregur fékk sjálfstæði

Ósló. AFP. AP. | Vegleg hátíðahöld voru víða í Noregi í gær í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að Noregur sleit ríkjasambandi við Svíþjóð og öðlaðist fullt sjálfstæði. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2005 | Staksteinar | 347 orð | 1 mynd

"Ekki bíða þangað til þið deyið"

Helene Cooper, sem er í hópi leiðarahöfunda dagblaðsins The New York Times , skrifar grein, sem birtist í International Herald Tribune í gær og rekur sögu Charity Kaluki Ngilu, heilbrigðisráðherra Kenýa, sem hefur sett allt á annan endann þar í landi. Meira
8. júní 2005 | Leiðarar | 414 orð

Stríðsglæparannsókn í Darfur

Alþjóðasakamáladómstóllinn í Haag tilkynnti í fyrradag að hafin væri rannsókn á óhæfuverkunum, sem framin hafa verið í héraðinu Darfur í vesturhluta Súdans. Meira
8. júní 2005 | Leiðarar | 420 orð

Æfingasvæði fyrir vélhjólamenn

Gífurleg fjölgun torfærumótorhjóla hér á landi undanfarin ár er augljóslega farin að leiða af sér vandamál. Undanfarna daga hefur Rúnar Pálmason blaðamaður fjallað um það hér í blaðinu hvernig torfæruhjólaflotinn hefur margfaldazt að stærð; Nú eru um 1. Meira

Menning

8. júní 2005 | Kvikmyndir | 134 orð | 2 myndir

30 þúsund manns á 17 dögum

MÁTTURINN er enn með íslenskum kvikmyndahúsagestum ef marka má mest sóttu kvikmyndina í bíóhúsum landsins þessa vikuna. Stjörnustríðsmyndin Hefnd Sithsins situr sem fastast í toppsætinu þriðju vikuna í röð. Meira
8. júní 2005 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Anne Bancroft látin

Bandaríska leikkonan Anne Bancroft er látin, 73 ára, að sögn talsmanns hennar í gær. Hún lést úr krabbameini. Meira
8. júní 2005 | Fjölmiðlar | 99 orð | 1 mynd

Áfram Ísland

Nú er undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu hafin og íslenska landsliðið tekur þátt í baráttunni sem endranær. Í dag mæta "strákarnir okkar" Maltverjum í forkeppni heimsmeistaramótsins á Laugardalsvelli. Meira
8. júní 2005 | Tónlist | 189 orð | 1 mynd

Barnalög á básúnu og orgel

ÞAÐ STENDUR til að leiða saman fagra tóna básúnu og orgels í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld en tónleikarnir eru hluti af dagskrá Bjartra daga í Hafnarfirði sem nú standa yfir. Meira
8. júní 2005 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Beðið eftir Snoop

VÆNAR raðir æstra aðdáenda Snoop Dogg mynduðust eldsnemma í gærmorgun fyrir utan sölustaði miða á tónleika rapparans í Egilshöll 17. júlí nk. Miðasalan hófst kl. 10 um morguninn og fór hún að sögn skipuleggjenda hjá Event ehf. mjög kröftuglega af stað. Meira
8. júní 2005 | Leiklist | 54 orð | 1 mynd

,,Draumur á Jónsmessunótt"

Breiðholt | Waldorfskólinn Sólstafir í Reykjavík, sem starfar í Hraunbergi 12 í Breiðholti, var að ljúka sínu ellefta starfsári í vikunni og færði unglingastig skólans af þessu tilefni upp leikrit Williams Shakespeare ,,Draumur á Jónsmessunótt" í... Meira
8. júní 2005 | Fólk í fréttum | 270 orð | 3 myndir

Fólk

ÚTGÁFU á nýju plötunum með Bubba Morthens hefur verið frestað. Plöturnar Ást og ...í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís áttu að koma formlega út í gær, 6. Meira
8. júní 2005 | Leiklist | 186 orð | 3 myndir

Í fótspor Laxness á Gljúfrasteini

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is NÚ STANDA yfir æfingar á nýju íslensku leikriti í Þjóðleikhúsinu, Fundið Ísland, eftir Ólaf Hauk Símonarson. Meira
8. júní 2005 | Fólk í fréttum | 269 orð | 4 myndir

Kate Moss heiðruð sem áhrifavaldur

ÁHRIFAMIKIÐ fólk úr tískuheiminum var saman komið í New York á mánudagskvöldið þegar tískuverðlaun Samtaka fatahönnuða í Bandaríkjunum, CFDA, voru veitt. Meira
8. júní 2005 | Tónlist | 479 orð | 2 myndir

Kemur í veg fyrir þröngsýni

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is HARÐKJARNA- og rokkhátíðin MOTU-FEST stendur yfir dagana 8.-11. júní og hafa fjórar erlendar hljómsveitir staðfest komu sína á hátíðina. Meira
8. júní 2005 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Létt sveifla í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

ÞAÐ verður létt sveifla á tónleikum í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í kvöld kl. 20:00. Meira
8. júní 2005 | Kvikmyndir | 374 orð | 2 myndir

Lífið er fótbolti

ÓLAF Jóhannesson kvikmyndagerðarmann hafði alltaf langað til að gera mynd um fótbolta. Mynd hans Africa United fjallar einmitt um samnefnt fótboltalið í þriðju deildinni hérlendis en liðið samanstendur af leikmönnum frá meira en tíu löndum. Meira
8. júní 2005 | Kvikmyndir | 381 orð | 1 mynd

Lítill töframaður, hassið hennar ömmu o.fl. smálegt

Leikstjórn: Reynir Lyngdal. Handrit: Jón Atli Jónasson. Tónlist Hallur Ingólfsson. Kvikmyndataka: Tuomo Hutri. Þulur: Ingvar E. Sigurðsson. Aðalleikendur: Jóhann Kristófer, Jón Gunnar, Stefán Jónsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Baldvin Halldórsson. Pegasus. 13 mín. Ísland. 2005. Meira
8. júní 2005 | Menningarlíf | 614 orð | 4 myndir

Loks vettvangur fyrir gróskumikla stétt

Við Íslendingar eigum mikið af hæfileikaríku fólki á ýmsum sviðum. Þar á meðal eru hönnuðir sem á síðustu áratugum hafa hannað allt frá fallegum smáhlutum til glæsilegra bygginga. Meira
8. júní 2005 | Tónlist | 772 orð | 1 mynd

Meistaraverk!

Sigurður Flosason altó- og barýtonsaxófón, Eyþór Gunnarsson píanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Pétur Östlund trommur. Hljóðritað í mars 2005 í Reykjavík. Útgefandi er Dimma DIM 16. Meira
8. júní 2005 | Tónlist | 290 orð | 1 mynd

Óþekkt verk eftir Bach

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ÁÐUR óþekkt söngtónverk eftir þýska tónskáldið Johann Sebastian Bach (1685-1750) fannst í bókasafni Önnu Amalaíu í Weimar í Þýskalandi. Meira
8. júní 2005 | Myndlist | 142 orð | 1 mynd

Stálskúlptúr Serra í Bilbao

GRÍÐARLEGUR stálskúlptúr eftir myndlistarmanninn Richard Serra verður afhjúpaður í Guggenheim-safninu í Bilbao á Spáni í dag. Meira
8. júní 2005 | Myndlist | 479 orð | 1 mynd

Teboð á Grund

Stendur til 30. júní. Opið kl. 14-16. Meira
8. júní 2005 | Myndlist | 313 orð | 1 mynd

Út úr korti

Opið á verslunartíma. Sýningu lýkur 26. júní. Meira
8. júní 2005 | Bókmenntir | 1064 orð

Viðkunnanlegra að segja "komdu" en "farðu"

Bókaútgáfan á Hofi. Pappírskilja. Meira
8. júní 2005 | Fjölmiðlar | 391 orð | 1 mynd

Þreyttur raunveruleiki

FYRIR nokkrum árum reið yfir ný bylgja í sjónvarpsþáttagerð, svokallaðir raunveruleikasjónvarpsþættir. Þar bauðst áhorfendum að vera fluga á vegg og fylgjast með fólki glíma við ýmsar aðstæður. Meira

Umræðan

8. júní 2005 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Borgin við sundin, Eyjaborgin - Náttúruvernd og náttúruspjöll

Tryggvi Gíslason fjallar um skipulagsmál: "Því þurfa atvinnustjórnmálamenn að hætta smáborgaralegum nábúakritum sínum." Meira
8. júní 2005 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Bætt geðheilsa er samfélagslegt átak

Elín Ebba Ásmundsdóttir fjallar um geðsjúkdóma og úrræði við þeim: "Umhverfið og tækifæri til að aðstoða aðra eru lykilatriði sálfélagslegrar nálgunar." Meira
8. júní 2005 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Ekki bara á Listahátíð

Sigrún Sandra Ólafsdóttir fjallar um menningarviðburði á Listahátíð: "Mikilvægt er að vita hvar er hægt að afla sér upplýsinga um sýningar og skoða þannig hvað er í boði og velja viðburði eftir því." Meira
8. júní 2005 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Er ekki rétt að staldra við?

Grétar Þorsteinsson fjallar um mannréttindi og kínverskt vinnuafl: "Það er full ástæða til að hugsa sig um tvisvar áður en við tökum þátt í að viðhalda því ófremdarástandi sem ríkir í Kína..." Meira
8. júní 2005 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Rauðavatnssprungan lifir enn

Grímur Atlason fjallar um skipulagsmál: "Það að stjórnmálin í Reykjavík snúist um hjóm eins og auglýsingamennsku er aumkunarvert." Meira
8. júní 2005 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Refsingar fram í rauðan dauðann?

Helgi Gunnlaugsson fjallar um afnám fyrningarfrests af kynferðisafbrotum: "Mikilvægt er að efla upplýsta umræðu í samfélaginu um kynferðisbrot gegn börnum og alvarleika þeirra." Meira
8. júní 2005 | Aðsent efni | 1226 orð | 1 mynd

Tilveruréttur arnar og æðarfugls

Eftir Eystein G. Gíslason: "Er það endilega útilokað að í framtíðinni megi stunda og efla æðarrækt þar sem skilyrði fyrir hana eru best, í friði fyrir meindýrum? Eða eigum við bara að láta allt draslast afskiptalaust..." Meira
8. júní 2005 | Aðsent efni | 600 orð | 3 myndir

Undarleg skilaboð send ungu fólki

Heiða Björg Pálmadóttir, Magnús Már Guðmundsson og Dagbjört Hákonardóttir fjalla um ungt fólk í stjórnmálum: "Í ljósi þessa er ástæða til að mótmæla því viðmóti sem einstakir landsfundarfulltrúar hafa sýnt ungliðahreyfingu Samfylkingarinnar." Meira
8. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 259 orð | 1 mynd

Úrelt fræði í Nýrri Íslandssögu

Frá Páli Bergþórssyni: "Í RITDÓMI í Mbl. um nýútkomna Nýja Íslandssögu fer sagnfræðingurinn Jón Þ. Þór heldur ómildum orðum um tilvitnanir höfunda í nýlegar rannsóknir á sögu Íslands. Að svo miklu leyti sem ég get um þetta borið hlýt ég að vera sammála Jóni." Meira
8. júní 2005 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Varnarræða einingarinnar

Baldvin B. Ringsted fjallar um styttingu námstíma til stúdentsprófs: "Ég tel ávinninginn af þessari breytingu ekki svara kostnaði." Meira
8. júní 2005 | Velvakandi | 443 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Aðalatriðið í fuglaverndun er að halda niðri meindýrum ÞAÐ var furðuleg athugasemd sem umsjónarmaður Útrásar á Rás 1 lét fara frá sér, er hann sagði að það væri maðurinn sem væri mesti skaðvaldurinn í náttúrunni en ekki mávarnir, þeir væru sennilega... Meira

Minningargreinar

8. júní 2005 | Minningargreinar | 1361 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Aðalbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 9. maí 1924. Hún lést á hjartadeild Landspítalans aðfaranótt 28. maí síðastliðins og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 1073 orð | 1 mynd

ANNA FRÍÐA STEFÁNSDÓTTIR

Anna Fríða Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 6. október 1934. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 25. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 4. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

BENEDIKT MÁR AÐALSTEINSSON

Benedikt Már Aðalsteinsson fæddist á Akureyri 17. nóvember 1957. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 31. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

BJÖRG HJÖRDÍS RAGNARSDÓTTIR

Björg Hjördís Ragnarsdóttir fæddist á bænum Sandbrekku, Fáskrúðsfirði, 30. apríl 1930. Hún lést á líknardeild Landspítans í Kópavogi 1 júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnar Sigurðsson, f. 17. júní 1902, d. 14. september 1964. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

ERLA MAGNÚSDÓTTIR

Erla Magnúsdóttir fæddist á Akranesi 8. maí 1934. Hún lést á heimili sínu 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Ingibjörn Gíslason frá Gauksstöðum í Garði og Ástrós Guðmundsdóttir frá Akurgerði á Akranesi. Erla var elst sex systkina. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

GUÐNÝ FJÓLA ÓLAFSDÓTTIR

Guðný Fjóla Ólafsdóttir fæddist í Múlakoti í Fljótshlíð 1. janúar 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Karl Óskar Túbals, listmálari, gestgjafi og bóndi í Múlakoti, f. 13. júlí 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 2141 orð | 1 mynd

GUNNAR GUNNARSSON

Gunnar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1956. Hann lést 28. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

HEIÐAR ALBERTSSON

Heiðar Albertsson fæddist í Skrúð í Skerjafirði 4. mars 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 2131 orð | 1 mynd

JÓNÍNA BENEDIKTSDÓTTIR

Jónína Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 5. október 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans við Kópavog 29. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

KRISTJÁN BELLÓ GÍSLASON

Kristján Belló Gíslason fæddist í Vestmannaeyjum 1. febrúar 1912. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 31. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Kópavogskirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

MARTEINN GUÐJÓNSSON

Marteinn Guðjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 7. maí 1924. Hann lést 30. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Landakirkju 3. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR INGIBJÖRG CLAESSEN

Sigríður Ingibjörg Claessen fæddist í Reykjavík 1. apríl 1943. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 23. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 1866 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR

Sigurbjörg Stefánsdóttir fæddist að Berghyl í Austur-Fljótum 20. janúar 1922. Hún lést á Landakotsspítala 29. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 2928 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN KRISTINN SVERRISSON

Skarphéðinn Kristinn Sverrisson fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1981. Hann lést af slysförum 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðrún Lofthildur Skarphéðinsdóttir, f. 25.1. 1949, d. 13.8. 1982, og Sverrir Jónsson, f. 4.1. 1950. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2005 | Minningargreinar | 1123 orð | 1 mynd

VIGDÍS BJÖRNSDÓTTIR

Vigdís Björnsdóttir fæddist á Kletti í Reykholtsdal í Borgarfirði 14. apríl 1921. Hún lést 28. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Bréf Símans lækka um 10%

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,29% í gær og er nú 4.063 stig. Viðskipti með hlutabréf námu 2,1 milljarði króna, þar af 740 milljónum með bréf Landsbankans en gengi bréfa bankans hækkaði um 2,44%. Bréf Jarðborana hækkuðu um 4,29% og bréf Straums um 2,1%. Meira
8. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Eiríkur S. Jóhannsson stjórnarformaður Samherja

EIRÍKUR S. Jóhannsson, forstjóri OgVodafone, hefur verið kjörinn stjórnarformaður Samherja . Finnbogi Jónsson, sem verið hefur starfandi stjórnarformaður Samherja frá árinu 2000, gaf ekki kost á sér til setu í stjórninni. Meira
8. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 810 orð | 1 mynd

FÍB höfðar mál á hendur samkeppnisyfirvöldum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MÁLFLUTNINGUR hófst í gær fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í máli þrotabús Alþjóðlegrar miðlunar og Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) gegn samkeppnisráði. Meira
8. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Hlutafé Actavis selt fyrir 21 milljarð

HLUTAFÉ Actavis verður aukið um 11,5% í útboði sem forgangsrétthafar munu eingöngu geta tekið þátt í. Seldir verða 345 milljón nýir hlutir en því til viðbótar ætlar félagið að selja um 199 milljón eigin hluti. Meira
8. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Íslandsbanki sölutryggði skuldabréfaútboð fyrir Aker

ÍSLANDSBANKI sölutryggði í liðinni viku fjögurra milljarða skuldabréfaútboð fyrir Aker Seafoods í Noregi. Meira
8. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 241 orð

Kaupþing í kauphugleiðingum

KAUPÞING banki er á höttunum eftir bönkum í Danmörku og annars staðar í Skandinavíu og beinast augu hans einkum að Skandiabanken í Svíþjóð og Basisbanken í Danmörku, segir í frétt á vef danska blaðsins Berlingske Tidende . Meira

Daglegt líf

8. júní 2005 | Daglegt líf | 360 orð | 3 myndir

Hindberjarunnar og eplatré í íslenskum görðum

Elstu eplatré, sem vitað er um að beri ávöxt hér á landi, komu frá Danmörku og voru gróðursett um 1950 og síðan hafa fleiri tré og tegundir bæst í hópinn. Meira
8. júní 2005 | Daglegt líf | 250 orð | 1 mynd

Tengsl milli netkunnáttu foreldra og framtíðarhorfa barna

Í NÝRRI breskri rannsókn fræðimanna við The London School of Economics and Political Science kemur í ljós að vankunnátta foreldra þegar kemur að notkun Netsins getur haft neikvæð áhrif á menntun barna og jafnvel framtíðarhorfur þeirra á vinnumarkaði. Meira
8. júní 2005 | Daglegt líf | 754 orð | 2 myndir

Þýðir Sjálfstætt fólk yfir á portúgölsku

Saga Einars Más Guðmundssonar, Englar alheimsins, er fyrsta íslenska skáldsagan sem gefin hefur verið út á portúgölsku. Nú hefur þýðandinn Guðlaug Rún Margeirsdóttir verið beðin um að þýða Laxness. Jóhanna Ingvarsdóttir hitti þýðandann í Lissabon. Meira

Fastir þættir

8. júní 2005 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Í dag, 8. júní, er áttræður Smári Guðlaugsson...

80 ÁRA afmæli. Í dag, 8. júní, er áttræður Smári Guðlaugsson, verzlunarmaður, Öldugerði 10 Hvolsvelli . Hann verður að... Meira
8. júní 2005 | Í dag | 81 orð

Bjartir dagar

Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar 1.-16. júní Kl. 19:30 Bókakvöld í Gamla bókasafninu. Rithöfundarnir Andri Snær Magnason og Einar Kárason lesa upp úr verkum sínum. Boðið verður upp á kaffi. Kl . 20:00 Syngjandi sumar í Hafnarfjarðarkirkju. Meira
8. júní 2005 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sjaldgæft afbrigði. Norður &spade;Á764 &heart;K108 ⋄653 &klubs;KD5 Suður &spade;9 &heart;ÁDG92 ⋄ÁD2 &klubs;ÁG109 Suður spilar sex hjörtu og fær út spaðadrottningu. Hver er áætlunin? Meira
8. júní 2005 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman í hjónaband í Bacolod City, Filippseyjum...

Brúðkaup | Gefin voru saman í hjónaband í Bacolod City, Filippseyjum, 31. maí sl. þau Birgir Rúnar Sæmundsson og Cynthia Vasquez Cruz. Prestur var sr. Edwin Cruz. Heimili þeirra verður á... Meira
8. júní 2005 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Hinn 21. maí sl. voru gefin saman í Fríkirkjunni í...

Brúðkaup | Hinn 21. maí sl. voru gefin saman í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni þau Lea Kristín Guðmundsdóttir og Karl Magnús... Meira
8. júní 2005 | Í dag | 28 orð

En þú, hví dæmir þú bróður þinn? Eða þá þú, hví fyrirlítur þú bróður...

En þú, hví dæmir þú bróður þinn? Eða þá þú, hví fyrirlítur þú bróður þinn? Allir munum vér verða að koma fram fyrir dómstól Guðs. (Róm. 14, 10.) Meira
8. júní 2005 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. Bb5 Dc7 5. 0-0 Rd4 6. Rxd4 cxd4 7. Rd5 Rxd5 8. exd5 Dc5 9. c4 a6 10. b4 Dxb4 11. Ba4 g6 12. Bb3 Bg7 13. a4 d6 14. Ba3 Da5 15. He1 Dd8 16. c5 0-0 17. Hc1 Bf6 18. Df3 Bg5 19. Dd3 dxc5 20. Bxc5 Da5 21. Bxe7 Dxd2 22. Meira
8. júní 2005 | Í dag | 578 orð | 1 mynd

Veðurfar og umferð vegur þungt

Brynjar Sæmundsson er fæddur árið 1967 í Ólafsfirði þar sem hann var formaður Golfklúbbs Ólafsfjarðar í sex ár áður en hann hélt til náms við Elmwood-háskólann í Skotlandi árið 1994. Brynjar lauk námi í golfvallarfræðum og stjórnun golfklúbba árið 1996. Meira
8. júní 2005 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Allt er falt," hugsaði Víkverji með sér þegar hann las grein í nýjasta tölublaði vikuritsins Der Spiegel um það hvernig virtir þýskir vísindamenn tóku árum saman við fé frá tóbaksframleiðendum. Meira

Íþróttir

8. júní 2005 | Íþróttir | 374 orð

Aftur mæta Íslendingar Möltu eftir að Möltubúar hafi mátt þola skell fyrir Svíum

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is RÉTT eins og þegar Ísland mætti Möltu á útivelli síðasta haust, eru andstæðingarnir að sleikja sárin eftir slæmt tap gegn Svíum. Þegar liðin áttust við á Ta'Qali-leikvanginum á Möltu 9. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 401 orð

Agi yfir öllu hjá Notts County

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri enska 3. deildar liðsins Notts County, bíður óþreyjufullur eftir að leikmenn hans snúi aftur til æfinga 27. júní næstkomandi. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 185 orð

Birgir Leifur tekur þátt á "Bjarnarmótinu" í Esjberg

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, leikur á Áskorendamótaröðinni í golfi á móti sem fram fer í Esbjerg í Danmörku og hefst það á morgun. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 231 orð

Browne fékk fugl og tvo erni í röð

OLIN Browne er ánægður með þá ákvörðun sína að draga sig ekki úr keppni á úrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið en Bandaríkjamaðurinn lék fyrri hringinn á mótinu á 73 höggum og taldi sig ekki eiga möguleika á að komast í hóp efstu manna. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 137 orð

Brynjar í 50 leikja klúbbinn

BRYNJAR Björn Gunnarsson leikur í kvöld sinn 50. A-landsleik fyrir Íslands hönd, gegn Möltu á Laugardalsvellinum. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

* DARRELL Lewis körfuknattleiksmaður leikur ekki með Grindvíkingum á...

* DARRELL Lewis körfuknattleiksmaður leikur ekki með Grindvíkingum á næsta tímabili. Lewis er íslenskur ríkisborgari og hefur leikið hér á landi síðastliðin þrjú ár með Grindvíkingum. Á þessum þremur árum hefur Lewis skorað 27 stig að meðaltali í leik. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Detroit sótti sigur í greipar leikmanna Heat

MEISTARAR Detroit Pistons sýndu enn einu sinni í lokaleik úrslita Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta gegn Miami Heat að aldrei á að afskrifa meistaraliðið í fyrr en það er slegið úr leik. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 162 orð

ÍA skreið áfram í 16-liða úrslitin

SKAGAMENN voru fyrstir til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Visa-bikarkeppni karla í knattspyrnu en Akurnesingar mörðu 3. deildarlið Gróttu á Nesinu í gærkvöld, 2:1. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 15 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Undankeppni heimsmeistaramótsins: Laugardalsvöllur: Ísland - Malta 18. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 228 orð

Ísland Malta

* Malta - Ísland 2:1 Undankeppni EM, 5. júní 1982, leikið í Messina á Sikiley vegna heimaleikjabanns á Möltu. Mark Íslands : Marteinn Geirsson. * Ísland - Malta 1:0 Undankeppni EM, 5. júní 1983, Laugardalsvelli. Mark Íslands: Atli Eðvaldsson. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 225 orð

KNATTSPYRNA Ísland - Malta 0:0 KR-völlur, Evrópukeppni 21 árs landsliða...

KNATTSPYRNA Ísland - Malta 0:0 KR-völlur, Evrópukeppni 21 árs landsliða, 8. riðill, þriðjudaginn 7. júní 2005. Markskot : Ísland 18, Malta 7. Horn : Ísland 10, Malta 1. Rangstöður : Ísland 0, Malta 3. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 118 orð

Kvennalandsliðið leikur við Bandaríkin

ÍSLAND og Bandaríkin mætast í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu sunnudaginn 24. júlí. Leikurinn fer fram í Bandaríkjunum en keppnisstaður hefur ekki verið ákveðinn ennþá. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Lok, lok og læs á KR-velli

ÍSLENSKA ungmennalandsliðið í knattspyrnu varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Maltverjum í undankeppni Evrópumótsins á KR-vellinum í gærkvöldi. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 82 orð

Óvíst hvort Heiðar getur leikið

HANNES Þ. Sigurðsson framherji U-21 árs landsliðsins verður í leikmannahópi A-landsliðsins sem leikur gegn Möltu í kvöld. Hannes kemur í hópinn í stað Gylfa Einarssonar sem leikur með Leeds United en Gylfi er meiddur. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

"Malta pakkar í vörn"

VIÐ teljum að þjálfari Möltu muni leggja á það áherslu að "pakka" í vörn eftir 6:0 tap liðsins gegn Svíum á dögunum. Þeir munu eflaust leika með 6 manna vörn, 3 á miðjunni þar fyrir framan og 1 framherja. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

* RAGNHEIÐUR A. Þórsdóttir úr FH kastaði eins kílós kringlu 40,52 metra...

* RAGNHEIÐUR A. Þórsdóttir úr FH kastaði eins kílós kringlu 40,52 metra á 8. Coca Cola-móti FH sl. laugardag og náði lágmarki fyrir HM unglinga 17 ára og yngri, sem fram fer í Marokkó í næsta mánuði, en lágmarkið er 40,00 metrar. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 96 orð

Theódór afgreiddi Svíana

ÍSLENSKA U 19 ára liðið í knattspyrnu vann sannfærandi 2:0 sigur á Svíum í æfingaleik í Grindavík í gær. Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður Celtic í Skotlandi og fyrrverandi KR-ingur, skoraði bæði mörk íslenska liðsins. Það fyrra úr vítaspyrnu á 55. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Verður að lofa íslenskum sigri

"VIÐ gerum okkur fulla grein fyrir því að líklega verður sama upp á teningnum og í fyrri leiknum gegn Möltu," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins, en liðið mætir í kvöld Möltu á Laugardalsvelli. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 157 orð

Verkbann eða verkfall í NBA?

STÉTTARFÉLAG NBA-leikmanna og forráðamenn deildarinnar hafa reynt undanfarna mánuði að endurnýja samning sinn sem rennur út í sumar. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 249 orð

Viggó vill annan sigur á Svíum

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, vonast eftir því að sínir menn fylgi eftir góðum sigri á Svíum í Kaplakrika í fyrrakvöld en þjóðirnar mætast öðru sinni á Akureyri í kvöld. Meira
8. júní 2005 | Íþróttir | 150 orð

Watford hækkar verðið á Heiðari

WATFORD hefur hækkað kaupverðið á Heiðari Helgusyni upp í tvær milljónir punda, um 235 milljónir króna, samkvæmt frétt í The Mirror í gær. Meira

Úr verinu

8. júní 2005 | Úr verinu | 153 orð | 1 mynd

Áhöfnin á Kaldbak fékk viðurkenningu

ÁHÖFNIN á ísfisktogaranum Kaldbak EA hlaut viðurkenningu Slysavarnaskóla sjómanna ársins 2005. Meira
8. júní 2005 | Úr verinu | 115 orð

Ástand þorskstofna víða slæmt

ÁSTAND þorskstofna í Norðursjó er enn þá slæmt og fiskifræðingar ICES vilja draga úr veiðum við Noreg, Danmörku og Færeyjar. Meira
8. júní 2005 | Úr verinu | 141 orð | 3 myndir

Fylltur grillaður silungur

NÚ er komið að silungnum. Hann er byrjaður að veiðast, en einnig er alltaf hægt að fá úrvals eldisbleikju. Því er rétt er að skella silungnum á grillið. Meira
8. júní 2005 | Úr verinu | 189 orð

Norðmenn auka útflutning

NORÐMENN fluttu út meira sjávarfang í apríl sl. en nokkru sinn áður eða fyrir 2,5 milljarða norskra króna, um 25 milljarða íslenskra króna. Það er fjórðungsaukning frá sama mánuði síðasta árs. Meira
8. júní 2005 | Úr verinu | 616 orð | 2 myndir

Óhætt að veiða 400 hrefnur árlega

ÓHÆTT er að veiða allt að 400 hrefnur og 200 sandreyðar árlega hér við land að mati Hafrannsóknastofnunar. Telur hún stofnstærð hrefnu við Ísland vera um 44.000 dýr. Heildarstofn langreyðar á hafsvæðinu frá Austur-Grænlandi að Jan Mayen er talinn 23. Meira
8. júní 2005 | Úr verinu | 207 orð | 1 mynd

Óveruleg áhrif á hagkerfið

EF sjávarútvegsráðherra fer að nýbirtum tillögum Hafrannsóknastofnunar um hámarksafla fyrir næsta fiskveiðiár mun verðmæti sjávaraflans aukast lítillega á heildina litið, eða um 0,3%, frá fyrra ári og tekjur af útflutningi vöru og þjónustu um 0,1%. Meira
8. júní 2005 | Úr verinu | 368 orð | 1 mynd

Pempíur í aðgerð

Nokkrir þingmenn úr öllum flokkum lögðu á lokadögum Alþingis fram tillögu til þingsályktunar um rekstur skólaskips hér við land. Meira
8. júní 2005 | Úr verinu | 392 orð | 2 myndir

"Fiskbíllinn" verður á ferð um landið í sumar

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is Sjávarútvegsfyrirtækið Snuddi ehf. á Dalvík hyggst í sumar hefja fiskverkun á Árskógssandi og selja afurðirnar úr bíl sem ekið verður um landið. Fyrirtækið hyggst einnig selja fisk beint í danskar verslanir. Meira
8. júní 2005 | Úr verinu | 2106 orð | 4 myndir

Stefnir í metafla af ýsu á næsta fiskveiðiári

Samkvæmt niðurstöðum Hafrannsóknastofnunar er ýsustofninn afar sterkur um þessar mundir og leggur hún til að veidd verði 105.000 tonn af ýsu á næsta fiskveiðiári. Það yrði þá mesti ýsuafli Íslendinga fyrr og síðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.