Greinar fimmtudaginn 9. júní 2005

Fréttir

9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Aðalsafnaðarfundi Garðasóknar frestað

Á SÍÐASTA fundi sóknarnefndar Garðasóknar var samþykkt að fresta boðun aðalsafnaðarfundar Garðasóknar um óákveðinn tíma meðan beðið er niðurstöðu kærumála sóknarprests á hendur sóknarnefnd, presti og djákna. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

Aðgerðir ef ekki semst á næstunni

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is LÍTIÐ hefur miðað í samningaviðræðum Sjúkraliðafélags Íslands og ríkisins að undanförnu en sjúkraliðar hafa verið með lausa samninga síðan í lok nóvember í fyrra. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Ákærður fyrir að stela úr veski og bíta í handlegg

TÆPLEGA tvítugur piltur hefur verið ákærður fyrir að stela úr veski 73 ára konu, reyna að ræna 75 ára konu og bíta í handlegg lögreglukonu. Ákæran var þingfest í gær og tók pilturinn sér frest til að taka afstöðu til ákærunnar. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð

Báðir hópar telja sig fara með ráðandi hlut

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is BURÐARÁS hefur keypt 4,11% hlut í Íslandsbanka af Arki ehf., sem er í eigu Steinunnar Jónsdóttur, og er eftir kaupin orðinn þriðji stærsti hluthafinn í Íslandsbanka með 7,46%. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Bátasafnið fær líkön og sögur

Reykjanesbær | Þrír útgerðarmenn færðu Bátasafni Gríms Karlssonar gjafir við athöfn sem fram fór í safninu á dögunum. Meira
9. júní 2005 | Erlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Blóðug átök í höfuðborg Eþíópíu

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is AÐ MINNSTA kosti 24 féllu og hundruð manna slösuðust þegar hermenn og lögregla réðust með skothríð gegn mótmælendum í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, í gær. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Brautargengi | Sjö konur bættust á dögunum í hóp þeirra sem lokið hafa...

Brautargengi | Sjö konur bættust á dögunum í hóp þeirra sem lokið hafa námskeiðinu Brautargengi, en það er Impra nýsköpunarmiðstöð sem stendur fyrir þessum námskeiðum og hefur gert frá árinu 1996. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Bætist við í Molann

Reyðarfjörður | Verslunarmiðstöðin Molinn á Reyðarfirði var opnuð í apríl sl. og eru verslunareigendur mjög ánægðir með móttökurnar. Tvær verslanir bættust við 1. júní sl. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Dansleikur í Brákarey á Borgfirðingahátíð

Borgarfjörður | Borgfirðingahátíð verður haldin um helgina. Hátíðin hefst á föstudag og sendur fram á sunnudagskvöld. Dagskráin er með örlítið breyttu sniði þótt ýmsir fastir liðir séu á sínum stað, að því er fram kemur í frétt á vef Borgarbyggðar. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Eigin hugmynd en ekki R-listans

STEFÁN Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans, segir það sína hugmynd en ekki hugmynd R-listans að kanna þann möguleika að Vatnsmýrin og Álftanes yrðu þróuð saman í eina skipulagsheild og tengd með braut yfir Skerjafjörðinn. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Ekkert í lögum um neytendalán bannar uppgreiðslugjald

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Enn þörf fyrir fórnfúsar hendur

Eftir Atla Vigfússon Suður-Þingeyjarsýsla | Ekki er vafi á að kvenfélögin verða áfram til. Upphaflegu markmiðin eru enn í fullu gildi og nýjar þarfir hafa bæst við. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fagnar staðsetningu | Stjórn KEA fagnar ákvörðun um staðsetningu...

Fagnar staðsetningu | Stjórn KEA fagnar ákvörðun um staðsetningu Landbúnaðarstofnunar á Selfossi "sem staðfestir afstöðu ríkisstjórnarinnar til staðsetningar opinberra verkefna", segir í ályktun. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Fallið verði frá heimild til niðurrifs við Laugaveg

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, lagði fram tillögu á síðasta fundi borgarstjórnar þar sem hann lagði til að samþykkt yrði að heimila ekki niðurrif 19. aldar húsa við Laugaveg á milli Smiðjustígs og Vatnsstígs. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Fallist á kröfur til að ná sátt

MEÐ ÞVÍ að fallast á kröfur kærenda í máli Sparisjóðs Hólahrepps, er ekki verið að viðurkenna sök í málinu, heldur er verið að reyna að ná sátt innan sjóðsins, að sögn Jóns Eðvalds Friðrikssonar, varaformanns sjóðsstjórnar. Meira
9. júní 2005 | Erlendar fréttir | 91 orð

Fangelsanir í Eþíópíu

Addis Ababa, SÞ. AP, AFP. | Nokkrir stjórnmálamenn úr röðum stjórnarandstöðunnar í Eþíópíu voru í gær settir í stofufangelsi í kjölfar blóðugra átaka sem urðu í höfuðborginni Addis Ababa. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fé til að rannsaka jarðhita á Diskóeyju

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær að veita tvær milljónir króna til frumrannsókna á jarðhita á Diskóeyju við Grænland, en samstarfssamningur er á milli Íslands og Grænlands um samvinnu á sviði orkumála. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Forstöðumaður | Á fundi bæjarráðs Vesturbyggðar í liðinni viku voru...

Forstöðumaður | Á fundi bæjarráðs Vesturbyggðar í liðinni viku voru kynntar þær umsóknir sem bárust um stöðu forstöðumanns íþróttamiðstöðvar á Patreksfirði. Alls bárust fimm umsóknir. Umsækjendur eru: S. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Fríverslun við ríki í Afríku

EFTA og Suður-afríska tollabandalagið, SACU, sem í eru Suður- Afríka, Botswana, Lesótó, Namibía og Svasíland, munu árita fríverslunarsamning 21. júní en samningurinn verður síðan undirritaður á ráðherrafundi EFTA-ríkjanna í lok ársins. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Frumkvöðlar | Fjórir frumkvöðlar voru útskrifaðir á dögunum frá...

Frumkvöðlar | Fjórir frumkvöðlar voru útskrifaðir á dögunum frá Frumkvöðlaskóla Impru nýsköpunarmiðstöðvar á Akureyri og eru þeir þá orðnir átta talsins sem lokið hafa þessu námi. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Fyrstu gestirnir væntanlegir á morgun

Fyrstu gestirnir á hið nýja Radisson SAS 1919 hótel við Pósthússtræti í miðborg Reykjavíkur, eru væntanlegir kl. 18 á morgun þegar hótelið verður opnað. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Færeyingur missti af Mustang

FYRSTI útdráttur júnímánaðar í happdrætti D.A.S. fór fram 7. júní og var dreginn út fyrsti Mustanginn af 5 bifreiðum sem í boði eru í júní. Númerið sem kom upp hefur verið í Færeyjum en miðinn reyndist þegar til kom vera óendurnýjaður, skv. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fögnuðu 130 ára afmælinu

FORELDRAFÉLAG Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi stendur á hverju vori fyrir sérstakri vorhátíð þar sem skólalokum og vorkomunni er fagnað. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 724 orð

Gagnrýna kosningar utan kjörfundar

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is KOSNINGAR um deiliskipulag Hrólfsskálamels og Suðurstrandar á Seltjarnarnesi verða hinn 25. júní nk., en hægt hefur verið að greiða atkvæði utan kjörfundar frá því á mánudag. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ganga um Stóraskógarhvamm

SKÓGRÆKTARFÉLAG Kópavogs efnir til göngu um Stóraskógarhvamm í kvöld kl. 20 og hvetur "Krýsuvíkurstrákana", sem svo nefndust fyrir 46 árum, til að koma og skoða afrakstur erfiðis síns. Meira
9. júní 2005 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Gefa ekki eftir afslátt

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BRETAR ætla ekki að gefa eftir afsláttinn af greiðslum í sameiginlega sjóði Evrópusambandsins, sem Margaret Thatcher, þáverandi forsætisráðherra, knúði fram árið 1984. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð

Góð gjöf | Einn helsti velunnari líkamsræktarinnar á Skagaströnd, Ernst...

Góð gjöf | Einn helsti velunnari líkamsræktarinnar á Skagaströnd, Ernst Berndsen, kom í vikunni færandi hendi í íþróttahúsið og færði því að gjöf tæki sem er til að þjálfa læra- og rassvöðva. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Há sekt ef vegabréfið er ekki tölvutækt

FLUGFÉLÖG verða sektuð um jafnvirði ríflega 200.000 króna ef þau flytja farþega til Bandaríkjanna sem ekki hafa tölvutæk vegabréf, frá og með 26. júní. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Heimsókn í sveitina

Ólafsfjörður | Nemendur í 2. og 3. bekk barnaskóla Ólafsfjarðar fara á hverju vori, undir lok skólaárs, í heimsókn að bænum Steindyrum í Svarfaðardal. Meira
9. júní 2005 | Erlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Heimsækir Bandaríkin í fyrsta sinn í fjörutíu ár

Tokýó. AFP, AP. | Charles Jenkins, Bandaríkjamaðurinn sem gerðist liðhlaupi 1965 og flúði til Norður-Kóreu, hyggst heimsækja Bandaríkin í næstu viku í fyrsta skipti í fjóra áratugi í því skyni að hitta aldraða móður sína á ný. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hjól skoppaði á bíl og skemmdi

FÓLKSBÍLL stórskemmdist þegar hjól undan vörubílsvagni skall á honum á móts við Langstaði í Flóanum í gær. Að sögn lögreglunnar á Selfossi losnuðu tvö hjól undan vagninum á ferð og rúlluðu hratt eftir Suðurlandsvegi. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Horft gegnum Netið í haust

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is Myndbandaleigur óttast ekki hina nýju samkeppni Kvikmyndaveiturnar munu veita sams konar þjónustu og myndbandleigurnar gera nú. Spurningin sem vaknar er hvort hin nýja þjónusta muni ekki gera hina gömlu úrelta. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 2 myndir

Hreiður í mannlausu herbergi

VORBOÐINN ljúfi hefur hreiðrað makindalega um sig í gluggakistu hjá Sigríði Rósu Kristinsdóttur á Eskifirði og virðist allra síst vera á förum. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hrollur Hryllingsson í Grímsey

Grímsey | Það var bjart í hestaranni Gylfa Gunnarssonar útgerðarmanns í Sigurbirni, þegar merin hans hún Gjöf kastaði fyrsta folaldi sínu. Þetta var jafnframt fyrsta folaldið sem kemur í heiminn í Grímsey síðastliðin 25 til 30 árin. Meira
9. júní 2005 | Erlendar fréttir | 169 orð

Kerry enginn ofjarl Bush

GÖGN sem nú hafa verið gerð opinber sýna að John Kerry, frambjóðandi demókrata í bandarísku forsetakosningunum sl. haust, fékk ekkert hærri einkunnir á háskólaárum sínum en George W. Bush Bandaríkjaforseti. Meira
9. júní 2005 | Erlendar fréttir | 196 orð

Konur kærðar inn í flokkinn?

Haag. AFP. | Stjórnmálaflokkur kalvínista í Hollandi, sem á tvo menn á þingi, hefur verið dreginn fyrir rétt vegna þess að konum er meinað að ganga í flokkinn. Níu femínistahópar kærðu flokkinn og sögðu hann mismuna öllum konum. Meira
9. júní 2005 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Kveiktu í bíl dansks ráðherra

Kaupmannahöfn. AP. | Kveikt var í bíl dansks ráðherra í fyrrinótt. Engan sakaði en hópur sem segist berjast gegn kynþáttafordómum hefur lýst tilræðinu á hendur sér. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Kynning á tveimur ferðum til Afríku

FIMMTUDAGINN 9. júní verður haldin kynning á tveimur ævintýraferðum til Afríku, í húsi Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Langþráður sigur landsliðsins

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu vann sinn fyrsta sigur í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar þegar það lagði Möltu 4:1 í gærkvöldi. Eiður Smári Guðjohnsen fór fyrir sínum mönnum og fagnar hér marki Tryggva Guðmundssonar ásamt Arnari Þór Viðarssyni. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð

LEIÐRÉTT

Rangt farið með nafn Rangt var farið með nafn Amalíu Skúladóttur á stjórnsýsluskrifstofu Háskóla Íslands í frétt um umsóknir um skólavist í HÍ í gær. Er beðist velvirðingar á þessu. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Leikskólabörn heimsækja lögregluna

Blönduós | Leikskólabörn í Húnaþingi fóru í heimsókn til lögreglunnar á Blönduósi og skoðuðu starfsemina. Að frumkvæði lögreglunnar var sá háttur nú tekinn upp í stað þess að lögreglumenn heimsæktu börnin í skólana eins og undanfarin ár. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð

Leita álits EFTA-dómstóls á afhendingarreglum ÁTVR

HÆSTIRÉTTUR hefur ákveðið að leitað beri ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins á því hvort að krafa ÁTVR um að heildsalar afhendi vörur á sérstakri gerð vörubretta og að verð brettanna sé innifalið í verðinu, standist lög um Evrópska efnahagssvæðið. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Málið er nýtt blað fyrir ungt fólk

MEÐ Morgunblaðinu í dag fylgir nýtt blað, Málið, sem er ætlað ungu fólki. Blaðið er samstarfsverkefni Morgunblaðsins, Símans og Skjás 1 og á að koma út á fimmtudögum í sumar. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 320 orð

Mikill ágreiningur um lyktir málsins

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is FJÁRLAGANEFND Alþingis lauk umfjöllun sinni um sölu ríkisbankanna í gær eftir tæplega sjö klukkustunda fund. Meira
9. júní 2005 | Erlendar fréttir | 199 orð

Múta nemendunum með iPod

London. AP. | Ráðamenn Bournemouth and Poole-skólans í sunnanverðu Bretlandi fara nú nýjar leiðir í viðleitni sinni til að fá atvinnulaus ungmenni til að sækja námskeið sem eiga að gera þau hæfari á vinnumarkaði. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 313 orð

Náttúrufræðistofa í minningu Hjartar á Tjörn

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Norrænir íðorðadagar í Reykjavík

FIMMTUDAGINN 9. júní verður námskeið um "hlutverk íðorðafræðinnar þegar samdir eru sérhæfðir textar handa almenningi". Kennarar eru prófessorarnir Nina Pilke og Merja Koskela frá háskólanum í Vasa í Finnlandi. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ókeypis leikskóli og byggingalóðir

Súðavík | Meðal hugmynda sem ræddar eru í stefnumótun í atvinnu- og byggðamálum í Súðavík er að leikskólagjöld þar verði lækkuð verulega eða jafnvel verði leikskólinn gjaldfrjáls, byggingarlóðir verði ókeypis og húsbyggjendum verði gefinn kostur á... Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 367 orð

Ósætti um álver innan meirihlutans í Skagafirði

DRÖG að samkomulagi liggja fyrir milli Alcoa, iðnaðarráðuneytisins, Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Akureyrarbæjar og Húsavíkurkaupstaðar um rannsóknir í tengslum við byggingu álvers á Norðurlandi. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 752 orð

"Foreldrar geta ekki beðið lengur"

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is STÍFT var fundað í gær vegna deilna sem upp eru komnar innan Landakotsskóla. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

"Lifandi og síbreytileg eins og jökullinn"

Íslendingar lifa í nábýli við stórbrotin náttúrufyrirbæri og hafa jöklar til dæmis mikil áhrif á aðstæður í landinu. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Rannsóknasjóður | Stofna á rannsóknasjóð Austurbyggðar og nýta hann í að...

Rannsóknasjóður | Stofna á rannsóknasjóð Austurbyggðar og nýta hann í að hvetja háskólanema til að vinna lokaverkefni sín í tengslum við málefni Austurbyggðar. Stendur til að styrkja fjögur verkefni árlega, að hámarki um eitthundrað þúsund krónur. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

Sameiningarnefnd | Nefnd um sameiningu Austurbyggðar...

Sameiningarnefnd | Nefnd um sameiningu Austurbyggðar, Fáskrúðsfjarðarhrepps, Fjarðabyggðar og Mjóafjarðarhrepps hefur hafið störf. Um er að ræða samstarfsnefnd sem fjallar um möguleika á sameiningu þessara svæða, en kosning fer fram 8. október nk. Meira
9. júní 2005 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Segir Bólivíu ramba á barmi borgarastríðs

La Paz. AP, AFP. Meira
9. júní 2005 | Erlendar fréttir | 191 orð

Sektarkrafan lækkuð í tóbaksmálinu

Washington. AFP. | Bandarísk stjórnvöld lækkuðu í gær kröfu um sektargreiðslur frá tóbaksframleiðendum en málarekstri í máli ríkisins gegn tóbaksframleiðendum er nú að ljúka. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Síldin hefur ekki veiðst svo nálægt landi í 40 ár

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is SÍLD úr norsk-íslenska stofninum veiddist aðeins fimmtíu mílur austur af Norðfirði í gær. Að sögn Jakobs Jakobssonar fiskifræðings hefur síldin ekki veiðst svo nálægt landi í verulegu magni í tæp fjörutíu ár. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Sjómenn heiðraðir

Húsavík | Sjómannadagsráðið á Húsavík heiðraði að venju sjómenn fyrir störf sín á sjómannadaginn og fór sú athöfn fram í fjölmennum kaffifagnaði slysvarnadeildar kvenna á Fosshóteli Húsavík. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sjónvarp í farsíma

SÍFELLT fleiri kvikmyndafyrirtæki horfa nú til farsíma sem dreifileiðar fyrir kvikmyndir og sjónvarpsefni og flestir farsímaframleiðendur stefna á að framleiða farsíma sem geta tekið við hreyfimyndum þannig að notendur geti horft á þær í símanum. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Smábæjaleikar haldnir | Smábæjaleikarnir í knattspyrnu fara fram um...

Smábæjaleikar haldnir | Smábæjaleikarnir í knattspyrnu fara fram um helgina, frá föstudegi til sunnudags, en það er Hvöt sem sér um leikana. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Sprengisandur enn lokaður

NOKKRIR fjallvegir eru enn lokaðir og er ekki búist við því að þeir verði opnaðir fyrr en seint í júní eða júlí. Margir hafa beðið eftir að Kjalvegur verði opnaður, en hann er nú opinn og einnig nokkrir hliðarvegir, m.a. upp í Kerlingarfjöll. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Sumarið er tíminn

Jón Ingvar Jónsson yrkir um sumarstemmningu: Sumarkvöld við sundin blá seint úr minni líða er ég sveittur á þér lá Esjan barmafríða. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Sýndi leikskólabörnum listir sínar

LEIKSKÓLABÖRN í Garðabæ fögnuðu ákaft þegar hinn eini sanni Íþróttaálfur úr Latabæ mætti nýverið til leiks í hátíðarsal Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Tunglfiskurinn sýndur í ráðhúsinu

Tunglfiskur er meðal gripa á sýningu sem Byggðasafn Ölfuss hefur sett upp í ráðhúsinu í Þorlákshöfn. Á sýningunni eru uppstoppaðir fiskar og önnur sjávardýr, bæði vel þekktar tegundir og furðufiska. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð

Tyrkir áttu lægsta tilboðið

FIMM tilboð bárust í röramöstur fyrir Fljótsdalslínur 3 og 4 og voru þau frá fimm erlendum fyrirtækjum og öll undir kostnaðaráætlun. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Umhverfis landið á vetnisþríhjóli

SEX manna hópur japanskra áhugamanna um nýtingu hreinnar orku er nú staddur hér á landi í þeim tilgangi að framleiða kynningarmynd um hreina orku og kynna um leið Ísland fyrir Japönum. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Unnið að merkingum gönguleiða

Suðurnes | Vinna við merkingar gönguleiða á Reykjanesskaganum stendur yfir á vegum Ferðamálasamtaka Suðurnesja og sveitarfélaga. Búist er við að fyrsta skiltið verði sett upp í þessum mánuði. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Upplýsingagjöf ekki í samræmi við lagaskyldur

Í ÁLITI umboðsmanns Alþingis um ráðningu landbúnaðarráðherra í stöðu rektors Landbúnaðarháskóla Íslands er að finna athugasemdir við svör ráðherra og að upplýsingagjöf til umboðsmanns hafi ekki verið í samræmi við þær skyldur sem hvíldu á ráðherra sem... Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Varasamt lágflug yfir golfvellinum

ÞÓ að það sé gaman að spila golf getur það líka verið erfitt, sérstaklega ef stórir kríuhópar sveima yfir með tilheyrandi gargi og hættulegu lágflugi, svo ekki sé talað um einstaka gogg í haus. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Verð á heitu vatni lækkað

STJÓRN Norðurorku hefur samþykkt að lækka verð á tonni af heitu vatni um næstu mánaðamót, 1. júlí, úr 95 krónum í 92. "Þetta þykir kannski ekki mikið, en er samt um 3%," sagði Franz Árnason forstjóri Norðurorku. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Verð á heitu vatni lækkar um 1,5%

Reykjavík | Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur ákvað fyrir skömmu að lækka verð á heitu vatni til notenda á höfuðborgarsvæðinu um 1,5% og kom sú ákvörðun til framkvæmda í gær. Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 530 orð

Virkara eftirlit með tilkomu lyfjagagnagrunns

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is FJÓRIR læknar hafa verið áminntir af landlækni það sem af er þessu ári og rætt hefur verið við fimm til sex lækna til viðbótar á undanförnum vikum og mánuðum vegna óeðlilegra ávísana á ávanabindandi lyf líkt og... Meira
9. júní 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Þorskur fluttur á milli kvía

Neskaupstaður | Ýmislegt vafstur fylgir þorskeldi í sjó annað en að koma fisknum einu sinni í eldiskví og fóðra hann þar fram að slátrun. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júní 2005 | Staksteinar | 295 orð | 1 mynd

Aðdáun og ólæsi

Grímur Atlason, stjórnarmaður í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði í Reykjavík, skrifar í Morgunblaðið í gær um skipulagsmál borgarinnar, þar með taldar hugmyndir sjálfstæðismanna um eyjabyggð. Meira
9. júní 2005 | Leiðarar | 419 orð

Launamunur og verkaskipting

Launamunur karla og kvenna hefur verið talsvert til umræðu að undanförnu. Meira
9. júní 2005 | Leiðarar | 458 orð

Skuldir þriðja heimsins

Skuldir þriðja heimsins eiga snaran þátt í vanda þróunarríkjanna. George Bush Bandaríkjaforseti og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, ræddu þessi mál á fundi í Washington í fyrradag. Meira

Menning

9. júní 2005 | Tónlist | 517 orð | 1 mynd

Bítl í Loftkastalanum

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is VEL KUNNIR hljómar berast frá Loftkastalanum frá morgni til kvölds þessa dagana en þar standa yfir æfingar á nýjum tónleik sem nefnist Bítl. Meira
9. júní 2005 | Tónlist | 473 orð | 1 mynd

Blúsinn gufaði upp í Taílandi

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is PLATAN Bossa Nova - Hot Spring er með tónlist eftir Óskar Guðnason en um hljóðfæraleik sér djasskvartettinn Bakland. Meira
9. júní 2005 | Leiklist | 566 orð | 1 mynd

Brosað kankvíslega í Klink og Bank

Eftir Steinunni Knútsdóttur og leikhópinn. Leikstjóri: Steinunn Knútsdóttir. Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Aðalbjörg Árnadóttir, Lára Sveinsdóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólafur Steinn Ingunnarson og Ólöf Ingólfsdóttir. Klink og Bank þriðjudag 7. júní kl. 21. Meira
9. júní 2005 | Fjölmiðlar | 111 orð | 1 mynd

Ekki við hæfi barna

EIN vinsælasta þáttaröðin í Sjónvarpinu um þessar mundir er án efa Aðþrengdar eiginkonur og vilja margir meina að hér sé á ferðinni rökrétt framhald af þáttunum Beðmál í borginni sem nutu gífurlegra vinsælda á sínum tíma . Meira
9. júní 2005 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Félagsfræði

Ísland í breyttu þjóðfélagsumhverfi I - Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag er eftir Stefán Ólafsson og Kolbein Stefánsson Bókin fjallar um þjóðfélagsbreytingar sem ganga yfir heiminn um þessar mundir og tengjast einkum útbreiðslu upplýsingatækni og... Meira
9. júní 2005 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Fjórtán bestu lögin flutt

SÉRSTAKUR afmælisþáttur verður sýndur í beinni útsendingu í Sjónvarpinu og um alla Evrópu frá Kaupmannahöfn í haust. Meðal efnis verður lifandi flutningur á fjórtán vinsælustu lögum keppninnar frá upphafi. Afmælinu verður fagnað laugardagskvöldið 22. Meira
9. júní 2005 | Menningarlíf | 604 orð | 2 myndir

Fjölmenn kórastefna við Mývatn

Það er eitthvað sérstaklega heillandi við kóra og kóramenningu á Íslandi. Gleðin og krafturinn sem fylgir kórum um kirkjur landsins, félagsheimili og sali er einstök. Meira
9. júní 2005 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Tveir bráðabirgðafangaklefar hafa þegar verið útbúnir fyrir söngvarann Michael Jackson , samkvæmt upplýsingum lögregluyfirvalda í Santa Barbara í Kaliforníu, en talið er að kviðdómur í máli hans kveði upp dóm yfir honum síðar í þessari viku. Meira
9. júní 2005 | Myndlist | 38 orð | 1 mynd

Helga Windle í Ráðhúsinu

Ráðhúsið | Ensk-íslenska listakonan Helga Windle hefur opnað sýningu á málverkum sínum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þetta er þriðja einkasýning Helgu hér á landi. Hægt er að fræðast um list hennar á slóðinni www.helgawindle.co.uk. Sýningin stendur til 21. Meira
9. júní 2005 | Myndlist | 231 orð | 1 mynd

Hin mörgu andlit jökulsins

Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 15-18. Hún stendur til 26. júní. Meira
9. júní 2005 | Tónlist | 80 orð

Hljómsveitin Schpilkas á Jómfrúnni

Á ÖÐRUM tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu, laugardaginn 11. júní, kemur fram norræna klezmer-balkanhljómsveitin Schpilkas. Meira
9. júní 2005 | Myndlist | 160 orð

List og minjar á Akranesi

OPNUÐ verður á Byggðasafninu Görðum Akranesi á laugardaginn sýningin Í hlutanna eðli - stefnumót lista og minja. Sýningin er farandsýning sex myndlistarmanna sem allir vinna jafnframt á minjasöfnum víða um land. Meira
9. júní 2005 | Fólk í fréttum | 30 orð | 1 mynd

Menningarhátíð Seltjarnarness

Fimmtudagur 9. júní 20.00 Seltjarnarneskirkja. Tónleikar Selkórsins. Kórinn flytur m.a. óperettutónlist frá Vín. Stjórnandi Jón Karl Einarsson, píanóleikari Dagný Björgvinsdóttir. Meira
9. júní 2005 | Myndlist | 610 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á íslenska skálanum

Eftir Fríðu Björk Ingvarsdóttur fbi@mbl.is Þótt enn sé ekki búið að opna Feneyjatvíæringinn er fólk tekið að streyma til borgarinnar til að skoða það sem þar verður á boðstólum. Meira
9. júní 2005 | Myndlist | 150 orð | 1 mynd

Myndir úr Njálu í Sögusetri á Hvolsvelli

Í SÖGUSETRINU á Hvolsvelli hefur nú verið opnuð sýning Gísla Sigurðssonar, myndlistarmanns og rithöfundar, á tréskurðarmyndum úr Njálu. Meira
9. júní 2005 | Tónlist | 253 orð | 1 mynd

Nákvæmlega eins

ÞEGAR hlýtt er á nýjasta verk Trent Reznor, sem er Nine Inch Nails, veltir maður því fyrir sér af hverju maður var yfir höfuð að bíða í einhverjum spenningi. Meira
9. júní 2005 | Tónlist | 611 orð | 1 mynd

Náttúran sé notuð meira

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is ÍTARLEGA er fjallað um Myrka músíkdaga, tónlistarhátíð Tónskáldafélags Íslands, í nýjasta hefti tímaritsins Nordic Sounds . Meira
9. júní 2005 | Tónlist | 747 orð | 1 mynd

"Maiden"

Tónleikar bresku þungarokkshljómsveitarinnar Iron Maiden í Egilshöll. Hin akureyrska Nevolution hitaði upp. Þriðjudagurinn 7. júní 2005. Meira
9. júní 2005 | Myndlist | 92 orð

Samsláttur í Varmahlíð

JÓHANNES Dagsson opnar myndlistarsýninguna Samsláttur í Gallerí ash í Varmahlíð í Skagafirði á laugardaginn. Verkin á sýningunni eru unnin út frá hugleiðingum um skipulag og kerfi og hvernig framsetning upplýsinga innan kerfa hefur áhrif á efnið sjálft. Meira
9. júní 2005 | Fjölmiðlar | 366 orð | 1 mynd

Saumaklúbbar og grínþættir

STUNDUM þegar ég sit fyrir framan sjónvarpið og horfi á þætti eins og Less than Perfect, Still Standing og According to Jim , líður mér eins og ég sé kominn tuttugu ár aftur í tímann, nánar tiltekið, inn í miðjan saumaklúbb móður minnar. Meira
9. júní 2005 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Sjóðheit Svíþjóðarferð

HLJÓMSVEITIN Jagúar er nýkomin úr velheppnaðri tónleikaferð til Svíþjóðar þar sem veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur. Fyrstu tónleikarnir voru haldnir föstudaginn 27. maí á Stortorget í Lundi í glampandi sól og 25 stiga hita. Meira
9. júní 2005 | Myndlist | 535 orð | 1 mynd

Skrásetningaráráttan

Sýningin er aðgengileg á opnunartíma kirkjunnar. Sýningu lýkur 15. ágúst. Meira
9. júní 2005 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Sólveig Aðalsteinsdóttir í Suðsuðvestri

SÓLVEIG Aðalsteinsdóttir opnar sýningu í Suðsuðvestri, Reykjanesbæ, á laugardaginn kl. 16. "Hús" er yfirskrift sýningarinnar en hún samanstendur af þrettán ljósmyndum og tveimur skúlptúrum. Meira
9. júní 2005 | Dans | 121 orð | 1 mynd

SPRON styrkir dansleikhús

ÞRIÐJA árið í röð hefur SPRON tekið þátt í samstarfi við Borgarleikhúsið (Leikfélag Reykjavíkur og Íslenska dansflokkinn) um dansleikhússamkeppni. Meira
9. júní 2005 | Tónlist | 796 orð | 1 mynd

Sælla er að gefa

Tónleikar sem haldnir voru 7. júní kl. 19 og voru hinir þriðju af fernum sem Bubbi Morthens hélt í tilefni af því að 25 ár eru liðin frá því því opinber tónlistarferill hans hófst. Meira
9. júní 2005 | Leiklist | 700 orð | 2 myndir

Ungmennafélagsandinn við lýði

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is FJALLAÐ er um pólitísk jarðarber, Íslendingasögurnar, biðina eftir lífinu og systur í verkum sem sýnd verða í Borgarleikhúsinu í kvöld en þá fer fram Dansleikhús/samkeppnin 25 tímar. Meira
9. júní 2005 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Vel gerð en ófrumleg

Leikstjórn: Matthew Vaughn. Handrit: J.J. Connolly. Kvikmyndataka: Ben Davis. Aðlhlutverk: Daniel Craig, Jamie Foreman, Sally Hawkins, George Harris, Colm Meaney, Kenneth Cranham, Sienna Miller, Dragan Micanovic og Michael Gambon. 105 mín. Bretland 2004. Meira
9. júní 2005 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Örninn svífur um Evrópu

MIKILL ÁHUGI er nú á danska framhaldsþættinum Erninum í vestanverðri Evrópu og hefur eftirspurn eftir efni dönsku sjónvarpsstöðvarinnar DR aldrei verið meiri. Meira

Umræðan

9. júní 2005 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Afreksfólk í Andorra

Ellert B. Schram fjallar um Smáþjóðaleikana í Andorra: "Af einhverjum ástæðum hefur þessum leikum ekki verið sýnd sambærileg virðing og athygli hér heima á Íslandi." Meira
9. júní 2005 | Aðsent efni | 35 orð

Búseta á öldrunarstofnunum á höfuðborgarsvæðinu 6 nýrri...

Búseta á öldrunarstofnunum á höfuðborgarsvæðinu 6 nýrri öldrunarstofnanir Einbýli Tvíbýli Þrí-/fjórbýli 73% 17% 10% 2 eldri öldrunarstofnanir Einbýli Tvíbýli til fjórbýlis Hjúkrun 39% 61% Dvalarh. 79% 21% Mönnun 0.8-1.0 starfsmaður á vistmann. Nefnd... Meira
9. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 362 orð | 1 mynd

Hjólreiðar njóti jafnréttis

Eftir Þorvald Örn Árnason: "ÞESSI pistill er skrifaður á alþjóðlegum umhverfisdegi, 5. júní. Þann dag hjólaði fólk um Reykjavík undir yfirskriftinni "hjólavæn borg". Reiðhjólið er vistvænt og heilsusamlegt samgöngutæki." Meira
9. júní 2005 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Meira um utanvega- akstur mótorhjóla

Hjörtur L. Jónsson fjallar um ástæður fyrir utanvegaakstri torfærumótorhjóla: "...væri það sanngjörn krafa að ríkið legði vegi fyrir mótorhjólamenn fyrir þær tekjur sem það hefur af þeim í ríkissjóð..." Meira
9. júní 2005 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Nýjar og gamlar staðreyndir

Aðalsteinn Bergdal fjallar um sjúkdóma og lækningar: "Sjúkdómavæðing virðist vera í algleymi í heiminum..." Meira
9. júní 2005 | Velvakandi | 316 orð | 1 mynd

Óþekkt söngkona ÞESSI mynd er af óþekktri söngkonu og er ég að leita...

Óþekkt söngkona ÞESSI mynd er af óþekktri söngkonu og er ég að leita eftir einhverjum sem þekkir nafn hennar. Þeir sem gætu liðsinnt mér eru beðnir að hafa samband við Jón Kr. Ólafsson, Reynimel, 465 Bíldudal, sími 4562186 og gsm 8472542. Meira
9. júní 2005 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

"Byggjum út á ballarhaf"

Jón Ármann Héðinsson fjallar um slaginn um borgina: "Nú eru góð ráð dýr. Borgina verður að vinna með öllum hugsanlegum ráðum." Meira
9. júní 2005 | Aðsent efni | 210 orð

Ráðstefnuhellir undir Perlunni

KVEINSTAFIR Alfreðs Þorsteinssonar út af oki Orkuveitunnar vegna Perlunnar, einu mest áberandi tákni Reykjavíkur, minntu mig á hugmynd um ráðstefnuhelli inni í Öskjuhlíðinni vestan frá, tengdan Perlunni og framtíðarsýn um nýtingu svæðisins í þróun... Meira
9. júní 2005 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Samfélag í mótun

Guðlaug Björnsdóttir fjallar um breytingar á samfélaginu: "Við fyrstu sýn virðist því rökréttast að leggja áherslu á aukna íslenskukennslu fyrir útlendinga svo þeir geti nýtt sér menntun sína." Meira
9. júní 2005 | Aðsent efni | 580 orð | 2 myndir

Sjúkraþjálfun á hestbaki, hvað er nú það?

Guðbjörg Eggertsdóttir og Þorbjörg Guðlaugsdóttir fjalla um gildi sjúkraþjálfunar á hestbaki: "Með tilkomu hestsins bætist hvetjandi þáttur í sjúkraþjálfunina ..." Meira
9. júní 2005 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Skóli og íþróttafélög í Garðabæ efla samstarf

Stefán Snær Konráðsson fjallar um samstarf ÍTG og skóla í Garðabæ: "Með samstarfi skóla og íþróttahreyfingar má auka framboð og gæði íþróttastarfs ..." Meira
9. júní 2005 | Aðsent efni | 98 orð | 1 mynd

Þjónusta og vistun aldraðra

Ólafur Ólafsson fjallar um kjör aldraðra: "Ólíklegt er að 68-kynslóðin sætti sig við að vera boðið vistun á herbergi með 3-4 ókunnugum er hennar tími kemur." Meira
9. júní 2005 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Öskjuhlíðarskóli 30 ára

Einar Hólm Ólafsson reifar sögu Öskjuhlíðarskóla: "Öskjuhlíðarskóli hefur nú starfað í 30 ár en saga hans er mun lengri." Meira

Minningargreinar

9. júní 2005 | Minningargreinar | 5953 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BERGSTEINN JÓHANNSSON

Guðmundur Bergsteinn Jóhannsson fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1942. Hann lést 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Helga Jónsdóttir, húsfreyja, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2005 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

HAFSTEINN ÖRN HAFSTEINSSON

Hafsteinn Örn Hafsteinsson fæddist á fæðingardeild Landspítalans 30. maí 2005. Hann andaðist á vökudeild barnadeildar Landspítalans 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Fanny Kristín Tryggvadóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2005 | Minningargreinar | 2113 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR ANDRÉSDÓTTIR

Hólmfríður Andrésdóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1915. Hún lést á Landspítalanum að morgni 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Andrés Andrésson, klæðskeri og kaupmaður í Reykjavík, ættaður frá Hemlu í Vestur-Landeyjum, f. 7. júní 1887,... Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2005 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

PÉTUR M. ANDRÉSSON

Pétur Bertel Magnús Andrésson fæddist í Kaupmannahöfn 17. október 1933. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Kópavogi 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru (Andrés) Magnús Andrésson, búfræðingur og útgerðarmaður, f. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2005 | Minningargreinar | 5256 orð | 1 mynd

SIGURÐUR INGI SIGURÐSSON

Sigurður Ingi Sigurðsson fæddist á Eyrarbakka 16. ágúst 1909. Hann lést á Hrafnistu 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Þorkelsdóttir frá Óseyrarnesi, f. 1868, d. 1950 og Sigurður Þorsteinsson frá Flóagafli, f. 1867, d. 1950. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2005 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist í Reykjavík 21. maí 1930. Hann lést á heimili sínu 1. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 11. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. júní 2005 | Sjávarútvegur | 274 orð | 1 mynd

Síldarstemning í Neskaupstað

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÞAÐ ríkti síldarstemning í Neskaupstað í gær. Danska skipið Geysir kom til Norðfjarðar með 800 tonn af fallegri síld úr norsk-íslenzka stofninum, sem veiddist við Jan Maeyn-línuna. Meira
9. júní 2005 | Sjávarútvegur | 192 orð

Vestnorrænu löndin auki samstarf sitt

YFIR fimmtíu vestnorrænir og norskir þingmenn, ráðherrar og sérfræðingar, ásamt fólki frá framkvæmdastjórn ESB og hagsmunafélögum, sækja þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins til að ræða stöðu vestnorrænu landanna gagnvart Evrópusambandinu. Meira

Daglegt líf

9. júní 2005 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Chanel kom sólbrúnku í tísku

Ólíkt því sem margir halda þá er ekki langt síðan varanleg sólbrúnka komst í tísku og varð merki hraustleika, ríkidóms og ferskrar fegurðar, segir á vefmiðli BBC . Í margar aldir var sólbrúnka talin öruggt merki erfiðisvinnu og lúsarlauna. Meira
9. júní 2005 | Neytendur | 107 orð

Einnota myndbandsupptökuvélar

Nú er komin á markað í Bandaríkjunum einnota myndbandsupptökuvél, sem seld er út úr búð á innan við tvö þúsund krónur. Vél þessi er fær um að taka upp efni í allt að tuttugu mínútur með hljóði og má klippa efnið til strax. Meira
9. júní 2005 | Neytendur | 420 orð | 2 myndir

Eru breiðtjöldin að taka yfir?

NÝJAR gerðir af sjónvarpstækjum hafa að undanförnu selst vel í heimilistækjaverslunum landsins. Svokölluð veggtæki eru hvað vinsælust. Þau þykja hentug þar sem þau taka ekki mikið pláss og sum bjóða jafnvel upp á háskerpugæði. Meira
9. júní 2005 | Daglegt líf | 631 orð | 2 myndir

Hreyfing eykur kraft og vellíðan hjá konum

Nútímafólk - og þá ekki síst konur - finnur í síauknum mæli fyrir ýmiss konar vanlíðan, s.s. streitu, kvíða og þunglyndi, enda mælist tíðni geðrænna vandamála sem þessara hærri meðal kvenna en karla. Meira
9. júní 2005 | Neytendur | 121 orð | 1 mynd

Lykilatriði að borða grænmeti í ýmsum litum

Grænmeti er stútfullt af vítamínum og steinefnum og góður kostur þegar auka á trefjaneyslu. Grænmeti er fitusnautt og inniheldur ekki kólesteról. Meira
9. júní 2005 | Daglegt líf | 255 orð | 3 myndir

Með sagið í blóðinu

Það heyrir örugglega til undantekninga að systkini séu saman í sveinsprófi í sömu grein í sama skóla, en það gerðist einmitt í vikunni að systkinin Ómar og María Svavarsbörn tóku sveinspróf saman í smíði frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Reykjanesbæ. Meira
9. júní 2005 | Neytendur | 599 orð

Tilboðsverð á steikum á grillið

Bónus Gildir 9. jún.-12. jún. verð nú verð áður mælie. verð Egils kristall plús 6 pk. 498 598 166 kr. ltr KF grill lambalærisneiðar 699 998 699 kr. kg Marineraður lax á grillið 779 1198 779 kr. kg Hrefnukjöt frosið 04 499 699 499 kr. Meira
9. júní 2005 | Neytendur | 769 orð | 1 mynd

Þarf að kaupa inn öðruvísi á Íslandi

Mataræðið hjá vinkonunum Sólveigu Stefánsdóttur og Margréti Rósu Jóhannesdóttur hefur orðið fyrir miklum evrópskum áhrifum á þeim þremur áratugum sem þær hafa búið í Lúxemborg. Meira

Fastir þættir

9. júní 2005 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Í dag, 9. júní, er fimmtug Elísabet S. Ólafsdóttir...

50 ÁRA afmæli. Í dag, 9. júní, er fimmtug Elísabet S. Ólafsdóttir, skrifstofustjóri hjá ríkissáttasemjara. Í tilefni afmælisins verða hún og sambýlismaður hennar, Hreiðar Örn Gestsson, með opið hús á morgun föstudag, frá kl. Meira
9. júní 2005 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Mánudaginn 14. júní verður sextugur Siggeir Ólafsson...

60 ÁRA afmæli. Mánudaginn 14. júní verður sextugur Siggeir Ólafsson, Flétturima 36, Reykjavík. Eiginkona hans er Ester Haraldsdóttir . Þau taka á móti gestum föstudaginn 10. júní milli kl. 19 og 22 í Fóstbræðraheimilinu,... Meira
9. júní 2005 | Í dag | 63 orð

Bjartir dagar

Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar 1.-16. júní Kl. 14-17 Opið hús í Hraunseli, Flatahrauni 3. Skemmtidagskrá eldri borgara. Kl. 19.30 Funkkvöld í Gamla bókasafninu við Mjósund. Meira
9. júní 2005 | Fastir þættir | 217 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Leitaðu betur! Norður &spade;Á1084 &heart;10742 ⋄K &klubs;ÁD104 Suður &spade;D3 &heart;ÁKD965 ⋄ÁD8 &klubs;76 Suður spilar sex hjörtu. Út kemur tromp og austur fylgir lit. Hver er besta leiðin? Skákmenn kannast við heilræði dr. Meira
9. júní 2005 | Í dag | 21 orð

Einn gerir mun á dögum, en annar metur alla daga jafna. Sérhver hafi...

Einn gerir mun á dögum, en annar metur alla daga jafna. Sérhver hafi örugga sannfæringu í huga sínum. (Róm. 14, 5.) Meira
9. júní 2005 | Viðhorf | 851 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar hér og þar

Sjálfum finnst mér merkilegast hversu veikur Jónas er fyrir gagnrýni, nú síðast í tengslum við þá ákvörðun DV að birta nafn og mynd af manni sem liggur veikur á sjúkrahúsi hér í borg. Meira
9. júní 2005 | Í dag | 159 orð

Handbók

Komin er út handbók fyrir starfs- og námsráðgjafa sem ber heitið Verkfærakista ráðgjafans. Eins og nafnið bendir til hefur hún að geyma ýmis verkfæri/aðferðir sem nýtast ráðgjöfum í störfum sínum með ráðþegum, bæði einstaklingum og hópum. Meira
9. júní 2005 | Í dag | 507 orð | 1 mynd

Hvernig er Ísland í dag?

Jón Ólafur Ísberg er fæddur á Blönduósi árið 1958. Hann er með cand.mag gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands og er sjálfstætt starfandi við ritstörf og útgáfu. Meira
9. júní 2005 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Kraftmiklir Korpúlfar

KORPÚLFAR eru frjáls samtök heldri borgara - eldri borgara - í Grafarvogi, Reykjavík. Mikil starfsemi fer fram í þessum samtökum árið um kring, þó minna um hásumarið. Meira
9. júní 2005 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Dc7 5. Rc3 e6 6. g3 a6 7. Bg2 d6 8. 0-0 Rf6 9. a4 Be7 10. Be3 0-0 11. f4 Ra5 12. Kh1 Rc4 13. Bc1 Hd8 14. De2 Rd7 15. b3 Bf6 16. Df2 Ra5 17. Bb2 g6 18. f5 He8 19. fxe6 fxe6. Meira
9. júní 2005 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Víðir sýnir í Hveragerði

Í BÓKASAFNINU í Hveragerði stendur nú yfir myndlistarsýning Víðis Ingólfs Þrastarsonar. Víðir Ingólfur byrjaði snemma að fást við listir og var á unglingsárunum í Myndlistarskóla Reykjavíkur. Meira
9. júní 2005 | Fastir þættir | 296 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji átti þess kost á dögunum að heimsækja Suðureyri við Tálknafjörð ásamt valinkunnum ferðafélögum sem nutu leiðsagnar Jóns Þórðarsonar frá Bíldudal. Ekið var frá Bíldudal um hinn þekkta heiðarveg er Hálfdán heitir og endað við Suðureyri þar sem m. Meira
9. júní 2005 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Þýðing

Í BÓKINNI Leyfðu mér að segja þér sögu er, samkvæmt kynningu á bókinni, að finna sögur sem geta leitt okkur til betri skilnings á okkur sjálfum, sambandi okkar við annað fólk og óttanum innra með okkur. Meira

Íþróttir

9. júní 2005 | Íþróttir | 155 orð

Eiður er farinn að ógna Ríkharði

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði í gærkvöld sitt 15. mark fyrir A-landslið Íslands og er nú farinn að ógna 43 ára gömlu markameti Ríkharðs Jónssonar. Ríkharður skoraði sitt 17. mark fyrir landsliðið árið 1962. Meira
9. júní 2005 | Íþróttir | 301 orð

Fer titillinn til Texas?

TVÖ bestu liðin í úrslitakeppninni eru nú komin í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta sem hefjast þegar Detroit Pistons og San Antonio Spurs mætast í Texasborginni seint í kvöld. Meira
9. júní 2005 | Íþróttir | 43 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Víkingsvöllur: Víkingur R. - HK 20 Kópavogsv.: Breiðablik - Víkingur Ó. 20 3. deild karla C: Kaplakrikavöllur: ÍH - Hvöt 20 3. deild karla D: Djúpavogsvöllur: Neisti D. Meira
9. júní 2005 | Íþróttir | 190 orð

Ísland 4:1 Malta Leikskipulag: 4-3-3 Undankeppni HM 2006, 8. riðill...

Ísland 4:1 Malta Leikskipulag: 4-3-3 Undankeppni HM 2006, 8. riðill Laugardalsvöllur Miðvikudaginn 8. júní 2005 Aðstæður: Sól, gola, völlurinn ágætur. Áhorfendur: 4.887. Meira
9. júní 2005 | Íþróttir | 742 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni HM 2006 8. RIÐILL: Ísland - Malta 4:1 Gunnar...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM 2006 8. RIÐILL: Ísland - Malta 4:1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 28., Eiður Smári Guðjohnsen 34., Tryggvi Guðmundsson 74., Veigar Páll Gunnarsson 84. - Brian Said 59. Staðan í 8. Meira
9. júní 2005 | Íþróttir | 1983 orð | 1 mynd

Langri eyðimerkurgöngu lokið

EYÐIMERKURGANGA íslenska landsliðsins í knattspyrnu tók loksins enda á Laugardalsvellinum í gærkvöld þegar Íslendingar báru sigurorð af Maltverjum, 4:1, í undankeppni HM. Meira
9. júní 2005 | Íþróttir | 64 orð

Leikið í Los Angeles

KVENNALANDSLEIKUR Bandaríkjanna og Íslands í knattspyrnu hinn 24. júlí verður leikinn í útjaðri Los Angeles í Kaliforníu. Meira
9. júní 2005 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

* PÉTUR Óskar Sigursson, sem er á mála hjá Íslandsmeisturum FH-inga...

* PÉTUR Óskar Sigursson, sem er á mála hjá Íslandsmeisturum FH-inga, hefur verið lánaður til ÍBV og mun leika með Eyjamönnum það sem eftir lifir sumar. Meira
9. júní 2005 | Íþróttir | 1012 orð | 1 mynd

"Jákvæð þróun"

"ÞAÐ var gott að hrósa sigri gegn Möltu enda höfum við beðið lengi eftir fyrsta sigrinum í þessari keppni. Meira
9. júní 2005 | Íþróttir | 121 orð

Rússum lofað meira

VITALY Mutko, nýskipaður forseti rússneska knattspyrnusambandsins, hefur ákveðið að hækka mjög bónusgreiðslur til leikmanna rússneska landsliðsins í knattspyrnu takist því að vinna sér sæti í úrslitakeppni HM sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári. Meira
9. júní 2005 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

Sigfús jafnaði metin á elleftu stundu

ÞAÐ þykir saga til næsta bæjar að Íslendingum þyki súrt í broti að gera jafntefli við Svíþjóð í handknattleik en sú var niðurstaðan þegar liðin mættust í vináttuleik á Akureyri í gær. Meira
9. júní 2005 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

* ÞEGAR Breiðablik mætir Víkingi úr Ólafsvík í 1. deild karla í...

* ÞEGAR Breiðablik mætir Víkingi úr Ólafsvík í 1. deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í kvöld verður þess minnst að 30 ár eru síðan völlurinn var opnaður, einmitt með viðureign sömu félaga í næstefstu deild. Það var 7. Meira

Viðskiptablað

9. júní 2005 | Viðskiptablað | 662 orð | 1 mynd

Almannatengsl hagkvæm í markaðssetningu

Almannatengslafyrirtækið Boðberi hefur tekið upp samstarf við breskt fyrirtæki á þessu sviði. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við Ólaf Hauksson hjá Boðbera. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Apple skiptir frá IBM yfir í Intel-örgjörva

APPLE-tölvufyrirtækið hefur ákveðið að hætta að nota örgjörva frá IBM og Motorola í Macintosh-tölvur fyrirtækisins, en þess í stað samið við Intel, stærsta framleiðanda örgjörva í heiminum. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 242 orð | 2 myndir

Árangur háður þekkingu á hefðum og venjum

MARKMIÐ ráðstefnu um viðskipti í múhameðstrúarlöndum Asíu, sem haldin verður í Kuala Lumpur í Malasíu dagana 21.-23. júní næstkomandi, er að kynna helstu siði og venjur asískra múslima þegar að viðskiptum kemur. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Carnegie sektað um tæpar 3 milljónir

SÆNSKA fjárfestingarfyrirtækið Carnegie, sem Burðarás á ríflega 20% hlutafjár í, hefur verið sektað um 300 þúsund norskar krónur, tæplega 3 milljónir íslenskra króna, af kauphöllinni í Osló vegna brots á upplýsingaskyldu sinni. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 3728 orð | 3 myndir

Efnið og andinn

Stafræn tækni er orðin svo almenn að varla er ástæða til að ræða hana sérstaklega að mati Árna Matthíassonar. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Eimskip semur um smíði tveggja frystiskipa

FORRÁÐAMENN Eimskipafélags Íslands hafa gert samninga um smíði tveggja fullbúinna frystiskipa með möguleika á smíði fjögurra skipa til viðbótar. Skipin verða smíðuð í Noregi og afhent í janúar og apríl 2007. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 428 orð | 1 mynd

Ekki eru allir njósnarar eins og James Bond

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is FYRIR rúmri viku voru 20 manns handtekin í Bretlandi og Ísrael vegna viðskiptanjósnamála sem tengjast 15 fyrirtækjum, bæði ísraelskum og alþjóðlegum. Er sagt frá þessu á vef BBC . Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 338 orð | 1 mynd

Engin samtrygging meðalmennskunnar

ÍSLENSK ákveðni býr að baki velgengni Eiðs Smára Guðjohnsen með fótboltaliðinu Chelsea og þessi sama ákveðni tryggir árangur Íslendinga í viðskiptalífi. Þetta er a.m.k. skoðun leiðarahöfundar danska viðskiptablaðsins Erhvervsbladet. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Enskir sterkastir innan vallar sem utan

Tekjur ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu námu um 156 milljörðum króna á nýafstöðnu keppnistímabili og ber deildin höfuð og herðar yfir aðrar deildir í Evrópu þegar kemur að tekjum og afkomu. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 827 orð | 2 myndir

Flogið fram úr keppinautunum

Hin nýja risaþota frá Airbus, A380, er talin vera til marks um að flugvélaframleiðandinn evrópski hafi tekið leiðandi stöðu á vettvangi flugvélaframleiðslu, stöðu sem Boeing frá Bandaríkjunum hafði. Guðmundur Sverrir Þór hefur kynnt sér aðdraganda málsins. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 442 orð | 2 myndir

Fríverslunarsamningur tekur gildi á næsta ári

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is FRÍVERSLUNARSAMNINGUR á milli EFTA og Suður-afríska tollabandalagsins (SACU) sem í eru Suður-Afríka, Botswana, Lesótó, Namibía og Svasíland, verður áritaður 21. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 1209 orð | 1 mynd

Frægur, fjáður og afar slyngur samningamaður

Donald Trump er einn þekktasti viðskiptajöfur Bandaríkjanna. Ragnhildur Sverrisdóttir segir það ekki eingöngu vera vegna afreka á viðskiptasviðinu heldur hafi "Donaldinn" alltaf sótt í sviðsljósið. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Gistinóttum í apríl fjölgar um 9%

Gistinætur á hótelum í apríl á þessu ári voru um 9% fleiri en í sama mánuði í fyrra. Fjölgunin er eingöngu vegna Íslendinga því gistinætur útlendinga standa í stað milli ára. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Gott gengi fjármálafyrirtækja

Vikan hefur almennt verið góð við fjárfesta eins og sjá má á vísitölum sem hér er fjallað um. FTSE 100 fór aftur yfir 5 þúsund stig en OMX í Stokkhólmi þrjóskast ennþá við að rjúfa 800 stiga múrinn. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Góð ávöxtun hjá Trump

FYRIR um tuttugu árum keypti auðkýfingurinn Donald Trump lóð í New York-borg fyrir um 82 milljónir Bandaríkjadala, sem samsvarar ríflega 5,2 milljörðum króna. Um er að ræða 77 ekru fyrrverandi svæði á Manhattan eyju sem áður gegndi hlutverki lestagarðs. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Góður gangur hjá Tívolíinu í Kaupmannahöfn

AFKOMA Tívolísins í Kaupmannahöfn er betri um þessar mundir en verið hefur lengi. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 416 orð | 2 myndir

Hvað nefnast vextirnir í raun?

ÖLLUM þeim sem nokkurn tíma hafa gengið inn í banka og lagt inn pening, eða tekið lán, ætti að vera kunnugt um hvað vextir eru. En við skulum samt rifja það upp. Segja má að vextir séu leiga fyrir afnot af peningum. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 191 orð

Hvíta húsið og Loewy í samstarf

AUGLÝSINGASTOFAN Hvíta húsið hefur undirritað samstarfssamning við Loewy Group í London. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 175 orð

Lyfjadreifing ehf. verður Parlogis hf.

NAFNI Lyfjadreifingar ehf. hefur verið breytt í Parlogis hf. en markmiðið með nafnbreytingunni er að leggja áherslu á það hlutverk sem fyrirtækið hefur sem þjónustuaðili í víðtækri vörustjórnun. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 49 orð

Mikil við- skipti með Íslandsbanka

HEILDARVIÐSKIPTI með hlutabréf í Kauphöll Íslands í gær námu um 14,2 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með bréf Íslandsbanka fyrir um 8,3 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Símans, 8,9%, en mest lækkun varð á bréfum Jarðborana, -1,8%. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 522 orð | 1 mynd

Mikilvægt að eigna sér sinn þátt í klessunni

Orðin leiðtogi og stjórnandi eru ekki endilega samheiti og leiðtogar þurfa ekki að vera stjórnendur, að mati Lee Warren, sem fræddi Bjarna Ólafsson um sinn skilning á leiðtogahlutverkinu. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 479 orð

Nýr kapítuli

Í gær hófst nýr kapítuli í baráttunni um Íslandsbanka. Burðarás hf., sem Björgólfsfeðgar eiga ráðandi hlut í keypti rúmlega 4% hlut Steinunnar Jónsdóttur í bankanum. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 97 orð

Orðrómur um áform KB banka í Noregi

KB banki er sagður vera hugsanlega á bak við kaup sænska fjárfestingarbankans UBS á hlutabréfum í norska bankanum Storebrand á föstudag, að því er kemur fram á vefsíðu norsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 . UBS á nú tæpan 5,9% hlut í bankanum. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 221 orð

Ódýr símtöl frá Liechtenstein

ÞRÁTT fyrir að íbúar Liechtenstein séu einungis 34 þúsund talsins, sem er svipað og í Kópavogi og Garðabæ samanlagt, starfa þar sjö símafyrirtæki og þar af eru fjögur farsímafyrirtæki. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 93 orð

Ráðstefna

13.-15. júní | Tvær alþjóðlegar ráðstefnur verða haldnar hér á landi þar sem fjallað verður um gagnagrunnskerfið SQL Server 2005 sem sett verður á markað í haust, á vegum Microsoft og samstarfsaðila, annars vegar, og Miracle, hins vegar. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 85 orð

Siemens borgar með farsímum

ÞÝSKA rafeindafyrirtækið Siemens hefur ákveðið að selja farsímaframleiðslu sína til taívanska fyrirtækisins BenQ. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

Skandia stækkar í Kína

SÆNSKA tryggingafélagið Skandia hefur ákveðið að stækka markaðssvæði sitt fyrir líftryggingar í Kína samkvæmt frétt í sænska blaðinu Dagens Industri . Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Sterling blæs í herlúðra

Lágfargjaldaflugfélagið Sterling undirbýr nýjar flugleiðir og boðar aukna samkeppni við SAS, Maersk Air og önnur norræn flugfélög. Félagið ætlar að blása í herlúðra með því að leggja niður flugleiðir sem ekki hafa skilað hagnaði. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 1003 orð | 3 myndir

Stjórnun innkaupa leiðir til árangurs

Eftir Aðalbjörn Þórólfsson ath@anza.is Í fyrri grein um stjórnun innkaupa sem birt var í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 19. maí sl. var fjallað um vaxandi mikilvægi innkaupa, mögulegan sparnað með aukinni stjórnun og áhrif sparnaðar á afkomu fyrirtækja. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

TM veitir lán óháð því hvar tryggt er

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf. (TM) hefur afnumið þau skilyrði lánveitinga félagsins til ökutækjakaupa að þau skuli tryggð hjá félaginu. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 103 orð

Umdeild auglýsing

ENN og aftur hefur Skandia tekist að komast í fréttirnar og ekki er það yfirtökuorðrómur í þetta sinn. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 642 orð | 1 mynd

Úr slorinu í sæti stjórnandans

Hún stýrir fjölskyldufyrirtækinu Pfaff-Borgarljósum og er formaður Félags kvenna í atvinnurekstri. Bjarni Ólafsson varpar upp svipmynd af Margréti Kristmannsdóttur. Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 122 orð

Vaxandi áhugi á sérleyfum

ÍSLENSK fyrirtæki í útrásarhugleiðingum virðast nýta sér viðskiptasérleyfi (franchise) í vaxandi mæli til að ná því markmiði. Er sagt frá þessu á vefsíðu samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Meira
9. júní 2005 | Viðskiptablað | 171 orð

Vinnureglur endurskoðaðar hjá SÍA

Á SÉRSTÖKUM félagsfundi Sambands íslenskra auglýsingastofa sem haldinn var nýlega var fjallað um athugasemdir sem Íslenska auglýsingastofan gerði við framkvæmd stjórnar SÍA á niðurfellingu félagsgjalda til fyrrverandi aðildarfélaga, sem varð til þess að... Meira

Ýmis aukablöð

9. júní 2005 | Málið | 1900 orð | 4 myndir

Á eigin forsendum

"Blood Wedding" eftir Federico Garcia Lorca í leikstjórn Rufus Norris er nú sýnt í Almeida leikhúsinu í norðurhluta London við góðar undirtektir. Fyrsta sýningin var haldin í byrjun maímánaðar og munu sýningar á verkinu standa yfir til 25. Meira
9. júní 2005 | Málið | 57 orð | 9 myndir

Bóhem skvísan

Smástirnið Sienna Miller hefur átt stóran þátt í að gera ,,boho chich" stílinn vinsælan á undanförnum árum, svo ekki sé minnst á fyrirsætuna Kate Moss eða stórstjörnuna Goldie Hawn. Meira
9. júní 2005 | Málið | 14 orð | 6 myndir

Dáðadrengir á Bar 11

Á föstudagskvöldið spiluðu Dáðadrengir á Bar 11. Stemmningin var gríðarleg eins og myndirnar... Meira
9. júní 2005 | Málið | 67 orð | 4 myndir

Er Costa málið?

1. Guðfinnur Einarsson "Nei, ég ætla til Sankti Pétursborgar í Rússlandi að skoða mig um. Skemmtileg tilbreyting við hefðbundna áfangastaði." 2. Pétur Már Gunnarsson "Nei, ég ætla að fara á Hellnar á Snæfellsnesi í útilegu." 3. Meira
9. júní 2005 | Málið | 343 orð | 1 mynd

Góðir Íslendingar

Þið eruð formlega komin inn í mitt speis! Verið ógesslega velkomin og ekki panikka afþví að þið eruð að lesaekkvað sem ekkver FRÆGUR er búin að skrifa! Okey..??!! þúst, fyrsti þátturinn minn var sýndur á fimmtudaginn síðasta og bara OMG skiluru..!!?? Meira
9. júní 2005 | Málið | 245 orð

Hann segir: SIGURÐUR PÁLMI

Hava nagila er partílagið mitt þessa dagana. Tryllt lag sem er oft spilað í bíómyndum þegar gyðingar gifta sig. Ég er of áhrifagjarn þegar ég horfi á bíómyndir eða sjónvarp. Meira
9. júní 2005 | Málið | 184 orð

Hún segir: Elínrós Líndal

Í tengslum við hugmyndavinnu og undirbúning Málsins hef ég heyrt margt misjafnt um ungt fólk. ,,Hafið blaðið á léttu nótunum; ungt fólk hefur enga þolinmæði í annað! Blaðið þarf að vera mjög litríkt! Meira
9. júní 2005 | Málið | 161 orð

Hvað er að ske?

Fimmtudagurinn 9. júní Prikið: Happy hour á milli 21 og 22, Edda og Adda spila. Hressó: Trúbadorinn Pálmar. Gaukurinn: Underground trúbador kvöld með Pétri Ben. 500 kr. inn. Vegamót: Dj Palli í Maus Sólon: Greenroom session með Dj Tomma White. Meira
9. júní 2005 | Málið | 40 orð | 7 myndir

Í boði Silvíu Nætur

Í tilefni þess að fyrsti þáttur Silvíu Nætur fór í loftið á Skjá 1 í síðustu viku var haldið frumsýningarpartí á Sóloni. Silvía var í miklu stuði eins og við var að búast og staðurinn pakkaður af vinum og... Meira
9. júní 2005 | Málið | 820 orð | 1 mynd

Í kaffi

Föstudagur í miðbænum. Sólin brennur í himninum og hinum eilífu framkvæmdum við Laugaveg og nágrenni þokar hægt og rólega áfram - þó þeim muni líklega aldrei fyllilega ljúka. Meira
9. júní 2005 | Málið | 389 orð

Kommon, Bjöggi, lánaðu mér 500 kall!

Þegar ég heyrði fyrst orðið yfirdráttur þá vissi ég ekkert hvernig hann virkaði. Allt í einu var bara komið fullt af peningum inn á reikninginn minn og ég var ýkt sáttur og ég fór að eyða. Meira
9. júní 2005 | Málið | 209 orð | 4 myndir

Nógu mjóar?

Mikið hefur verið rætt um h oldafar fræga fólksins, enda þykja margar leikkonur ytra hafa grennt sig meira en góðu hófi gegnir. Victoria Beckham hefur viðurkennt að hafa glímt við átröskun um ævina, en talar um veikindi sín meira í þátíð en nútíð. Meira
9. júní 2005 | Málið | 530 orð | 1 mynd

R.T.F.M.

Eins og flestir upplifi ég sjálfan mig skipreka í lífsins ólgusjó, með ofgnótt matar en engan áttavita. Týndur en get þó staðsett mig upp á hár með GPS. Villtur en búinn að gleyma því. Þannig er lífið fyrir mér. Meira
9. júní 2005 | Málið | 1560 orð | 3 myndir

Strákarnir í LA

eir Auðunn Blöndal, Pétur Jóhann Sigfússon og Sverrir Þór Sverrisson fóru á dögunum til Los Angeles þar sem þeir voru meðhöndlaðir eins og hverjar aðrar stórstjörnur. Tilefnið var að taka upp nýja sumarherferð Símans. Meira
9. júní 2005 | Málið | 481 orð | 1 mynd

Vildi að ég gæti dansað breik-dans

Hvernig hefur þú það? "Mér líður bara mjög vel, takk fyrir." Hvað hræðist þú mest? "Sennilega álver og umhverfishatara. " Hvaða persónu lítur þú mest upp til? "Pabba míns. " Hver er uppáhaldsdrykkurinn þinn? Meira
9. júní 2005 | Málið | 693 orð | 2 myndir

Vilt þú verða knattspyrnudómari?

Áður en ég fer á völlinn þá fer ég alltaf inn á www.ksi.is til að tékka á því hver sé að dæma. Ekki af einskærri forvitni, nei nei, ég vil bara vita á hvern ég þarf að æpa þann daginn. Meira
9. júní 2005 | Málið | 561 orð | 7 myndir

Þúsund kallinn minn

Þegar mann langar að fara út að borða setur fjárhagurinn okkur oftar en ekki skorður og við neyðumst til að vera heima borðandi pakkasúpu og ritzkex. En hverjir eru möguleikarnir þegar maður er vopnaður aðeins þúsundkalli? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.