Greinar mánudaginn 13. júní 2005

Fréttir

13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Aflaklær framtíðarinnar?

ÞESSIR krakkar voru á ævintýra- og leikjanámskeiði hjá knattspyrnudeildinni Sindra frá Höfn í Hornafirði, þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Þeir höfðu verið að veiða en afli dagsins var aðeins tveir urriðar. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Álfyrirtæki í hvalaskoðun

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um áliðnaðinn hefst í Reykjavík í dag og lýkur á miðvikudag með heimsókn á virkjunarsvæðið við Kárahnjúka. Þátttakendur eru um 200, flestir þeirra stjórnendur og yfirmenn allra helstu og stærstu álfyrirtækja heims. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð | 3 myndir | ókeypis

Baðstofukvöld og kvennahlaup á Borgfirðingahátíð

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur gve@ismennt.is Borgarnes | Borgfirðingahátíð var haldin í ljúfu og þurru blíðviðri um helgina, en nokkurra ára hefð er komin á hátíðahöld helgina fyrir 17. júní. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Bæjarstjórar ræða álversmál

BÆJARSTJÓRAR Akureyrarbæjar, Húsavíkurkaupstaðar og sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa verið boðaðir til fundar við Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra í dag þar sem ræða á áform um álver á Norðurlandi. Meira
13. júní 2005 | Erlendar fréttir | 296 orð | ókeypis

Dauðarefsingu beitt í Palestínu

Gaza. AFP. AP. | Dauðarefsingar hafa verið teknar upp að nýju í Palestínu þar sem fjórir dæmdir morðingjar voru teknir af lífi í gær. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð | ókeypis

Eiturefnakafarar taka á móti Lagarfossi

TÍU eiturefnakafarar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins verða meðal þeirra sem taka á móti Lagarfossi, leiguskipi Eimskipafélagsins, á Grundartanga en von var á skipinu að bryggju snemma dags í dag. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 775 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert karp um kjaramál

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Yfir tvö þúsund manns við rannsóknir og kennslu Engar staðfestar tölur liggja fyrir um fjölda þeirra sem stunda kennslu og rannsóknir við háskóla hér á landi. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfitt að eiga við síldina

TÓLF síldarskip voru stödd í gær um 105 sjómílur austur af Dalatanga. Þar voru þau að veiða norsk-íslensku síldina innan íslensku lögsögunnar. ,,Þetta er sama síldin og við vorum í fyrir helgi, stór og falleg og full af átu. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagnað í Feneyjum

GABRÍELA Friðriksdóttir, fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum, ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og Laufeyju Helgadóttur sýningarstjóra, fagnar að loknum gjörningi í veislu í tilefni af íslensku sýningunni í Feneyjum á... Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Farangur týnist sjaldan í flugi Icelandair

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ICELANDAIR hafnar í fimmta sæti á lista yfir þau flugfélög sem týna hvað sjaldnast farangri farþega sinna, en farangur á vegum Icelandair tapast í 8,4 skipti fyrir hverja 1. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Fengu tundurdufl í veiðarfærin

SKIPSTJÓRINN á Sólborgu ÞH-270 óskaði eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar um kl. 10 í gærmorgun vegna tundurdufls sem komið hafði upp með veiðarfærum skipsins sem var þá statt í mynni Reyðarfjarðar. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytt dagskrá á Esjudegi fjölskyldunnar

ÁRLEGUR Esjudagur fjölskyldunnar var haldinn í gær og er þetta í áttunda sinn sem SPRON stendur fyrir slíkum degi. Esjudagurinn er fjölskylduhátíð þar sem allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Forsendur framfara skólastarfs eru jákvæð gagnrýni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá sjö kennurum við Landakotsskóla: "Við undirritaðir kennarar við Landakotsskóla teljum að ein af grundvallarforsendum fyrir framförum í skólastarfi sé jákvæð gagnrýni sem byggist á faglegum,... Meira
13. júní 2005 | Erlendar fréttir | 170 orð | ókeypis

Frelsiskartöflu-manni snýst hugur

Washington. AFP. | Bandarískur þingmaður, sem var á sínum tíma í forsvari fyrir því að franskar kartöflur yrðu kallaðar frelsiskartöflur (freedom fries) í mötuneytum opinberra bygginga í Washington hefur snúist gegn stríðinu í Írak. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð | ókeypis

Færeyskt olíufélag skráð hér á markað

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FÆREYSKA olíufélagið P/F Atlantic Petroleum í Þórshöfn verður skráð á aðallista Kauphallar Íslands hf. miðvikudaginn 15. júní næstkomandi. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 349 orð | ókeypis

Hægt að breyta fjármögnun strax að mati LSH

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is STJÓRNVÖLD eru ekki enn tilbúin að breyta fjármögnun Landspítala - háskólasjúkrahúss frá föstum fjárlögum yfir í afkastatengdar greiðslur. Þau óttast óhefta framleiðslu- og kostnaðaraukningu í kjölfarið. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 323 orð | ókeypis

Hætt verði að eyrnamerkja fjárveitingar

FORSTJÓRI Lýðheilsustöðvar segist vonast til þess að þær fjárveitingar sem stöðin fær verði í framtíðinni ekki eyrnamerktar ákveðnum þáttum í starfseminni, heldur verði stöðinni gert kleift að nýta féð betur til þeirra verkefna sem ríður á hverju sinni. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingar komnir á kortið

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is Íslendingar eru þekktir fyrir góðan árangur í hönnun brimvarnargarða úr stórgrýti og í öryggismálum sjófarenda, en hér hefur verið þróað upplýsingakerfi um veður og sjólag sem á ekki sinn líka í heiminum. Meira
13. júní 2005 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Kona skipuð ráðherra í Kúveit

Kúveit. AP. | Massouma al-Mubarak, háskólakennari og baráttukona fyrir réttindum kvenna, var í gær skipuð ráðherra skipulags- og þróunarmála í ríkisstjórn Kúveit. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Krefst rannsóknar

FRJÁLSLYNDI flokkurinn (FF) krefst opinberrara rannsóknar á sölu ríkisbankanna. FF minnir á orð Sverris Hermannssonar á landsþingi FF 2003: ,,Sala ríkisbankanna myndi hafa orðið banabiti ríkisstjórnar í venjulegu lýðræðis- og þingræðisríki... Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð | ókeypis

Leiðrétt

Karl Guðmundsson þýddi Rangt var farið með nafn þýðanda ljóðsins Kviksaga frá býlinu eftir írska skáldið Daíthí Ó hÓgáin sem birtist í Lesbók sl. laugardag. Rétt er að Karl Guðmundsson þýddi ljóðið. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1370 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikreglur lýðræðisins

Stjórnarskrárbundinn réttur til umhverfis af tilteknum gæðum, aðskilnaður ríkis og kirkju og sérstakt þjóðaratkvæði um stjórnarskrárbreytingar voru meðal umræðuefna sem oft bar á góma á þremur málstofum á ráðstefnu um endurskoðun stjórnarskrár. Anna Pála Sverrisdóttir fylgdist með. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikskólinn Berg hlaut Grænfánann

LEIKSKÓLINN Berg á Kjalarnesi hlaut umhverfismerkið Grænfánann á föstudaginn en um er að ræða umhverfismerki sem er tákn um góða fræðslu- og umhverfisstefnu í skólum. Leikskólinn Berg er þriðji leikskólinn í Reykjavík sem hlýtur þessa viðurkenningu. Meira
13. júní 2005 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Líður "miklu betur"

París. AFP. AP. | Florence Aubenas, franskur blaðamaður sem hafði verið í haldi mannræningja í Írak í fimm mánuði, kom til síns heima síðdegis í gær. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 3 myndir | ókeypis

Líflegar flugkynningar

LÍF og fjör var á flugvellinum við Tungubakka í Mosfellsbæ á laugardag en þá var Piper-dagur hjá Flugklúbbi Mosfellsbæjar. Flugfélagið Geirfugl í Reykjavík kynnti einnig starfsemi sína og vélarnar. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Með vænlega stöðu til Minsk

ÓLAFUR Stefánsson og samherjar hans í íslenska landsliðinu í handknattleik unnu öruggan níu marka sigur á Hvít-Rússum, 33:24, í fyrri leik þjóðanna í undankeppni Evrópumeistaramótsins í Kaplakrika í gærkvöld að viðstöddum um 2.000 áhorfendum. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir | ókeypis

Mega ekki ganga út frá gagnkynhneigð

STARFSFÓLK og stúdentar við Háskóla Íslands (HÍ) mega ekki ganga út frá því í kennslu eða í óformlegri samskiptum að allir séu gagnkynhneigðir. Meira
13. júní 2005 | Erlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægt skref en leysir ekki allan vanda

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Milljarður í kennslu og rannsóknir

KOSTNAÐUR vegna kennslu og rannsókna á Landspítala - háskólasjúkrahúsi var milljarður á síðasta ári. Um 1.100 nemendur voru þar í klínísku námi eða starfsþjálfun. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Minningarreitur um fórnarlömb snjóflóðsins

MINNINGARREITUR, til minningar um þau fjórtán sem fórust í snjóflóðinu í Súðavík aðfaranótt 16. janúar 1995, var vígður síðdegis á laugardag. Minningarreiturinn stendur við Túngötu og eru þar letruð nöfn fórnarlamba snjóflóðsins. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd | ókeypis

Nafnið Ísland kitlar forvitni gestanna

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ROBERTO Donna, matreiðslumeistari á Galileo í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna, hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd | ókeypis

Nemendur á höfuðborgarsvæðinu koma best út

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ENSKA liggur best fyrir grunnskólanemum, en stærðfræði og samfélagsfræði valda þeim hins vegar mestum vandræðum, miðað við niðurstöður úr samræmdum prófum í 10. bekk, sem birtar voru á dögunum. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | ókeypis

Óheimilt að flytja inn hrátt kjöt

EMBÆTTI yfirdýralæknis hefur gefið út sérstakar leiðbeiningar vegna innflutnings á matvælum og dýrum með Ms. Norrænu. Í leiðbeiningunum er minnt á að ferðamönnum er með öllu óheimill innflutningur á hráu kjöti, en þeir mega hafa með sér allt að þrjú kg. Meira
13. júní 2005 | Erlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þetta er harður heimur"

Konur í Bamiyan-héraði í Afganistan eru ánægðar með að kona skuli vera orðin héraðsstjóri en það hefur ekki gerst fyrr að kona gegni slíku embætti í landinu. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 273 orð | 4 myndir | ókeypis

"Öll lönd ættu að taka upp íslenska öryggiskerfið"

Daninn Helge Gravesen og Norðmaðurinn dr. Emil Dahle voru í hópi erlendra fræðimanna sem tóku þátt í ráðstefnunni. Helge er aðstoðarprófessor við tækniháskólann í Kaupmannahöfn og sérfræðingur í hafnargerð og strandverkfræði. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisstjórnin í hlutverki efri deildar

"FRAMKVÆMDAVALDIÐ hefur að undanförnu sótt í sig veðrið á kostnað þingsins," sagði Sigurður Líndal lagaprófessor á fundi sem Þjóðarhreyfingin stóð fyrir á sal Menntaskólans í Reykjavík. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð | ókeypis

Sameinað átak gegn brottfalli

NÁMSSTEFNA á vegum Félags náms- og starfsráðgjafa nýlega samþykkti ályktun þar sem fjallað er um hinar öru breytingar sem átt hafa sér stað á vinnumarkaðinum og með hvaða hætti námsráðgjöf geti komið til móts við hið nýja þjóðfélagsástand. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð | ókeypis

Samkeppnisrekstur færður frá Landmælingum

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is GERT er ráð fyrir að sú breyting verði á starfsemi Landmælinga Íslands að samkeppnisrekstur verði færður frá stofnuninni og falinn einkaaðilum sem það kjósa. Það þýðir m.a. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð | ókeypis

Samtök sjálfstæðra skóla fagna auknum fjárframlögum

SAMTÖK sjálfstæðra skóla hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er ánægju með jákvæða þróun í fjárframlögum til sjálfstæðra skóla og þær hækkanir sem orðið hafa. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir | ókeypis

Sérstaðan er nálægðin við ferðaþjónustuna

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Smábæjarleikar á Blönduósi

Blönduós | Knattspyrnudeild Hvatar á Blönduósi hélt Smábæjarleikana í knattspyrnu í annað sinn um helgina. Til leiks mættu knattspyrnulið yngri aldursflokka, bæði stúlkna og pilta, frá sjö sveitarfélögum víða að af landinu. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | ókeypis

Sólstöðuganga í Öskjuhlíð

SÓLSTÖÐUGANGA verður í Öskjuhlíð þriðjudagskvöldið 21. júní næstkomandi í tilefni þess að þá eru sumarsólstöður. Þann sólarhringinn verður lengsti dagur ársins og stysta nóttin og um miðjan daginn verður sól hæst á lofti árið 2005. Meira
13. júní 2005 | Innlent - greinar | 4819 orð | 11 myndir | ókeypis

Stjórnvöld vildu sparnað af sameiningunni of fljótt

Búið er að kostnaðargreina starfsemi Landspítala - háskólasjúkrahúss og vilja stjórnendur að fjármögnun sjúkrahússins verði breytt hið fyrsta. Stjórnvöld eru ekki enn tilbúin að borga LSH miðað við afköst. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 514 orð | 3 myndir | ókeypis

Stækka gistihúsið við Staðarskála

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is VERIÐ er að taka í notkun 8 herbergja viðbótarhúsnæði sem bætist við 18 herbergja Gistihús Staðarskála sem tók til starfa fyrir ellefu árum og er steinsnar frá skálanum. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarblíða sunnanlands

SÓLIN lék við gesti á tjaldsvæðinu á Flúðum um helgina. Þar, líkt og víðar sunnanlands, var margt fólk á tjaldsvæðum og naut veðurblíðunnar. Hitinn fór yfir 20 stig á laugardag og bærðist varla hár á höfði í skjóli birkitrjánna. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | ókeypis

Tafir á flugi til San Francisco

FLUG Boeing 767 leiguvélar Icelandair til San Francisco á vesturströnd Bandaríkjanna tafðist um rúman sólarhring vegna bilunar í hreyfli vélarinnar. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Útilistaverk vígt með fótabaði

Menningarhátíð Seltjarnarness lauk í gærkvöldi með því að útilistaverkið Kvika eftir Ólöfu Nordal var vígt að viðstöddu fjölmenni. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Útskrift frá Leiðsöguskóla Íslands

NÝLEGA útskrifuðust 33 leiðsögumenn frá Leiðsöguskóla Íslands. Að þessu sinni útskrifuðust 32 af almennu kjörsviði og einn af göngukjörsviði. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaður fyrir skrif um afkomendur Íslendinga í Kanada

STEINÞÓR Guðbjartsson, ritstjóri og framkvæmdastjóri Lögbergs-Heimskringlu í Winnipeg í Kanada, hlýtur æðstu heiðursverðlaun sem veitt eru fyrir umfjöllun um þjóðabrot í kanadískum fjölmiðlum. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Toronto 24. Meira
13. júní 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Þurfa 70 blóðgjafa á dag

ALÞJÓÐA Heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur ákveðið að helga 14. júní ár hvert blóðgjöfum heimsins. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júní 2005 | Staksteinar | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

Pólitískt einkamál

Afstaða Morgunblaðsins í hinum "svokölluðu jafnréttismálum kynjanna", eins og Vef-Þjóðviljinn orðar það fer í taugarnar á pistlahöfundi vefritsins sl. Meira
13. júní 2005 | Leiðarar | 477 orð | ókeypis

Vinnuþrælkun barna

Barnaþrælkun er mun víðtækara vandamál en flestir gera sér grein fyrir. Nánast alls staðar í heiminum eru börn látin vinna, oft við hryllilegar aðstæður. Talið er að 246 milljónir barna sæti vinnuþrælkun um þessar mundir og er það óheyrilegur fjöldi. Meira
13. júní 2005 | Leiðarar | 443 orð | ókeypis

Víðtækar umræður um stjórnarskrá

Athyglisvert er að fylgjast með vinnubrögðum stjórnarskrárnefndar forsætisráðherra. Meira

Menning

13. júní 2005 | Tónlist | 1087 orð | 2 myndir | ókeypis

Brynja ... ég elska þig

Bubbi Morthens syngur, leikur á kassagítar og semur lög og texta. Barði Jóhannsson stýrði upptökum. Upptökumenn voru Barði og Óskar Páll Sveinsson. Meira
13. júní 2005 | Kvikmyndir | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Dapurleg endurkoma Fonda

Leikstjórn: Robert Luketic. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jennifer Lopez, Michael Vartan og Wanda Sykes. Bandaríkin, 100 mín. Meira
13. júní 2005 | Myndlist | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

Englafoss

Sýningin er aðgengileg á opnunartíma kirkjunnar. Henni lýkur 26. júlí. Meira
13. júní 2005 | Fjölmiðlar | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

. . . ferð um Himalajafjöll

RÍKISSJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrsta þátt breska ferðaþáttaflokksins Himalajafjöll (Himalaya with Michael Palin) þar sem farið er um hin tignarlegu fjöll í Asíu með leikaranum Michael Palin úr Monty Python. Meira
13. júní 2005 | Tónlist | 463 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

J ack White , söngvari White Stripes sem hefur verið töluvert í fjölmiðlum að undanförnu vegna brúðkaups síns og ofurfyrirsætunnar Karen Elson , hefur lýst því yfir að stjörnur á borð við Britney Spears og Jessicu Simpson eigi engan rétt á því að... Meira
13. júní 2005 | Fólk í fréttum | 53 orð | 2 myndir | ókeypis

Hljóðveisla í Klink og Bank

SÝNINGIN TourdeForce var opnuð í Klink & Bank á föstudaginn þar sem áhugamenn um fyrirbærið "hljóð" fengu sitthvað fyrir sinn snúð. Meira
13. júní 2005 | Fjölmiðlar | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað verður um Dan?

UNGSTIRNIÐ Chad Michael Murray fer með aðalhlutverkið í hinum hádramatíska unglingaþætti One Tree Hill sem segir frá lífi nokkurra myndarlegra unglinga í samnefndum smábæ. Meira
13. júní 2005 | Fólk í fréttum | 78 orð | 3 myndir | ókeypis

Íburðarmikil tískusýning

Nýjasta tískan í kvenfatnaði frá Karen Millen, Oasis, Coast og fleiri vörumerkjum var sýnd á glæsilegri tískusýningu í Skautahöllinni í Laugardal á föstudaginn. Meira
13. júní 2005 | Tónlist | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskir óperuunnendur í Vínarborg

VINAFÉLAG Íslensku óperunnar stóð fyrir óperuferð til Vínarborgar í byrjun júní sl. Upphaflega var lagt af stað með það í huga að sjá m.a. Meira
13. júní 2005 | Tónlist | 628 orð | 1 mynd | ókeypis

Kórakvöld við Mývatn

Kór Dalvíkurkirkju undir stjórn Hlínar Torfadóttur, Noorus-kórinn frá Eistlandi, stjórnandi Raul Talmar; og Árnesingakórinn í Reykjavík með Gunnar Benediktsson við stjórnvölinn. Föstudagskvöldið 10. júní. Meira
13. júní 2005 | Leiklist | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Lifandi saga frá sjónarhóli kvenna

Höfundur og leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikkona: Caroline Dalton. Hönnun lýsingar: Jóhann Bjarni Pálmason. Hljóðhönnun: Margrét Örnólfsdóttir. Grímur og hönnun leikmyndar: Rebekka Rán Samper. Frumsýning í Skemmtihúsinu, 5. maí 2005 Meira
13. júní 2005 | Myndlist | 503 orð | ókeypis

Listir og vísindi

Sýningu lokið. Meira
13. júní 2005 | Fólk í fréttum | 703 orð | 1 mynd | ókeypis

Myrkrið svart

Bubbi Morthens syngur, leikur á kassagítar og semur lög og texta. Barði Jóhannsson stýrði upptökum. Upptökumenn voru Barði og Óskar Páll Sveinsson. Útsetning í "Ástin getur aldrei orðið gömul frétt" var í höndum Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Meira
13. júní 2005 | Fólk í fréttum | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég er ekki dýr lengur"

MIKE Tyson, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, hefur ákveðið að hætta keppni í hnefaleikum. Þetta kom fram eftir ósigur hans fyrir írska hnefaleikamanninum Kevin McBride í Washington í fyrrinótt. Meira
13. júní 2005 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

"Tenór á toppnum"

Hafnarborg | Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari og Antonía Hevesi píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í Hafnarborg á Björtum dögum í dag kl. 12.00. Yfirskrift tónleikanna er "Tenór á toppnum". Á efnisskrá er tónlist eftir A.L. Meira
13. júní 2005 | Myndlist | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Saddam Hussein í hákarlslíki

HÁKARLA-SADDAM er yfirskrift þessa verks eftir tékkneska myndlistarmanninn David Cerny sem getur að líta í Karlin Hall, fimm þúsund fermetra sýningarrými í Prag. Tvö hundruð listamenn taka þátt í sýningunni sem er liður í... Meira
13. júní 2005 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Strengjafestival haldið í Skálholti

STRENGJAFESTIVAL í Skálholti er nú að hefja sitt fjórtánda starfsár. Fyrri hluti Strengjafestivals verður í Skálholti 13.-16. júní og seinni hluti þess 8.-14. ágúst. Meira
13. júní 2005 | Fólk í fréttum | 148 orð | 2 myndir | ókeypis

Tolli sýndi verk sín og vinnustofu

Myndlistarmaðurinn Tolli opnaði á föstudaginn sýningu á verkum sínum og vinnustofu í 400 fermetra húsnæði við Austurströnd 5 á Seltjarnarnesi, en þar var áður verslun 10-11. Meira
13. júní 2005 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir styrkir úr Rannsóknarsjóði Listasafns HÍ

FIMMTA úthlutun úr Rannsóknarsjóði Listasafns Háskóla Íslands fór fram á dögunum. Sjóðurinn veitir tvo styrki í ár: Hrafnhildur Schram listfræðingur fær 400. Meira

Umræðan

13. júní 2005 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðstandendur geðsjúkra skipta máli

Elín Ebba Ásmundsdóttir fjallar um batahorfur geðsjúkra: "Aðstandendur eru hluti nánasta umhverfis og þeirra hlutverk í bata eru því afar mikilvæg." Meira
13. júní 2005 | Aðsent efni | 938 orð | 1 mynd | ókeypis

Er móðurmál okkar í hættu?

Halldór Þorsteinsson fjallar um móðurmálið: "Megi tungur fámennra þjóða lifa sem lengst, enda eru þær gersemar sem okkur ber siðferðileg skylda til að slá skjaldborg um..." Meira
13. júní 2005 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

Er þetta jóga?

Guðjón Bergmann fjallar um jóga: "Við nánari skoðun á þessum nýtísku stefnum kemur í ljós að þar er einungis notast við mjög fáar klassískar jóga- eða öndunaræfingar." Meira
13. júní 2005 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur - Sala og saga

Höfundur er fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur: "Heilsuverndarstöðin er Lýðheilsustöð." Meira
13. júní 2005 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Sér hrognkelsalagnir utan netlaga

Lárus Þ. Valdimarsson ritar opið bréf til allra sem málið kann að varða: "...Hæstiréttur hefur skv. fréttum dæmt sjómann í stórsektir fyrir það eitt að veiða hrognkelsi innan sinna netlaga og hagnýta sér veiðina." Meira
13. júní 2005 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd | ókeypis

Skilvirkni mats á umhverfisáhrifum

Auður Magnúsdóttir fjallar um mat á umhverfisáhrifum: "Góðu fréttirnar eru þær að matið virðist draga úr áhrifum framkvæmda á umhverfið..." Meira
13. júní 2005 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd | ókeypis

Stytting framhaldsskólans

Örnólfur Thorlacius fjallar um menntamál: "Vitanlega er hægt að breyta þessu, en það verður að gerast að vel athuguðu máli." Meira
13. júní 2005 | Aðsent efni | 851 orð | 3 myndir | ókeypis

Til umhugsunar

Svend-Aage Malmberg fjallar um nokkra merkisviðburði: "Skyldum við eiga eftir að fara í iðrunargöngu fyrir að limlesta og drekkja náttúru landsins..." Meira
13. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 642 orð | ókeypis

Var Ívar hirðstjóri frá Innra-Hólmi?

Frá Skúla Þór Magnússyni: "ÞEIR, sem þekkja til íslenskrar miðaldasögu vita hve torvelt hefur verið að ráða í gátur hennar sökum þess hve heimildir eru brotakenndar og óljósar enda oft aðeins til í misjöfnum uppskriftum skráðum löngu eftir atburðina." Meira
13. júní 2005 | Velvakandi | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Fátækt og aldraðir UNDANFARIN misseri hefur farið fram nokkur umræða um málefni aldraðra og fyrir stuttu var greinaflokkur í Morgunblaðinu um þessi mál og í leiðara sama blaðs í dag, þriðjudag 31. Meira
13. júní 2005 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd | ókeypis

Vestfjarðavegur 60 - leið B veldur óviðunandi spjöllum

Guðrún Alda Gísladóttir skrifar um vegamál í Gufudalssveit: "Teigskógur er á Náttúruminjaskrá og verður fyrir verulegum spjöllum ef leið B verður lögð." Meira

Minningargreinar

13. júní 2005 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd | ókeypis

ESTHER JÓNSDÓTTIR

Valgerður Esther Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júní 1934. Hún andaðist í Ogden í Utah í Bandaríkjunum 27. október 2003. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. 22. desember 1905, d. 12. nóvember 1991 og Jón Vigfússon, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2005 | Minningargreinar | 1817 orð | 1 mynd | ókeypis

HRAFN PÁLSSON

Hrafn Pálsson fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1950. Hann lést 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valdís Erlendsdóttir, f. 29. nóvember 1929, og Páll Andrés Arnljótsson, f. 4. desember 1927, d. 26. júní 1959. Bræður Hrafns eru: 1) Örn Pálsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2005 | Minningargreinar | 1425 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLAFUR EMIL EGGERTSSON

Ólafur E. Eggertsson fæddist í Ólafsvík 9. nóvember 1939. Hann lést 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Katrín Ólafsdóttir og Eggert Hjartarson. Maki Ólafs var Ingveldur Ingvadóttir, f. 9.11. 1943. Börn þeirra eru: 1) Katrín Ólafsdóttir, f. 17.8. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2005 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR

Sigríður Brynjólfsdóttir fæddist á Þverhamri í Breiðdal 8. júlí 1922. Hún lést í Sjúkrahúsi Neskaupstaðar 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Brynjólfur Guðmundsson, bóndi á Ormsstöðum, f. 18.5. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 869 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlendir spákaupmenn farnir að spá í íslensku krónuna

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is Á SÍÐUSTU sex til tólf mánuðum hafa orðið gagngerar breytingar á íslenskum gjaldeyrismarkaði með tilkomu erlendra fjárfesta sem hafa tekið stöðu á innlendum fjármagnsmarkaði. Meira

Daglegt líf

13. júní 2005 | Daglegt líf | 76 orð | 2 myndir | ókeypis

Ef eitt eða fleiri eftirfarandi atriði eiga við þig væri tilvalið að taka þátt í vistverndunarhópi

* Þú hefur almennar hugmyndir um hvað beri að gera fyrir umhverfið en fyrir utan að koma úrgangi í endurvinnslu veistu ekki hvað fleira er hægt að gera eða hvernig. * Þú þarft hvatningu til að koma þekkingu þinni í framkvæmd. Meira
13. júní 2005 | Daglegt líf | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlátur er hollur

Hláturinn getur haft frábær áhrif á stress. Hann lækkar víst blóðþrýsting og hjálpar hjartveikum, en einnig fólki með bronkítis og astma, því hláturinn eykur súrefnið í blóðinu. Meira
13. júní 2005 | Daglegt líf | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreyfing og innhverf íhugun lækkar blóðþrýsting

Hækkaður blóðþrýstingur er mjög algengur áhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma. Jafnvel vægur háþrýstingur getur skaðað hjarta- og æðakerfið til lengdar. Meira
13. júní 2005 | Daglegt líf | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægt að vera góð fyrirmynd

Dóra Magnúsdóttir, markaðsstjóri ferðamála hjá Höfuðborgastofu situr ekki auðum höndum. Hún stundar blandaða líkamsrækt og er sannkallaður orkubolti. Meira
13. júní 2005 | Daglegt líf | 704 orð | 3 myndir | ókeypis

Ofneysla vítamína getur leitt til eitrunar

Nú til dags eru ýmis matvæli með viðbættum vítamínum og steinefnum. Flestir telja það hollt og gott fyrir sig en svo er ekki alltaf því rétt mataræði á að færa okkur þau vítamín sem við þurfum. Meira
13. júní 2005 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólgleraugu með UV-geislavörn eru nauðsynleg í sólinni

Með hækkandi sól er gott að setja upp sólgleraugu til að skýla augunum fyrir sterkum geislum hennar. Meira
13. júní 2005 | Daglegt líf | 406 orð | 1 mynd | ókeypis

Sparar fjölskyldum talsverðar fjárhæðir

Eitt sumarkvöld, þegar rigningin er loksins komin til að væta gróðurinn, sitja sjö konur saman í fallegu, gömlu húsi á Ránargötu og velta fyrir sér hvernig þær geti stuðlað að umhverfisvænni lífsháttum landans. Meira
13. júní 2005 | Daglegt líf | 96 orð | ókeypis

Trönuberjasafi gegn veirusýkingu

Trönuberjasafi getur verið gagnlegur í baráttunni við veirusýkingar í maga og þörmum að því er bandarískir vísindamenn telja. Áður hefur verið sýnt fram á að trönuberjasafi getur gagnast gegn bakteríusýkingum í þvagfærum, að því er m.a. Meira

Fastir þættir

13. júní 2005 | Í dag | 29 orð | ókeypis

Allt það, sem áður er ritað, er ritað oss til uppfræðingar, til þess að...

Allt það, sem áður er ritað, er ritað oss til uppfræðingar, til þess að þér allir einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists. (Róm. 15, 4.) Meira
13. júní 2005 | Í dag | 70 orð | ókeypis

Bjartir dagar

Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar 1.-16. júní. Kl. 12: Hádegistónleikar í Sverrissal Hafnarborgar. "Tenór á toppnum": Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór og Antonía Hevesi píanóleikari flytja vinsælar canzonettur og aríur frá Ítalíu. Meira
13. júní 2005 | Fastir þættir | 175 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Aukamöguleiki. Meira
13. júní 2005 | Í dag | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Forvitnir um land og þjóð

Hilmar Steinn Grétarsson er einn þriggja stofnenda blaðsins The Reykjavík Grapevine, sem jafnframt tengist upplýsingamiðstöð og tónleikahaldi í seinni tíð. Hilmar fæddist árið 1982 og er frá Hvanneyri í Borgarfirði. Meira
13. júní 2005 | Fastir þættir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 e6 3. d4 d5 4. exd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. Be3 cxd4 7. Rxd4 Rf6 8. h3 Bd6 9. Bd3 Be6 10. Rd2 a6 11. R2f3 Dd7 12. Dc2 Hc8 13. Rxc6 Dxc6 14. O-O Dd7 15. Hfe1 O-O 16. Bd4 Re4 17. Bxe4 dxe4 18. Dxe4 Hfe8 19. Dh4 h6 20. Meira
13. júní 2005 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji er mjög hrifinn af brauði og í raun má segja að brauð sé uppistaðan í fæðu hans. Hann byrjar daginn alltaf á því að borða ristað brauð og verður svo ávallt að hafa eitthvað brauðkyns með hinum máltíðum dagsins. Meira

Íþróttir

13. júní 2005 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

* ALAVÉS tryggði sér í gær sæti í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu með...

* ALAVÉS tryggði sér í gær sæti í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu með því að sigra Elche , 2:1, á útivelli í næstsíðustu umferðinni. Rodolfo Bodipo skoraði bæði mörkin. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei tapað leik í Hvíta-Rússlandi

"MÉR fannst margt gott í þessum leik og til dæmis þá héldum við þeim í 24 mörkum þannig að um leið og við höfum gert 25 mörk í Minsk þá verða Hvít-Rússarnir að vinna okkur með tíu marka mun til þess að snúa taflinu við. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

* ASIER Del Horno , spænski landsliðsbakvörðurinn í knattspyrnu, verður...

* ASIER Del Horno , spænski landsliðsbakvörðurinn í knattspyrnu, verður örugglega orðinn leikmaður Chelsea fyrir næsta tímabil. Það fullyrti umboðsmaður hans, Jokin Barcena , við spænska íþróttadagblaðið Marca í gær. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðvelt hjá Frökkum og Norðmönnum

FRAKKAR og Norðmenn geta farið að ganga frá hótelpöntunum og farseðlum fyrir handboltalandslið sín vegna úrslitakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Sviss í janúar 2006. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Áttum að vinna stærra

"VIÐ bitum í skjaldarrendur þegar á leið en um tíma voru við í bölvuðu basli," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir að íslenska landsliðið í handknattleik vann Hvít-Rússa, 33:24 í fyrri leik þjóðanna í undankeppni... Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 116 orð | ókeypis

Birgir Leifur endaði vel í Esbjerg

BIRGIR Leifur Hafþórsson úr GKG lék á 73 höggum á fjórða og síðasta keppnisdegi Áskorendamótsins í golfi sem fram fór í Esbjerg í Danmörku. Þetta var besti hringur Íslandsmeistarans en hann endaði á 14 höggum yfir pari vallar samtals. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 1067 orð | 2 myndir | ókeypis

Bjarni bjargaði Fylkismönnum

FYLKISMENN geta þakkað markverði sínum, Bjarna Þórði Halldórssyni, fyrir fyrsta heimasigur sinn í Landsbankadeildinni í ár en Árbæjarliðið lagði Grindvíkinga, 2:1, og komst með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 163 orð | 7 myndir | ókeypis

Blikar sigursælir í Eyjum

ÞÆR skiptu hundruðum stúlkur í 5. flokki úr félögum um land allt sem komu saman og léku knattspyrnu á hinu árlega Vöruvalsmóti Knattspyrnudeildar ÍBV um helgina. Mikið var um dýrðir á mótinu eins og undanfarin ár. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 88 orð | ókeypis

Bröndby danskur meistari

BRÖNDBY tryggði sér danska meistaratitilinn í knattspyrnu í tíunda skipti á laugardaginn með því að gjörsigra Herfölge, 7:0, frammi fyrir 26 þúsund áhorfendum á Bröndby Stadion. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 223 orð | ókeypis

Danskur leikmaður líklega á leiðinni til Gróttu

GÓÐAR líkur eru á því að danska handknattleikskonan Karen Smidt muni ganga til liðs við kvennalið Gróttu. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 792 orð | 1 mynd | ókeypis

Efsta deild karla, Landsbankadeildin FH - Þróttur R. 3:1 Tryggvi...

Efsta deild karla, Landsbankadeildin FH - Þróttur R. 3:1 Tryggvi Guðmundsson 45., 80. (víti), Jónas Grani Garðarsson 83. - Jozef Maruniak 55. Fram - ÍA 0:0 ÍBV - KR 2:1 Matthew Platt 27., Ian Jeffs 58. - Andri Ólafsson (sjálfsm.) 76. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 516 orð | 2 myndir | ókeypis

Eyjakonur réðu ekkert við Laufeyju

ÍBV átti aldrei möguleika gegn Íslandsmeisturum Vals þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna, Landsbankadeild, í Eyjum á laugardag. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 242 orð | ókeypis

FH 3:1 Þróttur R. Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 5. umferð...

FH 3:1 Þróttur R. Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 5. umferð Kaplakriki Laugardaginn 11. júní 2005 Aðstæður: Blíðskaparveður, hægur andvari og völlurinn í ágætis standi. Áhorfendur: 1. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 299 orð | ókeypis

Finnar fóru í undanúrslit

FINNAR komu rækilega á óvart í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í Englandi á laugardaginn með því að sigra Dani, 2:1, og tryggja sér með því sæti í undanúrslitum mótsins. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 103 orð | ókeypis

Fjórir fylgdust með ofan úr stúku

FJÓRIR leikmenn af átján í íslenska landsliðshópnum í handknattleik urðu að gera sér að góðu að fylgjast með leiknum í Kaplakrika ofan úr áhorfendastúkunni í gær. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 142 orð | ókeypis

Fram 0:0 ÍA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 5. umferð...

Fram 0:0 ÍA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 5. umferð Kaplakriki Laugardaginn 11. júní 2005 Aðstæður: Sól og smá gola. Völlurinn góður. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 203 orð | ókeypis

Fylkir 2:1 Grindavík Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 5...

Fylkir 2:1 Grindavík Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 5. umferð Árbæjarvöllur Sunnudaginn 12. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 214 orð | ókeypis

Fyrsti sigur Völsunga í 1. deildinni

VÖLSUNGAR nældu sér í sín fyrstu stig í sumar þegar liðið lagði Fjölni að velli, 1:0, á Húsavíkurvelli í 1. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn. Eina mark leiksins gerði Andri Valur Ívarsson á 24. mínútu. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 143 orð | ókeypis

Guðbjörg skrifaði undir hjá Haukum

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik kvenna fengu í gærkvöldi mikinn liðsstyrk, en þá skrifaði landsliðskonan Guðbjörg Guðmannsdóttir undir eins árs samning við félagið. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar fór meiddur af velli

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmiðherji í knattspyrnu, fór meiddur af velli eftir aðeins 27 mínútna leik þegar lið hans, Halmstad, gerði jafntefli, 1:1, við Elfsborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 88 orð | ókeypis

Gunnar Ingi í Stjörnuna

GUNNAR Ingi Jóhannsson handknattleiksmaður, sem varð Íslandsmeistari með Haukum í vor, hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna á nýjan leik. Gunnar kom til Haukanna frá Stjörnunni í fyrra. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 182 orð | ókeypis

Heiðar og Ragnhildur unnu í Eyjum

HEIÐAR Davíð Bragason sigraði í karlaflokki á Carlsbergmótinu í golfi sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina en Heiðar Davíð lék á þremur höggum undir pari vallar í gær, 67 höggum, og var samtals á 4 höggum undir pari. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

* HEIMIR Guðjónsson , fyrirliði FH , er kominn í 4.-5. sætið yfir...

* HEIMIR Guðjónsson , fyrirliði FH , er kominn í 4.-5. sætið yfir leikjahæstu leikmenn efstu deildar í knattspyrnu frá upphafi. Heimir lék sinn 246. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 60 orð | ókeypis

Hörkuleikir hjá Chelsea í sumar

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar í Chelsea spila hörkuleiki á undirbúningstímabilinu í sumar. Þeir fara til Portúgals og leika gegn þarlendu meisturunum Benfica í Lissabon þann 17. júlí, og halda síðan vestur um haf tveimur dögum síðar. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 156 orð | ókeypis

Inter stendur vel að vígi í bikarúrslitum

INTER Mílanó bar sigurorð af AS Róma, í Róm, í fyrri úrslitaleik liðanna um ítalska bikarmeistaratitilinn. Lokatölur urðu 2-0 og skoraði Brasilíumaðurinn Adriano bæði mörkin í fyrri hálfleik. Það fyrra kom á 30. mínútu en það seinna sex mínútum síðar. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 242 orð | ókeypis

ÍBV 2:1 KR Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 5. umferð...

ÍBV 2:1 KR Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 5. umferð Kaplakriki Sunnudaginn 12. júní 2005 Aðstæður: Smágjóla, aðstæður til fyrirmyndar. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 990 orð | 2 myndir | ókeypis

ÍBV áfram með heljartak á KR

VONIR KR-inga um að blanda sér í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn eru orðnar harla litlar eftir þriðja tap liðsins í röð og nú var það botnlið ÍBV sem bar sigur úr býtum í hörkuleik í Eyjum. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland - Hvíta-Rússland 33:24 Kaplakriki, Hafnarfirði, fyrri leikur um...

Ísland - Hvíta-Rússland 33:24 Kaplakriki, Hafnarfirði, fyrri leikur um sæti í lokakeppni EM í Sviss 2006, sunnudaginn 12. júní 2005. Gangur leiksins : 0:1, 2:1, 2:2, 6:2, 9:4, 10:6, 12:7, 13:9, 14:10, 15:12, 18:12 , 19:13, 20:15, 23.17, 25. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 770 orð | 2 myndir | ókeypis

Komnir með annan fótinn til Sviss

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla ætti að vera komið með annan fótinn hið minnsta í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Sviss á næsta ári eftir níu marka sigur á Hvít-Rússum, 33:24, í Kaplakrika í gærkvöld. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 148 orð | ókeypis

Kristín og Jónas fjölþrautameistarar

KRISTÍN Birna Ólafsdóttir úr ÍR og Jónas Hallgrímsson úr FH urðu Íslandsmeistararar í flokkum fullorðinna í fjölþrautum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum en fyrri hluti þess fór fram á Sauðárkróki um helgina. Kristín Birna hlaut 4. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 647 orð | ókeypis

Markaveisla Vals í Keflavík

VALUR hélt áfram sigurgöngu sinni eftir afar sannfærandi 5:1 sigur þegar þeir sóttu Keflvíkinga heim í gærkvöldi. Valsmenn höfðu algera yfirburði og með öguðum leik tókst þeim að koma í veg fyrir að heimamenn kæmust í gang enda sáu þeir aldrei til... Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistaramót Íslands Fyrri hluti, Sauðárkróki 11.-12. júní Tugþraut karla...

Meistaramót Íslands Fyrri hluti, Sauðárkróki 11.-12. júní Tugþraut karla : Jónas Hallgrímsson, FH 6.638 Halldór Lárusson, Aftureldingu 6.541 Fannar Gíslason, FH 5.557 Tugþraut drengja: Jón Björn Vilhjálmsson, HSÞ 5,254 Jón Örn Árnason, HSK 4. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 141 orð | ókeypis

Owen ánægður hjá Real Madrid

MICHAEL Owen, landsliðsmiðherji Englands í knattspyrnu, bar um helgina til baka fregnir um að hann væri á leið frá Real Madrid eftir aðeins eitt ár þar, en hann hefur verið orðaður við bæði Arsenal og Manchester United. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 134 orð | ókeypis

Ólöf María með sinn besta árangur

ÓLÖF María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GK, lék á pari vallar í Frakklandi í dag á lokakeppnisdegi á Opna franska meistaramótinu en Íslandsmeistarinn lék á 72 höggum í gær sem var besti árangur hennar á mótinu. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 1070 orð | 1 mynd | ókeypis

Óstöðvandi FH-ingar

FH-ingar hafa enn fullt hús stiga eftir 3:1 sigur á Þrótturum á laugardaginn en liðin öttu kappi á Kaplakrikavelli. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd | ókeypis

"Erfitt að eiga við flatirnar í Eyjum"

"ÉG ætlaði að setja boltann beint ofan í holuna fyrir erni en endaði með því að fjórpútta og fá skolla á síðustu holunni," sagði Heiðar Davíð Bragason, kylfingur úr Kili í Mosfellsbæ, sem tryggði sér sigur á öðru stigamóti ársins á... Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 214 orð | ókeypis

"Haukarnir létu okkur hafa fyrir hlutunum"

ÞÓRSARAR gerðu góða ferð á Ásvelli á laugardaginn en þá báru þeir sigurorð af Haukum, 1:0, í 1. deild karla í knattspyrnu. Ingi Hrannar Heimisson gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 832 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þetta verður árið mitt"

"ÉG er sannfærð um að þetta ár verður árið mitt. Þær breytingar sem ég hef gert á sveiflunni eru að skila sér og ég er mun öruggari í öllum mínum aðgerðum. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 72 orð | ókeypis

Real Betis vann bikarinn

REAL Betis varð spænskur bikarmeistari í knattspyrnu á laugardaginn með því að sigra Osasuna, 2:1, í úrslitaleik á Vicente Caldéron, velli Atletico Madrid. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

* SIGRÚN Fjeldsted hafnaði í sjötta sæti í spjótkasti á úrslitamóti...

* SIGRÚN Fjeldsted hafnaði í sjötta sæti í spjótkasti á úrslitamóti bandarísku háskólanna í Sacramento aðfaranótt laugardagsins. Hún kastaði 47,75 metra. en átti ógilt kast yfir 50 metrana sem hefði líklega nægt til þriðja sætis. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 1044 orð | 2 myndir | ókeypis

Skagamenn voru óheppnir

FRAMARAR sluppu með skrekkinn þegar þeir náðu markalausu jafntefli gegn Skagamönnum á Laugardalsvelli á laugardaginn í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 159 orð | ókeypis

Start áfram með þriggja stiga forystu

JÓHANNES Harðarson og félagar í norska liðinu Start eru áfram með þriggja stiga forystu í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þrátt fyrir jafntefli á heimavelli, 1:1, gegn Tromsö í gær. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

* STEFÁN Örn Arnarson , knattspyrnumaður úr Víkingi í Reykjavík , gekk...

* STEFÁN Örn Arnarson , knattspyrnumaður úr Víkingi í Reykjavík , gekk um helgina til liðs við Keflavík . Hann fór beint í leikmannahópinn, kom inn á sem varamaður í síðari hálfleiknum gegn Val og náði að skora eina mark Suðurnesjaliðsins. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 186 orð | ókeypis

Tilboð frá Wigan í Heiðar Helguson?

WIGAN, sem leikur í fyrsta skipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta vetur, hyggst gera tilboð í Heiðar Helguson, íslenska landsliðsmiðherjann hjá Watford, samkvæmt fregnum enskra fjölmiðla í gær. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Toyota-mótaröðin Carlsbergmótið, Vestmannaeyjum, 11.-12. júní: Karlar...

Toyota-mótaröðin Carlsbergmótið, Vestmannaeyjum, 11.-12. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 292 orð | ókeypis

Tryggvi skákaði forseta ÍSÍ og er kominn í 15. sætið frá upphafi

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is TRYGGVI Guðmundsson hefur heldur betur sett svip sinn á Íslandsmótið í knattspyrnu það sem af er sumri. Meira
13. júní 2005 | Íþróttir | 193 orð | ókeypis

Vinnum síðari leikinn líka

"VIÐ gerðum alltof mikið af tæknimistökum til þess að vinna stærra, en níu mörk, það er nú í góðu lagi. Meira

Fasteignablað

13. júní 2005 | Fasteignablað | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Af rennihurðum og skóhælum

Rennihurðir * Þeir sem hafa klæðaskápa með rennihurðum kannast eflaust við að af og til getur verið stirt að renna þeim fram og til baka. Reynið þá að smyrja brautina sem þær renna eftir að neðan með kerti og það ætti að liðka rennslið á hurðunum. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 146 orð | 4 myndir | ókeypis

Áhugaverð húsgagnahönnun

Skemmtileg og áhugaverð hönnun hefur oftar en ekki verið aðalsmerki á húsgögnum sem boðið er upp á í húsgagnaversluninni Epal í Skeifunni 6. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Brauð og bakstur

Smurt brauð * Ef við höfum smurt brauð og snittur, sem þarf að bíða áður en það er borið fram, er gott að verja það með plasti. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 246 orð | 2 myndir | ókeypis

Daltún 4

Kópavogur - Fasteignasalan Skeifan er nú með í sölu parhús við Daltún 4. Húsið er á þremur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls 248,1 ferm. "Þetta er fallegt og vel skipulagt parhús á eftirsóttum stað," segir Jón Þór Ingimundarson hjá Skeifunni. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitrað tré en fallegt

GULLREGN framleiðir efni (af flokki alkaloida) sem eru eitruð. Þau eru staðsett í berki og fræjum þó að öll plantan sé í raun eitruð. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 734 orð | 2 myndir | ókeypis

Fimm hundruð Lagnafréttir að baki

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningamestara/ sigg@simnet.is Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 422 orð | ókeypis

Fimmtíu Búmannaíbúðir við Grænlandsleið

Á fimmtudaginn kemur fá Búmenn afhentar átta nýjar íbúðir við Grænlandsleið í Grafarholti úr hendi JB byggingafélags. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 394 orð | 3 myndir | ókeypis

Fullþróað múreinangrunarkerfi

Múrbúðin, sem flutti nýverið í nýtt húsnæði á Kletthálsi 7, hefur á boðstólum Serpo-múrkerfið, sem hefur verið vel tekið á Norðurlöndum. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjöf frá Vatni og hita til LKÍ

Vatn og hiti hefur afhent Lagnakerfamiðstöð Íslands fullkomið kennslukerfi fyrir Aquatherm-gólfhita og rör í rör-kerfi. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Háihvammur 7

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu tvílyft einbýlishús við Háahvamm 7. "Þetta er glæsilegt, tvílyft einbýlishús meðinnbyggðum bílskúr og sér aukaíbúð á neðri hæð, sem er samþykkt. Heildarstærð eignarinnar er 342,6 ferm. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Í eldhúsinu

Sykurmoli í ostakúpuna * Osturinn myglar ekki ef settur er sykurmoli í ostakúpuna. Sykurinn hindrar það að það myndist mygla. En skipta verður um sykurmola þegar hann byrjar að blotna. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 367 orð | 2 myndir | ókeypis

Jörfagrund 19

Mosfellsbær - Fasteignasala Mosfellsbæjar er nú með til sölu 142,3 ferm. bjálkahús á tveimur hæðum við Jörfagrund 19 á Kjalarnesi. "Húsið er finnskt bjálkahús og bjálkarnir mynda bæði ytra og innra byrði hússins. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 395 orð | 2 myndir | ókeypis

Lindargata 60

Reykjavík - Fasteignasalan Húsakaup er nú með í sölu fimm íbúðir í nýju húsi við Lindargötu 60. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 827 orð | 1 mynd | ókeypis

Lóðin mín og lóðin þín

Nú er tími vorverkanna runninn upp og margir að velta fyrir sér ýmsum lagalegum atriðum er varða ákvarðanatöku og kostnaðarskiptingu vegna framkvæmda á sameiginlegum lóðum í fjöleignarhúsum. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 330 orð | 3 myndir | ókeypis

Mikið útsýni frá nýjum íbúðum ÍAV við Perlukór

Góð hönnun og gott skipulag einkennir nýjar íbúðir ÍAV við Perlukór 3 í Kópavogi. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðirnar, sem standa einkar vel gagnvart sól og útsýni. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný heimasíða Félags fasteignasala

Síðastliðinn föstudag opnaði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra nýja heimasíðu Félags fasteignasala við sérstaka athöfn og er slóð heimasíðunnar ff.is. Á síðunni er m.a. að finna margvíslegar upplýsingar fyrir þá sem hafa hug á að kaupa eða selja... Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 167 orð | 4 myndir | ókeypis

Nýtt útlit á nýrri öld

Hársnyrtistofan við Dalbraut hefur fengið andlitslyftingu, ef svo má að orði komast. Gamla innréttingin, frá árinu 1981, er horfin og ný komin í staðinn, "í takt við nýja tíma," eins og starfsfólkið orðaði það. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagan ofin í teppin

SAGA austurlenskra teppa hefst með ættstofni hirðingja sem bjuggu til vefstóla og notuðu ull af sauðum sínum til teppagerðar. Myndirnar í teppunum sýna blóm, dýr, menningu og trúmál vefaranna. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppgreiðslur Dregið hefur úr uppgreiðslum íbúðalána hjá Íbúðalánasjóði í...

Uppgreiðslur Dregið hefur úr uppgreiðslum íbúðalána hjá Íbúðalánasjóði í samanburði við það sem var á síðari hluta síðasta árs, en þær eru engu að síður ennþá talsverðar. Höfuðstóll lána Íbúðalánasjóðs lækkaði á síðasta ári um rúma 14 milljarða kr. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr einu í annað

Skósverta og strokleður * Ef skósverta lendir óvart á ljósum skóm má ná blettinum burt með strokleðri. * Fleygið ekki strokleðri sem er orðið óhreint. Núið það með sandpappír og það verður eins og nýtt. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Útkaupstaðarbraut 1

Eskifjörður - Hjá Fasteigna- og skipasölu Austurlands er nú til sölu myndarlegt hús við Útkaupstaðarbraut 1 í Eskifirði í Fjarðabyggð. Húsið stendur á eignarlóð í miðbæ Eskifjarðar og er á tveimur hæðum, alls 470 ferm. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 539 orð | 4 myndir | ókeypis

Útsýnisíbúðir á mótum Ægisgötu og Tryggvagötu

Á hornlóð skammt frá gamla slippnum er risið tuttugu íbúða fjölbýlishús með miklu útsýni yfir höfnina. Magnús Sigurðsson skoðaði húsið, sem bætir mjög götumyndina á fjölförnu götuhorni. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Vesturvangur 44

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í einkasölu stórt einbýlishús við Vesturvang 44 í Hafnarfirði. Húsið er alls 311 ferm. og þar af er bílskúr 62 ferm. Meira
13. júní 2005 | Fasteignablað | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Við eldamennskuna

Salat * Salat tilheyrir sérhverjum rétti. Eftirfarandi er gott með svínakjötsréttum: Blandið saman salatblöðum, litlum eplabitum og smáttsöxuðum lauk í súrri sósu og þið verðið ekki fyrir vonbrigðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.