Greinar þriðjudaginn 14. júní 2005

Fréttir

14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð

12 til 24 mánaða óskilorðsbundið fangelsi

FIMM karlmenn og ein kona voru í gær dæmd í fangelsi fyrir aðild sína að smygli á 1.000 e-töflum og um 130 grömmum af kókaíni til landsins. Fíkniefnin voru falin í vaxkertum sem höfðu verið holuð að innan til að hægt væri að koma fíkniefnunum fyrir. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

400 íslenskar konur hlupu erlendis

TÆPLEGA 400 íslenskar konur á 15 stöðum erlendis tóku þátt í kvennahlaupi ÍSÍ Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í 16 sinn sl. laugardag. Áætlað er að á bilinu 17-18.000 konur á öllum aldri hafi tekið þátt á yfir 90 stöðum hérlendis. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Afhentu skýrslu um kostnað við umferðaróhöpp

Hellisheiði | Talsmaður Vina Hellisheiðar, Sigurður Jónsson, afhenti í gær Bergþóri Ólasyni, aðstoðarmanni samgönguráðherra, skýrslu um tjón vegna umferðaróhappa á Suðurlandsvegi, frá Reykjavík til Selfoss, síðustu fimmtán árin. Viðstaddur var Óli H. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 800 orð | 1 mynd

Aldrei í vafa um hæfi sitt

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segist ýmsu hafa kynnst á löngum ferli í stjórnmálum en honum hafi sárnað umfjöllun um sig að undanförnu. Meira
14. júní 2005 | Erlendar fréttir | 1068 orð | 3 myndir

Aoun kom, sá og sigraði

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HINN sjötugi Michel Aoun, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons og bandamenn hans, eru sagðir ótvíræðir sigurvegarar þingkosninganna sem fram fóru í Líbanon á sunnudag. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Athugun ekki á okkar vegum

EINAR Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, hafði ekki kynnt sér skýrslu Ríkisendurskoðunar í gærkvöldi en hann taldi það ekki óeðlilegt að forsætisráðherra hefði kynnt niðurstöður skýrslunnar áður en hún var kynnt fjárlaganefnd. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Aukin framlög á næstu árum

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Ákvörðun Halldórs að kynna efnið

MAGNÚS Stefánsson, formaður fjárlaganefndar, gerir ekki athugasemdir við það að Halldór Ásgrímsson hafi kynnt minnisblað Ríkisendurskoðunar í gær áður en það hafi verið kynnt fjárlaganefnd. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Áliðnaður fylgir fast á hæla sjávarútvegs

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra setti 10. alþjóðlegu álráðstefnuna, sem fram fer í Reykjavík, á Nordica hóteli í gærmorgun en hana sitja um 200 fulltrúar úr áliðnaðinum hvaðanæva úr heiminum. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Blaðamannafundir haldnir reglulega í haust

HALLDÓR Ásgrímsson tilkynnti í upphafi blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum í gær að reglulegir fundir með fréttamönnum myndu hefjast í haust, sem áður hafa verið boðaðir. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 550 orð | 6 myndir

Borgin iðar af mannlífi í sólinni

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is SUMARIÐ er tíminn söng Bubbi Morthens með GCD á sínum tíma. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Bætt við kirkjugarðinn

Hrunamannahreppur | Unnið er að stækkun kirkjugarðsins í Hruna en rými fyrir leiði var að verða búið, fyrir önnur en þau sem búið er að taka frá. Gert er ráð fyrir 134 grafreitum í viðbótinni. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Djúpavogsbúar í framkvæmdaham

Djúpivogur | Á síðustu tveimur árum hefur sveitarfélagið Djúpavogshreppur staðið í mjög viðamiklum framkvæmdum, m.a. lagt lokahönd á glæsilegt sundlaugarmannvirki, nýja höfn við Gleðivík og unnið að bættum aðbúnaði á tjaldsvæði. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Dönskunámskeið | Alls fór 31 grunnskólanemi ásamt þremur kennurum frá...

Dönskunámskeið | Alls fór 31 grunnskólanemi ásamt þremur kennurum frá Íslandi til Danmerkur nú um helgina til að taka þátt í dönskunámskeiði þar. Flestir, eða 24, eru frá Akureyri, en 7 eru frá suðvesturhorni landsins. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Eitt þúsund fermetra álma byggð við skólann

GERÐUR hefur verið samningur milli menntamálaráðuneytis og fjármálaráðuneytis annars vegar og Fljótsdalshéraðs hins vegar um byggingu kennslu- og stjórnunarálmu við Menntaskólann á Egilsstöðum. Er stefnt að því að ljúka verkinu haustið 2006. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ekið á 10 ára stúlku

EKIÐ var á 10 ára stúlku á gatnamótum Háaleitis- og Kringlumýrarbrautar á öðrum tímanum í gær, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Ekki var talið tilefni til að gera breytingar

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Eldsneyti hækkar í verði

OLÍUFÉLAGIÐ ákvað í gær að hækka verð á bensíni um eina krónu á lítra, dísilolía, gasolía, flotaolía og flotadísilolía hækka um kr. 1,50 á lítra og svartolía um kr. 1,00 á lítra. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fartölvuleikur Sparisjóðsins

DREGIÐ hefur verið í fartölvuleik Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins. Fyrsta vinning, HP Compaq fartölvu, hlaut Sólrún Harpa Þrastardóttir, nemandi í menntaskólanum Hraðbraut. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð

Farþegar fengu farmiða í sárabætur

ICELANDAIR gaf 530 farþegum, sem urðu fyrir miklum ferðatöfum til og frá San Fransisco, farmiða að eigin vali á flugleiðum félagsins. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Fátt skemmtilegra en útivinna

MINNI aðsókn er að Vinnuskólanum í Reykjavík í ár en í fyrra. Að sögn Lindu Rósar Alfreðsdóttur leiðbeinanda starfa í kringum 3.200 krakkar á aldrinum 14-16 ára við Vinnuskólann þetta sumarið en í fyrrasumar sóttu 3.500 krakkar skólann. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 391 orð

Fjárveiting til tækjakaupa á LSH úr takti við þörfina

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FJÁRVEITINGAR Landspítala - háskólasjúkrahúss til tækjakaupa duga ekki til nauðsynlegrar endurnýjunar og nýkaupa lækningatækja. Til að mæta því hafa tæki undanfarin ár verið leigð og greidd á afborgunum. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Forkastanleg vinnubrögð ráðherra

ÖGMUNDUR Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingmenn almennt ekki komna með skýrsluna í hendur. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Frá Noregi

Íslensku menningarheimili í Noregi má alltaf finna vísur í bókaskápnum. Í bréfi til Biddu systur segist Þórbergur Þórðarson hafa verið á gangi á götu í Kaupmannahöfn er datt niður í hann: Heyrði ég í hamri sungið. - Það hljómaði' eins og elskóvssúk. Meira
14. júní 2005 | Erlendar fréttir | 280 orð

Gelískan verður eitt opinberra mála ESB

Dublin. AP, AFP. | Evrópusambandið hefur samþykkt að írska tungan, þ.e. gelískan, verði tekin í hóp opinberra tungumála ESB. Eru þau þar með orðin 21. Ákvörðun ESB þýðir að frá og með 1. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Gera athugasemdir við vinnubrögð

Vestmannaeyjar | Stjórnendur grunnskóla og leikskóla Vestmannaeyja harma það að bæjarstjórn skuli hafa ákveðið sameiningu grunnskóla og leikskóla án þess að hafa rætt grundvöll þess við stjórnendur skólanna og telja að það raski starfsemi þeirra. Meira
14. júní 2005 | Erlendar fréttir | 524 orð

Guantanamo ekki lokað

Washington. AP, AFP. | Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, segir að fangabúðum Bandaríkjahers við Guantanamo-flóa á Kúbu verði ekki lokað þrátt fyrir þráláta gagnrýni á aðbúnað fanganna og þær yfirheyrsluaðferðir sem notaðar hafa verið í búðunum. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1241 orð | 1 mynd

Hagsmunir óverulegir miðað við umfang bankasölunnar

Í Niðurstöðum minnisblaðs Ríkisendurskoðunar segir m.a. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Halldór ekki vanhæfur

Eftir Björn Jóhann Björnsson, Svavar Knút Kristinsson og Þóri Júlíusson RÍKISENDURSKOÐUN telur í minnisblaði sem stofnunin skilaði frá sér í gær að Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hafi ekki verið vanhæfur til að fjalla um sölu á hlut ríkisins í... Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Heillaðist af að fara í göngur og réttir

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is JEFF Tunks matreiðslumeistari státar af mörgum viðurkenningum fyrir matargerðarlist sína. Hann á og rekur þrjú virt veitingahús í Washington DC. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Heimsþekktur fyrirlesari ræðir meðferð við einhverfu

CATHARINE LORD, sérfræðingur á sviði greiningar og rannsókna á einhverfu og skyldum þroskaröskunum, mun halda fyrirlestur um meðferðarúrræði við einhverfu í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar, þriðjudaginn 14. júní kl. 17. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hlutu miða á U2-tónleika

KB BANKI hefur afhent fimm námsmönnum tvo miða á U2 tónleika, sem haldnir verða í London síðar í þessum mánuði, ásamt flugi og gistingu. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Hraðakstur í Húnaþingi

LÖGREGLAN á Blönduósi tók í fyrradag ökumann á 146 kílómetra hraða á þjóðveginum í Langadal. Þá tók hún annan ökumann á 132 km hraða sem reyndist vera með útrunnið ökuskírteini. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Hvetja til viðræðna um nýjan Reykjavíkurlista

STJÓRN Samfylkingarfélagsins í Reykjavík samþykkti á fundi um helgina ályktun þar sem hvatt er til viðræðna um endurnýjað samstarf í borgarstjórn undir merkjum Reykjavíkurlistans. Meira
14. júní 2005 | Erlendar fréttir | 307 orð

Innrásin átti að vera lögleg

BRESKIR ráðherrar voru upplýstir um það í júlímánuði 2002 að stjórnvöld hefðu skuldbundið sig til að taka þátt í innrás Bandaríkjamanna í Írak. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð

Íslenska "módelið" er farið að vekja athygli erlendis

SVÍAR hafa hug á því að lengja fæðingarorlof þar í landi úr tólf mánuðum upp í fimmtán mánuði en þetta kemur fram hjá höfundi skýrslu um fæðingarorlof sem unnin var að tilstuðlan sænsku ríkisstjórnarinnar. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Íslenskar pönnsur í eftirrétt

CLIFF Richard er indælismaður, vinalegur, lætur lítið á sér bera og er laus við alla stjörnustæla, segir Erla Óladóttir, veitingamaður og meistarakokkur á Casa Bitoque í smábænum Guia í Portúgal, en hjá Erlu er söngvarinn góðkunni orðinn fastagestur. Meira
14. júní 2005 | Erlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Jackson sýkn saka

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Líf í tuskunum á skátamóti

ÞRJÚ skátamót fóru fram um nýliðna helgi og var mikið líf í tuskunum þegar skátarnir komu saman. Á Úlfljótsvatni var Ylfinga- og Minkamót, auk þess sem sumarbúðir eru að taka til starfa og í Krísuvík var haldið Vormót Hraunbúa. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð

Metfjöldi umsókna um háskólanám

ALDREI hafa fleiri sótt um að komast í fjarnám við Háskólann á Akureyri, hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, en nú í vor. Sextíu nemendur hafa sótt um. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 785 orð | 2 myndir

Mismunandi tillögur kynntar bæjarbúum

Tvær tillögur um framtíðardeiliskipulag á Hrólfsskálamel og Suðurströnd á Seltjarnarnesi liggja nú fyrir. Tillögurnar, sem eru auðkenndar með bókstöfunum H og S verða lagðar fyrir bæjarbúa í almennum kosningum 25. Meira
14. júní 2005 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Myndband með Saddam Hussein birt

BIRT hefur verið myndband þar sem sjá má Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, en þetta eru fyrstu myndirnar sem birtar eru af honum í tæpt ár. Á myndbandinu sést dómari yfirheyra þennan fyrrum einræðisherra. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Mörgu ósvarað

"Mér finnst athyglisvert á þessu stigi máls og gerði athugasemdir við það á föstudag að Ríkisendurskoðun skuli vera að vinna þetta verk," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, um minnisblað Ríkisendurskoðunar um meint... Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Nunna, Beikon og Júmbó

Blandað bú er rekið á Sólheimum í Hrunamannahreppi. Þar er stórt kúa- og sauðfjárbú en einnig nokkuð af öðrum skepnum. Á bænum er eitt svín, grís sem heitir því viðeigandi nafni Beikon, væntanlega vegna fyrirsjáanlegra örlaga sinna fyrir jólin. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Orðuveiting fyrir framlag til eflingar rannsókna

GUNNARI Boman prófessor við Uppsalaháskóla var nýlega veitt fálkaorðan við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð

Ógnaði starfsstúlku með skrúfjárni

RÁN var framið á bensínstöð Olís í Hamraborg 12 í Kópavogi í gær. Tilkynnt var um ránið til lögreglu kl. 17.39. Ræninginn kom einn síns liðs inn á bensínstöðina, klæddur svartri úlpu og með hettu dregna yfir höfuð. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Ólík rannsóknatækifæri eftir svæðum

STOFNUN Fræðasetra Háskóla Íslands og Þróunarfélög (atvinnuráðgjafar) héldu í gær vinnufund í Sandgerði um svæðisbundna stefnu í rannsókna- og þróunarstarfi. Meira
14. júní 2005 | Erlendar fréttir | 206 orð

Ómerk þjóðaratkvæðagreiðsla á Ítalíu

Róm. AFP. | Þjóðaratkvæðagreiðsla um tilslökun frjósemislaga á Ítalíu var dæmd ómerk vegna slakrar þátttöku í gær og fyrradag. Meira
14. júní 2005 | Erlendar fréttir | 162 orð

Pútín vill samvinnu

Moskvu. AP. | Vladímír Pútín, forseti Rússlands, sagði í gær að Rússar og vestrænar þjóðir ættu að vinna saman að því að greiða fyrir framförum í fyrrum sovétlýðveldum en ekki berjast um áhrif í ríkjum þessum. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

"Kemur mjög vel til álita"

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

"Við bara skrúfuðum fyrir"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is AMMONÍAK lak úr gámi um borð í Lagarfossi vegna þess að krani á rúmlega 500 lítra ammóníakskeri hafði af einhverjum ástæðum opnast meðan skipið var í hafi. Talið er að á bilinu 300-350 lítrar hafi lekið út. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð

Rangt nafn Rangt var farið með föðurnafn Sigurbergs Haukssonar...

Rangt nafn Rangt var farið með föðurnafn Sigurbergs Haukssonar, skipstjóra á Beiti NK-123, í frétt um síldveiðar í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð

Ryksugur á mannlegt atgervi

Bifröst | Háskólarnir í Reykjavík virka eins og ryksugur á mannlegt atgervi. Þeir soga til sín ungt og efnilegt fólk og skila sjaldnast aftur til landsbyggðarinnar. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Samið við Sri Lanka

STEFNT er að því að samningur um þróunarsamvinnu milli Íslands og Sri Lanka verði undirritaður á Sri Lanka hinn 22. júní nk., að sögn Sighvats Björgvinssonar, framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ). Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð

Sigurður Ágústsson kaupir Hevico A/S

MARAN Seafood A/S, dótturfélag Sigurðar Ágústssonar ehf. í Danmörku, hefur keypt danska fyrirtækið Hevico A/S. Stefnt er að sameiningu fyrirtækjanna á næstunni, en áætluð velta samstæðunnar mun verða um 3,5 milljarðar ísl. kr. á ári. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Smálaxar í Borgarfirði

SMÁLAX er að veiðast í Borgarfirðinum. Veiðin í Norðurá tók kipp á sunnudag, þegar tíu laxar voru dregnir á land. "Þetta er allt grálúsugur smálax," sagði Kjartan Þorbjörnsson ljósmyndari sem var við veiðar í gær. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Snælandskórinn til Írlands

Neskaupstaður | Snælandskórinn leggur upp í söngferðalag til Írlands 17. júní næstkomandi. 57 söngfélagar eru í kórnum en alls munu 90 manns fara ferðina. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð | 2 myndir

Spóka sig í sólinni

MARGIR notuðu góða veðrið í gær til að viðra hunda sína. En það eru fleiri dýr sem njóta þess að spóka sig í sólinni og þeirra á meðal er páfagaukurinn Bjartur. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Sveitarstjórinn fullur efasemda

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is RAGNAR Sær Ragnarsson, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, sér margt athugavert við áform Orkuveitu Reykjavíkur og fasteignafélagsins Klasa, um að byggja upp frístundabyggð við Úlfljótsvatn. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Tafðist frá námi í tvennum kosningum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Ég var ári lengur en flestir úr hópnum, þurfti að taka mér frí í kringum tvennar kosningar og fleira," segir Böðvar Jónsson, sölumaður og formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar. Meira
14. júní 2005 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Tilræðismennirnir sagðir tengjast óvinum Írans

Ahvaz. AFP. | Stjórnvöld í Íran lýstu yfir því í gær að forsetakosningar færu fram samkvæmt áætlun á föstudag, 17. júní. Manna sem stóðu fyrir sprengjutilræðum í Íran um liðna helgi er nú ákaft leitað. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Um 180 umsóknir í upplýsingatæknideild frá erlendum nemum

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is ALLS voru brautskráðir 290 kandidatar á háskólahátíð Háskólans á Akureyri um helgina. Þar af voru 111 fjarnemendur, tæplega 40% af heildarfjölda kandidata, og hefur sá hópur aldrei verið fjölmennari en nú. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Landbúnaðarstofnunin nýja verður staðsett á Selfossi og mun fara vel í landslagi stofnana og fyrirtækja í bænum. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð

Varað við viljayfirlýsingu | Samtök um fjölbreytta atvinnuuppbyggingu í...

Varað við viljayfirlýsingu | Samtök um fjölbreytta atvinnuuppbyggingu í Eyjafirði voru stofnuð á Akureyri nú nýlega, en samtökin hafa sent frá sé ályktun þar sem þau vara eindregið við þeirri stefnu stjórnvalda að einhæfa atvinnulíf þjóðarinnar með enn... Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Veitt og sleppt

Eskifjörður | Frænkurnar frá Eskifirði, Silvía Halldórsdóttir og Hafdís Bára Pétursdóttir, héldu til veiða í kvöldsólinni á Eskifirði. Veiðin var heldur dræm en fyrir rest beit þessi þorskur á sem stöllurnar sáu aumur á og slepptu aftur í... Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vilja kynna möguleika á iðjuveri í Eyjarey

Austur-Húnavatnssýsla | Fulltrúar allra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu undirrituðu nýverið áskorun til ríkisstjórnar Íslands um að kynna möguleika á staðsetningu iðjuvers í Austur-Húnavatnssýslu eða í Skagafirði fyrir fjárfestum. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð

Væntir ákvörðunar um staðsetningu í ár

BÆJARSTJÓRAR Akureyrarbæjar, Húsavíkurbæjar og sveitarfélagsins Skagafjarðar hittust á fundi í gær ásamt fulltrúum frá iðnaðarráðuneytinu og Alcoa og ræddu áform um álversuppbyggingu á Norðurlandi. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Þjófnaður | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í árs...

Þjófnaður | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í árs óskilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnað, nytjastuld og fíkniefnabrot. Meira
14. júní 2005 | Innlent - greinar | 6129 orð | 6 myndir

Þröngt húsnæðið mótar starfsemina

Húsnæði Landspítalans rúmar ekki þá starfsemi sem þar fer fram. Þrengsli er viðvarandi vandamál sem kemur niður á sjúklingum jafnt sem starfsfólki og stúdentum í heilbrigðisvísindum. Meira
14. júní 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Þörf á lögfræðiáliti

GUÐJÓN Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, hafði ekki enn haft tækifæri til að skoða skýrslu Ríkisendurskoðunar vandlega. Hann sagði þó ljóst að málið væri svo flókið að nú þyrfti að fá álit lögfræðinga. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2005 | Leiðarar | 903 orð

Niðurstaða ríkisendurskoðanda

Ríkisendurskoðandi hefur komizt að tvíþættri niðurstöðu í athugun sinni á hæfi Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra og fyrrum utanríkisráðherra til þess að fjalla um sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum til svonefnds S-hóps. Meira
14. júní 2005 | Staksteinar | 316 orð | 1 mynd

Verður honum ekki svarað?

Peter Mollerup, formaður Dýravina (Dyrenes Venner) í Danmörku, skrifar grein í Berlingske Tidende í gær, þar sem hann útmálar mannvonzku hvalveiðiríkjanna, sér í lagi Íslands, Noregs og Japans. Meira

Menning

14. júní 2005 | Myndlist | 1184 orð | 3 myndir

Á eigin ábyrgð

Fyrir Elínu Hansdóttur skiptir áhorfandinn mestu þegar kemur að myndlist hennar. Meira
14. júní 2005 | Menningarlíf | 588 orð | 2 myndir

Áskell kynnir tónlist sína

Áskell Másson er eitt af fáum tónskáldum íslenskum sem hefur lifibrauð sitt eingöngu af tónsmíðum. Áskell hefur líka einatt mörg járn í eldinum í smiðju sinni, og verk hans fara víða. Meira
14. júní 2005 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Ástir samlyndra launmorðingja

UM FÁTT hefur verið rætt meira síðustu misseri í fjölmiðlum en meint ástarsamband Brad Pitt og Angelinu Jolie. Hvort fótur sé fyrir sögusögnunum eða ekki skal ekki fullyrt en ljóst er að leikararnir eiga hug og hjörtu bandarískra bíógesta þessa vikuna. Meira
14. júní 2005 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Berrössuð mótmæli

Í SÍÐUSTU viku var haldinn hátíðlegur víða um heim hinn alþjóðlegi dagur naktra hjólreiðamanna. Tilgangur dagsins var að mótmæla síaukinni bílaeign og olíuneyslu samtímans. Meira
14. júní 2005 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Blakkeygðu baunirnar!

Hljómsveitin Black Eyed Peas hefur vakið athygli fyrir kröftuga sviðsframkomu og hressilegar tónsmíðar. Einnig þykja listamannsnöfn fjórmenninganna sem sveitina skipa eftirtektarverð en þau kalla sig Fergie, Taboo, Will.I.Am og Apl.de.ap! Meira
14. júní 2005 | Fjölmiðlar | 97 orð | 1 mynd

Brúðkaupsþátturinn Já hefur göngu sína í sjötta sinn

Brúðkaupsþátturinn Já á sér marga áhorfendur og er nú hafin sjötta þáttaröð þessara sjónvarpsþátta sem miða að því að upplýsa fólk um allar mögulegar og ómögulegar hliðar brúðkaupa auk þess sem fylgst er með stóra deginum í lífi fólks. Meira
14. júní 2005 | Leiklist | 135 orð | 1 mynd

Cirkus Cirkör kominn til að gera okkur betri

Cirkus Cirkör er kominn til landsins með sýninguna 99% óþekkt. Mannslíkaminn er útgangspunktur sýningarinnar, en hún er unnin í samvinnu við vísindamenn Karólínska sjúkrahússins í Stokkhólmi. Meira
14. júní 2005 | Tónlist | 650 orð | 1 mynd

Dansk-íslenska sveiflusálin

Ziegler/Scheving kvintettinn: Finn Ziegler fiðla, Árni Scheving víbrafónn, Oliver Antunes píanó, Gunnar Hrafnsson kontrabassi og Einar Valur Scheving trommur. Hljóðritun af tónleikum í júní 1999. Jazzvakning gefur út. Meira
14. júní 2005 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Destiny's Child hætt

STELPURNAR í Destiny's Child sögðu 16.000 tónleikagestum í Barcelona um helgina að þær ætli að hætta í haust. Sögðu stelpurnar þetta rétta tímann til að leggja tríóið niður. Meira
14. júní 2005 | Fólk í fréttum | 331 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Slæmur aðbúnaður fanga í Guantanamo á Kúbu, þar sem Bandaríkjamenn hafa í haldi meinta hryðjuverkamenn, hefur sætt gagnrýni víða um heim. Meira
14. júní 2005 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Fær fjórar stjörnur

Í BLAÐI gærdagsins féll niður stjörnugjöf um plötu Bubba Morthens ...í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís í dómi Arnars Eggerts Thoroddsen. Gagnrýnandi gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm og segir m.a. Meira
14. júní 2005 | Myndlist | 50 orð | 1 mynd

Grímur við Tjörnina

Við Tjörnina | Grímur er yfirskrift sýningar á verkum Arthúrs Ólafssonar á veitingastaðnum Við Tjörnina í Reykjavík. Á sýningunni getur að líta teikningar þar sem listamaðurinn leikur sér með tengslin við listsögulegar goðsagnir. Meira
14. júní 2005 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Hildur heldur toppnum!

Hildur Vala Einarsdóttir hefur á skömmum tíma náð að syngja sig inn í hug og hjörtu Íslendinga. Meira
14. júní 2005 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Hin topplögin!

Hljómsveitin Á móti sól gaf út plötu í fyrra þar sem hún tók upp á sína arma þekkt íslensk dægurlög og gerði þau að sínum. Uppátækið tókst það vel að í ár var ákveðið að endurtaka leikinn og á dögunum leit ljós platan Hin 12 topplögin . Meira
14. júní 2005 | Tónlist | 646 orð | 1 mynd

Hljómsveit Fólksins | Lokbrá

HLJÓMSVEIT Fólksins þessa vikuna er Lokbrá, en Morgunblaðið og mbl.is velja Hljómsveit Fólksins á tveggja vikna fresti. Meira
14. júní 2005 | Bókmenntir | 145 orð | 1 mynd

Kvæði

HJÁ Vöku-Helgafelli er komið út kvæðasafnið Dáið er alt án drauma og fleiri kvæði eftir Halldór Laxness. "Frá unglingsaldri orti Halldór Laxness kvæði af ýmsu tagi, angurvær og skrýtin, tregafull og harmþrungin, galgopaleg og fyndin. Meira
14. júní 2005 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Leiðin heim til Japans

LEIÐIN heim, geislaplata Sigurðar Flosasonar saxófónleikara, verður gefin út í Japan innan skamms. Dimma ehf., útgefandi plötunnar hér á landi, hefur selt Alljos Entertainment í Japan réttinn til útgáfu þar í landi. Meira
14. júní 2005 | Bókmenntir | 156 orð | 1 mynd

Ljóð

HJÁ Máli og menningu er komin út bókin Hannes Pétursson: Ljóðasafn . "Hannes Pétursson er löngu viðurkenndur sem eitt helsta skáld 20. aldar. Meira
14. júní 2005 | Fólk í fréttum | 591 orð | 5 myndir

Maðurinn skapar fötin

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is STÆRSTA tískusýning sem haldin hefur verið hérlendis fór fram í Skautahöllinni á föstudagskvöld. Meira
14. júní 2005 | Myndlist | 498 orð | 1 mynd

Mynd er máttur

Útgefandi Blaðaljósmyndarafélag Íslands. 2005. 191 bls. Meira
14. júní 2005 | Myndlist | 20 orð

Óskar sýnir málverk

ÓSKAR Theódórsson opnar málverkasýningu í dag á Landspítala, dagdeild, Kleppi. Á sýningunni eru olíupastelmyndir. Hún stendur til 30. júní... Meira
14. júní 2005 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Ótrúaðir Oasis!

Gallagher-bræðurnir brúnaþungu hafa nú ásamt félögum sínum í Oasis, þeim Gem Archer og Andy Bell, gefið frá sér nýja breiðskífu sem sína fyrstu viku á lista stökk beint í 14. sæti Tónlistans. Meira
14. júní 2005 | Myndlist | 49 orð | 1 mynd

"Harmaljóðin" hengd upp

STARFSMENN listasafnsins Palais des Beaux-Arts í Brussel hengja hér upp málverkið "Harmaljóðin" eftir Antoon Van Dyck (1599-1641) en það er hluti af sýningunni "Frá Ensor til Bosch" sem opnuð verður í safninu á morgun. Meira
14. júní 2005 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Steini úr Hjálmum í hópinn

KK-BANDIÐ er vaknað af dvala og ætlar að halda þrenna tónleika í vikunni, í Reykjavík og í Biskupstungum. Meira
14. júní 2005 | Fjölmiðlar | 383 orð | 1 mynd

Stjörnur undir smásjá

LÍKLEGT er að háskerpusjónvörp eigi eftir að hafa áhrif á leikara og leikaraval líkt og aðrar tæknibreytingar í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði hafa gert. Að hluta til eru stjörnur taldar aðlaðandi af því þær hæfa ríkjandi tækni hverju sinni. Meira
14. júní 2005 | Bókmenntir | 661 orð | 1 mynd

Trúin og tilveran

Ljóðasafn eftir Gunnar Dal. 194 bls. Útg. Lafleur. Reykjavík, 2004. Meira
14. júní 2005 | Myndlist | 78 orð | 2 myndir

Verk Sölva í Lónkoti

SÉRSTÖK afmælissýning á verkum listamannsins Sölva Helgasonar, öðru nafni Sólon Íslandus (1820-1895), hefur verið opnuð í galleríi sem kennt er við listamanninn í Lónkoti í Skagafirði. Meira
14. júní 2005 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Þakka fyrir stigin tólf

NORSKU glysrokkararnir í Wig Wam eru væntanlegir hingað til lands til tónleikahalds 2. júlí næstkomandi. Meira

Umræðan

14. júní 2005 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Af sanngirni og síngirni

Helgi Jónsson fjallar um veitingu fjármagns til vegagerðar: "...forsendur traustra byggða og þar með vaxtarsvæða eru öruggar samgöngur..." Meira
14. júní 2005 | Aðsent efni | 622 orð | 2 myndir

Alcoa veifar röngu tré

Hjörleifur Guttormsson skrifar í tilefni yfirlýsingar Alcoa: "Umrædd yfirlýsing Alcoa ber vott um að einhver hafi sagt fyrirtækinu að betra sé að veifa röngu tré en engu." Meira
14. júní 2005 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Arðrán í alþjóðlegum viðskiptum?

Svandís Edda Ragnarsdóttir fjallar um alþjóðleg viðskipti: "Hagvöxtur iðnríkja Asíu er töluvert meiri en þeirra landa sem ekki hafa opnað á erlenda fjárfestingu." Meira
14. júní 2005 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Brot á hugverkarétti - bætt úrræði

Borghildur Erlingsdóttir fjallar um falsanir listaverka í tilefni af alþjóðlegum hugverkadegi 26. apríl 2005: "Falsanir og eftirlíkingar eru vaxandi vandi sem í raun felur í sér alvarlega ógnun við hagkerfi þjóða." Meira
14. júní 2005 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli GT verktaka breytir litlu

Þorbjörn Guðmundsson fjallar um dóma Héraðsdóms Austurlands: "Fyrir nokkrum vikum kom úrskurður frá yfirskattanefnd um skattskyldu starfsmanna á vegum starfsmannaleiga." Meira
14. júní 2005 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Er lagagrunnur fyrir lóðabraski Reykjavíkurborgar?

Ámundi Loftsson fjallar um skyldur sveitarfélaga: "Að bjóða upp lóðir þannig að einungis þeir efnameiri geti keypt þær er fullkomið brot á þeirri grundvallarreglu sem starfsemi sveitarfélaganna hvílir á." Meira
14. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 428 orð | 1 mynd

Erum við aldraðir einskisvirði?

Frá Karli Gústafi Ásgrímssyni: "HAUSTIÐ 2003 skipaði ríkisstjórnin sem þá var starfshóp til að vinna að kjarabótum til aldraðra, en í þessum hópi mátti ekki tala um skatta." Meira
14. júní 2005 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Fjarlægðin gerir fjöllin blá

Auður Hansen fjallar um frelsið og fjöllin fagurblá: "Á síðasta ári fluttu 5.199 manns til Íslands, þó fluttu 435 fleiri Íslendingar frá landinu en til þess." Meira
14. júní 2005 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Framtíð ferðamennsku á friðlýstum svæðum

Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir fjallar um náttúru Íslands og ferðaþjónustu: "Það er mikilvægt að varðveita vel þá auðlind sem friðlýst svæði geyma fyrir þjóðina og þá vaxandi ferðaþjónustu sem byggir afkomu sína að stórum hluta á verðmætum þeirra." Meira
14. júní 2005 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Gefum til góðs beint frá hjartanu

Ólafur Helgi Kjartansson skrifar í tilefni af Alþjóða blóðgjafadeginum, sem er í dag: "Afar mikilvægt er að heilbrigt fólk á aldrinum 18 til 65 ára gefi blóð." Meira
14. júní 2005 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Íslenska hreintungustefnan - Svar við grein Kristjáns G. Arngrímssonar

Inge Van Keirsbilck svarar Kristjáni G. Arngrímssyni: "Eins og ég hef sýnt fram þá eru engin félagsmálvísindaleg rök til að breyta einhverju í hreintungustefnunni." Meira
14. júní 2005 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Launajafnrétti kynjanna: Fjarlægur draumur eða raunhæfur möguleiki?

Katrín Björg Ríkarðsdóttir fjallar um jafnréttishugmyndir: "Það var álit framsegjenda að stéttarfélög og atvinnurekendur væru ekki þau einu sem ábyrgð bera á launajafnrétti kynjanna." Meira
14. júní 2005 | Aðsent efni | 678 orð | 2 myndir

Mannréttindi barna og forsjárlausra foreldra

Gísli Gíslason fjallar um barnameðlög og framfærslu: "Því miður hafa íslensk stjórnvöld fyrst og fremst litið á forsjárlausa sem meðlagsgreiðendur en ekki uppalendur." Meira
14. júní 2005 | Velvakandi | 353 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Talstöðin og Saga Þegar Útvarp Saga leit dagsins ljós var það mikið gleðiefni en nú ná ekki allir þeirri stöð eftir að hún var flutt. Var það mikill missir. Meira

Minningargreinar

14. júní 2005 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

GUÐNÝ SKJÓLDAL KRISTJÁNSDÓTTIR

Guðný Skjóldal Kristjánsdóttir fæddist á Ytra-Gili í Hrafnagilshreppi 3. janúar 1922. Hún lést á Akureyri 6. júní. Foreldrar hennar voru Kristján Pálsson Skjóldal, málari og bóndi frá Möðrufelli, f. 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2005 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

HÖRÐUR JÓNASSON

Hörður Jónasson fæddist í Syðri-Villingadal í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 12. apríl 1921. Hann andaðist á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jónas Tómasson, frá Hofi í Vesturdal í Skagafirði, f. 30.1. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2005 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

JENSÍNA SVEINSDÓTTIR

Jensína Sveinsdóttir fæddist á Gillastöðum í Reykhólasveit, 23. nóvember 1906. Hún lést á Hrafnistu 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valgerður Bjarnadóttir, húsfreyja á Gillastöðum, f. 1869 d. 1965 og Sveinn Sveinsson bóndi þar, f. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2005 | Minningargreinar | 4460 orð | 1 mynd

JÓN HALLGRÍMSSON

Jón Hallgrímsson fæddist á Felli í Mýrdal 21.4. 1910. Hann lést á Vífilsstöðum 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hallgrímur Brynjólfsson frá Litlu-Heiði í Mýrdal og Sigurveig Sveinsdóttir frá Miðeyjarhólmi í Landeyjum. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2005 | Minningargreinar | 2127 orð | 1 mynd

RÓSA EINARSDÓTTIR

Rósa Einarsdóttir fæddist á Vestdalseyri við Seyðisfjörð 18. október 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Aðalbergur Sigurðsson, f. 17. nóvember 1895, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. júní 2005 | Sjávarútvegur | 398 orð

Síldin veiðist í mjög köldum sjó

Norsk-íslenska síldin veiðist nú um 100 mílur frá landi og er hún á hraðri leið suðaustur og veiðist í mjög köldum sjó. Vilhelm Þorsteinsson var í gær inni á Seyðisfirði í affermingu og síðan að umskipa afla sínum í flutningaskip. Meira
14. júní 2005 | Sjávarútvegur | 271 orð | 1 mynd

TrackWell kaupir rekstur SeaData

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur um kaup TrackWell á lausnum og rekstri SeaData. Helstu lausnir SeaData eru Rafræn afladagbók, Útgerðarstjórinn og Afurðabók. Meira

Viðskipti

14. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Einkaneysla eykst um 9,4%

HAGVÖXTUR hefur ekki mælst minni frá samdráttarárinu 2002, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Kröftugur vöxtur var í þjóðarútgjöldum og jukust þau um 11,1% frá fyrsta ársfjórðungi síðasta árs og hafa ekki vaxið hraðar frá 3. Meira
14. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 48 orð

FL Group hækkaði mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu um 7,9 milljörðum króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 1,8 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum FL Group, 2,6%, en mest lækkun varð á bréfum Flögu, 2,7%. Meira
14. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Flugvélarisar takast á

KAPPHLAUP bandarísku og evrópsku flugvélaframleiðendanna Boeing og Airbus setur sterkan svip á flugsýninguna í París sem hófst í gær. Meira
14. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Fyrrverandi forstjóri Skandia kaupir í Old Mutual

Enn flækist framhaldssagan um sænska tryggingafélagið Skandia. Sænska dagblaðið Dagens Industri gerir því skóna í gær að Pehr G. Gyllenhammar, fyrrverandi forstjóri Volvo, sem er goðsögn í sænsku viðskiptalífi, sé að blanda sér í baráttuna um Skandia. Meira
14. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 198 orð

Føroya Sparikassi aðili að Kauphöll Íslands

STJÓRN Kauphallar Íslands hefur samþykkt aðild Føroya Sparikassi P/F að Kauphöllinni. Þá eru aðilar að Kauphöllinni orðnir 22 talsins, þar af þrír erlendir. Auðkenni Føroya Sparikassi í viðskiptakerfi Kauphallarinnar er FSP. Meira
14. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Óbreyttir vextir Íbúðalánasjóðs

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hefur ákveðið, í kjölfar útboðs á íbúðabréfum sem fram fór hinn 9. júní sl., að útlánsvextir íbúðalána sjóðsins verði óbreyttir, eða 4,15%. Þetta kemur fram í frétt á vef Kauphallar Íslands. Meira
14. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 385 orð | 1 mynd

Vinnubrögð Kauphallar gagnrýnd

OG FJARSKIPTI gagnrýnir í tilkynningu sem fyrirtækið gaf frá sér, og birtist á vef Kauphallar Íslands, vinnubrögð Kauphallarinnar varðandi val á félögum í Úrvalsvísitölu. Meira

Daglegt líf

14. júní 2005 | Daglegt líf | 1303 orð | 3 myndir

"Guð var svo góður að gefa mér kokkahendur"

Óhætt er að segja að Erla Óladóttir hafi ekki gengið troðnar slóðir í lífinu. Jóhanna Ingvarsdóttir fékk dásamlegan kvöldverð hjá hennni á veitingahúsinu Casa Bitoque. Cliff Richard er fastagestur hjá Erlu því honum líkar matseldin hennar. Meira
14. júní 2005 | Daglegt líf | 238 orð | 1 mynd

Varasamt efni í matvælaumbúðum

Efni sem oft eru notuð í umbúðir utan um mat geta orsakað brjóstakrabbamein hjá konum, að sögn vísindamanna sem breska blaðið The Guardian vitnar í á vef sínum. Meira

Fastir þættir

14. júní 2005 | Fastir þættir | 609 orð | 3 myndir

Anand sigrar í Leon

9.-13. júní 2005 Meira
14. júní 2005 | Í dag | 53 orð

Bjartir dagar

Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar 1.-16. júní Kl. 19.30 Stuttmyndakvöld í Gamla bókasafninu við Mjósund. Sýndar verða stuttmyndir ungra höfunda, m.a. Goðsögnin um Leifturfót og ónefnd mynd eftir Inga Lárusson. Kl. 20. Meira
14. júní 2005 | Fastir þættir | 188 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Lyktarskynið. Meira
14. júní 2005 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 11. desember 2004 í Stjørdal þau Hrafnkell...

Brúðkaup | Gefin voru saman 11. desember 2004 í Stjørdal þau Hrafnkell Halldórsson úr Kópavogi og Nina... Meira
14. júní 2005 | Viðhorf | 807 orð | 1 mynd

Hagsmunagæsla

Réttnefnd umhverfisvernd snýst ekki um offors eða heimsku, heldur nærgætni og upplýsingu, og að gæta hagsmuna þeirra sem ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér. Meira
14. júní 2005 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Messa á Skálmarnesmúla

ÁRLEG sumarmessa verður í kirkjunni á Skálmarnesmúla í Múlasveit, Austur-Barðastrandarsýslu, klukkan 14.00 laugardaginn 18. júní nk. Séra Bragi Benediktsson á Reykhólum messar, um tónlist sér Atli Guðlaugsson. Meira
14. júní 2005 | Í dag | 493 orð | 1 mynd

Ný sýn á þjóðsögur og náttúru

Sigurður Pálsson fæddist árið 1948 á Skinnastað í N-Þingeyjarsýslu. Hann er með maîtrise- og D.E.A. gráðu í leikhúsfræðum frá Sorbonne í Frakklandi þar sem hann stundaði einnig bókmenntir. Þar að auki lauk hann prófi í kvikmyndaleikstjórn frá CLCF. Meira
14. júní 2005 | Í dag | 32 orð

Sjá því gæsku Guðs og strangleika, strangleika við þá, sem fallnir eru...

Sjá því gæsku Guðs og strangleika, strangleika við þá, sem fallnir eru, en gæsku Guðs við þig, ef þú stendur stöðugur í gæskunni; annars verður þú einnig af höggvinn. (Róm. 11, 22.) Meira
14. júní 2005 | Fastir þættir | 232 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 d5 5. exd5 Rd4 6. c3 b5 7. Bf1 Rxd5 8. cxd4 Dxg5 9. Rc3 exd4 10. Bxb5+ Kd8 11. Bc6 Rf4 12. Bxa8 Rxg2+ 13. Kf1 Bh3 14. d3 Rf4+ 15. Ke1 dxc3 16. bxc3 Bc5 17. d4 He8+ 18. Kd2 Rd5+ 19. f4 Dg2+ 20. Kd3 De4+ 21. Meira
14. júní 2005 | Fastir þættir | 262 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji ferðaðist með fjölskyldunni um Norðvesturland um helgina. Hann keyrði á SAAB 9000 bifreið bróður síns í þetta skiptið, prýðisbifreið, með topplúgu og virkandi útvarpi, Víkverja til mikillar gleði. Meira

Íþróttir

14. júní 2005 | Íþróttir | 204 orð

Alla Gokorian er gengin til liðs við Val á ný

ALLA Gokorian, ein öflugasta handknattleikskona landsins, gekk til liðs við Val í gær. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 82 orð

Boltar með örflögum á HM 2006?

SEPP Blatter, forseti FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, sagði í gær að til greina komi að nota bolta með örflögum í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Þýskalandi á næsta ári. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* BREIÐABLIK hefur leyst Errol McFarlane sóknarmann frá Trinidad og...

* BREIÐABLIK hefur leyst Errol McFarlane sóknarmann frá Trinidad og Tobagó undan samningi við félagið. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 77 orð

Daníel Berg til FH-inga

DANÍEL Berg Grétarsson, handknattleiksmaður úr Gróttu/KR og 21-árs landsliðinu, er genginn til liðs við FH. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 169 orð

Ekkert mark í íslenskum slag

EKKERT mark var skorað í Íslendingaslag í norsku knattspyrnunni sem háður var í Stavanger í gærkvöld. Hannes Þ. Sigurðsson og félagar í Viking fengu þá í heimsókn Brann, með varnarmennina Kristján Örn Sigurðsson og Ólaf Örn Bjarnason innanborðs. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Garcia er til alls líklegur á Pinehurst

SERGIO Garcia frá Spáni tryggði sér sigur á Booz Allen-golfmótinu á PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum á sunnudagskvöld með því að leika lokahringinn á 6 höggum undir pari vallar. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig Fram 404 FH 505 Fylkir 505 ÍA 808 Grindavík 519 Valur 6110...

Gul Rauð Stig Fram 404 FH 505 Fylkir 505 ÍA 808 Grindavík 519 Valur 6110 Keflavík 7111 KR 11011 Þróttur R. 8112 ÍBV 11219 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Gunnar Heiðar frá keppni í 3-4 vikur

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, framherji sænska knattspyrnuliðsins Halmstad og íslenska landsliðsins, verður frá æfingum og keppni næstu þrjár til fjórar vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Halmstad og Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Fylkir 81(33)9 Keflavík 71(40)8 FH 58(36)15 Grindavík 56(36)7 Fram 50(24)6 KR 47(24)5 Valur 45(25)15 ÍBV 41(20)5 ÍA 40(23)4 Þróttur R. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 30 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Stjörnuvöllur: Stjarnan - Breiðablik 20 KR-völlur: KR - Keflavík 20 Akranesvöllur: ÍA - FH 20 1. deild kvenna B: Fáskrúðsfj.: Leiknir F. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Jón Oddur og Baldur í verðlaunasætum

JÓN Oddur Halldórsson og Baldur Baldursson tóku þátt í opna breska frjálsíþróttamótinu fyrir fatlaða um helgina en mótið fór fram í Manchester í Englandi. Báðir unnu þeir til verðlauna. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Keflavík (3) 4.713 KR (2) 4.390 Fylkir (3) 3.958 ÍA (3) 3.786 FH (2)...

Keflavík (3) 4.713 KR (2) 4.390 Fylkir (3) 3.958 ÍA (3) 3.786 FH (2) 3.166 Valur (3) 3.165 Fram (3) 2.244 Þróttur R. (2) 1.711 Grindavík (2) 1.628 ÍBV (2) 1.025 Samtals 29.786. Meðaltal 1.191. * Fjöldi heimaleikja í... Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 128 orð

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A Fjölnir - ÍR 1:1 Þróttur R. - Víðir 4:2...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A Fjölnir - ÍR 1:1 Þróttur R. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Leikmenn: Auðun Helgason, FH 7 Guðmundur Benediktsson, Val 7 Guðmundur...

Leikmenn: Auðun Helgason, FH 7 Guðmundur Benediktsson, Val 7 Guðmundur Steinarss, Keflavík 6 Andri Fannar Ottósson, Fram 5 Bjarni Ólafur Eiríksson, Val 5 Helgi Valur Daníelsson, Fylki 5 Matthías Guðmundsson, Val 5 Atli Sveinn Þórarinsson, Val 4 Ágúst... Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 633 orð

Liðum fjölgar

Á NÆSTA keppnistímabili mun liðum í 1. deild kvenna í handknattleik fjölga um tvö og verða þau því tíu. Bæði KA/Þór og HK hafa tilkynnt þátttöku. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 152 orð

Liverpool verður að leika í Japan

FORSETI Alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, Sepp Blatter, hefur sagt opinberlega að Evrópumeisturu0m Liverpool beri skylda til að leika á heimsmeistaramóti félagsliða sem fram fer í Japan í desember. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 119 orð

Markamet hjá Val í Keflavík

VALSMENN skoruðu fimm mörk í leik gegn Keflavík á útivelli í fyrsta skipti í 37 heimsóknum þangað á Íslandsmótinu í knattspyrnu þegar þeir lögðu Keflvíkinga að velli, 5:1, í fyrrakvöld. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 221 orð

"Litla HM" hefst í Þýskalandi

ÁLFUKEPPNIN í knattspyrnu, sem margir kalla "litlu HM", hefst í Þýskalandi á morgun en þar keppa átta þjóðir um Álfumeistaratitilinn. Í A-riðli leika: Þýskaland, Argentína, Ástralía og Túnis og í B-riðli: Brasilía, Grikkland, Mexíkó og Japan. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Spurs sýnir meistaratakta

NÚ er útlitið verra en svart fyrir meistaralið Detroit Pistons eftir annað tapið í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta gegn San Antonio Spurs, 97:76. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 90 orð

Stefnir í metsölu hjá Man. Utd.

MANCHESTER United reiknar með að slá met í fjölda seldra ársmiða fyrir næsta keppnistímabil en sala stendur nú yfir. Forráðamenn félagsins búast við því að selja 42.500 ársmiða en í fyrra var metsala á ársmiðum hjá félaginu, 40.072. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 106 orð

Sörenstam í miklum ham

ANNIKA Sörenstam frá Svíþjóð tryggði sér sigur á öðru stórmóti ársins á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum á McDonalds-mótinu. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Tryggvi Guðmundsson, FH 7 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 4 Matthías...

Tryggvi Guðmundsson, FH 7 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 4 Matthías Guðmundsson, Val 4 Andri Fannar Ottósson, Fram 3 Baldur Aðalsteinsson, Valur 3 Hrafnkell Helgason, Fylkir 3 Allan Borgvardt, FH 2 Garðar B. Gunnlaugsson, Val 2 Hjörtur J. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* UNNDÓR Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Grindvíkinga...

* UNNDÓR Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Grindvíkinga í körfuknattleik. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 207 orð

Valsmenn eru nákvæmastir í markskotunum

NÝLIÐAR Vals eru greinilega vandvirkari í markskotum sínum en andstæðingar þeirra í úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Meira
14. júní 2005 | Íþróttir | 399 orð

Watford bíður eftir réttu verði

HEIÐAR Helguson landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður enska 1. deildarliðsins Watford er enn í óvissu með framtíð sína á knattspyrnuvellinum. Nokkur lið hafa sýnt áhuga á að krækja í Dalvíkinginn sem á eitt ár eftir af samningi sínum við Watford. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.