Greinar miðvikudaginn 15. júní 2005

Fréttir

15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

11.111 íbúar | Íbúum Reykjanesbæjar heldur áfram að fjölga. Svo...

11.111 íbúar | Íbúum Reykjanesbæjar heldur áfram að fjölga. Svo skemmtilega hittist á að laugardaginn 11. júní, á 11 ára afmælisdegi bæjarins, voru íbúarnir 11.111 talsins. Kemur þetta fram á vef Reykjanesbæjar. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

55 sóttu um tvö störf við Íþróttaakademíuna

Reykjanesbær | Mikil áhugi er á námi við Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ og störfum sem auglýst hafa verið við stofnunina. Þannig sóttu yfir 80 um námið en tekið verður inn í um 35 pláss og 55 sóttu um tvö skrifstofustörf. Meira
15. júní 2005 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Aftur á æskuslóðirnar

Weldon í N-Karólínu. AP. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð

Aldrei fleiri brautskráðir í einu

ALLS brautskráðust 509 kandídatar frá Kennaraháskóla Íslands á laugardaginn, en það er mesti fjöldi sem þaðan hefur útskrifast í einu. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Aldrei kynnst öðru eins

Aðstandendur alþjóðlegu álráðstefnunnar segja mótmælaaðgerðina í gær, þar sem grænum vökva var slett yfir ráðstefnugesti, hafa komið sér í opna skjöldu og ekki átt von á þeim hér á "hinu friðsæla Íslandi". Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt útboð á ríkisbönkum stóð aldrei til

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, nýkjörinn formann Samfylkingarinnar, hafa farið með rangt mál um söluferli ríkisbankanna í Morgunblaðinu í gær þegar hún brást við niðurstöðu Ríkisendurskoðunar í máli... Meira
15. júní 2005 | Erlendar fréttir | 148 orð

Annan ekki með hreinan skjöld?

SÞ. AP. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Aukin umferð um Leifsstöð

FARÞEGUM um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjölgaði um tæp 7% í maí miðað við sama tíma í fyrra, úr rúmlega 134 þúsund farþegum árið 2004 í tæpa 144 þúsund farþega nú. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Á fjórða hundrað tonn hreinsuð af Eyrinni

Ísafjörður | Mikið hefur áunnist í hreinsunarátaki Ísafjarðarbæjar sem staðið hefur í mánuð. Meira
15. júní 2005 | Erlendar fréttir | 852 orð | 1 mynd

Á Michael Jackson afturkvæmt?

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is ÞAÐ er óumdeilanlega stórsigur fyrir Michael Jackson að hafa verið sýknaður af öllum ákæruatriðum í nýafstöðnum réttarhöldum, en þrátt fyrir það er vandræðum hans hvergi nærri lokið. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 292 orð

Bankarnir geta hrunið líkt og spilaborg

ÍSLENSKU bankarnir geta hrunið líkt og spilaborg ef harðnar á dalnum í efnahagslífi Íslands. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Beint og óbeint lýðræði

SIGURÐUR Líndal, fyrrverandi prófessor í lögfræði, segir sinn skilning á beinu og óbeinu lýðræði vera þann að með beinu lýðræði sé átt við að kosið sé um ákveðin málefni, en Morgunblaðið leitaði til hans varðandi spurningu á samræmdu prófi í... Meira
15. júní 2005 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Blóðugt tilræði í olíuborginni Kirkuk

Kirkuk. AP. | Minnst 19 létu lífið í sprengjutilræði í Kirkuk í norðurhluta Íraks í gær, einnig ók sjálfsmorðingi bíl sínum á vegartálma íraskra hermanna í Kanan, um 45 kílómetra norðan við höfuðborgina Bagdad og féllu fimm hermenn. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Blómaskoðun um land allt

HINN 19. júní næstkomandi verður haldið upp á dag hinna villtu blóma á öllum Norðurlöndunum með svipuðu sniði og í fyrra. Þá verður efnt til tveggja tíma blómaskoðunar vítt og breitt um landið, með leiðsögn plöntufróðra manna. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir

Blóm fyrir blóð

"VIÐ höldum upp á daginn til að undirstrika mikilvægi þess að að eiga aðgang að öruggu blóði og blóðgjöfum og þakka þeirra óeigingjarna starf," segir Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður á Selfossi sem jafnframt er formaður Blóðgjafafélagsins. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Bæjarstjóraskipti á Álftanesi

BÆJARSTJÓRI Álftaness, Gunnar Valur Gíslason, hefur óskað eftir að láta af störfum í lok ágúst næstkomandi. Guðmundur G. Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar, verður ráðinn bæjarstjóri frá 1. september næstkomandi. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Davíð Oddsson á fundi EES-ráðsins

Í GÆR var haldinn í Lúxemborg 23. ráðsfundur Evrópska efnahagssvæðisins. Fundurinn var sóttur af Davíð Oddssyni utanríkisráðherra. EES-ráðið er samráðsvettvangur utanríkisráðherra EES-ríkjanna, þ.e. EFTA-ríkjanna innan EES og Evrópusambandsins. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Eigendaskipti á Gaflinum

VEITINGAHÚSIÐ Gaflinn í Hafnarfirði, sem rekið hefur verið af sömu fjölskyldunni í tæp 30 ár, eða frá 5. ágúst 1976 til 15. desember 2004, hefur skipt um eigendur. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð

Einn Íslendingur handtekinn

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók rúmlega þrítugan karlmann í gærmorgun en handtakan var liður í samræmdri aðgerð þrettán Evrópulanda gegn notendum barnakláms. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Ekki trúnaður á minnisblaðinu

SIGURÐUR Þórðarson, ríkisendurskoðandi, segir að það sé ekki hans umfjöllunarefni hvernig minnisblað Ríkisendurskoðunar um hæfi Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, hafi verið kynnt. Ekki hafi verið trúnaður á minnisblaðinu. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Enn í öndunarvél

ÍSLENDINGUR sem smitaðist af hermannaveiki í maí sl. liggur enn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Er honum þar haldið sofandi í öndunarvél. Að sögn læknis er ástand sjúklingsins stöðugt og er hann á hægum batavegi. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Fjárlaganefnd fundar aftur

SÉRSTAKUR fundur verður haldinn í fjárlaganefnd í hádeginu á morgun, fimmtudag, um minnisblað Ríkisendurskoðunar vegna hæfis Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Fjársjóður í gömlu húsunum og sögunni

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Dagbjört Höskuldsdóttir, bóksali í Stykkishólmi, hefur lengt haft mikinn áhuga á sögu bæjarins. Hún er fædd í Stykkishólmi og ólst þar upp. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Flutningabíll fór út af

FLUTNINGABÍLL lenti utanvegar í Bolungarvík sl. mánudag. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Bolungarvík mun farmur hafa kastast til í bílnum í beygju sem olli ójafnvægi. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 259 orð

Fóru með tvo jeppa úr landi með Norrönu

AÐ BEIÐNI lögreglunnar í Reykjavíkur hefur landsréttur í Danmörku sent erlent par hingað til lands. Parið var hér á landi fyrir skömmu og er grunað um fjárdrátt og hafa flutt tvær jeppabifreiðar úr landi með ferjunni Norrönu. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Framkvæmdasvið staðfest

UNDANFARIÐ hafa staðið yfir skipulagsbreytingar á Framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar og gengu þær formlega í gildi þ. 1. júní sl. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Frá Skagaströnd

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd orti á leið norður fyrir nokkru: Þarna blasir Baula við, ber ei nokkurt lýti. Hefur fjarska fallegt snið, full af líparíti! Þá yrkir Rúnar um forsætisráðherra: Halldór situr sæll á stóli, sem hann þráði lengi heitt. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fulltrúi í Eftirlitsstofnun

KRISTJÁN Andri Stefánsson hefur verið skipaður fulltrúi Íslands í stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Garðaganga á Seltjarnarnesi

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands stendur fyrir svokölluðum garðagöngum annan hvern miðvikudag í sumar. Flestar göngurnar eru á höfuðborgarsvæðinu, en einnig verða þær í Borgarnesi, á Ísafirði, Akureyri og Selfossi. Allir eru velkomnir og eru göngurnar gjaldfríar. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Gáfu tré á tjaldsvæðið | Hjónin Marit og Örn Einarsson hafa gefið...

Gáfu tré á tjaldsvæðið | Hjónin Marit og Örn Einarsson hafa gefið Hrunamannahreppi tré að verðmæti um tólf hundruð þúsund krónur, í tilefni tímamóta í lífi þeirra. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Gengið um Friðland | Kvöldganga verður í Friðlandinu í Flóa annað kvöld...

Gengið um Friðland | Kvöldganga verður í Friðlandinu í Flóa annað kvöld. Lagt verður upp í gönguna klukkan 20 og gengið eftir fræðslustíg um friðlandið, sem hefst og endar í Stakkholti. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Gengur á hverjum degi

Ísafjörður | Torfhildur Torfadóttir sem er 101 árs gömul tók þátt í Kvennahlaupi ÍSÍ á Ísafirði. Hún var elsti þátttakandinn í Kvennahlaupinu að þessu sinni, eftir því sem starfsfólk ÍSÍ kemst næst. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 465 orð

Gjöld farsímanotenda geta hækkað talsvert

PÓST- og fjarskiptastofnun vill vekja athygli á að Síminn hefur tilkynnt um breytingar á gjaldtöku símtala og tóku þær gildi 2. júní sl. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

Græn og gjaldfrjáls

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Breytingarnar kosta olíufélögin tugi milljóna króna Ný lög um olíugjald taka gildi 1. júlí næstkomandi en þau fela m.a. í sér að gas- og dísilolía sem verður undanþegin olíugjaldi, verður lituð með grænum lit. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Gusthlaup grandaði líklega Litla-Héraði

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is BRENNHEITT gusthlaup úr Öræfajökulsgosinu 1362 hefur að öllum líkindum farið á ógnarhraða yfir Litla-Hérað, þar sem nú heitir Öræfasveit, og eytt öllu kviku sem fyrir því varð, líklega 2-300 manns. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Harla vinnur með orð

RITUN og prófarkalestur, vinnsla kynningarefnis og útgáfa hvers konar er kjarninn í þjónustu Harla, nýs fyrirtækis á Akureyri, en stofnandinn, Haraldur Ingólfsson, hlaut viðurkenningu á dögunum fyrir best unnu viðskiptaáætlunina í Frumkvöðlaskóla Impru. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Heimsækir Íslendingabyggðir

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs, er staddur í Kanada ásamt eiginkonu sinni, Bergnýju Marvinsdóttur. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hugur og hönd á Sólheimum

Vigdís Finnbogadóttir opnaði formlega handverks- og listsýninguna ,,Hugur og hönd" í Sólheimum í Grímsnesi síðastliðinn sunnudag. Sýningin er sett upp í tilefni af 75 ára afmæli Sólheima og verður opin almenningi alla daga í sumar frá kl. 13-17. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Höfum staðið við okkar

Grindavík | "Við verðum að vera bjartsýn á það. Við höfum lagt mikið á okkur til að laga allan aðbúnað hér í höfninni og teljum okkur hafa staðið við okkar," segir Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri í Grindavík. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Indversk erfðagreining?

"EF erfðarannsóknir á 275.000 hreinræktuðum Íslendingum geta leitt til uppgötvana á erfðamynstri sjúkdóma og nýjum lyfjum, hefur Indland betri tækifæri að bjóða. Meira
15. júní 2005 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Jackson breytir um lífsstíl

Santa Maria. AP. | Thomas Mesereau, verjandi poppsöngvarans Michaels Jacksons í nýafstöðnum réttarhöldum, segist sannfærður um að Jackson "hafi aldrei áreitt nokkurt barn". Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 427 orð

Kennari ósáttur við útskýringar sem Námsmatsstofnun gefur

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is HALLDÓR Björgvin Ívarsson, kennari við Varmárskóla, segist ekki vera sáttur við svör Námsmatsstofnunar við athugasemdum sínum varðandi samræmt próf í samfélagsfræði, sem lagt var fyrir nú í vor. Meira
15. júní 2005 | Erlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Kviðdómur fékk óbeit á móðurinni

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl.is "HANN mun ekki framar deila rúmi með ungum drengjum," sagði Thomas Mesereau, aðalverjandi Michaels Jackson, um söngvarann í gær. "Hann ætlar ekki að gefa aftur færi á sér á þennan hátt. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Kylfingur dagsins á mbl.is

GOLFÍÞRÓTTIN hefur verið í örum vexti undanfarin misseri og íslenskir kylfingar sem léku golf fimm sinnum eða oftar á síðasta ári voru um 30.000 samkvæmt upplýsingum frá Golfsambandi Íslands. Á golfvef mbl. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Landsbankinn verðlaunar ellefu afburðanemendur

LANDSBANKINN hefur verðlaunað ellefu afburðanemendur á ýmsum skólastigum. Ríflega 400 umsóknir bárust að þessu sinni. Námsstyrkir Landsbankans voru nú veittir í sextánda sinn. Styrki til framhaldsskóla- og iðnnáms á Íslandi, að upphæð kr. 100. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 273 orð

Landvernd vill að beðið verði með stóriðjuáform

Stjórn Landverndar hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Undanfarið hefur mikið verið rætt um álver, bæði fjölgun þeirra og stækkun þeirra sem fyrir eru. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1273 orð | 2 myndir

Líklegt að gusthlaup hafi eytt Litla-Héraði

ELDFJALLAFRÆÐINGARNIR Ármann Höskuldsson og Þorvaldur Þórðarson segja að miðað við þeirra fræði væri einkennilegt ef ekki hefði orðið gusthlaup við Öræfajökulsgosið mikla 1362. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð

Lögreglan minnir á útivistarreglur

LÖGREGLUEMBÆTTIN á Ísafirði og í Vestmannaeyjum sjá bæði ástæðu til að minna á að útivistarreglur barna eru í fullu gildi, þrátt fyrir bjartar sumarnætur. Kemur þetta fram í dagbókum embættanna á heimasíðu lögreglunnar frá því í byrjun vikunnar . Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Málefni Palestínu rædd á fundi

OMAR Sabri Kitmitto, yfirmaður sendinefndar Palestínu í Noregi og á Íslandi með aðsetur í Osló, er staddur á Íslandi. Af því tilefni stendur Félagið Ísland-Palestína fyrir opnum fundi í Norræna húsinu, fimmtudagskvöld 16. júní klukkan 20:00. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Metaðsókn að Versló og MH

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ALLT stefnir í metaðsókn í Verzlunarskóla Íslands í ár, en í gærmorgun höfðu skólanum borist samtals 510 rafrænar umsóknir, samanborið við 460 umsóknir í fyrra. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

Mótmæla áformum um álver

FUNDUR Svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Akureyri, haldinn 13. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Mótvindur á heiðinni

MIKILL mótvindur á Öxnadalsheiði tafði för Vetnislundans svonefnda norður, en vegna hans þurfti að hlaða vetni á tanka hjólsins og tók það töluverðan tíma. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ný fasteignasala

FRAMTÍÐAREIGN er heiti á nýrri fasteignasölu á Akureyri en eigendur hennar eru Gísli Gunnlaugsson byggingatæknifræðingur og Anna Guðný Júlíusdóttir héraðsdómslögmaður sem einnig er löggiltur fasteignasali. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Nýr rekstraraðili að Hótel Valhöll

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ hefur undirritað samning við Kristbjörgu Kristinsdóttur til 5 ára um leigu á Hótel Valhöll á Þingvöllum fyrir veitingarekstur og gistiþjónustu. Gert er ráð fyrir að Hótel Valhöll verði opnuð á ný á þjóðhátíðardaginn 17. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1014 orð | 2 myndir

Orkukostnaðurinn lykilþáttur í álframleiðslu

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is Miklar breytingar hafa orðið á Alcan-álfyrirtækinu á undanförnum árum eins og fram kom í máli Richard B. Evans aðstoðarforstjóra á 10. alþjóðlegu álráðstefnunni sem lauk í Reykjavík í gær. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Ójöfnuður í heilsufari hér á landi

ÓJAFNRÆÐIS gætir í heilsufari hérlendis en þeir sem eru verst settir félagslega og fjárhagslega, hafa stutta skólagöngu að baki og sinna ófaglærðum láglaunastörfum og búa við verst heilsufar. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 250 orð

"Fyrirtaks landkynning - sólin skein í öllum myndskeiðum"

"ÞETTA var alveg fyrirtaks landkynning fyrir Ísland, enda skein sólin í öllum myndskeiðum sem birtust frá landinu," segir Heather Alda Ireland, aðalræðismaður Íslands í Vancouver í Kanada, um heimildamyndina Hard Rock and Water sem sýnd var á... Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

"Suðurum" fjölgar stöðugt víða um land

ÍSLENSKA býflugnafélagið hefur starfað hér á landi frá árinu 2000, en markmið félagsins er að hvetja til og efla býflugnarækt á Íslandi. Aðaltakmarkið er hunangsframleiðsla, en auk þess hafa félagsmenn áhuga á ræktun býflugunnar sem slíkrar. Egill R. Meira
15. júní 2005 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ráðast gegn innflytjendagengjum

Kaupmannahöfn. AP. | Dönsk stjórnvöld heita því að brjóta á bak aftur ofbeldisfull innflytjendagengi sem danska lögreglan segir að hafi verið að sækja í sig veðrið og ráði nú lögum og lofum í undirheimum dansks samfélags. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

RUSAL horfir enn til Íslands

Rússneska álfyrirtækið RUSAL hefur enn mikinn áhuga á að reisa álver hér á landi og vonast eftir því að viðræður við íslensk stjórnvöld og orkufyrirtæki geti hafist á ný. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Samstarfið innan NATO til umræðu

ÞINGMENN í utanríkismálanefnd, Sólveig Pétursdóttir, formaður nefndarinnar, Siv Friðleifsdóttir og Drífa Hjartardóttir, heimsóttu nú í vikubyrjun tékkneska þingið í Prag. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Skoðar fingraför og blóðslettur

"CSI sjónvarpsþættirnir sýna glansmynd af réttartæknifræði, starfið er svolítið fegrað og ýkt í þáttunum en ég nota þá samt oft til að útskýra fyrir fólki um hvað námið snýst," segir Nadia Rannveig Ásgeirsdóttir sem nemur líffræði og... Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Sunnusjóður og Katla styrkja dagþjónustuna í Lækjarási

DAGÞJÓNUSTAN að Lækjarási, sem rekin er af Styrktarfélagi vangefinna, hefur fengið að gjöf frá Sunnusjóðnum tölvu, tækjabúnað og hugbúnað sem einfaldar tjáskipti fjölfatlaðra einstaklinga. Matvælafyrirtækið Katla gerði sjóðnum þetta m.a. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 367 orð

Talið að jafnvægi geti náðst með haustinu

KOMUR á heilsugæslustöðvar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja halda áfram að aukast á þessu ári, eftir verulega aukningu á síðasta ári. Aukningin nemur tæpum 20% fyrstu fimm mánuði ársins. Meira
15. júní 2005 | Innlent - greinar | 3583 orð | 3 myndir

Valdstjórn eða valddreifing?

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur Ljósmyndir Þorvaldur Örn Kristmundsson Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 592 orð

Varar við miklum vexti íslensku bankanna

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is THORE Johnsen, prófessor við norska viðskiptaháskólann, hefur varað norska fjármálaeftirlitið við miklum fjárfestingum íslenskra banka á Norðurlöndum. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Veðráttan heppileg

CHRISTOPHER Nolan, leikstjóra Batman Begins, líkaði vel á Íslandi og fannst veðráttan henta vel í myndina. "Við áttum frábærar stundir á Íslandi, bæði þegar við vorum að skoða mögulega tökustaði og við tökurnar sjálfar. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Víkingar á hátíð | Víkingabúðir verða á Leifshátíð sem haldin verður á...

Víkingar á hátíð | Víkingabúðir verða á Leifshátíð sem haldin verður á Eiríksstöðum í Haukadal dagana 8. til 10. júlí næstkomandi. Víkingabúðirnar verða opnaðar á föstudeginum klukkan 17 og markar það upphaf hátíðarinnar. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Vísindaleg þjálfun og náttúrufræðsla samfara uppgræðslu

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is SAMTÖKIN Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs (GFF) settu "Trukk í uppgræðslu," við Litlu kaffistofuna í gær með því að hefja vinnu við ræktun trjálundar í anda verkefnisins LAND-NÁMS. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Yfir Húnaflóann á 7½ klukkustund

"ÞETTA gengur vel með því að róa eins og skepna þegar gefur," sagði Kjartan J. Hauksson sem nú rær hringinn í kringum landið til styrktar Hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar. Í gær hélt hann kyrru fyrir á Skaga og beið þess að aftur gæfi til... Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Yfirlæknar vilja álit umboðsmanns Alþingis

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÞRÍR yfirlæknar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) hafa sent umboðsmanni Alþingis kvörtunarbréf og biðja hann að taka afstöðu til þess hvort stjórnskipurit LSH standist lög um heilbrigðisþjónustu. Meira
15. júní 2005 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Zuma sviptur embætti

Höfðaborg. AP. | Thabo Mbeki, forseti Suður-Afríku, svipti í gær varaforseta sinn, Jacob Zuma, embætti vegna spillingarásakana á hendur honum. Sagði Mbeki þetta gert til að vernda lýðræðið í landinu. Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Þrír mótmælendur enn í haldi lögreglu

Eftir Brján Jónasson og Björn Jóhann Björnsson RÁÐSTEFNUGESTIR og starfsfólk Nordica-hótels gripu til sinna ráða og handsömuðu þrjá mótmælendur sem ruddust inn á alþjóðlega álráðstefnu um hádegi í gær og skvettu grænum vökva, líklega vatnsþynntri... Meira
15. júní 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Þyrlan sótti sjómann með stungusár

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, sótti slasaðan sjómann um borð í togarann Ostrovets frá Dóminíku þar sem hann var staddur á Reykjaneshrygg um 268 sjómílur frá Reykjavík í fyrrinótt. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2005 | Leiðarar | 353 orð

Einni ríkisbúðinni færra?

Nefnd á vegum Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra hefur lagt til að Landmælingar Íslands hætti útgáfu og sölu á landakortum. Meira
15. júní 2005 | Staksteinar | 286 orð | 1 mynd

Hinn banvæni hláleiki

Það fjarar undan Jacques Chirac, forseta Frakklands, eftir að franska þjóðin hafnaði stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæði. Meira
15. júní 2005 | Leiðarar | 519 orð

Mannúð og pyntingar

Meðferð Bandaríkjamanna á föngum í baráttu þeirra gegn hryðjuverkum hefur orðið þeim verulegur álitshnekkir á alþjóðlegum vettvangi. Í þeim efnum hefur meðal annars verið horft til fangabúða Bandaríkjahers við Guantanamo-flóa á Kúbu. Meira

Menning

15. júní 2005 | Kvikmyndir | 1063 orð | 2 myndir

Batman hófst á Íslandi

Margir komu að gerð Batman Begins hérlendis og þeirra á meðal var Stefán Unnar Sigurjónsson sem ferjaði stjörnurnar á milli staða. Hann kynntist leikstjóranum Christopher Noland sem lofaði einkaviðtali. Meira
15. júní 2005 | Fjölmiðlar | 380 orð | 1 mynd

Breyttar neysluvenjur í beinni

MEÐ breyttum neysluvenjum koma breytt viðmið og gildi í samfélaginu. Aukin skyndibitavæðing undanfarin ár hefur fyrst nú á allra síðustu árum kallað fram viðbrögð sjónvarpsþátta- og kvikmyndagerðarmanna. Meira
15. júní 2005 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Stjarnan Paris Hilton segist ætla að hverfa úr sviðsljósinu þegar hún verður 26 ára og einbeita sér þá að því að koma upp heimili með unnusta sínum og nafna, Paris Latsis . Segist hún vera búin að fá sig fullsadda af frægðinni. Hún er 24 ára. Meira
15. júní 2005 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kynningarmyndskeiðið um myndina Strákana okkar verður sýnt á undan kvikmyndasýningum nýjustu myndarinnar um Leðurblökumanninn, Batman Begins , í Sambíóunum en hún er frumsýnd í dag. Meira
15. júní 2005 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Það vakti athygli að leikarinn Tom Cruise mætti ekki með kærustu sína Katie Holmes til frumsýningar á nýjustu mynd sinni War of the Worlds í Tókýó í fyrrakvöld. Cruise var þess í stað samferða samleikkonu sinni, hinni ellefu ára Dakota Fanning. Meira
15. júní 2005 | Bókmenntir | 533 orð | 1 mynd

Hryllingurinn mestur á milli línanna

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is HIÐ íslenska glæpafélag og Grandrokk stóðu á dögunum fyrir smásögusamkeppni í annað sinn. Þetta árið var þemað hrollvekjusmásögur en í fyrra voru glæpasmásögur viðfangsefnið. Meira
15. júní 2005 | Fólk í fréttum | 444 orð | 3 myndir

Hæ hó og jibbí jei!

FJÖLBREYTT dagskrá verður að vanda í miðbæ Reykjavíkur í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga 17. júní næstkomandi. Meira
15. júní 2005 | Leiklist | 140 orð | 1 mynd

Ilmur verður Salka Valka

Í gær var tilkynnt hverjir fara með aðalhlutverk í uppsetningu Borgarleikhússins á Sölku Völku eftir Halldór Laxness sem frumsýnt verður í haust. Edda Heiðrún Backman mun leikstýra verkinu í nýrri leikgerð eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur. Meira
15. júní 2005 | Fjölmiðlar | 134 orð | 1 mynd

Í hár saman

Sjónvarpið sýnir nú þáttaröð úr breska myndaflokknum Í hár saman ( Cutting It ). Í fyrri þáttum kynntust áhorfendur tvennum hjónum sem ráku hárgreiðslustofur við sömu götuna í Manchester og áttu í harðri samkeppni í rekstrinum og einkalífinu. Meira
15. júní 2005 | Leiklist | 632 orð | 2 myndir

Íslenskur Macbeth í Englandi

Það er ætíð gaman þegar Íslendingum gengur vel á erlendri grundu. Svo virðist sem við gefum af okkur einstaklega hæfileikaríkt fólk og gæti það jafnvel stafað af þeim krafti og orku sem við sækjum í náttúru landsins. Meira
15. júní 2005 | Myndlist | 756 orð | 1 mynd

Lífið er annars staðar

Til 21. ágúst. Gerðarsafn er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-18. Meira
15. júní 2005 | Leiklist | 453 orð | 2 myndir

Maðurinn, skepnan og dýrslegar hvatir

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is TVEIR leikþættir, Hreindýr og Ísbjörn óskast , verða frumsýndir í Listaklúbbi Hafnarfjarðarleikhússins í kvöld. Meira
15. júní 2005 | Kvikmyndir | 371 orð | 1 mynd

Með grasið í skónum

Leikstjórn: Nigel Cole. Aðalhlutverk: Ashton Kutcher og Amanda Peet. Bandaríkin, 107 mín. Meira
15. júní 2005 | Tónlist | 594 orð

Messías við Mývatn

Kór Kórastefnu við Mývatn 2005, einsöngvararnir Auður Gunnarsdóttir sópran, Margrét Bóasdóttir sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir alt, Garðar Thor Cortes tenór, Ágúst Ólafsson bassi og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands fluttu Messías eftir Händel. Meira
15. júní 2005 | Leiklist | 282 orð | 1 mynd

Nína Dögg og Gísli Örn hljóta styrk

Leikaraparið Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir hlaut í gær styrk úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur. Meira
15. júní 2005 | Menningarlíf | 153 orð

Raddlækninganámskeið í FÍH

CATHERINE Sadolin verður með meistaranámskeið í söng í Tónlistarskóla FÍH í dag og á morgun. Meira
15. júní 2005 | Kvikmyndir | 236 orð | 2 myndir

Svarthöfða velt úr sessi

EFTIR aðeins tuttugu og fimm daga í sýningum og með aðsóknartölur upp á 35 þúsund, hefur þriðja hluta Stjörnustríðs - hefnd Sithsins , verið ýtt af toppnum - en það þurfti samt engar smá stjörnur til. Meira
15. júní 2005 | Menningarlíf | 142 orð | 3 myndir

Sveipuð austrænum ævintýraljóma

Í kvöld kl. 20.30, verða Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Elísabet Waage hörpuleikari með tónleika í Stykkishólmskirkju. Efnisskráin er fjölbreytt en meirihluti tónlistarinnar er saminn austur í Asíu. Meira

Umræðan

15. júní 2005 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Augljóst þeim sem opna augun - á annað borð

Jónína Benediktsdóttir fjallar um viðskipti: "Einstaklingar og fyrirtæki sem hafa fjárfest á markaði og tapað geta krafist bóta af bönkunum allt að fjórum árum aftur í tímann..." Meira
15. júní 2005 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Dugnaður og bjartsýni í Kópavogi

Una María Óskarsdóttir fjallar um Kópavogsbæ í nútíð og framtíð: "Fyrir hinn almenna borgara hlýtur það að skipta miklu að geta búið í bæjarfélagi sem sýnir festu, framsýni og ábyrgð á rekstri og uppbyggingu bæjarfélagsins." Meira
15. júní 2005 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Einfaldanir

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson fjallar um mannlegt eðli: "...allir eru færir um að fremja grimmdarverk, það þarf enga sérstaka þjóð eða kynþátt til þess." Meira
15. júní 2005 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Hagræðingarguðinn

Jónas Bjarnason fjallar um fiskveiði: "Hver ber ábyrgð á því að kastað er rangri formúlu inn í hóp púkapresta uppi á melum, eins og kjötbita í úlfahjörð?" Meira
15. júní 2005 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Nýtt vegastæði milli Þorskafjarðar og Kollafjarðar

Gunnbjörn Óli Jóhannsson fjallar um vegalagningu á Vestfjörðum: "Það gildir sama hér og forðum um Gilsfjörð að maðurinn á að njóta vafans..." Meira
15. júní 2005 | Aðsent efni | 496 orð | 2 myndir

,,Skóli án aðgreiningar"

Ásta Björk Björnsdóttir og Hansína G. Skúladóttir fjalla um skóla fyrir alla og svara Gerði A. Árnadóttur: "Raungerum hugmyndafræðina með fagmennsku." Meira
15. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 301 orð | 1 mynd

Snælandskórinn í Fella- og Hólakirkju

Frá Helga Seljan: "FÁTT er það sem gleður hug og hjarta meir en tónlist hvers konar, ekki síst söngurinn. Og sannarlega er það mannbætandi að syngja og mega taka þátt í einhvers konar söngstarfi." Meira
15. júní 2005 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Um ritstuld

Jón Torfason fjallar um rannsóknarsagnfræði: "Samkvæmt nýuppkveðnum dómi héraðsdóms Reykjavíkur um ritstuld Hannesar Gissurarsonar má taka texta annarra og gera að sínum..." Meira
15. júní 2005 | Velvakandi | 290 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kvosarsóttin eyðileggur Reykjavík ÞEGAR styttist í kosningar stökkva menn fram með ótrúlegustu hugmyndir og gylliboð. Eyjabyggð á landsigssvæðum er óraunhæf lausn, en menn eru að reyna að klóra sig út úr öllu ruglinu um brotthvarf Reykjavíkurflugvallar. Meira

Minningargreinar

15. júní 2005 | Minningargreinar | 2242 orð | 1 mynd

ELÍSABET FINNBOGADÓTTIR

Elísabet Finnbogadóttir fæddist í Suðurgötu á Eyrarbakka 15. mars 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ketill Finnbogi Sigurðsson frá Garði í Dýrafirði, f. 7.12. 1898, d. 19.7. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2005 | Minningargreinar | 3196 orð | 1 mynd

KRISTÍN STEFANÍA MAGNÚSDÓTTIR

Kristín Stefanía Magnúsdóttir fæddist á Emmubergi á Skógarströnd 12. mars 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Níelsdóttir, f. í Nýjabæ á Akranesi 24. febrúar 1885, d. í Keflavík 27. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2005 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

PALLE SCHELDE ANDERSEN

Palle Schelde Andersen lést í Sviss hinn 13. apríl síðastliðinn, 65 ára að aldri. Hann var hagfræðingur hjá Alþjóðagreiðslubankanum í Basel (BIS) frá 1982 þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir í lok síðasta árs. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2005 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

RÓSA EINARSDÓTTIR

Rósa Einarsdóttir fæddist á Vestdalseyri við Seyðisfjörð 18. október 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Garðakirkju 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2005 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

SVEINBJÖRN SIGURÐSSON

Sveinbjörn Sigurðsson, byggingameistari, fæddist á Laugavegi 30 í Reykjavík 3. október 1919. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 27. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 6. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2005 | Minningargreinar | 3487 orð | 1 mynd

VIKAR DAVÍÐSSON

Vikar Davíðsson fæddist í Hænuvík við Patreksfjörð 1. sept. 1923. Hann lést á Sjálfsbjargar-heimilinu í Reykjavík 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Andrea Andrésdóttir, f. á Vaðli á Barðaströnd 20. nóv. 1887, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Ávöxtun mun fara hækkandi

HÆKKUN stýrivaxta og væntingar um frekari hækkanir veldur því að ávöxtun á peningamarkaði er góð og mun fara hækkandi . Meira
15. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Baugur hagnast af sölu LXB

BRESKA fasteignafélagið Land Securities hefur keypt fasteignafélagið LXB Properties fyrir um 360 milljónir punda eða um 42 milljarða króna. Baugur átti um 10% hlut í LXB. Meira
15. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 1 mynd

Forstjóri Morgan Stanley hættir

PHILIP Purcell, forstjóri bandaríska fjármálafyrirtækisins Morgan Stanley, hefur sagt starfi sínu lausu en eins og sagt hefur verið frá áður stóð mikill styr um hann hjá fyrirtækinu. Er fjallað um málið í viðskiptablaðinu Financial Times . Meira
15. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 141 orð

Íslensk stjórnvöld eigi hrós skilið

FRAMVINDA íslensks efnahagslífs hefur verið mjög eftirtektarverð að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem hefur undanfarna daga kynnt sér íslensk efnahagsmál á fundum með fulltrúum stjórnvalda og atvinnulífs. Meira
15. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Launaskrið líklegt á næstu misserum

SPENNA virðist hafa myndast á vinnumarkaði og launaskrið er líklegt á næstu misserum í því ljósi, að því er segir í Morgunkorni Íslandsbanka. Skráð atvinnuleysi var 2,2% af mannafla í maí samkvæmt tölum sem Vinnumálastofnun birti í gær. Meira
15. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Mest verslað með bréf í FL Group

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði í gær um 0,15% og var við lok viðskipta 4.060,49 stig. Viðskipti í kauphöllinni námu um 7,4 milljörðum króna, og þar af var verslað með hlutabréf fyrir um 2.150 milljónir. Meira
15. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Páll Gunnar forstjóri Samkeppniseftirlits

STJÓRN Samkeppniseftirlitsins hefur ráðið Pál Gunnar Pálsson sem forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Páll Gunnar hefur starfað sem forstjóri Fjármálaeftirlitsins frá stofnun þess árið 1999. Páll Gunnar hefur störf sem forstjóri Samkeppniseftirlitsins 1. Meira

Daglegt líf

15. júní 2005 | Daglegt líf | 148 orð

Fordómafullar kennslubækur

Hætt hefur verið að nota nokkrar líffræðibækur sem kennslubækur í sænskum grunnskólum á Gautaborgarsvæðinu vegna fordóma gagnvart sam- og tvíkynhneigð sem í þeim birtast. Meira
15. júní 2005 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Hættulegt að hjóla?

HÆTTAN á að slasast í umferðinni er 6-8 sinnum meiri ef maður velur reiðhjól sem ferðamáta en ekki bíl. Þetta er mat Harry Lahrmann, lektors við Háskólann í Álaborg, að því er fram kemur á vef Berlingske Tidende . Meira
15. júní 2005 | Daglegt líf | 594 orð | 2 myndir

Kryfur mannslíkama og rannsakar fingraför

Það eru ekki margar ungar stúlkur sem sækja í störf sem krefjast áhættu og blóðs en nokkrar eru þær þó. Ein þeirra fór frá Vestmannaeyjum til Kanada til að læra að hafa uppi á glæpamönnum og skilja tækni mannslíkamans. Meira
15. júní 2005 | Daglegt líf | 415 orð | 2 myndir

Skíðað á jökli í sumar

Skíðasamband Íslands deyr ekki ráðalaust þótt sumarið sé komið og snjór farinn úr flestum fjöllum. Flytjanlegri skíðalyftu hefur verið komið fyrir á Snæfellsjökli svo fremsta skíðafólk landsins geti haldið sér í þjálfun á sumrin. Meira
15. júní 2005 | Ferðalög | 227 orð | 3 myndir

Skrautleg klæði fyrir þá flippuðu

Í San Francisco er alveg tilvalið að þvælast sem mest um og jafnvel reyna að villast, því þá er næsta víst að viðkomandi rekst á eitthvað skemmtilegt. Ein er sú búð í hippahverfinu svokallaða (Haight/Ashbury) sem gaman er að villast inn í. Meira

Fastir þættir

15. júní 2005 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 15. júní, er sjötugur Svanur Jóhannsson. Svanur...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 15. júní, er sjötugur Svanur Jóhannsson. Svanur verður að heiman á... Meira
15. júní 2005 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Föstudaginn 17. júní verður áttræð Lilja Stefánsdóttir...

80 ÁRA afmæli. Föstudaginn 17. júní verður áttræð Lilja Stefánsdóttir, Grensásvegi 58, Reykjavík. Af því tilefni taka hún og fjölskylda hennar á móti gestum á Holtakránni, Kirkjustétt 2-6 í Grafarholti milli kl. 16-19 á... Meira
15. júní 2005 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Augliti til auglitis

Myndlist | Nýverið var opnuð í Berlín alþjóðleg myndlistarhátíð sandskúlptúra. Meira
15. júní 2005 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

80 ÁRA afmæli . Í dag, 15. júní, er áttræður Haraldur Sveinsson, fyrrum stjórnarformaður útgáfufélags Morgunblaðsins. Hann og kona hans, Agnes Jóhannsdóttir , taka á móti ættingjum, vinum, samstarfsfólki og fleirum í Súlnasal Hótels Sögu kl. 17-19 í... Meira
15. júní 2005 | Í dag | 86 orð

Bjartir dagar

Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar 1.-16. júní Kl. 17-20 Fjölskyldudagskrá skátafélagsins Hraunbúa á Víðistaðatúni. Fjörið endar á góðri skátakvöldvöku og heitu kakói í húsnæði Hraunbúa. Allir með! Kl. 19. Meira
15. júní 2005 | Fastir þættir | 242 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Árið 1938. Meira
15. júní 2005 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Be7 5. Bg5 O-O 6. e3 c6 7. Dc2 Rbd7 8. O-O-O He8 9. Kb1 a6 10. h4 b5 11. c5 e5 12. dxe5 Rg4 13. Rd4 Bxg5 14. hxg5 g6 15. Rxc6 Dc7 16. Rb4 Dxc5 17. Rbxd5 Rdxe5 18. b4 Da7 19. Re4 Bf5 20. Ref6+ Kf8 21. e4 Hec8 22. Meira
15. júní 2005 | Í dag | 507 orð | 1 mynd

Skortur á aðstöðu og menntun

Valgeir Guðbjartsson fæddist árið 1960 og er hann ættaður af Snæfellsnesi. Valgeir lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands. Valgeir er forstöðumaður TVG-Zimsen hf., dótturfyrirtækis Eimskips. Meira
15. júní 2005 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hreinlega nennir ekki að tuða í dag, í þessu líka fína veðri sem búið er að vera hjá þorra landsmanna á suðvesturhorninu. Sól og blíða, léttklætt fólk flatmagar á grænu svæðunum og spígsporar um stræti og torg. Meira
15. júní 2005 | Í dag | 24 orð

Þá hugsaði ég: Viska er betri en afl, en viska fátæks manns er...

Þá hugsaði ég: Viska er betri en afl, en viska fátæks manns er fyrirlitin, og orðum hans er eigi gaumur gefinn. (Préd. 9, 16.) Meira

Íþróttir

15. júní 2005 | Íþróttir | 74 orð

Carroll til West Ham

ROY Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, hefur skrifað undir samning við West Ham og mun verja mark liðsins á næstu leiktíð. Hann mun leysa af hólmi Jimmy Walker sem meiddist illa í úrslitaleik gegn Preston um sæti í úrvalsdeildinni í vor. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 210 orð

Edda fékk rautt í naumum Blikasigri

BREIÐABLIK lenti í óvæntum vandræðum með Stjörnuna í úrvalsdeild kvenna, Landsbankadeild, þegar liðin mættust á gervigrasvellinum í Garðabæ í gærkvöld. Blikastúlkur náðu þó að sigra, 2:1, og halda því sínu striki, hafa unnið alla fimm leiki sína og eru efstar með 15 stig. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 204 orð

FH hefur ekki tapað fyrir Val í áratug

FH-INGAR hafa unnið fimm síðustu leiki sína gegn Val á Íslandsmótinu í knattspyrnu og töpuðu síðast gegn Hlíðarendaliðinu fyrir tíu árum. Þegar félögin komu saman upp úr 1. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 99 orð

Góður sigur Bologna

BOLOGNA komst skrefi nær því að halda sæti sínu í ítölsku efstu deildinni þegar liðið lagði Parma að velli, 1:0, á útivelli í gærkvöldi en liðið sem tapar einvíginu spilar í fyrstu deild á næsta tímabili. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR Þ. Pedersen , sem verið hefur fyrirliði handknattleiksliðs...

* GUÐMUNDUR Þ. Pedersen , sem verið hefur fyrirliði handknattleiksliðs FH undanfarin tvö ár, hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við félagið. Guðmundur , sem er 32 ára, hefur allan sinn feril leikið með FH og spannar hann 13 ár. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Haukar og Valur með tvö lið á Evrópumótunum

HAUKAR og Valur verða með bæði karla- og kvennalið á Evrópumótunum í handknattleik á næstu leiktíð. Eins og Morgunblaðið greindi frá á dögunum leika Haukakonur í fyrsta sinn í Evrópukeppni en Íslandsmeistararnir taka þátt í EHF-keppninni. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Heiðar hefur titil að verja í Wales

HEIÐAR Davíð Bragason kylfingur úr Kili Mosfellsbæ hefur titilvörn sína á Opna velska áhugamannameistaramótinu á föstudag en leikið verður á Royal St. David's-vellinum. Keppt verður með höggleiksfyrirkomulagi. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 166 orð

ÍBV lánar Dodds og Jack Wanless

ENSKU knattspyrnumennirnir Lewis Dodds og Jack Wanless, sem eru á mála hjá ÍBV og komu til ÍBV frá Sunderland í síðasta mánuði, hafa verið lánaðir til 2. deildarliðs Selfyssinga. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 71 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Akranesvöllur: ÍA - Keflavík 19.15 Hlíðarendi: Valur - FH 20 1. deild karla: Kópavogsvöllur: HK - Fjölnir 20 2. deild karla: Njarðvíkurvöllur: Njarðvík - Selfoss 20 ÍR-völlur: ÍR - Afturelding 20 3. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 113 orð

Jackson snýr aftur til Lakers

PHIL Jackson hefur verið endurráðinn þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta eftir eins árs fjarveru en Jackson hætti eins og kunnugt er eftir síðasta tímabil. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 99 orð

Matthäus vill þjálfa Hearts

LOTHAR Matthäus landsliðsþjálfari Ungverja í knattspyrnu hefur lýst yfir áhuga á að taka að sér knattspyrnustjórastöðu hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts í Edinborg sem Hjálmar Þórarinsson ungmennalandsliðsmaður leikur með. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Powell setti heimsmet í 100 metrum

ASAFA Powell frá Jamaíku setti í gær nýtt heimsmet í 100 metra hlaupi karla. Powell, sem er 22 ára gamall, hljóp vegalengdina á 9,77 sekúndum þegar hann sigraði á Grand-Prix móti á Ólympíuleikvanginum í Aþenu. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 207 orð

"Þetta er undir Jankovic komið"

ATHYGLI vakti að Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindavíkur, var ekki í leikmannahópi liðsins í tapleik gegn Fylki á sunnudag í fimmtu umferð Landsbankadeildar karla. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 208 orð

Rory Sabbatini missti stjórn á skapi sínu

RORY Sabbatini, atvinnukylfingur frá S-Afríku, hefur beðist afsökunar á framferði sínu á lokakeppnisdegi Booz Allen-mótsins í golfi sem fram fór á sunnudaginn en þar missti Sabbatini stjórn á skapi sínu þar sem að honum þótti Ben Crane leika allt of... Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 860 orð | 2 myndir

Stórslagur á Hlíðarenda

SJÖTTA umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu hefst í kvöld með tveimur leikjum og annað kvöld verða hinir þrír leikirnir. Eftir þá leiki verður einn þriðji mótsins að baki og einhverjar línur farnar að skýrast um hvaða stefnu liðin ætla að taka í sumar. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 161 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Stjarnan - Breiðablik 1:2 Björk Gunnarsdóttir 14. - Ólína G. Viðarsdóttir 9., Lára Hafliðadóttir 34. Rautt spjald : Edda Garðarsdóttir (Breiðabliki) 89. KR - Keflavík 4:1 Hrefna Jóhannesdóttir 41., 74. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 776 orð | 3 myndir

Við ramman reip að draga

ÍSLENSKA landsliðið í frjálsíþróttum, bæði í karla- og kvennaflokki, tekur þátt í Evrópubikarkeppni landsliða um næstu helgi. Ísland tekur þátt í A-riðli 2. deildar þar sem keppni fer fram í Tallinn í Eistlandi. Meira
15. júní 2005 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

* ÞRJÚ íslensk ungmenni hafa verið valin til þátttöku á Norðurlandamóti...

* ÞRJÚ íslensk ungmenni hafa verið valin til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga í fjölþrautum frjálsíþrótta en það fer fram í Nyköping í Svíþjóð um næstu helgi. Meira

Úr verinu

15. júní 2005 | Úr verinu | 495 orð | 1 mynd

Álaeldi að hefjast á Höfn í Hornafirði

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Álaeldi er nú að hefjast á Höfn í Hornafirði. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem álaeldi er stundað með glerál sem grunn, en óheimilt er að flytja inn glerál til landsins vegna sjúkdómahættu og sýkinga af ýmsu tagi. Meira
15. júní 2005 | Úr verinu | 84 orð | 1 mynd

Gott á skötuselnum

ÞEIR félagarnir Sigurður Haraldsson og Roland Viray á Svölu Dís eru ánægðir með skötuselsveiðina. Þeir gera út frá Sandgerði og eru með um 1.800 kíló í róðri að meðaltali. Þeir draga netin fjórum sinnum í viku, þriggja til fjögurra nátta. Meira
15. júní 2005 | Úr verinu | 132 orð | 2 myndir

Grilluð lúða með sinnepssmjöri

Enn grillum við í góða veðrinu og nú er það lúða, algjört lostæti. Meira
15. júní 2005 | Úr verinu | 491 orð | 1 mynd

Hár sjávarhiti og selturíkur sjór

MÆLINGAR Hafrannsóknastofnunar á ástandi sjávar nú í vor sýna háan hita og seltu sunnanlands og vestan, en hita um meðallag og seltu heldur undir meðallagi fyrir norðan og austan land. Meira
15. júní 2005 | Úr verinu | 401 orð | 1 mynd

Laxeldi á land á ný?

Laxeldi er stöðugt í umræðunni og af ýmsum ástæðum. Öfgafullir náttúruverndarsinnar hafa ráðist gegn því með aðstoð svokallaðra vísindamanna og tímarita, sem vilja láta taka sig alvarlega. Meira
15. júní 2005 | Úr verinu | 325 orð | 1 mynd

Þrjú ár á leiðinni úr Þanghafinu

Állinn er sérkennilegur fiskur. Um 15 mismunandi tegundir eru þekktar af ál. Sú tegund, sem er aðallega hér við Ísland, evrópski állinn, nefnist á latínu Anguilla anguilla. Hann finnst beggja vegna Atlantshafsins og í Miðjarðarhafi. Meira
15. júní 2005 | Úr verinu | 621 orð | 4 myndir

Æ oftar beðið um línufisk

Í fiskvinnslu Vísis á Húsavík er unnið úr um 4.000 tonnum af fiski á ári, fyrir margar smásöluverslunarkeðjur og veitingastaði bæði í Evrópu og Ameríku. Kristinn Benediktsson kom þar í heimsókn og komst að því að framleiðsla á ferskum fiski í flug færist í vöxt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.