Greinar fimmtudaginn 23. júní 2005

Fréttir

23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

1.000 dagar án vinnuslyss með fjarveru

STARFSMENN Íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga fögnuðu því í gær að 1.000 dagar eru liðnir frá því að síðast varð vinnuslys sem leiddi til fjarveru starfsmanns félagsins. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

32 styrkir til ólíkra verkefna

ÚTHLUTAÐ var samtals 4,1 milljón króna úr Þjóðhátíðarsjóði við 28. úthlutun sjóðsins fyrir skemmstu. Meira
23. júní 2005 | Erlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

60 talibanar felldir í Afganistan BANDARÍKJAHER og afganskar hersveitir...

60 talibanar felldir í Afganistan BANDARÍKJAHER og afganskar hersveitir felldu allt að sextíu talibana í hörðum bardaga aðfaranótt þriðjudags sunnarlega í Afganistan. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Af skaki

Frá því var sagt í Minni stund í gær, að Heimir Bessason hefði keypt Sómabát úr Grímsey og ætti hann að heita Laugi. Hann var að koma úr róðri, hafði verið við Mánáreyjar, Háey og Lágey. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Bláklukkur gefa hjartasírita

Egilsstaðir | Kvenfélagið Bláklukkur á Fljótsdalshéraði gaf Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum nýlega svokallaðan Holter, eða hjartasírita. Tækið tekur upp hjartsláttarstarfsemi einstaklings, yfirleitt í einn sólarhring í senn. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Breytingarnar aðallega vegna hækkana hjá ríki

LAUN mæld með breytingum á launavísitölu hafa hækkað um 6,6% á síðast liðnum tólf mánuðum en á sama tíma hækkaði verðlag um 4,3%. Alþýðusambandið bendir á að kaupmáttur launa hafi því að meðaltali vaxið um 3,6%. Skv. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Eftirlitshlutverk fjárlaganefndar verður eflt

FJÁRLAGANEFND mun fara yfir ábendingar og tillögur Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga fyrir haustið, og efla eftirlitshlutverk sitt með framkvæmd fjárlaga, segir Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ekið á kindur og lömb

RAMMT kveður að lausagöngu búfjár í Skagafirði um þessar mundir. Að sögn lögreglunnar líður ekki sá dagur að ekki sé tilkynnt um lausagöngu og afleiðingarnar eru þær að ekið hefur verið á nokkrar kindur og lömb. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 350 orð

Ekki áhugi á opnu prófkjöri

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ÁHUGI á opnu prófkjöri fyrir R-listann er hvorki fyrir hendi meðal framsóknarmanna né Vinstri grænna í Reykjavík, en hugmyndir um slíkt prófkjör hafa komið fram innan fulltrúaráðs Samfylkingarinnar. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fagna áformum um einkavæðingu

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Frjálshyggjufélaginu: "Frjálshyggjufélagið fagnar þeim einkavæðingaráformum borgaryfirvalda að selja Vélamiðstöðina og líklega Malbikunarstöðina. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð

Fiskmerkingar | Útibú Hafrannsóknastofnunarinnar á Akureyri boðar til...

Fiskmerkingar | Útibú Hafrannsóknastofnunarinnar á Akureyri boðar til fundar um hafrannsóknir í Eyjafirði í félagsheimilinu Árskógi í kvöld, fimmtudaginn 23. júní kl. 20. Kynning verður á starfsemi útibúsins og almennum hafrannsóknum í Eyjafirði. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Fjölbreyttur djass í allt sumar

HEITIR fimmtudagar er að venju yfirskrift djassdagskrár Listasumars í ár, en það er Jazzklúbbur Akureyrar sem skipuleggur vikulega djasstónleika um tveggja mánaða skeið. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Fyrsta vegakirkjan | Þorgeirskirkja í Ljósavatnsskarði verður opin alla...

Fyrsta vegakirkjan | Þorgeirskirkja í Ljósavatnsskarði verður opin alla daga í sumar frá kl. 10 til 17 og verður "staðarhaldari" í kirkjunni, gestum til leiðsagnar. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 668 orð | 2 myndir

Fækkunin mest hjá körlum 24 ára og yngri

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is SJÁLFSVÍGUM hjá körlum yngri en 24 ára fækkaði um meira en helming á árunum 2002-2004 miðað við þrjú síðustu árin þar á undan. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Gagnrýna bílastæðagjöld við flugstöð

Keflavíkurflugvöllur | Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, hefur sent frá sér athugasemdir við gjaldtöku á skammtímabílastæði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli og hvernig staðið er að henni. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Grunnskólanemar í starfsnámi

Landhelgisgæslan hefur í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga boðið nemendum úr 10. bekkjum grunnskólanna um land allt að fara með varðskipum Landhelgisgæslunnar í nokkurs konar starfsnám yfir sumartímann. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Göngugarpar í góðum félagsskap

GUÐBRANDUR Einarsson og Bjarki Birgisson, sem nú ganga kringum landið undir slagorðinu "Haltur leiðir blindan", gengu í gær frá Hveragerði að Skeiðavegamótum. Í hádeginu var þeim boðið í heimsókn á hæfingarstöðina VISS í Árborg. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Hátíðin setur mikinn svip á bæinn

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is LISTASUMAR er nú haldið á Akureyri í 13. sinn en það var formlega sett við athöfn í Ketilhúsinu í gær. Það stendur yfir í 10 vikur, lýkur með Akureyrarvöku 27. ágúst. Meira
23. júní 2005 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hitabylgja í Suðaustur-Asíu

PAKISTANSKIR krakkar sjást hér að leik í svölu vatni en miklir hitar hafa geisað í Suðaustur-Asíu að undanförnu. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Hundrað færri unglingar í Vinnuskóla Reykjanesbæjar

Reykjanesbær | Eitt hundrað færri nemendur taka þátt í starfi Vinnuskóla Reykjanesbæjar í sumar en í fyrra. Nú eru 294 nemendur úr 8. til 10. bekk í Vinnuskólanum en voru 394 á síðasta ári. Árið þar á undan voru 420 nemendur í skólanum. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Hægt að velja úr 900 gönguleiðum á Netinu

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra opnaði í gær vefinn ganga.is í tilefni útkomu gönguleiðabæklings á vegum UMFÍ, Ferðamálaráðs og Landmælinga Íslands. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Íslendingar ekkert gagnrýndir að þessu sinni

TALSVERÐ umræða átti sér stað um vísindaveiðar Japana á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Ulsan í Suður-Kóreu í gær og voru þeir harðlega gagnrýndir fyrir þær. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Jarðgangarannsóknir hafnar milli lands og Eyja

Vestmannaeyjar | FIMM vísindamenn á tveimur bátum hófu í gær rannsóknir á hafsbotninum milli lands og Eyja sem eiga að leiða í ljós hvort möguleiki sé á gerð jarðganga. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Jónsmessuganga á Nesi

Seltjarnarnes | Menningarnefnd Seltjarnarnesbæjar efnir til léttrar Jónsmessugöngu í kvöld. Gangan hefst á Valhúsahæð kl. 20.30 og lýkur um kl. 22.30. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 29 orð

Jónsmessuganga um Elliðaárdal

HIN árlega Jónsmessuganga um Elliðaárdal verður í kvöld, fimmtudaginn 23. júní og hefst hún klukkan 22.30 á Árbæjarsafni. Leiðsögumenn verða Helgi M. Sigurðsson sagnfræðingur og Þorvaldur Örn Árnason... Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Jónsmessuhátíð | Árleg Jónsmessuhátíð í Kjarnaskógi verður haldin í...

Jónsmessuhátíð | Árleg Jónsmessuhátíð í Kjarnaskógi verður haldin í kvöld, fimmtudagskvöldið 23. júní og ber að þessu sinni yfirskriftina "Í allra kvikinda líki". Hátíðin hefst við Kjarnakot (neðra bílastæði) kl. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Keppt í traktorstorfæru | Iðandi dagar verða haldnir á Flúðum og...

Keppt í traktorstorfæru | Iðandi dagar verða haldnir á Flúðum og nágrenni á Jónsmessunni. Hátíðin hefst á föstudagskvöld með golfmóti á Selsvelli og seinna um kvöldið verður farið í Jónsmessugöngu. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kominn til Siglufjarðar

KJARTAN Jakob Hauksson, sem nú rær hringinn í kringum landið til styrktar Hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar, lagði að flotbryggjunni í Báthöfninni á Siglufirði um miðjan dag í gær. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kosinn forseti bæjarstjórnar Kópavogs

Kópavogur | Ármann Kr. Ólafsson bæjarfulltrúi D-lista var kosinn forseti bæjarstjórnar á fundi bæjarstjórnar Kópavogs 14. júní sl. Ármann tekur við af Gunnsteini Sigurðssyni. Þá var Sigurrós Þorgrímsdóttir kosin fyrsti varaforseti bæjarstjórnar. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Kýr úti í haga

SUMARSTÖRFIN í sveitinni eru í hugum margra einar bestu endurminningar úr bernsku. Að mörgu er að huga í sveitinni og krefjast kýrnar mikillar umhirðu og athygli. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lambi bjargað úr jökulsprungu

Mýrdalur | Menn sem ráku fé með bóndanum á Ytri-Sólheimum yfir Sólheimajökul í beitilandið Hvítmögu í fyrradag urðu fyrir því að eitt lamb úr hópnum rann ofan í sprungu á jöklinum. Þurfti því að stöðva reksturinn á meðan lambinu var bjargað. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Viðtal í Ægi RANGT var farið með í baksíðufrétt í gær, að viðtal við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing hefði birst í sjómannablaðinu Víkingi í aprílmánuði sl. Rétt er að viðtalið birtist í tímaritinu Ægi. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
23. júní 2005 | Erlendar fréttir | 366 orð

Leiðtogar Íraka fengu stuðningsyfirlýsingu

LEIÐTOGAR áttatíu ríkja og alþjóðastofnana lýstu í gær yfir stuðningi sínum við nýja stjórn í Írak, er lýtur forystu sjítans Ibrahims al-Jaafaris, en sérstök ráðstefna var haldin í Brussel í gær um málefni Íraks. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Mávar valda hættu við Keflavíkurflugvöll

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is NOKKUR hætta stafar af gríðarlegum fjölda sílamáva við Keflavíkurflugvöll en takmarkaðar rannsóknir hafa verið gerðir til að finna leiðir til að fækka þeim. Meira
23. júní 2005 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Nýr varaforseti í Suður-Afríku

THABO Mbeki, forseti Suður-Afríku, skipaði í gær Phumzile Mlambo-Ngcuka sem varaforseta í stað Jacobs Zuma, sem var vikið úr embætti í síðustu viku vegna spillingarmála. Mlambo-Ngcuka er fyrsta konan til að gegna svo valdamiklu embætti í Suður-Afríku. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Nýr vatnsgeymir á Reynisvatnsheiði

Reykjavík | Níutíu og sex ár eru nú síðan vatni var fyrst hleypt á vatnsveitu Reykjavíkur, en að sögn talsmanna Orkuveitu Reykjavíkur er það talið eitt af stærri framfarasporum sem tekin hafa verið í almannaheilsu í Reykjavík. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð

Ný stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna

NÝ stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna var kjörin á 25. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð

Nýta þetta úrræði til þess að sleppa við sekt

UMSÓKNUM um samfélagsþjónustu hefur fjölgað allt frá því að úrræðið kom fyrst til sögunnar árið 1995 en samkvæmt bráðabirgðatölum frá Fangelsismálastofnun bárust árið 2004 alls 520 umsóknir um samfélagsþjónustu, 117 umsóknir vegna óskilorðsbundinnar... Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 518 orð

Okkar mat að ástandið sé orðið betra en áður

VISSAR tölulegar upplýsingar sem Almar Örn Hilmarsson gaf upp í viðtali við Morgunblaðið í fyrradag eru rangar að sögn Guðmundar Sigurðssonar, forstöðumanns samkeppnisviðs Samkeppnistofnunar. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 798 orð | 4 myndir

"Eiðistorgið er kattarþvottur"

Tillögurnar tvær að deiliskipulagi sem Seltirningar kjósa um á laugardag gera báðar ráð fyrir að öll verslun og þjónusta færist á Eiðistorg en nokkrar efasemdir eru um að slíkt sé mögulegt. Anna Pála Sverrisdóttir kannaði málið. Meira
23. júní 2005 | Erlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

"Erkitýpa franska menntamannsins"

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl. Meira
23. júní 2005 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

"Rabbi" til þjónustu reiðubúinn

Tókýó. AFP. | Þeir sem láta sig dreyma um að ræða við fræga fólkið, sögufræga einstaklinga og aðra sem hafa sett mark sitt á mannkynssöguna geta nú tekið gleði sína því að Japanir hafa fundið lausnina. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð

Ríkið og Landsvirkjun voru sýknuð af kröfu Mývetninga

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær Landsvirkjun og íslenska ríkið af kröfu landeigenda í Reykjahlíð í Mývatnssveit, sem kröfðust þess að fellt yrði úr gildi rannsóknarleyfi og fyrirheit um forgang að nýtingarleyfi í landi Reykjahlíðar sem... Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Samstarfsnefnd um sameiningu tekin til starfa

Árnessýsla | Samstarfsnefnd um sameiningu Ölfuss og Flóa hefur tekið til starfa. Nefndin vinnur að undirbúningi sameiningarkosninga sem fram fara 8. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Sáð í Húshólma | Sjálfboðaliðar fara í Húshólma í Ögmundarhrauni kvöld...

Sáð í Húshólma | Sjálfboðaliðar fara í Húshólma í Ögmundarhrauni kvöld til að sá í gróðursárin sem þar hafa myndast, hefta frekari gróðureyðingu og vernda minjarnar. Haldið verður af stað klukkan 18, frá Ísólfsskálavegi, við vegvísinn niður í Húshólma. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð

Segja að vel hafi verið staðið að kosningum

FRAMKVÆMDASTJÓRN Samfylkingarinnar hefur komist að þeirri niðurstöðu að vel hafi verið staðið að framkvæmd kosninga á landsfundi flokksins í maí. Gunnar Svavarsson, formaður framkvæmdastjórnar, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem þetta kemur fram. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sigrún sótti ein um

SIGRÚN Stefánsdóttir sótti ein um laust starf dagskrárstjóra Rásar 2 og landshlutastöðva Ríkisútvarpsins, en umsóknarfrestur rann út á sunnudag. Önnur umsókn barst en var dregin til baka. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Skjálfti við Kleifarvatn fannst víða

JARÐSKJÁLFTI sem var um 5 stig á Richter varð við vestanvert Kleifarvatn í gærmorgun og fannst hann víða á höfuðborgarsvæðinu. Margir hringdu á Veðurstofuna til að greina frá því að þeir hefðu fundið fyrir skjálftanum. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Skólastjóri í Sandgerði | Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar hefur samþykkt að...

Skólastjóri í Sandgerði | Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar hefur samþykkt að veita Guðjóni Þ. Kristjánssyni, skólastjóra grunnskólans í Sandgerði, námsleyfi á komandi skólaári. Meira
23. júní 2005 | Erlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Spáð að tíðni ófrjósemi tvöfaldist

Kaupmannahöfn, London. AFP. AP. | Sú tækni kann að vera í sjónmáli að hægt verði að búa til egg og sáðfrumur úr stofnfrumum, að sögn vísindamanna við Sheffield-háskóla í Englandi. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sprengisandsleið úr Bárðardal opnuð í dag

SPRENGISANDSLEIÐ úr Bárðardal verður opnuð í dag. Enn er ófært úr Skagafirði og Eyjafirði yfir Sprengisand, en að sögn Valdísar Eiríksdóttur, þjónustufulltrúa Vegagerðarinnar, má búast við að þeir vegir verði færir á næstu dögum. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Starfsemin tryggð fram á næsta ár

HITT HÚSIÐ og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur (ÍTR) hafa tryggt Jafningjafræðslunni það fjármagn sem hún þarf til að halda úti öflugu forvarnarstarfi í vetur og næsta sumar. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Stefna á að gróðursetja 150 þúsund plöntur

Í KRINGUM sjötíu unglingar frá Vinnuskóla Reykjavíkur vinna að því í sumar að fegra umhverfið á einu helsta útivistarsvæði íbúa höfuðborgarsvæðisins, Heiðmörk. Meira
23. júní 2005 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Strandaglópar í Sviss

Genf. AFP. | Rafmagnsbilun lamaði í gær allt lestarkerfið í Sviss og varð til þess að um 100.000 manns komust ekki leiðar sinnar á háannatíma. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Straumar frá Antwerpen

Reyðarfjörður | Reyðfirðingurinn Miriam Fissers hélt nýlega helgarlanga málverkasýningu í Sunnuhvoli á Reyðarfirði. Um 80 manns sóttu sýninguna og var Miriam mjög ánægð með móttökurnar. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Sýningarlok | Nú eru síðustu forvöð að sjá samsýningu bandaríska...

Sýningarlok | Nú eru síðustu forvöð að sjá samsýningu bandaríska ofurstirnisins Matthew Barney og Gabríelu Friðriksdóttur sem er fulltrúi Íslands á Feneyja-tvíæringnum, en sýningu þeirra lýkur núna á sunnudag í Listasafninu á Akureyri. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Sýningu lýkur | Sýningu Hugleiks Dagssonar, "I see a dark...

Sýningu lýkur | Sýningu Hugleiks Dagssonar, "I see a dark sail", á Café Karólínu lýkur á morgun, föstudag, og eru því að verða síðustu forvöð að skoða hana. Þetta er önnur einkasýning Hugleiks en hann hefur tekið þátt í um tuttugu... Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Sýningu lýkur | Sýningu Hugleiks Dagssonar, "I see a dark...

Sýningu lýkur | Sýningu Hugleiks Dagssonar, "I see a dark sail", á Café Karólínu lýkur á morgun, föstudag, og eru því að verða síðustu forvöð að skoða hana. Þetta er önnur einkasýning Hugleiks en hann hefur tekið þátt í um tuttugu... Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1819 orð | 1 mynd

Tafðist að gefa út launaseðla og greiða gjöld

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FORSVARSMAÐUR Geymis ehf., sem flutti inn 12 Pólverja sem mikið hafa verið í fréttum undanfarna daga, segir að Pólverjarnir hafi fengið greidd laun sem jafnist a.m.k. Meira
23. júní 2005 | Erlendar fréttir | 161 orð

Tillaga felld um hjónabönd samkynhneigðra

Madríd. AP. | Öldungadeild Spánarþings felldi í gær tillögu um lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra. Minnihlutastjórn sósíalista vill að samkynhneigðum verði leyft að ganga í hjónaband og ættleiða börn. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Tolli opnar sýningu á Vopnafirði

Vopnafjörður | Um helgina var opnuð sýning á nokkrum verkum Tolla í Kaupvangi á Vopnafirði. Um er að ræða 34 verk sem unnin eru í olíu og striga á síðustu tveimur árum. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð

Tólf sækja um starf talsmanns neytenda

TÓLF umsækjendur eru um starf talsmanns neytenda sem viðskiptaráðneytið hefur auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út hinn 16. júní. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Um 22 punda lax úr Laxá í Aðaldal

STÆRSTI lax í Laxá í Aðaldal það sem af er sumri veiddist þar í gærdag. Það var Árni Jörgensen sem setti í u.þ.b. 22 punda lax við svokallaðan Suðurhólma á Svæði 6. Fyrr um daginn hafði sést fiskur stökkva á þessum slóðum. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Umsóknum fjölgar ár frá ári

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is Þríþætt skilyrði samfélagsþjónustu Skilyrði þess að samfélagsþjónusta komi til álita eru í stuttu máli: 1. Að dómþoli hafi óskað eftir því skriflega við Fangelsismálastofnun. 2. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Útflutningsverðmæti eykst

ÁÆTLAÐ útflutningsverðmæti sjávarafurða á árinu 2006 eru 130 milljarðar króna, sem er 8 milljörðum króna meira en í ár, og verður hækkunin fyrst og fremst vegna verðhækkana erlendis. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 682 orð

Útgjöld umfram heimildir 12,7 milljarðar í árslok 2004

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is UPPSÖFNUÐ útgjöld ríkisstofnana umfram fjárlög og aðrar heimildir voru 12,7 milljarðar króna í árslok 2004. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vantaði síðustu setningarnar Vegna mistaka við vinnslu blaðsins vantaði...

Vantaði síðustu setningarnar Vegna mistaka við vinnslu blaðsins vantaði síðustu setningarnar í grein um Lárus Ingólfsson leikhúsmann í blaðinu í gær. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Veisla fyrir huldufólk

Hafnarfjörður | Hellisgerði, sem í áranna rás hefur verið eitt mikilvægasta útivistarsvæði og samkomustaður Hafnfirðinga, verður í kvöld vettvangur Jónsmessuhátíðar þar sem sambandi okkar mannanna við álfa og aðrar vættir verður fagnað. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Vil vinna við það sem mér finnst skemmtilegt

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hafnir | "Ég geri þetta til að skapa mér vinnu og til að geta unnið við það sem mér finnst skemmtilegt," segir Kristín Jóhannsdóttir sem er að reisa einangrunarstöð fyrir gæludýr í Kirkjuvogshverfi í Höfnum. Meira
23. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1362 orð | 3 myndir

Öryggissjónarmið vegi þyngra en kjördæmapot

Kostnaður við að tvöfalda Suður- og Vesturlandsveg nemur um 13-14 milljörðum króna. Árni Helgason komst að því að kröfur um aukið umferðaröryggi og vaxandi samgangur milli Borgarness, Reykjavíkur og Selfoss hafa valdið því að þrýstingur er á að ráðist verði í framkvæmdina. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2005 | Leiðarar | 739 orð

Hnattvæðing og ESB

Deilur þær sem uppi eru innan Evrópusambandsins (ESB) snúast ekki nema að litlu leyti um fjármál þess þótt fréttaflutningur af þeim ágreiningi sé fyrirferðarmikill nú um stundir. Meira
23. júní 2005 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Valgerður og viðskiptalífið

Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra, misskilur hlutverk sitt sem ráðherra viðskiptamála, ef marka má grein hennar hér í Morgunblaðinu í gær. Meira

Menning

23. júní 2005 | Myndlist | 793 orð | 2 myndir

Anarkí og glansgrús í óhefðbundnu rými

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is Þegar Norræna húsið var byggt árið 1968 var kjallari þess hálffylltur af grús og ekki hugsað út í að nýta rýmið til sýninga. Meira
23. júní 2005 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Clooney á lausu

LEIKARINN George Clooney er enn og aftur á lausu. Hann er hættur með kærustunni, bresku fyrirsætunni og sjónvarpskynninum Lisu Snowdon. Það sem meira er þá á hann að hafa tilkynnt henni um sambandsslitin með símtali. Meira
23. júní 2005 | Tónlist | 298 orð | 2 myndir

Efnileg rokksveit

Ípí, sex laga stuttskífa hljómsveitarinnar Tony the Pony. Hljómsveitina skipa Rafnar Orri Gunnarsson, söngvari og gítarleikari, Jakob Pálmi Pálmason gítarleikari, Bjarni Siguróli Jakobsson bassaleikari og Reynir Aðalsteinn Hannesson trommuleikari. Hljómsveitin gefur sjálf út. Meira
23. júní 2005 | Myndlist | 524 orð

Ein stærstu myndlistarverðlaun sem veitt eru

CARNEGIE Art Award eru ein stærstu myndlistarverðlaun sem veitt eru í dag. Til þeirra var stofnað árið 1998 af sænska fjárfestingarfélaginu D. Carnegie & Co. Meira
23. júní 2005 | Tónlist | 1396 orð | 2 myndir

Er að deyja úr spenningi

Einhver allra áhugaverðasti tónlistarmaður sem kvatt hefur sér hljóðs síðustu árin er væntanlegur til tónleikahalds hér á landi. Meira
23. júní 2005 | Fólk í fréttum | 183 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Karl Mueller , bassaleikari og annar stofnenda hljómsveitarinnar Soul Asylum, lést síðastliðinn föstudag, 41 árs að aldri. Banamein hans var krabbamein í hálsi sem hann hafði barist við í nokkur ár. Meira
23. júní 2005 | Fjölmiðlar | 129 orð | 1 mynd

Fótur og fit

Í AÐÞRENGDUM eiginkonum í kvöld verður uppi fótur og fit þegar ein konan í götunni er tekin föst fyrir vændi og ekki batnar ástandið hjá Bree og Rex þegar vitnast að hann hafi verið einn af viðskiptavinum konunnar. Meira
23. júní 2005 | Fjölmiðlar | 306 orð | 1 mynd

Guð hjálpi Ríkissjónvarpinu

Það var frétt um það í Morgunblaðinu í gær að hin nýja sjónvarpsstöð Sirkus sem fer í loftið á morgun, hefði yfirboðið Sjónvarpið og þar með öðlast réttinn á útsendingu frá Live8 tónleikunum sem verða haldnir þann 2. júlí næstkomandi. Meira
23. júní 2005 | Kvikmyndir | 159 orð | 1 mynd

Guy X verðlaunuð

ÍSLENSK-bresk-kanadíska kvikmyndin Guy X vann tvenn verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð á Sikiley, Taormina Film Festival, sem fram fór dagana 11.-18. júní. Meira
23. júní 2005 | Tónlist | 303 orð | 1 mynd

Iðum í skinninu

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is ORGELKVARTETTINN Apparat heldur tónleika á Grandrokki í kvöld og eru þetta fyrstu tónleikar sveitarinnar hérlendis frá því í september. Meira
23. júní 2005 | Fjölmiðlar | 625 orð | 3 myndir

Leitum að föngulegasta manni Íslands

Sjónvarpstöðin Skjár einn ræðst á dögunum í eitt af sínum stærstu framleiðsluverkefnum en það er íslensk sjónvarpsþáttaröð sem ber heitið Íslenski piparsveinninn . Meira
23. júní 2005 | Myndlist | 698 orð | 2 myndir

Lít á mig sem konseptlistamann

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is "SÉRSTÆÐ blómamálverk listamannsins eru ólík öllum öðrum útlistunum á náttúru eða grasafræði. Í þeim er að finna ótrúlega nákvæmni og flókna innviði; þau eru nánast staðfræðileg í áþreifanleika sínum. Meira
23. júní 2005 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Milljónasamningur við L'Oreal

DAVID og Viktoríu Beckham hefur verið boðinn samningur við L'Oreal hárvörur. Þau yrðu fyrsta parið til að taka þátt í auglýsingu fyrir fyrirtækið, sem er frægt fyrir slagorðið "because you're worth it" eða "þú ert þess virði". Meira
23. júní 2005 | Tónlist | 467 orð | 1 mynd

Mínus hitar upp

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is HLJÓMSVEITIN Mínus hefur verið valin til að hita upp fyrir Queens of the Stone Age og Foo Fighters á tónlistarhátíðinni Reykjavík Rocks í Egilshöll þriðjudaginn 5. júlí. Meira
23. júní 2005 | Kvikmyndir | 238 orð | 1 mynd

"Í sannleika sagt, væna, þá er mér alveg sama"

SETNINGINGIN fræga "Í sannleika sagt, væna mín, þá er mér alveg sama. Meira
23. júní 2005 | Menningarlíf | 181 orð

Sterk staða íslenskra myndlistarmanna

HALLDÓR Björn Runólfsson, lektor við Listaháskóla Íslands, situr í dómnefnd Carnegie Art Award í ár. Hann segir Eggert Pétursson vel að öðru sætinu kominn. Meira
23. júní 2005 | Myndlist | 584 orð | 1 mynd

Veggirnir tala

Opið fimmtudaga til sunnudags kl. 16-17 Sýningin stendur til 26. júní. Meira

Umræðan

23. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 172 orð

Álftanes - Aðgangur bannaður?

Frá Elsu S. Eyþórsdóttur: "Í MORGUNBLAÐINU 12. júní birtist tregablandin grein eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson sem hann kallar: "Aðförin að Álftanesi". Þar harmar hann vaxandi umsvif á Álftanesinu, þangað sæki sífellt fleiri og reisi sér hús." Meira
23. júní 2005 | Aðsent efni | 346 orð | 2 myndir

Á réttri leið

Davíð Egilson og Árni Bragason fjalla um akstur utan vega: "...er mikilvægt að við tökum öll þátt í að veita hvert öðru það aðhald að menn geti notið ósnortinnar náttúru án þess að skaða umhverfið..." Meira
23. júní 2005 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Endalok hamingjustunda

Björn G. Eiríksson fjallar um áfengisauglýsingar: "Með áfengisauglýsingum er beinlínis verið að hvetja til aukinnar neyzlu." Meira
23. júní 2005 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Evrópusamstarfið, EES og flugvernd

Sturlu Böðvarsson fjallar um Evrópumál: "Það er mitt mat að hagsbætur okkar af samningnum séu ótvíræðar og að við getum oftast tryggt hagsmuni okkar innan samningsins ef við gætum þess að vera á verði í stóru sem smáu." Meira
23. júní 2005 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Forysta D-listans á Álftanesi löðrungar íbúana

Sigurður Magnússon fjallar um skipulagsmál á Álftanesi: "Meirihluti íbúa á Álftanesi vill ný vinnubrögð..." Meira
23. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 281 orð

Göngum um Ísland

Frá Ásdísi Helgu Bjarnadóttur: "UNGMENNAFÉLAG Íslands (UMFÍ) stendur að landsverkefninu Göngum um Ísland. Nú í vikunni mun koma út Leiðabók verkefnisins og verða aðgengileg öllum á næstu Olísstöð eða næstu upplýsingamiðstöð ferðamanna." Meira
23. júní 2005 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Lýðræðið og Efnahagsbandalagið

Gústaf Skúlason fjallar um Evrópumál: "Yfirráð yfir lífríki hafsins eru nefnilega eitt af altæku valdi stofnana EB." Meira
23. júní 2005 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Nægur tími til stefnu

G. Ágúst Pétursson fjallar um Nýsköpun 2005 - samkeppni um viðskiptaáætlanir: "Vönduð viðskiptaáætlun er nauðsynleg til að afla góðri viðskiptahugmynd brautargengis en einnig sem áttaviti í rekstrinum." Meira
23. júní 2005 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

"Að tilvísan móður sinnar framsýnnar"

Svavar Gestsson skrifar í tilefni af sænskum dögum á Húsavík 24. til 26. júní: "Þar er tekið upp úr þeim kartöflugarði sem hefur verið sett ofan í síðustu árin; þar bendir allt til góðrar uppskeru ..." Meira
23. júní 2005 | Velvakandi | 266 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Frábær sýning FÓRUM í góðra vina hópi á sýninguna Alveg brilliant skilnaður í Borgarleikhúsinu laugardaginn 18. júní sl. Þessi sýning var alveg frábær skemmtun og hlógum við allan tímann. Mjög gaman. Meira

Minningargreinar

23. júní 2005 | Minningargreinar | 3546 orð | 1 mynd

ALDA STEINUNN JENSDÓTTIR

Alda Steinunn Jensdóttir fæddist á Eyrarbakka 16. september 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jens Benjamín Þórðarson, f. 25. apríl 1906 í Gerðarhreppi, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2005 | Minningargreinar | 2794 orð | 1 mynd

DÓRA F. JÓNSDÓTTIR

Dóra Fríða Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 1. janúar 1932. Hún lést á Grensásdeild Landspítalans 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Kristinn Finnsson, lögregluþjónn og kennari, f. 1899 á Hvestu í Arnarfirði, d. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2005 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

EDDA SNORRADÓTTIR

Edda Snorradóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1952. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 21. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2005 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

HANNA REGÍNA HERSVEINSDÓTTIR

Hanna Regína Hersveinsdóttir fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. júní síðastliðinn eftir skamma legu. Hanna var yngst fjögurra barna hjónanna Hersveins Þorsteinssonar skósmiðs, f. 2. sept. 1902, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2005 | Minningargreinar | 2255 orð | 1 mynd

KAREN PETRA JÓNSDÓTTIR SNÆDAL

Karen Petra Jónsdóttir Snædal fæddist á Eiríksstöðum á Jökuldal 26. ágúst 1919. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum hinn 14. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Gunnlaugsson Snædal frá Eiríksstöðum, f. 5. maí 1885, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2005 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

ROBERTA JOAN OSTROFF

Roberta Joan Ostroff fæddist í Los Angeles 8. desember 1940. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 19. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru William Ostroff og Lillian Ostroff. Systir Robertu er Barbara Birnbaum. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2005 | Minningargreinar | 1800 orð | 1 mynd

VALGERÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR

Guðlaug Valgerður Sigurjónsdóttir fæddist í Miðbýli í Innri-Akraneshreppi 1. júní 1920. Hún lést á E-deild Sjúkrahúss Akraness hinn 14. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnúsína G. Magnúsdóttir, f. 15.3. 1897, d. 5.2. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2005 | Minningargreinar | 1979 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG EINARSDÓTTIR

Þorbjörg Einarsdóttir fæddist á Ekru í Stöðvarfirði 16. ágúst 1915. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 11. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Stöðvarfjarðarkirkju 20. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2005 | Minningargreinar | 6792 orð | 1 mynd

ÞORGEIR GESTSSON

Þorgeir Gestsson læknir fæddist á Hæli í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu 3. nóvember 1914. Hann andaðist á Landakotsspítala í Reykjavík að morgni 19. júní síðastliðins. Foreldrar hans voru þau Margrét Gísladóttir, húsfreyja og organisti, f. 30. sept. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. júní 2005 | Sjávarútvegur | 554 orð | 1 mynd

Sami fiskafli næsta fiskveiðiár

LEYFILEGUR afli helstu kvótabundinna fiskitegunda á næsta fiskveiðiári verður ígildi samtals 354.000 tonna af þorski. Það er hið sama og gildir fyrir þetta ár. Meira

Daglegt líf

23. júní 2005 | Neytendur | 439 orð | 2 myndir

Aldagamlar fjölskylduuppskriftir

"Ég var sjómaður í tuttugu og sjö ár, fyrir þremur árum fór ég að hugsa um hvort ég ætti ekki að breyta til og gera eitthvað annað en að eyða ævinni um borð í togara," segir Auðunn Herlufsen sem stofnaði Drangabakstur fyrir rúmu ári síðan og... Meira
23. júní 2005 | Neytendur | 802 orð | 2 myndir

Elda oftast eitthvað fljótlegt en hollt

Fisk fá Erla Hendriksdóttir og Bragi Jónsson sendan frá Íslandi. Þau sögðu Steingerði Ólafsdóttur að þau hefðu prófað að kaupa fisk í Kaupmannahöfn en það hefði heppnast frekar illa. Meira
23. júní 2005 | Daglegt líf | 577 orð | 1 mynd

Fer í fæðingarorlof þegar hvolpar fæðast

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ingunn Hallgrímsdóttir býr á Akranesi ásamt manni sínum, tveimur dætrum og fjórum hundum. Hún hefur frá því hún man eftir sér haft sérlega gaman af dýrum og hundarnir hennar eru áhugamál númer eitt. Meira
23. júní 2005 | Neytendur | 582 orð | 3 myndir

Lykilatriði að vanda allan undirbúning

Húsamálararnir Svanþór Þorbjörnsson og Óli Hvanndal voru að fúaverja nýlegan golfskála Oddfellowa í Heiðmörk þegar Jóhanna Ingvarsdóttir spurði þá út í tæknina við góða vörn. Meira
23. júní 2005 | Neytendur | 203 orð | 1 mynd

Minna framboð af kjöti skýringin

Glöggur neytandi varð var við það í einni verslunarferð sinni að skyndiréttirnir 1944, sem Sláturfélag Suðurlands framleiðir, höfðu hækkað nokkuð í verði. Steinþór Skúlason, forstjóri SS, segir verðhækkanir á réttunum hafa tekið gildi 6. Meira
23. júní 2005 | Daglegt líf | 216 orð

Samábyrgð á stundaskrána

Sérstök hegðunarkennsla gæti verið á leið inn í danska skóla að sögn Berlingske Tidende. Bertel Haarder menntamálaráðherra er jákvæður fyrir hugmyndinni. Það eru einnig samtök foreldra og kennara en ýmsir sérfræðingar eru efins. Meira
23. júní 2005 | Neytendur | 103 orð | 1 mynd

Svona á að geyma grænmeti

Þegar búið er að velja ferskt grænmeti eftir kúnstarinnar reglum í matvörubúðinni þá er líka mikilvægt að geyma grænmetið á réttum stað. * Setjið rótargrænmeti eins og kartöflur og gulrófur á dimman og kaldan stað. Meira

Fastir þættir

23. júní 2005 | Árnað heilla | 87 orð | 2 myndir

100ÁRA afmæli . Feðgarnir Jóhann Sigurðsson og Sigurður Björgvinsson...

100ÁRA afmæli . Feðgarnir Jóhann Sigurðsson og Sigurður Björgvinsson fagna þeim áfanga að fylla 100 ára aldurinn samanlagt. Jóhann verður 40 ára 25. júní og Sigurður varð sextugur 12. maí síðastliðinn. Meira
23. júní 2005 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Í dag, 23. júní, er fimmtug Ásta Björg Björnsdóttir. Af...

50 ÁRA afmæli. Í dag, 23. júní, er fimmtug Ásta Björg Björnsdóttir. Af því tilefni verða hún og eiginmaður hennar, Andrés Þórarinsson, með opið hús sunnudaginn 26. júní kl. 17-19 í Hjarðarlandi 7,... Meira
23. júní 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 23. júní, er 70 ára Helena Hálfdanardóttir...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 23. júní, er 70 ára Helena Hálfdanardóttir, Krummahólum 6. Hún dvelur á afmælisdaginn hjá syni sínum og tengdadóttur á Vattarnesi,... Meira
23. júní 2005 | Fastir þættir | 263 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur reiðskóli í íslenskri reiðmennsku stofnaður

NÝTT fyrirtæki, Icelandic Equestrian, hefur verið stofnað og er ætlunin að reka alþjóðlegan reiðskóla í íslenskri reiðmennsku á vegum þess bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum. Meira
23. júní 2005 | Fastir þættir | 247 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Kjördæmamótið. Norður &spade;983 &heart;D7652 ⋄ÁK10 &klubs;KD Suður &spade;ÁKG74 &heart;G4 ⋄53 &klubs;Á873 Suður spilar fjóra spaða og fær út lítinn tígul. Hver er áætlunin? Meira
23. júní 2005 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP | Í dag, 23. júní, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin...

DEMANTSBRÚÐKAUP | Í dag, 23. júní, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðbjörg Lilja Guðmundsdóttir og Kristján Páll Sigfússon, Kleppsvegi 2, Reykjavík . Þau voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni 23. júní 1945. Meira
23. júní 2005 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Engin lyftutónlist

Pravda | Tríó Kára spilar í kvöld á skemmtistaðnum Pravda. Sveitina skipa Kári Árnason á trommur, Ómar Guðjónsson á gítar og Agnar Már Magnússon á hammond. Meira
23. júní 2005 | Fastir þættir | 274 orð | 1 mynd

Fjórðungsmót á Kaldármelum

UNDIRBÚNINGUR fyrir Fjórðungsmót Vesturlands, sem haldið verður á Kaldármelum 30. júní til 3. júlí, gengur ljómandi vel að sögn Bjarna Jónassonar framkvæmdastjóra. Meira
23. júní 2005 | Viðhorf | 879 orð | 1 mynd

Færsla Hringbrautar

Ég verð að játa að ég var sá kjáni að halda að markmið færslu Hringbrautarinnar væri að bæta bílasamgöngur á þessum slóðum, létta með einhverju móti álaginu af þessari fjölförnu götu. Meira
23. júní 2005 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Gestalæti í Iðnó

KLASSÍSKI tónlistarhópurinn Gestalæti heldur tónleika í Iðnó í kvöld kl. 20. Gestalæti er skipaður 5 ungum stúlkum sem allar stunda tónlistarnám í Reykjavík. Í sumar starfa þær á vegum Hins Hússins sem skapandi sumarhópur. Meira
23. júní 2005 | Í dag | 14 orð

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. (Post. 3...

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. (Post. 3, 19.) Meira
23. júní 2005 | Fastir þættir | 544 orð | 1 mynd

Hef úr breiðum hópi góðra knapa að velja

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is Úrtöku fyrir Heimsmeistaramót íslenska hestsins sem fram fer í Norrköping í Svíþjóð 1.-7. ágúst næstkomandi lauk um síðustu helgi. Meira
23. júní 2005 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Listasafn í Svíþjóð kaupir tíu íslensk verk

LISTAMAÐURINN Hafsteinn Austmann hefur málað vatnslitamyndir frá því að hann var unglingur. Meira
23. júní 2005 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. Rc3 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Da4+ Rc6 7. Bg5 h6 8. Bxf6 Dxf6 9. e3 O-O 10. Be2 Be6 11. O-O a6 12. Hfc1 Bd6 13. Dd1 Re7 14. Hab1 Had8 15. b4 c6 16. Ra4 Bc8 17. Rc5 g5 18. a4 b5 19. Rd3 Rg6 20. Rfe1 Bb8 21. Hc3 Re7 22. Meira
23. júní 2005 | Í dag | 91 orð

Sýningum lýkur

SÝNINGU Önnu Líndal, Umbrotum, í Skaftfelli, Seyðisfirði lýkur á laugardaginn. Umbrot er hluti af myndlistarsýningu Listahátíðar í Reykjavík 2005. Anna verður með leiðsögn um sýninguna þennan síðasta sýningardag kl. 15.00. Meira
23. júní 2005 | Í dag | 500 orð | 1 mynd

Sögulegt vægi og gildi staða

Ástráður Eysteinsson er skipuleggjandi alþjóðlegrar ráðstefnu um menningarmótun. Ástráður er menntaður í bókmenntafræði og þýðingafræði og lauk doktorsprófi frá University of Iowa í Bandaríkjunum. Meira
23. júní 2005 | Fastir þættir | 317 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Alltaf skýtur þeirri spurningu upp með reglulegu millibili hvað felist í því að vera Íslendingur. Víkverja finnst þessi spurning ekkert verri en hver önnur. Landinn er alltaf tilbúinn í að skrafa um þetta. Og hvað felst í því að vera Íslendingur? Meira

Íþróttir

23. júní 2005 | Íþróttir | 84 orð

Anbari í tveggja mánaða bann

STJÓRN KSÍ hefur úrskurðað Mostafa Marinó Anbari, þjálfara 3. deildarliðs Afríku, í tveggja mánaða leikbann og dæmt félagið til að greiða tólf þúsund krónur í sekt. Félagið skráði Abdel Hamid Oulad Idriss á leikskýrslu gegn Augnabliki 20. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 161 orð

Áhorfendum fjölgar mikið

ÁHORFENDUM á leikjum í Landsbankadeild karla hefur fjölgað mikið frá sama tíma í fyrra. Að meðaltali sáu 1.197 áhorfendur leikina í fyrstu sex umferðunum í ár en í fyrra voru þeir 978. Alls hafa 35. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 173 orð

Árni Þór í raðir Hauka

ÁRNI Þór Sigtryggsson handknattleiksmaður mun skrifa undir samning við Íslandsmeistaralið Hauka samkvæmt heimildum Morgunblaðsins en Árni Þór var valinn efnilegasti leikmaður DHL-deildarinnar í vor en hann er örvhent skytta. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 949 orð | 1 mynd

Detroit Pistons sýnir hjarta meistarans

MEISTARAR Detroit Pistons sýndu enn einu sinni að enginn ætti að afskrifa liðið þótt í óefni virðist komið hjá því. Þetta kom bersýnilega í ljós í sjötta leik úrslitarimmu NBA-deildarinnar í körfuknattleik gegn San Antonio Spurs í Texas á þriðjudag. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 70 orð

Hannes á skotskónum

HANNES Þ. Sigurðsson leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Viking skoraði tvö mörk í 3:0 sigri liðsins gegn Haugesund í 3. umferð norsku bikarkeppninnar en Hannes skoraði annað og þriðja mark leiksins og fór af velli rétt fyrir leikslok. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 80 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla - Landsbankadeildin: Laugardalsvöllur: Fram - Grindavík1 9.15 KR-völlur: KR - Þróttur R. 19.15 Keflavíkurvöllur: Keflavík - Fylkir 19.15 Kaplakriki: FH - ÍA 20 Hásteinsvöllur: ÍBV - Valur 21 1. deild karla: Kópavogsv. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

* MANCHESTER United hefur komist að samkomulagi við hollenska liðið PSV...

* MANCHESTER United hefur komist að samkomulagi við hollenska liðið PSV Eindhoven um kaup á suður-kóreska leikmanninum Ji-sung Park fyrir sex milljónir evra, rúmlega 470 milljóna króna. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 763 orð | 1 mynd

Nær FH loksins að sigra ÍA?

SJÖUNDA umferð Íslandsmóts karla í knattspyrnu, Landsbankadeildar, fer fram í kvöld. Þrír leikir hefjast klukkan 19.15 þegar Fram tekur á móti Grindavík, KR fær Þrótt í heimsókn og í Reykjanesbæ mæta Keflvíkingar Fylkismönnum. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Ólafur Ingi orðinn leikmaður Brentford

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÓLAFUR Ingi Skúlason fyrirliði U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu stóðst læknisskoðun hjá enska 2. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Ólöf María leikur á Gramacho vellinum í Portúgal

ÓLÖF María Jónsdóttir leikur á Evrópumótaröðinni í golfi á morgun á móti sem fram fer í Portúgal, á Gramacho Pestana-vellinum sem er skammt frá ferðamannastaðnum Algarve. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 202 orð

Sigurganga Federer hélt áfram á Wimbledon

SVISSLENDINGURINN Roger Federer er líklegur til afreka á Wimbledon-mótinu í tennis en þessi stigahæsti tenniskappi heims vann í gær sinn 31. sigur í röð á grasvelli þegar hann lagði Tékkann Ivo Minar í 2. umferðinni örugglega í tveimur settum. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 226 orð

Sörenstam ætlar sér sigur á þriðja stórmóti ársins

ANNIKA Sörenstam atvinnukylfingur frá Svíþjóð sem sigraði á fyrstu tveimur stórmótum ársins á mótaröð atvinnukvenna ætlar sér að sigra á öllum fjórum stórmótum ársins en það þriðja hefst á fimmtudaginn þegar Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 300 orð

Tryggvi valinn sá besti

TRYGGVI Guðmundsson, leikmaður FH, lék best allra í fyrstu sex umferðum Landsbankadeildar karla, en tilkynnt var um val á liði umferðanna sex í gær. Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var valinn besti þjálfarinn og Kristinn Jakobsson besti dómarinn. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 57 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Álfukeppnin B-riðill: Grikkland - Mexíkó 0:0 *Mexíkó kemst áfram í undanúrslit og leikur gegn Argentínu. Japan - Brasilía 2: 2 *Nakamura 27., Ogaro 88. - Robinho 10., Ronaldinho 32. Brasilía leikur gegn Þjóðverjum í undanúrslitum. Meira
23. júní 2005 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

* ÚRVALSDEILDARLIÐ Snæfells í körfuknattleik hefur samið við nígerískan...

* ÚRVALSDEILDARLIÐ Snæfells í körfuknattleik hefur samið við nígerískan leikmann sem er með breskt vegabréf. Sá heitir Ike Attah og er framherji, rétt rúmir tveir metrar á hæð. Meira

Viðskiptablað

23. júní 2005 | Viðskiptablað | 149 orð

125 milljarða fjáröflun

ÞAÐ sem af er ári hafa fyrirtæki aflað rúmlega 55 milljarða króna í hlutafjárútboðum og um 70 milljarða í skuldabréfaútboðum í Kauphöll Íslands. Þetta segir í sérriti greiningardeildar Landsbankans um innlendan hlutabréfamarkað. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 1029 orð | 1 mynd

Amerískur kapítalisti verður til

Uppáhaldsdrykkur hans er Cherry Coke. Hann tekur oft einfalda hamborgara fram yfir glæsilegar máltíðir. Hann býr í sama húsinu og hann keypti fyrir hálfri öld. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 1169 orð | 2 myndir

Áhættusækinn öldungur

Kirk Kerkorian er goðsögn í bandarísku viðskiptalífi. Hann hefur auðgast með því að kaupa fyrirtæki eða hótel og selja síðan aftur með óheyrilegum hagnaði, stundum sama fyrirtækið oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Álverum Norsk Hydro í Þýskalandi lokað

NORSK Hydro hefur ásamt meðeigendum sínum ákveðið að loka álveri í Hamborg í Þýskalandi síðar á þessu ári. Áður höfðu Norðmenn tilkynnt lokun á öðru álveri í Þýskalandi sem þeir eiga að langstærstum hluta. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 750 orð | 3 myndir

Árangur byggður á traustu starfsfólki

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Almannatengslafyrirtækið Athygli flutti nýlega í nýtt húsnæði að Síðumúla 1 í Reykjavík og var haldið upp á það síðastliðinn fimmtudag, en um leið fögnuðu starfsmenn 16 ára afmæli fyrirtækisins. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 2692 orð | 4 myndir

Bankaútibúum mun fækka

Margir telja hægt að hagræða umtalsvert í íslenska bankakerfinu. Útlit er fyrir að útibúum muni fækka á næstu árum og jafnframt því muni hlutverk og þjónusta þeirra breytast. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Baráttan um kampavínseyjuna

LITLU fiskarnir urðu hákarlar sem átu kolkrabbann. Þetta er inntakið í umfjöllun danska tímaritsins Berlingske Nyhedsmagasin um íslenskt viðskiptalíf, umfjöllun sem ber nafnið Kampavínseyjan. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 329 orð

Baugur orðaður við Jane Norman

BAUGUR Group hefur enn á ný verið orðaður við kaup á breskri tískuvörukeðju, en í breska blaðinu Express er sagt frá því að fulltrúar íslenska fyrirtækisins hafi hitt stjórnendur keðjunnar Jane Norman til að ræða hugsanleg kaup. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Bláa lónið kaupir Hreyfingu

BLÁA Lónið hf hefur fest kaup á heilsuræktarstöðinni Hreyfingu - heilsurækt. Ágústa Johnson mun áfram gegna starfi framkvæmdastjóra Hreyfingar en hún hefur verið framkvæmdastjóri allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1998. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Coca-Cola semur við ESB

SAMKEPPNISYFIRVÖLD í Evrópusambandinu og gosdrykkjaframleiðandinn Coca-Cola hafa náð samkomulagi, en samkvæmt því þarf fyrirtækið að breyta viðskiptavenjum sínum gegn því að sleppa við að greiða sekt. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 278 orð

Deilt um völdin í móðurfélagi Airbus

HARÐVÍTUGAR deilur skekja nú stjórnarherbergi evrópska flugvéla- og vopnaframleiðslurisans European Aeronautic Defence and Space (EADS), sem er móðurfélag Airbus. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Ericsson og Napster í samstarf

SÆNSKI fjarskiptarisinn Ericsson mun fara í samstarf við nettónlistarfyrirtækið Napster um tónlistardreifingu í farsíma um allan heim. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 439 orð

Er þetta bara djók?

Stórvesír nokkur í íslenskum sjávarútvegi og fyrrverandi stjórnarmaður í einum bankanna heyrðist á dögunum segja á góðri stundu við fámennan hóp útlendinga og það með þungri áherslu: " The Icelandic Stock Market is a joke from start to end "... Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 800 orð | 2 myndir

Framhjáhald skaðar framann

Bera fyrirtæki ábyrgð á ótryggð starfsmanna sinna? Það finnst sumum mökum, sem sitja eftir með sárt ennið eftir framhjáhald. Ragnhildur Sverrisdóttir kynnti sér umfjöllun Wall Street Journal um málið. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 90 orð

Fyrsti einkavæddi ríkisbankinn í Þýskalandi

NÝKJÖRINN meirihluti Kristilegra demókrata (CDU) og Frjálslyndra (FDP) í sambandslandinu Vestfalíu í Þýskalandi tilkynnti nýlega áform um að selja hlut ríkisins í WestLB bankanum, að því er kemur fram í Financial Times . Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

General Motors í vanda

FENGI Rick Wagoner, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors (GM), helstu óskir sínar uppfylltar myndi óskalistinn innihalda lægri heilbrigðiskostnað fyrirtækisins, tilslakanir af hálfu verkalýðsforkólfa og hærra gengi japanska jensins. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 94 orð

Hagnaður ELKO-samsteypunnar á Norðurlöndum eykst

VELTA El-Giganten, sem er systurfyrirtæki ELKO í Svíþjóð, jókst um 12% á síðasta ári og nam 3,7 milljörðum sænskra króna sem samsvarar rúmlega 30 milljörðum íslenskra króna. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 505 orð | 1 mynd

Húsnæðisbólan mun springa

HÚSNÆÐISVERÐ er umtalsefni leiðarahöfundar í nýjasta tölublaði bandaríska viðskiptablaðsins Eco nomist . Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 117 orð

Innrás Íslendinga í Danmörku

KAUP íslenska félagsins Maran Seafood A/S í Danmörku á Hevico A/S hafa vakið athygli danskra fjölmiðla og fjallaði Erhvervsbladet um kaupin nýlega. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 705 orð | 1 mynd

Í fullum skrúða við grillið

Eftir að hafa starfað hjá utanríkisþjónustunni í Bandaríkjunum og Kína er Magnús Bjarnason nú á leið heim til þess að taka við stöðu forstöðumanns alþjóðasviðs hjá Íslandsbanka. Arnór Gísli Ólafsson bregður upp svipmynd af Magnúsi. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 572 orð | 1 mynd

Íslensk umbúðaverksmiðja reist í Bandaríkjunum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is NÚ Í HAUST mun verða opnuð ný umbúðaverksmiðja í Princess Anne í Marylandríki í Bandaríkjunum. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Kamprad enn ríkastur

SÆNSKA vikuritið Veckans Affärer stendur fast á sínu og hefur enn lýst því yfir að Ingvar Kamprad, stofnandi IKEA, sé ríkasti maður heims. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 792 orð | 1 mynd

Lýsing sækir fram á einstaklingsmarkaði

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is Í UPPHAFI þessa árs keypti VÍS Lýsingu af KB banka en Lýsing verður þó áfram rekið sem sjálfstætt fyrirtæki enda mikil þekking og reynsla innan þess sem menn vilja nýta. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 83 orð

Mest höndlað með bréf SH

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu í gær um 5.051 milljón króna, mest með hlutabréf eða fyrir 2.606 milljónir króna og með íbúðabréf fyrir 1.119 milljónir króna. Mestu hlutabréfaviðskipti voru með bréf Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 966 orð | 2 myndir

"Fremstir í heimi á sviði jarðvarma"

Einn af æðstu mönnum Alþjóðabankans var staddur hér á landi fyrr í vikunni til þess að ræða við íslensk stjórnvöld um nánara samstarf þeirra og bankans að þróunarmálum. Guðmundur Sverrir Þór hitti James W. Adams að máli. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

"Snyrtivörudeild ríkisins"

VERSLUNARRÁÐ Íslands telur það tímaskekkju að ríkið standi enn í sölu á snyrtivörum og öðrum varningi í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Verslunarráði en undir hana ritar Sigþrúður Ármann, lögfræðingur hjá ráðinu. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 125 orð

Tíu stærstu eiga 84,3% í Mosaic

TÍU STÆRSTU hluthafar í Mosaic Fashions hf., sem skráð var í Kauphöll Íslands á þriðjudag, eiga samtals 84,3% í félaginu, samkvæmt tilkynningu sem Mosaic sendi kauphöllinni í gær. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 136 orð

TNT Express hlýtur heiðursviðurkenningu

TNT Express, alþjóðlega hraðflutningafyrirtækið sem TNT Hraðflutningar eru hluti af, hlaut nýverið sérstaka heiðursviðurkenningu á alþjóðlegri viðskiptaverðlaunahátíð, International Business Awards, í New York. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 144 orð

Tókýó er dýrust

TÓKÝÓ í Japan er dýrasta borg í heimi, samkvæmt nýrri könnun sem bandaríska ráðgjafafyrirtækið Mercer gerði nýverið. Heldur borgin toppsæti á listanum en könnunin er gerð árlega. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Velta dagvöru eykst mikið

VELTA dagvöruverslana var 13% meiri í maí en í sama mánuði árið 2004, að teknu tilliti til verðlagsbreytinga, samkvæmt nýjustu mælingu Rannsóknaseturs verslunarinnar. Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Vélarbilun hjá evrunni

EKKI ALLS fyrir löngu hefði það þótt hjákátlegt að velta því fyrir sér hvort evran væri í lífshættu, en nú þegar Frakkar og Hollendingar hafa hafnað evrópsku stjórnarskránni og slæmar fréttir berast af efnahagsástandi í evrulöndum telur tímaritið... Meira
23. júní 2005 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Vika bankanna

ENN á ný hækka skandinavísku vísitölurnar allar, en mismikið þó. Þannig er vöxturinn áberandi mestur í dönsku kauphöllinni og hækkaði KFX vísitalan um 2,55%. Meira

Ýmis aukablöð

23. júní 2005 | Málið | 10 orð | 10 myndir

Djammið

Nasa Plötusnúðurinn Nick Warren Gaukurinn Jet Black Joe Víðistaðatún... Meira
23. júní 2005 | Málið | 335 orð | 1 mynd

Fátækt á Íslandi !??

Stundum hugsa ég tremma djúpar hugsanir. T.d. hugsaði ég í fyrra um fátæklingana sem eiga engan pening og búa í auðninni (í breiðholtinu eða eitthvað útá landi) eru óheppnir í andlitinu, borða mat úr bónus og ganga í ógeðslegum notuðum fötum. Meira
23. júní 2005 | Málið | 917 orð | 3 myndir

Gallabuxur að eilífu

Ein vinsælasta - ef ekki sú alvinsælasta - flík sem heimurinn þekkir í dag eru gallabuxurnar. Meira
23. júní 2005 | Málið | 308 orð | 3 myndir

Gott er að borða gulrótina,

Mörgum verður um og ó þegar þeir heyra minnst á ráðlagðan dagskammt af ávöxtum og grænmeti. Manneldisráð ráðleggur fólki að neyta fimm skammta, hið minnsta, af ávöxtum og grænmeti á degi hverjum. Meira
23. júní 2005 | Málið | 308 orð | 1 mynd

Línuskautar

Þeir Árni Valdimar Bernhöft og Helgi Páll Þórisson eru báðir í Meistaraflokki Skautafélags Reykjavíkur. Þeir eru eldklárir í íshokkí en engu minna færir á línuskautum, sem þeir nota óspart á sumrin. Meira
23. júní 2005 | Málið | 1493 orð | 3 myndir

Ljúfa líf

Í miðborg London er hverfið Soho, þar sem jákvæðar og neikvæðar hliðar mannlífsins, lífsnautnir og saurlífi skarast. Í dag er Soho líklega hvað þekktast fyrir að vera samverustaður samkynhneigðra og fyrir "rauða hverfið". Meira
23. júní 2005 | Málið | 197 orð | 1 mynd

Marcos TSO GT2

Breski sportbílaframleiðandinn Marcos kynnti nýverið nýjasta bíl sinn á bílasýningunni í Canary Wharf byggingunni í London. Meira
23. júní 2005 | Málið | 1480 orð | 3 myndir

Með fræga fólkinu í Cannes

Árlega verður uppi fótur og fit þegar frægustu kvikmyndastjörnur heims koma saman í Cannes og kynna vinsælustu kvikmyndir ársins. Meira
23. júní 2005 | Málið | 244 orð | 1 mynd

Með hangandi hendi

Hvernig hefur þú það? "Ég hef það bara fínt. Í fínu formi." Hvar ertu? "Í Árhúsum, nánar tiltekið í Danmörku, með konunni minni. Þar sem við hittumst fyrst fyrir fjörutíu árum." Hvað er það verðmætasta sem þú átt? Meira
23. júní 2005 | Málið | 275 orð | 4 myndir

Saga Íslands

Þrátt fyrir misjafnar og missannar umfjallanir um Ísland á erlendri grundu má segja að sú staðhæfing sem oft fylgir frásögnum héðan; að Íslendingar séu engum líkir, komist nokkuð nálægt hinum heilaga sannleika um þjóðina og landið. Meira
23. júní 2005 | Málið | 894 orð | 2 myndir

Sunnudagsbíltúrinn með Óttari Proppé

"Suma tónlist get ég bara hlustað á undir stýri, tónlist sem ég annars þoli ekki. Ég veit til dæmis fátt betra en að hlusta á Whitney Houston þegar ég keyri um Ameríku. Þá vill maður heyra gott R&B." Við ökum um Höfðahverfið. Meira
23. júní 2005 | Málið | 456 orð | 1 mynd

Söngfuglinn

Alicia Augello Cook fæddist árið 1981. Hún ólst upp í Hell's Kitchen í New York hjá einstæðri móður en faðir hennar yfirgaf fjölskylduna þegar Alicia var aðeins nokkurra ára gömul. Meira
23. júní 2005 | Málið | 148 orð | 1 mynd

Troddu tölvunni í rassvasann

Hversu oft hefur óskað þér að tölvan þín væri minni og léttari? Bandaríska tölvufyrirtækið OQO hefur sett á markað örsmáa PC-tölvu sem keyrir á Windows XP og er ekki mikið stærri en meðalvasabók. Meira
23. júní 2005 | Málið | 350 orð | 1 mynd

Vakning

"Take a look at my girlfriend, she's the only one I've got. Not much of a girlfriend, I never seem to get a..." Jæja, nóg um það. Þetta er textabrot úr laginu Breakfast in America með hljómsveitinni Supertramp. Meira
23. júní 2005 | Málið | 392 orð | 1 mynd

Vér mótmælum allir!

Við Íslendingar krefjumst mikils af íþróttafólkinu okkar. Við ætlumst til þess að handboltalandsliðið komist í topp fimm á hverju einasta stórmóti og að fótboltalandsliðið vinni heimaleikina sína (eða geri að minnsta kosti hetjulegt jafntefli). Meira
23. júní 2005 | Málið | 435 orð | 1 mynd

Þriðja málið

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.